Brauðmolaslóð fyrir stærri skjái
- Ráðuneyti
- Forsætisráðuneytið
- Dómsmálaráðuneytið
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
- Heilbrigðisráðuneytið
- Innviðaráðuneytið
- Matvælaráðuneytið
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið
- Mennta- og barnamálaráðuneytið
- Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiskrifstofur
- Samstarfsráðherra Norðurlanda
- Starfsfólk
- Stofnanir
- Nefndir
- Símanúmer og staðsetning ráðuneyta
- Umbra
- Utanríkisráðuneytið
- Föstudagspóstur
Föstudagspóstur
Vikuleg samantekt á fréttum úr utanríkisþjónustunni og dagskrá næstu daga.
Leita í færslum
Dags. | Titill | Leyfa leit |
---|---|---|
15.11.2024 | Föstudagspóstur 15. nóvember 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ferðaðist til London í vikunni og átti þar ýmsa fundi með fulltrúum breskra stjórnvalda og fleirum. Tvíhliða samband Íslands og Bretlands, viðskipti, vísinda- og rannsóknastarf, öryggis- og varnarmál o.fl. voru á meðal umræðuefna á fundum ráðherra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Gxabn31Hvnbyb67SvMdyyQgygVpzjTgVbTixyNupdD32oF83b7TeVSjy1F1D49BDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0ns49UohvHrkMqBUyR4amYLRHxHy2LHYEnmRa933Mv1YdMdDK6TYohEvAa9FdJuE6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum, fór fram í vikunni. Íslensk stjórnvöld og Alþingi eru bakhjarlar heimsþingsins og flutti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og einn meðgestgjafa þingsins í ár, ávarp þar. Meira en 500 alþjóðlegir kvenleiðtogar tóku þátt í ár en af þeim má til að mynda nefna Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands, og Mariu Ressa, friðarverðlaunahafa Nóbels, ásamt fjölda forystufólks í jafnréttismálum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02xUTkQmLMRDj7WHm3LbtPHFcUbTjArVu9prQxjtdUcmVmwRnuV1E1QoQX1DHKRscSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="471" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Vakin var athygli á árlegri skýrslu fastaráðs ÖSE um mansal og umræðu um hana í síðustu viku. Í skýrslunni kemur fram að pólítískur vilji sé grundvallaratriði í baráttu gegn mansali, ekki síst þegar stríð er háð í Evrópu og óstöðugleiki ríkir víða á ÖSE-svæðinu. Þá skapi flóttamannastraumur og mannúðarkrísa frjóan jarðveg fyrir aukið mansal og vegna þessa sé starf ÖSE til að berjast gegn mansali mikilvægur þáttur í öryggismálum á ÖSE-svæðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0apf11WY5XmwEHgKCVs6VEU95Eg85VXqgjS5UBGbkRKVPuyz7NJoMWk8Benhbbkb8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="540" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu alþjóðapólitískra málefna, og Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/14/Tvihlida-samrad-Islands-og-Spanar/" target="_blank">tóku þátt fyrir Íslands hönd í tvíhliða samráði með Spáni í Madríd í vikunni.</a> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Yesterday <a href="https://twitter.com/mariamjolljons?ref_src=twsrc%5etfw">@mariamjolljons</a> 🇮🇸 pol.director participated in a Nordic-Spanish seminar in Madrid on security policy challenges in the northern vs southern part of Europe hosted by <a href="https://twitter.com/EmbEspEstocolmo?ref_src=twsrc%5etfw">@EmbEspEstocolmo</a> w. <a href="https://twitter.com/rielcano?ref_src=twsrc%5etfw">@rielcano</a>. Insightful & important discussion on developments in the region. <a href="https://t.co/4YTfcbUBFV">pic.twitter.com/4YTfcbUBFV</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1856712629609168979?ref_src=twsrc%5etfw">November 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Pólverjar héldu upp á þjóðhátíðardag sinn í vikunni og var þeim árnað heilla í tilefni þess. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our heartfelt congratulations to our friend and ally Poland on their Independence Day. Your independence and our sovereignty share 106 years of renewed identity and commitment to freedom and democracy. <a href="https://t.co/VN9H5JF7Zi">pic.twitter.com/VN9H5JF7Zi</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1855979831420215634?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Berlín óskaði leikstjóranum Rúnari Rúnarssyni til hamingju með verðlaun sem hann vann á norrænu kvikmyndadögum í Lübeck fyrir stuttmyndina O.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02p78efLw1asNqmkcfHCvDvEVFWND9TnpFZmwBbNEfGZPFyYyQh9NcNpzqqud4Cxawl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund sendiherra og Ásthildur Jónsdóttir voru viðstödd frumsýningu á leiksýningu sem byggir á skáldsögunni Hildur eftir rithöfundinn Satu Ramö í Turku í síðustu viku. Þá tóku þau á móti hópi frá Ísafirði í tengslum við frumsýninguna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02mvLdnp3ZuZBgvU2EnpyPYwVmCPHbEeXyJdkCZwaZJBrnRfA4PMp2kue7NxhkEFLxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá ávarpaði Harald samkomu í Turku þar sem umræðuefnið var konur með fjölmenningarlegan bakgrunn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid035tkSfGzPCPgs9iYCKSn9LWnzHAjmcB3zeGbsGVHchtK9s3LSSsBDhrSoKNDNrZCxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Helsinki hittust í hádegisverði í vikunni. Harald Aspelund tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02sRzoG29uFAAHjdUEqYFJSxRudbEBaM4noHV4DZBkDpHiyTFVBKZboQ8d8224hXG8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="549" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Pétur Ásgeirsson, sendiherra í Kaupmannahöfn, sótti á dögunum guðsþjónustu á vegum breska sendiráðsins í Kaupmannahöfn og The Royal British Legion til minningar um þá sem fórnað hafa lífi sínu í stríðsátökum. Eftir guðsþjónustuna lagði sendiherrann, ásamt sendiherrum sautján annarra ríkja, blómsveig við minnisvarðann „Vore Faldne“ við Kastellet í Kaupmannahöfn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0ndQMCEizQYt9DKyTy1FiktBgnRAdQv2Lk8BCxMoMT9b8AH5FkdmcaPqNFqu2yAqNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="817" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sendiráð Íslands í Lilongwe tók á dögunum á móti hópi í tengslum við verkefni sem það tekur þátt í og snýr að því að meðhöndla fæðingarfistil.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02wSce4wNxWjkjRX9wec11aJpBEyRw6hwSHzPYN6gz2nUvJukU89VqDTfAPpstvy1ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra í London, átti fund með Valerii Zaluzhnyi, sendiherra Úkraínu og fyrrum yfirmanni úkraínska heraflans, í vikunni. Staða mála í Úkraínu og öryggismál í Evrópu voru meðal umræðuefna þeirra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0qnmSvWvb93C97v1DZZAPHhEUtMTAe9rbJmQ2puCtWtQBpDiXJh55EXoB8z5m5siol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="655" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá tóku Sturla og starfsfólk sendiráðsins í London á móti skartgripahönnuðinum Hendrikku Waage en hún stendur þessa dagana fyrir listsýningu þar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0TGcaacJ3qdEjTZQ8cKWTphbvZJTTQpjYovKfG4CgeaNFNRP7zcQeFyR5Bdi2rdQMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þórður Bjarni Guðjónsson, aðalræðismaður Íslands á Grænlandi, heimsótti listamanninn Elvar Örn á vinnustofu hans, en hann býr og starfar í Nuuk. Elvar hefur verið búsettur þar undanfarin ár og dregur innblástur frá stórbrotinni náttúru Grænlands, sem og frá menningu og samfélagi staðarins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02f5oCpvbtzmwYT967X1mwMLqoVmd6WvnSumj9vCEJXR3RQT1RRQTscaa2WaJ1gi3cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra í Kanada, tók þátt í minningarathöfn í Ottawa um fallna hermenn og lagði blómsveig að minnisvarða fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0Ccxdo66YxugQhY8gbovnFKnbUKt4R49jKD8AC5TLJbAAEk6RxhemmwGn2oRi1RTbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="827" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ísland átti fulltrúa á CINARS 2024 Biennale í Montreal á dögunum, þar með talið frá sendiráði okkar í Ottawa.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid08iMCUZ2CbaRgUzHBCPH54kV5gg75Nrn839QnVJoGEehfy8qpnnL97daMNyyg9zrKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="821" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sylvi Listhaug, formaður Framfaraflokksins í Noregi, var gestur á hádegisverðarfundi sendiherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjann í Osló í boði sendiherra Íslands á dögunum. Þróun alþjóðamála og norsk stjórnmál voru meðal umræðuefna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Hgqr21YowDmQmoGn6Z5sVynK4aG4cbJkJZXX3b49RkA7dNdwqRHQ9voUhNpYbJrrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="626" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Það er sannarlega mikið um að vera í sendiráðinu í Osló þessa vikuna sem stóð fyrir öðrum hádegisverðarfundi fyrir sendiherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Sérstakir gestir voru fulltrúar frá norskum fjölmiðlum, þau Veslemøy Østrem frá Altinget, Frithjof Jacobsen frá Dagens Næringsliv og Lars Nehru Sand frá NRK. Efst á baugi voru komandi kosningar til Stórþingsins í Noregi í september 2025 en einnig var fjallað um öryggismál, Evrópumál og margt fleira.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02j3uLPwq35BZp5zsnJ2K469yJH5nd1bBhoxGukpKGQuXMLG46nR8TjumVZgh3MPnHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Farandsýning myndlistarmiðstöðvar Outside Looking In, Inside Looking Out var opnuð í embættisbústað Íslands í Osló í vikunni. Högni Kristjánsson sendiherra og Ásgerður Magnúsdóttir buðu fjölmennum hópi gesta úr menningarlífi Noregs að sækja viðburðinn. Til sýnis voru verk eftir Arnar Ásgeirsson, Emmu Heiðarsdóttur, Fritz Hendrik IV, Hildigunni Birgisdóttur, Melanie Ubaldo, Styrmi Örn Guðmundsson og Unu Björg Magnúsdóttur.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0F1shHeUn1ZTEhmtq1EbVvE4JgkGfHZ6Mc4WXx6emFAZ9LjRV7rN24N853oHH7S24l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þriðjudaginn 12. nóvember var haldin móttaka í embættisbústaðnum í Osló í samstarfi við Women Tech Iceland með hópi kvenna úr tæknigeiranum í tilefni Nordic Women in Tech Awards. Ólöf Kristjánsdóttir, formaður WomenTechIceland, fjallaði um stöðu kynjanna í tækni og mikilvægi verðlaunahátíða líkt og Nordic Women in Tech Awards. Þá fluttu þær Kolfinna Tómasdóttir og Bridget Burger kveðju frá Höllu Tómasdóttir, forseta Íslands. Miðvikudaginn 13. nóvember fór verðlaunahátíðin fram og unnu þær Sigyn Jonsdottir hjá Öldu og Edda Aradottir hjá Carbfix til verðlauna. Þar að auki var fjöldi íslenskra kvenna í tæknigeiranum tilnefndur til verðlauna á hátíðinni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02VQTWeSuR24zsG4oFpcBZK7iWPpvnnUnCvPpQLPifY5XsRiCximwYfuZHPERJhSzzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Osló fagnaði íslenskri tungu og bókmenntum með hátíðlegri móttöku í embættisbústað sínum 13. nóvember. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta, Miðstöð norskra bókmennta (NORLA) og Skapandi Ísland sem er samtarfsvettvangur utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu um kynningu á íslenskri list og menningu erlendis.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid024GW6mbZ3SfkYyupMQ6D5abMA79rDXPsx9d4smibHQvt78egmC7JwEsBDwjQyttmDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Osló, í samstarfi við háskólann í Osló, stóð fyrir málstofu um landnám Íslands í vikunni. Þar héldu prófessorarnir Jón Viðar Sigurðsson og Jon Gunnar Jørgensen hjá háskólanum fyrirlestra um landnámið og Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur fjallaði um mjög áhugaverðan fund í uppgreftrinum sem hún leiðir á bænum Firði á Seyðisfirði.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0x1hxXZxqEyCANABKXE47SfmJb3bPXtKkAxnMi48T1bjy9HvFzeAVq4FNQKGzmnwel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Tvíhliða samráð Íslands og Spánar fór fram öðru sinni í Madríd í vikunni, líkt og áður hefur komið fram, þar sem rætt var um sameiginlega hagsmuni ríkjanna á alþjóðavettvangi og vaxandi samskipti ríkjanna. Ríkin fagna 75 ára stjórnmálasambandi í ár og af því tilefni efndu Íslandsstofa, spænsk-íslenska verslunarráðið og sendiráð Íslands í París til viðskiptadagskrár í Madríd með þátttöku fulltrúa atvinnulífsins.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02QeNgv6wA6dsS81hBZF2zQSfSG4Bt8n1iKdUaN7pE2ca81vjRm7zLtFcC4p72Y9dYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="804" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Stokkhólmi gerði upp nýafstaðna menningardaga í embættisbústað sínum og fékk til að mynda við liðs við sig rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og tónlistarkonuna Önnu Grétu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0WWg3mbwxVW4b7xZcw1nzx82h5rcGLk7Bb4eA9gNR99Ra71pjHWr3CWbdfLGe1ywil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Tókýó, tók þátt í tengslamyndunarviðburði hjá sendiráði Svíþjóðar í Tókýó ásamt sendiherrum Norðurlandanna sem snerist að mestu leyti jafnréttismál og mikilvægi kynjajafnréttis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B9%E3%82%A6%E3%82%A7%E3%83%BC%E3%83%87%E3%83%B3?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#スウェーデン</a> 大使公邸にて、日本のビジネス界をけん引する女性リーダーや <a href="https://twitter.com/hashtag/%E5%8C%97%E6%AC%A7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#北欧</a> 大使らの会合に参加しました。 <a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%94%B7%E5%A5%B3%E5%B9%B3%E7%AD%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#男女平等</a> 社会の推進、実現によってすべての人にどのような恩恵がもたらされるか、社会とビジネスの双方の機会をどのように作り出すか、大使や参加者の方々と共に議論しました。 <a href="https://t.co/s7U7M5qb2P">pic.twitter.com/s7U7M5qb2P</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1857285433484612071?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> María Erla Marelsdóttir sendiherra og Elín R. Sigurðardóttir skrifstofustjóri tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá fyrir Íslands hönd í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP29, í Bakú í Aserbaísjan. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very good walk and talk at <a href="https://twitter.com/hashtag/COP29?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP29</a> with Executive Director of the Fund for Loss and Damage <a href="https://twitter.com/hashtag/FRLD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FRLD</a> Ibrahima Cheikh Diong on <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s commitment to then fund and <a href="https://twitter.com/hashtag/Climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Climate</a> Action <a href="https://t.co/9BJyzrQwvU">pic.twitter.com/9BJyzrQwvU</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1856019555426197520?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to meet up with <a href="https://twitter.com/hashtag/SEforAll?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SEforAll</a> - a great partner in achieving <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG7</a>, driving action towards universal energy access and women’s empowerment in the green transition <a href="https://t.co/l7U7eF0ajF">pic.twitter.com/l7U7eF0ajF</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1856250873560580151?ref_src=twsrc%5etfw">November 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador for Climate Change, Ms. María Erla Marelsdóttir handed her letter of credentials over to the Director-General of <a href="https://twitter.com/IRENA?ref_src=twsrc%5etfw">@IRENA</a> Mr. Fransesco La Camera. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is a longtime partner in the <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#energy</a> sector <a href="https://twitter.com/hashtag/COP29?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP29</a> is an important meeting place for renewable energy <a href="https://t.co/lvF0HYjHnO">pic.twitter.com/lvF0HYjHnO</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1856659944755298688?ref_src=twsrc%5etfw">November 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is joining <a href="https://twitter.com/hashtag/IMCA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IMCA</a> with the Nordics and USA, a platform for establishing blended finance solutions to catalyse investments in climate mitigation, adaptation and nature across emerging markets and developing economies. <a href="https://t.co/yxu7JTKxpN">pic.twitter.com/yxu7JTKxpN</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1857307522564071469?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum (SÞ) tók á móti þingmönnunum Teiti Birni Einarssyni og Berglindi Ósk Guðmundsdóttur í New York í síðustu viku og sögðu frá störfum nefndarinnar og verkefnum hennar á vettvangi SÞ. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We had the pleasure of welcoming parliamentarians from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> this week. Important opportunity to engage with our elected representatives on the work of the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> and its agencies 🇺🇳 <a href="https://t.co/qzlcp7IJDa">pic.twitter.com/qzlcp7IJDa</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1854969142652420604?ref_src=twsrc%5etfw">November 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Nýju Delí bauð sendiherra Indlands gagnvart Íslandi velkominn til starfa. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Welcome to Ambassador Ravindra! <a href="https://t.co/M5NlJR6pF4">https://t.co/M5NlJR6pF4</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1856589271936696499?ref_src=twsrc%5etfw">November 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Svanhildur Hólm Valsdóttir, sendiherra í Washington D.C., átti fundi með hinum ýmsu aðilum í Utah og Colorado. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Also a pleasure to witness the signing of an MoU between Iceland Renewable Energy Cluster and Colorado School of Mines to advance joint initiatives in areas of <a href="https://twitter.com/hashtag/CCS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CCS</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy innovations. <a href="https://t.co/ell2f9vSxg">pic.twitter.com/ell2f9vSxg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1856954037389987888?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The team also met with Utah’s tourism office. Utah’s travel and tourism industry is a 🔑 contributor to the state’s economy, a lot of common challenges and opportunities & lessons to share. <a href="https://t.co/rgbt250Cxq">pic.twitter.com/rgbt250Cxq</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1856558811995148570?ref_src=twsrc%5etfw">November 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Freetown tók þátt í viðburði á vegum UNDP í Síerra Leóne. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy is happy to have participated in this important event and to support the important work being done by <a href="https://twitter.com/UNDPSierraLeone?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDPSierraLeone</a>, <a href="https://twitter.com/bbcmediaaction?ref_src=twsrc%5etfw">@bbcmediaaction</a> and other partners in combating mis/disinformation in Sierra Leone. <a href="https://t.co/WAM3Whbu2N">https://t.co/WAM3Whbu2N</a></p> — Iceland in Sierra Leone (@IcelandinSalone) <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone/status/1855984487701590293?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki þessa vikuna — góða helgi! </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
08.11.2024 | Föstudagspóstur 8. nóvember 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Forsetakosningar fóru fram í Bandaríkjunum á þriðjudag. Donald Trump, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, bar þar sigur úr býtum og óskaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra honum til hamingju með kjörið. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations on your elections <a href="https://twitter.com/realDonaldTrump?ref_src=twsrc%5etfw">@realDonaldTrump</a>. The US and Iceland have always enjoyed deep, historic and friendly relations, based on our common interests, our close defence and security cooperation and our prosperous trade relations. <br /> <br /> We look forward to continuing our good…</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1854147677828595991?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá fór seinni umferð forsetakosninga í Moldóvu fram síðastliðinn sunnudag. Maia Sandu tryggði sér þar endurkjör og óskaði utanríkisráðherra henni sömuleiðis til hamingju með kjörið og ítrekaði stuðning sinn við Moldóvu og ánægju með viðleitni stjórnvalda þar í að efla samskipti við vestræn ríki. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to <a href="https://twitter.com/sandumaiamd?ref_src=twsrc%5etfw">@sandumaiamd</a> for winning Moldova's presidential election. Your leadership and commitment to a free and prosperous Moldova is exemplary.<br /> <br /> Moldova has yet again chosen democracy and freedom, marking its journey to increased Western integration and bringing hope… <a href="https://t.co/YzIVUXJBQt">https://t.co/YzIVUXJBQt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1853377777484837323?ref_src=twsrc%5etfw">November 4, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Geir Oddsson afhenti í vikunni Zainab Hawa Bangura, framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí (UNON), skipunarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP).</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid09cshFgenkDMZQH5CygJbryBnJBUmPwM3JohjB6B5RgaRdbxn9xzn7fFPSsCxFoJ1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra í Helsinki, og Ásthildur Jónsdóttir opnuðu sýningarnar Lessons in a Theory of Forms: The Blob and Flying Cups og Candle Saucers eftir listamennina Jón B.K. Ransu og Hrafnkel Birgisson. Sjá má myndbönd af listamönnunum ræða sýningarnar hér fyrir neðan.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0BHk7oT6tD9JXeNZcTxYtFfmwaZfXe633h3YPHDavn97Ts933gTdULX2oJjvgwBjsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f536165232678085%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f577559224772539%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðsins í Helsinki ferðaðist til Eistlands sem er eitt af umdæmisríkjum þess.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0WxfMxipQtUVBBSaZJFdXv9hYNCSeudNxbbg2uwGAzaPig2xeXirDroTvsEA1vzpWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá óskaði okkar fólk í Helsinki finnska rithöfundinum Satu Rämö, sem búsett er á Íslandi, til hamingju með frumsýningu á leikverkinu Hildur sem byggir á samnefndri bók eftir Rämö.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02bMSxaKiTLhHReCYwDsrMji4bEdtHCYAAKBTF4nGUQKuX9UW4wteHGDiGXapYQpgJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala og UNICEF í Úganda heimsóttu í nýliðinni viku héruðin Terego og Adjumani á West-Nile svæðinu í norðurhluta landsins, stærsta viðtökusvæði flóttafólks í Úganda. Tilefni heimsóknarinnar var miðannarrýni á samstarfsverkefni Íslands og UNICEF. Ísland hefur frá árinu 2019 stutt við vatns-, salernis- og hreinlætisverkefni við skóla og heilsugæslustöðvar á svæðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid024v4qYCRcFJ7b2jmMZh3e6wL6XZurmRwxsXdcCusNrzNamVbJt6c2wRMjTnsw5v57l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Um síðustu helgi var hin árlega árlega Arktisk Festival haldin á Nordatlantens Brygge í samstarfi við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, Norðurbryggju, Det Grønlandske Selskab, Arktisk Institut, Polarbiblioteket, Grønlandske og Arktiske Studier KU og Grønlands Repræsentation. Anddyri sendiráðsins var vettvangur fyrir marga vel sótta viðburði, en Pétur Ásgeirsson sendiherra hélt meðal annars fyrirlestur um reynslu sína af ferðalögum á Norðurslóðum. Einnig var boðið upp á ellefu önnur erindi, um allt frá arkitektúr á Norðurslóðasvæðinu yfir í erindi um íslenska hestinn í Danmörku. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0ZUtqY6QdyYitvhhCJT8qmuXU2atEjy7FmHHNfhJGd4LPwEhiUDd7a6sqdKx4SCG2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þessa dagana er haldin árleg ferðaþjónustukaupstefna í London, World Travel Market, þar sem þrjátíu íslenskir aðilar kynna þjónustu og landshluta. Á undanförnum árum hafa breskir ferðamenn verið annar stærsti þjóðernishópurinn sem hefur sótt Ísland heim og margir þeirra að vetrarlagi. Sturla Sigurjónsson sendiherra leit við í íslenska básnum og spjallaði við skipuleggjendur og fulltrúa fyrirtækja.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0iNNCNgksssC9f6GcFr5mWHAneKnPxxXd3CDkJUDTiJHM9rg7hAVAxABBS5ryPa2kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Útskrifaðir nemendur Jafnréttisskóla GRÓ - þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu komu saman í Nýju Delí. Benedikt Höskuldsson sendiherra ávarpaði viðstadda og fjallaði meðal annars um það góða starf sem unnið er á vettvangi GRÓ.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02xYptokmRzsJDRoMGCbwexHVBKfCK6vFAQBVwQEe5mHoY7LsM7F5tvuggr5pzFHocl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra í Kanada, sótti ráðstefnu um tíu punkta friðaráætlun Úkraínu í Montreal undir lok októbermánaðar. Þar ítrekaði hann staðfastan stuðning Íslands við varnarbaráttu Úkraínu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid03a6HgiSgphLpRsCMB7p1CPYSvzVvtWy4JDoHVpcWm1tg2bRxavPZ8yNYdrj51R6Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Viðskiptafulltrúi sendiráðsins í Ottawa hitti kollega sína úr norrænu sendiráðunum í Kanada í vikunni. Viðskipti, orkumál, menning og íþróttir voru meðal þess sem bar á góma í dagskrá norrænu kolleganna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0GY7VgHYmaKY3gqqJ6vJkeBoGaf7ED1GhWUNQgAhypmPqfM5kdKshL455uvjQqrPEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Ósló kynnti til leiks tvo nýja kjörræðismenn, þau Paal Wendelbo Aanensen, kjörræðismann í Haugesund, og Ninu Svendsen, kjörræðismann í Þrándheimi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02eQhLsFeg5wTym7jaiQefgCgQZjBpJtq1XadED3piSjRQEB9BWyWJWFy85kP5rKYFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02vZ4f2vkKvdhMNdu1fvgE1QeqEJqNTp5g13HYWu7U1HrHJFKKNU3NiW5m1h5Pis5Sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í París <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/11/07/30-ara-afmaeli-samstarfs-Portugals-vid-EES-rikin-a-vettvangi-Uppbyggingasjods-EES/" target="_blank">heimsóttu eitt af umdæmislöndum sínum, Portúgal, í liðinni viku</a>. Þar var 30 ára afmæli samstarfs Portúgals við EES-ríkin á vettvangi Uppbyggingarsjóðs EES fagnað. </p> <p> Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, tók á móti gestum til að fagna útgáfu bókarinnar Stories Concerning Heimaey eftir myndlistarmanninn og ljósmyndarann Erik Berglin. Í bókinni er að finna samansafn smáfrásagna íbúa Heimaeyjar um nóttina örlagaríku þegar eldgos hófst þar árið 1973. Þar er einnig að finna ljósmyndir eftir íslenska ljósmyndara sem teknar voru á tímum eldgossins sem listamaðurinn hefur umbreytt í ný verk sem miðla sögum einstaklinganna sem deila sögu sinni í bókinni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid035d26cyYvxM1EuaKso2tnGiWs3ycqY5VBiZv9nWndhY4u7CtasykUzMc5KFQmqSu1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Listamennirnir Sunna Svavarsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson taka þátt í listasýningu sem fram fer þessa dagana við listaháskóla í Tókýó. Sendiráðið í Tókýó vakti athygli sýningunni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0d2Y7MiaG6VRzhqixE6UeXjVELwgCwWBEdDiSFiZrW9qCifXx378oPAsEUDjZA5b1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Einar Már Guðmundsson rithöfundur tók þátt í bókmenntahátíð í Þórshöfn og í Runavík dagana 2. og 3. nóvember. Hátíðin var á vegum Rúnavíkurbæjar og aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0fnm42AKAmi8nv4drR77svNd96X5dGtrMoQZpZYVa2xC2C2UbScWPBM7wP6scYQ4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Anna Jóhannsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði allsherjarþingið á dögunum og vék þar máli sínu að stöðu hinsegin fólks og virðingu fyrir mannréttindum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">GA Friday for 🇫🇮🇩🇰🇸🇪🇳🇴🇮🇸: "We will stand up for those whose human rights are under threat or being violated and encourage all UN Member States to fulfil their human rights obligations in order to progress towards our common goal of advancing the dignity and equality of everyone." <a href="https://t.co/AFnU4opPRT">pic.twitter.com/AFnU4opPRT</a></p> — Anna Jóhannsdóttir (@annajohannsd) <a href="https://twitter.com/annajohannsd/status/1853078029121274134?ref_src=twsrc%5etfw">November 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Humanrights</a> related to the electoral participation of <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTQI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTQI</a>+ persons continue to be violated in myriad ways, limiting their full, equal and meaningful participation.Equal democratic participation of all, including LGBTQI+ persons, is essential.<br /> 🇳🇴🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://t.co/zU9fJlqCnK">pic.twitter.com/zU9fJlqCnK</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1853510500065103963?ref_src=twsrc%5etfw">November 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ásdís Bjarnadóttir, forstöðumaður sendiráðsins í Freetown, fór yfir það hvernig kynjajafnrétti og þátttaka kvenna í orkugeiranum býður upp á fjölbreyttari sjónarmið, betri stjórn og aukna nýsköpun á viðburði SEforALL. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to participate in this important event with <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenInSTEM?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenInSTEM</a> organised by <a href="https://twitter.com/SEforALLorg?ref_src=twsrc%5etfw">@SEforALLorg</a> <a href="https://t.co/hD8lzgxXAz">https://t.co/hD8lzgxXAz</a></p> — Iceland in Sierra Leone (@IcelandinSalone) <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone/status/1853824594534130067?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra í Peking, sótti CIIE-kaupstefnuna í Shanghai fyrir hönd sendiráðsins. Þar tók hún þátt í norrænum hringborðsumræðum um viðskipti með þátttöku Lin Ji, viðskiptaráðherra Kína, ávarpaði kynningarviðburð Össurar, heimsótti höfuðstöðvar CCP, IS Seafood, Marels og Össurar. Þá kíkti hún á sýningarbása íslenskra fyrirtækja og tók þátt í hringborðsumræðum um norræna nýsköpun og sjálfbærar lausnir. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive & candid discussions at the Nordic Business Roundtable with Vice Minister of Commerce Lin Ji and always great to meet the capable Madam Chen Ping from Hubei Province. Great to see so many 🇮🇸companies attend 🇨🇳largest import Expo. <a href="https://t.co/9pBw01YrLU">pic.twitter.com/9pBw01YrLU</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1854036144373051723?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The launch of the 10th edition of the prosthetic foot from <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> in China! Amazing to see how much this technology and innovation improves the daily life for people all over the world! Inspiring to meet the new <a href="https://twitter.com/ossur?ref_src=twsrc%5etfw">@Ossur</a> Ambassador Liu Meng! <a href="https://t.co/U9lZN37dEC">pic.twitter.com/U9lZN37dEC</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1854113379964551659?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the pleasure to visit thriving Icelandic businesses in Shanghai this week. Thank you @CCP, IS Seafood, <a href="https://twitter.com/Marel?ref_src=twsrc%5etfw">@Marel</a> & <a href="https://twitter.com/ossur?ref_src=twsrc%5etfw">@Ossur</a> for the warm welcome! And fantastic dinner with the Icelandic Business Forum tonight - wish you all success at the CIIE Import Expo this week 🇮🇸🇨🇳 <a href="https://t.co/x1Wb2bGbXU">pic.twitter.com/x1Wb2bGbXU</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1854193826878906699?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s overwhelming to attend China Int Import Expo and navigate various buildings among 10 k visitors! But also rewarding to meet enthusiastic sales teams from various 🇮🇸 companies, venturing into 🇨🇳 market which has at least 700 m middle class people; Omnom, Kavita, Controlant <a href="https://t.co/ZiUpWCiQvS">pic.twitter.com/ZiUpWCiQvS</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1854441585057857904?ref_src=twsrc%5etfw">November 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great Nordic round table discussion <a href="https://twitter.com/ciie?ref_src=twsrc%5etfw">@CIIE</a> to introduce Nordic innovative & sustainable solutions to fast track green transition, mitigate climate change and contribute to the wellbeing economy 🇨🇳🇮🇸🇩🇰🇸🇪🇫🇮. Nordic solutions with China’s economy of scale can positively affect the 🌏 <a href="https://t.co/3AsQ1AoZz5">pic.twitter.com/3AsQ1AoZz5</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1854450569185828892?ref_src=twsrc%5etfw">November 7, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki þessa vikuna — góða helgi! </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
01.11.2024 | Föstudagspóstur 1. nóvember 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í vikunni og tókst vel til. Einn af hápunktum þess var vafalaust þátttaka Volodómírs Selenskí Úkraínuforseta en hann hitti meðal annars forsætisráðherra Norðurlandanna, forseta Íslands, utanríkisráðherra og þingmenn á Alþingi. Meðal umræðuefna voru friðaráætlun Selenskís fyrir Úkraínu, gangurinn í vörn Úkraínumanna gegn Rússum og stuðningur Norðurlandanna í því efni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I had a meeting with the Prime Minister of Iceland, <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a>.<br /> <br /> I am grateful to Iceland and the Nordic partner states for supporting Ukraine since the very first days of the full-scale war. I also thank Iceland for supporting our country on the path to NATO. Inviting Ukraine… <a href="https://t.co/BxMoWC7CwP">pic.twitter.com/BxMoWC7CwP</a></p> — Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa/status/1850967383025897612?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We honour Ukraine’s unwavering spirit in Þingvellir, the birthplace of the world’s first parliament. Together, we celebrate the unbreakable spirit of democracy. From Þingvellir to Kyiv, we stand united. <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUa</a> <a href="https://t.co/FNtCJ8cyMW">pic.twitter.com/FNtCJ8cyMW</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1850954638213677073?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">During the meeting with <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Speaker Birgir Ármannsson and members of the Foreign Affairs Committee, we focused on implementing the Peace Formula and preparing for the second Peace Summit.<br /> <br /> I expressed my gratitude for Iceland’s active participation in the parliamentary… <a href="https://t.co/6Z6Ym8miHi">pic.twitter.com/6Z6Ym8miHi</a></p> — Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa/status/1851274335945633908?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In Reykjavík, I met with the President of Iceland, Halla Tómasdóttir <a href="https://twitter.com/HallaTomas?ref_src=twsrc%5etfw">@HallaTomas</a>.<br /> <br /> Among the topics we discussed were Iceland’s participation in the Demining Capability Coalition and training of Ukrainian sappers, rehabilitation for wounded warriors, and the involvement of… <a href="https://t.co/NVzXhIRE35">pic.twitter.com/NVzXhIRE35</a></p> — Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa/status/1851210649935753406?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samvinna um öryggismál, málefni Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í vikunni sem haldinn var samhliða Norðurlandaráðsþingi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sat fundinn sem utanríkisráðherra Svíþjóðar stýrði þar sem Svíþjóð fer með formennsku í norrænu samstarfi utanríkisráðherranna í ár. Sviatlana Tsikhanouskaya, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Belarús, var gestur Norðurlandaráðsþings þar sem hún flutti ávarp og átti fund með norrænu utanríkisráðherrunum á þriðjudag.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid021RhNHY9KRQyA9ZQdHUffbzWPFae55sN6ZbCR6BSgiVTH24RdYHFakBah1xDbT75Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá var nýlega samþykkt löggjöf ísraelska þingsins, Knesset, fordæmd en með henni er starfsemi Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA, bönnuð og hún skilgreind sem hryðjuverkasamtök. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland condemns the Knesset legislation which will prevent UNRWA from operating in the OPT and set a dangerous precedent for the multilateral system. UNRWA is part of the UN and its life-saving work is central to millions of Palestinian refugees, incl. in Gaza -<a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1851267407425233199?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra yfir áhyggjum vegna þeirra annmarka sem fjallað hefur verið um í tengslum við framkvæmd þingkosninga í Georgíu um síðustu helgi. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hafa farið fram á óháða og ítarlega rannsókn á framkvæmdinni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Concerned by OSCE/ODIHR report on the elections in Georgia. All irregularities must be addressed. The integrity of elections is sacrosanct. Free and fair elections are the basis of democracy. <a href="https://t.co/OI9M3N0ETb">https://t.co/OI9M3N0ETb</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1850965935227576720?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic countries express their concerns and call for a thorough and impartial investigation of reported irregularities before and during Georgia’s 26 October parliamentary elections.<br /> <br /> Joint statement: <a href="https://t.co/pjttFTCulo">https://t.co/pjttFTCulo</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1851736543859187988?ref_src=twsrc%5etfw">October 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Spænsku þjóðinni voru sendar samúðarkveðjur í nafni forsætisráðherra en gífurleg flóð hafa átt sér stað þar undanfarna daga í kjölfar hamfararigningar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our deepest condolences to our friends in Spain as they face heartbreaking loss from the floods. Iceland holds the victims, families and friends in our thoughts. 🇮🇸🇪🇸</p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1851929586281377908?ref_src=twsrc%5etfw">October 31, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ísland og Króatía áttu tvíhliða samráð í Reykjavík í gær þegar Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði með Andreja Metelko-Zgombić, ráðuneytisstjóra Evrópumála í utanríkisráðuneyti Króatíu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Ar5H2FSgDS6HNhJeNtuFsfgHcTP5Z2XUbHJ8SRaa31yePy2wjZAsXfHrRhnPjnuWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra í Helsinki, var viðstaddur þegar arktitektinn og rithöfundurinn Anna María Bogadóttir tók þátt á bókamessunni í Helsinki.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0sUwSEUvAdemj4F7JAMAshn4L7nyFMCzK85bNhofECBvmwMdWazkRFa43yNmQNvJul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Vakin var athygli á norðurslóðaviðburðinum Arktis festival sem fram fer á Norðurbryggju um helgina þar sem Pétur Ásgeirsson, sendiherra í Kaupmannahöfn, og fleiri Íslendingar — meira að segja íslenski hesturinn — taka þátt.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid09UMP3XPMwLS5UHp49F58U3A5aaHaxMb48M2EsR16mJghTQfD9dV85kBaTkLT76Kgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0tnWh8jCD4Zvwkd3v7feyjhMLWUYUzYCtstxx8Q9VotkuXrfgLw3PGN1h3qTPd5owl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Davíð Bjarnason, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe, var staddur í Mangochi-héraði í Malaví í vikunni í tengslum við framkvæmd þróunarsamvinnuverkefnis Íslands í héraðinu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0AhEHvHrCHfCvXrSLHyUC3J2uRF6aFk66seuyoCph5vpoC3LNJyznc2MMcuPWZg5Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Nú eru haldnir Norrænir músíkdagar í Glasgow í Skotlandi þar sem flutt eru verk eftir yfir 120 tónskáld og tónsmiði, þar á meðal fjölda íslenskra. Sendiráð Íslands í London kom að undirbúningi hátíðarinnar og var Sturla Sigurjónsson sendiherra viðstaddur opnunarathöfnina.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Kfj2NCv4u778aAhGTzQwxAC41cAHUYVEjfiVFzwF7Njo7JhJ9RAURgq2kQdsHDDsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í vikunni fór fram lokaráðstefna í Osló fyrir verkefni sem fjármögnuð eru á sviði menningar innan Uppbyggingarsjóðs EES. Fjallað var um þau verkefni sem unnin hafa verið á síðasta sjóðstímabili og mikilvægi menningarinnar við að ná markmiðum sjóðsins, það er að vinna gegn efnahags- og félagslegum mismun í þeim ríkjum sem aðstoðina þiggja. Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi, sem jafnframt er sendiherra Íslands gagnvart Grikklandi, einu af fimmtán viðtökuríkjum sjóðsins, var viðstaddur ráðstefnuna ásamt Karí Jónsdóttur sem sinnir menningarmálum í sendiráðinu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0T16exMy94NgKTPsaSFEreEuAKJJ7oE5kQLgUJLeLMimjYNBgkvbE4SMFu3aTokk8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fyrirtækið Drynja hélt kynningu á vörum sínum í embættisbústaðnum í Osló í síðustu viku. Fyrirtækið er stofnað í kringum hönnunarvinnu Jónínu S. Lárusdóttur á skartgripum og er að stíga sín fyrstu skref á markaðnum með vörulínu sinni. Viðburðinn sóttu um 40 manns, þar á meðal starfsfólk sendiráðsins.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid036jtP6F79rDMUn3jfLiez8nHPe8je3ptcDnXihYMjjQqHxH6VmM97r4hBR6VuhWrQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Nokkur fjöldi viðburða hefur farið fram nýverið víða um land í Svíþjóð vegna Íslenskra menningardaga sem sendiráðið í Stokkhólmi stendur að í samstarfi við Sænsk-íslenska samstarfssjóðinn og Norræna félagið. Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra, hélt fyrirlestur um Ísland og íslenska sögu hjá Norræna félaginu í Västerås. Fjallað var um heimsóknina í dagblaðinu Vestmanlands Läns Tidning. Rithöfundurinn Rán Flygenring heimsótti Gautaborg og hélt vinnustofur fyrir börn á Gautaborgarsafninu. Hún hélt þar að auki fyrirlestur um bók sína Eldgos sem nýverið kom út á sænsku að undirlagi sendiráðsins.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid031yhDyhP81EZmpd8AdZ2T2uGyRoJ2CPQVjfLuQhXXMSpbd8UxSqzPFFoDPQDwuCWnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá var sagt frá því á útvarpsstöðinni P4 Jämtland að Bryndís hafi vígt Daga íslenska hestsins (Islandshästdagar) í Wången sem er miðstöð fræða um íslenska hestinn í Svíþjóð.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02Qpdddgj4R2ZjG6vFA3m3M9A4BUQtpLTgfe9zcyfg2Gd6t2okfXUCgMckMLFihpRVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Loks fór Bryndís í heimsókn til Umeå og var viðstödd sýningu á kvikmyndinni Kulda þar sem jafnframt fór fram samtal við leikstjórann, Erling Thoroddsen og Yrsu Sigurðardóttur, höfund bókarinnar sem myndin byggir á. Þau Yrsa og Erlingur, auk sendiherra, voru síðar gestir í Café Norden Island ásamt veitingahúsaeigandanum og ginframleiðandanum Jóni Óskari Árnasyni. Um er að ræða eins konar spjallþátt á sviði þar undir stjórn tónlistarmannsins og blaðamannsins Fredrik Furu. Sveitarfélagið Umeå bauð sendiherra jafnframt í heimsókn og kynningu á svo kölluðu kynjuðu landslagi borgarinnar. Þá bauð staðgengill landshöfðingja Västerbotten, Lars Lustig, til hádegisverðar til heiðurs sendiherra í embættisbústað landshöfðingjans.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02skSq83C12f7v4hLYeSqXmrx5ydHuyexwWarV15XHxjkrYABm6BNQB8U37k4kNMYQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Danssýningin When the bleeding stops eftir Lovísu Ósk Gunnarsdóttur var sýnd í Malmö, Umeå og Stokkhólmi.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02a1aTihqErizcASGn1Jizysi3zACJeBtsCXwKsWQkhbBY5tMyEtqhv8r5d68U9krWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Tókýó, leit við á listasýningu í Kýótó sem haldin var fyrir tilstilli íslenska myndlistargallerísins i8 og hins japanska Misako & Rosen. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to visit ACK - Art Collaboration Kyoto where Icelandic gallery i8 teams up with Japan’s Misako & Rosen, bridging creative minds from Reykjavík to Tokyo. Featuring artist Yui Yaegashi in their booth! <a href="https://twitter.com/hashtag/ACK?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ACK</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/i8?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#i8</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/MisakoRosen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MisakoRosen</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/YuiYaegashi?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#YuiYaegashi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandJapan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandJapan</a> 🇮🇸🇯🇵 <a href="https://t.co/QRoCNdIvzd">pic.twitter.com/QRoCNdIvzd</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1852209633974182272?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Starfsfólk Norræna skálans á heimssýningunni sem fram fer í Osaka á næsta ári fundaði nýverið en nú styttist óðfluga í að þau herlegheit gangi í hönd. Ragnar Þorvarðarson, varamaður sendiherra í Tókýó, sótti fundina fyrir Íslands hönd.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0BtFVrNqm25LtMq2CxTVhi1Zk4NC5SJogaERH14eTfaKw9iGdx6qZuimLXQEPDNgzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá, afhenti Volodómír Selenskí, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt í Kænugarði í síðustu viku.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0u1WSFcNHhbTiuWZdPGg12YSsG5bzyeazxgzmVYcE99LjryK2iDBHvznWgBjGapoal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður í Winnipeg, tók í vikunni á móti 60 manns í minningarathöfn um kennarann Dustin Geereart sem sérhæfði sig í íslensku og íslenskum miðaldabókmenntum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid035FwNpk8XDpA4spwRe6h2J6qwgDL9Br7hRfVNH1DmzQuLuJhw3sqP46W35ic3WRw8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York fagnaði 79 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna síðastliðinn föstudag og birti mynd frá allsherjarþinginu í september sl. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> day this year marks 7⃣9⃣ years of <a href="https://twitter.com/hashtag/multilateralism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#multilateralism</a> at the United Nations. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is committed as ever working towards our shared goals 🇺🇳🇮🇸 <a href="https://t.co/N0T4zGoHTP">https://t.co/N0T4zGoHTP</a> <a href="https://t.co/UvindBsVu2">pic.twitter.com/UvindBsVu2</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1849867666057748576?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bláa hagkerfið bar á góma þegar fulltrúar sendiráðs Íslands í Freetown hittu fulltrúa Alþjóðabankans og sjávarútvegsráðuneytis Síerra Leóne í síðustu viku. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Joint action is needed to support the <a href="https://twitter.com/hashtag/BlueEconomy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlueEconomy</a> & guarantee we all hand over healthy ecosystems to future generations. 🌍🌊 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is pleased to be partnering with <a href="https://twitter.com/mfmr_sl?ref_src=twsrc%5etfw">@mfmr_sl</a> & <a href="https://twitter.com/WorldBank?ref_src=twsrc%5etfw">@WorldBank</a> to develop a strategic vision & roadmap for sustainable fisheries in <a href="https://twitter.com/hashtag/SierraLeone?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SierraLeone</a> 🇮🇸🇸🇱 <a href="https://t.co/WeeN5d0wKR">pic.twitter.com/WeeN5d0wKR</a></p> — Iceland in Sierra Leone (@IcelandinSalone) <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone/status/1852293402739544292?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra í Peking, flutti ávarp í tilefni undirritunar nýs samnings á milli Carbon Recycling International og CNTY. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to attend the kick off of this landmark project btw <a href="https://twitter.com/CarbonRecyclin1?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonRecyclin1</a> and CNTY: Construction the world’s largest methanol plant in the world 🌱Both companies are leaders in the renewable energy sector and this marks another stepping stone in green collaboration btw 🇮🇸🇨🇳 <a href="https://t.co/n1mWPncTOK">pic.twitter.com/n1mWPncTOK</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1851464399627669794?ref_src=twsrc%5etfw">October 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra flutti jafnframt ávarp í móttöku í Qingdao í tilefni af 20 ára afmæli skrifstofu Eimskips í Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wonderful to have the opportunity to celebrate with the amazing <a href="https://twitter.com/Eimskip?ref_src=twsrc%5etfw">@Eimskip</a> team on their 20th anniversary in China! The business has been growing steadily and is now running 5 offices in the country and is a trusted partner. Wish Einskip continued success in the years to come! <a href="https://t.co/cYDL4Wdhxg">pic.twitter.com/cYDL4Wdhxg</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1851886866481463299?ref_src=twsrc%5etfw">October 31, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Loks heimsótti hún kynningarbása íslenskra útflutningsfyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Qingdao. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Encouraging to meet so many 🇮🇸businesses at the China Fisheries & Seafood Expo! BingDao (Iceland) attracts much positive attention and our companies offer top quality fresh produce, technology, logistics & transportation <a href="https://twitter.com/Eimskip?ref_src=twsrc%5etfw">@Eimskip</a> <a href="https://twitter.com/marel_corp?ref_src=twsrc%5etfw">@marel_corp</a> Icelandic in Asia and many many more. <a href="https://t.co/tlGMIRLOFm">pic.twitter.com/tlGMIRLOFm</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1851891057979539804?ref_src=twsrc%5etfw">October 31, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki þessa vikuna — góða helgi! </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
25.10.2024 | Föstudagspóstur 25. október 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Utanríkisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/22/Utanrikisradherrar-raeddu-og-arettudu-mikilvaegi-vestnorraens-samstarfs/" target="_blank">hittust í tengslum við Hringborð norðurslóða</a> í síðustu viku. Í kjölfarið fór fram samráðsfundur Íslands og Færeyja.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇫🇴🇬🇱🇮🇸 United by deep ties, the West Nordic Foreign Ministers met on the sidelines of <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> to discuss shared regional challenges & enhanced cooperation 🤝<a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> <a href="https://twitter.com/GreenlandMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@GreenlandMFA</a> <a href="https://t.co/QH36FFsDgv">pic.twitter.com/QH36FFsDgv</a></p> — The Government of the Faroe Islands 🇫🇴 (@Tinganes) <a href="https://twitter.com/Tinganes/status/1848354153409487014?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0trSUZfy663eArjrVuU7ApbYp322xZWR1cjwu6jnjXdhkYDMdbZaDHMWx7xHv4naAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti hátíðarhöld í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna í Berlín í vikunni ásamt þjóðhöfðingjum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Þar flutti forseti Þýskalands hátíðarræðu og sagði meðal annars: „Ég þekki sannarlega ekkert sendiráð sem er opnara og heldur uppi nánara sambandi við almenning.“ Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, sótti hátíðarhöldin í fjarveru utanríkisráðherra og okkar fólk í sendiráðinu hafði í nógu að snúast í tengslum við dagskrána.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02U7kEdEkkWEs536Fd9hhMZQ8d7Rckhi7PEE9S2sJtMCzYq3DHRx2Au1FsAzfiXCxml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0X8vJgJcKCocBi9wJQzg5iTf5YtfJwyMuBH8SYwYg5RaMGLiAhVB5DeVhvkDF4Psgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02JgvxvUoCAGARUHw6D22mGjxdXTUHjgWG7T3BmveQwrnYrnByzzTfWZ3gDNEtZS49l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02mSNPcLvSjg8csQMFDn4svtoGhK3Y4QezXaaiwgSYnyLr2jsZe2eUsdzP63aetGW1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02d6tww8iAqv8W3kZB1SydN51wy49eSHzK8sxrhfjk8JjrCpgL9mUsjJRqVqPsJV6wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Nordic colleagues in Berlin with Bundespräsident Steinmeier und First Lady Mrs. Büdenbender 🇩🇪🇮🇸🇸🇪🇳🇴🇫🇮🇩🇰 relations as strong as ever <a href="https://twitter.com/hashtag/NOBO25?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NOBO25</a> <a href="https://t.co/S7topJ6Vu6">pic.twitter.com/S7topJ6Vu6</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1849387801483067724?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Samhliða hátíðarhöldunum var samnorræn myndlistarsýning opnuð í sendiráðunum og ávarpaði Auðunn Atlason sendiherra viðstadda af því tilefni. Sýningin stendur yfir þangað til í janúar á nýju ári.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02xLG1xDTY86TfdKeXxVjmdJ77v8jC33xcLWz1WGeP8xi7EV9sN38HWwxNmtiHvkjsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Norðurlöndin birtu í vikunni yfirlýsingu þar sem áhyggjum var lýst yfir fyrirhugaðri lagasetningu ísraelska þingsins, Knesset, sem kæmi til með að banna starfsemi Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic countries are deeply concerned by the recent introduction of draft legal bills in the Knesset that, if adopted, would prevent the UNRWA from continuing its operations. The Nordics call for the legal bills to be reconsidered. <a href="https://t.co/vVyN9odM3Y">https://t.co/vVyN9odM3Y</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1848792905680556485?ref_src=twsrc%5etfw">October 22, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra í Finnlandi, tók þátt í árlegum fundi Uppbyggingarsjóðs EES í Litáen í vikunni en það er eitt af umdæmislöndum sendiráðs Íslands í Helsinki.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0detwzyPQ8Qu8N157R8fFHu3SygzfN61YKmKDWFYT92RwoXotZav6JreLoqndecpMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Pétur Ásgeirsson, sendiherra í Kaupmannahöfn, fundaði í vikunni með Michael Vindfeldt, borgarstjóra Frederiksberg, í hinu glæsilega ráðhúsi bæjarins. Ræddu þeir meðal annars nýafstaðna opinbera heimsókna forseta Íslands og kvaðst borgarstjórinn hafa glaðst yfir því að forseti Íslands og hans hátign konungurinn hefðu komið til Frederiksberg, í embættisbústað sendiherrans.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0TDytePujtViMMfukod2rt2Qf5gfojH7PT6CMDvc4mP9znMicFajx6r8n4pZEmypYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Myndlistarsýning Elísabetar Olku, Metamorfose, var opnuð í gær í anddyri sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Verkin á sýningunni sækja innblástur í persónulega upplifun Elísabetar á hvernig landslag og veður hafa tilfinningaleg áhrif. Sýningin var vel sótt bæði af Íslendingum búsettum í Danmörku og fólki úr listalífi Danmerkur. Pétur Ásgeirsson sendiherra ávarpaði samkomuna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02UrSuJUrdVqtXBDToPgKCiQn1hGCLryj225Xti8m7iYbrsx9DP1xiATKL5YVM9ntPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Okkar fólk í Lilongwe greindi frá því að spjaldtölvur, fartölvur og tölvuskjáir hefðu verið afhent hagstofu Malaví í vikunni. Ætlunin er að tækin nýtist í þeirri viðleitni að safna gögnum og fylgjast með þróun kynbundins ofbeldis. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid023xUGRa7Qkm3AScfWAKWdPehtiVjdBQBNtBeh9Wx9h8WKz2bhELiwSeMGkJjbLPn6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Þá sagði sendiráðið í Lilongwe einnig frá trjáræktarverkefnum í héruðunum Nkhotakota og Mangochi. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02gvNhhNxDRA1CvFJCdPFEex5gmCYE9dZo6eTbfzZHN9CxsGDwQ6orXDrkxxxfqnEol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Breska flugvélamóðurskipið HMS Prince of Wales tekur þessa dagana þátt í flota- og flughersæfingunni Strike Warrior á Norðursjó. Sturlu Sigurjónssyni sendiherra var boðið að heimsækja skipið á rúmsjó í vikunni og var flogið þangað í þyrlu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid022e9LVoTNjt1uRpNWEc6HorDbi3CRrSNrEHR5qGQpBcvxPyNmPmT7ZusRPVz3PuHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk gerði upp þátttökuna í Hringborði norðurslóða sem fram fór í Hörpu í síðustu viku. Yfir 700 ræðumenn fluttu erindi á þinginu í rúmlega 250 málstofum og skráðir þátttakendur voru um 2500.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02Rft8MyMWZ3gZ1cVxTc2uoq4nvq52McBYHnNh2WuW9GYiwKtNsXmWTB2AzN1rMn5gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Arctic Expedition Cruise Week á vegum AECO, Association of Arctic Expedition Cruise Operators, fór fram í Osló í vikunni. Viðskiptafulltrúi sendiráðsins, Heba Líf Jónsdóttir, tók þátt fyrir hönd sendiráðsins og sem fulltrúi frá Visit Iceland/Íslandsstofu. Fjöldi íslenskra aðila innan ferðageirans sótti viðburðinn og voru með erindi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid033j38Jf24yRMZ1JkWirabSckS15u2JcCVskQEPPS7re9c48r2pViEL7z3AL5ouLYDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Líbanon, sem er í umdæmi sendiráðsins í París, átti hug starfsmanna sendiskrifstofunnar þessa vikuna. Á mánudag meðflutti Ísland ályktun um Líbanon á vettvangi UNESCO. Um ein og hálf milljón barna og ungmenna hafa misst aðgengi að menntun og var stofnuninni falið að koma á fót neyðaráætlun til að bregðast við því auk þess að vernda menningar- og náttúruminjar og starfsemi fjölmiðlafólks. Í gær tilkynnti Ísland um 100 milljóna kr. viðbótarframlag til mannúðarmála í Líbanon á stórri fjáröflunarráðstefnu í París þar sem tókst að safna alls einum milljarði bandaríkjadala fyrir Líbanon.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid031ukyHHTL2P3YQEpf7Dk4Zj5Z3Rov14WMyfHakSacGehn5GQzdBeiLVJCXtVnVP5yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO hefur verið önnum kafin en haustfundalotu framkvæmdastjórnar UNESCO lauk í vikunni. Ísland leiddi vinnu 40 aðildarríkja vegna ályktunar um aðgang afganskra kvenna og stúlkna að menntun. Þá voru ræddar ályktanir um neyðaraðstoð til Líbanon, Úkraínu og Gaza, nýtt forystuverkefni um friðarfræðslu, gervigreind og hlutverk stofnunarinnar við að sporna gegn ofbeldi gegn konum og stúlkum í íþróttum, svo fátt eitt sé nefnt. Þá situr Ísland einnig í mannréttindanefnd UNESCO og tekur virkan þátt í umræðum þar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We thank colleagues for constructive discussions at the 220th Executive Board of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>! Iceland's 🇮🇸 priorities included strong commitment to <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, support to Afghan women & girls, Lebanon, Ukraine & Gaza, climate change & reaching the SDGs <br /> 🔗<a href="https://t.co/nBEGyaR96O">https://t.co/nBEGyaR96O</a> <a href="https://t.co/M6XzZLIwQ8">pic.twitter.com/M6XzZLIwQ8</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1849796875031019661?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Kristín Halla Kristinsdóttir, varafastafulltrúi gagnvart UNESCO, flutti ávarp Íslands á opnunarfundi framkvæmdastjórnar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Incredibly honoured to deliver Iceland's 🇮🇸 plenary speech <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>'s 🇺🇳220th Executive Board - and first on the speaker's list! Iceland emphasized: <br /> ▶️Empowerment of youth<br /> ▶️Gender equality<br /> ▶️UNESCO's vital role in conflict areas <br /> ▶️Climate action<br /> ▶️AI<br /> 🔗<a href="https://t.co/ZGJouhaDIF">https://t.co/ZGJouhaDIF</a> <a href="https://t.co/1MbUi7YrDJ">pic.twitter.com/1MbUi7YrDJ</a></p> — Kristín Halla Kristinsdóttir (@KriHalla) <a href="https://twitter.com/KriHalla/status/1849805991551828243?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Haldið var upp á 20 ára afmæli vinabæjasamstarfs Paimpol og Grundarfjarðar með pompi og prakt í Paimpol á Bretagne-skaganum í Frakklandi í síðustu viku. Í tilefni afmælisins var slegið til hátíðar í bænum og boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá alla helgina. Íslenskum fánum var flaggað víða um bæinn. Fjörutíu manna sendinefnd frá Grundarfirði undir forystu Bjargar Ágústsdóttur, bæjarstjóra Grundarfjarðar, tók þátt í dagskránni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02xLNMLRDK3v2SCp72oXsQpET2JQwN7hBxydpnrn8QXf4LtPR7y7SRcXLbPoD3fFKwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra í París, og Katrín María Timonen, nemandi við SciencesPo-háskólann og starfsnemi í sendiráðinu, tóku þátt í hringborðsviðburði Norræna bókasafnsins í París í síðustu viku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid029CQJmbYCQjuKEFyAsvr3GWBnfMRFkZyv7QHGnic26hYM8m87NX33mrMAguPnbjt8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá heimsótti aðalframkvæmdastjóri UNESCO, Audrey Azoulay, Ísland á dögunum. Hún hitti nemendur Jarðhitaskóla GRÓ, heimsótti Reykjanessjarðvanginn, flutti ávarp á Hringborði norðurslóða og fundaði með forseta Íslands. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I warmly thank <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> for its invitation to take part in the vital work of the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a>. In 2024, <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> sea ice shrank to near-historic lows. <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> is committed to supporting Arctic States to meet the challenges related to this situation. <a href="https://t.co/GELOudSQhO">pic.twitter.com/GELOudSQhO</a></p> — Audrey Azoulay (@AAzoulay) <a href="https://twitter.com/AAzoulay/status/1847512755307204769?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Starfsfólk sendiráðsins í Varsjá tók þátt í bleika deginum líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02HxLddST66S2UDAjtgdjVsihTP4ByEhg6QxLLCD8xw456Q8noGE5HY8Cu6Su4CEy9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Það gerði okkar fólk í Brussel sömuleiðis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🎀 In honour of breast cancer awareness month we wore pink today for <br /> <a href="https://twitter.com/hashtag/bleikidagurinn?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bleikidagurinn</a> (Pink day) in Iceland! <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/7eCJXNGq9U">pic.twitter.com/7eCJXNGq9U</a></p> — Icelandic Mission to the EU 🇮🇸 (@IcelandBrussels) <a href="https://twitter.com/IcelandBrussels/status/1849135074047922357?ref_src=twsrc%5etfw">October 23, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá, afhenti Yevhen Perebyinis, varautanríkisráðherra Úkraínu, afrit af trúnaðarbréfi sínu. Þá ræddu þeir tvíhliða samskipti ríkjanna og Friðrik ítrekaði staðfastan stuðning Íslands við Úkraínu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid038AfULkSQzqwgMspQduLqBPzmHs79yQRz8smfKBc7hd9VLZ1dUP4KjxC5dbuSngsGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson sótti Winnipeg heim. Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður í Winnipeg, ávarpaði samkomuna og Jón Kalman í kjölfarið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0h6KpDhoCNm6ScgQZ3sX32aNTxKHrUDCrfyptEbihhJGQre9c2J5eiB3mWUHdoWpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ársfundur Alþjóðabankans fór fram í vikunni. Ísland er í kjördæmahópi norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) innan stofnunarinnar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The NB8 constituency is a constructive partner for development within the <a href="https://twitter.com/WorldBank?ref_src=twsrc%5etfw">@WorldBank</a>. In today’s Governors’ meeting, Iceland highlighted the upcoming IDA21 replenishment and the importance of gender equality in the Bank’s operations. <a href="https://t.co/ruQQpgTdi2">pic.twitter.com/ruQQpgTdi2</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1849538628357062925?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Skýrsla Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna 2024 var kynnt í vikunni og samhliða því var farið yfir áherslur Íslands í þróunarsamvinnu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Icel. UN association together with the Univ. of Iceland’s School of Education and UNFPA presented on the UN Day the new report State of The World Population supp. by MFA. DG for Dev. Coop. gave an overview of Iceland’s priorities on <a href="https://twitter.com/hashtag/SRHR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SRHR</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/GBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GBV</a>. <a href="https://t.co/FkTDTqYTIO">pic.twitter.com/FkTDTqYTIO</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1849800756628508725?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Mannréttindi og fjölbreytni báru á góma þegar Ísland tók þátt í fundi þriðju nefndar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>: <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> draw strength from <a href="https://twitter.com/hashtag/diversity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#diversity</a>. None of us are perfect, we can all do better and should all aim to do so. We must not shy away from dialogue or calling out <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> violations, regardless of where or by whom.<br /> 📄<a href="https://t.co/kUl6r7XUhp">https://t.co/kUl6r7XUhp</a> <a href="https://t.co/8t6o55vwVY">pic.twitter.com/8t6o55vwVY</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1849187700307325294?ref_src=twsrc%5etfw">October 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Washington tók í vikunni á móti stórum hópi nemenda úr Verzlunarskóla Íslands. Ferðin er hluti af áfanga í stjórnmálafræði og fékk hópurinn kynningu frá Svanhildi Hólm Valsdóttur sendiherra og starfsfólki sendiráðsins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The embassy received a large group of high school students from 🇮🇸 Verzlunarskolinn who are on school trip to Washington DC this week as part of their political science course. Amb. <a href="https://twitter.com/svanhildurholm?ref_src=twsrc%5etfw">@svanhildurholm</a> & team gave a presentation about the work of the embassy & 🇮🇸🇺🇸 relations. <a href="https://t.co/mDhVWjdQ6p">pic.twitter.com/mDhVWjdQ6p</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1848821096662945931?ref_src=twsrc%5etfw">October 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Starfsólk sendiráðs Íslands í Freetown heimsótti fulltrúa Center for Memory and Reparations sem halda á lofti minningu þeirra sem létu lífið í borgarastyrjöldinni í Síerra Leóne sem stóð yfir árin 1991 til 2002. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/CenterMemory?ref_src=twsrc%5etfw">@CenterMemory</a> for hosting the Embassy of Iceland team at the Peace Museum for the new exhibition commemorating the 20th anniversary of the Truth and Reconciliation Commission Report and Recommendations, following the end Sierra Leone’s civil war. <a href="https://t.co/tL1Ll8uEGC">pic.twitter.com/tL1Ll8uEGC</a></p> — Iceland in Sierra Leone (@IcelandinSalone) <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone/status/1848337033468551415?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra í Peking, ávarpaði opnun sýningar listamannsins Kristins Más Pálmarssonar, ILLUMINATION, sem fram fer í Peking þessa stundina. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to speak at the opening of the exhibition "Illumination" of the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> visual artist Kristinn Már Pálmason at Winners Gallery in Beijing 🇨🇳 Excellent exhibition <a href="https://t.co/s2V9XKMyN6">pic.twitter.com/s2V9XKMyN6</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1848280742390063391?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Media gets to interview the 🇮🇸visual artist Kristinn Mà Pàlmarsson at the Icelandic residence - with one of his painting in the background. Ambassador <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen?ref_src=twsrc%5etfw">@ThorirIbsen</a> chose it to be in a prominent place at the residence in 2021. And it fits there there perfectly, doesn’t it? <a href="https://t.co/pzuY2c74Hi">pic.twitter.com/pzuY2c74Hi</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1847907823893516438?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá ávarpaði Þórir sjávarráðstefnu í Qingdao. Sjálfbærni og bláa hagkerfið voru leiðarstef í ávarpi Þóris. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to give keynote speech at the 2024 Global Ocean Development Forum in Qingdao. Spoke about <a href="https://twitter.com/hashtag/Sustainability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sustainability</a> as the key to building successful <a href="https://twitter.com/hashtag/BlueEconomy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlueEconomy</a>, the experience of 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & the significance of 🇨🇳China for the protection of the oceans & their sustainable use. <a href="https://t.co/wRFWfXHg4b">pic.twitter.com/wRFWfXHg4b</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1849339938707223019?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki þessa vikuna — góða helgi! </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
18.10.2024 | Föstudagspóstur 18. október 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í vikunni. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherrunum í hafnarborginni Odesa. Heimsóknin til Úkraínu kom í framhaldi af heimsókn til Moldóvu á þriðjudag þar sem Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin undirstrikuðu stuðning sinn við lýðræðislegar og efnahagslegar umbætur í Moldóvu á sama tíma og landið hefur mátt þola ítrekaðar fjölþáttaárásir af hálfu Rússlands. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins tók þátt í heimsókninni í fjarveru utanríkisráðherra Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02MN7bY7svyZtxqWM1VTMd9Bp2aettYExq3obPFEYxX3xRteMS82iQ6Ej1Yn2VXuWMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hringborð Norðurslóða fer fram í þessari viku en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti Lisu Murkowski, öldungadeildarþingmann frá Alaska, í tengslum við það.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> met with US Senator <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> today on the sidelines of <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a>. Good exchange on arctic issues, 🇺🇸, Alaska & 🇮🇸 relations & politics. <a href="https://t.co/4AfYn7xkOx">pic.twitter.com/4AfYn7xkOx</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1846904210668789861?ref_src=twsrc%5etfw">October 17, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum ráðuneytisins í vikunni. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdóttur, sendiherra og staðgengli ráðuneytisstjóra, fyrir hönd Íslands og Rodrigo de Azeredo Santos, sendiherra, fyrir hönd Brasilíu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0qq3Ys578a8XA3hrJXF4zQGrGYZBQo7Hky8uP4RY8ZbCWUZfp63CCqayqqtsY9LHLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Yfirmenn hermála Norðurlandanna funduðu í síðustu viku um frekari útfærslu á varnasamstarfi ríkjanna og hvernig hægt er að auka sameiginlega getu og viðbragð innan ramma NORDEFCO. Fundurinn fór fram í Keflavík og var haldinn í samstarfi Íslands og Danmerkur, sem fer með formennsku í norræna varnarsamstarfinu í ár.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02uW1BJHabJGZG7z4B5c4z9rBZxjcDqUvbGSzJ4dYMGdTwVkcux2SJ1G7CdXbmknuyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Greint var frá viðamikilli og óháðri úttekt fyrirtækisins GOPA á starfi GRÓ skólanna, það er Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans, á árunum 2018–2023 en hún staðfestir góðan árangur af starfi þeirra. Í úttektinni eru lagðar fram 37 tillögur til úrbóta er varða skólana og GRÓ miðstöðina.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0En6fxQiSyMPp1UQ7tvmZufUb4JYfpqNj19Uie3j718d7VSZQQgVgCG7Pm4gK6g61l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Nóg er um að vera hjá sendiráðinu í Berlín sem tekur á mánudag á móti forsetum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna og Þýskalands í tilefni af 25 ára afmæli sendiráða Norðurlandanna í Berlín. Við hvetjum fólk til að fylgjast með frásögn sendiráðsins í næstu viku á samfélagsmiðlum. Lokað verður hjá sendiráðinu mánudaginn 21. október og þriðjudaginn 22. október vegna dagskrárinnar í kringum afmælið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02UesENeTWhDZQ1C1tENL7RrkRaFdWQjUVHqZU3rjzfyTLHmMp7xJNkV5cKPwSpGFzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0fPFpSsbGuQCuZsPMYDBpn7Pas7EEPRjU6wcDcpfpxYf2RCijHT2bzYxgZTVkr68Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá hitti Auðunn Atlason, sendiherra í Berlín, Sviatlana Tsikhanouskaya, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús, annars vegar og Cem Özdemir, landbúnaðarráðherra Tyrklands, hins vegar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Earlier this week, had the pleasure to congratulate Sviatlana Tsikhanouskaya onthe Schwarzkopf Europe Award in Berlin. Today, Nordic Ambassadors met with German Minister for Agriculture Cem Özdemir. Big week coming up with <a href="https://twitter.com/hashtag/NOBO25?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NOBO25</a> and visits on highest level. <a href="https://t.co/5irj9paYA5">pic.twitter.com/5irj9paYA5</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1847271278224293986?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Sendiráðið í Helsinki vakti athygli á afhendingu finnska fyrirtækisins Kewatec á björgunar- og leitarbáti til Slysavarnafélagsins Landsbjargar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02uryKMxrDhze6GTMXSPoRz16uC2cu8PKoSaMLnEGNcirvm2v2FgZpJ7V2D1LwrcYBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Elín Rósa Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins og Pálína B. Matthíasdóttir, deildarstjóri tvíhliða þróunarsamvinnu, heimsóttu í vikunni samstarfshéruð Íslands í Úganda, Namayingo og Buikwe, og fengu þar innsýn inn í það viðamikla starf sem er unnið fyrir tilstilli héraðsnálgunar Íslands, meðal annars á sviði menntamála og vatns- og hreinlætis. Í Namayingo kynntu þær sér líka samstarfsverkefni Íslands og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, gegn fæðingarfistli og hittu konur sem notið hafa góðs af því.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02s5EPRp5znpP1RiVYZ9B68JmHfKXxJ6xu9VNfG2DicSLBphcyG2WocJzD526wGeJul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Another day of constructive meetings this time with <a href="https://twitter.com/hashtag/Buikwe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Buikwe</a> District Authorities and a field visit to <a href="https://twitter.com/hashtag/Kiyndi?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kiyndi</a> fishmarket <a href="https://twitter.com/hashtag/Najja?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Najja</a> RC Primary School and the GBV shelter <a href="https://t.co/oAbahOVG1O">pic.twitter.com/oAbahOVG1O</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1846972875976163466?ref_src=twsrc%5etfw">October 17, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Sendiráðið í Kaupmannahöfn fjallaði um og birti myndir frá Nordisk Kulturnat síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni tóku öll Norðurlöndin þátt í að móta dagskrána en boðið var upp á veitingar frá veitingastöðum sem leggja áherslu á sjálfbærni og notkun á staðbundnum hráefnum, auk þess að vinna gegn matarsóun. Gestir og gangandi gátu auk þess tekið þátt í samsöng, þegar sungin voru hin ýmsu lög frá Norðurlöndunum og boðið var upp á námskeið í að þæfa íslenska ull.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0g4u9qgCZjxQ9D49nxvj6ZyXCYia91WKRHzY3Sugwd6vuHVb8nu8JMtrqzAkd3aw6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar sendiráðsins í Lilongwe hittu fulltrúa mannréttindanefndar Malaví þar sem staða mannréttindamála í landinu var til umræðu, einkum út frá kynbundinni mismunun og í tengslum við málefni eldra fólks.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02nCNsQ8xp9yJfKQU7eCpvemUPuEqGzCqS8BroRb3gyhzeMicKB1DXpLvfMoqa9YzJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra og Drífa Arnþórsdóttir menningarmálafulltrúi sóttu fyrir hönd sendiráðsins í London viðburð í tengslum við frumsýningu á íslensku kvikmyndinni Ljósbroti á kvikmyndahátíðinni London Film Festival í vikunni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02FPNZ8ebVQNasFoaYbXqrvE5f3vb2Hc4A83k5M3VGpm56dovkWrmy2BM2YPX9MJeJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>PolarExp2024 fór fram í síðustu viku og var haldin í Ilulissat. Um er að ræða stærstu sjávarútvegssýningu sem haldin er á Grænlandi. Um 50 þátttakendur frá Danmörku, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Kína og Svíþjóð tóku þátt með sýningarbása og sótti Þórður Bjarni Guðjónsson, aðalræðismaður Íslands á Grænlandi, hana.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02Dcc5uwPZoqN8jZfXEhWKQpr8ATNQ4zqy3hSrkwC5sf3frwQxkDpwvk725Agd8nL3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="689" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Íslensk sendinefnd var viðstödd ráðstefnu í tengslum við hafrannsóknir og nýsköpun í Ottawa. Hlynur Guðjónsson, sendiherra í Kanada, tók þátt ásamt fulltrúum Matís og Hafró.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0TBaHsauh57kkPoYLjgSNv6SwvZ1rNitUdzQLCADEYsfaCvqNEpLXwG8P5Jr4Gqpul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="869" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fjallað var um mannabreytingar í sendiráðinu í Osló.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0MxqvjnnRdXcUcSDofDvv9wwz4LSuFHYduBfowGLXVM4CVeSjbRiKhcCGigqFH9uSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra í París, leiddi umræðuhóp á vettvangi OECD um hvernig stjórnvöld geti komið í veg fyrir neikvæð áhrif sem stafað geta af gervigreind.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid027U2y4EBQgNdgPzXfy5imqREtqGaXuffzNosw4RhKRuWkB6xdAMgd2LfvpY7gugwCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A lot of convergence emerged from fruitful and frank discussions on the Future of Global <a href="https://twitter.com/hashtag/AI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#AI</a> Governance at the <a href="https://twitter.com/hashtag/OECD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECD</a> GSG meeting this week. International cooperation is key to transforming economies and societies, incl for 🇮🇸 Special 🙏🏼 to 🇬🇷 & 🇨🇦 for making this happen. <a href="https://t.co/9711q9ncft">pic.twitter.com/9711q9ncft</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1846488265630662715?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>220. framkvæmdastjórnarfundur UNESCO er í fullum gangi en hann stendur yfir frá 9.-23.október. Reglulegir fundir stjórnar fara fram tvisvar á ári. Ísland leggur þar meðal annars áherslu á jafnrétti, loftslagsmál, málefni ungs fólks og stöðu kvenna og stúlkna í Afganistan. Ísland hefur einnig á undanförnum dögum tekið virkan þátt í umræðum um jafnrétti, heimsmarkmið SÞ 4 (menntun), aðgerðir UNESCO á Gaza og ýmis önnur mál.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 220th session of UNESCO’s Executive Board has begun.<br /> <br /> In its plenary intervention 🇮🇸 called for:<br /> <br /> -Continued focus on youth, gender equality and climate action <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a><br /> -Stronger support to Afghan women and girls <br /> -Full attention and action to growing and devastating conflicts <a href="https://t.co/ot45xOpzwT">pic.twitter.com/ot45xOpzwT</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1845841157026132438?ref_src=twsrc%5etfw">October 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Over the past days at the <a href="https://twitter.com/hashtag/220EXB?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#220EXB</a> session of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> Iceland has actively participated in discussions on gender equality, youth, SDG4 on education, climate actions, UNESCO's programme in Gaza, and many more topics. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a><a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/EZo07o2iJ4">pic.twitter.com/EZo07o2iJ4</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1847297911979126806?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Ferðasýningin Outside Looking In, Inside Looking Out var opnuð í embættisbústaðnum í París í vikunni. Sýningin var vel sótt af lykilfólki úr myndlistar- og menningargeiranum en hún er samstarfsverkefni Myndlistarmiðstöðvar, Íslandsstofu og sendiskrifstofa Íslands víða um heim. Markmiðið er að kynna nýja kynslóð myndlistarmanna frá Íslandi en á hverjum stað er lögð sérstök áhersla á einn listamann úr hópnum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02Dzmvd5bpGWKG1ANb6UjtogioXS2bnButLkivdZAEJeTkwKNeczKdGxTAoDzX43Sgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sunna Gunnlaugs Trio lékt fyrir gesti í embættisbústaðnum í Stokkhólmi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid026kkfnrXhbcijgBvS4qxiqSEDt9NinHQyot8q3ynG282iZNcBrMitzcQ8Lj4ez5PZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra í Stokkhólmi, var viðstödd þegar rithöfundurinn og ljóðskáldið Gyrðir Elíasson tók á móti Tranströmer-verðlaununum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02VwM9SsBoqniMsMzb8qgop4nqncfxBD9vAenJpPKCq2ANroHgFyFezKEQhfRP7vprl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="631" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Varsjá tók í síðustu viku á móti Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra og sendinefnd sem heimsótti meðal annars menningarmálaráðuneyti og tækni- og þróunarmálaráðuneyti Póllands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02VsR7fa1vRLu1XjQf6HSpNY2FtRA9Cx6s6da4jyE39Z7b62Xzux49QSKddioUSqMil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="804" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Friðrik Jónsson og fulltrúar sendiráðsins í Varsjá hittu þá pólska þingmenn þar sem samband Íslands og Póllands var til umræðu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0295jiwMP94RQz89Kdfqpdeve7VKpmPHPyeXJdRibUnkAU3EW7phCwCKx9chrCM6Khl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="626" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Peking sótti hádegisverðarfund með Catherine Russell, framkvæmdastjóra UNICEF, í boði Amakobe Sande, fulltrúa UNICEF í Kína. Á fundinum voru sendiherrar þeirra ríkja sem sitja í framkvæmdastjórn UNICEF og var rætt um starfsemi stofnunarinnar í Kína. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet UNICEF Executive Director Catherine Russell and discuss with her and Amakobe Sande UNICEF Representative to China about the important work being carried out in China. <a href="https://t.co/LDhQO2Wd7I">pic.twitter.com/LDhQO2Wd7I</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1847223635171475804?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra í Peking, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna við opnun hinnar árlegu viðskiptaráðstefnu Kína og Norðurlandanna í Wuhan. Ýmis norræn fyrirtæki taka þátt í kaupstefnunni, þar á meðal Össur, Controlant og samstarfsaðili Icelandair. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to deliver opening remarks @ China Nordic Economic & Trade Cooperation Forum in beautiful Wuhan on behalf of 🇮🇸 🇸🇪🇳🇴🇩🇰 Important forum to strengthen & build new economic bridges btw the nordics and China. Happy to meet reps from <a href="https://twitter.com/controlant?ref_src=twsrc%5etfw">@controlant</a> <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> & <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a>! <a href="https://t.co/xB9NYkjevj">pic.twitter.com/xB9NYkjevj</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1847175966444986390?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, hefur heilsað upp á og fundað með fjölmörgum kollegum á fyrstu mánuðum hans í nýju starfi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Courtesy rounds. As a newcomer I have had the opportunity and immense pleasure of paying my outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> a visit in their respective delegations. Great talks and learnt a lot. Looking forward to our further co-operation and achieving our common goals. <a href="https://t.co/igvESQcDu9">pic.twitter.com/igvESQcDu9</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1844737036009296034?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Áherslur Íslands í loftslagsmálum sem hluti af þróunarsamvinnustefnu okkar báru á góma í New York. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Climate action is central to Iceland’s international development cooperation and we will continue to prioritize funding for climate financing.”<br /> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> discussion on sustainable development 📄 <a href="https://t.co/mHtP5NCyev">https://t.co/mHtP5NCyev</a> <a href="https://t.co/hch5h28Naj">pic.twitter.com/hch5h28Naj</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1846573662876446757?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Tókýó, ávarpaði háskólanemendur og fór yfir áherslur Íslands í jafnréttismálum og mikilvægi valdeflingar kvenna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Spoke at Gunma Pref. Women’s Uni - the Goi Peace Foundation’s Lecture Series for Ambassadors. Discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s journey toward <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> & importance of empowering women for a more just & equal society. Rewarding to engage with these bright students. <a href="https://t.co/nQXVRi0Vy5">pic.twitter.com/nQXVRi0Vy5</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1846485918993027230?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Washington D.C. fékk góðar heimsóknir í vikunni, annars vegar frá nemendum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og hins vegar frá fjórum háskólanemum frá Catholic University of America. Starfsfólk sendiráðsins kynnti fyrir nemendunum fjölbreytt starf sendiráðsins og gaf þeim innsýn inn í samskipti Íslands og Bandaríkjanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Yesterday we received a great group of freshman students from the Catholic University of America who were interested in learning more about Iceland, its culture and the work of the Embassy, especially regarding trade. Always a pleasure to speak to students about 🇮🇸🇺🇸 relations. <a href="https://t.co/8zhrqTNmzD">pic.twitter.com/8zhrqTNmzD</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1847273974801015026?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to receive a visit from Icelandic high school students & teachers from FG as part of their school trip to Washington DC. The embassy team gave an overview of 🇺🇸🇮🇸 relations & daily tasks & focus areas of the embassy. Great questions & conversation. <a href="https://t.co/hvuTDVO2ot">pic.twitter.com/hvuTDVO2ot</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1846239436587127145?ref_src=twsrc%5etfw">October 15, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Fleira var það ekki þessa vikuna. Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
11.10.2024 | Föstudagspóstur 11. október 2024 | <p>Heil og sæl! </p> <p>Við hefjum leik á gleðifréttum en Ísland <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/09/Island-kjorid-i-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/" target="_blank">hlaut í vikunni kjör í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna</a>. Nítján ríki voru í framboði fyrir átján laus sæti ráðsins fyrir þriggja ára kjörtímabil sem hefst í byrjun árs 2025 og er til ársloka 2027. </p> <p>„Mikil ábyrgð felst í því að taka sæti í mannréttindaráðinu sem hefur það helsta markmið að efla og vernda mannréttindi um heim allan. Við erum þakklát fyrir þann breiða stuðning sem okkur var sýndur í kosningunum í dag og við tökum við þessu verkefni af auðmýkt og alvöru, tilbúin að leggja okkur öll fram,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> elected <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> along with 17 other Member States to the <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRightsCouncil?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRightsCouncil</a> for a three year 2025-2027 🗳️<br /> Sincere thanks for all the support 🙏 <a href="https://t.co/okEtxzQWyr">pic.twitter.com/okEtxzQWyr</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1844141602236924232?ref_src=twsrc%5etfw">October 9, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"><span>Áskoranir í öryggismálum, samstarf á norðurslóðum og tvíhliða varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna voru meðal málefna sem rædd voru á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með Charles Q. Brown, formanni bandaríska herráðsins. Um var að ræða fyrstu heimsókn formanns bandaríska herráðsins til Íslands í áraraðir.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02L7A8ucxaGf9mmgTSBrGD8L7zDCooMYP4qAxksJAYXDp3Hp3hHUzZm5ft4UXGYfCrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="597" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p class="twitter-tweet">Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í ríkisheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Kaupmannahafnar í vikunni.</p> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script Þórdís Kolbrún tók þátt í ríkisheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Kaupmannahafnar í vikunni. Reyk></p><p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrun%2fposts%2fpfbid0245ZX3H1r9SJ1STUNrUiGNMwcnRk3bqusk9hSnBugFkLhdGvePMYMDqeNvgkfyAvvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p><p>Í ferðinni átti utanríkisráðherra einnig tvíhliða fund með utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen. </p><blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="da" dir="ltr">🇩🇰 UM <a href="https://twitter.com/larsloekke?ref_src=twsrc%5etfw">@larsloekke</a>: "Island er blandt Danmarks tætteste venner. Vi deler både værdier, interesser og stærke historiske bånd. Godt møde med 🇮🇸UM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> i dag om bl.a. det nordiske samarbejde, og DK’s nye strategi for styrket engagement med de afrikanske lande.”<a href="https://twitter.com/hashtag/dkpol?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#dkpol</a> <a href="https://t.co/4reTlu1Xau">pic.twitter.com/4reTlu1Xau</a></p> — Denmark MFA 🇩🇰 (@DanishMFA) <a href="https://twitter.com/DanishMFA/status/1843688482172219421?ref_src=twsrc%5etfw">October 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á mánudag minntist utanríkisráðherra þess að ár væri liðið frá hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A year has passed since Hamas' horrific terrorist attack on Israel. As we remember the victims and the survivors, Iceland continues to call for the immediate and unconditional release of all hostages.<br /> <br /> Iceland condemned, in the strongest terms, this most fatal attack on Jews…</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1843256094199627796?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Yfirmenn hermála á Íslandi, Bandaríkjunum, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Kanada og Svíþjóð héldu fund á öryggissvæðinu í Keflavík á miðvikudag þar sem öryggismál á norðurslóðum voru til umræðu. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0hqzMRQdhtTrmss71mkAx7qDLAKW9R63B5d7bcDT8p4GRkNSCQcWjnf5qZvpxQ6Fhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í gær fór fram árlega friðarráðstefnan Imagine Forum Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í samstarfi við utanríkisráðuneytið. Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og staðgengill ráðuneytisstjóra flutti opnunarerindi og Hermann Þór Ingólfsson sendiherra tók þátt í samtali með Svitlönu Zalishchuk, ráðgjafa í ríkisstjórn Úkraínu og fyrrverandi þingmanni. <a href="https://vimeo.com/event/4636730?fbclid=IwY2xjawF1yX1leHRuA2FlbQIxMAABHTFVK5nw5yZ35TpoHK3QiP6CP7sI02j7txVcxLhElzcpHSYYWyWIbMokEQ_aem_3bqYfIvjnmJjA10x53KLeQ">Hér er hægt að horfa á ráðstefnuna</a>. </p> <p>Skrifstofustjóri alþjóðapólitískra málefna og fulltrúar sendiráðs tóku þátt í reglubundnum samráðsfundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja með Bandaríkjunum í Washington í vikunni um alþjóðapólitík og öryggismál. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Earlier this week Political Directors from the Nordic & Baltic states met with <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> 🇺🇸 in DC for their regular political & security consultations, EPINE. Good discussion on shared interest & values between solid partners 🇮🇸🇸🇪🇳🇴🇫🇮🇩🇰🇱🇻🇱🇹🇪🇪🇺🇸 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/MtCajYWtvt">pic.twitter.com/MtCajYWtvt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1844062865948565685?ref_src=twsrc%5etfw">October 9, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Að venju var nóg um að vera hjá starfsfólki okkar úti á pósti í vikunni. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn hafði í nógu að snúast í tengslum við ríkisheimsókn forseta Íslands. Óhætt er að mæla með Instagram-yfirtöku sendiráðsins á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan" target="_blank">reikningi utanríkisþjónustunnar</a> þar sem fylgjendur gátu skyggnst bakvið tjöldin í heimsókninni. Efnið er aðgengilegt í „Highlights“.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fpermalink.php%3fstory_fbid%3dpfbid02Zzh53GF85nsfFd8jLrS2YkHMFCvXcLXXK3Vpy2n6WrABnXierpfcvBdf1p12uBgel%26id%3d1279239796&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="659" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Osló átti vinnufundi í Aþenu en Grikkland er eitt af þremur umdæmisríkjum sendiráðsins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02x826Np8mMTNVbPwQazQ1Zh5xFQiZjBDW9ghqAj9cAPjB6AQHGh8eNPFmWoFY9YiQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Nú um helgina opnar einmitt grísk-íslenska myndlistarhátíðin HEAD2HEAD í Reykjavík. Nánari upplýsingar um hana hér að neðan: <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0264zkfVmdSDJXTKfVMEssCHsVMqaVn3VG4apiaBDd8Qwypzc4ihyHFpb44jjn6iAwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Samstarf og tengsl Íslands og Maine-ríkis voru í forgrunni heimsóknar sendiherra til Maine í vikunni. Sendiherra fundaði með hinum ýmsu aðilum t.d. fulltrúum Eimkipa sem eru með höfuðstöðvar sínar í Portland Maine. Einnig heimsótti sendiherra og fylgdarlið þjóðvarðlið Maine (Maine National Guard) í höfuðstöðvum þeirra í Augusta þar sem þau fengu kynningu á víðtækri starfsemi þeirra. Sendinefndin fékk við það tækifæri að fylgjast með stöðufundi þjóðvarðliðsins í aðgerðastjórn þeirra með öllum 54 ríkjum og yfirráðsvæðum Bandaríkjanna í tengslum við björgunaraðgerðir vegna fellibylsins Milton í Flórída.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02VvUFU8PhrnUaSrqDms8SoWRTXG9RoFwFRQy5Z7Jca8zcZZfYUunMAQW2SzcF2gf8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to Maine this week highlighting the strong ties between Iceland & Maine. Ambassador <a href="https://twitter.com/svanhildurholm?ref_src=twsrc%5etfw">@svanhildurholm</a> & team visited <a href="https://twitter.com/Eimskip?ref_src=twsrc%5etfw">@Eimskip</a> Iceland’s largest shipping company which has its 🇺🇸 headquarters in Portland. <a href="https://t.co/k8ld4vY4hY">pic.twitter.com/k8ld4vY4hY</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1844539826474782837?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Maine átti sendiherra afar góðan fund með Chellie Pingree, þingkonu Demókrataflokksins frá Maine sem er einn stofnenda sérstaks Íslandsvinahóps meðal þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for the warm welcome in Maine <a href="https://twitter.com/chelliepingree?ref_src=twsrc%5etfw">@chelliepingree</a>. Relations between Iceland & the state of Maine are strong and we look forward to seeing them growing even further. <a href="https://t.co/oY2ZW8ADA9">https://t.co/oY2ZW8ADA9</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1844445597216145515?ref_src=twsrc%5etfw">October 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Anna Jóhannsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávörp í annarri og þriðju nefnd Sameinuðu þjóðanna í allsherjarþinginu í vikunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/annajohannsd?ref_src=twsrc%5etfw">@annajohannsd</a> in the <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a>:<br /> “We remain committed to <a href="https://twitter.com/hashtag/2030Agenda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2030Agenda</a>. Last year, we increased our core funding to our <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> partners. In this landscape of multiple crises, flexible & predictable funding is more important than ever”<br /> <br /> 👉 <a href="https://t.co/EkA4BvZMbs">https://t.co/EkA4BvZMbs</a> <a href="https://t.co/sZQ9LgTxWo">pic.twitter.com/sZQ9LgTxWo</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1843408624271466825?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"We not only pride ourselves on valuing our <a href="https://twitter.com/hashtag/diversity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#diversity</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, but we have seen first-hand that these values have also made us a stronger society and a more prosperous one."<br /> PR <a href="https://twitter.com/annajohannsd?ref_src=twsrc%5etfw">@annajohannsd</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> today <a href="https://t.co/nw6kLAaEUE">pic.twitter.com/nw6kLAaEUE</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1844140205160476795?ref_src=twsrc%5etfw">October 9, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í London sóttu Jóhanna Jónsdóttir, varamaður sendiherra, og Brynja Jónasdóttir, annar sendiráðsritari, athöfn til heiðurs sjómönnum í St Pauls dómkirkjunni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02YcCoM8eKiNN9PE9v5L3MFCBdwi7P8Zt5s2Zdosk7vALgp3CUjpZsGPVSdSbxVmmul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Haustmessa íslenska safnaðarins í London var einnig haldin í vikunni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02kgTaTQN8ab6ULSgR9zmXQpMjLECW4tBTAUEHh649oGbT7LUa2Q2zkdCstBSnUDNdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="769" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó, fundaði með Yoshiko Ikeda, sem fer fyrir sjálfbærnimálum hjá NTT DATA Group. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with Yoshiko Ikeda, Senior VP, Head of Sustainability Innovation at NTT DATA Group. We had a productive discussion on advancing gender equality and innovative green energy solutions. <a href="https://twitter.com/hashtag/Sustainability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sustainability</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenEnergy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NTTDATA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NTTDATA</a> <a href="https://t.co/HVZnfCA8v4">pic.twitter.com/HVZnfCA8v4</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1844609383558414388?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Póllandi tók á móti Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra í vikunni sem fundaði með pólskum starfssystkinum sínum og heimsótti íslensk fyrirtæki í Póllandi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Strengthening trade cooperation between Iceland and Poland is our common goal. We would like to thank Minister <a href="https://twitter.com/KrzysztofPaszyk?ref_src=twsrc%5etfw">@KrzysztofPaszyk</a> for an extremely substantive conversation on innovation in business relations between our countries. <br /> 🇮🇸🇵🇱<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/liljaalfreds?ref_src=twsrc%5etfw">@liljaalfreds</a> <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson?ref_src=twsrc%5etfw">@FridrikJonsson</a> <a href="https://t.co/KAjWVhYovv">https://t.co/KAjWVhYovv</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1844664721225470384?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Icelandic-Polish cultural cooperation is a key element of our bilateral relations. Thank you for this important meeting at the <a href="https://twitter.com/kultura_gov_pl?ref_src=twsrc%5etfw">@kultura_gov_pl</a>. <a href="https://t.co/ez6nLursZH">https://t.co/ez6nLursZH</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1844665536602407203?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister of Culture and Trade <a href="https://twitter.com/liljaalfreds?ref_src=twsrc%5etfw">@liljaalfreds</a> met with representatives of 🇮🇸 companies in 🇵🇱, as well as people promoting Icelandic culture.<br /> <br /> Minister Alfreðsdóttir highlighted her personal ties with Poland, viewing them as key to fostering cooperation between the two countries. <a href="https://t.co/4aTr7TB8xI">pic.twitter.com/4aTr7TB8xI</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1844297427232452793?ref_src=twsrc%5etfw">October 10, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fyrrverandi starfsmenn finnska umhverfisráðuneytisins heimsóttu sendiherrahjónin í Helsinki í vikunni og fengu leiðsögn um Gallerie Kaytava og fræddust um sjálfbærniáherslur Íslands.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02HPZuXAsndbwF8JWaVSNVF3ax5dymdtnKhz2bbY3a2hAbLkeJjvof5qc3UVbvMhcql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrahjónin tóku sömuleiðis á móti hópi frá Ríkisendurskoðun á dögunum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0iptVJEVPQgyJs5BFHbL4PLTto2errdCZjFskL2htua1gTSJMJwobTzeuERvy9Dakl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, og Inga Dóra Pétursdóttir, varamaður sendiherra, funduðu með Charlotte Zhao hjá Arctic Green Energy. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was great to meet CFO <a href="https://twitter.com/CharlotteXZhao?ref_src=twsrc%5etfw">@CharlotteXZhao</a> to hear how <a href="https://twitter.com/hashtag/ArticGreenEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArticGreenEnergy</a> became instrumental in exporting 🇮🇸success in <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/RenewableEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RenewableEnergy</a> to 🇨🇳. The joint 🇮🇸🇨🇳 venture has already improved life quality for 3 m people with clean energy heating and cooling technologies 👏🏽 <a href="https://t.co/AET9m6jLsv">pic.twitter.com/AET9m6jLsv</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1844594345376121094?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stjórn Samtaka atvinnulífsins heimsótti sendiráð Íslands í Brussel í síðustu viku. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f933372368825982&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="480" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Hannes Heimisson, aðalræðismaður Íslands í Færeyjum, fundaði með Bjørt Samuelsen forseta Lögþingsins, í gær.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2f876725787803337&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Alþjóðadegi kennara var fagnað í Malaví.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid021xhapWaVa45Ejn4khyUbc5uQJemLkhoGbSRB37GiJ3XtH3ZXtHmdegSQ5F2P9ZWQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á dögunum var því fagnað við Vínarháskóla að 40 ár eru liðin frá stofnun deildar norrænna tungumála. Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Vín, ávarpaði gesti við athöfnina og talaði meðal annars um mikilvægi tungumála fyrir sjálfsmynd þjóðar.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fpermalink.php%3fstory_fbid%3dpfbid0LLhdqySnpUM54ytZs43gKGfPEvSwuZu6AR344MbkRqP7auek2JVwabCA7i4BVL8Fl%26id%3d61551720068598&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk birti mynd frá nýlegri heimsókn forseta og varaforseta Norðurlandaráðs, ásamt Kristinu Háfoss framkvæmdastjóra Norðurlandaráðs.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0313jRFkzY3G1hujYsYqE3a3C9kVgjX3W2iJjvNFeqq1yHf6ZGwkE9QCGt9gRr8wqZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="530" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><span>Varamaður sendiherra í París, Una Jóhannsdóttir, var viðstödd opnun sýningarinnar LANDSCAPE GAME var opnuð í galleríinu Un Coin de Ciel í 14. hverfi Parísarborgar í gær. Þar sýna listamennirnir Stéphanie Rivray, Christophe Gibourg og Ivan Toulouse verk sín sem eru innblásin af íslenskri náttúru. Öll eiga listamennirnir það sameiginlegt að hafa dvalið á Íslandi og unnið í ljósmyndum, teikningum og þrykklituðum myndum af náttúru Íslands.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid023cofgrkAY14MGHF1eWNAZGr3khbootMNrLhEzKyP7ogZutXSmtgvLWK5VEcnkzCil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í dag var lögð inn umsókn Íslands um tilnefningu Svæðisgarðsins Snæfellsness á skrá UNESCO yfir svonefnd MAB eða Maður og lífhvolfssvæði (e. Man and Biosphere). Yrði Snæfellsnes fyrsta UNESCO MAB svæðið á Íslandi og tengir verkefnið náttúru- og félagsvísindi við efnahagsmál, menntun og rannsóknir til þess að bæta lífsgæði og stuðla að bættri afkomu íbúa, og vernda náttúruleg og manngerð vistkerfi. Hér má sjá Áslaugu Dóru Eyjólfsdóttur, aðalritara landsnefndar UNESCO, afhenda dr. António Abreu, ritara MAB verkefnisins, umsókn Íslands í höfuðstöðvum UNESCO í París.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, Iceland🇮🇸 submitted the nation's first Biosphere Reserve nomination to the <a href="https://twitter.com/UNESCO_MAB?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO_MAB</a> Programme. Snæfellsnes Biosphere Reserve will be a driving force in the region's work towards the SDGs, ensuring sustainable use of natural resources, while preserving the local culture. <a href="https://t.co/eyd8GFqhLd">pic.twitter.com/eyd8GFqhLd</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1844751442524897390?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að þessu sinni. Góða helgi!</span></p> <p>Upplýsingadeild</p> |
04.10.2024 | Föstudagspóstur 4. október 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í Warsaw Security Forum í Póllandi í vikunni og ræddi þar stöðuna í öryggis- og varnarmálum og stríðið í Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our defense will always be based on people having a strong sense that they have something valuable to defend. The Baltics know this. People in Poland and Finland know this. We need to make sure that all of the transtlantic region knows this.<br /> <br /> This is not a soft issue, but a… <a href="https://t.co/t9khHNo09t">pic.twitter.com/t9khHNo09t</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1841391616973541515?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Political courage is needed. We should not shy away from speaking with strength and emotion when arguing for truth and facts against disinformation and falsehoods." <br /> <br /> Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> speaking at <a href="https://twitter.com/WarsawForum?ref_src=twsrc%5etfw">@WarsawForum</a> today. <a href="https://t.co/YlCWiHT2jl">pic.twitter.com/YlCWiHT2jl</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1841390991728664847?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í lok síðustu viku flutti hún ávarp sitt á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem hún fór um víðan völl. Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru meginstef í ávarpi ráðherra. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It is beyond my comprehension, I said in my address to the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> General Assembly, that there exist in the world today societies of human beings where little girls and women are not allowed to laugh or speak in public or go to school. <a href="https://t.co/JjAm8AfaMV">pic.twitter.com/JjAm8AfaMV</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1840171834529997047?ref_src=twsrc%5etfw">September 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá þakkaði hún Jens Stoltenberg fyrir vel unnin störf á stóli framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins og óskaði arftaka hans, Mark Rutte, góðs gengis í komandi verkefnum. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu, gerði slíkt hið sama. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland thanks Jens Stoltenberg <a href="https://twitter.com/jensstoltenberg?ref_src=twsrc%5etfw">@jensstoltenberg</a> for his tenure at the helm of NATO.<br /> <br /> He has guided an alliance focused on military matters but always held high the ideals of liberal democracy that it exists to defend.<br /> <br /> He has been a leader among leaders during a time when the… <a href="https://t.co/aPx30FmXMt">https://t.co/aPx30FmXMt</a> <a href="https://t.co/oTPwk77oTs">pic.twitter.com/oTPwk77oTs</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1841080900626362390?ref_src=twsrc%5etfw">October 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Icelandic gavel changes hands. Congratulations and welcome <a href="https://twitter.com/SecGenNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@SecGenNATO</a> Mark Rutte. Looking forward to your leadership and working with you. Our deepest gratitude to <a href="https://twitter.com/jensstoltenberg?ref_src=twsrc%5etfw">@jensstoltenberg</a> - a true leader who leaves a lasting legacy <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/pgJ5vtDdKB">https://t.co/pgJ5vtDdKB</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1841113586271211668?ref_src=twsrc%5etfw">October 1, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Þá fengum við heldur betur góðan hóp í heimsókn til okkar en níunda ræðismannaráðstefna Íslands fór fram í vikunni. Alls tóku 129 ræðismenn frá 71 landi þátt í ár. Ráðstefnan var einstaklega vel heppnuð og var þessum burðarásum íslensku utanríkisþjónustunnar meðal annars þakkað fyrir þeirra ómetanlegu störf í þágu Íslands í ávörpum utanríkisráðherra og ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02j8uKdmsGZL8aGikumfVnkwqVMyp8uJspsz943D89uib2vfBkyA2tyDBpYN2D4AaWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="610" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá var fjallað um pólitískt samráð Íslands og Filippseyja sem fram fór í tengslum við ráðherraviku allsherjarþingsins. Bergdís Ellertsdóttir, staðgengill ráðuneytisstjóra, og Davíð Logi Sigurðsson sóttu fundinn fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0vRQAFatmi4dZyVbttzGZ3YQ79ti2WtjeeKawmapwb6N5SjSyVaGHxAWzSmPUh1oBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fulltrúar ríkja sem skipa ríkjahóp um sprengjuleit- og eyðingu í Úkraínu, áttu sameiginlegan fund í Reykjavík dagana 26. og 27. september. Ísland og Litáen leiða vinnu hópsins sem styður við þjálfun og kaup á margvíslegum búnaði til sprengjuleitar og eyðingar. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0Vc7whrt4Zsm6T8mxehhgCH1RToSeT35oPyoU1iVLnV3q3Qs8Qsjb1K2aR2WZj626l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá voru árásir Írana á Ísrael fordæmdar og deiluaðilar hvattir til að sýna stillingu og draga úr stigmögnun. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland condemns Iran’s attack against Israel and expresses grave concerns about the recent escalation in the Middle East. We call on all parties to exercise restraint, the negative spiral of conflict and suffering must stop.</p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1841473623149760784?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Félag fyrrverandi þingmanna leit við í sendiráðinu í Berlín í vikunni. Líflegar umræður áttu sér stað um alþjóðamálin og hið trausta samband Íslands og Þýskalands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0s7dL3haXVd8otYGNN3WPWrA47Eym3U3a3AaWPqTfpVwippEUjh7KDG6ZhXK63H3Pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="869" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> Auðunn Atlason, sendiherra í Berlín, tók á móti fulltrúum fyrirtækja í heilbrigðisgeiranum, sem voru í Berlín á vegum Business Sweden og Íslandsstofu, til að leggja hornstein að samstarfi og gagnkvæms þekkingarflutnings á sviði stafrænna lausna í heilbrigðismálum. <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0SZxuExVb7817AhE1Wqh49BGX9kemAfGM5XTjY9TbXebSNVf1LYDMXes2uTLwp65hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá voru Auðunn og Nicole Hubert, starfsmaður sendiráðsins, viðstödd tónleika Svavars Knúts í Berlín. Martin Hermannsson körfuboltalandsliðsmaður fylgdist einnig með.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid09QJ8DEaKANQbQobF6igboVfYL28H8ACeJEgxu6xXw7Pw2k53ynBiEoqwetwD1K9pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráðið í Brussel, sem jafnframt gegnir hlutverki fastanefndar gagnvart Evrópusambandinu, fékk stjórn Samtaka atvinnulífsins í heimsókn í sendiráðið. Meðal annars var rætt um hvernig breytt viðhorf í alþjóðamálum hafa í vaxandi mæli áhrif á stefnumótun Evrópusambandsins og hvernig sendiráðið skipuleggur sig í að verja hagsmuni Íslands í EES-samstarfinu og gagnvart ESB. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0xJq1pf8wwLCsTrKD12mDEMjDZJ3z1qV1Uxfuf2iGBDF6MAiJUrWe86tsQ2e6hRN3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="479" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hátíðahöld vegna 30 ára afmæli EES-samningsins héldu áfram, nú hjá EFTA-dómstólnum í Lúxemborg. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0GBLrvdsCN6GjuqXugHf4ifFQieix9smbsAyrvEQjj4QyZXoHBfmDVnDsR3jytvatl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="564" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Harald Aspelund, sendiherra í Helsinki, tók þátt í Helsinki Security Forum 27. til 29. september. Með honum á myndinni er Pia Hansson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid045fiQVhDb6puTpBxPiYkf34qzjwTv6YmNf73qq1n85cjFqwsm7gXAzbx3z8v2KW9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> </p> <p>Harald tók einnig þátt á fundum með fulltrúum frá NB8-ríkjunum í Tallinn. Alþjóðamál og öflug samskipta Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna voru til umræðu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02DmmgoAmxdtyR3qQrYaSdNC8mHouTDbsVQRSxWDDwA7ofxR3CP2cH2gAVpefmgJZGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="568" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Helsinki stóð þá fyrir fundi ásamt sendiráðinu í Kanada, Icelandair og Íslandsstofu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02rFAuA5dazfy31fJJjXv4mmYcA6i3X5CQpoZySsdzcmr4C5Q5FN9JjMyMFjgfmj21l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráðið í Kaupmannahöfn vakti athygli á viðburði í Copenhagen Business School í tengslum við opinbera heimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Danmerkur í næstu viku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0oAiu89J1UGJ22cKi3ZvmVj89Dtr5Q4CqQtAKUJ9RKapTonEucV7v7A2Hp6kKwApyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="610" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Lilongwe var athygli vakin á verkefni sem snýr að því að bregðast við þurrkum í Malaví sem ógnað hafa milljónum manna og fæðuöryggi í landinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02L6wDnYCFpFnU8aHHYmrdEQ5ZCCReBQLQFt7KyF7zAkqJ3cKdLNqmevz98Mo4uW5Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Ottawa gerði upp samráðsfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Kanada í kringum allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna en þeir áttu sér stað í New York og Kanada.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0d5nzpew786njwhhP4Dw3T4k7qX7fqqX8JAG2sCwyT96eeyACDkPQnTKAzyB84bAal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="821" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í París, sem annast fyrirsvar gagnvart Spáni, óskaði Astrid Helgadóttur, ræðismanni í Barcelona, til hamingju með að hafa verið sæmd heiðursmerki utanríkisþjónustunnar í kringum ræðismannaráðstefnuna í Reykjavík.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02ZCiBPjXSKZprDZScqwG8yTN7u6MzTsiG2cnVuUG84G6AJrYoiassV76V9oQ6N4z6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="636" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Stokkhólmi fylgdist með bókamessunni í Gautaborg. Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir var á meðal viðstaddra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02NZg2YfGo2pfHWB1jyQ6m7yYjMDcDN4PkoZqEbxPKKuPbtpKd4nMoSLJ78pyrPiPBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Tókýó leitar að nýjum starfsmanni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02F5Ynh5BW3sSicF3Du3ojNh5c68PyVBNKUTFQASuDyNo2sbaLNBQZtYXB5d3Kagzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Tókýó, tók þátt í ljósmyndasamkeppni. Framlag hans má sjá hér. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Enjoyed participating in the "Japan Through Diplomats' Eyes" photo competition for the fourth time! Proud to share the photo I submitted and is part the exhibition. <a href="https://twitter.com/hashtag/Photography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Photography</a>, like diplomacy, connects cultures and fosters understanding. <a href="https://twitter.com/hashtag/ThroughDiplomatsEyes?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThroughDiplomatsEyes</a> <a href="https://t.co/wCNAKLdBa2">pic.twitter.com/wCNAKLdBa2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1841763256031183339?ref_src=twsrc%5etfw">October 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá, fundaði með úkraínska ræðismanninum Kostyantyn Malovany sem staddur var á Íslandi í tengslum við ræðismannaráðstefnuna fyrr í vikunni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0xikE6H4h6AcJLjtgkT6iAuM2LQbrWeocKKZnE5oQfAUnpch3AW6EPQx78NZs7F8Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="674" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Friðrik var ráðherra sömuleiðis innan handar í tengslum við Warsaw Security Forum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/WarsawForum?ref_src=twsrc%5etfw">@WarsawForum</a> was a fantastic event. Substantive & important dialogue. Especially enjoyed meeting a lot of colleagues from my days as <a href="https://twitter.com/hashtag/MilRep?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MilRep</a> at <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a>. Incidentally they all had the same complaint so on the 2nd day I wore my red shoes 😁🇮🇸🇵🇱<a href="https://twitter.com/hashtag/WSF2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WSF2024</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WarsawSecurityForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WarsawSecurityForum</a> <a href="https://t.co/iRhRkGNoSM">pic.twitter.com/iRhRkGNoSM</a></p> — Fridrik Jonsson (@FridrikJonsson) <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson/status/1841747003774038156?ref_src=twsrc%5etfw">October 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Hannes Heimisson, aðalræðismaður okkar í Færeyjum, hitti Heðin Mortensen, borgarstjóra í Þórshöfn á dögunum og fór vel á með þeim.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0Zjj9aWmbQi1qJsihe9fgdz12syDvweoUPHZMoR3depirjdXYKGVhbc7zYWe9p2tRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá tók Hannes á móti Norðurlandadeild Rauða krossins í Þórshöfn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid036aUj4ng3k4oURaW5f3s6BMGnwK6FBxRUvu8QtVcad9oLwPeC5Z29EcxkuwqgGAPDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Norrænu sendiráðin í Washington D.C. héldu sameiginlegan bókmenntaviðburð. Rithöfundurinn Hildur Knútsdóttir tók þátt fyrir hönd Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0L1UbYrznfkm7MGxjFrpo8Q7DWaLimG57fjNJNPzGcXoaWgC6tGYuJZtQabUastpil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Það styttist í kosningar í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna en Ísland er þar í framboði. Fastanefndin í Genf hefur staðið í ströngu og telur niður dagana.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Counting down the days until <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> 2025-2027 election next week. If elected, 🇮🇸 will partner with other states to seek to advance <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights4all?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights4all</a> with other priority areas being gender equality, children's rights, rights of LGBTQI+ and human rights & environment.<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandHRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandHRC</a> <a href="https://t.co/jpOWiO5LTY">pic.twitter.com/jpOWiO5LTY</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1840734596758970580?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá fór fram sameiginleg móttaka Íslands og Sviss sem bjóða sig bæði fram, en þó innan sitthvors ríkjahópsins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you to all who joined us at today’s reception on the occasion of 🇮🇸 🇨🇭candidacies to <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> for the term 2025-2027<br /> <br /> One week until the election on 9 October🗳️<br /> <br /> If elected, Iceland will partner with other states to further <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights4all?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights4all</a><a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandHRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandHRC</a> <a href="https://t.co/DjVd5ZgrVL">pic.twitter.com/DjVd5ZgrVL</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1841513724487541094?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Einar Gunnarsson fastafulltrúi og okkar fólk í Genf tóku þátt í yfirstandandi mannréttindalotu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC57</a>, 🇮🇸 on behalf of the Nordic Baltic states 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 called for action to address systemic racism and discrimination faced by people of African descent, urging intersectional approaches in law enforcement to combat injustices and ensure accountability. <a href="https://t.co/MB7Ydf3KZy">pic.twitter.com/MB7Ydf3KZy</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1841502123470606653?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar fastanefndarinnar í New York ræddu við fulltrúa frá Singapúr og héldu vinnustofu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> held its first official meeting during <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a> but <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Singapore?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Singapore</a> jump-started the season on Tuesday by hosting their yearly workshop on navigating its work with 6⃣ excellent panelists and participants from almost 💯 states. <a href="https://t.co/WOWPRpPtv3">pic.twitter.com/WOWPRpPtv3</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1841872776224800855?ref_src=twsrc%5etfw">October 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Kampala þakkaði Muni Safieldin, fulltrúa UNICEF í Úganda, fyrir staðfastan stuðning hans í garð barna í landinu á undanförnum árum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you, dear <a href="https://twitter.com/Munir_Safieldin?ref_src=twsrc%5etfw">@Munir_Safieldin</a>, for your dedication and commitment to improving the lives of girls and boys in Uganda. We are grateful for your unwavering support of the successful cooperation between Iceland and <a href="https://twitter.com/UNICEFUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFUganda</a> on water and sanitation in West Nile. 🇺🇬🇺🇳🇮🇸 <a href="https://t.co/ZdrLGaq1OZ">https://t.co/ZdrLGaq1OZ</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1841003097776152761?ref_src=twsrc%5etfw">October 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá vakti sendiráðið í Kampala athygli á verkefnum samtakanna Defend Defenders í Úganda. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are proud to support the vital work of <a href="https://twitter.com/DefendDefenders?ref_src=twsrc%5etfw">@DefendDefenders</a> in promoting, protecting, and strengthening the efforts of human rights defenders in Uganda and the wider subregion. It was great to take stock of the progress and reconnect with friends and partners. <a href="https://t.co/mdXGhAdAyF">https://t.co/mdXGhAdAyF</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1841002530425262153?ref_src=twsrc%5etfw">October 1, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Fleira var það ekki þessa vikuna og óskum við ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
27.09.2024 | Föstudagspóstur 27. september 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Utanríkisráðherra tekur þessa dagana þátt í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og tengdri dagskrá og nýtur þar liðsinnis okkar góðu fastanefndar í New York. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excited to be back in New York for the historic UNGA79. The United Nations are the heart of the multilateral international system. I look forward to meeting colleagues during UNGA to strengthen bonds and discuss ways to contribute to a more peaceful and prosperous world. It’s up… <a href="https://t.co/LevpfdN2Nb">pic.twitter.com/LevpfdN2Nb</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1838738719961907624?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þar hefur hún átt fjölda tvíhliða funda, til að mynda með utanríkisráðherra Nýja-Sjálands, Winston Peters. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to meet with Foreign Minister <a href="https://twitter.com/winstonpeters?ref_src=twsrc%5etfw">@winstonpeters</a> to discuss the bilateral relations of 🇮🇸 and 🇳🇿, for example in the fields of green energy and tourism. We also touched on the situation in the town of Grindavík and how recent volcanic activity has impacted the… <a href="https://t.co/lprKR2k2c5">pic.twitter.com/lprKR2k2c5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1838961543351795910?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti hún Sviatlönu Tsikhanouskaya sem þakkaði fyrir stuðning Íslands við frjálst og lýðræðislegt Belarús. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to see my friend <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a>. She is a steadfast voice for democracy, freedom & human rights.<br /> <br /> I am deeply grateful for 🇮🇸 Iceland’s firm support for a free & democratic <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a>.<a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a> <a href="https://t.co/ArUlSlJOMj">pic.twitter.com/ArUlSlJOMj</a></p> — Sviatlana Tsikhanouskaya (@Tsihanouskaya) <a href="https://twitter.com/Tsihanouskaya/status/1838996094459490393?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Auk þess tók hún þátt í umræðum um mannúðarkrísuna í Súdan og átökin sem þar geisa. Undir þeim tilkynnti hún 70 milljóna króna viðbótarframlag Íslands í því efni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Civilians always pay the steepest price in conflict and the current crisis in Sudan is no different. We must all do what we can to alleviate suffering and given the unprecedented needs I was pleased on behalf of Iceland to be able to announce at a high-level event <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> today an… <a href="https://t.co/VYhZ27wB8D">pic.twitter.com/VYhZ27wB8D</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1839082851054006774?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá fundaði hún með filippseysku fjölmiðlakonunni Mariu Ressa en hún hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2021. Frelsi fjölmiðla bar eðli máls samkvæmt á góma í samtali ráðherrans og Ressa. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was truly inspirational to meet <a href="https://twitter.com/mariaressa?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaressa</a> and discuss her perspectives as an advocate for the freedom of the press & on the challenges we face today on account of disinformation & misinformation. Safeguarding democracy and free societies is a solemn duty for all of us. To do… <a href="https://t.co/2WCAasn336">pic.twitter.com/2WCAasn336</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1839376759344492785?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ísland styður fjögur ríki sem hyggjast hefja mál á hendur Talíbanastjórninni í Afganistan þar sem til stendur að gera grein fyrir brotum hennar á kvennasamningi Sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Afghan women have shown courageous leadership... We recognize their vital role and heed their call." 🇮🇸 is a proud member of a cross-regional group which supports holding Taliban de facto authorities of <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a> accountable for <a href="https://twitter.com/hashtag/CEDAW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CEDAW</a> violations.<a href="https://t.co/Y0fjdvVKYz">https://t.co/Y0fjdvVKYz</a> <a href="https://t.co/GM99MFRxix">https://t.co/GM99MFRxix</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1839685367596712447?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var sömuleiðis viðstaddur allsherjarþingið í New York og hitti þar António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning, 🇮🇸 Prime Minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> and 🇺🇳 Secretary-General <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> had a frank and friendly discussion on the future of multilateralism and the situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> and the Middle East. <a href="https://t.co/lI1HwJeM2e">pic.twitter.com/lI1HwJeM2e</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1837908730110689411?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Utanríkisráðherra þakkaði Mariju Buric, fráfarandi framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, fyrir gott samstarf undanfarin ár. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Dear <a href="https://twitter.com/MarijaPBuric?ref_src=twsrc%5etfw">@MarijaPBuric</a>, thank you for your leadership and cooperation as Secretary General of the Council of Europe, which were crucial to last year's Reykjavík Summit. Leaders united around democracy, human rights, and the rule of law, reaffirmed their support for Ukraine, and… <a href="https://t.co/fHHvDeOSpj">pic.twitter.com/fHHvDeOSpj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1837422877563379772?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Auðunn Atlason sendiherra og Ágúst Már Ágústsson, varamaður sendiherra, reimuðu á sig hlaupaskóna í góða veðrinu í Berlín en þeir munu taka þátt í fimmtugasta Berlínarmaraþoninu í næstu viku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1068270758356372%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá vakti sendiráðið athygli á þátttöku íslenskra hljómsveita á tónlistahátíðinni Reeperbahn í Hamborg en þar spiluðu meðal annars sveitirnar Kiasmos, Kusk og Óviti og Múr.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0E25Kw4Rny4YYgCSaRo4Dt5Wu8ZdT6CLtBgv1wnL4tVj9Zrs6zX4Jj7J7rGj6N376l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> </p> <p>Þá var sendiherra viðstaddur þegar rithöfundurinn Sjón las upp úr ljóðabók sinni, Næturverkum, en þátttaka þess síðarnefnda er hluti af upplestrarröð á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02QWp2DWRQGbos4ZWbYgtTFgMdWF5eosHG7jTKPFUbbwtEV6c7jwciSNAfLjhguDaMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Helsinki var sömuleiðis nóg um að vera en Harald Aspelund sendiherra skipaði í vikunni Arto Lahtela kjörræðismann Íslands í mótttöku en hann tekur við af Tero Ylinenpää sem gegndi stöðunni í átta ár.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Uq1eDpX5AL2g5PvwREacBS7b6MSpd547J3md386TL3MLTK1Z6v2GjF9bRDBffQRYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="664" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tóku sendiherrahjónin, Harald og Ásthildur Jónsdóttir, á móti fulltrúum sýslumannsembættanna í sendiherrabústaðnum í Helsinki þar sem góðar umræður áttu sér stað.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02jkHQBZHSdiafPNZfKXjHFE16He6qP6NgVNiF1f8XmTF6BJQg9bCWk4xcMrBjHVobl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="702" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá mátti heyra djasstóna í sendiherrabústaðnum en Ingibjörg Elsa Turchi og hljómsveit léku þar fyrir viðstadda.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02RdTrqVDys2gx4vfjMFjWx6iihyWE4khKqYJFdk5orDuZnnoXaD5uZc95DA1Yu2N2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá héldu þau Kristín Einarsdóttir og Jón Karlsson, sem fara fyrir verkefninu Leikur að læra, kynningu og hittu sendiherrann.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0SHuZ43np5gL9TJXZDARkEzYxU3TqH76XAMTwgNPdUpyZSrxc81JtxYFU4Zynm9V6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð okkar í Kaupmannahöfn fékk Guðmund Inga Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda til sín í heimsókn fyrir rúmri viku en hann afhenti Nordic Pioneer Prize-verðlaunin í sendiráðsbústaðnum. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02SSCtgEFXCpe4rYHvZVqRzbZ2tVdJFj82b3NJLfbEJBEMKCe7SjYCnvHjybLW8VUql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Okkar fólk í Malaví gerði grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur við framkvæmd verkefnis í Nkhotakota sem snýr að því að bæta aðgengi, gæði og jafnrétti í námi í skólum á svæðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02P1zKT9mUNiDLTHXBCaywhz7jQZxjfk9rWTJgwZfkf3c7Pp27Xb7WbpQtEstEDDsml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra í London, var viðstaddur sýningu á verki listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur við St. Mary the Virgin's-kirkjuna en hún er hluti af stærri sýningu Steinunnar sem ber heitið Vessel.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0e4oCJ6WTLPtvhFhqKvgrfaVCF2aCne47BMwJ7dv1rowcooKBevLovyQus99EP57Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="753" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Starfsfólk sendiráðsins var þá viðstatt sýningu danshöfundarins Lovísu Óskar Gunnarsdóttur, When the Bleeding Stops í London en hún hafði hlotið styrk frá sendiráðinu þegar henni var boðið að flyja sýninguna í Dublin í fyrravor.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02cA4J6bwvNtC8jt5ihrisr9JBED39fNuP692FhqHxZu9tgVTb6zJ8y2FdNA2aC6bNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> </p> <p>Listin var allsráðandi í London en listahátíðin Women in Art Biennale stendur þessa dagana yfir í Chelsea á King's Road.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0nTz2RS2AdjkTqzzTHmJWbEiqDepK1Cr4Ea4E1Xp744qB4XW3isEgM6Qyrz6HXPFql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="849" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Nuuk var haldið upp á vestnorræna daginn og má sjá fjölda skemmtilegra mynda frá honum á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofu Íslands þar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid037gh1Eqhd53LCAPAKkFY7Dt8Fqug47n8uP5zqguPDTcNFQCVRZ71tbnYcegY6bsMdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="815" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá fór alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Nuuk á dögunum en leikstjórinn Rúnar Rúnarsson var meðal annars viðstaddur hana vegna kvikmyndarinnar Ljósbrots en þess má geta að hún hlaut verðlaun á hátíðinni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0Xtv6HBt6ubt6FxZQTZ6BKCvNMtD8oAB3o4vF1W7z1oh4jqA3foLJcqr6MXwXZyAPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0dXEcfXPb32XUx2KSeAsVadhMFiyqCVyQfq8Rct2ZMmRVp488N3qEGHCKhC8xBXF9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Kristín Anna Tryggvadóttir, staðgengill sendiherra í Nýju-Delí, hitti Chinenye Ifechukwu Anekwe, sjálfboðaliða á vegum Sameinuðu þjóðannan, og Aishwarya Sehgal frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Staða þeirrar fyrrnefndu er fjármögnuð á grundvelli starfs GRÓ - Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02YvDVg1oZagtkGZw3LPDngtpoeLKNRdR2oinXa3S9xPZ5zjYzCXDweKNLYTQzD4val&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="756" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Sendiráð okkar í Ottawa vakti athygli á fundi sem fram fór í vikunni um málefni Úkraínu. Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada, var viðstaddur fundinn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02yNraJfoy6ryXGa2toffYUpjCYYuNLApZAwVPmJq8zwRy2YXN4U1cn8vbW39rvKLjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá heimsótti viðskiptafulltrúi sendiráðsins í Ottawa Nunavut-viðskiptaráðstefnuna sem fram fór á Grænlandi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02XzNiWs5a4EKCqjvgNxcE8x8qtRwhWTw4E4GhiHogsF62jFuLjaDay2vqm92pzs6dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Osló hittust sendiherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjana í Osló í sænska sendiherrabústaðnum með aðstoðarseðlabankastjóranum Pål Longva. Þar var rætt mat Seðlabanka Noregs á efnahagsástandinu og framtíðarhorfur.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0K9nJ2JCKsAPsLMkMyzX3RMTf9eQckd6XYjsD7uKDmh7CCpW3hK3A83ccS6PLTQaMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá stóð sendiráðið fyrir viðburði í sendiherrabústaðnum undir Oslo Innovation Week. Fimm nýsköpunarfyrirtæki frá Íslandi mættu og voru með kynningar fyrir gesti ásamt fjórum íslenskum fyrirlesurum sem sögðu frá sögum sínum úr viðskiptabransanum. Sendiráðið var einnig með svokallaða yfirtöku á Instagram-reikningi ráðuneytisins, sem glöggir lesendur tóku ef til vill eftir, þar sem sagt var frá nýsköpunarvikunni. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0mM7Vbp4wLitZVBsPouKCBkRHK3fJ6nkwPq9GioNG3rg6ppsgcofWb4P2GHdLFCohl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð okkar í París vakti athygli á umfjöllun í frönskum fjölmiðli um íslensku lopapeysuna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02zvWwb4SwHxtm689nQU5nRNf2CkzuNZtrAm1DRqXWLqJFjKRRNZNosV5HUKCkVh4ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="575" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá var ýmislegt í gangi í Stokkhólmi, einkum í tengslum við íslenska menningardaga, sem haldnir eru næstu vikurnar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02vyPpTs1maKJh4wxBUNveCZYkAUDhFPdhUpAitcgWbKdB2gkhAxJNtXAvBZ3hEz6Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="559" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0aaecixVcvWAS41KZcitPQnPDj9i8jecYhG5QU8udpHNWNez8FP9qEFxG3JqBzZ9al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Stokkhólmi tók í vikunni þátt í tungumálakaffi til að fagna evrópska tungumáladeginum. Þar fengu ungmenni tækifæri til að kynna sér fjölmörg evrópsk tungumál. Í íslenska básnum var áherslan lögð á að kynna hina sérstöku íslensku nafnahefð, sem vakti forvitni margra þátttakenda.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0hm4sMjJGoAfGXkg2H349PWpTW84SpK4NzsDteDkWF4jQUuCNSaaHcbirmWskoXkgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="900" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Bryndís Kjartansdóttir sendiherra ávarpaði kvikmyndagesti sem mættir voru til að sjá kvikmyndina Kulda og sagði frá menningardagskrá haustsins. Þá var hún einnig viðstödd bókamessuna í Gautaborg.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0PJUsADGhpysTDqwgYR3kjUpxHsrionUet8hyc2eZPi2xQ1GsxCy4AKokHEPxJD9nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="772" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid023C1LX4QeeCstgozaLiXBFjT643iQDcXjSqcv8VfYvWMbdx89aiYLr1mxZdT61MRJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="842" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Okkar fólk í Tókýó vakti athygli á íslenska skyrinu. Hér má sjá Stefán Hauk Jóhannesson sendiherra og varamann hans, Ragnar Þorvarðarson, með skyrdollu í hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0kjwtLZ3WQXECDLewUSWLV5hnZ5ADvLTUt3VoCR7uxXMHZS313P7ADtkTbyiQ11Mxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="581" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá, ávarpaði ráðstefnu í tengslum við loftslagssamstarf Íslands og Póllands á grundvelli Uppbyggingarsjóðs EES.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0PxvVuYwNcfn4yUYxAyZv6eKyctk3xaapBcMCr1nkA3pzDxVTBKd1VJrrMHPiKGxbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="746" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Hannes Heimisson, aðalræðismaður í Færeyjum, heimsótti Runavík og heilsaði upp á borgarstjórann, Tórbjørn Jacobsen.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02J9u7ffHcPuiPW8mL5jtRCjf1xuGwKGdW1UYJPvwUrK687eTKC2gzGtnkNtKjMUril&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="609" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Svanhildur Hólm Valsdóttir, fundaði á dögunum með Mike Sfraga, sem var í vikunni formlega staðfestur af Bandaríkjaþingi sem sendiherra Bandaríkjanna í málefnum norðurslóða. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to Mike Sfraga on his confirmation as the first US Ambassador-at-Large for Arctic Affairs. We look forward to the continued strong cooperation on arctic issues between Iceland and the United States 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/Gl9jH70QVO">pic.twitter.com/Gl9jH70QVO</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1839308643940053425?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Norrænu sendiráðin í Washington stóðu í vikunni fyrir norrænum bókmenntaviðburði, Nordic Voices, í samstarfi við Library of Congress. Hildur Knútsdóttir var fulltrúi Íslands en bókin hennar Myrkrið á milli stjarnanna/Night Guest kom núverið út í Bandaríkjunum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Last night the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> embassies 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇮🇩🇰 in Washington DC co-hosted Nordic Voices, a literature event with <a href="https://twitter.com/librarycongress?ref_src=twsrc%5etfw">@librarycongress</a>. <a href="https://twitter.com/hildurknuts?ref_src=twsrc%5etfw">@hildurknuts</a> represented 🇮🇸 and talked about Night Guest, a horror story, published in 🇺🇸 this month. <a href="https://t.co/nCE8lzM208">pic.twitter.com/nCE8lzM208</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1839660776941838840?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Síðastliðna helgi tók Admiral Pierre Vandier frá Frakklandi við stöðu yfirmanns breytingaherstjórnar NATO (ACT) í Norfolk. Sendiherra og varnarmálafulltrúi sendiráðs voru viðstödd hátíðarathöfn af þessu tilefni. Á myndunum eru einnig Rob Bauer formaður hermálanefndar NATO og Jóna Sólveig Elínardóttir, POLAD, sem er ráðgjafi yfirmanns JFC Norfolk. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Supreme Allied Commander Transformation change of command ceremony was a moment of reflection on NATO strength & unity. <a href="https://twitter.com/hashtag/ACT?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ACT</a> ensures Alliance adaptability & innovation to meet emerging 🌎security challenges & maintaining a strategic edge in defense capabilities. <a href="https://t.co/moy1IHwLei">https://t.co/moy1IHwLei</a> <a href="https://t.co/g0WUlRBkm4">pic.twitter.com/g0WUlRBkm4</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1839004360082165923?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Einar Gunnarsson, fastafulltrúi í Genf, ávarpaði mannréttindalotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna en Ísland fór fyrir mismunandi ríkjahópum í hinum ýmsu málum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In ID with WG on arbitrary detention <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC57</a>, Iceland on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 called for an end to arbitrary detention. Detention must not be used as a tool against political opponents, <a href="https://twitter.com/hashtag/HRDs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRDs</a>, journalists and others exercising their civil & political rights. <a href="https://t.co/K2RJ01yPT4">pic.twitter.com/K2RJ01yPT4</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1838943305331048527?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In ID with Commission of Inquiry on Syria <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC57</a>, Iceland on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 demanded an end to violations & abuses of international human rights law and IHL in Syria and urged all actors to cease indiscriminate and direct attacks on civilians and civilian objects. <a href="https://t.co/oi4cW6XMxP">pic.twitter.com/oi4cW6XMxP</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1838956629653373312?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá náðist samkomulag um fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Kósovó í höfuðborginni Pristina. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The EFTA States 🇮🇸🇳🇴🇱🇮🇨🇭 and Kosovo🇽🇰 have successfully concluded their free trade agreement today in Pristina. Iceland looks forward to the new opportunities this agreement will bring for businesses in both regions. <a href="https://twitter.com/hashtag/FreeTrade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FreeTrade</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Kosovo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kosovo</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/EconomicGrowth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EconomicGrowth</a> <a href="https://t.co/Gwx5W6U6zr">pic.twitter.com/Gwx5W6U6zr</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1839423397953949821?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu og fastafulltrúi gagnvart stofnunum SÞ í Róm, (FAO, WFP og IFAD) funduðu í vikunni með fulltrúum stofnananna þriggja. Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO) gegnir vegamiklu hlutverki í stefnumótun í málefnum hafsins á alþjóðavettvangi og situr Ísland í stjórn stofnunarinnar næstu tvö árin. Matvælaáætlun SÞ er áherslustofnun í mannúðaraðstoð í stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands og veita stjórnvöld framlög, auk kjarnaframlaga, til svæða þar sem fæðuskortur er alvarlegur, s.s. í Afganistan, Jemen og Súdan, auk þess að starfa með stofnuninni í samstarfslöndum Íslands með því að tryggja skólabörnum heilnæma máltíð á skólatíma. Þriðja stofnunin, Aðlþjóðaþróunarsjóður landbúnaðarins (IFAD) fjármagnar verkefni og veitir lán til þróunarríkjanna m.a. til að vinna að sjálfbærri þróun lamdbúnaðar og tryggja fæðuöryggi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great talks with FAO on <a href="https://twitter.com/hashtag/fisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fisheries</a> <a href="https://t.co/OjsdgivtP1">https://t.co/OjsdgivtP1</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1839667779038830773?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sameiginlega EES-nefndin kom saman og samþykkti 96 upptökugerðir. Ný framkvæmdastjórn EFTA tók við í haust og var henni árnað heilla á fundinum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The first <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> Joint Committee of the autumn was off to a great start with 96 acts incorporated into the <a href="https://twitter.com/hashtag/EEAAgreement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEAAgreement</a> in 46 JCDs!👊 <br /> <br /> We also offered a warm welcome and well wishes to <a href="https://twitter.com/EFTAsecretariat?ref_src=twsrc%5etfw">@EFTAsecretariat</a> new senior management👏 <a href="https://t.co/6z1rauw95D">pic.twitter.com/6z1rauw95D</a></p> — Icelandic Mission to the EU 🇮🇸 (@IcelandBrussels) <a href="https://twitter.com/IcelandBrussels/status/1838275172379320692?ref_src=twsrc%5etfw">September 23, 2024</a> </blockquote> <p> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra í Peking flutti erindi um reynslu Íslendinga á ráðstefnu um sjálfbæra orku og eyríki. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to be back to beautiful <a href="https://twitter.com/hashtag/Yantai?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Yantai</a> to share Iceland’s ongoing journey towards carbon neutrality and how we achieved energy independence & security ⚡️As well as to learn from our fellow island countries in the Caribbean & Pacific islands 🏝️ <a href="https://t.co/NfFYo2x805">pic.twitter.com/NfFYo2x805</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1838482789345136738?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span>Embættismannanefnd Eystrasaltsráðsins hélt fund sinn í Tallinn, Eistlandi, 25-26. september. Emil Breki Hreggviðsson, fulltrúi Íslands í ráðinu, sótti fundinn. Um var að ræða fyrsta fundinn í formennsku Eistlands í ráðinu. Endurskoðun á starfsemi Eystrasaltsráðsins mun hefjast í formennsku Eistlands. </span> <p> </p> <p>Fleira var það ekki þessa vikuna og óskum við ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
20.09.2024 | Föstudagspóstur 20. september 2024 | <p>Heil og sæl. <br /> <br /> Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p>Nýsköpun í þróunarsamvinnu, stuðningur við enduruppbyggingu Úkraínu, græn orkuskipti í þróunarríkjum og lýðræðisþróun í Austur-Evrópu voru meðal viðfangsefna á fundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlandanna sem fram fór í Stokkhólmi í vikunni. Benjamin Dousa, nýskipaður þróunarsamvinnuráðherra Svíþjóðar, tók þar á móti Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og öðrum norrænum starfssystkinum sínum en fundurinn er liður í formennsku Svíþjóðar í norrænu samstarfi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid09xqF2ALEs5Nr5kaj4atkqa83R6Pdqgck1nB7z2MbSGyhG6n2NaBQffV2X8GHTDdbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Utanríkisráðherra ræddi líka við sendinefnd frá Inuit Development Cooperation Association í vikunni. Sendiráð Íslands í Kanada skipulagði för hópsins en tilgangur ferðarinnar var að kanna mögulegt samstarf milli Íslands og heimskautasvæða Kanada, meðal annars á sviði viðskipta.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02ibmdhnFgrtguxSkpDoPFGzQ2yKZr8uFGVTEsjyyh4KT7ZLrPHUZsetKRcXpZmdMzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02PZ12gpzfK89JnnBEN8ZBKrbUtYDbiARDh92qMoCPhrNQNXrrDvwrSe9HLwuxjoHBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Norðurlöndin tilkynntu í dag um undirritun tillagna að frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna (Nordic Defence Concept), sem markar mikilvægan áfanga í norrænni varnarsamvinnu sem heild. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins, undirritaði tillögurnar fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02aU6HNTZ5EZm4Fp5DRKt6WiF7dJLCVThVcxxpSNVnE2LfKMN73hwYnbHeU3NoLYmxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="555" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Ráðuneytið viðraði áhyggjur vegna nýsamþykktrar löggjafar í Georgíu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is deeply concerned by Georgia’s so-called 'family values' legislative package. <br /> Everyone deserves basic human rights free from discrimination, yet this anti-LGBTQI+ legislation threatens those freedoms & undermines 🇬🇪 Euro-Atlantic aspirations. <br /> We urge 🇬🇪 to reconsider.</p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1836448805400539312?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2024</a></blockquote> <p>Þá sagði ráðuneytið frá störfum Brynju Daggar Friðriksdóttur, útsends borgaralegs sérfræðings hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Lettlandi. Brynja tók þátt í skemmtilegu verkefni á dögunum þegar hópur frá fjölþjóðaliðinu færði fjórum skólum í Latgale-héraði bækur og borðspil að gjöf.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0fcM2iQGqtCENsPqPWg82nCACihBu2UHUQRicTQXTri7eXPSnw65DMESNzm9QN98dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="830" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Indónesíu, undirritaði á miðvikudag viljayfirlýsingu um samstarf Íslands og Indónesíu í jarðhitamálum á árlegu jarðhitaþingi (IIGCE) sem fram fór í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Samstarfið lýtur að endurnýjanlegri orku, með áherslu á þróun jarðhita, en umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið ber ábyrgð á framkvæmd samstarfsins fyrir hönd Íslands. Jarðhitaþingið var sótt af fulltrúum átta íslenskra fyrirtækja og átti sendinefndin fundi með indónesískum fyrirtækjum, en þátttaka þeirra var skipulögð í samstarfi við Íslandsstofu og sendiráð Íslands í Tókýó.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02xR3ZLkk8JtZ47HTgBPiffZr2QiTNBExBBD9UFAe2AKHXi3WKStGebqPYG3CqgMhnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excited to strengthen ties and work together towards a sustainable future through geothermal and other clean energy initiatives. Proud to sign an MoU between Iceland and Indonesia at <a href="https://twitter.com/hashtag/IIGCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IIGCE</a>, marking a new chapter in our renewable energy cooperation. <a href="https://twitter.com/hashtag/RenewableEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RenewableEnergy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geothermal</a> <a href="https://t.co/tc3CkAw3Jm">pic.twitter.com/tc3CkAw3Jm</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1836755350709747940?ref_src=twsrc%5etfw">September 19, 2024</a></blockquote> <p>Samhliða jarðhitaráðstefnunni fundaði Stefán Haukur einnig með Pahala Mansyurc, varautanríkisráðherra Indónesíu, og Bala Kumar Palaniappan, skrifstofustjóra ytri samskipta hjá ASEAN. Sendiráð Íslands í Tókýó er með fyrirsvar gagnvart ASEAN ríkjasamtökunum. Aðildarríkin er tíu lönd Suðaustur-Asíu með íbúafjölda upp á rúmlega 660 milljón manns.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited ASEAN Secretariat and had a constructive meeting with Director Bala Kumar Palaniappan. We discussed key developments in the Indo-Pacific region and Iceland’s continued commitment to strengthening ties with ASEAN. <a href="https://twitter.com/hashtag/ASEAN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ASEAN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IndoPacific?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IndoPacific</a> <a href="https://t.co/odnGlqLq97">pic.twitter.com/odnGlqLq97</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1836988656659390487?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, afhenti Friðriki 10. Danakonungi trúnaðarbréf sitt í Amalíuborg í vikunni. Jóhanna Gunnarsdóttir, eiginkona Péturs, var einnig viðstödd afhendinguna og er hér á myndinni með honum og Danakonungi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Zbdwz3mMm4bgS8F5ibNLFJX6rfdh2LEiFHvekvWwqn1jsN24gBUW839fPimFoVkfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá bauð Pétur í síðustu viku til móttöku í tilefni af TechBBQ-ráðstefnunni sem fór fram dagana 11. og 12. september. Móttakan var haldin í samvinnu við Íslandsstofu en yfir 40 íslensk fyrirtæki og fimm sjóðir mættu í móttökuna ásamt fjölda norrænna fjárfesta og annarra aðila úr viðskiptalífinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02RANjYsesEUQLos6ucx8hh9xmWSQNmQR3Hu6YgRmSFvAEExp9VPDjezRbUfQNn7Ezl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Svanhildur Hólm Valsdóttir, sendiherra Íslands í Washington D.C., afhenti Joseph R. Biden Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf sitt á miðvikudag. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu þar sem sendiherra bar forsetanum kveðju forseta Íslands og ríkisstjórnar. Í stuttu samtali ræddu þau þétt og langvarandi samstarf Íslands og Bandaríkjanna, en í ár eru 80 ár liðin frá stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0HAZXgbqHiZPFUEE1ErzKVZzgA1nSHPpdAdizhL5wF2L2dQ9Dvwe5WxrvSiTbVvcxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Svanhildur Holm Valsdottir presented her Letter of Credence to President Biden <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> <a href="https://twitter.com/WhiteHouse?ref_src=twsrc%5etfw">@WhiteHouse</a> this week and is now officially Iceland's Ambassador to the US 🇺🇸🇮🇸<br /> <br /> 🔗<a href="https://t.co/P1fSDkJokM">https://t.co/P1fSDkJokM</a><br /> <br /> 📷Photo credit: <a href="https://twitter.com/WhiteHouse?ref_src=twsrc%5etfw">@WhiteHouse</a> <a href="https://t.co/n3dsGTClSC">pic.twitter.com/n3dsGTClSC</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1837130692267852011?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Davíð Bjarnason, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe, afhenti Nancy Tembo, utanríkisráðherra Malaví, trúnaðarbréf sitt í vikunni og ræddi af því tilefni gott og farsælt samstarf Íslands og Malaví.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02fW7tzPiRhARzpnC7xsRVwQAbax6KBkqEqrbPGWLB4G5sW7AkKP4PRsEEFw5pjaVzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="925" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>68. ársþing Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA General Conference) fór fram í Vín í vikunni. Sendinefnd Íslands á ársþinginu var skipuð fulltrúum frá utanríkisráðuneytinu, fastanefnd Íslands gagnvart Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (það er fastanefndinni í Vín) og Geislavörnum ríkisins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid04N3NZRkVtfCo7fwuW62Ub4WVnb5fTtbMZRNS4NW5dtCySMNDfngYULbbZSz2vyY9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="882" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For the 68th IAEA General Conference 🇮🇸 is participating with a delegation from the <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> and Icelandic Radiation Safety Authority as well as <a href="https://twitter.com/IcelandVienna?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandVienna</a>. The work of the IAEA on nuclear safety and security is more important now that ever. <a href="https://t.co/pe8bwY5P0O">pic.twitter.com/pe8bwY5P0O</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1835629710820114842?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Helsinki, og Ásthildur Jónsdóttir, eiginkona hans, tóku á móti Orkusenatinu, það er sérfræðingum úr íslenska orkugeiranum sem komnir eru á eftirlaun, á heimili sínu í vikunni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02fmC1pMsKoqJBP7uFNJB45P5df1zNKW6aVHFYCWXiPGWoU49fxnDR9MtqZhmuMjtJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="702" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tók Harald þátt í sameiginlegum fundi í Lettlandi þar sem Barnahússverkefnið, sem fer fram á grundvelli tvíhliða samstarfs innan Uppbyggingarsjóðs EES, var meðal annars til umræðu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02qTd5G6keutjLwebvgAAJYPgC2SrJKPFguRFXXhaF8kFW6PuJLpysWuJ9UfRpJuZHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="869" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02aeU2jiFfRoVh6PTvqyN8F9TGzkLpNshwPPRQYeHYPpebtFoZD6JU1jyiCvRtN81Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="515" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald skipaði í vikunni Mathias Grunér kjörræðismann Íslands í Álandseyjum í móttöku í Maríuhöfn. Grunér tekur við af Nils-Erik Eklund sem starfaði í þjónustu við Íslendinga í 31 ár en hefur nú látið af störfum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0agDSLBEDiN3SqMN2rBsoTqHRVGzXc9WnMcm9mwDiXx28byTmNXb4hT2FT1D91o5Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Haldið var upp á alþjóðlega jafnlaunadaginn í vikunni. Ráðuneytið vakti athygli á því á X þar sem fram kom að Ísland muni áfram taka hlutverk sitt sem leiðtogi á sviði jafnréttismála alvarlega.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On International Equal Pay Day we highlight the persistent challenge of gender pay gap in the 🌎. As a champion for gender equality and the #1 country on the Global Gender Gap Index for the past 15 years, 🇮🇸 will continue to raise awareness and push to close the gender pay gap. <a href="https://t.co/ATvFCHzcAi">https://t.co/ATvFCHzcAi</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1836425204127433036?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá nýtti sendiráðið í París, sem fer með fyrirsvar gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, tækifærið og sagði betur frá vel heppnuðum jafnlaunadagsviðburði sínum sem fram fór í síðustu viku og fjallað var um í síðasta Föstudagspósti.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0GUhYxdMYrsYgqRUu2Z1jQEP3TmSpdND18CNMrGuW5PwSL9GcqrT2HuLSNCLt6GGvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="721" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Varsjá vakti sömuleiðis athygli á alþjóðlega jafnlaunadeginum á Facebook-síðu sinni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0gZpmk83FevuxFaK2XFTSugjR2KhzrDgzu16p6hTD4hxEVdsQLVDM8JcwERL5zC9cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráðið í Osló tilkynnti um opnun nýs reiknings á Instagram þar sem fylgjast má með starfsemi þess. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0tEGiqSsHydJBJYCWHzPMQ5HZMH3B9GZh8sWvV3hQ4QetLxThZ8KFyTTVA1faDnBZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="374" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á döfinni er síðan Oslo Innovation Week en sex nýsköpunarfyrirtæki taka þátt frá Íslandi í ár og fyrirhugað að viðburður vegna dagskrárinnar fari fram í sendiherrabústaðnum 26. september.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid025i8HEM8J5um5cuaW5GakTZd8YnisFPz5auo26oPCzosjTHQhiGC9TeuiRnzXD5yol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="511" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Íslenskir bæjarstjórar heimsóttu Færeyjar ásamt Gísla Gíslasyni fararstjóra. Litu þeir meðal annars við hjá aðalræðisskrifstofu Íslands og heimsóttu auk þess borgarstjóra Þórshafnar. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02tKx3GmDQpTHH8tUjCtScwvR73fREpJjjS5edHoxnZiw5VuLSC45EzKDhZ5pNifPAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar ráðuneytisins og sendiráðsins í Freetown ferðuðust til Kambia-héraðs í Síerra Leóne til að kynna sér verkefni sem snýr að sólarorku. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinSalone</a> travelled to rural Kambia District, <a href="https://twitter.com/hashtag/SierraLeone?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SierraLeone</a>, visiting a <a href="https://twitter.com/hashtag/SolarEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SolarEnergy</a> pilot project. <br /> Achieving <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG7</a> providing affordable & clean energy is critical for development. ☀️🔋💫<br /> Thanks <a href="https://twitter.com/IrlEmbFreetown?ref_src=twsrc%5etfw">@IrlEmbFreetown</a> & <a href="https://twitter.com/trocaire?ref_src=twsrc%5etfw">@trocaire</a> for hosting. <a href="https://twitter.com/hashtag/LNOB?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LNOB</a> <a href="https://t.co/sC0cB94BI9">pic.twitter.com/sC0cB94BI9</a></p> — Iceland in Sierra Leone (@IcelandinSalone) <a href="https://twitter.com/IcelandinSalone/status/1836812893184274918?ref_src=twsrc%5etfw">September 19, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Af vettvangi íslensku fastanefndarinnar gagnvart Atlantshafsbandalaginu í Brussel var það í fréttum að fastafulltrúi okkar, Jörundur Valtýsson, hitti og ræddi við Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra bandalagsins, og bauð Íslendingum sem starfa í tengslum við og á vettvangi bandalagsins í vöfflukaffi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to meet with <a href="https://twitter.com/jensstoltenberg?ref_src=twsrc%5etfw">@jensstoltenberg</a> and discuss continued support for <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦 and security in the wider Euro-Atlantic area, including in the High North 🌊. A successful <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> Secretary General for 1️⃣0️⃣ years and a true friend of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸. Takk! <a href="https://t.co/YSNcRcxwRR">pic.twitter.com/YSNcRcxwRR</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1836767649398690227?ref_src=twsrc%5etfw">September 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Friday waffles <a href="https://twitter.com/IcelandNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNATO</a> - the Icelandic style 🌋. Wonderful to meet with some of the numerous highly qualified Icelanders who work in different <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> divisions and structures. All working hard for our common good. <a href="https://t.co/cIoy7CYXwM">pic.twitter.com/cIoy7CYXwM</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1834518234554384819?ref_src=twsrc%5etfw">September 13, 2024</a></blockquote> <p>Fyrsti fundur EFTA-ráðsins í kjölfar breytinga á skipan í framkvæmdastjórn EFTA fór fram í Genf í vikunni. Noregur fer með formennskuna að þessu sinni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The first EFTA Council meeting under new EFTA management team and Norway's chairmanship was held in Geneva this week. Iceland congratulates the new management team and looks forward to a successful collaboration with the Norwegian chair! <a href="https://t.co/rfpySbIZZT">pic.twitter.com/rfpySbIZZT</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1836773814279008598?ref_src=twsrc%5etfw">September 19, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Kampala vakti athygli á samstarfsverkefni World Food Programme sem Ísland tekur þátt í og snýr að skólamáltíðum barna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland so happy to partner with <a href="https://twitter.com/WFP_Uganda?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP_Uganda</a> on energising and decarbonising the school meals programme in <a href="https://twitter.com/hashtag/Karamoja?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Karamoja</a>. Wishing all children in Uganda 🇺🇬 a nutritious and enjoyable <a href="https://twitter.com/hashtag/BackToSchool?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BackToSchool</a> day! <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/1wQNMsZJyY">https://t.co/1wQNMsZJyY</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1835577889732845709?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, hitti Long Xiaohong, skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu í Hubei-héraði í tengslum við China Nordic Forum í Wuhan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to receive Long Xiaohong, Director General of the Department of Commerce of Hubei Province to discuss the China (Hubei) Nordic Forum in Wuhan <a href="https://t.co/le3pjANDL1">pic.twitter.com/le3pjANDL1</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1836288240288239618?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"><span>Starfsfólk sendiráða Íslands og Eistlands í Kína atti þá kappi í árlegu borðtennismóti og hélt grillveislu saman.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Another successful and great fun yearly 🇮🇸🇪🇪 table tennis 🏓 competition and staff BBQ in Beijing. <a href="https://t.co/BmmyAjFJaf">pic.twitter.com/BmmyAjFJaf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1836290210168021120?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Berlín fékk góða gesti í heimsókn í vikunni en það var útskriftarárgangur 1964 úr Menntaskólanum í Reykjavík. Þau fengu leiðsögn um sendiráðssvæðið og Auðunn Atlason sendiherra sagði frá helstu verkefnum yfir kaffibolla og kökusneið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02FE5EVPvAE4aqT89ciSNeXTFKK3ZbT8Hfe8YJYpGLzfizD7BUmEBGjdmEx9eAe87tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="863" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá er dagurinn í dag síðasti vinnudagur Erlu Helgadóttur, sendiráðsfulltrúa í sendiráðinu í Berlín, en hún er á leið heim til starfa í ráðuneytinu. </p> <p>Fleira var það ekki þessa vikuna og óskum við ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
13.09.2024 | Föstudagspóstur 13. september 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér er kemur föstudagspóstur vikunnar. </p> <p> <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/13/Varautanrikisradherra-Bandarikjanna-a-Islandi/">Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði með Kurt M. Campbell</a>, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna í morgun þar sem aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands, tvíhliða samskipti ríkjanna, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, málefni Úkraínu og staða mála á Indó- Kyrrahafssvæðinu voru meðal annars til umræðu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0pJ8QgC7HtxabwV29u5sdLY91imXAmHegeGf7BaxD5KRTBxahuPcRQM2j5KTCS8xml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Nýir sendiherrar Danmerkur, Kanada, Svíþjóðar og Evrópusambandsins afhentu Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, trúnaðarbréf sín á Bessastöðum síðasta föstudag.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02bERiSPaZkvoe4R4jEz4pELcmaUj6oRP3b9Nz3JVL4bHAKnZ46fTBjz1ss7QKarYtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="606" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/06/Mikilvaegt-ad-auka-politiska-umraedu-um-EES-samstarfid-/">Þórdís Kolbrún Utanríkisráðherra flutti opnunarávarp á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um EES-samninginn og innri markaðinnn fyrr í mánuðinum.</a> Í opnunarávarpi sínu vék ráðherra orðum sínum að þróun alþjóðamála þar sem grunngildi vestrænna samfélaga eigi í vök að verjast samhliða aukinni verndarhyggju í viðskiptum. Í pallborðsumræðum lagði utanríkisráðherra jafnframt áherslu á pólitíska umræðu um EES-samninginn.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0HwScEJzZ3TqtMDq1ZvUnPM1y8NYw4H9jLaqdtH6otNpVbt8Gvr2Kjcidnofv3M6kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/09/Fyrsti-althjodasamningurinn-a-svidi-gervigreindar-undirritadur/">Nýr rammasamningur Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi var undirritaður í Vilníus í Litháen </a>í síðustu viku. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd þegar hann sótti ráðstefnu í Vilníus í síðustu viku sem fjallaði um ábyrgð á alþjóðlegum glæpum í Úkraínu. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0s6QwDej5w69QnGbmYZ9WUsYNKm6XvKk3y7dR6d9wpAwVR3SY9tLnejC2gc2dDurtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Og þá lítum við til sendiskrifstofa okkar úti í heimi. </p> <p>Helga Hauksdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart ÖSE og sendiherra í Vín, flutti ávarp á fyrsta fundinum á öryggissamvinnuvettvangi ÖSE undir formennsku Danmerkur. Í ávarpinu sagði Helga sagði meðal annars að FSC gegndi mikilvægri stöðu á vettvangi ÖSE, ekki síst nú þegar öryggi og stöðugleika í Evrópu stendur ógn af hernaðaraðgerðum Rússlands í Úkraínu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0tyWne7hwNdywLaJhnwpvdvxKtsdPGjrbNa14gHC9Rx5tmCNg5RQusYCY3Khvk9bfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrann sótti einnig kveðjuhóf fyrir Helga Maria Schmid sem hefur gegnt hlutverki framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) síðan 2020 og var fyrsta konan til að gegna því hlutverki. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Last week was marked with farewells and good wishes to Helga María Schmid, OSCE SG since 2020 🌎 the first female SG of the organization 💪 and a champion of gender equality ⚖️ <a href="https://t.co/rVkXF3GHIN">pic.twitter.com/rVkXF3GHIN</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1832363510644302040?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í París stóð fyrir viðburðinum „Closing the gender play gap: Towards pay equity in sports“ í samstarfi við OECD í vikunni þar sem sérfræðingar og íþróttafólk kom saman til þess að ræða launamun kynja í íþróttum. Bjarni Benediktson forsætisráðherra og framkvæmdastjóri OECD héldu opnunarávarp á viðburðinum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0MSaDgWSTehxM7u8c5upD452PFzyDUApvbCfswRXPA4s3NniZBJaBNnrffLV8CY65l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="488" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hér er hægt að nálgast þráð sendiráðsins um framgang viðburðarins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are live with our <a href="https://twitter.com/hashtag/EqualPayDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualPayDay</a> event on <a href="https://twitter.com/hashtag/PayEquity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PayEquity</a> in sports. <a href="https://twitter.com/OECD_Social?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD_Social</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/SportsDiplomacy?ref_src=twsrc%5etfw">@SportsDiplomacy</a> <a href="https://t.co/6LnrukrGjb">pic.twitter.com/6LnrukrGjb</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1834205745715294432?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Árlegur fundur landsnefnda Norðurlandanna til UNESCO fór fram á dögunum en fundurinn var að þessu sinni haldinn á Íslandi. Halla Tómasdóttir forseti og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sóttu fundinn. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The annual meeting of Nordic National Commissions and Permanent Delegations to UNESCO took place earlier this week in Iceland🇮🇸 with the highly appreciated participation of President <a href="https://twitter.com/HallaTomas?ref_src=twsrc%5etfw">@HallaTomas</a> and Minister <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a>. Thanks to our Nordic friends for constructive discussions! <a href="https://t.co/dEUqkvnGjl">pic.twitter.com/dEUqkvnGjl</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1831994008656122072?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í París hefur hönnunarmessan Maison&Objet staðið yfir þar sem hönnunarteymið Flétta, sem samanstendur af hönnuðunum Hrefnu Sigurðardóttur og Birtu Rós Bynjólfsdóttur, sýndi verk sín ásamt sjö ungum hönnuðum frá öllum Norðurlöndunum. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, hafhenti þeim Hrefnu og Birtu verðlaunin við hátíðlega athöfn sem haldin var í húsi Danmerkur (Maison du Danemark) á Champs-Élysées í París.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02pbT8KsB11wxNBVirKeqobi91VFQbpck3X8ArSEQMhFxDrMRkyobU868qkY2dv97l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Annasöm vika er að baki í Berlín en Auðunn Atlason sendiherra sótti sendiherrastefnu þýska utanríkisráðuneytisins þar sem Annalena Bearbock, utanríkisráðherra Þýskalands, hélt opnunarræðu og sótti svo móttöku í boði Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, þar sem hann ávarpaði diplómatahópinn. Þá sótti sendiherrann ásamt Ágúst Má, varamanni sendiherra, fund með vinahópi Þýskalands og Norðurlandanna í þýska þinginu og tók þátt í pallborðsumræðum á Nordic Talks viðburði Ebba Busch viðskipta- og orkumálaráðherra Svíþjóðar og varaforsætisráðherra hélt ræðu og tók þátt í pallborðsumræðum. Í dag opnar svo málþingið "The Great Defrost" um myndlist í Fælleshús í Berlín. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Busy week in Berlin attending speech by FM <a href="https://twitter.com/ABaerbock?ref_src=twsrc%5etfw">@ABaerbock</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Boko24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Boko24</a> and <a href="https://twitter.com/Bundeskanzler?ref_src=twsrc%5etfw">@Bundeskanzler</a> speech for diplomatic corps. Also pleasure to meet members of <a href="https://twitter.com/Bundestag?ref_src=twsrc%5etfw">@Bundestag</a>, colleagues from Friedrich-Ebert Stiftung <a href="https://twitter.com/FES_Nordics?ref_src=twsrc%5etfw">@FES_Nordics</a> and participate in <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicTalk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicTalk</a> with Swedish Minister <a href="https://twitter.com/BuschEbba?ref_src=twsrc%5etfw">@BuschEbba</a> <a href="https://t.co/njwgrsVrVq">pic.twitter.com/njwgrsVrVq</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1834184622206300504?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í vikunni skrifuðu fulltrúar Íslands, Liechtenstein, Noregs og Evrópusambandsins undir samning fyrir nýtt fjármögnunartímabil undir EES samningnum fyrir tímabilið 2021 til 2028. Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel skrifaði undir samninginn fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid023CYZbqfiAss7VXVLgDziNA7HJBfnnY2bUwLHXyDTEtL6Vhv3KZuTUEEvXCJ5AKB2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today Iceland, Norway, Liechtenstein and the EU signed the agreement on the EEA Financial Mechanism 2021-2028 and market access protocols. <br /> 🇮🇸🇳🇴🇱🇮🤝🇪🇺<br /> It is indeed fitting that we sign on this year of celebrating the 30th anniversary of the EEA agreement👏<a href="https://twitter.com/hashtag/EEA30?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA30</a> <a href="https://t.co/4N2Z1xLjDK">pic.twitter.com/4N2Z1xLjDK</a></p> — Iceland Mission to EU 🇮🇸 (@IcelandBrussels) <a href="https://twitter.com/IcelandBrussels/status/1834270718114025847?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúi Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna flutti ávarp fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um stöðu mannréttinda kvenna og stúlkna í Afganistan. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC57</a>, 🇮🇸on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 called for accountability for human rights violations & abuses in Afghanistan; expressed grave concern over draconian restrictions on the human rights of women and girls; called for the renewal of the mandate of the Special Rapporteur. <a href="https://t.co/6hjJQmzq9b">pic.twitter.com/6hjJQmzq9b</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1833533422498971924?ref_src=twsrc%5etfw">September 10, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráðið í Helsinki hélt viðburð um hönnun og diplómasíu tilefni hönnunarvikunnar í Helsinki. Sendiráið fékk tvo hönnuði til að sýna verk sín, þau Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Antti Hirvonen. Þá sótti Helga Ólafsdóttir, stjórnandi HönnunarMars, einnig viðburðinn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid03bv8zS5eGqV2djqJjFZ2o3LR5Uny9MuPSwK9GDxSDzMc9TkEeSZZJ2Wt7LWbj4wWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrahjónin Pétur Ásgeirsson og Jóhanna Gunnarsdóttir tóku á móti starfsfólki Biskupsstofu og sóknarnefnd Íslenska safnaðarins í Danmörku. Sendiherra sagði frá starfsemi sendiráðsins og þakkaði fyrir gott samstarf varðandi störf sendiráðsprests, sem bæði þjónar íslenska söfnuðinum í Danmörku og aðstoðar við borgaraþjónustu sendiráðsins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02V5JvffbXzD2c1KCY2DkvqusCM4XiyAYU8onwngswJXFs4t6kw4hgS8Tr4JVybSzTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="817" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Kaupmannahöfn fékk heimsókn frá hópi nemenda úr Norðuratlantshafsbekknum í Gribskov gymnasium skólanum en hópurinn fékk fræðislu um störf utanríkisþjónstunnar og sendiráðsins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02tU2XFQfj859AYd6BF57kBF6pThcHzLLYj9f9a3XFE4fy61c9rjKbG9RJA3hGU8FVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="626" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðsins í Lilongwe heimsótti héraðið Mangochi í Malawi til þess að skoða framfarirnar sem þar hafa orðið í ýmsum þróunarsamvinnuverkefnum. Þar á meðal var Brahim vatnskerfið sem þjónar um tíu þúsund manns sem eiga í erfiðleikum með aðgang að hreinu vatni, Katuli markaðurinn sem ýtir undir viðskipti og efnahagsþróun á svæðinu og framfarir í vinnuhópum fyrir efnahagslega valdeflingu kvenna í héraðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0UNo2Yw8QqNGHcR9RjX53AHJ5q9oxcivbTpRiMfSSb8BuNjZRwwaaM8FmGLbGoXu8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Anna Jóhannsdóttir nýr fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York afhenti í vikunni trúnaðarbréf sitt til António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud and honoured to present my credentials as 🇮🇸Permanent Representative to the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> yesterday, to Secretary General <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> yesterday. <a href="https://t.co/70y5AcMdPH">pic.twitter.com/70y5AcMdPH</a></p> — Anna Jóhannsdóttir (@annajohannsd) <a href="https://twitter.com/annajohannsd/status/1833523322065174945?ref_src=twsrc%5etfw">September 10, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Benedikt Höskuldsson, sendiherra Íslands í Nýju Delí, lagði nýverið fyrsta steininn fyrir nýja ávaxta- og hnetuþurrkunarstöð í Kinnaur-héraði á Indlandi ásamt Jagat Singh Negi, garðyrkjuráðherra Himachal Pradesh fylkisins. Þurrkunarstöðin var sett upp af íslenska fyrirtækinu Geotropy í samstarfi við stjórnvöld fylkisins og er knúið af jarðvarmaorku. Í ávarpi sínu lagði sendiherra áherslu á mikilvægi slíkra samstarfsverkefna til þess að efla bændur og styðja matvæla - og orkuöryggi á svæðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02c1XkyKvb1ahHGusyHTuoeEE92MJoYyiYtAfwMN45chhpffsU5AQAnZeEudKCt7bml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="888" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On August 13, Ambassador Benedikt Hoskuldsson (<a href="https://twitter.com/BenniHoskulds?ref_src=twsrc%5etfw">@BenniHoskulds</a>) along with Mr. Jagat Singh Negi (<a href="https://twitter.com/JSNegiINC?ref_src=twsrc%5etfw">@JSNegiINC</a>) , Revenue and Horticulture Minister of Himachal Pradesh laid the foundation stone of a fruits and nuts drying facility—which is powered by geothermal energy—in Kinnaur. <a href="https://t.co/PlEbz6VG5g">pic.twitter.com/PlEbz6VG5g</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1834156388563472794?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Tveir íslenskir tónlistermenn hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur tónlistarfólks undir þrítugu við hátíðlega athöfn á tónlistarhátíðinni by:Larm í Osló en það voru það Gabríel Ólafs og Klaudia Gawryluk. Sendiráðið átti góðan fund með tónlistarfólkinu þar sem meðal annars var rætt um tónlistarflóruna á Íslandi, íslenskt tónlistarfók í Noregi og möguleg samstarfsverkefni á næstu misserum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0WDVXYwWDrFC2Z5WGLRcKU2iUea5ZWZY9qJftwbPzSQin3BKHzYqepEj3wsXea8eYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, sótti ljósmynda- og kvikmyndasýningu um áhrif árásarstríðs Rússlands á börn í Úkraínu í sendiráði Kanada sem fer fyrir bandalaginu ásamt Úkraínu. Ísland er meðlimur International Coalition for the Return of Ukrainian Children. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Together We Can: <a href="https://twitter.com/hashtag/BringKidsBack?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BringKidsBack</a> revealing exhibition & film screening of Embssies of 🇨🇦&🇺🇦 in Beijing about the sufferings of children in Ukraine from the brutal war of aggression of Russia. Iceland🇮🇸 is committed member of the Int Coalition for the Return of Ukrainian Children <a href="https://t.co/AbvZn60YbJ">pic.twitter.com/AbvZn60YbJ</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1833708616001397202?ref_src=twsrc%5etfw">September 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra sótti jafnframt tónleika Umbru í Peking, en tónlistarhópurinn er á 11 tónleika ferðalagi í Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a sheer pleasure to experience the distinct and unique musical delivery of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 ensemble Umbra of medieval and traditional tunes from Iceland, Europe and also China at the Musicfans Urban Concert Hall in Beijing 🇨🇳 <a href="https://t.co/lB95yEM8Eu">https://t.co/lB95yEM8Eu</a> <a href="https://t.co/IahIzzkICE">pic.twitter.com/IahIzzkICE</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1834111437146382577?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra tók þátt í hringborðsumræðu á Taiyuan Energy Low Carbon Development Forum og fjallaði um samstarf Íslands og Kína á sviði jarðvarma. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Green energy transition is 🔑 to reach our goals of carbon neutrality. The coal rich area of <a href="https://twitter.com/hashtag/Shanxi?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Shanxi</a> is leading by example and has transitioned in a few years to 38.2% renewable energy ☀️💨💦 Pleasure to discuss the in-depth cooperation between 🇮🇸and 🇨🇳 <a href="https://t.co/YbKZvtXhCx">pic.twitter.com/YbKZvtXhCx</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1833682310257844392?ref_src=twsrc%5etfw">September 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">China is the world’s largest emitter of CO2 but also leading in technical solutions for energy transition. <a href="https://twitter.com/hashtag/TELC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TELC</a> is an important forum to enhance int’coop 🤝 Great to share Iceland’s experience of reaching 100% renewable energy for district heating and explore avenues of coop. <a href="https://t.co/v7RCNz29zu">pic.twitter.com/v7RCNz29zu</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1833688250034061798?ref_src=twsrc%5etfw">September 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá fór reglubundin samráðsfundur sendiráðsins í Peking með Icelandic Business Forum fór fram í vikunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting with the members of the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Business Forum in 🇨🇳 about business activities and promotions in the coming weeks. <a href="https://t.co/FXZAef1df3">pic.twitter.com/FXZAef1df3</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1834158874221244666?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, var viðstödd þakkarathöfn sem sendiráð Lettlands í Stokkhólmi hélt fyrir Micael Bydén, æðsta yfirmann sænska hersins. Fleiri fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sóttu einnig atöfnina.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid06jRZDGT5E71HbRPi9MdZ2E7HHqVVkq6hDhXQRx7xqM3NT3JEZ5Z626Fb2fbJZ5bul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="569" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá tók á móti fulltrúum RANNÍS sem kom til Varsjár til að funda með pólskum starfsfélögum hjá NAWA, National Agency for Academic Exchange og ræða samstarf ríkjanna á sviði vísinda og æðri menntunar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0mX9nzDzPe2hFmPmfq4Sh7edrBRkxkH2L3sh8i9uGLuYhurmWdnzAy3TvHv2dYmJdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hannes Heimisson, aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn fór í kynnisferð í skipasmiðjuna Mest og hitti forstjórann Mouritz Mohr.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid036EvDMvfa4GShF3Trw39U8uManDvce1Nyt2Y1gBay2AywaoQwmP2edwEietcHaXCil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Matarhátíðin Taste of Iceland var haldin í New York í síðustu viku þar sem íbúum borgarinnar gafst tækifæri til þess að gæða sér á íslenski menningu, matargerð, hönnun, list, bókmenntum og fleiru. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra sótti hátíðina ásamt Svanhildi Hólm Valsdóttur sendiherra íslands í Washington D.C.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02VQK6iAZRN8CMJPjM9RiQNgCh56niWhewQGHqgii4BghsThrFZHRRAgQ6dPMhZcjEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, sótt hátíðina Manitoba Fibre Festival í Manitoba þar sem ull og ýmis textill var til sýnis. Í ár var ull íslensku kindarinnar til sýnis. Vilhjálmur hitti hönnuði og bændur sem rækta íslenskar kindur í Kanada.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02pC7wib4RZZXA2oJDva8tMT8HMpofPW4yTGWeDyDJNfgWAXZmEMEfFbkj99WFnF1Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="511" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
06.09.2024 | Föstudagspóstur 6. september 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspósturinn með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku septembermánaðar. </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/06/Velheppnadri-varnaraefingu-Islands-og-Bandarikjanna-lokid-/">Varnaræfingunni Norður-Víkingur lauk í vikunni </a>eftir árangursríka samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins. Áhersla var lögð á öflugar varnir lykilinnviða, skjótan flutning á mannafla og búnaði til landsins og samhæfingu bandalagsþjóða.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02EFw1tzUBw1jG5NigVJtxGgGti3RzRS8UU65CkwA3AfR6YpQBxvJChZdVpCFQq1LUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A successful Northern Viking has come to an end. We thank our friends from the 🇺🇸🇩🇰🇫🇷🇩🇪🇳🇱🇳🇴🇵🇱🇵🇹 for their tireless efforts over the past week, exercising 🇮🇸 and N-Atlantic defence and strengthening deterrence. Their contribution is vital to ensure the security of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> allies. <a href="https://t.co/9t5hV9UcEh">pic.twitter.com/9t5hV9UcEh</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1831291003992428928?ref_src=twsrc%5etfw">September 4, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Samráðsfundur norrænna landsnefnda og fastanefnda gagnvart UNESCO fór fram í Hveragerði í vikunni en Ísland var gestgjafinn í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði fundinn og lauk honum með ávarpi Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Hópurinn átti mjög góðar og gagnlegar umræður til undirbúnings fyrir viðburðarríkt starfsár framundan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The annual meeting of Nordic National Commissions and Permanent Delegations to UNESCO took place earlier this week in Iceland🇮🇸 with the highly appreciated participation of President <a href="https://twitter.com/HallaTomas?ref_src=twsrc%5etfw">@HallaTomas</a> and Minister <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a>. Thanks to our Nordic friends for constructive discussions! <a href="https://t.co/dEUqkvnGjl">pic.twitter.com/dEUqkvnGjl</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1831994008656122072?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Á þriðjudag tók utanríkisráðuneytið á móti fulltrúum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á fundi ríkjanna um útflutningseftirlit. Fundurinn er vettvangur sérfræðinga til þess að ræða samstarf og framkvæmd útflutningseftirlits.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0fwLi4CSiU5V2V1bVTKC2xPXq2YwvTwg8CSjj5n1sCNpEdgJLWFvKsc3M8AGDbyATl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Og þá beinum við sjónum að sendiskrifstofum okkar. Auðunn Atlason, nýr sendiherra Íslands í Berlín, afhenti forseta Þýskalands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Bellevue-höllinni í Berlín í vikunni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0hF2JLeUXprJ4BEKHBDh9mgchw7Nrg8dV89PZ3HWSxpsKf6cxwn1s4aEdWe5o25mtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="772" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Helsinki, og Ásthildur Jónsdóttir héldu áfram hjólatúr sínum um Finnland í vikunni. Þau hjóluðu hjólastíginn í bænum Kotka sem er þekktur fyrir frábæran landslagsarkítektúr. Í ferð sinni um bæinn hittu sendiherrahjónin Heikki Laasksonen, fyrrum kjörræðismann Íslands, og áttu hádegisverð með bæjarstjóra Kotka, Esa Sirviö, og áttu góða samræðu um bæinn og möguleika til samstarfs. Á ferðum sínum stoppuðu sendiherrahjónin einnig í Virolahden yläkoulu skólanum þar sem þau áttu góða samræður við nemendur skólans um sjálfbærni, starfsemi sendiráðsins og mjúkt vald ríkja.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0YzFE89iZrf9MTkodsauGkJosnP9rxhF9YgkAunzMFZmcVdXmdGdNuoNhXfFk5MnAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kampala heimsótti Nkhotakota héraðið í Úganda til þess að kynnast því hvernig þróunarstarf hefur gengið á svæðinu. Þá hefur námsumhverfið bæst til muna í Kacheyo og Gomadzi grunnskólunum þar sem nýjar kennslustofur hafa verið teknar til notkunar.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0QSYMaEyXzE81tesUKTEjvQmZBumEu2EsG4ccDrqZgD9f3hY6RfJvZwSSMaKL8rWhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá kvaddi sendiráðið í Lilongwe Reyni Ragnarsson sem starfað hefur í sendiráðinu síðastliðið ár. Við þökkum honum fyrir vel unnin störf.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid033wMHGwsJ7BJBxHDyLMUouhxpqF3TQvg2e5VD6zP8sM4Ywa1VsXnVoUmXUsxU7cWkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Anna Jóhannsdóttir hefur tekið við sem fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum. Í vikunni hitti hún nýtt samstarfsfólk í New York.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Making courtesy calls and meeting colleagues in New York as I take up my new assignment as Perm. Rep. for Iceland to the UN. Thank you for a warm welcome <a href="https://twitter.com/olivierjmaes?ref_src=twsrc%5etfw">@olivierjmaes</a> <a href="https://t.co/mfw1l07nrR">pic.twitter.com/mfw1l07nrR</a></p> — Anna Jóhannsdóttir (@annajohannsd) <a href="https://twitter.com/annajohannsd/status/1829230100291952648?ref_src=twsrc%5etfw">August 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland and Lithuania have a special bond. Good discussion yesterday with my colleague <a href="https://twitter.com/rytispaulauska?ref_src=twsrc%5etfw">@rytispaulauska</a> and looking forward to the cooperation. <a href="https://t.co/KMOEVHNtS2">pic.twitter.com/KMOEVHNtS2</a></p> — Anna Jóhannsdóttir (@annajohannsd) <a href="https://twitter.com/annajohannsd/status/1829899480583315595?ref_src=twsrc%5etfw">August 31, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Aðalræðismaður Íslands í Nuuk sótti fróðlegan fund með fulltrúum Norrænu stofnunarinnar í Grænlandi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid03DdjyyMiL8gwYHSX675hYgTqrK7S1fGxoeFvufEi7h8399RdoNfMFE1F6M4DPxgFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Benedikt Höskuldson hefur tekið til starfs sem nýr sendiherra Íslands í Nýju Delí. Hann afhenti í dag trúnaðarbréf sitt til forseta Indlands, Droupadi Murmu, við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Nýju Delí.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0aEenvX79N6Z79Pq5dxVPtvAirQyawK3PsUxtGrTGGxYLiwTAZ4cxBpyL4KHfF5BAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador Benedikt Hoskuldsson presenting his credentials to President of India, Smt Droupadi Murmu, at the Rashtrapati Bhavan today. <a href="https://t.co/aAM3JxoCK6">https://t.co/aAM3JxoCK6</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1832003310296899819?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Ottawa, ávarpaði þingmannanefnd norðurskautssvæðisins (SCPAR) þar sem þingmenn ræddu málefni norðursins. Hlynur veitti innsýn í starf sendiráðsins og tvíhliða samskipti og viðskipti norðurskautsríkja. Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður sótti fundinn fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid035wLBpBPx317mRhTSBNWwnAaijenKqpdMVVDJwmwT5odEQ6iyvut9MHBvUjnLwNJJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Viðburðaríkar vikur eru að baki í sendiráði Íslands í París, einkum vegna Ólympíuleikanna. Þá heimsóttu Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, París í tilefni Ólympíumóts fatlaðra sem lýkur um helgina. Forsetahjónin, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, vöru viðstödd setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra og hvöttu íslenska íþróttafólkið áfram. Þau sóttu móttöku í boði forseta Frakklands og voru heiðursgestir í móttöku á vegum Össurar sem haldin var í samstarfi við sendiráðið til heiðurs íslensku keppendunum og íþróttafólki úr Team Össur. Þá átti forseti góðan fund með borgarstjóra Parísar, Anne Hidalgo. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02N5NZJU8SXH2NxFLQN55oYb2pTF7Bdzn13kAckDCBiNanWPfqqeHG5ST5YMzskBMSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá átti Unnur Orradóttir, sendiherra Íslands í París, góðan fund með þingmanninum Vincent Caure. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Très heureuse d’accueillir <a href="https://twitter.com/CaureVincent?ref_src=twsrc%5etfw">@CaureVincent</a> député de la 3ème circonscription des Français établis dans l’Europe du Nord - Á franska þinginu sitja 11 þingmenn f.h. franskra ríkisborgara 🇫🇷 með lögheimili erlendis sem geta kosið í gegnum netið 🗳️Vincent Caure er með 🇮🇸í sínu umdæmi <a href="https://t.co/lHxkGZxicD">pic.twitter.com/lHxkGZxicD</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1830645926848831513?ref_src=twsrc%5etfw">September 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Peking hélt reglubundin fund með ræðismönnum í umdæmi þess. Rætt var um ræðisráðstefnuna á Íslandi, ræðismenn greindu frá helstu verkefnum í sínu umdæmi og farið yfir ýmis praktísk mál varðandi borgaraþjónustu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive consular meeting of the Embassy of Iceland in Beijing with Honorary Consuls in Hong Kong 🇭🇰, Mongolia 🇲🇳, Thailand 🇹🇭 and Vietnam 🇻🇳, <a href="https://t.co/cuht53W1Qm">pic.twitter.com/cuht53W1Qm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1831954677166174555?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra sótti fyrir hönd sendiráðsins opnun leiðtogafundar samstarfsvettgangs Kína og Afríkuríkja. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Historical moment when 50 African Head of States gathered in Beijing for the <a href="https://twitter.com/hashtag/FOCAC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FOCAC</a> summit. Great to witness the spirit of cooperation and hope for enhanced prosperity for African countries and China. <a href="https://t.co/XCXvLUSpV7">pic.twitter.com/XCXvLUSpV7</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1831868896737161531?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/09/06/Afhending-trunadarbrefs-til-framkvaemdastjora-Matvaelaaaetlunar-STh/">Guðmundur Árnason sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnunum Sameinuðu þjóðanna í Róm afhenti framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar SÞ (WFP), Cindy McCain, trúnaðarbréf sitt </a>í vikunni og átti við það tækifæri fund með henni og fleiri stjórnendum stofnunarinnar. Fastafulltrúi flutti skilaboð Íslenskra stjórnvalda um áframhaldandi dyggan stuðning við þau brýnu verkefni sem stofnunin sinnir. </p> <p>Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, var viðstödd við frumsýningu ljósmyndasýningarinnar "Point in Time" sem nú stendur yfir í Fotografiska safninu í Stokkhólmi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0CeELvKoipjadRfvbi7qa9ZQK6PcgMCkGwMprcCwbemRZnGmhmtgtgATuVasT1PdQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="772" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Á mánudag afhenti Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands gagnvart Póllandi, trúnaðarbréf sitt til forseta Póllands, Andrzej Duda, við hátíðlega athöfn í Belweder-höllinni í Varsjá.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02S84ix147b76AQABfMFyosA682randYe6mZcPRKVQ237poejusQwp5bxtQJ5zvMHxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="784" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrann heimsótti í vikunni borgina Gdańsk þar sem hann hitti borgarstjórann Aleksandra Dulkiewicz, fulltrúa yfirvalda borgarinnar og fulltrúa fyrirtækja sem eiga í samstarfi við Ísland.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid04MbbCPDb4oqyoX8htsb3NMkt2Mz8aBQa5LzEM8yVgcVCYjM3ey75bba1WKJu1PCol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="469" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Vín, opnaði í vikunni listasýninguna „Scopes of Inner Transit“ eftir íslenska myndlistamanninn Sigurð Guðjónsson í Francisco Carolinum safninu í Linz. Þá opnaði sendiherra einnig listasýninguna „Iceland: wild, chaotic and unpredictable“ á verkum austurrísku listakonunnar Therese Eisenmann.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fpermalink.php%3fstory_fbid%3dpfbid03ncfbBHehbUqoPqP2xJJnzsd9tcvkxQ2XqKGoMKq2AsgATvJm1oVNunWPwBukQ5ol%26id%3d61551720068598&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Öryggis- samvinustofnun Evrópu hittust í Vín í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wonderful night with the wonderful Nordic-Baltic family in the <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/A0UW6k7MWr">https://t.co/A0UW6k7MWr</a></p> — Helga Hauksdottir (@HHauksdottir) <a href="https://twitter.com/HHauksdottir/status/1831692733754315131?ref_src=twsrc%5etfw">September 5, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Hannes Heimisson tók til starfa sem sendiherra og aðalræðismaður Íslands í Færeyjum í vikunni. Í vikunni fundaði hann með Gunn Hernees, forstjóra Norðurlandahússins í Færeyjum sem á í góðu samstarfi við Ísland um viðburði og menningarmál.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02Ud6XK9LpTqm9bCRM6WarYSpR8366wiVicjKGE9Tf1hQJosgBMGDyFiKvffVtGtbyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Washington D.C. í Bandaríkjunum þar sem Svanhildur Hólm Valsdóttir er nýtekin við sem sendiherra Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0WtuwpzCxSC21oUGir4UwUAMQZdQ5XG1Nok2LYdjC6Yv9ytUb4Bu7WYpgSupGQiPGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are delighted to welcome Svanhildur Hólm Valsdóttir, Iceland's Ambassador appointee to the United States 🇮🇸🇺🇸 . <a href="https://t.co/qYzakQskhv">pic.twitter.com/qYzakQskhv</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1831025559633088663?ref_src=twsrc%5etfw">September 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
30.08.2024 | Föstudagspóstur 30. ágúst 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í síðustu viku ágústmánaðar. </p> <p>Tvíhliða varnaræfing Íslands og Bandaríkjanna, <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/23/Varnir-Islands-aefdar-a-Nordur-Vikingi-2024/">Norður-Víkingur</a>, hófst á mánduag þar sem skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins taka þátt. Einn megintilgangur æfingarinnar er að treysta öryggi mikilvægra innviða eins og fjarskiptakaplanna sem eru grundvöllur samskipta Íslands við umheiminn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0CXtiNDdnajZEbV7evX9ms36wuKQ54NpnmgK8P9xMby6BMVymrvoaECUiDLYE2Tm2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Northern Viking 2024 has started.<br /> <br /> The bilateral 🇺🇸🇮🇸 defence exercise involves troops, ships and aircraft from the US and several NATO allies with participation of Icelandic agencies, underlining the steadfast commitment to the defence of Iceland and allies' shared security. <a href="https://t.co/R4p9kO1P9O">pic.twitter.com/R4p9kO1P9O</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1828504172104425526?ref_src=twsrc%5etfw">August 27, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Utanríkisráðuneytið tók á móti öflugum hópi kvenna sem ganga til liðs við ráðuneytið á sviði öryggis-og varnarmála. Við óskum þeim velgengni í þessum mikilvægu stöðum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0jkNswHGew1RunUJMqwWg9UqTN6nr8TGGPL24Co9VefyAE4o3b8DQpjvUWfdnMhaJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="672" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/29/Landgraedsluskoli-GRO-utskrifar-23-serfraedinga-fra-Afriku-og-Asiu/">Tuttugu og þrír sérfræðingar útskrifuðust sem sérfræðingar á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa frá Landgræðisluskóla GRÓ</a>. Nemendurnir koma frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu. Um er að ræða fyrsta skiptið þar sem nemendur frá Kenía útskrifast úr skólanum en hinir nemendurnir eru frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví, Mongólíu, Nígeríu, Úganda og Úsbekistan. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02CmYRkL5TCJr9ZpQ3iZa4rYRdM6dsBTcQD5RRZij5F7LxsXPZaUwj8nKKcAMPJEdBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="427" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, hélt ásamt Ásthildi Jónsdóttur móttökukvöldverð fyrir einn af virtustu tónlistarmönnum Íslands, píanóleikarann Víking Heiðar Ólafsson, í sendiherrabústðanum í Helsinki. Víkingur kom fram með The Cleveland Orchestra á tónleikum í Helsinki í fyrri í vikunni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid025yqgjiFvRPPxrDj9xd2z3XoqFBTaiMhmMAvpfSNDPbxs6GAx3tAvhqysgaPrw8x2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra tók svo á móti Ari Siivikko, stofnanda ferðaskrifstofunnar Arctic Signature sem markaðssetur ferðir til Íslands, í sendiráðinu í Helsinki.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid029A5Uxr8pRPXCw29wppXkc1vSgtwTYQNKRZ4L3urUS4oV6JrHucXQ5kDpfkMspQfUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="646" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá tók sendiherra einnig á móti fulltrúum Youth Atlantic Council í sendiherrabústaðnum og kynnti fyrir þeim utanríkismál Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02NJh5eqowPR6tpMP1KpeQdz1Q6UTKeTuKeuysT82rNrLFSViCsBwdxMWyFu761kxGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn , opnaði sýninguna "Líkaminn er karlkynsorð" eftir Maríu Kristín H. Antonsdóttur og Sigurbjörgu Elín Hólmarsdóttur í sendiráðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0wKURqSUdvNgphCcPDuYoNDA8A1ukr8R7ajkiBbAEC48vr2Ue98CTZwPb5zTNJQnsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="772" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðsins sótti einnig opnun Chart Art Fair listahátíðarinnar þar sem þrjú íslensk gallerí tóku þátt.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02gdCNxbdHVji5vbnAWs4cGYUcMzJMD5xQinr4bFawnAZxpX86K2zbz4S8M7BrHiyYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="689" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe sótti viðburð forsetafrúr Malaví, Monica Chakwera, í tilefni alþjóðlega dagsins til þess að binda endi á fæðingarfistil (obstetric fistula). Það var sendiráðinu mikill heiður að taka þátt í viðburðinum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02hUZTRSQWxSuWoRkkSGmwPqezUfo1MEBMrw21e8mhH17Hs237LdMKUqS2KZxQdrP8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, sótti útgáfuhóf Ragnars Jónassonar í tilefni enskrar þýðingar bókar hans Hvítadauða, Death at the Sanatorium. Ragnar er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02QuWbJj6hTvfuprXGpqLZnpBFKwhW8UBqgj3mpAA65To9b26WR2uUDNDgD6Zxb4Znl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Á laugardag sótti Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands gagnvart Kanada, viðburð sendiráðs Úkraínu gagnvart Kanada í tilefni Þjóðfánadags Úkraínu. Þá var fáninn reistur og þjóðsöngvar sungnir af kór úkraínskra barna í Ottawa.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02dse8gVxZ9T3ULxFrk7PQshb2adYGSRJ54HTf3BsqRzkHnpr3dpYZcD4oQM94FNsal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið tók einnig þátt í Gleðigöngunni í Ottawa ásamt sendiráðum Norðurlandanna og öðrum diplómötum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid026agHrN22a72yTMMGzUgMa5BPQXjTZsyCrw176nkAKx98aAMtnRmzj2FWrP1caoojl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, var staddur á Íslandi í vikunni. Hann tók á móti fjölda fyrirtækja í viðtölum hjá Íslandsstofu, og komust færri að en vildu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Trade between 🇮🇸and🇨🇳continue to flourish. Had constructive meetings at Business <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> with number of companies with business relations with China and with businesses wanting to establish such connections with Chinese businesses.</p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1828414058564870489?ref_src=twsrc%5etfw">August 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti hann einnig Jón Atla Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og fulltrúa háskóla og fræðasamfélagsins og ræddi um mennta- og rannsóknarsamstarf Íslands og Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Research and education cooperation between 🇮🇸& 🇨🇳 universities suffered during Covid. Good to meet Jón Atli Benediktsson rector and president of the University of Iceland and his international team to discuss the recovery of the cooperation. <a href="https://t.co/kT5xXrYpKr">pic.twitter.com/kT5xXrYpKr</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1828902997411201105?ref_src=twsrc%5etfw">August 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra heimsótti einnig fulltrúa RANNÍS sem sjá meðal annars um vísinda- og rannsóknarsamstarf Íslands og Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good visit to RANNÍS (the Icelandic Centre for Research) which coordinates the science and research cooperation agreement between Iceland 🇮🇸 and China 🇨🇳 <a href="https://t.co/ZI9lFtO1Tf">pic.twitter.com/ZI9lFtO1Tf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1829472494903775522?ref_src=twsrc%5etfw">August 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra sótti Yantai heim og talaði um sjálfbæra ferðaþjónustu á viðburði um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to attend the SDG Summit and Food Festival at <a href="https://twitter.com/hashtag/Yantai?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Yantai</a> and talk about sustainable tourism in <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> and our cuisine. <a href="https://twitter.com/hashtag/Yantai?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Yantai</a>: you had me with your golden beaches and delicious sea food - I will visit again! <a href="https://t.co/tHAIJnSFkI">pic.twitter.com/tHAIJnSFkI</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1827608431181586852?ref_src=twsrc%5etfw">August 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Guðmundur Árnason, sendiherra og skipaður fastafulltrúi Íslands í Róm, afhenti Dr. Qu Dongyu, aðalritara Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) trúnaðarbréf sitt í vikunni en Ísland tók sæti í stjórn FAO 1. júlí sl. Ísland mun leggja áherslu á sjávarútveg, nýtingu auðlinda sjávar og malefni hafsins í málflutningi og störfum sínum á vettvangi FAO meðan stjórnarsetan varir og til framtíðar, auk málefna sem falla að stefnumiðum alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands 2024-2028. Hægt er að lesa meira <a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/08/30/Island-tekur-odru-sinni-saeti-i-stjorn-FAO/">í frétt á stjórnarráðsvefnum</a>. </p> <p>Stefán Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Japan, hitti sendiherra Filipseyja gagnvart Japan, Mylene J. Garcia-Albano, í Tókýó og ræddu þau tvíhliða tengsl Íslands og Filipseyja. Þá eru Filipseyjar eitt af umdæmisríkjum sendiráðs Íslands í Tókýó. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with my Filipino colleague, Ambassador Mylene J. Garcia-Albano in Tokyo, to discuss the bilateral relations between <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and the <a href="https://twitter.com/hashtag/Philippines?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Philippines</a>. Serving as the non-resident Ambassador of Iceland to the Philippines is one of my great privileges. 🇵🇭🤝🇮🇸<a href="https://twitter.com/DFAPHL?ref_src=twsrc%5etfw">@DFAPHL</a> <a href="https://t.co/FCtKvYoqmQ">pic.twitter.com/FCtKvYoqmQ</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1829456789911527615?ref_src=twsrc%5etfw">August 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fyrr í vikunni hitti sendiherra Suzuki Ryotaro, sendiherra Japan gagnvart Íslandi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to see my colleague the Ambassador of Japan in Reykjavik. <a href="https://t.co/czWWUVKKkq">https://t.co/czWWUVKKkq</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1828797236844925091?ref_src=twsrc%5etfw">August 28, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Kanada. </p> <p>Vilhjálmur Wiium aðalræðismaður Íslands í Winnipeg sótti árlegan fjáröflunarviðburð til styrktar Grund Frelsis kirkjunnar en um er að ræða elstu íslensku lútersku kirkjuna í Kanada sem byggð var árið 1889. Vilhjálmur flutti í tilefni kveðju og fór með faðirvorið á íslensku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0298mUNR5XHCTcJ6RxL8bgRtAu99hVRBnwpABmYLNGgiJvFHXrM33UzLJcwxCjPPwJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
23.08.2024 | Föstudagspóstur 23. ágúst 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/21/Vinatta-og-vidskipti-efst-a-baugi-i-heimsokn-til-Faereyja/">utanríkisráðherra heimsótti Færeyjar</a> í vikunni þar sem tvíhliða samskipti og viðskipti Íslands og Færeyja voru í brennidepli. Með í för var viðskiptasendinefnd skipuð fulltrúum ellefu fyrirtækja auk Íslandsstofu. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0Vm3xjJwwgJT7fKzSgc2sZSeo9sA4Ud84GHiytpL8Cb6ANypwMFbeXHVoUxy5weipl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="691" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ráðherra hitti meðlimi breska flughersins í <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/17/Utanrikisradherra-heimsotti-oryggissvaedid-i-Keflavik-i-tengslum-vid-loftrymisgaeslu-Bretlands/">heimsókn sinni á öryggissvæðið í Keflavík</a>. Þar flutti ráðherra ávarp ásamt Dr. Bryony Mathew sendiherra Bretlands þar sem mikilvægi loftrýmisgæslunnar og gott samstarf Íslands og Bretlands var ítrekað. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the pleasure of meeting with the members of the <a href="https://twitter.com/RoyalAirForce?ref_src=twsrc%5etfw">@RoyalAirForce</a> conducting <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Air Policing mission in Iceland, their work is an indispensable contribution Alliance security and defence 🇬🇧🇮🇸 <a href="https://t.co/MhEwjrVdJ7">pic.twitter.com/MhEwjrVdJ7</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1825143854003061084?ref_src=twsrc%5etfw">August 18, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/23/Varnir-Islands-aefdar-a-Nordur-Vikingi-2024/">Næsta mánudag hefst varnaræfingin Norður-Víkingur sem fer fram á Íslandi og hafsvæðinu kringum landið dagana 26. ágúst til 3. september.</a> Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra mannvirkja, varnir sjóleiða umhverfis Ísland, leit og björgun, gistiríkjastuðning og samhæfingu stofnana sem að verkefninu koma hér á landi. Um er að ræða reglubundna tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna með þátttöku fleiri vina- og bandalagsríkja.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02CW97HsYRaTNY7nvUPWT1qrtGrR9Whg1gY9d5GKcW2v2Dne4YMyg1aTywPyaYMrVEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, hélt hádegisfyrirlestur í húsnæði ráðuneytisins á fimmtudag þar sem hann fjallaði um menningarstarfsemi sendiráðsins í Helsinki og hvernig smærri ríki geta í samstarfi við listafólk, beitt hinu mjúka valdi, eða ”soft power” í hagsmunagæslu sinni fyrir land og þjóð. </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/16/Islendingar-jakvaedir-i-gard-althjodastarfs/">Í niðurstöðum árlegrar skoðanakönnunar</a> sem Maskína gerir fyrir utanríkisráðuneytið sem gefin var út í vikunni kom fram að meira en 90% landsmanna telja mikilvægt að Íslands hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu. Þá er stór meirihluti landsmanna jákvæður fyrir alþjóðasamstarfi Íslands. Utanríkisþjónustan fagnar þessum niðurstöðum. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02ULAH9VqwTKdZsLjkRJB35xbt8gGtazTiJjujuhznPAZmG5noQqaeEvnxc2fU4DUUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="568" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Og þá beinum við sjónum að helstu störfum sendiskrifstofa okkar um víða veröld. </p> <p>Jörundur Valtýsson, nýr fastafulltrúi Íslands gagnvart NATO, afhenti Mircea Geoana, aðstoðarframkvæmdastjóra NATO, trúnaðarbréf sitt í Brussel í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a>, new Permanent Representative of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 to NATO, presented today his credentials to <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> Deputy Secretary General <a href="https://twitter.com/Mircea_Geoana?ref_src=twsrc%5etfw">@Mircea_Geoana</a>. Iceland remains fully committed to NATO and the important work ahead. <a href="https://t.co/8Bko03ld1d">pic.twitter.com/8Bko03ld1d</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1826274329010852212?ref_src=twsrc%5etfw">August 21, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Tekið var á móti forsetum þingja Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja í Lettlandi í vikunni en þetta er í fyrsta skipti sem forsetar þingjanna hafa hist eftir að öll Norðurlönd og Eystrasaltsríki hafa gengið í NATO. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, sótti fundinn fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0KwQsTRtb9BSQZXvdL6TKQCtUknKv2NryzoacVKPnKMfzNAnS3QQqaXjxBzWDRtsVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hlaut í gær norrænu lögfræðiverðlaunin fyrir rannsóknir sínar. Í tilefni var haldinn kvöldverður til að fangna árangri Ragnheiðar þar sem sendiherrahjónin Pétur Ásgeirsson og Jóhanna Gunnarsdóttir óskuðu henni til hamingju.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02NEDBUekNc9WGdjF1AbmZahT4yFQLBp4JZJMhQXxnQwC31i3EUJAreNcqj8dvwAtWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Meistara- og doktorsnemar frá Háskóla Íslands og Háskólunum í Tromsö, Helsinki, Manchester, Amsterdam og Osló heimsóttu aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk og til þess að fræðast um samskipti og samstarf Íslands og Grænlands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0TALnTdQxXXjT4Zi21fRiaFLcmv79FjJVHXEMwAe32C8QgKr5znbGc2g2aAhCehmdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands gagnvart Póllandi tók á móti Maciej Duszyński, nýjum sendifulltrúa Póllands í sendiráðinu í Varsjá. Ræddu þeir samband og samvinnu Íslands og Póllands, einkum á vettvangi NATO.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02iRhzpfnoECoGhDmyxHZ4ggLS2njqsQzFnm9FRyrFrahC3epGnpdj5YFRDLCAbkqbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrann tók einnig á móti forstjóra Marel í Mið-Evróðu, Wlodzimierz Wrobel, í sendiráðinu og styrkti tengsl sendiráðsins við fulltrúa íslenskra fyrirtækja í Póllandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson?ref_src=twsrc%5etfw">@FridrikJonsson</a> continues to meet with representatives of Icelandic companies in Poland. <br /> <br /> Today he had the opportunity to meet with Marel Director for Central Europe, Wlodzimierz Wrobel. <br /> <br /> Marel is a world leader in the transformation of food processing. <a href="https://t.co/b46gDyFXzu">pic.twitter.com/b46gDyFXzu</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1826251921524773078?ref_src=twsrc%5etfw">August 21, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar og vonum að þið njótið á Menningarnótt. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
16.08.2024 | Föstudagspóstur 16. ágúst 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar þessa liðnu viku. </p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/14/Fyrsta-sameiginlega-heimsokn-norraenna-utanrikisradherra-til-Afriku/">Utanríkisráðherrar Norðurlandanna heimsóttu í vikunni Nígeríu og Gana.</a> Ráðherrarnir funduðu m.a. með utanríkisráðherrum beggja ríkja, forseta Gana, ECOWAS nefndinni og ýmsum félagasamtökum. Alþjóðaöryggismál, viðskipti, fjölþjóðlegt samstarf og grænar lausnir voru til umræðu og áhersla lögð á að efla samvinnu og viðskipti Norðurlanda og Afríkuríkja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02dZ4uD3nA3souS9paLETZNCg15f5SVVjESKqaLdmDfzfLbJALoPS6GMqVNV6Ga4ubl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On our first joint visit to the African continent, the Nordics had an informative day of meetings in Nigeria, with FM <a href="https://twitter.com/YusufTuggar?ref_src=twsrc%5etfw">@YusufTuggar</a>, ECOWAS, civil society and the media. Building on good foundations with decades of cooperation and trade we seek to deepen our partnership with… <a href="https://t.co/uxsIgmqDW6">https://t.co/uxsIgmqDW6</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1823501782313578610?ref_src=twsrc%5etfw">August 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A fruitful day for the Nordics in Ghana yesterday where we met with the President of Ghana, <a href="https://twitter.com/AyorkorBotchwey?ref_src=twsrc%5etfw">@AyorkorBotchwey</a>, and other ministers at <a href="https://twitter.com/KaiptcGh?ref_src=twsrc%5etfw">@KaiptcGh</a>, civil society and young entrepreneurs at <a href="https://twitter.com/dtiafrica?ref_src=twsrc%5etfw">@dtiafrica</a>. <br /> <br /> The security challenges in the region were high on our agenda, along with human… <a href="https://t.co/q7SwCtc9Yq">pic.twitter.com/q7SwCtc9Yq</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1823994311697977425?ref_src=twsrc%5etfw">August 15, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Og þá að sendiskrifstofum okkar. </p> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, opnaði ásamt Ásthildi Jónsdóttur listasýninguna Fossils from the Plastic Age eftir Rósu Gísladóttur í embættisbústaðnum í Helsinki.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid032GUAYbWP8p3biQpCeZhazg4N2ViuZHVMZTgde9CpuArj8sf4hbCvMMwEcPB1Wz7pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe> </p> <p>Þá heimsótti starfsfólk Norræna Hússins embættisbústaðinn í Helsinki í námsferð þeirra til Finnlands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0vwqpD5XSzUMUAHhEwq98n9wYVxhcX8aSuGff3sf2QeizBTWCjqwujX2aiy7TrWHMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe> </p> <p>Pride-fáninn prýðir nú sendiráðið í Kaupmannahöfn sem stendur nú í undirbúningi fyrir gleðigönguna í Kaupmannahöfn sem fer fram á laugardag. Starfsfólk sendiráðsins mun ganga ásamt öðrum sendiráðum undir slagorðinu "Diplomats for Equality" til stuðnings hinsegin-samfélagsins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid05RHjjYNXvsrMJrKoHUBGjede5WYUTVPEEz7G1M1qdrgehzk49JCjmLdXeQJVi25fl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe> </p> <p>Benedikt Höskuldsson, sendiherra Íslands í Nýju-Delí, og Jagat Singh Negi, garðyrkjuráðherra Himachal Pradesh héraðsins á Indlandi, <a href="http://www.government.is/news/article/2024/08/16/INAUGURATION-OF-GEOTHERMAL-PROJECT-IN-HIMACHAL-PRADESH-INDIA/">vígðu jarðvarmaorkuknúna ávaxta- og hnetuþurrkunarstöð í Kinnaur-héraði</a> sem íslenska fyrirtækið Geotropy, í samvinnu við stjórnvöld í Himachal Pradesh, settu á laggirnar þann 13. ágúst 2024. </p> <p>Ólympíuleikunum í París lauk síðasta sunnudag en mikið hefur verið um að vera hjá sendiráðinu í París vegna leikanna. Þá bauð sendiráðið til að mynda forsætisráðherra, fulltrúum úr stjórn ÍSÍ, borgarstjóra, fyrrum borgarstjóra og fleiri góðum gestum til hádegisverðar í embættisbústaðnum í aðdraganda setningar Ólympíuleikanna. Starfsfólk sendiráðsins sótti ýmsa viðburði tengda leikunum og heilsaði upp á Ólympíufara. Við óskum þeim öllum til hamingju með frammistöðu sína á leikunum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02jfZeMg1VhT1fxFG87dWVS93jjJyZokTB9bTTZXZp7xar7yvsJrk6NZDgQXbe23Mql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="721" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Ragnar Þorvarðarson, varamaður sendiherra í Tókýó, heimsótti veitingastaðinn Trader Vic's í Tókýó sem kynnti nýja lambaborgarann sinn sem er gerður úr íslensku lambakjöti í tilefni 50 ára afmæli veitingastaðarins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid026eD2oNzSh7aRyu2q75ttzZBoZqqgcqM5GQRFe6p2BgRpouj5DfLrHhHfsZKHBFcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Föstudagspóstinum lýkur að þessu sinni í Póllandi þar sem Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá, fundaði með Piotr Grzenkowicz, forstjóra Eimskips Póllands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02ncaxPpHTgsUNVymhkLLVRjyjwb3SFyMw9opySouuhuNtSkHTtjCwgiLHbLQDYUJYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
09.08.2024 | Föstudagspóstur 9. ágúst 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspósturinn um helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. </p> <p>Hinsegin dagar hófust á þriðjudaginn. Sameinumst í baráttunni fyrir jafnrétti fyrir öll og fögnum fjölbreytileikanum! </p> <blockquote class="twitter-tweet" data-media-max-width="560"> <p lang="en" dir="ltr">Happy Reykjavík Pride! 💜💙💚💛❤️<br /> <br /> Iceland firmly believes that all human beings are born free and equal in dignity and rights. Let‘s celebrate <a href="https://twitter.com/hashtag/diversity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#diversity</a> and promote <a href="https://twitter.com/hashtag/equality4all?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#equality4all</a> <a href="https://t.co/RBTY4JEVQT">pic.twitter.com/RBTY4JEVQT</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1821173997645549595?ref_src=twsrc%5etfw">August 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fastanefnd Íslands í Brussel bauð Jörund Valtýsson velkominn til starfa. Við óskum honum velgengni í nýja hlutverki sínu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Welcome to team Iceland 🇮🇸 <a href="https://t.co/qspG9V8fjW">https://t.co/qspG9V8fjW</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1821180201625383102?ref_src=twsrc%5etfw">August 7, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Osló var Þorvaldur Hrafn Yngvason, varamaður sendiherra, viðstaddur á Kids in Jazz hátíðinni. Hátíðin er haldin í ágúst ár hvert og í ár tók bandið Djazzkrakkar frá Mosfellsbæ þátt.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0bCsyyC8MQn1U1qkq155CgZpYTrouBLPkcZmhMmDFow5gepQdZc4Ja6W3GAGhbVoml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ragnar Þorvarðarson, varamaður sendiherra í Tókýó, var viðstaddur minningaratöfn í tilefni þess að 79 ár eru liðin síðan Hiroshima varð fyrir kjarnorkuárás. Þeirra var minnst sem töpuðu lífi sínu í árásinni og áhersla lögð á mikilvægi þess að vinna saman að heimi án kjarnorkuógna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02gHrZTNmTWBUJNBWibEP4X3tBWjjLnNjXfhxMMcvhbXjHYFPdayZgzV5CzjdaEssml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="824" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Þá sótti Ragnar einnig Friðarathöfn Nagasaki á 79 afmælisári kjarnorkuárásarinnar á Nagasaki þar sem fórnarlamba var minnst og áhersla lögð á friðsama framtíð. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0ECK8dpo4fJrfU2ZVbjQKkXMc4Xaydo6zMXntfF97CM3xkrby42UwzfE83qsy1dfil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Síðustu helgi var Íslendingadeginum svokallaða, eða "Icelandic Festival of Manitoba," fagnað í Manitoba. Í ár sótti Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ásamt sendinefnd hátíðina. Íslenskri menningu var fagnað, kafað var ofan í sameiginlega sögu Íslands og Kanada og á mánudag fór svo fram skrúðganga í tilefni hátíðarinnar. Hátíðin vakti mikla gleði og endurspeglaði sterk tengsl ríkjanna tveggja.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02xiGztqoypJznqYJHaY8Y8pxj6VetpbdYUbsvveT8tNzFRSwhN2CnC2DHehT6jpqcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="837" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá var Íslendingahátíðinni "August the Deuce" fagnað í Mountain í North Dakota í 125 skiptið. Hátíðin er haldin 2. ágúst ár hvert vegna þess að á þeim degi skilaði Jón Sigurðsson fyrstu stjórnarskrá Íslendinga til Alþingis árið 1974 sem þá kallaðist Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti hátíðina sem vakti mikla lukku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0wnDdsk7hhwHp9JTriUNzxk9HkEZWoBBqAz44A5VN6Sfo4QNdTzppUSsQzQCZwjwal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
02.08.2024 | Föstudagspóstur 2. ágúst 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur tvöfaldur sumarföstudagspóstur meðan margir bíða eflaust verslunarmannahelgarinnar spenntir.</p> <p>Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í gær. Ráðuneytið óskar henni velgengni í nýja hlutverki sínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Halla Tómasdóttir took office as the 7th president of Iceland today. We thank Guðni Th. Jóhannesson, the outgoing president, for his excellent work and service to our country over the past eight years and wish Halla the best of success in her new role.<br /> <br /> 📸Eggert Jóhannesson <a href="https://t.co/ZrplfyeZEg">pic.twitter.com/ZrplfyeZEg</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1819061736701317567?ref_src=twsrc%5etfw">August 1, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ólympíuleikarnir í París hófust í síðustu viku og mikil spenna ríkir fyrir þessari sögufrægu íþróttaveislu sem nú stendur yfir en fimm einstaklingar taka þátt fyrir Íslands hönd að þessu sinni. Sendiráð okkar í París fylgist grannt með stöðu mála. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid01FP27vqioHhNkWfdiABdyUCH5SSHBerK2ef7YZyDJFPLhXZiz1oG2LwqJRVJufjwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Og áfram af íþróttum en <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/01/Utanrikisradherra-heilsar-upp-a-stulknalid-Ascent-Soccer-fra-Malavi/">stúlknalið Ascent Soccer hitti Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra </a>meðan það var statt hér á landi til þess að taka þátt á knattspyrnumótinu Rey Cup og hélt fyrir hana kynningu. Um er að ræða fyrsta skipti þar sem stúlkna- eða kvennalið frá Malaví keppir í Evrópu. Drengjalið Ascent Soccer er sömuleiðis statt hér á landi og hyggst verja titil sinn sem það vann á mótinu í fyrra. Sendiráð okkar í Lilongwe vakti athygli á ferð liðanna og óskaði þeim góðs gengis. Er tekið undir það heilshugar á þessum vettvangi. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0251321rmVSpJhWtoqrzXVU5Kw6QL1ez5Gqjn7JrGUNdYQC5QcQMce7JGA2GAskwudl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="549" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid034jxpHS5L4MzgAqk8Wg2KyMpMH6aWC2bBfbDpYkJoEL33UisYNEE75jGmLyxSJR6al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="670" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Hægt er að lesa nánar um verkefnið á <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/02/Loftrymisgaesla-Atlantshafsbandalagsins-hefst-i-naestu-viku/">vef stjórnarráðsins</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0LH4Jk6C6uBpukJAL779ausAhQMBohWFkyFnqUtvUuTDMumq22Z3V24YJHfFsfevul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="494" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/31/Arsskyrsla-GRO-2023-komin-ut/">GRÓ - Þekkingamiðstöð þróunarsamvinnu gaf út ársskýrslu sína </a>þar sem meðal annars kom fram að alls útskrifuðust 92 sérfræðingar árið 2023 úr fimm til sex mánaða námi í skólunum fjórum sem starfræktir eru á vegum GRÓ, það er Jafnréttisskólanum, Jarðhitaskólanum, Landgræðsluskólanum og Sjávarútvegsskólanum. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid028mEirnjCL3LQaKYxKkRujgL7zYTtBLxMnLSYYMdKDyc6btpqbGvsgUMicMfixj7ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Úganda átti stóran þátt í verkefnum GRÓ og við lok árs 2023 voru alls 117 manns frá Úganda sem höfðu tekið þátt í einum af fjórum skólum GRÓ. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0TtGRGsKbWkbNiNCME8KbPFBuEvbLGqQtM3dCtgxCCxvzi8VN7Jmnb7YzVv5PhszLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Kjartan Atli Óskarsson, sendiráðsritari í sendiráði Íslands í Freetown í Síerra Leóne, var í vikunni viðstaddur <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/31/Opnun-a-skurdstofu-til-medhondlunar-faedingarfistils-i-Sierra-Leone/">opnun á skurðstofu vegna fæðingarfistils</a> og flutti þar ávarp. Í ræðu sinni kom hann meðal annars inn á mikilvægi þess að styðja verkefni sem miða að því að tryggja heilsu kvenna og efla mæðravernd. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0mLRf7CCqeGYzeNRWYJoRQchCDxK7mhwHMyXzTQBntKs2HhXVfghW75HDHi814h3ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fpermalink.php%3fstory_fbid%3dpfbid022p8UHF1U8FFjp22pvFibiKkiBHEGRDbccAZQ43H2Lx9JSVc2exDPgJi9AuvQfo4pl%26id%3d61558062976750&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="890" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Bergdís Ellertsdóttir, fráfarandi sendiherra okkar í Washington D.C., var kvödd af kollegum á vettvangi Norðurslóðamála í vikunni eftir fimm ára starf sem sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum. Kveðjuboðið var skipulagt af Rachel Kallander, ræðismanni í Alaska, en þar voru meðal annars viðstaddir sendiherrar ESB og Portúgal gagnvart Bandaríkjunum, öldungardeildarþingmaðurinn Lisa Murkowski og fulltrúadeildarþingmaðurinn Mary Peltola frá Alaska. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni velgengni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A warm farewell for Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> with friends of the Arctic, spearheaded by our Consul in Alaska <a href="https://twitter.com/rachelkallander?ref_src=twsrc%5etfw">@rachelkallander</a> of <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a>. Honored that Sen. <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> & Rep. <a href="https://twitter.com/MaryPeltola?ref_src=twsrc%5etfw">@MaryPeltola</a> could join, with <a href="https://twitter.com/kenneth_egh?ref_src=twsrc%5etfw">@kenneth_egh</a>, <a href="https://twitter.com/EUAmbUS?ref_src=twsrc%5etfw">@EUAmbUS</a> &<br /> Amb. Lopes of <a href="https://twitter.com/portugalintheUS?ref_src=twsrc%5etfw">@portugalintheUS</a> & others. <a href="https://t.co/APOCXJzN7U">pic.twitter.com/APOCXJzN7U</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1816115366319235369?ref_src=twsrc%5etfw">July 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We say goodbye to 🇮🇸 Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> who departs after five years in the role of Iceland’s top representative in 🇺🇸. 🙌🙏 <a href="https://t.co/cGc3Rn6SOE">https://t.co/cGc3Rn6SOE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1818080627175956778?ref_src=twsrc%5etfw">July 30, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Og enn meira af íþróttum en Landsmót íslenska hestsins í Þýskalandi fór fram í bænum Saarwellingen í Saarlandi með 246 skráða keppendur, en Sendiráð Íslands í Berlín er verndari landsmótsins. Varmaður sendiherra í Berlín Ágúst Már Ágústsson heimsótti bæinn af tilefni landsmótsins og átti fund með bæjarstjóra Saarwellingen, þar sem hann skrifaði sig inn í gylltu bók bæjarins. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid036HQWoRCkPmouEifRuoNN26mtcexzy2bqf6CwkPiU94gtq2sFaMiVfbUu2ba8ynBvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="891" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02rDiW4vjAF43TQRHfHyh3ng4zSZ2KUq1PUPjoXeRrK588kfYkEZfwUif64xfx5K3vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="474" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð okkar í Berlín greindi frá opnun tónlistarhátíðarinnar Bayreuther Festspiele sem haldin er árlega í bænum Bayreuth en þar eru flutt óperuverk eftir tónskáldið Richard Wagner. Þorleifur Örn Arnarsson er leikstjóri opnunarverks hátíðarinnar, en um er að ræða óperuverk sem fjallar um Tristan og Ísold, og Ólafur Sigurðarson fer með eitt af hlutverkunum í því. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0t9sYmAyxYzEzSiL7kzdKiA6zCg6h7Z4KMQaP2LU8csAyzmfFNWxd3YSccVJev5gtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá vakti sendiráðið einnig athygli á ljóðalestri Ástu Fanneyjar Sigurðardóttur á ljóðahátíðinni Poesiefestival Berlin.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02hnZS8psbgGoH8RKTnxSTwqKNQoTC1TFcKPVDbbnd2FpWRqVNzFzNPV82SdmKvopJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="453" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá var óformlegur fundur heilbrigðisráðherra ESB, með þátttöku EFTA ríkja, einnig haldinn 24. og 25. júlí í Várkert Bazár og hann sótti Hrönn Ottósdóttir, fulltrúi heilbrigðsráðuneytisins í sendiráði Íslands í Brussel fyrir hönd Íslands. Á fundinum var meðal annars fjallað um sameiginlegar aðgerðir gegn hjarta- og æðasjúkdómum, nánara samstarf og möguleika á sameiginlegum aðgerðum á sviði líffæragjafa og líffæraígræðslu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0JWQCLpP45K1voAPjFJ2TvjBjJKXfBuTYStBJwRhVaNXT7UvVaECpDaYoge7hsjvql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="824" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe tók þátt í verkefninu "Liu La Amayi Mu Ndale" í Mangochi sem miðar að því að efla stjórnmálaþátttöku kvenna. Sigurður Þráinn Geirsson, sendiráðsritari, flutti ræððu á opnunarviðburði verkefnisins og ítrekaði mikilvægi þátttöku kvenna í stjórnmálum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0myLdvvwmGmisfNhuvY8dBC6J5VPoAFnpgPZz6BtLDEnvxTwaSY5CZCuLyqY78t3Sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1027" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Lilongwe kvaddi Ingu Dóru Pétursdóttur, forstöðumann sendiráðsins, og Kristjönu Sigurbjörnsdóttur, sendiráðunaut, en þær hafa báðar sinnt gríðarmiklu hlutverki í starfi sendiráðsins um árabil. Við þökkum þeim fyrir vel unnin störf og óskum þeim velgengni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02wduvxmTfKgrXraWprTna6wXPxLry9Mk3i2fTc74gSX7nCgqtkAyBXgqRoUSX5Hrdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="728" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>"Íslendingadagurinn" eða íslendingahátíð Manitoba hefst í dag þar sem tækifæri gefst til að fagna og njóta íslenskrar menningar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02XRMz9VTHQBCLgrvvHTTwsBUUCiDUxN9j9Hy3N33vNLcLyhBxV2ZZBdXuGEsHrGUil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína hélt ávarp við opnun ferðamálaráðstefnu Shanxi, í gömlu miðborg Taiyuan. Þá átti hann fund með héraðsleiðtogum um viðskiptatengsl á sviðum endurnýjanlegrar orkuvinnslu, kolefnisföngunar og endurnýtingar og ferðaþjónustu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to speak at the opening ceremony of the Shanxi International Tourism Conference in the Ancient Town of Taiyuan after good discussion about growing business relations between Iceland and Shanxi in the areas of renewable energy, low-carbon industry technologies and tourism <a href="https://t.co/8a3s9MyfNP">pic.twitter.com/8a3s9MyfNP</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1817503759179669969?ref_src=twsrc%5etfw">July 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir hélt jafnframt kynningu á Íslandi sem vinsælum ferðamannastað. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to speak about 🇮🇸 Iceland as an attractive and popular tourist destination at the Shanxi International Tourism Conference in Taiyuan. <a href="https://t.co/gnWVy6AoQy">pic.twitter.com/gnWVy6AoQy</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1817904911645839837?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Jafnframt ræddi hann við GE Yang frá Financial Times Chinese.com í viðtali um bláa hagkerfið á Íslandi og í Kína <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet again GE Yang, journalist of the Financial Times Chinese <a href="https://t.co/YsHPteCkRQ">https://t.co/YsHPteCkRQ</a>, and discuss the <a href="https://twitter.com/hashtag/BlueEconomy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlueEconomy</a> development in Iceland and China <a href="https://t.co/nd3JS419wO">pic.twitter.com/nd3JS419wO</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1819244404336472274?ref_src=twsrc%5etfw">August 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó, tók þátt í ráðgjafahópi um Evrópu<span>samþættingu</span> í fyrstu heimsókn hópsins til Úkraínu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud to be part of this group. <a href="https://t.co/TvRcam5tka">https://t.co/TvRcam5tka</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1815413632823644245?ref_src=twsrc%5etfw">July 22, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þjóðbúningafélag Íslands heimsótti Færeyjar og héldu áhugaverða kynningu og viðburð þar sem íslenski þjóðbúningurinn var kynntur. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0TPmDoCyX3pBcQdZ7MdTKwo9yxMCxyCEobSCovZX7R7vS4E9NDRCBSG77cC4yao4vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="421" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar verslunarmannahelgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
19.07.2024 | Föstudagspóstur 19. júlí 2024 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/15/Islensk-myndlist-afram-i-ondvegi-a-sendiskrifstofum-Islands/">undirritaði nýjan samstarfssamning um kynningu á íslenskri myndlist erlendis</a> með Ingibjörgu Jóhannsdóttur, safnstjóra Listasafn Íslands. Með samningnum er tryggt að íslensk myndlist verði áfram í öndvegi á sendiskrifstofum erlendis og grunnur lagður að framtíðarsamstarfi utanríkisráðuneytisins og listasafnsins. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0vVQ136aAReXxrg3AEDFhNGkacdDbrhcUxLrx936pA3U1YeBx266XdwM1E2qaaRZDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/19/Island-og-Kanada-horfa-til-aukins-samstarfs-um-oryggis-og-varnarmal/">Aukið samstarf Íslands og Kanada um öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum</a> var til umfjöllunar á ráðstefnu (Canada-Iceland Seminar: Maritime Defence and Security in the North) sem haldin var nýverið í Ottawa. Ráðherra hitti Sviatlana Tsikhanouskaya, leiðtoga í stjórnarandstöðunni í Hvíta-Rússlandi. Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Ottawa, flutti ávarp á ráðstefnunni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid028DLhFNqC8fVxXhgGVxWYi7fTDQz2fh8Ftqj5USLGYmWga47c9uHAsNLrdeSBGorwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/17/Sumarlotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna-lokid-i-Genf/">Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lauk í vikunni eftir fjögurra vikna fundarsetur og samningaviðræður</a>. Ísland á í nánu samstarfi við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sem héldu uppteknum hætti og fluttu <a href="http://www.government.is/diplomatic-missions/permanent-mission-of-iceland-in-geneva/news/statements/statement/2024/07/10/National-and-Nordic-Baltic-Statements-during-the-56th-session-of-the-Human-Rights-Council/">29 sameiginleg ávörp</a> í fundarlotunni. Umræður spönnuðu ólíka málaflokka, allt frá stöðu mannréttinda í einstaka ríkjum til umræðu um málfrelsi, umhverfismál og mannréttindi kvenna og stúlkna, barna og hinsegin fólks. Ísland flutti 11 ávörp fyrir hönd ríkjahópsins og kom flutningur tveggja þeirra í hlut Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra sem var stödd í Genf meðan á annarri viku fundarlotunnar stóð. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0oZis5gf5sxiH4wx92SH9jGcZ26VdTF8oPC8e2DMQf7fLXfkR1tz5yb3W15beWhb5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, sótti óformlegan fund orkumálaráðherra ESB sem fór fram í Búdapest í vikunni ásamt Steinari Erni Kolbeins, aðstoðarmanns Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra, og Árna Magnússonar, forstjóra Ísor. Á fundinum var rætt um að draga úr kolefnislosun frá orkukerfum og var umræðunni sérstaklega beint að jarðvarma. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0AE5yW1uL9hpWB3w7a4MLgR5rz2UdTBRDDncn3iFtbbpHjWXMGQJnAuANRzAR945Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="772" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe segir frá nýjum árangri í þróunarsamvinnuvekrefnum í Nkhotakota umdæminu í Malaví.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0EjCzMMqN3U4Dz94zL1n1krAbQD2YjaF71MQy2KHcyiNRv7F3YHmjEAykAsf78tnAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London sótti hátíðlega athöfn þar sem breska þingið var sett í kjölfar kosninga í Bretlandi. Karl Konungur flutti þar hásætisræðu og gerði grein fyrir lagasetningaráformum nýrrar ríkisstjórnar. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0vCaY5tLsTLrFGiz7T4se9qrwY19NqbinnG7zWcadRS55muEwcMbrhdMsjntMH3Xsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="434" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, flutti <a href="http://www.government.is/diplomatic-missions/permanent-mission-of-iceland-to-the-united-nations/statements/statement/2024/07/12/Icelands-statement-at-the-UNRWA-Pledging-Conference-/">ávarp </a>á ráðstefnu UNWRA.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For 75 years <a href="https://twitter.com/UNRWA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNRWA</a> has fulfilled its mandate that <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> provided it with. In absence of a lasting political solution, UNRWA’s role remains critical. It must be allowed and enabled to continue to deliver on its role. It's a matter of life and death.<br /> 📜<a href="https://t.co/VHv3Kxu2qM">https://t.co/VHv3Kxu2qM</a> <a href="https://t.co/mWOZfP57iX">pic.twitter.com/mWOZfP57iX</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1811799853317431680?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá flutti Ásta Bjarnadóttir, sérfræðingur um sjálfbæra þróun í forsætisráðuneytinu, <a href="http://www.government.is/diplomatic-missions/permanent-mission-of-iceland-to-the-united-nations/statements/statement/2024/07/16/High-Level-Political-Forum-on-Sustainable-Development-HLPF-Statement-/">ávarp</a> á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 remains strongly committed to the <a href="https://twitter.com/hashtag/2030Agenda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2030Agenda</a> and to continuously strengthen our efforts to enhance progress for the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. Full <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2024</a> statement ➡️ <a href="https://t.co/iGSTvW4zJs">https://t.co/iGSTvW4zJs</a> <a href="https://t.co/HTsxszFdOw">pic.twitter.com/HTsxszFdOw</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1813319485547577651?ref_src=twsrc%5etfw">July 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Vín þar sem Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Vín og fastafulltúi gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifaði undir yfirlýsingu um pólitíska fanga og stöðu mannréttinda í Hvíta-Rússlandi fyrir hönd Íslands ásamt fulltrúum 37 annara ríkja. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 along with 37 other <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> participating States has invoked the <a href="https://twitter.com/hashtag/ViennaMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ViennaMechanism</a> regarding political prisoners and the human rights situation in Belarus. Ambassador <a href="https://twitter.com/HHauksdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@HHauksdottir</a> signed the invocation letter. <a href="https://t.co/1ydW1843a4">pic.twitter.com/1ydW1843a4</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1811765393142280245?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
12.07.2024 | Föstudagspóstur 12. júlí 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni.</p> <p>Mikið var um að vera í vikunni vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washington D.C. í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun bandalagsins. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/08/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-saekja-leidtogafund-Atlantshafsbandalagsins-i-Washington/">sóttu leiðtogafundinn</a> þar sem málefni Úkraínu voru í brennidepli. Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður og bandalagsríkin ítrekuðu jafnframt mikilvægi þess að halda áfram að styrkja fælingar- og varnarstöðu sína samhliða því að efla samvinnu við helstu samstarfsríki til mæta nýjum áskorunum. <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/11/Samstada-innan-Atlantshafsbandalagsins-um-aframhaldandi-oflugan-studning-vid-Ukrainu/">Hér </a>er hægt að lesa nánar um leiðtogafundinn. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0njSxQDwtpnKoM6QwQUVCxRYzePYkkaWV9RvgrLM92qg2KCZi7ApiLJY2z7J3XR51l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="521" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating 75 years, <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> is stronger than ever. Iceland is proud to be one of 12 founding nations of our Alliance that is now 32 members strong, including all five Nordics. Today we continue to defend peace and freedom, support Ukraine and strengthen collective defence. <a href="https://t.co/SREUBda0lV">pic.twitter.com/SREUBda0lV</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1811374626108223874?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud founding member of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a>, an alliance founded 75 years ago on the basis of democracy, individual liberty and the rule of law. <br /> <br /> It is my honour and pleasure to take part in the summit in Washington DC representing my country as foreign minister.<br /> <br /> As we… <a href="https://t.co/UPAif0hj9Q">pic.twitter.com/UPAif0hj9Q</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811166599698862107?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Washington, DC has provided the basis for many important conversations for PM <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> & FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> with leaders from across the Atlantic. <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> <a href="https://t.co/r6tIjFwdJG">pic.twitter.com/r6tIjFwdJG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1811403217655259308?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá flutti ráðherra <a href="http://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/07/09/Avarp-a-vidburdi-utanrikisradherra-Bandarikjanna-i-tengslum-vid-Women-Peace-and-Security-WPS/">ávarp </a>á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) og tók þátt í pallborði á fundinum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to deliver a statement at <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> WPS event as we prepare to adopt a new WPS strategy at <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a>. <br /> <br /> Having met so many inspiring Ukrainian women serving on the battlefield, we can see how much the WPS matters to our collective security:<br /> <br /> “At critical times, when… <a href="https://t.co/EEdcYFPbgt">pic.twitter.com/EEdcYFPbgt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1810745713556635819?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> this morning in Washington, DC. <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> <a href="https://t.co/Mdtd6sPoJE">https://t.co/Mdtd6sPoJE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810715755530359272?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á leiðtogafundinum hitti utanríkisráðherra Igli Hasani, utanríkisráðherra Albaníu, og ræddu þau vináttu ríkjanna og stuðning þeirra við Úkraínu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A pleasure to meet with 🇦🇱 FM <a href="https://twitter.com/IgliHasani?ref_src=twsrc%5etfw">@IgliHasani</a> to discuss our countries’ friendship, our continued support to Ukraine in the face of Russia's aggression and the importance of ensuring security and stability in the Western Balkans. <a href="https://t.co/gdn4XfTIhz">pic.twitter.com/gdn4XfTIhz</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811547367641841985?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti ráðherra einnig José Manuel Albares, utanríkisráðherra Spánar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Á pleasure to meet my Spanish colleague <a href="https://twitter.com/jmalbares?ref_src=twsrc%5etfw">@jmalbares</a> as always. The opening of an Icelandic embassy in Madrid next year is a reflection of the deepening ties between our two countries, based on our shared interest, values and a long and unique history involving cod and wine of… <a href="https://t.co/AhKiItGRfV">pic.twitter.com/AhKiItGRfV</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811616833050468622?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá settist ráðherra niður með Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir viðtal við hlaðvarpið One Decision. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> has been doing interviews to discuss the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Washington this week and today sat with <a href="https://twitter.com/onedecisionpod?ref_src=twsrc%5etfw">@onedecisionpod</a> for a conversation with Leon Panetta, former Secretary of Defense, CIA Director and WH Chief of Staff and co-host <a href="https://twitter.com/EenaRuffini?ref_src=twsrc%5etfw">@EenaRuffini</a>. <a href="https://t.co/eUabyPjfMX">https://t.co/eUabyPjfMX</a> <a href="https://t.co/9nYOuhaGbG">pic.twitter.com/9nYOuhaGbG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810785685143449780?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar sendiráðs Íslands í Washington voru einnig viðstaddir leiðtogafundinn. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sótti móttökuviðburð Mike Johnson, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrir þingmenn NATO-ríkja ásamt Birgi Ármannssyni, forseta Alþingis og Njáli Trausta Friðbertssyni, þingmanni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Kicking off <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO75</a> week in Washington 🇺🇸 <a href="https://twitter.com/SpeakerJohnson?ref_src=twsrc%5etfw">@SpeakerJohnson</a> tonight hosted a reception at US Capitol for parliamentary representatives from the allies. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> joined 🇮🇸<a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Speaker Birgir Ármannsson & MP Njáll Trausti Friðbertsson at the festivities. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/cC2AYm13Tl">pic.twitter.com/cC2AYm13Tl</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810516414937157713?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It's <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> week & the first guests have arrived. Great to receive Speaker of <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Birgir Armannsson & Njall Trausti Fridbertsson before their meetings on <a href="https://twitter.com/hashtag/Capitol?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Capitol</a> Hill. Busy and hot days ahead in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a>. <a href="https://t.co/d20cuSxWAt">pic.twitter.com/d20cuSxWAt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810362611126407499?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Mikið var um að vera hjá fulltrúum sendiráðs Íslands í Washington vegna leiðtogafundarins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> with my great friend and colleague <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a>. Hands on deck needed for a week like this in <a href="https://twitter.com/hashtag/Washington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Washington</a> & the team <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> is happy to partake, in all the various aspects of the work. <a href="https://t.co/3H5hXVHiN4">pic.twitter.com/3H5hXVHiN4</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1811092612910362720?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá var Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart NATO í Brussel, einnig staddur í New York vegna leiðtogafundarins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> Summit has started. Leaders gathered at the Mellon Auditorium where the North Atlantic Treaty was signed in 1949. A moving commemoration of 75 years of unity and resolve. FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> with powerful words at a women, peace and security event <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>. <a href="https://t.co/5JwahD7fWP">pic.twitter.com/5JwahD7fWP</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1810896391260016746?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar um víða veröld. Í vikunni flutti Helga Hauksdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Vín, ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid04SNSQfT7x3dAacgMvhxFZxetfD6QWdUdvAtbbBpozX5Vkfo7f7HDtCoQs1bFogXtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="617" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic countries 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 made a joint statement at the OSCE Special PC on 9 July, condemning Russia's heinous and appaling missile attack on Ohmadyt children's hospital in Ukraine. <a href="https://t.co/nlSLtRzU4a">https://t.co/nlSLtRzU4a</a> <a href="https://t.co/w4QLgQ7LD6">pic.twitter.com/w4QLgQ7LD6</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1810970416954941751?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá fastanefnd Íslands í Vín, hlaut í vikunni jafnréttisverðlaun Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE (OSCE White Ribbon Award). Eva Dröfn fær verðlaunin meðal annars fyrir að hafa átt frumkvæði að því að efna til Barbershop-ráðstefnu fyrir öryggis- og hermálafulltrúa aðildarríkja ÖSE og fyrir að leiða ritun á sameiginlegum ávörpum um jafnréttismál í fastaráði ÖSE. Óskum við henni til hamingju.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0vBhfYPBsKAKLKgene3DaqtTdxu2DuTBiQQmWxnQPnfUPhq7CsdEQvVED8LQZ4qYYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendifulltrúar ESB og EFTA ríkjanna á sviði flug- og siglingamála dvöldu á Íslandi dagana 26.-29. júní í boði innviðaráðuneytisins. Markmiðið með heimsókninni var að styrkja tengslin við ESB og innan EFTA og kynna hagsmuni og sérstöðu Íslands. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02JqAu6dkCyXT1tHN5wHMfNAGp8wbyEd2spCL62R3s3CL1gz3GuX3DqaLLpfRudR83l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Ísland flutti <a href="http://www.government.is/default.aspx?pageid=fdfd1723-0ddc-4ca9-b43c-c2566cab4cbd&%3b">ávörp </a>fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 expressed serious concern about restrictions of civil & political rights in Burundi and reports of repression of political opponents, enforced disappearances and torture & extrajudicial killings. <a href="https://t.co/tTSWRHBRjE">pic.twitter.com/tTSWRHBRjE</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808831463007064568?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪stressed the need for robust measures to combat all forms of racism, including resurgence and glorification of Nazism and neo-Nazism, through education, awareness, and strengthened legal frameworks. <a href="https://t.co/ZDPWFjQzzn">pic.twitter.com/ZDPWFjQzzn</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810319402509938967?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Addressing <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 urged Libya to end arbitrary detention, enforced disappearances and attacks on civic space, emphasizing the importance of upholding human rights and promoting justice and reconciliation. <a href="https://t.co/VGDJtuOAMd">pic.twitter.com/VGDJtuOAMd</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810597267046379690?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> emphasized the importance of a holistic and rights-based approach to the robust implementation and follow-up of UPR recommendations and recognized the increasing demand for technical assistance. <a href="https://t.co/krfUd8Jdt6">pic.twitter.com/krfUd8Jdt6</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810693584128966832?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar Íslands voru viðstaddir við árlegan ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (HLPF) í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Busy week <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> as the <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2024</a> focuses on accelerating implementation of the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> in preparation of the <a href="https://twitter.com/hashtag/SummitoftheFuture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SummitoftheFuture</a>. Pleased to welcome 🇮🇸 representatives from the municipalities and <a href="https://twitter.com/hashtag/youth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#youth</a> to 🗽. We need all hands on deck. <a href="https://t.co/XnxGWcE8ow">pic.twitter.com/XnxGWcE8ow</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1810770025407729703?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá kvaddi Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York samstarsfólk sitt en hann kveður fljótlega New York eftir fimm góð ár. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tour of duty coming to an end. It is an inevitable part of life to bid farewell to outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a>. This time I threw myself into the mix after 5️⃣ rewarding years <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. Leaving New York is never easy but we will take with us fond memories - and <a href="https://twitter.com/NewYorker?ref_src=twsrc%5etfw">@NewYorker</a> 🗽 <a href="https://t.co/mPBRKaCcgR">pic.twitter.com/mPBRKaCcgR</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1809261069291991244?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, sótti opnun 25. kaupstefnu Quinghai fyrir græna þróun og kynnti hann meðal annars íslensku fyrirtækin Arctic Green, Carbon Recycling International og Marel og lagði áherslu á sjálfbærnistefnu Íslands. Þá var Ísland valið heiðursgestur kaupstefnunnar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured that 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> was chosen to be the Guest Country of Honour and to speak at the opening of the 25th China Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development, about 🇮🇸🇨🇳business relations and business cooperation with Qinghai <a href="https://t.co/3KMNk5o59B">pic.twitter.com/3KMNk5o59B</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811604109054627909?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Showcasing three 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> champions of sustainability Arctic Green Energy, Carbon Recycling International and Marel, at the <br /> China (Qinghai)-Iceland Economic and Trade Cooperation Conference <a href="https://twitter.com/_Arctic_Green?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Green</a> <a href="https://twitter.com/CarbonrecyclePR?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonrecyclePR</a> <a href="https://twitter.com/marel_corp?ref_src=twsrc%5etfw">@marel_corp</a> <a href="https://t.co/X7BJriXHT8">pic.twitter.com/X7BJriXHT8</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811606427665862971?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar Íslands við íslenska skálann á kaupstefnunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> at the National Pavilion of Iceland with the host of the 25th Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development <a href="https://t.co/19VtP3rSQt">pic.twitter.com/19VtP3rSQt</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811607621197046175?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti sendiherra Chen Dehai, framkvæmdastjóra ASEAN-China Centre (ACC), og ræddu þeir tækifæri fyrir græna þróun í Qinghai-héraði í Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with Secretary Chen and learn about green development opportunities in Qinghai Province, including eco—tourism, renewable energy, low-carbon industrial development and sustainable food production. <a href="https://t.co/GSrlZsOaKy">pic.twitter.com/GSrlZsOaKy</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811663790661873813?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó heimsótti Tama í Tókýó, hitti borgarstjóra Tama, Hiroyuki Abe, og hélt kynningu fyrir nemendur menntaskólanna í Tsurumaki og Otsuma. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">本日は友好都市である東京都多摩市にステファン大使が訪問しました✨貝取小学校では学生と共にアイスランド料理風の給食を、阿部市長と面会後、鶴巻中学校では自身のキャリアについて、大妻中学高等学校では男女平等社会についてプレゼンを行い、多摩市民の方々と交流を深めました🇮🇸 <a href="https://t.co/TIx9B7Ay3M">pic.twitter.com/TIx9B7Ay3M</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1803008673666806116?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Varsjá bauð Friðrik Jónsson velkominn en hann tekur við sem sendiherra Íslands gagnvart Póllandi, Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu þann 1. ágúst nk. Óskum við Friðrik velgengni í starfi sem nýr sendiherra. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are delighted to announce that the new Ambassador of Iceland in Poland, Ukraine, Romania and Bulgaria will be <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson?ref_src=twsrc%5etfw">@FridrikJonsson</a>.<br /> <br /> He previously served as Minister-Counsellor at the Directorate of International Affairs and Policy MFA (2023–2024).<br /> <br /> Welcome to Warsaw, Friðrik! <a href="https://t.co/aL2QtkGDnZ">pic.twitter.com/aL2QtkGDnZ</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1810214737302454677?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Við ljúkum svo föstudagspóstinum að þessu sinni í Winnipeg. <p>Í ár fagnar Winnipeg 150 ára afmæli og í tilefni þess var áhersla lögð á tengsl Winnipeg við 11 systurborgir sínar. Reykjavík og Winnipeg urðu formlega systurborgir árið 1971. Í tilefni þessa setti aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg upp kynningarbás fyrir Reykjavík. Þá stoppaði Scott Gillingham, borgarstjóri Winnipeg, við básinn og hitti aðalræðismann Íslands, Vilhjálm Wiium. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02oEPTNi41QkL7LRt6YGypjZ9DRjn8su7nZ6ZuQ1xGmChukDYkiWfouAAZfdxRNvzZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
05.07.2024 | Föstudagspóstur 5. júlí 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur vikulegt yfirlit yfir störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku júlímánaðar. </p> <p> </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kvaddi sendiherra Póllands, Kanada og Evrópusambandsins sem kveðja Ísland í sumar og þakkaði þeim fyrir störf sín hér á landi. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02VNCUQgNSVB4szSQhQ7E4cBBD3Ci1PiphMLhNKzTcpWUQiHCAUcayTxHLNF5xaBRwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="640" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Utanríkisráðherra <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> kvaddi sendiherra Gerard Pokruszyński, sem mun bráðum ljúka utanríkiserindi sínu. 🇵🇱🤝🇮🇸<br /> <br /> Hún lagði áherslu á pólitíska nálgun og þróun efnahags- og menningarsamstarfs undanfarin ár og einnig á auknu vægi pólska samfélagsins í íslensku samfélagi. <a href="https://t.co/mYWv36vYjA">pic.twitter.com/mYWv36vYjA</a></p> — PL in Reykjavik (@PLinIceland) <a href="https://twitter.com/PLinIceland/status/1808165730426216839?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As my time in Reykjavík slowly draws to an end, the season of farewells has started. Thank you to Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for hosting us yesterday, and for the excellent cooperation which we enjoyed with you and your Ministry throughout my mandate 🇪🇺 🇮🇸 <a href="https://t.co/YMkb9IzHzB">pic.twitter.com/YMkb9IzHzB</a></p> — Ambassador Lucie Samcová (@LucieSamcova_EU) <a href="https://twitter.com/LucieSamcova_EU/status/1808069135454146768?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p> </p> <p>Þá beinum við sjónum að störfum sendiskrifstofa okkar úti í heimi. </p> <p>Á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Vín efndi Ísland meðal Norðurlandanna til fundar með pallborðsumræðum um kynjasjónarmið í loftslagsaðgerðum. Í pallborði sátu fulltrúar frá norrænu ríkjunum og tók Tinna Hallgrímsdóttir, loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur, þátt fyrir hönd Íslands. Aðalávarp flutti Dr. Galyna Trypolska, vísindamaður hjá vísindaháskóla Úkraínu. Erindi Trypolska fjallaði um hræðileg áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu, meðal annars hvernig aukin losun koltvísýrings hefur bein áhrif á lífsskilyrði kvenna og stúlkna þar. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02kfkP2XTjWJNM7kdA5JhJdp9AYBvusd6Y383Mw8cabiq7G2G8S9Qou8y8W7LA8imbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sigurbjörg Sæmundsdóttir, sendiráðunautur í Brussel frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu heimsótti Noreg ásamt fulltrúum í vinnuhópi ráðs ESB um orkumál. Heimsóttu þau m.a. Alta vatnsaflsvirkjun, Hammerfest LNG höfnina í Melkøya og North Cape.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02AvhjjUyKHRuNG34XSV3nYYAEruv9pmFygdAar2PnLGM4CHFTjWK5jmTBoMksZ2sMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="728" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Ísland tók til máls fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í 56. lotu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þar sem áhersla var lögð á að taka tillit til mannréttinda í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Einnig kallaði Ísland eftir að binda enda á brot á alþjóðlegum mannréttindalögum í Sýrlandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>: 🇮🇸 on behalf of 🇸🇪🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 emphasised the need for a human rights-based approach in addressing the impacts of climate change. Climate policies must advance gender equality and intersectionality and refrain from exacerbating existing inequalities. <a href="https://t.co/Y4wTmUxV61">pic.twitter.com/Y4wTmUxV61</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808089021773435241?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>: Iceland on behalf of the NB8 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 voiced concern over the deteriorating human rights situation in Syria and demanded an end to violations and abuses of international human rights and humanitarian law by all parties. <a href="https://t.co/I5m06BZKKk">pic.twitter.com/I5m06BZKKk</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808516635075965244?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Um helgina var hinsegindögum fagnað í Finnlandi með gleðigöngu. Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir marseruðu í göngunni með öðrum diplómötum til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02XNPzqr8SbDn8w3CKKYcqAg6JX6ic3UXHWaeToxNDNjtzeZJoUmTip3oMZtQ2qSSsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tók sendiherra á móti U16 liði kvenna í fótbolta í sendiherrabústaðinn en þær keppa í Norðurlandamótinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02ACf6nh3Bha152VmDKgMM9HLD55rJipDau3ZkNCS8DUnxaGTCkZf8GU2UzPrDFLtDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Dublin þar sem hann hitti m.a. nýskipaðan ræðismann Íslands, Þorfinn Gunnlaugsson. Írland er eitt af umdæmisríkjum sendiráðs Íslands í London en Ísland og Írland eiga langa sögu og eiga góð tengsl. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0NsCsZpePWNStqLmX7VrMfH7WSecV3B88JfYqFx3ywLeGYDQRb6o2DvvC6NqBysZGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="769" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í ár hélt íslenska sendiráðið í London utan um norrænu samvinnuna vegna gleðigöngunnar í London.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02ZssAB35M21YMLnaxG6vbYmyVacrhebMmN9ggw99U62gdunQ9z8MMBZZCRJJJA6nol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendinefnd Íslans gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York tekur við varaformennsku í efnahags- og fjármálanefnd fyrir 79. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is honoured to take on the role of Vice-Chair in the Bureau for the <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a> under the able leadership of <a href="https://twitter.com/muhammad_muhith?ref_src=twsrc%5etfw">@muhammad_muhith</a>. Grateful for the hard work of the outgoing Bureau of <a href="https://twitter.com/hashtag/2C?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2C</a> and the excellent guidance of <a href="https://twitter.com/UruguayONU?ref_src=twsrc%5etfw">@UruguayONU</a>. <a href="https://t.co/wbJ1cx3HMI">pic.twitter.com/wbJ1cx3HMI</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1808269276832289140?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á undirbúningsfundi fyrir Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lagði Ísland áherslu á sjálfbærni í fiskveiðum og sjávarfangi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Preparations for the <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/OceanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OceanConference</a> in Nice 2025 are underway and at the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNHQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNHQ</a> prep meeting, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 emphasized <a href="https://twitter.com/hashtag/BlueFood?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlueFood</a>, Management of <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableFisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableFisheries</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/UNCLOS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNCLOS</a> the Ocean Constitution🌊👑 <br /> <br /> Successful meeting chaired by co-hosts 🇨🇷🇫🇷 <a href="https://t.co/MsScQXH38E">https://t.co/MsScQXH38E</a> <a href="https://t.co/wfDjtn8URJ">pic.twitter.com/wfDjtn8URJ</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1808594189099098128?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins var fagnað í Mumbai á miðvikudag við hátíðlegan viðburð á vegum aðalræðismanns Íslands í Mumbai, Gul Kripalani, og sendiráðsins í Delhí. Guðni Bragason sendiherra Íslands gagnvart Indlandi flutti hátíðarræðu og flutti kveðjur forseta Íslands. Ræddi hann einnig mikilvæga þætti í samskiptum ríkjanna og nefndi sérstaklega fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna og Indlands, sem undirritaður hefði verið fyrr á árinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02s69yprkK5vd3GFjczMhYfbyZ2rBj5DE2tM72C7xDfKLsmd6TYu4ke2udYHjKwrx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottowa sótti uppselda sýningu Laufeyjar á Djasshátíð Ottowa, kvöld sem þau munu sannarlega seint gleyma. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02gBif8joFDbfiicm83bbWGLDDa6S5rBKpz32qrCD4mWaWLFDEFDSJ2aWgipVnhM1Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Ottowa vakti athygli á samstarfi íslenska fyritækisins Planet Youth og kanadískra stjórnvalda með það markmið að innleiða íslenska forvarnarmódelið í fjölda samfélaga í Kanada. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0sdcHYT1ZtRakUs9XJJDw3sMgfPEvPFBGHfWGm6Y4SrJRujacvsUDD8kjX91neb9ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherrahjónin í Osló, Högni Kristjánsson og Ásgerður Ingibjörg Magnúsdóttir, heimsóttu Rjukan svæðið í Telemark í boði Per Lykkesem hefur unnið að uppbyggingu í kringum Hardangervidda þjóðgarðinn. Meðal annars heimsóttu þau miðstöð þjóðgarðsins og Vemork safnið. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0359ePpUYbcbPEeBTEMYU2Jvy4EztGmV3jXLzqNLqLxSGFKKJvURZA3Zsq19NDmoWjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="837" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í París var viðstatt við upplýsingafund franskra stjórnvalda um Ólympíuleikana í París en þeir hefjast 26. júlí. Mikil spenna er í París yfir leikunum. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid029ezALgXSdjY17wVVGxzx7QybpNuCt2YAG7vuiCVnovbPGNJ2pncmYkJLbxu3rj3gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráðið tók einnig þátt í gleðigöngu Parísar um helgina. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Iceland participated in the <a href="https://twitter.com/hashtag/MarcheDesFiertes2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MarcheDesFiertes2024</a> today!🌈 Iceland continues to work towards creating a society that is inclusive of all people, regardless of their gender identity or sexual orientation🏳️🌈 <a href="https://t.co/NFPE0oWgut">pic.twitter.com/NFPE0oWgut</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1807142154675900501?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Japan, hélt kynningarviðburð í sendiráði Íslands í Tókýó þar sem framúrskarandi íslenski laxinn var sýndur. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02QeWxEKj2K3M7XKE8zzXFTZYspqALge7oykvJwZGd1D63hzViborYQ6hwkjp1SCbFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá sótti sendiherra einnig vináttuleik Færeyja og Japan í handbolta í Tókýó þar sem Færeyjar hlutu sigur. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to the Faero Islands on their remarkable 30-29 victory against Japan🇯🇵 in the friendship handball game here in Tokyo! Your achievement is a testament to the spirit and talent of small nations. Well done! 🇮🇸🤝🇫🇴 <a href="https://twitter.com/hashtag/FriendshipGame?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FriendshipGame</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/FaeroIslands?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FaeroIslands</a> <a href="https://twitter.com/Tinganes?ref_src=twsrc%5etfw">@Tinganes</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/handball?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#handball</a> <a href="https://t.co/t03wXWqJUR">pic.twitter.com/t03wXWqJUR</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1807766239454142519?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þátttakendur Norðurlandanna í heimssýningunni í Osaka 2025 (Expo2025) hittust á fundi alþjóðlegra þátttakenda í Nara í Japan. Norðurlöndin munu sýna samnorrænan skála á heimssýningunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team Nordic Pavilion <a href="https://twitter.com/expo2025japan?ref_src=twsrc%5etfw">@expo2025japan</a> is together at the International Participants Meeting <a href="https://twitter.com/hashtag/IPM2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IPM2024</a> in beautiful Nara 🇯🇵<br /> <br /> Our unique project at <a href="https://twitter.com/hashtag/EXPO2025?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EXPO2025</a>, where 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 join forces in one pavilion & exhibition, is a showcase of the trust & collaboration in the Nordic region. <a href="https://t.co/0mCCq1HLyF">pic.twitter.com/0mCCq1HLyF</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1805798160465641895?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiáð Íslands í Varsjá kvaddi Hannes Heimisson sem lýkur nú störfum sínum sem sendiherra í Póllandi og heldur svo til Færeyja þar sem hann mun gegna hlutverki ræðismanns Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0eYpMpK7TaQExaaq6g4Tn7AwTYYHb2N4nknoRs5wJrAfMXc1vndEwCJi2U6WXSGxql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="575" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Við ljúkum að þessu sinni föstudagspóstinum í Washington D.C. </p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington óskaði Bandaríkjamönnum til hamingju með þjóðhátíðardaginn 4. júlí, en hún sótti skrúðgöngu á afar heitum en fallegum þjóðhátíðárdegi í Washington. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy happy <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> to you all from my neighborhood parade in Palisades on this hot and beautiful day <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> 🇺🇸🎉 <a href="https://t.co/GY93SinYlr">pic.twitter.com/GY93SinYlr</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1808902261923332387?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wishing all of our American friends a very happy Independence Day. Iceland is proud to be an ally & partner of <a href="https://twitter.com/hashtag/USA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#USA</a> and we value the longstanding friendship. <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> 🎆🎇🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/O1AreTr1Iu">pic.twitter.com/O1AreTr1Iu</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1808856577165689111?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
27.06.2024 | Föstudagspóstur 28. júní 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hóf vikuna í Genf þar sem <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/24/Radherrar-EFTA-rikjanna-undirrita-uppfaerdan-friverslunarsamning-vid-Chile/">hún sótti ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA.</a> Á fundinum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkjanna og utanríkisráðherra Chile einnig uppfærðan fríverslunarsamning. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Free trade and export driven small (& strong) EFTA states just concluded the annual Ministerial meeting in Geneva where we signed a modernized FTA with Chile. We had important discussions on future outlook and emerging challenges in global trade and informing dialogue with… <a href="https://t.co/2ovGXwBgmj">pic.twitter.com/2ovGXwBgmj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805316981052391480?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Utanríkisráðherra átti þá einnig tvíhliðafund með Alberto van Klaveren, utanríkisráðherra Chile, og undirrituðu ráðherrarnir viljayfirlýsingu um gagnkvæm réttindi til vinnudvalar ungs fólks í ríkjunum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Following my bilateral meeting with Minister <a href="https://twitter.com/AlbertoKlaveren?ref_src=twsrc%5etfw">@AlbertoKlaveren</a> of Chile – we signed an MoU on Youth Mobility. The purpose of this agreement is to encourage the mobility of eligible young Icelandic and Chilean students and workers under 30 years of age – creating for them… <a href="https://t.co/WGG1uXCD7e">pic.twitter.com/WGG1uXCD7e</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805533747506266264?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hélt ráðherra á fleiri <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/26/Utanrikisradherra-i-Genf-vegna-frambods-Islands-til-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna-/">fundi í Genf vegna framboðs Íslands til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0zBDePLS4fW4Eqk6TBRV34mBBNaMZLhHDsxoCf1CtZLjLAzd51RDFfms5Nk7wVN41l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Useful day of meetings in Geneva, the home of the Human Rights Council where Iceland is running for membership for the term 2025 to 2027. If elected, Iceland will continue working towards advancing human rights of all through constructive dialogue and engagement, including the… <a href="https://t.co/lRPU5RZSmx">pic.twitter.com/lRPU5RZSmx</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805699463027343468?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Genf flutti utanríkisráðherra einnig <a href="http://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/06/26/Avarp-i-56.-lotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarp</a> í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a> on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> called for human rights-based, evidence-driven and gender-responsive drug policies to ensure inclusion and equitable access to health and social services for all. <a href="https://t.co/4daWwVjwwK">pic.twitter.com/4daWwVjwwK</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1805960391203102860?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/26/Tvihlida-stjornmalasamrad-Islands-og-Japans/">Stjórnmálasamráð Íslands og Japans fór fram í utanríkisráðuneytinu 24. júní síðastliðinn</a> þar sem tvíhliða samskipti, fjölþjóðleg samvinna og alþjóðleg málefni voru efst á baugi. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri, María Mjöll Jónsdóttir og Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjórar, sátu fundinn fyrir Íslands hönd en Kimitake Nakamura, staðgengill skrifstofustjóra á Evrópudeild japanska utanríkisráðuneytisins, fór fyrir japönsku sendinefndinni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Grateful for <a href="https://twitter.com/MofaJapan_en?ref_src=twsrc%5etfw">@MofaJapan_en</a> visit to Iceland to participate in the political dialogue between 🇮🇸 and 🇯🇵. Our common interests & strong belief in the international system remain a strong basis for further cooperation in areas such as trade & sustainable use of natural resources. <a href="https://t.co/PcoUxweHjK">pic.twitter.com/PcoUxweHjK</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1805895314366189616?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ráðherra hitti einnig Ngozi Okonjo-Iweala, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og ræddu þær framfarir í fiskveiðum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A focused and productive meeting with Minister of Foreign Affairs of Iceland H.E. Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a>. Discussing outstanding work from MC13 on the fisheries and other agreements and how to make positive steps forward. Many thanks to Iceland and in particular Ambassador… <a href="https://t.co/vfNAHZXfC4">pic.twitter.com/vfNAHZXfC4</a></p> — Ngozi Okonjo-Iweala (@NOIweala) <a href="https://twitter.com/NOIweala/status/1805664382745010510?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Ísland er meðlimur í ríkjahópi hjá Sameinuðu þjóðunum sem sinnir ötullega málsvarastarfi fyrir réttindum hinsegin fólk á alþjóðavísu. Í vikunni birti hópurinn myndband þar sem meðlimir hinna ýmsu ríkja hópsins lýstu því fyrir áhorfendum af hverju sýnileikinn er mikilvægur, sem hann svo sannarlega er. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In June, many people around the world celebrate the importance of equality and <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> of <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTI</a> persons during <a href="https://twitter.com/hashtag/Pride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pride</a> Month 🏳️🌈🏳️⚧️ This year, members of the UN <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTICoreGroup?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTICoreGroup</a> have asked young LGBTI persons in their own countries why celebrating Pride is important. 🌈 <a href="https://t.co/4ZoF5v2KlM">pic.twitter.com/4ZoF5v2KlM</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1806044829110989231?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi sótti hádegisverð NATO sendiherranna sem Theresa Bubbear, sendiherra Bretlands gagnvart Finnlandi, hélt í sendiráði Bretlands í Helsinki. Heiðursgestur viðburðarins var enginnn annar en Alexander Stubb, forseti Finnlands. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02do224EXZda7GoLgzcY3VKhVgtxitpvDUiN3gRScfz2uKijDrq2kWs8xb3Thd7MbWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="573" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tók sendiherra á móti Ratu Silvy Gayatri, sendiherra Indónesíu gagnvart Finnlandi og Eistlandi, í sendiherrabústaðnum í Helsinki.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02oEhzFrARFEc3dJJbgPfvKa4BFjaHGfza841nNT13udVprZEyTbAhnHCEjsQurU67l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="460" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Íslenski söfnuðurinn í London hélt þjóðhátíðardaginn hátíðlegan á sunnudaginn þar sem Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, var gestur. Þar mátti heyra kórsöng og gæða sér á íslenskum pylsum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02SoLezPMKCg71s3Lb2gY1nDAqqpvahVHRNacLZzzzZjEKFvAxyf2nYRrBsy4Rwk1ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra, heimsótti einig Kelmscott Manor þar sem breski hönnuðurinn, skáldið og Íslandsvinurinn William Morris hafði oft sumardvöl. Sendiherra hitti Kathy Haslam, safnstjóra, og Emily Lethbridge, sýningarstjóra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02KiepN6CbZRxHFRhPfwvTm52oSAQBcS3tj3CrdzBhRpboxgwxDN2CMkgwZqo6cMdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Hendrik Jónsson tók þátt fyrir hönd Íslands á fundi undirbúningsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem málefni hafsins voru til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“We are ready to get to work,” 🌊☀️ was the clear and simple message of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 @ <a href="https://twitter.com/hashtag/BBNJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BBNJ</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/PrepCom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PrepCom</a> organizational meeting this week. Iceland emphasizes a pragmatic approach in preparing entry into force of what sometimes is referred to as <a href="https://twitter.com/hashtag/HighSeasTreaty?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HighSeasTreaty</a>.<a href="https://t.co/ZF7grbgjAh">https://t.co/ZF7grbgjAh</a> <a href="https://t.co/sOZEbs7AF1">pic.twitter.com/sOZEbs7AF1</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1806349015916654607?ref_src=twsrc%5etfw">June 27, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Ottawa hélt sameiginlegan jónsmessu- og miðsumarsfögnuð með sendiráðum Norðurlandanna, haldið í sænska sendiherrabústaðnum í Ottawa. Viðburðurinn vakti mikla gleði meðal gesta og hér fyrir neðan er hægt að sjá klippur af fögnuðinum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fvideos%2f468216469131726%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fimmtugasta og sjöunda lota framkvæmdaráðs Alþjóðahaffræðinefndarinnar IOC-UNESCO, þar sem Ísland situr í framkvæmdastjórn, hófst í vikunni París og fulltrúar Íslands létu sig ekki vanta. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 57th Session of the Executive Council of <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> began today! Iceland🇮🇸 recognizes the relevance of <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> and prioritizes efficiency in the work of the Organization, particularly in light of an increased demand of its products and a greater sense of urgency🌊<a href="https://twitter.com/hashtag/EC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EC57</a> <a href="https://t.co/Qc85rBQ2Il">pic.twitter.com/Qc85rBQ2Il</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1805591322746655118?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, fundaði með Nguyen Hoang Long, vara-ráðherra í viðskipta- og iðnaðarráðuneyti Víetnam og Le Thi Thu Hang, vara- utanríkisráðherra í Hanoi. Ræddu þeir tvíhliðasamskipti Íslands og Víetnam, fríverslunarviðræður, ferðaþjónustu og jarðvarmanýtingu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Two productive meetings in Hanoi with Mr. Nguyen Hoang Long, Deputy Minister of Trade & Industry and Ms. Le Thi Thu Hang, Deputy Minister of Foreign Affairs. Discussed 🇮🇸🇻🇳 bilateral relations, geothermal energy & the importance of concluding the FTA between EFTA & Vietnam <a href="https://t.co/s9dxx8OKkN">pic.twitter.com/s9dxx8OKkN</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1805261022317412622?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Við ljúkum svo föstudagspóstinum með sendiráðinu í Washingtond D.C. </p> <p>Sendiráðið í Washington og Íslandsstofa stóðu fyrir vel sóttri ráðstefnu, Our Climate Future: Colorado-Iceland Clean Energy Summit, í Denver á dögunum þar sem lykilaðilar á sviði orkumála og grænna lausna frá Íslandi, Colorado fylki og víðar frá Bandaríkjunum tóku þátt. Ráðstefnunni var ætlað að skapa vettvang til að deila þekkingu og reynslu á sviði jarðvarmanýtingu og kolefnislausna og stofna til tengsla íslenskra og bandarískra aðila, bæði stjórnvalda og einkaaðila á þessu sviðum. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0pQCbjZ8QFQDLzW8LKfMeuMqKnz5T28cm34EubK9FPJN15uaSuQqTbW1mHrpKDJUvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Colorado-Iceland Clean Energy Summit took place in Denver yesterday. It brought together businesses, state & governments representatives from both sides to discuss opportunities to strengthen cooperation in Geothermal Energy and Carbon Management. <a href="https://t.co/gTtdAIHanu">https://t.co/gTtdAIHanu</a> <a href="https://t.co/w80Dof9FS9">pic.twitter.com/w80Dof9FS9</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1804267981263757342?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Iceland in US (@icelandinus)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> Jared Polis, fylkisstjóri Colorado og Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington tóku þátt í "Fireside chat" þar sem orkuskipti og tækifæri til samstarfs milli Íslands og Colorado voru meðal umræðuefna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Fireside chat between Governor Jared Polis <a href="https://twitter.com/GovofCO?ref_src=twsrc%5etfw">@GovofCO</a> & Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> at the Colorado-Iceland Clean Energy Summit in <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> today. Great conversation on the many collaborative opportunities between 🇮🇸 & Colorado such as in areas of geothermal & carbon management. <a href="https://t.co/KKVaItvlJP">pic.twitter.com/KKVaItvlJP</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803892271856677245?ref_src=twsrc%5etfw">June 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra Íslands í Washington tók í gær þátt í einstökum og sögulegum viðburði í bandaríska utanríkisráðuneytinu þegar í fyrsta skipti þrír ráðherrar ræddu málefni og mannréttindi hinsegin fólks í utanríkis- og viðskiptastefnu Bandaríkjanna. Íslandi var mikill heiður sýndur enda eina ríkið sem boðið var til þátttöku af þessu tilefni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">LGBTQI+ rights are a key priority for 🇮🇸 & <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> was yesterday invited to partake in a historic event <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> on LGBTQI+ rights & US foreign policy. The Ambassador spoke on a panel on the importance of civil society partnerships for advancing LGBTQI+ human rights. <a href="https://t.co/FiEuYQFFum">pic.twitter.com/FiEuYQFFum</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1806682105117634895?ref_src=twsrc%5etfw">June 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
21.06.2024 | Föstudagspóstur 21. juní 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti árlegan <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/21/Malefni-Mid-Austurlanda-efst-a-baugi-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlanda-i-Stokkholmi/">sumarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna</a> á fimmtudag þar sem átökin fyrir botni Miðjarðarhafs voru áberandi umræðuefni. Ráðherra ítrekaði mikilvægi þess að Norðurlöndin tali einni röddu á sviðum öryggismála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the annual summer meeting of the Nordic Foreign Ministers, we had excellent and honest discussions about the current security situation in the world. Unfortunately, the challenges are many and complex.<br /> <br /> Russia's territorial war of aggression in Ukraine is a terrible event that… <a href="https://t.co/KLeVfQuDcw">pic.twitter.com/KLeVfQuDcw</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1804259408618103255?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02iTRHqPmqQ5L1AVS3fmRBBMuXohJmmogXCTjgCbj48ctF5BabKoJwdMbgB9f3T9dZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sótti árlegan sendiherrafund sendiherra aðildaríkja Evrópusambandsins gagnvart Íslandi. Sendiherrar 21 ESB ríkja hittust til að ræða stefnur og samskipti Íslands og ESB og fleira.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Forsætisráðherra, <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a>, mættur á árlegan sendiherrafund aðildarríkja ESB. Sendiherrar 21 ESB ríkja ræða stefnur og samskipti Íslands og ESB. <a href="https://t.co/EwcfEQsrzD">pic.twitter.com/EwcfEQsrzD</a></p> — ESB á Íslandi / EU in Iceland (@EUinICELAND) <a href="https://twitter.com/EUinICELAND/status/1803394605397819715?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Grateful to Prime Minister Bjarni Benediktsson for taking the time to meet 🇪🇺 ambassadors for a very open discussion on political developments, NATO and 🇺🇦, asylum, economic and energy policies, tourism. <a href="https://t.co/vlJIiTpVXb">pic.twitter.com/vlJIiTpVXb</a></p> — Guillaume Bazard (@GuillaumeBazard) <a href="https://twitter.com/GuillaumeBazard/status/1803474629291372669?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p><span>Hermann Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, tók þátt í <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/19/Varnarmalaradherrar-samthykkja-aukinn-studning-vid-Ukrainu/">ráðherrafundi varnamálaráðherra Atlantshafsbandalagsins fyrir Íslands hönd í Brussel í síðustu viku</a>. Aukinn varnarviðbúnaður, undirbúningur leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðningur bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu var til umræðu. </span></p> <p>Það voru alls 71 sendiherra erlends ríkis sem tók þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Reykjavík þetta árið. Utanríkisráðherra tók því á móti fjölda gesta í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0oRJDWNsiLBpiLNSgFQpSzgqKewAjFjWTSatVAn4Bzh1vn3ufEmHH6c4ggGX87sPfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="686" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to Iceland 🇮🇸 on the 80th Anniversary of Independence!<br /> Always nice to come to <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> for the celebrations - visiting <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a>, attending the speech of the Prime minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> and reception hosted by the Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> 🇱🇻 🤝 🇮🇸 <a href="https://t.co/D2Qh8fFhkj">pic.twitter.com/D2Qh8fFhkj</a></p> — Mārtiņš Klīve (@klive_m) <a href="https://twitter.com/klive_m/status/1802759936088146204?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A great pleasure to attend event hosted by <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> commemorating 80th Anniversary of the Republic of Iceland 🇮🇸. <br /> <br /> Thanked FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for Iceland’s past & current support for Afghanistan & discussed int. efforts in the way forward. <br /> <br /> Grateful that defense of rights of… <a href="https://t.co/nkB3eeaz0x">pic.twitter.com/nkB3eeaz0x</a></p> — Youssof Ghafoorzai (@youssof_g) <a href="https://twitter.com/youssof_g/status/1802823392682270886?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Today, reunited in Reykjavík.<br /> Nordic and Baltic 🇩🇰🇪🇪🇫🇴🇬🇱🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 friendship and cooperation are strong. Together with Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> we are happy to celebrate the 80th Anniversary of Iceland’s National Day.<br /> <br /> Gleðilega þjóðhátíð!🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/nvyYXqb8wa">pic.twitter.com/nvyYXqb8wa</a></p> — Estonian Embassy in Norway (@EstembassyOslo) <a href="https://twitter.com/EstembassyOslo/status/1802712671956894097?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar úti í heimi. Mikið var við um að vera á sendiskrifstofum Íslands um víða veröld í tilefni þjóðhátíðardagsins. <p> </p> <p>Íslenskt hugvit var kynnt í sendiráði Íslands í Berlín í vikunni þegar staðgengill sendiherra tók á móti Þýskalandsskrifstofu Tixly, sem kynnti starfsemi sína fyrir menningar- og viðburðarhúsum hjá norrænu sendiráðunum. Skrifstofan sér um markaðssvæðið Þýskaland, Austurríki og Sviss, en auk mögulegra nýkúnna tóku þátt stór menningarhús frá Austurríki og Þýskalandi sem þegar hafa stofnað til viðskipta við Tixly.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02waWDAYt7NBTtXXyhWqoKwQKW3imUw3db9EQVzW3rUhfFo96KdaWgxxK7HaECCpTKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherrahjónarnir Kristján Andri Stefánsson og Davíð Samúelsson efndu til móttöku í sendiherrabústaðnum í Brussel 17. júní í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins og 30 ára afmæli EES samningsins. Hægt er að sjá myndir og myndbönd frá vel heppnuðum viðburði. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0BiEhzz5gjXQoB3kwQQzs5fotmTDJ54PJVwtXuMJvnRjSho9NxzdYQE2NnVGrHspol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi í sendiráði Íslands í Brussel, flutti ávarp fyrir hönd Íslands í EFTA húsinu í Brussel af því tilefni að Ísland lætur að formennsku í fastanefnd EFTA í byrjun næsta mánaðar. Ungverjaland tekur við formennsku 1. júlí næstkomandi. Finnur minnti á mikilvægi þeirra grunngilda sem EES-samstarfið byggir á.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02miF5Ga54i1kXJBUArka5i8YwBLt7VHtquqhWnfGbn3BV2MiETrQT34DB1YF1Jgfml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, Harald Aspelund, og Dr. Ásthildur Jónsdóttir opnuðu listasýningu í sendiherrabústaðnum í tilefni þjóðhátíðardagsins. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02DkjEsf4zajz9anoU4YL1kVzi1wEgZqVn8ZBv4ya5738t5Tpi9xoP3pugzyvn3qqAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kampala fagnaði þjóðhátíðardeginum með fallegri köku. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02N7x47LzmAaXwM72g2eBVFKHWwQNgpbGQcJPz4F7yNkU8tiY44AxE6n2Sc145yJ1ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="473" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á þriðjudag veitti Friðrik Danakonungur Árna Þór Sigurðssyni, sendiherra Íslands í Danmörku, kveðjuáheyrn í Amalienborgarhöll í tilefni af starfslokum Árna, en hann kveður sendiráðið í lok júní. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0PBKuHERAW9zrjDoNRqnQp1L97hVLouwnnqDKGDwytgnab8S9qKFEYiDr9MM11nqrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, var meðal gesta á árlegri liðskönnun Karls konungs á lífverði sínum, sem á ensku kallast "Trooping the Colour," um helgina. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0e7aeFZLQVTYvgPT2LZHsFDJiyPzTcTvr8krjxLaTqb89bu5MrZTJjfH89eZ6xmzPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla sótti einnig minningarathöfn fyrir íbúa Eystrasaltsríkjanna sem fluttir voru nauðugir til Síberíu á árunum 1940-1949. Sendiráð Eystrasaltsríkjanna í London héldu minningarathöfnina í St. James kirkjunni í Piccadilly.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02jGbcLUYGmveoVYFifvYkmkWsN89XK7FgaCg2wqW3Fr1uxhYzGNXiM6uq4fMNRzPfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í London hélt upp á 80 ára afmæli lýðveldisins með glæsibrag en meðal gesta voru fjölmargir sendiherrar gagnvart Íslandi sem hafa búsetu í London. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0RPRuJxioUrLzTfpKJ4xhKtd3dzojUJ1FwHjjMM31gK61eGXCBpWPXutaXp3519DMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa var staðsett á tækniráðstefnunni Collision Conf í Toronto en ráðstefnan býður meðal annars upp á tengsl og tækifæri á sviði haftækni og heilbrigðistækni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02FBQZkNMo7N7G8D4vnWuG1BDqUqhhxv9vgZtRhnPw5XfEYGNobSvUCXmQ88qKKhAYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="844" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni Jazzfest hátíðarinnar í Osló bauð sendiherra Íslands í Osló til tónleika í embættisbústað Íslands. Þar var íslenskri og norskri tónlist fagnað samhliða 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid034gZ53yrgGLcJX6PnCtjLRAKUtFpQA2P7bSvifrDSXTxZPwnHLcN2V6Y1w2PepYQjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="697" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p class="MsoNormal"><span class="x193iq5w">Í gær var opnuð glæsileg <a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Opnun-syningar-a-verkum-Erro-i-Angouleme/">s</a><a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Opnun-syningar-a-verkum-Erro-i-Angouleme/">ýning á verkum Erró í Musée d’Angoulême</a> í samstarfi Reykjavíkurborgar og Angoulêmeborgar, að viðstöddum borgarstjóra Reykjavíkur, Einars Þorsteinssonar, Xavier Bonnefont, borgarstjóra Angoulême, Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur og Unni Orradóttur Ramette, sendiherra Íslands í París.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02jyLHZJhJtqBiT7v7xu1tU7Vb7EVYv6FZgsfXZmfaPuWRGyHpxzMUwEYqkSJ5CF3ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> Sendiráð Íslands í París, sem einnig fer með fyrirsvar á Spáni, tók þátt í annað sinn í samstarfi sendiráða Norðurlandanna í Madríd í tengslum við <a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Thatttaka-Islands-a-boksoluhatidinni-Fera-del-Libro-i-Madrid/">bóksöluhátíðina Feria del Libro</a>. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0ArL1VbonJhNG7xzHYaWXNwNGi8GQjvfP3FrNaGeTqkPbZuVwL6UNF5y2k4qCnRbNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Una Jóhannsdóttir sendiráðunautur sendiráðs Íslands í París sótti fund á vegum samstarfsins International Gender Champions þar sem áhersla var á að ræða jafnrétti í íþróttum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París í sumar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Merci <a href="https://twitter.com/IrlEmbParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IrlEmbParis</a> <a href="https://twitter.com/INTGenderChamps?ref_src=twsrc%5etfw">@INTGenderChamps</a> de nous avoir accueilli ce matin pour des discussions très importantes sur l'égalité dans le sport. <a href="https://twitter.com/IcelandinParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinParis</a> <a href="https://t.co/LjPgCwF3LF">https://t.co/LjPgCwF3LF</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1804169487891026374?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Aðalþing Association France-Islande var haldið í sendiráðsbústaðnum í París. Félagsmenn ræddu framtíðarverkefni og styrktu vináttutengsl. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid03CcBivgNW6fpoDmfUW2YpjY8ie4TWKEHRLwerV7txt79pHNib9gEZsEcjkNfeA6nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking afhenti Tô Lâm forseta Víetnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Víetnam við hátíðlega athöfn. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to present my credentials to President Tô Lâm of Vietnam. Discussed the more than 50 years of good political relations of 🇮🇸&🇻🇳, people-to-people connections through the Vietnamiese community in Iceland, education exchange and growing trade. <a href="https://t.co/aIgXVytsSt">pic.twitter.com/aIgXVytsSt</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1804188152812159193?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra átti einnig góðan fund með My Ngoc Nguyen ræðismanni Íslands í Hanoi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive meeting with Consul My while visiting the Honorary Consulate of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in Hanoi 🇻🇳 <a href="https://t.co/PdkVHhccLZ">pic.twitter.com/PdkVHhccLZ</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1803749344828387561?ref_src=twsrc%5etfw">June 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Svíþjóð, tók þátt sem ræðumaður á ráðstefnu undir fyrirskriftinni "Lítil tungumál stórar hugmyndir" sem haldin var á vegum Háskólans í Uppsölum. <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0bXJrPA6ijZXdru26TdvsE3vXqi5TKLAKGfxyjxaC1eT9NzXMNUxKaQNj26QgzruSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi hélt upp á þjóðhátíðardaginn í Karlstad þar sem sendiherra opnaði ljósmyndasýninguna Black Lava Fairytale. Síðar heimsótti sendiherra kapelluna í Acksjö þar sem íslenska tónlistarkonan Anna Gréta Sigurðardóttir spilaði íslensk lög og hitti sendiherra svo ríkisstjóra Värmland, George Andrén.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0BMGZwJp4KoUGQup8hbjpjpg232rjDYqmmqpAZ56pswN2zcmtM9DbRgNxuYy6jxCUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherra Japans gagnvart Íslandi, Ryotaro Suzuki, hélt viðburð í Reykjavík í tilefni komandi Expo 2025 sem haldin verður á næsta ári í Osaka. Þar kynntu Ragnar Þorvarðarson, sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Tókýó, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, þáttöku Íslands í sameiginlegum sýningarskála Norðurlandanna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02oeWcnuwP5EqKAhA5Frh9sV2kz1waTUR7VC52SmJTWf5vwFG1w84xUjcLKzbCRsgDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="960" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum hélt þjóðhátíðardag Íslendinga hátíðlegan á mánudag. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0B9FqGFRx3awXGXcUHqnsDnGJLw9ARd9eh7yqBUscDuvCTfq434PVyqT93UJ2owgRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="408" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Í Washington bauð Bergdís Ellertsdóttir sendiherra til móttöku í sendiherrabústaðnum á áttatíu ára lýðveldisafmæli Íslands hinn 17. júní og var þar margt um manninn. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna lýðveldið Íslands og lagði Bergdís út frá því í stuttu ávarpi sem hún flutti, sem og þeirri staðreynd að Franklin D. Roosevelt, þá forseti Bandaríkjanna, bauð Sveini Björnssyni, fyrsta forseta Íslands, til heimsóknar til Washington þegar eftir lýðveldisstofnunina og var þar með gefinn tónninn í nánu vinarsambandi Íslands og Bandaríkjanna æ síðan. Geoffrey Pyatt aðstoðarutanríkisráðherra flutti einnig ávarp í móttökunni og lagði áherslu á mikilvægi bandalaga og samstöðu, bæði þá og nú, með vísan til aðstæðna í Evrópu nú um stundir. Gestir í veislunni komu úr stjórnsýslunni en einnig hugveituheiminum í Washington, þá voru meðal gesta tengiliðir á Bandaríkjaþingi, fjölmiðlafólk og fólk úr menningarlífinu, sem og annarra sendiráða í Washington, auk Íslendingafélagsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such a great afternoon celebrating Iceland’s 80 years as a Republic with friends in Washington DC. 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/FwftJiTu6r">pic.twitter.com/FwftJiTu6r</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803011471468638415?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á þjóðhátíðardaginn hélt íslenska jazztónlistarkonan Sara Magnúsdóttir einnig tónleika í frægum tónlistarklúbbi í Georgetown-hverfi, Blues Alley, og var þar vel mætt en tónleikarnir voru hluti af menningarsamstarfi norrænu sendiráðanna í Washington. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a great performance by Sara Magnusdottir Hammond Organ trio last night & a full 🏠 <a href="https://twitter.com/bluesalley?ref_src=twsrc%5etfw">@bluesalley</a> on Iceland’s national day 🇮🇸👏🎶🎺🎷🎹🪗<a href="https://twitter.com/hashtag/NordicJazz?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicJazz</a>. Many thanks to all who came! <a href="https://t.co/2TZz5jhG4s">pic.twitter.com/2TZz5jhG4s</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803142623940534368?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Loks er rétt að geta þess að Bergdís Ellertsdóttir sendiherra átti fund með Thom Tillis, öldungadeildarþingmanni Repúblikanaflokksins, í vikunni og ræddu þau um tvíhliða samband Íslands og Bandaríkjanna og komandi leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fer í Washington í byrjun júlí en Tillis er annar tveggja forsvarsmanna NATO-þingmannahóps öldungadeildar Bandaríkjaþings og mikill áhugamaður um sambandið yfir Atlantsála. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with <a href="https://twitter.com/SenThomTillis?ref_src=twsrc%5etfw">@SenThomTillis</a> about the Iceland-US bilateral relationship 🇮🇸🇺🇸 & the upcoming NATO summit in Washington. Iceland is one of the twelve founding members of NATO. <a href="https://t.co/ADvlntZHyh">pic.twitter.com/ADvlntZHyh</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803163906418024754?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Winnpeg var þjóðhátíðardagurinn heldur betur haldinn hátíðlegur. Fjallkonan var Kerrine Wilson en hún lagði blómakrans á styttu Jóns Sigurðssonar og Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður í Winnipeg, hélt ávarp. Hátíðarhöldin héldu áfram á listasafninu í Winnipeg, þar sem haldin var ræða um 25 ára sögu Aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg og kór söng íslensk lög. <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02HKgaABa7X6Q5J8CHHwG1u6L6KWcTUWka9ukEcLkUZmk1WuQKjgeYybMLQQ7y8VTUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Á fimmtudag var svo haldið árlegt fjalkonumót þar sem 17 fjallkonur komu saman. Aðalræðismaður Íslands, Vilhjálmur Wiium var meðal gesta og hélt stutt ávarp. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02qHdiefxBXK5XDXRSrB8jgNdNhU9ydUDqHgkLtp9DjwPFL7H6Yra3Gkmu7kffQQxNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum svo föstudagspóstinum í New York þar sem Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, og Thor Thors yngri stilltu sér upp fyrir framan fundarhamarinn sem var upprunalega gjöf Íslands til sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I sometimes preside over the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> and handle the gavel - the original gift from 🇮🇸 to 🇺🇳. Today, just outside the majestic GA Hall, the earlier broken Hammer of Thor was put on display. Our very own Thor Thors jr. was there - the perfect example of the unbroken UN spirit. <a href="https://t.co/n7sE8M9PSk">pic.twitter.com/n7sE8M9PSk</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1803532897074212869?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá sendu fastafulltrúar Norðurlandanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum Jörundi kveðjuóskir, en hann heldur brátt á veg nýrra verkefna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic 🇫🇮🇸🇪🇳🇴🇩🇰🇮🇸 PermReps to the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in New York bid farewell to and thanked our great Icelandic colleague, Ambassador <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a>, wishing him the best of success in his new important duties! <a href="https://twitter.com/SwedenUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedenUN</a> <a href="https://twitter.com/Denmark_UN?ref_src=twsrc%5etfw">@Denmark_UN</a> <a href="https://twitter.com/NorwayUN?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://t.co/VSksTGYsrg">pic.twitter.com/VSksTGYsrg</a></p> — Finland's Mission to the UN 🇫🇮🇺🇳 (@FinlandUN) <a href="https://twitter.com/FinlandUN/status/1803567024020324547?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
12.06.2024 | Föstudagspóstur 14. júní 2024 | <p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/14/Vidskiptaumhverfi-Islands-opid-og-gagnsaett-samkvaemt-uttekt-Althjodavidskiptastofnunarinnar/" target="_blank">sótti í dag föstudag fund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins</a> sem fram fór í Porvoo í Finnlandi. Viðbrögð við fjölþáttaógnum, viðnámsþol samfélaga og málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundinum. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02rgt7775VqPrHJsBvXWPzcXyW5XjbUE3BboGhg1p1RaQDfQyKVXxTvRN4f5GVRr9ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í heimsókninnni hitti hún meðal annars utanríkisráðherra Póllands og ræddu þau sterkt samband Íslands og Póllands. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with Poland's FM <a href="https://twitter.com/sikorskiradek?ref_src=twsrc%5etfw">@sikorskiradek</a> where I had the chance to reflect on Iceland's and Poland's strong relations. Poland is among our most important partners in Europe, not least regarding trade and security. Poles are also the largest group of immigrants in Iceland… <a href="https://t.co/i1aCFuRP4q">pic.twitter.com/i1aCFuRP4q</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1801529072599580692?ref_src=twsrc%5etfw">June 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span>Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins var haldinn á Íslandi í síðustu viku. Í tengslum við hann hitti utanríkisráðherra Bjørn Berge, aðstoðarframkvæmdastjóra Evrópuráðsins, og ræddu þau ýmis málefni.</span><blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">A pleasure to meet with FM Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir here in Reykjavik 🇮🇸, a friend of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> and former President of the Committee of Ministers. We discussed the follow-up to the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Summit, the Register of Damage for 🇺🇦, a possible international compensation… <a href="https://t.co/Noky94LkpD">pic.twitter.com/Noky94LkpD</a></p> — Bjørn Berge (@DSGBjornBerge) <a href="https://twitter.com/DSGBjornBerge/status/1799211341468537150?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span>Utanríkisráðherra átti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/11/Raeddu-naid-samstarf-Islands-og-Kanada/" target="_blank">góðan símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada</a> í vikunni. Aukið samstarf Íslands og Kanada í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi var til umræðu.</span> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had important and informative discussions with <a href="https://twitter.com/BillBlair?ref_src=twsrc%5etfw">@BillBlair</a> today on the excellent and growing cooperation between Canada and Iceland on security and defence. <a href="https://t.co/xd70Wh7PsJ">pic.twitter.com/xd70Wh7PsJ</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1800547192576549103?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í dag föstudag lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/14/Vidskiptaumhverfi-Islands-opid-og-gagnsaett-samkvaemt-uttekt-Althjodavidskiptastofnunarinnar/" target="_blank">reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO)</a>. Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, fór fyrir sendinefnd Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid024VxWufRtvsaTDUmposLrB2fQJiHhgQCAPLUe5v2fdZFPneCayisEEBju2NfXEzQml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál voru til umræðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/13/Loftslagsbreytingar-og-ahrif-theirra-a-oryggismal-til-umraedu-i-Horpu/" target="_blank">á fyrsta fundi sendiherra og sérstakra erindreka í loftslagsmálum hjá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins</a> sem fram fór í Hörpu í vikunni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0GxiFDNoe9bZAdtHPjv9U6Ca8B1Ndzg35BxapCeGZtPtRg29ZN1jkCiyuG7sfgMZel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/11/Island-synir-studning-i-verki-vegna-mannudarmala-a-Gaza/" target="_blank">ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu</a>. Staða mannúðarmála, nauðsyn aukinnar mannúðaraðstoðar og fyrstu skref að enduruppbyggingu Gaza voru rædd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02o2U3FDCYdyxwmwvb2LewxLSqbEDjev7tv6LWjSBbDrQaWr7A1ekAm32jtsGkMLffl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins tók þátt á uppbyggingarráðstefnu fyrir Úkraínu, sem haldin var í Berlín 11.-12. júní. Meðal þátttakenda var Volodymir Zelensky forseti Úkraínu og Olaf Scholz kanslari Þýskalands, auk mikils fjölda ráðherra, þingmanna og fulltrúa fyrirtækja víðs vegar að. Ráðuneytisstjóri undirstrikaði áframhaldandi stuðning Íslands við Úkraínu í samræmi við nýlega samþykkra þingsályktun og samkomulag ríkjanna um öryggissamstarf. Orkuinnviðir Úkraínu sæta linnulitlum loftárásum Rússlands og því mikil þörf bæði á enduruppbygginu þeirra en ekki síður loftvarnarkerfum til að koma í veg fyrir eyðileggingu þeirra til að byrja með. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Staatssekretär Martin Eyjólfsson bekräftigte Islands Unterstützung für die Ukraine an der <a href="https://twitter.com/hashtag/URC24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#URC24</a> in Berlin. Schwerpunkte auf humanitäre Unterstützung, Wiederaufbau von Infrastruktur, sowie im militärischen Bereich.<br /> Island steht in Solidarität mit der Ukraine und ihrer Bevölkerung <a href="https://t.co/c8VneTMVPm">https://t.co/c8VneTMVPm</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1801222266329469286?ref_src=twsrc%5etfw">June 13, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum okkar:</p> <p>Sendiráð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, ásamt Úkraínu, héldu í vikunni sameiginlega þjóðhátíðarmóttöku í Prag. Er þetta í annað sinn að sendiráð Íslands í Berlín, sem er með fyrirsvar gagnvart Tékklandi, tekur þátt í móttökunni og flutti María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín hluta sameiginlegs ávarps ríkjanna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0C6Wi3ga1F3YoYG8ChLDsAgL3P3MyVFyZ5yFkPnFRnqAcqmJzXPvkrFT3JHoN3raEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Nemendur Tónlistarskóla Hafnarfjarðar héldu tónleika í Berlín um helgina og heimsóttu sendiráð Íslands í Berlín.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02S2ZDeJ31JK26QpECip4uqtauLr3bzoTkCbSKoYkoJq3yRB3tbFxSoGwdF5BjHv21l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Orkufulltrúar ESB og EFTA fóru í tengiliðaferð til Belgíu og kynntu sér meðal annars starfsemi Antwerpen-Brugge hafnarinnar og heimsóttu EQUANS þar sem verið er að byggja vindorkupall. Sigurbjörg Sæmundsdóttir, fulltrúi umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytisins í Brussel tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02DotfBwvMGb8X5vFWoBmQE4ARcpiUs7irwodrq8rMjaUZHCwruTLwAgSfw1XeHTDtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, Harald Aspelund, hélt ásamt Dr. Ásthildi Jónsdóttur kveðjuviðburð fyrir sendiherra Litháen, Giedrius Kazakevičius og eiginkonu hans Díönu <span>Kazakevičienè.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0jJzGm7ajHyq7zsCBSML3kV7Kmd6hcUtR4EmBisS8ZLbKLRBVtXHvvFSdez84kFrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fulltrúar frá Íslandi, Finnlandi, Eistlandi, Danmörku, Þýskalandi, Lettlandi, Noregi, Póllandi og Svíþjóð hittust í Helsinki á mánudag. Þar var samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja rætt.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0Pu9eYW5qfveq9pjdm9V5ktTW4dzpLUCS2fHcUXGPe7NHcM2V1aT9qxodwhL6Ck5sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala heimsóttu Karamoja í norðvestur Úganda til þess að fylgjast með árangrinum af samtstarfi Íslands og World Food Programme. Nánar má lesa um verkefnið, sem þegar er farið að skila árangri, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/12/Loftslagsverkefni-Islands-i-Uganda-thegar-farid-ad-skila-arangri/" target="_blank">ítarlegri frétt á vef Stjórnarráðsins</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02psAcYvVfB2XadxNZNHCePLeD8wRZzTwTu6GDutv1ANMvYHxvLyx66mHoXJTSWeNHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fulltrúar sendiráðisins heimsóttu einnig Buikwe hérað þar sem á að byggja sjö vatnskerfi með stuðningi Íslands.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0eVreJFpj18iv8vGFecQmnHtJdN7zByeLJEehA5jmAdBn5JYY7nFrRkFYFpXpMye9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands gagnvart Danmörku, tók á móti Kvennakór Ísafjarðar og Kvennakórnum Eyju, íslenska kvennakórnum í Kaupmannahöfn, ásamt kórstjórum, í sendiherrabústað. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0215jtp7feRMGaMSFe1wYMbeoKjcg8qhHHpG52nsfDfPiZ8HC3ZBzMswMtVdqLHsj3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þrjár íslenskar hönunarsýningar voru opnaðar í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn á þriðjudag í tengslum við hönnunarhátíðina 3daysofDesign og mikill fjöldi heimsótti sendiráðið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0wSdzA4gbQ8fvu5NCj7myBEpwbkjnBbKGzPG69K2RkoHDyqcdNnjjRfYzhkG8tQZyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiskrifstofu Íslands í Malaví, heimsótti kynjajafnréttisráðuneyti Malawi til að hefja verkefnið "Liu La Amayi Mu Ndale" sem miðar að því að ryðja braut fyrir þátttöku kvenna í stjórnmálum. Verkefnið er stutt af íslenskum stjórnvöldum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid026AVtSMLTvkN5KK9ea4gN4RwSdbvbyGzUM3gi6eqvGXLV7VNSFmmsXbYvp4XYxif8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands gagnvart Bretlandi, mætti á Wembley ásamt eiginmanni sínum og syni, til að fylgjast með vináttuleik Íslands og Englands þar sem Ísland bar sigur úr bítum!</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02qLaSmKetWqYDfTKv9impNnDnLPk6y27CQ2uRT42pWUKfiBXDWA19CEdHh6hAR3J8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="505" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Guðni Bragason, sendiherra í Nýju-Delí, hélt morgunverðarfund með fyrrverandi nemendum úr Jafnréttisskólanum á Íslandi í Kathamandu í Nepal.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02kAo9qUBjpWFhB2s65BvkcE828i4Lm4wawRobJpTthq6PUJrjEGi5b84iym9RGE2Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="304" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á menningarnótt í Þórshöfn 7. júní var opið hús og tónleikar í aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum. Um 130 gestir nutu ljósmyndasýningar, tónlistar og veitinga.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02QX5Y1xVXg1wBRYGWvrpbUfdV2Zc7AE8fi2MmSsaUZjWexZ7BZJXhMhTNZLTfVpqol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Washington D.C. ásamt öðrum sendiráðum Norðurlandanna tók þátt í gleðigöngu borgarinnar yfir helgina. Þau hlakka strax til næsta árs.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02pPeKn9P9hmQyNXnYvtPEuPQKyNv7eCWgyfPmNZ2sA9BZMZ6FNC6S6wACQuqtgLx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum póstinum að þessu sinni í New York, hjá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Á dögunum fór fram kosning í öryggisráðið þar sem frændur okkar Danir fengu góða kosningu ásamt Grikklandi, Pakistan, Panama og Sómalíu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to 🇩🇰🇬🇷🇵🇰🇵🇦🇸🇴 on their election to the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a> 2025-2026.<br /> Particularly delighted for <a href="https://twitter.com/Denmark_UN?ref_src=twsrc%5etfw">@Denmark_UN</a> which will be a strong <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> voice on the Council. <a href="https://t.co/OSP3FqnVIV">pic.twitter.com/OSP3FqnVIV</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1798737934419636677?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nýr forseti allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var kosinn og að sjálfsögðu óskað til hamingju af meðlimum fastanefndar sem hétu honum jafnframt hollustu sína. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Elected by acclamation to preside over <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a>. Congratulations <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a>-elect H.E. Philemon Yang of Cameroon 🇨🇲 and Chairs of the six main committees - elected in full gender parity 👏👏 <br /> You'll have full support of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in your important tasks in the upcoming session. <a href="https://t.co/i3Ob8Cj6xh">pic.twitter.com/i3Ob8Cj6xh</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1798825646488948856?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Jörundur Valtýsson hélt ræðu fyrir hönd Norðurlandanna þar sem hann ítrekaði stuðning við hið mikilvæga starf sem Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna innir af hendi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> countries 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 reiterated their full support to <a href="https://twitter.com/hashtag/UNDP?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNDP</a> important work to strengthen <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and women’s empowerment <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> Executive Board Annual Session 👉 <a href="https://t.co/lh5rrmC3Bb">https://t.co/lh5rrmC3Bb</a> <a href="https://t.co/51Clg9zi1U">pic.twitter.com/51Clg9zi1U</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799094872655233277?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kosningar eru nær daglegt brauð í þessari stærstu og merkilegustu alþjóðastofnun sem við tilheyrum. Starfsfólk fastanefndar óskaði þeim ellefu þjóðum sem verða næstu kyndilberar Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna til hamingju með kosninguna og velfarnaðar í þessu mikilvæga verkefni, með góðum óskum um að bæklingafarganið sem fylgir kosningabaráttunni verði endurunnið. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> congratulates the 1⃣1⃣ individuals from 🇳🇵🇦🇩🇳🇱🇧🇧🇨🇭🇱🇧🇴🇲🇨🇱🇰🇿🇨🇳🇦🇺 elected to <a href="https://twitter.com/hashtag/CEDAW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CEDAW</a> <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> today. Good luck with your important mandate defending <a href="https://twitter.com/hashtag/womensrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#womensrights</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>.<br /> PS. Hopefully all these campaign brochures will get ♻️! <a href="https://t.co/63mztPCwCx">pic.twitter.com/63mztPCwCx</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799119084946346354?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Samningur um réttindi fatlaðs fólks verður í góðum höndum nýkjörinna fulltrúa sem starfsfólk fastanefndar Íslands sendir að sjálfsögðu góðar kveðjur um gott gengi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 congratulates the9⃣newly elected independent members of the <a href="https://twitter.com/hashtag/CRPD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CRPD</a> committee, nominated by 🇯🇵🇩🇴🇲🇳🇺🇾🇧🇷🇳🇬🇲🇦🇯🇲🇪🇺. <br /> Good luck with your important mandate! <a href="https://twitter.com/hashtag/COSP17?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COSP17</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/DisabilityRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DisabilityRights</a> <a href="https://t.co/8iuWPzy4Pi">pic.twitter.com/8iuWPzy4Pi</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1800643056552509500?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Guðmundur Ingi Guðbandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði ráðstefnuna um samninginn. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In his speech at <a href="https://twitter.com/hashtag/COSP17?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COSP17</a> 🇮🇸 Minister of Social Affairs and the Labour Market <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> outlined the significant progress that has been made in Iceland in the past year. For 📃 and 🎥 of his speech 👉🏻 <a href="https://t.co/8TAPOJRgMd">https://t.co/8TAPOJRgMd</a><a href="https://twitter.com/hashtag/UNCRPD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNCRPD</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/disabilityrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#disabilityrights</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/disabilityinclusion?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#disabilityinclusion</a> <a href="https://t.co/IW18G6JfAL">pic.twitter.com/IW18G6JfAL</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1800646282660229162?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Málefni hafsins varða okkur Íslendinga miklu enda eigum við tilvist okkar undir heilbrigði þess og gjöfum. Fulltrúi Íslands var í Costa Rica á dögunum til að deila reynslu Íslands og læra af öðrum þjóðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldOceanDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldOceanDay</a> 🌊🐟☀️<br /> <br /> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 honoured to be represented at <a href="https://twitter.com/hashtag/ImmersedInChange?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ImmersedInChange</a> for the Ocean in magnificent <a href="https://twitter.com/hashtag/CostaRica?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CostaRica</a>🇨🇷. The conference has been a boost of inspiration and an important milestone on the way to the Nice <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOcean</a> Conference 2025. 🐙🐠🐡 <a href="https://t.co/mhFglGSIlF">pic.twitter.com/mhFglGSIlF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799597427374363035?ref_src=twsrc%5etfw">June 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni.</p> <p>Við óskum ykkur gleðilegrar lýðveldishátíðar á mánudag og góðrar helgar fram að því. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
07.06.2024 | Föstudagspóstur 7. júní 2024 | <p>Heil og sæl,<br /> <br /> Hér kemur yfirlit yfir störf sendiskrifstofa okkar um víða veröld yfir vikuna.</p> <p>Utanríkisráðuneytið og Össur tilkynntu samstarf um að veita framlag til að fjármagna stoðtækjalausnir fyrir einstaklinga í umönnun á endurhæfingarspítalanum í Dnipro í Úkraínu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Sveinn Sölvason forstjóri Össurar innsigluðu samninginn með handabandi. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0MKXbBjLhFQYxWCXU24knfedpsnwhbqb5MkSi5nvsRRGA9SBQjBoRMaULop4YWvDBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="613" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p> Bandarísk flugsveit sem samanstendur af fjórum þotum og 120 liðsmönnum kom til Íslands í vikunni þegar loftrýmisgæsla NATO hófst. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0WRHKG24wrvfJwZtEK4Vd8Ae9BkFpF15bboq47EtE1WtxRxgY2o9knX6kdLcg5DDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="521" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Utanríkisráðherra minntist þess að 80 ár eru liðin frá D-Day:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On D-day, 80 years ago, soldiers from the US, UK, Canada and other allies made a landing in Normandy to free the people of Europe from the opression by the totalitarian nazi regime. It was a selfless and heroic effort that we shall never forget. <br /> <br /> In the end, allied unity and a… <a href="https://t.co/KDHrgPEzQD">pic.twitter.com/KDHrgPEzQD</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1798751281487417353?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í vikunni fór fram tvíhliða samráð milli Íslands og Frakklands þar sem samvinna ríkjanna var rædd ásamt fleiru. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A pleasure to welcome colleagues from <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> for productive 🇮🇸🇫🇷 bilateral consultations, discussing our excellent bilateral relations and cooperation within international organisations. <a href="https://t.co/2QA4WsJTFA">pic.twitter.com/2QA4WsJTFA</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1798713614414782556?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þetta bar síðan hæst í störfum sendiskrifstofa Íslands í vikunni. <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Berlín vakti athygli á heimsókn Tónlistarskóla Hafnarfjarðar til Berlínar en þau halda tónleika um helgina.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0HMCpHYF7A4QBaUBoRxyX1eJFUpSiSakMKkrTcwEXGuME8USh85wZftLuTFsqkojql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í bæjarblaði í Helsinki mátti sjá viðtal við Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi, og eiginkonu hans um diplómatalífið í Finnlandi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0JAVX3J3X9AY2ytFioLKSjJoNBaGhupPzvvXgrADwmUFzwurdGjTJrdASB66YxL96l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Regnbogafáninn prýðir nú Sendiráð Íslands í Helsinki í tilefni af Pride Month í júní.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0iqaikHjLLcFbEkLr6EFyia7MKtwKoyC7hC6xsY9JSxkRFhxN3iBgZfsX7Dekdj1El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe vakti athygli á störfum Brother2Brother sem héldu viðburð um kynjahlutverk og áhrif þeirra á samfélagið á ráðstefnu Afríkuríkja, African Population Conference, sem haldin var í Lilongwe í maí.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ToktPA3PKisFAXw6Xefize7vEaAvAW4PGqihJU8TpVC5jViudj1Yx52mRzcew9EVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á miðvikudag voru Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands gagnvart Bretlandi, og Jóhanna Jónsdóttir, sendiráðunautur, meðal gesta á minningarathöfn í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandy, nefndur D-Day, í síðari heimstyrjöld.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid09AuPtt9hZys19K64SNQfvFEQAQsQaVPCYA5hLkRDcUHqAqHwQGh2UJNC5KTVCTz2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Sturla heimsótti einnig opnun sýningar Hafdísar Bennett í vikunni. Þar mátti meðal annars sjá málverk sem sýndu íslenska náttúru.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02fyuhZcu4ZuTv8rPqatQM3N2Lsbbt3A2LxmMWaKBHTimfotqVUXfWR8ai9cDyqv41l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Í Nepal var mikið um að vera þar sem Vidushi Rana tók til starfa sem nýr kjörræðismaður í Khatmandu í Nepal. Í tilhefni var haldinn athöfn sem Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí sótti, en hann opnaði einnig nýju ræðisskrifstofuna. Hér er hægt að sjá meira um Vidushi Rana og myndir frá athöfninni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=322&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fvideos%2f2420215268182680%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="322" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe> </p> <p>Íslenski djasstónlistarmaðurinn Benjamín Gísli heimsótti Íslenska sendiráðið í Osló og ræddi komandi samstarfstónleika Íslands og Noregs sem hann mun koma fram á, Jazzfest. Tónleikarnir verða haldnir í Osló í næstu viku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0fnSbXrdb13JJogtboUAJoVkH7YgM6u819iJuKsn1uZey9tAuoTob5ogVGMbv29U2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="770" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi, og Heba Líf Jónsdóttir viðskiptafulltrúi heimsóttu Eyrúnu Guðjónsdóttur hjá RENAS og ræddu tengsl Noregs og Íslands í sambandi við endurvinnslu, græn mál og hringrásarhagkerfi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0iB95zx4fYvhL3co7WPLAzCCFtQKxHQaqwzum9w7rw8EEyQqdhvVvHYdU34hSDzqYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Í aðdraganda þjóðhátíðardags Íslendinga í júní mun sendiráð Íslands í Varsjá deila fróðleiksmolum um sögu Íslands, íslensk þjóðartákn og ýmislegt fleira tengt þjóðhátíðardeginum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02YvomGik1NqQw35vKwz3TN3X6mKkU25Pqr31UiD1Xx9bSbYWuJo8vVMZAthFgJvpql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="442" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Fyrsti fróðleiksmolinn fjallaði um Þingvelli.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid033vyHUtCnjavcypcnERQgHZLAYFdo7a38YtiePBW6bkn716QAKwhoJymffGcXuKhal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="520" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Starfsfólk íslenska sendiráðisins í Washington DC hlakkar til að taka þátt í gleðigöngu sem fer fram í Washington DC á laugardaginn. Í göngunni má finna sendiráð Norðurlandanna í Washington DC á sameiginlegum vagni.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02hmmSJejRvmAw4chN5j94xLyVC9eEo7KDZV8qN8LZ8G44dw8CMhrzKZ2wxXL6zzGLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="654" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Winnipeg fagnaði 25 ára afmæli opnunar sendiráðisins, sem opnaði 4. júní 1999.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02epR6gfZ3KLgwBSRF7pA2svoCWkUuqzWkvABeD5i3h4ZfZuqJoVtXptZdVq7FwavAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
31.05.2024 | Föstudagspóstur 31. maí 2024 | <p>Heil og sæl,<br /> <br /> Yfirlit yfir störf sendiskrifstofa okkar um víða veröld í vikunni kemur hér, ritað í rigningunni í Reykjavík. </p> <p>Ekkert lát er á jarðhræringum á Reykjanesskaga og á miðvikudag hófst nýtt eldgos í Sundhnúkagígaröðinni. Utanríkisþjónustan lætur ekki sitt eftir liggja að koma boðum áleiðis til umheimsins um áhrif gosvirkninnar á ferðalög hingað til lands, sem í þessu tilfelli eru engin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0gHGfyx3V475ngXwYh1nPMNH48YQMmWg3dtNP8f4K1JECz9Qc6dTbU63LxD8emK9xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Here we go again! Another eruption has started on Reykjanes peninsula 🌋<br /> <br /> 🔵The impact is limited to a localized area near the eruption site.<br /> 🔵 It does not present a threat to life & the area nearby had been evacuated.<br /> 🔵 No disruption to international or domestic flights. <a href="https://t.co/e1ZJjZx6TW">pic.twitter.com/e1ZJjZx6TW</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1795840638023606364?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vika utanríkisráðherra hófst á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/27/Island-tilkynnir-um-ny-aheit-til-mannudarmala-i-Syrlandi-og-grannrikjum/">árlegri framlagaráðstefnu fyrir Sýrland</a> og grannríki sem haldin var í Brussel á mánudag. Þar tilkynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um framlög Íslands næstu þrjú árin en þau skipast á milli Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), svæðasjóða OCHA fyrir Líbanon og Sýrland og stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjanafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women).</p> <p>„Bág staða almennra borgara í Sýrlandi er mikið áhyggjuefni, þar sem þrír af hverjum fjórum íbúum landsins eru í brýnni þörf fyrir mannúðaraðstoð,“ segir Þórdís Kolbrún. „Viðvarandi og óhindrað mannúðaraðgengi í Sýrlandi og á svæðinu er afar mikilvægt. Ísland mun ekki láta sitt eftir liggja og veitir mannúðaraðstoð þar sem þörfin er brýnust.“ sagði Þórdís Kolbrún af þessu tilefni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02E7U4rpCTJc1RchKGJAhVy5VHAGorpwBtTY22QXGqvRke9dp8Sqc46CMHLfsWFTAil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/29/Askoranir-i-althjodamalum-og-30-ara-afmaeli-EES-samningsins-i-brennidepli-i-Brussel/">Fundur utanríkisráðherra EFTA-ríkjanna og fulltrúa Evrópusambandsins</a> fór einnig fram í Brussel á miðvikudag. Á fundinum var heilmargt til umræðu, meðal annars stuðningur ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs auk aðgerða í loftslagsmálum. Fundurinn var haldinn í tengslum við fund EES ráðsins þar sem haldið var upp á 30 ára afmæli EES-samningsins. Tók ráðherra jafnframt þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu sem haldin var í tilefni afmælisins og lagði þar áherslu á mikilvægi þess að tryggja að breytingar á innri markaðnum leiði ekki til nýrra hindrana á Evrópska efnahagssvæðinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0BDPqdNCZpEGzqjnn8dTEaoWYafcsmTpVp77HEYMW587Pz8vpJWmVEMRZHPTABbZUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Yfir sextíu varnarmálaráðherrar og fulltrúar alþjóðastofnanna víðsvegar að úr í heiminum komu saman til fundar í Brussel í á miðvikudag á <a href="radstefnu-varnarmalaradherra-i-Brussel/">ráðstefnu Evrópusambandsins um öryggis- og varnarmál</a>. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnunni og fundaði jafnframt með Josep Borrel, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, og Anatolie Nosatîi, varnarmálaráðherra Moldóvu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid027wFwG4fgFdiTigj1pVbcQqNfbCyFW31FhqrnXJjZFn1Nbuet2C1vqhverNQCyN5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í dag fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/31/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-a-fundi-utanrikisradherra-Atlantshafsbandalagsins/">óformlegur fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins</a> í Prag. Þar var stuðningur við Úkraínu efsta mál á dagskrá.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid022ntxscNVnbRiWXX4QMtokkrr4yHajtMysjkFNmmhFbGxZrMUxoUgNmsFzsfC9W4Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áður en fundurinn hófst funduðu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin um sameiginlegar áskoranir og áherslur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic and Baltic countries are united in our commitment to see Ukraine succeed in pushing back the Russian aggression. Our support to Ukraine must reflect this strategic objective.<br /> <br /> We had a good opportunity to talk this through in Prague today before the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> ministerial. <a href="https://t.co/w41BFirk35">pic.twitter.com/w41BFirk35</a></p> — Espen Barth Eide (@EspenBarthEide) <a href="https://twitter.com/EspenBarthEide/status/1796221450682311107?ref_src=twsrc%5etfw">May 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Langtímastuðningur við Úkraínu var einnig á dagskrá hjá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en í dag skrifuðu hann og Volodomír Selenskí forseti Úkraínu undir samning um langtímastuðning Íslands í varnarbaráttunni gegn Rússlandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ukraine and <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUA</a> stand bravely on the frontlines against Russia's illegal invasion. Today, by signing our security agreement, we reaffirm our unwavering solidarity and long-term support🇮🇸🇺🇦 <a href="https://t.co/TIhODKQaj8">https://t.co/TIhODKQaj8</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1796523697383338303?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá beinum við sjónaukanum að sendiskrifstofunum. </p> <p>Fastafulltrúi Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, Helga Hauksdóttir, flutti í gær tvö ávörp á vikulegum fundi stofnunarinnar; annað um þróun mála í Georgíu í kjölfar lagasetningar um meint gagnsæi erlendra áhrifa í landinu. Í hinu erindinu gagnrýndi hún harðlega framferði Rússlands sem fjarlægði baujur úr ánni Narva sem Eistland kom þar fyrir til að afmarka landamæri Eistlands til norðausturs sem liggja að Rússlandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02uYKxDuzFCmaQ1cjv7G8GYR2kHGoG4q3tH1tuZqBmk1PXzoLCUJos42mh4cjVQq4Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir mætti á sýningu Lovísu Óskar Gunnarsdóttur When the bleeding stops sem var hluti dagskrár á Potsdam Dance Days síðastliðinn þriðjudag. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0swibe3ERXzKWkgdq7Hw78GZpCDWaCp7BzknEb9m9xZ6mVPSWTwuqxMyVrxHrAiiml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Berlínska útgáfan af "hjólað í vinnuna" hófst í gær og starfsfólk sendiráðs okkar á svæðinu ætlar aldeilis ekki að láta sitt eftir liggja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1645596052842909%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kosningar utan kjörfundar stóðu sem hæst hjá sendiskrifstofum okkar um allan heim í vikunni og lýkur í dag. Íslendingar stóðu nú sem endra nær saman í því að koma atkvæðunum heim og til skila í kjörkassana. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinGeneva%2fposts%2fpfbid02et1xGhyu5UfNuE3Nnj3BWxXZ1WKuK67cAtsZd5tt4kr7ARAGcwUHUxqjid5Y6cAKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid025V4prC17WpgSu2JS8sg1p5NeEzJiL1hTwXzaEZE5bzNsst27vALoicFfBNNZM831l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sýningin Sunup eftir Þórdísi Erlu Zoëga heldur áfram að slá í gegn í sendiráðsbústaðnum í Helsinki. Í vikunni fékk enn einn hópurinn leiðsögn um sýninguna, að þessu sinni frá listasafninu Ateneum sem starfsrækt er í borginni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02MbFUo3eNdD62EmVVoLuCS6CNwhUqMqHoVgViWZ6V8i6oTwYhyj4n5L19vrN5waxQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú er sumarið í fullum gangi í Finnlandi. Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir dustuðu rykið af hjólunum og héldu áfram því skemmtilega verkefni að kynnast Finnlandi og kynna í leiðinni Ísland á hjólreiðum um landið. Ferðasöguna má lesa á Facebook síðu þeirra <a href="https://www.facebook.com/profile.php?id=100085407526854">sendiherrarnir sjálfbæru</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid032rwF8ekts6fwrNaF8nheiESzWTojuds3aY5EzAnaLVJEeXo2iDS7T4AbcyQb4q1sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Úganda var boðið í heimsókn í verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænar tíðavörur ásamt öðrum norrænum sendiherrum á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s the end of Menstrual Hygiene Month, but this shouldn't be the only time of the year we think about the importance of menstrual health and hygiene! We were honored to host the Danish ambassador to Uganda, Signe Winding Albjerg, Maria Håkansson the Swedish ambassador to… <a href="https://t.co/RPRmgYoerC">pic.twitter.com/RPRmgYoerC</a></p> — AFRIpads (@AFRIpads) <a href="https://twitter.com/AFRIpads/status/1796479916554223856?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">WASH services are key for menstrual hygiene management which is why Iceland ensures all schools it supports in <a href="https://twitter.com/hashtag/Buikwe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Buikwe</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Namayingo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Namayingo</a> districts have adequate access to water and improved girls’ latrines. <br /> <br /> Photo: menstruation tracker bracelet 🤩<a href="https://twitter.com/hashtag/PeriodFriendlyWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PeriodFriendlyWorld</a> <a href="https://t.co/mdTMTISECo">https://t.co/mdTMTISECo</a> <a href="https://t.co/GdEwom3hTx">pic.twitter.com/GdEwom3hTx</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1795430126332908017?ref_src=twsrc%5etfw">May 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók hún þátt í hátíðarhöldum í tengslum við alþjóðlegan baráttudag gegn fæðingarfistli en Íslendingar hafa látið sig málið varða í þróunarsamvinnu um árabil.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Uganda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Uganda</a> held the national commemoration of the International Day to End Obstetric Fistula (IDEOF) in Namayingo District today. This is to highlight the devastating injury caused during an obstructed labour; an injury which continues to impact the lives of thousands of women <a href="https://t.co/Jt2hfAg9tP">pic.twitter.com/Jt2hfAg9tP</a></p> — Ministry of Health- Uganda (@MinofHealthUG) <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG/status/1795835664082379193?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPAUganda</a>, with support from <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUganda</a>, joined <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG?ref_src=twsrc%5etfw">@MinofHealthUG</a> & partners to commemorate the International Day to End Obstetric Fistula in Namayingo district. <br /> Speakers called for enhancing of maternal health services & ending teenage pregnancy to prevent Fistula. <a href="https://t.co/1eDywHaYUt">pic.twitter.com/1eDywHaYUt</a></p> — UNFPA Uganda (@UNFPAUganda) <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda/status/1795895755359559770?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p>Sýningu Hallgríms Helgasonar Gruppeportræt af selvet sem hékk uppi á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn lauk í gær. Sendiráðsstarfsfólkið okkar þar í borg mælir með viðtali Christop Holst Simetzberger við listamanninn sem tekið var í kjölfar opnunar sýningarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid031z9r8QohAs3iJ4zbLbAY6SvQXdTmCJnpucX3ZAgY8TUukQvznTVvWpZqNSBkAb46l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hjá sendiráði Íslands í Malaví rifjaði fólk upp eftirminnilegar stundir frá heimsókn forsætisráðherra til Malaví á dögunum þar sem haldið var upp á 35 ára afmæli þróunarsamvinnu Íslands og Malaví.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1585193048721120%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra var staddur í London í vikunni þar sem hann leiddi opnunarathöfn í Kauphöllinni í London. Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í Bretlandi var viðstaddur opnunina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0ZniQ59ia315zhnCNUkiPTLEs9uhz2Ai7fMHWosqbMuSNRJ2yGBz8xYMLZAc2vUhzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðisskrifstofan í Nuuk breyttist í sýningarsal fyrr í vikunni þegar þær Antoní Berg og Íris María Leifsdóttir ásamt Vikram Pradhan, Alberte Parmuuna og 12 grænlenskum leirlistakonum opnuðu sýningu á verkum unnum úr grænlenskum og íslenskum jökulleir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0uYf1qk9jRLxR1mJfNwtw8kN9EZYMDk1an6RMgXW2DW7BdSo737NPBuFMFKke3xZ2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="838" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áhugi á viðskiptum við Ísland hefur aukist sýnilega eftir gerð hins nýja fríverlsunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Indlands. Til marks um það var Guðni Bragason sendiherra viðstaddur opnun nýrrar deildar Íslensk-indverska viðskiptaráðsins (IIBA) í borginni Chandigarh á Norð-vestur Indlandi og flutti þar erindi um viðskipti ríkjanna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0bZUqrdHPnyJLDxBEvGG7gyjTeB4nmNV6QpeJkKmmWCsmLVcnoB72b8sgrBKnFF88l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk okkar í Ottawa auglýsir viðburð Icelandair sem haldinn er í tilefni af því að hið árstíðabundna beina flug til milli Íslands og Nova Scotia hefst á ný í júní. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0ufKQC7Bz3pwCDepuVLLkbVC3qY5AyPHZ2GDvEuKjXp5j6zrLNwfZKFoXubP22wqJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="610" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Ottawa var jafnframt þakkað fyrir góða þátttöku á ráðstefnu sem haldin var í annað sinn um samstarf Kanada og Íslands á hinum ýmsu sviðum öryggis- og varnarmála.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02cM8UQ7s2RGDF3HqzgrxZaaHGX8D8HUkNM4GHXm7uidEzTZzV1odoeemwJVHQSF4Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi tók á móti sendiherrum erlendra ríkja gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló og kynnti fyrir þeim komandi forsetakosningar á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Yk6s9SwVMkFQZP6A8ePA3FmV8dtTxFsG72PjZvodSy5j7aCv3V8e71Xk6zehDWWDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi var boðið upp á þjóðarrétt Íslendinga; steikta ýsu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QTMkc4xUqXJfbMXTHEHA5FheqYC4xZuUA4Q4FbTu8HT2DjgxtA4E8LTbVxRLTA1bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenska kvikmyndin Snerting var nýlega frumsýnd á Íslandi. Í sendiráði Íslands í Tókýó bíður fólk spennt eftir frumsýningunni í Japan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02DafrLu17LnFMU1R18muASZp6u8pQGoBFEfugh6pEzpyU5GqiMrSQT9nCZLgcTEdol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó fer fram samtal um norrænar lausnir í nýsköpun og sjálfbærni þann 11. júní næstkomandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid021M2JsxjaoHPC9vQorzdjGDj8SjYP5pHVE6iUtTfCqkANoe6peDZD2KVY5Uq1LGNfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="776" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó fór fram listviðburður eftir Árna Kristjánsson sem var nokkurskonar ferðalag um Ísland í japanskri lest. Sendiherra Íslands í Japan Stefán Haukur Jóhannesson tók vel á móti Árna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We hosted the opening of <a href="https://twitter.com/hashtag/DigitalArt?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DigitalArt</a> "Síðasta stopp / 終電" by Árni Kristjánsson at the Embassy! An interesting experiment inviting you aboard a Japanese train traveling through <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> a unique blend of Japanese and Icelandic culture. For more of Árni's work; @arnikristjansson <a href="https://t.co/C3zjCKDMdj">pic.twitter.com/C3zjCKDMdj</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1795660067850842310?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Varsjá er auglýst eftir ritgerðum um arfleifð víkinga og hvernig skilgreiningar þeirra tíma á "við" og "hinir" fléttast inn í söguna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02KacYXMwyHk6PhBLUWhKwaruqyQhDamRJK7qibYGdk8UYz4RNNMnbyMC7FMkMUbsEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="433" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Verkfæri fyrir borgir, sem sendiráðið Íslands í Varsjá bjó til í samvinnu við önnur norræn sendiráð á svæðinu voru frumsýnd í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02gjoo6juTNpH91Vwd4bDsWjaiqL7oteeLMVvyTsQEejxa7tX54MowZeFiYHczQu54l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="587" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Opnun sýningarinnar fortíðarþrá eftir myndlistarmanninn Hjörleif Halldórsson fór fram þann 18. maí og stendur til 6. júní næstkomandi. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Varsjá býður fólk hjartanlega velkomið á sýninguna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02HFrBaWFBXDkCeAeaKzkdYpfwuXGjmtBJacDh2w6eJ4dLXaCr7pboFabTGeQSBvTVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="483" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn í Færeyjum minnir á Safnanótt sem fer fram í bænum þann 7. júní næstkomandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0crWTH6RfRQ5SEvw5pang43aas66zGx3CAJFNx9KATZddADeC7QskYZrLo7UKZLjol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hundraðasta fjallkonan, hvorki meira né minna, var valin við hátíðlega athöfn á Íslendingadeginum í Gimli á dögunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02h6tKR6D4PnfHhCC32eXTJVn3kJGkMJj2NzjGMQKJ9UPs6mVhMqaThDpjxJFKJffDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá minnti starfsfólk sendiráðs Íslands í Winnipeg á blómlega blaðaútgáfu á svæðinu fyrir um hundrað árum síðan. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast blöðin Heimskringlu, Lögberg og Voröld á timarit.is </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid05JUUBkh8tou9oLARdsaDDVpRMMigVJFUzKNMvwrgaoA6NDHAR65LRGUk4LMxBqHTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það vantar ekki þjóðræknina í Winnipeg en þar á bæ er fólk byrjað að gíra sig upp fyrir hátíðarhöldin á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní næstkomandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0gzfJdXSy4zRLfHKu2vrn8GDWMiuLGM9KYsgzmQ6vTH4wrSzBcp2U7Ztqsx72QVnjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á baksíðu Morgunblaðsins í gær mátti lesa viðtal við Katrínu Níelsdóttur, safnvörð íslenska bókasafnsins í Manitobaháskóla í Winnipeg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0sWVQDDtV5hvuZLArtnWR7nxqrG3i42ewn8fbH4DdrWuVymPWTnY6Zf652ss6orR5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í New York en í borginni sem aldrei sefur er starfræktur alþjóðaskóli undir merkjum Sameinuðu þjóðanna og á ári hverju fundar stjórn skólans með aðalframkvæmdastjóra og skólastjóra um helstu þróun og horfur. Slíkur fundur fór fram í þarsíðustu viku. Ísland á sæti í stjórn skólans sem skartar nemendum frá 99 ríkjum og talaðar eru 62 þjóðtungur innan veggja hans, þar á meðal íslenska – og raunar er hægt að nema okkar ástkæra og ylhýra á lokaári. Útskrift nemenda fer svo fram við hátíðlega athöfn í sal allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As a father of 3️⃣ students <a href="https://twitter.com/UNISNYC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNISNYC</a> I am particularly pleased to attend the meetings of the Honorary Trustees Board and nurture the strong relationship with <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. With 9️⃣9️⃣ countries and 6️⃣2️⃣ languages UNIS embraces diversity and embodies the true 🇺🇳 spirit. <a href="https://t.co/SnEgj4lnY2">pic.twitter.com/SnEgj4lnY2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1793661458167042112?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni. <br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar. <br /> <br /> Upplýsingadeild</p> |
24.05.2024 | Föstudagspóstur 24. maí 2024 | <p><span>Heil og sæl, </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var stödd hér á landi í vikunni eftir annasama daga og heilmikil ferðalög undanfarið eins og fjallað var um í síðasta föstudagspósti. Verkefnin eru samt engu færri hvort sem þeim er sinnt hér heima eða utan landsteinanna. </span></p> <p><span> Á símafundi með Dimitro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu ítrekaði hún langtímastuðning Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always good to speak with my friend <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a>. Iceland is committed in supporting Ukraine for the long term. We will continue to find meaningful ways to manifest our support both bilaterally and with friends and allies. Hope to see you in Kyiv soon. <a href="https://t.co/uOYYD4a2Ww">https://t.co/uOYYD4a2Ww</a> <a href="https://t.co/KNYF8OCFs0">pic.twitter.com/KNYF8OCFs0</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1792958442719916144?ref_src=twsrc%5etfw">May 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á samstöðudegi með Belarús ítrekaði ráðherra jafnframt stuðning Íslands við lýðræðisöflin í landinu en í forsetatíð núverandi forseta hafa þúsundir verið handtekin fyrir að tjá skoðun sína á stjórnvöldum opinberlega. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The people of Belarus deserve a free and democratic future. They are entitled to the human rights that Lukashenka's regime denies them.<br /> <br /> We express solidarity with the almost 1400 brave political prisoners in <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a> and the many more who have suffered for their political views.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1792924398707445895?ref_src=twsrc%5etfw">May 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nú standa utankjörfundaratkvæðagreiðslur sem hæst og starfsfólk sendiráða okkar, ásamt víðfeðmu neti ræðismanna, sinna því af kappi. Fréttir bárust af misbrestum við framkvæmd kosninganna á Tenefrife sem fljótt var gengið í að laga. Á öllum öðrum stöðum sem Íslendingum býðst að kjósa erlendis, um 230 talsins, hafa kosningarnar gengið snurðulaust fyrir sig.</span></p> <p><span>Af öllum sendiskrifstofum var sennilega mest umleikis hjá sendiráði Íslands í Lilongwe en þar á bæ tók fólk á móti Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra sem kom þangað í opinbera heimsókn, þá fyrstu sem forsætisráðherra Íslands fer í til landsins. Ferðin var farin af tilefni 35 ára afmælis þróunarsamstarfs ríkjanna. Heimsóknin heppnaðist vel í alla staði en henni lauk í dag. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1400147130689755%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f452116064035041%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Óhætt er að segja að starfsfólk sendiráðs okkar í Malaví hafi staðið í ströngu við undirbúning heimsóknarinnar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02rdbQsgAYKGzMiBgWY9zTvXWx3afxSmZYUf5gtp7QvTUUsumMecZaFzZLqKgLRH1ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="506" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Svíþjóð Bryndís Kjartansdóttir bauð gestum listakaupstefnunnar Market Art Fair til móttöku í sendiráðsbústaðnum. Verk eftir íslenska listamenn voru til sýnis í móttökunni, íslenskt góðgæti á boðstólunum og Bjartar Sveiflur sáu um tónlistina. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid025EYBTMWHKfv5p2xXFuJZyAV3LzKKhX7AtyfoeGw4Qwgb4teh738ZtUa2oN9uthCCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Berlín rifjuðu menn upp þátttöku Íslands í Classical:NEXT alþjóðlega tónlistartengslanetinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f834624488568989%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og þátttöku Íslands í Superbooth 2024.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1206587670660167%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Boðið var upp á leiðsögn um sýninguna CROMATIC eftir listakonuna Önnu Rún Tryggvadóttur í umsjón Guðnýjar Guðmundsdóttur fyrir fagfólk í bransanum en sýningin, sem vakið hefur heilmikla lukku, stendur uppi í sendiráðsbústaðnum í Berlín til júníloka.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02gApeaRDcTMELtTfJPbgpUbZfiQpEtgtBaT4aKZ4VG64rfS2ui29iYL8JsY6ojH5Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson fór í opinbera heimsókn til Eistlands og Finnlands í vikunni. Í Helsinki átti hann fund með Alexander Stubb, forseta Finnlands og tók við heiðursdoktorsnafnbót í háskólanum í Oulu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02YNFnEZbZHjR6RxFKNkTgNhm6Rc1gCi1VHMkLEpT18e5jcFNAv6YynpRdHwFWyVJWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="837" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Eistlandi hitti hann forseta Eistlands Alars Karis og sat alþjóðaráðstefnu um öryggismál. Þar tók hann þátt í pallborði ásamt forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas og fleirum þar sem sjónum var einkum beint að innrás Rússlands í Úkraínu og viðbrögðum í Evrópu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0LfjYLcKxmCD4wJ2V3M8CQZQXE6BusqfXKQ57oBTm516hagyRFrGKygjeKAKnW7G6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það var ekki bara forsetinn sem heimsótti Finnland í vikunni heldur einnig starfsfólk Þjóðarbókhlöðunnar. Tilefni ferðarinnar var að kynna sér starfsemi bókasafna í Finnlandi og í leiðinni kíktu þau við í sendiráðsbústaðnum, fengu kynningu á starfsemi sendiráðsins og leiðsögn um sýninguna Sunup eftir listakonuna Þórdísi Erlu Zoëga í Gallerie Käytävä.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02yRWpehVcwkUsntnGDewCWLhtsPesvGXBSEtwRGtZXvTm8pGKgQuvJWkCnPmpXRmCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki tók þátt í norrænum degi á eyjunni fögru Sveaborg. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0KWni7cKDWgLJXp2wbkbNMC1kLtaAXnrzqGiX1aHbgDwa7QtxcR3qefTBg7V2WzAcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="778" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá bauð sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund til sín áhrifavöldum á samfélagsmiðlum auk fjölmiðlafólks þar sem hann hélt kynningu á sögu og tækni íslenska snyrtivörufyrirtækisins Bioeffect. Gestirnir fengu að sjálfsögðu í leiðinni leiðsögn um sýninguna Sunup.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02T2RhDbQwWPfWWPJQFULJh75SLEfmfr6hUtzNwbL9sprVumUFZBdjKZvtQ8KFbor7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn var kynnt með stolti samstarf Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Íslandsstofu í þátttöku á dönsku hönnunarhátíðinni 3DaysofDesign og öll boðin velkomin.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0hhq6U3sCM5ApsLnoMCtFDM3RLJWbRpCBodyX1WN1Jrqf1FRBGF9jZdkYPJwWw1tvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þann 16. maí sl. flutti Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fyrirlestur í sendiráði Íslands í London. Sturla Sigurjónsson kynnti ráðherrann fyrir áheyrendum en efni fyrirlestrarins voru samskipti Íslands og Bretlands á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M1VyA531NBFMjJmBgbLmGrNi48jtdY9B3cWGVY26V1BWZ6rA84QrHxRiudM3kPvGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="474" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London, heimsótti Norður-Írland í vikunni ásamt kollegum frá Norðurlöndunum og Benelux-ríkjunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02C6pw7FPFFJvxYRxEz1qggbabpKp3UauMFRxf2oTDRnjK76M9htgL6q1HirmEfHUvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Forseti Alþingis fundaði í Westminster með forsetum beggja deilda breska þingsins og þingmönnum sem tengjast Íslandi. Náin samskipti þjóðanna voru undirstrikuð á fundunum. Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London, fylgdi sendinefndinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02HPAMJy4BAV7GWxT7RgdHoBbzatsmmBJrHXpBpPmndK8DLT75zxGJzZS7ty4y6ehDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Opnun sýningarinnar “IslANDs” eftir listamanninn Guðjón Bjarnason fór fram í Habitat Centre í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Sýningin er haldin í samvinnu við safnstjóra Visual Arts Gallery Dr. Alke Pande, Habitat Centre og sendiráð Íslands í Nýju Delí. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid022VCaWRhzzdz5XXfALF8CdFRhqWcXP88nSy3fv7rPEUusutXLhpz6R7xt1zYKDuaLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Kanada Hlynur Guðjónsson sótti ráðstefnuna Global Sustainable Islands þar sem hann tók þátt í pallborði Norrænu ráðherranefndarinnar ásamt framkvæmdastjóra hennar Kristina Háfoss. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02QPw8jQ5aSKwdQsN7XXmkZQQPixYnvUGS5wqkLiogB7VpQnDnVQdUUmWFuaFZX7Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sólin lék við Norðmenn á hátíðarhöldum vegna þjóðhátíðardagsins þann 17. maí sl. Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson, ásamt starfsfólki sendiráðs Íslands í Osló tók að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0UiPX4cJwgkoirBtjvBi3KtUHn3PKc8r6pV2WnjYKdDgEUYPhdMSH6sNCHfUQmKatl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="672" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það líður sjaldnast föstudagur í Osló án þess að eitthvað skemmtilegt gerist í menningarlífinu sem tengist Íslandi á einhvern hátt. Í kvöld eru það tónleikar með Ásgeiri Trausta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0AEvqoUFBHuM1Vndxy2VbqqVaxHpEBkgfuCicUiky5GGXMTxJAzf7pQnBa5wwma1Rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Opnun sýningar myndlistarmannsins Birgis Brei fór fram í París í gær. Þetta er þriðja sýning Birgis í Frakklandi en sú fyrsta í París. Unnur Orradóttir, sendiherra Íslands í Frakklandi var viðstödd opnunina.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02Vwp1ww1PQbnr9AU12eQ1HLHDuFZigxp6inNXhaTRuX3V5pXG9C1UPGqeqE7RPKrAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Japan fer með meðal annars með fyrirsvar gagnvart Suður Kóreu. Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan afhenti forseta Suður-Kóreu Yoon Suk Yeol trúnaðarbréf sitt í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to present my credentials to H.E. President Yoon Suk Yeol as the Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> to Republic of Korea. Looking forward to strengthening our nations' bonds and exploring new avenues of cooperation. 🇮🇸🇰🇷<a href="https://twitter.com/hashtag/Diplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Diplomacy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandKorea?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandKorea</a> <a href="https://t.co/P5OxDaPvHJ">pic.twitter.com/P5OxDaPvHJ</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1793164033287442605?ref_src=twsrc%5etfw">May 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Safnanótt fór fram í Varsjá um síðastliðna helgi. Sendiráð Íslands í borginni opnaði dyrnar fyrir skráðum gestum í skipulagðri dagskrá af því tilefni. Um 120 gestir heimsóttu sendiráðið. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0pBd1GCGb2VozAwqhffkhEuGuQ4pfrt5e3Pv37qHP2Km4uHbzViQjLJuMo3yNzApkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0KWni7cKDWYjsbKCxdNxyzZDic9Sb9e6epKsaFQFKGmG2RHNPBbw68ScaJ6jHeXRWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í kvöld gefst fólki færi á að hitta rithöfundinn Agnesi Ársól í sendiráði Íslands í Varsjá. Agnesm hefur tekist á hendur það verkefni að þýða íslenskar, færeyskar og norskar þjóðsögur yfir á pólsku. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02VTk8Zr3JpJJMzEPHdAyQxnXpbPNb2dCqjtQAdHXGPMc3jFM4BCAb9g5pnBhpHXYdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1218091355819603%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum Bergdís Ellertsdóttir tók þátt í vel heppnaðri dagsrá Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins sem stóð fyrir heimsókn til Seattle ásamt Íslandsstofu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A successful visit by the American-Icelandic Chamber of Commerce to Seattle coming to an end. Grateful to Amís & <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> for all. Thrilled to meet our Hon. Consul <a href="https://twitter.com/MichaelGraubard?ref_src=twsrc%5etfw">@MichaelGraubard</a> and Heather at the reception genorously hosted by Ása & Jon Gustafsson (American Seafood). 🙏🏼 <a href="https://t.co/dbxBeuerJs">pic.twitter.com/dbxBeuerJs</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1794015903065202725?ref_src=twsrc%5etfw">May 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að sinni. <br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar.<br /> <br /> Upplýsingadeild.<br /> </span></p> <div> </div> <p><span> </span></p> |
17.05.2024 | Föstudagspóstur 17. maí 2024 | <p><span>Heil og sæl, <br /> <br /> Haldið ykkur fast, hér kemur hvorki meira né minna en þrefaldur föstudagspóstur. </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/15/Utanrikisradherrar-Islands-og-Eystrasaltsrikjanna-i-Georgiu/" target="_blank">hélt til Georgíu í vikunni </a>ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af <a href="https://www.government.is/news/article/2024/05/10/Nordic-Baltic-statement-on-recent-developments-in-Georgia-/" target="_blank">sameiginlegri yfirlýsingu</a> Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8-ríkjanna) sem gefin var út síðasta föstudag. </span></p> <p><span class="blockqoude">„Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa stutt dyggilega við vegferð Georgíu í átt að efnahagslegum og lýðræðislegum umbótum, allar götur síðan þjóðin öðlaðist sjálfstæði á ný,“ segir Þórdís Kolbrún. „Við óttumst að nýsamþykkt lög um meint gagnsæi erlendra áhrifa muni hafa neikvæð áhrif á stöðu Georgíu í hinum frjálsa heimi og þá er hún í andstöðu við greinilegan meirihlutavilja georgísku þjóðarinnar líkt og viðbrögð almennings bera með sér. Við þessu vildum við bregðast, en valið er að lokum alltaf í höndum Georgíu.“</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/15/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-/" target="_blank">Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál</a> var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði framsögu og veitti andsvör. Í skýrslunni eru atburðir síðasta almanaksárs í utanríkismálum Íslands raktir ítarlega. </span></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Utanríkisráðherra kom að venju víða við. Til að mynda <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/08/Otviraedur-avinningur-Islands-af-EES-samstarfinu/" target="_blank">opnaði hún ráðstefnu sem haldin var í tilefni af 30 ára afmæli EES samningsins</a>. Í máli sínu minnti hún á að undirritun EES samningsins hefði verið mikið heillaspor fyrir þjóðina og að árangur Íslands af EES samstarfinu væri óumdeilanlegur fyrir hagsæld lands og þjóðar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02xxkhWhBq6gBkvQRMmn1NKpq7RDYDaXSuzbWCLoESRww8SiQEJ62oZFtMEQvQeUsTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="560" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/14/Utanrikisradherra-avarpadi-malthing-i-tilefni-af-75-ara-afmaelis-Atlantshafsbandalagsins/" target="_blank">ávarpaði ráðherra einnig málþing í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins</a>. Í ávarpi sínu fór hún yfir sögu Íslands innan bandalagsins sem eitt af tólf stofnríkjum þess. Hún gerði að umtalsefni áherslu Bjarna Benediktssonar, þáverandi utanríkisráðherra, sem undirritaði Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd árið 1949, á að aðild Íslands snerist ekki einvörðungu um að tryggja okkar eigin varnir heldur um að leggja eitthvað af mörkum til sameiginlegra varna þeim gildum sem eru undirstaða okkar frjálsa samfélags. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/02/Utanrikisradherrar-Islands-og-Faereyja-raeddu-traust-og-naid-samband-thjodanna/" target="_blank">Í heimsókn sinni til Færeyja á dögunum</a> hitti Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra Færeyja Høgna Hoydal og ræddu þau traust og náið samband frændþjóðanna. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02vQtEdWv5vaefFJCA9TqYBYcs4yZFeR8kbBvmASRZnuNqVtCvVZzXvZ9dhjQVoWoPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sömu heimsókn var ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna.<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0xd6c5SEZRQpWiq4QFTxHTchNLHRs9aU5VBjzVGAobKFqVGEJ2DX2q5UyMQfmmXKAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="324" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/03/Sendiskrifstofa-Islands-i-Sierra-Leone-formlega-opnud/" target="_blank">Ný sendiskrifstofa Íslands í höfuðborg Síerra Leone, Freetown var formlega opnuð</a> í byrjun mánaðar og var boðið til sérstakrar hátíðarmóttöku af því tilefni og var skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu Elín R. Sigurðardóttir viðstödd hátíðarhöldin.</span></p> <p><span class="blockqoude">„Það skiptir máli að nú sé loksins búið að opna sendiskrifstofuna okkar í Freetown formlega en undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Helstu verkefni skrifstofunnar snúa að þróunarsamvinnu og þar með er Síerra Leóne orðið þriðja samstarfsríki Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu, til viðbótar við Malaví og Úganda. Við viljum gera gagn auk þess að dýpka samstarf við Síerra Leóne og opnun sendiskrifstofunnar í Freetown er mikilvægur áfangi á þeirri vegferð,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af tilefninu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0Ca8LoFrG4DF9LPNhpc57qFXgE8k9fvYeWFe8S84ibFS8UNpK3Mmjp55eQZULpWbdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sierra Leone is one of Iceland‘s key bilateral development partners. Yesterday 🇮🇸 formally opened its mission to 🇸🇱 in Freetown. A new chapter has begun, strengthening the collaboration and friendship between the two countries. <a href="https://t.co/2fqjJuy5Be">pic.twitter.com/2fqjJuy5Be</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1786385624234074605?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> </span></p> <p><span>Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/17/Sjavarutvegsskoli-GRO-utskrifar-25-serfraedinga/" target="_blank">útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn</a> á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25. sem lýkur námi við skólann. Með útskriftinni á miðvikudaginn hafa því 488 nemendur frá 60 samstarfslöndum útskrifast frá skólanum.</span></p> <p><span>Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins í þróunarsamvinnu tók þátt í Íslensku nýsköpunarvikunni 14-16 maí sl. Markmiðið var að vekja athygli á sjóðnum meðal nýskapandi fólks og fjárfesta sem eru utan hefðbundins áhugahóps um þróunarsamvinnu og benda á þau mýmörgu tækifæri til nýsköpunar sem eru í Afríku. Á skjánum voru myndbönd um verkefni sem sjóðurinn hefur styrkt og Tawonga Msowoya frá Malaví, sem nýlokið hefur 6 mánaða námskeiði hjá jafnréttiskóla GRÓ, hafði viðveru á svæði sjóðsins og svaraði spurningum gesta. Þess má geta að kaffi frá Malaví sem Íslendingar hafa fjárfest í var í boði á nýsköpunarvikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Ministry’s SDG fund participated in the Icelandic Innovation Week. Exciting to meet with innovative partners and investors and to talk about opportunities in Africa. Tawonga Msowoya from Malawi fellow at the GRÓ Gender Programme held the helm <a href="https://t.co/YfasO8RQ3u">pic.twitter.com/YfasO8RQ3u</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1791506513107747045?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/30/Sameiginlegt-lid-Islands-og-Svithjodar-tok-thatt-i-staerstu-netvarnaraefingu-heims/" target="_blank">Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu</a> heims sem skipulögð er af Netvarnarsetri Atlantshafsbandlagsins í Tallin. Æfingin er sett upp sem keppni, þar sem liðin vinna að því að hnekkja hörðum net- og tölvuárásum óvinveittra aðila og er mikilvægur liður í að styrkja netvarnir á Íslandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02FCN7XKQpvypgzzCsZHkJrTsnxCJMN4A6dxteGxo57to4raWFfm5RNytamjVGeQm4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Viðskiptafulltrúi sendiráðs Íslands í Osló, Heba Líf Jónsdóttir tók þátt í vinnustofu þar sem Ísland var kynnt sem áfangastaður fyrir norskum aðilum innan fjölmiðlageirans. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02a5rK13X1ZpgQAXc7BH4C8LCensnrnYXTbKtxqfrP2KH3WumLBuTXKWPwCqV8u8gfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kórinn LAFFÍ hélt afmælistónleika þann 30. apríl síðastliðinn í St. Edmunds kirkju í Osló. Kórinn leggur áherslu á íslenska tónlist og samastendur af 20 söngvurum, öll með sína tengingu við Ísland og/eða íslenska tungu og vakti sendiráðsstarfsfólk okkar í Osló að sjálfsögðu áhuga á tónleikunum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02ABRqjQoDkhwMHcYB5NK9XtF418zKKFVGwDCNHzg9tcRzgwt4WVh73629TYd65zbPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson heimsótti norsku Atlantshafsnefndina og fundaði með framkvæmdastjóra hennar, Kate Hansen Bundt. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02QRvwMxzVpHuRGJkboNX7Gajj8cEuB9Qw2KuLSYAiknsY2ACr5GaEH8rx18Gx4Qvpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="808" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló vekur athygli á bók eftir sagnfræðiprófessorana Hans Jacob Orning (UiO) og Svein Harald Gullbekk (Kulturhistorisk Museum) um íslenska munkinn og pílagrímann Nikulás Bergsson sem á augljóst erindi við alla íslenska lesendur</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0a1bMybd4djGMrXvtJST51ka8E7ghGmc1cfy4W9vNExH5yfrXQjFQdm27kFFvjQ3il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="501" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Glæný jazz hátíð lítur dagsins ljós í Noregi í júní með dyggum stuðningi sendiráðs okkar í Osló. Á hátíðinni verður kastljósinu beint að íslensku og norsku jazz senunni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02djAzASa1oQVCD9KvwvaMLqw6EMCecmLHpt2hACyEVrcPMrpmv2ma9NNNY5YEwNFSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Finnlands var gestgjafi sendiherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Osló á fundi sem átti sér stað þann 6. maí síðastliðinn. Högni S. Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi sótti að sjálfsögðu fundinn þar sem heiðursgestur var Erna Solberg formaður Hægri flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02oHJeWn6UM8pWEodywC5zfUKSMbueSGpMGQ9xfcCq8v84YHLXiceyQHwHxfjr87wbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá sótti hann fund sendiherra Eistlands þar sem heiðursgestur var umhverfis- og loftslagsráðherra Noregs, Andreas Bjelland Eriksen. Einnig tóku þátt sendiherrar Norðurlandanna og annarra Eystrasaltsríkja í Osló.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02enmU4kEuQMLPCQVDfTxm4wCqAcVQv3vBiPQaJjKmzfvs9TbahtW2iPiECq9VHMgpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Utankjörfundakosning vegna forsetakosninganna á Íslandi stendur nú sem hæst. Á öllum sendiskrifstofum er vel tekið á móti Íslendingum á svæðinu sem vilja kjósa utan kjörfundar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f1156824898666930%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Osló fór fram á dögunum fundur um framtíð íslenskra bókmennta í Noregi. Menningarfélagið Ísdagar áttu frumkvæðið og stýrðu fundinum en þátt tóku fulltrúar norskra forlaga, þýðenda og sendiráðsins. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0ZnzsRnTtviSeCcnb9EwhKc4zrTbnfuzY6CeqB6YwZkGY6pvwsZESktsAzFdcL2Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bandalag íslenskra skáta sótti norrænt þing skátabandalaga í Þórshöfn. Skátarnir litu að sjálfsögðu við hjá Ágústu Gísladóttur aðalræðismanni okkar í Þórshöfn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0dE1qrnbTCVVGQr3vMcw5MrxvEP1DZG5VYhAvowUNFguPpuLCoc4m8xqRNBpZ3T1zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="428" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og það var fleira um að vera í Þórshöfn. Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar flutti Goldberg tilbrigðin við mikinn fögnuð tónleikagesta. Fjölskyldan leit svo við á skrifstofunni hjá aðalræðismanni eftir tónleikana. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02hMqf2d6NTw9LtBVAVgpm79vaXJPtWjXPpmihypY4WBiB7DSyvZ9YwT2PhbwbjPpel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn átti fund með Ole Magnus Mølbak Andersen framkvæmdastjóra ríkisskjalasafnsins í Kaupmannahöfn í safninu sjálfu. Við það tækifæri fékk hann að skoða nokkur gömul dönsk skjöl sem tengjast sögu Íslands. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02up9wTqGes5KvU5K3rUujHMY5aBSARUwpdx42XURhLuQ1qCyVLXaTKNt7C6yvRgnjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árni Þór sendiherra heimsótti líka fulltrúa frá dönsku ferðaþjónustunni á viðburði sem haldinn var í samstarfi Visit Iceland, Icelandair og Bæjarins Beztu. Þorleifur Jónsson frá Inspired by Iceland upplýsti gesti um kosti Íslands og hvatti Dani til að velja sér Íslands sem næsta áfangastað. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid035uxVPi2eoKQJeSc9NWHYACexCZC1eGzfroL6AjzUZNAisa2bKcgyQUJiX825rWjXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Heimsóknum sendiherra var þá ekki lokið en hann sótti einnig Haderslev á Jótlandi heim og var sérlegur gestur Sønderjysk fodbold í leik gegn AaB í toppslag dönsku B-deildarinnar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02cY3UHPTmz34iFZQThZrpZiBtuQoH2by9QG5Wdwf4YZThHSC5XiKukgUQyxeENErxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="583" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá opnaði sendiherra íslenska kvikmyndadaga í Cinemateket í Kaupmannahöfn. Kvikmyndadagarnir standa yfir til 22. júní og áttu tveir íslenskir leikstjórar mynd á opnunarkvöldinu, þær Edda Sól Jakobsdóttir með stuttmyndina Fjallasaga og Elsa María Jakobsdóttir með Villibráð. Í lok kvöldsins var boðið til móttöku í sendiráðinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zsPHmDdgy9SzSyyB7TGM7LxkGCLAG4tTj8RaAPVA15qzyHmtMe7LmjdWeijB8gyRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="819" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ms Hülya Kytö framkvæmdastjóri samtakanna Daisy Ladies heimsótti sendiráð Íslands í Helsinki og fræddi sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund og starfsfólkið allt um þeirra mikilvæga starf með konum af erlendum uppruna í Finnlandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02fmzaewiosJ2EEwn4ze8GTBJDC9BN8vdt2zsJjMH6Udgr6Bw2rHtN2XoS2NdTem9cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="745" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Félag íslenskra bókaútgefenda - FIBUT og utanríkisráðuneytið hafið samstarf um að styðja við bakið á þýðendum íslenskra bókmennta með þriggja ára tilraunaverkefni þar sem hópi þýðenda er boðið að velja sér bækur af Bókamarkaði félagsins. Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari er í hópi þessara þýðenda. Hann heimsótti sendiráð Íslands í Helsinki á dögunum ásamt eiginkonu sinni Huldu Leifsdóttur og veitti bókakassanum viðtöku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid034iVyN3f6CCeeVL2jTcgcXqRQm1cZT4ook65vcMcaavkRRxA43BXRNYVRTnHxZTEul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="795" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir tóku hjartanlega á móti hópi leikskólakennara frá Geislabaugi og Reynisholti í starfsferð þeirra til Finnlands. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02dYubcdGJNkbsxg7rfsgKmwrnanc9bNqTo837DeUs1TzPBxwTpqXZZfAf89sr9DnZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ekkert lát var á heimsóknum í Helsinki en starfsmenn sveitarfélags Húnaþings tóku líka hús á þeim hjónum þar sem þau fengu kynningu á starfsemi sendiráðsins og leiðsögn um Gallerie Käytävä þar sem sýningin, Sunup, fer fram eftir listakonua Þórdísi Erlu Zoega.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02UNqR9zZDX2cbZqMpNeUM99ZptTZ9v47SjrWjcasjGLxvKDkCGfu248ZQQcYPUfKul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá komu til hjónanna í Helsinki vinahópur Listasafnsins Ateneum í Helsinki en þau fengu einnig leiðsögn um sýninguna Sunup, í Galerie Käytävä.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0XP2WCUFuhUZQhoYL7J6qbFAijDASFJUJLXLbV1nFNVwi9kj2H5R3pSHNKdNAQLRUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra var einnig viðstaddur verðlaunaafhendingu í samkeppni minnisvarða fyrir legstað fyrrum forseta Finnlands Martti Ahtisaari. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0FkFkmihBSuigJDRm4bcNVFzK2HuBbYKt6NpQtiH1wEMdA3seqKQBHxPn5zocuWdVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá færum við okkur yfir til Stokkhólms en þar á bæ óskar fólk sænska konunginum til hamingju með afmælið þann 30. apríl ár hvert eins og vera ber. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0qxiFiPyvrHjASpKw4h9fGCpDLR4rJp4qe9rQ8WDexDGHexP7cBAmDorJa4MKHYsyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og veröldinni allri til hamingju með alþjóðadag íslenska hestsins.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02AfAixtVyZcbyFNaVb4ebpFeTVQUxfKg5u8vfoAuRdGaf3GqrzoNr82uWA6Wj4b6Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Stokkhólmi, Bryndís Kjartansdóttir, í samstarfi við Íslandsstofu og Fråga Lou AB bauð til viðburðar um fjárfestingar á íslenskum fasteignamarkaði. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02cpyFBZok3LNBc3BMWS2FqCZg3MuRtrzXuH22XfCxtvQXp6RYJH9SyqHTAG2K9iTel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá var sendiráðsstarfsfólk í sendiráðinu í Stokkhólmi þess heiðurs aðnjótandi að fá að færa þýðandanum John Swedenmark væna bókargjöf sem er komin til vegna fyrrnefnds samstarfs Félags íslenskra bókaútgefenda og utanríkisráðneytisins þar sem mikilvirkir þýðendur íslenskra bókmennta á erlend tungumál fá bókargjöf í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02Pr5N8NfTruRpGe1xxPMPtJCZo8tKNyQkdGmDuFbRgnkX6KM3gfZreFxfb5t7rs1ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bryndís Kjartansdóttir sendiherra Íslands í Svíþjóð ásamt sendiherrum frá Norðurlöndum og Eystarsaltsríkjunum bauð til viðræðna um breytt öryggislandslag á svæðinu og stöðu Svíþjóðar sem nýjasta bandalagsríkis Atlantshafsbandalagsins. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0VTxdtMh7YjLcM1ey1VL7xPrqrE24Quh4PJFRQS9HE8HhLWHZ11KUbRc3obyqXnG1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> <br /> Vestur-Íslendingarnir og starfsfólk aðalræðisskrifstofu okkar í Winnipeg tóku hjartanlega undir hamingjuóskir til Atla Örvarsonar sem vann á dögunum sín fyrstu BAFTA verðlaun. <br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid035XgLjbhjFQ9YTiHTZDLvgQ68icAfaSLsx5Fn1GSaPV4Dk2PJw4wLHGshE6RHMmg6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="464" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Verðlaunin vann hann fyrir tónlistina í sjónvarspseríunni Silo.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02okcCDSn8SVbChquAUb76vk457qTzg8cX2EB6F5kbzr3gkYdoLCjj41Lxcv3kaTkxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="403" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Ottawa var vakin athygli á íslensku kvikmyndinni The Day Iceland Stood Still sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni Hot Docs Canadian International Documentary Festival. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0CdjNRwkph6dXzKXoocKpLz2q2c7PXkJrYBdaLhb4P4vcGbH4B6hC6zYxd2mxwcrrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="584" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í athöfn í tilefni af minningardegi um helförina. Athöfnina sóttu einnig forsætisráðherra Kanada Justin Trudeau og leiðtogi stjórnarandstæðunnar Pierre Poilievre. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02o6AY2sUMpLogRuWfrNqEwfkACjxgDmMSHjdnuhRBo4gxCZWRRgaTMbppWb8DGLfrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Netnámskeið um kvennafrídeginn verður haldið í samstarfi sendiráðs Íslands í Ottawa og sendiráðs Kanada í Reykjavík þann 5. júní næstkomandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0P8aS8amGWmLsYRhiXPzq15vzUWz1vc8ZVwnuEFBwSAGhxCdWRoZQe1CR1okaJssMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Umræður um öryggis- og varnarmál fóru fram á meðal varnarmálaráðherra Kanada Bill Blair og sendiherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á svæðinu. Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada sótti fundinn fyrir Íslands hönd.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid035gdk8DbFNnapTa7ELGoubhPsPwBMqu8iay5pQCVbNRN4y6rGxeensBWrHwRotL8tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Samstarf Íslands við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin nær vítt og breitt og er mikið á meðal sendiherra viðkomandi ríkja á hverjum stað fyrir sig. Með þessu náum við að útvíkka tengslanet okkar svo um munar. Sænski sendiherrann í Ottawa bauð til fundar þar sem þessi bönd voru styrkt. Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada var að sjálfsögðu þar. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thanks very much to <a href="https://twitter.com/SwedeninCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninCAN</a> for hosting this gathering. We’re very much looking forward to all the important cooperation to come with the new leadership and members of the NBPFG. <a href="https://t.co/4qKjdXclag">https://t.co/4qKjdXclag</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1787671445134332188?ref_src=twsrc%5etfw">May 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hann sótti einnig fund sem sendiherra Danmerkur í Kanada hélt þar sem áætlun Kanada um konur, frið og öryggi var rædd. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting today and thanks to Denmark for hosting <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinCanada</a> <a href="https://t.co/ljVPXDDf6e">https://t.co/ljVPXDDf6e</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1790494757354975256?ref_src=twsrc%5etfw">May 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, heimsótti Denver, Colorado í síðustu viku en þar fór fram menningarhátíðin Taste of Iceland. Sendiherra opnaði hátíðina formlega í móttöku á veitingastaðnum Coohills.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02jzWpkiaCVGeFQtE9Let5VL9iRDYu985uUsKoiaDFh2NY9FVmhHetRcVTrCZND4VFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hátíðin var að sjálfsögðu vel kynnt og lét sendiherra ekki sitt eftir liggja í þeim efnum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> talking about all the exiting Taste of Iceland events in <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> this weekend on <a href="https://twitter.com/MHLTVDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@MHLTVDenver</a> this morning. Also discussed the upcoming Colorado-Iceland clean energy summit. <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> <a href="https://t.co/rTGocks8zI">pic.twitter.com/rTGocks8zI</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1789063899557273881?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í ferðinni til Denver var tækifærið nýtt til að eiga samtal við fulltrúa borgaryfirvalda þar sem mögulegt samstarf á sviði ferðamála, nýsköpunar og orkumála var rætt.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive meeting with Stephanie Garnica & Vanessa Simsick from <a href="https://twitter.com/CityofDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@CityofDenver</a>. Discussed innovation, tourism, energy transition & other areas of possible cooperation. Also glad to see them at the Taste of Iceland reception <a href="https://twitter.com/Coohills?ref_src=twsrc%5etfw">@Coohills</a> <a href="https://t.co/hc6RVRTpwM">pic.twitter.com/hc6RVRTpwM</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1789067164382642209?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þingmannanefnd Maine og sendiráð Íslands í Washington eiga í sérlega góðu sambandi. Fulltrúar frá sendiráðinu þáðu fundarboð nefndarinnar á dögunum með þökkum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> have a great relationship with the congressional delegation of <a href="https://twitter.com/hashtag/Maine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Maine</a>. Today, our friend Jeff Bennett from <a href="https://twitter.com/SenAngusKing?ref_src=twsrc%5etfw">@SenAngusKing</a>´s office was kind enough to invite me & <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a> into <a href="https://twitter.com/hashtag/SenateDiningRoom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SenateDiningRoom</a> via underground train for a pre-scheduled meeting. Always a thrill! <a href="https://t.co/OpdT1Day4K">pic.twitter.com/OpdT1Day4K</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1786102106320965999?ref_src=twsrc%5etfw">May 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá áttu sér stað árlegar viðræður um samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important discussions in Reykjavik with <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> & <a href="https://twitter.com/DeptofDefense?ref_src=twsrc%5etfw">@DeptofDefense</a> at the Iceland-United States annual strategic dialogue. Defense cooperation, support to 🇺🇦, situation in Middle East & Arctic security among key topics. Our relationship is strong 🇮🇸🇺🇸<a href="https://t.co/cJmfh1OXQm">https://t.co/cJmfh1OXQm</a> <a href="https://t.co/ESoXnJ1XE1">pic.twitter.com/ESoXnJ1XE1</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1786456122745884962?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Washington Bergdís Ellertsdóttir hitti fulltrúa frá Colorado fylki í Bandaríkjunum sem koma hingað til lands á jarðvarmaráðstefnu sem fer fram á Íslandi nú í lok mánaðar. Heimsóknin var liður í undirbúningi fyrir aðra ráðstefnu, Colorado-Iceland Clean Energy summit sem haldin verður í Denver í júní.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met with representatives from <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a> gov. last week many of whom are attending the Icelandic Geothermal Conference in Reykjavik in May. Good talk on geothermal development & the upcoming Colorado-Iceland Clean Energy summit in Denver in June. <a href="https://t.co/l3brOwfIVt">pic.twitter.com/l3brOwfIVt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1790068863486271968?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá nýtti starfsfólk sendiráðs okkar í Washington tækifærið til undirbúningsheimsóknar á tilvonandi fundarstað fyrir fyrrnefnda ráðstefnu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Prep. visit & walk-trough the beautiful McNichols Civic Center Building, the venue for the Colorado-Iceland Clean Energy Summit in June. Seating & lights, catering & sound, lots to discuss and look into. Thank you to Angelo & team from Serendipity catering. <br /> See you in June. <a href="https://t.co/fnK535d3KV">pic.twitter.com/fnK535d3KV</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1790071163781071063?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Útskriftarárgangur lögfræðinga úr Háskóla Íslands frá árinu 1990 heimsótti fastanefnd Íslands í New York og fékk þar góða innsýn inn í störf Sameinuðu þjóðanna og hlutverk fastanefndar Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> for welcoming us to <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> and the great insights on the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> . Alumni 1990 from Faculty of Law, University of Iceland, were also fortunate to meet with Thor Thors, son of our first Ambassador to the USA <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/jukQn57oUj">pic.twitter.com/jukQn57oUj</a></p> — Hrund Hafsteinsdottir (@HrundHafsteins) <a href="https://twitter.com/HrundHafsteins/status/1784637701532049538?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2024</a> </blockquote> <p><span>Fleiri fréttir frá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Ísland gerðist meðflutningsaðili ályktunar á vettvangi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um að gera 25. maí að alþjóðadegi fótbolta. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The force of football ⚽️. Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 was pleased to be amongst 170 football-loving nations to co-sponsor <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> resolution celebrating 25 May as a World Football Day. Kick on… <a href="https://t.co/6ujIzkBVjY">pic.twitter.com/6ujIzkBVjY</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1787936177158279429?ref_src=twsrc%5etfw">May 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Að hlýða á íslenskan jazz árla morguns á japanskri útvarpsstöð er sennilega sjaldgæfur lúxus sem stóð árrisulum Japönum þó engu að síður til boða í vikunni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0MPfeRKPWhSYZp7d2PBBHDDDWrMeWyZYjhHux6R2bKCa9WnfgFXdZuVwGh66RF84yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="345" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Fulltrúar frá sendiráði Íslands í Tókýó og Össuri fræða gesti samnorrænnar Jónsmessuhátíðar sem fer fram í Múmíndalnum í Japan um velferð og jafnrétti á Íslandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid06uQSZE6dfX63Dt5yNb7HE4wWf86vNSayDwM9yBVFNy9pEBfwwwYLSu1pk1BSRZdjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Tókýó tók þeim tíðindum að sjálfsögðu fagnandi að hin víðfræga myndabók Ránar Flygenring um ævi Vigdísar Finnbogadóttur verði þýdd og gefin út á japönsku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0R6hfANTkfBoAcbMTtYSkjmYvUBcR2GK5sUCcRW4nyQK33v5ENhf8VBsPrHAUsqhzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hægt verður að njóta verka nokkurra þekktra íslenskra listamanna í Tókýóborg um helgina.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0u7K3CVYCvfz94wFa77EWxC9sUapvRLB2g2Lp4BSLsYxYfgZtqeg8CrTAKx2CtPmhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="724" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Peking stóð fyrir málstofu um fríverslunarsamning Íslands og Kína í samvinnu við Icelandic Business Forum. Nú eru 10 ár frá því að samningurinn tók gildi og hefur hann verið mjög farsæll fyrir viðskipti ríkjanna. Málstofuna sóttu fulltrúar íslenskra fyrirtækja í Kína, viðskiptavinir þeirra og fulltrúar kínverskra stjórnvalda.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in Beijing and the Icelandic Business Forum celebrated the 10th Anniversary of the implementation of the 🇮🇸 🇨🇳 Free Trade Agreement with a Business Rountable. Lively and constructive discussions about its success for businesses and what can be improved <a href="https://t.co/4fpyan9ftq">pic.twitter.com/4fpyan9ftq</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1788878753537409495?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala Hildigunnur Engilbertsdóttir fór í vettvangskönnun til verktaka sem sjá um uppbyggingu og viðhald á sjö vatnskerfum sem Ísland á veg og vanda að í Buikwe héraði í Úganda. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to attend a pre-bid meeting & site visits with potential contractors for the construction & upgrade of 7 water systems in our partner district Buikwe 🇺🇬. Iceland 🇮🇸 support to these 💦 systems amounts to appx 2 million USD and is expected to serve ~ 25.000 people <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG6?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG6</a> <a href="https://t.co/bKx3TSvYjb">pic.twitter.com/bKx3TSvYjb</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1791490902608728218?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fótbolti heldur áfram að sameina fólk og gleðja í Malaví. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">⚽️Exciting news!⚽️<br /> With support from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/ascentsoccer?ref_src=twsrc%5etfw">@ascentsoccer</a> will host tournaments for kids in Nkhotakota and Mangochi. Together we hope to fuel football fever in Malawi and increasing access to the beautiful game for young girls in particular. We will keep you posted on the dates! <a href="https://t.co/HlVl2Vj093">pic.twitter.com/HlVl2Vj093</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1786398699502948784?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í ár eru 35 ár liðin frá því að Ísland hóf þróunarsamvinnu í Malaví og ýmislegt verður gert til að halda upp á þau tímamót. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We're excited to announce our collaboration with <a href="https://twitter.com/Zalusoarts?ref_src=twsrc%5etfw">@Zalusoarts</a> to mark 35 years of friendship between 🇮🇸&🇲🇼We'll launch art projects in Mangochi that will bring local communities together and showcase their creativity. Stay tuned and join us in celebrating the anniversary! <a href="https://t.co/4xjaEzz2vQ">pic.twitter.com/4xjaEzz2vQ</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1786399861140582531?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það vantar ekki tímamótin því Evrópuráðið fagnar líka 75 ára afmæli um þessar mundir með ýmsum hætti. Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu fagnar að sjálfsögðu með. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"What has the Council of Europe done for <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>?" asks the deputy head of Iceland's delegation to PACE <a href="https://twitter.com/sunnago?ref_src=twsrc%5etfw">@sunnago</a>, in the latest of our series of videos to mark the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE</a>'s 75th anniversary...<a href="https://t.co/78f5ND2S5G">https://t.co/78f5ND2S5G</a><a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75</a> 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/HappyBirthdayCoE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HappyBirthdayCoE</a><a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — PACE (@PACE_News) <a href="https://twitter.com/PACE_News/status/1790741126397211104?ref_src=twsrc%5etfw">May 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud that <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> has been nominated alongside other great women as part of the “75 women in 75 years of Council of Europe history” campaign for the importance of her commitment to gender equality.<a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75Women</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75</a> <a href="https://t.co/kk9Wl51EDg">https://t.co/kk9Wl51EDg</a> <a href="https://t.co/zdoRqSwY2x">pic.twitter.com/zdoRqSwY2x</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1790390110397022433?ref_src=twsrc%5etfw">May 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nýlega fór Arctic Circle Forum ráðstefna fram í Berlín þar sem yfir 100 manns héldu erindi, þar á meðal Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og þingkonan Bryndís Haraldsdóttir. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Arctic Circle ráðstefnunnar og fyrrverandi forseti Íslands opnaði ráðstefnuna. Einnig tók þingkonan Oddný Harðardóttir þátt. Þá var á ráðstefnusvæðinu sýnt myndband með verkum RAX og bauð sendiherra til móttöku í Felleshus, sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna, í tilefni ráðstefnunnar og heimsóknar ráðherra. Ráðherra nýtti einnig tækifærið og heimsótti íslensku tölvuleikjaframleiðendurna Klang Games og gervigreindarklasann Merantix.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02okptR5vn8xP4fTLWcgMMXt3KMx2JYoFQ3ZnMvW8CsSDUTsWYgn2ZrMZmpLbcDkiel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0XpoNYJNio62wsDaLGg72MK2MqZKvXQAn2J2zd9Eajezrf3vDXEMtcQt9JpoMLcisl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0U5UNCE6KBSgghMdKtDh3SGHtyth1AFtB4tT3dsrCHhCSufLzvEHsv6FpYmaqHXdpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/17/Tvihlida-samstarf-Islands-og-Thyskalands-til-umraedu-a-fundum-raduneytisstjora/" target="_blank">átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands</a>. Var fundað með ráðuneytisstjórum sem fara með mannréttindi og fríverslun, alþjóða- og öryggispólitík, varnarpólitík og alþjóðlega þróunarsamvinnu, auk þess sem fundað var með Evrópumálaráðherra Þýskalands. Umræður snerust að miklu leyti um stuðning ríkjanna við Úkraínu og stöðu alþjóðamála í víðara samhengi, sem og mögulega samstarfsfleti Íslands og Þýskalands í Evrópu og víðar. Auk funda í ráðuneytum leiddi ráðuneytisstjóri viðburð á vegum hugveitunnar IISS um þróun öryggisumhverfisins á norðurslóðum og fundaði með formanni Öryggisráðstefnunnar í München.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02TokAAasWDr1G7gxJTsKdiyDTr7WzJ5uoTFW4xWw4sSAQaHaaqxvWr7SZQbJsEyrhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Der Staatssekretär des isländischen Außenministeriums <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> befindet sich derzeit zum politischen Austausch auf Besuch in Berlin, wo er viele wichtige Termine wahrnehmen kann. <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1790628106593603875?ref_src=twsrc%5etfw">May 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, var viðstaddur minningarguðsþjónustu í Westminster Abbey, þar framlag heilbrigðisstarfsfólks var heiðrað. Guðsþjónustan var haldin 12. maí, sem jafnframt er fæðingardagur Florence Nigtingale.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0HU5CexXBydFX6Q4ZEjLyTJ6JrhEamiPfxPr9ifRgzFk9eVCNXVDV6YYxqp4iU6Chl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra sótti einnig árlega móttöku hugveitunnar Chatham House fyrir helstu samstarfsaðila sína.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0feMGmDRr9qGcqgPNmD856G7rcnWKqxgXgvz7BwRRozwzofe9SARF2PpCDmeb4Qnml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Cameron lávarður, utanríkisráðherra Bretlands, flutti í gærkvöldi ávarp um alþjóðamál í viðhafnarkvöldverði Michael Minelli, borgarstjóra fjármálahverfis Lundúnaborgar (Lord Mayor of the City of London), sem haldinn var í embættisbústað hans. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var á meðal gesta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02CZoFkC3fzthfZwothrjxAZ6YHcjgF4ZFQ3PMBqS72M6sThWaZibhs8SvjhbG3RVql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sturla Sigurjónsson var einnig gestur í garðveislu Karls Bretakonungs við Buckingham-höll 8. maí.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02gzYTwsHDbbPX3SgK3ixWqcdQfjh5v1rQQUAZRjxBerYyJ3FKD9WNmhYCvxdSLrmYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Kór Laugarneskirkju var boðið til móttöku í sendiráði Íslands í London. Var kórinn á ferð til að halda tónleika í bænum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0k8pHKLqEUdPnRbr3hzR68bfR712Eu1fmtm33xpLtDvd3jgbrunrCYBqJpXtWcBR9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Staðgengill sendiherra Íslands í París Una S. Jóhannesdóttir var viðstödd alþjóðlega heimssýningu kvikmyndar Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, í Cannes fyrr í vikunni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02YxSA8t57K9xajouNPbxA7Zt8aYhJM76VvLEUiJYyFoY2oziUh5GV1NEZQkbWEpzjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Eliza Reid forsetafrú heimsótti Elysée höll í vikunni og tók forsetafrú Frakka, Brigitte Macron á móti henni. Ræddu þær ýmis mál svo sem geðheilbrigðismál eftir heimsfaraldur, fyrirmynd Íslands í jafnrétti kynjanna og Ólympíuleikana sem senn hefjast í París.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0SJAE4W7WwaF7TzCM4vyYjgq7N8NhD3bHeujXY8urWcdCqCcRE7AZJbuU51XRotufl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nemendur af náttúrufræðibraut Tækniskólans heimsóttu sendiherrabústaðinn í París í síðustu viku og kynntu sér starfsemi sendiráðsins og fastanefnda OECD og UNESCO.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid037ZxHkKikWqQmha8kHsfVEH8SLzUs6RNwQRH4MGbD9kdBHNmSiVWMt5n1B3ErdreSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="686" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi tók á móti starfsfólki skrifstofu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í embættisbústað og sagði frá starfsemi sendiráðsins og fastanefndanna í París. Var hópurinn í fræðsluferð til Parísar og kynntu þau sér meðal annars rannsóknina og lærdóminn sem dreginn var um brunann í Notre Dame, sérstaklega varðandi björgun menningarverðmæta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0NEGPCjtKfQ8QH1dNvctHnGPE1UXTcb6GkEwWHPxgy4KW5ZFTYQEeaykGYZv2T92Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árlegu þróunarsamráði Norðurlandanna og UNESCO lauk í dag þar sem farið var yfir árangur þróunarsamvinnuverkefna. Auk þess var í fyrsta sinn haldinn strategískur fundur um framtíðarsamstarf við stofnunina. Ísland styður verkefni á vettvangi UNESCO sem snúa að frjálsri fjölmiðlun og öryggi blaðamanna í fátækari löndum, eflingu menntakerfa í fátækustu ríkjunum og verkefni Alþjóðahaffræðinefndarinnar IOC.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> - Nordic Annual Review week has successfully concluded in Paris! We thank our partners for great reflections on our cooperation and results achieved, and strategic discussions on our future cooperation<br /> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇺🇳<a href="https://t.co/dVvMJvpNXc">https://t.co/dVvMJvpNXc</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCOxPartners?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCOxPartners</a> <a href="https://t.co/DLnDdquPmZ">pic.twitter.com/DLnDdquPmZ</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1791467278883561758?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi var einn 46 sendiherra á vegum Diplomats for Equality, sem undirritaði stuðningsbréf við réttindi LGBTQIA+ fólks í Póllandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0bE2wKZ4oGkCF84oeD5rw7oB2184zS1QEd9RJSvHAFoCggVXe5RuDDuRLsnBjtUyCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku tók starfsfólk sendiráðs Íslands í Varsjá þátt í Safnanótt í Varsjá. Dagskráin í sendiráðinu lagði áherslu á áttatíu ára afmæli lýðveldisins og sjálfstæðisbaráttu Íslands. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0bE2wKZ4oGkCF84oeD5rw7oB2184zS1QEd9RJSvHAFoCggVXe5RuDDuRLsnBjtUyCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í lok apríl var kynning í sendiráði Íslands í Varsjá á nýju íslensk-pólsku orðabókinni. Þangað komu fulltrúar verkefnahópsins: Stanisław Bartoszka, framkvæmdastjóri pólska hluta verkefnisins og þýðandinn Aleksandrę Marię Cieślińską, auk Þórdísar Úlfarsdóttur ritstjóra og Halldóru Jónsdóttur verkefnastjóra frá Stofnun Árna Magnússonar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid036i9skfvRLVdBcQiUNDZRxBMq5xCmURMGnq1xhALZS9PV2Q2FxBKcvJcipL38PMyql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar og gleðilegrar hvítasunnuhelgar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <p> </p> |
26.04.2024 | Föstudagspóstur 26. apríl 2024 | <p><span>Heil og sæl, <br /> <br /> Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ísland í því samhengi á vegum Alþjóðamálastofnunar sem ber yfirskriftina Alþjóðasamvinna á krossgötum: hvert stefnir Ísland? Í ár var umræða um öryggis- og varnarmál áberandi. Þar að auki var rætt um vaxandi skautun í samfélaginu, gervigreind og EES samninginn og gildi hans fyrir íslenskt samfélag nú þegar 30 ár eru liðinn frá því að hann tók gildi. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/24/Sjalfstaed-thjod-med-sterka-rodd-a-althjodavettvangi/">Þórdís Kolbrún Reyfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti opnunarávarp</a> ráðstefnunnar og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti hátíðarávarp. </span></p> <p><span>Tveir rammasamningar voru undirritaðir í vikunni. Annasvegar var um að ræða <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/23/Aukinn-studningur-vid-Matvaelaaaetlun-Sameinudu-thjodanna/">aukinn stuðning við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna</a> (WFP). Það var Matthías G. Pálsson fastafulltrúi Íslands hjá alþjóðastofnunum í Róm sem undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. </span></p> <p><span>Hinsvegar undirritaði Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/26/Island-undirritar-nyjan-rammasamning-vid-Flottamannastofnun-Sameinudu-thjodanna/">rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna</a> (UNHCR) í Genf. Samningurinn nær til næstu fimm ára og er um að ræða tvöföldun á kjarnaframlagi Íslands til stofnunarinnar sem sinnir þessum viðkvæma málaflokki á heimsvísu.</span></p> <p><span>„Meira en 114 milljónir manna eru nú vegalausar á heimsvísu, og þar af er þriðjungur flóttafólk utan heimalands. Það blasir við að við þessari stöðu verður að bregðast og leggja meira af mörkum til þessa mikilvæga málaflokks. Framlög Íslands nýtast Flóttamannastofnuninni í að styðja við viðkvæmustu samfélagshópana á hverjum stað og veita þeim skjól, lífsafkomu og grunnþjónustu,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af þessu tilefni.<br /> <br /> Og þá beinum við sjónum að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Nú styttist í forsetakosningar. Sendiskrifstofur og kjörræðismenn okkar um heim allan undirbúa sig undir kosningar utan kjörfundar sem Íslendingar erlendis getafengið aðstoð við hjá þeim.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0exNF3DeR2J3qhX2hVhvL2u53cshAT6pmc5jvFDSMRjeCc23xGbUqQoKWMrbdDFRcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="536" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum var opnaður formlega í þarsíðustu viku. Fulltrúi Íslands þetta skiptið er listakonan Hildigunnur Birgisdóttir. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands gagnvart Ítalíu opnaði skálann að viðstöddu miklu fjölmenni. Skálinn stendur opinn fram til 23. nóvember næstkomandi og er því nægur tími fyrir þau sem eiga leið um Feneyjar að bera verkin augum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02Q2Yn8Ur7KPLxmTGhSykuFNh4YK1L579KEDiz7sCVZ4cymU5NF8PNcUhFWYeGiKLyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sótti fund vísinda-, tækni- og nýsköpunarráðherra OECD í París 23. - 24. apríl. Þar voru ræddar sameiginlegar áskoranir ríkjanna, tækifæri og mögulegar leiðir í stefnumörkun í þessum málaflokkum sem munu koma til með að hafa mikil áhrif á samfélög okkar á næstu árum. Sagði hún að ljóst væri að tækifærin væru mörg en áskoranirnar einnig og að gæta þurfi sérstaklega að því að framfarir í tækniþróun, líkt og til dæmis á sviði gervigreindar, nái til allra, ekki síst kvenna og auki ekki á misskiptingu innan samfélaga okkar og í heiminum öllum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02aofdsKJyTzAzAKAKTNkxbJSaztUPFktKbR2HTrncSn69MWSPbvNFLtfG21Ve6Yorl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá átti ráðherra fund með höfundum skýrslu OECD um áhrif skattafrádrátts fyrir rannsóknar- og þróunarverkefni á Íslandi og ræddu þau frekari tillögur af lútandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Min. of Higher Education, Science & Innovation of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> today attended the launch of <a href="https://twitter.com/hashtag/CSTPMinisterial2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSTPMinisterial2024</a> on shared challenges & transformative actions. 1st ministerial of the <a href="https://twitter.com/hashtag/OECD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECD</a> Committe on Science & Tech Policy in 10 years. Many 🔑 topics for <a href="https://twitter.com/hashtag/growth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#growth</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/progress?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#progress</a> <a href="https://t.co/AuTLiPdyDq">pic.twitter.com/AuTLiPdyDq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782839312817517011?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ráðherra fundaði með aðstoðarframkvæmdastjórum UNESCO þeim Gabrielu Ramos og Stefaniu Giannini og ræddi þar samstarf um siðferði gervigreindar, tækninýjungar á sviði menntamála, öryggi og tjáningarfrelsi vísindafólks, og samning um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu, sem Ísland hefur fullgilt. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great exchange this morning between ADG <a href="https://twitter.com/SteGiannini?ref_src=twsrc%5etfw">@SteGiannini</a> & <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> Minister of Higher Education, Science & Innovation 🇮🇸 on <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 and digital learning, 2019 Convention & recognition of qualifications, <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG4?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG4</a>, education for sustainable development and more! <a href="https://t.co/fgwbCcwSDc">pic.twitter.com/fgwbCcwSDc</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782775585434927252?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting between Minister of Higher Education, Science & Innovation of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> 🇮🇸 and ADG <a href="https://twitter.com/gabramosp?ref_src=twsrc%5etfw">@gabramosp</a> <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 discussing the importance of Ethics of artificial intelligence, safety and freedom of scientists and gender equality 🤝 <a href="https://t.co/sPlLsgGGDh">pic.twitter.com/sPlLsgGGDh</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782689037574127723?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fulltrúi sendiráðs sótti viðburð OECD um aukna fordóma meðal ungs fólks á konum í stjórnendastöðum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to <a href="https://twitter.com/OECDdev?ref_src=twsrc%5etfw">@OECDdev</a>, <a href="https://twitter.com/VerianGroup?ref_src=twsrc%5etfw">@VerianGroup</a> and <a href="https://twitter.com/ReykjavikGlobal?ref_src=twsrc%5etfw">@ReykjavikGlobal</a> on an insightful event this morning, on increasing prejudice among young people against women's leadership. Data indicates a downward trend➡️<a href="https://t.co/Qkxaz3Ew6u">https://t.co/Qkxaz3Ew6u</a>. Very inspiring discussions on this important topic! <a href="https://t.co/0PPHwZavNI">pic.twitter.com/0PPHwZavNI</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1783470683701334198?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í gær vakti starfsfólk sendiráðs okkar í París athygli á 50 ára afmæli Nellikkubyltingarinnar í Portúgal sem minnir okkur á að lýðræðið er langt því frá að vera sjálfgefið.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Parabens <a href="https://twitter.com/hashtag/Portugal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Portugal</a> ! Today our Portuguese friends celebrate the 50th anniversary of the Carnation Revolution. „Nellikkubyltingin“ 🌹was a peaceful revolution that restored democracy in 🇵🇹. A reminder that 1974 and 2024 are both very important years for democracy in the world 🌍 <a href="https://t.co/LQ6leFoDmp">pic.twitter.com/LQ6leFoDmp</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1783486659633299603?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Tókýó fór í vikunni fram gleðiganga að sjálfsögðu með þátttöku norrænu sendiráðanna þar í borg. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">あの…今日はアイスランドでFirst day of Summer(Sunardagueinn Fyrsti)、夏の始まりの日なんですが…<br /> <br /> は、8℃?!🙄<br /> 最高気温11℃??!!🙄<br /> そして現地では早速コート脱いだわ〜という情報も耳にしたんですが?!<br /> <br /> 対して今日の東京は最高気温は27℃…🥵<br /> <br /> 今週は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%86%B1%E4%B8%AD%E7%97%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#熱中症</a> 対策を忘れずに! <a href="https://t.co/1cYIgqTM2c">pic.twitter.com/1cYIgqTM2c</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1783458970247872810?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy Tokyo Rainbow Pride this weekend! Great joining my Nordic colleagues in showing solidarity with the LGBTI+ community here in Tokyo 🏳️⚧️🏳️🌈💪 We are stronger together. <a href="https://t.co/dHZpBTpV9M">https://t.co/dHZpBTpV9M</a> <a href="https://t.co/3VWpKzl08x">pic.twitter.com/3VWpKzl08x</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1782367776054907305?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þjóðverjar fá að njóta tónlistar okkar alíslenska Svavars Knúts sem lagði af stað í heilmikla tónleikaferð um landið í vikunni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0gEdVM2sAKHCQWuMitku59DMvtyooVtfgVb3tW84oC19BJPoTV2tYXd9TSapWUWH1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Una Björg Magnúsdóttir er listamaður í vist hjá Künstlerhaus Bethanien um þessar mundir. Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir heimsótti og vakti um leið athygli á sýningu hennar "Lost Manuals" sem stendur upp í gallerínu til 5. maí næstkomandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0JBLrcDYHENVwgX8m1g8ZCC37sxMt5NPBgN9CaMHo1862eKgnnBHFVZxX27Fjhb5nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá vakti sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín athygli á leiðsögnum fyrir listamenn í gegnum sýningu Önnu Rúnar Tryggavdóttur "Chromatic" sem stendur yfir í sendiráðsbústaðnum til 31. maí næstkomandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0bybZSbexLr7M7qZkdebcpvfbSAQY4DDW8r2wKdruekixZcvSEXNv8Vw94m4dsVX3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="1080" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jafnframt vekja þau athygli á sýningu sem fer fram í Schafhof - evrópsku listahúsi í bæversku borginni Freising þar sem verk okkar víðfræga Finnboga Péturssonar eru meðal sýnd meðal annarra. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0AVmML6aheLyfG97jEKpRcziLTcJqM7TCqVNadKsNydTGG8RVLWcVyNerWRghss62l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel fór fram á dögunum óformlegur fundur umhverfisráðherra Evrópusambandsins með þátttöku EES, EFTA-ríkjanna, Úkraínu og Moldóvu. Erla Sigríður Gestsdóttir, teymisstjóri orku, og Sigurbjörg Sæmundsdóttir, sendiráðunautur, frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu sóttu fundinn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0drhSJJGudBwRmP3C7CS9nYrZqtfwQLHK7ej5Ri5rVptJkJrUTzDcipSbCNnpa2m1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Um helgina stendur sendiráð Íslands í Brussel fyrir tímabundinni opnun á listasýningunni Arctic Creatures í EFTA húsinu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02gG3mrSn4x4ay4QLvKm3pvuAQx2VCUvMj1BuVAubgDvr1TAczKx5YCjRhmkNH5xcfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi sótti fund í Tallinn með loftslagsráðherra Eistlands Kristen Michal ásamt kollegum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0WSdQpC8RhrV5dytWbLtLWUDTa1zQov1i7BseEQG8oDwN1FKac2Eqoi5nPJrhxcvzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="445" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sömu heimsókn tók Harald þátt í dagskrá á vegum öndvegisseturs NATO um netöryggi sem staðsett er í Eistlandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02RjAXNFjVo7J3vFQuTTJ1v7XUMnQpjCtRyVrxbKfvvtn75ccCV2fuFHzWCoAycGGwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð okkar annast yfirleitt ekki bara fyrirsvar gagnvart þeim löndum þar sem þau eru staðsett heldur þjónusta þau einnig lönd sem þar sem við erum ekki með starfssemi. Þannig annast sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn einnig sendiráðsstörf gagnvart Tyrklandi. Í vikunni heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Danmörku höfuðborg Tyrklands, Ankara. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid021AQjJFTiHU86j4oQYigNCvRhWEnpJZRrNZAw1ZSJ8CK9adDyBmu2a8kZ8rKnpJhRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þar átti hann meðal annars hádegisverðarfund með sendiherrum hinna Norðurlandanna,</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02sjMfLLGCRGkTqvGRLPXtuW17TuuJrY95TWmtjLrX6oNC9FZBDoi43A1F9HpWSUWyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>heimsótti utanríkisráðuneyti Tyrklands og átti fund með varautanríkisráðherra, auk nokkurra sendiherra og prótókollstjóra sem hann afhenti afrit af trúnaðarbréfi</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02YBKUHq6UEErQ42kRB9k2YatgDcqCdhSCeUwptYZrVNVKDLv8CXGjX3axqNWXugtil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>en frumritin afhenti hann forseta landsins Recep Tayyip Erdogan í athöfn sem fór fram í forsetahöllinni í Ankara. Á tvíhliða fundi með forsetanum voru tengsl Íslands og Tyrklands rædd, meðal annars á sviði viðskipta, orkumála, menningarmála og íþrótta auk þess sem forsetinn þakkaði Íslendingum sérstaklega stuðning sem við veittum Tyrkjum þegar gríðarmikill jarðskjálfti reið yfir landið á síðasta ári en þá sendum við sérfræðinga í aðgerðastjórnun á sviði rústabjörgunar á svæðið. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0V5n8RsD9RHnBicUeVtgi3VpkUW4oZRsH8iQzk4wYcDaKYd7BRnhJgTZY6867MsGFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi á sumardaginn fyrsta. Að venju voru verðlaun Jóns Sigurðssonar veitt og í ár féllu þau í skaut Birgis Thors Möller, sem hefur um margra ára skeið unnið ötullega að því að miðla íslenskri menningu í Danmörku. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid027WEGaqQf32F4aUp9ZmmmTg5cRFs5bPhoqN7ZV9mVyxFGzqaGyuM8Vh7kEHYTsM1wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="830" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þróunarsamvinna Íslands og Malaví spannar 35 ár og í vikunni voru enn fluttar gleðifregnir af árangri verkefna sem eru studd af Íslandií samstarfshéruðum okkar þar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0SrumHUyz7BmMSs2qwk1mpqFifXPnLzUz7CwpyzPvk6YE553PkXsBL7ZC7RatNMhel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Klarinettutónar íslenska klarinettuleikarans Einars Jóhenssonar munu gleðja hlustir tónleikagesta á tónleikum hans í London í kvöld. Sendiráðsstarfsfólk okkar í London hvetur fólk til að mæta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02jAn6HZqsHFpqprpBmzSrNSe9MSUjK352GPMWFqJffkwFdXALR96gmXCZ8ZPeTsFHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="674" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Konunglegi Birmingham ballettinn kemur til Íslands í júní þar sem þau munu koma til með að sýna klassískan listdans í Hörpu. Af þessu tilefni var Sturlu Sigurjónssyni senidherra boðið upp á uppfærslu hópsins í London á balletinum Þyrnirós við tónlist Tsjajkovskíjs. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0S1L3VULJdC8aArup91WDNRRVGRYQPazrvJRinG2NuuvNrKnb5U8gSXzWyRKjWdUfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Rósa Gísladóttir myndlistakona sýnir um þessar mundir verk sín í nýlistasafni Nýju-Delhi. Við opnun sýningarinnar ræddi hún meðal annars um þau áhrif sem Indland, inversk menning, byggingarlist og stjörnufræði hefðu á hugmyndir hennar. Dr. Sanjeev Kishor Goutam, forstjóri safnsins flutti inngangsorð ásamt Guðna Bragasyni sendiherra í Delhi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02t6YVbegUXAcbNYsk3EUrXcEAnZxii9LHpzsAjzntAN7koQkwWJjfzT4XuEoJCUQil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í fjórðu lotu samningaviðræðna um alþjóðlega bindandi samning um plastmengunn en Ísland hefur látið að sér kveða í þessum málaflokki, sinnt öflugu málsvarastarfi og meðal annars boðið til alþjóðlegrar ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum sem haldin var í Reykjavík í nóvember á síðasta ári. <br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02LkXJ3qcFxFuNzrWqF2PLbgZaq86D2zMMa8rQk4pX3xJTrUTmfF4X85dzPtGFR5hgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="924" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hrein náttúra er hluti af ímynd Íslands og því var gaman að sjá Ísland á lista yfir lönd sem umhverfissinnaðir Kanadabúar eru hvattir til að ferðast til.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02iigDo8TjQDQZpNXZzf8Q8h34MeTmaETZhxA34TRzh4PhL1jAqp7uubDHPVWkhYC9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="598" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sérfræðingar á sviði viðskipta- og menningarmála frá sendiráðum Norðurlandanna hittust í sendiráði Íslands í Osló. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0hp3CkfaXMne3ciUCinccjb2jURYFKkfjqPCesHsrMSCesSuwjJGVv9XphZWj8exCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="648" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi, Högni S. Kristjánsson opnaði sýninguna "Haukur Halldórsson: Ferðalag um list og tíma" í húsnæði Street Art Norge að viðstaddri fjölskyldu listamannsins auk boðsgesta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02XRR8QMh52PiJhso4wTSi8sVCeFzsZDtHUMXhUssoe9AJJcmt1QMCbt6ZarWPhEWBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá sagði sendiráðsstarfsfólk okkar frá því að mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlegan menntaskóla Rauða krossins í Flekke í Noregi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02mZNB4kbsP9mJVH3fVtebZszc6CgLoNRpMjraKbwYBFpiTqVQWCz484nsG5XeYQKtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="681" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kóramót íslenskra kóra fer fram í Þrándheimi núna um helgina. Þar kom saman um 200 meðlimir frá íslenskum kórum í Englandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi og munu syngja saman og hver fyrir sig. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0276kRHG97SJ8UT9Nj4jAfrLjpxjNmco92b93vLCzmotM7HUtTnMsYd87xGFyr4U1Bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Æðardúnn, viskí og íslenskar pylsur á afslætti komu við sögu hjá sendiráði Íslands í Tókýó.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0a12zszwNUvuVF8LfiQBZ8HhRqNDb4RwbLAPo1moU1mUmTamwUDH5yNHWmoHHSwvnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02DnzT9kDunmvzNs1UGHkmEQ3vCUVNhpHGovT54GJxPsgX5EJTPe3LzBfu854tDwzVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> ラムのソーセージ、今ならセール中です!🐑🍖アイスランドの美食を堪能しませんか?🇮🇸✨ <a href="https://t.co/x7JcjmgR4Q">https://t.co/x7JcjmgR4Q</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1782320385620680948?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnaldsson á stóran aðdáendahóp í Japan sem fagnar þeim fréttum eflaust innilega að von er á nýrri plötu frá honum í sumar, þeirri fyrstu í 10 ár. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">🇮🇸日本でも高い人気を誇るポスト・クラシカルの最重要人物のアイスランドの作曲家、Ólafur Arnaldsが参加するエレクトロ・デュオ、Kiasmosが10年ぶりとなるニューアルバム「Ⅱ」を7/5リリース。<a href="https://t.co/zvORI7cIAB">https://t.co/zvORI7cIAB</a> <a href="https://t.co/lydsLjLPBH">pic.twitter.com/lydsLjLPBH</a></p> — JAJAJA 北欧Music Night (@jajajahokuo) <a href="https://twitter.com/jajajahokuo/status/1783326171335459133?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hjá starfsfólki sendiráðsins í Póllandi var haldin kynning á nýrri pólsk-íslenskri orðabók á internetinu. Um er að ræða viðbót við íslensku netorðabókina ISLEX á vegum Árnastofnunar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid023APdqUzNDJznhF56GCdEe8dkujfQqxsK1GMs5KhBgYqvVK6RZ7ANvnyLr6pJCN8dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tók vel á móti þingmanninum Njáli Trausti Friðbertssyni sem var staddur í borginni og átti erindi við stofnunina.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to welcome our elected representatives <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. Great discussions with <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> MP Njáll Trausti Friðbertsson on security and global affairs. <a href="https://t.co/zTsygAObHj">pic.twitter.com/zTsygAObHj</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1782821584991858874?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ungir verðlaunahafar sjálfbærniverðlauna félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi voru einnig boðin velkomin til borgarinnar og fengu leiðsögn í boði starfsfólks fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum um húsakynni stofnunarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">And the winner is… Today 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> welcomed two Icelandic students that won a <a href="https://twitter.com/UNAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@UNAIceland</a> competition on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. They also got a tour of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> building. Always rewarding to engage with our <a href="https://twitter.com/hashtag/youth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#youth</a>. <a href="https://t.co/Cti8lWuIy0">pic.twitter.com/Cti8lWuIy0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1782861067489620249?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hópur starfsmanna frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu er í Washington D.C. og hafa þau meðal annars heimsótt höfuðstöðvar bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, og fengu á fimmtudag sérstaka leiðsögn um hæstarétt Bandaríkjanna og Library of Congress. Á síðarnefnda staðnum var bókasafnsfræðingur á vegum bókasafnins búinn að finna til sérstaklega og taka fram íslenskar bækur sem safnið á til að sýna hópnum. Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tók svo á móti hópnum í embættisbústað sama dag og fengu þau þá kynningu á starfsemi sendiráðs.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02reLqTPnEkQ7utfm4ZWfMhaqmEJqQt6Qgx727pzqTSg4bL7kCqeY9WTd4op8RRSjEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og samstarfsfólk hennar í sendiráði Íslands í Washington tók á móti góðum gestum á fimmtudag þegar systurnar Laufey Lín og Júnía Lín kíktu við í sendiráðinu. Laufey vann sem kunnugt er til verðlauna á Grammy-tónlistarhátíðinni í vetur og var komin til Washington til að halda tvenna tónleika í Anthem-tónleikahöllinni. Löngu uppselt var á báða tónleika. Systurnar þekkja Washington vel enda bjuggu þær um tíma í Washington sem börn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today marks the beginning of summer in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> according to the old timetable. Here <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> we were visited by a twin ray of sunshine, 🇮🇸 sisters Laufey Lín & Júnía Lín🥳. Grammy-winning artist <a href="https://twitter.com/laufey?ref_src=twsrc%5etfw">@laufey</a> performs tonight & tomorrow <a href="https://twitter.com/TheAnthemDC?ref_src=twsrc%5etfw">@TheAnthemDC</a> with both nights sold out. <a href="https://t.co/nq2Q74EJX7">pic.twitter.com/nq2Q74EJX7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1783507117866889670?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Einn af hápunktum heimsóknar utanríkisráðherra til Washington í liðinni viku var undirskrift samnings um áframhaldandi stuðning við starfsemi Global Equality Fund, sjóð sem rekinn er af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna og stendur fyrir styrkjum við verkefni sem efla réttindi hinsegin fólks víðs vegar um heim. Þórdís skrifaði undir samninginn, sem felur í sér umtalsverða hækkun framlaga Íslands í sjóðinn, fyrir hönd Íslands en Robert Gilchrist, starfandi aðstoðarutanríkisráðherra á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu bandaríska utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd Bandaríkjanna. Viðstödd undirritunina var Jessica Stern, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta í málefnum hinsegin fólks.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> & Ambassador Robert Gilchrist <a href="https://twitter.com/StateDRL?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDRL</a> signed a 5 year agreement reflecting substantial increase in Iceland’s contribution to <a href="https://twitter.com/GblEqualityFund?ref_src=twsrc%5etfw">@GblEqualityFund</a>. GEF is an essential partner in supporting CSOs & human rights defenders for <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTQ</a> rights 🌍🏳️🌈🏳️⚧️🇮🇸 <a href="https://t.co/Er65GyMQki">pic.twitter.com/Er65GyMQki</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1781441936441622935?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Senior Bureau Official Gilchrist joined <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> & <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> to sign Iceland’s renewed commitment to the Global Equality Fund. DRL works closely with our partners in Iceland to provide crucial funds to LGBTQI+ activists working to promote respect and dignity around… <a href="https://t.co/HfDvPwJs4m">https://t.co/HfDvPwJs4m</a></p> — State Department: Democracy, Human Rights, & Labor (@StateDRL) <a href="https://twitter.com/StateDRL/status/1782498321082270150?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Winnipeg hélt aðalræðismaður Íslands Vilhjálmur Wiium erindi um íslenska siði í tilefni af vetrarlokum og sumarkomu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0dSfteUbPYWD1a43Eq4fDAg4drMgNy7ZQo8xXZ1qwo9twfu9H2BRdL44CAi6fFrcil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sumardagurinn fyrsti er nefnilega ótrúlegt en satt ekki almennur frídagur allsstaðar í veröldinni og mögulega leggja fáir jafn mikið upp úr því að heilsa sumri og við Íslendingar. Sendiskrifstofur okkar um allan heim óskuðu landsmönnum erlendis og jarðarbúum öllum góðs sumars með ýmsum hætti og við endum þennan föstudagspóst á þeim góðu kveðjum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zYUononxh1rPR7uz7Yuf6zxzySQPCCoZypY716BQxGPhto1vWLtbmzfzf1wzZWRBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="585" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02hcTk9CKMMnQu8hG2AU6enztb8y5YjQSaYvbR4WMapMKwzvDvq949tu4dyR2TqdkZl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="374" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02nYGHWLpT4hPsNW9y54Jy28qgFBEVnfaWaWThjf1yeXnTWLP8CUiCbTTRjZLuyu3Rl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="333" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p> </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02PZaEaRRn1V9tuLjvvp6aCcHjLdNVvttpUni4VngVYiaKNg7e6rScipd5intkBhEMl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="375" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02aiXxK2UfftBbAu2kc69FB9Cei1K5U1M2oB2kvWdiCJR6bPffjHTpMRvgUEdpNUWCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">あの…今日はアイスランドでFirst day of Summer(Sunardagueinn Fyrsti)、夏の始まりの日なんですが…<br /> <br /> は、8℃?!🙄<br /> 最高気温11℃??!!🙄<br /> そして現地では早速コート脱いだわ〜という情報も耳にしたんですが?!<br /> <br /> 対して今日の東京は最高気温は27℃…🥵<br /> <br /> 今週は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%86%B1%E4%B8%AD%E7%97%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#熱中症</a> 対策を忘れずに! <a href="https://t.co/1cYIgqTM2c">pic.twitter.com/1cYIgqTM2c</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1783458970247872810?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0iCY53ehCSfmUcMFUf1pthPW99VACNGFDEtjKnJkJav1uEhYGT3vLTfBxZsXpNtwnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="559" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0fdgaHQzP5USpV3grWGamXdhnEe1C7DBHDYiw6mVPa3qxhiMoydjTDiVnYBR66Jibl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><span>Þangað til næst!<br /> <br /> Upplýsingadeild.</span></p> |
22.04.2024 | Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hófst. Þar tók ráðherra á móti Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, sem var í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/15/Utanrikisradherra-undirstrikadi-stadfastan-studning-Islands-a-fundi-med-forsaetisradherra-Ukrainu/">stuttu stoppi</a> á leið sinni til Bandaríkjanna. Forsætisráðherrann fór yfir stöðuna á vígvellinum í Úkraínu, sem hefur farið ört versnandi að undanförnu og notaði utanríkisráðherra tækifærið til að undirstrika staðfastan stuðning Íslands</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0SCgYxCRrnHJKbQXqZCvSQ1S88664bqzTWdD3HZRP2YV8AKdPuXwiFJvXXrzAABwEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ráðherra hélt vestur um haf síðar í vikunni og sótti m.a. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/19/Utanrikisradherra-a-arsfundum-Althjodabankans/">ársfund Alþjóðabankans</a> í Washington. Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þróunarnefnd bankans á árinu 2024.</span></p> <p><span>Ráðherra hafði í nógu að snúast í Washington. Þórdís Kolbrún hitti Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/19/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-dagskra-a-fundi-med-varautanrikisradherra-Bandarikjanna-/">fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu</a> sem fór fram á föstudag. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, stuðningur við Úkraínu og málefni Miðausturlanda bar hæst á fundinum, sem og málefni norðurslóða og leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins sem haldinn verður í Washington í sumar. Samskipti við Kína voru sömuleiðis til umræðu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for the fruitful and timely meeting dear Kurt, and your very kind words. Iceland-US ties have never been stronger and more important. We’ll continue our work and I hope to see you in Iceland soon 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/5J7x6n6HqG">https://t.co/5J7x6n6HqG</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1781417750520308198?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <p>Eins og við var að búast hafði okkar fólk í Washington í nógu að snúast vegna heimsóknar ráðherra.</p> <p>Þórdís Kolbrún fundaði með fulltrúum hugveitunnar Hudson Institute þar sem umræður snerust meðal annars um Úkraínaumál, bandarísk stjórnmál og leiðtogafund NATO sem haldinn verður í Washington í sumar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We were honored to host Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> and Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> to discuss the deepening partnership between the US and Iceland. 🇺🇸🤝🇮🇸 <a href="https://t.co/DlThQPnvk5">pic.twitter.com/DlThQPnvk5</a></p> — Hudson Institute (@HudsonInstitute) <a href="https://twitter.com/HudsonInstitute/status/1780589650974855398?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá átti ráðherra fund með öldungadeildarþingkonunni Deb Fisher þar öryggis- og varnarmál og tvíhliða samband Íslands og Bandaríkjanna var ofarlega á baugi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> met with Senator <a href="https://twitter.com/SenatorFischer?ref_src=twsrc%5etfw">@SenatorFischer</a> to discuss key topics; security & defense and 🇺🇸🇮🇸 bilateral relationship. <a href="https://t.co/Tc5jFJq4LF">pic.twitter.com/Tc5jFJq4LF</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1780624169882747254?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórdís Kolbrún var sömuleiðis sérstakur gestur í móttöku hjá sendiráði Úkraínu þar sem hún hitti meðal annars Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu aftur, Samantha Power yfirmann USAID og Penny Pritzker, sérlegan sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar vegna endurreisnar Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> was pleased to be able to attend an event at <a href="https://twitter.com/hashtag/UkraineHouse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UkraineHouse</a> organised by <a href="https://twitter.com/UKRintheUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@UKRintheUSA</a> involving 🇺🇦PM <a href="https://twitter.com/Denys_Shmyhal?ref_src=twsrc%5etfw">@Denys_Shmyhal</a>, <a href="https://twitter.com/SpecRepUkraine?ref_src=twsrc%5etfw">@SpecRepUkraine</a> Penny Pritzker, <a href="https://twitter.com/PowerUSAID?ref_src=twsrc%5etfw">@PowerUSAID</a> & more. Thank you <a href="https://twitter.com/OMarkarova?ref_src=twsrc%5etfw">@OMarkarova</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/SlavaUkraini?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SlavaUkraini</a> <a href="https://t.co/0HneS1AsKd">pic.twitter.com/0HneS1AsKd</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1780747111987855439?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðherra átti einnig fund með þingmönnum úr fulltrúadeild Bandaríkjaþings á vegum Iceland Caucus þar sem stuðningur við Úkraínu og tvílhiða samband Íslands og Bandaríkjanna var meðal umræðuefna. Til fundarins mættu þingmennirnir Chellie Pingree, Greg Murphy sem veita Iceland caucus forrystu, ásamt Ralph Norman, Doug Lamborn, Rick Larsen, Rob Wittman og John Garamendi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">US-Iceland relationship & developments in Ukraine topped the agenda when Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> met with House of Representatives <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandCaucus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandCaucus</a>. Many thanks to co-chairs <a href="https://twitter.com/chelliepingree?ref_src=twsrc%5etfw">@chelliepingree</a> & <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a>, as well as <a href="https://twitter.com/RepDLamborn?ref_src=twsrc%5etfw">@RepDLamborn</a>, <a href="https://twitter.com/RepRickLarsen?ref_src=twsrc%5etfw">@RepRickLarsen</a>, <a href="https://twitter.com/RobWittman?ref_src=twsrc%5etfw">@RobWittman</a> & <a href="https://twitter.com/RepGaramendi?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGaramendi</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/0Czpc7Nmrb">pic.twitter.com/0Czpc7Nmrb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1781022449611518334?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá endum við þessa yfirferð um Bandaríkin með heimsókn Bergdísar Ellertsdóttur sendiherra Íslands í Bandaríkjunum til Alaska þar sem hún tók þátt í norðurslóðráðstefnunni Arctic Encounter á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0VhvbXYBwg3fZfzNH8DKd1VRMRKEQeaaWJu3pNwSeEhP8LaK1hTtYBPSveucsCWPQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Forseti Íslands, ásamt Elizu Reid og Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Edinborg í vikunni. Sendiherra Íslands í Bretlandi, Sturla Sigurjónsson fylgdi sendinefndinni til Skotlands. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid09SVdE3n8SCeZFnKsUQERCjmDSSugPAE9FoF4zgdR5ytd6zVsbrtEYJdTKhRaUd4zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Fuglafirði í Færeyjum var haldin alþjóðleg prjónahelgi. Íslenskir prjónasnillingar sóttu að sjálfsögðu viðburðinn og báru honum vel söguna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0GR7nWw583Vmy5s6ZVZvNL9XoKJjG5ULhqLTyM8q8K27o1puUNbJ5Ud1Ry7kCqpmcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Forkeppni Creative Business Cup var haldin í fyrsta skipti á Íslandi fyrir rúmri viku síðan og bar sprotafyrirtækið Knittable sigur úr býtum. Forkeppnin var haldin á vegum KLAK - Icelandic Startups og Íslandsstofu. Nanna Einarsdóttir, stofnandi Knittable mun keppa í lokakeppni Creative Business Cup sem haldin verður í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Kaupmannahöfn óskar Nönnu Einarsdóttur til hamingju með sigurinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0CXbfbBuR7v7fF4tPhUMwZnKcngqtrXooNJ5kUJ7fzn9wB12L2a8VhukdpaTERm5wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló vakti starfsfólk sendiráðs okkar í borginni athygli á sýingu á verkum íslenska listamannsins Hauks Halldórssonar í sýningarsal Street Art Norge á Vulkan í Osló. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid035GUwzVVEJbCXWqb9Sn7s2Se2yfFVTXay1rPpqkwREREyKf5b1SZ6N3zKMTtznJU7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og minnti á hlutverk sendiskrifstofa okkar sem er að aðstoða íslenska ríkisborgara erlendis við að taka þátt í kosningum hér heima.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid03doTDQ8TU4oSHSN34UvXBCTpC7r62zUUuYCjbd4L3WpGmJZMyKXpiGvsWcXWuKXSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það gerði starfsfólk sendiráðs okkar í Tókýó einnig. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02NyiN81RXypyR4r3xP2g7excL3BdwYnezneRN1U2B3yduXKRzbAksqxDsMapB2Grvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="662" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar og Norðmenn fluttu tónlistarperlur, nýjar og gamlar, á tónleikum í Sandvika um miðja vikuna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid028r6JAz8xZtZoz79Yd1CCpnt5FoU48M94KSvTtygt9vVGPQZnNtpkLcrwxZjgZDSYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="569" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfshópur á vegum umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytisins heimsótti Osló í vikunni til að funda með norskum hagsmunaaðilum, stjórnvöldum, fræðimönnum og lykilfyrirtækjum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló var hópunum innan handar við skipulagningu funda sem meðal annars voru haldnir í húsakynnum sendiráðsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0Y8oaAobi5AdRwuQ3FM6UeTP4na1YB35e2SG97H3MFwBNNFcaoa1Yxz3smj7HAFaYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson tók þátt í One Ocean Summit ásamt ræðismanni Íslands í Bergen, Kim Lingjærde, og fjölda annarra. Forsætisráðherra Noregs Jonas Gahr Störe hélt opnunarávarp en þá tóku einnig þátt sjávarútvegsráðherra Cecilie Myrseth ásamt lykilaðilum í sjávarútvegi og haftengdum iðnaði, erlendum sendiherrum og öðrum hagsmunaaðilum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid08xY5EAZpmpb3ydGXhJPd76UfQJ71ZaHQE345Dn9ZGxEYt4Uye9Dpo2txiKJJJVCml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni hefst niðurtalningin fyrir Osaka Expo 2025 fyrir alvöru því eitt ár er þangað til Norðurlöndin leiða saman hesta sína í sameiginlegum norrænum bás á hátíðinni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0ZDGj8jJo6sQqDfF9ySTbBbuvUFxZGm6gfUfTCa16iSQssFF6MDo2v9jUx9a1RXF3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenska „pulsan“ heldur áfram að bera hróður Íslands og Íslendinga um víða veröld. Nú geta gestir og gangandi í Tókýó gætt sér á herlegheitunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0PGkhvFu9GzHLkgo1zMafHPXD9EfEzp1wNKhGqR5bqyjVEdabiw83yuEN7hzSkPGJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í New York tók svo þátt í sjálfbærniviku Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Final day of the UN <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainabilityWeek?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainabilityWeek</a> with a discussion on <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG7</a>. 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> highlighted gender, financing & capacity building for sustainable energy👉 <a href="https://t.co/L8MpddJpju">https://t.co/L8MpddJpju</a><br /> Also, many thanks to <a href="https://twitter.com/SLOtoUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SLOtoUN</a> for an excellent delivery on behalf of the GreenGroup 🇨🇻🇨🇷🇮🇸🇸🇬🇸🇮🇦🇪 <a href="https://t.co/uiuNlzI2SX">pic.twitter.com/uiuNlzI2SX</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1781393246314230269?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Menningartengsl Íslendinga við Þýskaland ná langt aftur og má segja að þau hafi verið í stanslausum blóma frá því stuttu eftir fall Berlínarmúrsins. Axel Flóvent hóf Þýskalandstúr með tónlist sína á miðvikudag og mun halda tónleika víða um landið það sem eftir lifir mánaðar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02fKmSFNH5A4bkzxkp2iZyPEfijyYH4S1S5ujBNqspV8WUXbgqxNAbFmRnsh7hTGPCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við sögðum frá því í síðasta pósti að Íslendingar sem tengjast með einum eða öðrum hætti jazz-senunni á Íslandi heiðruðu Bremen með nærveru sinni og tóku þar þátt í hátíðinni <a href="https://jazzahead.de/">Jazzahead</a>. Þátttakan var í þremur orðum sagt ákaflega vel heppnuð. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f440824995084965%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Póllandi, Hannes Heimisson hélt ásamt starfsmanni sendiráðsins Emiliönu Konopka kynningu um Ísland fyrir pólsk skólabörn sem reyndust vera ansi fróð um landið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02YmpoUHZ9MqFCY116qejxu6JCAGXTN7EWKwzRDPh2by1kWvbFtV9mWG61Quk18fG1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="672" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hélt sendiherra einnig erindi í sagnfræðideild Nicholas Copernicus Háskóla í Torun þar sem um þessar mundir fara fram norrænir dagar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0fhwLRjPV3gCbxQvwbFE4KMfYEMkhQ23mgnCnzDZrj7c9AYKrk1yoqEDPJqRxUDfCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í upphafi vikunnar var opnuð sýning í Kraká þar sem íslenskir nemendur í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands sýndu verk sín ásamt nemendum úr Akademia Sztuk Pięknych sem starfsræktur er þar í borg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Ds2bQ8PfaooSRdVe4LgavkJhM7XrjrPoAGnAq71mGvN9cvAeKEx968wadeijrS3Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="464" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína átti fund með alþjóðaskrifstofu kínverska kommúnistaflokksins vegna væntanlegrar háttsettrar heimsóknar til Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Allways a pleasure to meet Mr Zhou Rongguo Director General, International Department of CPC, and discuss the bilateral relations of 🇮🇸 and 🇨🇳 and upcoming high level visits. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1780850385705439392?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir tók jafnframt þátt í fundi UNICEF í Kína um árangur og framtíðaráherslur starfseminnar þar. Ísland situr í framkvæmdastjórn UNICEF og tók </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 is a member of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNICEF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNICEF</a> Executive Board in 2024 and UNICEF is one of the priority multilateral development organisations with which Iceland has a framework agreement. I thank <a href="https://twitter.com/UNICEFChina?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFChina</a> for the annual briefing on its important work and future key priorities. <a href="https://t.co/fSxqVf1xrD">pic.twitter.com/fSxqVf1xrD</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1781182532039344385?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/16/Island-eykur-framlog-sin-til-mannudarmala-i-Sudan/">framlagaráðstefnu</a> sem fór fram í París í vikunni. Það var ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson sem sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um aukin framlög til mannúðarmála í landinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Permanent Secretary of State <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a> participated in the <a href="https://twitter.com/hashtag/SudanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SudanConference</a> in Paris, hosted by France, Germany and the EU. Iceland pledged 140m ISK over the next two years in support of humanitarian relief efforts in <a href="https://twitter.com/hashtag/Sudan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sudan</a>, through <a href="https://twitter.com/UNOCHA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNOCHA</a> & <a href="https://twitter.com/WFP?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP</a> <a href="https://t.co/yv3S6x0eje">https://t.co/yv3S6x0eje</a> <a href="https://t.co/j90xYBf3jq">pic.twitter.com/j90xYBf3jq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1780249685199925488?ref_src=twsrc%5etfw">April 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fótbolti verður á allra vörum í tveimur samstarfshéruðum Íslands í Malaví, Nkhotakota og Mangochi, á næstu misserum þar sem félagið Ascent Soccer mun, með stuðningi íslenskra stjórnvalda, halda fótboltamót fyrir stráka og stelpur á næstunni. Starfsfólk okkar í sendiráði Íslands í Lilongwe verður spennt á hliðarlínunni í undirbúningnum og vafalaust á mótunum sjálfum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid07Uojj56k13VHbpiE6RcPVsGzCGDKF5mNHfz5UJ2oieb6rXtRCy8FQrZPdbjXSymrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Að lokum segjum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/17/Efnahagsleg-valdefling-og-studningur-vid-jadarsettar-fjolskyldur-i-Uganda-skilar-arangri/">miðannaúttekt</a> sem kynnt var í síðustu viku á verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Úganda. Úttektir eru snar þáttur í eftirfylgni og árangursmælingum á þeim verkefnum sem Ísland leggur til fé í þróunarsamvinnu. Miðannaúttektin á verkefninu, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, sýndi glöggt að verkefnið hefur gefið góða raun, staða heimila sem verkefnið náði til batnaði og einnig fundust merki um að efnahagsleg valdefling hafi skilað tilætluðum árangri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02iEVkgVLsVFBLMHQfQh3CRJtu7v4Ms5RXkumSkg1h3Pt16hGtK4Bx2srXSkr31fi3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <p>Fleira var það ekki í bili. Við tökum upp þráðinn að nýju á föstudag.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
12.04.2024 | Föstudagspóstur 12. apríl 2024 | <p><span>Heil og sæl, </span></p> <p><span>Upp er runninn föstudagur, ákaflega skýr og fagur að þessu sinni.</span></p> <p><span>Þótt ríkisstjórnin hafi staðið í stólaskiptum og stússi í vikunni hafði það ekki áhrif á gang mála í utanríkisþjónustunni, síður en svo. Við óskum Bjarna Benediktssyni velfarnaðar í forsætisráðherrastól og þökkum kærlega fyrir samstarfið um leið og við tökum hjartanlega vel á móti Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur aftur í stöðu utnaríkisráðherra. Hún kann vel að stýra þessu skipi og fer létt með að lenda hlaupandi. </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún og Bjarni fengu bæði góðar kveðjur á X, meðal annars frá Volodymyr Zelensky Úkraínuforseta og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> for this warm welcome back. I will continue the good work of my predecessor & now Prime Minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> on Iceland´s long-term support to Ukraine now being deliberated in Parliament. I state again: Iceland has your back, until victory and beyond. <a href="https://t.co/9RDZyq5n7p">https://t.co/9RDZyq5n7p</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1778147347182051448?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUa</a> for your warm wishes. I look forward to visiting Ukraine to solidify our friendship, cooperation & support in a concrete manner. Your fight is our fight. 🇮🇸🇺🇦 <a href="https://t.co/760Lw2cnIA">https://t.co/760Lw2cnIA</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1778084756929814892?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"><span><a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1778084756929814892?ref_src=twsrc%5etfw"></a>Stóru málin alþjóðlega halda áfram að vera efst á baugi hér í ráðuneytinu sama hvernig allt veltur innanlands. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/05/Mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna-endurnyjar-alyktun-um-stodu-mannrettinda-i-Iran/">endurnýjaði</a> í vikunni ályktun um stöðu mannréttinda í Íran.</span></p> <p>Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fór fram í Svíþjóð í vikunni. María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóðapólitískra málefna tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/10/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-a-utanrikisradherrafundi-NB8-rikjanna/">fundinum</a> fyrir hönd ráðherra. Stuðningur við Úkraínu var þar efst á baugi, auk málefna Belarús.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02XjRpjZi56P23BnpkaF8DkVroqVGhXsYKPi367n2ugq38GCXzARejJ22ASc7ShX1Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="553" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/12/Netoryggisradstefna-Atlantshafsbandalagsins-haldin-a-Islandi-/" target="_blank">tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík</a> dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem stafa að netöryggi ríkjanna, en viðburðurinn var haldinn á vegum Atlantshafsbandalagsins í samstarfi við varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, CERT-IS. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 was thrilled to co-host NATOs Cyber Threat Intelligence Conference in Reykjavik, welcoming industry & public sector cyber security specialists for a fruitful and engaging conversation on the cyber threats facing our Alliance <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/RzQ3lBVRk2">https://t.co/RzQ3lBVRk2</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1778831042951942315?ref_src=twsrc%5etfw">April 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í gær fór fram skrifstofustjórafundur samstarfshóps líkt þenkjandi ríkja í þróunarsamvinnu, Nordic+. Ísland er í formennsku í samstarfshópnum og er fundurinn síðasti liðurinn í fundadagatali formennskunnar áður en Bretar taka við keflinu í maí.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicPlus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicPlus</a> colleagues 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇩🇰 🇫🇮 🇮🇪🇳🇱🇬🇧 for an engaging DG meeting in Reykjavik! <br /> Dialogue and coordination are vital to navigate the ever-changing <a href="https://twitter.com/hashtag/devco?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#devco</a> landscape. <a href="https://t.co/NsXPx0MQC2">pic.twitter.com/NsXPx0MQC2</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1778452212030533892?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag sögðum við einmitt frábráðabirgðatölum Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/12/Aldrei-meira-fe-verid-varid-til-throunarsamvinnu-/" target="_blank">þar sem fram kemur</a> að <span>samanlögð framlög DAC-ríkja hafa aldrei verið hærri, en þau jukust um 1,8 prósent að raunvirði á árinu 2023 miðað við árið á undan. Framlög Íslands til þróunarsamvinnu á árinu 2023 námu 0,36 prósentum af vergum þjóðartekjum (VÞT) samanborið við 0,34 prósent árið á undan. Að meðaltali veita aðildarríki DAC 0,37 prósentum af VÞT til málaflokksins.</span></p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum.</p> <p><span>Árlegt efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fór fram í bandaríska utanríkisráðuneytinu á fimmtudag. Fyrir íslensku sendinefndinni fór Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu, en af hálfu Bandaríkjanna Amy E. Holman aðstoðarutanríkisráðherra á sviði efnahags- og viðskiptamála. Rætt var um tvíhliða viðskiptasamband ríkjanna í breiðu samhengi, sem og samstarf á fjölþjóðlegum vettvangi. Þá var rætt sérstaklega um nýtt samstarf á sviði orku- og loftlagsmála, sem komið var á fót í heimsókn orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Jennifer Granholm, til Íslands í febrúar síðastliðnum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland & US convened for our 5th annual Economic Partnership Dialogue <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>. Substantive talks on economic cooperation, trade relations, the new 🇺🇸🇮🇸 energy & climate partnership, supply chain resilience, protecting critical infrastructure, etc. Our relationship is strong! <a href="https://t.co/l1Mvg5Zxzc">pic.twitter.com/l1Mvg5Zxzc</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1778542098469519617?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra <a href="https://x.com/BEllertsdottir/status/1778568744467640510" target="_blank">sótti undir lok vikunnar Arctic Encounter-ráðstefnuna</a>, helstu ráðstefnuna um norðurslóðamál sem haldin er í Bandaríkjunum ár hvert en hún fer fram í Anchorage í Alaska. Fjöldi fólks er þar samankominn en meðal annars urðu fagnaðarfundir með sendiherra og Jónu Sólveigu Elínardóttur, sem er pólitískur ráðgjafi á skrifstofu Atlantshafsbandalagsins í Norfolk í Bandaríkjunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to have an Icelandic space at the <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a> 🙏🏼 and to meet great colleague <a href="https://twitter.com/JonaSolveig?ref_src=twsrc%5etfw">@JonaSolveig</a>. <br /> Looking forward to the coming days in <a href="https://twitter.com/hashtag/Alaska?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alaska</a>. So many interesting panels to attend to and amazing people to meet. <a href="https://t.co/iIXCu8lIkk">pic.twitter.com/iIXCu8lIkk</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1778481126983746031?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Staðgengill sendiherra, Davíð Logi Sigurðsson, tók á miðvikudag fyrir hönd sendiráðsins þátt í viðburði sem Viðskiptaráð Bandaríkjanna hélt með sendiherrum (og varamönnum sendiherra) allra norrænu landanna fimm. Fór þar fram gott samtal um samskipti Evrópu og Bandaríkjanna og allt það sem Norðurlöndin hafa upp á að bjóða og sem gerir þau að einstökum samstarfsaðila fyrir Bandaríkin, á sviði viðskipta en líka öryggis- og varnarmála á víðsjárverðum tímum o.fl. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Nordic countries are like-minded on many issues, not least on support for Ukraine. Yesterday, DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> participated in a joint lunch <a href="https://twitter.com/USChamber?ref_src=twsrc%5etfw">@USChamber</a>, discussing trade, energy & transatlantic relationship. Grateful for the opportunity to engage with key 🇺🇸 companies. 🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪🇩🇰 <a href="https://t.co/1uaNENBC7U">pic.twitter.com/1uaNENBC7U</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1778538625439035488?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Davíð Logi fór einnig ásamt Garðari Forberg varnarmálafulltrúa í sendiráðinu til fundar við yfirmann alþjóðamála hjá bandarísku landhelgisgæslunni en gott samstarf hefur um árabil verið milli Íslands og Bandaríkjanna á því sviði.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to <a href="https://twitter.com/USCG?ref_src=twsrc%5etfw">@USCG</a> HQ with 🇮🇸 Defence Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> for a conversation with Holly A. Haverstick, Director for International Affairs & Foreign Policy Advisor. 🇮🇸🇺🇸 Coast Guard cooperation is both excellent & extremely important. <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://t.co/8kEhT91RKB">pic.twitter.com/8kEhT91RKB</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1778076175203467462?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Svo þarf auðvitað ekki að taka fram að starfsfólk sendiráðsins fór upp á þak sendiráðsins, sem staðsett er í House of Sweden í Georgetown-hverfinu, til að fylgjast með sólmyrkvanum margumtalaða á mánudag.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team Iceland 🇮🇸 tried various tricks to watch the solar eclipse until saved by <a href="https://twitter.com/SwedeninUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninUSA</a> 🇸🇪 who were kind enough to lend us approved solar eclipse glasses 😎 what a great experience. <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicCooperation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicCooperation</a> in action <a href="https://twitter.com/hashtag/SolarEclipse2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SolarEclipse2024</a> 🌅🕶️🌑 <a href="https://t.co/B3xDPOkMnk">pic.twitter.com/B3xDPOkMnk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1777433381485101308?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fékk að munda fundarhamarinn góða sem Ísland færði Sameinuðu þjóðunum að gjöf og er notaður til að stýra fundum í allsherjaþingsalnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the honor of presiding over a debate in the majestic General Assembly Hall this week as Vice President of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a>. My first time since the gavel “Hammer of Thor” found its way back after a brief recovery in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. Needless to say, discipline and order prevailed! <a href="https://t.co/TNAd06Xx7s">pic.twitter.com/TNAd06Xx7s</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1778816469393891439?ref_src=twsrc%5etfw">April 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hraun verður til umfjöllunar á málþingi í Berlínarborg með stuðningi íslenskra stjórnvalda, enda höfum við Íslendingar eitt og annað um málið að segja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0qYtGFQ2Rr1jS1cDem7h6i1K72oWrXXbJF9vQXnaS9rZZX5zpUah8tkojpPJCL4Btl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gluggar fyrir ljós á hreyfinu, er nýtt verk eftir Ólaf Elíasson sem sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín segir frá á sínum samfélagsmiðlum. Verkið er staðsett í þar í borg. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02vpfuCQk81UZqp2k9UHvDXN6LJhb583kv58v1RzEpMzTCpi631Rom56FVPVER6tVil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Landsliðsleikur í kvennafótbolta fór fram í vikunni milli Íslands og Þýskalands. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín fylgdist spennt með leiknum og hvatti fólk til að horfa.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid022X2u5wMdbff1Vq3zQp6WQN8ZqQdGEta336y6LnXUvd4Qc4rhAj1JSX86U1U7nhzql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og það er ekki bara í fótbolti heldur líka í jazz-senunni þar sem Íslendingar láta að sér kveða en Bremenborgarbúar fá að njóta hæfileika fjöldamargra íslenskra tónlistarmanna þessa dagana. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0EVwPLjdkFHR7CuTNrDF7NZvTRYTksFpXUcYLJ589it69NgTqq2tnEPMiJTwcexmSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Smásagnasafn Maríu Elísabetar Bragadóttur, Sápufuglinn, var á dögunum tilnefnt til Bókmenntaverðlauna ESB. 13 bækur eru tilnefndar hverju sinni og var verk Maríu Elísabetar eitt fimm verka sem hlaut sérstaka viðurkenningu (e. special mention) á verðlaunaafhendingunni sem fór fram í Brussel í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02wUZtTyH1zaBveb18SW9RDfXv8icajrPLpVNePEKZiAnX1otH7QoUQGVqscUhfuigl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi mætti á tónleika hjá hinum alíslensku Stöllum en kórinn hélt tónleika í Temppeliaukio kirkju í Helsinki í vikunni. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0vt4Ly9gQ4SiJoqSzSPXvv8ZPapzmgd97deM2sveRVGb8erEBApn1d4MZmYgkGUdkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sýningaropnun á sýningu Þórdísar Erlu <span>Zoëga, Sunup,</span> fór fram í sendiráðsbústaðnum í Helsinki, Sunup. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02dGce8Nk9bD3LcvJq1hPqZETGLhgKUxwjULey6aEpn75GYr214jnuMgRoE8BbUNFxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f944491930686363%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í tengslum við sýninguna buðu sendiherra og sýningarstjóri, Dr. Ásthildur Jónsdóttir hópum að koma og sjá sýninguna og eiga spjall um listina við listamanninn. Hóparnir voru annarsvegar frá hollvinum Listaháskóla Helsinkiborgar</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02pe8ntHb81dJ8y5WCWQYQWpzjbxVRqaUQoexSVw61PAEvPjKtonuD2FjFfafcif9ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og hinsvegar frá listamenntaskólanum TORKKELI. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0Fvig585p7VRB6idmB19FUtycx46qUzDMmWkDZxHhB8EV3wWxQ74pPb7fXd6mCBLfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland og Eistland leiddu saman góða grínhesta í Helsinki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid029LhezCm75ka26rSxoxsRWnSxZTnZkPmmB1wQhZHfEMJ4Mwo4M2EPFA7ANd8fhd3el&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra tók jafnframt á móti Guðmundi Inga Þóroddsyni og Bjarka Magnússyni frá Afstöðu - félagi fanga og annarra áhugamanna um fangelsismál og betrun en þeir eru staddir í Finnlandi á vegum samtakana til að kynna sér málefni fanga þar í landi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0NpKVBvJGrX57hxwLHMANsjBGjjdyRJpQAnnuzpWmamGBDoRjdBzmkcKdwHio3w74l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="667" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands, Árni Þór Sigurðsson, var gestur í pallborðsumræðum sem sendiráð Svíþjóðar skipulagði um öryggis- og varnarmál í Evrópu í ljósi árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu og aðildar Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02oeahaiUzbnEEdbQnV5vrTkHGHQN4kxQqrp2hJBfXm3GaaZwX7C1psTXwCRHVde9Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór heimsótti svo í gær Den Arnamagnæanske Samling og átti þar fund með Annette Lassen lektor hjá stofnuninni. Árni fékk þar að skoða nokkur gömul handrit frá 13. öld, þar á meðal Ólafs sögu Tryggvasonar eftir Odd Snorrason munk og Jarteinabók Þorláks helga og postulasögur. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02nbrqsZa6kKM4TzLEgDtsDrL9NgF8pgRiNRRwXY3hZtWC2hfuX2spHwQ17MFnNN3dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá opnaði hann jafnframt formlega sýningu Steinunnar Þórarinsdóttur HUMAN í Augustenborg á laugardaginn. Sýningin sem er einkar glæsileg og er hvoru tveggja innan og utandyra er sett upp af Augustenborg Project, í samstarfi við Galleri Christoffer Egelund og mun standa til 25. október 2025. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02RxvBmZKHf4w8QaQGTWuEfptWnLWFh8KH7Dq2W8hPUUm4DGJ5knPPG2RvBSvm1S4Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni hitti Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Varsjá, Piotr Grzenkowicz, framkvæmdastjóra hjá Eimskipafélaginu í Gdynia. Starfsemi Eimskipafélagsins er umtalsverð í Póllandi og í Eystrasaltsríkjunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02X9aCdW6qTZ2aV2Gxn8G8Mf8t8kBTTc6nH2QVo9NeBgs2qw5KXhLugBF5QPEEDUAcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá birti sendiráðið í Varsjá einnig færslu um tveggja daga alþjóðlega ráðstefnu sem hófst á mánudag undir yfirskriftinni Photo Album. Practice, Metaphor, Contex. Fulltrúar Þjóðminjasafns Íslands tóku þátt og heimsóttu sendiráðið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02SzsevpfZLJwVtK1R2a4MXoC2xv4jNQ6fQydDwoFMoYoWsYenZ4nkSSY9t9ucXr6Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar hvíldar um helgina. </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
08.04.2024 | Föstudagspóstur á mánudegi 8. apríl 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Við snerum aftur til vinnu endurnærð eftir páskafrí síðastliðinn þriðjudag, þakklát fyrir hvíldina og til í slaginn. Alþjóðasamfélagið sefur samt aldrei og þrátt fyrir nokkra frídaga var nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar víða um heim. </p> <p>Öryggis- og varnarmál eru almennt ofarlega á baugi þessa dagana og verkefni utanríkisþjónustunnar taka auðvitað mið af því. Atlantshafsbandalagið varð 75 ára þann 4. apríl síðastliðinn og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fognudu-75-ara-afmaeli-bandalagsins-/">a</a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fognudu-75-ara-afmaeli-bandalagsins-/">f því tilefni var haldinn utanríkisráðherrafundur bandalagsins í Brussel.</a> Á fundi ráðherranna voru til umræðu helstu mál á vettvangi bandalagsins í aðdraganda leiðtogafundarins sem fer fram í Washington D.C. í júlí. Hermann Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu tók þátt á fundinum fyrir Íslands hönd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we celebrate <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> 75th anniversary. Iceland is proud to be a founding member of the most successful defensive alliance in history that still continues to keep our people free and safe, demonstrating its enduring relevance. <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/TNkj6uVqxb">pic.twitter.com/TNkj6uVqxb</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1775855009873146076?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/25/Aukinn-studningur-vid-varnir-Ukrainu/">tilkynnti um innkaup á búnaði fyrir konur í úkraínska hernum</a> auk þess sem stutt verður við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu. </p> <p> „Það er brýnt að halda áfram að styðja Úkraínu af krafti, en þannig leggjum við ekki aðeins okkar af mörkum til varnar íbúum landsins, heldur sömuleiðis alþjóðalögum í stærra samhengi og okkar eigin öryggishagsmunum. Stefna um stuðning við Úkraínu sem nú liggur fyrir Alþingi mun ramma þennan stuðning inn til lengri tíma, en á sama tíma ætlum við áfram að hreyfa okkur hratt og styðja við frumkvæðisverkefni af þessu tagi,“ segir Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af því tilefni. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/27/Samstarfssamningur-vid-Vardberg-undirritadur/">Samstarfssamningur við Varðberg var undirritaður</a> í tilefni af fyrrnefndu 75 ára afmæli Atlantshafssáttmálans. Samningurinn nær til afmarkaðra verkefna, þar með talið ráðstefnuhalds, kynninga og fræðslu. </p> <p>Þótt varnarmálin séu áberandi þessa dagana eru þau langt frá því að vera eina verkefni utanríkisþjónustunnar. Annað stórt málefni er til að mynda þróunarsamvinna en á dögunum bárust <a>góðar fréttir af útttekt verkefnis Hjálparstarfs kirkjunnar</a> sem fjármagnað er með stuðningi í gegnum rammasamning við utanríkisráðuneytið. Verkefninu, sem er ætlað að minnka atvinnuleysi og tengda fátækt í fátækrahverfum höfuðborgarinnar Kampala. Lesa má meira um árangur verkefnisins í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/02/Hjalparstarf-kirkjunnar-studlar-ad-valdeflingu-ungmenna-i-Kampala/">frétt á vef stjórnarráðsins</a>. </p> <p>Íslensk stjórnvöld hafa stutt við verkefni á sviði vatns- og hreinlætismála í afskekktum sjávarþorpum Síerra Leóne frá árinu 2018, í samstarfi við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og þarlend stjórnvöld. Samstarfið við UNICEF á sviði vatns- og hreinlætismála er eitt af lykilverkefnum sendiráðs Íslands í Freetown. Auk áskorana tengdum aðgangi að vatni- og hreinlæti hefur plastmengun töluverð áhrif á lífsviðurværi samfélaga í sjávarþorpunum. Enn fremur setur plastið bæði fæðuöryggi og efnahag Síerra Leóne í hættu. Af þessum sökum hafa tvær endurvinnslustöðvar verið settar upp í þorpunum Tombo og Konakrydee. Þar hafa ungmenni verið þjálfuð í hvernig nýta megi plastúrgang og annað sorp til framleiðslu, t.d. á múrsteinum og orkusparandi eldhlóðum.</p> <p>Meira má lesa um verkefnið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/03/Byggingar-ur-endurunnu-plasti-risa-i-Sierra-Leone/">hér</a>. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0KHezu1AiXvuhW6yjxcEmwD5Cu39A119WZaDGnugFiPwvQAyhjiofX9SifDm5G2sdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="783" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala afhenti trúnaðarbréf sitt ráðherra utanríkismála í Úganda, Henry Oryem Okello. Á fundi þeirra ræddu þau samstarf ríkjanna á sviði þróunarsamvinnu og á alþjóðasviðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Kampala — Today, Minister Oryem had the honor of receiving copies of the letters of credence from Ms. Hildigunnur Engilbertsdóttir, the Head of Mission and Charge D’Affaires of the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸.<br /> <br /> At the meeting, which was held at the Ministry headquarters, Ms.… <a href="https://t.co/vtN85JygEk">pic.twitter.com/vtN85JygEk</a></p> — Ministry of Foreign Affairs - Uganda 🇺🇬 (@UgandaMFA) <a href="https://twitter.com/UgandaMFA/status/1775902648052355537?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kvikmyndin Einvera í leikstjórn Ninnu Pálmadóttur var forsýnd í Frakklandi í Les Halles bíóhúsinu í París í gærkvöldi. Leikstjórinn var viðstödd forsýninguna og kynnti myndina fyrir fullum bíósal gesta. Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Frakklandi, var einnig viðstödd. Ninna verður á ferð um Frakkland til að kynna myndina þessa viku og næsta stopp er alþjóðlega kvikmyndahátíðin MCM í Marseille.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid029qxyEAdhVT1pRAVL5q8CqGYLFy5wNKUcy267HKMcUeHJnToDFrYgaffgUKTy4Smtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sýning íslenska myndlistmannsins Reinar Foreman var opnuð í <a href="www.buci.gallery ">Galerie de Buci</a> í gær í samstarfi við sendiráð Íslands í París. Sýningin sem ber heitið „Living Gods“ er fyrsta einkasýning listamannsins í Frakklandi en hann hefur áður haldið sýningar í Þýskalandi, Rússlandi og á Íslandi. Í málverkum sínum vinnur Reinar með túlkun á styttum af persónum klassískrar goðafræði þar sem guðirnir lifna við á á litríkum striga. </p> <p>Sýningin stendur til 16. maí nk. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid03Vvr5diUA4eeaxQydqfrAEavMpDPwhKwQ9R2rQecQRVLF7d2pYsoJegLhejZ5fcYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra heimsótti Brussel til að taka þátt í fundi leiðtogaráðs ESB. Fundurinn var haldinn í tilefni 30 ára afmælis EES samningsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02gMppPqWQVBjGf4dgZMQfaw9Zp8yYHGbhLMSATuWx4h4Sjz15fbDuorxqa5FM4uN6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="735" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi bauð til móttöku í sendiráðsbústaðnum þar sem haldið var upp á innkomu íslenska orkudrykksins Collab á finnskan markað. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02cv5ZovTWf9aMTn99Ddjv4XvteJ33WefpmsaZuwpMtz6x3PdZykiVAuqyZsXzE9Ril&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn lék listin aðalhlutverk. Vakin var athygli á árlegri páskasýningu myndlistarmannsins Páls Sólnes.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0K74amLxaUw85EwA8jGrTUhi8jDNPVSTSNeDJ2kbYMA3rs2FrmpPt53U2e1EXSwpVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="491" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Auk sýningar Steinunnar Þórarinsdóttur, Human, sem opnar þann 6. apríl næstkomandi í Augustenborg á Suður Jótlandi. Árni Þór Sigurðsson sendiherra kemur til með að flytja ávarp við opnun sýningarinnar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0tFbbf7K7VzfTEUmRaWuyErRfv7qBmUfLMjTRLun5RgVDu6mEvWrUgGQxC3FYhvaNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="378" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi opnaði norrænu kvölddagskrána á bókamessunni í Leipzig í ár en norðurlöndin hafa verið þar árlega með sameiginlegan bás og dagskrá um langt skeið. Tveir íslenskir höfundar voru viðstaddir, Halldór Guðmundsson með bók sína sem einungis hefur komið út á þýsku „Im Schatten des Vulkans“ eða í skugga eldfjallsins og Stefán Máni með bók sína „Hyldýpi“. Fjöldi fólks kom á norræna básinn þar sem báðir höfundarnir kynntu bækur sínar og nýútkomnar bækur fjölmargra höfunda voru til sýnis. Þess má geta að bókin „Blokkin á heimsenda“ eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur hefur verið tilnefnd til þýsku barnabókaverðlaunanna.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0s6Kp9yKF9M7ZSNSYNDsZnG4ja1VgtFwM1dE1fEJTyRJ4cQQcPqj1atVgUab8xqxYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í nýlegri fjölmiðlaheimsókn til Malaví varð hús tekið á vinum okkar í fótbolaliðinu Ascent Soccer en eins og landsmenn muna kom lið frá þeim á Rey Cup á síðasta ári þar sem þau gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0Cg7LVEYE6mwKXri4UfYEojc6Q28TtDQxMzdhqjEFyF52vUaPHCWKH7tsBkXeTySPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gleðilegi fréttir bárust frá Mangochi héraði þar sem stuðningur Íslands skiptir sköpum fyrir heilmörg verkefni sem stuðla að því að bæta lífsgæði fólks á svæðinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0AkAo7VwEXFGPEmgbmikGKHi5REQumpi3fcfunR96W8M8nreDMkLfdB4YWKx1xE4pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="533" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Dásamlegur kórsöngur fyllti sænsku kirkjuna við Harcourt stræti í gær þegar íslenski kórinn í London og kvennakórinn Ljóstbrot tóku höndum saman í vorguðsþjónustu íslenska safnaðarins. Starfsfólk sendiráðs okkar í London var á staðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fvideos%2f2525326541000257%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vínartertan sló í gegn í Ottawa á hátíð mismunandi menningarheima. Þar notaði sendiráðsstarfsfólk okkar í Kanada tækifærið og vakti athygli gesta og gangandi á nýlegum samningi um nemendaskipti milli Íslands og Kanada. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02TmkkumTvVgwxPN672kFqrV3QLm5uRXymcobHE1TiHtf3Buc38HuEjPVsDaxKAdpjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="455" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í Stokkhólmi fékk góða heimsókn í dymbilvikunni frá Foreign Affairs Association Stockholm. Félagið fékk góða kynningu frá sendiherra okkar í Svíþjóð Bryndísi Kjartansdóttur um meðal annars starfssemi sendiráðsins og samvinnu ríkjanna tveggja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid028zGv3xEF5hrQt5ZoSizTURDbpceBDm17k2TjL4dN8t5mSS6j9YNAzcnu9yWoq5jTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="448" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Útgáfutónleikar Önnu Grétu vegna plötunnar Star of Spring fara fram í Musikaliska Kvarteret í Stokkhólmi næstkomandi föstudag. Anna Gréta hefur að undanförnu getið sér gott orð í sænsku jazz-senunni sem og alþjóðlega fyrir tónlist sína. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0p9JNweqmxgMF2viBhYyDWDRFJ8NTsLAf6BsYK6GaWjDvhyh83VNYXVZpkbBQkgq2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskur æðardúnn í öllum sínum gæðum var á dagskrá hjá Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra Íslands í Japan á fundi hans með japönsku söluteymi Nishikawa, stórs fyrirtækis í sængurfatageiranum þar í landi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02XeHsPgqf4gfMSFXGtyC7vKDpA71CoCBe2QYKgNQVSdWaw5vDopgKPznWkMzqYmNil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína heimsótti rannsóknarmiðstöðima í Jinan háskóla og átti þar fund með LIU Zongming, rektor háskólans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited the Iceland Research Center at UJN and had good conversation with LIU Zongming President of University of Jinan about his planned visit to Iceland next autumn. <a href="https://t.co/u6eIWStqn9">pic.twitter.com/u6eIWStqn9</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1775036460552298831?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir var jafnframt með fyrirlestur fyrir nemendur háskólans um utanríkisstefnu Íslands og samskipti við Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gave lecture about <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s 🇮🇸Foreign Policy and bilateral relations with China 🇨🇳 to students at University of Jinan. <a href="https://t.co/zX928Yw1KA">pic.twitter.com/zX928Yw1KA</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1775103663544868957?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Eitt af lykilmálum í íslenskri utanríkisstefnu eru mannréttindi hinsegin fólks. Sendiskrifstofur okkar liggja ekki á liði sínu í baráttunni sem meðal annars felst í öflugu málsvarastarfi.Þann 26. mars sl. var haldinn hátíðlegur svokallaður kváradagur, ígildi konudags og bóndadags fyrir kynsegin fólk. Starfsfólk sendiráðs okkar í Póllandi og fleirum vöktu athygli á deginum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ukCgXXjhDSQjiJgo75UVhJXTwkDmfPZ9VR5wFwhvhHH2iVg3UKCfWJPFcneeJFaLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Eins og áður hefur verið greint frá á þessum vettvangi eru 100 ár liðin frá því að viðskiptatengsl komust á milli Póllands og Íslands nú í ár. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Varsjá heldur af því tilefni áfram að vekja athygli á íslenskum fyrirtækjum sem starfa í Póllandi, þeirra á meðal er sjávarútvegsfyrirtækið Marel. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1101984714462765%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á vettvangi fastanefndar Íslands hjá mannréttindaráðinu í Genf hélt Einar Gunnarsson fastafulltrúi ræðu á degi Alþjóðadags gegn mismunun kynþátta fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">During the Commemoration of International Day for Elimination of Racial Discrimination at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, Iceland on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇮🇸🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 stressed the urgent need to dismantle all forms of discrimination and intolerance to pursue equality and justice for all. <a href="https://t.co/iBtvVWxASH">pic.twitter.com/iBtvVWxASH</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1773367185873784988?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar að auki kom Einar Gunnarsson fastafulltrúi á framfæri áhyggjum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja af mannréttindabrotum sem fregnir bárust af frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪🇮🇸 voiced grave concern about serious violations of human rights and international humanitarian law in the DRC. 🇮🇸 called for the cessation of all hostilities and expressed strong opposition to the death penalty in the DRC. <a href="https://t.co/kszjlDaHn2">pic.twitter.com/kszjlDaHn2</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1775241410565783923?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum hitti Lindu Fagan Aðmírál ásamt norrænum kollegum, á fundinum var rætt um Atlantshafsbandalagið, norðurslóðir, jafnrétti og fleira. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great start of the day and in the very good company of <a href="https://twitter.com/ComdtUSCG?ref_src=twsrc%5etfw">@ComdtUSCG</a> Admiral Linda Fagan and <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues discussing NATO, the Arctic, search & rescue cooperation, equality and inclusion and more. Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting. 🇩🇰🇸🇪🇳🇴🇫🇮🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/bJ9jtHwfFp">pic.twitter.com/bJ9jtHwfFp</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1772682704481337497?ref_src=twsrc%5etfw">March 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Varnarmálafulltrúi sendiráðs okkar í Washington D.C. Garðar Forberg tók þátt í hátíðarhöldum vegna fyrrnefnds 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins ásamt kollegum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is one of the twelve founding members of NATO, the most successful Alliance in history. The Embassy´s Defense Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> joined forces this week with his colleagues to celebrate the 75th anniversary today. <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO75</a> <a href="https://t.co/FdYoZC8LG8">pic.twitter.com/FdYoZC8LG8</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1775886999737553008?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sú ákvörðun var tekin á dögunum að hvorki meira né minna þrefalda framlag Íslands til Global Equality Fund hvers megin markmið er að auka sýnileika hinsegin fólks og gæta þess að mannréttindi þeirra séu virt. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud supporter of <a href="https://twitter.com/GblEqualityFund?ref_src=twsrc%5etfw">@GblEqualityFund</a> private-public partnership to advance human rights of LGBTQI+ persons. Today 🇮🇸 formally announced that it will triple annual contribution to the fund 🏳️🌈🏳️⚧️🇮🇸 Many thanks to <a href="https://twitter.com/US_SE_LGBTQI?ref_src=twsrc%5etfw">@US_SE_LGBTQI</a> & <a href="https://twitter.com/StateDRL?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDRL</a> for your important leadership🇺🇸 <a href="https://t.co/vIpTeHdxqH">pic.twitter.com/vIpTeHdxqH</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1775977576231506257?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi fastanefndar Íslands í Sameinuðu þjóðunum í New York eru stóru málin alltaf á dagskrá. Í síðustu viku fór fram umræða um mögulegan alþjóðasamning um glæpi gegn mannúð í laganefnd allsherjarþingsins. Stjórn umræðnanna var í öruggum höndum okkar eigin Önnu Pálu Sverrisdóttur, sendiráðunautar hjá fastanefnd Íslands ásamt kollegum frá Gvatemala og Malasíu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/CrimesAgainstHumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CrimesAgainstHumanity</a> and the substance of a draft UN agreement on them are the subject of dicussions at the <a href="https://twitter.com/hashtag/SixthCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SixthCommittee</a> this week. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 happy to co-facilitate together with <a href="https://twitter.com/hashtag/Guatemala?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Guatemala</a>🇬🇹 and <a href="https://twitter.com/hashtag/Malaysia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Malaysia</a>🇲🇾 <br /> Day 3️⃣ of in-depth discussions with many participating states💪 <a href="https://t.co/A8e4Wwer9P">pic.twitter.com/A8e4Wwer9P</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1775627511822508281?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Helga Hrönn Karlsdóttir lögfræðingur á laga- og stjórnsýsluskrifstofu hélt ræðu fyrir hönd Norðurlandanna þar sem meðal annars var kallað eftir því að fórnarlömbum glæpa gegn mannúð væri sýnd virðing með staðfestingu alþjóðasamnings um málefnið. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A UN🇺🇳 convention on <a href="https://twitter.com/hashtag/CrimesAgainstHumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CrimesAgainstHumanity</a> should be adopted as a sign of respect for survivors of these shocking crimes, to prevent new suffering, and honour the memory of those who did not survive, said <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> for <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪@ a great meeting this week <a href="https://twitter.com/hashtag/CAHTreatyNow?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CAHTreatyNow</a> <a href="https://t.co/vV5rQB80HD">pic.twitter.com/vV5rQB80HD</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1776374427254411468?ref_src=twsrc%5etfw">April 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>23. mars ár hvert höldum við hátíðlegan dag Norðurlandanna. Norrænt samstarf í sendiráðum og fastanefndum okkar víða um heim er okkur gríðarlega mikilvægt enda er um að ræða öfluga bandamenn sem deila sömu gildum og efla tengslanet okkar á alþjóðavettvangi svo um munar. Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York hélt daginn hátíðlegan með norrænum kollegum í borginni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪✨<br /> <br /> The Nordic family works closely together at the UN🇺🇳. We build on values that are the foundation of strong societies and peaceful co-existence, such as: Human rights, gender equality, democracy, transparency & inclusion as well as sustainability 🌱 <a href="https://t.co/9znssH1WD7">pic.twitter.com/9znssH1WD7</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1771636874013974683?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi minnti á að óhætt er að ferðast til Íslands þrátt fyrir tíð eldgos um þessar mundir. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For those in doubt, it is totally safe to travel ✈️ to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> despite current 🌋unrest. The hazard zone only about 1/1000 of the land area and does not affect air traffic at all.<br /> <br /> Q&A about the volcanic activity on the Reykjanes Peninsula <a href="https://t.co/fX5gUfbCyU">https://t.co/fX5gUfbCyU</a> via <a href="https://twitter.com/YouTube?ref_src=twsrc%5etfw">@YouTube</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1772910785003459027?ref_src=twsrc%5etfw">March 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hjá fastanefnd Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg var greint frá því að Katrín Jakobsdóttir sitjandi forsætisráðherra væri meðal 75 kvenna sem minnst er fyrir framlag þeirra til ráðsins í 75 ára sögu þess. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud to see Prime Minister <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> among these 75 extraordinary women, honoured for their remarkable contributions to the CoE's 75-year history. <a href="https://twitter.com/hashtag/Coe75Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Coe75Women</a> <br /> Thanks <a href="https://twitter.com/UKDelCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@UKDelCoE</a> <a href="https://twitter.com/NLatCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@NLatCoE</a> <a href="https://twitter.com/EUDELCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@euDELCoE</a> <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> <a href="https://t.co/Ou4OakaT6g">https://t.co/Ou4OakaT6g</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1771113112499839338?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Borgarstjóri Reykjavíkur Einar Þorsteinsson heimsótti Strassborg til að taka þátt í umræðum um umhverfismál. Fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu Ragnhildur Arnljótsdóttir tók vel á móti honum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Carbon free cities, improvement of health and quality of life of our citizens are among our top priorities” addressed Einar Þorsteinsson, Mayor of <a href="https://twitter.com/reykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@reykjavik</a> to <a href="https://twitter.com/COECongress?ref_src=twsrc%5etfw">@COECongress</a> representatives during the <a href="https://twitter.com/hashtag/46thSession?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#46thSession</a><br /> 📢Environment: What responsibilities do local authorities have ? <a href="https://t.co/spb58puZ8g">pic.twitter.com/spb58puZ8g</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1772992351004135850?ref_src=twsrc%5etfw">March 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar og gleðilegrar vinnuviku. </p> <p>Upplýsingadeild. </p> <p> </p> |
22.03.2024 | Föstudagspóstur 22. mars 2024 | <p><span>Heil og sæl, <br /> </span></p> <p><span>Tvöfaldur föstudagspóstur kemur hér. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur heldur betur ekki setið auðum höndum og við skulum skoða hvað hefur helst verið á döfinni hér heima og að heiman.<br /> <br /> Í nýliðinni viku bar hæst ákvörðun utanríkisráðherra um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/19/Island-greidir-kjarnaframlag-til-UNRWA-fyrir-gjalddaga-/">greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)</a> verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Foreign Minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> decided today to disburse Iceland's core contribution to UNRWA, in light of the dire humanitarian situation in Gaza, and UNRWA’s assurance of reform and sharing of information.<br /> <br /> Full press release: <a href="https://t.co/9UdoXUYTVJ">https://t.co/9UdoXUYTVJ</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1770180072734855273?ref_src=twsrc%5etfw">March 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í vikunni þar á undan var það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/10/Friverslunarsamningur-vid-Indland-undirritadur-/">undirritun nýs fríverslunarsamnings milli Indlands og EFTA-ríkjanna</a>, það er Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, sem var undirritaður í Nýju Delí. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands. Samningurinn hefur gríðarmikla þýðingu fyrir viðskipta- og efnahagssamband Íslands við Asíu enda er hér um að ræða fjölmennasta lýðræðisríki heims og fimmta stærsta hagkerfið á heimsvísu. </span></p> <p><span>Þá gerði hann sterka stöðu efnahagsmála, blómlega nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag að umfjöllunarefni á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/21/Soknarfaeri-i-skugga-afalla-og-ny-taekifaeri-ofarlega-a-baugi-i-avarpi-radherra-a-arsfundi-Islandsstofu-/">ársfundi Íslandsstofu</a> þar sem hann hélt opnunarávarp. <br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid026deRm6KiDRTa3NKt2YXJ49aZ3saEBjDagERUQc21mZug6GPdB9gSwAqrbnA3bWbUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/13/Skoli-og-athvarf-fyrir-tholendur-kynbundins-ofbeldis-afhent-i-Uganda/">Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda</a> afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn er sá fimmtugasti sem byggður er fyrir íslenskt þróunarfé frá því byggðaþróunarverkefni Íslands hófst í héraðinu árið 2015. Nemendafjöldinn í þessum skólum er um helmingur íslenskra barna á grunn- og framhaldsskólaaldri. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to participate in today's technical handover of WASH facilities at Namukuma rural growth centre and Muyubwe landing site in <a href="https://twitter.com/hashtag/Buikwe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Buikwe</a>. No doubt that the new facilities will contribute to improved sanitation & hygiene, increase quality of life and reduce risk of disease. 🇮🇸🇺🇬 <a href="https://t.co/SGzQEo9OU3">pic.twitter.com/SGzQEo9OU3</a></p> — Sveinn Gudmarsson (@svennigudmars) <a href="https://twitter.com/svennigudmars/status/1770443790412628107?ref_src=twsrc%5etfw">March 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/19/Radherra-kynnir-thingsalyktunartillogu-um-langtimastudning-vid-Ukrainu/">þingsályktunartillögu </a>um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkraínu í varnarbaráttu sinni gegn innrásarliði Rússlands í sessi til langframa. <br /> <br /> „Innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja", sagði ráðherra í framsögu sinni.</span></p> <p><span>Stuðningur Íslands við varnarbaráttu Úkraínu er af ýmsum toga. Meðal annars felst hann í verklegri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/15/Island-stydur-thjalfun-ukrainskra-sjodlidsforingjaefna/">þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna</a> við Íslandsstrendur í siglingafræði, eftirliti og aðgerðum á hafi, meðal annars leit og björgun. <br /> <br /> „Þetta verkefni er gott dæmi um hvað Ísland getur lagt af mörkum til að styðja við Úkraínu og byggir á okkar sérþekkingu og reynslu við krefjandi aðstæður á Norður-Atlantshafi,“ segir Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. </span></p> <p><span>Annað gott dæmi er að árið</span> 2022 veitti Ísland tíu milljón króna styrk til byggingar og útbúnaðar nýs leikskóla í bænum Ovruch, í Zhytomyr héraði Úkraínu. Í þar síðustu viku heimsóttu svo úkraínskir þingmenn, sem aðild eiga að sérstökum vinahópi Íslands í úkraínska þinginu, utanríkisráðuneytið. Funduðu þeir með ráðuneytisstjóra og færðu ráðuneytinu af því tilefni að gjöf myndir gerðar af börnum sem sækja áðurnefndan leikskóla.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02jQX7NRwH7YgZGom3LXHBNN2GxHASbdpabjcPJ2RL47LNA1LJQbJX8m3AwsczAEVwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Förum næst til Vínarborgar þar sem heilmargt var um að vera í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna þann 8. mars síðastliðinn. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid032NwSY3UfbaqDqcYkLbhtt8QekraS8Avj9HSZ5eMTJdR1VMJaGo5jeQy3PGREyTdHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ísland varð á dögunum aðili að Vinahópi fyrir lýðfrjálst Belarús en að honum standa á þriðja tug aðildarríkja ÖSE. Hópurinn er vettvangur til að efla umræðu, skiptast á upplýsingum og þekkingu milli aðildarríkja ÖSE og annarra aðila um stöðu mannréttinda og lýðræðis í Belarús, auk þess að stuðla að því að stjórnvöld í Belarús verði látin sæta ábyrgð á mannréttindabrotum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0AtMQz9AkqPxUeM46jDTcDKn9y5UxsvcV75wFHMczvZsozMKbmmhzAbn8hJYwGeo3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="763" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kynjajafnrétti var þema dagana hjá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York en þar fór fram hinn árlegi Kvennanefndarfundur Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn hefur farið fram á hverju ári frá 1946 og er vel sóttur af forystufólki í kynjajafnrétti um víða veröld. Starfsfólk okkar í fastanefndinni tók að vanda vel á móti sendinefnd Íslands. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome Minister <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> and the 🇮🇸 delegation to <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a>. Vital work ahead in advancing <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> - and pushing back the pushback. Women rights are <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>. <a href="https://t.co/MtLFMEwe5T">pic.twitter.com/MtLFMEwe5T</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1767200300056613161?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hér má lesa ræðu Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra á fundinum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Genderquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Genderquality</a> remains a core priority for <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> at home and in international cooperation. Progressive policies advancing gender equality are the foundation for an inclusive, socially just, and peaceful society where everyone can prosper.<br /> 👉<a href="https://t.co/whkf0Mog37">https://t.co/whkf0Mog37</a> <a href="https://t.co/migNOBa2PO">pic.twitter.com/migNOBa2PO</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1767627395148796314?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þingið er viðamikill viðburður með heilmörgum hliðarviðburðum. Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands tók meðal annars þátt í einum slíkum með konum í Afghanistan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Listening and working together with Afghan women is key,” said PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at an <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalWomensDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalWomensDay</a> event, organized to discuss the concept of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderApartheid?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderApartheid</a> in relation to women’s rights in <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a>. Thanks <a href="https://twitter.com/Malala?ref_src=twsrc%5etfw">@Malala</a>, <a href="https://twitter.com/AtlanticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@AtlanticCouncil</a> & <a href="https://twitter.com/ipinst?ref_src=twsrc%5etfw">@ipinst</a> 🙏 <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW</a> <a href="https://t.co/afbqmfFAZy">pic.twitter.com/afbqmfFAZy</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1767324093441802286?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á alþjóðabaráttudegi kvenna voru málefni kvenna í Afghanistan líka til umræðu en íslensk stjórnvöld hafa lengi talað fyrir réttindum þeirra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 has repeatedly called for 🌎attention to the quest of <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghan</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Iranian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iranian</a> women&girls for their rights to be respected and fulfilled. On Int’l Women’s Day 🇮🇸 was at the @ Silenced Voices conference, discussing <a href="https://twitter.com/hashtag/genderpersecution?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderpersecution</a> and more: <a href="https://t.co/Ovf7Vinr4d">https://t.co/Ovf7Vinr4d</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://t.co/dQ8CQPP01W">pic.twitter.com/dQ8CQPP01W</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1768005667833409976?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á </span>hliðarviðburði á Kvennanefndarfundinum deildi Anna Pála Sverrisdóttir sendiráðunautur með fundargestum leyndardómum jafnréttisbaráttunnar á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">How did Icelandic🇮🇸women and non-binary people mobilize 100.000 people to go on strike for <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> on 24 Oct 2023? Had the honour of moderating a well attended <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a> 🇺🇳event where they shared some of the secrets. <a href="https://twitter.com/hashtag/kvennaverkfall?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kvennaverkfall</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/kvennafr%C3%AD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kvennafrí</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBT?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBT</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/queer?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#queer</a>🏳️🌈 <a href="https://twitter.com/hashtag/takk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#takk</a> <a href="https://t.co/JTvjYqr9dj">pic.twitter.com/JTvjYqr9dj</a></p> — Anna Pála Sverrisdóttir (@annapalan) <a href="https://twitter.com/annapalan/status/1768717622147694749?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra var meðal þeirra sem sóttu fundinn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gender equality through the lense of 🇮🇸 Minister of Finance <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> 🇺🇳. Key components include parental leave, affordable day care and innovative financing, including through gender bonds. Proud to rank 1️⃣ in the 🌏 but a lot of work remains. <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://t.co/lckYjyWfu0">pic.twitter.com/lckYjyWfu0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1769823733332455555?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og unga fólkið, sem er jú framtíðin eins og við vitum, fékk líka sviðið.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In youth we trust. Had the honor and joy of engaging with students, including <a href="https://twitter.com/UNISNYC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNISNYC</a>, in the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> Hall on the ever important topic of <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>. Really good questions and discussions that kept me and my colleagues 🇸🇪<a href="https://twitter.com/AkEnestrom?ref_src=twsrc%5etfw">@AkEnestrom</a> and 🇲🇹<a href="https://twitter.com/_VanessaFrazier?ref_src=twsrc%5etfw">@_VanessaFrazier</a> in check! <a href="https://t.co/X16sUvlswD">pic.twitter.com/X16sUvlswD</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1770935711639744909?ref_src=twsrc%5etfw">March 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Vorlota framkvæmdastjórnarfundar UNESCO í París er í fullum gangi og fastanefnd Íslands önnum kafin í tenglum við hana. Dagskráin er yfirgripsmikil að vanda en til umræðu eru meðal annars ályktanir um neyðaraðstoð til Úkraínu og Gaza, styrkingu á jafnréttisstarfi stofnunarinnar, aðkomu hennar að Summit of the Future, SDG4 um menntamál, aðgengi að menntun á átakasvæðum og aðgerðaáætlun vegna tjáningarfrelsis vísindafólks. Þá situr Ísland einnig í mannréttindanefnd UNESCO og tekur virkan þátt í umræðum á lokuðum hluta nefndarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/219EX?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#219EX</a> session of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> in Paris is in full swing! <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 has actively participated in important discussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, human rights, SDG4 on education, resource mobilization, culture and many more. Looking forward to further deliberations ahead 🇺🇳🤝 <a href="https://t.co/zs0NZ11eku">pic.twitter.com/zs0NZ11eku</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1771136497825255680?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Auðbjörg Halldórsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, flutti stefnuræðu við upphaf fundar. Ræðuna má finna <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2024/03/19/UNESCO-National-Statement-of-Iceland-at-the-219th-session-of-the-Executive-Board/">hér</a>.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">UNESCO’s 219th Executive Board session formally kicked off in Paris today! We look forward to the upcoming discussions on many important items on the agenda 🇮🇸🇺🇳 <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCOExBd?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCOExBd</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/219EX?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#219EX</a> <a href="https://t.co/6v4ZT7Jion">pic.twitter.com/6v4ZT7Jion</a></p> — Kristín Halla Kristinsdóttir (@KriHalla) <a href="https://twitter.com/KriHalla/status/1769686911856124208?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í París var að vanda heilmargt annað um að vera. Una Jóhannsdóttir sendiráðunautur sótti tónleika þar sem forsetar Frakklans og Litháen voru einnig staddir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Ce fut un honneur d’assister au lancement mardi soir de la saison de la <a href="https://twitter.com/hashtag/Lituanie?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lituanie</a> en France en précence des présidents des deux pays 🇱🇹🇫🇷 Magnifique concert dans la Cathédrale Saint-Louis <a href="https://twitter.com/InvalidesMusic?ref_src=twsrc%5etfw">@InvalidesMusic</a> 🎶 <a href="https://t.co/7pDLW4h5Kt">pic.twitter.com/7pDLW4h5Kt</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1768245128315985954?ref_src=twsrc%5etfw">March 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi og Eliza Reid forsetafrú voru gestir Telecom Valley.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very honoured to host Madam first lady <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> and Her Excellency <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> leading such an impressive and future looking delegation.<br /> On behalf of our members, we are already more than happy for the many good projects to come. <a href="https://t.co/g4V2d9TPaC">https://t.co/g4V2d9TPaC</a></p> — Telecom Valley (@TelecomValley) <a href="https://twitter.com/TelecomValley/status/1768279084902068477?ref_src=twsrc%5etfw">March 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sú síðarnefnda kom til Frakklands uppljómuð frá áðurnefndum Kvennanefndarfundi í New York og deildi visku sinni á hátíð sem fór fram í Cannes.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">First Lady of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> flew in from NY <a href="https://twitter.com/UNWomen_MSUMUN?ref_src=twsrc%5etfw">@UNWomen_MSUMUN</a> to join real estate leaders at <a href="https://twitter.com/hashtag/MIPIM?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MIPIM</a> the global urban festival in <a href="https://twitter.com/hashtag/Cannes?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Cannes</a> this week participating in a number of panels and interviews raising awareness on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequity</a> + presenting investment opportunities in 🇮🇸 <a href="https://t.co/GRTAylPM1I">pic.twitter.com/GRTAylPM1I</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1768584511963402544?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra tók líka á móti Ms. Chaillet-Leforestier, forseta norrænu deilarinnar í hinni virtu menntastofnun Sciences Po til að ræða norræna samvinnu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Heureuse d'accueillir ce matin à l'Ambassade Mme Chaillet-Leforestier, Présidente du Cercle Franco-Nordique de <a href="https://twitter.com/sciencespo?ref_src=twsrc%5etfw">@sciencespo</a>, pour discuter la future coopération & organisation des conférences pour présenter l'Islande & les pays nordiques avec nos partenaires en France🇫🇷🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪🇩🇰 <a href="https://t.co/8R1TmsVEQm">pic.twitter.com/8R1TmsVEQm</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1769742162093109738?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Þýskalandi, María Erla Marelsdóttir sótti úrslit reiðkeppni íslenska hestsins í Münster-Handorf þar sem hún ásamt skipuleggendunum afhenti sigurvegurum hinna ýmissa flokka verðlaun. Var þetta fyrsta mótaröð Viking Masters, sem haldin er á fjórum mismunandi stöðum í Þýskalandi yfir vetrarvertíðina frá janúar til mars, að frumkvæði EYJA og Eiðfaxa. </span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid033AG9qPLEiCWGZJQC9Z84EQm7VzS15r67nT1iSC9paD8A1JU5cttVFiJHEJLvB4f4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Svo fóru fram fyrir fullum sal í Felleshus, húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín, kynning og umræða um nýtútgefna bók Halldórs Guðmundssonar „Im Schatten des Vulkans“. Staðgengill sendiherra, Ágúst Már Ágústsson bauð gesti velkomna og tók Halldór Guðmundsson sjálfur þátt í líflegum umræðum um tilurð bókarinnar og sögu bókmennta á Íslandi. Halldór tekur síðan ásamt Stefáni Mána þátt í bókamessunni í Leipzig, sem fer fram dagana 21.-24. mars.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0zCFqxAtG7sfiR391srthCgNb67ER6hwFTvAGX8yj2K6fy4SLBAJKsriL3FL7k6cpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Í Brussel stóð Jarl-Frijs Madsen, sendiherra Danmerkur í Hollandi fyrir morgunverðarfundi norrænna sendiherra þar í landi, ásamt Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands. Fundurinn fór fram í Haag og Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands gagnvart Hollandi sótti hann fyrir Íslands hönd.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02oqpRpgTCWcmWDm3zBpprP2udLkbQpJQN4BF5hJfdanccanEBvj1fR32gH8HsRQoMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í tengslum við 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn hliðarviðburður með þátttöku Ásmundar Einars Daðasonar Mennta- og barnamálaráðherra í Genf um hið svokallaða Lanzarote samkomulag. Viðburðurinn var unninn í samráði við Evrópuráð barna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At a joint <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a> side event with <a href="https://twitter.com/CoE_children?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE_children</a>, 🇮🇸's Minister of Children and Education, Ásmundur Einar Daðason, highlighted the importance of the Lanzarote convention and the demonstrated value of cost-effective cross-sectoral services for children 👧🧒<a href="https://twitter.com/asmundureinar?ref_src=twsrc%5etfw">@asmundureinar</a> <a href="https://t.co/6YkwexYBdy">pic.twitter.com/6YkwexYBdy</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1767959078456692871?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ásmundur ávarpaði þingið í leiðinni fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna og minnti á mikilvægi þess að ekkert barn skyldi undanskilið vernd frá ofbeldi. Rétt er að geta þess að á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf tekur Ísland undir heilmargar ræður, oft í samstarfi við fyrrnefnd lönd.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, 🇮🇸's Minister of Education and Children, Ásmundur Einar Daðason, spoke on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪, stressing the right of every child to be protected from violence & urging states to push for concrete, integrated, and sustainable solutions that leave no child behind. <a href="https://t.co/AkKNXMv9yQ">pic.twitter.com/AkKNXMv9yQ</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1768001402628882922?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það var mikið um að vera í Washington D.C. þegar Taste of Iceland menningarhátíðin var haldin í höfuðborginni þriðja árið í röð. Sendiherra Íslands, Bergdís Ellertsdóttir, opnaði hátíðina formlega. Fjölmargir viðburðir voru á dagskrá, meðal annars bókmenntaviðburður þar sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson töluðu um nýjustu verk sín, hönnunarteymið Flétta Studio og Ýrúrarí útbjuggu pizzur úr ull á sérstökum hönnunarviðburði í embættisbústaðnum og á öðrum viðburði fyrir Washington-búa, landsliðskokkurinn Bjarki Snær Þorsteinsson var með íslenskan matseðil á veitingastaðnum Brasserie Beck og eldfjallafræðingurinn Helga Kristín Torfadóttir hélt fyrirlestur um jarðfræði og eldfjallavirkni á Íslandi. Hátíðinni lauk með tónleikum, Iceland Airwaves Off Venue, þar sem JDFR, Axel Flóvent og GRÓA komu fram. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0KhTQWdL1bzrLxgiyE2yCq5H9ErVnajwYbhrKBz1csTgrLpoVBuNe2dzcmHuAVmDZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum stillti sér upp með rithöfundunum Yrsu og Ragnari að loknum velheppnuðum bókmenntaviðburði á Taste of Iceland. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Taste of <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> is always a treat and particularly this time with the best of <a href="https://twitter.com/icelandnoir?ref_src=twsrc%5etfw">@icelandnoir</a> - internationally acclaimed <a href="https://twitter.com/hashtag/crime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#crime</a> authors - <a href="https://twitter.com/YrsaSig?ref_src=twsrc%5etfw">@YrsaSig</a> and <a href="https://twitter.com/ragnarjo?ref_src=twsrc%5etfw">@ragnarjo</a> 🙏🏼 for a great event today and thank you to <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> and <a href="https://twitter.com/FINNPartners?ref_src=twsrc%5etfw">@FINNPartners</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/incirij2oO">pic.twitter.com/incirij2oO</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1766582552725192760?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá fagnaði hún einnig þjóðhátíðardegi Litháen í Washington ásamt varnamálafulltrúa sendiráðsins, Garðari Forberg.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating Lithuania’s reestablishment of its independence and 100 years of 🇺🇸🇱🇹 relations. Congrats <a href="https://twitter.com/AudraPlepyte?ref_src=twsrc%5etfw">@AudraPlepyte</a>. Honored to meet CHOD Gen. Rupšys<a href="https://twitter.com/ValdemarasRups5?ref_src=twsrc%5etfw">@ValdemarasRups5</a> and good friend of <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> Defence Attache Garðar Forberg - a proud bearer of 🇱🇹Armed Forces Medal of Merit. <a href="https://t.co/ytfTih5WM5">pic.twitter.com/ytfTih5WM5</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1768610850246410574?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og hún lét ekki þar við sitja heldur tók líka þátt í viðburði í Washington í tengslum við útgáfu nýjustu hamingjuskýrslu Gallup. Ísland er samkvæmt skýrslunni þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi og deildi sendiherra leyndarmálum sem liggja að baki hamingju Íslendinga. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 ranks as 3⃣rd happiest country in the 🌎 according to <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldHappinessReport?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldHappinessReport</a> 2024 😀🥉. On the occasion Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> participated in a launch event & shared some secrets behind Icelanders happiness along with her 🇫🇮 &🇨🇭colleagues. Congrats to 🇫🇮 on the 1⃣st place! <a href="https://t.co/wtionl4BdP">https://t.co/wtionl4BdP</a> <a href="https://t.co/vqB93SwgmW">pic.twitter.com/vqB93SwgmW</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1770528546965909595?ref_src=twsrc%5etfw">March 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Helsinki var að vanda heilmargt um að vera á mörgum sviðum, ekki síst í menningunni en gestir og gangandi eru hvött til að sækja sýninguna Experiment Concretism í nýlistasafninu EMMA. Þar gefur að líta verk tveggja Íslendinga sem taka þátt í sýningunni Kristjáns Guðmundssonar og Rögnu Róbertsdóttur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0eSkZiPUCT7ZC6MXQA3gjv99RfTahqCTjqPQwzhKJfP5o29kiKm3NiXy2NU4MpTT4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Orkumálin voru til umræðu á svokallaðri Orkumálaviku í Vaasa. Sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund ávarpaði þingið og tók þátt í pallborðsumræðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02fN3ZcqExE4H9XX9bPoYgsv1yeSr5o5wbzfGnHL38LJLAiMisjxfuzoqsNKesXFVzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Móttökur og ráðstefnur sem sendiherrar sækja eru af ýmsum toga og nýtast allir viðburðir til að styrkja tengslin við yfirvöld annarra ríkja. Einn slíkur viðburður var þátttaka í </span>göngu sem skipulögð var af franska sendiráðinu frá Ólympíuhöllinni í Helsinki að franska sendiráðinu. Mun gangan vera liður í upphitun fyrir Ólympíkuleikana sem fara fram í París í sumar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02HDBrvSnTxYCbGGZtMra2iKJiN9cZB2oqe4QMwRAdXgi3mEjKER9J174RqBAcDxA2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Írska sendiráðið í Helsinki hélt móttöku í tilefni af St. Patricks Day. Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi notaði tækifærið til að styrkja tengslin við frændur okkar Íra, sótti móttökuna og átti góða stund með landbúnaðarráðherranum Pippa Hackett.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0W5K79XfyrEyeggxL23VroHnSwbb5sc9M7K11KtKw8DfpLmtTMUoaB5upyS5dCZYtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="479" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald sótti einnig ráðstefnu um áskoranir lýðræðis í síbreytilegri veröld sem skipulögð var af sendiráði Chile þar í borg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02wMEq4iadvSnW3v7raDUWGgd4moq9XMa6UNLQqUiNbxRPSDv62t6q7BCePCUX84qKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="481" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald tók sér líka tíma til að hlæja svolítið með okkar ástkæra uppistandara Ara Eldjárn sem var með viðburð í Helsinki. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid036Swcn1TdohyMvRCe1Rho95iAH6vW1ZncXrehE3odGvJ47adgsbANzN7jVLY5TTHUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="653" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ljóðabókin Hreistur eftir Bubba Morthens kom út í finnskri þýðingu á dögunum. Starfsfólk sendiráðs okkar í Finnlandi kongratúlerar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid025Bt79eSa9zbWX4vydZdf3PL6UmJHNs7Eb7PgtDwUAV2PobHsrqjQqHy6oxnJJ5ttl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="609" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sem fyrr segir var alþjóðlegur dagur hamingjunnar haldinn hátíðlegur 20. mars. Sendiráð okkar í Finnlandi birti skemmtilegt myndband þar sem frægir Finnar deila hamingjuráðum. Við mælum með að lagt sé við hlustir því Finnland mælist enn og aftur í fyrsta sæti yfir hamingjusömustu þjóðir heims. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0JUFWvVExJpNYczevJgB9o4LFPDRsyG7VhuxnWDa1Q2x3myaYGQ2CNHoP5k7Jjbxml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1016" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Dagur Norðurlandanna verður haldinn hátíðlegur þann 23. mars, eins og ár hvert, en fyrir 62 árum var formfest samvinna milli allra Norðurlandanna með Helsinki sáttmálanum. Ýmsir viðburðir og fundir marka tímamótin og við munum fjalla betur um það í næsta föstudagspósti. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0tJDB1R48TxmSfkeoNZ57fE8P8JneDLTMDg2nYebUyXvGFpq6A2cF4ik6EGHKnNnNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Alþjóðadagur vatns fór fram þann 22. mars. Af því tilefni greindi starfsfólk sendiráðs okkar í Úganda frá verkefnum á sviði vatns- og hreinlætisaðstæðna í samstarfshéruðum okkar í landinu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Water & sanitation are at the core of sustainable development, critical to the survival of people & our planet. That is why WASH is a key priority in our development cooperation in 🇺🇬, providing thousands of people with access to clean water over the years. <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldWaterDay2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldWaterDay2024</a> <a href="https://t.co/v44UvhJTiH">pic.twitter.com/v44UvhJTiH</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1771090447437377563?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Meðal annars í samvinnu við UNICEF.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is proud to have provided funding to <a href="https://twitter.com/UNICEFUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFUganda</a> for WASH activities at schools and health centres in West Nile, servicing refugee populations and host communities for the past 4 years. Over 50,000 have benefitted from the programme so far. <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/o9WErZBKeS">https://t.co/o9WErZBKeS</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1767903667108123043?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þjóðminjasafn Íslands tók þátt í Historiske Dage i Øksnehallen. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn greindi frá. </span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02uS4eoduAgTduLUN8DZdLdHGecFoFzLVtXHeLnFaG12k2o6DyeGVTMb5MbM3YWcHCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í sendiráðið í Kaupmannahöfn kom einnig flottur hópur nemenda úr máladeild Menntaskólans í Reykjavík. Stefanía Kristín Bjarnadóttir og Sigurlína Andrésdóttir kynntu hlutverk utanríkisþjónustunnar og sendiráðsins fyrir hópnum. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vdCFb9YfmdJi2FF5trHj6xRKaSUGddAzAXrvDN7J3FAaMkNiFkFpUGp6cBVwWVq1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Sendiherra Íslands, í samvinnu við Dansk-islandsk samfund bauð til tónleika í embættisbústaðnum. Hin hæfileikaríka söngkona Karin Thorbjörnsdóttir söng við undirleik Steen Lindholm, formanns Dansk-Islandsk samfund og fluttu þau bæði íslenskar og danskar tónlistarperlur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0gnPdA6rHVEzSPp8bHagoKaCmVjsPJbGSow6QaH7dRf4B1BEQxxiDUYXYqwgqENjGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Teymi fjölmiðlamanna frá Íslandi heimsótti sendiráð Íslands í Lilongwe og fékk höfðinglegar móttökur starfsfólk sendiráðs okkar þar í landi sem leiddi þau á vettvang ýmissa verkefna sem sendiráðið og íslensk stjórnvöld hafa fjármagnað og komið að í samstarfshéruðum okkar í landinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02VG8esX65XFbMxnRbsNXYQtUYtCGoC8g74WQ2v64HRjbTxSFGZw1AyUUnNLv39cxDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í fjölmiðlaumfjöllun um fæðingardeild sem var opnuð í Mangochi héraði fyrir tilstuðlan íslenskra stjórnvalda kom fram að dauði kvenna í fæðingu hefði minnkað um 53% og ungbarnadauði um 32%. Við mælum með að þessi staðreynd sé lesin tvisvar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02HGTwGzhuVLHjWuWx3iPz5La1fbPeitq7GCHn2yD3G8KkQXw1ciGyXcqAs1FZqZnEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="927" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í tilefni af alþjóðadegi vatns greindi sendiráðsstarfsfólk okkar í Lilongwe frá annarri sturlaðri staðreynd, en yfir 400.000 manns hafa nú aðgang að hreinu vatni í gegnum verkefni styrkt af íslenskum stjórnvöldum. Það eru fleiri en allir Íslendingar samanlagt.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1126606988482614%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í London óskaði aðstandendum íslensku heimildarmyndarinnar Heimaleikurinn innilega til hamingju með velgengnina en myndin vann áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíð Glasgow.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02k8EkAcc5uu7cXu47ymea8fP2hb5WLiUkiwQiANWwg2tTpExYZeqSrAmX76EdXoo1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London tók á móti Kvennakórnum Ljósbrot undir stjórn Keith Reed í sendiráðinu. Kórinn mun syngja með íslenska kórnum í London í páskamessu safnaðarins í sænsku kirkjunni næstkomandi sunnudag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0SuWftSTHQLCyiZKzuZu24txMouwRPCBcb1tprj8nv1XtrN3bvcPNM5RueTXAxvDMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada hitti fulltrúa Alberta fylkis og ræddi við hann um mögulegt samstarf Íslands og Alberta á ýmsum sviðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02h38gNEqhPJY8FtcWcLoApRnZZ3qBBPqUyTTgUTozdjtKKXHe5aBwYn2qvMRtUazjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson var sýnd fyrir fullum sal í Ottawa og vakti mikla lukku. Starfsfólk sendiráðs okkar í Kanada var á staðbum og greindi frá.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02SBMcezE7cu7Eiho3goETuoq1ehWHBY8EGU4NRcivTp1ZMkxZ6DgoeFmbNaxJh6RGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Osló í samstarfi við Íslandsstofu, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum til Íslandskvölds í embættisbústaðnum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0w1Fkv619Jbiz8oFbRvzTeyr5qg4bYjByovdG1kBU5dkrvL5LJRR9aGUNYkwvx5Wcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson og Ásgerður Magnúsdóttir eiginkona hans heimsóttu Þrándheim í síðastliðinni viku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0wdWi1NaKX6SENvNJ6VtESAQxRVWxA5Xqs6YigkRmc4tAHzKXSbpT8WQyQLEumJcbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Meðal þess sem þau gerðu í Þrándheimi var að fylgjast með forkeppni matreiðslumanna í hinni ópinberu heimsmeistarkeppni kokka, Bocuse d’Or þar sem frábær frammistaða íslenska liðsins skilaði þeim áttunda sæti. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02KgafynPekGxJGX7aqp97NJ1wBokfBxMjtk4UP2ZuLM1tNHitrcK6oAZaBWcu5u3al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í París óskaði kvikmyndagerðarkonunni Birnu Ketilsdóttur Schram til hamingju með að hafa hlotið í ár Verðalun Sólveigar Anspach fyrir stuttmynd sína Allt um kring. Myndin tók nýverið þátt í alþjóðlegri stuttmyndahátíð í Clermon-Ferrand í Frakklandi. Þátttakan var studd af sendiráði Íslands í París. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02K1NhZ2SZTo5fQ3zzZmkML6nrGgL5ZZ9tikBQL7dM8aQhmTSFHHDaWFWhDEmtU9fwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="779" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi var þátttakandi í podcasti með þann einbeitta og göfuga ásetning að laða franska fjárfesta til Íslands.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02VUamwrmVCQy94ygKX7Gk3Kz9swFGmzdihCdcJsUTgpx9vgwiWAWHshW5QrhXtzPcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="350" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Dagana 12. til 15. mars fór stærsta alþjóðlega fjárfestingastefna heims, MIPIM 2024, fram í Cannes í Frakklandi. Unnur Orradóttir Ramette sendiherra tók virkan þátt í ráðstefnunni í samstarfi við Íslandsstofu og flutti meðal ananrs opnunarávarp á sérstöku Íslandssvæði þar sem kynnt voru uppbyggingaráform í landi Keldna í Reykjavík, tækifæri fyrir hringrásariðnað á Grundartanga og Aldin Biodome í Elliðaárdal.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02qxMPL5GL9NTFhHYUokJfW3BYuXc3zhQNTmVLKPkucqETdGWC1hFbpV96B7Yx6jjWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, hélt einnig ávarp við frumsýningu heimildarmyndarinnar "Le chant des origines - Le manuscrit grégorien d'Islande" eftir Marie Arnaud og Jacques Debs. Heimildarmyndin fjallar um íslenskt tónlistarhandrit frá miðöldum, tileinkað Þorláki helga og skráð á latínu af íslenskum munkum. Fumsýningin var í samstarfi við sendiráðið. Heimildarmyndin verður sýnd á næstu dögum í franska ríkissjónvarpinu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid028BJpUibnFEEDtNyceg2kDa7cYuwFc4DDXCQzx4MnFJsy8Bhmbiwvo7WoofvwrdBql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="804" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi auglýsti komu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta til Svíþjóðar í maí.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02uj6m61zufhNpT6gMFM4AikbuCd8NzqpvGbLdwgNvCCQWDva6rJdtnMQhDM7YsGhLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og mælti jafnframt með tónleikum tónlistarkonunnar Stínu Ágústsdóttur sem kemur fram í borginni um þessa helgi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0i1vWtrCfa15CSdeL4v1sqNSZpsYJiAPpbU6rY2otN5cRyEAt7P6hrtSncJujLQ5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p style="color: black;"><span>Japönum býðst að læra íslensku frá miðjum apríl. Starfsfólk sendiráðs okkar í Tókýó vekur athygli á námskeiði DILA málaskólans.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02NmFQFM8wZLvSLvsi9YV3hcmWYCB51ZMNU2NZSRj5gdLsmnwDy2p3WPSVJJFDqk1il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p style="color: black;"><span>Sendiráð Íslands í Tókýó minntist þess að 13 ár eru liðin frá jarðskjálftanum og flóðbylgjunni 2011 þar sem fjöldi fólks missti heimili sín og margir týndu lífinu.</span></p> <p style="color: black;"><span>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</span></p> <p style="color: black;"><span>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan heimsótti Kyoto og sótti þar vorsýningu hins 550 ára gamla Ikonobo skóla sem ræðismaður okkar á svæðinu Yuki Ikenobo rekur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0uQeLrzMACuuSj81kAVsR25DMExFjRic2MejaKJFFDvwY9JYMdz5oMZS1bZUvtQxql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá hitti hann einnig sendinefnd sem heldur brátt í leiðangur til Íslands til að læra um kynjajafnrétti hér. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Miyazaki Association for <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>. They're embarking on a fact-finding mission to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> to study gender equality. Their objectives; i.a. learning from others & propose measures for progress. Excited to support their journey towards a more equitable society! <a href="https://t.co/nZ1caBunKQ">pic.twitter.com/nZ1caBunKQ</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1767497449827127485?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p style="color: black;"><span>Sendiráð Íslands í Tókýó stóð enn fremur fyrir fyrirlestri þar sem Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Háskóla Íslands hélt erindi um falsfréttir og þróun fjölmiðla með gestum meðal annars frá stærstu fjölmiðlum Japans.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02QcpaJyYx13eiZPRrXv64sQiqkqT1isBuSRN1QG2MBQua1yLpTxVwEAFxNQ8s75xql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hjá sendiráði Íslands í Varsjá var þess minnst að í ár eru 100 ár líðin frá því að viðskiptasamband komst á milli Íslands og Póllands. Af því tilefni kynnir sendiráðið á sínum samfélagsmiðlum íslensk fyrirtæki sem hafa starfsemi í Póllandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1409120046641209%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1928062524276824%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0xEZxTCCsgrV1pTWsHGpjt7NXacCSAmarHumDSQAJ2ECApVfmzxjPPxBpgxaut5vLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráðsstarfsfólk okkar í Póllandi óskaði Pólverjum til hamingju með daginn í tilefni þess að 25 áru eru liðin frá því að Pólland fékk inngöngu í NATO.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02AdPa59sUDVr2s5LtSXoFyNpsxxsmMehzHhaMnfMbQD1H4BEjbku3RDx8MhyL3bESl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="624" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Norrænar sögur og goðsagnir lifa góðu lífi í Póllandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02gGFL2weKprTJmu6vP7rKxq9gQPmP69kBDXia1CZTG836masfbtqnAZ2BumUuamv8l&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="333" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og nú styttist í viðburð sem haldinn verður í samstarfi Varsjársafnsins og Þjóðminjasafns Íslands þar sem áhersla verður á ljósmyndir. Viðburðurinn ber ljóðræna og fallega yfirskrift: "The youth of our age is beautiful. Photo albums 1850-1950" og fer fram frá 8 - 9 apríl. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid026kR9Vf7jmwT6kgGQouppeN6udQFXtBDDKhrVohWeJLTDUhsrfkriUcVPFovWeYMVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi fékk tækifæri til að virða fyrir sér eintak af Landnámu í safninu Muzeum Hutnictwa.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ADN7KnjDQZAQVoMGjm3U8Ft634wc5c5bvFVEUt59fRdfkFfRZjxtM6q91ZypbC8gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="833" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í Varsjá mælir með skýrslu um reynslu</span> <span>Urszula Jabłońska af því að brjóta þögnina um kynferðisofbeldi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02cZDLj8DBhqXEYL9eWnrieQykcYDvV8tnPuUSMzUTxGBmoe93PPtpg5vBR6MVt5sEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="659" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra hélt fyrirlestur fyrir nemendur í Uniwersytet Śląski w Katowicach.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Xz3yK2yTDUofosSNUhJENUXQxE5FKdrXaCuEgEqZg3QW4LLPfiXYuDd53JkJggQel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="908" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í hinu langdregna ferli að Svíþjóð yrði meðlimur Atlantshafsbandalagsins er eitt móment sem allir bíða eftir, það er þegar fáni þjóðar er dreginn að hún við aðalbyggingu bandalagsins. Sú hátíðlega stund átti sér lok stað í síðustu viku og fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu birti af því fallegar myndir.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today the Swedish flag was raised at NATO HQ. We warmly welcome our Nordic neighbour as the 32nd NATO Ally. <a href="https://t.co/wt7ZsPnB0m">pic.twitter.com/wt7ZsPnB0m</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1767297433195987167?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá verður þessi tvöfaldi póstur ekki lengri að sinni. </p> <p>Við óskum góðrar helgar og góðrar dymbilviku,</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <p> </p> <p> </p> |
08.03.2024 | Föstudagspóstur 8. mars 2024 | <p>Upp er runninn 8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Eins og alþjóð veit er það hlutverk utanríkisþjónustunnar að huga að hagsmunum Íslendinga hér heima og að heiman. Eitt af lykiláherslumálunum í þeirri vinnu er að vinna jafnréttismálum brautargengi í alþjóðlegu samstarfi og á degi eins og þessum liggjum við að sjálfsögðu ekki á liði okkar.<br /> <br /> Ekki er vanþörf á því að breiða út boðskapinn um kynjajafnrétti, því samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðabankans sem greint var frá í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/03/08/Slaandi-munur-a-framkvaemd-laga-um-jafnretti-a-vinnumarkadi/?fbclid=IwAR32ETyvztpQkMDQ7G5BjrpufyY1bHs41rwVVu_CjjWKwTevWZ-fRpjGtCc">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál er munur á stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði mun meiri en áður hefur verið talið og auðvitað er jafnfrétti ekki bara ábótavant á vinnumarkaði heldur á fleiri sviðum. Ávinningurinn af því að uppræta það er öllum til hagsbóta, þetta vitum við Íslendingar og þessvegna höldum við ótrauð baráttunni áfram.</p> <p>Vanalega byrjum við föstudagspóstana á því að fjalla um það sem utanríkisráðherra hefur fengist við í vikunni. Nú bregðum við út af vananum og skoðum fyrst þær margvíslegu birtingarmyndir sem málsvarastarf sendiskrifstofa okkar um kynjajafnrétti tók í tilefni þessa merkilega dags.</p> <p>Byrjum í Malaví.</p> <p>Kynjajafnrétti er veigamikill þáttur í þróunarsamvinnu Íslands, meðal annars í sendiráði okkar í Lilongwe, Malaví, sem í tilefni dagsins greindi frá mörgum mikilvægum verkefnum sem Íslands kemur að eða stendur fyrir á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Investing in women and girls has the highest return for society and future generations 🇮🇸🇲🇼 <a href="https://t.co/DnKgQBXryI">https://t.co/DnKgQBXryI</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766195734439727575?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid027zVEsx65YpKc3ZWrVTYYGofjWgoquzaF9QcQ8YqBrKJ4j5jUncNfMYhRx2Pf2vnZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ENiDVTBKzZA4JmTrLSVaYn28xHFUt22odp7m3TWRWTL2X9Pe8AcjUwFWTNWp31cEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0YS34b3614DmTtiNYkr3RLF8gyhXvSXzCNy5pJE6wKF8CMuvzE3oB776PP4JFufkKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="562" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02uM97sp9J7frHYGAy5hTUojZfwwZLVTKV2tpckDuEuFJqxHjuWPAbWswowVWDqbvpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="557" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0357BEPUaHh9oRsNA7LuyVUg6nXwgSJSf5YAt3ZTb9F1VJhp1X5i7w25b4ycNeiTCTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are truly proud of our partnership with <a href="https://twitter.com/HumanRightsMW?ref_src=twsrc%5etfw">@HumanRightsMW</a> and in particular the campaign to prevent attacks, violence and even murders of older women who face accusations of witchcraft. EVERY woman has the right to live with dignity and without fear <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2022</a> <a href="https://t.co/LOr8SPjJM1">pic.twitter.com/LOr8SPjJM1</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766331383780180137?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestinWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestinWomen</a> by partnering with <a href="https://twitter.com/GJU_Malawi?ref_src=twsrc%5etfw">@GJU_Malawi</a> to provide survivors of GBV in rural areas access to justice with legal clinics and working with authorities. Access to justice is a fundamental human right and catalyst for gender equality <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/IIb28res7Q">pic.twitter.com/IIb28res7Q</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766318302131847390?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestinWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestinWomen</a> with support to <a href="https://twitter.com/IPAS_?ref_src=twsrc%5etfw">@Ipas_</a> to provide quality healthcare after unsafe abortions or miscarriages which pose a significant threat to the health and lives of women. Every woman deserves quality healthcare - irrelevant of her circumstances <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/nhertqLugY">pic.twitter.com/nhertqLugY</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766313887647867210?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestingInWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestingInWomen</a> by supporting <a href="https://twitter.com/Go_fund1?ref_src=twsrc%5etfw">@Go_fund1</a> to make transformational change! A grassroots feminist organisation that empower young mothers who have dropped out of school due to unintended pregnancies or child marriages to end poverty cycle. <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/gDENTlPEz2">pic.twitter.com/gDENTlPEz2</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766309163779387690?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York stóð fyrir rakarastofuviðburði í samvinnu við forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í tilefni dagsins. Tilgangur hinna séríslensku rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en þó sérstaklega karlmönnum, vettvang og tól til að ræða kynjamisrétti og stuðla að kynjajafnrétti í sínu nærumhverfi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a>!<br /> Yesterday, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> had the pleasure to bring the <a href="https://twitter.com/hashtag/Barbershop?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barbershop</a> concept💈 back to <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> in collaboration with <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> and facilitated by <a href="https://twitter.com/KaufmanWrites?ref_src=twsrc%5etfw">@KaufmanWrites</a>. <br /> We need men to commit and take action on <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> by raising awareness that <a href="https://twitter.com/hashtag/WomensRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomensRights</a> = <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> <a href="https://t.co/nCA5hAMpSu">pic.twitter.com/nCA5hAMpSu</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1766112605574214036?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for your commitment in our common pursuit for <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and achieving <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a>. The Barbershop💈edition of the Gayap Dialogue was most inspiring and thought provoking - also thanks to <a href="https://twitter.com/KaufmanWrites?ref_src=twsrc%5etfw">@KaufmanWrites</a> <a href="https://t.co/2xU3zSOUiV">https://t.co/2xU3zSOUiV</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1765867139389440213?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi tók þátt í viðburði þar sem sendiherrar ræddu við ungar konur um hvað það þýðir að vera í kona í diplómasíu og hvernig hægt sé að styðja við bakið á stúlkum til þátttöku í slíku starfi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great initiative and discussions on how we can empower <a href="https://twitter.com/hashtag/GirslInDiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GirslInDiplomacy</a> Meaningful networking (the three Ps), get out of your comfort zone and be true yourself among things discussed with Eleane Lapierre (17)🙏<a href="https://twitter.com/UKOECD?ref_src=twsrc%5etfw">@UKOECD</a> <a href="https://twitter.com/NAlexanderFCDO?ref_src=twsrc%5etfw">@NAlexanderFCDO</a> & <a href="https://twitter.com/ErnzerNadia?ref_src=twsrc%5etfw">@ErnzerNadia</a> for the invitation <a href="https://t.co/ZEwPnP1kvI">https://t.co/ZEwPnP1kvI</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1765341455009096157?ref_src=twsrc%5etfw">March 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sótti sendiherra einnig verðlaunaafhendingu Simone Veil þar sem Miriam Djangala-Fall voru veitt verðlaun fyrir framlag sitt til baráttunnar gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Violences sexuelles liées aux conflits et contrer le mouvement anti-droit à l’ordre du jour lors de la remise du prix <a href="https://twitter.com/hashtag/Simone_Veil?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Simone_Veil</a> à Miriam Djangala-Fall à l’occasion de <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a> 🙏🏼<a href="https://twitter.com/steph_sejourne?ref_src=twsrc%5etfw">@steph_sejourne</a> & <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> <a href="https://t.co/WeabVNuhWn">pic.twitter.com/WeabVNuhWn</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1766159385875640777?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette gegnir ekki bara hlutverki sendiherra Íslands í Frakklandi heldur einnig fastafulltrúa Íslands gagnvart efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Á þeim vettvangi voru jafnréttismálin líka rædd í vikunni í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">While the persistent gender gaps are being exacerbated by crises and global transition, the level of ambition for gender within <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> is on the rise with the new GenderStrat, with more coming up at the <a href="https://twitter.com/hashtag/MCM2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MCM2024</a> under the 🇯🇵 Chair, <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> Forum and <a href="https://twitter.com/hashtag/DEV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DEV</a> work on <a href="https://twitter.com/hashtag/SIGI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SIGI</a> <a href="https://t.co/hkIBK6OJr9">pic.twitter.com/hkIBK6OJr9</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1765701375453761646?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Frakklandi deildi hugmyndum og reynslu Íslands af jafnréttisstarfi með nemendum í UN SciencesPo.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such a great and empowering start to the week on Monday leading up to <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalWomensDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalWomensDay</a> meeting this great group of students <a href="https://twitter.com/ScPoNU?ref_src=twsrc%5etfw">@ScPoNU</a> to discuss and share our thoughts + experiences. 🙏 to the organizers and my wonderful co-moderators, <a href="https://twitter.com/MargxBonnet?ref_src=twsrc%5etfw">@MargxBonnet</a> & Giulia Melotti <a href="https://twitter.com/UNODC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNODC</a>. <a href="https://t.co/H8LQyqBzTU">https://t.co/H8LQyqBzTU</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1766110885553070521?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan tók þátt í viðburði um konur í vísindum og hvernig hægt sé að hvetja þær enn frekar til dáða á þeim sviðum þar sem þátttaka þeirra hefur til þessa verið minni en karla.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0R7yRA5T8CSpYh6TCqAnw6yQ98ix44DQa7Gm9Qfoa33FrzanC5tAN9ddvuUX8ws1Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Washington D.C. Bergdís Ellertsdóttir var gestur á viðburði í Hvíta húsinu í vikunni „International Women of Courage Award“ þar sem tólf konur fengu sérstaka viðurkenningu fyrir óeigingjörn störf í þágu baráttu fyrir auknu jafnrétti og mannréttindum. Forsetafrú Bandaríkjanna, Jill Biden flutti ávarp ásamt Antony Blinken utanríkisráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, 12 incredibly courageous women were awarded <a href="https://twitter.com/WhiteHouse?ref_src=twsrc%5etfw">@WhiteHouse</a> by <a href="https://twitter.com/FLOTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@FLOTUS</a> & <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWOC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWOC2024</a>. These human rights defenders have bravely fought for equality & gender equity often at great personal risk & sacrifice. Their stories & courage moved us all. <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenHistoryMonth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenHistoryMonth</a> <a href="https://t.co/RRB5Zj1PWy">pic.twitter.com/RRB5Zj1PWy</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1764735058567377231?ref_src=twsrc%5etfw">March 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel var dagurinn haldin hátíðlegur með morgunverðarviðburði norrænu sendiráðana þar í borg. Þar voru kraftmiklir og ástríðufullir einstaklingar fengnir til að ræða þema fundarins: Jafnrétti í fóbolta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0hfpadKpKdv7xMHGFPiVUdLmPBVCYgFara4ALWZRnM5qJjECCrn5Aro1acSY9X6ySl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í bæði sendiráði okkar í Helsinki...</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0439XtogdF6hTFHckctSH6oD6UTGixBccyN2nVjgwfwj7H58tmo1McASqb94qToutl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og í Osló var vakin athygli á upplýsingum um það umfangamikla starf sem Ísland vinnur að á sviði jafnréttismála sem finna má á vef forsætirsáðuneytisins</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02r9V2YWjXiwnzrdvDGHcT28VX22bpZbqkRVoPni1JvdEpVsE3UZoShz4DahwVEUytl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Svíþjóð var vakin athygli á merkilegum konum í Íslandssögunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0E8Wmj74dJa1WE4osTAwi4pqrgoEa1hMGx8scALdUo7232vdzRRicUyn42aajUfQXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn var dagurinn haldinn hátíðlegur í Jónshúsi undir stjórn félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid036csanDdKB4dHYxxHcFoLUA3b31buPjfm7Pd43k3EgmwYpHuXiViFskspWNbeeczzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="630" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Bretlandi sótti í tilefni dagsins málstofu á vegum sendiskrifstofu Kanada í London þar sem hin þekkta kanadíska fjölmiðlakona Lisa LaFlamme og sendiherra Zambiu í London, Macenje Mazoka ræddu stöðu kynjajafnréttis í heiminum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid029YFxyn7vWUCJWWcgZwNV6ccNLiCZkw6rF8GDosFqRZKoefJgPBGAoD6g6gQ9jWGAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada sótti fund þar sem meðal annars þátttaka kvenna í íþróttum var til umræðu. Meðal frummælenda var Carla MacLeod, yfirþjálfari kvennaliðs Ottawa í íshokkí. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02kC3zjUWPHwEeJZq1utYZt1wkNvv6eGZAU3atmb3jyVNt8uHrMJidsoem2yr6KJxrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="645" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Varsjá voru teknar saman staðreyndir um jafnréttisbaráttuna á Íslandi, hverju hún hefur skilað og af hverju við teljum mikilvægt að kynjajafnrétti nái fótfestu sem víðast.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02MQPg2nhrANumoEbg5Fp2qDVv88BACJG5jpk4sG7dYEQNeh9PFEe97ge5nLc3CyzFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Winnipeg Jazz Orchestra hélt daginn hátíðlegan með glæsilegri tónlistardagskrá. Meðal þátttakenda var okkar eigin söngkona og lagahöfundur Sigurdís. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02iLhWsVF2YcAhuDasoSz3X2QkLMRNXTk9yMjtrDyADUX3DNQgJi33PAmBvq45V1qul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sendi Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York sérstakar baráttukveðjur til allra kvenna í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“I hope for women and girls around the world to be valued and respected equally, for who they are, what they represent and for all their potential. And not only on this day, but always and everywhere. Happy International Women’s Day” <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a> <a href="https://t.co/RhRO7vt8BQ">https://t.co/RhRO7vt8BQ</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1766168760879136921?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það bar hæst í störfum utanríkisráðherra og starfsfólk ráðuneytisins hér heima í vikunni að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/05/Islensk-stjornvold-flytja-dvalarleyfishafa-a-Gaza-til-Islands/">hreyfing komst á flutning dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands</a>. </span>72 einstaklingar komu yfir landamærin til Kaíró og var í kjölfarið komið heim <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/72-einstaklingar-fra-Gaza-komu-til-landsins-i-dag/">til fjölskyldna sinna á Íslandi</a>. Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins er nú lokið á svæðinu í bili <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Starfi-sendinefndar-utanrikisraduneytisins-i-Kairo-lokid/">en áfram verður grannt fylgst með stöðu mála</a>. </p> <p><span>Bjarni Benediktsson <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Utanrikisradherra-leggur-til-aukinn-studning-vid-Ukrainu-/">flutti opnunarávarp</a> á fundi smáríkjaseturs Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og sendiráðs Litáen gagnvart Íslandi um viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu. </span></p> <p><span>„Réttu viðbrögðin við auknum ógnum felast í því að efla fælingarmátt og viðbragðsgetu,“ sagði utanríkisráðherra meðal annars en ávarpið í heild sinni má lesa <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/03/07/Opnunaravarp-a-vidburdinum-Misreading-Russian-Aggression-Lessons-Learned/">hér</a>.</span></p> <p>Þá mælti utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Malefni-EES-raedd-a-Althingi/?fbclid=IwAR0wj7tANi2gNWNm_QqWMl_m2LMJoFSqVayBE3kCRWFSBblZkdQyAU_qPUI">fyrir árlegri skýrslu um framkvæmd EES-samningsins</a> sem var til umræðu á Alþingi í vikunni. Þetta mun vera í fjórða skipti sem skýrsla af þessu tagi er gefin út. Mikill samhljómur var í umræðunni um mikilvægi EES-samstarfsins en í ár eru 30 ár líðin frá því að samningurinn tók gildi. </p> <p>Þá fagnaði hann formlegri aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu sem loks, eftir langa bið, varð að veruleika í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great news! Sweden is now a member of NATO. Having Sweden as an ally strengthens the Alliance as a whole and further cements Nordic cooperation on security and defence. <a href="https://t.co/DtBahOLKie">https://t.co/DtBahOLKie</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1765780500046549432?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Svíþjóð var þeim tímamótum að sjálfsögðu einnig fagnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QDsx6BYTw6RS32LJepMWyvF978k42woSbypxvWGpGoAY9A9MBP9VrWTxf2f3y6Lql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="654" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala fóru í eftirlitsferð í vikunni með starfsfólki UNICEF í Adjumani og Terego héraði. Heimsótti sendinefndin fjóra skóla og þrjár heilsugæslustöðvar og ræddi við haghafa um það sem vel hefur gengið og hvað betur mætti fara. Þá var grunnskólanum Aria og heilsugæslustöðinni Tuku afhentar sólknúnar vatnsveitur, handþvottaaðstöður og salerni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0wqdLEQCPcmFzab4sTHBiFRMfxpqjZy3jxKn46rr8eM6amyn24qq3WgsgF6tJDdDzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Did you know Uganda hosts the largest refugee population in Africa? Over 1.5 million refugees reside in settlements alongside host communities.<br /> <br /> Iceland supports <a href="https://twitter.com/UNICEFUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFUganda</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WASH?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WASH</a> in schools & health centers in Adjumani & Terego districts, benefiting refugees & host communities <a href="https://t.co/g6LERo6XpC">pic.twitter.com/g6LERo6XpC</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1763593030198534518?ref_src=twsrc%5etfw">March 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum Bergdís Ellertsdóttir var viðstödd stefnuræðu Bandaríkjaforseta í Bandaríkjaþingi á fimmtudagskvöld. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the honor to attend President Biden’s State of the Union address to a joint session of Congress last night <a href="https://twitter.com/hashtag/SOTU2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SOTU2024</a> <a href="https://t.co/51qRgmqtUw">pic.twitter.com/51qRgmqtUw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1766105286786335032?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherrar Norðurlandanna í Bandaríkjunum áttu fund með Mike Pompeo fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting and <a href="https://twitter.com/SecPompeo?ref_src=twsrc%5etfw">@SecPompeo</a> for the great conversation. <a href="https://t.co/wE6YVvZC90">https://t.co/wE6YVvZC90</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1765843813568770151?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá átti sendiherra fund með fulltrúadeildarþingkonunni Mary Peltola frá Alaska þar sem málefni norðurslóða og samstarf Íslands og Alaska voru ofarlega á baugi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such an honor to meet <a href="https://twitter.com/Rep_Peltola?ref_src=twsrc%5etfw">@rep_peltola</a> who has the enormous responsibility of representing the vast and beautiful state of Alaska. We discussed the importance of Arctic cooperation and ties. Cannot wait to visit Alaska again. <a href="https://t.co/mdKRHqzq4v">https://t.co/mdKRHqzq4v</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1765843382335639925?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington D.C. tók á móti hópi nemenda úr 6., 7. og 8. bekk í St. Patrick’s Episcopal Day School sem er fara í skólaferðalag til Íslands í sumar. Nemendurnir fengu kynningu um Ísland og íslenska menningu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A group of middle school students from St. Patrick’s Episcopal Day School who are going on a school trip to Iceland this summer visited the Embassy to learn about Iceland and Icelandic culture. We hope they have a great trip 🇮🇸🌏😊 <a href="https://t.co/JwFFpaEQl1">pic.twitter.com/JwFFpaEQl1</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1765019970344247703?ref_src=twsrc%5etfw">March 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók Bergdís Ellertsdóttir sendiherra einnig á móti meðlimum Harvard Club Washington</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted the <a href="https://twitter.com/HarvardDC?ref_src=twsrc%5etfw">@HarvardDC</a> yesterday at the residence. Many good conversations were had and the Ambassador answered questions from the audience on a range of issues, including on security, volcanic activity, trade and culture. <a href="https://twitter.com/hashtag/HarvardDC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HarvardDC</a> <a href="https://t.co/lhJhA9yixw">pic.twitter.com/lhJhA9yixw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1765397247452147744?ref_src=twsrc%5etfw">March 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Yfir til Berlínar. Í tilefni af stærstu ferðamálarástefnu heims, ITB 2024 sem fram fór þar í borg dagana 5.-7. mars buðu Visit Reykjavik, Visit Iceland og sendiráð Íslands í Berlín þýskum blaðamönnum í sendiráðsbústaðinn. María Erla Marelsdóttur sendiherra Íslands í Þýskalandi bauð gesti velkomna og Eliza Ried forsetafrú og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarráðs Reykjavíkur kynntu hvað Ísland hefur upp á að bjóða á sviði ferðaþjónustu og framtíðarmöguleika sjálfbærrar ferðaþjónustu á Íslandi. Alls voru 22 blaðamenn viðstaddir, einnig voru markaðsstofur Austurlands og Norðurlands á staðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0T6Y19uoou3BXgvdhCghKSipcdGp8fS8TcEWXEBNbLpfVpdYZGwAwpeagadqXUjNGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Guðni Th. Jóhannesson heimsótti München í byrjun vikunnar á leið sinni til Georgíu og tók hús á Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar hjá Bayern München</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0aCFrtjX41YHLgkBgceeKkGQFNiaSWaZzvVcWXTBTg6J3DsUuXShf2x73anr9LazXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="784" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>auk þess að heimsækja handritasafn ríkisbókasafns Bæjaralands.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XtoRdrLJ7QbxDU8wYWvs1c5djpcW4BmNMpZEqUisLmZi7gQEBY3LnJemosXzZFWfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi heimsótti Tallinn í vikunni þar sem hann fundaði með eistneska varnarmálaráðherranum Hanno Pevkur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02GfcqTe9nYj4bfdBZ3bsqBEV6ZFRzetanGWqfDJpLjBNFn7c4GS4vH8bLcRS5CUkRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="485" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lífið í sendiráðunum er ekki eintómir menningarviðburðir og fundir með ráðamönnum. Stjórnsýsla ýmis sem snertir borgaraþjónustu er mikill hluti starfsins og þar gegna sendiráðin okkar hlutverki tengiliðar Íslendinga sem búsettir eru erlendis við stjórnvöld á staðnum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0jhDq9CA3dgYsQq7HZzcJhPbKvaFvpKzZdgwYPCaoCPXqkrDV5MYznZqH61dMaf8Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="227" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og við stjórnvöld heima á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0qAocuKHZVZVcgmup4PHcWkxN3oxhE1aPt8xKhh7Ypsnky4igtAEdAHD7455ivn2Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="206" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Til að mynda verða umsóknir um ný íslensk nafnskírteini í höndum sendiráða og aðalræðisskrifstofa okkar fyrir Íslendinga erlendis. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid022K13pyLELRJQRehemkpMx5PdNjqDfeyhcsshTFSW5FSH4tu4Dedd4P5GFsFrX5Wml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="589" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í utanríkisþjónustu Íslands viljum við spegla þau gildi sem Íslendingar vilja standa fyrir á alþjóðavettvangi. Það er okkur því bæði ljúft og skylt að berjast gegn hverskonar mismunun og ójafnrétti, hvernig sem birtingarmyndirnar eru. Starfsfólk sendiráðs okkar í Kaupmannahöfn auglýsti í vikunni að opnað hefði verið fyrir tilnefningar til verðlauna sem veitt eru af samtökunum Nordic Safe Cities til norrænna ungmenna sem hafa á einhvern hátt unnið gegn félagslegri útskúfun og hatri. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02w5ivshtpyt44yeqdssKZybUFNSLvN4JNgQwXKM8ZBBT6k3M6SLKEkyxdxwMfZ46Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1113" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Annað veigamikið hlutverk sendiráða okkar er að vekja athygli á menningarviðburðum sem Íslendingar standa fyrir erlendis. Það gerði sendiráðsstarfsfólk okkar í Kaupmannahöfn sem í vikunni sem vakti athygli á myndinni "Adam" í leikstjórn Maríu Sólrúnar Sigurðardóttur sem sýnd verður 22. mars í Husets Biograf. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0KqRP4RYr6sC1FdJBtQq8wVMQxQcx5gZtwmdjwzBb7SSK6Z95UCG4GML3PWmAUvP8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="541" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa hvatti gesti og gangandi til að sjá mynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem sýnd verður á alþjóðlegri kvikmyndahátíð þar í borg um miðjan mánuðinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid036y5S2wtimCeroyK5qSmomUzt8PTD7Ctruv2mF6Djhwsv1akFBWZa2N19qyRC5Yqal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sömuleiðis myndir eftir Rúnar Rúnarsson sem sýndar verða í Montréal í næstu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02GUhSccKRYheHhcCcRsNQLfGYCW7Ue13En1WfVZq11TSPQZ6o2akgU165QYZvAHsjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló vakti athygli á útgáfu bókar Auðar Övu Ólafsdóttur Eden á norsku í þýðingu Tone Myklebost hjá forlaginu Pax. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0cjoNVmog5Xrj4HkhpzM4Eg8GKq4jydABbLxiP1taUctfCcSGgnmHqEqH9DzYUT5Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í París hvatti þau fáu sem enn hafa ekki uppgötvað okkar stórkostlegu tónlistarkonu Laufeyju til að kynnast henni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0jHJeJosQKbLWv4Zqnbnpaj1MzVJpNBBRy5StA3J6SRR6QaWcM6XdcCgVmxovCBhHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá greindi aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg frá vel heppnuðum tónleikum listakonunnar Sigurdísar sem haldnir voru í Gimli í vikunni við góðan róm viðstaddra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0386Gv8hq5AEwLQu1U4qciQ6YR4veU8SGFwFNoa8NNkHyYP9LrReYCoku88LuFGL78l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="523" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó var sagt frá sýningu á myndum Áslaugar Jónsdóttur, höfundi bókarinnar um litla skrímslið og stóra skrímslið í borginni Tama í Japan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02D1RY76LnZaiXa3YTEBTmpoZ2kDJrcHHWmfRSZcJ8cyv7wTyyDprh8st1DaMhr9qrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="577" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænt lýðræði verður til umfjöllunar á lýðræðishátíð unga fólksins sem haldin verður í Yokohama Olympic Park þann 23. mars næstkomandi. Þar deilir fulltrúi okkar úr sendiráði Íslands í Tókýó Ragnar Þorvarðarson reynslu Íslands. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0dzeFPiaFTaajhUkqGJfscZ75Bsu7GeH8zNB3c3gCSEvLcn2KY4H6Hap8A3nSsXQal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar í útlöndum eru dugleg að rækta tengslin og enn eitt hlutverk sendiráða okkar er að hvetja til þess að þau verði sem ríkulegust og best enda vitum við sem er að það er gott að eiga bakland í frændum og frænkum sem dúkka upp á ólíklegustu stöðum. Til dæmis í páskabingói Íslendingafélags í London.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid04MAed1aLaqMQ6z51mfQY6xDRztzcfzN5dSGEY3Y65utcv321FFDmDr3mwTL3Ez3Pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í þarsíðustu viku tók sendiráðsstarfsfólk okkar í London á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid. Dagskráin var fjölbreytt, meðal dagskrárliða voru ávörp forseta í hugveitunni RUSI og í Oxford háskóla, auk þess sem forsetafrúin okkar fundaði með Olenu Zelensku, forsetafrúar Úkraínu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid023hbdU53hnsaJD9hLEMDAJixasYgGytHJ4zddJCfPjhTgSG9SkEXrJGHGZ7WgWembl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu Jónas G. Allansson átti líka erindi til London og leit í leiðinni við í sendiráðinu. Tilgangur ferðarinnar var að fylgjast með starfsemi Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar og ræða þátttöku Íslands í viðburðum hennar í náinni framtíð. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M4BrDJ5YR3tDTdNHZ4646Vje9zySt69kZJGL5btoNxLa1QufqWNprHXzNZ4zYALPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="503" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Enn eitt veigamikið hlutverk sendiráðanna okkar er að stuðla að virkum og árangsríkum viðskiptatengslum Íslendinga á alþjóðasviðinu. Í sendiráði Íslands í París var vakin athygli á spennandi heimsókn viðskiptasendinefndar til Sophia Antipolis á frönsku rivierunni og til Monte Carlo í Mónakó á vegum fransk-íslenska viðskiptaráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02ETJC6jyhZ321Qt2vfQmT5tck83qaykQkGkLtj3Di2W4Rszf9ZR6ffgcHFayeusARl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Stokkhólmi var vakin athygli á því að Ísland er öruggur staður til að heimsækja, þrátt fyrir jarðhræringar undanfarið og þótt líklegt sé að þær muni koma til með að halda áfram næstu misseri og ár. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QzDdWTxxrNivbb2u9woz2e5n2UW9TmG972TZzpQu16se2PQhLK1SfwTiD5ew3i5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland í allri sinni ókyrrð og náttúrufegurð reynist listafólki oft innblástur í verkum þeirra. Gott dæmi um þetta er ljósmyndasýning listakonunnar Susanne Walström, Black Lava Fairy Tale sem sendiherra Íslands í Stokkhólmi Bryndís Kjartansdóttir opnaði í Galleri Glas í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0329PZEgNoNG1krctjTTW9eZX9G1KhCvQxnZsSeqavpasvq4ergRDGn4XeuZ8zMiC3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það á einnig við um sýninguna Watercolor Rivers eftir Maciej Malinowski sem sendiráð Íslands í Varsjá stendur fyrir í gallerí Targowa2 í Kraká. Sýningin verður opin fram í miðjan mars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02mBiSrV1PUJA3VDgLABqmJ49KEeC4ptbstxF9vYBA4Rjnhw1ZJwXuugYWDvbeYsAMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland hefur margt að segja um vistvænar leiðir í orkumálum og deilir reynslu sinni gjarnan á alþjóðavettvangi. Í sendiráði Íslands í Tókýó var vel tekið á móti forstjóra Orkustofnunar Höllu Hrund Logadóttur sem átti marga góða fundi með fulltrúum orkumála þar í landi auk þess sem hún tók þátt í fyrrnefndum jafnréttisviðburði um konur í vísindum í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0X1N5ockcHA5h5dGgM5P5w4U972hRm7AAJHDCT4Yavx55jLBkK8QRJVLJxtcRvsEjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive week ! Great to have Halla Hrund Logadóttir, DG 🇮🇸 Energy Authority, a whirlwind of insightful discussions on renewables, climate challenges, & more with 🇯🇵 counterparts from the Renewable Energy Institute, ISEP, 🇯🇵 <a href="https://twitter.com/hashtag/Geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geothermal</a> Association, JOGMEC & METI and more. <a href="https://t.co/S15kuhZRlU">pic.twitter.com/S15kuhZRlU</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1766018208409207134?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Reykjavík fer um þessar mundir fram hin geysivinsæla og skemmtilega hátíð "Food and Fun" þar sem heimsfrægt matreiðslufólk spreytir sig á matargerð með íslenskum hráefnum. Sendiskrifstofur okkar hvöttu fólk í sínu nærumhverfi til þátttöku í hátíðinni með ýmsum hætti: </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0mSTeSJSE5DCjA4nZht557zQhRuhWJxfjfWQXN836KJfK3LdpfysQo585923woji3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0bKTNRj6WFC8BHH8AQdym56EbqqGkwqhLX7PCoRfHbDxXghYNfWJjfj1vFKe1uEval&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="583" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0gab5yypp7LiAhqF7P9nyBeP4k9Mn7BU5CzKD5rvK763mY5HQKSWeuTa8sVCG2V2Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá verður föstudagspósturinn ekki lengri að sinni. </p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
01.03.2024 | Föstudagspóstur 1. mars 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Marsmánuður hefst á föstudegi þetta árið. Síðasta vika febrúarmánaðar var viðburðarrík. Við höfðum aukadag upp á að hlaupa og nýttum hann vel. <br /> <br /> Síðastliðinn laugardag voru liðin tvö ár frá innrás Rússlands í Úkraínu. Á þessum tímamótum var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/24/Langtimastudningur-Islands-vid-Ukrainu/">samþykkt þingsályktunartillaga</a> að stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til næstu fimm ára. <br /> <br /> „Í dag eru liðin tvö ár frá upphafi ólöglegrar og tilefnislausrar allsherjarinnrásar Rússa í Úkraínu. Innrásarstríðið er ein alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Langtímaáætlun í þessum efnum mun marka tímamót sem sýna svo ekki verður um villst að okkur er alvara með að styðja baráttu úkraínsku þjóðarinnar eins lengi og þarf,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af tilefninu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Two years today since the start of Russia’s brutal full-scale invasion of Ukraine. The world must stand united against Russ ian aggression. Iceland’s commitment to Ukraine is unwavering, concrete and long-term. 🇮🇸 🇺🇦 <a href="https://t.co/8NiWlcJJIC">pic.twitter.com/8NiWlcJJIC</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1761344237302399481?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Úkraínska fánanum var flaggað víða af tilefninu. Meðal annars hjá aðalræðisskrifstofu okkar í Winnipeg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02mAwqPUgrjj6ZE4qwXVhMpaQuEBXNWhogGscbucibvod4sYqmpV6HpzrauU6amHZWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Washington D.C. mættu á fjölmennan samstöðufund sem haldinn var til stuðnings Úkraínu í tilefni tímamótanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland stands with Ukraine. Chargé d’affaires <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> & Defence Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> are today attending the mass rally in support of Ukraine at the National Mall. <a href="https://t.co/Kvs5kT7BVh">pic.twitter.com/Kvs5kT7BVh</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1761472900261896491?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Utanrikisradherra-avarpadi-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/">Ráðherravika 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fór fram í Genf í vikunni.</a> Aðalframkvæmdastjóri og mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna ávörpuðu ráðið við upphaf lotunnar í vikunni. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra flutti ræðu Íslands í gegnum fjarfundarbúnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02v7FucaJLcpRinxNicizqRBBjtQYPT9u85G95zRGAtbjiLKQo5q28yEYqbGJNJ9Agl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Málefni dvalarleyfishafa á Gaza voru til umræðu á símafundi sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra átti með Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, síðdegis á miðvikudag. Þar óskaði utanríkisráðherra liðsinnis um afgreiðslu á lista yfir dvalarleyfishafa á Gaza, en erindinu var vel tekið af hálfu ísraelska ráðherrans. Í símtalinu ítrekaði ráðherra afstöðu Íslands um nauðsyn vopnahlés af mannúðarástæðum, virðingu við alþjóðalög, lausn gísla og óheft aðgengi mannúðaraðstoðar til óbreyttra borgara.<br /> <br /> Upplýsingum um framvindu málsins verður áfram deilt á vef <a href="http://www.utn.is">utanríkisráðuneytisins</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Prgr3H65bVpY6D7CsB1CBgN9mGyQ5U9fm7brvxTYFc49ncxWs4wBNwErAKexrKT9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Utanríkisráðuneytið hélt í vikunni upplýsingafund með Almannavörnum fyrir erlend sendiráð á Íslandi vegna eldvirkninnar á Reykjanesskaga. Oftar en ekki leita erlendir ferðmenn á náðir sinna sendiráða til að fá svör í óvissuástandi og því er mikilvægt að þau séu vel upplýst.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0dTd6KoqFQZcR9x1hBFxW3j3WcCivEWn9DpLc2GkUhtj7E4GWs2SprwPBDVUFRV4nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á þriðjudag undirrituðu íslensk stjórnvöld <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Nyr-samstarfssamningur-vid-Althjodarad-Rauda-krossins-undirritadur-i-Genf-/">nýjan samstarfssamnin</a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Nyr-samstarfssamningur-vid-Althjodarad-Rauda-krossins-undirritadur-i-Genf-/">g</a> um stuðning Íslands við Alþjóðaráð Rauða krossins (International Committee of the Red Cross, ICRC) til næstu þriggja ára. Anna Jóhannsdóttir, staðgengill ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands ásamt Robert Mardini, framkvæmdastjóra ICRC. Samkvæmt samningnum munu framlög íslenskra stjórnvalda til ICRC nema 30 milljónum króna árlega á tímabilinu 2024-2026.</p> <p>Í Berlín heillaði tónlistarkonan Laufey alla upp úr skónum. María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi sótti tónleikana og nýtti tækifærið til að heilsa upp á þessa góðu tónlistarkonu sem ber hróður Íslands víða og óska henni til hamingju með velgengnina sem hún hefur notið undanfarið. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0jTtp67gXyiKLqDriFe5KiFyXtzoA8ALk4FmsQe372fRym8ZAEtuuqt5ws1zYicWKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráðsbústaðnum í Berlín var myndlistarsýning Önnu Rúnar Tryggvadóttur "Chromatic" opnuð með pompi og prakt. María Erla Marelsdóttir sendiherra tók vel á móti gestum og listamanninum sjálfum að sjálfsögðu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0nbqZqm54eBy9r9BKWmt3bASNaMZ6mrYTwMfe8Q1wnxSSdhbMZjh2fMEneC9wnq1yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ásmundur Einar Daðason, ráðherra mennta- og barnamála heimsótti Vilníus í vikunni þar sem hann ræddi við kollega um forvarnir gegn ofbeldi gagnvart börnum. Harald Aspelund sendiherra Íslands í Helsinki fylgdi honum og sendiskrifstofa Íslands í Helsinki aðstoðaði við skipulag heimsóknarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0UQsJWkh4kbT4paBK3gkczkYf2zfUQxZraesnnum9YeLnY3ntc94oMATemtKpBKs8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tvær listsýningar voru opnaðar í sendiráðsbústaðnum í Helsinki. Þær báru yfirskriftina DEATH DISCO og 1,11111% PART eftir íslensku listamennina Louise Harris and Gunndísi Ýr Finnbogadótturr.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Bk2h5K88TyUJuBk3yBUHrqMDv5FD4WkuACSxgN5WTecz5sLKriF1YDEiUmKxQYmJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f302426679208242%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f877251464153717%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi þakkaði fráfarandi forseta Sauli Niinistö fyrir farsælt samstarf við Ísland í gegnum árin</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid075JL1Mg6JoztwUnn1BiufjeW4U4gtzQUp2v88sYoxyPi6ykBCpjtyBpjmf5HfrLLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="531" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og óskaði nýjum forseta, þeim þrettánda í sögu finnska lýðveldisins, Alexander Stubb velfarnaðar í embættinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02D7yLiuEFsWq4ZQRzLV4Eyuo15NYJEuU7eRTNsncTJEYQEMRgpAQgq9bQxARyvR2tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Flaggstöng sem tengist upphafi okkar góða lýðveldis rataði inn til umhverfissamtakanna Green Ways í Reading í Bretlandi. Sjálfboðaliði í samtökunum lagðist í smá rannsóknarvinnu og komst að uppruna stangarinnar. Starfsfólk sendiráðs Íslands í London tók fagnandi á móti stönginni sem fær nú sinn sess í sendiráðinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0EDCtqU7vq3fErBX2NXNh5kGnnjyoDCUiJk5vMMuHKn9H8m742rSdafugmTdWqbKSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Órofa tengsl landafræði og öryggismála fyrr og síðar voru umfjöllunarefni málstofu sem sendiráð Íslands í London bauð til í RUSI (Royal Services United Institute) sem er ein virtasta hugveita í Bretlandi á sviði öryggis- og varnarmála. Um sjötíu sérfræðingar komu saman í húsakynnum RUSI við Whitehall í miðborg London og hlýddu á íslenska og breska frummælendur sem gerðu grein fyrir hernaðarlegu mikilvægi Íslands í síðari heimsstyrjöld og kalda stríðinu og settu söguna í samhengi við núverandi ástand og horfur á norðurslóðum. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson setti málstofuna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M1tapgqGXKLqxkuP2UKTiBwqnZocCUJZJbF8G4RZp7fNXMfT5N36k5dhWuy9aVXul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London var viðstödd árlega verðlaunahafhendingu á Fish and Chips Awards. Seafood from Iceland var meðal styrktaraðila hátíðarinnar og veittu Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, verðlaun fyrir besta Fish and Chips veitingastaðinn í Bretlandi þar sem heppnir vinningshafar fengu ferð til Íslands. Þá var íslenski Fish and Chips vagninn tilnefndur til verðlauna sem besti erlendi Fish and Chips staðurinn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02LQHe2cnjsoPtppdjxyAhpeXuxqXYEs2QhPC9CdrQMNw41y5BdPamZz4mT3tubfYYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tengslum við Raisina Dialogue sem fór fram í Indlandi og greint var frá í síðasta föstudagspósti tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri þátt í pallborðsumræðu og átti fjölmarga hliðarfundi. Raisina Dialogue er stærsta ráðstefna Indlands á sviði alþjóðastjórnmála og var hún haldin í níunda skipti á þessu ári, í fyrsta sinn með þátttöku Íslands. Árlega sækir ráðstefnuna mikill fjöldi ráðamanna og voru þátttakendur frá 115 löndum að þessu sinni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid033xZ76G9f9pFfw1FQdT2xUdD6k58QA74YfzfPNq3b6gT4HNoRrm3NJfLAGDHtfRUKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada og norrænir kollegar hans luku ferð sinni til Saskatchewan og Manitoba sem greint var frá í síðsta föstudagspósti með áhugaverðri heimsókn til Churchill, bæjar í norður Manitoba sem liggur við flóa sem er ljóðelskum Íslendingum að góðu kunnur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0C4NtrapRrydxspcWkW9Q8trJLBHUXN9V4m2TXPTdDn5T6K7d4JauXcoTCW5jUWmUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Johnson Hall í Gimli verður vettvangur tónleika í boði aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg þann 5. mars næstkomandi. Þar stígur á stokk lagahöfundurinn, píanóleikarinn og söngkonan Sigurdís sem gert hefur garðinn frægan undanfarið. Meðal annars með flutningi sínum á laginu "I Get Along Without You Very Well" sem hefur verið streymt yfir 100 þúsund sinnum á Spotify. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0yHpib54XA6pFunZnQjTqDAfTBHLJCYzoJLH91HRcwfzjsfvUZS9gymMMgAVLTanDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ari Eldjárn kemur fram í Osló og Bergen um miðjan mánuðinn</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02cQ8ruFNsTrrvvWfRyjZrpGQsP1BQbamykBy8v8rihwBzavn8o76XQdT3wRPj2zkPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og Skálmöld í Stokkhólmi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid04gvuzaRe4cgHKTwMwk9y78s1SW19MHwYYmXUuqJwt35XhZvDKnDXiDuHCMPZU6Wil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló hvetur fólk til að kíkja í heimsókn í sendiráðið og endurnýja vegabréfin fyrir ferðalög um páskana. Til að mæta eftirspurn hefur mörgum tímum verið bætt við á næstu vikum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02iGerVAeA7yFntP1P2uJRTYEXWUpYcMzFY6K2JTpTsV8sbjdk1kBgAsNcJn92qxzil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskum jazz var gefinn byr undir báða vængi á japönskum ljósvakamiðlum með dyggri aðstoð starfsmanns sendiráðs Íslands í Tókýó.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02fqSmxMQfaXPdqfozUMqucQZPgk8EmD513sHRsct48pAhS2xS9G7gPQbCNLVyoCbel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="428" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskri tungu sömuleiðis í nýrri bók sem ber titilinn "Wild Words". Þar er merkingu íslenskra orða, einkum um náttúru og veðufar (ásamt orða úr öðrum tungumálum) gerð skil í myndum og máli.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02PnkqhDZJ1bWiT6FjCa8s5PcZhdqsoFnMUNSksZZE3dsV6zKEUsD9y95mtf5UGwfQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vegna samvinnu japanska og íslenska viðskiptaráðsins verða vinnuheimsóknir ungs fólks nú auðveldari í framkvæmd.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid036s4nCDM1U36hA6mv1knffepfknhsaVqFHxKxnAPvxsGhvB1Lzn6ngw4jYXk3ZHyDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="526" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Konudagurinn var síðasta sunnudag. Sendiráð Íslands í Póllandi minntist af því tilefni nokkurra magnaðra íslenskra kvenna.Þekkið þið nöfn þeirra?</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02MdVXcksoAwazJA7J9D3T547BX9jzjPz1xszM8Btdjp4HubASUqVquDpJMuk6qricl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fullveldi var til umfjöllunar á Safni sjálfstæðis í Varsjá. Starfsmaður sendiráðs Íslands í Póllandi, Emiliana Konopka fræddi gesti um leið Íslands til fullveldis.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0xTfPeAW7RayERsetEKLcUGq8pfvA1jfKRErbbci4AgpEjAQUSxYMZJ96ceKuvCMhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="702" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra heimsótti Kvennasamband Kína. Hann ræddi samstarfssamning ríkjanna við Huang Shu, varaframkvæmdastjóra sambandsins og mögulegt samstarfsverkefni í tilefni af því að senn eru 30 ár liðin frá kvennaráðstefnu SÞ í Peking 1995. Þá ræddu þau einnig Vigdísarverðlaunin fyri valdeflingu kvenna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet DDG Huang Shu All-China Women’s Federation. Discussed 🇮🇸🇨🇳 MoU on <a href="https://twitter.com/hashtag/gender?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gender</a> equality cooperation, the upcoming 30th anniversary of the 1995 Beijing <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Women</a>’s Conference and the <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> for Women’s Empowerment <a href="https://t.co/neS0o5r1Lv">https://t.co/neS0o5r1Lv</a> <a href="https://t.co/iRxiiIeHBA">pic.twitter.com/iRxiiIeHBA</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1762425264548499790?ref_src=twsrc%5etfw">February 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir átti jafnframt viðal við sjónvarpsstöðina CGTN um tvíhliða samskipti Íslands og Kína og endurkomu kínverskra ferðamanna til Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to speak to Jinglin Ma journalist from CGTN television about 🇮🇸🇨🇳 bilateral relations and resurging Chinese tourism in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/68xExOZslC">pic.twitter.com/68xExOZslC</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1763110773385990418?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Washington D.C. Bergdís Ellertsdóttir tók á móti hópi ungra kvenna sem eru þátttakendur í Women Leaders in Energy and Climate Fellowship Progam á vegum Atlantic Council Golbal Energy Center og átti samtal við þær um orku- og jafnréttismál.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had a great discussion this morning on energy transition & gender equality with a group of brilliant young women from all over 🌏 who are attending <a href="https://twitter.com/ACGlobalEnergy?ref_src=twsrc%5etfw">@ACGlobalEnergy</a> Women Leaders in Energy & Climate Fellowship Program. <a href="https://t.co/BRWwxJ6uB5">pic.twitter.com/BRWwxJ6uB5</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1763259272052310077?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís heimsótti jafnframt Princeton háskóla í vikunni þar sem hún hitti námsmenn, kennara og forsvarsmenn háskólans og fékk leiðsögn um háskólasvæðið. Þar stýrði hún hringborðsumræðum um orku- og loftslagsmál og norðurslóða- og öryggismál ásamt því að eiga samtöl við minni nemendahópa. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> visited <a href="https://twitter.com/Princeton?ref_src=twsrc%5etfw">@Princeton</a> this week & met with students & faculty <a href="https://twitter.com/PrincetonSPIADC?ref_src=twsrc%5etfw">@PrincetonSPIADC</a>. What a beautiful campus & interesting history. Good discussions with students on a range of issues including the Arctic, gender equality, environment, security & more. <a href="https://t.co/ryGLimo567">pic.twitter.com/ryGLimo567</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1763299957505716476?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Staðgengill sendiherra Íslands í Washington, Davíð Logi Sigurðsson var viðstaddur sérstaka sýningu í bandaríska utanríkisráðuneytinu í vikunni á kvikmyndinni 20 Days in Mariupol sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin. Heimildafréttamaðurinn Mstuslav Chernov var viðstaddur sýninguna ásamt mörgum háttsettum embættismönnum úr utanríkisráðuneytinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Director <a href="https://twitter.com/mstyslavchernov?ref_src=twsrc%5etfw">@mstyslavchernov</a> was in attendance at the screening of <a href="https://twitter.com/20DaysMariupol?ref_src=twsrc%5etfw">@20DaysMariupol</a> <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> yesterday & participated in a Q&A afterwards. I was grateful for the opportunity to watch this important movie in illustrious company <a href="https://twitter.com/chefjoseandres?ref_src=twsrc%5etfw">@chefjoseandres</a> & others. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/lfgFTQQPjO">pic.twitter.com/lfgFTQQPjO</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1762850970600362173?ref_src=twsrc%5etfw">February 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti á fréttum af íslensku verkefni á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Tógó. Verkefnið hefur náð til 257 stúlkna sem eru þolendur kynferðisbrota, skilað fjölgun á slíkum málum á borði lögreglu og eflt fræðslu til kennara, nemenda og almennings.<br /> <br /> Nánar má lesa um verkefnið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/02/28/Mikill-arangur-af-verkefni-SOS-Barnathorpanna-i-Togo/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p>Þá er ekkert eftir annað en að óska góðrar helgar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p> <div> </div> |
23.02.2024 | Föstudagspóstur 23. febrúar 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Hér kemur hið vikulega yfirlit yfir líf og störf í sendiskrifstofum okkar Íslendinga um víða veröld.<br /> <br /> Þessi föstudagur er hlýr og fagur að sjá þegar setið er innandyra en kaldur og hvass við nánari athugun utandyra. Við þekkjum þetta vel, eigum meira að segja hið ágæta hugtak: gluggaveður, yfir ástandið, sem þekkist ekki í öðrum tungumálum. <br /> <br /> Öryggis- og varnarmál voru það sem bar hæst í liðinni viku, eins og stundum áður um þessar mundir. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra ferðaðist til München þar sem hann tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/19/Aframhaldandi-studningur-vid-Ukrainu-efstur-a-baugi-a-oryggisradstefnunni-i-Munchen/">árlegri ráðstefnu um öryggismál</a>.<br /> <br /> Á ráðstefnunni tók ráðherra þátt í þremur hringborðsumræðum; um þær áskoranir sem frelsi í heiminum stafar af öfgahyggju og einræðisríkjum, um orkuöryggi og síðast en ekki síst öryggismál á norðurslóðum. <br /> <br /> „Öll umræða og samtöl hér undirstrika versnandi öryggishorfur og vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Lýðræðisríki þurfa að standa saman og vera reiðubúin að verja grunngildi og alþjóðalög í orði og verki,“ sagði Bjarni. </p> <p>Þá nýtti ráðherra tækifærið og átti fjölda tvíhliðafunda við ráðherra sem einnig voru á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to meet with <a href="https://twitter.com/Bujar_O?ref_src=twsrc%5etfw">@Bujar_O</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a>. Had fruitful discussions about strengthening <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> and the future & importance of the <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a>. <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/CVKXl5Ivk2">https://t.co/CVKXl5Ivk2</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1758916495080349996?ref_src=twsrc%5etfw">February 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with <a href="https://twitter.com/HakanFidan?ref_src=twsrc%5etfw">@HakanFidan</a> FM of Türkiye. Talked among other things about 🇹🇷 recent ratification of Sweden‘s membership to NATO and the importance of the expansion and strengthening of the Alliance in these turbulent times <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/qdwJ29SQdJ">pic.twitter.com/qdwJ29SQdJ</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759283804911415731?ref_src=twsrc%5etfw">February 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Palestinian Foreign Minister Riyad al-Maliki and had the chance to express our deepest condolences for the loss of civilian lives in Gaza. Iceland has long advocated for the two-state solution and will support all efforts to that end <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/Z5xzHh7RGw">pic.twitter.com/Z5xzHh7RGw</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759619343422206341?ref_src=twsrc%5etfw">February 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Fruitful discussions with <a href="https://twitter.com/AnneBeathe_?ref_src=twsrc%5etfw">@AnneBeathe_</a> about the importance of Nordic collaboration in development cooperation and humanitarian assistance <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/VyyiJlDshU">pic.twitter.com/VyyiJlDshU</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759901837006630949?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Dauði rússneska lýðræðissinnans Alexei Navalny um síðastliðna helgi vakti óhug víða. </span>Forstöðumaður sendiráðs Rússlands í Reykjavík var kallaður í utanríkisráðuneytið á miðvikudag þar sem honum var gerð grein fyrir afstöðu Íslands. Ísland fordæmir fangelsun og illa meðferð þeirra sem berjast fyrir mannréttindum og frelsi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02XNeiiSsavqPTQRq43Qe6v6nijR9ub9t8GXCpyBmVNLUMRER9E9uATDsAdACKxLiwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>En það skiptast sannarlega á skin og skúrir í alþjóðamálum og verkefnum utanríkisþjónustunnar því í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/19/Radherra-undirritar-nyjan-samning-um-studning-vid-skrifstofu-mannrettindafulltrua-Sameinudu-thjodanna-/">undirritaði ráðherra líka nýjan samning </a>um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) en samið var um að árlegt framlag Íslands til stofnunarinnar verði meira en tvöfaldað. Samningurinn er til fimm ára sem er til marks um staðfastan stuðning Íslands við starfsemi Sameinuðu þjóðanna fyrir mannréttindum í heiminum. </span></p> <p><span>Þriggja manna sendinefnd utanríkisráðuneytisins heldur áfram störfum í Egyptalandi til að greiða fyrir för dvalarleyfishafa með fjölskyldusameiningu frá Gaza. Ekki liggur fyrir hvernig endanleg tímalína málsins verður en áfram verða veittar upplýsingar um framvinduna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/20/Stada-vinnu-vegna-adstodar-vid-dvalarleyfishafa-a-Gaza/">vef ráðuneytisins</a>.</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Berlín tók auðvitað vel á móti ráðherra og sendinefnd í tengslum við fyrrnefnda öryggisráðstefnu í München.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Neben vielen bilateralen Treffen unterstrich Außenminister Benediktsson die wachsende Bedeutung der Unterstützung von der Verteidigung der Ukraine und dem Schutz demokratischer Werte auf der <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a>. <a href="https://t.co/VmP9eSlwF0">pic.twitter.com/VmP9eSlwF0</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1759965270632702025?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra var ekki eini íslenski ráðherrann sem sótti ráðstefnuna heldur tók sendiráðið einnig á móti fyrrum utanríkisráðherra og núverandi fjármálaráðherra Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem tók meðal annars tók þátt í hringborðsumræðum um framtíð alþjóðasamskipta.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Finanzministerin Gylfadóttir betonte, dass unsere internationale Institutionen kein Selbstzweck sind, sondern dienen den Menschenrechten, der Demokratie und der Freiheit. Es bedürfe mehr offener und ehrlicher Kommunikation, sowie mehr Zuhörens. <a href="https://twitter.com/hashtag/MunichRule?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MunichRule</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://t.co/UAPUgifQK8">pic.twitter.com/UAPUgifQK8</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1759965277494653013?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Um síðustu helgi fóru fram í Felleshus árlegir norrænir kvikmyndatónlistardagar með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur dagskrárinnar var afhending Hörpu-verðlaunanna, Harpa Film Music Composers Award. Í ár hlaut Eðvarð Egilsson verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni „Smoke Sauna Sisterhood“ sem Anna Hints leikstýrði. Myndin er samstarfsverkefni Eistlands, Frakklands og Íslands og fengið hefur nokkur alþjóðleg verðlaun. Verðlaunagripurinn er íslensk smíði og fer nú aftur til Íslands með verðlaunahafanum. Sendiráðið bauð til móttöku þar sem fram fór listamannsspjall Signýjar Leifsdóttur fulltrúa Tónlistarmiðstöðvar við Eðvarð Egilsson.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02dSCSXbj1WgpHqKWCvSQgRyZ5j6R3U6hatoAazGFS9rDFeVtTYbzQbdkyYjw7KPfol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku tók María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín á móti fulltrúum stjórnar samtakanna FidAr, en samtökin mæla fyrir meiri hlutdeild kvenna í stjórnum fyrirtækja. Stjórnina skipa þær Prof. Dr. Anja Seng og Elisabeth Kern og fengu þær fræðslu um sögu og áherslur Íslands í jafnréttismálum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02JLG9QmaX3S9GVk57sLAU5Tr1xwVKQPGr1ZtDRLVnYFyvRkxiKfMkhE8mCxXnaf8vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á morgun verða tvö ár liðin frá því að Rússland réðist inn í Úkraínu. Þessa dimma dags verður minnst víða með ýmsum hætti. Á vettvangi ráðherranefndar Evrópuráðsins ítrekuðu fastafulltrúar stuðning við Úkraínu í tilefni af tímamótunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Iceland and <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> reiterates its unwavering support for Ukraine today on the occasion of the exceptional meeting of the Committee of Ministers’ Deputies and the solemn ceremony commemorating two years since Russia’s full-scale aggression against 🇺🇦<a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/q1fr0W4PLh">https://t.co/q1fr0W4PLh</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1761014673929822525?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York flutti utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytri Kuleba, ræðu af sama tilefni og lýsti Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands andrúmslofti stuðnings og einingar í salnum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Strong statement by 🇺🇦 FM <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> 🇺🇳 as two years have passed since the Russian full-scale senseless and unprovoked invasion in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine%EF%B8%8F?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine️</a>. Overwhelming support and solidarity in the Hall. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 continues to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a>. Their fight is our fight. <a href="https://t.co/OTFA4xQ1IS">pic.twitter.com/OTFA4xQ1IS</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1761068398182543703?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn í Færeyjum, Ágústa Gísladóttir, tók á móti góðum gestum í vikunni. Annars vegar Nönnu Hermannson, formanni vinafélags Svíþjóðar og Færeyja</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid06qXzrhpan2m4e9GZ5njCBYHtwnbdaNTzMzzFW6YFms94SWRgJAJpLYSdRjDeq1Fel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og hinsvegar starfsmönnum skrifstofu stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslu sem komu færandi hendi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid032ioM7EAvVheiwDwdXKAxJdKTcEXutSWL8sMpFofWcxWRfG3rB5YBkkjNS9FUnXBbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.grocentre.is/is">GRÓ þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu</a> rekur fjóra skóla sem allir miða að uppbyggingu og færni þekkingar í þróunarlöndunum. Áherslusvið skólanna eru landgræðsla, jarðhiti, sjávarútvegur og jafnrétti. Í vikunni fór fram vel heppnaður viðburður útskrifaðra nemenda úr skólunum í Úganda sem greint var frá á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Úganda.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happening now: <a href="https://twitter.com/GRO_Centre?ref_src=twsrc%5etfw">@GRO_Centre</a> alumni event hosted by <a href="https://twitter.com/unescoug?ref_src=twsrc%5etfw">@unescoug</a> 🇺🇳🇺🇬<br /> <br /> Fisheries🐟: <a href="https://twitter.com/gro_ftp?ref_src=twsrc%5etfw">@gro_ftp</a><br /> Gender⚧️: <a href="https://twitter.com/gestgro?ref_src=twsrc%5etfw">@gestgro</a><br /> Geothermal⚡️🔥: <a href="https://twitter.com/grogtp?ref_src=twsrc%5etfw">@grogtp</a><br /> Land Restoration🌱: <a href="https://twitter.com/grolrt?ref_src=twsrc%5etfw">@grolrt</a><br /> <br /> Nr of Ugandans that have completed the 🇮🇸 programmes: 1️⃣1️⃣7️⃣<br /> <br /> 🔑 to strengthen alumni network & synergies b/w 🐟⚡️⚧️🌱 <a href="https://t.co/tmbW1RP9Gw">pic.twitter.com/tmbW1RP9Gw</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1760219731489951950?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn minnir á kvikmyndahátíðina Nordatlantiske Filmdage sem fer fram um næstu helgi. Dagskráin er vegleg að vanda og framlag Íslands ekki af verri endanum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Q9PqbdLxMG1Ned49ZPGp6R2CtQ9G4TawL2P67RyvTqDD2SBLUf27qa56JaCbU61yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Malaví var vel tekið á móti Jóni Geir Péturssyni, prófessor í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands sem heimsótti sveitir landsins og fræddist um sjálfbæra þróun í umhverfismálum þar á bæ. Þessi tengsl og þekkingarskipti eru ómetanlegur auður í samvinnu Íslands við önnur ríki í allri vinnu tengdri loftslagsvánni sem við stöndum jú öll fyrir í sameiningu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0NfZ9H6Uzp9cS2rfXixWLiwR99c3Maqd7xwfN1GYuvSNYZpvQf4cVvFhftUTuBYevl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þýskaland var ekki eini staðurinn þar sem öryggismál voru rædd og ígrundið heldur fór fram í Nýju-Delí öryggisráðstefnan Raisina Dialogue. Martin Eyjólfsson ráðuneytissjóri tók þátt í ráðstefnunni fyrir Íslands hönd. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland participates in the <a href="https://twitter.com/hashtag/RaisinaDialogue2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RaisinaDialogue2024</a> along with our NB8 friends. India is an important partner for the NB8 and we need to work together to uphold the UN Charter <a href="https://twitter.com/raisinadialogue?ref_src=twsrc%5etfw">@RaisinaDialogue</a> <a href="https://t.co/xqYDcYHNss">https://t.co/xqYDcYHNss</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1760602552406581622?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Norræn sendiráð gerðu víðreist um Saskatchewan hérað í Kanada til að styrkja tengsl svæðisins við Norðurlöndin.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you to the Hon. Russell Mirasty, Lieutenant Governor of Saskatchewan, the <a href="https://twitter.com/SKGov?ref_src=twsrc%5etfw">@SKGov</a>, the <a href="https://twitter.com/UofRegina?ref_src=twsrc%5etfw">@UofRegina</a>, the <a href="https://twitter.com/FNUNIVCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@FNUNIVCAN</a>, <a href="https://twitter.com/SaskTrade?ref_src=twsrc%5etfw">@SaskTrade</a>, <a href="https://twitter.com/creativesask?ref_src=twsrc%5etfw">@creativesask</a>, <a href="https://twitter.com/ccsknowledge?ref_src=twsrc%5etfw">@ccsknowledge</a>, and the <a href="https://twitter.com/CityofRegina?ref_src=twsrc%5etfw">@CityofRegina</a> for the productive meetings yesterday. <a href="https://t.co/qwD6SFelDP">pic.twitter.com/qwD6SFelDP</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1760426526548369745?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í framhaldi af heimsókninni til höfuðborgar Saskatchewan héraðs, Regina fór Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa til Winnipeg, Manitoba þar sem þau heimsóttu nokkra fulltrúa fylkis og borgar, skoðuðu kanadíska mannréttindasafnið og ræddu ýmis málefni meðal annars loftslagsbreytingar, mannréttindi, efnahagsmál í norðri og öryggismál á norðurslóðum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02i91GD6h8REHqVnTvewRnzryPLZ9RGG2aiGihoju6CTaL9xufo5ASKeCYHYHUYJM7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í ferðinni fengu sendiherrarnir tækifæri til að heimsækja kanadíska mannréttindasafnið. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The ambassadors also had the opportunity to visit the beautiful and moving Canadian Museum for Human Rights (<a href="https://twitter.com/CMHR_News?ref_src=twsrc%5etfw">@CMHR_News</a>). <a href="https://t.co/Y2Bf5HyVcF">pic.twitter.com/Y2Bf5HyVcF</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1760688465304502471?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá heimsóttu sendiherrarnir norrænu, ásamt aðalræðismanni Íslands í Winnipeg Vilhjálmi Wiium, höfuðstöðvar kanadíska flughersins þar sem enn frekar var rætt um sameiginlegar varnir og öryggi norðuslóða.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, 5 Arctic nation ambassadors 🇸🇪🇳🇴🇮🇸🇩🇰🇫🇮 visited 1 Canadian Air Division Headquarters in Winnipeg. It was a pleasure to exchange with our <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> allies and partners about how we can collectively preserve the safety and stability in the Arctic region. <a href="https://twitter.com/hashtag/RCAF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RCAF</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/UhyS4CaiJz">pic.twitter.com/UhyS4CaiJz</a></p> — RCAF Operations (@RCAFOperations) <a href="https://twitter.com/RCAFOperations/status/1760414953733775733?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á dögunum fór fram viðburði á vegum Mennta-, vísinda og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þar sem sendiherra Íslands í París, Unni Orradóttur Ramette, gafst tækifæri til að deila reynslu Íslands í jafnréttismálum, einkum hvað varðar konur í stjórnun og leiðtogastöðum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Lively discussion today on gender equality in leadership at a roundtable of the International Gender Champions Paris Hub <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>! Proud to be an <a href="https://twitter.com/hashtag/INTGenderChamps?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#INTGenderChamps</a> and shared <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s best practices and challenges for women in leadership and governance.<a href="https://t.co/mqM70ve604">https://t.co/mqM70ve604</a> <a href="https://t.co/wcyUBlFFDM">pic.twitter.com/wcyUBlFFDM</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1757097983588311443?ref_src=twsrc%5etfw">February 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá var Unnur einnig fulltrúi Íslands á viðburði Alþjóðaorkumálastofnunarinnar sem haldinn var í vikunni. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Everybody needs to have a plan to deliver on the first time in history decision to move away from fossil fuel” says <a href="https://twitter.com/ClimateEnvoy?ref_src=twsrc%5etfw">@ClimateEnvoy</a> <a href="https://twitter.com/IEA?ref_src=twsrc%5etfw">@IEA</a> meeting Beyond <a href="https://twitter.com/hashtag/COP28_UAE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP28_UAE</a>: time to Unite, Act and Deliver on the UEA Consensus 🙏🏼 <a href="https://twitter.com/JohnKerry?ref_src=twsrc%5etfw">@JohnKerry</a> for your contribution throughout the years <a href="https://t.co/n0IU8FNpDT">pic.twitter.com/n0IU8FNpDT</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1759860377557352621?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Auk viðburðar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Eric Berglöf, Chief economist of <a href="https://twitter.com/AIIB?ref_src=twsrc%5etfw">@AIIB</a> on Investing in Planetary Health at <a href="https://twitter.com/hashtag/NEAC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NEAC</a> <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> “We have never had such good opportunity for mutual recognition of <a href="https://twitter.com/hashtag/infrastructure?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#infrastructure</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/standards?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#standards</a> for the net-zero moonshots for the emerging world” <a href="https://t.co/1RLeR7DCJi">pic.twitter.com/1RLeR7DCJi</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1761007515716772025?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í París deildi litlu myndskeiði af Jóni Kalmann Stefánssyni þar sem hann gerir heiðarlega tilraun til að lýsa inntaki bókarinnar Gulur kafbátur í stuttu máli í tilefni af því að nú fæst hún í franskri þýðingu í öllum betri bókabúðum þar í landi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0mi4v3LvtCQjyxAa29viHzWkvCS6xs1W6VSqjiz2Q95MsKX3pjQZekAdi18gBaUkPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1028" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hjá sendiráði Íslands í Stokkhólmi voru bókmenntir líka í hávegum í vikunni. Meðal sagt frá tilnefningum til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en íslensku höfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Anna María Borgadóttir hlutu tilnefningu þetta árið fyrir bækur sínar Tól og Jarðsetning. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0fLq4DMoyDk7WWaJeACPtCj5T7SMpwh4ZAQwMh23Tm419DixH4EvjtdQfU6tcC8Npl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá var fylgjendum einnig bent á að hægt er að hlusta á bókina Open Sea eftir Einar Kárason í þýðingu John Swedenmark í sænska ríkisútvarpinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid024391A7dYrnwo2oLUHDRN46xc2WvDC9DCaAyWbrGABREQ6CAaT3BtpyrDaPNwo5BLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="431" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nordic Talks halda áfram í Japan með stuðningi sendiráðs Íslands í Tókýó. Þann 6. mars næstkomandi verður umræðuefnið konur í vísindum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02u4KD6NQC2xc27B9QxW772ANuoiJKRhmJ2vjZh9LyQbax1umRoDCsnZYCmcmFu2x6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="776" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson veitti Tanito Suisan verðlaun fyrir vinnslu sjávarafurða frá Íslandi á verðlaunaathöfn samtaka fiskvinnslu án útgerðar. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to attend National Federation of Fishery Processor’s Co-operative Associations award ceremony. Presented an award to Tanito Suisan which received a prize for processed marine products from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. A great celebration of innovative marine products.🇮🇸🤝🇯🇵🐟 <a href="https://t.co/HgAQqtIs3O">pic.twitter.com/HgAQqtIs3O</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1760600370450166096?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í sendiráði Íslands í Póllandi var tekið á móti fulltrúum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar sem fengu þar tækifæri til að hitta pólska kollega.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid027RHBEsVgNcm3A5jvFUYQfDGYDqzY9PnTpPHsUA5F2j5Ah1H5vB9hCpPhav4C2sgpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og starfsfólk sendiráðs okkar í Póllandi deildi einnig upplýsingum um listsýningu Hjörleifs Halldórssonar sem nú stendur yfir í Poznań í Póllandi undir yfirskriftinni "Glöggt er gests augað". </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02ms2HPyZLjWNsKnXzPVUFC531v3B3FcUt8apzHHSU3BrNb6XRYCQsAypGvGjEaqfKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þann 22. mars næstkomandi verða hundrað ár liðin frá stofnun viðskiptatengsla milli Íslands og Póllands. Af þessu tilefni efnir sendiráðið til kynningar á íslenskum fyrirtækjum sem starfa á pólskum markaði. Þau sem vilja vera hluti af viðburðinum er hvött til að hafa samband við sendiráð Íslands í Póllandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02qdfKmiY9L8BimxdTXZMhWH5XLaFa2AqkCyTpka8UHTGLTz8FZL7rVd5V8XZDFYoKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína átti fund með YU Benlin, skrifstofustjóra alþjóðlegra viðskipta og efnahagsmála í viðskiptaráðuneyti Kína til að ræða hvernig best væri staðið að því að fylgja eftir sammæli Martins Eyjólfssonar ráðuneytisstjóra og Ling Ji vara viðskiptaráðherra um að hefja könnun á uppfærslu fríverslunarsamnings ríkjanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Constructive meeting with Director General YU Benlin and his team at MOFCOM. Discussed how best to develop further 🇮🇸🇨🇳 Free Trade Agreement to better and expand our trade. <a href="https://t.co/9BNOgePyy7">pic.twitter.com/9BNOgePyy7</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760297271487242273?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script <p><span>Fyrsti fundur Icelandic Business Forum á ári Drekans fór fram í vikunni, en sendiráðið stendur fyrir reglubundnu samráði við íslensk fyrirtæki með starfsemi í Kína. Að vanda báru fyrirtækin saman bækur sínar um viðskiptin á liðnu ári og horfur á því komandi. Sendiráðið kynnti viðskiptaáætlun þess fyrir 2024, og því var sérstaklega fagnað að fulltrúi Íslandsstofu tók þátt í fundinum. Þá voru ræddar fyrstu hugmyndir um sameiginlega málstofu sendiráðsins og IBF um framkvæmd og mögulega þróun fríverslunarsamningsins í tilefni af 10 ára afmæli hans</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"><p lang="en" dir="ltr">First meeting of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Business Forum in China in the year of the Dragon. Business news shared & the idea to celebrate the 10th anniversary of the 🇮🇸🇨🇳 Free Trade Agreement with business round table to share experience of the agreement & discuss possible improvements. <a href="https://t.co/IbULK31EsV">pic.twitter.com/IbULK31EsV</a></p>— Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760615366143652351?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Loks tók sendiherra ásamt fjölskyldu þátt í hátíðarhöldum í tilefni af „ljóskersdeginum“ (Lantern day) sem skipulagður var af utanríkisráðuneyti Kína, en sá dagur markar lok kínversku áramótanna og vorhátíðarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Enjoyed a great family day organised by the Foreign Ministry of 🇨🇳 & Mentougou District on the occasion of the Lantern day celebrating the Chinese New Year of the Dragon and the end of the Spring Festival. <a href="https://t.co/aI8Ksrgp8C">pic.twitter.com/aI8Ksrgp8C</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760926690606268726?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington var stödd á Íslandi í vikunni og hitti þar bandaríska sendiherrann hér á landi, Carrin Patman. Þær ræddu um tenslin milli Íslands og Bandaríkjanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Morning coffee chat with Carrin Patman - favourite 🇺🇸<a href="https://twitter.com/USAmbIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@USAmbIceland</a>. We had so much to talk about in times of growing cooperation between 🇮🇸&🇺🇸. Both still exited about the recent visit of <a href="https://twitter.com/SecGranholm?ref_src=twsrc%5etfw">@SecGranholm</a> to Iceland. <a href="https://t.co/6tDceJwk59">pic.twitter.com/6tDceJwk59</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1761067704989909162?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Endum þennan föstudagspóst á unga fólkinu og framtíðinni.</span></p> <p><span>Model UN hefur um árabil gegnt því göfuga hlutverki að kynna fyrir ungmennum starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Davíð Logi Sigurðsson og Ragnhildur Arnórsdóttir í sendiráði Íslands í Washington tóku á móti 35 nemendum sem taka þátt í 61. Model United Nations í Norður Ameríku. Nemendurnir komu í sendiráðið til að fræðast um Ísland og starfsemi íslensku utanríkisþjónustunnar því þau koma til með að vera íslenska sendinefndin á þinginu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 61st North American Invitational <a href="https://twitter.com/hashtag/ModelUnitedNations?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ModelUnitedNations</a> was held in <a href="https://twitter.com/hashtag/Washington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Washington</a> over the weekend & on Friday DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> & Counselor <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a> hosted 35 students who wanted, as part of their participation in <a href="https://twitter.com/NAIMUN?ref_src=twsrc%5etfw">@NAIMUN</a>, to learn about <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & its priorities at home & abroad. <a href="https://t.co/DBsNsmHogm">pic.twitter.com/DBsNsmHogm</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1759950072404435070?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ísland var innblástur nemenda sem tóku þátt í keppninni um framtíðarborgir. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti nemendurna og skoðaði verkefnin. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The theme of this years' <a href="https://twitter.com/hashtag/FutureCity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FutureCity</a> competition was "Electrify Your Future" & two of the finalists, <a href="https://twitter.com/lux_middle?ref_src=twsrc%5etfw">@lux_middle</a> Nebraska & <a href="https://twitter.com/hashtag/BlackhawkMiddleSchool?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlackhawkMiddleSchool</a> Indiana, chose to use <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> for their projects. DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> visited the teams at the final ceremony in Washington today. <a href="https://t.co/d2zOFPVMxX">pic.twitter.com/d2zOFPVMxX</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1760037318834938276?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að sinni. <br /> <br /> Njótið helgarinnar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</span></p> |
16.02.2024 | Föstudagspóstur 16. febrúar 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Nú eru bolludagur, sprengidagur og öskudagur að baki. Sendiráð okkar um allan heim fögnuðu á sinn máta og héldu þannig íslenskri menningu, siðum og venjum á lofti. Um allan heim eru haldnar svipaðar hátíðir um þetta leiti og fólkinu okkar gefst að sjálfsögðu líka tækifæri til að kynnast siðum og venjum þeirra landa þar sem við starfrækjum sendiráð. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0HKHVpCXNkzMr3iqLCeKMP2MaTdhafXncyyU81KYXxiMikkR8Eaf2JN88ApmTz8G1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02b94sQfaw7TjFuCN6tGEu5BE4HMpdJ3Bob1gXGSxgMDKd6FBTJ5gPGpTcHXdZRVMTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="467" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0dMcF1CAjPt8jSywz5whEYtetHC3SnsxYCCT3PjqtrTHz5djLYYxnGFBtCXkxAWZkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>En lífið er ekki bara bollur og búningar.</span></p> <p><span>Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fór fram í Brussel í vikunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/15/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-aukinn-varnarvidbunad-og-studning-vid-Ukrainu-/">Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti fundinn</a> þar sem aukinn varnarviðbúnaður, framlög til varnarmála og þéttara samstarf við Úkraínu voru á meðal umræðuefna.</span></p> <p>Ísland er í hópi 20 ríkja sem hyggjast styðja Úkraínu við sprengjuleit og -eyðingu og var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/15/Island-leidir-rikjahop-um-sprengjuleit-og-eydingu-asamt-Litaen/">viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í tengslum við fundinn</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0ZyFNio9xBiumSigEJbDHdUa34yGtdozKjZM4ZUk1QrXUmeKhK7oDjTYdXPphtsb7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="587" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda voru jafnframt í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna sem einnig fór fram í vikunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/13/Malefni-Ukrainu-og-Mid-Austurlanda-i-brennidepli-a-utanrikisradherrafundi-Nordurlandanna-/">Fundurinn var fyrsti fundur ársins í norrænu samstarfi utanríkisráðherranna</a> og tók Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. </p> <p>„Okkar sterkustu skilaboð eru áframhaldandi og ófrávíkjanlegur stuðningur við Úkraínu sem og þau gildi sem Úkraínumenn eru að berjast fyrir, það er frelsi og fullveldi. Norðurlöndin hafa góða sögu að segja í þeim efnum og við ættum að vera í fararbroddi í baráttunni fyrir þessum gildum,“ sagði Bjarni á fundinum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02zkZZn7xks95wQHtqDroNbg54UjVMaqUq6kpUfRYu1k2DKwufdTwhwvPVg8QNX5LQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="532" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/13/Vinna-hafin-vid-ad-greida-fyrir-for-dvalarleyfishafa-a-Gaza-til-Islands/">Síðastliðna helgi héldu þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins til Kaíró</a>, höfuðborgar Egyptalands. Ferðin er liður í undirbúningi aðgerða utanríkisráðuneytisins til aðstoðar við fólk á Gaza með dvalarleyfi á Íslandi og eiga fulltrúar ráðuneytisins í nánu samstarfi við norræn sendiráð og stjórnvöld á staðnum. </p> <p>Utanríkisráðuneytið vonast að sjálfsögðu eftir skjótum framgangi mála, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/16/Fulltruar-utanrikisraduneytisins-ad-storfum-i-Egyptalandi-vegna-dvalarleyfishafa-a-Gaza/">en slíkt er háð afgreiðsluhraða og afstöðu stjórnvalda á staðnum.</a></p> <p>Jennifer Granholm, orkumálaráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í vikunni átti fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Tilefnið var að ýta úr vör formlegu samstarfi ríkjanna á sviði orkumála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> is in Reykjavik attending the launch of the Iceland-US Energy Partnership today. This milestone is the fruition of efforts to build a sustainable relationship with key actors in field of renewable energy & climate solutions in the 🇺🇸. <a href="https://t.co/QnWgeezqF7">pic.twitter.com/QnWgeezqF7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1758491812128260185?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Washington stóð fyrir viðburði hjá Motion Picture Association í Washington DC í tilefni af sýningu lokaþáttar True Detective: Night Country sem tekinn var upp á Íslandi. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við HBO og mættu margir góðir gestir, meðal annars Deb Haaland innanríkisráðherra Bandaríkjanna. </p> <p>Mari Jo Winkler aðalframleiðandi þáttanna og Davíð Logi Sigurðsson fluttu stutt ávarp fyrir sýningu þáttarins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a great evening at <a href="https://twitter.com/motionpictures?ref_src=twsrc%5etfw">@motionpictures</a> premiering the season finale of <a href="https://twitter.com/TrueDetective?ref_src=twsrc%5etfw">@TrueDetective</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NightCountry?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NightCountry</a>! Honored by the presence of <a href="https://twitter.com/SecDebHaaland?ref_src=twsrc%5etfw">@SecDebHaaland</a>. Many thanks to Executive Producer Mari Jo Winkler, <a href="https://twitter.com/HBO?ref_src=twsrc%5etfw">@HBO</a> & everyone else who helped make this happen. <a href="https://t.co/dkbtYpeCcF">pic.twitter.com/dkbtYpeCcF</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1758506167146364981?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Tveggja vikna samningaviðræðum um nýjan samning Sameinuðu þjóðanna um glæpi á internetinu lauk síðastliðinn föstudag. Fulltrúar Íslands tóku virkan þátt í samningaviðræðunum og töluðu þar fyrir áherslumálum í utanríkisstefnu Íslands; mannréttindum og kynjajafnrétti. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Last day of 2 week negotiations on a new <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a>🇺🇳 treaty on <a href="https://twitter.com/hashtag/cybercrime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#cybercrime</a> scourge. <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> has worked tirelessly, emphasizing crucial role of <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> safeguards and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>.<br /> <br /> Once talks resume, 🇮🇸 stands ready to continue to defend fundamental rights and democracy. <a href="https://t.co/SIBQ9hxwXE">pic.twitter.com/SIBQ9hxwXE</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1756016075282559222?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nordic Film Music Days fara fram í Berlín um helgina með þátttöku allra norrænu sendiráðanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XWWXvgpMNsHbLBkxKJc58gNh1NjchzWtbG4w1MV19axgLpDuTdAjpcCzQVYAFP2Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskt listafólk vekur athygli víða um heim, oft með dyggum stuðningi sendiráðanna okkar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02yneTnMY9YLwriLASZLPELMaNUQbYsRivXLfo3GtBrbPbzhyPu26L7d5cwFZQXnvXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Óformlegur fundur ráðherra ESB sem bera ábyrgð á samkeppnishæfni fór fram í Thor Park í Genk dagana 8. - 9. febrúar. Megin umræðuefni fundarins voru samkeppnishæfni evrópsks iðnaðar og framtíð innri markaðarins. Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands í Brussel sótti fundinn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0JKGx5pHhiqfvXMnFoKKMJVFWBGfMqV3Uzgvbv8pF56ETpdyaogUE2Ky3Cd4kcKhxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænir vetrardagar fóru fram í Arbis í Finnlandi með þátttöku norrænu sendiráðanna. Viðburðurinn heppnaðist ljómandi vel enda kunna Norðurlandabúar sitt fag þegar kemur að því að létta lundina og stytta sér stundir á löngum vetrum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid035htnW72hZnnf7wqUHJdZPNnqjxqTra1VWfc4iXRi1Ch9BsrePbE94mqeMcnmVEobl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="791" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og talandi um að létta lundina þá fer að koma að því að íslenskur kabarett heimsæki Helsinki.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02XqBhpaWuxvnH9rA76d3yeaRmMcDMJ72xUJkk1YWB4dNdu3LLyY1LB93pB6zRitqTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir fengu í heimsókn Karen Bottin. Karen er blaðakona sem skrifar fyrir Lögberg-Heimskringlu, dagblað vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0XjWMx2XhHLTFkzQfa7NAyBgewgSRCsA9gELhceZXBkynue9jrSd1yHfBB9mPTWMJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni af þjóðhátíðardegi Litháen tók Harald þátt dagskrá í boði forseta landsins Gitanas Nausėda sem fór fram í höfuðborginni Vilníus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0224FC6ZFdpPte4XmF3icUw8Q15Mvn5JfdAricKcN4nrZGfRYKo74a8rmrjKzRYwmhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Opnun sýningar Hallgríms Helgasonar í andyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn var feykivel sótt. Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands opnaði formlega sýninguna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02rCK2KCSrMadgobTeBH2XUHaB91fgo34xGrh5ZuXJtFpcXgRk3zEku5q8BGGsJ5gnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="841" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá bauð sendiráðið ræðismönnum Íslands í Danmörku til árlegs fundar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0EDXT9qsSW5Eu2FRbikRTnsiZB56EhAm8hZsTtwJvMSGuJEuWderq6t9vM5dia4Pol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Malaví sagði frá ánægjulegri heimsókn í Koche Primary School í Mangochi héraði á dögunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1099914071199002%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada gafst áhugasömum tækifæri til að ræða við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra um utanríkisstefnu Íslands og samband Íslands við Bandaríkin og Kanada.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02v81n2XRrAhax5114SDMAFkHmA2V8XsUHXzJxPyytyVawKedz7xAc3QYcV2PSuT1Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hugarheimur kvikmyndagerðamannsins Rúnars Rúnarssonar var til umfjöllunar í Quebec og Montreal. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0UuukWRwJayrBohnSWjz9Jvc4BNZvjTTqLaF45C3VevD8v8Nyf4APJweao7VXrpuBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kanadísk ungmenni sem langar að kynnast Íslandi betur geta fengið tímabundið dvalarleyfi og styrk til þess.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid033WmnvCX2wjGaKeKeEf9btkUbr8oMSkT5NSE7ZomZbKwJKnyAx7KCBPS7v35vmcTil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="494" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendirherra Íslands í Kanada hitti þingkonuna Yvonne Jones og ræddi við hana meðal annars um tengsl Íslands og Labrador og samband svæðisins við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02gauK3Ye47jbHFDsnDxhZRCqPctmMP48pjqXDDsGKaoZKBZUJGbZafwjtySobrB8Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Bergen fer um þessar mundir fram glæsileg og metnaðarfull norræn tónleikaröð. Þann 24. febrúar næstkomandi er röðin komin að Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid08azD8daCqadevqcu3JUmztgv7ghsrHEM6aZWnDPT6c7NtcWk8cN6KVmnn6gLwwK5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð íslands í Noregi óskaði öllum þeim til hamingju sem hlutu styrk til norsk-íslensks menningarsamstarfs í ár. Við hlökkum til að njóta afrakstursins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0mYZeFq9giRU9Pq94m1GvjCGCCrDeLjsnwRbVFwGq296bLTYTcs3TWVgczUw2gvvrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og sendiráð í Osló með fyrirsvar gagnvart Grikklandi, þar á meðal sendiráð Íslands, gaf út sameiginlega yfirlýsingu þar sem ákvörðun grískra yfirvalda um lögleiðingu hjónabanda fólks af sama kyni var tekið fagnandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid024WeyGqRkQz63Ww1d7AaenKtMYJuf5gUHwKEgm4HzH9cZfeitXZyNLoDPacCDJBsSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Höfundar sem taka þátt í Les Boréales hátíðinni í nóvember í ár voru kynntir til sögunnar. Á listanum eru að sjálfsögðu margir góðir íslenskir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02AJ3FsEDdS9aGznLqmDcWpkFjBnTZ4wvNXBRn4djgeRWJVpdg5oCiDcPEcDt79dNcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi greindi frá hönnunarviku sem fór fram þar í borg í liðinni viku Hönnuðurinn Hanna Dís Whitehead var á meðal þátttakenda og af því tilefni var efnt til móttöku fyrir fagaðila í bás Studio Hanna Whitehead í samstarfi við sendiráðið, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og HönnunarMars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02Csz6TVUC5wHkDfxV8niRmA17aoy8bjBSW5cjsSA48ZmmQmk4Q5oV8b95gJNXEqhjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó fór fram námskeið fyrir ferðamenn þar sem undrum Íslands voru gerð góð skil í skemmtilegum fyrirlestri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02Leoe7LexEas3qJW4yFkCwpeZHwpFb9TPLrM3wq44pvq1rh2Lp3BdCDcajkAjXbZml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var japönskum fyrirtækjum í matvælaiðnaði var boðið að smakka eitt og annað íslenskt í sendiráði Íslands í Tókýó. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02XH5TGzdB2Qxzx9rCrjYuMoK1GzF6J7NCCtotvqi6hC1KwDQguVSx2t4DJHXxw7rql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Pólverjum gafst tækifæri til að kynnast Íslandi í gegnum augu samlanda sem ólst upp á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0aDtA1xHkbBrXYRjAZV3AXn7hXXoW1ZNxkEcs8kjwytZFYwKRoFyDhQvLdHjemWiBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum þessari yfirferð í Síerra Leóne þar sem Ísland, ásamt samstarfsfélögum, hefur komið því til leiðar að 60.000 manns í strandbæjum í landinu njóta betri vatns- og hreinlætisaðstæðna en áður.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Water is life. 🚰 In <a href="https://twitter.com/hashtag/SierraLeone?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SierraLeone</a>, through partnership with <a href="https://twitter.com/UNICEFSL?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFSL</a> and GoSL we've helped over 6⃣0⃣0⃣0⃣0⃣ people in coastal fishing communities access better water & sanitation facilities.<br /> 🇮🇸🤝🇸🇱<a href="https://t.co/YKJ0o1lN7y">https://t.co/YKJ0o1lN7y</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1758512515368075765?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni. <br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar.<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> <p> </p> |
09.02.2024 | Föstudagspóstur 9. febrúar 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Enn er kominn föstudagur og eins og vanalega lítum við yfir vikuna og sjáum hvaða viðburðir stóðu upp úr hjá sendiskrifstofunum okkar. <br /> <br /> Byrjum í New York. Forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, Dennis Francis, var í vikunni afhentur nýr fundarhamar allsherjarþingsins en upphaflega gaf Íslands Sameinuðu þjóðunum slíkan hamar að gjöf árið 1952.<br /> <br /> Ástæða þess að afhenda þurfti nýjan var sú að sá fyrri brotnaði í meðförum forsetans í september síðastliðnum þegar forseti þingsins freistaði þess að ná ró í salinn eftir að Bandaríkjaforseti hafði lokið þar máli sínu. <br /> <br /> Lesa má meira um sögu þessa merkilega hamars í skemmtilegri samantekt á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/soguvefur-utanrikisthjonustunnar/stakur-pistill/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/">stjórnarráðsvefnum</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f918826609886991%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A solemn occasion and circle closed as Thor Thors jr. presented the gavel to the <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> as his father originally did in 1952. 🙏 also to <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> and <a href="https://twitter.com/AminaJMohammed?ref_src=twsrc%5etfw">@AminaJMohammed</a> for their presence 🇺🇳 <a href="https://t.co/U0DgJCdr26">https://t.co/U0DgJCdr26</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1755367205913395593?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúar þings og þjóðar voru áberandi í störfum Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Formaður utanríkismálanefndar, Diljá Mist Einarsdóttir, hitti fyrir kollega frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honour to receive the Chair and Secretary, in good company of Nordic-Baltic counterparts 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> <br /> Support from our parliament, <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a>, is indispensable for the work of 🇮🇸 diplomats at the UN. <a href="https://t.co/YJqj24lpM0">https://t.co/YJqj24lpM0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1754583034093826518?ref_src=twsrc%5etfw">February 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þau áttu meðal annars fund með aðalframkvæmdastjóra SÞ og forseta allsherjarþingsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Chairs of Foreign Affairs Committees of the Parliaments of 🇩🇰🇪🇪🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇸🇪.<br /> <br /> Expressed my deep regret that the aggression against 🇺🇦 is about to enter its 3rd year and violation of the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Charter continues. <br /> <br /> Committed to defend the UN Charter and its principles. <a href="https://t.co/a7HkD1s4ju">pic.twitter.com/a7HkD1s4ju</a></p> — UN GA President (@UN_PGA) <a href="https://twitter.com/UN_PGA/status/1754889513367679058?ref_src=twsrc%5etfw">February 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag lauk svo hinum árlega fundi IPU þingamannasamtakanna í Sameinuðu þjóðunum þar sem sjónum var beint að friði og öryggi í fallvöltum heimi. Þórunn Sveinbjarnardóttir þátt í fundinum fyrir hönd Alþingis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/IPUparliament?ref_src=twsrc%5etfw">@IPUparliament</a> delegates to 🗽for the <a href="https://twitter.com/hashtag/PH24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PH24</a> annual hearing <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> focusing on peace and security in a volatile 🌎. Parliamentarians have always had an important role to play in the work of 🇺🇳. <a href="https://t.co/YAC7hMUW3v">pic.twitter.com/YAC7hMUW3v</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1755642511882645762?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þingmennirnir notuðu ferðina yfir Atlantshafið vel og heimsóttu líka Washington D.C. Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, tók þátt í dagskrá sem var skipulögð fyrir formenn utanríkismálanefnda Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna en Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tók jafnframt þátt í nokkrum fundanna, m.a. með Ron Johnson, öldungadeildarþingmanni Repúblikanaflokksins frá Wisconsin. Heimsókn formannanna vakti nokkra athygli en m.a. fjallaði <a href="https://amp.cnn.com/cnn/2024/02/08/politics/european-lawmakers-concern-us-support-ukraine/index.html">CNN</a> um hana, ritið <a href="https://foreignpolicy.com/2024/02/08/europe-ukraine-aid-package-warning-war-russia/">Foreign Policy</a> og <a href="https://www.reuters.com/world/baltic-nordic-lawmakers-complain-that-us-lacks-urgency-ukraine-aid-2024-02-08/">Reuters</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A treat to have Diljá Mist Einarsdóttir, Chairwoman of 🇮🇸 foreign affairs committee, in DC, along with Baltic-Nordic colleagues. Important meetings on <a href="https://twitter.com/hashtag/CapitolHill?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CapitolHill</a>, discussing Russia´s brutal war in Ukraine, incl. with <a href="https://twitter.com/SenRonJohnson?ref_src=twsrc%5etfw">@SenRonJohnson</a>. Shout-out to <a href="https://twitter.com/kprikk?ref_src=twsrc%5etfw">@kprikk</a> & team for organizing. <a href="https://t.co/pp2Mh8WIwD">pic.twitter.com/pp2Mh8WIwD</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755636251842027693?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingar, var einnig í Washington í vikunni og sótti fyrir hönd Alþingis Íslendinga dagskrá sem sendiráð Íslands bar hitann og þungann af því að skipuleggja, fyrir þingmenn frá öllum Norðurlöndunum sem hlut eiga að Alþjóðaþingmannasambandinu (IPU). Þórunn og hinir norrænu félagar hennar sóttu fundi í varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, í utanríkisráðuneytinu, á Bandaríkjaþingi og með fulltrúum ýmissa hugveitna, um öll þau mál sem efst eru á baugi í utanríkismálum hér vestra. Mæltist dagskráin vel fyrir en þetta var annars tíðindamikil vika í bandarískum stjórnmálum og spenna farin að aukast vegna forseta- og þingkosninga sem fram fara síðar á árinu. Málefni Úkraínu og Miðausturlanda voru ofarlega á baugi á þeim fundum sem skipulagðir voru og tók sendiráðið vitaskuld fullan þátt í öllum fundum sem komið hafði verið á koppinn af þessu tilefni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This week Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> hosted parliamentarians from the Nordic 5 countries 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇮🇩🇰, coordinating a program that took in think tankers, a visit to <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>, <a href="https://twitter.com/DeptofDefense?ref_src=twsrc%5etfw">@DeptofDefense</a> & Congress. Various key foreign policy topics were covered during this joint visit 🙌 <a href="https://t.co/N3rRtWqqXg">pic.twitter.com/N3rRtWqqXg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755045858742071346?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Its a small world. 25 years ago the 🇮🇸 member of parliament on this joint Nordic program was a work colleague of mine for a while at the Icelandic newspaper, Morgunbladid. <a href="https://t.co/CT7anCHDtz">https://t.co/CT7anCHDtz</a> <a href="https://t.co/sBqE3IyoA0">pic.twitter.com/sBqE3IyoA0</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1755047078038843901?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ragnhildur E. Arnórsdóttir sendiráðunautur hjá sendiráði Íslands í Washington og Einar Hansen Tómasson, viðskiptafulltrúi í New York, voru á ferð í Denver í Colorado til að halda áfram að styrkja tengsl og skapa tækifæri fyrir Ísland á sviði orkumála en mikill áhugi er í Bandaríkjunum á grænum orkulausnum Íslendinga. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive visit to beautiful <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a>. Good meetings with representatives from <a href="https://twitter.com/ColoradoEcoDevo?ref_src=twsrc%5etfw">@ColoradoEcoDevo</a>, <a href="https://twitter.com/COEnergyOffice?ref_src=twsrc%5etfw">@COEnergyOffice</a>, <a href="https://twitter.com/CityofDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@cityofdenver</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NREL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NREL</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/ccus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ccus</a> & more. We look forward to strengthening our cooperation 🤝 <a href="https://twitter.com/hashtag/OurClimateFuture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OurClimateFuture</a> <a href="https://t.co/uE5egVDBZt">pic.twitter.com/uE5egVDBZt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755750100830126417?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Mannréttindi í Malaví voru í kastljósinu í vikunni en fulltrúar sendiráðs Íslands í Malaví, ásamt fulltrúum sendiráðs Noregs og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP), <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/05/Island-stydur-vid-mannrettindi-i-Malavi/">undirrituðu samning</a> um stuðning við stofnanir og samtök sem standa vörð um mannréttindi í landinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ZbHyrwhM2frWx4TZKXdXp37BhnFZkVbfyca2D4fNR4kVMjohohrD87ExtsSRuu2gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hanna Dís Whitehead leiðir vinnustofu fyrir börn og fullorðna í gerð pappírsskúlptúra. Vinnustofan er samstarfsverkefni Hönnunarmars og sendiráðs Íslands í Stokkhólmi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02ZKM8W8c64E5YC5JdCiYymrxS3gays43MbCjNHQptBu39Tf1PXsV2hMfhBZdfKE7Rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París sótti árlegan fund kjörræðismanna Íslands á Spáni og í Andorra sem haldinn var í Barcelona undir dyggri stjórn Astridar Helgadóttur ræðismanns þar í borg. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid031HV23RQS7x4oLqHoNJpdXnY3NJC8DrtmXePigX8jE4fQ72fZ9JycH5i2Fav9VVfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ræðismenn Íslands komu líka við sögu í sendiráði Íslands í Osló í vikunni en þar var þeim boðið til samráðsfundar þar sem farið var yfir málefni sendiráðsins, ræðisskrifstofanna og annað er varðar hagsmunagæslu fyrir Ísland og Íslendinga í Noregi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0Ky3otSS9LwKMxxaP9b6bSyUTvBKjZwqNNkTv1v66kcBiPtfqgqKH5a9b4mQjjiEJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gestum og gangandi á vetrarhátíð sem fór fram í Ottawa í vikunni var boðið að "ferðast til Íslands" með hjálp nýjustu tækni og vísinda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0MK2RD9KECggBD4kCGkv4haxizai1fyrAa9pZ37S3vTLuqMFY4Pwzo95NKMtUccnFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í hringborði sendiherra á Norðurslóðum á ráðstefnunni Arctic360 sem fer þessa dagana fram í Toronto. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0TXXZr9hGkTgP3k9vVhbLqTRkZrBVTax2UEpYkjW9NGKiZ6EHqTXkCSupmMq63Ys6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London heimsótti sendiráð Póllands í tilefni af "feitum fimmtudegi" sem svipar að vissu leiti til bolludags okkar Íslendinga sem við bíðum að sjálfsögðu í ofvæni eftir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02LuSB49PkEy21c7JyePUMibVhfCo2Nyb8HyBs6to3mJTyLQtx3Fx1spLEN2jYcoeHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á morgun opnar myndlistarsýning Hallgríms Helgasonar: "Gruppeportræt af selvet". Hluti sýningarinn er í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn, en líka í sýningarsal Norðurbryggju.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02AZypqhepRTnTAQx4Yp5MCRXnWssbzZHiLxAAgZgEFKfRPNx1hDwYvacNSoHwEDSJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Danmörku heimsótti Álaborg og kynnti sér meðal annars starfsemi UCN Professionshøjskolen sem á í samstarfi við HÍ, HA og Sjúkrahúsið á Ísafirði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid05fAKxNCkfZrPkmVMA7NKmq3qFZ8HnXqCmnnswXsQ9pYJv3Tjt3YyvN4SxRc7GzNKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="506" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kynningarfundur um formennsku Íslands í Norðurlandaráði fór fram þann 7. febrúar í sendiherrabústað Íslands í Frederiksberg. Árni Þór Sigurðsson, sendiherra bauð gesti velkomna og síðan tók forseti Norðurlandaráðs, Bryndís Haraldsdóttir við, ásamt Oddnýju G. Harðardóttur, varaforseta Norðurlandaráðs og kynntu þær áherslur Íslands í formennskutíðinni framundan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02NLsVWz1ZWu325MH3Xsu4GRWX2S4vA53RMwZX4iwjusyGRMmbQUSaEm2pY9VBrLM7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það var hátíðleg stund í Namayingo-héraði í gær þegar nýju verkefni gegn fæðingarfistli, sem Ísland fjármagnar í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) var formlega ýtt úr vör. Á meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru þær Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Úganda, Gift Malunga, yfirmaður UNFPA í Úganda, og Margaret Makoha, þingkona Namayingo. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna <a href="https://shorturl.at/dvBOZ">hér</a>. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0qekFoVq96LwRizhBzrTPkYdYaV6EyoTVmb1BnGNHSJ8ouWuBdjQGCSguwszyPd3hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk menning blómstrar í Helsinki. Margrét Sara Jónsdóttir stendur fyrir sýningu í samtímalistamiðstöðinni MUU.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0gUZmPu1P9WHiEyhPLMFbQCHM5BcYzKqBQ1me1gSug21Nz82SAx2iCQ47tdXL4Vrol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona Lene Wahlstend, sýningarstjóri frá Listasafni Finnlands auk Anu Utriainen listrannsakanda heimsóttu Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og könnuðu möguleika á samstarfi í framtíðinni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0qQ7UWLhLh4tLxXfouoMTUY3RCE9QrQLvq4fivcGQtUivsoiivSbbN6h3ddP9dEpfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel taka norrænu sendiráðin sig saman og ræða jafnréttismál í fótboltaheiminum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02ysfb3KrmrHvpXVU7D97z5yR3tuc5sMQ9hmRnvg5wY6mR4ctxqh4beF21rZFu2Hyel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="484" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Berlín gladdist yfir komu Kokkalandslið Íslands til Stuttgart</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02QqTxMKHAgMB4Nh6qK5mYKhi32sTbx8PCjv31pinnMBZgemKs3tqMXZn6BAm6UA6Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var að ekki að sinni. </p> <p>Við óskum góðrar helgar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
02.02.2024 | Föstudagspóstur 2. febrúar 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Aftur er föstudagspósturinn tvöfaldur og sem fyrr barmafullur af góðum fréttum af því mikilvæga starfi sem utanríkisþjónustan og sendiskristofur Íslands vinna fyrir hönd okkar Íslendinga um víða veröld. <br /> <br /> Byrjum á unga fólkinu, þau eru jú framtíðin.<br /> <br /> Í vikunni fór fram verðlaunaafhending í samkeppni ungs fólk um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir mannréttindi og frið. Það voru þau Þröstur Flóki Klemensson, nemandi við Háteigsskóla með söguna sína um Anahi og Berglindi og Eybjört Ísól Torfadóttir, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík með smásögur sínar um heimsmarkmiðin sem báru sigur úr býtum en alls bárust tæplega 40 frábærar tillögur í keppnina af öllu landinu frá nemendum á grunn- og framhaldsskólastigi. Greint var frá keppninni í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/02/02/Verdlaunaafhending-i-samkeppni-ungs-folks-um-mikilvaegi-heimsmarkmidanna/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál. </p> <p>Þau góðu tíðindi urðu einnig að Tyrkland samþykkti inngöngu Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra tók þeirri ákvörðun að sjálfsögðu fagnandi. Þá stendur Ungverjaland eitt eftir en bandalagsríkin þurfa öll að samykkja umsóknina. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland welcomes the important step taken by the Grand National Assembly of Türkiye today. We look forward to welcoming Sweden as a NATO Ally very soon, making the Alliance stronger and safer. <a href="https://t.co/zqxkjHczxN">https://t.co/zqxkjHczxN</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1749911602776744439?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Alþjóðadómstóllinn kvað upp úrskurð um bráðabirgðaráðstafnir á Gaza svæðinu í vikunni. Ákvörðunin er til marks um þá neyð sem ríkir á Gaza og skyldur stríðandi fylkinga til að vernda borgara. Íslensk stjórnvöld virða ákvörðun dómstólsins og kalla eftir því að farið verði eftir henni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Order of <a href="https://twitter.com/CIJ_ICJ?ref_src=twsrc%5etfw">@CIJ_ICJ</a> on provisional measures is a testament to the dire situation in Gaza & the obligations of the parties to the conflict to protect civilians. 🇮🇸 respects the Court's Order and calls for its full and effective implementation.<br /> <br /> Statement: <a href="https://t.co/mLhE748Z33">https://t.co/mLhE748Z33</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1751005179896303747?ref_src=twsrc%5etfw">January 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í ár eru liðin 35 ár frá því að þróunarsamvinna á vegum íslenskra stjórnvalda hófst fyrst í Malaví. Í hverri viku flytjum við fréttir af verkefnum sem við ættum öll að vera stolt af að eiga hlut í. <br /> <br /> Þessa vikuna sögðum við til að mynda frá því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/23/Island-stydur-serstaklega-vid-fataekustu-ibua-Malavi/?fbclid=IwAR2PdaKJgpUijcZH113Vm_Fuzj1B6M_CvdPlv0TxhxuSnC-5PEkpHdCaoYQ">íslensk stjórnvöld hafi veitt 50 m.kr. viðbótarframlag</a> í sérstakan sjóð Alþjóðabankans og ríkisstjórnar Malaví sem fjármagnar aðgerðir til að styðja þau allra fátækustu í landinu.Ísland og Bandaríkin eru stofnaðilar að þessum sjóði sem komið var á fót árið 2022 og var stofnaður á ögurstundu fyrir malavískan efnahag. Ísland hefur skuldbundið sig til að leggja til sjóðsins 420 m.kr. yfir þriggja ára tímabil. </p> <p>Íslensk stjórnvöld hafa líka ákveðið að hefja <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/25/Island-stydur-vid-faeduoryggi-skolabarna-med-loftslagsverkefni-i-Uganda/?fbclid=IwAR0ECs39qDmwXG5ExDT16Z3vN4CVQZQk3qBaUwvj8b5fIb2IVklun7J5Poo">samstarf við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála í Úganda</a> sem jafnframt stuðlar að auknu fæðuöryggi fátækra skólabarna. Orkusparandi eldunaraðstaða verður sett upp í tugum skóla og þúsundir trjáa gróðursett á einu snauðasta svæði landsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02uLTyZnC1veht1fkJm6mbJbFjtHZpp46UqYbYiDTHCnpDpJxjh6yeWehcRvDG7N8al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Elín R. Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu og Davíð Bjarnason, skrifstofustjóri tvíhliða samstarfs heimsóttu sendiskrifstofu Íslands í Malaví. Með heimsókninni er lögð áhersla á farsæla samvinnu Malaví og Íslands á sviði þróunarmála sem eins og fyrr sagði hefur nú staðið yfir í 35 ár.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0qX6e6CF1YpLNiYg39VLoodWZNSGvwjsCgahJastTnPopzgUfmjLzjG5X1VAguPBKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid024CX2TizFMUCmpH1z6VZLZeGc349scFpb8aujt8CV94woDniFfadRYbTnUAjy45jDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Meðal verkefna í Mangochi héraði sem Ísland styður er bygging nýs skrifstofuhúsnæðis fyrir stjórnvöld í Malaví. Verkefnið er táknrænt fyrir samvinnu Ísland með stjórnvöldum í Malaví en hún felst ekki hvað síst í að auka getu samstarfshéraðanna til að þjóna betur sínum íbúum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0dBt46vUyf3VuThrD7KLCjfCrARiEEYQrL1yfBwkKRGmaN81WC4m6CbMDyFgvRcmrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/25/Nyir-rammasamningar-a-svidi-mannudarmala-undirritadir-i-Genf/?fbclid=IwAR39w7cLGHkdKWN0FfndOZvRZbWuLWGJH6Z00A64u_fsavtsaSWLhM8G_qU">Nýir rammasamningar</a> um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF) og Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) til næstu fimm ára voru undirritaðir í síðustu viku. OCHA og Neyðarsjóðurinn eru meðal áherslustofnana Íslands á sviði mannúðarmála. Samkvæmt samningunum munu kjarnaframlög íslenskra stjórnvalda til hvorrar stofnunar nema að minnsta kosti 120 milljónum króna árlega á tímabilinu 2024-2028. </p> <p>Og það voru aldeilis ekki einu samningarnir sem undirritaðir voru fyrir Íslands hönd á dögunum. Uppfærðum fríverslunarsamningi EFTA ríkjanna við Chile var líka fagnað í Genf. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to the hard working negotiation teams of the <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> states and <a href="https://twitter.com/hashtag/Chile?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Chile</a> for concluding this important and timely modernisation of our <a href="https://twitter.com/hashtag/FTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FTA</a>. <a href="https://t.co/XqUSmcT6RG">https://t.co/XqUSmcT6RG</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1749375647602954425?ref_src=twsrc%5etfw">January 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Auðlindir hafsins voru til umræðu hjá fastanefnd Íslands í Genf en Ísland er stoltur stuðningsaðili sjóðs sem hefur það meðal annars að markmiði að koma í veg fyrir ofveiði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud contributor to the Fish Fund. We are looking forward to work with <a href="https://twitter.com/wto?ref_src=twsrc%5etfw">@wto</a> members to realise the Fisheries Subsidies Agreement´s aim to <a href="https://twitter.com/hashtag/StopFundingOverfishing?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StopFundingOverfishing</a> <a href="https://t.co/O9gY621Ix5">https://t.co/O9gY621Ix5</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1752964079101337700?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fyrsti fundur fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar (ÖSE) á þessu ári var haldinn í Vínarborg 25. janúar síðastliðinn Var þetta jafnframt fyrsti fundur fastaráðsins í formennskutíð Möltu sem tók við formennskunni í ÖSE um áramótin. Helga Hauksdóttir, fastafulltrúi gagnvart ÖSE, flutti ávarp fyrir hönd Íslands á fundinum. Þar var innrás Rússlands í Úkraínu fordæmd sem og fráhvarf þeirra frá alþjóðlegum skuldbindingum og gildum. Ísland hvatti Rússland til að láta af árásum, draga herlið sitt til baka frá Úkraínu og hafa alþjóðlegar skuldbindingar í heiðri. Þá vék fastafulltrúi að mikilvægi ÖSE fyrir öryggi í Evrópu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02U9zZvvdT5kQnMBPuG7o97a6WL2GAPzahFboUF6fKXSmJfq3dnpD6CmEXhoovYyDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú fer hver að verða síðastur til að tilnefna einstakling, samtök eða stofnun til hinna glænýju Vigdísarverðlauna en fresturinn til þess rennur út þann 15. febrúar. Sendiskrifsofur okkar lögðust allar á eitt að dreifa fréttum um verðlaunin sem víðast. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fMFAIceland%2fvideos%2f267850596324773%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína tók þátt í hringborðsumræðu CCG hugveitunnar í Peking tilefni af útgáfu bókar með greinum sendiherra í Kína. Kafli Þóris fjallar um jarðvarmasamstarf Íslands og Kína</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to participate in <a href="https://twitter.com/CCG_org?ref_src=twsrc%5etfw">@CCG_org</a> rountable at the launch of The Future of China’s Development & Globalisation: Views from Ambassadors in China. In the book I address the successful climate cooperation of 🇮🇸&🇨🇳 esp industrial cooperation in the areas of geothermal energy & CCSU <a href="https://t.co/yScJodAG2G">pic.twitter.com/yScJodAG2G</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1749724055781921155?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var hann gestur í sjónvarpsþættinum Connections og ræddi um jafnréttismál á Íslandi, bókmenntir og margvíslega nýtingu jarðvarma</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to talk about 🇮🇸Icelandic society, gender equality, literature, geology and geothermal economy with Mei Qing and her colleagues on the Connections television show. <a href="https://t.co/W4GxUy7QW6">pic.twitter.com/W4GxUy7QW6</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1750366903472632289?ref_src=twsrc%5etfw">January 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Loks hélt sendiráðið í Peking fyrsta fjarfund ársins með ræðismönnum umdæmisins, og að þessu sinni með þátttöku Íslandsstofu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive new year online meeting with the Honorary Consuls in the jurisdiction of the Embassy of 🇮🇸Iceland in Beijing : Hong Kong 🇭🇰 Mongolia 🇲🇳 Thailand 🇹🇭 Vietnam 🇻🇳, with the participation of Business <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/59qQ2kSa5f">pic.twitter.com/59qQ2kSa5f</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1750456441134043432?ref_src=twsrc%5etfw">January 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir bauð sendiherrum Norðurlandanna og Dr. Philipp Nimmermann, ráðuneytisstjóra í þýska viðskipta- og loftslagsráðuneytinu á fund þar sem meðal annars var rætt var um stöðu orkumála og helstu áskoranir framundan. Í lok fundar þótti við hæfi að að taka skemmtilega mynd fyrir framan saunu sem var verið að smíða fyrir finnska sýningu um Sauna sem verið var að setja upp í samnorræna húsinu í Berlín.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">In dieser Partnerschaft steckt Energie! Wir danken Philipp Nimmermann (<a href="https://twitter.com/BMWK?ref_src=twsrc%5etfw">@BMWK</a> ) für den guten Austausch in den <a href="https://twitter.com/hashtag/nordischeBotschaften?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nordischeBotschaften</a>. <a href="https://t.co/j0ssx5VHfH">pic.twitter.com/j0ssx5VHfH</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1750867264339886543?ref_src=twsrc%5etfw">January 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá bauð hún einnig sendiherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna til fundar með forseta öryggisráðstefnunnar í München, Dr. Christoph Heusgen. Á fundinum var rætt um öryggisráðstefnuna sem haldin verður í München 16. – 18. febrúar næstkomandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">T-minus-23-Tage bis <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC24</a>. Höchste Zeit für einen Austausch im nordisch-baltischen Kreis mit unseren Freunden von der Münchner Sicherheitskonferenz. <a href="https://twitter.com/hashtag/NB8?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NB8</a> <a href="https://t.co/vmdKozBYrl">pic.twitter.com/vmdKozBYrl</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1749898535250637192?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á dögunum fór fram í þriðja sinn norræna kvikmyndahátíðin Polarise í Brussel. Þrjár íslenskar myndir voru sýndar á hátíðinni; Volaða land (e. Godland) sem var framlag Íslands til Óskarsverðlaunana þetta árið, stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttir, en hún vann nýlega til verðlauna á Cannes kvikmyndahátíðinni og síðast en ekki síst Northern Comfort í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem meðal annars skrifaði og leikstýrði París norðursins og Undir trénu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0PRSpRDcgMEQgBUuqrDSkkxMozEaifMJQLcN7trbicraUYJpsVXveRFRJpNdCEKpHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þann 30. janúar síðastliðinn héldu European Free Trade Association - EFTA og EFTA Surveillance Authority sameiginlega ráðstefnu um þróun kolefnisföngunar og geymslu (CCS – Carbon Capture and Storage) á Evrópska efnahagssvæðinu. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni ásamt Kadri Simson, orkumálastjóra ESB, og Terje Aasland orkumálaráðherra Noregs. Er þetta fyrsti viðburðurinn sem markar 30 ára afmæli EES-samningsins í ár!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02ReJmGZp6ezWXJ5cUcqHSMYJ3BroDuZy24ujGAR5PWvqwsKXvoT24TenCkgU5wFol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund bauð heim í sendiráðsbústaðinn góðum gestum til að halda upp á finnsk-íslenska rithöfundinn Satu Rämö en bókaröð hennar um Hildi hefur farið sigurför um heiminn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02TF9A3Qq1WGbCAswy7apjZp6RnM4rTX1zzUn4DYLdQBfBmkyXb1WczoMpZrZtN7Rml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti hann opnun í Tartu, Eistlandi, sem er menningarborg Evrópu árið 2024. Meðal gesta frá Íslandi var Rósa Guðbjartsdóttir, borgarstjóri Hafnarfjarðar, vinabærjar Tartu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02zU4di3qsjL6Y6KRmMLrgo8zszzMRpYHYadaLuciqnd1DPX2bv9kR9NptfS1eQRJXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="755" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald lét ekki þar við sitja heldur var einnig viðstaddur Planet Youth viðburð í Sipoo, sem mun vera fyrsta umdæmið í Finnlandi sem tekur upp hið svokallaða íslenska módel til að styðja við réttindi barna og ungmenna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0ELchmYmstjjNr2zuM5iVFrMJjiaPwmuzuZTVii6tWdjUy4Cdh9rZ7F56VxexVGJkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í alþjóðasamskiptum við Hákóla Íslands var stödd í Helsinki í vikunni þar sem hún tók þátt í pallborðsumræðum ásamt norrænum kollegum á ráðstefnu sem bar yfirskriftina Militarism, Gender and War in the Nordics. Harald Aspelund sendiherra sótti ráðstefnuna og átti gott spjall við Silju Báru í leiðinni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02TyxA6rgfRm6i8gSLBSZnLu491u4DMZ572qtnKQ3CAGoCgsPVpnfuBLBnn2iGppP9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk messa fór fram í Kaupmannahöfn í minningu Jónasar Hallgrímssonar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zkt8hFLEHyqrZCiT1Y7gvMwf5tFxz5fibYfsxuYDedTtMxdsM122rrCqoFXBmzPwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kollegar í norrænu sendiráðunum í Kaupmannahöfn áttu saman góða stund og báru saman bækur sínar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0C6DghZcyRGxFm7UZ4PpU4qNgtASE442n841KZMk2NziF7ktpUDb8XLcbaqdjtoFCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="699" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlandanna í Danmörku, þeirra á meðal okkar eigin Árni Þór Sigurðsson, áttu sameiginlegan fund með Morten Dahlin, nýjum samstarfsráðherra Norðurlanda í dönsku ríkisstjórninni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0dRrq6s68VHhTbuddVEn3973YZxKt2magc36m4fT6n4QNBwpzmVRRWEsB2g48xWPAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London bauð ræðismönnum í heimsókn í sendiráðið til skrafs og ráðagerða um samstarfið framundan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Pr8Lw2BkAFSC3vPbxQu7LBmUNrFPZy7VHX7YQcbdPwrq2nU8U3aVdPdJ8F9SfWZzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra var einnig viðstaddur opnun sýningar Georgs Óskars "Good Night Moon" í JD Malat Gallerí.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0bdtgfvaggYUT1rWbNwmBXzYbJXtN2GS8ogn16V5KcPM415VqfGYq3dWNK8wrkN7Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Flóru Íslands var gert hátt undir höfði á alþjóðlegu blómasýningunni Fleurs de Villes í Winnipeg. Það var listamaðurinn Angela Moisey sem mótaði magnaða skreytingu úr íslenskum efniviði.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0358gkJG5QEP4ALQeDVkRnMWaP3EqEtU5DZWWhZTszpqfbK3mE16q4fvptoyHWCJUVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa afhenti trúnaðarbréf sitt í Costa Rica við hátíðlega athöfn í San José en Costa Rica er meðal umdæmisríkja sendiráðs Íslands í Kanada.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02TMFr3XTHeuXmmu33kZHkDCdcPUSmg1keRfUfsqZv4Ep8uizxwV4xux2FCYt3c8fTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed after the ceremony were the many opportunities for deeper collaboration between our two countries in areas including <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy (baseload and direct use), <a href="https://twitter.com/hashtag/fisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fisheries</a> and ocean technologies, and access to training through <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> schools in Iceland. Vamanos! 🇮🇸🇨🇷 <a href="https://t.co/1ECro4sAE2">pic.twitter.com/1ECro4sAE2</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1752063314107183317?ref_src=twsrc%5etfw">January 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sömu heimsókn hitti Hlynur kvennamálaráðherra Costa Rica, Cindy Quesada. Þau ræddu meðal annars um foreldraorlof og barnagæslu, launamun kynjanna og Vigdísarverðlaunin nýju.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0CV9s687eNufE5sbD2HrArHEWtrJJHtSAwxyymEJRm36PzWGmvxezYiU3sEZJPrQ7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænir sendiherrar áttu í vikunni fund með forsætisráðherra Noregs, Jonasi Gahr Støre. Fundurinn fór fram í sendiráði Danmerkur í Osló og sótti Högni Kristjánsson sendiherra fundinn að sjálfsögðu fyrir Íslands hönd. Á fundinum var gerð góð yfirferð á helstu innanríkis- og alþjóðamálum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0A446WGzpvU1N1CcKY9HHNjkuxVgxzof7NtEynh79gHM8mWAXvkrEJdJthupoHSaEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="719" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tungumálaverðlaun Norðurlandanna á vegum Norræna félagsins voru afhent um síðastliðna helgi. Norrænir sendiherrar voru viðstödd athöfnina. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02xfEv4YubVAYj4xizaBbmcq9E2XVF5Xvf1fMfpGSJzJExmZ9y2HtFRdePhNp2P6ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Síðastliðinn mánudag kvaddi Madame Voillery, tengdadóttir fyrrum sendiherra Frakklands á Íslandi þetta jarðlíf. Hún hafði alla tíð mikinn áhuga á Íslandi og ánafnaði að sér látinni sendiráði Íslands í París listaverk eftir íslenska listamenn sem henni höfðu áskotnast á langri ævi. Meðal þeirra voru málverk eftir Eggert Guðmundsson og skúlptúr eftir Ásmund Sveinsson. Sendiherra Íslands í París Unnur Orradóttir Ramette veitti verkunum viðtöku og vottaði aðstandendum samúð fyrir Íslands hönd.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0XPBnMLGuLPTn7WTmg5ShL2uKvsSxqCHWTt1rHaE7CCsg6Q6WCX7w9uMGd7MTZbASl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="932" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar bókmenntir eru mikils metnar í Frakklandi, margar bækur þýddar á franska tungu og mikið látið með þær í fjölmiðlum. Meðal annars birtist grein um íslenskar bókmenntir í tímaritinu Marianne á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0VPkVreEvNGi6apRhDeGcuoFvxguAPvDvaWr5x9dd7oqsdsjsBn4atC788QA2Fdkzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Heilbrigðisráðherra Íslands Willum Þór Þórsson sótti heilsuráðstefnu OECD ásamt Unni Orradóttur Ramette sendiherra Íslands í París og fastafulltrúa okkar hjá stofnuninni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed after the ceremony were the many opportunities for deeper collaboration between our two countries in areas including <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy (baseload and direct use), <a href="https://twitter.com/hashtag/fisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fisheries</a> and ocean technologies, and access to training through <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> schools in Iceland. Vamanos! 🇮🇸🇨🇷 <a href="https://t.co/1ECro4sAE2">pic.twitter.com/1ECro4sAE2</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1752063314107183317?ref_src=twsrc%5etfw">January 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Tókýó var greint frá viðburði þar sem Saho Sakai, sem vinnur í íslenskri ferðaþjonustu, talar um reynslu sína af því að búa á Íslandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02iDUFHb5y8ct3DQvMSLnKie9VG83croYV4H61PgtGi9WfySM6heYV33Gg8SQ6PRurl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="649" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur sem eru Íslendingum að góðu kunnar eru komnar út á japönsku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02tVDFvNofEN4293RMBBrEQC7SWqDShEEZMpgNkUFcVgcm3gVgPgpAC1LV7WsDUkrjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="452" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk í sendiráði Íslands í Varsjá óskaði Jacek Godek til hamingju með afmælið í vikunni. Jacek hlaut þýðendaverðlaun Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir þýðingar sínar á íslenskum bókmenntum yfir á pólsku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid06iCtbJhmEGenNpRNUmr1S2fBwqNUBxRTRvynz2SD9QfWJQ5eMRELeNzgTHRVYjM4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="680" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá býður íslenskum og pólsk-íslenskum fjölskyldum með börn í heimsókn til að æfa sig í íslenskunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Vwy8euAdvDTcTYZESLihYTyiGfXyD2fCGVEi7NVgB4UKah9RFph6s9t3umwMa2KUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="580" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú stendur yfir uppboð sem við höfum áður sagt frá á þessum vettvangi þar sem Hannes Heimisson býður til kaups mynd af íslenska hestinum. Ágóðinn af uppboðinu rennur til einhverfra. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid032qENWbnomLH2Hp5Wcubo28xJaaAEcXxoyUFGikBLPt7nc14FX3biejnmurEAWPiGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hið stórgóða leikverk Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson verður sett á fjalirnar í borgarleikhúsi Kielcach í Póllandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02vK34RXWAyheHZ27GdFGudT24RwpaJ8L7xpS9wb6YbpxSHB45ECYcM13ezNGPRPeDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="660" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Icelandair hefur ákveðið að auka framboð á flugferðum milli Færeyja og Íslands. Aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn tekur tíðindunum fagnandi. Af þessi tilefni var haldin vel heppnuð ferðakynning í embættisbústaðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0g1hJsgwpNfuvGXWtvcoXHghr9WKX4WucsbUJX9PYj3UawTZcRXAREDskppRsuC3il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington sótti frábæra tónleika í Washington DC um helgina hjá kórnum 18th Street Singers sem flutti meðal annars verkið Messa eftir Magnús Ragnarsson. Magnús var viðstaddur ásamt fjölskyldu sinni, en um var að ræða frumflutning á verkinu í Norður-Ameríku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02ou4r2UWtnqfqkWTcB7hXwGhtES2dfQyAEKiiDajpyB3zf9CH4wJa1U4kR2atZnhil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áhugi frændfólks okkar í vesturheimi á Íslandi lifir góðu lífi í Winnipeg. Á samfélagsmiðlum aðalræðisskrifstofunnar þar í borg var greint frá útgáfu blaðsins Lögberg-Heimskringla en þar kennir ýmissa grasa um allt mögulegt sem viðkemur Íslandi, sögu þess og menningu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0yZCwuBT7qJDRWemWpeFuWi6My1zBJjDHLTNsKngXpbg6URettvdtGvF4kkZL9PF2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="648" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hafið var til umfjöllunar á fundi Jörundar Valtýssonar fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York og Peter Thomson, sérstaks erindreka heimsmarkmiðs 14 sem fjallar einmitt um lífríki hafsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Ocean is everything to us islanders from around the globe. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 is happy that <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a> has a vocal advocate in the Special Envoy for the <a href="https://twitter.com/hashtag/Ocean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ocean</a>🌊and supports the work of <a href="https://twitter.com/ThomsonFiji?ref_src=twsrc%5etfw">@ThomsonFiji</a>, who came by today to discuss UN Ocean Conference preparations w/ Ambassador <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> <a href="https://t.co/zJqobHUONe">pic.twitter.com/zJqobHUONe</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1749530654692258064?ref_src=twsrc%5etfw">January 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur hélt líka ræðu um heimsmarkmiðin í heild sinni fyrir hönd 22 ríkja fyrir framkvæmdastjórnum þróunaráætlunar SÞ (UNDP), Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og skrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir verkefnaþjónustu (UNOPS). </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Our timeframe to achieve the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> is ever decreasing and there is clear demand for the support services that <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOPS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOPS</a> can offer” 👉<a href="https://t.co/ZbM7ZvbG9s">https://t.co/ZbM7ZvbG9s</a><br /> <br /> 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> on behalf of a group of 2️⃣2️⃣ countries at today's meeting of the Executive board of <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a> <a href="https://twitter.com/UNOPS?ref_src=twsrc%5etfw">@UNOPS</a> <a href="https://t.co/gEn93XwbxW">pic.twitter.com/gEn93XwbxW</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1752384559939977551?ref_src=twsrc%5etfw">January 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá verður pósturinn ekki lengri að sinni. <br /> <br /> Upplýsingadeild óskar ykkur góðrar helgar.</p> |
19.01.2024 | Föstudagspóstur 19. janúar 2024 | <p>Ískaldur föstudagur kallar á sjóðheitan föstudagspóst. Hann er það svo sannarlega að þessu sinni og tvöfaldur í þokkabót.<br /> <br /> Við byrjum á því sem er efst í hugum okkar Íslendinga; eldgosi í Grindavík. Þótt ekki sé um alþjóðaviðburð að ræða gegna sendiskrifstofur Íslands samt því hlutverki meðal annars að láta alþjóðasamfélagið og Íslendinga erlendis vita hvort óhætt sé að ferðast til landsins, hvort flugsamgöngur raskist eða fært sé frá flugvellinum í Keflavík um alla helstu vegi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A further eruption has started on the Reykjanes peninsula<br /> <br /> 🔹It does not present a threat to life<br /> 🔹Nearby town has been evacuated<br /> 🔹No disruption to international or domestic flights<br /> 🔹All roads to Keflavik international airport are unaffected<br /> <br /> More info: <a href="https://t.co/iXRTdZfRLT">https://t.co/iXRTdZfRLT</a> <a href="https://t.co/jMo4B05Xg4">pic.twitter.com/jMo4B05Xg4</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1746599358487801979?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þjóðin stendur þétt við bakið á Grindvíkingum sem eiga um sárt að binda eftir eldgos og skjálfta undanfarið og búa nú við mikla óvissu um framtíð sína. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sendi þeim kveðju á erfiðum tímum. <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A volcanic eruption has started on the Reykjanes Peninsula. Fissure is close to the town of Grindavík which was evacuated early morning. The situation is isolated within the area and life goes on as usual elsewhere, as do flights. Our thoughts are with the people of Grindavík.</p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1746496525843194339?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra tók í vikunni þátt í viðskiptadegi þýsk-íslenska viðskiptaráðsins í München. Hann heimsótti m.a. fyrirtæki á sviði matvælasölu sem selur íslenskan fisk með upprunamerkingu í hæsta verðflokki, auk fyrirtækja á sviði sprotafjármögnunar og orkumála, en mikil tækifæri felast í samstarfi milli Íslands og Þýskalands á sviði jarðhita. Í sömu ferð átti hann góðan fund með Eric Beißwenger, Evrópu- og alþjóðamálaráðherra Bæjaralands, og heimsótti Hanns-Seidl stofnunina. Markmiðið var að styðja þýsk-íslenska viðskiptaráðið við að efla enn frekari viðskiptatækifæri milli ríkjanna tveggja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fbjarni.benediktsson.5%2fposts%2fpfbid02T5XH67FvrnThMZT8MBVFdwDQAGKdWp1D8NryFCdsAbZmic61npkh57J7bLAuDNBXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var hann einnig viðstaddur leik Íslands og Svartfjallalands sem Ísland vann með glæsibrag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XdNfwkhRoRKM62Pdwy6yYzv2G1SXFnvsptf8pmKfd9txbGe4tYCvvfpuaMqUYzxkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Berlín hélt áfram að standa þétt við bakið á strákunum okkar á Evrópumótinum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Wir können uns heute Abend alle einig sein, geschlossen hinter dem isländischen Trainer und seinem Team zu stehen. 😘 Áfram Ísland! <a href="https://twitter.com/HSI_Iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@HSI_Iceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GERISL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GERISL</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Str%C3%A1karnirOkkar?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrákarnirOkkar</a> <a href="https://twitter.com/AuswaertigesAmt?ref_src=twsrc%5etfw">@AuswaertigesAmt</a> <a href="https://t.co/BffH4koGqU">https://t.co/BffH4koGqU</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1748046173674364943?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Dagana 11 – 12. Janúar fór fram í borginni Namur í Belgíu, óformlegur fundur ráðherra ESB sem bera ábyrgð á atvinnu- og félagsmálum. Megináhersla fundarins var á félagslegu réttindastoðina (e. European Pillar of Social rights). 🇮🇸🇪🇺 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra sótti fundinn. Í ræðu sinni á fundinum lagði Guðmundur Ingi m.a. áherslu á jafnrétti og lýðræði sem hornsteina velsældar. Ráðherra átti einnig tvíhliðafundi með félagsmálaráðherra Úkraínu, auk fulltrúa Spánar og Noregs sem sendiráðið Íslands í Brussel átti þátt í að skipuleggja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0urboRUF4dp2cvEFRJdeVqWcynPXha15dvEw9jEb9UtjPV6UG7wSdJXPkrEXJcsLkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fiskveiðar eru á allra vörum í Genf en Einar Gunnarsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni er bjartsýnn á að samningaviðræður gangi vel í svokölluðum "fiskimánuði" stofnunarinnar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Encouraged by the strong and constructive engagement by members at the beginning the fish month. Optimistic that an Agreement disciplining overcapacity and overfishing can be concluded by MC13. <a href="https://twitter.com/einar_gunn?ref_src=twsrc%5etfw">@einar_gunn</a> <a href="https://t.co/xNIFfdRNfh">https://t.co/xNIFfdRNfh</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1747363121822396539?ref_src=twsrc%5etfw">January 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráðsbústaðnum í Helsinki var kátt á hjalla 11. janúar sl. en þá opnaði Harald Aspelund sendiherra, ásamt eiginkonu sinni Dr. Ásthildi Jónsdóttur fyrstu listasýningu þessa árs. Verkin eru eftirlistamanninn Pétur Thomsen en um sýningarstjórn sá sjálf sendiherrafrúin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Ek62LRzM7N6zTGjbLKbkKtwC4ygj5M62HhX4QGRGr2vGmAoKr3gE4dSLvkckB5J9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald hélt einnig til Tallin í Eistlandi, sem er eitt af ríkjunum í umdæmi sendiráðsins okkar í Helsinki, þar sem fram fór vinnuheimsókn með öðrum norrænum sendiherrum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0fGmXbopaQtRe6nvEGrG7eJPAGJbjb9cwHHEVeympeNXqRg36oic6v5K1oKAR7tJEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í heimsókninni hittu sendiherrarnir meðal annars forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02sKVbKFiUgrjk7fadMyuPfsp8b66VSpDxE6cSwEZpir9JeBaKtdDmdXbRgHQZmG9zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="713" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fengu Harald og hundurinn Prins til sín góða gesti á vegum Fjölmenntar. Hópurinn var í undirbúningsferð í Finnlandi en í maí munu þau taka þátt í listsýningu í Porvoo. Verkefnið er styrkt af Erasmus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0SGLzd1kZ5MYMVayjusUpf1vV76EYt7tAummFoexPPnA1u8ZmzW1k6bEy9dFcUMCXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Helsinki fer þessa daganaf fram hin árlega Matka, norræn ferðamálaráðstefna. Sendiherra Íslands í Helsinki heimsótti hana og fulltrúa íslenskra fyrirtækja á svæðinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid028bQbXkfWtjaT6aw2qs5apQA9getcENBdkxbFS5SfWgrVqVXmmxKsRjgD4NNdKR5dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í liðinni viku fóru fram FabLab smiðjur í Aalto Háskólanum í Finnlandi. Starfsfólk sendiráðsins í Helsinki heimsótti íslenska hópinn og fékk að kynnast starfsemi Fab Lab sem eru samstarfsnet smiðja búnum tækjum og tólum til þess að stunda nýsköpun.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0PUw3QEcZ6wmf6VELb5UBzoauj1p8FYuG7aUHpH1WyxtDgiA7Lz8WyJGXH9M2K4Pul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í ár eru 150 ár síðan að Kaupmannahafnarborg færði Reykjavíkurborg styttu að gjöf í tilefni af 1000 ára afmæli Íslands árið 1874. Myndastyttan er af Bertel Thorvaldsen, sem hann gerði sjálfur árið 1839. Styttan var fyrsta útilistaverk á Íslandi og markaði þannig tímamót í listum á Íslandi, en styttan var afhjúpuð og vígð á Austurvelli með viðhöfn árið 1875. Í dag stendur styttan eins og flestum er kunnugt í Hljómskálagarði. Í síðustu viku tók forstöðumaður Thorvaldsenssafnsins í Kaupmannahöfn, Annette Johansen ásamt samstarfskonu sinni Kira Kofoed, á móti sendiherra Íslands Árna Þór Sigurssyni og eiginkonu hans Sigubjörgu Þorsteinsdóttur í Thorvaldsenssafninu, þar sem þau fengu leiðsögn, ásamt Eiríki Guðmundssyni sagnfræðingi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02zXzCDsrrCaasJ4WbSjvzBaSHHVXAtn23sY5jHrBfS68zBMwqFvVZPkjNG59cxby6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, og Gift Malunga, yfirmaður UNFPA í Úganda, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/18/Island-fjarmagnar-verkefni-gegn-faedingarfistli-i-Namayingo-heradi-i-Uganda/">undirrituðu samning</a> sem kveður á um að íslensk stjórnvöld fjármagni sérstakt verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo-héraði í Úganda í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02RfcfRLr4RSn4iC77Kh96Dj42YC9cKrGCyfFF9aMLmKj6g1U8cstvPjemADeSJD8Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Eradication of obstetric <a href="https://twitter.com/hashtag/fistula?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fistula</a> is a 🔑 issue for 🇮🇸, 🇺🇬 & <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a><br /> <br /> Pleased to sign a $3 million agreement with <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPAUganda</a> on the prevention & treatment of obstetric fistula in <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUganda</a> partner district <a href="https://twitter.com/hashtag/Namayingo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Namayingo</a> 🇺🇬 under the leadership of <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG?ref_src=twsrc%5etfw">@MinofHealthUG</a><a href="https://twitter.com/hashtag/SRHR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SRHR</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> <a href="https://t.co/7GDn2ZlRaN">pic.twitter.com/7GDn2ZlRaN</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1747623876064882988?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví kynnti forstöðumaður sendiráðs Íslands um 350 bandaríkjadala viðbótarframlag Íslands til Alþjóðabankans. Framlagið rennur í sjóð sem ætlað er að skapa umhverfisvæn störf fyrir íbúa Malaví. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0bXYqCheqtKHgfkrEfZF61q8f4TeHswsRKikp5d934AWYn4szi7Vq3T2LwfnMB5DTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráðinu í London var haldin glæsileg móttaka í samstarfi við Visit North Iceland og Visit Iceland. Meðal gesta var Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Greint var frá þessu á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK">Facebook síðu sendiráðsins í London</a>. </p> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London heimsótti Írland á dögunum og ræddi við norræna sendiherra á svæðinu um samband og ríkuleg tengsl Norðurlanda og Írlands. Að öðrum sendiherrum ólöstuðum er það nú einhvernveginn svo að Sturla er alltaf best klæddi sendiherrann á svæðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">All five Nordic Ambassadors gathered over breakfast in Dublin this morning. Thank you, <a href="https://twitter.com/DKambIRL?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambIRL</a> for hosting! <br /> 🇮🇸🇩🇰🇸🇪🇫🇮🇳🇴 <a href="https://t.co/BMgFqIPgQ5">pic.twitter.com/BMgFqIPgQ5</a></p> — Lina van der Weyden (@SWEambIE) <a href="https://twitter.com/SWEambIE/status/1747998232796344398?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02gqXBF178TGFz2vHipLf4V2CykaXRpXHU6493XAKEYK1PJ71w2MS8MqFNN8wZ2ibgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í heimsókninni hitti hann meðal annars skrifstofustjóra varnarmála í írska utanríkisráðuneytinu Jacqui Mccrum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Secretary General <a href="https://twitter.com/MccrumJacqui?ref_src=twsrc%5etfw">@MccrumJacqui</a> was delighted to meet earlier today with Iceland’s Ambassador to Ireland, <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons?ref_src=twsrc%5etfw">@SturlaSigurjons</a>. They had productive discussions on common areas of interest and priorities, including shared critical undersea infrastructure. <a href="https://t.co/fijxVeVCar">pic.twitter.com/fijxVeVCar</a></p> — Department of Defence (@IRLDeptDefence) <a href="https://twitter.com/IRLDeptDefence/status/1748021982283600089?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samband Íslands og Malaví á sviði þróunarsamvinnu var til umræðu á fundi Sturlu og Thomas Bisika, yfirmanns málefna Malawi hjá stjórnvöldum í Bretlandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Development and the longstanding relationship between Iceland and Malawi were among the topics of discussion at a recent meeting between Ambassador Sturla Sigurjónsson and HE Dr. Thomas Bisika, High Commissioner of Malawi to the United Kingdom <a href="https://t.co/BaELTlVKJo">pic.twitter.com/BaELTlVKJo</a></p> — Iceland in UK 🇮🇸 (@IcelandinUK) <a href="https://twitter.com/IcelandinUK/status/1747562607756648618?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, Jörundur Valtýsson afhenti formennskukeflið í Norðurlandasamstarfi fastafulltrúa þar í borg yfir til Svíþjóðar með ánægju en jafnframt trega eftir viðburðaríka formennsku Íslands í hópnum á síðasta ári. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a privilege to chair the ever growing <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> cooperation <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in 2023, and particularly pleasing to pass the baton over to 🇸🇪 <a href="https://twitter.com/AkEnestrom?ref_src=twsrc%5etfw">@AkEnestrom</a> - a fellow <a href="https://twitter.com/hashtag/PRunner?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PRunner</a> who will front the relay running towards our common goals in 2024 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇺🇳 <a href="https://t.co/jE6ztGAN5c">pic.twitter.com/jE6ztGAN5c</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1748044176753631245?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Ottawa greinir frá samráðsfundum um öryggis og varnarmál og áskoranir í alþjóðamálum glæsilegrar sendinefndar að heiman við þarlend stjórnvöld. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid035dqXg95QzabVe24RMapwF93Bx1282gAczvho7LeoYZSw9jUCjLaNQVwFgYh3sd6Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="423" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsmenn sendiráðs Íslands í París tóku í gær á móti hópi nemenda frá Williams College í Massachusettsríki í Bandaríkjunum ásamt Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni, prófessor í sögu Mið-Austurlanda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02CwMZfJqaeL7Zjk3S55XbGLaxuiLhrJyxmysrZCrYj8poMhvpcinHddwBDf3aEasvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsmenn sendiráðsins sóttu líka opnun myndlistarsýningar listamannsins Steingríms Gauta í Galerie Marguo í París síðastliðinn föstudag. Þetta er önnur myndlistarsýning Steingríms Gauta í París og hún stendur yfir til 17. febrúar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02YpqEqtMC5dZW7CCNPTQXgcuuEadzZNwUEdj2qWGihUANaCd63X4EHTQMzJg8BUx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðsins í París var líka greint frá vel heppnaðri heimsókn rithöfundanna og hjónanna Jóns Kalmans Stefánssonar og Sigríðar Hagalín til Frakklands á dögunum þar sem þau fylgdu eftir nýjustu bókunum eftir þau sem þýddar hafa verið á frönsku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid035q5vfnB6n29q6wuMQ8JRMosRt48h3PvGwsQi7ZVTMRkVri7C8WQQ5eCsvwyfiWmCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="552" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Frakklandi tíðkast það <span>að fagna nýju ári með samkomum af ýmsu tagi og fór sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir Ramette, í nokkrar móttökur fyrir sendiherra af því tilefni. Meðal annars bauð Anne Hidalgo borgarstjóri Parísar í stórglæsileg húsakynni ráðhússins í hjarta Parísar hvar hún fylgist með uppbyggingu Notre Dame út um skrifstofugluggann sinn, en kirkjan verður opnuð aftur almenningi í desember eftir meiri háttar viðgerðir sem ráðist var í eftir stórbrunann í apríl 2019.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2funnur.orradottir%2fposts%2fpfbid0RsQnoDcnGxiVTPhsfgjqVySL1XXofw9u96zrERfnp38NsTKjWgV5WthcTSYKMZ3Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="801" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íbúar Varsjár eru hvött til að skella sér í kvikmyndahús að sjá mynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu og lesa umfjöllun hins pólska <span>Sebastiana Jakuba Konefała<span style="font-size: 15px; white-space-collapse: preserve; background-color: #ffffff; font-family: 'Segoe UI Historic', 'Segoe UI', Helvetica, Arial, sans-serif; color: #050505;"> </span></span>um hana og aðrar íslenskar "vegamyndir".</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0yjaDzxzo5SUs19GJM4z6NzR8gHCYeRmwT58EhbiBZWcM5tDqG4n6y263xsYDgf38l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="718" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi gaf mynd af íslenskum hestum eftir hinn margrómaða ljósmyndara Lárus Karl Ingason í uppboð sem haldið var til fjáröflunar fyrir fólk með einhverfu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02W4WdT8kwPuxzFsDzfck7BRFbXgwSR4LDnPNm5oNjTyvvzFZ1ozevxHr4FjHPbMkHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="573" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu minnir á frest til tilnefningar um hin svokölluðu Vigdísarverðlaun sem veitt verða í fyrsta sinn í ár. Fresturinn er til 15. febrúar næstkomandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🏆 Nominate the best candidate for the Vigdís Prize for Women's Empowerment!<a href="https://twitter.com/PACE_News?ref_src=twsrc%5etfw">@PACE_News</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> celebrates gender equality champions.<br /> <br /> ❗️Deadline: 15th Feb 2024<br /> Learn more ⤵️ <a href="https://t.co/F1lhyBTml4">https://t.co/F1lhyBTml4</a><a href="https://twitter.com/hashtag/EmpowerWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EmpowerWomen</a> 🌍 <a href="https://t.co/DTA9QkOmAv">pic.twitter.com/DTA9QkOmAv</a></p> — Council of Europe (@coe) <a href="https://twitter.com/coe/status/1745052876186259713?ref_src=twsrc%5etfw">January 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hönnun sem tæki til að skapa sjálfbær samfélög verður til umræðu á Nordic Talks í Tókýó í lok mánaðar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">環境と人々が共存する持続可能な社会のために、デザインがいかに強力なツールであるか、北欧と日本の第一人者とともに考えます。<br /> 1/31(水)17:00-18:30<br /> 🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇩🇰<br /> 視聴登録はこちら: <a href="https://t.co/qNdNiPhYZD">https://t.co/qNdNiPhYZD</a> <a href="https://t.co/ryPHSFNAGP">pic.twitter.com/ryPHSFNAGP</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1747514972551430191?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti í Bandaríkjunum en sendiherra Íslands þar í landi, Bergdís Ellertsdóttir, fékk góðar móttökur við lendingu í Utah í vikunni. Þar hitti hún meðal annars fyrir lögreglumanninn Kenny Brown sem á íslenska móður. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Small 🌎. Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met Kenny Brown when arriving in Salt Lake City <a href="https://twitter.com/hashtag/Utah?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Utah</a> last night. Kenny’s mom is Icelandic & lived briefly in Iceland where he played 🏀 great start to the visit. <a href="https://t.co/6tsvjmEIIs">pic.twitter.com/6tsvjmEIIs</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1747997717639676210?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra heimsótti ríkisþing Utah og átti fund með vararíkisstjóra Utah, Diedre M. Henderson og þingmanninum og Íslandsvininum Mike McKell. Þá hitti hún einnig forseta þingsins, ráðherra Utah sem er ábyrgur fyrir náttúruauðlindum og ýmsa fleiri. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to Utah State Capitol. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met with Lt. Gov. <a href="https://twitter.com/LGHendersonUtah?ref_src=twsrc%5etfw">@LGHendersonUtah</a>, Senator <a href="https://twitter.com/mikemckellutah?ref_src=twsrc%5etfw">@mikemckellutah</a>, President Adams, Secretary for Natural Resources Joel Ferry & many more <a href="https://twitter.com/UtahGov?ref_src=twsrc%5etfw">@UtahGov</a> thanks for the warm welcome! Many commonalities & opportunities for cooperation! <a href="https://t.co/yQI8o4oh9d">pic.twitter.com/yQI8o4oh9d</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748116196984312223?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sömu heimsókn fékk sendiherra kynningu á hjálparstarfi á vegum Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints).</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Interesting visit to Welfare Square where <a href="https://twitter.com/Ch_JesusChrist?ref_src=twsrc%5etfw">@Ch_JesusChrist</a> produces & delivers food, clothing & other services to people in need in the Salt Lake area & further a field. Also providing humanitarian help & support globally. 🙏🏾 Erlynn and Chris Lansing. <a href="https://t.co/XbqBD90dgq">pic.twitter.com/XbqBD90dgq</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748125425052868855?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og var sérstakur gestur hjá Utah World Trade Center. Þar flutti hún erindi með áherslu á viðskipti og menningu og átti samtal við þátttakendur um hin ýmsu mál svo sem endurnýjanlega orku, jarðvarmanýtingu, sjálfbæra ferðamennsku, genarannsóknir, skapandi greinar og nýsköpun. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the pleasure to deliver remarks at a meeting hosted by Utah World Trade Center <a href="https://twitter.com/WTCUtah?ref_src=twsrc%5etfw">@WTCUtah</a>. Interesting discussions about renewable energy, including geothermal development, sustainable tourism & genetics. Thanks to all who participated 🙏🏾 <a href="https://t.co/KNgJWTshLa">pic.twitter.com/KNgJWTshLa</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748127301706166468?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í vikunni þar áður tók sendiráðið í Washington þátt í undirbúningsferð á Íslandi með starfsfólki frá skrifstofu fylkisstjóra Kolóradó, en fylkisstjórinn hyggst sækja Ísland heim í júní 2024 til að kynna íslenskar lausnir í tengslum við jarvarmanýtingu og loftslagslausnir. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive 2⃣ days in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> with a delegation from <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a> state learning about Iceland's best practices in <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> use & carbon management <a href="https://twitter.com/hashtag/ccus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ccus</a>. Next stop <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> Colorado <a href="https://t.co/oIOsQaPpjw">pic.twitter.com/oIOsQaPpjw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1745819718915699103?ref_src=twsrc%5etfw">January 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að þessu sinni. </p> <p>Við óskum góðrar helgar.</p> <p> Upplýsingadeild.</p> <div> </div> |
05.01.2024 | Föstudagspóstur 5. janúar 2024 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Þennan fyrsta föstudagspóst ársins 2024 byrjum við á að óska öllum velfarnaðar og gæfu á komandi ári og þökkum af heilum hug allar samverstundir á árinu sem leið.<br /> <br /> Í dag eru 150 ár liðin frá því Kristján IX konungur undirritaði í Kaupmannahöfn fyrstu stjórnarskrá Íslands, árið 1874. Hún tók gildi 1. ágúst það sama ár. Þótt þessu merka skjali hafi ekki verið fagnað að ráði, því margir vildu enn meiri réttindi, var þarna samt um að ræða mikilvægt skref í átt til sjálfsstjórnar og seinna fullveldis.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02uLn3BT9Wojo1chT6gQZHXxBwK7xaZaoXj11ktH1Hcy992WK9zzK6R4UYaj1xKNDYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við kvöddum árið 2023 með, pompi og prakt, sprengjum og ofáti en flytjum því miður með okkur sömu áskoranir alþjóðlega og við glímdum við á gamla árinu yfir á það nýja. Við sem<span> eigum allt okkar undir friðsælli samvinnu alþjóðasamfélagsins</span> höldum áfram að tala fyrir þeim gildum og verkfærum sem gerir það að verkum að við getum yfir höfuð talað um alþjóðasamfélag; viðskipta- og menningartengsl, virðingu og jafnrétti, alþjóðlegan samræðugrundvöll og -dómstóla þar sem við getum borið upp ágreiningsefni, myndað bandalög og tekið saman höndum til að leysa verkefni sem allir jarðarbúar standa sameiginlega frammi fyrir. Í utanríkisþjónustunni höldum við áfram að leggja okkar lóð á vogarskálarnar og nú lítum við yfir verkefni vikunnar sem öll miðuðu að því sama: að gæta hagsmuna Íslendinga í samfélagi þjóðanna. </p> <p>Ísland tók nýverið þátt í árlegri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/28/Island-tok-i-fyrsta-sinn-thatt-i-arlegri-netvarnaraefingu-Atlantshafsbandalagsins/">netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins</a>. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Ísland tekur þátt í æfingunni en markmið hennar er að láta reyna á sameiginlega varnargetu og samhæfingu netvarnarsveita ríkjanna við meiriháttar netárás. Æfingar sem þessar eru lykilþáttur í undirbúningi og þjálfun þeirra sem verja íslenskt netumdæmi þegar til netárása kemur og hafa nú þegar, eins og vonir stóðu til, skilað árangri og bættu samstarfi við vina- og bandalagsþjóðir. </p> <p><a>Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga</a> sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tíðindi fyrir þau sem hyggja á ferðalög eða búferlaflutninga til Bretlands en hann kveður á um framtíðarfyrirkomulag réttinda á sviði almannatrygginga, aðallega hvað varðar lífeyrisréttindi og sjúkratryggingar þeirra sem ferðast eða flytjast milli landanna. Nánar má lesa um breytingarnar sem gildistakan hefur í för með sér <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/05/Samningur-vid-Bretland-um-rettindi-a-svidi-almannatrygginga-tekur-gildi/">hér</a>. </p> <p>Á nýársdag voru 30 ár síðan EES-samningurinn tók gildi. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hélt upp á daginn ásamt kollegum með sérstakri yfirlýsingu sem lesa má <a href="https://www.efta.int/EEA/news/Joint-statement-occasion-30th-anniversary-European-Economic-Area-539481?fbclid=IwAR25OYQc3x9miaT1ENPW9o8hSGRD_4YcHnaxHvVYyl8l1yhMXFyipg5HiwM">hér</a>. Fyrirhugað er að halda upp á tímamótin með marvíslegum hætti á árinu, í sendiráði Íslands í Brussel og víðar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0W26tffYFHrYJUyAhW3Trg9dcLKU6iXg5pTE1JdmMXrrUG8sbj9FF5zr9hweMBmDHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="549" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar í Ishikawa og á nærliggjandi svæðum á vesturströnd Honshu eyju voru hvött til að láta aðstandendur vita að það væri í lagi með þau í kjölfar gríðarstórs jarðskjálfta sem varð á svæðinu. Í þessum hamförum sem öðrum minnir borgaraþjónustan á neyðarnúmerið +354 545 0112 sem svarað er í allan sólarhringinn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0316xeZcdscjhKB15XT1dcwsreXcrVNGbHgf3qJUuvtjfyA6kA29RpMBu2qJTSCQmal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="293" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra vottaði þeim sem áttu um sárt að binda vegna hörmunganna samúð.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our thoughts are with the victims and families of those affected by the earthquake in Japan’s Ishikawa prefecture and surrounding areas. We stand in solidarity with the Japanese people during these difficult natural disasters. <a href="https://twitter.com/MofaJapan_en?ref_src=twsrc%5etfw">@MofaJapan_en</a> <a href="https://twitter.com/Kamikawa_Yoko?ref_src=twsrc%5etfw">@Kamikawa_Yoko</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1742166861251223712?ref_src=twsrc%5etfw">January 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Baráttan um þau gildi sem viljum halda í heiðri í alþjóðasamfélaginu birtist þessi misserin mjög skýrt í árásarstríði Rússlands á Úkraínu. Snemma á árinu sótti Rússland í sig veðrið með árás á höfuðborg Úkraínu Kænugarð, sem Ísland fordæmdi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland strongly condemns Russia’s appalling continued attacks on civilian targets in Ukraine. We are committed to sustain & expand our support. Ongoing Russian terror only serves to firm our resolve. Russia must face harsh consequences for its atrocities. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> 🇺🇦🇮🇸 <a href="https://t.co/FrcddH0EcY">https://t.co/FrcddH0EcY</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1742169121733644612?ref_src=twsrc%5etfw">January 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Berlínar auglýsir síðustu daga sýningarinnar Hliðstæðar víddir II. Nú fer hver að verða síðastur að njóta listarinnar þar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1581385019302968%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Kaupmannahöfn fóru Árni Þór Sigurðsson sendiherra og eiginkona hans Sigurbjörg Þorsteinsdóttir í hina hefðbundnu nýársmóttöku Margrétar Danadrottningar, þeirrar síðustu í hennar valdatíð, sem haldin er fyrir sendiherra erlendra ríkja í landinu. Fengu hjónin sérstaka áheyrn drottningar sem bað fyrir bestu kveðjur til Íslands. <br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vVPybY5JPDfygwwJ1WkHgjo11AAvjQ3PToqHB3KKjnyRvsYWqxqzarFPQBdthzc7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="745" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Lilongwe, Malaví, var litið yfir farinn veg á árinu og kastljósi beint að verkefnum sem unnið var að, til mikilla hagsbóta fyrir íbúa á svæðinu, einkum í samstarfshéraðinu Mangochi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f904654597575404%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Osló fékk góða heimsókn frá fyrrverandi stríðssagnfræðingi hjá norska flughernum Cato Guhnfeldt og Rolf Mangseth fyrrverandi orrustuflugmanni flughersins. Viðfangsefni fundarins var umfangsmikið verkefni um útgáfu bókar um sögu herdeildar 330 norsku flugsveitarinnar sem var staðsett á Íslandi á árunum 1941 til 1943. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02d1AMTNbH2JiJqAFnxQPEKTDtUcZhNvheGjxD5dSjnkJ9ZegVhTwqDifeucTv7gwzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="706" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið fékk aðra góða heimsókn í vikunni frá blaðamanninum og rithöfundinum Ottar Fyllingsnes sem vildi ræða um þann mikla áhuga sem hann finnur fyrir í Noregi um Ísland. Ottar gaf út bókina Island: Eit varmt portrett av ein fargerik kultur fyrir nokkrum misserum og hefur á síðasta ári haldið fjölda kynninga og fyrirlestra um Ísland um land allt við góðar undirtektir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid027xAAjB9TNGzMf2eviGMmao3ZE2c7TUWE9RA61M2DoT8DQRE9eAHkLUPXdMkTUmqdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sem fyrr blómstra listir og menning í París, oft með stuðningi íslenska sendiráðsins. Ísland er umfjöllunarefni myndlistarsýningarinnar Islande sur le dos du dragon (lausleg þýðing: Ísland á baki drekans). Sýningin er eftir Philippe Lefebvre. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid09dMdTY7wCzgGmHkxADMwGunsV21iiZ5XkZcHXzqgTmVpyryCExL2uMCvMSSNPvuFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar bókmenntir rata víða um veröld. Sendiráðið okkar í París tilkynnir útgáfu tveggja íslenskra bóka á frönsku, Mon sous-marin jaune eða Guli kafbáturinn eftir Jón Kalmann Stefánsson og Eruptions Amour - et autres cataclysmes eða Deus eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02yAUTi6u7EXBcfWX7SoyeArKsfCWJBbCRQFB1YhLVT1s2Kz1V6wpAP1CGerUSazx1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og rithöfundur kynnti bók sína og Ragnars Jónassonar 'Reykjavík' í viðtali við Marie Claire. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02yoc5s1WUsyTKmXAm36qAtW5eE5K3bnauQyw97M5Af4mAtgE8zg7fCAYQn5LeYgkBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="494" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Póllandi bauð til ljósmyndasýningarinnar Watercolor Rivers eftir Maciek Malinowski. Sýningin fer fram í Kraká og stendur uppi fram í febrúar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid04bDhtdqufLL5zHR1EmGp8622L6S93E5se1KgE9JyHrC1whDpUreRDaH4ia3EADpAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>ADD ME verkefnið var kynnt til sögunnar hjá sendiráði Íslands í Varsjá. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02TL3FjbV3P1kucscc9xEc5vKnhAKuLzwHRxjJguFPh8a6fa1ymUTcspyXqRY9wTxyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þar á bæ var árinu slúttað með fróðleik um áramótavenjur Íslendinga og <a href="https://open.spotify.com/playlist/4KgVAP0pmZdDj8LAfftURD?fbclid=IwAR0p85X0hVDOBYKVOgW4rr-z8L5oV7fnmX_WtFBgNlLwama7Fu7HMFh_wX8">lagalista</a> sem Íslendingar og fleiri geta dillað sér við. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0n1jUD8Fvs2zXdRtyY8CiK5ph4srdAtAuCQTTbE7xcMiCrxWHYmDUmbcC1Sa2EA7Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="593" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá kveðjum við í bili.<br /> <br /> Góða helgi! <br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> |
23.12.2023 | Föstudagspóstur á Þorláksmessu 23. desember 2023 | Heil og sæl, <br /> <br /> Þetta verður síðasti föstudagspóstur ársins 2023. Vikulegt yfirlit yfir líf og störf í utanríkisþjónustunni er fastur liður sem fær okkur á upplýsingadeild og vonandi ykkur sem lesið til að staldra aðeins við, hugleiða hvað hefur áunnist, hvar við erum stödd og hvað er framundan. Áramót eru einmitt þannig tími í lífum flestra, á stærri skala. Við lítum yfir farinn veg, tökum stöðuna og búum okkur undir verkefnin sem við vitum að eru framundan og styrkjum okkur til að takast á við það óvænta. <br /> <br /> Við byrjum yfirferð vikunnar á gleðifréttum frá Úganda. Tveir nýir grunnskólar sem byggðir voru fyrir íslenskt þróunarfé hafa verið afhentir yfirvöldum í Namayingo-héraði í landinu. Á dögunum voru ný salernishús tekin í notkun í sjö skólum til viðbótar. <br /> <br /> Namayingo er fátækt hérað í suðausturhluta Úganda. Þar búa um 215 þúsund manns og um 70 prósent þeirra eiga heima í fiskveiðiþorpum við Viktoríuvatn. Grunnþjónusta er þar af skornum skammti og styrkir Ísland héraðið með verkefnum í strandbyggðunum á sviði menntunar og vatns- og hreinlætismála, ásamt stofnanauppbyggingu. Framkvæmd verkefnanna er undir forystu héraðsyfirvalda með stuðningi og eftirliti af hálfu Íslands. Þau eru skipulögð í samræmi við þróunaráætlun Úganda, þróunarsamvinnustefnu Íslands og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.<br /> <div> </div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a wonderful day in the district of <a href="https://twitter.com/namayingo?ref_src=twsrc%5etfw">@namayingo</a> where two primary schools - Dohwe & Busiula - were handed over to the communities after a complete reconstruction. An early Christmas gift to 1600 boys and girls who can probably hardly wait for their holidays to finish! 🇮🇸🇺🇬🎄 <a href="https://t.co/ewTvFejZHi">pic.twitter.com/ewTvFejZHi</a></p> — Sveinn Gudmarsson (@svennigudmars) <a href="https://twitter.com/svennigudmars/status/1737195090227994999?ref_src=twsrc%5etfw">December 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Talandi um þróunarsamvinnustefnu Íslands þá var ný þróunarsamvinnustefna fyrir árin 2024 - 2028 samþykkt sl. föstudag. Yfirmarkmið nýrrar stefnu er „útrýming fátæktar, virðing fyrir mannréttindum og bætt lífsskilyrði“ auk þess sem mannréttindi og jafnrétti kynjanna annars vegar og umhverfis- og loftslagsmál hins vegar eru bæði sértæk og þverlæg markmið, sem þýðir að þau skuli lögð til grundvallar og samþætt í allt starf.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0iWGSDKfzCS8XCNNv6ck1ufjPShQuHwmn8xLBdJrHv67ECxxhF9gXkr3XyL5QkfuKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stjórnmálasamráð Íslands og Kína fór fram í Peking 21 desember. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Tvihlida-samrad-Islands-og-Kina/" target="_blank"></a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Tvihlida-samrad-Islands-og-Kina/" target="_blank">Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri ræddi samskipti ríkjanna við Deng Li vara utanríkisráðherra</a>. Jafnframt ræddu þeir mannréttindi í Kína, samskipti Kína við Bandaríkin og ESB, árásarstríð Rússlands í Úkraínu og átökin í Miðausturlöndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Martin Eyjólfsson Perm Sec of State met Vice Foreign Min Deng Li. Discussed 🇮🇸🇨🇳relations & further coop on climate issues, tourism & gender equality. Also dicussed human rights in 🇨🇳, Russian war of aggression in Ukraine, the conflicts in Middle East, rel btw 🇨🇳& 🇪🇺 and 🇨🇳& 🇺🇸 <a href="https://t.co/kxyYKik8Bh">pic.twitter.com/kxyYKik8Bh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1737760094597623989?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin fundaði einnig með Ling Ji vara viðskiptaráðherra um framkvæmd og mögulega uppfærslu á fríverslunarsamningi ríkjanna sem undirritaður var fyrir 10 árum. Jafnframt ræddu þeir komandi ráðherrafund WTO, samninginn um ríkisstyrki í sjávarútvegi, og áframhaldandi samstarf á sviði jarðvarma og kolefnisföngunar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Martin Eyjólfsson Perm Sec of State met Ling Ji, Vice Minister of Commerce. Discussed the implementation of the Free Trade Agreement between 🇮🇸&🇨🇳, geothermal & CCSU cooperation, MC13 & continued good cooperation to solve outstanding disciplines on fisheries subsidies at the WTO <a href="https://t.co/QpL624F5Xk">pic.twitter.com/QpL624F5Xk</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1737788781023924722?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Island-tekur-thatt-i-rikjahopum-sem-stydja-varnargetu-Ukrainu-/" target="_blank">greindum við frá því að <span>Ísland muni taka þátt í starfi tveggja ríkjahópa</span></a><span> sem veita Úkraínu stuðning, annars vegar á sviði netvarna- og upplýsingamála (IT Coalition) og hins vegar á sviði sprengjueyðinga (Demining Coalition). <br /> <br /> „Markmiðið er að stuðningurinn leiði til bættrar varnarstöðu Úkraínu í baráttunni við innrásarlið Rússa. Með því að taka þátt í þessum ríkjahópum og veita viðbótarfjárframlög höldum við áfram að sýna í verki mikilvægi þess að styðja við Úkraínu af fullum kraft,“ segir Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra</span></p> <p>Gos hófst á Reykjanesskaga með tilheyrandi tilkynningaskyldu sendiráðanna þótt því hafi lokið heldur fljótlega í þetta skiptið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0c7aKB5K5krQo8vw6jT2G9qseYKiwPRvDGTMWsKc2M58iFc2y4MmZqXomy8L9Tptl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0BTW1iJD4UR1dV9C73xGDwaaSwCV9AAWRZUyuGWXD6jXwBYYrDbphAhSLA2gGXGvZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="424" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02Uy9um7z2idyV3fQfTbZ3qSa8B3SsoGtSqTAkVnaoVGDt8KqSqJm44ZZpY8k1SoPyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02FcdqUZmGt78zonHWMJpDVVbGBE2coARYLZqgHjcW2rCCeF8y47nrpfDDbdbn5SNgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í New York hlýddi fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Jörundur Valtýsson, á barnabarn eins helsta höfundar Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, Ms. Önnu Eleanor Roosevelt sem heitir í höfuðið í ömmu sinni en um þessar mundir fögnum við 75 ára afmæli yfirlýsingarinnar sjálfrar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in celebration of the 75th anniversary of the Universal Declaration of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> and Prize Awards. Congrats to recipients. A highlight to hear from Ms. Anna Eleanor Roosevelt, the granddaughter of the former First Lady who played a crucial role in shaping the Declaration. <a href="https://t.co/mjiVEi3gTH">pic.twitter.com/mjiVEi3gTH</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1735701254913855891?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Anna Pála Sverrisdóttir sendiráðunautur í fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum hitti framkvæmdastjóra samtakanna Trust Fund for Victims í tengslum við þing Alþjóðasakamáladómstólsins sem lauk í síðustu viku. Ísland styður við sjóðinn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Survivors of the worst human rights offenses possible, deserve full attention of the int’l community. A highlight of the <a href="https://twitter.com/hashtag/ICC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ICC</a> <a href="https://twitter.com/IntlCrimCourt?ref_src=twsrc%5etfw">@IntlCrimCourt</a> Assembly that ended in New York last week, was meeting w/ ED of <a href="https://twitter.com/TFV_FPV?ref_src=twsrc%5etfw">@TFV_FPV</a>, Deborah Ruiz Verduzco. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 contributes to the Fund. <a href="https://t.co/UXwPocET4e">pic.twitter.com/UXwPocET4e</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1737139662643208240?ref_src=twsrc%5etfw">December 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki þáði boð á kappræður forsetaframbjóðenda þar í landi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02VEZ1JTm9n5v1XpuRSSoG3d1VcDKUNtVdX8TFevuTxb1prmwKy3xPT4gJ3LMPspJcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>80 nemendur í alþjóðastjórnmálum frá ESSCA-háskólanum í Frakklandi heimsóttu sendiráð Íslands í París í síðustu viku og fengu þar kynningu á utanríkisstefnu Íslands, EES-samstarfinu, starfsemi sendiráðsins og fastanefndanna í París.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0418zdArQtvipvvB9CvWKxQyXRRA9m8MWpXFAuF76nBu3dZf49nc1gDeWMP1jMJ1sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar kvikmyndir gera það gott erlendis og kvikmyndagerðafólk nýtur stuðnings starfsfólks sendiráða okkar víða um heim, til að mynda í París. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02W3jNg1onqJzHM94LWP7oyXRZoQyo1vkqEmptcWV8MUXQUXZbrR9RjyryPWE7RMs7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02KVAvXFVucLVYaVQ3xPMejvcVHAYwv9RYKYYgyzPTVJnW2YUZAaLZYJF64mHv91Yql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">🇮🇸 filmmaker Hlynur Pálmason’s movie Volaða land or <a href="https://twitter.com/hashtag/Godland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Godland</a> has made the shortlist for the <a href="https://twitter.com/TheAcademy?ref_src=twsrc%5etfw">@TheAcademy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Oscars2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Oscars2024</a>! 🙌🥳 <a href="https://t.co/vA1oS6kndd">https://t.co/vA1oS6kndd</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1738166859432599756?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslensk úr frá JS Watch co. Reykjavik verða í hávegum höfð í nýopnaðri verslun í Gamla stan í Stokkhólmi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0SjCGFw7HYqrdY8XM35bPWTg7AAFjbAaGMqjgF138L5JNkz5vTkAPqK2R6p9rMYuzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="551" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Japan átti, ásamt norrænum sendiherrum, fund með utanríkisráðherra Japan Yōko Kamikawa um samstarf ríkja í norður Evrópu og Japan á hinum ýmsu sviðum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to represent Iceland at a Nordic Ambassadors’ meeting with Japanese Foreign Minister Kamikawa in Tokyo today. Good discussions on Arctic cooperation, gender equality and regional issues. Bright future for Japan-Nordic relations 🇯🇵🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/UcsAULWWRQ">https://t.co/UcsAULWWRQ</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1738207653946708348?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslenskt skyr kom við sögu í Tókýó.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid021b8Uxtk5TK6JbKM56652QpcNjBYXKQEW7hBigbkTtk52os11n8nZLvbCziLiBYyHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og íslenski hesturinn í Varsjá.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0taDJdkbpMFpx6rwrnhDaiibtTzwqzmVUtW7ZMJrPg1mbTS5EnpNygbwsJjM2NBRgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="454" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ásamt norrænu landslagi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02cehVocWgxvHrw1EHZeNw1cjXTcdfJ44JCey6JDtgx8NEbpV6g9jhbaXt8X1cnFfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni á jólakveðjum frá sendiskrifstofum okkar um víða veröld. Við á upplýsingadeild þökkum fyrir árið og hlökkum til að sjá hvaða ævintýri og áskoranir bíða okkar á því nýja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0MhpewDUafFWqoBDb6JbtMbEYKXHNTJ9VqhUkaxzibUBdaG3Ym4VkfWbpsDs1tMYil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02nSJ8c329N2HNp527uXrJBKdTzhh26EsGiQN3qANhaCWRaMRZKYqpHD41hApM5pbnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0PfWZsRo4vzo4rXp3uhF2oEjwHDm5NMfhrvNGucSCnCJ1QnM6iAEtTDYP2DnAYC6ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="593" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Bc8NvKaCDjfHboVnVPXgnwYY6cvf6FovWMQtkpisYDaXm5N5tpTJPr1mtW4yqprQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0tXNcgUygDDvknXqA43HqM5W9Ue6ipGL2EZNEn6TP4h7geGftjtRPZtZ7V4dx2QgRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="495" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0eis4AAQm732QGxiEQGm1V4uyS3nKDYZHWXnR3PM3ne9Sa8KEDXi1bVg52tp5eCX5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ojDSgHfhf21ESJSVQCE6FdvnfY1e55MoDoMaMVHeUi5i9y2f2zFNDgv2udmcrHtBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid07bww7SGQ6nDca9u5jbkt8yuSadb9uzyk3x4ZsVXFxG4yswGjRhLZXNhmNzwjbKPol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlýjar jólakveðjur,</p> <p>upplýsingadeild.</p> |
15.12.2023 | Föstudagspóstur 15. desember 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Nú er rétti tíminn til að fylla ísskápinn af feitum ostum og gröfnum laxi. Ef börn eru á heimilinu má gjarnan láta þau rífa sig á lappir fyrir allar aldir til að sjá hvaða fjársjóði jólasveinn næturinnar skildi eftir sig í litlum skó í glugga, skríða svo aftur undir hlýja sæng og leyfa þeim að leika sér að fengnum þangað til fótaferðin verður ekki umflúin eina sekúndu í viðbót. Aðventan er frábær tími til að þakka fyrir öryggi og allsnægtir og halda áfram að hlúa að því sem skiptir máli til að fleiri geti notið sömu lífsgæða og til þess að við glötum ekki þessu sem við höfum lagt svo hart að okkur að eignast.<br /> <br /> Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs halda áfram að lita líf okkar í utanríkisþjónustunni eins og sennilega flestra sem hafa aðgang að fréttum af svæðinu. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/12/Yfirgnaefandi-studningur-i-allsherjarthinginu-vid-alyktun-um-mannudarhle-a-Gaza-/">Í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna var kallað eftir tafalausu vopnahléi</a> á Gaza af mannúðarástæðum. Íslands kaus með ályktuninni og var meðflytjandi að henni.<br /> <br /> „Þetta er mikilvægur áfangi og við hljótum að bera von í brjósti um að hann sé skref í átt að friði. Raunir almennra borgara eru óbærilegar og grundvallaratriði að sátt náist um vopnahlé af mannúðarástæðum, óhindrað aðgengi neyðaraðstoðar og tafarlausa lausn gísla Hamas. Afstaða Íslands á allsherjarþinginu í kvöld er í samræmi við skýran málflutning okkar frá upphafi í þessum efnum,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af tilefninu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The civilian death toll is unacceptable. All parties must adhere to international humanitarian law. The cycle of violence must stop. - 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> during <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ESS10?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ESS10</a> where <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> voted in favor of an immediate humanitarian ceasefire in <a href="https://twitter.com/hashtag/Gaza?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Gaza</a><br /> 👉<a href="https://t.co/j17rCuCCsK">https://t.co/j17rCuCCsK</a> <a href="https://t.co/d7rKWts2Yt">pic.twitter.com/d7rKWts2Yt</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1734714618994397362?ref_src=twsrc%5etfw">December 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í lok síðustu viku studdi Ísland, ásamt hinum Norðurlöndunum, ákvörðun aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres um að virkja 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Er það einungis í annað skipti í sögunni sem greinin er virkjuð en hún felur í sér að aðalframkvæmdastjórinn geti tilkynnt öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um málefni sem hann telur ógna alþjóðlegum friði og öryggi. Í þessu tilfelli hvatti Guterres öryggisráðið til þess að krefjast tafarlauss vopnahlés á Gaza, að almennum borgurum yrði hlíft við auknum skaða og varaði við því að algjört hrun mannúðarkerfisins á Gaza gæti hugsanlega haft óafturkræfar afleiðingar fyrir Palestínumenn í heild og frið og öryggi á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> along with the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> countries fully supports UNSG <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a>'s appeal for a decisive action by <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a>. Invoking Art.99 is an imperative response to the catastrophic humanitarian situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Gaza?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Gaza</a> & the impending risk of collapse of the humanitarian system there. <a href="https://t.co/GHs7LI6xAI">pic.twitter.com/GHs7LI6xAI</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1733200802880110634?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Málefni Úkraínu halda líka áfram að vega þungt og voru meðal helstu mála, <span>auk mannúðarkrísunnar á Gaza svæðinu,</span> sem voru rædd á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/13/Atokin-fyrir-botni-Midjardarhafs-og-malefni-Ukrainu-til-umraedu-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlandanna-/">fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna</a> sem fór fram á miðvikudag.Um var að ræða síðasta fund ársins í norrænu samstarfi utanríkisráðherranna og jafnframt þann síðasta í formennskutíð Íslands, sem hefur haldið utan um samstarfið frá 1. janúar. Svíþjóð tekur við keflinu um áramótin. <br /> <br /> Frá því að Rússland hóf innrásarstríð sitt hefur stuðningur Norðurlandanna við Úkraínu verið afgerandi, bæði á sviði varnarmála sem og í formi efnahags- og mannúðarstuðnings. Norðurlöndin undirstrikuðu enn á ný óbilandi stuðning sinn við Úkraínu og mikilvægi þess að áfram ríki einhugur meðal bandalagsríkja um stuðning til handa úkraínsku þjóðinni. </p> <p>Í vikunni var líka sagt frá því á stjórnarráðsvefnum að nú í desember leggur Ísland til tvo borgaralega sérfræðinga í upplýsingamiðlun til að styðja við virkjun viðbragðsáætlunar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar Joint Expeditionary Force (JEF). Viðbragðsáætlunin snýst um að auka eftirlit með þjóðhagslega mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-Evrópu. Þetta aukna eftirlit og viðvera kemur til viðbótar aðgerðum Atlantshafsbandalagsins sem einnig sinnir sambærilegum verkefnum á Eystrasaltssvæðinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0tfT9XbiCCCsLtu62KDHWEiSxvnZQDcZMo1kcjBNbgZTNjGMei7Epmri3nPctAAVKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/12/Island-fjolgar-loftferdasamningum-/">Ísland tók á dögunum þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO)</a> þar sem tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyrir íslensk fyrirtæki í flugrekstri með gerð tvíhliða samninga varðandi farþegaflug, farmflug, leiguflug og leigu á flugvélum með áhöfn. Flugiðnaðurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins og eru loftferðasamningar forsenda fyrir starfsemi fyrirtækjanna erlendis.</p> <p>Vatns- og hreinlætisverkefni UNICEF í samstarfi við stjórnvöld á Íslandi og Bretlandi veitir hálfri milljón íbúa Síerra Leóne aðgang að hreinu vatni. Innlendi fréttamiðillinn Sierraloaded segir í umfjöllun um verkefnið að samstarfið sé til marks um þann góða árangur sem náðst hefur með alþjóðlegri samvinnu og einbeittum aðgerðum til sjálfbærrar þróunar, einkum á mikilvægu sviði eins og aðgengi að vatni og bættu hreinlæti.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Zg4o3EfpKQ3pGuEGFbkJYb3Yw9PcJN5n4gzF2iX5wyVKiPY54h7C11WZgHFK6iV5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og þá eru það fréttir af útvörðum Íslands í sendiráðum, aðalræðisskrifstofum og fastanefndum okkar víða um heim.</p> <p>Í tólfta sinn var „Aðventa“ Gunnars Gunnarssonar lesin í Felleshus í Berlín, þar af einu sinni sem upptaka vegna heimsfaraldurs. Staðgengill sendiherra bauð gesti velkomna en viðburðurinn var uppbókaður sem fyrr. Verkefnið er unnið í samstarfi við Skriðuklaustur og sama dag, annan í aðventu, var „Aðventa“ lesin í báðum Gunnarshúsum á Íslandi. Berlín er eini staðurinn þar sem lesturinn fer fram á erlendu tungumáli og er svo vinsæll að margir koma á hverju ári til að eiga þessa fallegu stund sem leikarinn Matthias Scherwenikas skapar með lestri sínum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0tDZvNLCWLCojP1avWDehY18FN4C3ePoCtrV6oZQrYfVA16itZex5CQshzQhHNjjPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir, ásamt samstarfsfólki í sendiráði Íslands í Berlín sóttu í vikunni vinnustofu þar sem gervigreind var til umfjöllunar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02a84L9UJBGUwznHqbCFXiD8BpisuE1tpps1vEhgL8U6v1Sk5rw3NAAdw8jhcop2pwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra opnaði jafnframt viðburð norrænu sendiráðanna, sem haldinn var í samstarfi við þýsku norðurslóðastofnunina Alfred-Wegener-Institut með stuðningi norrænu ráðherranefndinnar. Markmið viðburðarins var að gefa innsýn í nútímaleg samfélög á norðurslóðum sem takast á við þær áskoranir sem að þeim steðja með nýsköpun og hugviti. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0muAkVchjVWG2SXfDDQapVw6FhxZXftBHBSGCWytvhUegcL4DZUa4RLVxWE6Xj9ALl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel fór fram fundur í samstarfi Norðurlanda, Eystrasaltsríkjanna og Póllands í upplýsingamálum. Hópurinn fellur undir Norrænu ráðherranefndina um atvinnumál og honum er ætlað að skiptast á og miðla upplýsingum um strauma og stefnur á sviði vinnumarkaðar og atvinnumála í löndunum og fylgjast með því sem efst er á baugi hjá ESB í þessum málaflokkum, auk þess að viðhalda tengslum og þar með friðsamlegum samskiptum milli landanna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0WzDzgVCgoiQqZtJet9GnaazauUv3eqrpKCYt1UWiQpDWWxSURH8Qq1kU6Mo5T3ENl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund heimsótti skrifstofur NATO í Litháen.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02PWYt6UFUpLTpcYpdcwuvb54pWyuwFPk2ZJN1HULKUr6JwzdC231QMZJGiQbjebQrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="796" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Litháen var ekki eina Eystrasaltsríkið sem kom við sögu hjá Harald í vikunni. Hann var líka gestur á viðburði um varnarmál sem haldinn var hjá sendiráði Eistlands í Helsinki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid024mh4RX8Pgd1v4BaX9DDWH15MBjcsy2LLGUPrP1QRFmhKPEoHRX5B8EFX9Zxe71vPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="874" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk Íslands í Malaví hélt upp á 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna með pompi og prakt ásamt forseta landsins H.E. Dr. Lazarus McCarthy Chakwera en samstarf Íslands og Mannréttindastofnunar Malaví er afar mikilvægur hluti af samsvinnu landanna tveggja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02mbNCC89CtyfiAqhnTFge65xk2NVZR4PUfa4NAKCCZYL76K2igoyoeNopXBfzDrHZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fundur Indlands og EFTA-ríkjanna um fríverslun fór fram í Delhí með þátttöku staðgengils sendiherra á staðnum Kristínar Önnu Tryggvadóttur og fleiri góðra fulltrúa Íslands.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0PPLrs5hR92KdzsMDJ4CMzwvykvaXAZDMRQb5gXh8fyhRMxFq6osCZ9h6K4PzLZbil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Osló þar sem hún tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Gestgjafi fundarins var Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, en aðrir þátttakendur voru Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Sauli Niinistö, forseti Finnlands, og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar. Í sameiginlegri yfirlýsingu fundarins heita norrænu leiðtogarnir áframhaldandi órofa stuðningi við Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Sxd5xXHVkX5wrucRNRGqDLFZWeJeyp5Kp19Wq7qMbm8u8kKd68sJvFmN5h3TxGVBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Staða efnahagslífsins í Svíþjóð og heiminum öllum var til umræðu á fundi Bryndísar Kjartansdóttur með norrænum sendiherrum og fjármálaráðherra Svíþjóðar Elisabeth Svantesson. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0TvYFRWcGWVpJKNWb7VKSEv2r3H2oUr8qRPHMAM2zADUMdCouUbehBY3ez58BD3Cql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland var meðal landa sem kynnt var á móttöku hjá sendiráði Evrópusambandsins í Tókýó. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0HzM7BUGSGaGGqh8BfAtNpi6bRSGvkRejzKrJPx4At1GRomvsQ94S2vcqnRUD23Yul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="560" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum var með erindi á árlegum viðburði George Washington háskóla á vegum Walter Roberts stofunarinnar. Yfirskrift viðburðarins var Climate Diplomacy: Communicating with Urgency og fjallaði sendiherra um alþjóðlegar áskoranir í loftslagsmálum, stöðuna á norðurskautssvæðinu og þá góðu sögu sem Ísland hefur að segja þegar kemur að endurnýjanlegri orku og grænum lausnum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🌍🇮🇸 Ambassador Bergdís Ellertsdóttir participated in the 2023 Walter Roberts Annual Lecture at <a href="https://twitter.com/IPDGC?ref_src=twsrc%5etfw">@IPDGC</a>. Discussing Iceland's vital role in global climate talks & <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> dynamics, she shared Iceland‘s challenges & success stories. An important discussion! <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateDiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateDiplomacy</a> <a href="https://t.co/iMysnPfE55">pic.twitter.com/iMysnPfE55</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1735016083222876596?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington heimsótti þjóðskjalasafn Bandaríkjanna. Kara S. Blond, þjóðaskjalavörður tók á móti hópnum, en hún er fyrsta konan sem gegnir því embætti í Bandaríkjunum. Heimsóknin var mjög áhugaverð og höfðu starfsmenn skjalasafnsins tekið saman ýmis skjöl tengd sögu Íslands og Bandaríkjanna sem fjölluðu meðal annars um sjálfstæði Íslands, varnarsamning ríkjanna og Marshalláætlunina. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02mCyi9p4WRFB2HC4RmybhHnXiDcs3wPbSCev7j2HVRwgKAGPrYbLBMTB5wgnfHmYAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="699" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók Bergdís Ellertsdóttir sendiherra þátt í kvöldverði með öldungadeildarþingmanninum Lindsey Graham ásamt hinum sendiherrum Norðurlandanna í Washington DC. Umræður snerust um hin ýmsu málefni líðandi stundar meðal annars um stöðuna í Úkraínu, innanlandspólitík í Bandaríkjunum og Mið-Austurlönd. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A very interesting discussion on the many pressing issues of the day. <br /> Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting and Senator <a href="https://twitter.com/LindseyGrahamSC?ref_src=twsrc%5etfw">@LindseyGrahamSC</a> for taking the time to share your views with the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇺🇸🇩🇰🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪 <a href="https://t.co/oz7QhYpRV0">https://t.co/oz7QhYpRV0</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1734954596345282601?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jólin eru á næsta leyti. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Póllandi veit það vel og hefur af því tilefni tekið saman lagalista þar sem íslenskir listamenn flytja hugljúf jólalög.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0mqnPdLJiiQGtLRpAiBu72ugBFx2px73QDU5EgeuwksW2K55rthR22og8onSTy7eFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Varsjá fór fram útgáfuhóf til að fagna útgáfu nokkurra smásagna á tungumálum Norðurlanda, þar á meðal íslensku, sem þýddar hafa verið á pólsku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02PA8N5LUXNgWQ128bgHjsREkdPcFJDGLXkKCJMYZxYsrM9jdLbFeCZKWWK5ttbA8ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tólfta Norðurljósahátíðin, sem ætlað er að vekja áhuga og athygli á menningarsvæðum norðurskautsins, þeirra á meðal Íslandi, fer þessa dagana fram í Płock í Póllandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0vBh9Q7tzUn9HYb5Z6hGa2AqdFiHbsTW7d6fQuBC71T8aMd1y1TNzZbnJvwHdp7fdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="535" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi átti fund með tveimur mögnuðum konum sem hafa umsjón með fleiri milljarða fjárfestingum í íslensku fyrirtækjunum Mílu og Verne Global, þeim Marion Calcine og Pauline Thomson. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met these powerful ladies Marion Calcine Chief Invstmt Officer <a href="https://twitter.com/Ardian_Infra?ref_src=twsrc%5etfw">@Ardian_infra</a> 🇫🇷 and Pauline Thomson Director Infra Funds who supervise ISK 145 b investments in 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Mila?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Mila</a> fiber cable and <a href="https://twitter.com/VernGlobal?ref_src=twsrc%5etfw">@VernGlobal</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/DataCenter?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DataCenter</a> platform. Committed to long-term value & relations and sustainability <a href="https://t.co/DSlPrJFvpx">pic.twitter.com/DSlPrJFvpx</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1735573160156615132?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samstarfssamningur um menntamál milli Íslands og Spánar var undirritaður í Madríd í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Exciting news 👉 Iceland and Spain are teaming up in the field of education and the promotion of the Spanish language in Iceland. Permanent secretaries of education of both countries met this week in Madrid to sign a MoU on education cooperation 🇪🇸🇮🇸📚.<a href="https://t.co/tZHoHbSZ05">https://t.co/tZHoHbSZ05</a> <a href="https://t.co/NjPUHYHSEi">pic.twitter.com/NjPUHYHSEi</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1735629329239867664?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada naut Lúsíuhátíðarinnar í boði sænska sendiráðsins í Ottawa. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wonderful Saint Lucia <a href="https://twitter.com/SwedeninCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninCAN</a> last night. Used to experience the event at the <a href="https://twitter.com/AmScanSociety?ref_src=twsrc%5etfw">@AmScanSociety</a> in NYC and it’s become a part of Christmas for us. <a href="https://t.co/9J1DjlDrrR">pic.twitter.com/9J1DjlDrrR</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1735338838694760705?ref_src=twsrc%5etfw">December 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan tók þátt í norðurslóðasamstarfi í Busan í Suður-Kóreu í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Participated in <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticPartnershipWeek?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticPartnershipWeek</a> 2023 in <a href="https://twitter.com/hashtag/Busan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Busan</a> 🇰🇷. The impact of Arctic changes is felt even 6,000 km away in 🇰🇷emphasizing the global urgency. Congrats to South Korea's 10-year anniversary as <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> observer addressing climate change & environmental conservation <a href="https://t.co/1YcvCMT6cD">pic.twitter.com/1YcvCMT6cD</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1734854249971106089?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá er gott að láta þess getið sem víðast að sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund verður til viðtals hjá Íslandsstofu mánudaginn 18. desember eftir hádegi. Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. Auk Finnlands eru Eistland, Lettland og Litháen í umdæmi sendiráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0WzDzgVCgoiQqZtJet9GnaazauUv3eqrpKCYt1UWiQpDWWxSURH8Qq1kU6Mo5T3ENl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi lauk á 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna síðastliðinn sunnudag. Íslenskar sendiskrifstofur halda þó áfram að standa vaktina í málsvarastarfi gegn kynbundnu ofbeldi árið um kring því baráttunni er því miður hvergi nærri lokið.</p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Although the <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> campaign is now over, our fight continues.<br /> <br /> Sexual violence is still being used as a weapon of war and the most recent accounts from the 7 October terror attack are horrifying. Iceland condemns all sexual and gender-based violence. <a href="https://t.co/1OT0MwZx9q">pic.twitter.com/1OT0MwZx9q</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1734266917811003765?ref_src=twsrc%5etfw">December 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá er ekkert eftir annað en að óska ykkur góðrar helgar. <br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> |
08.12.2023 | Föstudagspósturinn 8. desember 2023 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Nú er fyrsti í aðventu liðinn og kraftur farinn að færast í jólaskreytingar. Smákökur jafnvel fastur liður á öllum matmálstímum! Verkefnin í utanríkisþjónustunni halda þó áfram og voru mörg og fjölbreytt í liðinni viku.</span></p> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/06/Island-veitir-100-milljonum-krona-aukalega-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/">ákvað</a> að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna. Tilkynnt var um aukninguna á árlegri framlagaráðstefnu Neyðarsjóðsins sem fram fór í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York á miðvikudag.</span></p> <p><span>„Sjóðurinn gegnir lykilhlutverki þegar neyðarástand skapast og bregst skjótt við, hvort sem er vegna hamfara eða átaka, og því er afar þýðingarmikið fyrir Ísland að vera aðili að honum. Í þessu samhengi var mikilvægt að sjá hversu hratt og fumlaust Neyðarsjóðurinn brást við með stórri úthlutun til bágstaddra eftir að átökin brutust út á Gaza,“ sagði utanríkisráðherra af tilefninu. </span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/06/Island-itrekar-enn-a-ny-akall-sitt-um-tafarlaust-vopnahle-a-Gaza/">ítrekuðu</a> íslensk stjórnvöld ákall um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza eins og kom fram í ávarpi Martins Eyjólssonar, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, sem flutt var á fundi um stöðu mannúðarmála á Gaza sem fram fór í París á miðvikudag.</span></p> <p><span>Yfirlit yfir líf og störf í sendiráðunum okkar hefst í Afríku að þessu sinni, nánar tiltekið í Úganda þar sem Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendisráðs Íslands í Kampala skrifaði undir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/07/Island-bakhjarl-mannrettindasamtaka-i-Uganda/">samning</a> fyrir hönd íslenskra stjórnvalda til stuðnings afrísku mannréttindasamtakanna Defend Defenders. </span></p> <p><span>Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar í Úganda, beita sér fyrir stuðningi við fólk sem berst fyrir mannréttindum, þar á meðal réttindum hinsegin fólks en eins og vitað er hafa þau farið halloka í landinu undanfarið. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to sign a grant agreement with <a href="https://twitter.com/DefendDefenders?ref_src=twsrc%5etfw">@DefendDefenders</a> on the eve of the 75th anniversary of the Universal Declaration of Human Rights. 🇮🇸 is pleased to provide $200.000 to promote, protect and strengthen the work of human rights defenders <a href="https://twitter.com/hashtag/HRDs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRDs</a> in Uganda 🇺🇬 and the region 🌍. <a href="https://t.co/jAvZKVOZC6">https://t.co/jAvZKVOZC6</a> <a href="https://t.co/rUjBrWLuyE">pic.twitter.com/rUjBrWLuyE</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1732690235480268801?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Kynjajafnrétti var til umfjöllunar og í hávegum haft hjá sendiráði Íslands í Lilongwe, Malaví en um þessar mundir stendur yfir 16 daga alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamGJU?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamGJU</a>, along with implementing partners from <a href="https://twitter.com/DCnkhotakota?ref_src=twsrc%5etfw">@DCnkhotakota</a>, supported by the Embassy of Iceland in Lilongwe are at Chikango School, T/A Mwasambo conducting a sensitization campaign on gender related laws and GBV referral pathways. <a href="https://twitter.com/hashtag/EndGBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndGBV</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysOfActivism2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysOfActivism2023</a> <a href="https://t.co/UvaXVH1p9c">pic.twitter.com/UvaXVH1p9c</a></p> — The Gender & Justice Unit (@GJU_Malawi) <a href="https://twitter.com/GJU_Malawi/status/1732052015289696613?ref_src=twsrc%5etfw">December 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The feminist movement keeps growing and to inspire us in Malawi! Many thanks to <a href="https://twitter.com/unwomenmalawi?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenmalawi</a> and <a href="https://twitter.com/NorwayinMalawi?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinMalawi</a> for a fantastic get together 💛👫💛 <a href="https://t.co/8HRc5471RQ">pic.twitter.com/8HRc5471RQ</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1732102926942851209?ref_src=twsrc%5etfw">December 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today and every day, each and every member of the Embassy of Iceland in 🇲🇼 pledge our commitment to promoting gender equality and combat all forms of violence. Thanks to <a href="https://twitter.com/HumanRightsMW?ref_src=twsrc%5etfw">@HumanRightsMW</a> for the beautiful cloth 💛 Not just for the <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysActivism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysActivism</a> but everyday. <a href="https://t.co/TU9bHWHIs3">pic.twitter.com/TU9bHWHIs3</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1732687180881895626?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiskrifstofur Íslands taka allar þátt í átakinu. Hér eru nokkur dæmi úr liðinni viku.<br /> <br /> Osló:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0C1GpH3KfWxvBM3DoYisfxXsVqCtyvjWUKSiREFGaSqe7FTha2HdsbqgNPkhHAj6dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="808" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>París:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02WhHs6GHMExFTufDssvudNUBJzNn8kwncX372KRvbHPL7aLjk7hosa5ZnWTgT4zU8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórshöfn:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid09TBfCDuGeSVy6D1NuiiAWcHdxBQSVCw73NENKs3rRCqgtZCTXSpq768FZ5BugpeBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="718" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Yfir til Asíu. Í Peking var sendiráð Íslands lýst upp með roðagiltum lit til að minna á baráttuna gegn ofbeldi gegn konum í takti við áðurnefnt 16 daga átak. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland‘s 🇮🇸 goal is to reach full gender equality before 2030. The elimination of gender-based violence is a top priority <a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/BwpKRcwzt8">pic.twitter.com/BwpKRcwzt8</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1732683642881687798?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra fundaði með varaborgarstjóra Kunshan í tilefni þess að Marel er að byggja þar nýja framleiðslueiningu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet Mr Qin Weixi, Vice Mayor of Kunshan City, the home of the new 🇮🇸 Marel production facility in 🇨🇳 China, which will provide the meat industry with advanced processing equipment. <a href="https://t.co/e8T66MWMjn">pic.twitter.com/e8T66MWMjn</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1733036648189817246?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í sendiráði Íslands í Tókýó var opnuð myndlistarsýning þar sem tungumál eru skoðuð í gegnum augu listarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">From poetry to prints, delving into the meeting point of writer and reader. Opening of the group exhibition "á" <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandEmbTokyo</a> - exploring the essence of language through art, featuring Sigurður Atli Sigurðsson, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Guðrún Benónýsdóttir & Erin Honeycutt. <a href="https://t.co/dxcdXTXSPX">pic.twitter.com/dxcdXTXSPX</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1730117891725664757?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan lét dáleiðast af Víkingi Heiðari á tónleikum sem haldnir voru í Suntory Hall í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Immersed in the enchanting world of music at Suntory Hall, as 🇮🇸Vikingur Olafsson mesmerized us with his mastery of the piano, bringing Bach's Goldberg Variations to life. An unforgettable evening of artistry and soul-stirring melodies. 🎶🎹 <a href="https://twitter.com/hashtag/VikingurOlafsson?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VikingurOlafsson</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandinJapan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandinJapan</a> <a href="https://t.co/TEQPT90KMV">pic.twitter.com/TEQPT90KMV</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1731162435326038496?ref_src=twsrc%5etfw">December 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og þá öllu nær: Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, hitti Einar Hansen Tómasson, fagstjóra hjá Íslandsstofu og Jean-Frédéric Garcia, framkvæmdastjóra FOCUS í tengslum við markaðsstarf við kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0WraL6iLMave3gVqccxv2s7FJSoZvaGycQuTqC4q8fCY535zXKjBnuBnHUatp1SXWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og sendiherra og staðgengill voru gestir í árlegri jólamóttöku konungsfjölskyldunar í Buckingham-höll þann 5. desember. Þá var öllu tjaldað til, dömurnar mættu í íslenskum þjóðbúning, en sendiherrann skartaði kjólfötum, eins og hefð er fyrir. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02e12XorJ19sSmKuxRxiCGGsCY71JSZqLBr4ZXYavTKxXREGF8e3RyteNqzS831D7vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, heimsótti á mánudag Merantix gervigreindarklasann í Berlín ásamt starfsfólki sendiráðsins til þess að kynna sér framtíð gervigreindar og möguleika hennar á mismunandi sviðum. Sif Björnsdóttir framkvæmdastjóri tók á móti föruneytinu og leiddi í gegnum húsakynni klasans, sem hýsir meira en 1000 meðlimi af 30 þjóðernum, sem vinna að rannsóknum, þróun og fjárfestingum í gervigreind. Að lokum ræddu fulltrúar sendiráðsins við Sif um möguleika Íslands á sviði gervigreindar.<br /> Sif Björnsdóttir tók fyrr á þessu ári þátt í pallborðsumræðum í norrænu sendiráðunum í Berlín um hlutverk gervigreindar í kynjajafnrétti, á málstofu sem haldin var af tilefni alþjóðlega kvennafrídagsins.<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02aAZpUFYBuVD2GY3Hpa16a4TSuRDgsjVsh2HQq9ANLGqbs5XchYF12gcT3z5tLJZel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <div>Í síðustu viku tók sendiráð Íslands í Brussel á móti fulltrúum EES-teymis skrifstofu Alþingis.</div> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0KHG5zuyitxPoNE18kyDaEuWJ2ghmLvFTjk7QTHBEiNobACLMrmZ6VTQevsr5mSUMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="639" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku sótti jafnframt Daði Ólafsson, fulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins í sendiráðinu í Brussel, ráðstefnuna European Business Summit í Egmont höllinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0gJNdgXiz89F1xsGo19czLyf9Wx5mjBLVspqXzA2CWTpLCdiZX1fLU5n9kqmfQ272l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Helsinki kom Maria Gratschew, framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi í heimsókn í sendiráðið og hitti þar fyrir Harald Aspelund sendiherra. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0kEWkMuNBVSQWuAZVvbbHu5rvpKmPrDNJcB3xLwR3Xzk8mWnrj9oeoJJjSje2V1r2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þar á bæ var 106 ára sjálfstæði Finnlands einnig fagnað 6. desember sl.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02GmQZT6cmm9feuLJzsksm6SrD9WbgQmjf3yXHt6umpB3ycF16Ju4FW9WQwrBJwacl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald sótti sömuleiðis NB8 <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02H694P2CzgZfuUnfAABt5oNK25N53NkWD2oLEtdBbYmG1DZKTtixqAPKjihHkrdSSl">hádegisverðarfund</a> sem Norræni fjárfestingabankinn efndi til. Sendiherrahjónin opnuðu jafnframt <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02KxghA6BJSpVBSj86MXwwHSY97PS4cTcUB7EjPXQDWJNAU6Mb3vz3RuALxXBBWxVel">listsýningu</a> listakonunnar Huldu Leifsdóttir sem sýnd er í sendiherrabústaðnum og </span>buðu til jólaballs þar sem Skyrgámur lét sjá sig. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02QADvp3EiiCnrYVTJY24Gc6renhfWbgW92s83uGLZ6TnUVJEQ1XAgXThdnB9PkeGql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í Osló fagnaði fullveldisdeginum!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02yPzz5XpSHfvu9EPa3WPasXNMojw1SxAr9k7xDqtLgkzp4PKGr8Qd4UACE31DoJhUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Færeyjum fóru fram hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Jonhard Mikkelsen, stofnanda bókaútgáfunnar Sprotans. Í tilefni dagsins flutti Ágústa Gísladóttir aðalræðismaður kveðju frá frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jonhard var fyrstur til að hljóta Vigdísarverðlaunin árið 2020.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0V71ZXU543Fvqm8vC6R2qL5A3kib9Mcb1zGjdLoHfZuHWGtzub9WRJ4FeTSEV8JCKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París var fjölmenni við opnun á sýningu á verkum franska listamannsins Bernard Alligand, „Retour d‘Islande" (Heimkoma frá Íslandi) í embættisbústaðnum á þriðjudag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02rCAPU8CiM7YAojdqnqwLvc5pUuvz6FJnJciGqK7dJjkFqftEgt5QGquZCcmwaxi8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Kristjánsson skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu var svo mættur til Parísar þar sem hann og Unnur Orradóttir Ramette sendiherra sóttu viðburð á vegum OECD Global Strategy Group.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">DG for int. trade <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/RagnarRgk?ref_src=twsrc%5etfw">@RagnarRgk</a> represented 🇮🇸 today <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a>´s Global Strategy Group. Important disc. on geopolitical realities, global issues + how public policies & finances need to be redesigned to effectively address challenges in an increasingly unpredictable future. <a href="https://t.co/r9tU7Q3Xqh">pic.twitter.com/r9tU7Q3Xqh</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1732823620668334524?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington sótti starfsfólk sendiráðsins tónleika gjörninga-og aðgerðarhópsins Pussy Riot. Í meðfylgjandi myndskeiði má heyra einn af skipuleggjendum viðburðarins þakka Íslandi fyrir að hafa veitt meðlimum Pussy Riot íslenskan ríkisborgarrétt um leið og hann rakti flótta þeirra frá Rússlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fvideos%2f1574231233381427%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellersdóttir sendiherra í Washington sótti viðburð á vegum Women's Foreign Policy Group þar sem þrjár baráttukonur voru verðlaunaðar fyrir störf í þágu kvenna og stúlkna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the honor & pleasure to participate in <a href="https://twitter.com/wfpg?ref_src=twsrc%5etfw">@wfpg</a> Celebrating Women Leaders Benefit awarding 3 incredible women <a href="https://twitter.com/AlinejadMasih?ref_src=twsrc%5etfw">@AlinejadMasih</a> <a href="https://twitter.com/sbasijrasikh?ref_src=twsrc%5etfw">@sbasijrasikh</a> & Sarah Haacke Byrd for their work for women & girls <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenLifeFreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenLifeFreedom</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/EducationForAll?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EducationForAll</a> <a href="https://twitter.com/WomMovMillions?ref_src=twsrc%5etfw">@WomMovMillions</a> <a href="https://twitter.com/RoyaRahmani?ref_src=twsrc%5etfw">@RoyaRahmani</a> <a href="https://t.co/QwyUKINV65">pic.twitter.com/QwyUKINV65</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1732855619659424232?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá hitti hún einnig Eric Nelson framkvæmdastjóra Norræna safnsins í Seattle og fór á sinn <a href="https://x.com/BEllertsdottir/status/1731449850300915935?s=20">fyrsta leik</a> í amerískum fótbolta.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to meet with Eric Nelson director of <a href="https://twitter.com/thenordicmuseum?ref_src=twsrc%5etfw">@thenordicmuseum</a> Seattle. Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> & Eric discussed the upcoming year & opportunities for continued collaboration. Thank you Eric & team for your tireless work to promote the Nordics in the United States. <a href="https://t.co/TYZa32J0Jf">pic.twitter.com/TYZa32J0Jf</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1732488043427180671?ref_src=twsrc%5etfw">December 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna er nóg um að vera að vanda. Í vikunni fór meðal annars fram kjör í dómarastöður í Alþjóðlega sakamáladómstólsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Marathon elections: It took 3️⃣ days of voting and 1️⃣1️⃣ rounds to elect 6️⃣ judges to <a href="https://twitter.com/IntlCrimCourt?ref_src=twsrc%5etfw">@IntlCrimCourt</a>. <br /> <br /> Stamina and focus required and good to have a steady hand from capital on the ballot.<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 congratulates all six individuals on their election. <a href="https://t.co/o6qK3rSCb6">pic.twitter.com/o6qK3rSCb6</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1732506412104741330?ref_src=twsrc%5etfw">December 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra í Kanada sótti viðburð í Ottawa fyrr í vikunni ásamt þingmönnum Saskatchewan-héraðs þar sem málefni héraðsins voru til umræðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0iDpV4Bn7vm5G1THSv9nrk2ewQBzD1ZgxSuuAoVGgACc6e7kMHSp59SAPN8KpeNjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="451" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá heimsótti Hlynur einnig bæinn Iqaluit í Nunavut á Baffinslandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0snLW2Q6fKkDNXgpFehLds3UYp9ng27qmZVJdqR45Kx2rZJ3tkREJ8NJX1SZztauZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki í bili!</p> |
01.12.2023 | Föstudagspóstur 1. desember 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Heilsum ykkur úr skammdeginu á Rauðarárstíg, rétt í þann mund sem þjóðin gírar sig í gang fyrir síðasta mánuðinn í myrkrinu þangað til sólin byrjar að rísa á ný. Við tökumst á við þetta í sameiningu með dagsbirtugöngutúrum í hádeginu, c-vítamínríkum mandarínum, góðu molunum í makkíntosdollunni og litríkum ljósaperum. <br /> <br /> Í dag höldum við líka upp á 105 ára fullveldisafmæli sem er heldur betur tilefni til að rífa sig upp, fara í betri fötin og <span>hlýða (andaktug) á <a href="https://www.government.is/media/forsaetisraduneyti-media/media/thjodsongurinn/01O-Gud-vors-lands.mp3">okkar fagra þjóðsöng</a> í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands</span>. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að við minnum okkur á að fullveldi er ekki sjálfgefin staðreynd heldur eitthvað sem við verðum að hlúa að með því að rækta tengsl og friðsamleg samskipti við önnur lönd og þjóðir, sem vill svo til að er daglegt brauð í utanríkisþjónustunni.</p> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fór til Brussel einmitt í þeim tilgangi í vikunni en þar fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/29/Samhljomur-um-aukinn-varnarvidbunad-og-studning-vid-Ukrainu/">tveggja daga utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a>. Utanríkisráðherrarnir funduðu í fyrsta skipti á vettvangi NATO-Úkraínuráðsins með utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba. Stofnun ráðsins var samþykkt á leiðtogafundinum í Vilníus fyrr á þessu ári og markar kaflaskil í samskiptum NATO og Úkraínu. <br /> <br /> „Ég fagna þeirri miklu einingu sem fram kom meðal bandalagsríkja enda stöndum við frammi fyrir afar krefjandi áskorunum í Evrópu og víðar á alþjóðavettvangi. Í ljósi þess hefur mikilvægi Atlantshafsbandalagsins sjaldan eða aldrei verið meira. Það er staðfastur vilji bandalagsríkja að styðja Úkraínu með ráðum og dáð. Fundurinn undirstrikar með skýrum hætti að öryggi Úkraínu er órjúfanlegur hluti þess að tryggja öryggi og frið í Evrópu. Ég ítrekaði áframhaldandi aðstoð Íslands til Úkraínu,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra á fundinum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with Allies at my first <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> meeting in Brussels. We must stand united in the face of growing challenges, as we approach the 75th anniversary of our Alliance.<a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/t1vm1oOMow">pic.twitter.com/t1vm1oOMow</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1729892385562255699?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Óháð úttekt sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu <a href="https://www.gopa.de/">GOPA </a>og birt í vikunni sýnir fram á að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/29/Ohad-uttekt-stadfestir-athreifanlegan-arangur-Islands-i-Malavi/">áratugalangt samstarf Íslands við Mangochi-hérað í Malaví hefur skilað áþreifanlegum árangri fyrir íbúa hérðasins</a>. Yfir 54 þúsund heimili Mangochi-héraðs njóta góðs af bættri heilbrigðisþjónustu, sem hefur verið byggð upp á vegum Íslands, en megininntak verkefna Íslands í héraðinu snýr að mæðra- og ungbarnavernd, menntamálum og vatns- og hreinlætismálum.</p> <p>Nú stendur yfir 16 daga alþjóðlegt átaki gegn kynbundnu ofbeldi og utanríkisþjónustan eins og hún leggur sig tekur þátt í því. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/27/Islenska-utanrikisthjonustan-tekur-thatt-i-16-daga-althjodlegu-ataki-gegn-kynbundnu-ofbeldi-/">Rauðarárstígur reið á vaðið</a> þann 25. nóvember og koll af kolli birta svo sendiskrifstofur á sínum samfélagsmiðlum póst til stuðnings átakinu sem lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna þann 10. desember næstkomandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland's 🇮🇸 goal is to reach full gender equality before 2030. The elimination of gender-based violence is a top priority. <br /> 🧡<a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/eAPaXJ6OjV">pic.twitter.com/eAPaXJ6OjV</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1729960248784388586?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Join us 🇮🇸in our #16 Days of Activism against gender-based violence. There is <a href="https://twitter.com/hashtag/NoExcuse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NoExcuse</a>! Let‘s orange the world together <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/cZIV55YxgM">pic.twitter.com/cZIV55YxgM</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729567536017031489?ref_src=twsrc%5etfw">November 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Join us 🇮🇸 in our 16 Days of Activism against gender-based violence. There is <a href="https://twitter.com/hashtag/NoExcuse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NoExcuse</a>! Let‘s orange the world together <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a><br /> <br /> 🇮🇸 supports the GBV Prevention & Response Project in Fishing Communities in Buikwe district 🇺🇬 which includes the construction of a GBV shelter 🏠 <a href="https://t.co/BgW2Zk2Hhn">pic.twitter.com/BgW2Zk2Hhn</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1729894156888060196?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá að sendiskrifstofunum. <br /> <br /> <span></span></p> <p>Sendiráðsstarfsfólk í Berlín tók átakið skrefi lengra með þátttöku í hlaupi, sem norrænu sendiráðin í Berlín skipulögðu ásamt utanríkisráðuneyti Þýskalands af tilefninu. Sendiherra María Erla Marelsdóttir ávarpaði þátttakendur í sameiginlegu menningar- og viðburðarhúsi norrænu sendiráðanna í Berlín að afloknu hlaupi, þar sem formlegri dagskrá með pallborðsumræðum og norrænni móttöku tók við. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeRun?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeRun</a> 2023 🧡 Ein Lauf mit dem Ziel, ein Bewusstsein gegen sexualisierte Gewalt zu schaffen. Die Laufgruppe der Nordischen Botschaften und des <a href="https://twitter.com/AuswaertigesAmt?ref_src=twsrc%5etfw">@AuswaertigesAmt</a>|es setzte gemeinsam ein deutliches Zeichen und brachte ein wenig Licht in die dunkle Jahreszeit.<a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://t.co/9Gy3XDC5xD">pic.twitter.com/9Gy3XDC5xD</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1728444363842482447?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra María Erla Marelsdóttir ávarpaði gesti á upplestri Ragnars Helga Ólafssonar úr bók sinni „Laus blöð“ sem tilnefnd var til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og er nýútkomin á þýsku. Bókin sem að öllu leyti er hönnuð af höfundinum er hluti af sýningunni „Hliðstæðar víddir II“ í Felleshus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02S4rEgE2WbCeoKKCyxysMacnN1CCt8RfbiPRiikrcayry7kvLLzx5eo4hurujVKQal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="691" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bókmenntir eru í forgrunni alla aðventuna hjá okkur Íslendingum. María Erla Marelsdóttir sendiherra í Berlín bauð Hallgrím Helgason velkominn á viðburði í tilefni af útgáfu bókar hans 60 kíló af kjaftshöggum á þýsku. Hallgrímur var í kynningarferð um þýskumælandi svæðið og tók ásamt Auði Jónsdóttur þátt í norrænu bókmenntahátíðinni í Hamborg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02fJACpw9wUhigN2pQ3ALwW2ApwnBAZnoquEut5x9DUErGgYa15La4sjA5hgQx7c5wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sóttu ræðismenn Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna ráðstefnu um fjölmiðla og lýðræði í Frankfurt í vikunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02MyRh2PbNUeNTTZ8cuy6NV1t5PuFXhAGg196J7J5GX2ASvfNpiy73nhHxU6CB4jBcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada átti góðan fund með þingmanni sjálfsstjórnarsvæðisins Júkon, Pat Duncan. Á fundinum ræddu þau meðal annars sjálfbærar fiskveiðar, endurnýjanlega orkugjafa og fleira.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you, <a href="https://twitter.com/YukonSenator?ref_src=twsrc%5etfw">@YukonSenator</a> Pat Duncan, for today's rich conversation touching on sustainable fisheries, renewable energy, north-north tourism, and youth health. As much as Iceland and Yukon Territory already have in common, there is also so much more that we can do together! <a href="https://t.co/hPrL3dRsGC">pic.twitter.com/hPrL3dRsGC</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1729275774601957762?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Loftslagsmál og áskoranir tengdar þeim voru til umræðu á viðburði sem starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa sótti og var haldinn af sendiráði Frakklands og Kanada fyrir sendiskrifstofur norðurskautsins á svæðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02rkA4H9wfxo7K3eCY7suEiemwRg7991AHNHthewn4qktGbfNFu3vjFZadjDFzuEkTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalráðstefnu UNESCO í París og framkvæmdastjórnarfundi lauk á dögunum eftir þriggja vikna lotu og voru þar m.a. samþykktar ályktanir um neyðaraðstoð til Gaza og Úkraínu. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flutti stefnuræðu fyrir hönd Íslands og tók þátt í ráðherrafundi um menntamál og frið. Þá var Ísland endurkjörið til setu í mannréttindanefnd UNESCO fyrir tímabilið 2023-2025!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s a wrap! The <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> and the 218th Executive Board session have concluded in Paris 🙌<br /> <br /> Team <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> 🇮🇸 is excited to enter the second half of its term on the Executive Board of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>, with a renewed mandate on the CR Committee 2023-2025! 🤝🇺🇳 <a href="https://t.co/orE8ILeEgS">pic.twitter.com/orE8ILeEgS</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1728350422929232239?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Festival les Boréales hátíðin í Normandí í Frakklandi, þar sem Ísland var í hávegum haft lauk í gær. Sendiráð Íslands í París tók þátt í undirbúningi hátíðarinnar en fjöldi íslenskra listamanna kom þar fram og þótti viðburðurinn allur einkar vel heppnaður. </p> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/CYCr6t4hXNU?si=wNCbNjNlItgb647d" title="YouTube video player" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid07WoXwKtAxWW8P3HpP7qskC4saq2MNczRwsWJc1Q4iUj6LEBsrZr38yXhTEyN4QDJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid05tE9s3vSq5SCPwya6UUFFBHvTDepgLBqLXcXaGeAtP4uJVi4FyVz5KvQYUfi6rvzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0Gw5AAJhxW4TUKCU2GuEVLjk4NqTee5U9hXmjAgoo6uJmU9cCYyVd3NQen1YVyrgel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni voru kynnt til sögunnar Vigdísarverðlaunin á vettvangi Evrópuráðsþingsins í samstarfi við ríkisstjórn Íslands, og kallaði eftir tilnefningum til þeirra í fyrsta sinn um frumkvöðla á sviði jafnréttismála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Parliamentary Assembly of <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE</a>, in partnership with the Government of 🇮🇸, has issued a call for nominations for the first edition of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> for Women's Empowerment. Women leaders will no longer be an exception ! <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a><br /> How to apply: <a href="https://t.co/xXJIZgCylN">https://t.co/xXJIZgCylN</a> <a href="https://t.co/hmOP4xpTvu">https://t.co/hmOP4xpTvu</a> <a href="https://t.co/6V3lCId4qQ">pic.twitter.com/6V3lCId4qQ</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1729816227919307141?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jólaboð fyrir starfsfólk bandaríska þingsins var haldið í sendiráðsbústað Íslands í Washington D.C. Þetta er í annað skiptið sem jólaboðið fer fram en viðburðurinn var mjög vel sóttur. Boðið var meðal annars upp á íslenskan jólamat, drykki og heimabakaðar kleinur. Bergur Ebbi var með uppistand við góðar undirtektir og var viðburðurinn mjög vel heppnaður.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0hgRNMyBt4iU9kEyM1RHrfSgTGkwJLBzMxaWBjbXmBbspAuo13x48jyQGTp57iR19l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Washington lagði sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, blóm á leiði fyrsta sendiherra Íslands Thor Thors en þann 26. nóvember sl. voru 120 ár liðin frá fæðingu hans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Paying respect to the first Ambassador of Iceland to the USA. Thor Thors is buried at the beautiful Rock Creek Cemetary in DC. This remarkable diplomat was born on 26 November 1903 hence 120 years ago on Sunday. <a href="https://t.co/sltCNUpIzo">pic.twitter.com/sltCNUpIzo</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729183300563214653?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra hélt hádegisverð fyrir sendiherra EFTA-ríkjanna og starfsmenn hjá <em>United States Trade Representative</em> vegna komandi viðskiptastefnuviðræðna USTR og EFTA í Washington í desember.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> ambassadors & colleagues from <a href="https://twitter.com/USTradeRep?ref_src=twsrc%5etfw">@USTradeRep</a> 🇺🇸in preparation for upcoming USTR-EFTA trade policy dialogue in Washington in December. Looking forward to the discussions & further strengthening trade relations between 🇮🇸🇳🇴🇨🇭🇱🇮🇺🇸 <a href="https://t.co/ldFxFGGdmk">pic.twitter.com/ldFxFGGdmk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729971885775990919?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðstefnan Arctic Futures Symposium sem sendiráð Íslands í Brussel tekur þátt í að skipuleggja ár hvert hófst í vikunni. Þetta árið fjallar ráðstefnan meðal annars um hvernig best sé að takast á við þær áskoarnir sem fylgja sífelldum breytingum á Norðurslóðum, hvernig tryggja megi svæðisbundið samstarf og öryggi á erfiðum tímum ásamt því að skapa tækifæri fyrir ungt fólk á Norðurslóðum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02jGvN8QYpxq1yast51zE6VYDgLnA71bQt93SkRVsbpxKE7P1v2kfCQt6tW8mXUGPal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="516" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Menning og viðskipti blómstra í Helsinki þessa dagana. Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund tók þátt í að opna viðburð sem haldinn var með sendiráði Kanada í borginni og Icelandair í Finnlandi fyrir ferðaskrifstofur og ferðabloggara sem vinna öll að því að auka hróður Íslands og Kanada og auglýsa sem ákjósanlega áfangastaði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0DTgtqMLSkMEyHg1egYvUJEFP7Q4spH2HBmTwwMyfg1j71tMpTqGgppvqPELpvC5Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hallgerður Hallgrímsdóttir opnaði sýninguna, hugleiðingar um ljósmyndun í Hippolyte Studio.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0csVrgMbV1Y3WnLfsHfabU6zjD9jwbTdFHPSY6V3EFziveNodAg9wNNjq2Gd9FqZvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hin árlega ráðstefna til kynningar á íslenskum fyrirtækjum í tæknibransanum, Slush, var haldin í tíunda skiptið í Helsinki í ár. Sendiráð Íslands í Finnlandi stóð fyrir hliðarviðburði í upphafi ráðstefnunnar þar sem ísinn var brotinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid025NxWNH7akoWt5Yvvu4BhSgxgvVJbYDzfeyukL8GQ171zCARw1jyW1m6YHV3ip7M5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0eLuC2qoEzbi1ey7cwefdQX7yhyKUSj4SHpJvnjCAMsGcf8hz31eEfMGNxtStg4ual&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02NLqC47XCSJufRX2CDF6zrowymPotstYYM8GLTp8LGSEDswQCQKgZXEkFfXfM9ieBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Henna Paunu sýningarstjóri EMMA - Espoo Museum of Modern Art kom á sýningu Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur og hitti þar Harald Aspelund sendiherra Íslands í leiðinni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0iXZkdApTqEs7yTvjWwc2ZKAxpxwe8XbEVDk49aWe6Kp7dx4Nm89T1GVNLs3TbTa3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra heimsótti Borgundarhólm í vikunni. Þar átti hann fundi með Jakob Trøst borgarstjóra og fleiri fulltrúum bæjarstjórnarinnar, heimsótti framhalds- og háskólasetur og fundaði með fulltrúum Baltic Energy Island og orkuveitu eyjarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02sEDy6UYrPkygjcv94UVXiuVvzjNS9vhC6muPsMuW7iz64sJQjd4JSFEkcVarB2wAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="691" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ráðstefnan Nordic Life Science Days stendur nú yfir í Bella Center í Kaupmannahöfn. Ráðstefnan sem haldin er í tíunda sinn þetta árið er eins stærsta sinnar tegundar innan lífvísinda og eru þátttakendur um 1800 talsins. Íslandsstofa stendur fyrir sendinefnd íslenskra fyrirtækja á svæðið, en í ár taka fyrirtækin, Retinarisk, Akthelia, Plaio, Arctic Therapeutics, Arcana Bio og 3Z þátt. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid038ZYmWrqiRg1AJbxqY73gZBUX5LUkLFK6edF23t7CL34M1gsPNP7k1Jz9g6SBH37l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="790" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe Malaví óskaði mannréttindalögfræðingnum og aktívistanum Amal Clooney ti hamingju með að vera á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur árið 2023.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02AnwHvwydpWD7virkhHmpETzqWG2MzwszQqFUj6N8i1vN4gXRhr4NcM6en2EDTzZLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk í Lilongwe sótti líka viðburð samstarfsaðila á svæðinu, The Gender and Justice Unit, sem haldinn var í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0eMmqfECLaasksXCkdknijgBugoihW6wx3sQehZ7ncpqZxeMXm1rdYfVwFLDiBmNLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Bretlandi hýsti fund Bresk-Íslenska Viðskiptaráðsins, þar sem farið var yfir verkefni næsta árs. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála. Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid034FkxoJH4vmkVqs2EEhnFvN9AEF59bH3pXENSq6MR1uAAXqh1YXeXknn8t1ZrJGxYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vel tókst til með þátttöku Íslands á Norræn-baltnesku viðskiptasamkomunni í Nýju-Delí 22. - 23. nóvember 2023, sem var skipulögð af indverska utanríkisráðuneytinu og Samtökum atvinnulífsins (CII) með um 500 þátttakendum. Sendiráðið í Nýju-Delí annaðist skipulagningu af Íslands hálfu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0QvT5xzQbjaUfcomu8kYPmWNdnvRjMg17crc5S4S7TWPVPmJjRkBDaHC3BSDSgWxVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson átti ánægjulegan fund með menningar- og jafnréttisráðherra Noregs Lubna Jaffery í dag. Ráðherrann lét mjög vel af samstarfi við Ísland og formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á árinu sem er að líða.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Y8cdFnPV2r2cGr5KS8vUu4B2BHGRE8fxJCtRrrSHtLbkcmi5CTgfjttLj2L9wQ9el&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="706" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni átti annan góðan fund með nýjum borgarstjóra í Osló, Anne Lindboe. Á fundinum var meðal annars rætt um vellukkaða menningardagskrá Ísdaga sem haldnir voru í október síðastliðnum í tilefni af 100 ára afmæli Íslendingafélagsins í Osló.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0LLk338n2rRXjnHJPRHc57h5HatkytUSueqqqjqmzsJPjxzbC32rHMLB4bx91Rbzsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Svíþjóð auglýsir tónleika með píanóleikaranum Eydísi Evensen sem haldnir verða í dag í safni Nóbelsverðlaunanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02wcMbSrBJsasjbUpsGuu4YrfzVJaJPNNsKBqpZPVhaMsDrfhiJbaN6PaWSs4VnhBVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Gdansk hófst Nordic Focus Festival síðastliðinn föstudag. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Bp8Ut1weRfCRVmS4pLjmqS5Aq3ntMxKVexWZJUtNzJt5LynZf6V7JydzSzPKdEB4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á hátíðinni gefur að líta heilmargt áhugavert um og frá Íslandi. Meðal annars hina stórmerkilegu sýningu Noise from Iceland - Hidden People. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Bp8Ut1weRfCRVmS4pLjmqS5Aq3ntMxKVexWZJUtNzJt5LynZf6V7JydzSzPKdEB4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi tók þátt í viðburði til að minnast þess að 90 ár eru liðin frá hinni miklu hungursneyð sem varð í Úkraínu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid074vLDJ1awHJybkUshJrXjCE8bb4Aspdpm6eYm5hyonanGmXjacuUuxo3gkocCJDFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="693" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lilja Hjaltadóttir fiðlueikari, ásamt fleiri kennurum frá Póllandi, Íslandi, Ítalíu og Danmörku tók þátt í fyrstu alþjóðlegu Suzuki ráðstefnunni sem haldin var í Płocki Center of Culture and Arts með stuðningi sendiráðs Íslands í Póllandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0BZphjU5Ap2ToHWbzUASmXCeXFyPgn9zc6znzxC9eVw85zpXjXZzBPt5iKYXnoYLul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland var til umfjöllunar á fyrirlestri í Wydział Archeologii Uniwersytet í Varsjá. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0s1LbPnPcHECWfhGFmipWT3cXokx35nBTtz8AS3LcCYvL5oeEfXoRnQxFCC33Eo3Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="349" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hressir nemendur frá Íslandi í norður Atlantshafs bekknum komu í heimsókn á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í vikunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0NTVdshTcVyLGdoPgCnaE1J5uA7mACAEsBV2Rwxk23JkqFsyUXBH5vXzncN4y4CoXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="680" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur. B. Eggertsson og kona hans, Arna Dögg Einarsdóttir ferðuðust til Færeyja um síðustu helgi til að afhenda jólatré frá Reykjavíkurborg. Kveikt var á jólatrénu í miðbænum seinnipartinn á laugardaginn. Þar var margt um manninn og jólasveinninn fékk aðstoð frá börnunum og brunabílnum til að kveikja á trénu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02m3oAjKWXVEXLXpZwCey9Qe6RtXW1igyirfXo2ia3iHjCCYT9tkMyBR9RxhLoAStyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="883" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína flutti ávarp við lok hæfileikakeppni Össurar sem fór fram í Shanghai. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privilege to attend the Finals of the Össur Talent Show in Shanghai and to witness the courage and joy of amputees determined to live a Life Without Limitations <a href="https://t.co/41iC4Y5mNo">pic.twitter.com/41iC4Y5mNo</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1729163958110884213?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum yfirferð vikunnar á frétt úr <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/11/30/UNCESCO-skolarnir-ordnir-rumlega-tuttugu/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um mannúðar- og þróunarmál en í vikunni birtist þar frétt um UNESCO skólana sem fjölgar nú hratt vítt og breitt um landið.</p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Njótum aðventunnar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
24.11.2023 | Föstudagspósturinn 24. nóvember 2023 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/24/Varnarmalaradherrar-raeddu-throun-oryggissmala-a-fundi-i-Stokkholmi/">tveggja daga varnarmálaráðherrafundi </a>Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær en þar var þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnaður og stuðningur við Úkraínu í brennidepli. </span></p> <p><span>Fyrri daginn sótti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fund norrænna varnarmálaráðherra þar sem rætt var um ört vaxandi samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum sem styrkjast mun enn frekar með inngöngu Finnlands og Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið. Þá átti Bjarni sömuleiðis tvíhliða fund með Pål Jonson varnarmálaráðherra Svíþjóðar sem fer með formennsku í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) í ár en Danir taka við keflinu í næsta mánuði. </span></p> <p><span>„Stóraukið samstarf Norðurlandanna í varnarmálum síðustu misseri er mikið fagnaðarefni, enda deilum við bæði áherslum og sameiginlegum hagsmunum á svæðinu. Aðild Finnlands og von bráðar Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu styrkir stöðu bandalagsins og eflir öryggi íbúa Norðurlandanna enn frekar. Á fundi mínum með Pål Jonson ítrekaði ég ótvíræðan stuðning Íslands við aðild Svíþjóðar, sem ég bind vonir við að verði að veruleika mjög fljótlega,“ sagði utanríkisráðherra.</span></p> <p><span>Síðari daginn funduðu varnarmálaráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna þar sem sjónum var beint að öryggismálum í Norður-Evrópu og á Eystrasaltinu.</span></p> <p><span>Ráðherra var annars á ferð og flugi í vikunni og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/21/Ukraina-astandid-fyrir-botni-Midjardarhafs-og-Uppbyggingarsjodur-EES-til-umraedu-i-Brussel/">hóf hana</a> í Brussel þar sem samstaða með Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og staðan í viðræðum um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES voru í brennidepli á fundum í tengslum við fund EES-ráðsins.</span></p> <p><span>Bjarni átti m.a. tvíhliða fund með Maros Sefcovic, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) en sótti jafnframt fund ásamt Dominique Hasler, utanríkisráðherra Liechtenstein, og Espen Barth Eide, utanríkisráðherra Noregs, með ráðgjafanefnd EFTA og þingmannanefnd EFTA. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had a pleasant and constructive meeting with <a href="https://twitter.com/MarosSefcovic?ref_src=twsrc%5etfw">@MarosSefcovic</a> Vice-President of the European Commission, on the sidelines of the EEA Council meeting of EFTA FM's in Brussels yesterday. <a href="https://t.co/zMN4dVCNEr">pic.twitter.com/zMN4dVCNEr</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1727024767147078036?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í dag var svo færanlega neyðarsjúkrahúsið til umfjöllunar í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/24/Faeranlega-neydarsjukrahusid-komid-i-notkun-i-Ukrainu/">frétt</a> á vef Stjórnarráðsins. Það er komið til Úkraínu og hefur verið tekið í gagnið.</span></p> <p><span>„Það er okkur sérstakt ánægjuefni að geta stutt við vini okkar í Úkraínu með þessum beina hætti. Samstarfið við Eista og Þjóðverja í þessu verkefni hefur verið til fyrirmyndar og það gleður okkur að vita að sjúkrahúsið kemur að góðum notum við að bjarga lífum og lina þjáningar þeirra sem særast í réttmætri varnarbaráttu þjóðarinnar gagnvart rússneska innrásarliðinu,“ </span>sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0dtaRrt9ehUqYi22hJWYLsHNQ1Mau7FpYJZGigJsuStqgFdbNnNXyDeKDktJriB5Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Við settum sömuleiðis í loftið <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/israel-palestina/?fbclid=IwAR0xemwpFQ54WamdL6AkSzhMS-BflGr9viGJgVXbWcjrZu44PQn7YwotOt8">upplýsingasíðu</a> um viðbrögð íslenskra stjórnvalda og mannúðaraðstoð vegna átakanna sem brutust út í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas á Ísrael 7. október 2023. „Fjögurra daga vopnahlé á Gaza og frelsun 50 gísla er fagnaðarefni, en hvergi nærri nóg,“ sagði ráðherra m.a. í færslu á X í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Fjögurra daga vopnahlé á Gaza og frelsun 50 gísla er fagnaðarefni, en hvergi nærri nóg. Frelsa þarf alla gísla Hamas tafarlaust og koma á friði til lengri tíma, enda raunir almennra borgara óbærilegar. Ísland heldur áfram að efla mannúðaraðstoð á svæðinu með margföldun framlaga. <a href="https://t.co/if4PODf7pL">https://t.co/if4PODf7pL</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1728075879098597674?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/23/Fjolmenni-a-althjodlegri-radstefnu-Islands-um-plastmengun-a-nordurslodum/">alþjóðleg ráðstefna</a> Íslands um plastmengun á norðurslóðum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið. Ráðstefnuna sóttu m.a. 120 sérfræðingar frá 18 löndum sem gerðu grein fyrir rannsóknum sínum á umfangi vandans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticPlastics2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticPlastics2023</a> concluded yesterday.<br /> A few simple facts resonated through out:<br /> 🔹A global challenge requires global awareness <br /> 🔹Recyling is not enough❗️<br /> 🔹Less is more: reduced production & use of plastics is the🗝️ component <br /> <br /> Summary & 📸 here: <a href="https://t.co/mK2u8je9kV">https://t.co/mK2u8je9kV</a> <a href="https://t.co/Mfck3lN5r5">pic.twitter.com/Mfck3lN5r5</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1728025301056176597?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>„Það er viðleitni okkar, með því að halda þessa ráðstefnu, að auka vitund almennings um þetta mikilvæga og alvarlega viðfangsefni og koma á samtali milli þeirra sem rannsaka vandann og þeirra sem gegna mikilvægu hlutverki í að stemma stigu við honum,“ sagði utanríkisráðherra m.a. í opnunarávarpi ráðstefnunnar í gær.</p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum sem margar hverjar vöktu athygli á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. </p> <p>Þar á meðal okkar fólk í Osló.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0mnbyudsLSkBrtQuMSBpptJcp6ysUpmjckcxgYprG452douktm53mBtCqXAuteJrAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Finnlandi opnuðu Sendiherrahjónin Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir listsýningu Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur, Verso, í sendiherrabústaðnum í Helsinki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0ghr39sUicTjvb9sZUcvhnJWenxBKpE7F9eGsXVLrrJYyxXKnAiQnEdkE7EayRPyrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók Harald þátt í pallborðsumræðum norrænna sendiherra sem skipulagður var fyrir Finna sem stefna á frama í diplómasíu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02eGRCxCCQwXHakBXc3EwHsoAXveoGokR7R5Jtyouc6eshhYVSypJiyqKD8d8bb8wrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jafnframt hélt sendiráðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02H3qa5JCpEYQrETrYk8FMm1LXCm4HbuZQ61ou2r6xPE6kPa1ZSD3uLVoKSyU7ocNPl">móttöku</a> í samstarfi við sendiráð Kanada í Helsinki þar sem árangsríkri vinnu við að kynna Ísland og Kanada sem álitlega áfangastaði fyrir ferðamenn var fagnað.</p> <p>Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á morgun og sendiráð okkar í Kaupmannahöfn er nú þegar baðað roðagylltri lýsingu. Markmið átaksins er að hvetja til opinnar umræðu og vitundarvakningar gagnvart kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er eitt umfangsmesta mannréttindabrotið í heiminum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vF4qX42HbDoUJoTZNddYuX8SGd5qbbn7aT3N8P5LP8wXWxvsAZN8bsAtPMSUM1pbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fyrr í vikunni heimsótti svo <span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra svo Borgundarhólm þar sem átti fundi með Jakob Trøst borgarstjóra og fleiri fulltrúum bæjarstjórnarinnar, heimsótti framhalds- og háskólasetur og fundaði með fulltrúum Baltic Energy Island og orkuveitu eyjarinnar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0oRHkEas3BKsqBym6TpLJwxfmPt4Po7Dw3Dx62g9FPpTJEX3esRLJkExZ6YNUSdJLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Stokkhólmi tók Ragnar Kjartansson myndlistamaður við Eugen-menningarorðunni af konungi Svíþjóðar við hátíðlega athöfn í konungshöllinni. Sendiherra Íslands, Bryndís Kjartansdóttir, var viðstödd athöfnina og bauð í kjölfarið til kvöldverðar til heiðurs Ragnari í embættisbústaðnum þar sem þeim mikla heiðri sem honum er sýndur með orðunni var fagnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02GJNb9sTcan8AemExBiiAuJDg6vdbPq8chgWbUCkfDqE6zpJ8nyk6NFB7h59LYnwZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="818" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London hýsti sendiráðið fund Bresk-Íslenska Viðskiptaráðsins þar sem farið var yfir verkefni næsta árs. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0zSpjwQbFiFLvYNiJjeJxAcGT9NhxG6VSxgKqBv5NohiTe8BAvEMEoZ2weAyH6qNrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París bauð sendiráðið til morgunverðar í tilefni af útgáfu Gallimard á bók Nínu Björk Jónsdóttur, forstöðumanns GRÓ, og Eddu Magnús, Vivre l’Islande. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0L9bj5M37bqVBHyrpsn81Eerp1GspYao2cFpGHnHyE9t4hNQfg9jdNbLba1fB17Tzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Varsjá tók Hannes Heimisson sendiherra á móti fulltrúm frá Uppbyggingarsjóði EES. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Yesterday, our Embassy was visited by Ragna Fidjestøl, Managing Director and Ásdís Jónsdóttir, Sector Officer, representatives of the Office of Financial Mechanisms of the EEA & Norway Funds.<br /> <br /> Cooperation with the EEA Grants is an important element of our activities in Poland. <a href="https://t.co/diXBO3xpjD">pic.twitter.com/diXBO3xpjD</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1727268562602180976?ref_src=twsrc%5etfw">November 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Bandaríkjunum ræddi Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington við nemendur við Columbia-háskólann um Ísland. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the pleasure to speak to students <a href="https://twitter.com/CHECDC?ref_src=twsrc%5etfw">@CHECDC</a> about Iceland this morning. Good discussion & excellent questions from this bright group of young people. Thank you so much for having us! <a href="https://t.co/TZslrI3Adl">pic.twitter.com/TZslrI3Adl</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1727040120531067348?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Argentína, Brasilía, Chile og Mexíkó eru í umdæmi sendiráðs okkar í Washington og fyrr í vikunni fór fram góður fundur sendiráðsins með ræðismönnum Íslands í þessum löndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our Embassy is also accredited to Argentina, Brazil, Chile & Mexico. Yesterday <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> & team had a good meeting with our honorary consuls in these countries 🇦🇷🇧🇷🇨🇱🇲🇽. Our consuls play an essential role for 🇮🇸 worldwide & we are grateful for their work and dedication 🙏🏿 <a href="https://t.co/luOx6MQeYJ">pic.twitter.com/luOx6MQeYJ</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1727326379090571422?ref_src=twsrc%5etfw">November 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada hélt Hlynur Guðjónsson sendiherra ásamt norrænum sendiherrum í heimsókn til Montréal. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0YAaW8mknTU5KU6ZUnxNgizDfNRX7cc6uEHh9XWpTPmjqHawSAE11NoYy8mdXkDPtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó sótti Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra m.a. ljósmyndasýningu Tatsuo Yamada.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the pleasure of immersing myself in Tatsuo Yamada's stunning photo exhibition, capturing the essence of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>'s beauty. Make sure to catch it before it closes on Sat. Nov. 25th. 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandInJapan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandInJapan</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NaturePhotography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NaturePhotography</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/landscapephotography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#landscapephotography</a> <a href="https://t.co/cdYWd1NRY5">https://t.co/cdYWd1NRY5</a> <a href="https://t.co/kVtFarZ4L9">pic.twitter.com/kVtFarZ4L9</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1726852071503376446?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á Indlandi var undirritaður samningur við yfirvöld í indverska fylkinu Himachal Pradesh um ýmis nýtingarréttindi í verkefni íslenska orkufyrirtækisins Geotropy um að nota jarðhita, til að kæla ávaxtaframleiðslu, og styrkja þannig efnahag og fæðuöryggi í héraðinu. Samningurinn var undirritaður af Tómasi Hanssyni stjórnarformanni Geotropy og Sudesh Mokhta forstjóra landbúnaðarstofnunarinnar í Himachal Pradesh, að viðstöddum Sukhvinder Singh forsætisráðherra fylkisins og Guðna Bragasyni sendiherra í Nýju-Delhí. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0ouMdcfq7maXvVhRayDVrQegWdfJ3p4ExC49pxWXmULhyNmWHAu5FbAcUd3j6Nk1rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í Kína opnaði Þórir Ibsen sendiherra sjávarútvegssýningu í Shenzhen og tók þátt í <a href="https://x.com/ThorirIbsen/status/1727918697837125743?s=20">pallborðsumræðum</a>. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to address the opening of the China Marine Economy Expo in Shenzhen. An important platform for stakeholder dialogues & for promoting high tech innovations for the benefit of <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Blue?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Blue</a> Economy development in China and beyond. <a href="https://t.co/RftkQBrjap">pic.twitter.com/RftkQBrjap</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1727602858369888486?ref_src=twsrc%5etfw">November 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sótti hann sömuleiðis skrifstofur Össurar í Shenzen.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited Teh Lin, partner of the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> prosthetic company <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> in Shenzhen. Impressed by the service, training and care for the clients. <a href="https://t.co/YNKO70EJ08">pic.twitter.com/YNKO70EJ08</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1727995555173826678?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kampala var bætt hreinlætisaðstaða í sjö grunnskólum í Namayingo-héraði formlega opnuð.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02DywCvPP3m56aEzG5YWETayhRWZ162DQHZgfZ9YbxR18rfyu8Lj5LabKMYHp41xJHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Fleira var það ekki í bili!</p> <p>Góða helgi!</p> |
17.11.2023 | Föstudagspóstur 17. nóvember 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> "Jarðhræringar" er dæmi um fallegt orð í íslenskunni sem flest okkar hafa sennilega aldrei notað eins mikið og þessa vikuna. Áhrifin af því að bíða eftir eldgosi fara ekki framhjá okkur í utanríkisþjónustunni enda áhugi erlendra fjölmiðla á vaxandi gosvirkni hér gríðarlega mikill. Þá eru Íslendingar um allan heim í tengslum við sendiráð okkar til að fá upplýsingar um stöðuna og margir velta fyrir sér hvort óhætt sé að ferðast til landsins að svo búnu. Til að bregðast við fjölda fyrirspurna erlendis frá höfum við komið upp <a href="https://www.government.is/topics/public-safety-and-security/seismic-activity-in-reykjanes/">"spurt og svarað</a>" á stjórnarráðsvefnum og bendum fólki á að skoða upplýsingarnar sem þar er að finna nánar. </p> <p>Varnarmál, fjölþjóðlegar stofnanir, tvíhliða tengsl, þróunarsamvinna, viðskipti þjóða, hafréttur, loftslagsmál og svo ótal, ótal margt fleira er á borði utanríkisráðherra alla daga og í þessari viku sem endranær var enginn afsláttur gefinn á neinu sviði. <br /> <br /> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/14/Heimsthing-kvenleidtoga-i-Reykjavik/z">Heimsþing kvenleiðtoga</a> var haldið í Reykjavík og af því tilefni hélt Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra erindi á rakarastofu þar sem hann, ásamt tveimur öðrum, deildi reynslu sinni og hugmyndum af því hvernig karlmenn geta betur barist fyrir kynjajafnrétti.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Arangur-af-throunarsamvinnu-Islands-og-Malavi-raeddur-a-fundi-utanrikisradherra-/">Utanríkisráðherra Malaví Nancy Tembo, heimsótti Reykjavík</a> í tengslum við þingið og af því tilefni áttu hún og Bjarni fund þar sem þau ræddu áratuga farsælt samstarf ríkjanna tveggja á sviði þróunarsamvinnu en á næsta ári höldum við upp á 35 ára samstarf ríkjanna á þessu sviði.</p> <p>Þá var einnig greint frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/10/Tviskottunarsamningur-vid-Astraliu-tekur-gildi-/">tvísköttunarsamningi við Ástralíu</a> á stjórnarráðsvefnum sem tekur gildi í janúar. Megin markmið svona samninga eru að jafna samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja á erlendum vettvangi og auka fyrirsjáanleika í viðskiptum.</p> <p>Og við skulum ekki gleyma Róberti Spanó <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Robert-Spano-kosinn-i-stjorn-tjonaskrar-fyrir-Ukrainu/">sem hlaut afburðagóða kosningu í stjórn alþjóðlegrar tjónaskrár fyrir Úkraínu</a> í Strassborg í vikunni. Róbert tekur eitt af sjö sætum í stjórn tjónaskrárinnar sem tekur til eignaskemmda, manntjóns og alvarlegra meiðsla sem orðið hafa í stríði Rússlands í Úkraínu.</p> <p> „Stofnsetning tjónaskrárinnar var ein helsta niðurstaða leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn var í Reykjavík í maí og veigamikið skref í átt að ábyrgðarskyldu vegna þeirra brota sem Rússland hefur framið þar í landi. Afar mikilvægt er að vel takist til og með íslenskum fulltrúa í stjórn tjónaskrárinnar sýnum við okkar stuðning í þágu Úkraínu,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af þessu tilefni.</p> <p>Ráðherra hélt líka ræðu í Varðbergi um öryggis- og varnarmál Íslands sem, eins og gefur að skilja, hafa fengið aukið vægi undanfarin misseri. Umfjöllun um fundinn og ræðuna í heild sinni má finna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Island-virkur-thatttakandi-i-varnarsamvinnu/">hér</a>. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/17/Endurnyjun-samstarfssamnings-vid-UNESCO-um-throunarsamvinnu/">Samstarfssamningur við UNESCO um þróunarsamvinnu var endurnýjaður</a>.</p> <p>og utanríkisráðherra ákvað að veita <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/17/Islensk-stjornvold-auka-enn-framlog-til-mannudaradstodar-a-Gaza/">100 milljóna króna viðbótarframlag</a> vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinu þjóðanna, einnar af okkar helstu samstarfsstofnunum í mannúðarmálum, auk Alþjóðlega sakamáladómstólsins. </p> <div>Þá beinum við sjónum að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í Peking hélt að sjálfsögðu upp á okkar ástkæra og ylhýra á degi íslenskrar tungu, þetta árið með nemendum í íslensku frá Beijing Foreign Studies University.</div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating the Day of the Icelandic Language 🇮🇸 with students from the Beijing Foreign Studies University <a href="https://t.co/XFLQxdfiJL">pic.twitter.com/XFLQxdfiJL</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1725073999850291413?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók og sendiráðið þátt í China-Nordic Economic & Trade Forum í Wuhan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy of Iceland organized participation of Icelandic brands in the China-Nordic Economic and Trade Forum in Wuhan. Trade Representative Petur Yang Li spoke at the opening ceremony about 🇮🇸🇨🇳 trade <a href="https://t.co/xZLzh8khVk">pic.twitter.com/xZLzh8khVk</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1725359681701298653?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Dagur íslenskrar tungu var líka í hávegum hafður hjá sendiráði okkar í Japan. Þar var boðið upp á íslenskukennslu á netinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">【お知らせ】<br /> 11月16日は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89%E8%AA%9E%E3%81%AE%E6%97%A5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド語の日</a>!<br /> <br /> 駐日アイスランド大使館主催のアイスランド語学セミナーをオンラインで開催するニャ♪<br /> このセミナーを受ければ <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> をもっと好きになるかも?<br /> 詳細は⇒<a href="https://t.co/tmQlpTh7q0">https://t.co/tmQlpTh7q0</a><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/uM4Kgrqyga">pic.twitter.com/uM4Kgrqyga</a></p> — 多摩市公式(にゃんともTAMA三郎) (@nyantomo_tama) <a href="https://twitter.com/nyantomo_tama/status/1722539527682617631?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra Japan, Yoko Kamikawa, sendi Heimsþingi kvenleiðtoga í Reykjavík kveðju.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">レイキャビクグローバルフォーラムは女性閣僚らによる政治的リーダーやリーダーシップを支援/養成/啓蒙を目的としたフォーラムで、今年は上川陽子外務大臣より女性の安全についてビデオメッセージを寄せられました。下記リンクの1時間7分目ごろにビデオを視聴できます🇮🇸🤝🇯🇵👭<a href="https://t.co/LWsXuKFANN">https://t.co/LWsXuKFANN</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1724713850333761969?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <div> </div> <div>og Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Tókýó var fulltrúi Íslands í norræna básnum á EXPO2025 sem fór fram í Osaka.</div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Joined representatives of 150 countries at <a href="https://twitter.com/hashtag/Expo2025?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Expo2025</a> int. participant meeting in Osaka. The theme is “Designing Future Society for Our Lives”.<br /> <br /> Iceland 🇮🇸 & 🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪 are united in a Nordic Pavilion, focused on trust, innovation & sustainability.<a href="https://twitter.com/hashtag/theNordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#theNordics</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/myakumyaku?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#myakumyaku</a> <a href="https://t.co/vmJz4JgzuU">https://t.co/vmJz4JgzuU</a> <a href="https://t.co/dfGVZgHBMz">pic.twitter.com/dfGVZgHBMz</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1725285252703322135?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Washington DC var tekið á móti tveimur þingmönnum, þeim Birni Leví Gunnarssyni Pírata og Hönnu Katrínu Friðriksson í Viðreisn. Dagskrá þingmannanna var þétt og innihélt meðal annars opinn fund hjá Hudson hugveitunni með Andriy Yermak, helsta ráðgjafa Volodymyr Zelenskí Úkraínuforseta, fundi í utanríkisráðuneytinu og þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna, morgunverðarfund með fulltrúardeildarþingmönnum ásamt sendiherra, fund með fyrrverandi aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Townsend, heimsókn í Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þar sem íslenskir starfsmenn kynntu starf sitt hjá stofnununum og fund í Pentagon með fulltrúum frá skrifstofu málefna Norður-Evrópu og NATO og skrifstofu norðurslóða- og loftlagsmála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to welcome parliamentarians from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> <a href="https://twitter.com/HannaKataF?ref_src=twsrc%5etfw">@HannaKataF</a> & <a href="https://twitter.com/_bjornlevi_?ref_src=twsrc%5etfw">@_bjornlevi_</a> to Washington DC today. Started the program by attending a conversation with Andriy Yermak head of office of the president of Ukraine <a href="https://twitter.com/HudsonInstitute?ref_src=twsrc%5etfw">@HudsonInstitute</a> <a href="https://t.co/1A6EUO1kEg">pic.twitter.com/1A6EUO1kEg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1724221326091497861?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0DhsvChaSAZ1vLyPUAKfEt6DUazKpkrRgzF1dkW1aSYvSgZDfXsUDZcBK5RyQhLWgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington átti fund með Melanne Verveer, framkvæmdastjóra Georgetown Institute for Women, Peace and Security. Þær ræddu jafnréttismál og áskoranir kvenna á heimsvísu, ekki síst þeirra sem búa við stríðsástand. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting between Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> & <a href="https://twitter.com/MelanneVerveer?ref_src=twsrc%5etfw">@MelanneVerveer</a> Executive Director of Georgetown Institute for Women, Peace & Security <a href="https://twitter.com/giwps?ref_src=twsrc%5etfw">@giwps</a> today. Discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>, 🌎 peace & security issues, women political leaders & climate change. Still many gaps to be filled ♀️♂️ <a href="https://t.co/jRsxM36Uvk">pic.twitter.com/jRsxM36Uvk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1725296106244874660?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ, og Lidia Brito, aðstoðarframkvæmdastjóri vísindamála hjá UNESCO, undirrituðu samstarfssamninginn sem greint var frá hér í upphafi. Ísland mun bjóða bjóða tveimur ungliðum á ári, sem starfa fyrir stofnanir og samtök undir áætlun UNESCO “Maðurinn og lífhvolfið” (MAB) að taka þátt í sex mánaða námi Landgræðsluskóla GRÓ á Íslandi. </p> <p>Einnig funduðu Nína Björk og Sæunn Stefánsdóttir, formaður íslensku landsnefndarinnar sem einmig situr í stjórn GRÓ, með Zazie Schäfer, forstöðumanni skrifstofu stefnumótunar hjá UNESCO, sem nú tekur sæti í stjórn GRÓ og ýmissa annarra stjórnenda innan UNESCO.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 & <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 signed a three-year partnership agreement! Two young professionals working for institutions & organisations of UNESCO's MAB World Network of Biosphere Reserves will be invited annually for a 6 month GRÓ Land Restoration Training Programme in Iceland 🌍 <a href="https://t.co/CT0HZQ6X5e">pic.twitter.com/CT0HZQ6X5e</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1725522609075306526?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/11/17/Island-i-heidurssaeti-a-Boreales-menningarhatidinni-i-Frakklandi/">Ísland var í heiðurssæti á Boréales menningarhátíðinni í Frakklandi</a> og átti sendiráðið í París stóran þátt í undirbúningi og utanumhaldi um hátíðina.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra opnaði hátíðina með ávarpi</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> a prononcé ce soir le discours d'ouverture de la 31e édition <a href="https://twitter.com/lesborealescaen?ref_src=twsrc%5etfw">@lesborealescaen</a> mettant à l'honneur la culture islandaise 15-26 nov. Programmation d’exception avec des artistes de grand renom qui font la fierté de 🇮🇸 & les pays nordiques + baltes. Bon festival ! <a href="https://t.co/jGGOK6KOBW">pic.twitter.com/jGGOK6KOBW</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1724860577032359972?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og Friðrik Sigurðsson, bryti utanríkisþjónustunnar, matreiddi íslenskar kræsingar fyrir gesti og gangandi af sinni alkunnu snilld og náðargáfu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Préparatifs en cours pour le Croq'Festival 🇮🇸 ce soir à <a href="https://twitter.com/CaenOfficiel?ref_src=twsrc%5etfw">@CaenOfficiel</a> ! Notre chef du <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> & membre de l´Académie des Bocuse d'Or d'Islande avec l'équipe de l'Ambassade prépare une soupe de🐟 islandais gastronomique + dessert de skyr Ísey <a href="https://twitter.com/RegionNormandie?ref_src=twsrc%5etfw">@RegionNormandie</a> <a href="https://twitter.com/lesborealescaen?ref_src=twsrc%5etfw">@lesborealescaen</a> <a href="https://t.co/jz6Lep7buz">pic.twitter.com/jz6Lep7buz</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1725507387073659069?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samningaviðræður um sjálfbærar fiskveiðar fóru fram hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Ísland gegndi þar lykilhlutverki enda um heilmikið hagsmunamál að ræða fyrir okkur sem fiskveiðiþjóð. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Negotiations on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableFisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableFisheries</a> resolution of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> successfully concluded yesterday evening.<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 happy to have played a leading role in securing text on <a href="https://twitter.com/hashtag/BBNJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BBNJ</a>, AKA the <a href="https://twitter.com/hashtag/HighSeasTreaty?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HighSeasTreaty</a> 🌊<br /> <br /> Grateful to coordinator & fellow Nordic <a href="https://twitter.com/akravik79?ref_src=twsrc%5etfw">@akravik79</a>🇳🇴🙌 <a href="https://t.co/B7n8Ck6vhU">pic.twitter.com/B7n8Ck6vhU</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1724917709014515928?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum tók í vikunni sæti í ráðgjafaráði forseta allsherjarþingsins um jafnréttismál. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud to take seat on the Advisory Board on <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and grateful to <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for entrusting in me. Important work to do. Sleeves up! <a href="https://t.co/2HttBKvg66">https://t.co/2HttBKvg66</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1724451973728989463?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og heldur áfram að stýra fundum í allsherjarþinginu í hlutverki varaforseta. Það gengur furðu vel þótt fundarhamarinn góði, gjöf Íslands til Sameinuðu þjóðanna, sé reyndar enn í viðgerð á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> serves as a Vice-President of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> and despite the unexpected sick leave of the Hammer of Thor🇮🇸, seems to be doing all right. <a href="https://t.co/q9FELGuTtt">https://t.co/q9FELGuTtt</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1724573424008253915?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Síðustu helgi fór fram tveggja daga raftónlistarhátíð í Astra Kulturhaus í Berlín og var íslenska hljómsveitin GusGus aðalnúmer laugardagskvöldsins. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, mætti heldur betur hress á tónleikana og hitti hljómsveitina baksviðs fyrir tónleika ásamt fleiri starfsmönnum sendiráðsins en fyrr um daginn heimsóttu meðlimir GusGus norræna sendiráðasvæðið Berlín, þar sem þeir fengu kynningu á íslensku sýningunni Parallel Dimensions II.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid054VfkFb82AX8u8fw9B1xjX9fJMoJcAmWeeopkjKS1B8TcoyaSMtAudgv5ZQSzuocl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Brussel vakti athygli á tónleikum Nönnu Bryndísar sem fara fram í borginni um helgina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0uGbqhA4u4oqPyePNHbfLLUF6FC1PpZTJU9iUm4SMYdrctGgiSmTdoPxQpVSDhpckl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið greindi jafnframt frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fyrrum utanríkisráðherra og núverandi fjármála- og efnahagsráðherra en hún heimsótti Brussel í vikunni þar sem hún stýrði fundi í norrænu ráðherranefndinni um efnahags- og fjármál. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0EfaMS4VVdiogfSxRL623BPPRtV691r1iMY1f5Xzex4wmJnMATrqaCCca3y55ivWvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Helsinki og Dr. Ásthildur Jónsdóttir sóttu listsýninguna "I was born a girl" þar sem verk finnsku listakonunnar og femínistans Minna Pietarinen veittu gestum innblástur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0n4DaAjgJUsGtsJ2u5HMWnACKhRKawQ3NgRL79nwVypT6g1ViwMf4CMTn2ivMLgoGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="518" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn hélt lokaræðu norræns útborðsþings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í Kaupmannahöfn í vikunni. Sjö íslensk fyrirtæki tóku þátt í þinginu sem er gríðar mikilvægur vettvangur til viðskipta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Bha1WrnTTFR4uoPRyRTkzwQSVAe3KRVn77tGZNSAA75q5qmrG2qGDW8AEuQkwwftl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hann mætti jafnframt á foropnun sýningar Loja Höskuldssonar "What I gather" í V1 Gallery.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0xb8z9E2TwZ3GYYoHQVGJczJb3oZTWWV3nfmVVhJVpiAFX7kuaAQ1BgCUqe6kFy63l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Malaví greindi frá vel heppnaðri Íslandsheimsókn utanríkisráðherra Malaví Nancy Tembo, aðstoðarheilbrigðisráðherrans Halima Daud og aðalframkvæmdastjóra Mannréttindaráðs Malaví, Habiba Osman. Tilefni heimsóknarinnar var Heimsþing kvenleiðtoga sem greint var frá í upphafi þessa pósts en að sjálfsögðu var tækifærið nýtt til að funda með fulltrúum stjórnvalda og félagasamtaka hér á landi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02Vwht3HWeza3hw1p65JbrZkYrwzMEennbDbjfxNx967jNED5WZqz6ybS557wv5jQul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ársfundur Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) fór fram í London með þátttöku vaskrar sendinefndar frá Íslandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid027sSBzB7bstCeWmHNHni6JRMFVn85VJtVJXGmeFi1jcpUDd8xp2zEfsha5qQJ5rPKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árlegur samráðsfundur Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands í alþjóða- og öryggismálum stendur nú yfir. Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, Ólafur Stephensen, Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ásamt Sturlu Sigurjónssyni, sendiherra í London mynda íslensku sendinefndina. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0yYqRNawXQuHde5hDop6T8P2gNepUmAqx8STkAx2gahrdoAizbdwUWRck2QReqQd1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Jóhanna Jónsdóttir, varamaður sendiherra í London sótti áhugaverðan viðburð í breska þinginu um brúun kynjabilsins í félagslegri nýsköpun.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Pz4DVq32J98KxmUwasDfv5sbfmRCFcLJFEtzhkoEUgzYAundGeiaviq99Wzo2AGel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="588" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada vottaði, <span>ásamt fleiri sendiherrum,</span> virðingu sína Kanadamönnum sem létust í heimsstyrjöldinni síðari.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0NxeRFaTdGFBKSijg2JKeuATKnDH5GkU5E5SqX8NnUzD4HUZqRT4usWyHNd8Jw71El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hátíðleg móttaka var haldin í embættisbústað sendiherra Íslands í Osló, Högna Kristjánssonar, í tilefni af degi íslenskrar tungu. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti og var haldinn í samstarfi við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Språkrådet (NO), Universitetet i Oslo (UiO) og Miðstöð íslenskra bókmennta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02qNkf9ajhvfcAySq5SfHBv8kF4zqVMtyAjoBXyijRWhopfnxmeagVezW1XQrbUAk9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var olíu- og orkumálaráðherra Noregs gestur sendiherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna í Osló í boði sendiherra Íslands í Noregi. Góð umræða var um áskoranir í orkumálum, grænu orkuskiptin, valkosti í orkumálum og alþjóðlegt samstarf. Einnig var rætt um stöðu mála á Reykjanesi og ógn við orkuöryggi og stöðuna í Grindavík sérstaklega. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0PQXeQqyK8EY2JtHHeEBkQGhnvgsbshbavAjoUpQcNgqYiGVncfUTpNdkgeAGdFVZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlandanna komu líka saman í boði sendiherra ásamt forseta Norðurlandaráðs, Jorodd Asphjell, og Tone W. Trøen þingmanni og formanni stjórnar Foreningen Norden í Noregi. Espen Stedje framkvæmdastjóri Foreningen Norden tók einnig þátt. Á fundinum var rætt vítt og breytt um norrænt samstarf.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid021a8LWFXUUk8NayzhrTHSj7MxUdnj7WakzGpd6W91s53xE3UgNzrt5KSDx4jzdGT1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi greindi frá árangri íslensku Jazztónlistarkonunnar Stínu Ágústsdóttur og kvintetts í sænska jazz heiminum og lét vita af tónleikum þeirra sem fara fram í næstu viku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0V8raHZdW9yqitusuivfChtJHQNvVCTe9yTKahBNy6R4wEm6iLAfxjeQ38yMgYPpfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="741" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Póllandi var haldið upp á dag íslenskrar tungu með pólskum nemendum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02XsY62pMseFPFN3HWYvAzbQeYH41kznP1ATuU5fjLCk4fC5ocVCiPmJTNeXtVqBqhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Varsjá tók þátt í ráðstefnu um málefni flóttamanna sem eins og vitað er, er málefni sem veldur töluverðri togstreitu í Evrópu um þessar mundir. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02s4w7j1tCNUNnrbL4m3TYCSrcez57dgW68ADPnz4pDADHpqENE2nNSjECSZgCG7yKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Færeyjum þar sem dagur íslenskrar tungu var að haldinn hátíðlegur á Bókmenntahátíð.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0YYxmFy5aNozDoMsRhFm3qxsrvPyiKf2HPNjWYQqdHevgBepK4UBtTFk3xvY5r53bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Óskum ykkur góðrar helgar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p> |
10.11.2023 | Föstudagspóstur 10. nóvember 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Nú er hver dagur myrkari en sá á undan og erfiðara og erfiðara að koma sér undan hlýrri sæng á morgnana. Við látum okkur hafa það samt og auðvitað hjálpar að það er alltaf nóg um að vera í utanríkisþjónustunni. </p> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra ítrekaði ákall um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum, óhindrað aðgengi neyðarbirgða og að alþjóðalög væru virt í þeim hryllilegu átökum sem nú eiga sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Ísland leggur sitt af mörkum til að bregðast við neyðinni á Gaza. Við höfum stóraukið stuðning við <a href="https://twitter.com/UNRWA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNRWA</a> sem skilar sér beint til þeirra sem mest þurfa. Við ítrekum ákall um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum, óhindrað aðgengi neyðarbirgða og að alþjóðalög séu virt. <a href="https://t.co/7ZyaZCTd9y">https://t.co/7ZyaZCTd9y</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1722233065345609868?ref_src=twsrc%5etfw">November 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Byrjum svo yfirferð yfir viðburði vikunnar hjá sendiskrifstofum Íslands hjá vinum okkar á Norðurlöndunum.</p> <p>Bryndís Kjartansdóttir sendiherra Íslands í Stokkhólmi bauð Íslendingum sem starfa í sænskum tölvuleikjaiðnaði í embættisbústað sendiráðsins. Áhugaverðar umræður sköpuðust um helstu tækifæri og áskoranir í iðnaðinum á Íslandi og í Svíþjóð. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid04RgoPbr4mH8Dvoq3oSGohLbPMnhTeQWcWVGC5Km7VrgZQs794aoWraXgFx7P1MtVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Miklar annir voru í afgreiðslu vegabréfa hjá sendiráðinu í Kaupmannahöfn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02augt9NMLhzY2Pcz7pC2kjYDC7f984L3v9sNaCBp92ZUip7wmmpbdyQWdqYjuAkkDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum auglýsir upplestur Jóns Kalmans Stefánssonar sem hitar upp fyrir Bókadaga í Norðurlandahúsinu þann 16. nóvember næstkomandi í tilefni af degi íslenskrar tungu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0Qga138vc1Dkwf7vGep9CMEfZZMBp1rc26D4JVT39tVDqhDeMB6eVr4Lr9hNjnhVxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="856" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund og Sigrún Bessadóttir sendiráðsfulltrúi, sóttu fund um stafræn ferðaskilríki sem sendiráð Litháen í Helsinki stóð fyrir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02hVNs3h9fMnxNGPoGHBuJRC5tMhvgrKddGJHyt1uTzCoE2MiixChXp1ZpDxkXEPJpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Landamæraeftirlit og vegabréf voru áfram á dagskránni hjá Harald en hann heimsótti einnig landamæramiðstöðina Vaalima og kynnti sér aðstæður og störfin sem þar fara fram. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02yEvLD1WRAyfNENVwyMHGoenzfJGMWeXwq4Gqj2mkDBrtt9wiJ2Kgy965txazLTu5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á miðvikudag var fyrrum forseti Finnlands Martti Ahtisaari borinn til grafar. Harald Aspelund var viðstaddur og vottaði forsetanum fyrrverandi virðingu fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0D5wkLuWgB7v9Xmxfq68Hhbh7dEjbG4udCty86MP9rAzrwGpx9wTVeAwVGX8jXdtEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Færum okkur svo yfir á meginlandið. </p> <p>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, opnaði nýja íslenska sýningu „Hliðstæðar víddir II“ fyrir fullu húsi í Felleshus ásamt Ásdísi Spanó sýningarstjóra.<br /> Þetta er seinni hluti verkefnisins en fyrri hlutinn var sýndur á sl. ári. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá, verkefni Kjartans Ólafssonar Calmus Waves kynnt og gjörningurinn Skriða eftir Gunnhildi Hauksdóttur og Borgar Magnason sýndur. Auk þessara listamanna voru Elín Hansdóttir og Kolbeinn Hugi Höskuldsson viðstödd opnunina og kynntu verk sín.<br /> Um er að ræða samstarfsverkefni við KÍM og Skapandi Ísland / Business Iceland þar sem samtals 25 listamenn og hönnuðir eru kynntir. Viðburðurinn stendur fram í miðjan janúar á næsta ári.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid038PTosa1ZByCX9BTJ8P4aTNFMMZPrrTmcLZ2EXUSG1ZvnhAoct4uqm1Tz5LH5z39xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="724" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>María Erla var einnig viðstödd kynningu nýútkominnar bókar Ragnars Jónassonar og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra „Reykjavík“ á þýsku í Köln síðastliðið föstudagskvöld. Rúmlega 650 manns mættu á upplesturinn sem var sérútgáfa af hinni vinsælu LitCologne bókmenntahátíð.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02BzpWBJjgJmFuZx3WPx2swTjhX7kDLFsqkSuJf5azvao72pEhWvUijyYaSx4gSzcPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók hún einnig þátt í þýsku jarðhitaráðstefnunni sem haldin var í Essen. Þar kynntu Grænvangur, Orkuveita Reykjavíkur, GEORG og Arctic Green Energy framsæknar tæknilausnir í jarðhitamálum. Í ræðu sinni lagði sendiherra áherslu á jarðhita sem grunn fyrir velferð og áframhaldandi tækniframfarir.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0vTWTtgugUR14LWmtHKav4d5B16P1EUnkhK997qBpDeAgpRMtg1QTsnFBt7vgXiFNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Seinna fór svo fram orkuráðstefnan Charge Energy Konferenz í Berlín og lauk þeirri ráðstefnu með verðlaunaafhendingu í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín undir nafninu Charge Energy Awards. Bauð sendiherra gesti velkomna og voru veitt verðlaun í nokkrum mismunandi flokkum, þar á meðal fyrir framúrskarandi árangur á sviði markaðssetningar í orkumálum. Tóku Grænvangur og HS Orka þátt í pallborðsumræðum, en íslensku fyrirtækin Orkusalan, Landsnet, Veitur og Orkubú Vestfjarða voru einnig á ráðstefnunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02ifCPmYqhstTjiU4j8xgfnqGq415YiMGG4ezeBqhopY1KDskyZE47z9taff8zx2nwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Útgáfutónleikar GusGus á nýjustu hljómplötu þeirra "DANCEORAMA" fara fram á tónlistarhátíðinni <a href="https://www.astra-berlin.de/events/2023-11-11-glass-danse-">Glass Danse</a> í Astra Kulturhaus Berlin á morgun. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f594680029397153%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni af því efndi sendiráðið til leiks þar sem tveir heppnir þátttakendur fengu miða á tónleikana. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f878531913931036%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra í London var viðstaddur hásætisræðu Karls Bretakonung í lávarðadeild þingsins. Í ræðunni kynnti hann áform ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á næstu mánuðum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02Mb8scvzjGA2VSGepa7TkeF8k4BcNvogfKX3aZgDF1CEc8q6K8kyBBS5Kx2L69T2Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra og Eliza Reid forsetafrú heimsóttu bás Íslands á ferðaráðstefnunni World Travel Market, þá stærstu í ferðaþjónustuheiminum, sem tugþúsundir manns heimsækja ár hvert. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02YmxFRkEgsBDgy68tU1aATZotBVvaeNTSogFAdw4ZkHjSjDZkLuWSBrm9iwVJQhWMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fjárfestingar á Íslandi með hliðsjón af norðurslóðum var umfjöllunarefni á annari fjölmennri ráðstefnu í London. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var á meðal þátttakenda.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02muUXix1APRKe5XYWUEJst4A1fA3QCUCA2qfptjbVYR2qWqvdfds4W86AuVhFY6J2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="815" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í París er talið niður í menningarhátíðina <a href="https://www.lesboreales.com/?fbclid=IwAR1UvmrX0ikJeaXsJHe1xz5H7gR_zTVhfodhu8yQV-ZClhwKTrlTbkpaYEs">Les Boréales</a> sem haldin verður 15. - 26. nóvember næstkomandi Ísland verður í heiðurssæti á hátíðinni og fjöldi íslenskra listamanna koma fram. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0ENXyN6MeQwWb265ykFaBjTPQpiRgaUrvb3DnGdG7WyXW6BenGqccCBcjkVyR1gbTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalráðstefna UNESCO hófst í París í vikunni og stendur yfir til 22. nóvember með þátttöku 194 aðildarríkja. Lilja D. Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra flutti ræðu fyrir hönd Íslands og var haldin sameiginleg norræn móttaka sem sótt var að aðalframkvæmdastjóra UNESCO Audrey Azouley. Fastanefnd og landsnefnd Íslands bauð upp á alíslenskt skyr sem vakti mikla lukku og rann ljúft niður í gesti! </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Minister of Culture Lilja Alfredsdóttir at the General Policy Debate at <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCOGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCOGC</a>: "Iceland is firmly committed to continue playing an active role in contributing to <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>'s work and thereby working towards the common good" 🔗<a href="https://t.co/JN2GH1WbP0">https://t.co/JN2GH1WbP0</a> <a href="https://t.co/yNQRV6S5pF">pic.twitter.com/yNQRV6S5pF</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1722727277350301954?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thanks to all attendees of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> reception at the 42nd General Conference <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>, including Director-General <a href="https://twitter.com/AAzoulay?ref_src=twsrc%5etfw">@AAzoulay</a>, and ADG PAX <a href="https://twitter.com/akobII?ref_src=twsrc%5etfw">@akobII</a>, who delivered an address. We enjoyed some great music, Nordic cuisine including <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> skyr & wonderful company!<br /> <br /> 🇸🇪🇩🇰🇫🇮🇫🇴🇮🇸🇳🇴🇦🇽 <a href="https://t.co/yKd7wQFJeE">pic.twitter.com/yKd7wQFJeE</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1722992843222819002?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Pólskir háskólanemar heimsóttu sendiráð Íslands í Varsjá og þar var ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi til umræðu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02FLtMRSuC21hLDnnG96ZGAaKgqV2KxnnpYxwS8jkb4UsVZKcuGJWTthyXU7DqWrEkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bregðum okkur þá til Afríku. <br /> <br /> Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðsins í Kampala og Sveinn H. Guðmarsson verkefnastjóri heimsóttu mannréttindafrömuðinn Hassan Shire á skrifstofu samtakanna Defend Defenders sem hefur það markið að efla, styrkja og verja starf fólks í mannúðarstörfum í Austur-Afríku og á Horni Afríku.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to meet <a href="https://twitter.com/Hassan_shire?ref_src=twsrc%5etfw">@Hassan_shire</a> and his team to learn more about how <a href="https://twitter.com/DefendDefenders?ref_src=twsrc%5etfw">@DefendDefenders</a> promotes, protects and strengthens the work of human rights defenders <a href="https://twitter.com/hashtag/HRDs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRDs</a> in Uganda 🇺🇬 and the region 🌍. <a href="https://t.co/M5SUwhCpO8">https://t.co/M5SUwhCpO8</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1722250195118018801?ref_src=twsrc%5etfw">November 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stýrifundur nýrra samtaka Nkhotakota Basic Services Programme (KKBSP) sem fjármögnuð eru af sendiráði Íslands í Lilongwe fór fram í Nkhotakota héraði í vikunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid08NovWoHEV3RyW9q6dTZefz1BRyE9qCJB9WPTnQBR45gV7KfFy8xbvWPqPC6sUmw3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="586" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Inga Dóra Pétursdóttir forstöðumaður sendiráðins í Lilongwe hitti Jean Sendeza, jafnréttisráðherra Malawi og átti með henni góðan fund um samvinnu Malawi og Íslands á sviði jafnréttismála. Irma Erlingsdóttir forstöðumaður Jafnréttisskóla GRÓ var einnig viðstödd fundinn og kynnti sex mánaða nám á framhaldsstigi sem Háskóli Íslands býður malavískum nemendum upp á. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid022nfzt4Kyek9AnW53HoabYpBKJF1Kt4PMFivgc7pHRCwNR3KffKm4zQmmav2c6E7ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hélt sendiráð Íslands í Lilongwe í samstarfi við UN Women viðburðinn "Fostering Women and Girls' Voices and Agency: A Feminist Dialogue" sem vakti heilmikla lukku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02hZrZk16RRNHX3kpM5DAQfht9TKeV58AersWbZKV1o42vVQEgi4NKy1GbLS8DhZBYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="842" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Yfir til Norður-Ameríku</p> <p><span>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fékk góða heimsókn sendinefndar þingmanna að heiman.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome a parliamentary delegation from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> to <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a>. Always important to touch base and engage in discussions with our elected representatives, not least during these testing times. <a href="https://t.co/h5BRehkWrF">pic.twitter.com/h5BRehkWrF</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1721564960973558224?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið í Washington fékk líka heimsókn, frá bandarískum háskólanemendum sem voru í borginni til þess að taka þátt í Model UN viðburði á vegum Georgetown Háskólans. Nemendurnir komu allstaðar að í Bandaríkjunum og þótti starfsfólki sendiráðsins mjög gaman og fræðandi að spjalla við þau um utanríkisstefnu Íslands, loftslagsaðgerðir og jafnrétti kynjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we received a group of college students participating in the 51th National Collegiate Security Conference <a href="https://twitter.com/hashtag/ModelUN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ModelUN</a> run by Georgetown Int. Relations Association. Good discussion & excellent questions about Iceland's foreign policy, climate action & gender equality 🇮🇸🇺🇸🌍 <a href="https://t.co/HrzOzWUfKw">pic.twitter.com/HrzOzWUfKw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1720522591046144359?ref_src=twsrc%5etfw">November 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Endum í Asíu. <br /> <br /> Sendiráð Íslands í Japan stendur fyrir námskeiði í íslensku í tilefni af degi íslenskrar tungu sem fram fer í næstu viku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid021eGp8qT1Ceey15naNo9wnxBuV45AohKo95jDjhhcZe2ALgnfG8XtVbxEYsqtaNAXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í Tókýó tók þátt í pallborðsumræðum þar sem leyndardómar fjölbreytileikans og mikilvægi hans fyrir samfélög voru til umfjöllunar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">『〜北欧2国から学ぶ〜ダイバーシティを取り込み、新たなアイディアを創発する方法』のタイトルで弊大使館よりラグナルも登壇し、パネルディスカッションを行いました。ダイバーシティが社会や人々にとって重要なのか、その秘訣を事例などから紐解きました🌈 <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%83%95%E3%82%A3%E3%83%B3%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#フィンランド</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E5%8C%97%E6%AC%A7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#北欧</a> <a href="https://t.co/UFy75BMVL9">https://t.co/UFy75BMVL9</a> <a href="https://t.co/ALyX9TkGSA">pic.twitter.com/ALyX9TkGSA</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1722883789091942528?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó tók þátt í fundum Lögfræðingafélags Íslands en meðlimir þess heimsóttu Japan og kynntu sér japanskt réttarkerfi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">アイスランド法律家協会が日本に来日し、最高裁での戸倉三郎裁判長、国会では土屋品子復興大臣との会談、西村あさひ法律事務所との意見交換など、非常に充実した交流を果たしました🇯🇵🇮🇸 <a href="https://t.co/xVoRkMjgvU">https://t.co/xVoRkMjgvU</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1722541409834865023?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Peking átti fund með íslenskum fyrirtækjum sem tóku þátt í CIIE vörusýningunni í Shanghai, og ræddi við þau um viðskiptaumhverfið í Kína.<br /> Fulltrúar 10 íslenskra fyrirtækja tóku þátt í CIIE vörusýningunni í Shanghai, auk Íslandsstofu og sendiráðsins í Peking. CIIE er stærsta vörusýning sem haldin er árlega í Kína</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is well represented at the <a href="https://twitter.com/hashtag/CIIE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CIIE</a> in Shanghai. Number of new <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> companies joined the <a href="https://twitter.com/hashtag/BusinessIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BusinessIceland</a> pavilion this year. The pavilion of the high-tech prosthetic innovator <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> always catches attention & <a href="https://twitter.com/controlant?ref_src=twsrc%5etfw">@controlant</a> <br /> exhibits in the Nordic start-up section <a href="https://t.co/5PIqNYNHmN">pic.twitter.com/5PIqNYNHmN</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1721836693051912223?ref_src=twsrc%5etfw">November 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Lagalisti vikunnar er eftir sem áður í boði sendiráðs Íslands í Póllandi sem hefur að þessu sinni tekið saman lista af íslenskum Júróvisjón lögum sem kepptu í undankeppnum en komust ekki áfram í aðalkeppnina. </p> <iframe style="border-radius:12px;" src="https://open.spotify.com/embed/playlist/7KfEjJVn1NnSseGwvhpNjc?utm_source=generator" width="100%" height="352" frameborder="0" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; fullscreen; picture-in-picture" loading="lazy"></iframe> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, fréttaveitu okkar um mannúðar- og þróunarmál en þar var í vikunni sagt frá mannúðarráðstefnunni í París þar sem Martin Griffiths, mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til þess að hlé yrði gert á yfirstandandi átökum á Gaza og varð að ósk sinni því um svipað leyti var greint frá samþykkt stjórnvalda í Ísrael á daglegu fjögurra klukkustunda hléi á bardögum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0VwvMvZXMtGpCW3ucMC485RjLGRkzrHWE4ryK2V5Pe28QrNiDwQETfpwdmLW1KeLyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="585" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
03.11.2023 | Föstudagspóstur 3. nóvember 2023 | <p><span>Heil og sæl,<br /> <br /> Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs halda áfram að setja svip sinn á störf okkar í utanríkisþjónustunni þessa dagana. Íslensk stjórnvöld ítrekuðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/27/Island-kallar-eftir-mannudarhlei/">ákall</a> um tafarlaust mannúðarhlé á átökunum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 joins the calls for humanitarian pause to facilitate the safe delivery of humanitarian aid throughout <a href="https://twitter.com/hashtag/Gaza?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Gaza</a>. Safe and unimpeded humanitarian access must be ensured<br /> - <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> PR of Iceland at the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ESS10?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ESS10</a> emergency meeting.<br /> 📄 <a href="https://t.co/nmYpY4dgQo">https://t.co/nmYpY4dgQo</a> <a href="https://t.co/naM0q6k7uH">pic.twitter.com/naM0q6k7uH</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1718003110470177210?ref_src=twsrc%5etfw">October 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í vikunni ákváðu stjórnvöld að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/14/Island-styrkir-neydaradstod-Sameinudu-thjodanna-a-Gaza/">tvöfalda framlag Íslands</a> til neyðaraðstoðar Sameinuðu þjóðanna á Gaza. </span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/03/Island-tvofaldar-framlog-til-mannudaradstodar-a-Gaza-og-kallar-afram-eftir-tafarlausu-mannudarhlei-/">Ákvörðunin var tilkynnt í ávarpi fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum</a> á neyðarfundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Fulltrúi Íslands á allsherjarþingi SÞ tilkynnti í gær um tvöföldun framlaga okkar til mannúðaraðstoðar á Gaza. Samhliða var ítrekað skýrt ákall okkar um tafarlaust mannúðarhlé, óheft aðgengi neyðarbirgða og að alþjóðalög séu undantekningalaust virt.<a href="https://t.co/KK61LZ9Evr">https://t.co/KK61LZ9Evr</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1720421289330938148?ref_src=twsrc%5etfw">November 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Yfirstandandi innrás Rússlands í Úkraínu og ástandið í Miðausturlöndum lituðu umræðuna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/02/Nordurlandaradsthing-i-Oslo/">þingi Norðurlandaráðs sem fór fram í Osló í vikunni</a>. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti þingið ásamt fleiri ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Á þinginu tók ráðherra þátt í fjölmörgum fundum og viðburðum og átti tvíhliðafundi með Elinu valtonen, utanríkisráðherra Finnlands, Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar og Espen Barth Eide, utanríkisráðherra Noregs. </span>Þar að auki hitti ráðherra Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins á fundi en Stoltenberg var sérstakur gestur þingsins að þessu sinni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Secretary General <a href="https://twitter.com/jensstoltenberg?ref_src=twsrc%5etfw">@jensstoltenberg</a> yesterday. Discussed continued translatlantic solidarity, enduring support for Ukraine and the importance of having all the Nordics in NATO. <a href="https://t.co/c6iEIjAcpy">pic.twitter.com/c6iEIjAcpy</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1719636678925595053?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Leaving Oslo, having yet again cemented our ties within the Nordic family. Ukraine and the Middle East on the top of our agenda, and our strong united call for international laws to be upheld at all times everywhere. <a href="https://t.co/ABDnj77RKx">pic.twitter.com/ABDnj77RKx</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1720035876296630275?ref_src=twsrc%5etfw">November 2, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Lífið heldur áfram, líka á ófriðartímum. Utanríkisþjónustan stendur fyrir fjölmörgum viðburðum á heimsvísu til kynningar lands og þjóðar og vinnur ötullega að framkvæmd utanríkisstefnu Íslands á alþjóðavettvangi. Megin tilgangur þessa föstudagspósts er einmitt að varpa ljósi á hversu víðtæk og viðamikil sú vinna er en utanríkisþjónustan stóð fyrir hvorki meira né minna en 60 menningar- viðskipta og jafnréttisviðburðum á 18 stöðum í síðasta mánuði. Þá eru ótaldir allir aðrir fundir, borgaraþjónusta og áritanamál svo fátt eitt sé nefnt. <br /> <br /> Um hundrað öryggis- og hermálafulltrúar ræddu kynjajafnrétti á einkar vel heppnuðum Barbershop viðburði hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í Vínarborg í vikunni. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra flutti opnunarávarp þar sem hann minntist á uggvænlegt bakslag í jafnréttismálum sumsstaðar í heiminum og það hversu hratt hlutirnir geti breyst til hins verra. Minnti hann á að það ætti að vera okkur skýr áminning um að halda vöku okkar í þessum málaflokki.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid06GAPGrKKXea2Z86eNL2Y7nhigt9yGcQR16hyi4XchhT66sKareYt7eZENoWU5XW4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Fulltrúi sendiráðs Íslands í Washington sótti viðburð í utanríkisráðuneytinu í tilefni af útgáfu uppfærðrar stefnu og landsáætlunar bandarískra stjórnvalda um konur, frið og öryggi. Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna flutti ávarp við tilefnið. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to attend the launch of the 2023 US strategy and national action plan on women, peace & security at <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> today. Women’s participation in peace processes around the world is pivotal 🌍 <a href="https://t.co/utbzfp9o9b">pic.twitter.com/utbzfp9o9b</a></p> — Ragnhildur Arnorsd (@raggae86) <a href="https://twitter.com/raggae86/status/1719454656999330075?ref_src=twsrc%5etfw">October 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráðið í Washington stóð fyrir „Happy Happy Hour“ ásamt hinum norrænu sendiráðunum í Washington DC. Viðburðurinn var haldinn fyrir starfsmenn bandaríska þingsins og nafnið dregið af því að norrænu ríkin eru öll í tíu efstu sætunum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Viðburðurinn, sem var fjármagnaður af Norrænu ráðherranefndinni, hefur það að markmiði að styrkja og viðhalda tengslum norrænu sendiráðanna við starfsmenn Bandaríkjaþings.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the privilege of addressing this distinguished crowd yesterday on behalf of 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇩🇰🇫🇮, with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> currently chairing the Nordic Council of Ministers and also heading the Nordic Council. Some valuable friendships made and others maintained. <a href="https://twitter.com/nordenen?ref_src=twsrc%5etfw">@nordenen</a> <a href="https://t.co/FOOHTxrVPt">https://t.co/FOOHTxrVPt</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1720442222326243412?ref_src=twsrc%5etfw">November 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Berlín býður sendiráð Íslands til opnunar á sýningunni Hliðstæðar víddir - Paralell Dimensions II. Elín Hansdóttir er ein af listamönnum sýningarinnar og segir hér frá verkum sínum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f24184577347854752%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hið víðfræga og undurfagra verk Ragnars Kjartanssonar "Visitors" verður líka hluti af sýningunni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f346090468088445%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki tók þátt í lokaviðburði finnsku formennskunnar í BEAC (Barents Euro-Arctic Council). </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02udfoqagKri7PrDpRzaZBNj8PU7XC1W2w3TzWfScz44nnuXaE2uLhfmVAKLdzdnXjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="433" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og sótti bókamessuna í Helsinki þar sem íslenskir rithöfundar skinu skært að vanda. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0oQQNzNv2FD99Hp2KvAeVfGitJu3eFDMXECgNvddN7ETLYUXwxVahqQ3MxdvkcyMSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð og skrifstofur eru ekki einu staðirnir þar sem hægt er að ræða saman og fá góðar hugmyndir. Þetta veit starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki mætavel. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0nuF9nGQCNMWVHpKtJq3vsJdwRTc9JXKLJjxjfLNjJ2WTyrBdgmaPXWYhdWW4M6Utl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn býr sig undir viðburðarríka helgi á Norðurskautshátíð sem fer fram á Norðurbryggju og í sendiráðinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0ev5sJka19wanE3nF6GyMbH3jqYbRzxk6LMpYpczNkWBcUxkhqoWaSXyDPhQqTorUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="459" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Lilongwe heimsótti Chiradzulu District og hitti samstarfsaðila í verkefnum sem eru styrkt af sendiráðinu og hafa það að markmiði að auka þrautseigju samfélaga og koma þeim upp úr fátækt. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0UFdNV3WHoBDGrXgzGuNqKUyM1SoASEJ5JebXaUihEeHQMcT9dmCPTQtGihL2TNool&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráðið lýsti jafnframt stuðningi við og hrósaði mannréttindanefnd Malawi sem lagði fram skýrslu í Genf í vikunni í tengslum við samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW).</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ekN8EiQ4XdJ5HBQ7k66XSKFGvGcATyasnY5jfxYQh3UJfEGN5umyZt6nELoYe7wml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sturla Sigurjónsson sendiherra í London hitti Leo Docherty Evrópumálaráðherra Bretlands. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0RBwkQF7NhU2CKbCHSa6YhHwnVb7D2GsRVCrJBiYBQBUcQ5yagZULCCsrpFbxtfS5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Ottawa var sagt frá fyrirbærinu Arctic Waves, tónlistarviðburði sem verður í ár hluti af Iceland Airwaves sem fer fram um þessar mundir í Reykjavík. Viðburðurinn lyftir norður kanadískum, grænlenskum og samískum tónlistarmönnum sérstaklega en það er ekki á hverjum degi sem listamenn frá þessum slóðum eiga sviðið. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0Kh3oSH5xfJkuAGNkPHeYUsNWwp55zJ1iCjcVMvHU4jSycMFTXnCqbAqu53xEtLSnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="661" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og starfsfólk sendiráðsins í Ottawa gerði sér líka för til Nýfundnalands til að sinna ýmsum viðburðum tengdum nýsköpun og loftslagsmálum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0heSSNcwDHgZjuJPZSnhDmY5u76a8i8rR3JUHxTMLjs195xyX9nys8c6UxxzLiog2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Osló óskaði Rán Flygenring innilega til hamingju með barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs en þau voru afhent á þingi Norðurlandaráðs sem fram fór í borginni í vikunni og sagt var frá í upphafi þessa pósts.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0zvYvzJPC1TRrdV5MeZeCVfeT9syZmHzrkbHeWkHEV7pru8Uu9LjdyZyo7WxLPSp9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá afhenti Högni S. Kristjánsson forseta Grikklands, Katerina N. Sakellaropoulou trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Grikklandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid037fQvaRgRDEApWWiBGZCwxyx8MxoJKWrQ4tTpUkSnKtB8BpvNtrERBG7sLwD69651l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í París auglýsti viðburð með Fríðu Ísberg þar sem bók hennar "Merking" kom út á frönsku á dögunum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid024QvBKquaH7iUMJJ2NuFcHrQ8gjJEZZ1GJte7WKGpNU3yEExNbqtjB68SQjkMaF8Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="556" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Tourism Expo var haldin á dögunum í Tókýó. Gestir voru hvattir til að heimsækja bás Íslands á sýningunni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02u8wvAHBbhUBE1P1XdunNJfuLC9v7jQMfpYyYmJnhFN7EWYJGkT2T5cebDcwLFBTXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og sýning á myndinni "Icelandic Fragments" var kynnt á Facebook síðu sendiráðs Íslands í Japan. Myndin verður sýnd á Fukuoka Art Book Expo.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0dzF69br1dLhCQit7QXA9n1tcbskqiC6dA9nArZiJgfev4RQbtSfHW15XyLwJradFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="667" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Fyrirlestur um bókina "Iceland and Poles" verður haldinn í sendiráði Íslands í Varsjá í Póllandi þann 7. nóvember næstkomandi. Á fyrirlestrinum gefst gestum tækifæri til að hitta höfunda bókarinnar Aleksandra Kozłowska og Mirella W Zapraszamysiewicz og heyra sögurnar um fólkið sem var óhrætt við að taka áhættu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid032s9RC2cfj92MPwYPUu9SiMmDZxwFCtkBasKEpGDgqhdER7uv1f2VWnjSncUPhVnkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="539" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Lilja Hjaltadóttir, fyrrum meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Íslands tekur þátt í vinnustofunni "In the heart of Suzuki" í Varsjá í Póllandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0tqNAzsa3fNfQntqxrScvWX4KtZ3L8x6z8UNsp8x4D3XA5fw2m9E6Y71EukkX9kWml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="551" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Að lokum deilum við með ykkur fallegum flutningi kórs í Úganda á þjóðsöng Íslands sem fluttur var í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A beautiful rendition of the Icelandic national anthem by the <a href="https://twitter.com/hashtag/Makorale?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Makorale</a> choir at the Anthems of the World Concert at <a href="https://twitter.com/Makerere?ref_src=twsrc%5etfw">@Makerere</a> earlier this week in celebration of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNDay</a>. 🇺🇬🇺🇳🇮🇸 <a href="https://t.co/h7APFk1LFk">pic.twitter.com/h7APFk1LFk</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1720027085974970428?ref_src=twsrc%5etfw">November 2, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Við kveðjum héðan af Rauðarárstígnum og óskum ykkur góðrar helgar!<br /> </span></p> <p><span>Upplýsingadeild.</span></p> <p><span> </span></p> |
27.10.2023 | Föstudagspósturinn 27. október 2023 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á fallegum haustdegi í Reykjavík og færum ykkur yfirlit yfir það helsta í utanríkisþjónustunni í vikunni. Af nógu er að taka eins og svo oft áður. </span></p> <p><span>Vikan hófst á sögulegu kvennaverkfalli sem boðað var til 24. október þegar 48 ár voru liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu árið 1975. Konur og kvár lögðu niður störf í einn sólarhring til að varpa ljósi á kerfisbundið launamisrétti og kynbundið ofbeldi og hafði verkfallið áhrif á störf utanríkisþjónustunnar sem og aðra vinnustaði á Íslandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we repeat the event of the first full day women’s strike since 1975, marking the day when 90% of Icelandic women took the day off from both work and domestic duties, leading to pivotal change including the world’s first female elected president of a country <a href="https://twitter.com/hashtag/kvennaverkfall?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kvennaverkfall</a> <a href="https://t.co/hBnSPSfahG">pic.twitter.com/hBnSPSfahG</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1716741332444627108?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <div><span>Dag Sameinuðu þjóðanna bar upp á sama degi en sjaldan hefur hrikt jafn verulega í stoðum alþjóðakerfisins, með Sameinuðu þjóðirnar í broddi fylkingar, og um þessar mundir eins og fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum þekkir. En meira um það síðar.</span></div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> and the UN Charter are at the core of the multilateral system, created to promote stability and unity among the people of the world. It is in our hands to safeguard the UN Charter, and make the UN fit for today‘s challenges. <a href="https://t.co/l5SeyEfVc6">pic.twitter.com/l5SeyEfVc6</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1716763966440087932?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/21/Radherra-fundadi-med-formanni-hermalanefnar-NATO/">fundaði</a> um síðustu helgi með Rob Bauer, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins. Þróun öryggismála, innrásarstríð Rússlands í Úkraínu, aukinn fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins og viðbúnaður á Norður-Atlantshafi og norðurslóðum voru helstu umræðuefni fundarins. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A good and productive meeting with Admiral Rob Bauer, Chair of the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Military Committee. We discussed NATO's deterrence and defence posture, Russia's war against Ukraine and security and defence in the North Atlantic. Thanks for your third visit to Iceland Admiral Bauer 🇮🇸 <a href="https://t.co/AGG24RwXsN">pic.twitter.com/AGG24RwXsN</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1717243209867317534?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span></span>Allt hefur leikið á reiðiskjálfi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hefur endurtekið mistekist að samþykkja ályktanir um aðgerðir vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Rússland og Kína beittu neitarvaldi gegn ályktun Bandaríkjanna á miðvikudag. Annarri ályktun að frumkvæði Rússlands var einnig hafnað</p> <p><span>Í gær hófst neyðarumræða í allsherjarþingi SÞ vegna stríðsátakanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem enn er í gangi þegar þetta er skrifað og er Ísland á meðal varaforseta umræðunnar. </span></p> <p><span>Ísland var svo með eigin ræðu í öryggisráði SÞ á þriðjudag þar sem Þórður Ægir Óskarsson, varafastafulltrúi gagnvart SÞ, lýsti yfir djúpstæðum áhyggjum Íslands af átökunum milli Ísrael og Palestínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is appalled by the recent hostilities in <a href="https://twitter.com/hashtag/Israel?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Israel</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/Palestine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Palestine</a> & deeply concerned over the risk of further escalation.<br /> There's urgent need to put the peace process back on track, or we run the risk of the violence continuing & conditions deteriorating even further.<a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a> <a href="https://t.co/elZX9yytmv">pic.twitter.com/elZX9yytmv</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1717014874721583576?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá flutti Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum erindi á áheitaviðburðinum <span>Invest-In-Women Global Summit á vegum</span> frjálsu félagasamtakanna Women's Peace & Humanitarian Fund.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Finding ways to empower women and girls in Afghanistan is imperative and Iceland’s recent financial contribution to WPHF’s work in Afghanistan is a key component in our response” 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> announced <a href="https://twitter.com/wphfund?ref_src=twsrc%5etfw">@wphfund</a> high-level pledging event <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestInWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestInWomen</a> Global Summit 🕊️ <a href="https://t.co/OkDqQHtT20">pic.twitter.com/OkDqQHtT20</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1717556630705860784?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Finnlandi tók Harald Aspelund sendiherra þátt í vinnuheimsókn Ásmundar Einar Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, til Ríga.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0LCkUeHckd2cvDJ2XJNgFgdEBSneM2kKCeX2FvT8F3YJAYXxiDvN2XtV1SNYis9iTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á kvennafrídaginn bauð Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, félagskonum í Félagi kvenna í atvinnulífinu í Danmörku (FKA-DK) til hátíðarviðburðar í sendiherrabústaðnum þar sem Hvatningarverðlaun FKA-DK voru veitt.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0CxBXTp8fUAHdvWn8SJKuzaJFb2o2BchfSCsyezDHhtUxMZxeW13Ed1ciNZkENJcml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="536" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa heimsótti svo sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og kynntu þau Árni Þór og Stefanía Kristín Bjarnadóttir, viðskipta-og menningarfulltrúi, fyrir þeim starfsemi sendiráðsins.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0mFMVKyM4s4YiC838AaWk1ijSJde2TPMk4ZHDrHiJBiaBa3gohmheaoeGp1d9A2Mtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="485" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Forseti Íslands var heiðursgestur á 100 ára afmælishátíð Íslendingafélagsins í Osló og nágrenni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02tAbFiayz6zzajpmrBsVe9Q63uKtB8yfrwMk76QV8xha1xw4ieXfjCf5uoqTRVtKUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="894" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, fór á dögunum í heimsóknir til hafnarborganna Hull og Grimsby. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02bHdapdu8MqU2TRzuw3RjeDvuC7J87HinE9xTKrz5VSCtGkgdmcGyu2XZWUfJDsLzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá hýsti sendiráðið fund hugveitunnar OMFIF þar sem Ásgeir Jónsson var aðalræðumaður. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, sat jafnframt fundinn. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02xtbjB5cXP1gVVk4kj5hoJhVUykjKWXFHD6GbWF5Z4MzqkmqC3m37kJshuuWX9vQrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá klæddist starfsfólk að sjálfsögðu bleiku á bleika daginn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Z7pfJPLvJtzrBcWTsEeebd1Re63XKfjbvYib9Wg2Qtu6oqpVpNKRDF5JarMGN5U6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="505" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Helga Hauksdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart skrifstofum Sameinuðu þjóðanna í Vín heimsótti í síðustu viku fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu SÞ (UN Office on Drugs And Crime, UNODC). </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02AHKccSfBSwaCTdTT91CjqNuBxUu5q8YektxWdtvaneLSLooGF2iAj7zihAJJoc2kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="487" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Washington fékk heimsókn frá 60 nemendum úr Verzlunarskóla Íslands, en nemendurnir heimsóttu borgina í tengslum við stjórnmálafræðiáfanga sem þau eru í þessa önnina. Starfsfólk sendiráðsins gáfu kynningu um helstu verkefni, áherslur og nýlega hápunkta í starfi. Boðið var upp á hrekkjavökunammi við góðar undirtektir.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A group of Icelandic high school students from Versló visited the embassy today while on a field trip to DC in connection with a course on politics. An overview of 🇮🇸 🇺🇸 relations & the different projects and areas of focus that the embassy works on was presented by team Iceland! <a href="https://t.co/WqK6i3DxUZ">pic.twitter.com/WqK6i3DxUZ</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1716562115975139372?ref_src=twsrc%5etfw">October 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Davíð Logi sendifulltrúi sótti í Hringborð Norðurslóða á Íslandi í síðustu viku ásamt mörgum Bandaríkjamönnum. Andrew Light, aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna ábyrgur fyrir alþjóðamálum var meðal þáttakenda og átti hann einnig tvíhliða fund með Guðlaugi Þór, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Lisa Murkowski, öldungardeildarþingmaður og góðvinur sendiráðsins sótti einnig ráðstefnuna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">US-Iceland relationship in the field of green energy is good and growing. In <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> Dr. <a href="https://twitter.com/AndrwLight?ref_src=twsrc%5etfw">@AndrwLight</a> met bilaterally on Friday with Minister for the Environment, Energy & Climate <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> in addition to participating in the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> Assembly. <a href="https://t.co/kfzReQCJed">https://t.co/kfzReQCJed</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1716061362684637597?ref_src=twsrc%5etfw">October 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The first meeting between new 🇮🇸Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> and Senator <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> yesterday! <a href="https://t.co/3eWrdfpkeR">https://t.co/3eWrdfpkeR</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1715786834683253099?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> Davíð Logi nýtti ferðina til Íslands vel og hitti sendinefnd þingmanna og embættismanna frá Alaska sem voru í stefnumótunarferð á Íslandi á vegum Háskólans í Alaska og Alska Center for Energy.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In Reykjavík, DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> was able to join a delegation of local legislators & officials from Alaska utilities who are in Iceland this week on a policy tour organized by <a href="https://twitter.com/UA_System?ref_src=twsrc%5etfw">@UA_System</a> Fairbanks & the Alaska Center for Energy and Power. <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenbyIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenbyIceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geothermal</a>. <a href="https://t.co/xaDlhGTKSQ">pic.twitter.com/xaDlhGTKSQ</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1716812488703099124?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín sótti tónleika Víkings Ólafssonar þar sem hann lék <span>lék Goldberg Variationen eftir Bach fyrir fullu húsi í Fílharmóníunni í Berlín stuttu eftir að hafa hlotið OPUS KLASSIK verðlaunin 2023 sem hljóðfæraleikari ársins fyrir flutning sinn á verkinu. <br /> </span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02kqsbzQpTg45hPeStJU2QuU8jkGyLhY8seRkkjMxQx5ZPYerKDxxfa3kXQzCqmpy6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p class="twitter-tweet">Þá heimsótti María Erla <span>svæði íslensku útgefendanna á bókasýningunni í Frankfurt, stærstu kaupstefnu sinnar tegundar í Evrópu og ræddi við fulltrúa útgefenda auk þess að líta við hjá þýskum forlögum sem bjóða upp á nýjar bækur íslenskra höfunda.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0mcKgG7ttxBLfxwK3eccpBVhkXcXwzHiFCcDfC4m7wDZp8kek7nUML6WenWDAEpVBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel fundaði vinnunefnd EFTA um samgöngugerðir og fékk til sín gesti frá framkvæmdastjórn ESB.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0n97tn36EupNx7CGNkdCXniGudosihxpB4GJJ6a2pQPMSTDz6w1kiW5ALd1sipq9xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, flutti ávarp við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Qingdao. Hann fjallaði um sjálfbæran sjávarútveg og fiskvinnslu og reynslu Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to speak about the experience and practices of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> of <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> fisheries and fish processing at the opening of the 2023 China Fisheries & Seafood Expo in Qingdao <a href="https://t.co/DKYGVMpq5s">pic.twitter.com/DKYGVMpq5s</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717413842982936798?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hann skoðaði sýningarbása Marels, Brims og Triton</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always fascinating to visit the stand of the 🇮🇸High-Tech company Marel at seafood exhibitions & see the new innovation they have brought to the market to further maximise the yield from every fish & minimise waste. This time at the 2023 China Fisheries & Seafood Expo in Qingdao <a href="https://t.co/YzFsMXdege">pic.twitter.com/YzFsMXdege</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717454215348404627?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visiting the exhibition stands of <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 companies exporting fish and seafood to China 🇨🇳 at the 2023 Fisheries & Seafood Expo in Qingdao <a href="https://t.co/GUyvRw2NlZ">pic.twitter.com/GUyvRw2NlZ</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717530161137029404?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á meðan hann var í Qingdao, heimsótti hann skrifstofur Eimskips og Íslensku útflutningmiðstöðvarinnar. <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited the Qingdao office of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 shipping company <a href="https://twitter.com/Eimskip?ref_src=twsrc%5etfw">@Eimskip</a> which provides freight forwarding services on the east coast of China 🇨🇳 <a href="https://t.co/M9x0UrKuCu">pic.twitter.com/M9x0UrKuCu</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717067244620918835?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Qingdao office of the 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Export Center imports cold water schrimps for the seafood market in China 🇨🇳. Stopped by for tea and good discussion about the trade. <a href="https://t.co/xFPXYAhxhv">pic.twitter.com/xFPXYAhxhv</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717094054586884431?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá skoðaði hann einnig hitaveitu Arctic Green Energy sem nýtir varma frá skólpleiðslum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Icelandic 🇮🇸 company Arctic Green Energy brought commercial use of geothermal energy for house heating to China. With its Chinese partner, AGE is now also using waste water to heat and cool housing complexes in 🇨🇳 This is one of their stations in Qingdao. <a href="https://t.co/NrIap5azod">pic.twitter.com/NrIap5azod</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1717160050848891000?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2023</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan, sem jafnframt hefur Indónesíu í umdæmi sínu, afhenti trúnaðarbréf sitt til forsetans Joko Widodo.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor and privilege to present my credentials as Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> to <a href="https://twitter.com/hashtag/Indonesia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Indonesia</a> to H.E. President Joko Widodo today at the majestic Presidential Palace in Jakarta. Looking forward to further strengthening the bonds of friendship and cooperation between our nations. 🇮🇩🇮🇸 <a href="https://t.co/CnCEWUTvnN">pic.twitter.com/CnCEWUTvnN</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1716357683593490916?ref_src=twsrc%5etfw">October 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví fór fram miðannarrýni í kynjajafnréttis og mannréttindamálum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0qvJdW2V1zHRPruJsjYe2aLJhzBYx6fS8gzQZoDKg8p9iLPW2qqejcoxDCLKjor8il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="516" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í dag tóku fulltrúar Buikwe-héraðs og sendiráðs Íslands í Kampala fyrstu skóflustunguna að athvarfi fyrir þolendur kynbundins ofbeldis í héraðinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02wtwH457XCikbHM2UWsFbYzhJmfHxgA6DKCe7iGb4fuujZE2jf4ZPqw8hqEyt7tQel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðsins í Kampala hitti svo Susan Namondo, fulltrúa stofnana Sameinuðu þjóðanna í Úganda.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to meet <a href="https://twitter.com/UNinUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNinUganda</a> Resident Coordinator <a href="https://twitter.com/SusanNamondo?ref_src=twsrc%5etfw">@SusanNamondo</a>. A well co-ordinated UN 🇺🇳 is vital for achieving transformative change at country-level 🇺🇬which is why Iceland 🇮🇸 provides funding to the RC Special Purpose Trust Fund. <a href="https://t.co/YyTKwJDBYx">pic.twitter.com/YyTKwJDBYx</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1717872078085362164?ref_src=twsrc%5etfw">October 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p class="twitter-tweet">Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p class="twitter-tweet">Góða helgi!</p> |
20.10.2023 | Föstudagspóstur 20. október 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Þegar litið er út um gluggann mætti segja að þessi föstudagur væri grár. Sú er þó ekki raunin í utanríkisráðuneytinu og reyndar mjög víða í okkar góða samfélagi sem akkúrat núna sýnir stuðning og samstöðu með baráttunni gegn krabbameini hjá konum á bleikum degi.</p> <p><img alt="" src="/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/bleikur201023.jpg?amp%3bproc=MediumImage" /><br /> <br /> Í upphafi vikunnar urðu tímamót í utanríkisþjónustunni þegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/16/Lyklaskipti-i-utanrikisraduneyti-og-fjarmala-og-efnahagsraduneyti/">Bjarni Benediktsson tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra</a>. Hún tók í sömu mund við embætti fjármálaráðherra. </p> <p>„Þetta hafa verið viðburðaríkir tímar, þar sem ég hef lagt áherslu á að Ísland tali skýrt og nýti tækifærin sem gefast til að leggja sitt af mörkum. Ég kveð vinnustaðinn með ólýsanlegu þakklæti fyrir að hafa fengið tækifæri til að leiða þetta framúrskarandi lið sem er íslenska utanríkisþjónustan í tæplega tvö ár,” sagði Þórdís Kolbrún að leiðarlokum. <br /> <br /> Starfsfólk utanríkisþjónustunnar kveður framúrskarandi og vinsælan ráðherra eins og sést á kveðjunum sem kollegar hennar víða um heim hafa sent henni á samfélagsmiðlinum X (@thordiskolbrun). Á sama tíma tökum við á móti nýjum ráðherra með tilhlökkun fyrir samstarfi sem fer strax af stað af fullum krafti. <br /> <br /> Fyrsta formlega verk Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í embætti var símtal við utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, þar sem Bjarni kom því skýrt á framfæri að þeim mikla stuðningi sem íslensk stjórnvöld hefðu sýnt Úkraínu í verki undanfarin misseri yrði framhaldið af honum í krafti embættis utanríkisráðherra. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a>. Rest assured Iceland continues to stand in full solidarity with Ukraine against Russia’s illegal invasion & firmly supports Ukraine’s aspirations to join NATO as Euro-Atlantic security is best served with Ukraine as a NATO Ally. <a href="https://twitter.com/hashtag/SlavaUkra%C3%AFni?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SlavaUkraïni</a> <a href="https://t.co/NBhMV22gIm">https://t.co/NBhMV22gIm</a> <a href="https://t.co/w6ep0ZpC58">pic.twitter.com/w6ep0ZpC58</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1714693213506707856?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Næsta mál á dagskrá ráðherra var Arctic Circle sem hófst í gær og stendur fram á þriðjudag í næstu viku. Á dagskrá ráðherra eru fjöldamargir tvíhliða fundir og fleiri viðburðir og ekki annað hægt að segja en að í þessu starfi verði fólk að lenda hlaupandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with Sim Ann, Singapore Senior Minister of State <a href="https://twitter.com/MFAsg?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAsg</a>. Discussed our increasing bilateral relations 🇸🇬🇮🇸 and the fundamental importance of international law and multilateralism. We applaud Singapore's important contribution to the Arctic cooperation. <a href="https://t.co/Wee1iXeLoi">pic.twitter.com/Wee1iXeLoi</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1715029507780878567?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I met <a href="https://twitter.com/larsloekke?ref_src=twsrc%5etfw">@larsloekke</a> at the <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCircle?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCircle</a> yesterday for the first time in the role of Foreign Minister. The meeting served not just to strengthen our Iceland-Denmark partnership, but also to share valuable experiences in navigating these changing times. Tak for mødet! 🇮🇸🇩🇰 <a href="https://t.co/7PuHxVb25E">pic.twitter.com/7PuHxVb25E</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1715333021446893867?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá skrifaði ráðherra undir samning milli Íslands og Bretlands um vísindasamstarf á norðurslóðum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A new Memorandum of Understanding between <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 & the <a href="https://twitter.com/hashtag/UK?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UK</a> 🇬🇧 was signed today at the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> with <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> science as the area of cooperation. The MoU facilitates funding for joint 🇮🇸&🇬🇧research.<a href="https://twitter.com/UKinIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@UKinIceland</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> <a href="https://twitter.com/BryonyMathew?ref_src=twsrc%5etfw">@BryonyMathew</a> <a href="https://t.co/xMXPOA3wLt">pic.twitter.com/xMXPOA3wLt</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1715056870317031830?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Versnandi ástand fyrir botni Miðjarðarhafs hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Eitt af síðustu verkum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur í embætti utanríkisráðherra var að veita 70 milljón króna viðbótarstuðning frá íslenskum stjórnvöldum til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Framlagið var svar við kalli Sameinuðu þjóðanna um framlög til neyðaraðstoðar í Palestínu vegna gagnárásar Ísraelsmanna í landinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02i6Cmykzx14oUfGKBmStWgCLM6Cxg2Gq5ciowaWnh25YTjbpKecmTmni6HDKF25p5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lífið á sendiskrifstofunum er ekki alltaf dans á rósum. Þrisvar þurftu sendiráð og utanríkisþjónustan að biðja íslenska borgara á sínum svæðum að fara varlega og fylgja fyrirmælum yfirvalda á svæðinu. Í einu tilfelli var það vegna skotárásar í Brussel. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02zozMHT3dvQrcxRRYdRzvNz9tNDw3YAu383wiQnthYKoEqQmFVsbttPZikcFZpiEVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="655" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í öðru tilfelli vegna morða á tveimur erlendum ferðamönnum og úgandískum leiðsögumanni þeirra í Queen Elizabeth-þjóðgarðinum í Úganda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid023gkiJ9ReySDkiPdSWBUA1kHBDR26MMq5U9vgtGDwfzTa8zni57YgxXYtU4TmnoUHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="272" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og svo minnti borgaraþjónustan íslenska ríkisborgara í Ísrael á að láta aðstandendur vita af sér í kjölfar árásar Hamas samtakanna í landinu síðastliðinn laugardag. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Utanríkisráðuneytið gefur jafnan ekki út ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlanda og Bretlands. Á meðfylgjandi hlekk er að finna tengla á vefsíður þeirra:<a href="https://t.co/uNb5RfLjry">https://t.co/uNb5RfLjry</a></p> — Utanríkisráðuneytið 🇮🇸 (@utanrikisthjon) <a href="https://twitter.com/utanrikisthjon/status/1710637884087148848?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vikan innibar líka góðar fréttir, sem betur fer. </p> <p>Forseti Malaví, ásamt ráðherrum og starfsfólki sendiráðs Íslands í Lilongwe, tók í vikunni fyrstu skóflustunguna að nýrri fæðingardeild sem mun rísa á afskekktu svæði Mangochi-héraðs. Verkefnið er fjármagnað af íslenskum stjórnvöldum. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/17/Islensk-stjornvold-fjarmagna-nyja-faedingardeild-sem-ris-i-Makanjira/">Athöfnin var gleðileg þar sem miklum og góðum árangri af heilbrigðisverkefnum þróunarsamvinnu Íslands í Malaví til áratuga var fagnað</a>. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Groundbreaking Ceremony for the 🇮🇸 funded Maternity Hospital in Makanjira with H.E <a href="https://twitter.com/LAZARUSCHAKWERA?ref_src=twsrc%5etfw">@LAZARUSCHAKWERA</a> President of 🇲🇼This facility will be life saving and provide transformative health care for mothers and children in this remote area of Mangochi. <a href="https://t.co/Ojbq4jX3ze">pic.twitter.com/Ojbq4jX3ze</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1713941059904893129?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í París lauk framkvæmdastjórnarfundi UNESCO á miðvikudag síðastliðinn. Þar leiddi fastanefnd Íslands vinnu 52 ríkja vegna ályktunar um stöðu kvenna og stúlkna í Afganistan og var hún samþykkt!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 217th Executive Board session <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 has concluded where Iceland 🇮🇸 emphasised:<br /> ➡️ Rights of Afghan women & girls👩👧<br /> ➡️ SDGs acceleration🌍<br /> ➡️ Gender equality 🚀<br /> ➡️ Respect for human rights🤝<br /> ➡️ Emergency assistance to Ukraine 🇺🇦<br /> ➡️ Climate change☀️<br /> ➡️ Oceans🌊 <a href="https://t.co/FCkojUmsiX">pic.twitter.com/FCkojUmsiX</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1715028823161364988?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>María Mjöll Jónsdóttir skrifstofustjóri á skrifstofu alþjóðapólitískra málefna var í Washington DC í vikunni og tók þátt í svokölluðu EPINE samráði Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna við Bandaríkin um alþjóðapólitík og öryggismál.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to speak with Nordic and Baltic political directors through Enhanced Partnership in Northern Europe <a href="https://twitter.com/hashtag/EPINE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EPINE</a>. The transatlantic partnership is stronger than ever. 🇺🇸 🇩🇰 🇪🇪 🇫🇮 🇮🇸 🇱🇻 🇱🇹 🇳🇴 🇸🇪 <a href="https://t.co/UbihFtztc2">pic.twitter.com/UbihFtztc2</a></p> — Under Secretary Victoria Nuland (@UnderSecStateP) <a href="https://twitter.com/UnderSecStateP/status/1714771770933182544?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Political Director <a href="https://twitter.com/mariamjolljons?ref_src=twsrc%5etfw">@mariamjolljons</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> in DC for important political & security consultations between the Nordic-Baltic countries & 🇺🇸<a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> on the many challenging issues of the day. Here with with team 🇮🇸 <a href="https://t.co/1mFr1ZBowU">pic.twitter.com/1mFr1ZBowU</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1714678242114711625?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, opnaði 107. Kiel Economic Talks sem að þessu sinni var haldið í samvinnu við önnur norræn sendiráð með veglegum stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02r535juCvGju28fGLpf6vSMMnKUH6QtbcHN6wjkzjYbtXvKmNYADZjF5ypdqkYLifl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">„Instead of a Cold War we now have a hot war in Europe of a scale not seen for almost a century“, says Ambassador María Erla Marelsdóttir while opening this Autumn’s business cycle forum <a href="https://twitter.com/hashtag/KielKG107?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#KielKG107</a> <a href="https://t.co/VHJK8JGcXd">pic.twitter.com/VHJK8JGcXd</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1715021693809266944?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Menningin var auðvitað líka í fyrirrúmi hjá sendiráðinu í Berlín en bókamessan í Frankfurt fór fram í vikunni. Íslensku bókaforlögin voru saman á svæði með öðrum norrænum bókaforlögum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02sCZZzGQbTCitLNiUZ57u3Qm3bgkLXpaN3KY7PKxACBAxGQVUCgqBnhVDxrKKB7fEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nefndarstarf er nú í fullum gangi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Ísland sinnir þar málsvarastarfi í samræmi við utanríkisstefnu Íslands og slær starfsfólk fastanefndarinnar ekki slöku við. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🌈<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and all 42 states of the <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTICoreGroup?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTICoreGroup</a> were joined by 19 other <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> members in a joint statement calling for end to criminalization of sexual orientation and gender identity.<a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTI</a> rights are <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/hinsegin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#hinsegin</a> 🇮🇸🏳️🌈🏳️⚧️🇺🇳 <a href="https://t.co/7kJUOUkddi">https://t.co/7kJUOUkddi</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1714376178780237832?ref_src=twsrc%5etfw">October 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Member states in the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> do not have to be perfect. None of us are. But we can all do better, and we should all aim to do so. We should not shy away from dialogue and neither shy away from calling out <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> violations, regardless of where they take place or by whom." <a href="https://t.co/trcJCNADKt">pic.twitter.com/trcJCNADKt</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1714665111888039939?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"We must stand up for the values of <a href="https://twitter.com/hashtag/democracy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#democracy</a>, freedom, & <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> & defend the freedom of expression and assembly & tolerance for dissent as an integral part of public discourse – where we agree to disagree and fight for each other’s right to do so."<a href="https://t.co/udAevd2tyl">https://t.co/udAevd2tyl</a> <a href="https://t.co/KuYkuzmb08">pic.twitter.com/KuYkuzmb08</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1714711031350534367?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Ottawa, Hlynur Guðjónsson, tekur þátt í Hringborði norðurslóða - Arctic Circle og fagnar þátttöku hins kanadíska ráðherra málefna norðurslóða í hringborðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to have Canada’s Minister of Northern Affairs Dan Vandal with us at this year’s <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> Assembly in Reykjavik and to hear him speak about Canada’s Arctic and Northern Policy Framework. Thank you for coming, Minister. <a href="https://t.co/fGgKB62Fyt">pic.twitter.com/fGgKB62Fyt</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1715370139036594364?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Harald Aspelund sendiherra í Helsinki heimsótti Litáen í vikunni og sótti hádegisfund með sendiherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna ásamt utanríkisráðherra Litáen, Gabrielius Landsbergis. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02NpmP84YxvWdwZbvX4Qx4zgVuapJMWDL1NJDsCaBERz16HZ9TS3zLXgHou7Qk8fHUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="465" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Farandsýningin OUTSIDE LOOKING IN, INSIDE LOOKING OUT, er mætt til Helsinki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f1274068499931787%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrahjónin Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir buðu þátttakendum 33. evrópsku Alzheimer ráðstefnunnar í Helsinki heim til sín. Í heimsókninni gáfust góð tækifæri til að sýna íslenska list sem er til sýnis í sendiherrabústaðnum og kynna störf sendiráðsins fyrir gestum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0w7W6MsHXsjckccDRRQkSSgpZFzbeToviUu1XkKbwW7cvtL6T1xYVM6bAoCmnD6MBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Úganda átti góðan fund með landsfulltrúa Matvælastofnunnar Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to meet <a href="https://twitter.com/WFP?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Uganda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Uganda</a> Country Representative <a href="https://twitter.com/meygag61?ref_src=twsrc%5etfw">@meygag61</a> 🇺🇳 and learn more about the important work of WFP and partners in 🇺🇬, including <a href="https://twitter.com/hashtag/nutrition?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nutrition</a> programs in vulnerable communities and their livelihoods and resilience efforts. <a href="https://twitter.com/hashtag/ZeroHunger?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ZeroHunger</a> <a href="https://t.co/1HAGMY7BrX">pic.twitter.com/1HAGMY7BrX</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1712142583147683902?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Árni Þór Sigurðsson heimsótti skrifstofur Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn og ræddi samstarfið við Kristina Háfoss, framkvæmdastýru ráðsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Fd9YBWz47EYCdciT7kSz9R7ahZErUyCMdVHKCCXim7HTQBu2pG4N35VyPMk2qzD4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="759" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá ræddi Árni við Karen Elemann, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar, um framgang formennskuáætlunar Íslands og samstarf sendiráðsins við nefndina á fundi sem fór fram í Norðurlandahúsinu í Kaupmannahöfn, en Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0HWuPuCVZ81cNTEPYhSSdeG8p8xD5GcbArnCKA4n2tqYrua2MRDRVgVw9CeBHoYbZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskir listamenn kynntu verk sín í Varnasi (Banares), helgustu borg Indlands. Sendiráð Íslands í Nýju-Delhí stóð fyrir kynningunni í samvinnu við gestgjafa listamannanna, Navneet Ramen og Petru Manafeld, forstöðufólk Benares Culture Foundation og Kriti Galleri, sem einnig standa fyrir listamannasetri í borginni. Guðni Bragason sendiherra flutti ávarp í upphafi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0XU3P6mKmQqNfXCnUoa1HzanHPxyVGFWYFsJuUdvmMUjrxQGi4w9UBkbTMy2gR3NJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Osló tók þátt í menningardagskránni "Ísdögum" í Osló. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02KNupbBPQ1SRmPMFNfL2DKWRNdPXVWHzcN8DGHVVU844g7ogPfPbr8bWdgSaQFonrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="585" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á menningardögunum voru Ísland og íslensk menning í hávegum höfð. Meðal annars hélt hinn margrómaði Ískór kvöldvöku í Sagene Festivitetshus þar sem tónlist og sögur fléttuðust saman. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02p9CskNMhcwWrzZVQEMB62gtJ36fw4dxMDHXNJgBb1ZXdXhP3Pd8E84eZmiBsVYzQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kynning á verkum listafólksins Huldu Rósar Guðnadóttur og Joseph Marzolla “Experiencing the world Arctic-ly” var haldin í embættisbústaðnum í París síðastliðinn mánudag. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid032ESgjhWagTDgYgi6afijC1n9g8GxVq6R3R9ih3g52zYtbV6hqsMkEZ7UpEiBMQdUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nemendur í verk- og tæknifræðinámi í Svíþjóð og útskrifaðir verk- og tæknifræðingar heimsóttu embættisbústað sendiherra Íslands í Stokkhólmi í boði Bryndísar Kjartansdóttur sendiherra. Verkfræðistofan Verkís kynnti starfsemi fyrirtækisins og helstu verkefni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0kMUXab6DLKVNrHSmm9YtDpwMshPEYXYUMft3b8TG2Pix7X7mvuZGvhAnYTqSm6vUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Tókýó tilkynnti með stolti að Norðurlöndin fimm sameinast í norrænum skála á heimsýningunni sem haldin verður í Osaka frá apríl fram í október árið 2025. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0YrXgE8ZfcyG1BGG14Ua5CT9UBuMhSiQxXmnjk8n19bD4GzbJd2kk7WzgX5sQjrHjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og Musterisriddarar frá Íslandi heimsóttu aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02mrx9jhjXXYrr5wzDzuYsobR1TXRH9cmVMBWJmXev5KJgncNjhzmzdg9aL1UZz2Vgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="609" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti í Póllandi. Sendiráð Íslands í Varsjá birtir reglulega lagalista þar sem tekin eru saman lög undir ákveðnu Íslands-þema. Listinn að þessu sinni inniheldur íslenska kvikmyndatónlist. Við biðjum ykkur vel að njóta og óskum ykkur góðrar helgar!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Rh6M8j1iq9P4tivf74cHmcRsRCDURuZndiEmkrQNCCQqbRUYQVuUbjHSfMaz8J2ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="407" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Með kveðju,<br /> upplýsingadeild</p> |
13.10.2023 | Föstudagspóstur 13. október 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Þessi vika hefur ekki verið tíðindalítil, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Stormasamar sviptingar á alþjóðasviðinu og í okkar eigin ríkisstjórn settu svip sinn á dagana og meira að segja veðrið tók skarpa stefnu, lóðbeint í vetrargír.<br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hóf vikuna á fordæmingu á hryðjuverkum Hamasliða í Ísrael og tók þar undir raddir kollega sinna víðsvegar um heim. Lýsti ráðherra yfir sorg vegna voðaverkanna og hvatti til þess að vítahring ofbeldis á svæðinu myndi linna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland strongly condemns the attacks by Hamas on Israel.<br /> <br /> These attacks must be stopped.<br /> <br /> The cycle of violence must be broken.<br /> <br /> People deserve peace and security.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1710584512835453320?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/09/Islendingarnir-lagdir-af-stad-heim/">Svo var hafist handa við að koma Íslendingum sem stödd voru í Ísrael heim</a> með sem skjótustum hætti. Icelandir lagði til flugvél sem upprunalega stóð til að flygi til Tel Aviv en vegna öryggissjónarmiða lenti á endanum í Amman í Jórdaníu, þangað sem strandaglóparnir gátu ferðast með rútum. Vélin tók á loft frá Jórdaníu 9. október, tæpum tveimur sólarhringum eftir að árásin átti sér stað. Í vélinni voru 126 Íslendingar ásamt 5 Færeyingum, 4 Norðmönnum, flugáhöfn og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu. Þar að auki var í vélinni 12 manna hópur þýskra skólabarn. Kunnu þýsk stjórnvöld Íslandi góðar þakkir fyrir björgunina. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fDeutscheBotschaftReykjavik%2fposts%2fpfbid02MVfDwrxAwJqo7hqWYy95WvorUCPPJ1vwQdFLBBDWgevsxwTD78WPHwFiFyQkoMy1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á þriðjudag hófst árleg Friðarráðstefna sem þetta árið fjallaði um norræna samstöðu um frið. Aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Amina J. Mohammed, ávarpaði gesti og tók þátt í pallborðsumræðum við upphaf ráðstefnunnar. Hún var ánægð með heimsóknina en auk þess að taka þátt í ráðstefnunni átti hún fundi með utanríkisráðherra, utanríkismálanefnd alþingis, forseta Íslands, forsætisráðherra og ungliðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In these unhinged times, we must remember that to sustain peace we need leadership to address root causes, stop conflicts across the globe and the war against nature. <br /> <br /> I thanked Prime Minister <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> and Minister of Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for Iceland’s leadership. <a href="https://t.co/pqPdsWMYve">pic.twitter.com/pqPdsWMYve</a></p> — Amina J Mohammed (@AminaJMohammed) <a href="https://twitter.com/AminaJMohammed/status/1711585370624631179?ref_src=twsrc%5etfw">October 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra ávarpaði að sjálfsögðu ráðstefnuna og minnti enn á mikilvægi þess að alþjóðalög væru virt</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“We must ensure that international law remains the basis the basis for cooperation between nations”<a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a>, Minister of Foreign Affairs of Iceland at the <a href="https://twitter.com/hashtag/ImagineForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ImagineForum</a> peace conference in Reykjavik, Iceland <a href="https://t.co/QrqF346RU3">pic.twitter.com/QrqF346RU3</a></p> — Alþjóðamálastofnun / Institute of Int. Affairs (@AMS_IIA) <a href="https://twitter.com/AMS_IIA/status/1711725737445671096?ref_src=twsrc%5etfw">October 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sama ákall mátti finna í yfirlýsingu Catherine Russel, framkvæmdastjóra UNICEF, einnar helstu samstarfsstofnunar Íslands í þróunarmálum, sem í yfirlýsingu sinni fordæmir alvarleg brot sem eru framin á börnum í Ísrael og á Gaza svæðinu um þessar mundir og ítrekaði mikilvægi þess að farið sé að alþjóðalögum og að mannúðarstofnanir fái að sinna sínu starfi og hafi öruggt aðgengi til að koma hjálpargögnum á rétta staði. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/10/11/UNIEF-segir-ekkert-rettlaeta-drap-limlestingar-og-brottnam-barna/">Yfirlýsinguna má finna á Heimsljósi, fréttaveitu okkar um mannúðar- og þróunarmál</a>. </p> <p>Í lok vikunnar fór ráðherra ásamt fríðu föruneyti til Svíþjóðar á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/13/Leidtogafundur-JEF-i-Svithjod/">fund leiðtoga ríkja Sameiginlegu viðbragssveitarinnar</a>. Í leiðinni hitti hún forstöðumann sænsks ígildis Íslandsstofu</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On my way to meet leaders of <a href="https://twitter.com/JEFnations?ref_src=twsrc%5etfw">@JEFnations</a> I had a chance to meet Jan Larsson, CEO of <a href="https://twitter.com/BusinessSweden?ref_src=twsrc%5etfw">@BusinessSweden</a>. Since 2021 the cooperation between Business Sweden and Business Iceland has led to increased collaboration between Swedish and Icelandic companies.<br /> <br /> The context of the trip… <a href="https://t.co/4iWHED9vU5">pic.twitter.com/4iWHED9vU5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1712495443400143315?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og átti tvíhliðafund með utanríkisráðherra Svíþjóðar Tobias Billström.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The pleasure is mine - dear colleague and friend <a href="https://twitter.com/TobiasBillstrom?ref_src=twsrc%5etfw">@TobiasBillstrom</a>. <br /> <br /> Cooperation between our two countries in various fields, not least security and defence, are of vital importance both bilaterally and in a multilateral context.<br /> <br /> We agree on the unique opportunity for the NB8… <a href="https://t.co/s9HesUcOfA">https://t.co/s9HesUcOfA</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1712565984685396365?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá hitti ráðherra á dögunum hagsmunaaðila í viðskiptum, ferðaþjónustu, menningu og háskólasamstarfi með sterk tengsl við Pólland. Fundurinn var skipulagður af sendiráði Íslands í Póllandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02QkV2pGtW65QR2p4qodcg7sETdL5jc8JiW6MjVZehTMfu4rTWWVG5YhNokNm4AHe7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hefjum yfirferð yfir líf og störf á sendiskrifstofunum í Vínarborg. Helga Hauksdóttir afhenti forseta Austurríkis, dr. Alexander van der Bellen trúnaðarbréf sitt.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fpermalink.php%3fstory_fbid%3dpfbid02B5QAtW1AGbYMCM4WpPgyYjkuGrWmkN8kjHgVVUFUXNmh1aKf2hGWini7TUbTdcD3l%26id%3d61551720068598&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="561" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir fundaði með forsætisráðherra sambandslandsins Brandenborg, Dr. Dietmar Woidke í Potsdam þar sem þau ræddu samstarf Íslands og Brandenborgar á ýmsum sviðum m.a. jarðhita, vísinda og menningar. Einnig heimsótti hún orkuveitu Potsdam og fundaði með framkvæmdastjóra orku- og vatnsveitukerfa borgarinnar Christiane Preuss, og ræddu þær saman um jarðhitaverkefni í borginni og aframhaldandi samstarf á því sviði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0Wv3F2GRtqp5JDEojHTFZ2uNM7p8bt3z8BBDzEhw3Zx3DQMvUibwrwmQj3KTegeDvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenski píanóleikarinn Víkingur Heiðar fékk afhent Opus Classic verðlaunin sem besti hljóðfæraleikari ársins á verðlaunaathöfn í Berlín núna á sunnudaginn var. Sendiráðunautur sendiráðsins í Berlín Ágúst Már Águstsson var viðstaddur athöfnina. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid022WbywoMUxKvUqGzzB5BH3Nteas4pSbwf96T1Q5X9nWFbFCPNToyNTiT4z8EeQGPrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi, sem jafnframt hefur Eistland í umdæmi sínu, sótti hádegisverðarfund utanríkisráðherra Eistlands þar sem tilkynnt var um tilnefningu Eista hvað varðar kjör í Alþjóðlega sakamáladómstólinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid03PAkDd4CPERPGWus1vT1E6ZHwAMqzZCyk5wfUPJcJ2hY3p35QLaVkDNSHKpUVGfEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í Helsinki hefur haft í nógu að snúast. Á laugardag hittu sendiherrahjónin Hernán Rojas, hljóðtæknimanninn, útvarpsmanninn og framleiðandann, sem hefur á undanförnum árum rannsakað hvernig tónlist getur aukið vitund fólks um sjálfbæra þróun. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0aBC2c3zSwZZkeYhoVRQ6tsEuqjGVj9iEBHgzaxL6ouziw9PehXhjtfFiyfphJZqLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá opnuðu þau tvær listasýningar í gær</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0W93XsXqeWri1fQefvAX1bW3pcBwP2m2VwzTiBjSjrDqBq1jdvBqKVnXVwmgmbuwLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið þakkaði svo kjörræðismönnum Íslands í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Litáen fyrir komuna en þeir funduðu í sendiráðinu í dag um málefni líðandi stundar og verkefni kjörræðismanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02okA94VMMBNFWbgy6fqebc8XTNWWaLngcEPjDkUxqvbkax1beVZtUQPXuBimgxcsml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn sótti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra norrænan ráðherrafund um sjálfbæran hagvöxt sem haldinn var á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0krQs7BLao9MkyhV3XvXX9HqRHfrxqcHCT4M6YP7HjpEDyf3gDL3pNSyLCusVcsxYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra hitti svo fulltrúa Íslands á ársfundi þings Atlantshafsbandalagsins sem fór fram í Kaupmannahöfn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0aoZK5YKQ619FPQPdZuEYaqN9Ft4UKbDG2r45Wb8Kw9gc7QwJickhcsrvKrrafnjgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="498" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London var sett upp ljósmyndasýning Ásgeirs Péturssonar í sendiráðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02x6wZttypNVqLDiAu6bD6ZAhNy64FkFNEKwWfxPn5uWjk4LwAsBxThDreruwXSiUcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum hélt ræðu um gervigreind á vettvangi fyrstu nefndar Sameinuðu þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"The use of artificial intelligence begs some serious questions that will demand close multilateral cooperation to avoid the very real risk of this technology becoming the tool of destruction rather than creation."<br /> - <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> PermRep of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/FirstCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FirstCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://t.co/vis29kcDUN">pic.twitter.com/vis29kcDUN</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1711502840055677135?ref_src=twsrc%5etfw">October 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í París var Orradóttir Ramette, sendiherra, var viðstödd opnun sýningar listakonunnar Örnu Gnáar Gunnarsdóttur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02yZaZZxu9rf31imhuRgLJx2GjcYW2J4kGAdtyyzpPgbxEWJKVq5XhV3PjA8YKtkpNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="804" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington hitti þingmanninn Eric Swalwell og átti með honum hugvekjandi fund, meðal annars um samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði viðskipta og varnarmála.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/RepSwalwell?ref_src=twsrc%5etfw">@RepSwalwell</a> for a productive & interestig meeting on range of current & worrying global issues. Discussed Iceland - US security & trade ties as well as growing cooperation with <a href="https://twitter.com/hashtag/California?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#California</a> <a href="https://t.co/yZItUoFW3i">pic.twitter.com/yZItUoFW3i</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1712874865592508658?ref_src=twsrc%5etfw">October 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið í Washington fékk jafnframt heimsókn frá nemendum í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Starfsmenn sendiráðsins gáfu kynningu um helstu verkefni, áherslur og nýlega hápunkta í starfi og boðið var upp á kaffi og kleinuhringi. Skemmtilegar umræður sköpuðust í kjölfarið. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today the embassy received a group of Icelandic high school students from FG who are in DC on a school trip with their teachers. Staff of <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> & <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a> gave a presentation about 🇮🇸🇺🇸 relations & the various tasks & focus areas the embassy works on. <a href="https://t.co/uADFSEeL55">pic.twitter.com/uADFSEeL55</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1712173467942916135?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Eric Carlson, nýr Senior Arctic Official hjá Bandaríska utanríkisráðuneytinu kíkti líka í sendiráðið og ræddi við Bergdísi Ellertsdóttur sendiherra um þátttöku sína á Hringborði norðurslóða í Reykjavík í næstu viku. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> everyone is gearing up for the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> Assembly next week, the largest annual gathering of people working on Arctic affairs. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> was therefore happy to meet today with Eric Carlson, the new 🇺🇸 Senior Arctic Official. <a href="https://t.co/8u7FHshT0k">pic.twitter.com/8u7FHshT0k</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1712575067945877970?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og bandarísku öldungadeildarþingmennirnir og Íslandsvinirnir Lisa Murkowski (R-Alaska) og Angus King (I-Maine), sem eru í norðurslóðanefndar öldungadeildarinnar, lögðu fram frumvarpið “Nordic Trader and Investor Parity act“. Markmið frumvarpsins er að gera íslenskum fjárfestum auðveldara fyrir að fara á milli Íslands og Bandaríkjanna í því skyni að eiga viðskipti þar í landi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Arctic matters greatly to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and the US. Happy to see Arctic Caucus co-chairs <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> & <a href="https://twitter.com/SenAngusKing?ref_src=twsrc%5etfw">@SenAngusKing</a> introduce the Nordic Trader and Investor Parity Act in the <a href="https://twitter.com/hashtag/Senate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Senate</a>, aimed at enhancing trade and investment between 🇺🇸 & 🇮🇸. <a href="https://t.co/OZMjCDetVU">https://t.co/OZMjCDetVU</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1710027982314586520?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hér er hægt að sjá <a href="https://www.murkowski.senate.gov/imo/media/doc/nordic_trader_and_investor_parity_act.pdf ">frumvarpið sjálft</a>. </p> <p>Í Tókýó voru gagnaver á dagskrá á viðburði í sendiráði Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Experts in datacentres, connectivity, and renewable energy gathered @ 🇮🇸Embassy - meaningful discussions how cold climate & sustainably sourced electricity make Iceland ideal hub for energy-efficient data centers. 🌍💡 Exploring Renewable Energy & Datacentres in Iceland 🇮🇸🇯🇵” <a href="https://t.co/uKHofcH9oC">https://t.co/uKHofcH9oC</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1712341129335857238?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur hjá sendiráði Íslands í Tókýó hélt til Kyoto þar sem hann sinnti málsvarastarfi á sviði kynjajafnréttis sem er eitt af lykiláherslumálum í utanríkisstefnu Íslands</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is one of the leaders of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenerationEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenerationEquality</a>’s Action Coalition on gender-based violence. <br /> <br /> Honoured to participate in panel discussions at <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a>, <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> & civil-society event on importance of focusing on gender in <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Global Digital Compact, during <a href="https://twitter.com/intgovforum?ref_src=twsrc%5etfw">@intgovforum</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Kyoto?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kyoto</a>. <a href="https://t.co/cDleTWeAeq">pic.twitter.com/cDleTWeAeq</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1712079922179748097?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Peking stýrði samtali við vísindamenn um það hvernig karlmenn geti stutt betur við konur í vísindum og rannsóknum, á ráðstefnu á vegum UNDP í Shaozing sem haldin var í tengslum við 2023 World Women Scientist Conference </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to moderate <a href="https://twitter.com/hashtag/HeForShe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HeForShe</a> Fireside conversation with Dr Yang Wei & Dr Fu Qiaomei at the <a href="https://twitter.com/UNDPChina?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDPChina</a> 2023 Policy Dialogue on Women in Science: Breaking Barriers in STEM held in relation with the 2023 World Women Scientists Conference in Shaoxing 🇨🇳 <a href="https://t.co/UVzTyW0vpm">pic.twitter.com/UVzTyW0vpm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1712790742093959597?ref_src=twsrc%5etfw">October 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Degi evrópskra tungumála var fagnað í Bachów í Póllandi líkt og sendiráð okkar í Varsjá vakti athygli á.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0uYkALLLur4q9RUi9tDtMEktjxxhMzJ1vYyy8KohYSfkt9KvUaWHQdjGLaBQrdyufl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Degi stúlkubarnsins var jafnframt fagnað víða á sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Íslenska heimildamyndin Hækkum rána var sýnd í Brussel í tilefni af degi stúlkubarnsins. Kristján Andri Stefánsson bauð gesti velkomna og talaði um mikilvægi þess að halda áfram baráttunni í átt að jafnrétti. "Þegar konur væru ekki aðilar að vinnumarkaðnum til jafns við karla værum við aðeins að spila með helming liðsins inni á vellinum," segir m.a. í færslu sendiráðs okkar í Brussel á Facebook.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02Zy4seLKJTaRsMQAjUJzDcbzRv5poNZkiFULZ6cvn4yNwjsZC11ujmpa8NvQcq3bwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London, þar sem Ísland tók ásamt fleiri sendiráðum þátt í verkefninu Ambassador for a Day: </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0n1FQpSskoBNzDBDE7YhW8mYe8hdfYtpo3AzsjEodApz5AVxYT6mxSCb8W6pgftkYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Úganda, þar sem jafnframt var haldið upp á 25 ára afmæli almennrar grunnmentunar:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0PqX1dCjyGBZRyh3zNunfFcu5UpTXqffutdE2SLspnmiLWqE3VTdsVHhCNTFcgUk4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og í Malaví: </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=322&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f820062693150005%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="322" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti á fréttum af árlegri skýrslu Mannfjöldstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">sem var í vikunni í fyrsta sinn formlega gefin út og kynnt á Íslandi</a>. Athöfnin fór fram í Kvennaskólanum í Reykjavík í fullum sal af nemendum í kynjafræði sem spurðu fjölmargra hugvekjandi spurninga í kjölfar kynningar á skýrslunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02PUDnWTfkoNWu6ybuD3pR2cfHhk5tNCYeHaYtdhKttiDrFWGakzk7AmNv97S22TXXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Óskum ykkur góðrar helgar! <br /> <br /> Upplýsingadeild</p> |
06.10.2023 | Föstudagspóstur 6. október 2023 | <p><span>Heil og sæl, <br /> </span><br /> Svo margt á sér stað í hverri viku í utanríkisþjónustunni að við eigum aldrei í vandræðum með að fylla þetta vikulega yfirlit. Einstaka sinnum gerist það meira að segja að spennandi viðburðir sem gaman hefði verið að segja frá í föstudagspóstinum detta milli þilja. Fyrir áhugasöm bendum við á að elta sendiráðin á samfélagsmiðlum en flest halda þau úti sinni eigin síðu á Facebook, mörg á X (áður Twitter) og einhver má finna á LinkedIn. Svo viljum við auðvitað að sem flest fylgi utanríkisráðuneytinu á Instagram - @utanrikisthjon <span><br /> <br /> Við byrjum þennan föstudagspóst á að minna á tvær ráðstefnur sem við höfum áður minnst á og sem nú styttist allverulega í. Önnur er hin árlega alþjóðlega friðarráðstefna sem vanalega á sér stað í Höfða en verður haldin í Hörpu þetta árið, 10. - 11. október. Engin önnur en Amina Mohammed, varaframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður meðal gesta ráðstefnunnar sem þetta árið ber yfirskriftina "<a href="https://ams.hi.is/en/projects/imagine-forum/?fbclid=IwAR1kd9LadDfru1Y9t_zISRbXJOY8pVVlNDin9kC0avvbD9o5igqmJiTBllE">Nordic Solidarity for Peace</a>". </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02inw1NMeB1UF7uEfbYnNbEExXHcFeWGLEDa8MC1w6r5fwTha2WpdnkbW9JVZJYfFPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hin er alþjóðlega ráðstefna um nýjustu niðurstöður rannsókna á sviði plastmengunar í hafi á Norðurslóðum. Þar munu koma saman fræðimenn, stefnumótandi aðilar og fulltrúar fyrirtækja til að ræða um lausnir á þessari alvarlegu áskorun sem snertir að sjálfsögðu heimsbyggðina alla. Frestur til að skrá sig á ráðstefnuna er til 15. nóvember næstkomandi og fer fram <a href="https://www.arcticplastics.is/registration">hér</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Utanríkisráðuneytið vekur athygli á Alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á Norðurslóðum. <br /> <br /> Ráðstefnan verður haldin 22. – 23. nóvember 2023 í Hörpu og er skráningarfrestur til 15. nóvember.<br /> <br /> Kynnið ykkur dagskrána hér: <a href="https://t.co/fABcajlwX3">https://t.co/fABcajlwX3</a> <a href="https://t.co/1C2ShFdt9H">pic.twitter.com/1C2ShFdt9H</a></p> — Utanríkisráðuneytið 🇮🇸 (@utanrikisthjon) <a href="https://twitter.com/utanrikisthjon/status/1709933875181539776?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/04/Radherra-sotti-radstefnu-um-oryggismal-i-Varsja/?fbclid=IwAR2WtK97DNmdQioCa9espHlgXzHd4VMcFCMubh-5F3b2KpoIto_q9zjiYpY">faraldsfæti í vikunni</a>. Það voru eins og oft áður þessi misserin öryggismál sem voru efst á baugi en að þessu sinni ferðaðist ráðherra til Varsjár til að taka þátt í ráðstefnu um öryggismál. Heimsóknin var vel skipulögð með dyggum stuðningi okkar heimafólks í sendiráði Íslands í Póllandi og átti ráðherra meðal annars nokkra tvíhliða fundi. Þá tók hún þátt í morgunverðarfundi kvenna í öryggismálum og átti góða innkomu í pallborði með ráðherrum frá Bretlandi, Hollandi og Litáen þar sem hún lagði meðal annars áherslu að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu væri árás á okkar sameiginlegu gildi og alþjóðalög. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">My comments on why Russia’s war in Ukraine is not only about inernationally recognized borders but fundamental values and the future of the kind of world we want to live in. <a href="https://t.co/LWDekxsFnr">pic.twitter.com/LWDekxsFnr</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1709580118731932150?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Lítum nú á lífið á sendiskrifstofum okkar í vikunni. <br /> <br /> Í Póllandi tók okkar fólk í sendiráði Íslands í Varsjá sem fyrr segir á móti Þórdísi Kolbrúnu utanríkisráðherra. Meðal áður upptaldra viðburða sat ráðherra ásamt Hannesi Heimissyni sendiherra fund þar sem pólsk-íslensk menningar- og viðskiptatengsl voru til umræðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0KYBqmPvbEsdLyBbGkfQVDnKq9cG26e2P7RRYdFVf9GXVj41Sku6nkrKxE7K9kZpGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="785" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Ottawa tók á dögunum á móti sendinefnd frá íslenska fyrirtækinu Sæplast sem sótti ráðstefnuna Responsible Seafood Summit í St. John, Nýju Brúnsvík, sem Global Seafood Alliance skipulagði.</p> <iframe src="https://www.linkedin.com/embed/feed/update/urn:li:share:7115081938083696640" height="505" width="504" frameborder="0" title="Embedded post"></iframe> <p>Kristján Andri Stefánsson, sendiherra í Brussel, heimsótti hafnarborgina Ostend í Belgíu á dögunum þaðan sem flæmsk skip sóttu á Íslandsmið langt fram eftir 20. öld. Síðasta skipið sem veiddi á Íslandsmiðum, Amandine, liggur nú við bryggju í Ostend og fékk Kristján Andri að gjöf frá borgarstjóranum í Ostend, Bart Tommelein, málaða mynd af skipinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0299M5DStVCtctkmgjzAugSVKnWdQSZEPLrVzLi2JiJDmQ5FUUhsnNJ1Hv8mJYew79l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="755" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Finnlandi sótti Harald Aspelund sendiherra Security Forum 2023 og tók þar þátt ásamt Piu Hansson, forstöðumanni Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, og Jónu Sólveigu Elínardóttur, pólitísks ráðgjafa yfirmanns herstjórnar NATO í Norfolk.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02nHWu3531J8iJs7AitH5iKW9zBNJNfqcfidNuUaDA4aceAEeB1mEHtS4RZc6Ynezzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrahjónin Harald og Ásthildur sóttu svo móttöku í sendiráði Eistlands í vikunni í tilefni af útgáfu ritgerðarsafnsins Same river twice – Putin’s war against women eftir rithöfundinn og leikskáldið Sofi Oksanen. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0TNq2wsFGCeUJVLrLMSG8gNTQkPzn1wLJ2PAqneauouSQMDdYjKUYGSi1hCWHwY4cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="756" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fylgdi Harald utanríkisráðherra í tveggja daga opinbera vinnuheimsókn til Eistlands í síðustu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02tGuvJXCzbtAYpmULHep5wzowx5euX6iVFjz9px5ELHigXiQtm2sp5qtNpaRz9ZHTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hópur lista- og fjölmiðlafólks undir forystu safnstjóra Listasafns Íslands, Ingibjörgu Jóhannesdóttur, heimsótti sendiráð Íslands í Nýju Delí á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0S4GmboBFR2xPzPyE2wxWQQj1meH6f6ihbRXcVPNbKKjK3a5SEjSvz4Sto7P8Ea9Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="659" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París ávarpaði Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, þátttakendur viðburðar um stafræna væðingu opinberrar þjónustu. Fransk-íslenska viðskiptaráðið skipulagði viðburðinn sem haldinn var í húsakynnum franska þjóðþingsins í boði þingkonunnar Marie Lebec.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0enrtwg69pNBtZonZDGW7d7jxepWzFVQCcoEzjGGBycHra7uCVGUd3EYiMtjMkmUul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands í Svíþjóð, sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/10/04/A-annan-tug-vidburda-med-islenskum-hofundum-a-Bokamessuni-i-Gautaborg/?fbclid=IwAR2MHO0z7QnTfcJiTGPLuMMkUyPPzz98Z_PU7q4pOpUh4_VxYvDwRLXYLvM">Bókamessuna í Gautaborg</a>, tók þátt í norrænu málþingi um bókmenntastefnum og bauð til mótttöku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02jf4Ne9RdHwNLqkauenz7oEHnXE4FeQggyoUU2NEKDVj6NVikW2BVBQ1LN9c1uEDml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="634" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá kynnti Bryndís sér starfsemi fjölskyldufyrirtækisins Grimsis í Bollebygd sem tryggt hefur Svíum aðgengi að íslenskum hágæðafiski í yfir 18 ár.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0Y3tWW88zFfunZNhRsWwWA7Rg78c2TLVFgTWPssY41yBLMmBKAMhA1EqvxiACnhSpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó vann til verðlauna í myndasamkeppninni "Japan með augum diplómatans". </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Received the Ambassador prize for my photo in the “Japan through Diplomats’ Eyes” competition in Tokyo. Thanks to HIH Princess Takamado & FM Kamikawa for this opportunity & support. Great way to promote cultural understanding & diplomacy through art. <a href="https://twitter.com/hashtag/photography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#photography</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/diplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#diplomacy</a> <a href="https://t.co/6YSlAtorRN">pic.twitter.com/6YSlAtorRN</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1709853305466507355?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kynjajafnrétti er eitt af lykiláherslumálum í utanríkisstefnu Íslands. Í New York lét Jörundur Valtýsson fastafulltrúi og starfsfólk fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum ekki sitt eftir liggja í málsvarastarfinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Fighting for <a href="https://twitter.com/hashtag/equality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#equality</a> is not a fight for lofty principles. The belief that everyone should enjoy their fundamental freedoms and dignity is as practical as it is principled."<br /> - <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> on behalf of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://t.co/rQOiBsfprw">pic.twitter.com/rQOiBsfprw</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1709683974698660005?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 was one of 8️⃣0️⃣ behind joint statement on the deplorable situation of Afghan women and girls under Taliban rule.<br /> <br /> Their exclusion from almost all spheres of public life is one of the gravest violation of <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> in the World today.<a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://t.co/TIXWrHz8dX">https://t.co/TIXWrHz8dX</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1709679111306703191?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"According to <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> gender parity in the highest positions of power will not be reached for another 130 years at this current rate. It means we might reach gender parity at the 208th session of the General Assembly."<a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> on behalf of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://t.co/oy8LU4M1ZK">pic.twitter.com/oy8LU4M1ZK</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1709680858192335264?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Berlín tók þátt í áheitaráðstefnu Græna loftlagssjóðsins, sem haldinn var í Bonn fimmtudaginn 5. október. Sjóðurinn er stærsti loftlagssjóður heimsins og eitt lykilverkfæra alþjóðasamfélagsins til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að takmarka hnattræna hlýnun við 1,5 gráður. Ísland var meðal 25 ríkja sem hétu áframhaldandi stuðningi við sjóðinn til ársins 2028 og kemur til með að veita 800.000 Bandaríkjadölum til sjóðsins árlega á næsta fjármögnunartímabili hans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="qme" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateActionNow?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateActionNow</a> 💪🌱 <a href="https://t.co/4SQHMpYQrd">https://t.co/4SQHMpYQrd</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1709972463755342155?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nýverið tóku sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir og sendiráðunautur, Ágúst Már Ágústsson á móti félagi kjörræðismanna í Þýskalandi í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín í tilefni af ársfundi félagsins. Sendiherra og staðgengill fræddu gesti um stöðu og framtíð orkuiðnaðarins á Íslandi og nýjungar í þeim efnum ásamt því að fjalla um notkun jarðvarma á lághitasvæðum og Carbfix.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02LqsNad4FAez7sMU9x48Nt7NCBzusf8eioMMBkph8MNXhPv94ZHWktPHEjsC9mUikl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg tók á móti Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra sem tók þátt í fundi menntamálaráðherra í Evrópu þar í borg. <br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ministers of Education in Europe bring a strong message at <a href="https://twitter.com/hashtag/coe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#coe</a>. Education and active youth participation are vital for prosperity and democracy <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE_Education23?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE_Education23</a><br /> <br /> We were delighted to welcome Minister <a href="https://twitter.com/asmundureinar?ref_src=twsrc%5etfw">@asmundureinar</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <a href="https://t.co/xllDBAJ5H2">https://t.co/xllDBAJ5H2</a> <a href="https://t.co/5RVnvrbV4b">pic.twitter.com/5RVnvrbV4b</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1707713622149894565?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2023</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Á föstudaginn í síðustu viku bauð sendiherra gesti einnig velkomna á lokakvöld metalsýningarinnar í Felleshus <em>Der harte Norden</em>, sem var opin gestum og gangandi frá því í byrjun júní og fram í lok september. Áhugafólk um metaltónlist frá öllum hornum Þýskalands hafa undanfarna mánuði lagt leið sína húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín til þess að bera sýninguna augum, en sýningin sló öll með hvað varðar gestafjölda í húsinu. Íslensku hljómsveitirnar Sólstafir og Skálmöld voru hluti af sýningunni og íslenski tónlistarsérfræðingurinn Árni Þorlákur Guðnason tók þátt spjallborði á opnunarkvöldi sýningarinnar svo fátt eitt sé nefnt.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02E7LKft8BKHU2xNgMhsJsVGEQocsq23mWx3Mccnaoj9aidasef8qB87ZV2dkE9EuTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="532" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kampala þökkuðu kennurum sérstaklega fyrir störf þeirra á alþjóðadegi kennara. Íslensk stjórnvöld leggja sitt af mörkum til stuðnings bæði menntunar og aðstöðu kennara í gegnum þróunarsamvinnuverkefni á svæðinu. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today is <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldTeachersDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldTeachersDay</a>. Iceland 🇮🇸 is proud to support education in <a href="https://twitter.com/hashtag/Uganda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Uganda</a>, e.g. by providing teachers with both training and facilities. Thank you to all teachers for your service to the children of 🇺🇬. Your incredible contribution is deeply appreciated. <a href="https://t.co/gZV95zoQCt">pic.twitter.com/gZV95zoQCt</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1709821351333077445?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Að endingu minnum við á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, fréttaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar og mannúðarmál.</p> <p>Og svo kveðjum við bara og óskum ykkur góðrar helgar. Aloha!</p> <p> <iframe style="border-radius:12px;" src="https://open.spotify.com/embed/track/6HViP4DVYa8gQtxLndmhwu?utm_source=generator" width="100%" height="352" frameborder="0" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; fullscreen; picture-in-picture" loading="lazy"></iframe></p> <p>Upplýsingadeild. </p> <p> </p> |
29.09.2023 | Föstudagspóstur 29. september 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Þá er það uppáhalds iðja okkar hér á upplýsingadeild, að líta yfir liðna viku og gleðjast yfir stóru og smáu sem átt hefur sér stað í utanríkisþjónustunni hér heima og um víða veröld. <br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/23/Aldrei-verid-jafn-mikil-thorf-a-fjolthjodasamstarfi/">ræðu Íslands</a> í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um liðna helgi. </p> <p>„Við höfum aldrei í mannkynssögunni verið jafn háð hvort öðru eða þurft að reiða okkur jafn mikið á hvort annað. Vandamál sköpuð af fáum geta haft skelfilegar afleiðingar fyrir aðra. Hatursfull orðræða sem notuð er í pólitískum tilgangi í einu ríki getur borist með ljóshraða yfir landamæri og eitrað þjóðfélagsumræðuna í öðrum ríkjum. En það eru líka aðrir og meira upplífgandi þættir sem fylgja þessum veruleika. Lausnir uppgötvaðar í hvaða fjarlæga svæði heims er hægt að flytja og nýta um heim allan á augabragði. Nýjar hugmyndir í menningu, vísindum og pólitískri hugsun virða heldur engin landamæri,“ sagði ráðherra meðal annars í ræðu sinni. <br /> <br /> Ræðuna í heild sinni má hlýða á hér:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="qme" dir="ltr">📽️👉🏼 <a href="https://t.co/MPK1zvDztp">https://t.co/MPK1zvDztp</a> <a href="https://t.co/zXFl4PJSij">pic.twitter.com/zXFl4PJSij</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1706582307602141436?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það er skammt stórra högga á milli í dagskrá ráðherra. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/26/Markmid-OSE-er-ad-vernda-frid/">Á þriðjudag</a> tók hún þátt í sérstökum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Á fundinum var fjallað um framferði Rússlands og misbeitingu þeirra á samstöðureglu stofnunarinnar. Ítrekaði ráðherra nauðsyn þess að samstaða náist um það sem þarf til að halda stofnuninni gangandi en framferði Rússlands gerir stofnuninni sífellt erfiðara um vik að sinna grundvallarstarfsemi sinni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The value of the <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a>, its field missions and independent institutions is indisputable - it is a unique organization & an important platform for dialogue & cooperation. <a href="https://t.co/KVXk2slM9E">pic.twitter.com/KVXk2slM9E</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1706717341189283890?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag og í gær var ráðherra svo í opinberri heimsókn í Eistlandi. Tilgangur ferðarinnar var að hitta utanríkisráðherra landsins og ræða leiðir til að styrkja enn betur tengsl Íslands við Eistland á alþjóðasviðinu. Vel fór á með ráðherrunum en á fundi þeirra voru öryggis- og varnarmál ofarlega á baugi, ástandið í Úkraínu og aukið samstarf norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna. Þá mun hún einnig heimsækja færanlegt neyðarjúkrahús sem er verkefni sem er fjármagnað af íslenskum stjórnvöldum og unnið í samvinnu við eistneska aðila til stuðnings Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Arrived in beautiful Tallinn and started with a visit to the Ministry of Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/MFAestonia?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAestonia</a> on Iceland Square and meeting my colleague Margus <a href="https://twitter.com/Tsahkna?ref_src=twsrc%5etfw">@Tsahkna</a> <br /> <br /> I am here to further strengthen the bond we have with Estonia 🇪🇪 a close and trusted friend.<br /> <br /> Respect, friendship… <a href="https://t.co/TB0qjK9tVf">pic.twitter.com/TB0qjK9tVf</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1707443180587663383?ref_src=twsrc%5etfw">September 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi sendiskrifstofanna var líka heilmargt um að vera. <br /> <br /> Fastanefnd Íslands í New York ásamt sendinefnd Íslands lauk ráðherravikunni með glæsibrag </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> high-level week concludes👏👏 <br /> <br /> Committee and resolution work begins. <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> 🇮🇸 cheers and gets ready for further action.🤸♀️🤸♀️<br /> <br /> We are reinvigorated and more than ever determined to work <a href="https://twitter.com/hashtag/TogetherfortheSDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TogetherfortheSDGs</a> 🌍 <a href="https://t.co/dMDgGoFwb7">pic.twitter.com/dMDgGoFwb7</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1706758748859929032?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum var stoltur af framgöngu utanríkisráðherra og forsætisráðherra á ráðherravikunni en benti í leiðinni á þá leiðu staðreynd að fyrir hverja níu karlkyns leiðtoga sem tóku til máls í ráðherravikunni talaði einungis einn kvenkyns leiðtogi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For every woman speaking at the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> General Debate, 9️⃣ men spoke. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 was proud to be led by <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> & <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> - two women leaders during the High-Level Week. But we need more. These numbers are unacceptable. <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> is nowhere in sight. <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> <a href="https://t.co/GyEeDqlg0Q">https://t.co/GyEeDqlg0Q</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1707054843674632314?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þótt ráðherravikunni sé lokið er ekki slegið slöku við hjá fastanefndinni en nú fer nefndarstarf á fullt. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Many 🙏🙏 to the 7⃣ panelists and the 💯 delegates and experts who joined our workshop with co-host <a href="https://twitter.com/SingaporeUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SingaporeUN</a> on "Navigating the <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a>". The congeniality and camaraderie demonstrated today was a great start for the weeks ahead! <a href="https://t.co/WovkSAQMpi">pic.twitter.com/WovkSAQMpi</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1706786386005643706?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Úganda var tekið vel á móti Paulinu Chiwangu, landsfulltrúa Úganda hjá UN Women, einnar helstu samstarfsstofnunar Íslands í þróunarsamvinnu á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I was so happy to welcome <a href="https://twitter.com/PaulinaUNWomen?ref_src=twsrc%5etfw">@PaulinaUNWomen</a> to the 🇮🇸 embassy today. <a href="https://twitter.com/Unwomen?ref_src=twsrc%5etfw">@UNWomen</a> is one of Iceland's key partners in development cooperation & with so many of our focus areas aligned here in 🇺🇬 we look forward to exploring how we can strengthen our collaboration. <a href="https://twitter.com/hashtag/GenerationEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenerationEquality</a> <a href="https://t.co/klj6UtyNbl">pic.twitter.com/klj6UtyNbl</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1706650464912081160?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Evrópsk kvikmyndahátíð fer fram í Lilongwe í næstu viku. Á hátíðinni verða sýndar myndir frá Spáni, Ítalíu, Grikklandi, Noregi, Úkraínu, Rúmeníu, Írlandi, Finnlandi og Íslandi auk malavískra kvikmynda. Framlag Ísland er hin stórgóða Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0c7ETXkqQLVK8f6fxMqjcesa5vQJVdxi9r8jPmyCpbZ1Ttg6B3qLK5VhPipsEQaA6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á alþjóðadegi öruggs þungunarrofs í gær sagði sendiráðsstarfsfólk í Lilongwe frá mikilvægu verkefni sem unnið er í Malawi með stuðningi íslenskra stjórnvalda og ekki síst sendiráðs Íslands á svæðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0jP14VDyurekMkEcUKKNjcmf4zv3n9GMqJWexo2QFyv9M3PdD3NT8dfP58K5ZC3zwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Berlín í samvinnu við ÚTÓN lagði íslenskum listamönnum lið á Reeperbahn tónlistahátíðinni sem fór fram á dögunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0368PRaS9TyE36F5aEEwPPHdmPetKaZfqbi66FkzupBPSE2EjuALNf2B2RHb6XbtT3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Samgönguráðherrum EFTA ríkjanna var boðið á óformlegan samgönguráðherrafund í Barselóna. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel og Sigurbergur Björnsson sendiráðunautur innviðaráðuneytisins mættu fyrir hönd Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra sem átti ekki heimangengt og færðu fundinum skilaboð hans. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid077qJSFJ9KQU5PzWW1aBYVvAZT8MdhSswwkM3PmNJw1LwPTzWb4dcfZtCAvoGTN9nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="540" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Yfir til Kaupmannahafnar. Árni Þór Sigurðsson sendiherra afhenti Margréti Þórhildi Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Danmörku. Athöfnin fór fram í Fredensborgar-kastala norður af Kaupmannahöfn. Við þetta tækifæri átti sendiherra fund með Drottningu þar sem þau ræddu m.a. söguleg og menningarleg tengsl landanna, náin bönd konungsfjölskyldunnar við íslensku forsetahjónin og fyrri forseta, norðurslóðamál og þá ekki síst loftslagsbreytingar, hopun jökla og bráðnun íshellunnar. Enn fremur bar á góma hið fjölmenna samfélag Íslendinga í Danmörku, lýðveldisafmælið á næsta ári, gagnkvæmar heimsóknir ráðamanna og margt fleira. Drottning óskaði að lokum sendiherra velfarnaðar í störfum sínum og góðrar dvalar í Danmörku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02WLHSzxATbP6YnYbcSkvRQSdvY4QfcGYnHtfTmLdoXfX6H3h8QASPYwiyNKgfEbjDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nordic Fintech Week fór fram í Kaupmannahöfn í vikunni og skipulagði sendiráðið í samstarfi við Íslandsstofu og Fjártækniklasann þátttöku íslenskrar sendinefndar á hátíðinni. Af þessu tilefni bauð Árni Þór Sigurðsson sendiherra íslensku sendinefndinni ásamt dönskum samastarfsaðilum til móttöku í sendiráðinu síðastliðinn þriðjudag </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02E8e5uxnU4V4PJL2nQsLyS1LCGX4D5BwmLAEsfKNzQ6Jj2pqYBuNN2CQQTNPQ7CGrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk tók þátt í vel heppnuðum vestnorrænum degi síðastliðinn sunnudag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02YkqYfnWQQMu1XdN46QkYYaTik4WGgGHgRHhfiynTqj5dLjk9NfEbs7xYGaG4VDz9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Osló, Högni Kristjánsson, sótti danssýninguna "When the Bleeding Stops" eftir íslenska dansarann og danshöfundinn Lovísu Ósk Gunnarsdóttur en sýningin er einstaklega gott dæmi um norsk-íslenska samvinnu á sviði listar og menningar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02pPVxiLKMjGKjKgUipoanJYt4mCwu1RPv9DcMbCXW9d4KggRTDAV2Tp1hpLSZapTdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Menningarlífið blómstrar sem aldrei fyrr í París, auðvitað með stuðningi sendiráðs Íslands í borginni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02SDYtkgg2Lfyyn82oNFtzqMZm8rdS9ycSDcsheZ8KweYCuAJ8DjniXEE25fyU8T23l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fjölmargir íslenskir höfundar með stuðningi sendiráðs Íslands í Stokkhólmi og Íslandsstofu koma fram á Bókamessunni í Gautaborg sem fer fram þessa dagana. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02i5yR2maadzGZah9M7bLCeS1PpH9BQzR2w3TLnJAxr5XtphpTCxTwGT5LnykTr6o9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="818" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá fékk sína fyrstu heimsókn frá þingmanni á dögunum þegar Andrés Ingi Jónsson kom þar við og fékk góðar móttökur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02bBwKFddDriebABUSF1YLiMgc1edY9bbUTeP9vGqnr5f8A4XkKfCpwKDB1KAqx55Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="750" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Varsjá auglýsti einnig sýningu sem fer fram í SÍM Gallery í Reykjavík þar sem samvinnu íslenskra og pólskra listamanna er gert hátt undir höfði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02CCGESeoUcPh6EN4VJGTpJ4XhuqMZFgGDGE35oMVchq7UTwYhdPpXMZt4mkL24iAbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Ottawa bauð Hlynur Guðjónsson sendiherra til jazz tónleika í sendiráðinu. Þar stigu á stokk Sigmar Matthíasson og John Kofi Dappaah og minntu í leiðinni á kjarnahlutverk bæði diplómasíunnar og listsköpunar sem er að auka skilning og byggja brýr. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We were delighted to have you and could not agree more. 🇮🇸🇨🇦🎶 <a href="https://t.co/dRvrEJNr09">https://t.co/dRvrEJNr09</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1705271694661730544?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg stóð í gær studdi viðburð um Barnahús í tengslum við ráðherrafund menningarráðherra sem fór fram í borginni í vikunni. Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra sótti fundinn fyrir Íslands hönd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ministers of Education in Europe bring a strong message at <a href="https://twitter.com/hashtag/coe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#coe</a>. Education and active youth participation are vital for prosperity and democracy <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE_Education23?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE_Education23</a><br /> <br /> We were delighted to welcome Minister <a href="https://twitter.com/asmundureinar?ref_src=twsrc%5etfw">@asmundureinar</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <a href="https://t.co/xllDBAJ5H2">https://t.co/xllDBAJ5H2</a> <a href="https://t.co/5RVnvrbV4b">pic.twitter.com/5RVnvrbV4b</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1707713622149894565?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington bauð fulltrúum Kennedy Center, Smithsonian og National Endowment for the Arts í heimsókn í sendiráðið ásamt góðum gesti frá menningar- og viðskiptamálaráðuneytinu. Á fundinum voru margar góðar hugmyndir að samstarfi Íslands og Bandaríkjanna á sviði lista og menningar ræddar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted representatives from Kennedy <a href="https://twitter.com/kencen?ref_src=twsrc%5etfw">@kencen</a> <a href="https://twitter.com/smithsonian?ref_src=twsrc%5etfw">@smithsonian</a> & National Endowment for the Arts <a href="https://twitter.com/NEAArtsChair?ref_src=twsrc%5etfw">@NEAArtsChair</a> last week for a discussion on culture. Adda from 🇮🇸 Ministry for Culture was among guests. A lot of great ideas & opportunities for cooperation 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/P9Cgnagz79">pic.twitter.com/P9Cgnagz79</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1706300706527850691?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá hélt Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi Íslands í Washington, til Alaska þar sem hann tók þátt í fyrstu vinnustofu Ted Stevens Center for Arctic Security Studies fyrir varnarmálafulltrúa sendiráða frá norðurslóðum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In <a href="https://twitter.com/hashtag/Anchorage?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Anchorage</a> yesterday and this morning with my defense hat on, attending this important gathering in Alaska organised by <a href="https://twitter.com/Stevens_Center?ref_src=twsrc%5etfw">@Stevens_Center</a> . About to board a plane to the northernmost city in 🇺🇸. 🙌 <a href="https://t.co/RcvJjTarUx">https://t.co/RcvJjTarUx</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1706791678366089711?ref_src=twsrc%5etfw">September 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Peking hélt ávarp við gangsetningu nýrrar endurvinnslustöðvar Carbon Recycling International í Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to speak at the inauguration of the Sailboat CO2 to methanol plant in Lianyungang 🇨🇳which runs on technology of 🇮🇸 Carbon Recycling International. A 🌧️ day, said to bring fortune. This <a href="https://twitter.com/hashtag/CCUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CCUS</a> facility is one more concrete cooperation between 🇮🇸&🇨🇳 to reduce CO2 emissions <a href="https://t.co/Y5f2IpogKC">pic.twitter.com/Y5f2IpogKC</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1706234689755758639?ref_src=twsrc%5etfw">September 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og starfsfólk sendiráðsins brá sér á tónleika Laufeyjar í Poly Theatre í Peking, við undirleik China Philharmonic Orchestra. Tónleikarnir voru vel sóttir og var íslensk-kínversku söngkonunni vel fagnað af áhorfendum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Laufey?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Laufey</a> the Icelandic-Chinese 🇮🇸🇨🇳 Jazz singer-songwriter performed at the Poly Theatre in Beijing yesterday evening with the China Philharmonic Orchestra. The audience was <a href="https://twitter.com/hashtag/Bewitched?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bewitched</a> by her refined & lyrical <a href="https://twitter.com/hashtag/Jazz?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Jazz</a> <a href="https://t.co/yLuAQdpLJV">https://t.co/yLuAQdpLJV</a> <a href="https://t.co/VsgNt76zUr">pic.twitter.com/VsgNt76zUr</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1706841944696005008?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í gær var sem fyrr segir alþjóðadagur öruggs þungunarrofs og í tilefni dagsins stóðu evrópskir sendiherrar og málsvarar mannréttinda og kynjajafnréttis upp fyrir því sem ættu að vera sjálfsögð mannréttindi kvenna, yfirráðum þeirra yfir eigin líkama. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="qme" dir="ltr">🇪🇪🇱🇹🇫🇷🇩🇰🇳🇱🇸🇪🇬🇧🇸🇰🇱🇺🇫🇮🇩🇪🇳🇴🇪🇸🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/UnstoppableMovement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UnstoppableMovement</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/AbortionSolidarity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#AbortionSolidarity</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/28Sept?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#28Sept</a> <a href="https://t.co/U3m6XxFaqi">pic.twitter.com/U3m6XxFaqi</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1707434402320392647?ref_src=twsrc%5etfw">September 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Föstudagspósturinn verður ekki lengri að sinni. Látum silkimjúka rödd áðurnefndrar Laufeyjar bera okkur áfram inn í helgina.</p> <iframe style="border-radius:12px;" src="https://open.spotify.com/embed/track/08PdFBcXzpkn1cWNgmKqhn?utm_source=generator" width="100%" height="352" frameborder="0" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; fullscreen; picture-in-picture" loading="lazy"></iframe> <p>Kær kveðja,<br /> upplýsingadeild</p> |
22.09.2023 | Föstudagspóstur 22. september 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Nú er liðin vika frá því að síðasti föstudagspóstur leit dagsins ljós og það þýðir bara eitt: það er aftur kominn föstudagur. <br /> <br /> Í vikunni var sagt frá því á stjórnarráðsvefnum að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/19/Mikill-studningur-Islendinga-vid-althjodasamstarf/">yfirgnæfandi meirihluti landsmanna segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu</a> og langflestir telja þátttöku Íslands í alþjóðasamvinnu styrkja fullveldi Íslands og að hagsæld þjóðarinnar byggi að miklu leyti á alþjóðlegum viðskiptum.</p> <p>Í ljósi þessa er skemmtilegt að segja frá liðinni viku sem var venju fremur viðburðarrík í utanríkisþjónustunni. <br /> <br /> Í New York fór fram allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem að öllum öðrum þingum ólöstuðum hlýtur að teljast stærsti viðburður í alþjóðasamfélaginu ár hvert. Í upphafi hvers þings hittast þjóðarleiðtogar aðildarríkjanna 193 í New York á svokallaðri ráðherraviku og ráða ráðum sínum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mætti að sjálfsögðu á þingið ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem fór fyrir sendinefnd Íslands. <br /> <br /> Á öðrum sendiskrifstofum var ekki slegið slöku við frekar en fyrri daginn en við byrjum yfirferð vikunnar í New York og fikrum okkur svo áfram um heimskortið.<br /> <br /> Áðurnefnd ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hófst með látum þegar fundarhamar sem notaður er á þinginu, gjöf frá Íslandi til Sameinuðu þjóðanna, brotnaði. Reyndar er það ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist en sögu hamarsins lesa í þessari <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/">skemmtilegu samantekt</a>. </p> <p>Fall er fararheill eins og Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands í New York komst að orði og hefur þingið gengið ágætlega síðan með fjöldamörgum viðburðum alla vikuna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> started with a bang and the Icelandic gavel, Hammer of Thor, broke. An Icelandic proverb says that an early stumble bodes well for the rest of the journey. And the gavel shall be back! <a href="https://t.co/g8DZy6IbjM">pic.twitter.com/g8DZy6IbjM</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1705232658857365867?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það hófst á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin. Þá var boðað til leiðtogafundar um lofstslagsmál og ráðherrafunda um heilbrigðismál, fjármögnun þróunar og undirbúningsfundar fyrir leiðtogafund um framtíðina sem haldinn verður á næsta ári. <br /> <br /> Þingið er líka tækifæri til að hitta fjölmarga þjóðarleiðtoga á tvíhliðafundum og nýtti utanríkisráðherra það í heilmiklum mæli, auk þess sem undirritaðir voru rammasamningar við fjórar áherslustofnanir í alþjólegri samvinnu Íslands um þróunar- og mannúðarmál: UN Women, UNICEF, UNFPA og UNRWA.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f812104084040853%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands í New York ber hitann og þungann af heimsókn ráðherranna til New York á allsherjarþingið ár hvert. Umfangið er mikið en vinnan er bæði skemmtileg og gefandi eins og sést á uppljómuðum andlitum sendinefndarinnar í upphafi vikunnar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The world assembles <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> . Poweful messages by <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> 🇺🇳and <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> 🇺🇸. Proud to be part of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 delegation led by two women <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> and <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> who are actively participating in the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> high-level week. <a href="https://t.co/2rg6JHJzDt">pic.twitter.com/2rg6JHJzDt</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1704150225617616904?ref_src=twsrc%5etfw">September 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það var ekki síður mikið umleikis hjá sendiráði Íslands í Peking en þar í borg fór fram Alþjóðleg jarðvarmaráðstefna, Arctic Green Energy, með þátttöku Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Þórir Ibsen sendiherra opnaði sérstaka dagskrá um samstarf Íslands og Kína á sviði jarðvarmanýtingar þar sem meðal annars Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri flutti ávarp. Fjöldi fyrrverandi nemenda jarðhitaskólans sóttu ráðstefnuna og móttaka var haldin í sendiráðinu af tilefninu þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands var heiðursgestur. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in Beijing honoured to host Ôlafur Ragnar Grímsson former President of Iceland at joint reception with Arctic Green Energy to celebrate the successful geothermal cooperation of 🇮🇸🇨🇳 pioneerd by <a href="https://twitter.com/ORGrimsson?ref_src=twsrc%5etfw">@ORGrimsson</a> 20 years ago & enthusiastically continues to support <a href="https://t.co/UpAp5tmVG7">pic.twitter.com/UpAp5tmVG7</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1703228342260965847?ref_src=twsrc%5etfw">September 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók Þórir Ibsen sendiherra þátt í hringborðsumræðum um samskipti Kína og Evrópu, sem haldið var á vegum kínversku hugveitunnar Centre for China and Globalization. Sendiherrar frá Evrópuríkum ræddu viðskiptamál og samstarf á sviði loftslagsmála við WU Hongbong, sérlegan fulltrúa Kína í málefnum Evrópu. Þeir skiptust og á skoðunum um stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Candid & constructive exch btw European Ambassadors to🇨🇳 & WU Hongbo Spec Rep of 🇨🇳 on European Affairs about China-Europe relations at 9th CCG Forum. We had frank exchange on cooperation & challenges incl Climate Change, Trade, & 🇷🇺war of aggression in 🇺🇦 Chaired by <a href="https://twitter.com/HuiyaoWang?ref_src=twsrc%5etfw">@HuiyaoWang</a> <a href="https://t.co/MOgc6eaJyc">pic.twitter.com/MOgc6eaJyc</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1704771475981414682?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel fóru fram fundir bæði Fastanefndar EFTA og Sameiginlegu EES-nefndarinnar. Sesselja Sigurðardóttir, staðgengill sendiherra, tók þátt í fundunum fyrir Íslands hönd. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02B4qqE8xZxbjrcmbCQCPrEAikRNeRwzv2o3LnggswBYriy1UVzCuxKwxRQtzhduZZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá heimsótti stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga Brussel á dögunum. Kristján Andri Stefánsson sendiherra tók á móti hópnum og sagði frá starfsemi sendiráðsins og hagsmunagæslu í tengslum við EES samninginn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0pFXQKeN4qQeSnVPetJjSXUDKeBHjCJY1q7aZFNJ428ZtgyjAc6EWvuKFMaCcP98El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala, ásamt héraðsyfirvöldum í Namyingo, öðru tveggja samstarfshéraða Íslands í Úganda, tóku fyrstu skóflustunguna í byggingu tveggja skóla og hreinlætisaðstöðu við sjö skóla í Namayingo héraði. Áætlað er að framkvæmdum verði lokið í desember. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0SZCueWJpAGbB44nXPEJ7iW9LMsS97vkb6YSYpuFWQZopK32kgVVpTGZoE2rzJW1El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænu frumkvöðlaverðlaunin voru afhent í Kaupmannahöfn og af því tilefni komu sendiherrar Norðurlandanna, þeirra á meðal sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Árni Þór Sigurðsson, saman í finnska sendiráðinu til að ræða um sameiginlega reynslu við að styrkja lýðræðisleg gildi og menningu með áherslu á ungt fólk. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02hc1e7mcNRFMFB9PW6ZNze2bhbFnyrcjxM6ZCvxBMFijJm8Yz2LWZCb3y6vx2u1G9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="640" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Malawi hélt sendiráðsstarfsfólkið upp á alþjóðadag friðar og sagði frá friðarverkefni sem Ísland vinnur með þarlendum stjórnvöldum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0z2yqNhy2e7vinQFoxBN3V2Q1Lw8x7mz2H1S7zDEDnVui8iwpT6j84wbaqwMdhBVwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Guðni Bragason sendiherra Íslands í Nýju Delí bauð nokkrum úr hópi Indversk-íslenska viðskiptaráðsins (IIBA), sem hyggja á ferð til Íslands í lok september, til kvöldverðar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02VWzXL5c947rHetHCMfRmQxPkMro69B8nmfwQG59zVC2ch6zFEVmUX45h32ZSxnkrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="486" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París tók fastafulltrúi okkar hjá OECD sem jafnframt er sendiherra Íslands í Frakklandi, Unnur Orradóttir Ramette, þátt í viðburði sem sendiráðið hélt í tengslum við alþjóðlega jafnlaunadaginn sem Ísland átti þátt í að koma á laggirnar fyrir fjórum árum síðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt lykilávarp. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“The ultimate goal for us is an equal & inclusive world of work in which all genders receive <a href="https://twitter.com/hashtag/equalpay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#equalpay</a> for work of equal value & where all genders have equal opportunities in the labour market. Full equality cannot be reached until we close the <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderPayGap?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderPayGap</a>” PM of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> <a href="https://t.co/RLfKKNu16n">pic.twitter.com/RLfKKNu16n</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1703834577356067140?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það var skammt stórra högga á milli í París því síðar í vikunni heimsótti Karl III Bretakonungur borgina og sótti sendiherrann athöfn við Sigurbogann sem haldinn var honum til heiðurs.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">👑 <a href="https://twitter.com/hashtag/CharlesIII?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CharlesIII</a> 🇬🇧 on a State visit to 🇫🇷 at the rekindling of the Flame 🔥ceremony at Arc de Triomph & laying of wreaths at the tomb of the Unknown Soldier. <a href="https://t.co/5uAAbKfJRg">pic.twitter.com/5uAAbKfJRg</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1704497962825416969?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og svo opnaði hún sýningu á málverkum listakonunnar Arngunnar Ýrar Gylfadóttur "Jökullinn, fegurðin og hið óþekkta í íslenskri samtímalist" í embættisbústaðnum í París.</p> <img alt="" src="/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/UNNURORRA.jpg?amp%3bproc=MediumImage" style="float: left;" /> <p> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Sendiráð Íslands í Stokkhólmi stóð fyrir vel heppnuðum viðburði í samstarfi við Íslandsstofu um ýmislegt sem Ísland hefur upp á að bjóða í ferðamannabransanum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0xbSA6RxLbk9mxW2yGZ6BA5bVdUwZbNywWWAuDEACeEbeK6rc5n8x2QnQcXnXknJUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan tók þátt í alþjóðlegri jarðvarmaráðstefnu Indónesíu sem haldin var í níunda sinn á dögunum. Þar kom hann á framfæri reynslu og þekkingu Íslands á sviði nýtingar jarðvarma. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Participated in the 9th Internat’l Indonesian Geothermal Convention <a href="https://twitter.com/hashtag/IIGCE2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IIGCE2023</a>. Took part in plenary discussions. Highlighted the transformative power of geothermal energy and <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s experience. Let's join hands for a sustainable energy future! 🇮🇸🌍🇮🇩 <a href="https://twitter.com/hashtag/GeothermalEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GeothermalEnergy</a> <a href="https://t.co/0wSeRDinMq">pic.twitter.com/0wSeRDinMq</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1704778840734916728?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá hélt upp á jafnlaunadaginn og greindi frá erindi Kristjönu Guðbjartsdóttur sem hún hélt í borginni um jafnrétti á Íslandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f291962900244308%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington, ásamt kollegum frá Grænlandi og Færeyjum gerði vestnorrænni menningu hátt undir höfði með glæsibrag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A West-Nordic cultural celebration! <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> yesterday hosted with colleagues from <a href="https://twitter.com/hashtag/Greenland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Greenland</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/FaroeIslands?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FaroeIslands</a> a gathering taking in food and fun from the three islands, with a dash of music. Fantastic to see so many friends from the DC community join us. <a href="https://t.co/zUo98H64hE">pic.twitter.com/zUo98H64hE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1705205083099512952?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni á því að minna á tvo viðburði framundan sem vert er að kanna nánar og auðvitað skrá sig á: <br /> <br /> <a href="https://ams.hi.is/is/projects/imagine-forum/">Friðarráðstefnuna</a> sem fram fer í Hörpu 10. og 11. október næstkomandi</p> <p>og <a href="https://www.arcticplastics.is/">ráðstefnu um plast á Norðurslóðum</a> en nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér snemmskráningar afsláttinn sem rennur út þann 30. september næstkomandi. </p> <p>Lesefnið fyrir helgina finnið þið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljósi, - upplýsingaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál</a> en þar var meðal annars greint frá því að fulltrúar Íslands úr nýstofnuðu sendiráði Íslands í Sierra Leone voru viðstaddir útskriftarathöfn vegna fæðingarfistils þar í landi og fjallað um frumkvæði Íslands að umræðum um stöðu kvenna í Afganistan á títtnefndu allsherjarþingi.</p> <p>Hlýjar haustkveðjur,<br /> upplýsingadeild</p> |
15.09.2023 | Föstudagspóstur 15. september 2023 | <p>Heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í blíðskaparveðri. Lítum yfir það sem var efst á baugi hjá ráðherra og sendiskrifstofum okkar um víða veröld í vikunni. <br /> <br /> Staða hinsegin fólks í Úganda og stuðningur við Úkraínu voru til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Anne Beathe Tvinnereim, þróunarmálaráðherra Noregs <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/14/Stada-hinsegin-folks-i-Uganda-og-studningur-vid-Ukrainu-til-umraedu-a-fundi-med-throunarmalaradherra-Noregs/">sem fór fram í Osló í vikunni</a>.<br /> <br /> „Það er ömurlegt að sjá hvernig mannréttindi hinsegin fólks í Úganda eru nú fótum troðin. Allar ákvarðanir í þessa veru eru einungis til þess fallnar að ala á fordómum, hatri og útskúfun minnihlutahópa, sem eru engu samfélagi til heilla. Samkynhneigð er enn álitin glæpur í yfir sjötíu aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna og víða um heim á sér nú stað alvarlegt bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. Bæði Ísland og Noregur hafa beitt sér fyrir umbótum í mannréttindum hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og við munum halda því áfram,” sagði Þórdís Kolbrún. <br /> <br /> Í sömu ferð hitti Þórdís Kolbrún Ajay Banga, forseta Alþjóðabankans ásamt öðrum ráðherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Á þeim fundi voru breytingar á hlutverki alþjoðlegra þróunarbankans, sem miða að því að endurskoða alla starfshætti, til umræðu. Einnig ræddu ráðherrarnir um málefni Úkraínu og hlutverk bankans til að milda áhrif stríðsins á fátækari ríki heims. </p> <p>Ráðherra tók einnig undir raddir sem lýstu yfir vanþóknun á rússneskum kosningunum sem fóru á dögunum fram í herteknum héruðum Úkraínu. <span><br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland joins the voices of condemnation over Russia‘s sham elections in the illegally and temporarily occupied territories.<br /> <br /> This is a further violation of Ukraine’s sovereignty and in breach of international norms and laws - the very same Russia has committed to respect and… <a href="https://t.co/MUyjbDankc">https://t.co/MUyjbDankc</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1700128239081902373?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins tók þátt í 54. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Genf í vikunni og undirritaði í leiðinni samning við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) um fjárstuðning til þróunarríkja við að koma á fót sjálfbærri fiskveiðistjórnun.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 has a long history of assisting countries in need building up sustainable fisheries management capabilities. With this 500.000 CHF donation we further solidify our commitment to the timely ratification and successful implementation of the <a href="https://twitter.com/hashtag/FisheriesSubsidiesAgreement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FisheriesSubsidiesAgreement</a>. <a href="https://t.co/Ef6l9vouJN">https://t.co/Ef6l9vouJN</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1702146710884270442?ref_src=twsrc%5etfw">September 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópuráðinu ítrekaði stuðning Íslands við Úkraínu á óformlegri ráðstefnu dómsmálaráðherra sem fór fram í Riga í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, at the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/JusticeMinistersInformalConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#JusticeMinistersInformalConference</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a> under the Latvian Presidency of the Committee of Ministers, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>, represented by <a href="https://twitter.com/ARagnhildur?ref_src=twsrc%5etfw">@ARagnhildur</a>, reiterated its full support for the Register of Damage for <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> <a href="https://t.co/h0oGOeX8nN">pic.twitter.com/h0oGOeX8nN</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1701258444102078483?ref_src=twsrc%5etfw">September 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, hefur í samstarfi við Félags Sameinuðu þjóðanna þýtt kennsluefni um flóttafólk á íslensku. Efnið er aðgengilegt á netinu og ókeypis. Heimsljós, fréttaveita utanríkisráðuneytisins um mannúðar- og þróunarmál greindi frá þessu í vikunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid03eDwwtYNS9S2M4EJqSqqnVecn5Q2DqEjANBL61A9fbpG7XQmx6zZP4EwQV1BMcqFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiherrabústaðnum í Berlín stendur um þessar mundir yfir sýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur en gestum sem skrá sig býðst að koma á sérstaka leiðsögn um sýninguna þann 20. september næstkomandi. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f684369376946459%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á þriðjudaginn var fór fram kynning á bók Elizu Reid Sprakkar í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín, Felleshus. Bókin kom nýlega út í þýskri þýðingu og er bók mánaðarins í Felleshus. Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir bauð gesti velkomna, þar á meðal forsetafrú Þýskalands, Elke Büdenbender, og útgefanda bókarinnar í Þýskalandi, Reginu Kammerer, sem er einnig handhafi íslensku fálkaorðunnar. Fjörlegum jafnréttisumræðum stjórnaði blaðakona frá Spiegel og að kynningu lokinni áritaði forsetafrú eintök bókarinnar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02E2xGBC2NfzMmstqZFpK497kC9NmgxHjuASZ6jEsEeTSiVco29N7d8C6APcRDAVYwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>William Freyr, staðgengill sendiherra í Peking fylgdi sendinefnd Atlanta flugfélagsins til Zhengzhou til að ræða þar aukin viðskipti og samstarf.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">William Freyr Huntingdon-Williams, Deputy Head of Mission, accompanied a business delegation from Iceland´s Air Atlanta airline to Zhengzhou, Henan province, where it is seeking to grow its presence and expand its cooperation with Chinese partners.<a href="https://t.co/bGJpA6PizZ">https://t.co/bGJpA6PizZ</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1701844633607655786?ref_src=twsrc%5etfw">September 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Alþjóðlega jarðvarmaráðstefnan var opnuð í Peking í lok vikunnar. Á meðal opnunarávarpa var upptaka af ávarpi Katrínar Jakobsdóttur. Ráðstefnan var síðast haldin á Íslandi 2021. Að þessu sinni var hún sótt af fleiri en 1300 sérfræðingum og fulltrúum fyrirtækja, stofnanna og stjórnvalda frá 61 landi. Um 40 Íslendingar sækja ráðstefnuna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Zhang Guoqing Vice Premier 🇨🇳 & Katrín Jakobsdóttir Prime Minister of 🇮🇸 opened the 2023 World <a href="https://twitter.com/hashtag/Geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geothermal</a> Congress in Beijing. 1300 + participants from 61 countries. The <a href="https://twitter.com/hashtag/2023WGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2023WGC</a> was honoured by Ôlafur Ragnar Grímsson former President of 🇮🇸Some 40 participants from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/TMkl0D9OS3">pic.twitter.com/TMkl0D9OS3</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1702586677489705176?ref_src=twsrc%5etfw">September 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hönnunarvika stendur nú yfir í Helsinki. Sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund bauð af því tilefni til viðburðar þar sem tveir hönnuðir frá hverju þátttökulandi kynna hönnun sína. Hönnuðurnir sem tóku þátt í viðburðinum að þessu sinni voru Sigríður Sunna Reynisdóttir og Jonathan Ingberg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02s93mACUGxzL792wp3o7cVm3edXYK9NNyg4Ym8rYsESN1yiSCBpun7gywZbSKTFdal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og íslenska hönnunarteymið Þykjó stóð fyrir pop-up vinnustofu þar sem börn fengu að spreyta sig á hönnun á borgarlandslagi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02wLFzfYGNSpUcZiXAYoNYkJcfQWTGURkBpvyoEYRoRB2A2YZ91kiZtZfthuSAGGfvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á alþjóðadegi læsis, 8. september síðastliðinn greindu sendiráðsstarfsmenn Íslands í Kampala frá góðum árangri sem náðst hefur í menntun í gegnum þróunarsamvinnuverkefni Íslands í Úganda.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02KnotqytWYNEncaXjPJEJsLw8moFQEK1McqXZcXscHvKniV14U4TQDZhA8X6Ux8cnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra bauð til móttöku þann 12. september í samstarfi við Íslandsstofu og Iceland Innovation Week í tilefni komu sendinfndar á TechBBQ ráðstefnuna. Í ár taka yfir 40 íslensk fyrirtæki og sjóðir þátt í ráðstefnunni sem er met. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid029a8EvsJWSTA1MNKG1xWG46mteCyX6e5xJ3VewCmJpjYe38x3SsYc1srwVpmfAkMgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe og Kristjana Sigurbjörnsdóttir staðgengill forstöðumanns funduðu með Rosemary Kanyuka, aðallögmanni laganefndar Malaví um mikilvægi laga og réttar og samvinnu á því sviði milli ríkjanna.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0X1V34hVuCUXRV6mqLQpLvxH3LwESLfuVXMGy6kLqbaHEKMXRMj2e1PEpyj2hDrMEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Haustinu var fagnað og veturinn kortlagður á hádegisfundi í Aðalræðisskrifstofunni í Nuuk. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02deEHnEtea9o6cTwyxVipisRx7PC3ktD3nDrYpcdF6xJNDokmBKzxjvzndre83bWzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Djassinn dunar víða í veröldinni, meðal annars í Ottawa þar sem hinn íslenski Sigmar Matthíasson heldur tónleika í næstu viku. Sigmar leikur á kontrabassa, kanadískur kollegi hans John Kofi Dapaah leikur á píanó og Joel Oppong-Boateng á trommur. Greint er frá tónleikunum á Facebook síðu sendiráðs Íslands í Kanada og fólk hvatt til að fjölmenna.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02g2P32cdYxepKST7JtG31WZCCEzGAFniW4KfTMdDQS8qzf3CsMana1MaU4x6gB5Pel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Osló tók sendiherra Íslands Högni Kristjánsson og starfsfólk sendiráðsins á móti fyrrum sendiherra Noregs á Íslandi, Aud Lise Norheim, á góðum fundi þar sem farið var yfir fyrri og komandi tvíhliða verkefni íslands og Noregs. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid09HrXo8PMP5Wu1cEYbkfRuSDELAv9wsAXvjPEkdx119BjyD46NpDqUmxsq93iaPzdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í París auglýsti viðburð sem haldinn verður á mánudaginn næstkomandi í tilefni af Jafnlaunadeginum og hvetur fólk til að skrá sig.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02KjeCk713cs9z7xZAFDxMbtMX7c6B8yNRWdKvgD2gc3YkYKrtrUoJVGxb9LtHvoFAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="576" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðsins í Stokkhólmi óskaði Karli XVI Gústaf konungi til hamingju með 50 ár í hásætinu. Hann hefur nú setið lengst allra sænskra konunga í Svíþjóð í sætinu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid05hbDMQU39Jbutv8B9XDwiDAjJ2TkGdp8A7hbr3B94Rr5noo2BYi2kyW1Dzah7uGDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="699" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Japan hitti ræðismann Íslands í Suður Kóreu Hyun-Jin Cho og kom af því tilefni þökkum til ræðismannanetsins alls sem Íslendingar þurfa oft og tíðum að reiða sig á ferðum sínum um heiminn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸🤝 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>'s honorary consuls, exemplified by our man Hyun-Jin Cho in <a href="https://twitter.com/hashtag/SouthKorea?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SouthKorea</a>, are vital in our diplomacy, dedicated to enhancing relations, aiding citizens, and elevating trade & culture. Hats off🙏 to these bridge-builders! 🌍🇰🇷 <a href="https://twitter.com/hashtag/Diplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Diplomacy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandEmbTokyo</a> <a href="https://t.co/57eXGuCHHe">pic.twitter.com/57eXGuCHHe</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1701500243895022011?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá óskaði hann einnig tveimur nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Japan, utanríkisráðherranum Yoko Kamikawa og uppbyggingarráðherranum Shinako Tsuchiya til hamingju með skipanina.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Warmest congratulations to the new Reconstruction Minister: Shinako Tsuchiya and the new Foreign Minister: Yoko Kamikawa. 🇯🇵🤝🇮🇸 <a href="https://t.co/pXySRnllcg">https://t.co/pXySRnllcg</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1701925709403525352?ref_src=twsrc%5etfw">September 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Washington, Bergdís Ellertsdóttir afhenti á dögunum trúnaðarbréf sitt til sendiherra Mexíkó í Bandaríkjunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> today presented copies of her letter of credentials to Ambassador of Mexico 🇲🇽, Esteban Moctezuma, at a ceremony <a href="https://twitter.com/EmbamexEUA?ref_src=twsrc%5etfw">@EmbamexEUA</a> here in Washington, DC. @IcelandinUSA represents <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> vis á vis Argentina 🇦🇷, Brazil 🇧🇷, Chile 🇨🇱 and 🇲🇽, in addition to 🇺🇸. <a href="https://t.co/2qwt6D3UMb">pic.twitter.com/2qwt6D3UMb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1701300153825571001?ref_src=twsrc%5etfw">September 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Starfsfólk sendiráðsins í Washington fékk tækifæri til aðfyljast með æfingu íslensks glímufólks sem æfði í æfingabúðum í Vestur-Virginíu.Hópurinn samanstóð af núverandi glímukóngi, Einari Eyþórssyni, fyrrverandi glímudrottningu, Jönu Lind Ellertsdóttur og varaformanni Glímusambands Íslands Guðmundi Stefáni Gunnarssyni. Markmið ferðarinnar var að kynna íslenska glímu fyrir fyrstu viðbragsaðilum. Með hópnum í för var einnig Reynir A. Óskarsson sem hefur, ásamt William R. Short, rannsakað líf og bardagaaðgerðir víkinga og er hafsjór fróðleiks um glímu og margt annað sem viðkemur þjóðveldistímanum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02WeBnWinatnyJbumjgHUuxRqEjNtHZ8f88p4hG6ZuReCpF4j2zeXvuYicjSGVhXKyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér snemmskráningarafslátt á Arctic Plastic ráðstefnuna sem fer fram í nóvemberlok.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">📣 <a href="https://twitter.com/hashtag/EarlyBird?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EarlyBird</a> registration for the <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticPlastics2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticPlastics2023</a> symposium open until 30 September ❗️<a href="https://twitter.com/havArktis?ref_src=twsrc%5etfw">@havArktis</a> <a href="https://twitter.com/uarctic?ref_src=twsrc%5etfw">@uarctic</a> <a href="https://twitter.com/ICES_ASC?ref_src=twsrc%5etfw">@ICES_ASC</a> <a href="https://twitter.com/osparcomm?ref_src=twsrc%5etfw">@osparcomm</a> <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> <a href="https://twitter.com/TheWilsonCenter?ref_src=twsrc%5etfw">@TheWilsonCenter</a> <a href="https://twitter.com/IASC_Arctic?ref_src=twsrc%5etfw">@IASC_Arctic</a> <a href="https://twitter.com/UNEP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNEP</a> <a href="https://twitter.com/PAME_Arctic?ref_src=twsrc%5etfw">@PAME_Arctic</a> <a href="https://twitter.com/nordenen?ref_src=twsrc%5etfw">@nordenen</a> <a href="https://twitter.com/GRIDArendal?ref_src=twsrc%5etfw">@GRIDArendal</a> <a href="https://t.co/rD73cRVNKm">https://t.co/rD73cRVNKm</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1699738369117266113?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Föstudagspósturinn verður ekki lengri að sinni. Við óskum ykkur endurnærandi helgar. <br /> <br /> Upplýsingadeild</span></p> |
08.09.2023 | Föstudagspóstur 8. september 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Dagur sá er póstur þessi er nefndur í höfuðið á er enn á ný upp runninn. Ef það er eitthvað sem við Íslendingar kunnum þá er það að vinna okkur til hita og með lækkandi hitatölum aukum við auðvitað álagið. Ráðstefnur, kvikmyndahátíðir, útgáfuhóf, listsýningar og fundir, bæði stórir og smáir fylla dagatölin og lífið í utanríkisþjónustunni fylgir að sjálfsögðu þessum takti. Lítum yfir atburði liðinnar viku.<br /> <br /> Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna hittust í Lettlandi í vikunni. Á fundinum ræddi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir við kollega sína um breytt landslag á alþjóðavettvangi og möguleika til aukins samstarfs milli ríkjanna. Málefni Úkraínu voru að sjálfsögðu ofarlega á baugi og ítrekaði ráðherra nauðsyn þess að ráðamenn í Rússlandi yrðu látnir sæta ábyrgð vegna innrásarstríðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Sfy6e4C18kMeoGD9cVP7cbPUv2URuJjkWdhRjH7VPcDemBKVqKQUtt9nDAE29jC1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við hefjum yfirlit yfir starfsemi sendiskrifstofanna í Afríku að þessu sinni, nánar tiltekið Úganda. Sendiráð Íslands í höfuðborginni Kampala undirritaði samning við samtökin Child Care and Youth Empowerment Foundation (CCAYEF). CCAYEF eru úgandísk samtök sem vinna að því að bæta lífskjör barna og ungmenna í viðkvæmri stöðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0qhugVePDzraDY91f1GCkmtZnBLkVxFA3tTQoAWC6VYi28uP978cw1JevEr2fTcTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe, Malaví, kynnti til leiks tvo nýja starfsmenn sem hófu störf í sendiráðinu í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid032w3bLMxEybTdyURzNDipkXhmeVX4hbirLG8bMcoDgFHC3o3J9WZbfeFPD6DVSqrul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá greindi sendiráðið frá frábærum árangri Koche grunnskóla sem hlotið hefur stuðning í gegnum verkefnið Mangochi Basic Services Programme. Verkefnið er fjármagnað af íslenskum stjórnvöldum og sendiráðið Íslands í Malaví hefur umsjón með því. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0mAxWjFimxM7XeWpTCM7dJbzJXueia7ypARUR2evCPHdCZb5pd9XD1tECWBdpq7kwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og þá færum við okkur yfir til Norðurlandanna. Byrjum í Helsinki. Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi kynnti starfsemi sendiráðsins fyrir félögum í félagi fyrrverandi alþingismanna sem voru stödd í borginni í námsferð. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02yzMHSpwbn3o2iD9ePELpvuki7ryzBc4N3SnfWEGNXYB3LzrGX1sH8qtJAd7JZRh9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="702" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn verður blásið til prjónahátíðar á Norðurbryggju. Hátíðin hefst í dag og stendur alla helgina. Að venju er dagskráin fjölbreytt og spennandi og heilmargir prjónahönnuðir og framleiðendur taka þátt.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0jqCaAxMExUJEuELt2X3SudvE43PqAveqPvDKNSkUUPp6fNcczvQJDPGmwK6FqjkXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1042" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni Kristjánsson sendiherra í Osló bauð til móttöku í tilefni útgáfu bókar um norsk-íslenskt samstarf á sviði skógræktar. Bókin, sem er skrifuð bæði á íslensku og norsku, heitir Frændur fagna skógi / Frender feirer skog og hefur að geyma fjölda ljósmynda og fróðleik um umfangsmikið samstarf landanna á sviði skógræktar allt frá landnámi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02VfW7v6TtK5X5qNPgXCVC4AcNU23A1mh5jB6PpvaSYorysHwpeGDbhyuyGJaDJh6dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Viðskiptafulltrúi sendiráðsins í Osló, Eva Mjöll Júlíusdóttir, ásamt Þorleifi Þór Jónssyni hjá Íslandsstofu kynnti á dögunum Ísland sem áfangastað á ANTOR Norway, vinnustofum í Stavanger, Kristiansand og í Osló. Þar hittu norskir ferðaskipuleggendur landkynningarskrifstofur fjölmargra landa og aðra þjónustuaðila.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0W5y38iRZhSViLqwQKYLV6Ui6eNRgsfiUprXXHE4ckNpFQwBXQgweSyf85TsKAsf8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hélt staðgengill sendiherra í Osló, Þorvaldur Hrafn Yngvason, opnunartölu á sérstakri hátíðarsýningu íslensku kvikmyndarinnar Á ferð með mömmu, sem tilnefnd er til Norrænu kvikmyndaverðlaunanna 2023. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0sX75bga9L9xR9KBxJKAF3aGA7faMhmTuJg7jqVFPojFLJP2BX7kxC8E59aHexonDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi minnir okkur öll á að haustið er sannarlega komið með skemmtilegum fróðleik um réttir (sem google translate vill gjarnan þýða sem "dishes" á ensku) sem nú standa sem hæst á Íslandinu góða.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid081v3HFBAH88cTE5nHgik5tBEUgs5DeQaYsHKfYK5EK61bBpVmfx9uSbm4z5VaEVHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum fagnaði undirritun samstarfssamnings á sviði rannsókna og nýsköpunar milli Rannís og Rannsóknarráðs Færeyja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02dq9V94kSefVozfL37oMWrR18NrGWhSyXvQVNfkVAUFDPWUQyDA84LTZmyEMEHr9Dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og yfir til Norður-Ameríku. Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York hefur hönd í bagga með viðburðinum Taste of Iceland sem í þetta sinn dúkkar upp í Chicago með veglegri dagskrá að vanda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0rhviE8XWGuV8wtg23fdGPnngFWB5i7Kcret4sQTZyJCvmYBHQUbsMyjgyP2KaEB6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="505" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington ferðaðist til Chicago af sama tilefni, til að styðja við viðburðinn þar sem borgarbúar fá að bragða á íslenskum mat og njóta íslenskrar listar í öllum sínum fjölbreytileika.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Interesting visit to the amazing incubator for entrepreneurs in music, film and creative technology <a href="https://twitter.com/2112chi?ref_src=twsrc%5etfw">@2112chi</a>. Thank you Scott Fetters for the tour and all. Met some great people and was in the company of <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandMusic?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandMusic</a> - Úton. <a href="https://twitter.com/hashtag/Chicago?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Chicago</a> <a href="https://t.co/nbb04hyIZD">pic.twitter.com/nbb04hyIZD</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1699907865232965914?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á hverju ári er sætaröðun í sal allherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York stokkað upp. Þetta árið situr fastanefnd Ísland ofarlega fyrir miðju, að vanda með Ungverjaland á vinstri hönd og Indland á hægri. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 will have a bird's eye view of the GA Hall, but with the same good old neighbors, <a href="https://twitter.com/HUNMissionToUN?ref_src=twsrc%5etfw">@HUNMissionToUN</a> to left <a href="https://twitter.com/IndiaUNNewYork?ref_src=twsrc%5etfw">@IndiaUNNewYork</a> to right, <a href="https://twitter.com/GeorgiaUN?ref_src=twsrc%5etfw">@GeorgiaUN</a> in front and <a href="https://twitter.com/KenyaMissionUN?ref_src=twsrc%5etfw">@KenyaMissionUN</a> behind. <a href="https://t.co/mIjIvsSGoW">pic.twitter.com/mIjIvsSGoW</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1699157910805438831?ref_src=twsrc%5etfw">September 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og nýkjörinn forseti allsherjarþingsins var vígalegur þegar hann hóf íslenska fundarhamarinn Ásmundarnaut á loft við setningu 78. allsherjarþingsins undir kjörorðunum friður, velmegun, framþróun og sjálfbærni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Peace, Prosperity, Progress and Sustainability.”<br /> <br /> The 4 priorities – four watchwords I have set out – to ensure the 78th session meaningfully addresses our challenges.<a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> <a href="https://t.co/j3ZVCFA4Tg">pic.twitter.com/j3ZVCFA4Tg</a></p> — UN GA President (@UN_PGA) <a href="https://twitter.com/UN_PGA/status/1699176384768176492?ref_src=twsrc%5etfw">September 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Winnipeg var fólk hvatt til að skrá sig í Kvennahlaup sem haldið verður í Arborg, Manitoba þann 24. september næstkomandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0qPv7o5EN8WJ1k6mYwbhbB1zf3utAsmq5k88Cp9HbLsGudsLwo4i9R24XySsY4mNhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="626" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lítum til Evrópu. Sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir Ramette, hélt í vikunni móttöku til heiðurs þremur íslenskum listakonum sem staðið hafa fyrir sýningu í sendiráðsbústaðnumí dágóðan tíma. Sýningin ber titilinn „Trois artistes : un élément“ og taka listakonurnar; Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Guðrún Kristjánsdóttir og Guðbjörg Lind Jónsdóttir, þar fyrir frumefnið vatn í íslenskri náttúru. Sýningin vekur jafnan mikinn áhuga og umræður gesta og gangandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid014iDxzhEjp3eKznyGcdquVHTNPcacSReUDQgFmXrwotfHiv6CJdDQqqJJ7HTaVkhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="689" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Póllandi minnti á mikilvægt samstarfs milli Lublin og Reykjavíkur á sviði menntunar í tilefni af því að skólar í Póllandi hófu göngu sína á ný og rifjuðu upp rástefnu um málið sem haldin var á vordögum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0uVEJdUGdUVvt3cmArdLskK4pJaqBwuFWZDfPLhXxgJfq2nyMrhEVB7YZsncjHPwTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Síðasta stopp í heimshornaflakkinu að þessu sinni er í Asíu en sendiráð Íslands í Tókýó greindi frá heimsókn nemenda Kansai Academy of Sciences á Bessastaði þar sem staða kynjanna var skeggrædd. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%94%B7%E5%A5%B3%E5%B9%B3%E7%AD%89%E7%A4%BE%E4%BC%9A?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#男女平等社会</a> について課外学習として研究・勉強されている関西学院高等部の学生らが、<a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> のグズニ・ヨハネソン大統領に訪問し、アイスランドの男女平等社会について話し合われたとのこと🇮🇸未来を担う若者らに期待と想いをグズニ大統領は託されたことでしょう✨ <a href="https://t.co/AkOzS2iMon">https://t.co/AkOzS2iMon</a> <a href="https://t.co/hfY4cH89J1">pic.twitter.com/hfY4cH89J1</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1697447984605368569?ref_src=twsrc%5etfw">September 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen, sendiherra í Peking sneri endurnærður til baka úr sumarleyfi og vinnuheimsókn á Íslandi. Hann byrjaði haustið á góðum fundi við fulltrúa CPC European Affairs Bureau. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to be back in Beijing after recharging summer vacation and productive work visit in 🇮🇸. Started the season with a constructive meeting with our good colleagues of the CPC European Affairs Bureau , discussing 🇮🇸🇨🇳 bilateral relations. <a href="https://t.co/cZ8GehRCYf">https://t.co/cZ8GehRCYf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1698671032843026492?ref_src=twsrc%5etfw">September 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá opnaði hann einnig málþing í Taiyuan Energy & Low Carbon Development Forum þar sem grænar fjárfestingar og samstarf Íslands og Kína á sviði nýtingar jarðhita voru til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privileged to open the Forum on <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 at the Taiyuan Energy & Low Carbon Development Forum 🇨🇳Presentations by Arctic Green Energy, Carbon Recycling International, Shanxi officials & financial institutions, & panel discussions about <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenFinancing?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenFinancing</a> <a href="https://t.co/ycDLfoNtoo">https://t.co/ycDLfoNtoo</a> <a href="https://t.co/yPffEFS5J9">pic.twitter.com/yPffEFS5J9</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1699688613234049068?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, fréttaveita okkar um mannúðarmál og þróunarsamvinnu greindi frá því að Landgræðsluskóli GRÓ útskrifaði á dögunum fjölmennasta nemendahópinn frá upphafi, 23 sérfræðinga, 12 konur og 11 karla. Alls hafa 198 sérfræðingar útskrifast frá Landgræðsluskólanum á sextán starfsárum skólans. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0sYrNrTNLW9vUj3Cya1Xaigq2NzeuMPZS7yjcH1H9rbojsmtB18GasA4wWKc9ZtGQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú kemur helgin. Við hvetjum ykkur til að taka út styttingu vinnnuvikunnar, smeygja ykkur í þægileg föt, hita ykkur te og taka utan um þennan rómantíska tíma í allri sinni dýrð. Hér kemur lag til að leika undir þessum gjörningi. </p> <iframe style="border-radius:12px;" src="https://open.spotify.com/embed/track/777zXDJpBufzttU4AJ2dGO?utm_source=generator" width="100%" height="352" frameborder="0" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; fullscreen; picture-in-picture" loading="lazy"></iframe> <p>Með kveðju,<br /> upplýsingadeild</p> |
01.09.2023 | Föstudagspóstur 1. september 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Liðin vika var heldur betur yndisleg, veðurfarslega séð en nú er fjörið búið. Fyrsta haustlægðin lætur að sér kveða í kvöld, við erum búin að pakka saman trampólíninu og hvetjum ykkur öll til að verja helginni innandyra. Í utanríkisþjónustunni gekk lífið auðvitað sinn vanagang með fjöldamörgum fundum og viðburðum. Við skulum líta yfir það sem stóð upp úr að þessu sinni.<br /> <br /> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Thatttaka-utanrikisradherra-a-arsfundi-Vestnorraena-radsins/">Ársfundur Vestnorræna ráðsins</a> fór fram með pompi og prakt á Alþingi í vikunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók auðvitað þátt í fundinum. Málefni hafsins og fríverslun voru efst á baugi í hennar ávarpi. Hún átti einnig bæði tvíhliða og þríhliða fundi með Vivian Motzfdeldt utanríkisráðherra Grænlands og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja. Á fundunum ræddu ráðherrarnir þrír sameiginleg tækifæri og áskoranir sem og mikilvægi vestnorrænnar samvinnu, pólitísk mál líðandi stundar og viðskipti. </p> <p>Aðalræðismaður Íslands í Færeyjum, Ágústa Gísladóttir, var stödd á landinu af þessu tilefni og deildi fréttum af fundunum á Facebooksíðu aðalræðisskrifstofunnar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0nUkEv2PZXZ42j2T9Q4Jw3263L6744UQD8QUrMLpareyCNZxsnkCPXB7PKhhwmH7ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Yfirmadur-flugherstjornar-Atlantshafsbandlagsins-i-heimsokn-a-Islandi/">Yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins, James B. Hecker hershöfðingi, heimsótti ráðherra á Rauðarárstíginn</a> og kynnti sér jafnframt öryggissvæðið í Keflavík og hitti þar liðsmenn bandarísku flugsveitarinnar sem dvelja þar um þessar mundir auk þess sem hann heimsótti ratsjárstöðina á Bolafjalli. Þróun öryggismála og viðbúnaður bandalagsins, sérstaklega hvað varðar loftvarnir og eftirlit, voru til umræðu á fundi ráðherra með hershöfðingjandum en framlag Íslands í formi rekstrar ratstjár- og fjarskiptastöðva skiptir miklu máli fyrir eftirlit með loftrýminu yfir Norður-Atlantshafi. </p> <p>Og þá út í heim en eins og alkunna er standa sendiskrifstofur okkar fyrir fjölmörgum viðburðum og sinna hagsmunagæslu fyrir Íslendinga erlendis og heima á sviði viðskipta, menningar og í tengslum við skuldbindingar Íslands í alþjóðasamstarfi. <br /> <br /> Lítum yfir viðburði vikunnar. Byrjum í Bandaríkjunum. <br /> <br /> Sendiráð Íslands í Washington skipulagði ferð til Íslands og Noregs með starfsmönnum Öldungadeildarþingmanna frá Bandaríkjaþingi sem farin var á dögunum. Meginþema ferðarinnar var öryggis- og varnarmál en einnig fengu starfsmennirnir að upplifa íslenska náttúru og menningu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to organize & host🇺🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Senate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Senate</a> staffers on a <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> trip to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/Norway?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Norway</a>. On the 🇮🇸 leg of the trip the group met with rep. from <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a>, MPs from <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a>, staff of <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@usembreykjavik</a>, visited Keflavik security zone, learned about <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> & <a href="https://twitter.com/CarbFix?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbFix</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ccs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ccs</a>. <a href="https://t.co/YHjrW644J3">pic.twitter.com/YHjrW644J3</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1696601471318471053?ref_src=twsrc%5etfw">August 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Washington fékk líka þann heiður að vera gestgjafi á opnunarhátíð DC Jazz Festival sem stendur yfir í borginni frá 30. ágúst til 3. september næstkomandi. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Sunny Sumter, framkvæmdastjóri DC Jazz Festival opnuðu hátíðina og undirstrikuðu við það tilefni mikilvægi menningarsambands Íslands og Bandaríkjanna og sameiningarmátt tónlistar. Íslenska jazztónlistarkonan Sunna Gunnlaugs og tríóið hennar kom fram við góðar undirtektir. Tríóið skipa auk Sunnu, sem spilar á píanó, þeir Þorgrímur Jónsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Á opnunarkvöldinu kom einnig fram bandaríska tríóið the String Queens sem er meðal stærstu nafna á hátíðinni í ár. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02T15MiQWf3PssLoZRtRoqR13J1YtrABYDWm6YWCBcEQoYp7dRNGMEsa19WJxFVCo4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Af sama tilefni hélt sendiráðið móttöku fyrir styrktaraðila og velunnara hátíðarinnar í sendiráðsbústaðnum. Sunna Gunnlaugs og tríó tróðu þar upp einnig. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Warm-up for <a href="https://twitter.com/dcjazzfest?ref_src=twsrc%5etfw">@dcjazzfest</a> opening night🎵 Groovy to host a reception ahead of DC Jazz festival 🎷last night. Great music by <a href="https://twitter.com/SunnaGunnlaugs?ref_src=twsrc%5etfw">@SunnaGunnlaugs</a> & trio from Iceland was well received by DC Jazz enthusiasts <a href="https://twitter.com/hashtag/DCJazzFest?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DCJazzFest</a> 🎹 <a href="https://t.co/eOPYeoaUKs">pic.twitter.com/eOPYeoaUKs</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1696883049114329252?ref_src=twsrc%5etfw">August 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jazz átti sviðið á fleiri stöðum en í Washington. Íslenska Jazzhljómsveitin ADHD lék á hinum víðfræga Jazz klúbbi A-Trane í Berlínarborg fimm kvöld í röð ásamt því að halda vinnustofu á sama stað. Sendiráð Íslands í Berlín studdi og sótti viðburðinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f870378744710292%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og það er ekki bara jazz sem leikur við hljóðhimnur gesta og gangandi í Berlín. Samnorræna sýningin í Felleshus, húsi norrænu sendiráðanna í Berlín, <a href="https://www.nordischebotschaften.org/ausstellungen/der-harte-norden-heavy-metal-aus-den-nordischen-l-ndern">er í ár tileinkuð þungarokki</a> í öllum sínum birtingarmyndum og hefur hún laðað til sín fjölbreyttan hóp þungarokkara á öllum aldri. Boðið hefur verið upp á margþætta dagskrá, bæði upplýst um þemað í bók Nico Rose „Hard, Heavy and Happy“ sem og tekið á neikvæðu hliðum þungarokks fyrri tíma. Áhorfendatölurnar tala sínu máli, en 16.567 manns hafa heimsótt sýninguna miðað við daginn í dag, þar af hefur mætingin á viðburðina verið hvorki meira né minna en 666(!) manns.<br /> <br /> Í næstu viku fer fram fjölskyldudagur þar sem börn fá m.a. tækifæri til að garga með stæl í „Growling-Workshops“ og horfa á fjölskyldumyndina „Heavysaurus“. Við hvetjum öll sem eru stödd í borginni til að skrá sig. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02m1nABtfdz5xMiNRp3GZRqfkDtJHRzfqXMWjFytNSpnN4hozkDfnWWsemdnrgXxHJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í New York keppast fastanefndir hjá Sameinuðu þjóðunum, þeirra á meðal okkar eigin íslenska, við að afgreiða mál á 77. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna áður en það 78. verður sett í næstu viku. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today in one of its last meetings before <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> begins, <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> adopted by consensus 1️⃣1️⃣ resolutions ranging from regional cooperation 🌏 to <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldBasketballDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldBasketballDay</a> 🏀 <a href="https://t.co/86v9Ltw5JK">pic.twitter.com/86v9Ltw5JK</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1695120370473320969?ref_src=twsrc%5etfw">August 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund, tók á móti góðum gestum úr dómsmálaráðuneytinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02xkhoyXSSNMdVGEFJEwhUn2v6GgTRpBqx5Kv2P4KPvQpNUjTn5HiGfo55NhmLYTyRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hann tók einnig þátt í hátíðlegri athöfn á herstöð Atlantshafsbandalagsins, Camp Adazi í Lettlandi þar sem Sveinn Helgason, fulltrúi Íslands var kvaddur eftir tveggja ára störf sem borgaralegur sérfræðingur í upplýsingamiðlun í fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Lettlandi. Sveinn var sæmdur heiðursorðu fyrir störf sín af tilefninu. Brynja Dögg Friðriksdóttir tekur við af honum og um leið og Sveinn var kvaddur var tekið vel á móti henni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02NVBxKB1zyR1sU81p26vn2RS3VTyvpMr4BvoRNfjhji7y3QbwSaC4mfNadzNHozMal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn var opnuð listasýning með verkum eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur og Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur (segið þetta tíu sinnum). Sýningin ber titilinn Samhljómur og stendur til 12. janúar 2024. Árni Þór Sigurðsson, nýr sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn opnaði sýninguna sem unnin er í samvinnu við Listval Gallery. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02TXevu9qYz1MSp7xkrDKHa2c8Mx48Qb7YwmnaqMazx1dgJwEsExBWfQGHUZY3pXy3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="724" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gleðigöngur sumarsins héldu áfram í liðinni viku. Að þessu sinni var gengið í Ottawa. Starfsfólk sendiráðs Íslands á staðnum fylkti liði í göngunni undir merkjum #DiplomatsForEquality ásamt hinum Norðurlöndunum og fleiri ríkjum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0NkopxcV2zzfh1VLRSpRvkm81bY65omR357PWZZDRE9vCG1CS2CRavc4ASsFe1v62l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Efnt er til samkeppni um tillögur að uppsetningu pólskrar þýðingar verksins "Helgi Þór rofnar" eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sendiráð Íslands í Póllandi greinir frá og auglýsir á Facebook síðu sinni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02APd9BEbo8BPe9vkWYrP7DYoTkbX4MjAYQcHR1diw1w9GGmJbsvPLggudZzkVMvutl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gestir á fyrsta Íslandsdeginum sem sendiráð Íslands í Póllandi stóð fyrir um liðna helgi gæddu sér á kjötsúpu og plokkfiski og nutu íslenskrar listar. Dagurinn var haldinn að frumkvæði Piotr Mikołajczak með það að augnamiði að kynna íslenska menningu fyrir Pólverjum. Emiliana Konopka, viðskiptafulltrúi okkar í sendiráðinu átti einnig ríkan þátt í skipulaginu. Viðburðurinn var skipulagður undir hatti vinabæjarsambands Uniejów og Grindavíkur og tóku bæjarstjórar bæjanna, Fannar Jónasson og Józef Kaczmarek til máls ásamt Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Póllandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0HCkHdi8ZPzr6kgBEg8ug4mcBc3webo3wdWbJzLojz6VUWxPz9gGZw3LN7AGP4Dexl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Með haustmyrkrinu koma ráðstefnurnar og við viljum nota tækifærið hér til að benda á tvær góðar, til fróðleiks og hugvekju. Önnur er hin árlega friðarráðstefna Höfða friðarseturs. Þemað í ár er Nordic Solidarity for Peace. Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á hönd í bagga með þeirri veglegu dagskrá sem boðið er upp á að þessu sinni. Skráið ykkur <a href="https://ams.hi.is/en/projects/imagine-forum/ ">hér</a>. <br /> <br /> Hin er ekki síður spennandi og er einnig haldin með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Norrænu ráðherranefndarinnar. Á ráðstefnunni er fjallað um plast á norðurslóðum. Hún ber heitið Arctic Plastic og fer fram í nóvemberlok í Reykjavík. Skráning fer fram <a href="https://www.arcticplastics.is/registration">hér</a>.<br /> <br /> Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er að sjálfsögðu flest mikið áhugafólk um alþjóðamál og sögu utanríkismála á Íslandi. Þó eru þau ekki mörg sem eru eins ástríðufull í áhuga sínum og Dr. Magnús K. Hannesson, fyrirsvarsmaður Íslands gagnvart Rússlandi, sem hefur um árabil safnað munum sem tengjast hinni íslensku konungsfjölskyldu. Hann sagði skemmtilega frá safninu í viðtali við RÚV síðastliðinn þriðjudag <a href="https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-08-29-konungsfjolskylda-islands-er-i-heidurssessi-i-hveragerdi-390624 ">sem við deilum hér</a> svo fleiri geti notið. <br /> <br /> Með kærri kveðju,<br /> upplýsingadeild.</p> <div> </div> |
25.08.2023 | Föstudagspóstur 25. ágúst 2023 | <p>Heil og sæl<br /> <br /> Upp er runninn föstudagur. Skólar hófust í vikunni með tilheyrandi umferðartöfum og flóði af sætum myndum á samfélagsmiðlum af litlum börnum með stórar skólatöskur á bakinu. Starfsfólk utanríkisþjónustunnnar er í óða önn að gíra sig upp fyrir annir vetrarins og við skulum skoða hvaða viðburði þessi vika fól í sér. <br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flaggaði úkraínska fánanum við utanríkisráðuneytið í vikunni. Tilefnið var þjóðhátíðardagur Úkraínu og notaði ráðherra tækifærið til að lýsa yfir stuðningi Íslands við Úkraínu og óskum um að árásarstríði Rússlands í landinu ljúki sem fyrst. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today Iceland wishes Ukraine a happy Independence day.<br /> <br /> We hope that Ukraine's day of victory against Russia's war of aggression is coming soon.<br /> <br /> After victory we will continue to stand with the people of Ukraine when fate will smile upon them once more.<a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/hh3MgR2cLi">pic.twitter.com/hh3MgR2cLi</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1694724176605794447?ref_src=twsrc%5etfw">August 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittust á fjarfundi í vikunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/23/Studningur-vid-Ukrainu-i-brennidepli-a-fjarfundi-utanrikisradherra-Nordurlanda/">Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir stýrði fundinum</a> enda fer Ísland með formennsku í norrænu ráðherranefndinni í ár. Á fundinum ræddu ráðherrarnir stuðning Norðurlandanna við Úkraínu, ástandið í Níger í kjölfar valdaráns herforingjastjórnar landsins í síðasta mánuði og málefni og réttindi borgara í Afganistan sem verulega hefur þrengt að frá því að talíbanar náðu þar völdum fyrir tveimur árum. Þá ræddu þeir einnig undirbúning ríkja sinna fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í lok september á ári hverju. </p> <p>Utanríkisráðherra hafði auðvitað í fleiru að snúast í vikunni, meðal annars átti hún fund, ásamt Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/24/Utanrikisradherra-og-fjarmalaradherra-a-fundi-med-framkvaemdastjora-hja-Althjodabankanum/">með framkvæmdastjóra hjá Alþjóðabankanum</a>, viðkunnalegum náunga að nafni Jorge Familiar sem ferðast nú hring um Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin til að kynna fjárhagslega hlið breytinga á starfsemi bankans sem nú eru í bígerð. <br /> <br /> Af vettvangi sendiskrifstofanna var þetta helst: </p> <p>Í Tókýó heilsaði sendiherra Íslands þar í landi, Stefán Haukur Jóhannesson, upp á nemendur sem búa í Tama City og hélt kynningu um Ísland í Tama City International Exchange Center.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0G75EYSN3bq1B6zWjEhrvwnNvA5vXHoHsraAthmB8zjDEZ6ChyqXF3hkg1JcsgqDFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Noregi, Högni Kristjánsson, ásamt viðskiptafulltrúa sendiráðsins, Evu Mjöll Júlíusdóttur, hitti matreiðslumeistarann Atla Má Yngvason, en hann kemur að rekstri fjögurra veitingahúsa í Noregi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02XACzbYa2V5ZhKwtEL1dT1JmozUwxDSEmKLg945DXi7TJ6xMh9uCTrraxd6vu9GPtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada tók sendiherra Íslands þar í landi, Hlynur Guðjónsson, þátt í athöfn á þjóðhátíðardag Úkraínu, 24. ágúst, þar sem að fáni landsins var dreginn að húni við ráðhúsið í Ottawa.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0RwG2AZqNcsPrGUuD8opHQvHPVdXPFU2LdKDKTbvvKatET6kNXS2dANvADZyevj1Bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Danmörku voru fulltrúar sendiráðs Íslands þar í landi viðstaddir opnun norrænu samtímalistahátíðarinnar Chart Art Fair í Charlottenborg. Þrjú íslensk gallerí taka þátt í sýnginunni sem stendur yfir dagana 24. til 27. ágúst.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02Hw7fn1K3ctvQbKQ85gvCqFzjLUqCQXRtBh49QRDuPZ8hRE5xaxeNZgcBSmj8wTQNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="889" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Finnlandi tók sendiherra Íslands Harald Aspelund þátt í göngu til stuðnings Úkraínu á þjóðhátíðardegi landsins, 24. ágúst.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02tBDBTivQwpkR8nqJDnkBg12tSNeZzJbHbCo8DehBu3nuVXaMLTRxixQQ54x94p7Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar frá sendiráði Íslands í París voru viðstaddir athöfn þegar garður tileinkaður Kænugarði (Kænugarðsgarður) var vígður af borgarstjóra Parísar og borgarstjóra Kænugarðs.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Nous sommes heureux d’avoir assisté à l’inauguration du Jardin de Kyiv - dédié au peuple ukrainien hier, avec le maire de <a href="https://twitter.com/Paris?ref_src=twsrc%5etfw">@Paris</a> <a href="https://twitter.com/Anne_Hidalgo?ref_src=twsrc%5etfw">@Anne_Hidalgo</a> et le maire de Kyiv <a href="https://twitter.com/Klitschko?ref_src=twsrc%5etfw">@Klitschko</a>. Un bel hommage et symbole de soutien à l’Ukraine à l’occasion de la journée de l’indépendance du pays 🇺🇦 <a href="https://t.co/J1NRAApilZ">pic.twitter.com/J1NRAApilZ</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1694984235960909924?ref_src=twsrc%5etfw">August 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Minnum að vanda á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, fréttaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p>Svo ljúkum við föstudagspóstinum að þessu sinni á sumarsmellinum í ár og hvetjum ykkur til að nota helgina til að læra sporin og syngja með.</p> <p> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/uLfdrMtffNY?si=NW2BE793nJ2RNxOi" title="YouTube video player" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Með kveðju,</p> <p>upplýsingadeild</p> |
18.08.2023 | Föstudagspóstur 18. ágúst 2023 | <p><span>Heil og sæl,<br /> <br /> Fyrsti póstur haustannar kemur hér og við lítum yfir nokkra vel valda mola af því sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðastliðinn mánuð. Landsmenn snúa í auknum mæli aftur til vinnu eftir sumarleyfi um þetta leyti og við vonum að flest séu endurnærð og tilbúin að takast á við verkefni vetrarins.<br /> <br /> <a href="https://www.heimsmarkmidin.is/library/Pdf-skjol/Iceland's%20VNR%202023%20-%20final%20version%209.6.23.pdf">Árlegur ráðherrafundur um sjálfbæra þróun</a> fór fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í lok júlí. Á fundinum gefst ríkjum heims tækifæri til að kynna stöðu sína á vinnu í þágu heimsmarkmiðanna og var þetta í annað sinn sem Ísland skilar inn skýrslu og greinir frá stöðu sinni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp. Skýrsluna má lesa <a href="https://www.heimsmarkmidin.is/library/Pdf-skjol/Iceland's%20VNR%202023%20-%20final%20version%209.6.23.pdf">hér</a>. </span> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Reason to rejoice. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 has successfully presented its 2️⃣ <a href="https://twitter.com/hashtag/VNR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VNR</a> during <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2023</a> 🇺🇳 <br /> <br /> Huge amount of work & grateful to various <a href="https://twitter.com/hashtag/stakeholders?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stakeholders</a> for their input. Also 🙏 to 🇹🇿 +🇳🇴 + <a href="https://twitter.com/hashtag/CSOs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSOs</a> for pointed questions. Work continues towards achieving <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>.<br /> <br /> 📽️<a href="https://t.co/tDMmmFYgxP">https://t.co/tDMmmFYgxP</a> <a href="https://t.co/M5tAqGCy0r">pic.twitter.com/M5tAqGCy0r</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1681683356214231046?ref_src=twsrc%5etfw">July 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu var lögð niður þann 1. ágúst síðastliðinn og á sama tíma var tilkynnt um áform íslenskra stjórnvalda að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/01/Aukin-vidvera-Islands-i-Kaenugardi/">auka viðveru Íslands í Kænugarði</a>. Utanríkisráðuneyti Litáens og Íslands gerðu með sér samkomulag um að íslenskir stjórnarerindrekar fái vinnuaðstöðu í sendiráði Litáens í borginni. Með þessu vilja stjórnvöld sýna úkraínsku þjóðinni samstöðu á tímum ólögmæts innrásarstríðs Rússlands.</span></p> <p><span> Landhelgisgæsla Íslands hefur í umboði utanríkisráðuneytisins annast æfingar á öryggissvæðinu í Keflavík í sumar. Flugsveit þýska flughersins kynnti sér aðstæður hér á landi með þrjátíu manna liði í lok júlí og um þessar mundir stendur bandaríski flugherinn fyrir æfingum með bandalagsríkjum í Norður-Evrópu. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/13/Flugsveit-bandariska-flughersins-a-Islandi/">200 manna flugsveit kom til landsins síðastliðinn sunnudag</a> og hefur viðveru á öryggissvæðinu næstu vikur á meðan æfingar standa yfir.</span></p> <p><span></span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/31/Samstarfsradherra-helt-opnunaravarp-a-Pride-i-Faereyjum-/">Mikilvæg tímamót urðu í Þórshöfn í Færeyjum þegar regnbogafánanum var í fyrsta sinn flaggað við aðalræðisskrifstofu Íslands þar í landi</a>. Samstarfsráðherra Norðurlandanna, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heimsótti Færeyjar til að taka þátt í gleðigöngunni í Þórshöfn og funda með ráðherrum í ríkisstjórn landsins og heimsækja norrænar stofnanir og var fánanum flaggað af tilefninu. Samstarfsráðherra hélt ræðu í upphafi gleðigöngunnar þar sem hann kom inn á það bakslag sem orðið hefur í réttindabaráttunni víða um heim og áréttaði mikilvægi þess að berjast áfram fyrir sjálfsögðum mannréttindum hinsegin fólks. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02gDPr9phCcsrn4BiDArzMewGCeCRYqNg8YZrKxmNfGArbErnKrRsmcd9WnicB9JJbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Póllandi hefur líka sinnt hinseginbaráttunni af krafti undanfarið. Sendiráðsstarfsmenn hafa gert sér ferð til að taka þátt í smærri göngum víða um landið undir merkjum frumkvæðisins "Diplomats for Equality". </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0276AsHj34ahnr8QhwSR5AQRd7x3vVUNfKRK4B57pdAcsgFWAksWCzAetkjkrkWFYXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="689" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráðsstarfsmenn sendiráðs Íslands í Danmörku ganga undir sama hatti í gleðigöngunni í Kaupmannahöfn á morgun.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fvideos%2f821371996280932%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/04/Island-undirritar-samkomulag-um-vinnudvol-ungmenna-i-Kanada/">Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í Manitoba, Winnipeg</a>. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sótti hátíðarhöldin fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Tók Áslaug Arna meðal annars þátt í skrúðgöngu, fjallkonuhádegisverði og mótttöku formanns Íslendingadagsins, ásamt því að flytja ávarp við hátíðarhöldin. Hápunktur og megintilgangur ferðarinnar var þó undirritun samkomulags milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna á aldrinum 18-30 ára. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0PA4Wo5T1x7drzLVVziVk2Q9un5AXjCZfWYwBdnZVZuJYkpXsjfVNCdFSnWV8UZCPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Greint var frá því í Heimsljósi, fréttaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál, að <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/07/26/Malaviskir-strakar-aetla-ser-sigur-a-Rey-Cup/">knattspyrnulið frá Malaví væri væntanlegt á Rey Cup</a>. Liðið var sigurvisst og kom á mótið fyrir tilstilli tveggja Íslendinga sem báðir hafa tengsl við sendiráð Íslands í Lilongve, höfuðborg Malaví þar sem Ísland hefur átt samstarf við stjórnvöld í rúma þrjá áratugi á vettvangi þróunarsamvinnu. </span> </p> <p><span>Það kom svo á daginn að Malavísku drengirnir höfðu aldeilis eitthvað fyrir sér í sigurvissunni enda sigruðu þeir mótið í sínum aldursflokki. Af því tilefni bauð forseti Íslands þeim í heimsókn til Bessastaða.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0E9bntkSJUMjcUpFUzPh5qZwjWntePQfi7ByhbC4x52Z4EQxvQRHprXs3tidsw2iZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson kom víðar við sögu en sendiráð Íslands í Berlín sagði frá heimsókn hans á þungarokkshátíðina Wacken þar í landi. Á hátíðinni komu fram hvorki meira né minna en 4 íslenskar þungarokkshljómsveitir. Í tengslum við hátíðina var forsetinn fenginn til að ræða um samband norræns menningararfs og þungarokkssenunnar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02G38twZtzMTwqhmSowWU6spA1JrJCLbi7gDddxHUifP73DDi6KJs9w35t92Hc8QAdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Síðastliðinn föstudag opnuðu sendiherrahjónin í Helsinki, Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir, myndlistarsýningu íslensku listakonunnar Ásdísar Arnardóttur og finnsku listakonunnar Laura Pehkonen. Sýningin ber yfirskriftina "Visual Dialogues" þar sem listakonurnar eiga í samtali um íslenska náttúru í gegnum ólíka miðla. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0cf6dWCu6Mu3pNJMSm96jVVCagCTKa8KYNLKFhjfZoC4ot9YqC5Kre3RaBCRmsCDNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, Finnbogi Rútur Arnarson staðgengill forstöðumanns og Vaka Lind Birkisdóttir starfsnemi kvöddu starfsliðið í sendiráði Íslands í Kampala með kurt og pí.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02Pjv3zgWzKGvnk1KYV7oBPGEMDKDvXJQtHY4S24PSuCGinfBuqaCYMHGupSGtohyul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="505" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nýr sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Árni Þór Sigurðsson, tók til starfa í sendiráðinu um síðustu mánaðarmót. Árni Þór kemur til Kaupmannahafnar beint frá Moskvu og mun með haustinu afhenda Margréti Þórhildi Danadrottningu trúnaðarbréf sitt. <br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Qh4snFZLaGSNYR7mZc8n2MnhSwpPRWRKah3br7Mt64k7NDE9uhpBNUFjoRhky3zal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Um svipað leyti afhenti Helga Hauksdóttir, fráfarandi sendiherra í Kaupmannahöfn og núverandi sendiherra í Vín og nýr fastafulltrúi Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu fulltrúabréf sitt gagnvart Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA). </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0282tGe2X3rWSoTQeZTzgoxTuM9tSenXxhmkY3APpkdh4gxkuyG7LCNmugJHQ4b4Mwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Helga tók við af Kristínu A. Árnadóttur sendiherra sem hefur nú látið af störfum fyrir utanríkisþjónustuna og hverfur á vit nýrra ævintýra með haustinu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Leaving Vienna and heading home 🇮🇸. Stating in my last OSCE PC “…we are seeing the worst of patriarchal elements in the war fought on our grounds; the greed for power, male aggression and dominance, killings and distruction. “</p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1685249980557086720?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London bauð á dögunum til útgáfuhófs í samstarfi við Penguin Random House UK í vikunni í tilefni af enskri útgáfu glæpasögunnar "Reykjavík" eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson glæpasagnahöfund.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02wGRLHx3a1PQsz9VupdZVAFbzKoLSnCFNZbCcfsUwrHrwQRF2Kvt8djYe4AGxbdh2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Tókýó tók á móti Cabinet Governor of Fukuoka þar sem þeir ræddu viðskiptahöft Íslands á innflutningi varnings frá Japan, nýlega heimsókn forseta Íslands og jafnréttismál. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid034TmZEoXJRH6EGXGdBfrUxA11oDxzQCS5Zayh5zqzTrgP5WV2sSKToej58ZTsVyVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Og í Japan minntist sendiráð Íslands þess einnig að 78 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á Hiroshima. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid027CitpegSSeAMUzzATq7whSLWxnC5TwsEZMt62WUuXt5zL9aZD13WnfzRcAWgFYhel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington átti nokkra hugvekjandi fundi í sumar, meðal annars með Geeta Rao Gupta, nýjum sendiherra Bandaríkjanna fyrir hnattræn málefni kvenna þar sem sendiherrarnir ræddu sameiginleg áherslumál, áskoranir og mögulega samstarfsfleti. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting today at <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> btw 🇮🇸 Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> & 🇺🇸 Amb. at-Large for Women’s issues <a href="https://twitter.com/geetaraogupta?ref_src=twsrc%5etfw">@geetaraogupta</a>. The ambassadors discussed common priorities, 🌍challenges & worrying backlashes as well as opportunities for collaboration to advance gender equality globally <a href="https://twitter.com/hashtag/SGD5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SGD5</a> <a href="https://t.co/40tNJcFr1C">pic.twitter.com/40tNJcFr1C</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1684651427900133376?ref_src=twsrc%5etfw">July 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá sendi hún Íslendingum kveðju í tilefni af hápunkti hinsegindaga í Reykjavík, sjálfri gleðigöngunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today is a big day in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🌈☀️<a href="https://twitter.com/ReykjavikPride?ref_src=twsrc%5etfw">@ReykjavikPride</a> celebrating the beauty and strength of <a href="https://twitter.com/hashtag/Diversity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Diversity</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/TransRightsAreHumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TransRightsAreHumanRights</a> 👊🏼Fight <a href="https://twitter.com/hashtag/HateSpeech?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HateSpeech</a> <a href="https://t.co/R4MKkVh0ND">pic.twitter.com/R4MKkVh0ND</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1690389410263511040?ref_src=twsrc%5etfw">August 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Við endum þennan föstudagspóst í Póllandi þar sem sendiráðsstarfsmenn deildu með fylgjendum sínum uppskrift að íslenskri skyrköku, skreyttri bláberjum. Við mælum með því að kíkja í berjamó um helgina, baka svo skyrkökuna og skreyta. Verði ykkur að góðu! </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Ke4DgWLxAWL4xWKesPKEupWUshee4aHZJc52J1kT4aBMmEQghBm6TgGE8j11615Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="904" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> |
14.07.2023 | Föstudagspóstur 14. júlí 2023 | <p>Heil og sæl,</p> <p>Upplýsingadeildin heilsar á föstudeginum 14. júlí, sem eins og glöggir lesendur vita er Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka. </p> <p>Það sem bar hæst á vettvangi íslenskrar utanríkisþjónustu í liðinni viku var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/12/Leidtogafundi-Atlantshafsbandalagsins-i-Vilnius-lokid/">leiðtogafundur NATO</a> sem fram fór í Vilníus. Á fundinum voru umræður um málefni Úkraínu fyrirferðamiklar, auk ákvarðana um að nýjar sameiginlegar varnaráætlanir, sem munu efla sameiginlegar varnir bandalagsins. Þá var rætt um þær áætlanir sem samþykktar voru í Madrid í fyrra, meðal annars á sviði loftslagsaðgerða og þegar kemur að öryggi óbreyttra borgara. Á fundinum var einnig ákveðið að auka framlög og fjárfestingar í varnarmálum til að styðja við aukinn varnarviðbúnað. Einnig var ákveðið að setja á fót sérstaka miðstöð á vegum bandalagsins sem styður við eftirlit og upplýsingamiðlun vegna ógna sem stafa að neðansjávarinnviðum.</p> <p>Þá var sömuleiðis ákveðið að efla pólitískt samstarf milli NATO og Úkraínu, m.a. með stofnsetningu sérstaks NATO-Úkraínuráðs, og þannig leggja grunn að framtíðaraðild landsins að bandalaginu, þegar að aðstæður leyfa. Einnig var hernaðarleg samstaða með landinu styrkt, en bandalagið skuldbindur sig áfram til að styðja við varnir Úkraínu og mun leggja frekari fjármuni í uppbyggingu þar í landi. Samstaðan var einnig áréttuð af utanríkisráðherrum NB8 ríkjanna í skoðanapistli sem birtist í Washington Post í vikunni.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The NB8 foreign ministers' op-ed in the Washington Post: <a href="https://t.co/ghy1n2nKsp">https://t.co/ghy1n2nKsp</a><br /> <br /> "It is our duty to support Ukraine on its path to a better future for its people. The historic example of successful Nordic-Baltic cooperation is an inspiring precedent and gives us hope."</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1678712816549654528?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Leiðtogum fjögurra samstarfsríkja bandalagsins í Asíu og á Kyrrahafi, Ástralíu, Japans, Nýja-Sjálands og Suður-Kóreu, var boðið til fundarins öðru sinni til að ræða þróun öryggismála á heimsvísu og hvernig standa megi vörð um grundvallargildi alþjóðasamvinnu. Þá var rætt um aukna samvinnu á sviði öryggis- og varnarmála, ekki síst varðandi fjölþátta ógnir og netöryggi.</p> <p>Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, átti einnig tvíhliða fund með nýjum utanríkisráðherra Finnlands, Elina Valtonen, sem tók við embætti í júní, en þar voru norðurslóðamál og norrænt samstarf efst á baugi. Ráðherra sótti einnig óformlegan fund kvenkyns utanríkis- og varnarmálaráðherra.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Women ministers of foreign affairs and defense met this morning in a truly powerful meeting. Grateful to be part of this group. Thanks to all the strong voices especially to <a href="https://twitter.com/StefanishynaO?ref_src=twsrc%5etfw">@StefanishynaO</a> , deputy PM of Ukraine for valuable insights into Ukraine's fight for a better future. <a href="https://t.co/RC5sUJFkbC">pic.twitter.com/RC5sUJFkbC</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1679105548912848898?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Utanríkisráðherra tók einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/11/Radherra-avarpadi-malthing-lydraedisafla-belarus/">málþingi sem haldið var á vegum skrifstofu Sviatlönu Tsikhanouskayu</a>, leiðtoga lýðræðishreyfingar Belarús. Ráðherra var einn frummælanda á þinginu sem bar yfirskriftina „Fullveldi Belarús og öryggi Evró-Atlantshafssvæðisins“. Þar var rætt um sífellt nánari tengsl stjórnar Lúkasjenkó við rússnesk stjórnvöld, viðveru rússnesks herafla í Belarús, yfirvofandi flutning kjarnorkuvopna þangað og áhrifin sem þetta hefur á fullveldi landsins.</p> <p>Þá sæmdi Sviatlana Tsikhanouskaya Þórdísi Kolbrúnu heiðursorðu fyrir stuðning hennar og íslenskra stjórnvalda við lýðræðisöfl Belarús.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Leaders like my courageous friend Sviatlana are making sacrifices so others may have better lives. It is the duty of us in liberal democracies to make their fight our fight. <a href="https://t.co/9zaWPQaphK">https://t.co/9zaWPQaphK</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1678680354972999683?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/06/19/Aukin-framlog-til-UNHCR-vegna-atakanna-i-Sudan/">Heimsljósi</a>, upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál, kom fram að tvö fyrirtæki höfðu hlotið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/11/Tvo-fyrirtaeki-fa-styrki-ur-Heimsmarkmidasjodi-atvinnulifsins/">styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins</a>. Það voru fyrirtækin Verkís og Fisheries Technologies sem fengju styrki uppá samtals tæplega 24 milljónir. Verkefni Verkís ber heitið Geothermal Ukraine og er eins og nafnið gefur til kynna á sviði jarðhita. Þá hlaut Fisheries Technologies styrk vegna verkefnisins CARICE, sem snýr að innleiðingu upplýsingakerfa vegna fiskveiða í Karíbahafi.</p> <p>Einnig kom fram að <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/07/14/Island-eykur-studning-sinn-vid-konur-i-Afganistan/">Ísland hefði aukið stuðning við konur í Afganistan</a>. Veittar verða samtals 150 milljónir króna sem renna til Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women), Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og UN Women’s Peace and Humanitarian Fund (WPHF), sem er sjóður á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sem veitir styrki til félagasamtaka sem eru leidd af konum.</p> <p>Samkvæmt sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna á sviði mannréttinda- og jafnréttismála má líkja ofsóknum talíbana gegn konum við kynjaða aðskilnaðarstefnu þar sem konur eru niðurlægðar og útilokaðar á kerfisbundinn hátt af stjórnvöldum. Konur í Afganistan þurfa að hylja andlit sitt utan heimilis, þær mega ekkert fara án karlkyns velsæmisvarðar, þeim er meinuð stjórnmálaþátttaka og menntun stúlkna eftir sjötta bekk í grunnskóla er óheimil. Aðgangur kvenna að heilbrigðisþjónustu er sömuleiðis afar takmarkaður og því erfitt fyrir konur að tilkynna og leita réttlætis í kjölfar ofbeldis. Nýverið bönnuðu talíbanar einnig rekstur snyrtistofa í Afganistan sem er enn eitt skrefið í aðför talíbana að þátttöku kvenna í opinberu lífi en snyrtistofur hafa verið ákveðinn griðastaður fyrir konur. Þróunin hefur leitt til þess að geðheilsa kvenna í Afganistan hefur farið hríðversnandi og hefur sjálfsvígstíðni aukist.</p> <p>Ísland hefur um árabil veitt mannúðaraðstoð til Afganistan í samstarfi við stofnanir Sameinuðu þjóðanna.</p> <p><strong>Lítum nú á hvað fór fram á vettvangi sendiskrifstofanna.</strong></p> <p>Listamenn sem taka þátt í Skarpt Festival heimsóttu aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid036rPZa9cfZBEUYadaNfffNLZxWj6UdaLBKxdEBuJHKXZw3EMXzMQxSuGjEoVwaecfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Póllandi bauð íbúum Varsjá að koma á myndlistasýningu sem helguð er íslensku landslagi. Myndirnar eru eftir listakonuna Katarzyna Poszwinska, en hún sækir innblástur sinn í íslenskt landslag. Sýningin verður opin til 2. ágúst.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02A34jN5mirmN4fckTehn7rhnYWSFwaZyMmLSiEjsj6MzJ1RixtWMT4HgpJDKSjt73l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Malaví fagnaði í vikunni mannfjöldadeginum (e. World Population Day). Ísland vinnur náið með Mannfjöldasjóði Sameinuðu Þjóðanna í Malaví í stuðningi við fjölskyldur.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0gVDE7cc43Y4Ka8ZUUkTTVvB9xmHPzcR953ELoY3zVSmsNBEEwPFqeL69TCqbRYHzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fráfarandi sendiherra Íslands í Danmörku, Helga Hauksdóttir, hlaut í vikunni kveðjuáheyrn í Fredensborgarhöll. Þar var sendiherrann sæmd stórkrossi dönsku Dannebrogsorðunnar fyrir störf sín í Danmörku. Dannebrogsorðan hefur verið veitt frá árinu 1671, en talið er að saga hennar nái allt aftur til 13. aldar. Upplýsingadeildin óskar Helgu innilega til hamingju með heiðurinn.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02BVV4GkBWVNZSYcLxA8yRn5tfzQRAT7AqW4hKJyzcGewshNjN567Pyc3vd2R7FFH2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Belgíu sagði frá því að Evrópukeppni U19 landsliða kvenna í knattspyrnu fer fram þar í landi, en þar mun Ísland taka þátt. Stelpurnar munu spila á móti Spáni, Frökkum og Tékkum í riðlakeppni mótsins.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0KeoUpL6uUWXnxpWG5hHZT8N4U4YpNRqvKmSjGsSrXfCJfX4RvmY4qK7wcTgWsVqQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Washington tók á móti fulltrúum frá Íslandsstofu og Útón, sem hefur milligöngu um útflutning á íslenskri tónlist. Þau höfðu tekið þátt í NIVA viðburðnum sem fór fram þar í borg, en NIVA er vettvangur sem styður við sjálfstæða tónleikastaði í Bandaríkjunum.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our friends from Business Iceland and the 🇮🇸 export music industry, Útón, came to see Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> and her team after an important engagement at <a href="https://twitter.com/nivassoc?ref_src=twsrc%5etfw">@nivassoc</a> this week, where Icelandic music was given a fantastic platform. 🙌🙏 <a href="https://t.co/R0mZYTM7wX">pic.twitter.com/R0mZYTM7wX</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1679559706182819843?ref_src=twsrc%5etfw">July 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Anna Pála Sverrisdóttir, starfsmaður Fastanefndar Íslands gagnvart Sameinuðu Þjóðunum, tók þátt í hliðarviðburði við HLPF fundinn sem fer fram í New York um þessar mundir, þar sem fjallað var um jafnrétti innan orkugeirans. Ísland lagði áherslu á mikilvægi þess að tryggja jafna þátttöku kynjanna í orkugeiranum.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">⚡️Gender data ⚡️ helps to understand the <a href="https://twitter.com/hashtag/gendergap?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gendergap</a> within the energy sector. <br /> <br /> Closing the gap will help not only to reach <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> ✊🏻✊🏿but also <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG7</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/SEforAll?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SEforAll</a>, said <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 at <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF</a> side event today.<a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2023</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEnergy</a> <a href="https://t.co/eEQfsDkYbF">pic.twitter.com/eEQfsDkYbF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1678854994785599494?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Það verður þá ekki fleira að sinni. Við vonum að lesendur njóti helgarinnar og sumarfrísins og biðjum ykkur vel að lifa.</p> <p>Upplýsingadeildin.</p> |
07.07.2023 | Föstudagspóstur 7. júlí 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Það leikur enginn vafi á því að nú <a href="https://www.erfostudagur.is/">er föstudagur</a>, eins og við í upplýsingadeild spyrjum okkur gjarnan að. Þessa dagana getur líka verið gott að spyrja sig: <a href="https://www.erkomideldgos.is/">er komið eldgos?</a></p> <p>Þótt við hér heima gerum fátt annað en að fylgjast með <a href="https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-07-06-beint-streymi-fra-fagradalsfjalli-387091">beinu streymi frá Fagradalsfjalli</a> heldur lífið áfram sinn vanagang í ráðuneytinu og hjá sendiskrifstofunum okkar úti í heimi.</p> <p>Sagt var frá því á stjórnarráðsvefnum að Ísland, ásamt Norðurlöndunum og Litáen, tekur þátt í leiða þjálfunarverkefni í sprengjuleit og eyðingu sem hófst í mars síðastliðnum. Í tengslum við verkefnið hefur verið ákveðið að Ísland leggi til grunnbúnað fyrir þátttakendur að andvirði um 50 milljóna króna sem nýtist við þjálfunina. Búnaðurinn verður fluttur til Úkraínu að loknu hverju námskeiði og verður þar notaður við leit að jarðsprengjum og eyðingu þeirra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02L3d3SMBjWuej8eV577bvFcYUrfeHhfShbpYWvr8nFugc8hJWVLB3ChcT1BNxQmi8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London undirritaði fyrir Íslands hönd <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/30/Samningur-um-rettindi-a-svidi-almannatrygginga-undirritadur-vid-Bretland/">samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga</a>. Samningurinn var gerður á milli EFTA ríkjanna þriggja; Íslands, Liechtenstein og Noregs, og Bretlands og kveður hann á um framtíðarfyrirkomulag hvað varðar réttindi á sviði almannatrygginga, aðallega lífeyrisréttindi og sjúkratryggingar þeirra sem fara eða flytjast milli landanna. </p> <p>Sendiráðsstarfsmenn í London tóku þátt í London Pride ásamt hinum Norðurlöndunum. Þar var gengið undir flagginu "Nordics for Equality" eins og víðar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02q29UbmQbRomY2ArtPY28N6QsoobZNjTdD5C8uqWo3VTJiorhZVGsM74MUYQQW9L6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Pride viðburður átti sér einnig stað í Osló og þar flaggaði sendiráðið regnbogafánanum og tók þátt í gleðigöngunni ásamt fleiri fulltrúum diplómatasamfélagsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f1013569723003784%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hinseginleikinn var líka hylltur í Finnlandi þar sem Harald Aspelund sendiherra tók þátt í gleðigöngunni sem fór fram síðastliðinn laugardag. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02ZZy9Jg41EAYTJGGZm9BXyBo84Tjb2qNuB9fWNcXU3x2owjipoaQRmpQakTMnq6fYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="510" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og norrænir sendiherrar í Berlín skörtuðu öllum regnbogans litum af sama tilefni þar í borg. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Wir bekennen Farbe! Die <a href="https://twitter.com/hashtag/NordischenBotschaften?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordischenBotschaften</a> und das <a href="https://twitter.com/hashtag/Felleshus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Felleshus</a> setzen sich dafür ein, eine starke Stimme für die uneingeschränkte Wahrnehmung der <a href="https://twitter.com/hashtag/Menschenrechte?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Menschenrechte</a> für alle, unabhängig von sexueller Orientierung oder Geschlechtsidentität zu sein.<a href="https://twitter.com/hashtag/LoveisLove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LoveisLove</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/PrideMonth2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PrideMonth2023</a> ❤️ <a href="https://t.co/H0GDzqObq3">pic.twitter.com/H0GDzqObq3</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1674732368601526275?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Félag eigenda íslenskra hesta í Bretlandi hélt sumarmót sitt á dögunum. Meðal gesta var Anna Bretaprinsessa, kunn hestakona og mikill aðdáandi íslenska hestsins. Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra var þar einnig.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0DNakFKJcoj72DTUMN6CYwA7VbsPSgb2CCstdzJiixjXsUwF3Hc6FJG3ysYLc1o5Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Formennska Íslands í samráði NATO-ríkja á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) fór af stað í vikunni á vel heppnuðum fundi um stefnu og starf NATO á sviði loftslagsbreytinga og öryggis undir stjórn fastafulltrúa Íslands hjá ÖSE í Vínarborg, Kristínar A. Árnadóttur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02UjJJw42KA6geUg1DvuHqM3JJNFoKTMh1DWJ8e1xAsccS2NS9yesQMTEhywDzXYZEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Genf flutti Ísland ræðu á 53. lotu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir hönd NB8 ríkjanna svokölluðu; Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Lettlands, Litáen, Noregs og Svíþjóðar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland on behalf 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC53?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC53</a>: <br /> 🔹expressed firm support for <a href="https://twitter.com/hashtag/CoI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoI</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/Syria?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Syria</a><br /> 🔹welcomed legal proceedings initiated at <a href="https://twitter.com/hashtag/ICJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ICJ</a><br /> 🔹urged renewal of cross-border mechanism <br /> 🔹called for accountability & lasting political resolution <a href="https://t.co/gv55mONt7H">pic.twitter.com/gv55mONt7H</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1676626275165765642?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kína sóttu Gansu heim, þar sem sendiráðið stóð fyrir þátttöku íslenskra fyrirtækja á kaupstefnunni China Lanzhou Investment and Trade Fair. Þeir heimsóttu jafnframt Gansu Technology Center for Rehabilitation and Assistive Devices, samstarfsaðila Össurar í Gansu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Representatives of the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 visited Gansu Province: <a href="https://t.co/W9qCXWKS1s">https://t.co/W9qCXWKS1s</a> <a href="https://t.co/cC7pEwwxyX">pic.twitter.com/cC7pEwwxyX</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1677190399482363905?ref_src=twsrc%5etfw">July 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Mangochi héraði í Malaví áttu fulltrúar sendiráðsins þar í landi innihaldsríkar viðræður við fulltrúa Mangochi héraðs um upplýsingaskrifstofu sem er verið að opna þar, með stuðningi Íslands.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0Lmn6foQuJM11My1w7kdpLngJnmUPANVdgDNvkX68RMzbS7mGadypACb55XkQmdf2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="507" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fagnaði sendiráðið í Malaví einnig 59. þjóðhátíðardegi landsins á fimmtudaginn 6. júlí.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0AKzNFbu3dhYUZHgpKqBndrEzLZKda1NexRq4feuQAH7Lw67pqcBqwNg1mUoi2VpMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="367" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Víðar var haldið upp á þjóðhátíðardaga en sendiráð Íslands í Kanada hélt upp á svokallaðan Canada Day, þjóðhátíðardag Kanadamanna. Þau tóku af því tilefni á móti forsetahjónunum íslensku sem einnig héldu daginn hátíðlegan. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02Sg3MUWDKY7CgUJrWhat2icFx66PKacJ1BLHcdXozRb2VmzoYwnxoMiXw8uDkosDPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bandaríkin héldu upp á þjóðhátíðardag sinn síðastliðinn þriðjudag, hinn 4. júlí. Sótti Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington hátíðahöld af því tilefni og starfsfólk sendiráðsins sendi landsmönnum öllum hlýjar kveðjur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> from the festivites and <a href="https://twitter.com/hashtag/IndependenceDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IndependenceDay</a> parade in my neighborhood. Such a fun mix of dancers, activists, politicians, kids, bikers and Mayor <a href="https://twitter.com/MurielBowser?ref_src=twsrc%5etfw">@MurielBowser</a>. Best wishes to all Americans- hoping you are having a great day with family and friends. <a href="https://t.co/7rxEl6AIhv">pic.twitter.com/7rxEl6AIhv</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1676280526091460619?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It is the <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> and today 🇺🇸Americans 🇺🇸 celebrate their <a href="https://twitter.com/hashtag/independenceday2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#independenceday2023</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 is proud to be an ally & friend of <a href="https://twitter.com/hashtag/USA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#USA</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> takes this opportunity to send our congratulations & best wishes to all Americans, wherever they are. 🥳🍾 <a href="https://twitter.com/hashtag/Happy4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Happy4thofJuly</a> <a href="https://t.co/UK4DdWWmMP">pic.twitter.com/UK4DdWWmMP</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1676180485796446208?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Enn af þjóðhátíðardögum. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn birti í vikunni myndir af vel heppnuðum hátíðarhöldum í tengslum við uppáhald þjóðhátíðardags Íslands þann 17. júní síðastliðinn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid037TfJjjH4hisyHuaURdzxyz4DArKiVN19Nhhe3oeMYNbQjXhV8WBau6ot474fEsUml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Danmörku hélt félag maka sendiherra sinn fyrsta basar, en markmiðið með basarnum var að kynna menningu og matargerð þátttökulandanna og safna fé til stuðnings danska flóttamannaráðsins. Hafþór Þorleifsson, maki sendiherra Íslands, tók þátt í basarnum og söfnuðust alls 2,6 milljónir íslenskra króna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02Bcgtd1EjCsZes8Dcvf1GipvA55LNfJq4rHQ4yuzj4C4DwMkLPBRHMnvEht3Fme9Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Bandaríkjunum var ekki bara þjóðhátíðardagur. Davíð Logi Sigurðsson, staðgengill sendiherra og varnarmálafulltrúi sendiráðsins, sótti á mánudag viðburð á Mount Vernon, búgarði fyrsta forseta Bandaríkjanna, George Washington, þar sem nýju skipi Bandaríkjaflota var gefið nafnið USS Lafayette. Flotamálaráðherra Bandaríkjanna, Carlos del Toro, var viðstaddur athöfnina.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privilege to attend USS Lafayette ship naming celebration <a href="https://twitter.com/MountVernon?ref_src=twsrc%5etfw">@MountVernon</a> at the invitation of <a href="https://twitter.com/SECNAV?ref_src=twsrc%5etfw">@SECNAV</a> Carlos Del Toro today. Unexpected pleasure to have “General Washington” & “Marquis de Lagayette” on the stage as well! <a href="https://t.co/xcsFl39cA3">pic.twitter.com/xcsFl39cA3</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1675896518660825088?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið í Washington tók líka fagnandi á móti nýjum starfsnema, Helenu Bjarkadóttur, sem verður við störf í sendiráðinu næstu mánuði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A warm welcome to Helena Bjarkadottir who joined team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> this week. Looking forward to working with her on our important 🇮🇸🇺🇸 relations. <a href="https://t.co/iUDXUNjsjp">pic.twitter.com/iUDXUNjsjp</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1676998415748562953?ref_src=twsrc%5etfw">July 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Tókýó var líka sagt frá nýlentum liðsauka sem var að sjálfsögðu einnig tekið fagnandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to have the formidable Ragnar Thorvardarson as part of our team…welcome!!🤗 <a href="https://t.co/AtbXd9ujQy">https://t.co/AtbXd9ujQy</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1674767919610224640?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í París opnaði Unnur Orradóttir sendiherra ljósmyndasýninguna Søsterskap en sýningin leiðir saman norræna kvenljósmyndara. Í opnunarávarpi varpaði sendiherrann ljósi á auð norrænnar ljósmyndunar og sköpunargleði listamannanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid06UsdBYyUyV22cMA3W9hpsU8BNL3FtJJZfAWiwcabFhiyjvv9HNKM3Wkw6rrJMTc1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Færeyjum með myndum af göngufélagi eldri borgara í Hafnarfirði sem gerðu sér lítið fyrir og heimsóttu skrifstofu aðalræðismannsins Ágústu Gísladóttur á ferð sinni um eyjarnar fögru. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02pTPDkxzCv99YrMvHodosoQ4HapQczHACMdXgXqQgGiJ9Ujfwd6D37ztshyNQcTgcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá verður föstudagspósturinn ekki lengri að sinni. Við biðjum ykkur vel að njóta veðursins, hvar sem þið eruð stödd. <br /> <br /> Sólarkveðja frá upplýsingadeild.</p> |
30.06.2023 | Föstudagspóstur 30. júní | <p>Upplýsingadeildin heilsar ykkur á þessum síðasta föstudegi júnímánaðar. </p> <p>Eins og venja er var margt um að vera í utanríkisþjónustunni í liðinni viku. Byrjum á að skoða fréttir vikunnar.</p> <p>Ráðherrar EFTA-ríkjanna hittu efnahagsmálaráðherra Moldóvu, Dumitru Alaiba, þar sem <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/06/27/Friverslunarsamningur-vid-Moldovu-undirritadur-a-radherrafundi-EFTA/">undirritaður var fríverslunarsamningur milli bandalagsins og Moldóvu.</a> Forsætisráðherra Moldóvu, Dorian Recean, var einnig viðstaddur undirritunina, en það endurspeglar pólitískt mikilvægi samningsins fyrir Moldóvu, næsta nágranna Úkraínu. Ísland leiddi viðræður EFTA-ríkjanna við Moldóvu, en þær tóku tvö ár. Samningurinn inniheldur hefðbundin ákvæði um vöru- og þjónustuviðskipi, opinber innkaup, samkeppnismál og sjálfbærni, en í honum er jafnframt nýjung, þar sem í honum eru sérstök ákvæði um stafræn viðskipti.</p> <p>Þá áttu EFTA-ráðherrarnir sömuleiðis fund með efnahagsmálaráðherra Úkraínu, Yliia Svyrydenko, þar sem viðræðum um uppfærslu á fríverlsunarsamningi EFTA við Úkraínu var ýtt úr vör.</p> <p>Ráðherrarnir áttu einnig fund með viðskiptaráðherra Singapúr, S. Iswararn, þar sem rætt var um gerð samnings um stafræn viðskipti og jafnframt var haldinn fundur með viðskiptaráðherra Indlands, Piyush Goyal, um yfirstandandi fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna og Indlands.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0LG4xCKjCPRuUAJ91o1ZXLyKTZWct8etnr1W9UP1t3B1R22pbSijvR61wwTJfTqqml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="597" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í vikunni fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/28/Vinnustofa-um-oryggi-nedansjavarinnvida-haldin-a-oryggissvaedinu-a-Keflavikurflugvelli/">málstofa um öryggi þjóðhagslega mikilvægra neðansjávarinnviða</a> á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Málstofuna sóttu um sjötíu sérfræðingar frá þátttökuríkjum sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) og öðrum samstarfsríkjum, en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við breska sendiráðið í Reykjavík og naut stuðnings af tímabundinni viðveru höfuðstöðva sameiginlegu viðbragðssveitarinnar á öryggissvæðinu í Keflavík.</p> <p>Öryggi neðansjávarinnviða er ofarlega á baugi hjá þátttökuríkjum JEF samstarfsins, en varnarmálaráðherrar JEF ákváðu á dögunum að auka samstarf um að greina, sporna við og svara ógnum gegn þjóðhagslega mikilvægum innviðum. Málstofan er liður í að efla samstarf og skilning á þessu mikilvæga viðfangsefni. „Öryggi neðansjávarinnviða er mikið hagsmunamál fyrir öll þau ríki sem eiga aðild að þessu samstarfi. Það er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að taka þátt í samtali og undirbúningi varðandi varnir þessara mikilvægu innviða og leggja okkar af mörkum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02GcraP9AuVAt3frJrjNfkEcJLsvWSKRZodbdGAuibq3KGVNGX2D5HFezyJAPpzPMhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í París var <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/06/29/Island-tekur-saeti-i-framkvaemdastjorn-althjodahaffraedinefndarinnar-/">Ísland í fyrsta sinn kjörið til setu í alþjóðahaffræðinefndinni</a> sem starfar á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna. Kjörtímabil Íslands nær frá 2023 til 2025, en Ísland hefur verið aðili að nefndinni frá 1962.</p> <p>Starfsemi alþjóðahaffræðinefndarinnar byggir á alþjóðasamstarfi á sviði hafvísinda og er nefndin m.a. í forystu fyrir Áratug hafsins á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Nefndin fjallar sömuleiðis um og mótar stefnu í stórum áskorunum tengdum loftslagsbreytingum, súrnun sjávar, líffræðilegri fjölbreytni í hafinu, mengun sjávar, plastmengun í hafi og sjávarumhverfisvernd. Þá er sömuleiðis unnið grundvallarstarf á sviði hafsins, en það snertir mikilvæga hagsmuni Íslands, m.a. efling rannsókna og nýsköpunar með áherslu á stuðning við heimsmarkmið 14 um hafið og að ákvarðanir þar að lútandi séu teknar á vísindalegum grunni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02DHfRdrgh3JGY9KZqPZQVgLT3y3WA6wUpH7r5PXDxidoJSYueQ7APBzqfgboNjfVRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá gerðist <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/30/Island-gerist-adili-ad-Freedom-Online-Coalition-/">Ísland nýlega aðili að ríkjahóp um vernd mannréttinda á netinu eða Freedom Online Coalition.</a> Samtökin hafa það að meginmarkmiði að efla virðingu fyrir mannréttindum á netinu og leggja áherslu á að netfrelsi og mannréttindi á netinu komist á dagskrá í alþjóðlegri stefnumótun. </p> <p>Aðild Íslands að Freedom Online Coalition samræmist vel áherslum Íslands í mannréttindamálum og er góður vettvangur fyrir aðildarríki til að skiptast á upplýsingum um ógnir við netfrelsi á heimsvísu. Þá styður aðildin sömuleiðis við netöryggsistefnu Íslands 2022-2037.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0jeMEgVRPef25rVu4cvej35U9m47xu8Zwhygdd4jrMXuehwd6sV7hVEYHqSd15ERFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="584" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Í dag skrifuðu Ísland, Liechtenstein og Noregur undir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/30/Samningur-um-rettindi-a-svidi-almannatrygginga-undirritadur-vid-Bretland/">samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga.</a> Samningurinn kveður á um framtíðarfyrirkomulag um réttindi á sviði almannatrygginga, þá aðallega lífeyrisréttinda og sjúkratrygginga þeirra sem fara eða flytjast milli landa.</span></p> <p>Samningurinn tekur til allra sem falla undir löggjöf ríkjanna og eru löglega búsettir þegar þeir ferðast eða flytja milli samningsríkjanna. Samningurinn mun einkum gilda um elli-, örorku, og eftirlifendalífeyri, bætur vegna meðgöngu eða fæðingar, atvinnuleysisbætur, dánarbætur, sjúkrabætur og bætur vegna vinnuslysa, en hægt verður að fá ellilífeyri sem ávinnst eftir gildistöku samningsins greiddan, þótt búið sé í öðru samningsríki. Þá er einnig hægt að nýta sér tryggingatímabil frá öðru samningsríki að ákveðnu marki til að komast fyrr inn í tryggingakerfi ríkjanna þegar flutt er á milli. Evrópsk sjúkratryggingakort sem gefin eru út á Íslandi verða hér eftir tekin gild í Bretlandi og háskólanemar frá EES/EFTA-ríkjunum sem stunda nám í Bretlandi geta sótt um endurgreiðslu á heilbrigðisgjaldi, en það gjald er lagt á við umsóknir um dvalar- og atvinnuleyfi í Bretlandi.</p> <p>Samningurinn er byggður á fyrirliggjandi samningi Breta við ESB og stefnt er að því að hann taki gildi fyrir lok árs.</p> <p><strong>Lítum nú á það sem fram fór á vettvangi sendiskrifstofanna.</strong></p> <p>Í sendiráði Íslands í Varsjá tóku starfsmenn á móti fulltrúum pólsk-íslenska vinafélagsins. Vinafélagið hefur verið starfandi frá 1959 og frá stofnun leitt saman Íslandsvini í Póllandi. Félagið var upphaflega stofnað af prófessorum, ásamt fulltrúum vísinda og menningar og er því meginuppspretta þekkingar um Ísland í Póllandi.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0UQwyjsjLE9H7wN1c5qDoT8tKQ9HX7Mu1x4JVQQX81UsAHPmaSauWyy4yc97dXFR4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í París tóku þátt í gleðigöngunni þar í borg síðastliðna helgi ásamt samstarfsfólki fjölda annarra sendiráða í borginni og samtökunum Ambassades pour l´Égalite (Sendiráð til stuðnings jafnrétti). Að vanda var mikil gleði og hamingja í göngunni á sólríkum degi í höfuðborg Frakklands þar sem mörg þúsund þátttakendur höfðu safnast saman til að kalla eftir jafnrétti allra, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar sem og til að fagna því sem hefur áunnist.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02MApL4E1HCJCzTzZs4bZAZxjXtb3fthPS5tjfM3aqGqV8xqsq7XkwpRiTP6LSD2col&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Osló, Högni Kristjánsson, tók þátt í menningarhátíð Rósahallarinnar, þar sem sendiherrar og listamenn kynntu söng, dans og menningu sinna landa. Sendiherrann ávarpaði hátíðina þar sem hann fjallaði um sjálfstæðisbaráttu Íslands og ítrekaði mikilvægi þess að styðja við úkraínsku þjóðina í baráttu sinni gegn innrásaröflum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid07X3YC75PwwnGJAugsfXhCKQbicsjGPz4735iDvWjtjzM7EpR3b6RLq2aF2PqFwZhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Kanada, Hlynur Guðjónsson, ferðaðist til Íslands til þess að taka á móti forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, sem var sérstakur gestur á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna þann 26. júní sl.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to welcome Prime Minister Trudeau to Iceland <a href="https://t.co/oqwLY1jSlo">pic.twitter.com/oqwLY1jSlo</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1673019371642314752?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Í New York tók starfsfólk aðalræðisskrifstofunnar þátt í Pride göngunni þar í borg. Aðalræðismaður Íslands í New York, Nikulás Hannigan, leiddi, ásamt aðalræðismönnum hinna Norðurlandanna, sveit norðurlandabúa undir flagginu #Nordics4Equality.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fvideos%2f286363890430332%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Finnlandi fjölluðu fjölmiðlar um það framtak sendiherra Íslands, Haralds Aspelund, að hjóla um allt Finnland.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0nAagpdNWty9LkBW9eF4qWu7XFDqQqi3VmPKtg2KPiJu7AsksPYcZq2KiiosEPtXgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg tók þátt í fundi um fjölmiðlafrelsi og öryggi fjölmiðlamanna.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Grateful to <a href="https://twitter.com/LatviaCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@LatviaCoE</a> for organizing much needed exchange on media freedom and safety of journalists 🙏<br /> <br /> Without a free press, a society is neither free nor enlightened. <a href="https://t.co/p6wwWIW7vC">pic.twitter.com/p6wwWIW7vC</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1674373186324946945?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Malaví kynnti fjármögnun, í samstarfi við Go Fund A Girl Child Empower2Transform verkefnið, á rýmum sem stuðla eiga að efnahagslegri valdeflingu kvenna og stúlkna í viðkvæmri stöðu og styðja við þroska þeirra.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid032Y5AMQFQcturv44GUF9RSGg7a6PqWsRTDWpYQD7pQbSJrHdcZXxS6ooMkZWXnp5hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Kína sótti sendiherra Íslands í Peking, Þórir Ibsen, Western China International Fair ráðstefnuna sem fram fór í Chengdu. Þar var að finna íslensk vörumerki á borð við Össur, BioEffect, IceWear og fleiri.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 brands were well represented at the Western China International Fair in Chengdu 🇨🇳 <a href="https://t.co/ktldImwkah">pic.twitter.com/ktldImwkah</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1674692233155493888?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá sótti sendiherrann sömuleiðis ríkisstjóra Sichuan héraðs, Huang Qiang, heim í vikunni. Þar ræddu þeir um frekara samstarf Íslands og Kína, svo sem milli fyrirtækja sem vinna með tæknilausnir í heilbrigðismálum, en einnig á sviði endurnýjanlegrar orku, ferðamennsku og vísindasamstarfi á sviði jöklafræði.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed with Governor Huang Qiang the interest of <a href="https://twitter.com/hashtag/Sichuan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sichuan</a> Province in further cooperation with <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/orthopaedic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#orthopaedic</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/SmartHealth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SmartHealth</a> companies, and interest in <a href="https://twitter.com/hashtag/RenewableEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RenewableEnergy</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/CCUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CCUS</a> technologies, <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenTourism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenTourism</a> and scientific cooperation of <a href="https://twitter.com/hashtag/glaciologists?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#glaciologists</a> <a href="https://t.co/Wy5R5VwRmp">pic.twitter.com/Wy5R5VwRmp</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1674333144458178560?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Úganda, afhenti, ásamt héraðsyfirvöldum, nýja vatnsveitu sem knúin er af sólarorku. Jafnframt voru þrjár hreinlætisaðstöður í Namayingo héraði skoðaðar, en það stendur til að afhenda þær fljótlega.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0qaUETrx96remxZZtmW1fAgSyeqzeNSmWCBRzgEQZspZnrw1Xn7UCkaf5iZgjJRXhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. Við vonum að starfsfólk njóti helgarinnar og biðjum það vel að lifa.</p> <p>Upplýsingadeildin.</p> |
23.06.2023 | Föstudagspóstur 23. júní | <p>Heil og sæl,</p> <p>Lítum nú yfir fréttir vikunnar, en það var ekki lognmolla á vettvangi utanríkisþjónustunnar, frekar en fyrri vikur.</p> <p>Í vikunni bar hæst tveggja daga fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna undir merkjum NORDEFCO samstarfsins. Á fundinum voru málefni Úkraínu rædd og stuðningur Norðurlandanna við baráttu þeirra gegn innrás Rússa. Þar var samstaðan með úkraínsku þjóðinni styrkt enn frekar, en stuðningur Norðurlandanna hefur verið í formi fjárframlaga, þjálfunar, auk annars varnartengds stuðnings. </p> <p>Sömuleiðis var rætt um norrænt varnarsamstarf og breytingar í ljósi þróunar á öryggismálum og væntanlegrar aðildar Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu. Það mun styrkja samstarf ríkjanna enn frekar og efla sameiginlegar varnir Norðurlandanna. Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýtti tækifærið á fundinum til að ítreka stuðning Íslands við aðild Svía að bandalaginu og lagði áherslu á mikilvægi þess að aðildarumsókn þeirra yrði samþykkt fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus í júlí.</p> <p>Einnig var rætt um vinnu við mótun framtíðarstefnu fyrir norræna varnarsamstarfið og aukna samræmingu á varnarviðbúnaði ríkjanna. Lesa má sameiginlega yfirlýsingu frá fundinum <a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/Common%20statement%20NORDEFCO%20Ministerial%20Iceland.pdf">hér</a>.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had a good talk with Sweden's Defence Minister Pål Jonson ahead of the NORDEFCO Ministerial Meeting in Reykjavík today. We talked about Sweden’s accession to NATO, the upcoming Vilnius Summit, our support for Ukraine and bilateral cooperation between Iceland and Sweden. <a href="https://t.co/rfU4526ppn">pic.twitter.com/rfU4526ppn</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1671154300259823616?ref_src=twsrc%5etfw">June 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá sótti utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/23/Tvihlida-samstarf-og-vidskipti-efst-a-baugi-a-i-opinberri-heimsokn-til-Graenlands/">Grænland heim í vikunni</a>. Í þessari opinberu heimsókn hitti Þórdís utanríkisráðherra Grænlands, Vivian Motzfeldt, þar sem meðal annars var rætt um framkvæmd samstarfsyfirlýsingar landanna tveggja, sem undirrituð var í október síðastliðnum. Einnig var rætt um frekara samstarf á sviði háskóla og ferðaþjónustu, eflingu viðskipta á milli landanna og möguleg vistaskipti milli ráðuneyta landanna. Sömuleiðis var gefin út yfirlýsing um stofnsetningu starfshóps til að kanna fýsileika þess að gera viðskiptasamning milli Íslands og Grænlands.</p> <p>Ráðherra heimsótti háskóla Ilisimatusarfik, háskóla Grænlands og átti þar fund með rektor skólans. Sömuleiðis sótti hún heim menningarhúsið í Nuuk, náttúrufræðistofnun landsins og hitti forstöðumenn atvinnulífsins í Grænlandi.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you Vivian Motzfeldt for a warm welcome here in <a href="https://twitter.com/GreenlandMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@GreenlandMFA</a> in Nuuk<br /> <br /> The progress on implementing the Prime Ministers Declaration from 2022 was among the topics of today’s meeting, along with trade, aviation, and Arctic affairs. Thankful for our good bilateral relations. <a href="https://t.co/xZyVFsmk2G">pic.twitter.com/xZyVFsmk2G</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1671957658104897555?ref_src=twsrc%5etfw">June 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Á vettvangi Heimsljós, upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál, kom fram að Ísland hefði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/06/19/Aukin-framlog-til-UNHCR-vegna-atakanna-i-Sudan/">aukið framlag sitt til UNHCR</a> í ljósi alvarlegrar stöðu mannúðarmála vegna átakanna í Súdan. Utanríkisráðherra greindi frá þessu í gegnum fjarfundarbúnað á framlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf. Aukaframlagið mun nema um fimmtíu milljónum króna og mun allt renna til UNHCR, sem leiðir viðbrögð Sameinuðu þjóðanna á vettvangi. </p> <p>Frá því að átökin brutust út í Súdan í apríl hafa 1,8 milljónir manna þurft að flýja heimili sín og um 400 þúsund manns leitað skjóls í nágrannaríkjum, sem eru misvel búin til að taka á móti flóttafólki.</p> <p>Kíkjum nú á hvað var um að vera á vettvangi sendiskrifstofanna.</p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu, Hannes Heimisson, afhenti forseta Úkraínu, Volodymyr Selenskí, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Kænugarði nú í vikunni. Hannes nýtti tækifærið og hitti varautanríkisráðherra Úkraínu, Yevhen Perebyinis og ræddi við hann um frekara samstarf Íslands og Úkraínu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02h4qRoTtktD2VzTW7mxDXu2PRchSvqQwBcavKDn2pNEXWdsiz84CQnUbYhxj6iCSwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í París tók sendiherra Íslands og fastafulltrúi gagnvart OECD, Unnur Orradóttir Ramette, þátt í að setja af stað vinnu við greiningu OECD á launabili milli kynjanna innan aðildaríkja stofnunarinnar. Unnur flutti sömuleiðis opnunarávarp í pallborði sérfræðinga um málið.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02eXHwdfFEf4fRe7QezXdQaUzUuno5NwvsqTwLC3ev7Sa3ZFU7AszEsZBF7RTi993Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Noregi, Högni Kristjánsson, hitti í vikunni tilvonandi sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie A. Willoch. Þar ræddu þau um þétt og gott tvíhliða samstarf landanna og fyrirhuguð verkefni til að styrkja enn frekar samstarf ríkjanna og sendiráðanna tveggja.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0aAoN4KCThU33V1w2pc4azAxyvrroprx4ZZvNKoGz7jcBQCZE22pAM8f5BQv36Z6Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="808" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá tók sendiherran einnig þátt í að fagna Oslo Pride með öðrum sendiherrum sem hafa aðsetur í Osló, en hátíðin fer fram í Osló í vikunni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f814564250055775%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk óskaði Grænlendingum til hamingju með þjóðhátíðardaginn sinn. Grænlendingar fagna þjóðhátíðardegi sínum á lengsta degi ársins, 21. júní og hafa gert frá 1985.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0RTbRCmo34HsHNL7FMyxD625zSwd46qDex8jyZ8bY1XrgtoKkDXbBxSsSFwMfkUkXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="219" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Danmörku fagnaði því 19. júní að 108 ár væru frá því að Kristján X. konungur undirritaði lagabreytingu sem veitti konum 40 ára og eldri kosningarétt í kosningum til Alþingis.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0KXFjDm7duiKkHcVrNvdWhZ7jXoxmdMj9BE42RUZRycGqRJLYT9fX8jVLddGLCG4tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Berlín bauð sendiherra Íslands í Þýskalandi, María Erla Marelsdóttir til morgunverðarfundar ásamt forsetafrú Íslands, Elizu Reid með útvöldum hópi úr stjórnmálum, menningar- og viðskiptageiranum í Þýskalandi í sendiráðinu í Berlín. Farið var yfir árangur og áskoranir í jafnréttismálum á Íslandi og í Þýskalandi</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02aSk6UgVPoqEdTAyNJzwfUQPS9fxa9PyV5wia1SmKL937PbCUcD3mvqVJJe3TC91Sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá tók sendiráðið á móti myndarlegum hópi íþróttafólks sem tekur þátt í Heimsleikum fatlaðra (Special Olympics), sem að þessu sinni eru haldnir í Berlín. Eliza Reid, forsetafrú, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fylgdu íslenska hópnum við setningu leikanna á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Alls taka yfir sjö þúsund iðkendur þátt í leikunum, sem er stærsti íþróttaviðburður Þýskalands frá Ólympíuleikunum í München 1972.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02RKjJAxZ6nScGWFHpzhohJDZHQ4Hq37j1iHuTCd1EzQT7MBkrgVxE45yMJPLTQGrvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Það var svo á þriðjudaginn sem íslensku fyrirtækin Kerecis og Össur kynntu nýjustu tækni á sínu sviði læknavísinda fyrir samstarfsaðilum í Þýskalandi og fjölluðu meðal annars um meðhöndlun særðra frá stríðinu í Úkraínu. Sendiherra Íslands í Berlín og forsetafrú Íslands opnuðu viðburðinn sem bar yfirskriftina „Innovation from Iceland with local partners“, en hann sóttu einnig læknar frá sjúkrahúsum í Þýskalandi auk aðila úr stjórnmála- og fjölmiðlageiranum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02aL5i8KT9B7jjQaGmDyLwwVdZdsLR4fNyVzzpzMpwdtuukiLr7bV1KeB1LRC75hk1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart Evrópuþinginu í Strassborg hélt einnig uppá kvennréttindadaginn þann 19. júní.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy 🇮🇸Icelandic Women’s Rights Day! <br /> <br /> On this day in 1915, women in Iceland gained the right to vote in parliamentary elections and run for parliament - we celebrated this occasion today at the beginning of the @PACEsummer2023 session. <a href="https://t.co/jZZRBdI7br">pic.twitter.com/jZZRBdI7br</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1670847644288139268?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu Þjóðunum í New York hélt uppá fimmtán ára afmæli LGBTI Core Group innan stofnunarinnar, en Ísland hefur átt sæti í nefndinni. Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur í fastanefndinni, fór í stuttu myndbandi yfir áfanga sem hafa náðst í baráttu fyrir réttindum LGBTQI+ fólks á Íslandi.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🌈On the 15th anniversary of the 🇺🇳UN <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTICoreGroup?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTICoreGroup</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> is proud of marriage equality since 2010, gender autonomy law of 2019 and improved <a href="https://twitter.com/hashtag/intersex?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#intersex</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/transrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#transrights</a>, including trans-inclusive conversion therapy ban passed by<a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> this month 🏳️🌈🏳️⚧️🇮🇸 <a href="https://t.co/gdCdQAIwXg">pic.twitter.com/gdCdQAIwXg</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1671899593972518912?ref_src=twsrc%5etfw">June 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það verður þá ekki fleira að sinni. Við óskum samstarfsfólki góðrar helgar og biðjum ykkur vel að lifa.</p> <p>Upplýsingadeildin</p> |
19.06.2023 | Föstudagspóstur á mánudegi, 19. júní | <p>Heil og sæl,</p> <p>Nú er komið að síðbúnum föstudagspósti eftir annasama viku í utanríkisþjónustunni. Byrjum á að skoða helstu fréttir vikunnar.</p> <p>Vikan hófst á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/12/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-a-Isafirdi/">fundi utanríkisráðherra</a> Norðurlandanna á Ísafirði. Fundurinn var haldinn hér á landi vegna formennsku okkar í norrænni samvinnu í ár. Á fundinum voru málefni Úkraínu, samskipti við Rússland, staða mannúðarmála og málefni kvenna í Afganistan rædd. Fundurinn fór fram í Edinborgarhúsinu, en að honum loknum fóru ráðherrarnir í skoðunarferð á Bolafjall. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Welcome to Ísafjörður dear friends! 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪<br /> It’s an absolute pleasure to welcome you here in the West Fjords to continue our excellent and close N5 foreign affairs cooperation. I look forward to our discussions tomorrow.<a href="https://twitter.com/TobiasBillstrom?ref_src=twsrc%5etfw">@TobiasBillstrom</a><a href="https://twitter.com/larsloekke?ref_src=twsrc%5etfw">@larsloekke</a><a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a><a href="https://twitter.com/EivindVP?ref_src=twsrc%5etfw">@EivindVP</a> <a href="https://t.co/P374dQIe4I">pic.twitter.com/P374dQIe4I</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1668379338775965697?ref_src=twsrc%5etfw">June 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá sótti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/15/Framlog-aukin-til-mannudarmala-i-Syrlandi-og-grannrikjum/">framlagaráðstefnu</a> á vegum Evrópusambandsins þar sem mannúðarmál í Sýrlandi voru til umfjöllunar. Ráðstefnan er haldin árlega og er meginvettvangur fyrir fjármögnun alþjóðasamfélagsins á mannúðaraðstoð og annarskonar stuðningi við almenna borgara í Sýrlandi. Á ráðstefnunni var kynnt að Ísland myndi leggja 840 milljónir í mannúðarstuðning við Sýrland og grannríki á næstu þremur árum. Stuðningurinn mun renna til undirstofnana Sameinuðu Þjóðanna sem starfa í Sýrlandi og grannríkjum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/16/Varnarmalaradherrar-raeddu-aukinn-varnarvidbunad-Atlantshafsbandalagsins/">Varnarmálaráðherrar Atlandshafsbandalagsins</a> hittust á tveggja daga fundi nú í vikunni. Þar voru innrás Rússa í Úkraínu, efling varnar- og fælingargetu og kjarnorkuvarnir bandalagsins efst á baugi. Varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksii Reznikov, var gestur á fundinum og gerði ráðherrum bandalagsins grein fyrir stöðunni í heimalandi sínu. Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði ríki bandalagsins einhuga um að halda áfram stuðningi við Úkraínu í varnarbaráttu sinni.</p> <p>Á fundinum var einnig rætt um varnaráætlanagerð og aukinn varnarviðbúnað. Í tengslum við þá vinnu var ákveðið að setja á fót sérstaka miðstöð í flotaherstjórn bandalagsins sem styður við eftirlit og upplýsingamiðlun vegna ógna sem stafa af neðansjávarinnviðum.</p> <p>Á vettvangi Sameinuðu Þjóðanna í New York var Tómas H. Heiðar endurkjörinn í sæti dómara við Alþjóðlega hafréttardómstólinn. Starfstímabil hans hefst 1. október 2023 og er til níu ára. Tómas gegndi áður starfi þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu á árunum 1996 til 2014 og er jafnframt forstöðumaður Hafréttarstofnunar Íslands.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljósi</a> var greint frá því að metár hefði verið í neyðarsöfnun hjá landsnefnd UNICEF á Íslandi, en aðeins ein landsnefnd var með hlutfallslega hærri framlög en Íslands. Alls söfnuðust rúmlega 206 milljónir í neyðarsöfnuninni. Sem fyrr eiga Íslendingar heimsmet miðað við höfðatölu í fjölda Heimsforeldra.</p> <p>Öllu neikvæðari voru fréttir af <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/06/16/Litlar-sem-engar-vidhorfsbreytingar-til-jafnrettismala-i-heilan-aratug/">stöðu jafnréttismála</a>, en samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna hafa litlar viðhorfsbreytingar átt sér stað síðastliðinn áratug og enn eru níu af hverjum tíu karlmönnum haldnir grundvallarfordómum gegn konum. Í skýrslunni segir að fordómarnir séu ríkjandi víðast hvar, óháð hnattstöðu, tekjum, þróunarstigi eða menningu. </p> <p>Kíkjum nú á hvað var um að vera á vettvangi sendiskrifstofanna.</p> <p>Heimildamyndin „Í landi steina og hrauns. Pólverjar á Íslandi“ var frumsýnd í sendiráðinu í Varsjá. </p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0C2vYdaLSax8mEFzXYWB6R43rALCPYaoKhiMDjyzQaSs9pecMPdu9qYpFCguA4At2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá bauð sendiráðið í Varsjá einnig til ráðstefnu undir nafninu „Geothermal Energy, Energy Transition and Carbon Capture and Storage“. Á ráðstefnunni var fjallað um endurnýjanlega orkugjafa og orkuskipti og leitast við að koma á fót nýjum tengslum milli íslenskra og pólskra orkufyrirtækja.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02s9YYANYcB6EgkEDZFcqftyRNvjbnqSdGyYriQvrLeVeLHW1Y9LXuYWsnSLPLUiZrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Japan stóð fyrir matreiðslunámskeiði þar sem íslensk matargerð var í hávegum höfð. Námskeiðið fór fram í Tama City, þar sem síðustu Ólympíuleikar fóru fram. Á námskeiðinu var m.a. elduð alíslensk kjötsúpa.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02ufT1b8sWUaTDWTFZ7K9PNwfiadNcF7JNkE6QoxpthQh2L9FuwYCeA3RxUXPEn77ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Bryndís Kjartansdóttir, sem þjónar einnig sem sendiherra gagnvart Kýpur, afhenti í vikunni forseta Kýpur, Nikos Christodoulides, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Níkósíu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0QvU3vqVmGwcQLW8o79GkoqC6RvDQujPKUEsgr8Eb154dtXeHDy3ykK2Lq7psBx6al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Osló, Högni Kristjánsson, og viðskiptafulltrúi sendiráðsins, Eva Mjöll Júlíusdóttir sóttu Nor-Shipping 2023 ráðstefnuna í vikunni. Ráðstefnan leiðir saman tugþúsundir manna í sjávarútvegi alls staðar að úr heiminum. Við opnun ráðstefnunnar kynnti sjávarútvegsráðherra Noregs, Bjørnar Skjæran, áherslur ráðuneytisins í jafnréttismálum og mikilvægi þess að auka hlut kvenna í greininni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02XDfWZLRxK5xFkRMkMqyxZXfCpp7H4TrS3Yh6WqGRDpkS7SxcgbnpJp9tVjtFuF1Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Aðalræðismaður Íslands í New York, Nikulás Hannigan, sótti, ásamt norrænum kollegum, opnun Buffalo AKG listasafnsins. Í safninu er að finna sýningu tileinkaða norrænni list og menningu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02sJHGnavaSicgUKVKvHsjsr3e9XPuvC1Ys5o4NbKJ5bA24QWaqv1Khg8tCEs5Mktkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í London sótti sendiherra Íslands, Sturla Sigurjónsson, opnun norrænu sumarsýningarinnar hjá Cadogan Fine Arts. Á sýningunni eru skúlptúrverk Steinunnar Þórarinsdóttur og málverk Þórarins Inga Jónssonar til sýnis. Sýningin er opin til 22. júní.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0LMCLXntJ72G2z76V1UzA4Pbu4uyMzUxsMgECpYiE3H47sdd78W6UTCz6t88JjEe1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá heimsóttu sendiherrar og varnarmálafulltrúar JEF og Norðurhópsríkjanna flagskip breska flotans, flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth. Skipið er 65.000 tonn og getur borið allt að 60 flugvélar.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0jVc9xz61dAtWdyqaNRkxAjUp44QrcTv2Jmmg5bqDGw6DgWJNrHFhLkNm4wDuRHb1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Kampala var norræni dagurinn haldinn hátíðlegur á síðasta degi maímánaðar. Um er að ræða sameiginlega hefð á meðal norrænu sendiráðanna í Kampala, þar sem samstarfsaðilar sendiráðanna koma saman og fagna sameiginlegum norrænum gildum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02Txx358FQ68DMitVWDTtj7pQ9T5qoih2f9uDh9UpzDGKqbYsvwixRoyDEgaYE7v7kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Finnlandi opnaði sendiherra Íslands þar í landi, Harald Aspelund, sýningu íslensku listakvennanna Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og Svanborgu Matthíasdóttur í Gallerie Käytävä. Sýningin ber heitið Homage to Nature.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0n6ryiSkmaPnUpcAmExxpZ47Y8w6eTEKvKEURBSoPAvrsesj5RiLSdEbTs9kjyKs8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Mánudaginn 12. júní tóku sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu á móti varakanslara og ráðherra efnahags- og loftslagsmála, Dr. Robert Habeck og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Íslands, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, ásamt orkugeiranum í Þýskalandi, Íslandi og fjölmörgum öðrum löndum á ráðstefnunni "Our Climate Future - Germany & Iceland: Clean Energy Summit 2023". Auk þess að taka þátt í ráðstefnunni áttu ráðherrarnir jafnframt tvíhliða fund þar sem áhersla var á orku- og loftlagsmál.</p> <p>Vel á annað hundrað gestir sóttu ráðstefnuna, sem stóð allan daginn og var haldin í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín. Fulltrúar frá ÍSOR, Mannviti, Landsvirkjun, Orkustofnun, HS Orku, Verkís, ON Power, Arctic Green Energy, EFLA, Carbon Recycling International og Carbfix tóku þátt í pallborðsumræðum með þýskum fyrirtækjum, opinberum aðilum og vísindamönnum. Voru þátttakendur sammála um það að uppbygging grænna orkuinnviða væri lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og tækni á borð við kolefnisförgun, skýr stefnumótun, nýsköpun í orkumálum o.fl. voru í brennidepli í mjög líflegum umræðum.</p> <p>Hægt er að nálgast upptöku af ráðstefnunni <a href="https://youtu.be/r6A2f1GpvIM">hér</a>.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02UeNgGHi3EPYxaVx4okLuiNo2w5DQ7XPGTSSz5zsmFHoJdvrgwytQxA4MgTSAi8xil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Snemma um morguninn áður en ráðstefnan byrjaði bauð sendiherra í Berlín, María Erla Marelsdóttir til morgunverðarfundar ásamt konum í orkugeiranum, þar sem forsetafrú Íslands, Eliza Reid hélt ávarp í gegnum fjarfundabúnað og ræddi árangur Íslands í jafnréttismálum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02y3bD78NjpwdBT6LPC4PUpHU6XowoAcQeBJrvvxfLW1eRYkPkjTvrgB8kCDUHgLS9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Kína, Þórir Ibsen, heimsótti ásamt norrænum kollegum sínum Heilongjiang fylki. Þar ræddu þau við fulltrúa fylkisins um græna iðnaðartækni, endurnýjanlega orku og náttúruvernd. Sendiherrarnir skoðuðu jafnframt hátæknifyrirtæki í landbúnaði, vindmyllugarða, skógverndarsvæði og votlendis verndarsvæði.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 Ambassadors to 🇨🇳 visited Heilongjiang where they met with officials and discussed economic activities and green & low carbon development, they also visited agriculture and sports facilities, windmill farm, and wetland & forest conservation areas <a href="https://t.co/obLNdW8X6h">pic.twitter.com/obLNdW8X6h</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1668216815384764417?ref_src=twsrc%5etfw">June 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Svo var 79 ára afmæli lýðveldisins Íslands fagnað um víða veröld.</p> <p>Í Þórshöfn í Færeyjum hittist Íslendingafélagið Frón og gerði sér glaðan dag.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid04Pe5pwsELGD74fViLokoat8uJuNXQwwXD9ofbReT6jxXbHDXWNSGN1uL4dbwqBt1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Tókýó komu Íslendingar saman á þaki sendiráðsins og grilluðu hamborgara.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02opu2tsCAXke5MEGt2vw2xQtUfhRNJCtP9RUTftWrtnH81TZ9zqz93Mf1o8V4PkFnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í Kanada tók sendiherran, Hlynur Guðjónsson, þátt í hátíðarhöldum í Toronto, þar sem boðið var uppá íslenska tónlist, SS Pylsur og íslenska vínartertu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0zXYGqrFXtWBDdfnH7PuejvSznnBwTyPHfKW6JrixmPBHXCB9rf1qXzysmwydsQ84l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá fagnaði Íslensk-Kanadíska félagið í Bresku-Kólumbíu þjóðhátíðardeginum með lautarferð þar sem boðið var uppá fjölbreytta skemmtun.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02imLiUrpsEXkgPubKhW1docPWvKVK943bUFSrSZg5q3s6eUQ13ALPLuqZGnTBgZCTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Aðalræðisskrifstofan Íslands í Nuuk bauð Íslendingum, vinum og vandamönnum til pylsuveislu á þjóðhátíðardaginn.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0BBfrRQbBjJwZRT3ktVeEeUmmSJoEbpdQXT6hwojJuyvZx8PJLxi9myeNN613kJGBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í New York hittust Íslendingar í Sjómannskirkjunni, þar sem boðið var uppá tónlist og auðvitað pylsur.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid09L6evYY5Sqw68kkEBrb99g4gVAthuM4gRvbpbxEQuhEfDyicyBjp2yBLuKcUQSuZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="620" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í London boðaði íslenski söfnuðurinn og Íslendingafélagið til þjóðhátíðarfögnuðar. </p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0xWuN1QCEPacAK9bo9CYwwaWGDbq9bAAfi1zMTHC8WiTsX9xQQEcbEoF9yKE7VaZ7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráðið í Malaví bauð til veislu þar sem fjölbreyttar íslenskar kræsingar voru á borðum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0jxugER8Zsr1UXcLZ9ueZwANjjB5a2EBjyMp8WfPmTJiJaH5AJWezyJ7pEaL62FXVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Kaupmannahöfn hélt Tívolíið þar í borg þjóðhátíðardaginn hátíðlegan með íslenskri hátíðardagskrá, en íslenskum fyrirtækjum var jafnframt boðið að vera með bása og kynna sína vöru.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02Fo7j7zoZcCgfQeWYd52FCnALG6Qh3WczKYpYRJ1h2ijfdxdFcfYijv2qMkzGSc4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="378" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Litáen, Harald Aspelund, ávarpaði árlega hátíð í Vilnius sem ber heitið Takk Ísland og haldin er á þjóðhátíðardaginn, þar sem Íslendingum er þakkað fyrir stuðning við Litáen í sjálfstæðisbaráttu sinni.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid026F6tUPGQFyBWPtDsHdH3nX5fSq2dv5zmuXA21pjfPSf1SbpJNddFeF4qGt9oH7WZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá verða fréttirnar þessa vikuna ekki fleiri og þökkum við því fyrir okkur að sinni.</p> <p>Upplýsingadeildin.</p> |
09.06.2023 | Föstudagspóstur 9. júní 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Var þetta tíðindalítil vika í utanríkisþjónustunni? Að sjálfsögðu ekki. Byrjum á fréttum dagsins. <br /> <br /> Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu verður lögð niður frá 1. ágúst næstkomandi. Tilkynnt var um ákvörðunina <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/09/Starfsemi-sendirads-Islands-i-Moskvu-logd-nidur/">á vef stjórnarráðsins</a> nú í morgun. Sendiherra Rússlands var í dag kallaður í utanríkisráðuneytið og tilkynnt um þessa ákvörðun og að janframt væri Rússlandi gert að lágmarka starfsemi sendiráðs síns á Íslandi, fækka starfsliði og lækka fyrirsvar sitt þannig að sendiherra stýri ekki lengur sendiráði Rússlands í Reykjavík. Öll samskipti við Rússland eru í lágmarki hvort sem litið er til viðskiptalegra, menningarlegra eða stjórnmálalegra tengsla og forsendur fyrir starfsemi sendiráðs í Moskvu því gjörbreyttar. Ákvörðunin felur ekki í sér slit á stjórnmálasambandi ríkjanna. Varla þarf að taka fram að um söguleg tíðindi í utanríkisþjónustunni er að ræða enda hefur Ísland rekið sendiráð í Moskvu allt frá árinu 1944, að undanskildum árunum 1951-1953 þegar viðskipti lágu niðri milli ríkjanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Not an easy decision but the right one. It does not make sense to operate an Icelandic embassy in Moscow under current circumstances. Russia's actions have undermined all normal relations. I hope that someday we can resume operations, but that depends on decisions of the Kremlin. <a href="https://t.co/5zjVaYM4Jo">https://t.co/5zjVaYM4Jo</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1667174243015053315?ref_src=twsrc%5etfw">June 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Orkuöryggi, samfélagsleg þrautseigja og Úkraína voru meðal þess sem var rætt á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/02/Orkuoryggi-samfelagsleg-thrautseigja-og-Ukraina-raedd-a-radherrafundi-Eystrasaltsradsins/">ráðherrafundi Eystrasaltsráðsins</a> sem fór fram í Wismar í Þýskalandi síðastliðinn föstudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti fundinn og lagði í ræðu sinni áherslu á mikilvægi alþjóðlegrar og svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gilda í álfunni. Í sameiginlegri yfirlýsingu lýstu utanríkisráðherrarnir algerri samstöðu með Úkraínu og fordæmdu harðlega innráðsarstríð Rússlands þar í landi. </p> <p>Á mánudag voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/06/Nidurstodur-ur-jafningjaryni-a-throunarsamvinnu-Islands-kynntar/">niðurstöður úr jafningjarýni á þróunarsamvinnu Íslands kynntar</a>. Carsten Staur, formaður þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) kynnti helstu niðurstöður rýninnar og fór yfir styrkleika og áskoranir í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands. Í máli hans kom fram að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Ísland hafi sýnt í verki hvernig lítið framlagsríki getur náð umtalsverðum árangri með skýrri og einbeittri nálgun. „Niðurstöðurnar undirstrika að þrátt fyrir smæð hefur Ísland náð að hámarka framlag sitt með því að nýta styrkleika sína og sérþekkingu, til dæmis á sviði jafnréttismála", sagði ráðherra af tilefninu. </p> <p>Þá hélt ráðherra opnunarávarp á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/07/Oryggismal-a-nordurslodum-i-brennidepli/">málþingi um öryggismál á norðurslóðum</a> sem fór fram í Þjóðminjasafninu á miðvikudag þar sem hún áréttaði mikilvægi þess að lýðræðisríkin á norðurslóðum efldu samstarf sín á milli um öryggis- og varnarmál, stæðu vörð um gildi alþjóðalaga og að Atlantshafsbandalagið héldi úti virku eftirliti og viðveru á svæðinu. „Ef það er ein leiðarstjarna í íslenskri utanríkistefnu þá eru það gildin og meginreglurnar sem endurspeglast í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og alþjóðalögum. Ísland má sín lítils í heimi þar sem valdbeiting ræður ferðinni, sem er sú heimsmynd sem rússneskir og aðrir ólýðræðislegir valdhafar halda á lofti“, sagði Þórdís í ávarpi sínu.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/06/02/FO-herferd-UN-Women-i-thagu-kvenna-i-Sierra-Leone/">Heimsljósi</a> var greint frá því að UN Women hefði hrundið af stað árlegri FO-herferð með spánýjum varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO merki. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins ávarpaði samkomu af því tilefni síðastliðinn föstudag og kom inn á það í ræðu sinni að það væri sannarlega viðeigandi fyrir utanríkisráðuneytið að styrkja FO herferðina að þessu sinni í ljósi þess að íslensk stjórnvöld muni opna sendiráð í Freetown í Sierra Leóne síðar á árinu en herferðin þetta árið er einmitt til stuðnings verkefnum UN Women þar í landi. </p> <p>Að venju var margt um að vera á sendiskrifstofum okkar um víða veröld. <br /> <br /> Í París var sagt frá árlegu þróunarsamráði Norðurlandanna og UNESCO sem fer fram þessa dagana, þar sem farið er yfir stuðning þeirra til þróunarverkefna stofnunarinnar. Ísland styður við verkefni UNESCO á sviði menntunar með sérstaka áherslu á menntun stúlkna í Afganistan. Ísland styður einnig alþjóðaáætlun stofnunarinnar um tjáningarfrelsi og um öryggi fjölmiðlafólks og þróun fjölmiðlafrelsis. Þá er Ísland í framboði til framkvæmdastjórnar alþjóðahaffræðinefndarinnar IOC, sem hefur umsjón með áratug hafvísinda á vettvangi Sameinuðu þjóðanna en kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Á myndinni er hluti fastanefndar ásamt framkvæmdastjóra alþjóðahaffræðinefndarinnar og starfsfólki hennar þegar farið var yfir samstarf við Norðurlöndin.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting yesterday with <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> during this year's Nordic Review Meeting with <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>. Earlier this week, 🇮🇸 officially presented its candidature to the Executive Council of the Intergovernmental Oceanographic Commission for the term 2023-2025🌊. <a href="https://t.co/Gireev4AYz">pic.twitter.com/Gireev4AYz</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1666813414315012098?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í París fer með fyrirsvar fyrir fleiri lönd, þar á meðal Spáni en Una Jóhannsdóttir, sendiráðunautur í sendiráðinu í París gerði út þaðan í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">¡Buenos días Madrid 🤩! <a href="https://twitter.com/IcelandinParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinParis</a> is also the Embassy of 🇮🇸 in 🇪🇸 and I am working from Madrid this week for our participation in <a href="https://twitter.com/FLMadrid?ref_src=twsrc%5etfw">@FLMadrid</a> Casita Nordica together with our wonderful <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues in Spain and for meetings at <a href="https://twitter.com/MAECgob?ref_src=twsrc%5etfw">@MAECgob</a> <a href="https://t.co/qnbjnbN09h">pic.twitter.com/qnbjnbN09h</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1666757872645025792?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendinefnd frá Shanxi héraði í Kína <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/06/07/Ambassador-Met-Representatives-from-Shanxi-Geological-Survey-Bureau-and-Shanxi-Geological-Group/">sótti sendiráð Íslands í Peking heim</a> til að ræða möguleika á samstarfi við íslenska sérfræðinga og fyrirtæki um nýtingu jarðvarma í héraðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delegation from Shanxi Geological Survey Bureau and the Shanxi Geological Group visited the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in Beijing 🇨🇳 to discuss possible cooperation in developming <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> resources in Shanxi <a href="https://t.co/4Blr1mpNux">pic.twitter.com/4Blr1mpNux</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1666008854591578113?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Auk þess <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/06/08/CCG-Ambassadors-Roundtable-In-Conversation-with-Nordic-Ambassadors/">kynntu sendiherrar Norðurlandanna í Peking norræna stjórnarhætti</a> á ýmsum sviðum á hringborði CCG hugveitunnar í Peking og skiptust á skoðunum við fræðafólk og embættismenn um hvaða lærdóm Kína gætið dregið af reynslu Norðurlandanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to participate with 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 colleagues &🇨🇳scholars & officials in CCG Ambassadors’ Roundtable & discuss what 🇨🇳 could learn from <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> governance, fiscal policy, education, parental leaves, demographic policy & sustainability in meeting its goal of common prosperity <a href="https://t.co/d7B2kEFrQU">pic.twitter.com/d7B2kEFrQU</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1666454118716653572?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kaupmannahöfn var sýningin Samband/Connection opnuð í anddyri sendiráðsins síðastliðinn þriðjudag. Sýningin er liður í 3 Days of Design og er á henni að finna framúrskarandi vörur eftir 9 íslenska hönnuði sem eiga það sameiginlegt að hafa hannað vörur sem eru þróaðar, framleiddar og seldar í Skandinavíu. Sýningin er framleidd af Epal í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Íslandsstofu og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn. Húsfyllir var við opnunina og hélt Helga Hauksdóttir sendiherra opnunarávarp, auk þess sem Eyjólfur Pálsson, stofnandi Epal og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ávörpuðu gesti. Hefur mikill áhugi verið fyrir sýningunni meðan á 3 Days of Design hefur staðið og hafa fjölmargir heimsótt sendiráðið til að bera sýninguna augum, en hún verður áfram aðgengileg fram til 15. ágúst á almennum opnunartíma sendiráðsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02kRsqfCLRqXw6BVT4BE41tWCLdKxDWV7rXDtbw5XPCh6ZXsc6z2tHAi3zGY2AZB31l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="856" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Makafélag sendiherra í Danmörku, Ambassador Spouses Group, stóð fyrir basar til stuðnings dönsku flóttamannahjálpinni síðasta laugardag. Eiginmaður sendiherra, Hafþór Þorleifsson gegnir starfi formanns makafélagsins, en um 25 erlend sendiráð í Danmörku tóku þátt í basarnum auk þess sem erlend fyrirtæki með starfsemi í Danmörku lögðu hönd á plóg með ýmis konar stuðningi. Hátt í þúsund gestir komu á basarinn og er félagið afar ánægt með hve vel hann tókst og hve margir sóttu hann. Vonir standa til að um árlegan viðburð verði að ræða í Danmörku hér eftir. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0XhBTqaD1n29yFDWhKQBYJt62irU1mym94LUmcjJ59Jnnyph1GEmWnk2DafihrDP5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="856" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Svíþjóð hélt upp á 500 ára afmæli Svíþjóðar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0Lb4S4EnGFktPk3XMcxm5qJ8rEjwnrfQhTUdXzBh1e6uBhVkpbrX8p9dFjJrExXjul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="589" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada tóku íslenskir kokkar þátt í árlegri matarráðstefnu þar í landi. Þar kynntu þeir ásamt norrænum kollegum norræna matargerð þar sem lögð var áhersla á sjálfbæra framleiðslu og neyslu. Sendiráð Íslands deildi svo norrænum matreiðslubókum með sigurvegurum á ráðstefnunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02QYqXSfV1xAZ2XgKoPmTJbaQzwg2nuJUVjc4FYc9h9hfc8dTM1rvZycyHBhXgFt1xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Malaví fagnaði alþjóðlega reiðhjóladeginum í vikunni. Sendiráðið hefur tekið þátt í að fjármagna Empower2Transform verkefni í samstarfi við Go Fund A Girl Child, en starfsmenn samtakanna notast gjarnan við hjól til að ná til kvenna og stúlkna á afskekktum svæðum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0TaEGG8r8WHZhvvJYSCKKLgXwN9EfKGRQNH5c5PdwxN2ZFqQbYhhcxbNfpPoMF2X3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands gagnvart Eistlandi, Harald Aspelund, hefur vafalítið fagnað alþjóðlega reiðhjóladeginum með eiginkonu sinni Ástu Jónsdóttur en eins og áður hefur verið greint frá í föstudagspóstinum segja þau frá hjólreiðum sínum um Finnland á Facebook síðunni <a href="https://www.facebook.com/p/Diplomats-for-Sustainability-100085407526854/">Diplomats for Sustainability</a>. </span><span>Í vikunni sótti sendiherrann fund eistneska utanríkisráðuneytisins, þar sem fjallað var um stefnu landsins í öryggis og utanríkismálum. Fundinn sóttu sendiherrar gagnvart Eistlandi með aðsetur utan landsins.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0gvXeM3vEeQB4FvFtg3yq7N4QLSureZ9u7iErd4YnavLFTffeYF3VAATYQh69v6jHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="455" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Brussel opnaði pop-up sendiráð í Amsterdam. Eins og nafnið gefur til kynna felur pop-up sendiráðið í sér að sendiráð Íslands í Brussel færir tímabundið starfsemi sína að hluta til Amsterdam og sinnir þar hefðbundnum sendiráðsstörfum dagana 6. til 11. júní. Holland stóð fyrir pop-up sendiráði á Íslandi árið 2019. Til stóð að endurgjalda þann vináttuvott en vegna heimsfaraldursins varð ekki af því fyrr en nú. Með þessu er verið að styrkja starfsemi sendiráðsins sem snýr að Hollandi, greiða fyrir auknum viðskiptum ríkjanna og rækta tengslin við Íslendingasamfélagið þar í landi. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Ísland stendur fyrir pop-up sendiráði. Nánari upplýsingar um pop-up sendiráðið í Amsterdam má finna <a href="www.mfa.is/popupembassy">hér</a>. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid06p5XTX96JeHd8fKV8JWHkHChnSb4wc3YvYSDnr1WCLcPSCxcddpx3MAPp4DWYpVdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="374" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, átti fund með Dereck Hogan, starfandi aðstoðarutanríkisráðherra, þar sem rætt var um heimsókn sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu Þjóðunum á Evrópuráðsfundinn, tvíhliða málefni og önnur mikilvæg mál, m.a. Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A good conversation today with Acting Assistant Secretary Dereck Hogan of <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> about his & <a href="https://twitter.com/USAmbUN?ref_src=twsrc%5etfw">@USAmbUN</a> participation in recent <a href="https://twitter.com/hashtag/CouncilOfEuropeSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CouncilOfEuropeSummit</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjav%C3%ADk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavík</a> & important issues discussed there, incl. Ukraine. Also bilateral issues & the great relationship between 🇮🇸 & 🇺🇸 <a href="https://t.co/Psxxq9ISoI">pic.twitter.com/Psxxq9ISoI</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1666934631353008128?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu Þjóðunum, Jörundur Valtýsson, tilkynnti að Ísland myndi tvöfalda framlög sín til UNRWA á næsta ári, en stofnunin hefur lengi glímt við fjárhagsvandræði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For years <a href="https://twitter.com/UNRWA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNRWA</a> has faced a continuous financial crisis - now worse than ever.<br /> At the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNRWA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNRWA</a> Pledging Conference yesterday <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 confirmed the doubling of its yearly core contribution to 50 million ISK. <a href="https://t.co/sLk4YNx037">pic.twitter.com/sLk4YNx037</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1665081195103657984?ref_src=twsrc%5etfw">June 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í New York flutti Hendrik Daði Jónsson jafnframt ræðu fyrir Íslands hönd á óformlegum samráðsvettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins og hafréttarmál. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Innovation in development of new <a href="https://twitter.com/hashtag/maritime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#maritime</a> technologies could hold opportunities to … mitigate <a href="https://twitter.com/hashtag/climatechange?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climatechange</a>, decarbonise the shipping sector, counter pollution and develop new renewable energy sources,” said Iceland🇮🇸 at the start of <a href="https://twitter.com/hashtag/ICP23?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ICP23</a> 🌊 <a href="https://t.co/vtzstZCTEg">https://t.co/vtzstZCTEg</a> <a href="https://t.co/9gyNGQQl8u">pic.twitter.com/9gyNGQQl8u</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1665811394426552320?ref_src=twsrc%5etfw">June 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var hamarinn góði, Ásmundarnautur, brúkaður í tilefni kosninga til Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) en fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum óskaði kjörnum ríkjum til hamingju með góða kosningu og velfarnaðar í störfum sínum fyrir ráðið.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🗳️Congratulations on being elected to <a href="https://twitter.com/hashtag/ECOSOC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ECOSOC</a> as of 1 January 2024 👏<br /> 🇰🇪🇲🇷🇳🇬🇸🇳🇿🇲 🇭🇹🇵🇾🇸🇷🇺🇾<br /> 🇵🇱 🇫🇷🇩🇪🇱🇮🇵🇹🇹🇷🇬🇧<br /> And especially our colleagues at the Missions of 🇯🇵🇳🇵🇵🇰 for successful election campaigns 🏁 <a href="https://t.co/Ms6vGEaG9l">pic.twitter.com/Ms6vGEaG9l</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1666918458355793926?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Póllandi hitti sendiherra Íslands Hannes Heimisson fulltrúa frá GLOBEnergia tímaritinu og ræddi við þá um jarðhita og endurnýjanlega orku.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today Ambassador Hannes Heimisson met with representatives of<a href="https://twitter.com/globenergia?ref_src=twsrc%5etfw">@globenergia</a> magazine: Grzegorz Burek and Bartłomiej Świderek. The topic of the conversation was 🇮🇸 approach to geothermal energy and the prospects of spreading awareness about renewable energy sources among Poles. <a href="https://t.co/nCumDXaixe">pic.twitter.com/nCumDXaixe</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1666421377572782081?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleiri verða fréttir af störfum utanríkisþjónustunnar ekki að þessu sinni. Við biðjum ykkur vel að lifa þangað til næst.<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> <div> </div> |
02.06.2023 | Föstudagspósturinn 2. júní 2023 | <p>Heil og sæl,<br /> <br /> Föstudagarnir koma á færibandi þessa dagana. Við tökum því að sjálfsögðu fagnandi og njótum þess að líta yfir viðburði vikunnar í utanríkisþjónustunni. <br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/31/Ukraina-og-Uganda-efst-a-baugi-Noregsheimsoknar/">var stödd í Noregi í vikunni</a> þar sem hún átti tvíhliða fundi með utanríkisráðherra, þróunarsamvinnuráðherra, varnarmálaráðherra og ráðherra utanríkisviðskipta en eins og við vitum heyra allir þessir málaflokkar undir utanríkisráðherra á Íslandi. Á fundunum báru hæst þau djúpstæðu áhrif sem innráðsarstríð Rússlands í Úkraínu hefur haft á fjölda málaflokka í alþjóðlegu samstarfi en einnig var rætt um samvinnu Íslands og Noregs á ýmsum sviðum og hvernig dýpka megi samstarfið enn frekar. </p> <p>Heimsóknin kemur til af <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/01/Utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">óformlegum utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins</a> sem fór fram á miðvikudag og fimmtudag en á fundinum gafst utanríkisráðherrunum tækfifæri til þess að bera saman bækur sínar fyrir leiðtogafund bandalagsins sem haldinn verður í Vilníus í Litháen 11. - 12. júlí. Auk þess að hittast á fundinum komu utanríkisráðherrar bandalagsríkjanna, ásamt boðsríkinu Svíþjóð saman til vinnukvöldverðar. Fyrir fundinn tóku Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins á móti utanríkisráðherrunum í konungshöllinni Ósló. Þá tóku ráðherrarnir þátt í minningarathöfn um fórnarlömb hryðjuverka og öfgahyggju sem haldin var við minningarreit um þau sem létust í hryðjuverkaárásunum í Ósló og Útey 22. júlí 2011. </p> <p>Sameiginlega viðbragssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) sem Bretar leiða ásamt Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Hollandi setur í æfingaskyni upp <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/01/Herstjornarmidstod-JEF-a-Islandi/">færanlega herstjórnarmiðstöð á öryggissvæðinu í Keflavík</a> í júní. JEF er samstarfsvettvangur líkt þenkjandi Norður-Evrópuríkja um öryggis- og varnarmál með áherslu á norðurslóðir, Norður-Atlantshafið og Eystrasaltið. „Við höfum markvisst verið að auka og þétta samstarf við okkar grannríki í öryggis og varnarmálum og er JEF samstarfið mjög mikilvægur hluti af því. Þannig tryggjum við í sameiningu skjótvirkt og sveigjanlegt viðbragð í hugsanlegu hættuástandi,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. </p> <p>Þá samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum síðastliðinn föstudag að veita 5 milljónum króna til Háskóla Íslands vegna verkefnis um menningarsamstarf við Úkraínu. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/30/Rikisstjornin-styrkir-verkefni-um-menningarsamstarf-vid-Ukrainu/">Utanríkisráðuneytið hyggst styrkja verkefnið um 4 milljónir króna</a>. </p> <p>Þá beinum við sjónum að sendiskrifstofunum.</p> <p>Sendiherra Íslands í Moskvu sem einnig fer með fyrirsvar gagnvart Moldóvu, Árni Þór Sigurðsson, tók þátt í heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra þangað, þar sem hún sótti leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (European Political Community, EPC) sem fram fór skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid023NsgqWr6yF12q8ZiDXKms8U5zbQYgZo6bkLdeUTpDAN31BwGEZKTGKiFDTp6Ue9gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir, sem er sendiherra Íslands gagnvart Tékklandi, og staðgengill sendiherra, Ágúst Már Ágústsson tóku nýlega þátt í móttöku í Prag sem haldin var sameiginlega af sendiráðum Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna ásamt sendiráði Úkraínu. Tilefni móttökunnar var að sýna samstöðu með Úkraínu á þessum erfiðu tímum og auka tengslin við aðila í Tékklandi. Ríkin sem buðu í móttökuna voru með kynningarborð og hélt kjörræðismaður Íslands í Prag, Klará Dvořáková utan um íslenska borðið af miklum myndarskap. Þá heimsóttu sendiherra og staðgengill íslenska bakaríið Artic Bakehouse sem staðsett er á nokkrum stöðum í Prag og nýtur mikilla vinsælda.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02QNEqXREmfUx55jXRm8TEeVqhNNqYUWUSLzBbu6oG65WMxMvirqExERockZ3TgJUml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Frá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York bárust þær fréttir að forseti 78. allsherjarþings SÞ hafi nú verið kjörinn. Hann tekur við embætti í september. Ísland var sömuleiðis kjörið í embætti varaforseta þingsins og mun því fundarhamarinn góði, Ásmundarnautur, vera í öruggum höndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We have a President-elect. Many and warm congratulations to H.E. Dennis Francis of <a href="https://twitter.com/Trinbago_UN?ref_src=twsrc%5etfw">@Trinbago_UN</a> 🇹🇹 on his election by 👏👏 to become President of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a>. You will have 🇮🇸 full support in our common pursuit of peace, prosperity, progress and sustainability 🇺🇳 <a href="https://t.co/T2HQQ0f02m">pic.twitter.com/T2HQQ0f02m</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1664281498277781504?ref_src=twsrc%5etfw">June 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kennarar og nemendur Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands hafa verið í heimsókn í Malaví undanfarnar tvær vikur. Hópurinn er í Malaví til þess að kynna sér landið, starfsumhverfi og áskoranir, þá sérstaklega hvað varðar næringu og fiskvinnslu. Í Mangochi héraði sótti hópurinn heim fiskvinnslur, heilsugæslustöð og skóla þar sem þau fylgdust með matreiðslu heimaræktaðra skólamáltíða og kennslustund í næringarfræði.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02HjpXVGDBePQL8DpccMvJQXJnUJuoaznhi5PRR3CaLhzUmnBmft75fabwL2GTo99Bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Yfir eitt þúsund stelpur og strákar á aldrinum 12-14 ára tóku þátt í fótboltamótum á vegum Ascent Soccer í samstarfshéruðum Íslands Mangochi og Nkhotakota. Ascent Soccer er knattspyrnuakademía sem er starfrækt í Lilongwe og býður ungu og efnilegu knattspyrnufólki tækifæri til að sækja sér nám samhliða því að æfa við bestu aðstæður sem völ er á í Malaví. Gaman er að segja frá því að 3. flokkur Ascent mun koma til Íslands í sumar til að taka þátt á Rey Cup og er undirbúningur langt á veg kominn. Verður þetta í fyrsta sinn sem ungmennalið frá Malaví sækir mót utan álfunnar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02k6S7AmbYC7F1aAcMJm1aLENWPrFEN9gQ6MvME3t8qqZzR9MWYpyKAdQ28Z4758qrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Peking stóð fyrir ferðaþjónustukynningu í samvinnu við Hiwing Air Travel, í tilefni af 20 ára samstarfsafmæli með Icelandair. Fleiri en 80 fulltrúar frá 38 ferðaskrifstofum sóttu kynninguna, auk fulltrúa frá SAS, Air China, Juneyao Air og utanríkis- og ferðamálaráðuneytum Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating 20 years of successful cooperation between <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> and Hiwing Air Travel with lively tourism promotion event at the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in China 🇨🇳 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/bY49Ujh7XX">pic.twitter.com/bY49Ujh7XX</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1663560105064013831?ref_src=twsrc%5etfw">May 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vikan var viðburðarrík hjá sendiráði Íslands í Ottawa en dagana 29. maí til 1. júní voru forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú í Kanada í boði Mary Simon, landstjóra Kanada, í fyrstu ríkisheimsókn Íslands til landsins frá árinu 2000. Með þeim í för var Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Heimsóknin hófst á mánudaginn með opnunarathöfn á sólríkum degi í landstjórasetrinu Rideau Hall í höfuðborginni Ottawa, sem er einmitt fæðingarstaður Elizu Reid forsetafrúar. </p> <p>Forsetahjónin héldu síðan til Halifax í Nova Scotia og St. John’s í Newfoundland og Labrador ásamt sendinefnd sem var meðal annars skipuð Hlyni Guðjónssyni sendiherra og ýmsum fulltrúum úr viðskiptalífinu, sérstaklega á sviði grænnar orku, heilsutækni og nýsköpun í bláa hagkerfinu, sem voru helstu áhersluefni heimsóknarinnar, auk lýðheilsu ungmenna og varðveislu tungumála. Forsetahjónin og sendinefndin tóku þátt í fjölda viðburða og funda sem miðuðu að því að stuðla að samvinnu á þessum sviðum og styrkja enn frekar margþætt tengsl landanna. Þrátt fyrir óheppilega seinkun á flugi til Toronto á síðasta degi þótti heimsóknin hafa heppnast stórkostlega vel og vera táknræn fyrir áframhaldandi vináttu og samstarf þjóðanna tveggja.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland’s first State Visit since 2000 is off to the races. Thank you to <a href="https://twitter.com/GGCanada?ref_src=twsrc%5etfw">@GGCanada</a> and <a href="https://twitter.com/JustinTrudeau?ref_src=twsrc%5etfw">@JustinTrudeau</a> for the warm welcome and a productive first day for <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a>, <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a>, and our entire delegation. <a href="https://t.co/PaWkBN6FvQ">pic.twitter.com/PaWkBN6FvQ</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1663304224673787904?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0gffyNNWyqARvfRcykC5pEc2dG1LM22RSkppfAdzznp2tnwe8RvFyr3j5QXZ8Pnmhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Varsjá tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um sjálfbæra þróun, þar sem meðal annars var fjallað um Ísland. Fulltrúi okkar, Emiliana Konopka, ræddi þar um þátttöku ungra Íslendinga í því að skapa sjálfbærara samfélag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02RZhQRYtXx3966VPC71qKQAXbpj9rP9mRDRXfsxQatkd3zCL4KVuQxuyAsStuZN33l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Ósló greindi að sjálfsögðu frá heimsókn ráðherra og sendinefndar í vikunni á sínum samfélagsmiðlum en sem fyrr segir sótti hún þar óformlegan fund utanríkisráðherra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins og fundaði með samstarfsráðherrum sínum í Noregi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid023NsgqWr6yF12q8ZiDXKms8U5zbQYgZo6bkLdeUTpDAN31BwGEZKTGKiFDTp6Ue9gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó tók sendiherrann Stefán Haukur Jóhannesson þátt í málþingi um jafnrétti í tilefni af úttekt á stöðu mannréttinda í Japan. Þar lagði sendiherrann áherslu á þátt karlmanna í jafnréttisbaráttunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">昨日、ステファン大使は公益財団法人ジョイセフが衆議院会館で開催した国連「UPR審査」 ジェンダー・SRHR(性と生殖に関する健康と権利)に関する人権改善勧告院内勉強会に参加し、<a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B8%E3%82%A7%E3%83%B3%E3%83%80%E3%83%BC%E5%B9%B3%E7%AD%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ジェンダー平等</a> とSRHR、有害な男性性の撤廃と、平等に向けて男性の参画の重要性に焦点を当てた提言を展開しました。 <a href="https://t.co/VafhiqrfaE">https://t.co/VafhiqrfaE</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1664203699907100672?ref_src=twsrc%5etfw">June 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Strassborg tóku Lettar formlega við formennskunni í ráðherranefnd Evrópuráðsins en eins og frægt er orðið afhenti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Edgars Rinkēvičs, þáverandi utanríkisráðherra Lettlands, sem nú er orðinn forseti landsins (skjótt skipast veður) fundarhamar í lok leiðtogafundarins í Reykjavík og var hann notaður nokkrum sinnum á fundinum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our dear Latvian friends have taken over the Presidency of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers 🇱🇻👏<br /> <br /> Follow <a href="https://twitter.com/LatviaCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@LatviaCoE</a> for everything on the Latvian Presidency! <a href="https://twitter.com/hashtag/LVCoE2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LVCoE2023</a> <a href="https://t.co/3R8pUUBT0h">pic.twitter.com/3R8pUUBT0h</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1663824949704896512?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í London deildi fréttum af því að Ísland hefði hafið þátttöku í þjálfunarverkefni fyrir úkraínska hermenn. Bretland leiðir verkefnið sem miðar að því að þjálfa leiðbeinendur í bráðameðferð á stríðssvæðum. Leiðbeinendurnir geta svo miðlað þekkingu sinni áfram til annarra hermanna en reynslan hefur leitt í ljós að rétt viðbrögð á vígvellinum geta aukið mjög lífslíkur og batahorfur þeirra sem særast í átökum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02ycfvXMzEeqhSVZRFpVn1HBkEcJTz7SJawZmp7JAzE5Wvsf3axpUcQRdCab7SR58Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá greindi sendiráð Íslands í London líka frá því að íslensk list væri í fyrsta sinn til sýnis í Caodgan Fine Arts á norrænni sumarsýningu sem mun standa yfir dagana 9. - 22. júní.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0dMMUFURryUMdLmmoApar9FxidJLH53NyA1ZtEsNjDkjW2nJkXPaNs8hEH73KYPAXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Washington gíraði Bergdís Ellertsdóttir sendiherra sig upp fyrir Pride göngu en þar í borg er júnímánuður tileinkaður réttindabaráttu hinsegin fólks. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0WeZwtocPUXaC55ebVoUXjX6gEyHvHA7QaX4PLPrtDm5JrJ8CpUJULKTErTGyaU9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="686" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norræn sendiráð í Washington fylktu liði í göngunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/PrideMonth2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PrideMonth2023</a> ! Follow along with the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Embassies leading up to the DC <a href="https://twitter.com/hashtag/PrideParade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PrideParade</a>! Nordics stand in support of inclusion and acceptance, not only during Pride Month, but every day 🇮🇸🇩🇰🇳🇴🇫🇮🇸🇪 🌈🏳️🌈 <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics4Equality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics4Equality</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/pridemonth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#pridemonth</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/loveislove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#loveislove</a> <a href="https://t.co/rWG0XuGfgY">pic.twitter.com/rWG0XuGfgY</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1664294292532129792?ref_src=twsrc%5etfw">June 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Föstudagspósturinn verður ekki lengri að sinni. <br /> <br /> Upplýsingadeildin minnir að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál og óskar ykkur góðrar helgar! </p> |
26.05.2023 | Föstudagspóstur 26. maí 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Nú er þessi veðrasama vika senn á enda. Veðrið í höfuðborg Íslands hefur að sjálfsögðu ekki sett neinar hömlur á líf og störf í utanríkisþjónustunni og þá viðburði sem fram hafa farið um víða veröld í vikunni. <br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var á faraldsfæti. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/22/Utanrikisradherra-i-opinberri-vinnuheimsokn-i-Sviss/">Á mánudag var hún stödd í Sviss í opinberri vinnuheimsókn</a>. Þar átti hún fund með Ignaccio Cassis, utanríkisráðherra. Á tvíhliða fundi þeirra ræddu þau samstarf Íslands og Sviss, meðal annars á sviði mannréttinda, efnahagsmála og grænna lausna. Ráðherrarnir ræddu einnig stöðu heimsmála og mikilvægi áframhaldandi stuðnings við Úkraínu en Sviss gegnir nú í maí formennsku í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/24/Ukraina-og-losunarheimildir-til-umfjollunar-a-EES-radsfundi/">Á miðvikudag var ráðherra stödd í Brussel</a> þar sem fram fór fundur EES-ráðsins, sem skipað er utanríkisráðherrum EFTA-ríkjanna í EES, Íslandi, Lichtenstein og Noregi. Var þar meðal annars rætt um viðskiptakerfi um losunarheimilidir í flugi og lét ráðherra í ljós ánægju yfir að fyrir lægju útlínur að lausn um hvernig það yrði útfært gagnvart Íslandi. Málefni Úkraínu og niðurstöður nýafstaðins leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn var í Reykjavík í síðustu viku voru einnig rædd á fundinum auk þess sem sérstök umræða fór fram um samkeppnishæfni innri markaðirns í ljósi áskorana á alþjóðavettvangi. </p> <p>Á fimmtudag og föstudag var Þórdís Kolbrún stödd í Vilníus þar sem hún sótti ráðstefnuna Vilnius Russia Forum, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/26/Utanrikisradherra-i-heimsokn-i-Vilnius/">átti fund með utanríkisráðherra Litháen</a> og þáði boð Sviatlönu Tsikhanouskaya, <span>leiðtoga stjórnaraðstöðu Belarús um að heimsækja hana á skrifstofu hennar í Vilníus, höfuðstöðvar lýðræðislegrar stjórnarandstöðu Belarús. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met my friend <a href="https://twitter.com/Tsihanouskaya?ref_src=twsrc%5etfw">@Tsihanouskaya</a> at the headquarters of Democratic Belarus in Vilnius yesterday. We will continue to show solidarity and strengthen the relationship with forces that fight for free speech and democracy. <a href="https://t.co/ILH0Q5Ja2v">pic.twitter.com/ILH0Q5Ja2v</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1662038099663151104?ref_src=twsrc%5etfw">May 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslensk stjórnvöld studdu við varnarbaráttu Úkraínu með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/23/Studningur-vid-eldsneytisflutninga-ukrainska-hersins/">kaupum á tíu olíuflutningabílum sem voru afhentir í síðustu viku</a>. Heildarkostnaður við kaupin á bílunum, umsýslu þeirra og afhendingu nemur 400.000 evrum, jafnvirði um sextíu milljóna króna. „Frá upphafi innrásarinnar höfum við lagt áherslu á að styðja stjórnvöld í Úkraínu í samræmi við óskir og þarfir þeirra og getu okkar. Við útvegum ekki úkraínska hernum vopn eða önnur hergögn en við getum hins vegar lagt okkar af mörkum með því að leggja til olíuflutningabíla sem tilfinnanlegur skortur er á og verið fljót til þegar slík þörf skapast,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af tilefninu. </p> <p>Norðurhópurinn, samráðsvettvangur tólf líkt þenkjandi ríkja um öryggis- og varnartengd málefni, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/22/Nordurhopurinn-raedir-throun-oryggismala-i-Nordur-Evropu/">hittist í Legionowo í nágrenni Varsjár á mánudag</a>. Rætt var um ógnir og áskoranir í Norð-austur Evrópu í kjölfar árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu sótti fundinn fyrir Íslands hönd í fjarveru utanríkisráðherra. </p> <p>Förum nú yfir til Bandaríkjanna. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, sótti ásamt Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Nordic Innovation Summit sem haldin var í Seattle nú á dögunum. Á ráðstefnunni var haldinn sérstakur hliðarviðburður tileinkaður nýsköpun í sjávarútvegi á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0ZD61jFcgAb4ZhowVoHzjQQShsLE4ayD8gjNnhYJyUU2YLugLAxfWhcSc6bCW7soCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá heimsótti sendiherra höfuðstöðvar Kerecis, ásamt Greg Murphy, þingmanni í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem er meðlimur í Íslandsvinahópi (e. Iceland caucus) á Bandaríkjaþingi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great to organize a visit of <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a> co-chair of the Iceland caucus to Icelandic company <a href="https://twitter.com/kerecis?ref_src=twsrc%5etfw">@kerecis</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Arlington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arlington</a>. Kerecis is pioneering the use of 🐟 skin & fatty acids in wound care & the globally expanding cellular therapy. Thanks for the warm welcome as always <a href="https://twitter.com/Fertram?ref_src=twsrc%5etfw">@Fertram</a> <a href="https://t.co/rKzmEIuDbg">pic.twitter.com/rKzmEIuDbg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1660680097165189120?ref_src=twsrc%5etfw">May 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í New York var endurskoðunarráðstefna úthafsveiðisamningsins loks haldin eftir að hafa verið frestað um tvö ár sökum heimsfaraldursins. Ísland tók þar virkan þátt. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Seven years on, we come together again at the Resumed Review Conference of the UN🇺🇳 <a href="https://twitter.com/hashtag/fishstocksagreement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishstocksagreement</a>🐟<br /> <br /> The <a href="https://twitter.com/hashtag/UNFSA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNFSA</a> is a highly important agreement that helps States implement <a href="https://twitter.com/hashtag/UNCLOS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNCLOS</a> provisions on sustainable fisheries 🎣 in the <a href="https://twitter.com/hashtag/highseas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#highseas</a>. 9 new States Parties since 2016 👏 <a href="https://t.co/1ogdotg6cF">pic.twitter.com/1ogdotg6cF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1660758462236704772?ref_src=twsrc%5etfw">May 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í tilefni af endurskoðunarráðstefnunni var blásið til hliðarviðburðar þar sem góður gestur frá Genf, Einar Gunnarsson sendiherra, ræddi meðal annars um ríkisstyrki í sjávarútvegi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent discussions on the fisheries subsidies agreement of the <a href="https://twitter.com/wto?ref_src=twsrc%5etfw">@wto</a>, w/ Chair of the 2nd wave of negotiations - Iceland’s Ambassador in Geneva <a href="https://twitter.com/einar_gunn?ref_src=twsrc%5etfw">@einar_gunn</a>🇮🇸 Highly important agreement for the sustainability of <a href="https://twitter.com/hashtag/fishstocks?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishstocks</a>. <a href="https://t.co/tkf2iAgQsA">pic.twitter.com/tkf2iAgQsA</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1661773277562384397?ref_src=twsrc%5etfw">May 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Höldum okkur í álfunni og förum næst til Ottawa. Þar stendur mikið til hjá sendiráðinu sem er þessa dagana önnum kafið við að undirbúa opinbera heimsókn forseta Íslands og forsetafrúar sem hefst formlega næstkomandi mánudag. Heimsóknin er sú fyrsta frá árinu 2000 og er sérstaklega þýðingarmikil, enda fögnuðu Ísland og Kanada 75 ára stjórnmálasambandi á síðasta ári. Þess má geta að Eliza Reid forsetafrú fæddist í Ottawa. Við greinum nánar frá heimsókninni að henni afstaðinni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">My wife <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@ElizaJReid</a> and I look forward to enjoying Iceland's first State Visit to Canada in 23 years. Grateful to H.E. Governor General Mary Simon for the generous invitation and the opportunity to strengthen 🇮🇸🇨🇦 bonds. <a href="https://t.co/gwAqhLO8sW">https://t.co/gwAqhLO8sW</a></p> — President of Iceland (@PresidentISL) <a href="https://twitter.com/PresidentISL/status/1661719994135109638?ref_src=twsrc%5etfw">May 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þótt veðrið hafi ekki leikið við okkur hér heima þessa dagana átti það sama ekki við um starfsfólk sendiráðs Íslands í Peking sem brá sér af bæ á sólríkum starfsdegi í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Great 🇮🇸 Embassy in 🇨🇳 Away Day at Longqingxia <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/bLUfGF9nJM">pic.twitter.com/bLUfGF9nJM</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1661612175885058050?ref_src=twsrc%5etfw">May 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sóttu fulltrúar frá Shanxi sendiráð Íslands í Peking heim til að ræða þátttöku íslenskra fyrirtækja í Taiyuan Energy Low Carbon Development Forum í september næstkomandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank LIANG Shujuan of the Shanxi Foreign Affairs Office and her team for their visit to the Embassy of 🇮🇸 and for the productive meeting in preparation for the Taiyuan Energy Low Carbon Forum <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a> <a href="https://t.co/DoBKMmrTfm">pic.twitter.com/DoBKMmrTfm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1661923116103221248?ref_src=twsrc%5etfw">May 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráðinu á Indlandi var undirrituð viljayfirlýsing milli aðila frá Íslandi og Oil India um samvinnu í leit að og þróun á nýtingu jarðhita á Indlandi. Oil India mun starfa með ÍSOR í þessu verkefni en samstarfið byggir á grunni Iceland India Task Force sem sett var á fót eftir fund forsætisráðherra landanna tveggja í maí á síðasta ári.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid062e4Nyf2zR6oEu8X2frCoWPGB3bdVqvfu9agnban9m2WxiwsVj1YbXMrQ96YiQJgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="559" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel tók Sesselja Sigurðardóttir, staðgengill sendiherra, þátt í Brussels Pride göngunni ásamt hópi sendiherra þar í borg sem gengu undir borðanum „Diplomats for equality“.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0yEVtw6H9ENyVSPrp8kGJLjxfjnJ1hubGSm1wZJk4JxcTuec8VECUtEEHLcFhqjewl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og fjölbreytileikanum var ekki bara fagnað í Brussel heldur líka Tókýó þar sem nokkur sendiráð, að því íslenska meðtöldu, tóku sig saman að frumkvæði Bandaríkjanna og sendu út tíst um réttindi LGBTQI+ fólks. Hugmyndin var sú að setja pressu á japönsk stjórnvöld til að setja lög um rétt samkynneigðra til að ganga í hjónaband en Japanir eru sem stendur eina G7 ríkið sem hefur ekki gert það. Framtakið vakti töluverða athygli í japönskum fjölmiðlum enda mikill meirihluti almennings sem styður að slík lög verði sett. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">私が複数の親友から同じアドバイスを受けたら、それに対して真摯に耳を傾けます。都内15の在日外国公館は、ある共通のメッセージへの支持を表明しました。それは、われわれは全ての人の普遍的人権を擁護し、LGBTQI+コミュニティーを支援し、差別には反対するというものです。 <a href="https://t.co/LpXb5dLFKY">https://t.co/LpXb5dLFKY</a></p> — ラーム・エマニュエル駐日米国大使 (@USAmbJapan) <a href="https://twitter.com/USAmbJapan/status/1656922955434315776?ref_src=twsrc%5etfw">May 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið í Tókýó stóð jafnframt fyrir málstofu um sjálfbæra nýtingu matvæla og tækifæri til að umbreyta matvælakerfum, ásamst norrænum kollegum. Málsstofan er liður í röð viðburða undir heitinu „Nordic Talks“, þar sem fulltrúar Norðurlandanna eiga samtal um mikilvæg málefni og miðla þekkingu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02VzfVp5PE1CKLK7jPBibPNCedr7PmxEaUpKxWVtF5E2qNpu2xzkZv9ZTHMAFfNXzrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi, afhenti Alberti II. Fursta af Mónakó trúnaðarbréf sitt miðvikudaginn 17. maí. Sendiherra nýtti ferðina sömuleiðis í að funda með Guillaume Rose, formanni verslunarráðs Mónakó (Monaco Economic Board), Michael Payne kjörræðismanni Íslands í Mónakó og Marie-Catherine Caruso-Ravera, skrifstofustjóra alþjóðamála í utanríkisráðuneytinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid05jiEcL2sFcvt45ds8TYTciYnnsn3mGnADDRsa13MnM3v4kW5xcSYUwTGuJ6D6JSvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="824" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ýmislegt hefur drifið á daga sendiráðsins í Varsjá þessa vikuna. Á ráðstefnu nemenda sem leggja stund á skandinavísk fræði í háskólanum í Gdansk komu saman nemendur sem nú læra íslensku og sungu lagið „Sá ég Spóa“.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ffEwDbLYktmdPbSrjBr47yyJbAoGGvc9AoH9GrWiXKmLnemmHDYoBdhDxEVfMcV2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sækir glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir Pólland heim um þessar mundir í tilefni af alþjóðlegri bókamessu í Varsjá þar sem hún kynnir skáldsögu sína „Huldar og Freyja“, sem komið hefur út á pólsku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0tWbkroQNt5hWwZ7T9Csy1CCkSrhJ43tzq35dcwFqdfEkawLSWihopr5Ax7M3ZHWKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Úganda afhenti Namayingo héraði sextán WASH (e. Water And Sanitation Hygiene) stöðvar nú í lok apríl. Þá ferðaðist starfsfólk sendiráðsins til Buikwe héraðs, þar sem bygging skóla og fjögurra vatnsveitna stendur yfir, en allar vatnsveiturnar verða knúnar með sólarrafhlöðum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02GxGvWQ6A7ninwggFhNRz84GAGiCzHEN2krnvPzJMxqmTE9kmkoPmrQHWWkAs7coKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og að lokum til Norðurlandanna. Sendiráð Íslands í Stokkhólmi tók þátt í <a href="https://marketartfair.com/?fbclid=IwAR3Rk-lwZuAQQzWE6t5cyMbm_ZR3It2Kt9YYr_dFZbd3nizfu5tL_qjhKII">kaupstefnu norrænna gallería</a> sem haldin var um miðjan maí með vel heppnuðum viðburði í sendiherrabústaðnum. Kaupstefnan er mikill viðburður í listalífi Stokkhólms og með viðburðinum breytti starfsfólk sendiráðsins í einskonar sýningarsal með góðum árangri fyrir galleríin sem tóku þátt í kaupstefnunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0ZZcqhMWJhN4uwT9oFf99cx3wbVjF2imFEkqX7ySDzsKwpxYJaZtFLw8f5J3CKynVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni tók sendiráðið í Stokkhólmi svo á móti starfsfólki sveitarfélags Hornafjarðar í embættisbústað sendiherra. Þar fengu þau kynningu á starfsemi sendiráðsins. Hópurinn er í námsferð í Stokkhólmi til að fræðast um hvernig stjórnsýslu er háttað í sænskum sveitarfélögum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02fEtMPB8eJR6S5KsuhkA79wd4NC24YP2cGd816YpirxjMqUVP4Wn9e9n5ZX1wbZ9Pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="667" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Helsinki heimsótti Harald Aspelund breska herskipið HMS Albion. Skipið er það fyrsta af þessari stærð til að heimsækja Helsinki frá því að Finnar gengu í NATO.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02xv9ib4Dwg5Rc3AVjTEc12SAzChVtGMRuGEJFrhSe3GmEkgugsmnfGEdeuwDqywzZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Osló og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir heimsóttu Bergen í vikunni en listahátíðin Festspillene i Bergen var opnuð á miðvikudag af sjálfum konungshjónunum. Í tengslum við ferðina til Bergen áttu sendiherrahjónin marga góða fundi ásamt Kim Lingjærde, ræðismanni Íslands á staðnum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02gxV9wF6CpAxGKFYGfxzdZfGokSdhGtJPxEksuMgyHmWFRhH4QRfdqYn8KopWtxZQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þökkum fyrir vikuna og óskum öllum gleðilegrar hvítasunnuhelgar. <br /> <br /> Minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a> upplýsingaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál. <br /> <br /> Sjáumst hress næsta þriðjudag!<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> |
22.05.2023 | Föstudagspóstur á mánudegi, 22. maí 2023 | <p><span>Heil og sæl. </span></p> <p>Upplýsingadeildin heilsar ykkur bráðhress á mánudegi. Miklar annir vegna undirbúnings leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fór fram í síðustu viku komu í veg fyrir útgáfu föstudagspóstsins síðustu vikurnar. Undirbúningurinn reyndi verulega á drjúgan hluta starfsfólks ráðuneytisins sem lagðist á eitt og úr varð glæsileg framkvæmd þessa stærsta alþjóðlega viðburðar sem haldinn hefur verið á Íslandi. </p> <p>Á leiðtogafundinum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/17/Alyktanir-i-thagu-Ukrainu-og-lydraedis-samthykktar-a-leidtogafundi/">bar hæst</a> samþykkt Reykjavíkuryfirlýsingarinnar og stofnun alþjóðlegrar tjónaskrár fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu úkraínskra barna, og skuldbinding ríkjanna við mannréttindi, lýðræði og réttarríkið voru megináherslur yfirlýsingarinnar. Þá skuldbinda aðildarríkin sig með yfirlýsingunni til að framfylgja að fullu ákvörðunum Mannréttindadómstóls Evrópu.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir tjónaskrána vera áþreifanlegt framlag leiðtoga aðildarríkja Evrópurráðsins í þágu Úkraínu.</p> <p>„Með henni höfum við stigið þýðingarmikið skref til að tryggja ábyrgðarskyldu vegna brota Rússlandshers í Úkraínu. Þessi stund markar því tímamót sem við höfum unnið markvisst að með Evrópuráðinu og mörgum öðrum þjóðum og ég er mjög stolt yfir að þau eigi sér stað hér í Reykjavík,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Historic achievement at the <a href="https://twitter.com/hashtag/CoEReykjavikSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoEReykjavikSummit</a> with the establishment of the Enlarged Partial Agreement on the Register of Damage caused by Russia’s aggression against Ukraine. This is an important step towards bringing justice to Ukraine. <a href="https://t.co/JsWOuZsoBv">pic.twitter.com/JsWOuZsoBv</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1658864124187615234?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/16/Leidtogafundur-Evropuradsins-hafinn/">Við opnun fundarins</a> á þriðjudag flutti Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, ávarp í gegnum fjarfundarbúnað. Þá fluttu ávörp þau Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, auk Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.</p> <p>Blaðamannafundur í Hörpu markaði lok formlegrar dagskrár fundarins þar sem forsætisráðherra og utanríkisráðherra kynntu helstu niðurstöður leiðtogafundarins ásamt þeim Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu, Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Lettlands og Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins. Fundinum lauk með því að Þórdís Kolbrún afhenti Rinkēvičs <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/12/Gjof-Islands-til-Evropuradsins/">útskorinn fundarhamar </a>eftir listakonuna Sigríði Kristjánsdóttur til marks um að formennsku Íslands í Evrópuráðinu væri lokið og nýtt formennskutímabil undir stjórn Lettlands hafið.</p> <p>Þrátt fyrir stífa dagskrá fundarins átti ráðherra jafnframt nokkra fundi á hliðarlínu ráðstefunnar, þar á meðal tvíhliða fund með utanríkisráðherra Spánar, José Manuel Albares, og með fulltrúum Evrópuráðsins, ÖSE og <span>Rinkēvič. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting <a href="https://twitter.com/jmalbares?ref_src=twsrc%5etfw">@jmalbares</a> Foreign Minister of Spain 🇪🇸. Opportunities to strengthen our bilateral cooperation are abundant. In business, climate change, gender equality, the ocean and the Arctic to name a few areas. <a href="https://t.co/n2OJiWAJCu">pic.twitter.com/n2OJiWAJCu</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1658882843806662665?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important discussion at today‘s extended high-level meeting between the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> and <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@osce</a> in the run-up to the <a href="https://twitter.com/hashtag/CoEReykjavikSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoEReykjavikSummit</a>. The long-standing, complementary relationship between the organizations is based on the promotion of human rights, rule of law, and democracy. <a href="https://t.co/4uqsmGhudd">pic.twitter.com/4uqsmGhudd</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1658492974022660097?ref_src=twsrc%5etfw">May 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fjölmargar myndir af fundinum má svo finna á <a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/albums">Flickr-síðu</a> utanríkisráðuneytisins.</span></p> <p>Þó svo að undirbúningur fyrir leiðtogafundinn hafi verið fyrirferðamikill er hann ekki það eina sem starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur tekið sér fyrir hendur að undanförnu. Förum yfir atburði liðinna vikna.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/08/Islandsdagur-i-Strassborg-/">Íslenskar bókmenntir og kvikmyndir</a> voru hafðar í öndvegi á Íslandsdeginum svokallaða sem haldinn var í byrjun mánaðarins í Strassborg í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Íslandsdagurinn var lokaviðburður menningardagskrár formennskunnar sem staðið hefur yfir í Strassborg frá því að Ísland tók við henni í nóvember síðastliðnum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/05/Fastafloti-Atlantshafsbandalagsins-med-vidkomu-a-Islandi/">Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose 2023</a> fór fram á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs og lauk þann 5. maí sl. Æfingin var á vegum Atlantshafsbandalagsins en Ísland var að þessu sinni gestgjafaríki hennar. Kafbátaleitaræfingin Dynamic Mongoose hefur farið fram árlega frá 2012. Markmið hennar er að auka getu bandalagsríkja til að vinna saman að kafbátaeftirliti við flóknar og krefjandi aðstæður og æfa sameiginleg viðbrögð við aðsteðjandi ógnum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/05/Yfirmadur-herafla-Atlantshafsbandalagsins-i-heimsokn-a-Islandi/">Þá heimsótti Christopher G. Cavoli, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR)</a>, Ísland og kynnti sér starfssemi öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Hann átti jafnframt fund með Þórdísi Kolbrúnu þar sem þau ræddu þróun öryggismála í kjölfar árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu, aukinn varnarviðbúnað bandalagsins og framlag Íslands, ekki síst til varna og eftirlits á Norður-Atlantshafi.</p> <p><span> Í byrjun mánaðarins fór fram samráðsfundur um <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/05/05/Samradsfundur-um-stefnu-Islands-i-throunarsamvinnu/">stefnu íslenskra stjórnvalda um alþjóðlega þróunarsamvinnu</a>. Utanríkisráðuneytið boðaði til fundarins og bauð til samráðs fjölmarga einstaklinga sem hafa á einn eða annan hátt haft aðkomu að þróunarsamvinnu síðustu árin, meðal annars frá félagasamtökum, landsnefndum stofnana Sameinuðu þjóðanna, GRÓ – þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, atvinnulífinu, stofnunum, ráðuneytum og fræðasamfélaginu. Utanríkisráðherra ávarpaði fundinn og þakkaði gestum í fundalok innlega fyrir þátttökuna, enda verða umræður og innlegg fundargesta nýtt við vinnslu stefnunnar.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/11/Island-upp-i-fimmta-saeti-a-Regnbogakorti-ILGA-Europe-og-i-efsta-saeti-a-rettindakorti-trans-folks-i-Evropu/">Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ fór fram í Reykjavík</a> nú nýverið í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnunni og Þórdís Kolbrún flutti opnunarávarp. Greint var frá því á vef Stjórnarráðsins að Ísland væri komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar á fundinum.</span></p> <p><span>Þá að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Högni Kristjánsson sendiherra í Osló sótti Evrópuráðstefnu um lýðræði og mannréttindi sem er haldin árlega í Kristiansand í samstarfi sveitarfélagsins og Evrópuráðsins. </span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02NedjkXc15X3RUw3zGkUkVqQZUznqh6f3zki6Lj3SGbwX6w4W27ctbKBgdaVCR6Z3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> <br /> Þá tók sendiráðið í Osló líka á móti fjölmennri sendinefnd frá Íslandi, skipaðri bæði aðilum frá hinu opinbera og einkageiranum sem komu til að kynna sér nýtingu vindsins í fjögurra daga vettvangsferð um Noreg. Ferðin var skipulögð af <a href="https://www.facebook.com/graenvangur">Grænvang</a>i í samstarfi við sendiráðið og tóku sendiherrahjónin Högni og Ásgerður I. Magnúsdóttir meðal annars á móti sendinefndinni í embættisbústað Íslands í Osló. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02rA5PsqNcgLGJENfCLV2UR4DqQkBo139oEpkgLtFndFoFnPXtFuRKYzTnuoN8vQm6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> <br /> Þar að auki tók sendiherrann þátt í viðburði sem skipulagður var af sendiráðinu í samstarfi við Byggðastofnun og Norsk-íslenska viðskiptaráðið NIH þar sem Íslendingar með farsæla reynslu á norskum markaði kynntu störf sín og deildu hagnýtum ráðum með stórum hópi frá Íslandi. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0R1UG679fX8rEMxdB1BMKTtjJy99UQD7ADxvq85xevjUvaYKKth24qBtMSGjDbrvjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> <br /> Nóg hefur verið um að vera hjá sendiráði Íslands í Washington.<br /> <br /> Bergdís Ellertsdóttir Sendiherra Íslands í Washington opnaði ráðstefnuna CHARGE Energy Branding í Houston, Texas. <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> opened the conference CHARGE Energy Branding <a href="https://twitter.com/BrandingEnergy?ref_src=twsrc%5etfw">@brandingenergy</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Houston?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Houston</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/texas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#texas</a> today - exciting 2️⃣ days ahead about branding of energy in an ever-changing global energy landscape. We need to accelerate the green energy transition. 🇮🇸 has a story to tell <a href="https://t.co/bLA1EHxuNp">pic.twitter.com/bLA1EHxuNp</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1659213223164256257?ref_src=twsrc%5etfw">May 18, 2023</a></blockquote> <br /> Sendiherra settist jafnramt í sófann hjá hlaðvarpsstjórnendum The Yonder Boys og ræddi við þá um Ísland og endurnýjanlega orku.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> sat down with Greg & Geoffrey from <a href="https://twitter.com/yonderboys?ref_src=twsrc%5etfw">@yonderboys</a> podcast & had a good conversation about renewables, the importance of transitioning to cleaner energy & the energy space in Iceland as part of their <a href="https://twitter.com/hashtag/brandcouch?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#brandcouch</a> series 🛋️ at <a href="https://twitter.com/BrandingEnergy?ref_src=twsrc%5etfw">@BrandingEnergy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Houston?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Houston</a> <a href="https://t.co/cdssNP776O">pic.twitter.com/cdssNP776O</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1659541968551129101?ref_src=twsrc%5etfw">May 19, 2023</a></blockquote> <br /> Þá heimsótti hún einnig Greentown Labs Houston, frumkvöðlasetur á sviði loftslagslausna, ásamt Nótt Thorberg, forstöðukonu Grænvangs.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Interesting & inspirational to visit <a href="https://twitter.com/GreentownLabs?ref_src=twsrc%5etfw">@GreentownLabs</a> in Houston & learn about their support to <a href="https://twitter.com/hashtag/climetech?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climetech</a> startups & their work towards accelerating the clean energy transition in the energy capital of the world <a href="https://twitter.com/hashtag/Houston?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Houston</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Texas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Texas</a>. Thanks for the warm welcome 🙏🏾 <a href="https://t.co/VOEI9fCij8">pic.twitter.com/VOEI9fCij8</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1659310819862085632?ref_src=twsrc%5etfw">May 18, 2023</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Sendiráðið í Washington tók á móti áhugasömum hópi starfsfólks frá Hagstofu Íslands þar sem þau fengu kynningu á hlutverki og verkefnum sendiráðsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A great pleasure to receive a group of staff from Statistics Iceland <a href="https://twitter.com/Hagstofan?ref_src=twsrc%5etfw">@Hagstofan</a> yesterday & give a presentation about the work, role & diverse tasks of the 🇮🇸Embassy in the 🇺🇸. Such visits enhance understanding of the role of embassies. Thanks for the interest and good question <a href="https://t.co/PEqijuxhZW">pic.twitter.com/PEqijuxhZW</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1654492244093616129?ref_src=twsrc%5etfw">May 5, 2023</a></blockquote> <p> Þá stýrði Bergdís einnig umræðum um fiskveiðistjórnun og eftirlit á Nordic Innovation Summit í Seattle, þar sem hún var stödd ásamt háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og fjölda aðila úr íslenska og norræna nýsköpunargeiranum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important discussions about fisheries management & monitoring 🐟 at the <a href="https://twitter.com/hashtag/nordicinnovation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nordicinnovation</a> summit in <a href="https://twitter.com/hashtag/seattle?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#seattle</a> today moderated by our one & only amb. of 🇮🇸to 🇺🇸 <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> <a href="https://t.co/B7O9zhNLjH">pic.twitter.com/B7O9zhNLjH</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1656770084134690821?ref_src=twsrc%5etfw">May 11, 2023</a></blockquote> <p> Davíð Logi Sigurðsson, staðgengill sendiherra, sótti svo upplýsingafund í tilefni af degi jarðar (Earth Day) þar sem John Kerry, sérstakur erindreki Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum fór yfir stöðu mála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tough questions and a stimulating conversation on the climate crisis at <a href="https://twitter.com/hashtag/BlairHouse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlairHouse</a> organized by <a href="https://twitter.com/US_Protocol?ref_src=twsrc%5etfw">@US_Protocol</a> for the DC diplomatic community with <a href="https://twitter.com/ClimateEnvoy?ref_src=twsrc%5etfw">@ClimateEnvoy</a> John Kerry, <a href="https://twitter.com/USRepKCastor?ref_src=twsrc%5etfw">@USRepKCastor</a> & WH Climate Advisor <a href="https://twitter.com/alizaidi46?ref_src=twsrc%5etfw">@alizaidi46</a>. <a href="https://t.co/DeUXml1M9C">pic.twitter.com/DeUXml1M9C</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1656389860687593473?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2023</a></blockquote> <p> Norrænir sendiherrar í Svíþjóð, þeirra á meðal Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra, hittu fyrrum forsætisráðherrann Magdalenu Anderson í finnska sendiráðinu þar í borg.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02CL3h5BJm69oWtduFWTaRrPmnEue3ZEWpY5ThFGr1FHm7d39iuFqLCxfokaD2TtfLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan greindi frá mögulegu framtíðarsamstarfi Japans og Íslands á sviði jarðvarma sem rætt var á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis- orku og loftslagsráðherra og Nishimura Yasutoshi efnahags- og viðskiptaráðherra Japans í Reykjavík á dögunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Minister of Environment, Energy and Climate of Iceland Gudlaugur Thór Thórdarson and Minister of Economy, Trade and Industry of Japan NISHIMURA Yasutoshi met in Reykjavík to discuss the global energy situation and possibility of bilateral cooperation of renewable energy. <a href="https://t.co/YbQqh12uEK">https://t.co/YbQqh12uEK</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1653194832129712129?ref_src=twsrc%5etfw">May 2, 2023</a></blockquote> <p> Sendiráð Íslands í Varsjá bauð í bíó</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0KXLhg2gsfH9KghgsVEUFKpCWpfn2poeCPEQKqPyBxXKBhuEiYnCXmZ1SnaC113sVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> og til fleiri viðburða í tengslum við „safnanótt“ þar í borg</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0he846ZoeHnJXDpdGBsA5gFUfCcMafhpFMEciqHu7pUKJNWy9AwDKu5nZhXdKwfS9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sem sumir voru svo vinsælir að færri komust að en vildu</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Z5YRaaV9ixijdqUeyQ2cX6Eiheftn74qBne3uJ5d8Cyu3umARk6a7kV8oQeJHEwNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="430" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Þá tók sendiherra Íslands í Póllandi, Hannes Heimisson, þátt í málþingi um leiðtogafund Evrópuráðsins sem fór nýverið fram í Reykjavík, sem bar yfirskriftina: Szczyt Rady Europy w Reykjaviku: Nowe otwarcie? Sem útleggst á íslensku sem: Evrópuráðsfundur í Reykjavík. Ný opnun?<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid08XmhRcuVzxGen7b77qq8ZfnDofNXECGv2pK3yZkB21LDzwWRCgzmxs2D9cXweg8Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="599" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sendiráð Íslands í Frakklandi greindi frá útgáfu bókar Halldórs Armands sem kemur út á frönsku þann 19. maí næstkomandi. </p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0ibbo8Ha44Zps4QCK5ZPcVhnz6S4K4gdoLgTtWnCyrVjo1K5mH54DosgMzGEpUdeJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> New York búar fengu að bragða á Íslandi en viðburðurinn Taste of Iceland fór þar fram dagana 10. - 13. maí.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0Du8ToRexnFt4b2LFghX9qk4kH2pCuAk6Fuk9vNZttUoKarmzas3NuReWnoGj9Uccl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> <br /> Norrænar aðalræðisskrifstofur í New York buðu til viðburðar á svölum Chrysler byggarinnar með yfirskriftinni „Unlock your Startup“.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02EAJrYNfUPizNcqgNPJKYETWGMfPWh6BHVPNEX4WScVFfMe22XggUz2BLG1nMToDel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="620" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Þá naut Nikulás Hannigan, aðalræðismaður Íslands í New York, leiðsagnar Jenna Chrisphonte og Bill Rauch um Perelman Performin Arts Center sem er hluti nýbyggingarinnar á svæðinu þar sem tvíburaturnarnir stóðu áður.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02rxVXJuhEbP4h5uDxg7f7C879jRH4WPDFLWTPMtgkpi24D8wi7XzqPQ51S2xFstTEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="453" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sendiráð Íslands í Malaví undirritaði samning við þarlend stjórnvöld um uppbyggingu grunnþjónustu Nkhotakota-héraðs. Verkefnið mun taka til menntunar, heilsu, ungmenna, kynjajafnréttis, hreinlætis og loftslagsmála. Samningurinn er sögulegur í sögu þróunarsamvinnu Íslands í Malaví en í 34 ár hefur þróunaraðstoðin verið meira eða minna bundin við Mangochi-hérað. Með þessu skrefi stækkar svið þróunaraðstoðar Íslands í landinu töluvert. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid035sti7cgj4fVELTLSVwkSbzMh2W3dQNNCHCrnRSRdhV5qDMA1ecP83LBWDaALvHC4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Og fulltrúar sendiráðs Íslands og sendiráðs Írlands í Malaví heimsóttu Mangochi-hérað til að fylgjast með verkefnum þar um landamæravörslu og afstýringu átaka.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid08MHe7Q6EiXAB8oR78ztUPomcbFm1ggB2ZEP1wCHDFaU6Nhvs8jRRjVac9c4uUpqFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá ávarpaði Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Malaví, Wealth Women Summit, þar sem hundrað malavískum konum var veitt viðurkenning.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02Nzwr5kht5MWGG31GXKZ2JSi1XhjYAA7A7DmPhg3dzNf19M6RWBJMpVhRLW4wPhfal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Sendiráð Íslands í Lundúnum greindi frá því að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid hafi verið viðstödd krýningu Karls III. Bretakonungs. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02Nzwr5kht5MWGG31GXKZ2JSi1XhjYAA7A7DmPhg3dzNf19M6RWBJMpVhRLW4wPhfal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá hélt sendiráðið, í samstarfi við Nordic Energy Research, skosku ríkisstjórnina og sveitastjórn Hjaltlandseyja, Net Zero Islands Network, viðburð, þar sem skipst var á þekkingu og hugmyndum um grænar lausnir.</p> <p><span><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02sh6ChEzkQjZGbVa6yNPa3eoTMda4JuN8Dz7SYhBkhtpUuGuR6jyFChXiU6kCuPNGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span><br /> <br /> Í Helsinki var mikið umleikis í kringum fund norrænna forsætisráðherra en með stuttum fyrirvara var tilkynnt að forseti Úkraínu, Volodymyr Selenskí yrði einnig gestur fundarins. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid033ttp2Cx3VUK7Yrd6YtMhLaErpT82nyPSk195if6rb2jZfrBcULmi3HmPCzfkhHDql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="662" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Þá heimsótti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlandanna Álandseyjar. Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Helsinki tók þátt í heimsókninni. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0PGT4gw6qG5DYipXy3jmSW5LDFC9dbKpusaZLN7vYrF6MK9nA3s8JFUUnajvrmGfLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Harald lét ekki þar við sitja heldur hjólaði einnig frá Álandseyjum til Turku ásamt eiginkonu sinni Ásthildi Jónsdóttur þar sem þau heimsóttu ræðismann Íslands Jan Nygård sem fylgdi þeim í vel skipulagða dagskrá.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Z6XS2QH85aSkheDrvaobfzgKwCuNor8eZWTQR75LH9AYQNLR8NtpLzHYaaTpdKjVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Ferðin var hluti af ævintýrum <a href="https://www.facebook.com/profile.php?id=100085407526854">sjálfbæru sendiherrahjónanna</a> sem fara hjólandi um Finnland og segja skemmtilega frá á samfélagsmiðlum. </p> <p>Framtakið hefur vakið þónokkra athygli og á dögunum fjallaði elsta dagblað Finnlands, Åbo Underrättelser um heimsókn þeirra til Åbo.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0bPYXkUSnGNmyC53zws31cKTL4WpX3UdVAqJ63ADCBSkp1xRJ3ep1MHFbQeH7P17vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sendiráð Íslands í Danmörku kynnti sýningu verðlaunamyndarinnar Hross í oss, sem sýnd var í Husets Biograf 10. maí síðastliðinn.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0EyAdKqJMrKigUGJafoFVWFa2xs5MtdHqtX4m6JEUEm57KxCnz6Qger3G22Qw9HjMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="660" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Nýlega heimsótti sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, jarðhitavirkjun hjá Stadtwerke München í suður-Þýskalandi og ræddi hún við stjórn orkuveitunnar um uppbyggingu og notkun jarðvarma í München og í Bæjaralandi. Einnig tók hún þátt í málstofu á vegum þýska jarðhitasambandsins og var með erindi um þróun á notkun jarðhita á Íslandi.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0fxP1MebZ5V7vb9mapG2dCBXMEBpH81ZHgCsQCPjiyqCVGHuPReySECC3DPXzFyqVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="975" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Orkumál voru áberandi í Berlín en HS Orka og Orka náttúrunnar gáfu innsýn inn í íslenskan orkumarkað á viðburði þar í borg sem lesa má meira um hér. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0LNV5wEKTRu2dWBfetSWw7eBiFhK5RPgRuG6sNfv3nFZMVtd5DL2gribtuyhzvrZ4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="979" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Þá hefur mikið verið um að vera í menningunni í Berlín, sem endranær. María Erla sendiherra var viðstödd opnun sýningar Guðnýjar Guðmundsdóttur í Gallery Gudmundsdottir.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02GVqc37vtLfBz1rnssRwiTNYmR54JAnSmMsjpgBrBUr6TsidJ5Vw142arrBtycW5Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="911" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Og norræna tónlistarhátíðin Nordischer Klang fer fram í Greifswald á næstu dögum með þátttöku íslenskra tónlistarmanna að sjálfsögðu.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid09PMSesCHKbV9ULNBwHB6NcgXhxrWqfKhdRLmwneSr9dCHWGJeN4iDgUgiXNEkM9jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="734" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Síðastliðinn miðvikudag bauð sendiráð Íslands í Berlín og skrifstofa Evrópuráðsins í Stassborg aðilum af þýska sambandsþinginu, ráðuneytum, stofnunum, blaðamönnum ásamt sendiherra Úkraínu í Berlín, Oleksii Makeiev, til fundar í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín. Sendiherra Íslands, María Erla Marelsdóttir, ávarpaði fundinn, en efni fundarins var komandi leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, þar sem Úkraína verður einna helst í brennidepli.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Heute empfing Botschafterin <a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a> Mitglieder des Bundestages, der Bundesministerien, Stiftungen, Vertreter der Presse sowie den ukrainischen Botschafter Oleksii <a href="https://twitter.com/Makeiev?ref_src=twsrc%5etfw">@Makeiev</a> im <a href="https://twitter.com/hashtag/Felleshus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Felleshus</a> der Nordischen Botschaften.<a href="https://twitter.com/hashtag/CouncilOfEuropeSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CouncilOfEuropeSummit</a> <a href="https://t.co/fdrIB9PwHJ">pic.twitter.com/fdrIB9PwHJ</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1656244864198098945?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Viðburðaröð sendiráðs Íslands í Ottawa, sendiráðs Kanada á Íslandi, Norðurslóðanets Íslands og Polar Knowledge Canada heldur áfram 23. maí næstkomandi, nú með vefnámskeiði um fjölbreytni og jafnrétti í tengslum við vinnustaðamenningu.</p> <p> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02afiaQa3LdBECydYz7uxorv9zJUkK7h4tNba7soyxBwgvUYXTYfro3eSvsUCcDrttl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p> Sendiráðið í Nýju-Delhí studdi ráðstefnuna<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/05/04/Serfraedingur-fra-Jafnrettisstofu-flytur-fyrirlestur-i-Nyju-Delhi/"> "Arctic and Antarctic, the Future of Arctic Ice" </a>þar sem Hjalti Ómar Ágústsson sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu á Akureyri flutti fyrirlestur hinn 28. apríl síðastliðinn um stöðu kvenna á Norðurslóðum. Ráðstefnan var haldin af stofnuninni „Science and Geopolitics in the Arctic and the Antarctic“ (SaGAA) og er helsta sérfræðingaráðstefna á Indlandi um Norðurslóðir. </p> <p> <br /> Þórir Ibsen sendiherra í Peking var í vikunni á ferð í Shangdon fylki Kína í boði héraðs- og borgarstjórna. Í för með honum voru fulltrúar frá samstarfsaðila Carbon Recycling International í Kína. Voru ýmis iðnaðarsvæði sótt heim auk þess sem sendiherra átti fundi með héraðs- og sveitarstjórnafólki um íslenska græna tækni í matvælaiðnaði, orkuvinnslu og föngun kolefnis og endurnýtingu þess. Þá flutti hann erindi um íslenska reynslu og þekkingu á þessum sviðum ásamt fulltrúa Carbon Recycling International á málstofu um samstarf um notkun grænnar tækni og tækni sem dregur úr losun CO2 í iðnaði og orkuvinnslu.<br /> <br /> https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1658727540087717890?s=20<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to participate with representatives of 🇮🇸 Carbon Recycling International in 🇨🇳in the Yantai-Europe Seminar on Green and Low-carbon Industry Cooperation <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/NUNqW5XxKh">pic.twitter.com/NUNqW5XxKh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1659478993995718656?ref_src=twsrc%5etfw">May 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Rich conversation with Mayor Zheng of Yantai about current and future contribution of 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> companies to greener and low-carbon industrial development in Shandong province <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/ldT43wv9Mr">pic.twitter.com/ldT43wv9Mr</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1659466800017338369?ref_src=twsrc%5etfw">May 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good conversation with Mr Jiang Cheng,Party Secretary of Yantai City, Shandong Province about the province emphasis on sustainable development and the important contribution of <a href="https://twitter.com/hashtag/CCUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CCUS</a> to low-carbon industrial development <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/LIUKpuFlSL">pic.twitter.com/LIUKpuFlSL</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1658756269254275075?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við minnum að endingu á fréttaveituna Heimsljós!</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
28.04.2023 | Föstudagspósturinn 28. apríl 2023 | <p><a href="https://www.erfostudagur.is/">Er föstudagur?</a></p> <p> </p> <p>Ef svarið er já þá lítum yfir liðna viku í leik og störfum í utanríkisþjónustunni. Byrjum á ráðherra.</p> <p> </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var á ferðalagi í vikunni. Á mánudag var hún stödd í Lúxemborg þar sem hún kynnti formennsku Íslands og undirbúning leiðtogafundarins fyrir utanríkisráðherrum ESB, auk þess sem hún átti fund með utanríkismálastjóra ESB, Joseph Borell og tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Finnlands og Írlands. Þaðan var förinni heitið til Strassborgar þar sem hún ávarpaði þing Evrópuráðsins, leit yfir farinn veg í formennsku Íslands og lýsti vonum og væntingum um góða niðurstöðu af leiðtogafundinum sem eins og vitað er fer fram í Reykjavík 16. - 17. maí. Greint var frá þessu í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/25/Utanrikisradherra-avarpar-thing-Evropuradsins/">frétt á vef Stjórnarráðsins</a>.</p> <p> </p> <p>Í ferðinni átti ráðherra jafnframt fundi með Tiny Kox, forseta Evrópuráðsþingsins og Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, mannréttindafrömuðinum Bill Prowder og þingmönnum í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins.</p> <p> </p> <p>Í lok ferðar opnaði ráðherra svo sérstaka móttöku sem haldin var í tengslum við sýnileikaviku lesbía. Viðburðurinn var hluti af formennskuáætlun Íslands og skipulagður með skrifstofu Evrópuráðsins um réttindi hinsegin fólks og hópi lesbískra aðgerðasinna. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This week we show our support and celebrate with LBQ women/LBQ activists. Happy Lesbian Visibility Week to us all!🌈 <a href="https://twitter.com/hashtag/LVW23?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LVW23</a> <a href="https://t.co/ppxgmB736l">pic.twitter.com/ppxgmB736l</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1650940869132820480?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2023</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <p>Frá Strassborg lá leiðin til Chisinau, höfuðborgar Moldóvu, þar sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/27/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-heimsottu-Moldovu/">utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna funduðu með leiðtogum Moldóvu</a> um öryggismál í Evrópu og aðild Moldóvu að Evrópusambandinu. </p> <p> </p> <p>Og frá Chisinau til úkraínsku hafnborgarinnar Odesa, þar sem utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna áréttuðu stuðning sinn við stjórnvöld í landinu og undirstrikuðu mikilvægi þess að kornútfluningur frá borginni gengi hindranalaust fyrir sig. </p> <p> </p> <p><span>„Þetta er í þriðja sinn sem ég heimsæki Úkraínu. Í hvert skipti sem ég kem hingað styrkist ég í þeim ásetningi að gera allt sem í mínu valdi stendur til að styðja úkraínsku þjóðina í hetjulegri baráttu hennar gegn innrásaröflunum. Sameiginlegar rætur Úkraínu og Norðurlanda liggja langt aftur og okkur ber að hlúa að þessum tengslum og efla þau,“ <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/28/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-i-Odesa-i-Ukrainu/">sagði Þórdís Kolbrún af tilefninu</a>.</span></p> <p><span> </span></p> <p>Greint var frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/ ">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunarmál, að tuttugu og tveir sérfræðingar frá fjórtan löndum hefðu útskrifast frá Sjávarútvegsskóla GRÓ. Hópurinn mun vera 24. árgangurinn sem lýkur námi við skólann og hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði. </p> <p> </p> <blockquote> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02kbuDwubA56ANC99tDBzqzhDqFM4dtk7wHg3JAvDVaE8jb9XoSvyp5xyFXk26C5ESl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </blockquote> <p> </p> <p>Sameiginlegt lið Svíþjóðar og Íslands bar sigur úr býtum á netvarnaræfingunni Skjaldborg (Locked Shields) sem fór fram í vikunni. Æfingin er haldin af öndvegissetri Atlantshafsbandalagsins í netvörnum í Tallinn og er skipulögð sem netvarnarkeppni þar sem liðin keppast við að verja tölvukerfi fyrir árásum. Um er að ræða eina stærstu netvarnaræfingu í heimi og taka rúmlega 2.400 manns þátt í 24 liðum. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02ruRim13jVCM7RxaaqURF9GLANSV9uN7pDcXdBvtEW1eMrG549AGhMkPKqTXASGwVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="565" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Á miðvikudag dró til tíðinda hjá Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York þegar ályktun um samstarf milli Evrópuráðsins og Sameinuðu þjóðanna var samþykkt með 122 atkvæðum. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, lagði ályktunardrögin fyrir allsherjarþingið og flutti jafnframt ræðu fyrir hönd 51 ríkis sem gerðist meðflytjandi að ályktuninni.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> adopted resolution on "Cooperation between <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> and the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a>" with 1⃣2⃣2⃣ votes. We thank our co-facilitators <a href="https://twitter.com/irishmissionun?ref_src=twsrc%5etfw">@irishmissionun</a> and UN members for their support 🙏 <a href="https://t.co/AL1NBpSRin">pic.twitter.com/AL1NBpSRin</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1651320556141043713?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Fastanefndin tók jafnframt vel á móti Ingu Huld Ármann, ungmennafulltrúa, sem tók þátt í ungmennaráðstefnu efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) fyrir Íslands hönd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At ECOSOC <a href="https://twitter.com/hashtag/YouthForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#YouthForum</a>, Iceland 🇮🇸 UN youth delegate <a href="https://twitter.com/ingaahuld?ref_src=twsrc%5etfw">@ingaahuld</a> participated in <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG9?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG9</a> breakout session, focusing on <a href="https://twitter.com/hashtag/innovation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#innovation</a>: “It is key that governments and organizations, local and international, have specific funds for innovation and make them accessible to young people” <a href="https://t.co/xt5vWeZMQW">pic.twitter.com/xt5vWeZMQW</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1650984174034010116?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína afhenti Xi Jinping forseta Kína trúnaðarbréf sitt í byrjun vikunnar. <p class="twitter-tweet"> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Presented my credentials to President Xi Jinping in the Great Hall of the People <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/RfX7ilQArH">pic.twitter.com/RfX7ilQArH</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1651142421844049921?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá fór hann, ásamt viðskiptafulltrúa og samstarfsaðila CRI, á fund með forseta bankastjórnar Innviðabanka Asíu og ræddu við sérfræðinga um græna fjármögnun og kynntu fyrir þeim íslenska tækni og fyrirtæki sem veit kínverskum fyrirtækjum tæki og tækni til að fanga og endurnýta kolefni. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank Mr Jin Liqun President of the <a href="https://twitter.com/hashtag/AsianInfrastructureInvestmentBank?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#AsianInfrastructureInvestmentBank</a> and his team for an excellent meeting about <a href="https://t.co/W6M4praPWr">https://t.co/W6M4praPWr</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenFinancing?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenFinancing</a> and interest in <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CarbonCapture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CarbonCapture</a> technologies. Look forward to further collaboration on greening infrastructures. <a href="https://t.co/cGRdJH7Hx7">pic.twitter.com/cGRdJH7Hx7</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1651525102712811522?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Í dag var tekin í notkun jarðhitavirkjun í borginni Schwerin við hátíðlega athöfn. Kanslari Þýskalands og fleiri háttsettir aðilar opnuðu hana formlega og sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir var viðstödd athöfnina. Kanslari Þýskalands og borgarstjórinn í Schwerin minntust sérstaklega á að Ísland væri framarlega á sviði jarðhita.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02D3YG9CEQbdvGRKixvZaX3tFZWhzU2XtuW4Wr9YJF2vZ7WMuidZDVtfxUKdC1yLDol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Þá heimsótti María Erla sendiherra í vikunni listakonuna Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í Künstlerhaus Bethanien í Berlín, en sýningin hennar "I will keep close to you" er þar opin almenningi til 30. apríl.</p> <p> </p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/Crd9Ml8oWwn/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Botschaft von Island (@botschaft_island)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p> </p> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Helsinki var viðstaddur Locked Shields netvarnaræfinguna þar sem íslenska liðið vann til verðlauna ásamt hinu sænska og greint var frá fyrr í póstinum. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02AhgWVqhfsDxroEjJeLw4gUCrsTGYK9yDA2d7psXwKpKgX1a3uvejauijPA5J6TLBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="462" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Þá tóku sendiherrahjónin í Helsinki á móti listnámsdeild Menntaskólans á Ísafirði í sendiherrabústaðnum. Í heimsókninni var farið yfir líf og störf í sendiráðinu og spjallað um íslenska list.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02BCBjQjgrB1BDW6oq2fzXNzvSZZjTsLWpj4MF8u1fuhNpni27gVduu14d3WTV6EDcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe, Malawi segir frá tveimur verkefnum sem fjármögnuð eru að hluta af sendiráðinu. Annars vegar verkefnið Go Fund A Girl Child sem miðar að því að efla efnahag stúlkna og ungra kvenna í viðkvæmri stöðu. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02PugVVMQuT7GyPbC4mxJRoQEnjsP8BTZ4WFYoGZYpXd8aRaXqfYrkEVMsjSPD9qiml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>og hinsvegar jafnréttisverkefni sem miðar að því að efla kynjajafnrétti í héraðsráðum Blantyre, Mangochi, Nkhotakota og Mulanje héröðum. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0PDpaEbqL2a57Hhe4vJrXvvCJx2rL9btGUBVTUXcDjvz6y83fqvxoG76zUz3L2Q1fl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Í sendiráði Íslands í London var fundað með stjórn Félags eigenda íslenskra hesta í Bretlandi (IHSGB). Rædd var starfsemi félagsins og hvernig hægt væri að efla samstarf við sendiráðið. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0WtJgpDxxeiq9G13bFrKobqmtiYSLkscTSm7Q3HC6PhNh66imTQDY4yQTRC938eBWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Moskvu tók þátt í fundi utanríkisráðherra í Moldóvu sem greint var frá fyrr í þessum pósti ásamt Jóhanni Þorvarðarsyni, sérfræðingi úr utanríkisráðuneytinu. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid0ZsJ4cV752iHA56QKLyhErWJ9f3YCxPsHEpjooM1FD1ehDuoDos4vjgVY5RT5mSvEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="557" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Osló heimsótti Bodö á dögunum og var vel tekið á móti honum af ræðismanni Íslands í bænum, Hanne Kristin Jakhelln. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02FdbQgRbeLatA4i8qVTwNAmtqP4pBwNR7yYmmAj2yRqMQaPcpV1sb663CLBAmrrvzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Högni var jafnframt viðstaddur norrænt mót matreiðslu- og framreiðslunema sem fór fram í Osló síðastliðna helgi þar sem íslenskt lið matreiðslunema stóð sig best og bar sigur úr býtum. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Qi6XBVB81VZgykh7k4Tfoirvi8L79WJcpmbADmL9PHmwqHHCYEZvtX15DEXWUBF7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="621" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Starfsmenn sendiráðsins í Kanada mættu til vinnu í gallafatnaði og nýttu útlitið – betur þekkt sem „Canadian tuxedo“ – í auglýsingu fyrir sýningu sendiráðsins á BAND eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur sem var haldin sl. miðvikudagskvöld. Sýningin var hluti af kvikmyndahátíðinni Bright Nights: Baltic-Nordic Film Festival sem sendiráðið tekur þátt í að skipuleggja ásamt hinum NB8 sendiráðunum í Ottawa. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0SdP9ATnjHhS6aTWZrv2PyKsGaavuLkyQgZQYVn8oxg5prYE5e2PYzfhbE6d1NXDfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Auk þess hélt sendiráðið annað vefnámskeið um markaðsaðgang að Kanada fyrir íslensk fyrirtæki, nú undir yfirskriftinni Food & Natural Products: Opportunities in Canada for Icelandic Enterprises. Upptökur frá fyrri námskeiðum í þessari röð er hægt að nálgast á <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-of-iceland-in-ottawa/">vefsíðu sendiráðsins</a>.</p> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í París greindi frá því á Facebook síðu sinni að hinn þýsk-íslenski leikstjóri Gunnur Martinsdóttir hefði hlotið tilnefningu til gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir stuttmynd sína F anoR. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0KKD8v4kyfPpdXabRnT5sxiwViA3nfM1VbY8W7A74LrbZPDrBGXaFsMNrLqDBvGDRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="589" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Og Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands gagnvart Spáni sagði frá heimsókn Svandísar Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra á einni stærstu sjávarútvegsstefnu heims Seafood Expo Global í Barcelona á dögunum þar sem gestir gátu gætt sér á íslenskum sjávarafurðum. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">All hands on deck delivering high quality & <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/seafood?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#seafood</a> from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸on your plates at all times <a href="https://twitter.com/SeafoodExpo_GL?ref_src=twsrc%5etfw">@SeafoodExpo_GL</a> biggest <a href="https://twitter.com/hashtag/GlobalSeafoodMarketPlace?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GlobalSeafoodMarketPlace</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Barcelona?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barcelona</a> <a href="https://t.co/4caygx2yaX">pic.twitter.com/4caygx2yaX</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1651598476050923521?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá tók sendiráðið á móti nemendahópi úr Landakotsskóla sem fékk kynningu á störfum Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og áherslum Íslands innan hennar. Landakotsskóli er svokallaður UNESCO skóli en verkefnið felur í sér að hvetja til menntunar um mál sem tengjast markmiðum Sameinuðu þjóðanna og stuðla að friði og öryggi með því að efla samvinnu þjóða í mennta-, vísinda- og menningarmálum. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Permanent Delegation of 🇮🇸 was happy to welcome students from <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> school🏫, Landakotsskóli at the Organization last week. The students received a presentation about the work of UNESCO and the priorities of 🇮🇸 on the Executive Board. <a href="https://t.co/OVqtqDCcIT">pic.twitter.com/OVqtqDCcIT</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1651142089986457601?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók þátt í Barbershop viðburði sem skipulagður var af meðal annars fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Why gender stereotypes matter?<a href="https://twitter.com/hashtag/CoE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> organised a conference highlighting the role of men and boys to stop violence against women.<a href="https://twitter.com/MarijaPBuric?ref_src=twsrc%5etfw">@MarijaPBuric</a> and <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> opened the event⤵️<a href="https://twitter.com/hashtag/EndViolenceAgainstWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndViolenceAgainstWomen</a></p> — Council of Europe (@coe) <a href="https://twitter.com/coe/status/1651878987776311301?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi auglýsir á Facebook síðu sinni vortónleika Íslendingakórsins í Lundi sem fram fara nú um helgina. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02X8PmAP4ppUMRaJwCnKiSyzAbmCHppdKHjKGdNiMbi2rA4zBXyD3dRx4SjAvYNiTil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="675" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Í byrjun vikunnar opnaði sendiráðið í Stokkhólmi dyr sínar fyrir þátttakendum í Nordkurs, vinnustofu kennara sem kenna norræn tungumál. Þátttakendur frá Íslandi voru kennarar í íslensku sem öðru máli, Ána Stanicevic og Marc D. S. Volhardt, auk Íslandsfulltrúa fyrir Nordkurs, Branislav Bédi. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0XLBtYFqYg7CiMsmd7tfe7fXPj63o8Ei4i5n7mfDa3EQKdyFRTYEegoHSCDTG6KHTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="648" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Fjölbreytileikanum var fagnað á Pride viðburði í Tókýó sem Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra tók þátt í ásamt öðrum norrænum og norður-evrópskum sendiherrum. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02vaPPECnFokLNrZY3tE187DHZuQDb5McT6NUHCzPCqP55fyjsEnFLSke7ejzQJ3jEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Sendiráðið í Tókýó greindi jafnframt frá því að 15 nemendur hefðu hlotið styrk úr Watanabe styrktarsjóðnum til að stunda nám í Japan. Alls nema styrkveitingar úr sjóðnum um 11 milljónum yena.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02mcyyB5d2e7DVMLKKPKXQKDSiDQsccbkRLrp8hYdg8CcFbFAE3HqK8jzgjnjyugCDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Og sendiherrann kom jafnframt fram í viðtali við Yuriko Mori, rithöfund og ræddi þar um Ísland og umhverfismál, meðal annars. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">北欧Bookでお馴染みの森 百合子氏<a href="https://twitter.com/allgodschillun?ref_src=twsrc%5etfw">@allgodschillun</a>より取材を頂きました!<br /> 【スローに歩く、北欧の旅#16】アイスランド大使に聞く グリーンエネルギー大国が目指すカーボンニュートラル(前編)|カボニュー|地球にいいことが見つかる場所 <a href="https://twitter.com/caboneu2030?ref_src=twsrc%5etfw">@caboneu2030</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/note?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#note</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B9%E3%82%AD%E3%81%97%E3%81%A6%E3%81%BF%E3%81%A6?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#スキしてみて</a> <a href="https://t.co/ljhWmhDMAi">https://t.co/ljhWmhDMAi</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1651749135186542594?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Nóg var um að vera í nýstofnuðu sendiráði Íslands í Varsjá að vanda. Hamingjuóskum var komið á framfæri til þýðandans Jacek Godek sem fékk á dögunum þýðendaverðlaunin Orðstír fyrir þýðingar sínar á íslenskum bókmenntaverkum yfir á pólsku. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid037q8pFYqCg29HLiV44gRL7FV7NSxSmuzrcJRG1mnRdyn65Jvxz5ec77MxkQDeuK7yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="883" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi tók þátt í pallborðsumræðum ásamt öðrum norrænum sendiherrum á viðburðinum Nordic Green Meeting Point 2023.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid09abNP3949gydNrXpmsoubESsxXrE1BgB9HzEPgnkNH3YzsrB6pwJ1Ecfc8PvfuSZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Þá heimsótti hann einnig Kozminski háskóla sem fékk á dögunum fulltrúa frá Háskólanum í Reykjavík í heimsókn til að ræða mögulegt samstarf milli skólanna tveggja. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Cfb4mDtcA2FXDVrwd1ZJLuh2BdFgfMoM7YEgC9QCArb4oHnQiAzktzVt848hLT5Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Hannes tók jafnframt þátt í málþinginu "Capacity building of key stakeholders in the field of geothermal energy" í Varsjá. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0kzcmc3qLmTxvx7pjiXbVS1evB8xavGZG5jy5RRzDBuUhHq3UCNLtkfvv3LwSpkNul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Og sendiráðið tilkynnti stolt þátttöku sína í nokkurskonar "Hjólað í vinnuna" átaki sem fer fram í Varsjá í maí.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0pZninWZotDYgeGxQAAhfCBWDhjC6oQBwZz8yXATkrDo5yvz6gjp4qD4DzkTHVh1sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="653" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Á aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum var haldið upp á svokallaðan flaggdag.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02XX7GnY3wvHnAhLkagCtQwwPh2pjTPmaSF1BGU2z95722PcLq2jMQYgwModfYsNfkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, heimsótti Minnesota síðastliðna helgi og ávarpaði samkomu Hekla Club í Minnesota en um er að ræða einn elsta félagsskap Íslendinga í Norður-Ameríku sem stofnaður var af íslenskum konum árið 1925.</p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid031Ae755BhL9zvrb1TFj4Xk1NpBae4NCf57Nz2YSoRP7TnJ17BKVqAe7smRX8Q4cB8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg sótti sama viðburð. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0RSaaZYfcaKoRpHp52Kfr2sXWU38EmhDNZQaMPMFGcsM1CrSC9s2zMfbXg7KQxiWrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="727" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Bandaríkjunum tók á móti þingmönnum frá Íslandi og starfsmönnum Alþingis sem sóttu fund Norðurslóðaþingmanna í Washington D.C. sem haldinn var að frumkvæði öldungardeildarþingkonunnar og Íslandsvinkonunnar Lisa Murkowski.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good visit from three members of 🇮🇸 parliament <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> & staff who are attending meeting of <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> parliamentarians hosted this week in <a href="https://twitter.com/hashtag/Washington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Washington</a> by Senator <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a>. <a href="https://t.co/8XSeScKNyO">pic.twitter.com/8XSeScKNyO</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1650994275620904961?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Ásmundur Einar, Mennta- og Barnamálaráðherra sótti ráðstefnuna International Summit on the Teaching Profession í Washington í vikunni (og átti fund með sendiherra). </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Meeting with <a href="https://twitter.com/asmundureinar?ref_src=twsrc%5etfw">@asmundureinar</a>, Minister for Education & Children, who this week is attending the International Summit on the Teaching Profession co-hosted by 🇺🇸 Education <a href="https://twitter.com/SecCardona?ref_src=twsrc%5etfw">@SecCardona</a>. <a href="https://t.co/fZLZHUnLTb">pic.twitter.com/fZLZHUnLTb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1651279810805612550?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Starfsfólk sendiráðs tók þátt í árlegri göngu í Washington D.C. Scandinavian Soldiers March sem skipulögð er af norrænum varnarmálafulltrúum. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team Iceland 🇮🇸 with some friends on our pitstop <a href="https://twitter.com/UKRintheUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@UKRintheUSA</a> during the 2023 Scandinavian Soldiers March this morning. The decades-old tradition of <a href="https://twitter.com/hashtag/ssmusa?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ssmusa</a> was this year dedicated to solidarity with <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. <a href="https://t.co/cik6cIOIcM">pic.twitter.com/cik6cIOIcM</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1651662181086142494?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands tók þátt í göngunni ásamt sendiherrum Noregs og Úkraínu.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Beautiful day for the annual <a href="https://twitter.com/hashtag/Scandinavian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Scandinavian</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Soldiers?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Soldiers</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/March?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#March</a>. Here with Sporty Anniken <a href="https://twitter.com/NorwayAmbUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbUSA</a> and special guest <a href="https://twitter.com/OMarkarova?ref_src=twsrc%5etfw">@OMarkarova</a> 🇺🇦 Onwards. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> 🇳🇴🇮🇸🏃🏻♀️<a href="https://twitter.com/hashtag/ssmusa?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ssmusa</a> <a href="https://t.co/5W5wrc3nTx">pic.twitter.com/5W5wrc3nTx</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1651608354991513601?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2023</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Ísland hélt móttöku í sendiráðsbústaðnum á fimmtudag fyrir starfsmenn og viðskiptavini Kerecis í tengslum við þátttöku fyrirtækisins á ráðstefnunni Symposium on Advanced Wound Care sem fram fer í Maryland þessa vikuna. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy hosted a reception last night for the Icelandic company <a href="https://twitter.com/kerecis?ref_src=twsrc%5etfw">@kerecis</a> 🇮🇸🐟on the occasion of their participation in the Symposium on Advanced Wound Care. <a href="https://t.co/MdRZRvMEii">pic.twitter.com/MdRZRvMEii</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1651933021929447424?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2023</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Föstudagspósturinn verður ekki lengri að þessu sinni. </p> <p> <br /> Góða helgi og byltingarkveðjur til ykkar á baráttudegi verkalýðsins næstkomandi mánudag.</p> <p> <br /> Upplýsingadeild</p> <p> </p> |
21.04.2023 | Föstudagspósturinn 21. apríl 2023 | <p>Heil og sæl, <br /> <br /> Upplýsingadeildin heilsar ykkur á þessum fyrsta föstudegi sumars með sól í sinni. <br /> <br /> Undanfarin vika hefur verið annasöm í utanríkiþjónustunni að venju. Við skulum fara yfir það helsta. <br /> <br /> Byrjum á gleðifréttum. Nýir rammasamningar við landsnefndir UN Women, UNICEF og Félag Sameinuðu þjóðanna voru undirritaðir í vikunni. Samningarnir ná til þriggja ára og er mikilvægur liður í því að tryggja starfsgrundvöll félaganna og fyrirsjáanleika í starfi þeirra. Greint var frá þessu á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/17/Nyir-rammasamningar-vid-landsnefndir-UN-Women-og-UNICEF-og-Felag-Sameinudu-thjodanna/ ">vef stjórnarráðsins</a>.</p> <p>Hin árlega ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar, utanríkisráðuneytisins, Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmalafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? var að venju <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/21/Althjodamalin-i-brennidepli-a-radstefnu-sidasta-vetrardag/">haldin síðasta vetrardag</a>. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti opnunarávarp fyrir fullum sal þar sem hún ræddi þær áskoranir sem ríki heims standa frammi fyrir, þá valkosti sem á hverjum tíma standa til boða og þær afleiðingar sem ákvarðanir stjórnmálafólks hafa í för með sér. <a href="https://livestream.com/hi/althjodasamvinnaakrossgotum">Hér</a> má nálgast upptöku af málþinginu.</p> <p>Rússnesk yfirvöld voru harðlega gagnrýnd víða um heim fyrir handtöku stjórnarandstæðingsins Vladimir Kara-Murza. Utanríkisráðherra tók undir gagnrýnina og fordæmdi handtökuna einnig á Twitter síðu sinni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 25-year prison sentance of Russian opposition politician Vladimir Kara-Murza <a href="https://twitter.com/vkaramurza?ref_src=twsrc%5etfw">@vkaramurza</a> is a blatant act of injustice and a grave violation of human rights. His fight for a just cause will stand the test of time. Russia's actions will bring eternal shame on those in power.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1648032310074175490?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá óskaði hún Margus Tsahkna nýjum utanríkisráðherra Eistlands til hamingju með embættið og óskaði honum velfarnaðar í störfum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations Margus <a href="https://twitter.com/Tsahkna?ref_src=twsrc%5etfw">@Tsahkna</a> on your appointment as the Minister of Foreign Affairs of Estonia. I really look forward to working with you on shared interests and challenges and making the relationship between Iceland and Estonia even stronger. 🇪🇪🇮🇸</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1648020971121434626?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Einnig var tilkynnt um það á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/18/Bandariskir-kafbatar-i-thjonustuheimsokn/">vef stjórnarráðsins</a> að kjarnorkuknúnum kafbátum bandaríska sjóhersins yrði heimilað að hafa stutta viðkomu við Ísland til að taka á móti kosti og skipta út áhafnarmeðlimum. Íslensk og bandarísk stjórnvöld hafa á síðustu árum aukið samstarf vegna eftirlits og viðbúnaðar á Norður-Atlantshafi og er þessi heimsókn liður í varnarskuldbindingum Íslands og mikilvægt framlag til sameiginlegra varna bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins.</p> <p>Niðurtalning fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer fram í Reykjavík um miðjan maí hófst formlega nú þegar mánuður er til stefnu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The countdown for the <a href="https://twitter.com/hashtag/CoEReykjavikSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoEReykjavikSummit</a> has officially begun!<br /> <br /> In exactly one month, Heads of State and Government will unite in Iceland to recommit to our core values of democracy, human rights and the rule of law. <a href="https://t.co/2LYDJWVAHf">pic.twitter.com/2LYDJWVAHf</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1647525247883816961?ref_src=twsrc%5etfw">April 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vegna þess að nú styttist í fundinn með tilheyrandi umstangi var haldinn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/19/Upplysingar-um-gotulokanir-vegna-leidtogafundar/">fundur með íbúum og rekstraraðilum</a> í miðbænum vegna götulokana sem munu eiga sér stað á meðan á fundinum stendur. Ljóst er að lokanirnar munu hafa töluverð áhrif á daglegt líf íbúa á svæðinu og valda umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu og því mikilvægt að vel sé staðið að samvinnu við borgarbúa.</p> <p>Beinum nú sjónaukanum út í heim. </p> <p>Aðalræðisskrifstofan í New York stóð fyrir flottum viðburði þar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gaf fundargestum innsýn inn í íslenskt efnahagslíf. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happening tomorrow! <a href="https://t.co/VHqowzbR2u">https://t.co/VHqowzbR2u</a> <a href="https://t.co/m3Btjtk69G">https://t.co/m3Btjtk69G</a> <a href="https://t.co/fgUab6EsT1">pic.twitter.com/fgUab6EsT1</a></p> — Iceland in New York (@IcelandinNY) <a href="https://twitter.com/IcelandinNY/status/1648049224536162306?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefndin í New York tók undir ákall um að rússnesk yfirvöld létu blaðamenn lausa sem hnepptir hafa verið í varðhald af pólitískum ástæðum. Málið er til komið vegna handtöku Evan Gershkovich, rússnesks blaðamanns sem starfar fyrir Wall Street Journal og hefur skrifað gagnrýnar fréttir af stríðsrekstri Rússlands í Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/FreePress?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FreePress</a> is fundamental for democracy.<br /> In advance of <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldPressFreedomDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldPressFreedomDay</a>, 🇮🇸 joins 45+ <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Member States in expressing admiration for journalists around the 🌏.<br /> <br /> We urge Russian authorities to release those they are holding on political grounds. <a href="https://t.co/2TYxz1IMWO">https://t.co/2TYxz1IMWO</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1648056566409580550?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og Jörundur Valtýsson fastafulltrúi hélt ræðu á viðburði um fjármögnun þróunar þar sem hann hvatti til tafarlausra aðgerða. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 at <a href="https://twitter.com/hashtag/FfD2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FfD2023</a>: “We must act immediately if we are to ensure that the impacts of overlapping crises are not felt for generations to come.”<a href="https://t.co/KMf0VaN6zL">https://t.co/KMf0VaN6zL</a><br /> <br /> Increase: <br /> <br /> ⬆️ Official Dev. Assistance <a href="https://twitter.com/hashtag/ODA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ODA</a> <br /> ⬆️Financing flows aligned with <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a><br /> ⬆️ Domestic Resource Mobilization <a href="https://t.co/56yTbyO74E">pic.twitter.com/56yTbyO74E</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1648804877257039879?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá stendur fyrir norrænum degi í dag ásamt hinum norrænu sendiráðunum með veglegri dagskrá. Hægt var að fylgjast með beinu streymi frá viðburðinum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0AV7v2e3qyoGmM8CHzkDH3Y1FXdZ265pYhMvpVvZs5pjmuvg7rH82dpm8E3P9QY35l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="372" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Welcome to <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay2023</a><br /> 🇵🇱🤝🇮🇸🇸🇪🇩🇰🇫🇮🇳🇴 <a href="https://t.co/0OMyefS0Tr">pic.twitter.com/0OMyefS0Tr</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1649329630350827520?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington hitti nemendur í American University sem spurðu hana spjörunum úr um Ísland og utanríkismál undir formerkjum „Ask a Diplomat“.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A great talk today between <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> and students at the <a href="https://twitter.com/AmericanU?ref_src=twsrc%5etfw">@AmericanU</a> in their “Ask a Diplomat” series. Such good questions about <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and international affairs! <a href="https://t.co/XPYbw3F05v">pic.twitter.com/XPYbw3F05v</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1648436091924647936?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum var einnig sérstakur gestur á ráðstefnunni Planet Forward í George Washington University þar sem hún talaði um loftslagsmál, sjálfbærar lausnir og mikilvægi þátttöku ungmenna í umræðu og stefnumótun.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the pleasure to participate in the 2023 <a href="https://twitter.com/planet_forward?ref_src=twsrc%5etfw">@planet_forward</a> summit at GW today where she spoke with <a href="https://twitter.com/franksesno?ref_src=twsrc%5etfw">@franksesno</a> about climate action, sustainability & importance of involving youth in policy & decision making. <a href="https://t.co/StaWA995Di">pic.twitter.com/StaWA995Di</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1649168800980381700?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendinefnd frá Íslandi stillti saman strengi í sendiráði Íslands í Washington fyrir öryggispólitískt samráð við Bandaríkin sem fram fer í Washington 21. apríl. Auk fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu eru í sendinefndinni fulltrúar frá dómsmálaráðuneytinu, forsætisráðuneytinu, Landhelgisgæslunni og embætti ríkislögreglustjóra. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delegation from Iceland prepares for important annual 🇮🇸🇺🇸Strategic Dialogue in Washington D.C. today <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> <a href="https://twitter.com/DeptofDefense?ref_src=twsrc%5etfw">@DeptofDefense</a> <a href="https://t.co/rjpVOe4jhF">pic.twitter.com/rjpVOe4jhF</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1649406554091782148?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2023</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"><span>Sendiráð Íslands í London ásamt Kviku og BBA//Fjeldco hélt móttöku í tilefni tónleikaferðar Sinfóníuhljómsveitar Íslands um Bretland sem hófst með glæsilegum tónleikum í Cadogan Hall í London í gærkvöldi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0uTQTKRmupg75esWPBSxzK5M3LF2FmksZFQifAGURd3BJRHQaYBavG66ZsnZFHHkXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="849" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan ávarpaði japönsk fyrirtæki í ferðamennsku á námskeiði sem haldið var af Ferðamálastofu í Tókýó.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">アイスランド観光局である <a href="https://twitter.com/hashtag/VisitIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VisitIceland</a> 主催のB2B向けアイスランド観光セミナーを催し、ステファン大使が日本の観光業者向けにスピーチをしました。アイスランディック・アジア社から <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> 産のお魚、タラ🐟を使った伝統料理を観光業者に提供し、観光以外にも食文化をPRしました🇮🇸🧳✨ <a href="https://t.co/FwdurVc51W">https://t.co/FwdurVc51W</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1648204237455912960?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín var við opnun sýningar Elínar Hansdóttur "What Happens When Nothing Happens". </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0MYWbEucEJ1T5HRGVeWTh9y6FcU5ehdMyvD2rpT9GjAmpDw87FtmN2jC9zKU36K9Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="920" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þingmenn EFTA ríkjanna heimsóttu Nýju-Delí í vikunni. Sendiráð Íslands á staðnum tók vel á móti þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Ísaksen. Guðni Bragason sendiherra ræddi kynjajafnrétti á Indlandi á kynningarfundi sendiherranna á svæðinu og þingmannanna. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0ccQkSezo7AirX6bY7fV6rsWCdyqX2gfEVty3Wiv5tXEmi5Faakd6RigicukDqcH6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hátíð Jóns Sigurðssonar fór fram í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardeginum fyrsta. Í ár hlaut Dr. Herdís Steingrímsdóttir verðlaun Jóns Sigurðssonar fyrir rannsóknir sínar á sviði vinnumarkaðshagfræði. Sendiráðið óskaði Herdísi hjartanlega til hamingju.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0djHHGGx2QB2GXwZYMzk2KBrzNK9EVD9mhJ8LYCs4NTMPNFGsGRndk6zHp7Xqq96Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="905" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki sagði frá heimsókn Ingu Evu Þórisdóttur, yfirmanni greiningar hjá hinu íslenska Planet Youth módeli sem miðar að því að búa til betra umhverfi fyrir ungmenni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid023D8ZQJrXKyCdEgxrLJL9D81CoBQ6NarNJXFtYNzxD5z7uV23avsj2hkrLkZLeUVVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe, Malawi birti myndband með friðarskilaboðum en eins og vitað er fór fellibylurinn Freddy um svæðið fyrir stuttu. Í kjölfar slíkra áfalla er mikilvægt að minna á friðsamlega uppbyggingu og samstarf. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=308&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f5831262363667819%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="308" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Flestar sendiskrifstofur sendu frá sér fallegar kveðjur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Við birtum hér kveðjuna frá aðalræðisskrifstofunni í Nuuk. Ekki er annað að sjá á myndinni en að sumarið sé styttra á veg komið þar en hér. Einhverjir þórðarglaðir Íslendingar kunna að fagna því í myrkari afkimum sálarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid021ybffZW9FJ7GBUXCiv1jjhXU5xUjdYX8zGo5iYYBuhsnEAW8t3H5agxq6szCDaCYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="659" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Peking var heldur betur glatt á hjalla. Þar hljómaði tónlist byggð á ævintýrum hinnar músíkölsku músar Sinfóníuhljómsveitar Íslands; Maximúsar Músikusar í flutningi kínversks barnakórs. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in Beijing 🇨🇳was filled with joy & fun when the Children's Choir of the China National Children's Center performed a fantastic concert based on the adventures of <a href="https://twitter.com/MaximusMusicus?ref_src=twsrc%5etfw">@MaximusMusicus</a> the music-loving mouse of the <a href="https://twitter.com/IcelandSymphony?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandSymphony</a> <a href="https://t.co/BiyWoh7fmC">https://t.co/BiyWoh7fmC</a> <a href="https://t.co/3NNasDPw8R">pic.twitter.com/3NNasDPw8R</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1648701911514718208?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við minnum á fréttaveitu okkar um þróunarsamvinnu <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a> en í vikunni var sagt frá bakslagi í bólusetningum barna, nýju samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Kamuzu háskólans í Malaví og könnun um heimsmarkmið meðal barna og ungmenna kynnt. </p> <p>Við óskum ykkur að endingu gleðilegs sumars með kærum þökkum fyrir gott samstarf á liðnum vetri!<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> <div> </div> <p> </p> <p> </p> |
14.04.2023 | Föstudagspósturinn 14. apríl 2023 | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Upplýsingadeildin heilsar ykkur endurnærð eftir páskafrí og flytur ykkur fréttir af því helsta sem átt hefur sér stað í utanríkisþjónustunni á undanförnum vikum.<br /> <br /> Atlantshafsbandalagið varð 74 ára þann 4. apríl sl. og daginn eftir fór fram sögulegur fundur í Brussel þar sem Finnland fékk formlega inngöngu í bandalagið. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra sótti fundinn þar sem hún undirstrikaði mikilvægi þess að Svíþjóð tæki þátt í leiðtogafundinum í Vilníus sem fullgilt bandalagsríki. Þá ítrekaði hún að þvert á það sem Rússlandsforseti ætlaði sér með stríðsrekstrinum hefði bandalagið aldrei verið öflugra og bandalagsríkin væru tvíefld í stuðningi sínum við Úkraínu. Sagt var frá fundinum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/05/Sogulegum-utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">vef Stjórnarráðsins</a>.</span></p> <p><span>Þar var janframt greint frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/11/Jakvaed-nidurstada-i-jafningjaryni-a-throunarsamvinnu-Islands/">jákvæðri niðurstöðu á jafningjarýni</a> Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) á alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands sem tekin var fyrir á fundi nefndarinnar í París rétt fyrir páska. </span>Í niðurstöðunum kemur meðal annars fram að með skýrri og einbeittri nálgun á tiltekin málefnasvið, stofnanir og samstarfslönd, hafi Ísland nýtt styrkleika sína í þróunarsamvinnu og hámarkað framlag sitt til málaflokksins þrátt fyrir smæð. </p> <p><span>Sendiráðið í París tók af þessu tilefni á móti Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland punches above its weight with its focused approach to development cooperation as recognized in Iceland´s DAC Peer Review discussed today in Paris. <a href="https://t.co/u2yrIwdJQa">pic.twitter.com/u2yrIwdJQa</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1642940805563269138?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>sem hitti í leiðinni Caroline Ferrari staðgengil ráðuneytisstjóra í franska utanríkisráðuneytinu. Á fundinum ræddu þau formennsku Íslands í Evrópuráðinu, leiðtogafundinn sem fer fram í Reykjavík í maí, stríðið í Úkraínu, málefni norðurslóða og jafnréttismál.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Bonnes échanges entre le Secrétaire d'Etat 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a> et la Secrétaire générale adjointe 🇫🇷 <a href="https://twitter.com/FerrariCarolin4?ref_src=twsrc%5etfw">@FerrariCarolin4</a> à Paris aujourd’hui. Focus sur notre présidence du <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> et le sommet de Reykjavík, la guerre en Ukraine, l’Arctique, l'égalité et la diplomatie en général. <a href="https://t.co/1lGPRX9HcO">pic.twitter.com/1lGPRX9HcO</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1642929652661469184?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ráðherra greindi jafnframt frá því að íslensk stjórnvöld hefðu heitið 500.000 bandaríkjadölum til uppbyggingar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/13/Island-styrkir-innvidaverkefni-UNDP-i-Ukrainu/">sjálfbærra og umhverfisvænna orkuinnviða í Úkraínu</a>.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland has pledged 500,000 USD to support the rebuilding of Ukraine's energy infrastructure in both environmentally sustainable and resilient ways. Proud to join <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a>'s <a href="https://twitter.com/hashtag/FundingWindows?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FundingWindows</a> for this important project and always willing to find new ways to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> 🇮🇸🇺🇦 <a href="https://t.co/8PUhseiVbR">https://t.co/8PUhseiVbR</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1646523472833830916?ref_src=twsrc%5etfw">April 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/04/Alyktun-um-stodu-mannrettinda-i-Iran-samthykkt/">árlega ályktun um ástand mannréttinda í Íran</a> sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram þann 4. apríl sl. Ályktunin tryggir áframhaldandi umboð sérstaks skýrslugjafa til að fylgjast með og gefa mannréttindaráðinu reglubundna skýrslu um ástand mannréttindamála í Íran. </span></p> <p><span>Þá áttu yfirmenn herafla þátttökuríkja í sameiginlegu viðbragðssveitinni (JEF) fund þar sem þeir ræddu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/12/Raett-um-throun-oryggismala-i-Nordur-Evropu/">þróun öryggismála og samstarf um viðbúnað og viðbragð á Norður-Atlantshafi, norðurslóðum og Eystrasalti</a> í Helsinki í vikunni. Jónas Gunnar Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu sótti fundinn fyrir Íslands hönd. </span></p> <p><span>Og þá að sendiskrifstofunum. Í Vínarborg skrifuðu 45 ríki Efnahags- og framfarastofnunarinnar, Ísland þar á meðal, undir svokallað Moscow Mechanism Invocation sem miðar að rannsókn á brottnámi barna af hendi rússneskra yfirvalda í stríðinu við Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">45 <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> states, including <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 have launched the <a href="https://twitter.com/hashtag/MoscowMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MoscowMechanism</a> to investigate the forcible transfer and deportation of Ukrainian children by 🇷🇺.<br /> <br /> We are alarmed by these <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> violations and will continue to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> 🇺🇦 <a href="https://t.co/GVjyB4ovC9">pic.twitter.com/GVjyB4ovC9</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1641717875751768064?ref_src=twsrc%5etfw">March 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráðið í París greindi frá útgáfu bókar Fríðu Ísberg "Merking" sem kom út á frönsku á dögunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02iFhztUeBc7TRMBW2PC7CWDrjx15qcpS47skdaEibZXA353j3H2bbRGRQmMP6Pjzil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="498" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Listviðburðir hafa heldur betur sett svip sinn á lífið í sendiráðinu í Berlín undanfarið. Benedikt Krisjánsson flutti Jóhannesarpassíu Bachs við góðar undirtektir í sölum Berlínarfílharmóníunnar á föstudeginum langa.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0fBUfcwp9wQAdy8ZJWqLcUkxSnesaufNDynbRB1do5Mx9RuhgRgRUw6HtQiBfqKjtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="756" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Myndlistarsýningin "I will keep close to you" með verkum eftir Önnu Jónu Friðbjörnsdóttur var opnuð á skírdegi í <a href="https://www.bethanien.de/?fbclid=IwAR3SnVd6zMeo8w47g29SblliK1J003LRGjh4QTOl9ZJNViGJgoJet8MOJSA">Künstlerhaus Bethanien</a>.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid03K8kaKsHRa9QZfcn3JYTLXxHzoQyQLDeaZSKLS8ZU8U5gAXysFJ6Lgn6vyFmNbzKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="892" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og Sigurður Sævarsson tók þátt í tónlistarviðburði sem haldinn var í kirkjunni við Hohenzollernplatz á laugardegi fyrir páska.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02qEDrEPpW8At36uLR1DwCiHpVszQJKYDwAoGZvjCb8EuLmbMSvC2xePNbijDTWoTLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Helga Hauksdóttir, opnaði formlega sýningu Errós "The Power of Images"<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0265ZcSpg3mVYM8HquLEM9seYNxFj3onAv8QB6LQwZrLjiyckusTj9tLCj4nNzkrnbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Helsinki var að sjálfsögðu mikið umleikis vegna inngöngu Finnlands í NATO þann 4. apríl sl. og óskaði sendiráðið Finnum til hamingju.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid022BAqth7FFs5sTDm7SXJTBsrSt5B52XBeKdcuY2CuM27uyMRZucJePcwKv52RX9Kal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="499" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð okkar í Lilongwe, Malawi, deildi fréttum af því hvernig Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna notaði dróna til að dreifa mat og hjálpargögnum vegna hamfaranna sem urðu í kjölfar fellibylsins Freddy á dögunum. Þakkar stofnunin sendiráðinu sérstaklega fyrir þeirra framlag til að þessi hjálp mætti verða að veruleika. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02eC2po7vYBXbx1HfQxFwcw3vizLg1DHrwvrYLMpsKToid36mPYqKisWtaNAxxU6uTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá greindi sendiráðið frá áformum um byggingu miðstöðvar fyrir fæðingar- og nýburahjálp sem unnið verður að ásamt héraðsstjórn í Mangochi héraði </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0388bqfk5L6gyuizD4EaCBdjHYMQdZgHvaGGcHzAdLSTt2k35gxSwJQyUT5GhNabcKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="713" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og deildi þeim gleðifréttum að 20.000 manns njóti nú grundvallar heilbrigðisþjónustu á svæðinu sem fjármögnuð er af íslenskum stjórnvöldum en fólk þurfti áður að ferðast yfir 20 km til að verða sér úti um samskonar þjónustu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0nFfsSAbetmjgbPCFb4XfREAnVqxBLufu74sUDe7RroG2aw7yfRYhAzHvjiLQQudSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráðið í London deildi tveimur blaðagreinum úr dagblaðinu The Guardian. Annarri um það hvernig litla Ísland gat orðið svo <a href="https://www.theguardian.com/music/2023/apr/05/iceland-classical-music-symphony-orchestra-uk-tour?fbclid=IwAR225BZBaFAwzPHDAauz_PfaG4KrxUNEuyJKPdKcLW0M0nAjqW7gMVP5GKQ">framarlega á heimsvísu í klassískri tónlist</a> og hinni um <a href="https://www.theguardian.com/film/2023/apr/05/godland-review-hlynur-palmason?fbclid=IwAR2vz9Gfi7C-iSHdddIpl1E7PBj5cDpzxahftGmKD5Z--ND1Ci4GzK2aE8g">5 stjörnu dóm kvikmyndarinnar Volaða land</a> eftir Hlyn Pálmason sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu.</span></p> <p><span>Þá fengu sendiráðið ásamt Sturlu Sigurjónssyni sendiherra sérstakar þakkir fyrir að deila mynd af Churchill frá heimsókn hans til Alþingis sumarið 1941 með safni sem heldur utan um arfleifð hans.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Huge thanks to <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons?ref_src=twsrc%5etfw">@SturlaSigurjons</a> and Embassy of Iceland for presenting photo of Churchill at the Althingi in Aug 41 to <a href="https://twitter.com/ChuArchives?ref_src=twsrc%5etfw">@ChuArchives</a> <a href="https://t.co/mvYKcRvP0H">pic.twitter.com/mvYKcRvP0H</a></p> — Allen Packwood (@AllenPackwood) <a href="https://twitter.com/AllenPackwood/status/1646418494223785984?ref_src=twsrc%5etfw">April 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Nýju-Delí lagði Guðni Bragason sendiherra Íslands áherslu á samvinnu um sjálfbæra þróun, ferðamennsku, nýsköpun og kynjajafnrétti í ávarpi sínu á alþjóðlegri ráðstefnu um tækifæri í viðskiptum og ferðamennsku í einu af systurfylkjunum sjö; Nagaland.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02qeMhqBchHyzny3JzhsjuyAaGVwhsJomsnF11Z8B6dsTTz9MaSsn6DUankDEqLpecl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Kanada stóð að vel heppnaðri málstofu 12. apríl undir yfirskriftinni Geothermal Utilization and Value Chains in Iceland í samstarfi við Green by Iceland og Orkuklasann. Málstofan fjallaði um þróun jarðvarmanotkunar á Íslandi og hvernig þessi reynsla gæti verið yfirfæranleg á Kanada. Upptökuna má nálgast <a href="https://www.youtube.com/watch?v=9KxFNJNIU78">hér</a>. Sama dag flutti Hlynur Guðjónsson sendiherra lokaorð á <a href="https://www.eventbrite.ca/e/developing-skills-in-the-arctic-renewable-energy-sector-tickets-547786503177">vefskeiði</a> ICAN (Icelandic Arctic Cooperation Network) og WiRE (Women in Renewable Energy) um orkuskipti á Norðurslóðum.</span></p> <p><span>Í Osló tók Þorvaldur Hrafn sendiráðunautur þátt í hádegisverðarfundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02e8yVWgRx2XqaHG36kJb5vVLLqHKSiRxHiSmib911D3gPTtusxCrLrYoGJ5ef3Z9tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sænska sendiráðið óskaði rithöfundinum Sjón til hamingju með að hafa unnið bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02BqXZ4aerioDtXkx2uDSyW3BfwgkZJCo3q5BW1gG3RmZsWsntsFSfXEt95xPBEAerl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Póllandi sagði lesendum sínum á Facebook skemmtilega frá íslenskum hefðum tengdum páskunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0yoZmZL9DWbsRDG4nKrXaacLfEBtQsoAtU2KKwruVj7vUgWcQgZ8KNveWPYU7co1Fl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0x1GeR21YkwAu4dmrVkQZ7RyGhtv37aq1npAUjBB2LrsdwkBUWfK5155pgs8nhwUfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="637" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02EfZW2zGM8eBtmJ6J8K3cmhKCWNS14fcUQZ1hbbNQ2QPYTZWkSY365Rxmkgfg5SGAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="618" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og greindi jafnframt frá því að Hannes Heimisson sendiherra hefði fengið kynningu á varðveislu á listaverkum í listaháskóla Varsjár en deild innan skólans um varðveislu listmuna hefur sýnt á því áhuga að kortleggja þörfina á varðveislu íslenskra listaverka, einkum á pappír. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02o4JWRUyFsorXHQSECwfk5k44CQCFBtpQxXvXyNvABeEkp8PE9p6srefzvKgHyWpJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þann 1. apríl fagnaði aðalræðisskrifstofa okkar í Færeyjum því að 16 ár væru liðin frá opnun hennar. Sérstaklega var tekið fram að ekki væri um aprílgabb að ræða. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02jXXufUqqBVU9KFrJpmhsdmJMj9Koz8gd2ZqaMDmhFBJEPucvBjzttR1CGaf8mXEVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Alþjóðaheilbrigðisdeginum var fagnað 7. apríl síðastliðinn og af því tilefni var sagt frá verkefni í Sierra Leone sem íslensk stjórnvöld standa að ásamt Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Verkefnið miðar að því að útrýma svokölluðum fæðingarfistli, vanda sem er nánast óþekktur í samfélögum á Vesturlöndum en útbreiddur í fátækari ríkjum eins og Síerra Leóne þar sem heilbrigðisþjónustu hefur verið ábótavant. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sierra Leone has one of the highest lifetime risks of pregnancy-related mortality and morbidity, including obstetric fistula.<a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a>, <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a> & 🇸🇱 are working together to eradicate fistula by 2030💪<br /> <br /> Learn how for <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldHealthDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldHealthDay</a>: <a href="https://t.co/uZEsZqiDp2">https://t.co/uZEsZqiDp2</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/HealthForAll?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HealthForAll</a> <a href="https://t.co/9oVR82tVgS">pic.twitter.com/9oVR82tVgS</a></p> — OECD Development Co-operation (@OECDdev) <a href="https://twitter.com/OECDdev/status/1644286422034137089?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Sigurðardóttir sendiherra í Úganda átti fund með fulltrúa Mannfjöldastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda, Mary Otieno. Þær ræddu meðal annars tækifæri til að standa enn betur að mæðravernd á svæðinu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/UNFPAUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPAUganda</a> Representative <a href="https://twitter.com/otienoma?ref_src=twsrc%5etfw">@otienoma</a> has paid a courtesy call on H. E Þórdís Sigurðardóttir, Head of Mission, Embassy of Iceland in Uganda where they discussed opportunities for strengthening maternal health, specifically fistula prevention, treatment & response.<a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/cqYkxYiDOP">pic.twitter.com/cqYkxYiDOP</a></p> — UNFPA Uganda (@UNFPAUganda) <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda/status/1646798669969084416?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína hélt opnunarávarp á einni stærstu stoðtækjakaupstefnu þar í landi. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to give an opening address at the 41st China International Assistive Product Expo (CIAPE) in the city of Zhumadian in Henan, where the Cina 🇨🇳 operations of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> was one of the major exhibitor <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/6pYdwZgURc">pic.twitter.com/6pYdwZgURc</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1642804108825444352?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hann heimsótti jafnframt bás Össurar á sýningunni. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Allways a privilege and pleasure to visit the pavilion of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> This time at the 41st China International Assistive Product Expo (CIAPE) in the city of Zhumadian in Henan 🇨🇳 <a href="https://t.co/P8p0AANXMB">pic.twitter.com/P8p0AANXMB</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1642874184798707713?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá átti hann fund með vara-borgarstjórum Zhumadian í Henan og ræddi viðskiptatækifæri einkum á sviði heilsufarstengdrar þjónustu og ferðaþjónustu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Was well received by public officials of the city of Zhumadian and Henan Province. Discussed business relations between Iceland 🇮🇸 and China 🇨🇳 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/EysuN3FZWe">pic.twitter.com/EysuN3FZWe</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1642799247526449154?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Genf lýstu norrænu og baltnesku löndin yfir áhyggjum af ástandi mannréttinda í Mali. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC52?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC52</a> 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪🇮🇸 <br /> <br /> The deteriorating human rights situation in 🇲🇱coupled with Mali’s worsening security situation is alarming. <br /> <br /> Strengthening access to justice, fighting impunity & increasing accountability is vital. <br /> <br /> 👉<a href="https://t.co/PA6Sueh6TL">https://t.co/PA6Sueh6TL</a> <a href="https://t.co/kLa7Um4LOx">pic.twitter.com/kLa7Um4LOx</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1641855581915840531?ref_src=twsrc%5etfw">March 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og Finnland flutti ræðu fyrir hönd sama hóps um ástand mannréttinda í Libýu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic-Baltic countries 🇫🇮🇩🇰🇳🇴🇱🇻🇪🇪🇮🇸🇱🇹🇸🇪 raised their concern about the human rights situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Libya?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Libya</a> and encouraged the country to implement the recommendations of the FFM. <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC52?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC52</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> <a href="https://t.co/YzoLXh5iAm">https://t.co/YzoLXh5iAm</a> <a href="https://t.co/iuID5TdqgH">pic.twitter.com/iuID5TdqgH</a></p> — FinlandGeneva 🇫🇮 🇺🇳 #FIinHRC (@FinlandGeneva) <a href="https://twitter.com/FinlandGeneva/status/1642809416574464000?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tók á móti utanríkismálanefnd Alþingis. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">So pleased to welcome <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Foreign Affairs Committee to 🗽. Busy day ahead <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> 🇺🇳 <a href="https://t.co/uD355ZO18G">pic.twitter.com/uD355ZO18G</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1641819424473636865?ref_src=twsrc%5etfw">March 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Glæpir gegn mannkyni voru til umræðu í 6. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í sérstakri umræðu sem fastanefndin stýrði ásamt Gvatemala og Malasíu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Crimes against humanity discussed during special session of the Sixth (legal) Committee of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> this week. Iceland🇮🇸 honoured to cofacilitate, with Guatemala🇬🇹 and Malaysia🇲🇾. Two days in, highly active engagement and constructive discussion. <a href="https://twitter.com/hashtag/NeverAgain?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NeverAgain</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CrimesAgainstHumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CrimesAgainstHumanity</a> <a href="https://t.co/6Yxl7Mrf2A">pic.twitter.com/6Yxl7Mrf2A</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1645930974767718400?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í Washington deildi innslagi úr fréttaskýringaþættinum 60 Minutes þar sem fréttamaðurinn góðkunni Bill Whitaker ræddi við Kristínu Jónsdóttur jarðskjálftafræðing um eldgosið í Geldingardölum. <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Land of fire and ice indeed! A fascinating look at the recent volcanic eruptions in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>, starring amongst others my very own cousin, scientist <a href="https://twitter.com/krjonsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@krjonsdottir</a> <a href="https://t.co/TF6mPssiWp">https://t.co/TF6mPssiWp</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1643093709242679296?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki í bili. Við minnum á fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a> og óskum ykkur góðrar helgar!<br /> <br /> Upplýsingadeild.</span></p> <p> <span> </span></p> |
31.03.2023 | Föstudagspósturinn 31. mars 2023 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarstígnum á síðasta degi marsmánaðar og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað á vettvangi utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á fréttum af vettvangi Atlantshafsbandalagsins þar sem þing bæði Ungverjalands og Tyrklands hafa staðfest umsókn Finna um aðild að bandalaginu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland warmly welcomes Finland as a <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> ally following the decisions of Türkiye and Hungary. This makes the Alliance stronger and safer.<br /> <br /> I look forward to welcoming Sweden into the NATO family very soon. <a href="https://t.co/FYKmtbEX3C">https://t.co/FYKmtbEX3C</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1641714557482663939?ref_src=twsrc%5etfw">March 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/30/Islandsvinahopur-bandariskra-thingmanna-stofnadur/">Í gær </a>greindum við frá stofnfundi sérstaks Íslandsvinahóps bandarískra fulltrúadeildarþingmanna. Í forsvari fyrir hópnum eru þau Chellie Pingree, þingkona Demókrataflokksins frá Maine, og Greg Murphy en hann er þingmaður Repúblikanaflokksins frá Norður Karólínu. Formleg stofnun vinahópsins átti sér stað í Rayburn-skrifstofubyggingu Bandaríkjaþings og var utanríkismálanefnd Alþingis viðstödd fundinn en nefndin hefur verið í heimsókn í Washington í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This is such great news 👏and a testament to the enduring & growing friendship between 🇮🇸 & 🇺🇸. Dear <a href="https://twitter.com/chelliepingree?ref_src=twsrc%5etfw">@ChelliePingree</a> & <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a> I thank you on behalf of all of us here in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> and look forward to meeting both of you under the banner of the <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandCaucus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandCaucus</a>. <a href="https://t.co/GdkQVmGuvt">https://t.co/GdkQVmGuvt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1641538391480336384?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í gær funduðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/30/Raduneytisstjorar-NB8-rikjanna-raeddu-stoduna-vegna-Ukrainu/">ráðuneytisstjórar utanríkisráðuneyta NB8-ríkja</a> í Ríga í Lettlandi þar sem stuðningur við Úkraínu og staða alþjóðakerfisins voru efstu mál á dagskrá. </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/29/Island-eykur-studning-vid-fridaruppbyggingu-og-sattamidlun-a-vegum-Sameinudu-thjodanna/">miðvikudag</a> sögðum við frá auknum stuðningi Íslands við friðaruppbyggingu og sáttamiðlun á vegum Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld gerðu nýjan fjögurra ára samstarfssamning við skrifstofu alþjóðastjórnmála og friðaruppbyggingar hjá Sameinuðu þjóðunum (Department of Political and Peacebuilding Affairs, DPPA). Framlag Íslands verður tvöfalt hærra en fyrri samningur og nemur 20 milljónum króna á ári í takt við langtímaáætlun DPPA.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/28/EFTA-og-Moldova-na-samkomulagi-um-friverslunarsamning/">þriðjudag </a>komust EFTA-ríkin og Moldóva að samkomulagi um fríverslunarsamning sem undirritaður verður á næsta ráðherrafundi EFTA í Liechtenstein í júní næstkomandi. Viðræðurnar tóku alls tvö ár og fóru lengst af fram í skugga innrásar Rússlands í Úkraínu. Einar Gunnarsson, sendiherra Íslands í Genf, leiddi viðræðurnar fyrir hönd EFTA-ríkjanna.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/28/Einardur-studningur-Nordurlandanna-vid-Ukrainu/">mánudag</a> var staða alþjóðamála efst á baugi á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þórdís Kolbrún stýrði fundinum þar sem Ísland gegnir formennsku í samstarfi utanríkisráðherranna á þessu ári. </span></p> <p><span>Í síðustu viku var skýrsla Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/21/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-til-umraedu-a-Althingi/">um utanríkis- og alþjóðamál</a> til umræðu á Alþingi. </span>Það er alltaf áhugavert að fylgjast með þinginu þegar utanríkismál eru á dagskrá og umræðan um skýrsluna var hin líflegasta.</p> <p><span> <br /> Þá hélt ráðherra til Kaupmannahafnar og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/24/Ukrainustridid-efst-a-baugi-utanrikisradherrafundar-Islands-og-Danmerkur/">fundaði með</a> Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur. Stríðið í Úkraínu og formennska Íslands í Evrópuráðinu auk tvíhliða samskipta voru aðalumræðuefnin. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for the warm welcome <a href="https://twitter.com/larsloekke?ref_src=twsrc%5etfw">@larsloekke</a>. <br /> The situation in Ukraine, Iceland's presidency in the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE</a>, and our great bilateral relations were among the topics of yesterday’s meeting. Always good to get a chance to confirm the strong bond between our two countries 🇩🇰🇮🇸 <a href="https://t.co/cf7o3b5evz">pic.twitter.com/cf7o3b5evz</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1639652072952832001?ref_src=twsrc%5etfw">March 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þann<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/22/Utanrikisradherra-avarpadi-radstefnu-um-thjodaroryggi-og-althjodasamstarf-/"> 22. mars</a> ávarpaði ráðherra ráðstefnu á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf. </span></p> <p><span>Sama dag ávarpaði hún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/22/Gildi-i-althjodavidskiptum-i-brennidepli-a-arsfundi-Islandsstofu/">ársfund Íslandsstofu</a> þar sem gildi í alþjóðaviðskiptum voru í brennidepli. </span></p> <p><span>Þá vakti ráðherra athygli á Twitter-síðu sinni að Alþingi hefði samþykkt þingsályktunartillögu um að hungursneyðin í Úkraínu á árunum 1932 til 1933 hafi verið hópmorð. Í heimsókn sinni til Kænugarðs í nóvember lagði ráðherra ásamt öðrum blómsveig í minningu fórnarlambanna.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In November I visited the Holodomor memorial in Kyiv. It was a heartbreaking reminder of a terrible crime.<br /> <br /> Today, Althingi recognised the man-made famine of the winter of 1932–1933 as genocide perpetrated by the totalitarian government in Moscow against the people of Ukraine. <a href="https://t.co/1D2xRjaYzT">pic.twitter.com/1D2xRjaYzT</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1638873696361148416?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í síðustu viku var einnig greint frá því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/21/Thjalfun-ukrainskra-hermanna-i-sprengjuleit-og-sprengjueydingu-hafin/">þjálfun</a> úkraínskra hermanna í sprengjuleit og sprengjueyðingu væri hafin. Um er að ræða samstarfsverkefni Norðurlandanna og Litáen og annast litáískir, norskir, sænskir og íslenskir sprengjusérfræðingar framkvæmdina.</span></p> <p><span>Þá sögðum við einnig frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/17/Neydarframlag-vegna-natturuhamfara-i-Malavi/">neyðarframlagi Íslands</a>, um 71 milljón króna, til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna vegna náttúruhamfaranna í Malaví af völdum hitabeltisstormsins Freddy. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sudden natural disasters call for a quick response. Iceland 🇮🇸 sends a 500,000 USD support to our long-standing and trusted partner in development <a href="https://twitter.com/WFP_Malawi?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP_Malawi</a> for humanitarian relief after the disruption caused by <a href="https://twitter.com/hashtag/CycloneFreddy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CycloneFreddy</a>. <a href="https://twitter.com/nancygtembo?ref_src=twsrc%5etfw">@nancygtembo</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1636807892673150978?ref_src=twsrc%5etfw">March 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Harald Aspelund sendiherra í Helsinki fór til<a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02XLVwZBB5of13PKgS3x9x6cYy9qgNijMdKcjgKa6TJ4Npz97U2pnDk85vijwjFeApl"> Riga</a> og <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02z3KM4BBk6veVXxpkDkkuPAx31FfKzZ6ZUyN6GCSqAC74FSkuJs3mEg7yDFLuHAgql">Vilníus</a> dagana 23.-28. mars þar sem hann kynnti formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni, átti fundi með embættismönnum utanríkisráðuneyta ríkjanna um tvíhliða samskipti og sat fund með fjármálaráðherra Litáen og fulltrúum úr ráðuneyti hans um málefni Uppbyggingarsjóðs EES.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ffinansu.ministerija%2fposts%2fpfbid0zXVgAA5xjXcXUDsXJUxCsWoxZyALa8ndDz1mfPng1okahKTMuWgdoRkBFRff7qdMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Vilnius ávarpaði sendiherra gesti á <a href="https://www.facebook.com/photo/?fbid=541944511431492&%3bset=a.438762841749660">kvikmyndahátíðinni</a> King Pavasaris þar sem kvikmyndin Mannvirki var sýnd að viðstöddum Gustavi Geir Bollasyni leikstjóra og<a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0i9NCtUcWEuuJ8W2r46ui2aEZNop1E1cf1nnR1EK2fzRaoGogu9z9dc5pkZTuw8e4l"> opnaði einnig sýninguna </a>TALES FROM ELSEWHERE eftir Siggu Björg Sigurðardóttir myndlistakonu í „Konsulato Galeria“ á ræðismannaskrifstofunni. Ásthildur Jónsdóttir er sýningastjóri sýningarinnar sem stendur til 11. júní. Vytautas Landsbergis, fyrsti þjóðhöfðingi Litáen eftir að það varð sjálfstætt ríki, var meðal gesta.</p> <p>Í dag kynnti Harald svo mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fyrir nemendum úr háskóla Sameinuðu þjóðanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid09y5KaKb1AsEs4Y8t8RuV3YPLgdDtMF7LG31Qvgm4eygs1vqy87SzFKDK84TEAW2vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Degi Norðurlanda var fagnað víða á sendiskrifstofum okkar þann 23. mars. Þar á meðal í Kaupmannahöfn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02HA3BetGNFizcmQdRG2bXB7oe5BZ1JdfYL2ayB44wHYp9G3PYRnQGDMLDQUBifidml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á Grænlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02XWf3bG1DyuHZV3oFMNpk6KqUUqHbujvEwZRkAZtf4Qo1tpBYwCRfAgKRaGtX4GAYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="750" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og í Osló.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f1001546597491786%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þar á bæ er í bígerð viðburður um grænan sjávariðnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02G4hMdLX5oTJu9qsVKEvx9yJ7ndGhJFeRkpjtQDhUPBerseHtqpD3TEw2SEkBHtaBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi sótti Bryndís Kjartansdóttir sendiherra hádegisverðarfund í boði forseta þingsins ásamt öðrum nýskipuðum sendiherrum gagnvart Svíþjóð.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02K1HMZuR3v1xJXQkHc3PzEEYkGtZEKyraZEU2CwKvMEJrVL8kyufsCx7i892zFwv9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London stóð sendiráðið fyrir fjórða viðburðinum í viðburðaröð um íslenskan sjávarútveg í samstarfi við Fishmongers‘ Company.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0qHP9yG6KNHswR9A4B4FxkJNivDj3nx5ppCyzniMvimhSnpUfvQHAtA7JY5xPBsc7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá greindi sendiráðið frá heimsókn Hæstaréttar Íslands í Hæstarétt Bretlands. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid03w4H81JRb2C9CbmDk5dZfLtU3EpnLV3BYStut9z485MCbPV9qwRCN2ghuQWxvMFZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="532" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel komu ræðismenn Íslands í Belgíu, Hollandi og Lúxemborg saman í sendiráðinu og tóku þátt í dagskrá sem undirbúin var af því tilefni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02vCXf1CohuiRxUdgKm4mMR5YnmMcP8fLbasK99DhzYf2QVvGvNue5E7UDywmf5TZ9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Berlín var opnuð myndlistasýning í sendiherrabústaðnum í samstarfi við Gallery Gudmundsdottir, KÍM og Íslandsstofu. Í þetta skiptið eru það verk eftir listakonuna Erlu Haraldsdóttur og verða þau til sýnis fram til 1. júní.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0y7NNHkXSbf8bETK3qp3vqZoxaW5nNBcP6qvAEF5ZoRXZYtPZw537qiAVqvJ4BA59l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="948" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París hittust kvenkyns sendiherrar, þar á meðal Unnur Orradóttir Ramette þar sem menntamál voru til umræðu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning we were delighted to host our Women Ambassador network, bringing together 7 Ambassadors from different countries to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/education?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#education</a>. <a href="https://twitter.com/HeilbronnerAG?ref_src=twsrc%5etfw">@HeilbronnerAG</a>, <a href="https://twitter.com/DescarregaEva?ref_src=twsrc%5etfw">@DescarregaEva</a>, <a href="https://twitter.com/bjc_agua?ref_src=twsrc%5etfw">@bjc_agua</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/UnnurOrrad%C3%B3ttir?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UnnurOrradóttir</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/IssamaryS%C3%A1nchezOrtega?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IssamarySánchezOrtega</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/NatasaMaric?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NatasaMaric</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/TeowLeeFoo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeowLeeFoo</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/BojanaKondi%C4%87Pani%C4%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BojanaKondićPanić</a>. <a href="https://t.co/iY2CIbCHcq">pic.twitter.com/iY2CIbCHcq</a></p> — Women's Forum (@Womens_Forum) <a href="https://twitter.com/Womens_Forum/status/1636351410450178051?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington var utanríkismálanefnd Alþingis í vikunni og okkar fólk í sendiráðinu stóð því í ströngu. Hápunktar dagskrár nefndarinnar voru gagnlegir fundir í varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, og fundur með Derek Chollet, ráðgjafa Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you very much <a href="https://twitter.com/CounselorDOS?ref_src=twsrc%5etfw">@CounselorDOS</a> for your hospitality and friendship! <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> <a href="https://t.co/I46LYR02nX">https://t.co/I46LYR02nX</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1640832275179794432?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> En nefndin, ásamt Bergdísi Ellertsdóttur sendiherra og Davíð Loga Sigurðssyni sendifulltrúa, átti einnig fund með öldungadeildarþingmönnunum Lisu Murkowski frá Alaska og Sheldon Whitehouse frá Rhode Island og voru norðurslóðamál þar til umræðu. Rúsínan í pylsuendanum var þegar Murkowski bauð hópnum með sér yfir í þinghúsið.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Foreign Affairs Committee had an engaging conversation with <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> & <a href="https://twitter.com/SenWhitehouse?ref_src=twsrc%5etfw">@SenWhitehouse</a> about <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> issues and other issues of mutual interest and importance to 🇮🇸 & 🇺🇸. Afterwards the group was invited to Senate gallery - thank you very much <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a>🙏 <a href="https://t.co/xpfLcEJZ4x">pic.twitter.com/xpfLcEJZ4x</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1641047167660875779?ref_src=twsrc%5etfw">March 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Nefndin hitti einnig Tom Kean, formann Evrópunefndar utanríkismálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjanna: </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important discussion on Ukraine, European security, NATO and the 🇮🇸🇺🇸 bilateral relationship with Chairman of the Europe subcommittee of the House Committee on Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/KeanForCongress?ref_src=twsrc%5etfw">@KeanForCongress</a>. <a href="https://t.co/rZbejjuWrz">pic.twitter.com/rZbejjuWrz</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1641460873376980992?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2023</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Skemmtilegast var þó að nefndin gat verið viðstödd stofnfund vinahóps Íslands í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en fyrir nefndinni fara tveir þingmenn úr sitthvorum flokki, þau Chellie Pingree (D) og Greg Murphy (R), líkt og fram kemur ofar í póstinum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s official, the <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> Caucus has been launched! Thank you so much <a href="https://twitter.com/chelliepingree?ref_src=twsrc%5etfw">@chelliepingree</a> & <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a> for taking this step, a sign of the growing relationship between 🇮🇸 & 🇺🇸. And being able to do it with <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Foreign Affairs committeee present was a bonus. <a href="https://t.co/Vpy7nvTKm6">pic.twitter.com/Vpy7nvTKm6</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1641428985375604736?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Þá sótti Davíð Logi Sigurðsson sendifulltrúi Summit for Democracy, <a href="http://https://twitter.com/DavidLogi/status/1641496780222128129 ">sérstaka ráðstefnu Bandaríkjaforseta</a> um lýðræði.</p> <p>Í síðustu viku tók sendiherra á móti merkiskonum víða að af landinu sem tóku þátt í aðalfundi samtakanna International Women‘s Forum, sem eru samtök kvenna úr atvinnulífinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to host interesting <a href="https://twitter.com/hashtag/TRAILBLAZING?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TRAILBLAZING</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#women</a> from <a href="https://twitter.com/IWFglobal?ref_src=twsrc%5etfw">@IWFglobal</a> last night. A lively conversation on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequity</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/rolemodels?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#rolemodels</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/womenleaders?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#womenleaders</a>. So impressed by all their achievements, life stories and <a href="https://twitter.com/hashtag/givingback?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#givingback</a> by encouraging and helping young women to reach their dreams. 🙏🏼 <a href="https://t.co/tKmw5OORvV">pic.twitter.com/tKmw5OORvV</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1638593231645470720?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá heimsótti Ólafur Ragnar Grímsson Washington og átti ýmsa fundi um norðurslóðamál og Hringborð norðurslóða.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good start of the week to receive former President of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and Chairman/Founder of the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> <a href="https://twitter.com/ORGrimsson?ref_src=twsrc%5etfw">@ORGrimsson</a> in the Embassy for a discussion about Arctic and Global issues. <a href="https://t.co/BTeAV8MRny">pic.twitter.com/BTeAV8MRny</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1637841708615442434?ref_src=twsrc%5etfw">March 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1639321936852566017/photo/3">bauð einnig til móttöku til heiðurs fyrirtækinu Kerecis </a>og viðskiptavinum þess ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni sem situr í stjórn fyrirtækisins.</p> <p>Í New York lauk <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1638535707089141760?ref_src=twsrc%5etfw%7ctwcamp%5etweetembed%7ctwterm%5e1638535707089141760%7ctwgr%5e7cc8521a98a8be23bb777485d76ac3fa371d51b4%7ctwcon%5es1_&%3bref_url=https%3a%2f%2fwww.stjornarradid.is%2fraduneyti%2futanrikisraduneytid%2ffostudagspostur%2fstok-faersla-i-fostudagsposti%2f2023%2f03%2f31%2fFostudagsposturinn-31.-mars-2023%2f">vatnsráðstefnu </a><a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1638535707089141760?ref_src=twsrc%5etfw%7ctwcamp%5etweetembed%7ctwterm%5e1638535707089141760%7ctwgr%5e7cc8521a98a8be23bb777485d76ac3fa371d51b4%7ctwcon%5es1_&%3bref_url=https%3a%2f%2fwww.stjornarradid.is%2fraduneyti%2futanrikisraduneytid%2ffostudagspostur%2fstok-faersla-i-fostudagsposti%2f2023%2f03%2f31%2fFostudagsposturinn-31.-mars-2023%2f">Sameinuðu þjóðanna</a> á dögunum og hefur fastanefnd Íslands staðið í ströngu í hlutverki varaforseta ráðstefnunnar, sem og að flytja ræðu Íslands í almennri umræðu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Water is fundamental to our existence. It is a human right, essential for all aspects of life and inextricably linked to the three pillars of sustainable development” - 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at the <a href="https://twitter.com/hashtag/UN2023WaterConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN2023WaterConference</a> 💧🇺🇳 <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG6?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG6</a> <br /> <br /> 📝👉 <a href="https://t.co/wV4JkKmCdI">https://t.co/wV4JkKmCdI</a> <a href="https://t.co/ZeWgDXEcHQ">pic.twitter.com/ZeWgDXEcHQ</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1639049065836195841?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá lauk fundi Kvennaþings SÞ um miðjan mánuðinn eftir langar og strangar samningaviðræður um niðurstöðuskjal þingsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Oh, what a night. Congratulations <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW67?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW67</a> on reaching Agreed Conclusions. 🙏 <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> <a href="https://twitter.com/SAMissionNY?ref_src=twsrc%5etfw">@SAMissionNY</a> <a href="https://twitter.com/ArgentinaUN?ref_src=twsrc%5etfw">@ArgentinaUN</a> for the leadership and negotiators for the long hours and hard work. Now, let us focus on implementation in pursuit of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a>. <a href="https://t.co/VlwOssocYg">https://t.co/VlwOssocYg</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1637089093677903872?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í New York tók okkar fólk á aðalræðisskrifstofunni á móti Belindu Theriault, framkvæmdastjóra Fullbright stofnunarinnar á Íslandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0425ejL24HjSSHZhpxGUVHsXjtvP6MKrfaFz5w4tskiUFtuq2EPtYRxkDmqgNuLUql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="654" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók sótti Nikulás Hannigan aðalræðismaður hádegisverðarfund með borgarstjóra New York-borgar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02wY4vo6fh41rGDRxPYnmCADMRv5dmXhsj9Rt2VaPc5uobAE9qj9hEthj2U12q6ztGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada heimsótti Hlynur Guðjónsson sendiherra í Ottawa hæstarétt Kanada ásamt kollegum sínum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0agnX2wkJoit5SC8JVSyozj8QpD1HZnLZaPBxi84FtGeE1tB1aqWN2z2DQVz2FYdMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hann sótti einnig <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/pfbid02viTDtjbxHMJ7xhdSAMNaJMHUMKsQkYAu5KBC72w92hgMo7hKcZKuiRkbAuq8fKoEl">þorrablót</a> Íslendingafélagsins í Toronto (e. The Icelandic Canadian Club of Toronto).</p> <p>Staðgengill sendiherra sótti einnig pallborðsumræður um diplómatíska fulltrúa og jafnréttismál: </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you to the GAC <a href="https://twitter.com/CanadaFP?ref_src=twsrc%5etfw">@CanadaFP</a> Women's Network and the Women Heads of Mission in Ottawa for organizing this important panel on women in <a href="https://twitter.com/hashtag/diplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#diplomacy</a>. As Ukraine's Ambassador <a href="https://twitter.com/kovaliv_y?ref_src=twsrc%5etfw">@kovaliv_y</a> noted, the world will indeed be better served by <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> in the global diplomatic corps. <a href="https://t.co/SkmgHdInFp">pic.twitter.com/SkmgHdInFp</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1641527945524027402?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið í Ottawa stóð einnig að vel heppnuðu námskeiði undir <a href="http://https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/03/23/Gender-Data-and-Decolonization-in-the-Arctic-on-March-23/">yfirskriftinni „Gender, Data and Decolonization“</a> í samstarfi við Sendiráð Kanada í Reykjavík. Upptökuna er nú hægt að nálgast á vef sendiráðsins.</p> <p>Í Winnipeg hitti aðalræðismaður Íslands Vilhjálmur Wiium hina hundrað ára gömlu Önnu Stevens frá Gimli. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0vb2ZLBBSapPxxFwfXKwspBvnhTxDc9jCMCe7Qqu8fkKhtZ2SNYtUbTTY4w6J6ZuGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Peking hafði í ýmsu að snúast í Mongólíu í vikunni. Hann afhenti Ukhnaagiin Khürelsükh, forseta Mongólíu trúnaðarbréf sitt, og rædddi við hann um skógræktarátak landsins og áhuga á nýtingu jarðvarma, en 32 nemendur frá Mingólíu hafa útskrifast úr landgræðslunámskeiði GRÓ og 12 úr jarðvarmanámskeiðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to present my credentials to His Excellency Ukhnaagiin Khürelsükh President of Mongolia 🇲🇳 Discussed shared interest of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 & 🇲🇳 in afforestation and using geothermal energy in Mongolia for district heating and to reduce air pollution in urban areas <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/AjwETtfzWh">pic.twitter.com/AjwETtfzWh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1640642770015600643?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Hann ræddi við Battsetseg utanríkisráðherra um sameiginlega áherslu hennar og utanríkisráðherra Íslands á forystu og þáttöku kvenna í alþjóðamálum. Utanríkisráðherrann sýndi mikinn áhuga á jafnréttisnámskeiði GRÓ.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privilege to meet Foreign Minister Battsetseg of Mongolia 🇲🇳 & discuss her joint interest with Foreign Minister of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> Thórdís Gylfadóttir in enhanching women’s leadership in international affairs. The Minister was very interested in the <a href="https://twitter.com/hashtag/GR%C3%93?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GRÓ</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/gender?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gender</a> studies in Iceland 🇮🇸 <a href="https://t.co/eRLYZ4aaMb">pic.twitter.com/eRLYZ4aaMb</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1640565156714250240?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2023</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherrann <a href="http://https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/03/29/Ambassadors-Meeting-with-the-Foreign-Minister-of-Mongolia/">fundaði</a> með varautanríkisráðherra um tvíhliðasamskipti ríkjanna og þá sérstaklega þátttöku nemenda frá Mongólíu í námskeiðum GRÓ, en þeir telja nú vel á fimmta tug.</p> <p>Þá átti hann fund með <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/03/31/The-Ambassador-met-with-the-Minister-of-Environment-Tourism-of-Mongolia/">umhverfisráðherrra</a> um áframhaldandi þjálfun sérfræðinga á sviði landgræðslu og jarðvarma.</p> <p>Hann <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/03/31/The-Ambassador-met-with-Mongolian-geothermal-energy-specialists.-/">fundaði sömuleiðis</a> með sérfræðingum og fyrirtækjum á sviði jarðvarma.</p> <p>Loks flutti sendiherra <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2023/03/31/A-lecture-at-the-School-of-International-Relations-Public-Affairs/">erindi</a> í Háskóla Mongólíu um utanríkisstefnu Íslands. </p> <p>Í Nýju-Delí sótti Guðni Bragason sendiherra viðskiptaráðstefnu þar sem fyrirtækið Össur var með bás en það hefur m.a. starfsstöðvar í Indlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02PwrG3hqfxQteJtvJqyngPrQXcuFHAJKCy8EJuQH9YRoN6zH41V4ET1HuBGcVu6Qhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti menningarfulltrúi ráðuneytisins ráðstefnu í Gangtok í Sikkim-héraði.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0mLNLo2mpjhLX6hLU2AGtCNeE8naMDLWFoEuVJ7CDBRoTky51mUtE3YNG8UXGy4EPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Úganda fór fram afhending tveggja bygginga sem hluti af byggðaþróunarverkefni Íslands í Buikwe-héraði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02tJE8NWXLFr3HfHgtsB5Kqxxww6Jp8FdWCXyrLrorhGmPYpSh9epN29ZjjpKAjp7zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Malaví tók okkar fólk á móti starfsfólki sendiráðs Íslands í Kampala sem þar var í heimsókn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0a19EWcRDeXKwaoD8SDENZfuFDsPg6ztm4t6KbUz7UDutVcZfbNXC5ypJNtcX8YEal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þar vinnur okkar fólk afar mikilvæga vinnu þessa dagana í kjölfar hamfaranna í Malaví vegna <span>hitabeltisstormsins Freddy. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/WFP_Malawi?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP_Malawi</a> for providing this extremely important logistics to remote areas in southern Malawi after <a href="https://twitter.com/hashtag/TCFredfy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TCFredfy</a>, 🇮🇸is happy to be able to support <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/1iBOjYvC5g">pic.twitter.com/1iBOjYvC5g</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1641751217054314498?ref_src=twsrc%5etfw">March 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> Við minnum að endingu á <a href="http://https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, upplýsingaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild og góða helgi!</p> |
17.03.2023 | Föstudagspóstur 17. mars 2023 | <p>Föstudagur er runninn upp. <br /> <br /> Upplýsingadeildin heilsar ykkur úr frostinu í Reykjavík. Vikan er á enda og nú sem endranær hafa heilmargir viðburðir átt sér stað í utanríkisþjónustunni bæði heima og á sendiskrifstofum okkar víða um heim. </p> <p> Byrjum á fréttum af ráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fór til Úkraínu í vikunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og fylgdarliði. Tilefnið var að heimsækja Volodimír Selenskí Úkraínuforseta sem tók á móti þeim á forsetaskrifstofu sinni í Kænugarði en ástæða fundarins var að sýna Úkraínsku þjóðinni samstöðu sem formennskuríki í Evrópuráðinu. Á fundinum var meðal annars rætt um leiðtogafundinn sem fram fer í Reykjavík í maí, þar sem málefni Úkraínu verða í brennidepli, og mögulega þátttöku Selenskís á fundinum, hvort sem hún fer fram í eigin persónu eða í gegnum fjarfundabúnað. </p> <p> Í ferðinni hitti ráðherra einnig utanríkisráðherra Úkraínu og í lok þess fundar var gefin út <a href="https://www.coe.int/en/web/portal/-/joint-statement-by-committee-of-ministers-president-and-ukrainian-foreign-minister-during-visit-to-kyiv-borodianka-and-buchan">sameiginleg yfirlýsing</a> um ábyrgðarskyldu gagnvart Úkraínu vegna árásar Rússlands.</p> <p>Í ferðinni heimsóttu þær einnig bæði Bucha og Borodianka og fengu þar tækifæri til að sjá með eigin augum afleiðingar og ummerki um þann kalda veruleika sem árásarstríð Rússlands býður úkraínsku þjóðinni að lifa við.</p> <p> Náið var fylgst með ferðinni af íslenskum fjölmiðlum og vandlega greint frá henni á <a href="https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-14-aetla-ad-raeda-fridarhugmyndir-ukrainumanna-a-leidtogafundinum-i-mai">fréttavakt Ríkisútvarpsins</a>. </p> <p>Í gær var ár liðið frá því að ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti að vísa Rússlandi úr ráðinu. Af því tilefni sendi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra sem núverandi forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins frá sér <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/16/Yfirlysing-utanrikisradherra-ari-eftir-brottvisun-Russlands-ur-Evropuradinu/ ">yfirlýsingu</a>. </p> <p>Og þá beinum við sjónum okkar að sendiskrifstofunum. Við hefjum leika í Norður-Ameríku. </p> <p>Á fimmtudagsmorgun hélt sendiráðið í Ottawa vefnámskeið fyrir íslensk fyrirtæki: <a href="https://www.eventbrite.ca/e/doing-business-in-canada-tickets-567065416927?_cldee=Mby8tdrzd5aVlB7IDGrzo028MKGerEaTkmKlezn-8DgzdUI_UAdn_BG8mvSBLNq5q4qlWX3cp1hf-KySK4BNUg&%3brecipientid=contact-10d339f99aa1ed11aad16045bd8c520a-9cb15ef4bccf48139ed54ff420c3e4eb&%3besid=4b89b357-b4c1-ed11-83ff-6045bd8c520a">Doing Business in Canada</a>. Námskeiðið, sem var vel sótt, veitti þátttakendum innsýn í markaðinn og þau tækifæri sem eru í boði fyrir íslensk fyrirtæki í Kanada. Það var haldið í samstarfi við sendiráð Kanada í Reykjavík, með stuðningi frá Íslandsstofu.</p> <p>Dagana 12.-14. mars sótti Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Kanada, Seafood Expo North America (SENA) í Boston. SENA er stærsta sjávarútvegssýningin í Norður Ameríku og sýningin í ár var ein sú stærsta frá upphafi. Hann átti m.a. fundi með sjávarútvegsráðherrum Nova Scotia, Newfoundland-Labrador og New Brunswick þar sem rætt var um mögulega sendinefnd Atlantic Canada-fylkjanna til Íslands. Yfir 25 íslensk fyrirtæki voru einnig á sýningunni og Íslandsstofa var með sérstaka þjóðarbása á svæðinu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons?ref_src=twsrc%5etfw">@HlynurGudjons</a> attended his 19th <a href="https://twitter.com/SeafoodExpo_NA?ref_src=twsrc%5etfw">@SeafoodExpo_NA</a> exhibition in Boston this week, where he joined over 25 seafood, seatech, shipping, and financial institutions from Iceland. 1/2 <a href="https://t.co/0WDZdktbCR">pic.twitter.com/0WDZdktbCR</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1636098041487806464?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington átti fund með þingmanninum Greg Murphy frá Norður-Karólínu um mögulegt samstarf, sjávarútvegs- og umhverfismál auk flugmála.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The ocean, fisheries and the Research Triangle, as well as the direct flight between Iceland & <a href="https://twitter.com/RDUAirport?ref_src=twsrc%5etfw">@RDUAirport</a>, were among the topics discussed when Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a> today. Always great to make new friends! <a href="https://twitter.com/hashtag/NorthCarolina?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorthCarolina</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/GICObIoTh8">pic.twitter.com/GICObIoTh8</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1634290108185604099?ref_src=twsrc%5etfw">March 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra tók einnig þátt í málstofu um stafrænt ofbeldi gegn konum og stúlkum og greindi frá aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að tækla þennan vaxandi vanda.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important dialogue on <a href="https://twitter.com/hashtag/Online?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Online</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Violence?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Violence</a> against <a href="https://twitter.com/hashtag/women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#women</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/girls?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#girls</a> at <a href="https://twitter.com/StimsonCenter?ref_src=twsrc%5etfw">@StimsonCenter</a>. We need to work together to fight silencing women! <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW2023</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/empoweringgirls?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#empoweringgirls</a>. Thank you to <a href="https://twitter.com/hashtag/Australian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Australian</a> colleagues for impressive talk on <a href="https://twitter.com/hashtag/GBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GBV</a> and the tools to fight <a href="https://twitter.com/hashtag/cybercrime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#cybercrime</a> ✊🏼 <a href="https://t.co/uFGFYVV5gg">pic.twitter.com/uFGFYVV5gg</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1635652422226903040?ref_src=twsrc%5etfw">March 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samráð og samstarf um orkumál og grænar lausnir er vaxandi milli Íslands og Bandaríkjanna. Sendiráðið í Washington fundaði með yfirmanni í orkumálaráðuneyti, Brad Crabtree, og sérfræðingum um orkumál, möguleg samstarfsverkefni og vettvangsheimsókn til Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted Assistant Energy Secretary Brad Crabtree and colleagues today for some wide-ranging discussions about green energy, carbon management and opportunities for cooperation between 🇮🇸 & 🇺🇸. <a href="https://t.co/IpEg5ZaMY4">pic.twitter.com/IpEg5ZaMY4</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1636067611610890243?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í New York tóku norrænu fastanefndinar sig saman og kölluðu eftir því að mannréttindi íbúa Myanmar væru virt. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">End violence and abuses in <a href="https://twitter.com/hashtag/Myanmar?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Myanmar</a>. <a href="https://t.co/zuXt5NnXFh">https://t.co/zuXt5NnXFh</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1636453321404829702?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur hjá Fastanefnd Íslands í New York tók þátt í námskeiði um alþjóðalög um mannréttindi, sem haldið var af New York University og Rauða Krossinum í New York. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the annual seminar on <a href="https://twitter.com/hashtag/IHL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IHL</a> held by <a href="https://twitter.com/ICRC_NYC?ref_src=twsrc%5etfw">@ICRC_NYC</a> and <a href="https://twitter.com/nyuniversity?ref_src=twsrc%5etfw">@nyuniversity</a>, our Legal Adviser <a href="https://twitter.com/annapalan?ref_src=twsrc%5etfw">@annapalan</a>, Vice Chair of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> 6C Bureau, discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/crimesagainsthumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#crimesagainsthumanity</a> draft articles of the ILC & resumed 6th Committee session this April. <a href="https://twitter.com/hashtag/accountability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#accountability</a> <a href="https://t.co/tksa5CkSPl">pic.twitter.com/tksa5CkSPl</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1636504032880500736?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Aðalræðismaður okkar í New York Nikulás Hannigan <span> sótti einnig sjávarútvegssýninguna SENA, enda er um stærstu sjávarútvegssýningu í Norður Ameríku að ræða og </span>þátttaka íslenskra fyrirtækja áberandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02xuZmeQbonnZLbovv7KJj8abLLhDNrFzUVbAnbhQUosKxJPkoAU7ds2LhCu1eUorMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og þá ferðumst við alla leið til Asíu og svo til Afríku<br /> <br /> Í Peking sótti Þórir Ibsen sendiherra sýningu Peking óperunnar í boði aðstoðar utanríkisráðherra Kína. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Enjoyable initiation to the Beijing Opera. Thank Assistant Foreign Minister Hua Chunying and her colleagues for the invitation <a href="https://t.co/iqocmHf58H">pic.twitter.com/iqocmHf58H</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1635930155972456448?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðið studdi einnig þátttöku íslenskra fyrirtækja á kaupstefnu í Harbin. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 at the 2023 Harbin International Ice & Snow Expo 🇨🇳 <a href="https://t.co/18eEr24n9A">https://t.co/18eEr24n9A</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1636616843258654720?ref_src=twsrc%5etfw">March 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>auk þess sem staðgengill sendiherra sótti heim endurhæfingarmiðstöðina í Harbin sem um árabil hefur notið góðs af þjónustu Össurar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Embassy’s representatives visit Heilongjiang Social Rehabilitation Hospital in Harbin 🇨🇳 which has had long-term cooperation with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s ÖSSUR to better lives of patients with cutting edge orthopedic & bracing products <a href="https://t.co/arSI9tEDcT">https://t.co/arSI9tEDcT</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1636577758489763840?ref_src=twsrc%5etfw">March 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó tók á móti ungum og áhugasömum ferðalangi sem heimsækir bráðum Ísland og vildi vita allt um eldgosið í Heimey. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Got a visit from sixth grader Yudo today. He is visiting <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> with his school mates in a few days. He was very interested & wanted to learn about the volcanic eruption in 1973 in my hometown, <a href="https://twitter.com/hashtag/Heimaey?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Heimaey</a> part of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Vestmannaeyjar?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Vestmannaeyjar</a> archipelago, when I myself was a schoolboy. <a href="https://t.co/nlhGNnwYh9">pic.twitter.com/nlhGNnwYh9</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1635206477756628995?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malawi urðu miklar náttúruhamfarir, flóð og aurskriður, af völdum hitabeltisstormsins Freddy og vottaði sendiráðið landsmönnum samúð sína og lýsti yfir stuðningi á samfélagmiðlum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid031gDMkXpHRSWHY4fk8vkhKu194MixWvqDqWnvHKvZ167BTjLcMXBbNR1BPSrs4L6Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Auk þess var ákveðið af íslenskum stjórnvödum að verja 71 milljón íslenskra króna í neyðarframlag til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu vegna þess neyðarástands sem skapaðist í kjölfar óveðursins. Sagt var frá því á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/17/Neydarframlag-vegna-natturuhamfara-i-Malavi/">vef stjórnarráðsins</a>. </p> <p>Og þá yfir til Evrópu.</p> <p> Í Varsjá var tekið á móti Katrínu Jakobsdsóttur forsætisráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra þar sem þær áttu fund með forsætisráðherra Póllandse, Matusz Moraviecki. Á fundinum voru tvíhliða tengsl landanna rædd en einnig hitamál í Evrópu, svo sem stríðið í Úkraínu. Heimsóknin var liður í ferðalagi ráðherranna tveggja til Úkraínu sem greint var frá í upphafi pósts. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02LqkmQWQboPrGJtv4BQvzwe12ERQtGEbMQnsD9Kj4CKpexyqiV9vXUSQu7NBNKnnWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Einar Gunnarsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá alþjóðastofnunum í Genf flutti ræðu fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna um ofbeldi gegn börnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC52?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC52</a> in ID with SRSG on Violence against Children, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰 🇪🇪 🇫🇮 🇱🇻 🇱🇹 🇳🇴 🇸🇪 🇮🇸 stressed the importance of an evidence-based approach in tackling violence against children & to fill gaps in data collection on the matter. <a href="https://t.co/fxbIcGkBWz">pic.twitter.com/fxbIcGkBWz</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1636318058192027648?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París tók þátt í netverki kvenna ásamt 6 öðrum kvensendiherrum á svæðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning we were delighted to host our Women Ambassador network, bringing together 7 Ambassadors from different countries to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/education?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#education</a>. <a href="https://twitter.com/HeilbronnerAG?ref_src=twsrc%5etfw">@HeilbronnerAG</a>, <a href="https://twitter.com/DescarregaEva?ref_src=twsrc%5etfw">@DescarregaEva</a>, <a href="https://twitter.com/bjc_agua?ref_src=twsrc%5etfw">@bjc_agua</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/UnnurOrrad%C3%B3ttir?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UnnurOrradóttir</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/IssamaryS%C3%A1nchezOrtega?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IssamarySánchezOrtega</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/NatasaMaric?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NatasaMaric</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/TeowLeeFoo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeowLeeFoo</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/BojanaKondi%C4%87Pani%C4%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BojanaKondićPanić</a>. <a href="https://t.co/iY2CIbCHcq">pic.twitter.com/iY2CIbCHcq</a></p> — Women's Forum (@Womens_Forum) <a href="https://twitter.com/Womens_Forum/status/1636351410450178051?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Strassborg tók Oddný Mjöll Arnardóttir formlega við embætti dómara við Mannréttindastól Evrópu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Oddný Mjöll Arnardóttir has been formally sworn in as judge of the <a href="https://twitter.com/ECHR_CEDH?ref_src=twsrc%5etfw">@ECHR_CEDH</a> in respect of 🇮🇸Iceland 👏 <a href="https://t.co/4m3wMzxWEI">pic.twitter.com/4m3wMzxWEI</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1636370961418326016?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Vínarborg fór fram 66. þing fíkniefnanefndar Sameinuðu þjóðanna þar sem Ísland átti þátt í nokkrum hliðarviðburðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Join us tomorrow for this <a href="https://twitter.com/hashtag/CND66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CND66</a> side-event on Ensuring <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> Protection in Nordic Drug Policy, co-sponsored by 🇮🇸🇩🇰🇳🇴 <a href="https://t.co/SUeTqrIhq2">https://t.co/SUeTqrIhq2</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1635279813513736196?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">SAVE THE DATE! 🇲🇹's <a href="https://twitter.com/hashtag/CND66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CND66</a> side event supported by 🇦🇺 🇧🇪 🇨🇦 🇩🇰 🇫🇮 🇮🇸 🇲🇽 🇳🇱 🇳🇿 🇳🇴 🇵🇾 🇸🇮 🇸🇪 🇨🇭 🇹🇭 🇬🇧 🇺🇸 & the <a href="https://twitter.com/hashtag/PompidouGroup?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PompidouGroup</a> of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> will take place online on Tue, 14/3 at 14:10! <a href="https://twitter.com/hashtag/MentalHealthMatters?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MentalHealthMatters</a> <br /> Register here ➡️ <a href="https://t.co/6x6Kf4GYgo">https://t.co/6x6Kf4GYgo</a><a href="https://twitter.com/UNODC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNODC</a> <a href="https://twitter.com/CND_tweets?ref_src=twsrc%5etfw">@CND_tweets</a> <a href="https://twitter.com/MinisterIanBorg?ref_src=twsrc%5etfw">@MinisterIanBorg</a> <a href="https://t.co/4zRNTENdfb">pic.twitter.com/4zRNTENdfb</a></p> — Malta in Austria 🇲🇹 🇦🇹 (@MaltaEmbVienna) <a href="https://twitter.com/MaltaEmbVienna/status/1633812594350780416?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2023</a></blockquote> <p>Ljósmyndasýning Ragnars Axelssonar var opnuð í Hamborg á fimmtudagskvöld og ávarpaði sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir gesti sýningarinnar. Á sýningunni er farið yfir langan og glæstan feril Ragnars sem spannar um það bil 40 ár, en svarthvítar myndir hans eru þekktar fyrir það að sýna í návígi líf og náttúru á norðurslóðum.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02CDuAsfM2pCMcF3K59gsFwkBWAhbNL43xpVNNmg54N3cLwikxkunfv1fih7U5Wsfrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1118" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Brussel efndi til menningarleiks á Facebook þar sem tveir heppnir "hlustendur" gátu unnið miða á hina margrómuðu kvikmynd Hlyns Pálmasonar Volaða land. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fvideos%2f1292454434949929%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fjöllum að endingu um lífið hjá sendiskrifstofum okkar á Norðurlöndunum og í Moskvu. Byrjum þar.</p> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra átti fund með varautanríkisráðherra Kirgistan, Almaz Imangaziev, í höfuðborginni Bishkek. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid0teruMoZ63A91Z6rNXfFfoLQeRH3pMbjjHC8dJvQ4eGNjWFtZ4umfoRm9WA2qmqb9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fór fram formleg opnun kjörræðisskrifstofu í borginni þann 16. mars við hátíðalega athöfn en kjörræðismaður fyrir Ísland í Kirgistan var í fyrsta skipti skipaður í nóvember síðastliðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid0JjLBKJcJh7xxUE7XQHa6oiNJ3J7Usuj6D4xW3Njvp5mrvbiG38M1DvmXyyipV3j2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra í Helsinki kynnti formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir kollegum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0uKQsVLyXkcTtg96ire2upHEPbxWo6Dj5BAZQ2aiEFkmst9gXZtbevTMKBn3Z6Ftwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og sendiráð Íslands í Finnlandi tók einnig á móti fulltrúum frá menntasviði Kópavogsbæjar sem voru í heimsókn í landinu til að skoða áherslur annars bæjarfélags á barnvænt samfélag. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02a2fP8kvzG3Ezx2qptndgfC2EbibGbdzDsDrwX8ReEXLp4MppPviNfSj5ifHegyJLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="548" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Stokkhólmi Bryndís Kjartansdóttir er um þessar mundir í heimsókn í Kýpur. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0C7TYCAMbK2vLmDx9kjpNeGzYznQA9zRgDeCdutbyqjrT53zJpqY4nHq2TUKDRw1ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="631" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn lauk kvikmyndahátíðinni North Atlantic Film Days sem sendiráðið léði lið sitt. Starfsmenn sendiráðsins geta ekki beðið eftir þeirri næstu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0sSrfYf8T7ZZyk4fFkNHRwRZkEGVzZPpuYDo5NHRCaDaffhTZ2QCHEUxzr7KKdUEfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í hjá aðalræðisskrifstofunni í Þórshöfn í Færeyjum sem minnir okkur á að þótt frostið bíti okkur stundum í kinnarnar getur það líka myndað fegurð sem gott er að staldra við og taka eftir.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0WcLZRwERmt2QVpS3kMSytMaQ7zkbhBbv3N57EukWNuKpxh1JGdmuxzKN919GNfqUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> |
10.03.2023 | Föstudagspóstur 10. mars 2023 | <p>Komið þið sæl og blessuð,<br /> <br /> Föstudagspósturinn spannar tvær vikur að þessu sinni.<br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt til Genfar í febrúarlok þar sem hún flutti stefnuræðu Íslands um alþjóðleg mannréttindamál við upphaf 52. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ræðunni fordæmdi hún harkalega innrás Rússlands í Úkraínu og minnti á skelfilegar afleiðingar stríðsins sem hefðu víðtæk áhrif á mannréttindi víða um heim. Hún kom einnig inn á alvarleg mannréttindabrot stjórnvalda í Afganistan, Íran og Belarús og tók sérstaklega fram að Ísland haldi áfram að styðja við bakið á stjórnarandstöðunni þar í landi. Ráðherra sótti auk þess áheitaráðstefnu um Jemen, flutti ræðu fyrir hönd Norðurlanda á viðburði til stuðnings Úkraínu og átti þar að auki fjölda tvíhliða funda, þar sem tilefnið var meðal annars að afla framboði Íslands til setu í mannréttindaráðinu á tímabilinu 2025 - 2027 fylgis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Arrived in Geneva to attend the 52nd session of the UN Human Rights Council 🇺🇳<br /> <br /> There can be no sustainable peace and stability without respect for human rights. The <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> has a critical role in promoting and protecting <a href="https://twitter.com/hashtag/UniversalHumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UniversalHumanRights</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC52?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC52</a> <a href="https://t.co/VpR9U5kM9X">pic.twitter.com/VpR9U5kM9X</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1630221285975269376?ref_src=twsrc%5etfw">February 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sömu ferð undirritaði ráðherra tvísköttunarsamning við Andorra. "Samningurinn er skref sem við tökum til að bæta starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja og einstaklinga víða um heim", sagði ráðherra við undirritunina. </p> <p>Alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8. mars sl. var minnst víða. Þann dag hækkuðu íslensk stjórnvöld kjarnaframlög til lykilstofnana Íslands í þróunarsamvinnu innan Sameinuðu þjóðanna en þeirra á meðal er UN Women. Meðal verkefna stofnunarinnar sem Ísland styður við er valdefling kvenna í Palestínu og Malaví og verkefni tengt griðastöðum sýrlenskra kvenna í flóttamannabúðum í Jórdaníu, svo fátt eitt sé nefnt. Ísland er líka forysturíki í aðgerðabandalagi Kynslóðar jafnréttis (Generation Eqality Forum) sem UN Women stendur fyrir og starfar að upprætingu kynbundins ofbeldis gagnvart konum og stúlkum. Framlag var einnig hækkað til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) en innan beggja stofnana styður Ísland við verkefni sem stuðla að jafnrétti kynjanna.</p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CpklswntZgT/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri sótti fund stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins fyrir hönd ráðherra. Fundurinn fór fram í Haag þann 3. mars og lagði ráðuneytisstjóri áherslu á mikilvægi fjölþjóðasamvinnu í opnunarræðu sinni auk þess sem hann tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu frjálsra félagasamtaka í Evrópu í Haag og fundi um annarsvegar ábyrgðarskyldu gagnvart Úkraínu og hins vegar viðbrögð Evrópusambandsins við stuðningsaðgerðum bandarískra yfirvalda við grænan iðnað. </p> <p>Ferðalögum ráðuneytisstjóra var ekki lokið heldur lá leið hans næst til Nýju-Delí þar sem við tók heilmikil dagskrá. Fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna og Indlands voru til umræðu á fundi með Piyush Goyal, viðskipta- og iðnaðarráðherra Indlands. Ráðuneytisstjóri tók þar að auki þátt í viðburði um jafnréttismál sem skipulagður var af sendiráði Íslands í Nýju-Delí, UN Women á Indlandi og UNESCO og málstofu um nýsköpun þar sem fulltrúar íslenskra fyrirtækja á sviði nýsköpunar sögðu frá reynslu sinni af viðskiptum á Indlandsmarkaði. Meðal þátttakenda voru Össur, Marel, Kerecis, ÍSOR/Verkís, GEGpower og ONGC, ríkisorkufyrirtæki Indlands. Auk alls þessa var haldinn fjarfundur með ráðuneytisstjóra og ræðismönnum Íslands á Indlandi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0LfhosVqPb95fzmXAvQGuqedh2nNMP1cwWGJEJ4oWgXymzQYN6W4u7Xmj7LJfZUDRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02oXav7LEHM5jStiaiH2C9KaG55FKtomqCv8wvdvv8wiyaqquc4u1S1CdEXXXE953wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það var mikið umleikis í New York í vikunni þegar 67. þing Kvennanefndar SÞ var sett. Forsætisráðherra leiddi sendinefnd Íslands. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Yesterday's statement by Prime Minister Katrín Jakobsdóttir at <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW67?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW67</a> General Discussion 👉 <a href="https://t.co/obxPhW7KL7">https://t.co/obxPhW7KL7</a> <a href="https://t.co/QofjMAv2He">https://t.co/QofjMAv2He</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1633131438676627457?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Alþjóðlegs baráttudags kvenna var minnst í allsherjarþingi SÞ og tóku fulltrúar Alþingis þátt í dagskrá.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW67?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW67</a> 🇮🇸 delegation has landed 🛬. So pleased to welcome Prime Minister <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> and her entourage to 🗽🇺🇳 for <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW2023</a> with broad stakeholder participation. We need all hands on deck in pursuit of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a>. <a href="https://t.co/xmR9QjapAK">pic.twitter.com/xmR9QjapAK</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1632540635910529026?ref_src=twsrc%5etfw">March 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome members of 🇮🇸<a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Parliament to <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW67?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW67</a> and observe the energy <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> on the <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalWomensDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalWomensDay</a> <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> 🇺🇳 <a href="https://t.co/QW3cfdpddy">pic.twitter.com/QW3cfdpddy</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1633493413285838849?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og fleiri tíðindi bárust frá New York en eftir langar og strangar viðræður tókust loks samningar um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni á úthöfunum. Um er að ræða sögulegt samkomulag en viðræður hafa staðið í tæplega tuttugu ár meðal aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Eitt helsta þrætueplið var skipting gróða á erfðaauðlindum í hafinu, þá sérstklega milli þróunarríkja og þróaðra ríkja en aðfararnótt 5. mars sl. tókst loks að leiða málið til lykta. Þá höfðu fulltrúar aðildarríkjanna ekki yfirgefið fundarsalinn í 48 klukkustundir samfleytt.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sleepless <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. Long and arduous <a href="https://twitter.com/hashtag/BBNJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BBNJ</a> 🌊 negotiations come to an end - We have a clean text👏 Grateful to colleagues for hard work and flexibility towards the end. Special shout out to 🇸🇬 President Rena Lee for skillfully guiding the talks, and never ever giving up💪 <a href="https://t.co/En6ZXNubcc">pic.twitter.com/En6ZXNubcc</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1632225586360745984?ref_src=twsrc%5etfw">March 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nýverið kom út frönsk þýðing og ýtarlegar skýringar François-Xavier Dillmann, prófessor emeritus, á öðru bindi Heimskringlu eftir Snorra Sturluson. Af því tilefni efndi sendiráðið í París til viðburðar til heiðurs Pr. Dillmann og útgáfu verksins í samstarfi við sendiráð Svíþjóðar og Noregs. Samkomuna heiðruðu æðstu fulltrúar miðaldabókmennta í hinni virtu stofnun, l’Académie française, sendiherrar og fulltrúar dönsku, sænsku og norsku sendiráðanna ásamt áhugasömum gestum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid021yTyMRZq9HV8oisJ3pwJD2iUTxaHYfCiLobFcqry3MA5W8GrkuCYLA1wTGqBR6RPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi og fastafulltrúi gagnvart OECD, var jafnframt heiðursgestur á morgunverðarfundi frönsku hugveitunnar Institut EGA þar sem hún kynnti m.a. áherslur og aðgerðir formennsku Íslands í Evrópuráðinu, leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í maí, auk þess að ræða um áherslur Íslands á sviði mannréttinda og jafnréttis, málefni Norðurslóða og samstarf á sviði öryggis- og varnarmála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Ce matin, l'Amb. <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> était l’invitée d’honneur d’un petit-déjeuner organisé par <a href="https://twitter.com/Institut_EGA?ref_src=twsrc%5etfw">@Institut_EGA</a>. Disc. très intéressante sur les priorités de l'🇮🇸 comme la présidence du <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a>, l'Arctique, le climat, les droits de l'homme, et la coopération en matière de sécurité & défense <a href="https://t.co/1NiqcnAJTq">pic.twitter.com/1NiqcnAJTq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1633842913997385743?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sótti hún einnig dagskrá á vegum OECD í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna á vegum starfshópsins „Friends of Gender Equality +“ sem Ísland er aðili að. Þá tók hún þátt í fundi kvensendiherra í Frakklandi með utanríkisráðherra Frakklands, Catherine Colonna, og ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytis Frakklands, Anne-Marie Descôtes.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great discussions today on the occasion of the <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2023</a> with FOGE+ in <a href="https://twitter.com/hashtag/OECD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECD</a> and <a href="https://twitter.com/amdescotes?ref_src=twsrc%5etfw">@amdescotes</a> & <a href="https://twitter.com/MinColonna?ref_src=twsrc%5etfw">@MinColonna</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/feministdiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#feministdiplomacy</a> 🙏to <a href="https://twitter.com/AusAmbFR?ref_src=twsrc%5etfw">@AusAmbFR</a> for inviting and empowering 44 women heads of bilateral missions in Paris <a href="https://t.co/ll4gOfNiqy">pic.twitter.com/ll4gOfNiqy</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1633604260926484481?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var í Berlín í vikunni og heimsótti ýmsa aðila í menningar- og viðskiptageiranum. Helst ber að nefna stærstu ferðamálasýningu í heimi, <a href="https://www.itb.com/en/">ITB 2023</a>, tónlistarkonuna Hildi Guðnadóttur, og menningar- og fjölmiðlaráðherra Þýskalands, Claudiu Roth.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02qvHMhxPADYgQe3eiptAKPGj2nH3wmjAWZPaNBUbYXoSSsUiGpNLHmrQdMGRVC5tul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1401" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fliljaalf%2fposts%2fpfbid02MNsm9v7MzLpZx716dgnifgTiHF96tpoExugVy1C7ubHVSUNhk9q2Zfqg63hxiLjYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á fimmtudagsmorgun fóru fram umræður í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín um áhrif gervigreindar í menningargeiranum á jafnréttismál. Viðburðurinn er svokallaður Frauentagsfrühstück sem norrænu sendiráðin halda um ýmis jafnréttismál árlega í kringum alþjóðlegan baráttudag kvenna. María Erla Marelsdóttir sendiherra opnaði viðburðinn sem bar yfirskriftina "Artificial intelligence as a catalyst for cultural change and innovation". Frá Íslandi tóku þátt Þórhallur Magnússon frá Háskóla Íslands, Oddur Magnússon frá Klang Games og Sif Björnsdóttir frá Merantix AI Campus.</p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/Cpm616Kow87/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Botschaft von Island (@botschaft_island)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p>Fleira hefur verið á dagskrá hjá sendiráðinu í Berlín undanfarið en María Erla Marelsdóttir afhenti á dögunum trúnaðarbréf sitt forseta Tékklands í Prag, Miloš Zeman. Auk afhendingarinnar sótti hún ýmsa fundi með tékkneskum embættismönnum og hitti einnig fyrir kollega sína í Prag frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum og ræðismann Íslands í Prag, Klöru Dvořákovu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02wog3njKk91LXoMfmy6AjCk199YSC77aWBR97z3kEh1V7wut2t9e7Cg64TKZnn5MHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="912" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa ræddi við meðlimi þingmannasamtaka Kanada og Evrópu (Canada-Europe Parliamentary Association) um markmið og áherslur Íslands á meðan það gegnir formennsku í Evrópuráðinu, en fjórði leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík í maí.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0fbGQVYZVYPGGFKToMiEfKjhYoNYfZY4N9246eyPtQ6g5Abrh7eE99ebH1nxu73gbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kristín A. Árnadóttir fastafulltrúi Íslands í Vínarborg afhenti á dögunum fulltrúabréf sitt forseta Ungverjalands Katalin Novák.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Presented credentials to the president of Hungary, <a href="https://twitter.com/KatalinNovakMP?ref_src=twsrc%5etfw">@KatalinNovakMP</a> . Here escorted under both our flags <a href="https://t.co/Wg05gUhP18">pic.twitter.com/Wg05gUhP18</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1630573941147222020?ref_src=twsrc%5etfw">February 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Vínarborg fór jafnframt fram Stjórnarfundur Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sem staðið hefur yfir alla vikuna. Þá setti alþjóðlegur baráttudagur kvenna mark sitt á fundi vikunnar og Ísland fór fyrir norrænni yfirlýsingu og stóð þar að auki að öflugum málflutningi um samhengi jafnréttis og friðar. </p> <p>Staða barna í Úkraínu hefur verið ofarlega á baugi í Vínarborg og kynntu fulltrúar félagasamtaka og stjórnvalda alvarlega stöðu, nauðungarflutning barna til Rússlands þar sem uppruni þeirra er afmáður og ný fæðingarvottorð gefin út. Þar að auki kynnti ÖSE fyrstu niðurstöður úr viðamikilli úttekt, hinni fyrstu sinnar tegundar – á umhverfislegum áhrifum stríðsins í Úkraínu. Áhrifin koma ef til vill ekki á óvart, eyðileggingin sem við blasir er þó á stærri skala og mun hafa víðtækari áhrif til langrar framtíðar en nokkurn óraði fyrir. Samfélagsmiðlar og gervihnattamyndir eru að nýtast vel til að safna gögnum og meta stöðuna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> we listened to the voices of Ukranian children.. it was devastating. I received a wish for his birthday from Danylo, 11 years old who said: “I want to be free.” <a href="https://twitter.com/hashtag/weareallukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#weareallukraine</a> <a href="https://t.co/0QIJWNrBPk">pic.twitter.com/0QIJWNrBPk</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1630892084268789760?ref_src=twsrc%5etfw">March 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Kína sótti fund norrænu sendiherranna í Peking með framkvæmdastjóra Shanghai Cooperation Organization. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Ambassadors in Beijing had a very informative and interesting conversation with Zhang Ming Secretary General of the Shanghai Cooperation Organization. Thank Mr Zhang for the good exchange. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/YBbp895nxN">pic.twitter.com/YBbp895nxN</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1631567556690452481?ref_src=twsrc%5etfw">March 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og Norræna kvikmyndahátíðin í Peking fór fram með pompi og prakt. Framlag Íslands að þessu sinni var kvikmyndin Kona fer í stríð. William Freyr Huntingdon-Williams, staðgengill sendiherra, flutti ávarp fyrir sýningu myndarinnar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> film festival in Beijing co-hosted by the diplomatic missions of 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇴🇬🇱and the Danish Cultural Center <a href="https://t.co/vIeHYBvpzR">https://t.co/vIeHYBvpzR</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1631172063842164736?ref_src=twsrc%5etfw">March 2, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samnorrænn viðburður var haldinn í Brussel í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þemað í ár var jafnrétti í sviðlistum. Fulltrúi Íslands í pallborðsumræðum var Anna Kolfinna Kuran, danshöfundur og gjörningalistakona.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02QzZQ93CeTbDygXAWjFnDvX6yjbmmTYxznZjKZBzZkuNejKKxasUwaR1fEHm4NewHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórdís Sigurðardóttir sendiherra Íslands í Úganda undirritaði samning fyrir Íslands hönd um viðbótarstuðning til barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Úganda til að bæta vatns- og hreinlætisaðstæður í héraðinu sem kennt er við Vestur-Níl. Verkefnin koma til með að nýtast um 45 þúsund íbúum, ekki síst konum og börnum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02yxcLHM6pMXahroXvknpQ87mPsB5zxmo9owjsYvSXSHBhSJ3EScJhzNtL8yReBdPVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="801" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið Íslands í Úganda stóð einnig fyrir vel heppnuðum viðburði fyrir útskrifaða GRÓ nemendur. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02TyskefxynM7vLBUcZByXSzcRe4oM1vDAvyxtYUZWDXMJFAiYSXEESZeA2HgsS8TNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og hélt upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna með því að segja frá þeim mikilvægu verkefnum sem sendiráðið í Kampala hefur stutt til að stuðla að jafnrétti kynjanna í Úganda. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0CsnyG6P5qRZzgoYqUjHW27UKfJvHoo3wGSRNYncgb5Lv4ppLKa7w96hoog6iocmDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Með stuðningi Íslands gátu félagasamtökin Ipas afhent héraðssjúkrahúsi Mangochi héraðs í Malawi búnað til aðstoðar konum eftir þungunarrof. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0iqSD4jyB823fdRkD3UmfCfCb3Ct1f8cNi6Z5gdkKV3BKsGgNDU3YPTvN2L26WDWBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og sendiráðið í Lilongwe greindi líka frá stuðningi íslenskra stjórnvalda vegna annars verkefnis sem snýr að forvörnum gegn kynferðislegri áreitni í Nkhotakota héraði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f3444193589161379%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=261&%3bt=0" width="261" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Moskvu tók á dögunum þátt í athöfn til minningar um stjórnarandstæðinginn og einn fremsta talsmann lýðræðis og mannréttinda í Rússlandi á sínum tíma Boris Nemtsov sem var myrtur árið 2015.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02jzVLdxUdi6pgA9uxa445T9gwvGUzMcBjVZa7DX6sojzacfn2wqzdHC6j1zhBzUZfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Osló fékk góða heimsókn frá atvinnuveganefnd Alþingis sem er í heimsókn í Osló þessa stundina. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0D4Ak4aimsJbGRxcoX3JKeLnafazN1D8PZHBpUZFX9aTqVaNzmnrq4r4YtPwStjxql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og atvinnuveganefnd Alþingis var einnig á ferðinni í Færeyjum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0aaSU5qhfHwiVgXe2FKs91mGBt8dCNopt3YdstiLh34ohMvcNWSUquAtvDAvSjJXpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Taste of Iceland viðburði í Washington lýkur á morgun en á meðan honum stendur fá íbúar borgarinnar að njóta fjölbreyttrar dagskrár og fá smjörþefinn af því besta sem Ísland hefur upp á að bjóða. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0Sn6GWPb9z5Hf6HkymR2gcVbxyf7gtYsZoHBqc5SWgKfFGTxv5AjN43Wm83ovNBvVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington átti gott kvöld með frumkvöðlakonum og hitti þar Nancy Pelosi fyrrum forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wonderful evening with great women leaders from <a href="https://twitter.com/DemWomenCaucus?ref_src=twsrc%5etfw">@DemWomenCaucus</a> and Ambassadors at beautiful Residence of <a href="https://twitter.com/hashtag/trailblazer?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#trailblazer</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/legend?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#legend</a> Ambassador Esther Coopersmith. An honor to speak with Rep. Nancy <a href="https://twitter.com/SpeakerPelosi?ref_src=twsrc%5etfw">@SpeakerPelosi</a>. Thank you Janet Pitt and <a href="https://twitter.com/RepLoisFrankel?ref_src=twsrc%5etfw">@RepLoisFrankel</a> for bringing us together! <a href="https://t.co/YsDh6xZIRl">pic.twitter.com/YsDh6xZIRl</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1630962265766739968?ref_src=twsrc%5etfw">March 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar að auki átti Bergdís mikilvægan fund með Dr. Mara Karlin í Pentagon um samvinnu Íslands og Bandaríkjanna á sviði varnar- og öryggismála í Norður-Atlantshafi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important meeting with PDO DUSD Dr. Mara Karlin at <a href="https://twitter.com/hashtag/Pentagon?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pentagon</a>. Bilateral relationship between 🇮🇸 & 🇺🇸 is strong, including in the area of defense, with security in the <a href="https://twitter.com/hashtag/NorthAtlantic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorthAtlantic</a> a priority in the wake of Russia’s brutal invasion of Ukraine. <a href="https://t.co/JOii2O0N0i">https://t.co/JOii2O0N0i</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1630305578856726529?ref_src=twsrc%5etfw">February 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Undirbúningurinn fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins heldur áfram af fullum krafti hér heima og í Genf.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸Ambassador <a href="https://twitter.com/ARagnhildur?ref_src=twsrc%5etfw">@ARagnhildur</a> chaired today’s meeting of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> working group tasked with preparing the <a href="https://twitter.com/hashtag/4thCoESummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thCoESummit</a><br /> <br /> Discussion focused on ensuring <a href="https://twitter.com/hashtag/accountability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#accountability</a> for Russia’s aggression against Ukraine. <a href="https://t.co/fSd4XCncR5">pic.twitter.com/fSd4XCncR5</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1633521669187805190?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Arctic Circle Japan Forum fór fram í Tókýó með yfir 300 þátttakendum frá 20 löndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCircleJapanForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCircleJapanForum</a> off to a good start with 300 participants from 20 countries - “There can be no discussion on the future of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> without considering Asia or without the participation of Asia”; <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> 🇮🇸Min of Environment <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/zzcwUpzT2G">pic.twitter.com/zzcwUpzT2G</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1631914116632952836?ref_src=twsrc%5etfw">March 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni á fréttum frá Grænlandi en aðalræðisskrifstofan í Nuuk er einn stuðningsaðila grænlenska þjóðleikhússins við uppsetningu rokkóperunnar PALASI sem verður sýnd nú um helgina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0cBNqR5LmVfsNqcQ42MGe79AzZXHV4qoy8WQY84cqUTJg961sK9WeEuxjzmDJUZLSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="384" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar.</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
24.02.2023 | Föstudagspóstur 24. febrúar 2023 | <p><span>Heil og sæl. </span></p> <p><span>Enn er runninn upp föstudagur og hann ber í skauti sér föstudagspóst að vanda.</span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er stödd í Strassborg þar sem hún stýrir formlegum fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins um afleiðingar árásarstríðs Rússa í Úkraínu en í dag er ár liðið frá innrásinni. <br /> <br /> Í tilefni af tímamótunum er úkraínska fánanum flaggað víða og helstu byggingar og stofnanir lýstar í fánalitunum til að sýna samstöðu. </span></p> <p><span> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today marks one year since Russia started an illegal & unprovoked invasion in Ukraine. For one year they have challenged democracy, int’l law, human rights, & humanity - and have not succeeded. <br /> Ukrainians have fought bravely for their values & 🇮🇸 continues to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine%EF%B8%8F?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine️</a> <a href="https://t.co/u7jNU1wx1q">pic.twitter.com/u7jNU1wx1q</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1629050036356100099?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> </span></p> <p><span>Auk þess er úkraínska fánanum flaggað við flestar sendiskrifstofur Íslands. Myndir og myndskeið má finna á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">instagram síðu ráðuneytisins</a> og samfélagsmiðlum sendiráðanna. Flestar sendiskrifstofur hafa einnig tekið þátt í ýmsum samstöðu viðburðum með Úkraínu sem greint er frá á sömu miðlum.</span></p> <p><span>Heimsókn utanríkisráðherra til Strassborgar er önnur ferð hennar til Evrópuráðsins en sú fyrsta var í tilefni upphafs formennsku Íslands í Evrópuráðinu í nóvember síðastliðnum. <br /> <br /> Að þessu sinni er tilefnið þríþætt. Að minnast þess að ár er liðið frá upphafi innrásar Rússlands á Úkraínu, ávarpa fund undirbúningsnefndar aðildarríkja Evrópuráðsins fyrir leiðtogafundinn sem Ísland stýrir og vera viðstödd sérstaka óperusýningu í Opera National du Rhin þar sem útsetning Önnu Þorvaldsdóttur á La Voix Humaine eftir franska tónskáldið Poulanc er sett á fjalirnar sem hluti af menningardagskrá formennsku Íslands í Evrópuráðinu.<br /> <br /> Skammt er stórra högga á milli hjá utanríkisráðherra þessa dagana en síðastliðinn föstudag var hún stödd í München í Þýskalandi þar sem hún tók þátt í árlegri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/20/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-oryggisradstefnunni-i-Munchen/?fbclid=IwAR0PHCA9TrXf-lA3fAzKCGmH0mpFOhoN2lA8JCbSXslkYHPKJv2KULYi1yg">ráðstefnu um öryggismál</a>. Á ráðstefnunni komu saman ríflega eitt þúsund þátttakendur, þar á meðal fjölmargir þjóðarleiðtogar, utanríkisráðherrar og varnarmálaráðherrar ásamt fræðafólki og öðrum skoðanamótandi aðilum á sviði öryggis- og varnarmála. Á ráðstefnunni gafst utanríkisráðherra jafnframt tækifæri til að eiga tvíhliða fundi, þar á meðal með Riad Malki utanríkisráðherra Palestínu, Ilia Darchiashvili utanríkisráðherra Georgíu, Donika Gërvalla-Schwarz sem gegnir embætti utanríkisráðherra og er varaforsætisráðherra Kósovó auk óformlegs fundar með Sviatlöna Tsikhanouskayu leiðtoga lýðræðisafla Belarús.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It is always inspiring and enjoyable to meet with my friend <a href="https://twitter.com/Tsihanouskaya?ref_src=twsrc%5etfw">@Tsihanouskaya</a> and her team. She is a powerful voice for democracy, the rule of law and human rights. The people of Belarus deserve to enjoy these rights. Civil society and democratic forces must be supported. <a href="https://t.co/85NCNkBFS4">https://t.co/85NCNkBFS4</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1626563089662345216?ref_src=twsrc%5etfw">February 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fraktflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda flaug með 100 tonn af neyðarbirgðum til jarðskjálftasvæðanna í Tyrklandi þar sem milljónir manna eru húsnæðislausar. Þá hefur utanríkisráðherra ákveðið að veita 50 milljón króna neyðarframlagi til Sýrlands vegna ástandsins sem skapaðist þar í kjölfar skjálftanna fyrr í mánuðinum. Lesa má meira um málið í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/24/Island-sendir-neydarbirgdir-til-Tyrklands/?fbclid=IwAR1K2Vlmz2SFxp1XnbsgTtoSg8tfL7GRzd8guXzis_P15Kt-GoZ9hk8ceZc">frétt á stjórnarráðsvefnum</a>. </span></p> <p><span>Og þá að sendiskrifstofunum: </span></p> <p><span>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri heimsótti fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York og tók þátt í viðburði sem fór fram í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í tilefni af því að ár er liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“It is our collective responsibility to end this war, defend Ukraine and stand up for the values and principles that underpin the UN Charter and the work of the 🇺🇳” said 🇮🇸 Permanent Secretary <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> 11th Emergency Special Session<br /> 👉<a href="https://t.co/WsTIw7lVTX">https://t.co/WsTIw7lVTX</a> <a href="https://t.co/cu0I9hxJ72">pic.twitter.com/cu0I9hxJ72</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1628536535002873860?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Peking tók Þórir Ibsen sendiherra þátt í opnun stærstu CO2-to-methanol verksmiðju í heimi í Kína. Tæknin sem notast er við kemur frá íslenska fyrirtækinu Carbon Recycling International. <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to participate in the launching of the world’s largest <a href="https://twitter.com/hashtag/CO2?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CO2</a>-to-methanol plant in Anyang 🇨🇳. The technology is supplied by the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> company Carbon Recycling International <a href="https://twitter.com/CarbonrecyclePR?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonrecyclePR</a> <a href="https://t.co/QBDbUo0Yhf">pic.twitter.com/QBDbUo0Yhf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1627939282865254400?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá greindi sendiráðið einnig frá Norrænni kvikmyndaviku sem fer fram í borginni um helgina.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic Cinema Art Week takes place in Beijing, 25-28 Feb, with great films from 🇳🇴🇩🇰🇫🇮🇫🇴🇬🇱🇮🇸🇸🇪. Details: <a href="https://t.co/oBy9QqL9gS">https://t.co/oBy9QqL9gS</a> <a href="https://t.co/PFK2XitmXy">pic.twitter.com/PFK2XitmXy</a></p> — Norway in China (@NorwayinChina) <a href="https://twitter.com/NorwayinChina/status/1627856107787124738?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Berliner Zeitung fór í vikunni yfir <a href="https://www.berliner-zeitung.de/mensch-metropole/waermer-gehts-nicht-die-erfolgsstory-des-islandpullovers-li.316271?fbclid=IwAR3KiJDULu2mkR3Bm2wpzSzUCMHTOnHKmVoH7-2gN7T3aoCXshZBhRmF6Ho">kosti íslensku lopapeysunnar</a> með Maríu Erlu Marelsdóttur sendiherra.</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Malawi birti á dögunum frábærlega framsett kort sem sýnir á skýran og aðgengilegan hátt uppbyggingu Íslands á svæðinu. Um er að ræða yfir 1200 staði þar sem Ísland hefur átt aðkomu að uppbyggingu sem gaman er að kynna sér nánar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid01APXZWATHpGMdz9LcUSkuYym3kmBvCJc3FSjBFpzJtKwq2ZF43WaszpvFPPg3DPZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í London var efnt til kynningar á EGF Power Serum, nýjustu vöru BIOEFFECT, í sendiherrabústaðnum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02JEVE2uLAJHZ5G5VFoSmyNXVTpmNzXwps2TufmRKur57mLWpMV1KXFPorHSnkfD5ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="665" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kristín Anna Tryggvadóttir ferðaðist á vegum sendiráðs Íslands í Nýju-Delí til Manipur til að taka þátt í "B20" þar sem yfir 200 þátttakendur frá öllum heimshornum hittust og deildu hugmyndum um tækifæri og samvinnu á sviði viðskipta. Viðburðurinn tengist formennsku Indlands á næsta G20 fundi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0Ppx9pFYjvCWfRw84zswQV3PvAL7bvbfnGddtwxWbsFiWn6sQGS3ggLQCTKottUGSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Ottawa tók þátt í viðburði með norrænum sendiráðum í Kanada um málefni norðurslóða. Viðburðurinn fór fram í Toronto þar sem fulltrúum sendiráðanna gafst færi á að ræða við nemendur í Munk School of Clobal Affairs and Public Policy. </span></p> <span><img alt="" src="" /></span> <p><span> </span></p> <p><span>Sendiherrahjónin í Osló sóttu hádegisverðarfund í boði forstjóra UMAMI ARENA þar sem stórgott tækifæri gafst til tengslamyndunar um markaðssókn erlendis og alþjóðlegt samstarf á sviði matvæla og matarmenningar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid035EcFdRreVYAxRt6Br7VwvRFh61YTUewMq6pj9sJ9AKutwow9FKoMpSr5gkRRSLBpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1137" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráðinu í París var bolludagurinn haldinn heilagur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0UAF6DMZ4Fr3FbYBG2YHn1QFuGX1ai9HwdrGBPYyYW4X4shtvyEPt2h9MSqZ3Ywugl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ráðstefnu UNESCO um netöryggi. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"We need to ensure that new technologies serve the people, that they strengthen democratic processes and human rights, instead of undermining basic principles and values." PM of Iceland 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> addressed <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>'s <a href="https://twitter.com/hashtag/InternetForTrust?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternetForTrust</a> conference 🇺🇳👇<a href="https://t.co/hiIbPWejIR">https://t.co/hiIbPWejIR</a> <a href="https://t.co/WtldipXkHV">pic.twitter.com/WtldipXkHV</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1628696262680739841?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Stokkhólmi voru menningarmál í forgrunni í vikunni en þar var sagt frá heimsókn rithöfundarins Arnaldar Indriðasonar, sérstökum viðburði til minningar Burt Bacharach þar sem fram komu fjölmargir listamenn, þeirra á meðal íslensk söngkona að nafni Stina Ágústsdóttir og því að rithöfundurinn Sjón hefði hlotið norrænu verðlaun Sænsku akademíunnar 2023. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02qviDxyPan4XLfFLjKzjWQpTqMZv1XC6NxwJJPxdsjE1zKxGHpHKwsNHwvXc5bvv3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="588" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Tókýó segir frá Miyukino Film Festival sem fer fram nú um helgina, þar sem íslenskar stuttmyndir verða meðal dagskrárliða. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">上映作品のクレジット:<br /> "Tölum um ofbeldi "@ UNA LORENZEN<br /> Let´s Talk About Violence<br /> "HEX"@Katrín Helga Andrésdóttir</p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1628603160184115201?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þar á bæ sló starfsfólk ekki slöku við í bollubakstri í vikunni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid043hW1zRBZ3HqrN43B1Kiq3ZtmJvzhtCJpRjUDJviSHWTTmpo7MQJAbEufwgQFXEVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Varsjá var haldið upp á bolludag, sprengidag og öskudag og farið yfir sögu daganna í glæsilegum og læsilegum færslum á samfélagsmiðlum sendiráðsins.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid021cvhYmJdHxW3UGhM7cm2hLNCeHm8r9CFxn2mRx8nkdLWiJfjH7BC84XeKDvJvq9Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02bJuwFfP9qvePQVmBibj9UbPwU3gXUFRdiaZfDxhobgvRRfsiw4zSqgDLkDdGiUW3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0228daEexDyH6NFRSP3EmjDiGNRRmuvR2pk3rjQpHFy8dyLZBVEzwpc2iY7iJMbm2Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Þórshöfn í Færeyjum fóru fram frábærir tónleikar í Løkshøll þar sem Andri Björn Róbertsson og Ástríður Alda Sigurðardóttir fluttu meistaraverk eftir ýmsa höfunda.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fvideos%2f3357599891223258%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Genf var sagt frá því að Einar Gunnarsson sendiherra hefði nýlega tekið við formennsku í samningviðræðum um fiskveiðistyrki hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our Ambassador <a href="https://twitter.com/einar_gunn?ref_src=twsrc%5etfw">@einar_gunn</a> recently took on the Chairmanship of the <a href="https://twitter.com/hashtag/FisheriesSubsidies?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FisheriesSubsidies</a> negotiations at the <a href="https://twitter.com/wto?ref_src=twsrc%5etfw">@wto</a>. These negotiations are about ocean sustainability, an issue of increasing importance for people around the globe and directly relate to the fulfilment of SDG 14.6. <a href="https://t.co/r01hukLayN">https://t.co/r01hukLayN</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1627741812885491713?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Bandaríkjunum bar bolludaginn upp á forsetadaginn, þar sem forsetar Bandaríkjanna frá upphafi eru heiðraðir. Sendiráð Íslands í Washington greindi frá því. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As <a href="https://twitter.com/hashtag/PresidentsDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PresidentsDay</a> is observed around 🇺🇸, honoring all those who have served as presidents, from George Washington onwards; in 🇮🇸 today it is <a href="https://twitter.com/hashtag/Bolludagur?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bolludagur</a>, or <a href="https://twitter.com/hashtag/BunDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BunDay</a>, the day when Icelanders feast on cream-filled buns, as generations have done before them.😋 <a href="https://t.co/V5SUrzpOPC">https://t.co/V5SUrzpOPC</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1627731722648387591?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Að lokum vekjum við athygli á áhugaverðri frétt í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/02/23/Kona-deyr-af-barnsforum-a-tveggja-minutna-fresti/?fbclid=IwAR258DXSzd-I876W0ZaZ0n6ithG9sqFcJo_HkkJ_ogTpP0lw412V9ARh6LE">Heimsljósi</a> þar sem sagt er frá nýjum gögnum frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, WHO, sem leiða í ljós þá sorglegu staðreynd að á degi hverjum deyja tæplega átta hundruð konur á meðgöngu eða við fæðingu. </span></p> <p>Föstudagspósturinn verður ekki lengri að sinni. </p> <p>Við biðjum ykkur lengst allra orða að njóta helgarinnar.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
17.02.2023 | Föstudagspóstur 17. febrúar 2023 | <p><span>Upplýsingadeildin heilsar ykkur á þessum fagra föstudegi. <br /> <br /> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sat tveggja daga fund varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel 14. og 15. febrúar. Sagt var frá fundinum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/15/Efling-faelingar-og-varna-og-aukinn-studningur-vid-Ukrainu/?fbclid=IwAR1n7QPq_B0u70Busvzhn9Eeyzgyd0kRZy0AnRzFNq1KuPG3FA7II4h8r10+">vef Stjórnarráðsins</a> </span>en meginefni hans voru stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og efling sameiginlegs viðbúnaðar og varna bandalagsins. Á fundinum var algjör samstaða um áframhaldandi stuðning við varnir Úkraínu og tilkynntu fjölmörg ríki um aukin framlög til að mæta þörfum Úkraínu.</p> <p><span> „Það er mikilvægt að við sýnum öll stuðning okkar við Úkraínu í verki. Hugrekki íbúa Úkraínu andspænis hrottafengnu árásarstríði Pútíns er aðdáunarvert. Samstaða um mikilvægi þess að styðja við Úkraínu er órofa. Ísland hefur leitast við að finna leiðir til þess að leggja sitt af mörkum meðal annars með mannúðaraðstoð, fjárhagsaðstoð og með stuðningi við varnartengd verkefni og það munum við halda áfram að gera,“ sagði Þórdís Kolbrún.<br /> <br /> Þá sneri hluti björgunarsveitarinnar sem send var til Tyrklands vegna jarðskjálftanna þar aftur til Íslands í vikunni. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri tók á móti þeim fyrir hönd ráðherra og þakkaði þeim fyrir þeirra mikilvæga framlag.</span></p> <p><span> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02fXsHy8VjctY5kASZveuEMFXsi6uTVjWVyXq134AQRe9q2yHe1PWmzC7thsyHX3ggl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="877" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO stóð að glæsilegum rakarastofuviðburði fyrir fastafulltrúa ríkja í framkvæmdastjórn stofnunarinnar í París. Tilgangurinn með rakarastofuviðburðum er að gefa öllum kynjum, þó sérstaklega karlmönnum, vettvang til að ræða kynjamisrétti og hvernig þeir geti stuðlað að kynjajafnrétti í sínu nærumhverfi. </span></p> <p><span> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you everyone <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> who joined us for today’s <a href="https://twitter.com/hashtag/Barbershop?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barbershop</a> event and to the entire team behind the organization of the event. <a href="https://twitter.com/hashtag/BarberShopToolbox?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BarberShopToolbox</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/HeforShe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HeforShe</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/WTofqYXw9r">pic.twitter.com/WTofqYXw9r</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1625608650692739074?ref_src=twsrc%5etfw">February 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> </span></p> <p><span>Í sendiráðinu í Brussel lauk samningaviðræðum Íslands, Noregs og Sviss við framkvæmdastjórn ESB um þátttöku Íslands í sjóði um ytri landamæri og vegabréfsáritanir. Ísland er þátttakandi í sjóðnum á grundvelli Schengen-samstarfsins og mun hafa um 24 m.evra til þess að styrkja verkefni til stuðnings landamæravörslu og útgáfu áritana. Samningurinn verður í kjölfarið undirritaður og fullgiltur af Íslands hálfu. </span></p> <p><span> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02tM3RxHU5B8hBwxi1zUPJ6kzt6ngU5gZvoup31b6UicCyD4v2zk2EydGndLZ9frK8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Í lok síðustu viku greindi sendiráð Íslands í Helsinki frá þremur viðburðum sem sendiherrahjónin Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir stóðu fyrir í tengslum við opnun dótturfélags Vinnslustöðvarinnar þar í landi sem ber heitið VSV Finland.</span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02eXDrqXqrvY4w1jiwtj7YJED61ap9P48DSFA1sKNpczNMhF2P426CzVrG3KGj1ELPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Þau hjónin létu ekki þar við sitja heldur héldu í heilmikla hjólareisu umhverfis höfuðborg Finnlands. Sjálfbæru sendiherrahjónin halda úti <a href="https://www.facebook.com/profile.php?id=100085407526854+">fésbókarsíðu</a> þar sem hægt er að fylgjast með þeim kynnast umdæmislöndum sendiráðsins á hjólum. Við mælum með því að fylgjast með síðunni enda um virkilega hugvekjandi og hvetjandi framtak að ræða. </span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Kanada tók þátt í vetrarhátíð þar sem gestum og gangandi gafst færi á að njóta norðurljósanna með aðstoð tækninnar.</span></p> <p><span> </span><span></span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid026kQmxUohn1noYGh3Jo6bXH7dxXQDU2vWFUUwv27qnFVkg9v4SFEgNVMzY7gZoHrHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Í nafni sjálfbærninnar skelltu Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi, eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir og Eva Mjöll Júlíusdóttir viðskiptafulltrúi sér í jómfrúarsiglingu rafknúna bátsins Brisen um Oslóarfjörðinn. </span></p> <p><span> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02PkaW7ohgnydCnW7C7QJQRJmm5ZSnL66CR3Kha97rVVxBLAqcj37WxJhv2EkPjKjNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="893" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Í Winnipeg hittist skipulagsnefnd fyrir Íslendingadaginn sem fer fram í ágúst. Á fundinum var tekin ákvörðun um þema. Þemað sem varð fyrir valinu var: "Haltu sögu þinni áfram" sem útleggst á ensku: "Continue your Saga". Aðalræðismaður okkar í Winnipeg Vilhjálmur Wiium bar fundum kveðju frá íslenskum stjórnvöldum.</span></p> <p><span> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0drfxBDKaeFKemanSmBaG7EsmWbUdxJ4cw7yKgDjmsAACm2wG3fA8rh9Zhpyizmc4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Í New York náði fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum að setja rómantískan blæ á vinnu við ályktun um samvinnu milli Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Who is our <a href="https://twitter.com/hashtag/Valentine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Valentine</a> this year?🌹<br /> Must be <a href="https://twitter.com/irishmissionun?ref_src=twsrc%5etfw">@irishmissionun</a> for co-hosting our 4th informal meeting this afternoon on draft <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> res. on "Cooperation between <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> and the Council of Europe" to be introduced during the <a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> Presidency <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a>. <a href="https://t.co/P7uku9aB2R">pic.twitter.com/P7uku9aB2R</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1625664318405591044?ref_src=twsrc%5etfw">February 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og aðalræðisskrifstofan í New York bauð fría bíómiða á nýja bíómynd Hlyns Pálmasonar Volaða land í tilefni dags ástarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/ValentinesDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ValentinesDay</a> !💕<br /> <br /> Why not surprise your loved one with some free movie tickets? 📽️<br /> <br /> Winner gets chosen tomorrow! <a href="https://t.co/ehY6EYIYU8">https://t.co/ehY6EYIYU8</a></p> — Iceland in New York (@IcelandinNY) <a href="https://twitter.com/IcelandinNY/status/1625510251586850819?ref_src=twsrc%5etfw">February 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> </span></p> <p><span>Gestkvæmt var í Washington en þar á bæ var tekið á móti bæði gestum frá Færeyjum og nemendum frá Howard háskóla sem taka þátt í Model UN sem er nokkurskonar hermilíkan af starfi hinna ýmsu stofnanna Sameinuðu þjóðanna og fór fram í borginni í dag. Í líkaninu fá þessir nemendur það hlutverk að leika sendinefnd frá Íslandi og til undirbúnings fengu þau að spyrja Davíð Loga Sigurðsson sendifulltrúa spjörunum úr. </span></p> <p><span> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">These young people from <a href="https://twitter.com/HowardU?ref_src=twsrc%5etfw">@HowardU</a> will be acting as 🇮🇸 at the North American Invitational Model United Nations held in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> tomorrow. They came to visit <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> today & it was my pleasure to speak to them. They had done their homework on Iceland, that’s for sure! <a href="https://twitter.com/NAIMUN?ref_src=twsrc%5etfw">@NAIMUN</a> <a href="https://t.co/W7M8FhDng8">pic.twitter.com/W7M8FhDng8</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1626322226076127232?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2023</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni á fréttum frá Indlandi. Í Kalkútta fór fram ein stærsta kaupstefna fyrir sjávaraafurðir og viðskipti með fisk sem haldin er á Indlandi. Hátíðin var opnuð þann 15. febrúar og að þessu sinni var íslenska fyrirtækið Marel India hópi um 350 fyrirtækja sem kynntu framleiðslu sína og viðskipti. Guðni Bragason sendiherra sótti kaupstefnuna ásamt Rahul Chongtham viðskiptafulltrúa í fylgd Sharad Varma, aðalsræðismanns Íslands í Kalkútta. Meira má lesa um málið í frétt á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/02/16/Marel-a-sjavarafurdasyningunni-i-Kalkutta/">Stjórnarráðsvefnum</a>. </p> <p> </p> <p><span><img src="https://www.stjornarradid.is/library/09-Sendirad/Nyja-Deli/Kolkata%20pic.jpg?proc=singleNewsItem" alt="Guðni Bragason sendiherra Íslands í Nýju Delí og Sharad Verma kjörræðismaður Íslands í Kalkutta heimsækja sýningarbás Marel´s á IISS sýningunni (India International Seafood Show) sem haldin var í Kalkutta á dögunum - mynd" /></span></p> <p> </p> <p>Þá er þetta komið í bili. Við vonum að þið liggið ekki á liði ykkar í bollubakstri og -áti um helgina. Hlökkum til að sjá ykkur á sjálfan stórhátíðardaginn næsta mánudag. Njótið helgarinnar! </p> <p> </p> |
10.02.2023 | Föstudagspósturinn 10. febrúar 2023 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Upplýsingadeildin heilsar ykkur í vikulok. Dagarnir þjóta hjá, hver öðrum viðburðarríkari og hver öðrum bjartari, eins og venjan er á þessum árstíma. Nú er kominn föstudagur og við förum yfir það helsta sem hefur átt sér stað á vettvangi utanríkisþjónustunnar í vikunni.<br /> <br /> Hörmungar vegna gríðarstórra jarðskjálfta í Tyrklandi og Norður-Sýrlandi í vikubyrjun fóru ekki framhjá neinum og lituðu starfið í utanríkisþjónustunni töluvert. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra vottaði að sjálfsögðu samúð og bauð fram aðstoð </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Devastating news from Türkiye & Syria. My thoughts are with those who lost their loved ones in the terrible earthquake and those who still fear for their family, friends and neighbors. Together with our partners, we stand ready to provide assistance.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1622519268565712896?ref_src=twsrc%5etfw">February 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>og svo stóð ekki á viðbragðinu. Strax á þriðjudagskvöld fór í loftið flugvél með sérfræðingum á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum. Teymið lenti í Tyrklandi á miðvikudagsmorgni og tók strax til starfa. Eins og kemur fram í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/07/Sveitin-leggur-af-stad-til-Tyrklands-i-kvold/ ">frétt á stjórnarráðsvefnum</a> er Ísland virkur þátttakandi sérstaks samstarfsettvangs á vegum Sameinuðu þjóðanna um rústabjörgun (INSARAG) og er sveitin á viðbragðslista hans. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland as a part of the International Search and Rescue Advisory Group <a href="https://twitter.com/Insarag?ref_src=twsrc%5etfw">@Insarag</a> deployed a team of coordination managers, logistic experts & engineers to <a href="https://twitter.com/hashtag/T%C3%BCrkiye?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Türkiye</a> to help coordinate operations in the search for earthquake survivors. Further support from 🇮🇸 is underway. <a href="https://t.co/yPj2r2RbOD">pic.twitter.com/yPj2r2RbOD</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1623691473794265091?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2023</a></blockquote> <p>Af sendiskrifstofunum var að vanda heilmargt að frétta.</p> <p><span>Í Síerra Leóne var nýju samstarfsverkefni Íslands, þarlendra stjórnvalda og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) formlega hleypt af stokkunum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/08/Island-stydur-vid-vatns-og-hreinlaetisverkefni-i-Sierra-Leone/">við hátíðlega athöfn</a>. Verkefnið er til fjögurra ára og snýr að uppbyggingu vatns- og hreinlætisaðstöðu í sjávarbyggðum landsins. Áætlað er að rúmlega 53 þúsund manns muni njóta góðs af verkefninu. Nánar var greint frá þessu þarfa og metnaðarfulla verkefni í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/01/09/Nytt-heildstaett-verkefni-um-uppbyggingu-vatns-og-hreinlaetisadstodu-i-sjavarbyggdum-i-Sierra-Leone/">Heimsljósi</a> á dögunum.</span></p> <p><span>Í Strassborg var gærdagurinn helgaður Úkraínu í Evrópuráðinu þar sem íslenska formennskan skipulagði umræður um mikilvægi þess að tryggja að þeir sem beri ábyrgð á glæpum tengdum innrás Rússa verði dregnir til ábyrgðar og fórnarlömb fái bætur fyrir þann skaða sem þau hafa orðið fyrir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons?ref_src=twsrc%5etfw">@HlynurGudjons</a> emphasized Iceland’s enthusiasm for deepening north-north trade and cultural relations during today’s Nordic Ambassadors Panel at Northern Lights 2023 in Ottawa. <a href="https://t.co/5fUImgsKjz">pic.twitter.com/5fUImgsKjz</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1623428276013113346?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Varsjá afhenti Hannes Heimisson sendiherra, Andrzej Duda forseta Póllands trúnaðarbréf sitt en segja má með sanni að um sögulegan viðburð sé að ræða enda fyrsta trúnaðarbréfið sem afhent er af íslenskum sendiherra sem er með aðsetur í landinu. Starfsmenn sendiráðsins lögðu blómasveig á gröf hins óþekkta hermanns í athöfninni sem fór fram í Belvedere höllinni og var hin hátíðlegasta. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Ambassador of the Republic of Iceland, Hannes Heimisson, presented the President of the Republic of Poland, <a href="https://twitter.com/AndrzejDuda?ref_src=twsrc%5etfw">@AndrzejDuda</a>, his credentials. After the ceremony at the Belvedere Palace, the Embassy representatives laid a wreath at the Tomb of the Unknown Soldier in Warsaw. 🇮🇸🇵🇱 <a href="https://t.co/r0jQRvVZIZ">pic.twitter.com/r0jQRvVZIZ</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1623338428413739009?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Berlín hélt kynning á ræðismönnum áfram í tilefni 70 ára stjórnmálasambands milli Íslands og Þýskalands. Ræðismenn vikunnar eru Bettina Adenauer-Bieberstein, frá Kölnarborg:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=373&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f758008219025712%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="373" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Wolf-Rüdiger Dick frá Cuxhaven, sem vill svo til að er vinabær Hafnarfjarðar:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1275067693044405%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og Dr. Jens Uwe Säuberlich frá Frankfurt:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f724538712415583%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>í London hittust fulltrúar í sameiginlegu viðbragðssveitinni (JEF), þeirra á meðal Jón Einar Sverrisson fyrir Íslands hönd, til að ræða varnar- og öryggisæfingar næstu 5 ára og hvernig þétta megi samstarfið við NATO enn frekar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02BMX1UZqfFvZywRe14r2MZtczezQe35vZM6b1nLcNZj5iYvNTAm6wQXa2JBRTbxjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="462" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Nýju-Delí tók sendiráðið þátt í alþjóðlegri matarhátíð og kynnti íslenskt skyr við góðar undirtektir viðstaddra, ekki síst yngsta fólksins. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0jzh9mZMrjJc3LXCEAX69RjbQYnHo71UuZJtLYE2ccuswphohX3XjnetckEa5xXTNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Ottawa skelltu starfsmenn sendiráðsins sér á skíði í nafni góðrar lýðheilsu, á viðburðinu Ski Day on the Hill, sem er viðburður sem ætlað er að vekja athygli á heilsu þjóðar og hvetja til hreyfingar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0Pxv44LrGttpFgYKrM4QxxmoxAxiF2zY7tRGa4V7GBpBX6CduHBXGpGwc6GvjsDosl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni Northern Lights 2023 þar sem hann lagði áherslu á vilja Íslands til að dýpka viðskipta- og menningartengsl í norðri.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons?ref_src=twsrc%5etfw">@HlynurGudjons</a> emphasized Iceland’s enthusiasm for deepening north-north trade and cultural relations during today’s Nordic Ambassadors Panel at Northern Lights 2023 in Ottawa. <a href="https://t.co/5fUImgsKjz">pic.twitter.com/5fUImgsKjz</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1623428276013113346?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í París var Unnur Orradóttir sendiherra viðstödd samtal glæpasagnahöfundarins góðkunna, Arnaldar Indriðasonar, við Alain Nicolas og Eric Boury í Húsi ljóðsins þar í borg, en Arnaldur er í Frakklandi að fylgja eftir útgáfu á bók sinni Sigurverkið á frönsku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid032JT7xCps96cG3xSftN4rED2ntgNkF3S4B2uMva6t6DAfMs8uNbXiQ8EGCS7dxMhZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="581" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Stokkhólmi fer fram hönnunarsýning og tekur sendiráðið þátt í fjölda viðburða af því tilefni. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0XkPaaAvan55UST4WXa3qEh33a7GgyH4XdS59aiJRfQ1rGhxgzAeabBrEnB7rjF19l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1188" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í New York hélt fastanefndin utan um norrænan fund með forseta allsherjarþingsins, Csaba Körösi, um komandi allsherjarþing.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 exchange of views with our <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> and an exciting year ahead. Work to be done and in this together 🇺🇳 <a href="https://t.co/8aGa1VJXk1">pic.twitter.com/8aGa1VJXk1</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1623804356612038660?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/02/09/Skelfilegt-astand-i-Somaliu-akall-um-studning/"> Heimsljósi</a> var greint frá því að Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðlegar mannúðarstofnanir birtu í vikunni ákall um fjárstuðning við íbúa Sómalíu þar sem um rúmlega átta milljónir íbúa, um helmingur þjóðarinnar, þarf á brýnni mannúðaraðstoð að halda. Miklar líkur eru á því að lýst verði yfir hungursneyð í landinu á vormánuðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02jvm4X3HoswV15xN51LHEGpB1Kk6mzocXRxzwZC4UupEBPFQfq1i47zgMtU3TWXACl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Við ljúkum þessum föstudagspósti á fréttum frá Færeyjum. Í Þórshöfn fór fram bókarkynning þar sem Ásmundur Friðriksson las upp úr bók sinni Strand í gini gígsins. Kynningin var vel heppnuð og greindi Ásmundur sjálfur frá því á fésbókarsíðu sinni að hann hefði hitt fjölmarga Eyjamenn, þar með taldar tvær fermingarsystur á viðburðinum. Sannast þar með enn og aftur það sem við vitum öll að þessi veröld er smá.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0mQi9gzohn5qe1VmFBgUg6RbATw5y1fFrmFHjifeCRvtMFMss49mSktBMzji7JidWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> </span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.<br /> <br /> Við óskum ykkur endurnærandi helgar.<br /> </span></p> <p><span> </span></p> |
06.02.2023 | Föstudagspóstur á mánudegi, 6. febrúar 2023 | <p><span>Heil og sæl, <br /> <br /> Föstudagspósturinn heilsar ykkur á fyrsta mánudegi febrúarmánaðar. Eins og venjan er hefur margt drifið á dagana í utanríkisþjónustunni í liðinni viku. Förum yfir það helsta. <br /> </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsö í upphafi vikunnar. Gestir í pallborði voru sammála um mikilvægi Norðurskautsráðsins sem megin samstarfsvettvangs fyrir málefni norðurslóða. Minntist ráðherra á að grundvallar forsenda þess að alþjóðlegt samstarf af þessum toga gengi upp væri að alþjóðalög og reglur væru virtar og að þegar formennskuríkið gerðist sekt um að brjóta alþjóðalög setti það því miður strik í reikning samstarfsins. Sagt var frá málþinginu í <a href="https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-02-01-thetta-samstarf-gengur-ut-a-ad-althjodalog-seu-virt">kvöldfréttum RÚV</a> sama dag.</span></p> <p><span></span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Arctic, international law and rules-based order <a href="https://t.co/QTLbp4g9Fw">pic.twitter.com/QTLbp4g9Fw</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1621214091221008390?ref_src=twsrc%5etfw">February 2, 2023</a></blockquote> <p><span></span>Í sömu heimsókn ræddi hún mikilvægi þess að bæði Finnland og Svíþjóð fengju aðild að NATO sem fyrst við norræna kollega</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with my Nordic colleagues onboard Kronprins Haakon. Discussed the urgency of both 🇫🇮 and 🇸🇪 full membership to NATO which is now being used as a political leverage in domestic politics. Also discussed our shared priorities in Arctic cooperation and in Europe. <a href="https://t.co/eY2otzTvPN">pic.twitter.com/eY2otzTvPN</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1620728079890124805?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>og heimsótti Kongsberg Sattelite Services í mikilli snjókomu sem hún lét ekkert á sig fá.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">.<a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> FM visit to KSAT in Tromsø. ⁰<a href="https://twitter.com/KSAT_Kongsberg?ref_src=twsrc%5etfw">@ksat_kongsberg</a> operates a global ground station network at 26 different sites world-wide.<br /> ⁰Important for: <br /> Maritime surveilance⁰Environmental monitoring⁰Vessel Detection Service<br /> ⁰<a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> <a href="https://twitter.com/AHuitfeldt?ref_src=twsrc%5etfw">@ahuitfeldt</a>⁰<a href="https://twitter.com/Ulkoministerio?ref_src=twsrc%5etfw">@Ulkoministerio</a> <a href="https://t.co/I2ayBnUEMq">pic.twitter.com/I2ayBnUEMq</a></p> — Norway MFA (@NorwayMFA) <a href="https://twitter.com/NorwayMFA/status/1620366250609364993?ref_src=twsrc%5etfw">January 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vjosa Osmani, forseti Kósovó heimsótti landið og átti fundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, þar sem formennska Íslands í Evrópuráðinu, tvíhliðasamskipti og staða friðarviðræðna milli Serbíu og Kósovó voru efst á baugi.</p> <p><img alt="" src="/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/UTN/KJ%20og%20Osmani.jpg?amp%3bproc=MediumImage" /></p> <p><span>Málþingið Sækjum fram í breyttum heimi, til heiðurs fyrsta kvensendiherra Íslands, Sigríði Snævarr, var haldið sl. föstudag við miklar og góðar undirtektir. <a href="https://vimeo.com/event/2820903">Hér má sjá</a> upptökur af helstu erindum og samræðum sem við hvetjum ykkur öll til að horfa á, enda um afar hugvekjandi efni að ræða.</span></p> <p>Þá að sendiskrifstofunum. Sendiráð Íslands í Berlín er þessa dagana að kynna störf kjörræðismanna Íslands í Þýskalandi. Fyrstir í röðinni voru Dr. Roderich Thümmel í Stuttgart</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f710668083946526%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og Friedrich Schwarz í München.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=374&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f493721126168741%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="374" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Strassborg var íslensk veitingastaðavika, la Semaine Culinaire Islandaise, í fullu fjöri. Viðburðurinn er liður í menningardagskrá formennsku Íslands í Evrópuráðinu og er unninn með Íslandsstofu.</span></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CoHX63Rt9Az/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Þar á bæ skrifaði Ragnhildur Arnljótsdóttir einnig undir staðfestingu Íslands á viðbótarbókun við Búdapest sáttmálann um gyðingahatur og kynþáttahyggju sem á sér stað á netinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today 🇮🇸Iceland ratified 1st Additional Protocol on Xenophobia & Racism committed through 💻 Systems to the Budapest Convention on <a href="https://twitter.com/hashtag/Cybercrime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Cybercrime</a><br /> <br /> States have positive obligation to protect human rights & perpetrators of offences - online & offline - should be brought to justice⚖️ <a href="https://t.co/ssN9U0JQzd">pic.twitter.com/ssN9U0JQzd</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1620063866964303872?ref_src=twsrc%5etfw">January 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Auk þess hitti hún mannréttindafulltrúa úkraínska þingsins og fylgdarlið hans og ræddi mannréttindabrot vegna innrásar Rússa í Úkraínu, sem verður til umræðu á komandi leiðtogafundi Evrópuráðsins á Íslandi í maí.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great pleasure for us to meet with Ukrainian Parliament Commissioner for Human Rights (Ombudsman) <a href="https://twitter.com/lubinetzs?ref_src=twsrc%5etfw">@lubinetzs</a> and his team. <br /> <br /> We discussed the immense human rights challenges caused by Russia’s aggression against 🇺🇦 & we underlined that 🇺🇦 will be high on agenda of <a href="https://twitter.com/hashtag/4thCoESummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thCoESummit</a> <a href="https://t.co/1xDJDPNGwV">pic.twitter.com/1xDJDPNGwV</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1620364672154341377?ref_src=twsrc%5etfw">January 31, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Varsjá söfnuðust rúmar 5 milljónir íslenskra króna til heilbrigðisþjónustu fyrir börn og aldraða á uppboði sem rekið er af góðgerðarsamtökum þar í landi sem kalla sig The Great Orchestra of Christmas Charity. Sendiráðið lét ekki sitt eftir liggja til að styðja góðan málstað og meðal þess sem boðið var upp var heimsókn í sendiráðið og fundur með okkar eigin Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Póllandi, sem seldist á 20.000 krónur.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are pleased to announce that our Embassy is joining the 31st final of <a href="https://twitter.com/fundacjawosp?ref_src=twsrc%5etfw">@fundacjawosp</a>! During the Sunday event organized by the WOŚP staff in Iceland, you will be able to bid on our offer:<br /> First visit to the newly opened Embassy of Iceland in Poland<br /> Good luck! <a href="https://t.co/kUnIapks44">pic.twitter.com/kUnIapks44</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1618900173475950598?ref_src=twsrc%5etfw">January 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Samstarfsráðherrar Norðurlanda komu saman í Húsi Norðurlanda í Kaupmannahöfn 30. janúar. Í formennskutíð sinni leggur Ísland áherslu á frið og áframhaldandi vinnu að Framtíðarsýn okkar 2030. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra á Íslandi, tók þar fyrir alvöru við stjórnartaumunum og mun leiða Norrænu ráðherranefndina í gegnum árið 2023 ásamt hinum norrænu samstarfsráðherrunum. Sagt var frá þessu á <a href="https://www.norden.org/is/news/island-og-nordurlond-eru-bodberar-fridar?utm_medium=email&%3butm_source=transactional&%3butm_campaign=Norden_Newsletter&%3bfbclid=IwAR0q9olVVweqWzFipy5rsoRvsW8aoC_e9NEMxe7EiHLGgOLo0knfE7_gEo0">vef Norrænu ráðherranefndarinnar</a> á dögunum.</span> </p> <p><span>Þá var ljósmyndasýningin Icelandic Transcendence opnuð í anddyri sendiráðsins í Kaupmannahöfn 2. febrúar. Stefanía Kristín Bjarnadóttir menningar- og viðskiptafulltrúi opnaði sýninguna í fjarveru sendiherra og ljósmyndarinn Yanlun Peng ávarpaði viðstadda. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid05FoUmhFBFwBExWFZvTxnbFvPfEn8beTfzKw8qEZ2L43jXzRb9TSpi4NoAteUByr5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="779" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Lilongwe hóf <a href="https://www.facebook.com/GofundAGirlChild">Go Fund a Girl Child</a> átakið Empower2Transform með þjálfun leiðbeinenda sem munu tryggja að stúlkur í viðkvæmri stöðu á TA Bwananyambi svæðinu hafi aðgengi að tækifærum til fjárhagslegs sjálfstæðis. Átakið er fjármagnað af íslenskum stjórnvöldum.</span></p> <p><span><img alt="" src="/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/UTN/Lilongwe.jpg?amp%3bproc=MediumImage" /></span></p> <p><span>Í Stokkhólmi bauð Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar, Bryndísi Kjartansdóttur sendiherra til fundar. Þau ræddu meðal annars um hið góða samband sem ríkir milli landanna. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02LNsGc6d3ZbgVJ3D7DzYejX9LLzyQXasHqpJQrwxPPALX46tMboie2DAw76JzQH8Sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í New York bauð Jörundur Valtýsson sendiherra til vikulegs samráðsfundar í norrænu samstarfi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna en Ísland tók við formennsku samstarfsins í upphafi árs.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Class of 2023. This year, Iceland is honoured to chair the Nordic co-operation 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪. It does not necessarily mean that I am the Headmaster, but it allows me to serve my exceptional colleagues and friends weekly coffee and tea - which is always a highlight. <a href="https://t.co/a0lF6j2YgC">pic.twitter.com/a0lF6j2YgC</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1620844444739342336?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í París lauk farsælli vinnuferð menningar- og viðskiptamálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur á heimsókn á vinnustofu Errós, sem hefur lifað og starfað í borginni frá árinu 1958. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wrapping up a succesful work trip to Paris 🇮🇸 Minister for Culture & Business Affairs <a href="https://twitter.com/liljaalfreds?ref_src=twsrc%5etfw">@liljaalfreds</a> met on Tuesday with renowned Icelandic artist Erró and got a glimpse of the indcredible art he is creating in his atelier 🎨. Erró has worked and lived in Paris from year 1958🇫🇷 <a href="https://t.co/epzkZyuxkA">pic.twitter.com/epzkZyuxkA</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1621790782645587970?ref_src=twsrc%5etfw">February 4, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í sendiráði Íslands í Tókýó tók Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra á móti kjörræðismanni okkar í Singapore sem leit við í heimsókn, og notaði um leið tækifærið til að minna á það mikilvæga og óeigingjarna starf sem kjörræðismenn okkar um allan heim vinna. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s🇮🇸 network of honorary consuls augments our diplomatic missions providing consular services & assistance to our citizens & assist with trade promotion. Great to meet our man in <a href="https://twitter.com/hashtag/Singpore?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Singpore</a> 🇸🇬 Honorary Consul Prakash Pillai - who stoppped by <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandEmbTokyo</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/teamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#teamIceland</a> <a href="https://t.co/u1ykQKpJok">pic.twitter.com/u1ykQKpJok</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1621361993272922114?ref_src=twsrc%5etfw">February 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/02/01/Flottamannastofnun-Sameinudu-thjodanna-thakkar-Islandi-studninginn/">Heimsljósi</a> var sagt frá því að Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, lofaði mjög skuldbindingu Íslands til þess að aðstoða og vernda flóttafólk um allan heim, með auknum fjárframlögum Íslands til stofnunarinnar fyrir árið 2022.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili. <br /> <br /> Bestu kveðjur frá upplýsingadeild. </span></p> |
20.01.2023 | Föstudagspósturinn 20. janúar 2023 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur loksins á nýju ári og förum yfir það helsta sem hefur átt sér stað á vettvangi utanríkisþjónustunnar undanfarnar vikur.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/20/Island-eykur-studning-sinn-vid-Ukrainu-/">er nú stödd í Ramstein</a> í Þýskalandi en þar hittist hinn svokallaði Ramstein-hópur, 45 líkt þenkjandi ríki Atlantshafsbandalagsins sem styðja við varnarbaráttu Úkraínu. Á fundinum tilynnti Þórdís Kolbrún um tveggja milljóna punda (360 m.kr.) framlag í sérstakan stuðningssjóð fyrir Úkraínu.</span></p> <p><span>„Ísland hefur leitað allra leiða til þess að leggja varnarbaráttu Úkraínu lið. Á fundinum hér í dag var mikil samstaða og áhersla á að nú væri mikilvægur kafli í stríðinu og mikilvægt að þau sem vilja styðja Úkraínu liggi ekki á liði sínu. Það hefur sýnt sig að stuðningssjóðurinn sem við leggjum nú lið hefur reynst vel, þar eru ákvarðanir teknar hratt svo mikilvægur stuðningur berst hratt þangað sem þörfin á honum er mest. Jafnvel þó Íslendingar hafi ekki vopn eða skotfæri til að senda til Úkraínu þá getum við aðstoðað með öðrum leiðum og það munum við halda áfram að gera,“ segir Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today I announced that 🇮🇸 will be contributing additional two million pounds to the UK led international fund for 🇺🇦. The upcoming weeks and months are critical and time is of the essence. The defenders of Ukraine are on the front lines for freedom and deserve our support. <a href="https://t.co/ZDYTHWkXut">pic.twitter.com/ZDYTHWkXut</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1616468986652200960?ref_src=twsrc%5etfw">January 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/19/Radherra-kynnti-aherslur-Islands-i-Evropuradinu-fyrir-fastafulltruum-OSE/">Í gær</a> kynnti ráðherra svo áherslur Íslands í Evrópuráðinu fyrir fastafulltrúum ÖSE í Vín. Þar var staða Evrópu í kjölfar innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu og mikilvægi þess að Evrópuráðið og ÖSE standi vörð um lýðræðislegar stofnanir, alþjóðalög og mannréttindi í brennidepli í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Never before has it been as important that the <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> and the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> reinforce each other’s work to safeguard <a href="https://twitter.com/hashtag/Democracy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Democracy</a>, the <a href="https://twitter.com/hashtag/RuleOfLaw?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RuleOfLaw</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> on our continent.”<br /> <br /> 🇮🇸 Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> presenting Iceland’s CoE Presidency priorities to the OSCE Permanent Council 🕊 <a href="https://t.co/jaK3FSalWw">pic.twitter.com/jaK3FSalWw</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1616391197685153795?ref_src=twsrc%5etfw">January 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/13/Island-veitir-vidbotarframlag-til-mannudaradstodar/">Á dögunum</a> sögðum við frá 250 milljón króna viðbótarframlagi til alþjóðlegrar mannúðaraðstoðar í ljósi bágs mannúðarástands víða um heim. Framlagið rennur til áherslustofnana Íslands í mannúðarmálum: Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF), Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) og til starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í Moldóvu. </p> <p>Þá birtum við tvö fréttaannála, annars vegar af vettvangi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/30/Frettaannall-utanrikisraduneytisins-arid-2022/">utanríkisráðuneytisins</a>, og hins vegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/13/Frettaannall-sendiskrifstofa-2022/">sendiskrifstofa</a> Íslands víða um heim.</p> <p>Í síðustu viku var svo formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni formlega ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“ og vísar til þeirrar áherslu sem lögð er á frið sem undirstöðu þeirra sameiginlegu gilda sem Norðurlönd byggja samvinnu sína á: mannréttindi, lýðræði og velferð.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Helsinki sótti starfsfólk sendiráðsins ferðaþjónustusýningu þar í borg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0287TqSkCuhBgiYbrpn3Cx9Ais13MazqwVrmJFT7knLnp3zkEdfm6w7L9vqhhaPXaXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="621" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn opnaði Helga Hauksdóttir sendiherra myndlistarsýningu Tolla Nature, Love and Peace í Davis Gallery.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0duAhSwNa6CkkMooWoJRRNx73xeWKH6yHVQsqawX3W8ydCGC5gcRHaBHiKAkwGZmyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti hún nýársmóttöku Margrétar Danadrottningar sem haldin er árlega fyrir sendiherra erlendra ríkja í Kristjánsborgarhöll. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0pLX7mZWRt9RnkYBNwpD5ZWGbyYZnnkbuapqRXLogqWbqmPHifXCdWnf9TQPnN2Vsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="763" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló sótti Högni Kristjánsson sendiherra kvöldverð með starfssystkinum sínum frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum og Ernu Solberg, formanni Hægri flokksins, og fyrrverandi forsætisráðherra en hún var heiðursgestur sendiherra Svíþjóðar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Wa1eijHnWtDrYU46eauB1nTx7yCmhve6BhuxHHSUaG9ePmFX2WqP6QifaqFk2Avkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="665" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þar í borg hefur okkar fólk haft í nógu að snúast á nýju ári. Viðskiptafulltrúi sendiráðsins Eva Mjöll Júlíusdóttir kynnti t.d. Ísland sem áfangastað á ferðakaupstefnunni TravelMatch í Osló á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0RtQb9vAT6MY7DiZgS8DfREbyUxuU7yrXuc512WTA47PdqVrYno4fLVqsX2JbKkhdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi átti Bryndís Kristjánsdóttir fund með Per-Arne Håkansson, þingmanni frá Skáni, í sænska þinginu í gær. Meðal þess sem þau ræddu voru fjölbreytt tengsl Íslands og Svíþjóðar, ekki síst þau tengsl sem myndast hafa við Skán vegna þeirra fjölmörgu Íslendinga sem þar búa og sinna m.a. námi og vinnu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02taExB785So762X39HQJL1rG4g2jmWwa7NfGgoQCZ2dmNsT9kcBiUfZ6b1chBq63Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi kíkti sendiherra jafnframt í bókabúðina Söderbokhandeln Hansson & Bruce þar sem íslenskar bókmenntir eru til sölu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0Daq3LvN8y5kDgNEq8FhxT4WsuPBi7mrWWyqcM1ekgSezwH1rgWBwFuzab35bh6xRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París heimsótti okkar fólk bókasafnið í Sainte-Geneviève og norrænan hluta safnsins. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid036UELjZYAt67ErevZgJTHXWWdbKd7FtTK73uopXcUtErYt18oqrpNeAsBd3LHzJYCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hlaut Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra í sendiráði okkar í París, kynningu um Ólympíuleikana sem fram fara þar í borg árið 2024. Ekk nema 560 dagar til stefnu!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Aujourd’hui il reste 560 jours avant le début des Jeux olympiques de Paris en 2024 🤩. Merci a <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> et la Ministre des Sports et des Jeux Olympiques et Paralympiques <a href="https://twitter.com/AOC1978?ref_src=twsrc%5etfw">@AOC1978</a> pour la première réunion d’information très utile pour le corps diplomatique à Paris hier. <a href="https://t.co/FKBtX8uI1e">pic.twitter.com/FKBtX8uI1e</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1613899490423115776?ref_src=twsrc%5etfw">January 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í London var umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í fræðsluferð í Bretlandi í vikunni. <span>„Það var sendiráðinu mikill heiður að skipuleggja morgunverðarfund fyrir nefndarmenn með breskum þingmönnum og sérfræðingum á málefnasviðum nefndarinnar,“sagði okkar fólk í London.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0h1FpZcD8eqSH3KnpZ48yS2Zna4JsB5XnV5SwmMxG6Ly2EjJcUs9aE1BTW5pAp61jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="942" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Póllandi var ræðismanninum Bogusław Szemioth og samstarfsmanni hans Emil Remisz þökkuð góð störf í þágu lýðveldisins en nú tekur sendiráð Íslands í Varsjá yfir skyldur þeirra. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02gvLhS2i1c2HkMZs8jGhzmjVWVwvWggk82NuVrAkF6nNnqXKkKK9wy6aNktmPQfkZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="586" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hvetjum við fólk til þess að kíkja á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinPoland/">Facebook-síðu sendiráðsins í Varsjá</a> þar sem starfsfólk þess hefur fengið góða kynningu á undanförnum vikum.</p> <p>Ísland lét af embætti varaforseta stjórnar UN Women f.h. Vesturlanda á dögunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you note. Honored to deliver my last speech as <a href="https://twitter.com/hashtag/WEOG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WEOG</a> VP <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> bureau. Progress made but still work to be done in pursuit of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a>. My thanks to <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> and bureau colleagues and best of luck to 🇺🇦<a href="https://twitter.com/SergiyKyslytsya?ref_src=twsrc%5etfw">@SergiyKyslytsya</a> and 2023 bureau. <a href="https://t.co/Ze2dM20xxj">pic.twitter.com/Ze2dM20xxj</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1612851089862180864?ref_src=twsrc%5etfw">January 10, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington kíkti ræðismaður Íslands í Alaska í heimsókn. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our Hon Consul in <a href="https://twitter.com/hashtag/Alaska?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alaska</a> <a href="https://twitter.com/rachelkallander?ref_src=twsrc%5etfw">@rachelkallander</a> was in town offering Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> an excellent opportunity to talk about future projects, including participation in <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a> in March. <a href="https://t.co/RL48bNxJS5">pic.twitter.com/RL48bNxJS5</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1611336883568525312?ref_src=twsrc%5etfw">January 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Ottawa komu háskólanemar í heimsókn í sendiráðið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02vijva9X9nVfCpMa3X6cjBeX6LUZAbFngJZNCKibNNeaBt73c3KNh5uyuuVQpFTtYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="820" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó flutti Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði fyrirlestur í sendiráðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02bH37jQ8MSQzU3UecRWNNWPLRWxvyp3McDjGm5d2jRar7rmUKxxkfc7dda2w6tezTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra þar í borg einnig til viðtals um málefni fatlaðra á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Interview by NipponTV on the rights of people with disabilities to general services and assistance in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>, as well as employment and education opportunities. <a href="https://t.co/feYrkwm3cb">pic.twitter.com/feYrkwm3cb</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1616375630446333952?ref_src=twsrc%5etfw">January 20, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kína nálgast ár kanínunnar óðfluga.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The year of the 🐰 is approaching! This year we shared the yearly dumpling 🥟 making with our good neighbours, colleagues and friends of the Embassy of Estonia 🇮🇸🇪🇪 Happy Chinese 🇨🇳New Year!<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HansoHannes?ref_src=twsrc%5etfw">@HansoHannes</a> <a href="https://t.co/7VwzplvHbC">pic.twitter.com/7VwzplvHbC</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1615595199274848256?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> |
23.12.2022 | Föstudagspóstur á Þorláksmessu | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur á Þorláksmessu og förum yfir það helsta sem hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á ákaflega góðu og mikilvægu verkefni en á dögunum voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/12/Niu-tonn-af-hlyju-fra-Islandi-til-Ukrainu/">níu tonn af hlýju</a> frá Íslandi um borð í kanadískri herflutningavél sem flaug frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Úkraínu. Um var að ræða annars vegar afrakstur íslensks hannyrðafólks sem hefur prjónað margvíslegar ullarvörur og hins vegar innkaup utanríkisráðuneytisins á vörum hérlendis. Ísland hefur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/13/Vidbotarframlag-til-Ukrainu-vegna-vetrarkulda/">þar að auki</a> lagt 1,6 milljónir evra í sjóð á vegum Atlantshafsbandalagsins sem kaupir m.a. vetrarfatnað.</span></p> <p><span>Í fyrradag</span> fékk ráðuneytið sent myndband frá úkraínska hernum sem sýnir þegar farmurinn er tekinn í notkun á vígstöðvunum með dramatískum tónum úkraínska tónlistarmannsins AShamaluevMusic.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It makes me truly happy to see that the shipment of warm winter clothing from Iceland is now being used by the defenders of Ukraine. There is a lot of love, respect and good wishes in those boxes, along with the much needed 9 tons of warmth. <a href="https://t.co/1HdDBcphTK">https://t.co/1HdDBcphTK</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1605589316742193154?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það er skammt stórra högga á milli en <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/21/Afryjunarnefnd-EUIPO-fellst-a-allar-krofur-Islands/">á miðvikudag</a> var tilkynnt um að áfrýjunarnefnd EUIPO hafi hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur þar með ekki lengur hindrað að íslensk fyrirtæki auðkenni sig með upprunalandinu við markaðssetningu á EES-svæðinu á vörum sínum og þjónustu.</p> <p>Við sögðum svo frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/13/Thordis-Kolbrun-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlanda-og-Kanada/">fundi</a> utanríkisráðherra Norðurlandanna og Kanada á dögunum en þar var innrás Rússlands og áframhaldandi stuðningur ríkjanna við Úkraínu efst á baugi ásamt samstarfi á norðurslóðum og málefnum Atlantshafsbandalagsins.</p> <p>Þá var samstarf<span> utanríkisráðuneytisins og Fulbright stofnunarinnar um norðurslóðir endurnýjað <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/22/Samstarf-utanrikisraduneytisins-og-Fulbright-stofnunarinnar-um-nordurslodir-endurnyjad/">í gær</a>.</span></p> <p>Í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum 10. desember vakti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, í hlutverki sínu sem forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/10/Ahersla-a-adgerdir-gegn-refsileysi-fyrir-brot-Russa-i-Ukrainu/">sérstaka athygli á mikilvægi aðgerða gegn refsileysi</a> fyrir þau mannréttindabrot og aðra glæpi sem Rússar hafa framið í Úkraínu. Fastafulltrúi Úkraínu hjá Evrópuráðinu ræddi stöðuna í Úkraínu og ábyrgðarskyldu vegna glæpa í tengslum við innrásina á opnum fundi í Reykjavík daginn áður.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRightsDay2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRightsDay2022</a>, the President of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> and the Secretary General of the Council of Europe <a href="https://twitter.com/MarijaPBuric?ref_src=twsrc%5etfw">@MarijaPBuric</a> call for collective action to end impunity for crimes committed against 🇺🇦Ukraine<br /> <br /> 👉<a href="https://t.co/EPBwcuI8Wj">https://t.co/EPBwcuI8Wj</a> <a href="https://t.co/m6riFFD9g2">pic.twitter.com/m6riFFD9g2</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1601614705503576064?ref_src=twsrc%5etfw">December 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tjáði Þórdís Kolbrún sig um ákvörðun talíbana um að banna konum að stunda háskólanám í Afganistan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Shocked and saddened by the deplorable decision of the Taliban to close universities for women in <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a>. This violation of the right to education for women and girls is yet another shameful act against the people of the country.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1605313279492251648?ref_src=twsrc%5etfw">December 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það er raunverulega sársaukafullt að horfa upp á þessa hrikalegu þróun,“ sagði Þórdís Kolbrún jafnframt við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/12/21/algjor_hryllingur_fyrir_stulkur_og_konur/">mbl.is.</a></p> <p>Að vanda hafa sendiskrifstofur okkar haft frá mörgu að segja.</p> <p>Við byrjum í Vín en í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum sendi fastanefnd Íslands í Vín póstkort til samviskufanga í Belarús. Í Belarús eru rúmlega 1.400 manns sem teljast til samviskufanga sem hafa verið ranglega dæmd til fangelsisvistar, oft við ómannúðlegar aðstæður. Kristín A. Árnadóttir fastafulltrúi skrifaði undir bréfin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02TXWh1WyGD4x9KKJKgFivT6KjSbPtwHF8ody9haNWxXtxSx7faDrdUpvzxiWurUWEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á vettvangi fastaráðs ÖSE í Vín var jafnframt fundað um málefni Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Special <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> PC meeting on the urgent situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦 as 🇷🇺 continues its brutal war into winter, weaponizing the cold. Amb. <a href="https://twitter.com/KAArnadottir?ref_src=twsrc%5etfw">@KAArnadottir</a> emphasized the stark contrast between 🇷🇺’s dark aggression when the celebration of light approaches 👇<a href="https://t.co/4kMXTXwcgw">https://t.co/4kMXTXwcgw</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1605887635762794496?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bryndís Kjartansdóttir sendiherra afhenti Karli Gústafi Svíakonungi trúnaðarbréf sitt sem nýr sendiherra Íslands í Svíþjóð við hátíðlega athöfn í konungshöllinni þar í borg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid031kkbf9NgLg4Y5n2MnNHYf5GJc651ZnpbprHU6ETuEyY7bVC9XJanJwSrqihMf1aGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="884" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn afhenti sendiherra danska utanríkisráðuneytinu nótu um að Ísland hafi lokið staðfestingu á tvíhliða samningi Íslands og Danmerkur fyrir hönd Færeyja um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen (Síldarsmugan). </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0F8h7RYZjGbbYZ9m9PebQCHAUZmx6rYmVGSZ8s3g5jHYYoSW4KFM81RLQy38cKTBcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Þórshöfn var haldið upp á litlu jólin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02rzAKNZDLmBM7C1pPvGSg1goAhXfNCThExDexFWcYTw8U3V8A8dS8K7bEj6hjNphFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London kvaddi sendiráðið Eyrúnu Hafsteinsdóttur sem starfaði í sendiráðinu í 22 ár.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02W1fnsoafpKrdVc9oG8wJDKLKQVUVgfMGWP6oZNQKNoTHvmpaqttz4aV3bnXC5qedl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="713" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fékk sendiráðið einnig gesti frá utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Hafró, og SFS. Tilefnið var að ræða reynslu Íslands sem sjálfstæðs strandríkis við breska embættismenn, fræðimenn, fulltrúa heimastjórnanna og sjávarútvegsgeirans.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Hx55XyHfxFN2sTFWTgNp1Y4jqkCqoDrvmRp6aQz6k2u4CnpwQqder97hfv3UaXqtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Berlín var þétt aðdventudagskrá. Upplestur á <em>Aðventu</em> eftir Gunnar Gunnarsson fór fram í húsnæði norrænu sendiráðanna í tíunda sinn og fulltrúar frá menningarsetrinu við Skriðuklaustur og Visit Austurland kynntu starfsemi sína fyrir gestum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02gzoTbQLwmDv3522ZgugJNeeUQTEHSWVNsQF2vfP4wD8kFqozzTWHJ7DQMua4wY8ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid02yaikRPHxHVDQry6aJXNLHjsRgyDpFciwSs8eLpCFEHPTNJgA1pWXppdVkLc2QNXRl">Daginn eftir</a> fóru fram tónleikar með Svavari Knúti á sama stað en sama dag fóru fram <a href="https://www.youtube.com/watch?v=I35nVpiiP4I">umræður um loftslagsmál</a> í Felleshus og tók Benedikt Höskuldsson, sérlegur erindreki Íslands fyrir loftslagsmál, þátt fyrir Íslands hönd ásamt fulltrúum norðurlandanna og Þýskalands.</p> <p>Í Póllandi kynnti Friðrik Sigurðsson, matreiðslumeistarinn okkar, Pólverjum fyrir þjóðlegum íslenskum réttum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02QfjNUdeH6pkfibHnqxsXnwhxj5b7avhghYwBoiP7HLofJAU9totfAP1oanRyYxTbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hlaut Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi boð utanríkisráðuneytis Pólverja til Poznań þar sem ýmsir menningarlegar viðburðir voru á dagskrá.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02f2nYWam8hzJ55vNpt1HAaAiTwdcutfeSqHjvdwRMutM7gMrYAoxJuGeoqLKE3zaPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París hitti Unnur Orradóttir sendiherra, Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, á framlagsríkjaráðstefnu á vettvangi OECD.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A true honour to meet Prime Min of Ukraine <a href="https://twitter.com/Denys_Shmyhal?ref_src=twsrc%5etfw">@Denys_Shmyhal</a> who attended the meeting of the <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> Council yesterday. Agreement signed to facilitate opening OECD office in Kyiv to <a href="https://twitter.com/hashtag/SupportUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SupportUkraine</a> for recovery, reforms & for initial accession dialogue with 🇺🇦 as a prospective member <a href="https://t.co/pcQ6h7FoAk">pic.twitter.com/pcQ6h7FoAk</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1602610916939497472?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Roughly 1 billion € raised for <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>🇺🇦 today at a donor conference in Paris + system for the coordination of civilian aid <a href="https://t.co/ZcyQkoSuuK">https://t.co/ZcyQkoSuuK</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1602700191974526976?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk sem starfar við málefni Evrópuráðsins var jólalegt á fjarfundi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">You realize that the holidays are coming when you do a video call with <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> and are greeted by <a href="https://twitter.com/helenvonernst?ref_src=twsrc%5etfw">@helenvonernst</a> and <a href="https://twitter.com/bylgjaarna?ref_src=twsrc%5etfw">@bylgjaarna</a> in full 🎄 spirit!<br /> <br /> ❄️☃️🌨️🤶🏻🎁🥶🎅🏻🎄❤️ <a href="https://t.co/FBTu6LXfeH">pic.twitter.com/FBTu6LXfeH</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1605142461151682562?ref_src=twsrc%5etfw">December 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington hlýddi á Volodimír Selenskí Úkraínuforseta í ræðustól bandaríska þingsins þar sem hann var í sögulegri heimsókn og í fyrstu ferð sinn út fyrir Úkraínu eftir að stríðið brast á.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A truly emotional and memorable moment in 🇺🇸Congress, which I was grateful to be part of. The urgency of Zelenskyy’s words on behalf of his country, his people, democracy and freedom moved us all. 🇮🇸Iceland <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SlavaUkraini?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SlavaUkraini</a> 🇺🇦 <a href="https://t.co/yToKNmtFEe">https://t.co/yToKNmtFEe</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1605955760906588160?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá minntist Bergdís einnig góðrar hátíðarmóttöku Atony Blinkens utanríkisráðherra Bandaríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A memory from the fine holiday reception of Secretary Blinken and Evan Ryan. Great to meet the many colleagues and take a moment to appreciate our cooperation and friendship. Wishing all peaceful holidays and hopefully some well deserved rest. <a href="https://twitter.com/US_Protocol?ref_src=twsrc%5etfw">@US_Protocol</a> <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> 🇮🇸🇺🇸🎄 <a href="https://t.co/swWw1g10Kz">pic.twitter.com/swWw1g10Kz</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1603499608591695872?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúi sendiráðs Íslands í Washington, sem er einnig sendiráð Íslands gagnvart Mexíkó, sótti ráðstefnu Planet Youth í León í Guanajuato í Mexíkó. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0MNwcBo2Afwes9jFJ3TbbZYwrj6xznxaczTZdZdbM8NH7XqEyw1PiFC6MWgyK1SzRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Washington átti sér jafnframt stað fundur EFTA-ríkjanna með viðskiptafulltrúa Bandaríkjastjórnar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A fruitful meeting between EFTA 🇮🇸🇳🇴🇱🇮🇨🇭and the USTR in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> this morning on our trade relationship and trade developments around the 🌏. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/EFTAsecretariat?ref_src=twsrc%5etfw">@EFTAsecretariat</a> <a href="https://t.co/sUCeKNWc1F">pic.twitter.com/sUCeKNWc1F</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1603829087075696668?ref_src=twsrc%5etfw">December 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í New York var haldið jólaball með öllu tilheyrandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0naHMVh8TBq8GWPQ4Grtm7YgGqGGpgHemFG152b6DhCxbkm63CZAS6fgyKmAA2Edal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og dansað í kringum jólatréð að sjálfsögðu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Mjög vel heppnað jólaball hér í NYC. Þakkir til norsku sjómannakirkjunnar fyrir að hýsa okkur. Og til Vilborgar, Lóvísu, Alistair og Melkorku jólasveins fyrir skipulagningu. <a href="https://t.co/B1upG2bmmX">pic.twitter.com/B1upG2bmmX</a></p> — Iceland in New York (@IcelandinNY) <a href="https://twitter.com/IcelandinNY/status/1602349314550157312?ref_src=twsrc%5etfw">December 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi fastanefndarinnar í New York kynnti okkar fólk ásamt Írlandi drög að ályktun um samstarf Evrópuráðsins og Sameinuðu þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Ireland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ireland</a> held consultations with other UN Members to introduce a draft <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> resolution on the cooperation between <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> and <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a>.<br /> On 9 November, <a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> 🇮🇸 took over the Presidency of the Council of Europe from 🇮🇪 for a 6 month term. <a href="https://twitter.com/hashtag/RoadtoReykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RoadtoReykjavik</a> <a href="https://t.co/QCbDg3206j">https://t.co/QCbDg3206j</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1603880732195184640?ref_src=twsrc%5etfw">December 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada fór fram fjáröflunarviðburður sem okkar fólk tók þátt í.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0EbTXwaiBkzZkD2VBqeibDMq72i78YZ29R8gNt6wQ6GjenJh3fqY5RiTKwWa8beKtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kína <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/19/Ambassador-Thorir-Ibsen-visited-Hong-Kong/">heimsótti</a> Þórir Ibsen sendiherra Hong Kong.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visiting the Nordic Innovation House 🇸🇪🇫🇮🇳🇴🇩🇰🇮🇸 in Hong Kong with Henry Chan Honorary Consul of 🇮🇸. Thank Carrie Chan for useful exchange on <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> marketing activities in Hong Kong 🇭🇰 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/NordicHong?ref_src=twsrc%5etfw">@NordicHong</a> <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> <a href="https://t.co/4CMsuIlbDO">pic.twitter.com/4CMsuIlbDO</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1603334763497955328?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Japan var forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">笹川平和財団の協力のもと、外務省WAW!のサイドイベントとして北欧大使館と協働し、日本における新しい資本主義と北欧ビジョン:男女平等と労働参画、そしてワークライフバランスというイベントを行い、グズニ大統領も登壇しました。以下レポート記事です。 🇮🇸👭🇯🇵<br /> 記事: <a href="https://t.co/f6Ht62pJ30">https://t.co/f6Ht62pJ30</a> <a href="https://t.co/eWqtstS7Yr">pic.twitter.com/eWqtstS7Yr</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1605860528806629378?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar var einnig haldið jólaball á dögunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Santa?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Santa</a> 🎅🏻 paid a visit to the <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandEmbTokyo</a> all the way from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. Fun <a href="https://twitter.com/hashtag/Christmas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Christmas</a> party, dancing & singing around the 🎄🎅🏻tree in accordance with 🇮🇸 tradition. <a href="https://t.co/yuQNlEfZGF">pic.twitter.com/yuQNlEfZGF</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1604067262725398528?ref_src=twsrc%5etfw">December 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jólafrokost var á dagskrá hjá okkar fólki í Kampala.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02wX93AaceHCGfe7BbTdWw9ikVTFB76wnntHoP717hfYonDz51n534vYr3TbiEzNCol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="467" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í Malaví birti myndskeið af krökkunum í Koche grunnskólanum í Mangochi héraði sem tóku skemmtilega á móti Þórdísi Kolbrúnu sem heimsótti landið nýlega.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02QkeQhkc8t5dijzUJV8RSEJn1AdB3xZfpLp2wh5M5mYHLsdG4Z8dzjZ6iBBBsWiUhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við minnum svo að sjálfsögðu að endingu á <a href="http://https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p>Gleðileg jól!</p> |
09.12.2022 | Föstudagspósturinn 9. desember 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í fyrstu vinnuheimsókn sinni til samstarfsríkis í þróunarsamvinnu til þess að kynnast aðstæðum í Malaví og sjá árangur verkefna sem njóta stuðnings íslenskra stjórnvalda. </span></p> <p><span>Þar hefur ráðherra haft í nógu að snúast.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/05/Samstarfssamningur-Islands-og-Malavi-endurnyjadur-a-tvihlida-fundi/">mánudag</a> var komið að því að endurnýja samstarfssamning Íslands og Malaví á tvíhliða fundi með Nancy Tembo utanríkisráðherra Malaví.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the great pleasure of meeting <a href="https://twitter.com/nancygtembo?ref_src=twsrc%5etfw">@nancygtembo</a> yesterday and renew the development cooperation agreement btw Iceland & Malawi. Our cooperation with 🇲🇼 is 🇮🇸's oldest development partnership, dating back to 1989. Looking forward to seeing firsthand the fruits of our cooperation. <a href="https://t.co/2ddujo2xv2">pic.twitter.com/2ddujo2xv2</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1600061858874261504?ref_src=twsrc%5etfw">December 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á þriðjudag var byggðaþróunarverkefni héraðsstjórnar Nkhotakota héraðs og íslenskra stjórnvalda gegnum sendiráð Íslands í Lilongve formlega ýtt úr vör á skólalóð grunnskóla í héraðinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Í Nkhotakota Malaví þar sem íslensk stjórnvöld f.h. íslensku þjóðarinnar afhentu 3000 kennsluborð + bekki f börn sem áður sátu á gólfinu, 4 sjúkra- og verkefnabíla, 20 fæðingarrúm, ómskoðunartæki súrefnismæla. Erum að hefja starfsemi í nýju héraði eftir mikla undirbúningsvinnu. <a href="https://t.co/oYJKlrDfl8">pic.twitter.com/oYJKlrDfl8</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1600521091545530369?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/07/Utanrikisradherra-opnadi-studningsmidstod-fyrir-konur-i-Malavi/">miðvikudag</a> var formlega tekin í notkun ný miðstöð og skurðstofa við héraðssjúkrahúsið í Mangochi í Malaví þar sem boðið er upp heildstæðan stuðning við konur og stúlkur sem þjást af fæðingarfistli og/eða hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.</span></p> <p><span>Miðstöðin nefndist „Lilja’s Fistula and One Stop Centre“ til minningar um Lilju Dóru Kolbeinsdóttur sem lést úr leghálskrabbameini fyrir tveimur árum. Hún var ötull talsmaður kynjajafnréttis og kynheilbrigðis og helgaði stærstan hluta ævi sinnar þróunarstarfi í Afríku, meðal annars sem forstöðumaður sendiráðs Íslands í Malaví.</span></p> <p><span>Í dag var tilkynnt um<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/09/Tilkynnt-um-nytt-samstarfsverkefni-i-Malavi-um-solarknuid-rafmagn/"> nýtt samstarfsverkefni</a> í Malaví um sólarknúið rafmagn í samstarfshéruðunum Mangochi og Nkhotakota.</span></p> <p><span>Í dag heimsótti Þórdís Kolbrún sömuleiðis Kankhande skólann í Mangochi héraði og kynnti sér verkefni Íslands, í samstarfi við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, um næringaríkar heimaræktaðar skólamáltíðir fyrir grunnskólanemendur í Malaví. Fyrir réttum tíu árum var samstarfið innsiglað með hátíð í téðum skóla.</span></p> <p><span>Hvað starfsemi ráðuneytisins varðar fór fram tvíhliða samráð Íslands og Palestínu fram í gær. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0FGmRMYYLhNcuFkDmioQ1GqznQPSh3t6QH1BKTYgY6w9nEddHitjLAWg3t61TX6KBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="693" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 1"></iframe> <p><span>Á þriðjudag sögðum við svo frá því að utanríkisráðuneytið hefði verið lýst upp í fjólubláum lit á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks og prýddi liturinn ráðuneytið í þrjá daga.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02dqeaoJ95ms2NLkuaRVs8M4gKH7TkjH6e9aRsfKyYG3nNGoLqpCexaoowjY3PE2CVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 2"></iframe> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Í Helsinki sótti Harald Aspelund sendiherra hátíðarkvöldverð í forsetahöllinni í tilefni af þjóðhátíðardegi Finna. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02aULVA7odXFrarcMKggy4XKzJwopq26ZijeCQ66pMso37jPDgc4R4YUWrDi8KxTXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="750" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 3"></iframe> <p><span>Þá bauð sendiherra Litáen í Helsinki Harald ásamt öðrum sendiherrum NB8-ríkjanna til fundar í tilefni af heimsókn sendiherra Litáa á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum og yfirmanna utanríkisráðuneytis Litáens, til Helsinki</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0KKZwpWrtXte3ucdaVuxeh6TtKKJyNr2oLz26k3oDbn5yKdG8nboKFc2Yx7vVBM9Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="548" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 4"></iframe> <p><span>Sendiherra bauð svo jafnframt Íslendingum búsettum í Finnlandi á jólaball í ráðherrabústaðnum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0Kk2n8gHJeauxmemheb7NCzDbeNtCyyGYFeRLh9Ew6virELAQMdpXMyg3jEqwZFBAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="620" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 5"></iframe> <p><span>Í Osló átti Högni Kristjánsson sendiherra fund með forseta Stórþingsins, Masud Gharahkhani. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0L7YcYbxuY78Vx86uUrR9zc51AZGaw9oi2fiXpgb6rfWHp9mJDDoLME1Ccv5YvMGil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 6"></iframe> <p><span>Þá voru skrifstofustjóri og deildarstjóri evrópumála hjá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins gestir sendiherra í gær þar sem þeir kynntu viðskiptastefnu Íslands, samskipti Íslands við Evrópusambandið með áherslu á EES-samninginn og framtíðarsýn fyrir sendiherrum 38 ríkja gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0nReZHvGeQn5weiGGFtDCRdSFa6Gum3AnePzsXTXEvkJiwXuxWHLMKJeHgvmVZSbwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 7"></iframe> <p><span>Í Varsjá kíkti Hannes Heimisson sendiherra á listasýningu sem skartar meðal annars málverkum frá íslenskum meisturum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0wf73kN6YNN42cnUJYbAaGN6TGDwVL1XCUm63mRgZJ8w8bTMJhUCXfhQpQjPN54L2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="496" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 8"></iframe> <p><span>Okkar fólk þakkaði svo fyrir sig eftir viðburðaríka viku í kjölfar opnunar sendiráðsins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It has been a week after official opening of our facility in Warsaw. <br /> We would like to thank all distinguished guests who graced this very important ceremony with their presence. The mission to develop relations with our allies is an honor for us. 🇮🇸🤝🇵🇱 🇧🇬🇺🇦🇷🇴 <a href="https://t.co/QbxWtzG5Sh">pic.twitter.com/QbxWtzG5Sh</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1601144600567369729?ref_src=twsrc%5etfw">December 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í London var sendiráðsstarfsfólki boðið í konunglega jólamóttöku í Buckinghamhöll í vikunni </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02uUCgtsqN1bcLWFt3nTS7VNRT2kfN9gUDquovRnHWCzHjjKpjasVKubh38rD7rFpwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 9"></iframe> <p><span>Í Brussel var sagt frá málþingi um orkuskipti en Ísland fer með formennsku í fastanefnd EFTA-ríkjanna um þessar mundir og stóð að málþinginu. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis, orku- og loftslagsráðherra, opnaði málþingið og greindi frá stöðu orkumála á Íslandi. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, flutti svo aðalerindi fundarins auk þess að stýra pallborðsumræðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02k7yRqPwEpFsa2XnHdG9cwgaG7MgBqgd2XVU6dnMLB7k1vwhgqYD2cGVtK5GXj4FRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 10"></iframe> <p><span>Í París ræddu norrænir diplómatar málin í öldungadeild franska þingsins. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Discussions productives aujourd'hui avec les amis de l'Islande et pays nordiques au <a href="https://twitter.com/Senat?ref_src=twsrc%5etfw">@Senat</a> français. Merci de votre accueil chaleureux et riche en échanges 🇫🇷 &🇮🇸 <a href="https://twitter.com/AndreGattolin?ref_src=twsrc%5etfw">@AndreGattolin</a> <a href="https://twitter.com/FrancoiseGatel?ref_src=twsrc%5etfw">@FrancoiseGatel</a> <a href="https://twitter.com/nadegehavet?ref_src=twsrc%5etfw">@nadegehavet</a> <a href="https://twitter.com/AngelePreville?ref_src=twsrc%5etfw">@AngelePreville</a> <a href="https://twitter.com/nbellurot?ref_src=twsrc%5etfw">@nbellurot</a> <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UJohannsdottir</a> <a href="https://t.co/pgYm3OSWot">pic.twitter.com/pgYm3OSWot</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1600862271827488768?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í New York flutti Þórður Óskarsson sendiherra ræðu í tilefni af 40 ára afmæli hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we celebrate the <a href="https://twitter.com/hashtag/40th?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#40th</a> anniversary of one of the UN’s greatest achievements; the Constitution of the Ocean, said Amb. <a href="https://twitter.com/TordurOskarsson?ref_src=twsrc%5etfw">@TordurOskarsson</a> 🇮🇸on behalf of <a href="https://twitter.com/hashtag/WEOG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WEOG</a> parties to the Law of the Sea Convention + USA and Liechtenstein. <a href="https://t.co/YAeajKMj2R">https://t.co/YAeajKMj2R</a> <a href="https://t.co/FvY8bv5SQa">pic.twitter.com/FvY8bv5SQa</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1600903136486752261?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Washington sótti Bergdís Ellertsdóttir fund á vegum Women's Foreign Policy Group.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Most interesting event <a href="https://twitter.com/wfpg?ref_src=twsrc%5etfw">@wfpg</a> today. Ambassador Tai <a href="https://twitter.com/USTradeRep45?ref_src=twsrc%5etfw">@USTradeRep45</a> was outspoken and clear: Need for a new type of globalisation. Met some very interesting women among them Ambassador Constance Morella, who was recently in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/womenintrade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#womenintrade</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/womenempowerment?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#womenempowerment</a> <a href="https://t.co/YkWigqJPRc">https://t.co/YkWigqJPRc</a> <a href="https://t.co/PXiLa0VS1I">pic.twitter.com/PXiLa0VS1I</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1600967350441738240?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Kanada lauk þriggja daga ferð Hlyns Guðjónssonar sendiherra til norðvesturhluta landsins.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid03fAADVLSWq33mzqNLyPokNX6BwWuUdpiCa9G4L2Sex2dUdf4jvGpfigz8y4TR8hpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 11"></iframe> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/07/Island-stydur-indverska-kokkalandslidid/">Nýju Delí</a> fór fram fjölmenn móttaka í sendiherrabústaðnum þar sem samkomulag milli Sambands matreiðslumanna á Indlandi og íslenskra meistarakokka um að þjálfa fyrsta kokkalandslið Indlands var tilkynnt.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0uMYLaW4AyLgxCdixPyx6rBrMPLDNp3tvayeex1mTsG5xVhX7aniS9SEGZML8Z347l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="889" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 12"></iframe> </p> <p>Í Kampala var skrifað undir samning um byggingu bættrar salernisaðstöðu og eflingar vatnsveitu í Lugala og Lufudu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02SrxFcWPuYGwc9py6Y6RYzqnMCdwq2J4TJXdcwNq8x2TXD5TXauvFxx5JW11RyYpxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Rammi 13"></iframe> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
02.12.2022 | Föstudagspósturinn 2. desember 2022 | <p><span>Heil og sæl. </span></p> <p><span>Vikan var enn og aftur afar viðburðarík í utanríkisþjónustunni.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/28/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Eystrasaltsrikja-i-Kaenugardi/">heimsótti Kænugarð í Úkraníu</a> í vikunni ásamt utanríkisráðherrum frá öðrum Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum. Í heimsókninni áttu ráðherrarnir fundi með úkraínskum ráðamönnum, þar á meðal Volodomir Selenskí forseta, Denys Shmyhal forsætisráðherra, Olgu Stefanishynu aðstoðarforsætisráðherra og Dmytro Kuleba utanríkisráðherra. Á fundunum var ástandið í Úkraínu rætt og kölluðu stjórnvöld eftir áframhaldandi stuðningi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We, the Ministers of Foreign Affairs from 🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪, are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! <a href="https://t.co/k9LzGrqEWB">pic.twitter.com/k9LzGrqEWB</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1597184269419704322?ref_src=twsrc%5etfw">November 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>„Það skiptir miklu máli að geta séð með eigin augum aðstæður í úkraínsku höfuðborginni, jafnvel þótt að um stutta heimsókn sé að ræða. Það sem blasir við eru fyrst og fremst hinar hrikalegu afleiðingar linnulausra árása Rússa á borgaralega innviði. Hér er stöðugt barist við að halda rafmagni gangandi svo fólk geti haldið á sér hita í hryllilegum vetrarkulda sem er orðinn áþreifanlegur, snjór yfir öllu og bítandi frost,“ segir Þórdís Kolbrún. </span></p> <p><span>Utanríkisráðherrarnir héldu sameiginlegan blaðamannafund í lok dags og gáfu út <a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/NB7UA%20Statment%20on%20Ukraine_PDF.pdf">yfirlýsingu</a>.</span></p> <p><span>Þá var ráðherra m.a. til viðtals hjá <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/30762/9kjfum/utanrikisradherra-heimsaekir-kaenugard">RÚV</a> vegna heimsóknarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The destructive power of Putin's war machine is no match for the creative heroism of the people of Ukraine and its leader <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUa</a>. I expressed the solidarity of the people of Iceland to him personally today. We will <a href="https://twitter.com/hashtag/standwithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#standwithUkraine</a> until victory and beyond. Thank you. <a href="https://t.co/ZL8XyUru60">pic.twitter.com/ZL8XyUru60</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1597283702752808961?ref_src=twsrc%5etfw">November 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Kolbrún tók einnig þátt í <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/30/Atlantshafsbandalagid-arettadi-studning-vid-Ukrainu/">utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins</a> í Búkarest í vikunni þar sem stuðningur við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var í brennidepli. Á fundinum tilkynnti utanríkisráðherra um aukið framlag Íslands til kaupa á búnaði fyrir varnarsveitir Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very productive first day of the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> meeting in Bucharest. It was reassuring to witness the unanimous commitment to further support to Ukraine for as long as it takes. Deeply moved by the account of <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> tonight. You can count on Iceland‘s backing. <a href="https://t.co/G4s7tEuet6">pic.twitter.com/G4s7tEuet6</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1597690140679319552?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Kolbrún sótti einnig fund utanríkisráðherra ÖSE sem haldinn var í pólsku borginni Łódź. Utanríkisráðherra áréttaði skuldbindingar aðildarríkjanna við alþjóðalög og alþjóðakerfið og brýndi þau til að beita sér fyrir friði, frelsi og mannréttindum í ávarpi sínu á fundinum.<br /> <br /> „Við stöndum á svo mikilvægum krossgötum að þegar við horfum til baka – eftir kannski þrjátíu ár – eigum við annað hvort eftir að fyllast djúpri hryggð yfir hörmulegum óförum eða tala um tímamót samstöðu og styrks þegar alþjóðakerfið stóðst sína mestu þolraun án þess að líða undir lok,“ sagði utanríkisráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/12/01/Avarpid-a-utanrikisradherrafundi-OSE/">ávarpinu</a>.</span></p> <p><span>Þá sótti ráðherra einnig hátíðarmóttöku í húsakynnum sendiráðs Íslands í Varsjá í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/01/Sendirad-Islands-i-Varsja-tekur-til-starfa/">tilefni af opnun þess </a>á fullveldisdaginn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Poland is one of Iceland‘s closest partners & key state in Europe. I am so glad that 🇮🇸 has opened its embassy to 🇵🇱 in Warsaw. This is a historic step that will undoubtedly strengthen the bond between the two nations and increase our cooperation even further. <a href="https://twitter.com/arekmularczyk?ref_src=twsrc%5etfw">@arekmularczyk</a> <a href="https://t.co/4h4CuA8v5z">pic.twitter.com/4h4CuA8v5z</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1598382011646767104?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>„Frá lokum síðari heimsstyrjaldar hafa tengsl ríkjanna verið mikil og vaxandi á fjölmörgum sviðum. Þar ber einna hæst í mínum huga að mikill fjöldi fólks frá Póllandi og af pólskum uppruna hefur auðgað íslenskt samfélag með því að setjast hér að til lengri eða skemmri tíma. Nú búa ríflega 20 þúsund íbúar með pólskt ríkisfang á Íslandi og er langstærsti hópur erlendra ríkisborgara. Vitaskuld hefur einnig fjölgað hratt í hópi þeirra sem eru Íslendingar með pólskar rætur,“ sagði Þórdís Kolbrún m.a. í aðsendri grein í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/12/01/stolt_yfir_opnun_sendirads_i_pollandi/">Morgunblaðinu</a> í tilefni af opnun sendiráðsins. </span></p> <p><span>Á mánudag sögðum við svo frá því að utanríkisráðuneytið og sendiskrifstofur okkar hefðu verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kyndbundnu ofbeldi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02oitWDyzCEL3WNBux2fMv5Pn1ARv4DgQSDHQtFHJv4HJWMYMwwzkCS1cWWsfpebJel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="1"></iframe> <p><span>Þá sögðum við frá fundi Önnu Jóhannsdóttur, skrifstofustjóra og staðgengli ráðuneytisstjóra, með Jim Morris, hershöfðingja og yfirmanns höfuðstöðva sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF), í ráðuneytinu á þriðjudag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0ATJ1qoRASoqMiANbipsau3aVT7cMJbUkDg48aJW2gvNdBRSihV9jTJh6SJuLfsHFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="800" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="2"></iframe> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Við kynntum til leiks starfslið okkar í nýja sendiráðinu í Varsjá.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Introducing our team at the Embassy of Iceland in Warsaw <a href="https://twitter.com/IcelandinPL?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinPL</a>. 🇮🇸🇵🇱 Great day with <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> opening our 27th diplomatic mission. <a href="https://t.co/iUzMVRzXt9">pic.twitter.com/iUzMVRzXt9</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1598397231798792193?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sannarlega söguleg stund!</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A photo report from a historic moment in 🇵🇱-🇮🇸 relations. The Minister of Foreign Affairs of the Republic of Iceland, <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a>, together with the Secretary of State for European Affairs at <a href="https://twitter.com/PolandMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@PolandMFA</a>, <a href="https://twitter.com/arekmularczyk?ref_src=twsrc%5etfw">@arekmularczyk</a>, inaugurated the activities of the 🇮🇸 Embassy in 🇵🇱. <a href="https://t.co/MFKabj4tq5">pic.twitter.com/MFKabj4tq5</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1598441995156049924?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í Helsinki hefur haft í nógu að snúast undanfarna viku. Sendiherrahjónin opnuðu sýningu listakonunnar Valgerðar Hauksdóttur, GLIMPSES FROM PAST AND PRESENT, í sendiráðsbústaðnum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02ewKC4LPnTdSUJ3abmAfh68R5fjQrHJS1kyQ22WH1ar2Cz1mfoj6u3MxqLSr9ZMCDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="3"></iframe> <p><span>Þá buðu sendiherrahjónin aðilum úr ferðaþjónustunni til viðburðar í samstarfi við Visit Iceland og Icelandair til að ræða áfangastaðinn Ísland.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0kFcfBguigKPZdP29JD7jKKhET91epRorqhx11pGX2k9MWGx4VkNWyi1YnjADpQ4Dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="4"></iframe> <p><span>Loks heiðraði forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sendiráðið með nærveru sinni í móttöku fyrir Íslendinga í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02cghWDwjL8YWsRmrX7USvNwDuLPvvhYYzYdhkB5HKUH4rj4vUabBSNr4rPuxW8mGul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="5"></iframe> <p><span>Í Kaupmannahöfn komu norrænir sendiherrar saman til hádegisverðar til að ræða samband Danmerkur við Kína og þátt Kína í utanríkispólitík dagsins í dag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Z5zw9sLBSv83KXF7TVssAJkc1RY5wWFFxQd3GiuF49RE1Wf32cARRjJnY9yDwPGbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Moskvu, Árni Þór Sigurðsson, var staddur í Chișinău, höfuðborg Moldóvu, á fullveldisdaginn 1. desember til að opna nýja ræðisskrifstofu Íslands þar í borg. Dinu Cristian er nýskipaður kjörræðismaður Íslands í Moldóvu en landið er eitt umdæmisríkja sendiráðs Íslands í Moskvu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02HvXfxZYwrUUihsQRt2tfcziYHaVSmfwrkFab6ewH4QxSKyzFp63wV4LkmGBxJnsal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="6"></iframe> <p><span>Í ferð sinni til Moldóvu átti Árni Þór einnig fjölmarga fundi með fulltrúum stjórnvalda, þjóðþingsins, viðskiptalífs og rannsókna- og vísindasamfélags.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid01MvEH7oVMCu3mYqxF9BSuE57SHjnvSUH5T41kpbu4k3MioPZCkE1WnRcNLwg7RuSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Moskva"></iframe> <p><span>Í Osló bauð Högni Kristjánsson sendiherra norrænum starfssystkinum sínum til hádegisverðar ásamt Anne Beathe Tvinnereim, ráðherra þróunarmála og samstarfsráðherra Norðurlanda í norsku ríkisstjórninni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0jKfYeLRxDrd2JLLxLzieniBDmaoW4eqBKvMR1odJrSNskVhcwv31GPNPniVQsRoZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="7"></iframe> <p><span>Í Osló var fullveldisdeginum 1. desember fagnað með pompi og prakt.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid07e8jw1qsTbKmgrr8ZsqnYRKbTfZvEHgp3k7F5orotwvaXs1MGPzL4frjewciRpoQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="8"></iframe> </p> <p>Í Svíþjóð sótti Bryndís Kjartansdóttir, nýr sendiherra Íslands í Stokkhólmi, aðventuhátíð íslensku kirkjunnar í Gautaborg.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0AUH2HdD8oN633sgQKL8j3oaWWYe3vjk3EVYpM5Qz5vSBqofoVWhH4etpAXNgSX5Bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="735" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="9"></iframe> </p> <p><span>Sólrún Svandal tók þátt í pallborðsumræðum á Arctic Futures Symposium sem fór fram á dögunum í Brussel. Um er að ræða ráðstefnu um málefni norðurslóða sem haldin hefur verið árlega í Brussel síðan 2010 að frumkvæði International Polar Foundation í samstarfi við fulltrúa norðurskautsríkjanna í Brussel (þ.m.t. sendiráð Íslands). </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Summary of the <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticFuturesSymposium?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticFuturesSymposium</a> 2022: <br /> 📍The <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCouncil?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCouncil</a> is NOT dead❗️<br /> 📍Climate change knows no border.<br /> 📍Importance of human resources, innovation & security.<br /> 📍Perspectives on post conflict landscapes in the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> (range from ‘ice age’ to informed optimism). <a href="https://t.co/ZB0O4YabLx">https://t.co/ZB0O4YabLx</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1598008240637640704?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúi Sendiráðs Íslands í London fór til Liverpool til þess að kynna sér starfsemi miðstöðvarinnar sem fer með umsóknir ríkisborgara ESB og EES til þess að setjast að í Bretlandi. Væntanlega hefur sá hinn sami einnig farið á Anfield.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Fulltrúi Sendiráðs Íslands fór til Liverpool til þess að kynna sér starfsemi miðstöðvarinnar sem fer með umsóknir ríkisborgara ESB og EES til þess að setjast að í Bretlandi. <a href="https://t.co/jCU5Gs91tG">https://t.co/jCU5Gs91tG</a></p> — Iceland in UK 🇮🇸 (@IcelandinUK) <a href="https://twitter.com/IcelandinUK/status/1597900236441411586?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel stýrði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, fundi EES-ráðsins fyrir hönd EES-EFTA ríkjanna á dögunum, en Ísland gegnir nú formennsku í EES-ráðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02n93RrJcddhsLksHG9FYPUmdQvbmxtMcGDgXmbXhJKnSHdKR9exQyr1SogFnwyyTyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="10"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París vakti athygli á nýjum tvísköttunarsamningi Íslands og Andorra. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Tvísköttunarsamningur <a href="https://twitter.com/hashtag/%C3%8Dslands?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Íslands</a> 🇮🇸 við <a href="https://twitter.com/hashtag/Andorra?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Andorra</a> 🇦🇩 undirritaður ✍🏻 í vikunni. Mikilvægt skref í samskiptum ríkjanna og greiðir fyrir viðskiptum. Andorra signa un conveni de no doble imposició amb Islàndia <a href="https://t.co/rnS5wJWmha">https://t.co/rnS5wJWmha</a> via <a href="https://twitter.com/diariandorra?ref_src=twsrc%5etfw">@diariandorra</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1598430974122917888?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington bauð sendiráð Íslands hópi starfsfólks bandaríkjaþings í íslenskt jólahlaðborð.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02Ad1hScgwdsTzaHcPQegqf5UiDdNjroB9eRwarwRAVBTJYKRMPTxUkR6CzpDhAUBdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="474" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="11"></iframe> <p>Í Kanada funduðu sendiherra Íslands, Hlynur Guðjónsson, og aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, Vilhjálmur Wiium, með aðilum í Lanark-sýslu í Ontario sem hafa áhuga á að taka upp íslenska forvarnarmódelið á sínu svæði.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0RwL2eLbvReahVzwK3iDjYTPFySCH1HdKH8fgBsRSfKNwnpG3om9sF9iPLn7QEzV5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="12"></iframe> <p>Þá heimsótti sendiherrann Norðvesturhéruð Kanada til að færa bókasafni Yellowknife íslenskar bækur og ræða við fulltrúa stjórnsýslu, fyrirtækja og frumbyggja á svæðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02hnSTRXuvKA6fyyCWUbdQW15CJQMv5RyDizXALfirAc2P65zgcsT3CNSG1m5ashwWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="800" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="13"></iframe> <p>Jarðhitamálin voru sem fyrr í brennidepli hjá sendiráði okkar í Nýju Delí.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb. Gudni Bragason & Mr. Benedikt Höskuldsson who will be spearheading the Icelandic side in the Joint Task Force on Geothermal Energy called on Mr. Rajesh Kumar Srivastava, CMD ONGC<br /> The two sides agreed to further strengthen cooperation in deploying geothermal energy in India. <a href="https://t.co/FHFnd4e09c">pic.twitter.com/FHFnd4e09c</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1585920064012038145?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó sótti ljósmyndasýningu þar í borg.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">And <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> Again - beautiful exhibition <a href="https://twitter.com/ninegallery330?ref_src=twsrc%5etfw">@ninegallery330</a> Tokyo with Sawako Minami’s stunning nature & landscape photos. Ends Sunday 4 Dec. <a href="https://twitter.com/visiticeland?ref_src=twsrc%5etfw">@visiticeland</a> <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> <a href="https://t.co/nkk3G0fr8J">https://t.co/nkk3G0fr8J</a> <a href="https://t.co/XsPIDr9sH8">pic.twitter.com/XsPIDr9sH8</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1597522253511786497?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúi sendiráðs Íslands í Kampala fór núverið í vettvangsferð með UNICEF í Úganda til að skoða heilsugæslur og skóla sem hafa risið fyrir tilstuðlan samstarfs Íslands og UNICEF.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid026uYMAkbbxo43SiVFQpJ9PGQFePb4pxkvSFuRaBDnTbrTpEp5eqbuv5tC23N63JJ1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="14"></iframe> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
25.11.2022 | Föstudagspósturinn 25. nóvember 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur verið nóg um að vera í vikunni. Við hefjum leik á því sem bar hæst en <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/24/Alyktun-Islands-og-Thyskalands-um-astand-mannrettindi-i-Iran-samthykkt/">í gær</a> samþykkti mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá til ábyrgðar sem ofsótt hafa friðsama mótmælendur í Íran undanfarnar vikur. Ályktunin var samþykkt með 25 atkvæðum, 6 greiddu atkvæði gegn og 16 sátu hjá.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important decision by the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> agree today to react to the grave human rights situation in Iran by adopting a resolution led by 🇮🇸 and 🇩🇪 on the establishment of a <a href="https://twitter.com/hashtag/FactFindingMission?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FactFindingMission</a>. We owe it to the brave women and girls and all others in Iran to take decisive action. <a href="https://t.co/Ux4n4bk3al">pic.twitter.com/Ux4n4bk3al</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1595801546381557761?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ályktunin var lögð fram í tengslum við sérstakan aukafund mannréttindaráðsins um hríðversnandi ástand mannréttindamála í Íran sem fram fór á fimmtudag. Utanríkisráðherrar Íslands og Þýskalands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Annalena Baerbock, tóku þátt í umræðunni.</span></p> <p><span>„Það er ofvaxið mínum skilningi að stjórnvöld í nokkru ríki ákveði að brjóta svo víðtækt og alvarlega á mannréttindum borgaranna sem þeim ber einmitt skylda til að vernda. Um leið dáist ég að kjarki fólksins í Íran sem leggur sig í lífshættu við að krefjast á friðsaman hátt bæði frelsis og jafnréttis,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars í ávarpi sínu. Hún ræddi einnig við fjölmiðla um málið, m.a. mbl.is.</span></p> <p><span>„Þarna fær þetta fólk [mótmælendur] sterk skilaboð frá alþjóðasamfélaginu um að við stöndum með þeim og ætlum ekki að horfa upp á þennan hrylling heldur grípa til aðgerða. Mér líður nokkuð vel eftir daginn með það í huga,“ sagði Þórdís Kolbrún við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/11/24/aetlum_ekki_ad_horfa_upp_a_thennan_hrylling/">mbl.is.</a></span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, at 🇮🇸&🇩🇪 request, the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> convenes to discuss the human rights situation in Iran. The <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC</a> must respond to human rights violations by Iranian authorities. The violence must stop, the violations of women’s rights must stop. Hoping for a positive outcome this afternoon. <a href="https://t.co/VwDdsJcdLq">pic.twitter.com/VwDdsJcdLq</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1595707157621706753?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá ávarpaði Þórdís Kolbrún einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/25/Fundir-Evropuradsthingsins-i-Reykjavik-og-heimsokn-adalframkvaemdastjora-Evropuradsins/">fund stjórnarnefndar</a> Evrópuráðsþingsins í Hörpu í dag. Mikilvægi samstöðu Evrópuríkja um lýðræði, mannréttindi og réttarríkið ásamt formennskuáherslum Íslands á réttindi barna og ungenna, jafnrétti og umhverfismál voru í brennidepli í ávarpi ráðherra.</span></p> <p><span>Á fundinum kynnti ráðherra áherslur og áform formennsku Íslands í Evrópuráðinu fyrir þingmönnum og svaraði spurningum þeirra. Þá var rætt um leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík 16.-17. maí 2023 og aðkomu Evrópuráðsþingsins í aðdraganda hans.</span></p> <p><span>Ráðherra átti einnig tvíhliða fund með Tiny Kox, forseta Evrópuráðsþingsins.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún stýrði einnig fundi EES-ráðsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/23/Thordis-Kolbrun-styrdi-fundi-EES-radsins/">í vikunni </a>þar sem samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á sviði orkuskipta og orkuöryggis í Evrópu var efst á baugi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to Chair the meeting of the EEA Council. The EEA EFTA states 🇮🇸🇳🇴🇱🇮 and the EU 🇪🇺expressed steadfast solidarity with Ukraine 🇺🇦. Good discussions on energy security and energy transition and, the status and operation of the EEA Agreement <a href="https://t.co/OgxCcIrQVc">pic.twitter.com/OgxCcIrQVc</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1595689527607439361?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá hitti hún einnig Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands á þriðjudag í Norræna húsinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Nice to meet you <a href="https://twitter.com/MarinSanna?ref_src=twsrc%5etfw">@MarinSanna</a> - hope you’ve had a productive day in Iceland with good visits, fruitful talks on challenges, opportunities and our close cooperation - and good Icelandic food!🇮🇸🇫🇮 <a href="https://t.co/2EYpymTdDT">pic.twitter.com/2EYpymTdDT</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1595126764938096640?ref_src=twsrc%5etfw">November 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ráðherra var svo einnig <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid021oU82y7am2YeQpHNe6vJDoVTrAbYnn9TgyXSePt9Rzo7dLRkAHXTVfEzFFioA49Jl">til viðtals</a> nýlega í hlaðvarpi Monocle, the Foreign Desk, þar sem kynjahallinn í stjórnmálum víða um heim var til umræðu.</span></p> <p><span>Við sögðum einnig frá opnun <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/21/Sendirad-Islands-i-Varsja-tekur-til-starfa-1.-desember/">nýs sendiráðs í Varsjá</a> í Póllandi en það tekur til starfa 1. desember næstkomandi. Fyrirsvar vegna Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu verður við það tækifæri fært til hinnar nýju sendiskrifstofu. Hannes Heimisson verður fyrsti sendiherra Íslands í Póllandi en hann gegndi áður stöðu sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Forystufólk í pólsku stjórnmála-, viðskipta- og menningarlífi auk fulltrúa íslenskra fyrirtækja í Póllandi og pólsk íslenskra vináttufélaga verður viðstatt þegar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar sendiráðið formlega.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/24/Fundad-um-oryggismal-i-Nordur-Evropu/">vikunni</a> funduðu varnarmálaráðherrar Norðurlanda og Norðurhópsins í Osló á tveimur aðskildum fundum þar sem öryggismál í norðurhluta álfunnar voru í brennidepli.</span></p> <p><span>Á fundi norrænu varnarmálaráðherranna voru helstu umræðuefnin átökin í Úkraínu, aukið norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum og framtíð samstarfsins í ljósi umsóknar Finnlands og Svíþjóðar um aðild að Atlantshafsbandalaginu.</span></p> <p><span>Á fundi varnarmálaráðherra Norðurhópsins voru helstu umræðuefnin átökin í Úkraínu þróun öryggismála í Norður-Evrópu til viðbótar við eftirlit og vernd mikilvægra innviða.</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Í Kaupmannahöfn tekur sendiráðið þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi og af því tilefni er sendiráðið í Kaupmannahöfn baðað roðagylltri lýsingu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0CvaFAasZumQwkH9sDYwYCVxjw9oZtARAD6nskDrtyMAQRvWWCiSofk4CCtZufX1yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sömuleiðis sendiráð okkar í Moskvu og Berlín.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02sY31VGZud6ybm5R9WNwohGw6z9vuTUu1Q9yt6A5J91Su7iaJhUyJ9LQD6GWZxseAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="665" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><img alt="" src="/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/2022-11-25%2016.26.14.jpg?amp%3bproc=MediumImage" /></p> <p><span>Í London fundaði Sturla Sigurjónsson sendiherra með Jim Morris, tveggja stjörnu hershöfðingja sem leiðir höfuðstöðvar JEF (Joint Expeditionary Force), samstarfsvettvang 10 Evrópuríkja í varnarmálum sem Bretar eru í forsvari fyrir.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Ne6d17fYTUhYq6usVtfY2zmhSRoF2JXzEdq8RS2N11oM3RpjbwULN1PzzofA5kbnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Tallinn hélt Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi, þar sem Eistland er umdæmisríki, móttöku í tilefni af kvikmyndahátíðinni PÖFF þar í borg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02F91BshYNEsz6E5GLb7PjJfdyz6Cams6KjPa3E4RnYj6W11oeocXsSZ3nG54FFPAPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í liðinni viku fór fram ársfundur Uppbyggingarsjóðs EES í Aþenu fram en Grikkland er í umdæmi sendiráðs okkar í Osló.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0AqtyAdtc4U97SGbKD8ixU21QSreZsyuUoWikZebWbMEBUnmmyZFFxoAWNfWkXhnpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Högni Kristjánsson sendiherra í Osló heimsótti svo Sverre Bragdø-Ellenes, ræðismann Íslands í Kristiansand og fundaði með varaborgarstjóra Kristiansand, Erik Rostoft, og rektor háskólans í Agder héraði, Sunniva Whittaker.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02hegWL2a1r1ayCta84JNj2bicS5GiDNBaJop3NekQTw6JbPsGxv9xVPJb8jGFSqF8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Færeyingar fengu jólatré frá Íslandi!</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0YdM9Q4nAXfAjn7CzXDnhQuxREDsQURUYAn6yUjraXiodGuWaiLV9JpwYV3XTgvRol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra Íslands í París, bauð til móttöku í sendiráðsbústaðnum. Þar voru staddir rithöfundarnir Einar Már Guðmundsson og Andri Snær Magnason, þar sem rit þeirra voru til umræðu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0T2my8yM5FbGBT7PhXWxKnhM4V7gbuiaXBwq9CggSqpYpebGGRaKk638pLF2xL9frl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í París fóru sömuleiðis fram tvíhliða samráð milli Íslands og Frakklands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Tvíhliða samráð með <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> 🇫🇷 Böndin treyst og bækur bornar saman. Einnig fundaði <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> með <a href="https://twitter.com/MJansenEcon?ref_src=twsrc%5etfw">@MJansenEcon</a> Dir <a href="https://twitter.com/hashtag/OECDtrade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECDtrade</a> Guilherme Canela de Souza Godoi <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/PressFreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PressFreedom</a> <a href="https://twitter.com/ThomasGomart?ref_src=twsrc%5etfw">@ThomasGomart</a> Dir <a href="https://twitter.com/IFRI_?ref_src=twsrc%5etfw">@IFRI_</a> Col Bruno Cunat <a href="https://twitter.com/Armees_Gouv?ref_src=twsrc%5etfw">@Armees_Gouv</a> <a href="https://twitter.com/AndreGattolin?ref_src=twsrc%5etfw">@AndreGattolin</a> <a href="https://twitter.com/Senat?ref_src=twsrc%5etfw">@Senat</a> <a href="https://t.co/459amaQlR1">https://t.co/459amaQlR1</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1595848137255837696?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nóg hefur verið um að vera í sendiráði okkar í Berlín. Á föstudaginn í síðustu viku heimsótti María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Þýskalandi, höfuðstöðvar Össurar í Þýskalandi í Köln og fékk að kynnast starfsemi fyrirtækisins bæði á þýska málsvæðinu sem og í allri Evrópu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02oMG7WjnurdfCYNGWY446iTKvQRdcErSDPegLKrmdL7wSzCyhTg8QffNFpuVCqLjUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0DcYZGm75h2qHVHmRLkpNYBcz61iWuKs2JX155djzjyRDeq6LsMiAS3uijW6r5uc7l">laugardaginn</a> síðastliðinn tók María Erla þátt í 48. aðalfundi íslenska vinafélagsins í Köln þar sem hún ræddi sérstaklega 70 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Þýskalands og framtíðarhorfur þess.</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0GwJPvUDJGNQgVWvLzNmDZ3MtGDoQAPH7RhkXPGUYEREbacxUFrWo2PbUZVSPv5pDl ">mánudaginn</a> hélt íslenska fyrirtækið Kerecis kynningu og umræður á Kerecis European Burn Symposium Europe ásamt læknum og sérfræðingum frá Íslandi, Þýskalandi, Sviss og Bandaríkjunum í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín. Sendiherra María Erla Marelsdóttir bauð hópinn velkominn og bauð svo til móttöku ásamt Taste of Iceland þar sem meistarakokkurinn Gísli Matthías Auðunsson eldaði fyrir mannskapinn.</p> <p>Í Washington eru Bandaríkjamenn í HM-stuði. Bergdís Ellertsdóttir sendiherra festi m.a. Wendy S. Sherman, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, á filmu í landsliðsbúningnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Soccer?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Soccer</a> ⚽️and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sportsdiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sportsdiplomacy</a> at the <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> with inspiring speeches by <a href="https://twitter.com/maryvharvey?ref_src=twsrc%5etfw">@maryvharvey</a> <a href="https://twitter.com/SportandRights?ref_src=twsrc%5etfw">@SportandRights</a> and <a href="https://twitter.com/DeputySecState?ref_src=twsrc%5etfw">@DeputySecState</a> (showing off her US Soccer Jersey) <a href="https://twitter.com/hashtag/worldcup2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#worldcup2022</a> Good luck to our <a href="https://twitter.com/hashtag/US?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#US</a> friends 🇺🇸 - and of course all other friends competing. <a href="https://t.co/KbYhdkyi5E">pic.twitter.com/KbYhdkyi5E</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1594793004618981376?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada fékk okkar fólk meistaranema frá háskólanum í Ottawa í heimsókn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0FPRLSSRgNnqqwpXmPTxfzKY6Ttcn4trc91Qad3PypF7nnQcBmybJSXgyzzKYD85ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/21/Island-stydur-varnir-gegn-fjarmogun-hrydjuverka/">Á Indlandi</a> tók Guðni Bragason sendiherra þátt í þriðju alþjóðlegu ráðstefnunni um varnir gegn fjármögnun hryðjuverka sem indversk stjórnvöld buðu til í Nýju-Delhí á dögunum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/25/The-Embassy-visits-Wuhan-and-Hubei-Province/">Í Kína</a> heimsóttu Þórir Ibsen sendiherra og fulltrúar íslenska sendiráðsins þar í landi Wuhan-borg þar sem þeir tóku þátt í norrænu viðskiptaráðstefnu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privileged to speak about <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸 companies and business relations with Hubei in an opening address at the Wuhan 2022 China-<a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Economic & Trade Cooperation Forum & Fortune 500 Dialogue with Hubei <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/nNfSQjiun1">pic.twitter.com/nNfSQjiun1</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1595692289703415808?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslenska fyrirtækið Controlant kynnti sömuleiðis starfsemi sína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent presentation of the 🇮🇸company <a href="https://twitter.com/controlant?ref_src=twsrc%5etfw">@controlant</a> at the Nordic Health Cities Forum in Wuhan followed by panel participation of the DHoM of Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> focusing on digital health care and what <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> companies can contribute to the sector’s growth. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/DN8rdnL214">pic.twitter.com/DN8rdnL214</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1596041569513398272?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan er staddur í Seoul þar sem hann er ásamt Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, og íslenskri viðskiptasendinefnd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Busy & productive week in <a href="https://twitter.com/hashtag/Seoul?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Seoul</a> - creative industries delegation from 🇮🇸lead by <a href="https://twitter.com/liljaalfreds?ref_src=twsrc%5etfw">@liljaalfreds</a> Min.of Culture & Business, commemorating the 60th anniversary of diplomatic relations between Republic of Korea 🇰🇷 and <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸. Also gave Lecture on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> <a href="https://twitter.com/EwhaWomansUniv?ref_src=twsrc%5etfw">@EwhaWomansUniv</a> <a href="https://t.co/07lIfnRsVl">pic.twitter.com/07lIfnRsVl</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1596129064024412160?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar hélt fyrirtækið Össur einnig upp á 10 ára starfsafmæli sitt þar í landi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">With Minister Culture & Business Affairs <a href="https://twitter.com/liljaalfreds?ref_src=twsrc%5etfw">@liljaalfreds</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> 10th anniversary in Korea. Congratulations. <a href="https://t.co/ZvjFUX7Ffr">pic.twitter.com/ZvjFUX7Ffr</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1595744093543759872?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Við minnum að endingu á fréttaveitu okkar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p class="twitter-tweet">Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> |
18.11.2022 | Föstudagspósturinn 18. nóvember 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í björtu og fallegu veðri og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni í vikunni.</span></p> <p><span>Við hefjum yfirferðina á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur með utanríkisráðherra Króatíu í gær. Þar voru árásarstríð Rússlands í Úkraínu, staða mála á Vestur-Balkanskaga og Evrópumál helstu umfjöllunarefni. Gordan Grlić-Radman utanríkisráðherra Króatíu var staddur hér á landi í tilefni af þrjátíu ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Króatíu en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu þann 19. desember 1991.</span></p> <p><span>„Samstarf Íslands og Króatíu stendur traustum fótum á tvíhliða grundvelli og innan alþjóðastofnana. Fundurinn var einkar gagnlegur og samstaðan greinileg um mikilvægi þess að standa vörð um sameiginleg gildi á borð við lýðræði, réttarríkið og alþjóðakerfi sem byggir á alþjóðalögum,“ segir Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/grlicradman?ref_src=twsrc%5etfw">@grlicradman</a> for a constructive meeting today! Pleased to celebrate thirty years of diplomatic relations between Croatia and Iceland this year. During these challenging times, it is critical to strengthen ties with likeminded countries and valuable bilateral partners. <a href="https://t.co/1JpmbjlACU">pic.twitter.com/1JpmbjlACU</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1593272248177156097?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá brást Þórdís Kolbrún einnig við eldflaugaskotunum í Póllandi í vikunni sem varð tveimur að bana.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our condolences to those who have lost loved ones in the frightening explosions in Poland today. We will monitor the situation closely as the facts emerge.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1592642521087500289?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í samtali við <a href="https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/11/16/villimannslegar_arasir/">mbl.is</a> sagðist Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi, finna fyrir stuðningi Íslendinga.</span></p> <p> „Martin Eyjólfsson [ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins] hringdi í mig í gærkvöldi og við ræddum stöðuna. Ég fann því fyrir stuðningi Íslendinga og í framhaldinu fór utanríkisráðherrann, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fram á að málið yrði rætt í utanríkisnefnd þingsins með þátttöku Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra vegna alvöru málsins,“ sagði Pokruszynski við mbl.is. </p> <p><span>Þá rifjum við einnig upp <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/11/12/Endurnyjun-lydraedis-i-Evropu/">sameiginlega grein</a> utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Írlands, Simon Coveney, sem birtist í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Greinin er einkar góð og fjallar m.a. um næstu skref í Evrópuráðinu, en Ísland tók við af Írlandi í síðustu viku.</span></p> <p><span>Af vettvangi utanríkisráðuneytisins sögðum við einnig frá því <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/16/Ahersla-a-loftslagstengda-throunarsamvinnu-og-jafnrettismal-a-COP27/">í vikunni </a>að Ísland hefði formlega verið tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27. </span></p> <p><span>Við greindum einnig frá því á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/12/Farid-fram-a-aukafund-i-mannrettindaradinu-vegna-Irans/">föstudaginn</a> sl. að Ísland og Þýskaland hefðu á óskað eftir að haldinn yrði aukafundur mannréttindráðs Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um ástand mannréttindamála í Íran. Síðustu vikur hafa staðið yfir fjölmenn mótmæli í Íran sem hafa verið leidd af konum og stúlkum sem krefjast þess að njóta grundvallarmannréttinda. Fjöldi þeirra hefur verið handtekinn og settur í fangelsi og ítrekað berast fregnir af grófri valdbeitingu af ýmsu tagi. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 and 🇩🇪 have requested an HRC Special Session on the human rights situation in Iran. Supported by 42 states. Important for <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> to address the situation of women & girls in Iran in recent protests. We stand in solidarity with the brave women & men marching for their rights. <a href="https://t.co/OxcC4fNBhI">pic.twitter.com/OxcC4fNBhI</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1591150920213360641?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Síðastlinn sunnudag fór fram árleg athöfn til minningar þeirra sem fórust í heimsstyrjöldunum tveimur og seinni tíma stríðsátökum. Athöfnin er ávallt haldin sunnudaginn sem næstur er stríðslokadegi fyrri heimsstyrjaldar, 11. nóvember. Estrid Brekkan, prótokollstjóri utanríkisráðuneytisins og Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu, tóku þátt í athöfninni sem var skipulögð af sendiherra Bretlands og sótt af fulltrúum erlendra sendiráða í Reykjavík ásamt fleirum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02mkeVym283WaUY4eFpqUmWKNvUcWFSJDiyT89QpKjr2yo2bcLKVzAVsD3Bw9BfH97l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>En þá að starfi sendiskrifstofanna í vikunni.</span></p> <p><span>Í Helsinki bauð Harald Aspelund sendiherra til móttöku í tilefni af nýsköpunarhátíðinni Slush. Aldrei hafa jafn mörg sprotafyrirtæki og fjárfestingasjóðir sent fulltrúa frá Íslandi á ráðstefnuna en rúmlega hundrað manns skipa sendinefndina.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0PMp4KRDYY8ZjKuQsVaMvHLXxrsB2zE4siZQAQURBRoGqurs5T67oppfXS7cqi7dXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="539" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Líkt og fjölmörg önnur sendiráð fagnaði sendiráð Íslands í Osló degi íslenskrar tungu á miðvikudag. Í Osló var boðið til hátíðlegrar bókmenntamóttöku í embættisbústaðnum þar í borg. Einnig var fjallað um viðburðinn í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/11/17/hvad_ert_thu_ad_rifast_thu_ert_a_listamannslaunum/">skemmtilegri grein</a> á mbl.is.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02SBWwfzfYjMF5bWHsb7n9k6WUBD36byB4WbiW7uuF4Ye7bbUyiCoWskFPzCZQ3RQil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þar áttu svo sendiherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hádegisverðarfund í boði sendiherra Íslands þar sem Ine Eriksen Søreide formaður utanríkis- og varnarmálanefndar Stórþingsins var gestur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02mDJb7bQoc2AsXiaKZupFARbJr2JzTegMXm1MHTJkNjhMjMTwP5GxCxNFdBcRkr8Pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="828" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í Stokkhólmi tók svo þátt í ferðaráðstefnu þar í borg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02AAMgmhP2AM3TD1bbpexf9KmhF4XK1zH6uk6GgwLpwGdb3TNd62ngHt5C2WMzHLaHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="740" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>María Erla Marelsdóttir, sendiherra Ísland í Berlín, tók þátt í umræðu um samfélagslegar áskoranir á Norðurlöndunum ásamt sendiherrum Norðurlandanna í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna og lagði hún þar áherslu á hækkun barna- og húsnæðisbóta á Íslandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02BS5GAVptpCrQc6TAEFr3DQHyzJ1fRP1YBJE5kDVZTZ4MYYUS5zgnWJoRUiLad1nkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="569" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Frakklandi sótti fulltrúi sendiráðsins auk aðalræðismanns Íslands í Normandí viðburð á norrænni menningarhátíð í Caen.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0SULU6Ro18hL1Hk18vj1vVyepYUvz28bb1PGWJTtNNjaV8ic5ezzQNQC9F12T5ptGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel komu fulltrúar ráðgjafarnefndar jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á Íslandi og starfslið í heimsókn í sendiráðið á dögunum ásamt ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins, skrifstofustjóra sveitarstjórnarmála og aðstoðarmanni innviðaráðherra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0RL9x7cRaYGcCAGWqAjqn93ZitQsrY43Tg8bCGVCukv3JQeSzk6PwUXXBf2G9nLdkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands í Evrópuráðinu vakti athygli á sameiginlegri fréttatilkynningu utanríkisráðherra og Marija Pejčinović Burić framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, þar sem góðri starfsemi Barnahúss er flaggað sem fyrirmynd fyrir önnur ríki til þess að takast á við málefni barna sem grunur leikur á um að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Joint statement by <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> & <a href="https://twitter.com/MarijaPBuric?ref_src=twsrc%5etfw">@MarijaPBuric</a> ahead of <a href="https://twitter.com/hashtag/EndChildSexAbuseDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndChildSexAbuseDay</a><br /> <br /> "<a href="https://twitter.com/hashtag/Barnahus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barnahus</a> model helps children who suffered sexual abuse from feeling like victims for a second time"<br /> <br /> Read full statement👉<a href="https://t.co/QtZC0c4S7I">https://t.co/QtZC0c4S7I</a> <a href="https://t.co/RwzgCQkTRX">pic.twitter.com/RwzgCQkTRX</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1593233415947833347?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í Washington tók saman nokkur orð um heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar, í Cornell háskóla ásamt sendinefnd frá Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0ZSdefwTmoCHzRYteg2tX5EfifnVNQh73Q5UB63LWu763jRLrKfZx1buvbrzNDtPFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="518" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það eru ekki bara sendiráðin okkar sem halda degi íslenskrar tungu á lofti. Ræðismaður Íslands í Alaska vakti athygli á deginum í tísti.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today is Icelandic Language Day! This day, 16 November, was chosen as it's the birthday of Icelandic poet Jónas Hallgrímsson (1809-1845) - a beloved poet who penned some of the best-known Icelandic poems about Iceland and its people. 🇮🇸</p> — Rachel Kallander (@rachelkallander) <a href="https://twitter.com/rachelkallander/status/1592983399849152512?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Feðraorlof fastafulltrúans Jörundar Valtýssonar í New York hefur vakið athygli á Twitter.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As of today, this is by definition the best <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> ambassador to follow on <a href="https://twitter.com/Twitter?ref_src=twsrc%5etfw">@Twitter</a>, <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a>. <a href="https://t.co/8RpS0Pt4jA">https://t.co/8RpS0Pt4jA</a></p> — Richard Gowan (@RichardGowan1) <a href="https://twitter.com/RichardGowan1/status/1592570793904701442?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar á bæ lauk þriðja nefnd þingsins störfum vegna 77. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> concluded its work for this <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> session. 🙏<a href="https://twitter.com/JoseBlanco?ref_src=twsrc%5etfw">@JoseBlanco</a> for your Chairmanship!<br /> Before concluding, our biannual resolution on <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> Treaty Body System was adopted by consensus and with 7⃣4⃣ cosponsors.<br /> 📄 <a href="https://t.co/DOxMyuKPI8">https://t.co/DOxMyuKPI8</a> <a href="https://t.co/rdYy5wqJin">pic.twitter.com/rdYy5wqJin</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1593351625174818816?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Skrifað var um heimsókn norrænu sendiherranna í Kanada til Montréal í síðustu viku í blaðið <em>La Presse</em>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid036JFsnbmKiUs9yHng81rB3BpoNfmG4QaeEfJ9z3C69iyqWHZx6K146qcJjNVSJKUMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada þátt í athöfn í Ottawa á minningardegi látinna hermanna (e. Remembrance Day). </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02Kii3Kg48Qb76Up4MxTCxAXhqH27XBBKHhzxPUwHdKMDGvw1p8jJFD4CFwW34uc3Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Varsjá er undirbúningur stofnunar nýs sendiráðs á fullu! Starfsstöð hefur verið sett upp í sendiráðsíbúð við Jazgarzewska stræti til bráðabirgða þar til sendiráðsskrifstofa verður fullbúin í upphafi næsta árs. Þrír staðarráðnir starfsmenn og einn í hlutastarfi hafa verið ráðnir til starfa. Þeir hljóta nú þjálfun á búnaði utanríkisþjónustunnar undir handleiðslu Sigþórs Hilmissonar, forstöðumanns tölvudeildar. </p> <p><img alt="" src="/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/315523279_1210084412876687_1051433420178341966_n.jpg?amp%3bproc=MediumImage" /></p> <p>Í Heimsljósi þessa vikuna var m.a. greint frá fjárhagslegum stuðningi sendiráðs Íslands og Noregs við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna í Malaví vegna matvælaskorts í landinu. „Nú fer í hönd „magra” tímabilið þar sem margir Malavar hafa lítið sem ekkert til hnífs og skeiðar,“ segir í frétt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/11/17/Island-og-Noregur-veita-Matvaelaaaetlun-STh-studning-i-Malavi/">Heimsljóss</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great news! <a href="https://twitter.com/NorwayMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayMFA</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> have pledged contribution to WFP to support the food insecurity response led by <a href="https://twitter.com/DisasterDept?ref_src=twsrc%5etfw">@DisasterDept</a> <br /> Working together towards <a href="https://twitter.com/hashtag/ZeroHunger?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ZeroHunger</a> 👏🏼👏🏼 <a href="https://t.co/WYoqlbc1Ia">pic.twitter.com/WYoqlbc1Ia</a></p> — WFP Malawi (@WFP_Malawi) <a href="https://twitter.com/WFP_Malawi/status/1592861068308942850?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að sinni.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.<br /> </span></p> |
11.11.2022 | Föstudagspósturinn 11. nóvember 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Framundan í þessari yfirferð er það helsta úr störfum utanríkisþjónustunnar síðustu vikuna. Hún hefur verið annasöm.</span></p> <p><span>Formennska Íslands í Evrópuráðinu bar óneitanlega hæst. Ísland tók formlega við formennsku í Evrópuráðinu af Írum á fundi ráðherraráðsins í Strassborg á miðvikudag. Þá stýrði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ráðherraráðsfundi Evrópuráðsins sem nýr forseti ráðherranefndarinnar og kynnti um leið formennskuáætlun Íslands.</span></p> <p><span>„Ísland fær það ábyrgðarmikla verkefni að leiða Evrópuráðið á tímum sem fela í sér miklar áskoranir. Grundvallargildi ráðsins - lýðræði, réttarríkið og mannréttindi – eiga undir högg að sækja eins og hörmulegt árásarstríð Rússlands gegn Úkraínu sýnir svo glöggt. Helsta markmiðið í formennskutíð Íslands verður því að efla þessi grundvallargildi og styrkja ráðið sem málsvara þeirra. Ísland tekur forystuhlutverki sínu alvarlega á þessum krefjandi tímum,” sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What an amazing day! Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> took over as President of <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers, Icelandic presidency 🚊 was inaugurated & the 🇮🇸 was raised at Strasbourg City Hall.<br /> <br /> We are very grateful for all support extended by CoE & Member States🙏 <a href="https://t.co/g5ok5k4nFc">pic.twitter.com/g5ok5k4nFc</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1590411582538158080?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í heimsókn sinni til Strassborgar átti utanríkisráðherra fundi með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, Mariju Pejčinović Burić, og forseta Evrópuráðsþingsins, Tiny Kox. Þá stýrði utanríkisráðherra óformlegum umræðum með sendiherra Úkraínu og sendiherrum nokkurra líkt þenkjandi ríkja um hvernig styðja megi við Úkraínu á formennskutímabilinu. Í ferð sinni sótti utanríkisráðherra einnig lýðræðisráðstefnu Evrópuráðsins, World Forum for Democracy.</span></p> <p><span>Í vikunni var svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/07/Leidtogafundur-Evropuradsins-haldinn-a-Islandi/">tilkynnt</a> um það að leiðtogafundur Evrópuráðsins fari fram í Reykjavík í maí næstkomandi. Verður það aðeins í fjórða skipti í 73 ára sögu ráðsins sem leiðtogafundur var haldinn. Síðast fór slíkur fundur fram í Varsjá árið 2005.</span></p> <p><span>Í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu skrifaði utanríkisráðherra sameiginlega grein með Katrínu Jakobsdóttur foræstisráðherra sem birtist í <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/island-i-forystu-evropuradsins/">Fréttablaðinu</a> undir fyrirsögninni „Ísland í forystu Evrópuráðsins“.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/Utanrikisradherra-fundar-med-framkvaemdastyru-UN-Women/">fundaði</a> með Sima Bahous, framkvæmdastýru Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) í gær. Samstarf Íslands og UN Women, jafnréttisáherslur Íslands í formennsku í Evrópuráðinu og staða kvenna í Íran og Afganistan voru helstu umfjöllunarefnin á fundi þeirra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> Sima Bahous today. We discussed Iceland‘s commitment to <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a>, gender equality and women‘s empowerment and shared our concerns for the gross violations of women‘s rights in Iran and Afghanistan. <a href="https://t.co/Dh6KkPjHre">pic.twitter.com/Dh6KkPjHre</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1590781808085729280?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók hún þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, í gegnum fjarfundarbúnað frá Strassborg.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to participate in <a href="https://twitter.com/WPLeadersOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@WPLeadersOrg</a> Reykjavík Global Forum from Strasbourg. Discussed our strong emphasis on gender equality in our foreign policy & our responsibility to fight for the rights of women & girls everywhere, with Ukraine, Iran and Afghanistan in special focus. <a href="https://t.co/CO1lZ7srGd">pic.twitter.com/CO1lZ7srGd</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1590299841602945024?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP27, í Egyptalandi, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/08/Loftslagsradstefna-Sameinudu-thjodanna-hafin/ ">hófst á dögunum</a>. Formleg sendinefnd Íslands er skipuð 17 fulltrúum frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Orkustofnun. Áætlað er að rúmlega 20 þúsund manns taki þátt í loftslagsráðstefnunni og tengdum viðburðum í Sharm El Sheikh. </p> <p>Að endingu, af vettvangi ráðuneytisins, sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/Varnarmalaradherrar-JEf-raeda-oryggisaskoranir/">fundi varnarmálaráðherra sameiginlegu viðbragðssveitarinnar</a> (Joint Expeditionary Force, JEF) í Edinborg í vikunni. Ráðherrarnir ræddu öryggisástandið í Evrópu, stuðning ríkjanna við Úkraínu og hvernig þau geta í sameiningu mætt nýjum öryggisáskorunum til framtíðar. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, sótti varnarmálaráðherrafundinn fyrir hönd utanríkisráðherra.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Helsinki tók Harald Aspelund sendiherra þátt í viðburði Nordic Women Mediators’ network þar sem sjónum var beint að friði og öryggi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02gSTBMUm7nkqxRCL8M8TeMZqm246MCKzGbsKZgz8znZ89iKG23vgTkLjA7KJpTtZdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var Harald heiðursgestur á hádegisverðarfundi sem Jukka Salovaara ráðuneytisstjóri finnska utanríkisráðuneytisins bauð til á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02SwXQ2Z4pJrCaDcUAcLu8YPMoyp1ZceTw2H8iDy4Xg6M6hVqwJ2UC6XKHttgT3FGil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló tók saman greinargott yfirlit yfir heimsóknir til þeirra í októbermánuði. Nóg að gerast þar á bæ.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02G187KFp1QqLqhTAo3bBMjh2qsXWTMaSvX7QVUZj7scZb8RvuidL6kDAHmSFe25P5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="859" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Caen í Frakklandi var Una Jóhannsdóttir fulltrúi sendiráðs Íslands í París viðstödd afhjúpun nýs listaverks.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Très belle soirée à Caen hier à l’occasion de l’inauguration de l’œuvre magnifique <a href="https://twitter.com/hashtag/Polaris?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Polaris</a> de l’association Manœuvre, symbolisant les liens entre Caen et les pays nordiques & baltes. <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@ujohannsdottir</a> était présente pour l’Ambassade d’🇮🇸 avec les représentants de 🇸🇪🇱🇻🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇹 <a href="https://t.co/3pchtCdrIq">pic.twitter.com/3pchtCdrIq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1590743196987928576?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi ÖSE hélt Kristín Árnadóttir sendiherra uppi málstað Íslands gagnvart árásarstríði Rússa á Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At today’s <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> Permanent Council, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 strongly condemns continued and escalated attacks by Russia against civilians and civilian infrastructure, including on energy and water infrastructure in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦 in violation of <a href="https://twitter.com/hashtag/IHL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IHL</a> ⚖️ <a href="https://t.co/NWFp0pZWO3">pic.twitter.com/NWFp0pZWO3</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1590646100284710914?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna var kosið um umdeilda ályktun gegn upphafningu á nasisma sem Rússland ber upp á ári hverju. Ísland og líktþenkjandi ríki sitja vanalega hjá við afgreiðslu ályktunarinnar en sökum innrásarinnar í Úkraínu var ákveðið að greiða atkvæði gegn ályktuninni í þetta sinn og þess í stað borin upp breytingartillaga þar sem Rússland, sem frummælandi, var kallað til ábyrgðar á innrásinni. Bent var á öfugmælin og hræsnina sem fælust í framlagningu ályktunarinnar á sama tíma og Rússland réttlætti stríðsrekstur sinn í Úkraínu í nafni „af-nasistavæðingar“. Var breytingatillagan samþykkt.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> voted on the resolution on "Combating Glorification of Nazism". <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> delivered a joint explanation of the position of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Baltic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Baltic</a> countries 👉 <a href="https://t.co/PvraU8eBsy">https://t.co/PvraU8eBsy</a> <a href="https://t.co/UypmiCNOmh">pic.twitter.com/UypmiCNOmh</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1588575560498049024?ref_src=twsrc%5etfw">November 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í heimsókn. Sótti hann viðburð í Cornell háskóla ásamt Bergdísi Ellertsdóttur sendiherra í Washington. Þar ræddi hann m.a. um hlutverk smáríkja í heiminum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">President of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> at <a href="https://twitter.com/Cornell?ref_src=twsrc%5etfw">@Cornell</a> tonight speaking on the role of small states 🇮🇸 in the 🌏 Packed hall and all sorts of questions on <a href="https://twitter.com/hashtag/language?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#language</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#energy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateCrisis?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateCrisis</a> and more. <a href="https://t.co/9jAF1tSz5o">pic.twitter.com/9jAF1tSz5o</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1590891325020409856?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá fundaði María Mjöll Jónsdóttir skrifstofustjóri ásamt starfssystkinum sínum frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum með Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with Political Directors from Denmark, Finland, Iceland, Norway, Sweden, Estonia, Latvia, and Lithuania. We discussed next steps to strengthen mutual security and help Ukraine defend its people and its sovereignty from Russian aggression. 🇺🇸🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/yqS9NPoBEt">pic.twitter.com/yqS9NPoBEt</a></p> — Under Secretary Victoria Nuland (@UnderSecStateP) <a href="https://twitter.com/UnderSecStateP/status/1590125379158966272?ref_src=twsrc%5etfw">November 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nýtt hlaðvarp úr smiðju aðalræðisskrifstofu Íslands í New York kom út í vikunni. Rætt er við Torfa Frans Ólafsson hjá Minecraft tölvuleiknum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02qAkVUHMPYtYoURXnpZ1RQ3EJqbT7WuXe2ekNLBufTyizibu44DAxMDaW8gZaPTRyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="795" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti aðalræðismaðurinn Nikulás Hannigan sýningu Georgs Óskars í Chelsea á Manhattan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid029Jmk4ZyS8RmhSazxkYCupR4SSLRaT27dDot68V4KRHLuh5s6BUT49QiQWMu1rj7Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Síðastliðinn sunnudag var Hlynur Guðjónsson sendiherra í Kanada fulltrúi utanríkisráðuneytisins í samstöðuhlaupi í Ottawa fyrir Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0fHBP1rk7M6sXK2i5wD1JKcbnRiJMabaHBWy3HW92egJ2er1FWYqpuEtKnRctN6tpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlanda í Kanada hafa svo sótt fundi í Montreal upp á síðkastið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02t2Xm8hQAyZkYrq5vmU1roTdYCn1jfDSAwPrAEC5JE1Z1QyUtbXPmXbVndvSR8Lrtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0bL4FtfJwdPjqKNF9t6EVo92ygTJW7GLDfHhpJPgAoZiDE4obdJ8wfJrD7pcoCpsZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu fór að minnisvarðinum við Flanders Fields og vottaði þar þeim Íslendingum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni undir flaggi Kanada, virðingu sína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visiting Flanders Fields where Icelanders who served in the Canadian Armed Forces sacrificed their lives during WWI - “Their name liveth for evermore” <a href="https://t.co/9oLPs4obmQ">pic.twitter.com/9oLPs4obmQ</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1588552846072766466?ref_src=twsrc%5etfw">November 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk í sendiráði Íslands í Peking hefur haft í nógu að snúast að undanförnu og sótti m.a. viðskiptaráðstefnu í Shanghai, sem nánar má lesa um í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/The-Embassy-of-Iceland-Had-Busy-Days-in-Shanghai/">þessari frétt</a>. Bás Íslands hlaut <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/The-Icelandic-Stand-received-the-Win-Win-Cooperation-Award-for-the-5th-Anniversary-of-CIIE/">sérstök verðlaun</a> á ráðstefnunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/CIIE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CIIE</a> GACC Summit on High-quality Development of Non-tariff Measures to Trade, I addressed challenges faced by Icelandic companies exporting to China: Covid quarantine measures & new custom’s pre-registration system. Hope that pragmatic solutions will be found <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/4T26dfn8Jo">pic.twitter.com/4T26dfn8Jo</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1590342325133533184?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar á Indlandi sagði svo frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/-The-Prime-Minister-of-Iceland-meets-with-the-President-">heimsókn forseta Nepal</a>, Bidya Devi Bhandari, sem sótti heimsþing kvenleiðtoga í vikunni, en hún sótti einnig fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.</p> <p>Þann 1. nóvember voru byggingar með salernis- og sturtuaðstöðu afhentar á fjórum stöðum í Namayingo og eru þrjár þeirra fyrir almenning en ein fyrir Siabone grunnskólann. Hinar þrjár byggingarnar eru staðsettar við markaði í Lutoro, Bujwanga og Tanganyika. Sendifulltrúi sendiráðsins í Kampala, embættismenn Namayingo héraðsins og skólastjórnendur voru viðstaddir afhendinguna. Þessar endurbætur eru hluti af menntunar- og hreinlætisverkefni héraðsins sem njóta stuðnings frá Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0fzThiU2vGiSmbJwBLBDXuPe1AYtiZk8RJjJPgBMbmk3Y28iBzbeUrv2Zz3aogdUXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>!</p> <p>Fleira var það ekki að sinni.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
04.11.2022 | Föstudagspósturinn 4. nóvember 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og förum yfir það sem bar hæst í störfum utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var stödd í París á dögunum. Þar stýrði hún fundi þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD Development Centre) þar sem græn umskipti og jafnréttismál voru helstu umfjöllunarefnin. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Empowering women and girls is not only the right and fair thing and should be natural – it´s also economically beneficial. That´s a fact. <br /> Empowering women and girls is not a soft issue. Power is not a soft issue. I emphasized the importance of <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> at the <a href="https://twitter.com/OECD_Centre?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD_Centre</a> <a href="https://t.co/vHxbVy6Xmj">pic.twitter.com/vHxbVy6Xmj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1584969401874276352?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Kolbrún fundaði einnig með Mathias Cormann, framkvæmdastjóra OECD. Mikilvægi fjölþjóðasamstarfs, framfylgni alþjóðlaga til viðbótar við áherslumál Íslands hjá stofnuninni voru helstu umfjöllunarefni fundarins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Excellent meeting with 🇮🇸’s Foreign Minister Þórdís Kolbrún Gylfadóttir.<br /> <br /> Focused on the importance of multilateralism and an effective rules based international order.<br /> <br /> Iceland co-chairing High-Level Meeting of OECD Development Centre Governing Board. <a href="https://t.co/KEZ6B7gSvi">pic.twitter.com/KEZ6B7gSvi</a></p> — Mathias Cormann (@MathiasCormann) <a href="https://twitter.com/MathiasCormann/status/1584600517602611200?ref_src=twsrc%5etfw">October 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá átti Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/25/Utanrikisradherra-fundar-a-vettvangi-OECD-og-med-Evropumalaradherra-Frakklands/">fund</a> með Laurence Boone, Evrópumálaráðherra Frakklands, þar sem Evrópusamstarf, alþjóðasamstarf, innrás Rússlands í Úkraínu, orkuöryggi og öryggi mikilvægra innviða komu helst til umræðu. Auk þess ræddu þau tvíhliða samskipti Íslands og Frakklands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you so much for a warm reception and engaging discussions <a href="https://twitter.com/LaurenceBoone?ref_src=twsrc%5etfw">@LaurenceBoone</a>. 🇫🇷 and 🇮🇸 enjoy a strong and long-standing relationship. Looking forward to broadening our cooperation in renewable energy, climate solutions, sustainable ocean management and many other fields. <a href="https://t.co/Yfyh5eXX1Y">https://t.co/Yfyh5eXX1Y</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1587170224880734209?ref_src=twsrc%5etfw">October 31, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Af vettvangi ráðuneytisins sögðum við svo frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/28/Islenskir-hjalparstarfsmenn-til-adstodar-i-Pakistan/">tveimur íslenskum hjálparstarfsmönnum</a> sem nú taka þátt í vatnshreinsiverkefni í Pakistan á vegum almannavarna Norðurlanda.</span></p> <p><span><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid0rayvQXXjovVc9yZ5ZuSJWXkvxhQhESyv4Qvi5t8xoZbX3t6xxxwzZXW9m8D51nyql?__cft__%5b0%5d=AZXSnSlR5CWdl8kxSAMDNZKXgrbl4KTCwH_iftW99SiHrdkGk8i72GGZCbOXlvUuSOwz84NkUTjtb_7ACoK2mGutZReQz1PjHo0jKNV5-DWUQg9eUoIiMXilJmKPDj9hD8hIH_TOgsGlW6ws3Sj7kezf3eMmMlNw0-v9fgYVuIUkr8bpI6XASzxdCmRUChGAGjw&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">Tvíhliða samráð</a> Íslands og Írlands fór einnig fram í vikunni í utanríkisráðuneytinu. Vel var farið ofan í saumana á væntanlegri formennsku Íslands í Evrópuráðinu sem hefst formlega þann 9. nóvember nk. en þá tekur Ísland við formennskunni af Írlandi. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins leiddi fundinn fyrir Íslands hönd. Fyrir írsku sendinefndinni fór Joseph Hackett ráðuneytisstjóri írska utanríkisráðuneytisins. </span></p> <p><span>Þá var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/01/Forsaetisradherra-kynnti-formennsku-Islands-i-Norraenu-radherranefndinni-2023/">formennskuáætlun</a> Íslands í norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2023 kynnt á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í vikunni. <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Forsætisráðherra Íslands <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> kynnti formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi, fyrir komandi formennskuár Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Formennskuáætlunin ber heitið „Norðurlönd - Afl til friðar” <a href="https://twitter.com/hashtag/NRPOL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NRPOL</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NRSESSION?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NRSESSION</a> <a href="https://t.co/NmnGmh2CPF">pic.twitter.com/NmnGmh2CPF</a></p> — Iceland Nordic 🇮🇸 (@IcelandNordicCo) <a href="https://twitter.com/IcelandNordicCo/status/1587468474586206211?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>En þá að sendiskrifstofunum.</span></p> <p><span>Í Bratislava afhenti Kristín A. Árnadóttir Zuzana Čaputová, forseta Slóvakíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu með aðsetur í Vínarborg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0SDFuSE8HuVvny2iRny1esfdcsTyEyijADNyNjLgeWKMvaMc6bbYCX7czxLDB4n47l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kristín A. Árnadóttir Zuzana Čaputová"></iframe> <p><span>Í Berlín bauð sendiherra og Green by Iceland til móttöku í sendiherrabústað í lok Evrópsku jarðhitaráðstefnunnar 2022. Yfir 80 gestir frá Þýskalandi, Íslandi, Danmörku, Noregi, Póllandi, Króatíu, Ungverjalandi, Bretlandi, Belgíu, Frakklandi og Bandaríkjunum hittu íslensk fyrirtæki og fagaðila og fengu upplýsingar um sjálfbærar lausnir og verkþekkingu á sviði jarðhita. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0N4Ssjw6dp4Cw3P6nThBG98e5p9w8aZTnm82Mxyuk6RoneHDshvq5LmoepRc1HJEGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Berlín bauð sendiherra og Green by Iceland til móttöku"></iframe> <p><span>Þá opnaði hún einnig viðburð þar sem bók rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, <em>Bráðin</em>, var kynnt í Felleshus. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0Sat5EMZfirdeTPZcoTcmw2PwtqpmmqGGfDScs7Cm6Z85JsADYSfVdFHGVgHo5iArl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="670" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Felleshus"></iframe> <p><span>Nýr kjörræðismaður Íslands í Ostend, Chantal Vanaudenaerde, tók við skipunarbréfi í sendiráðinu í Brussel á dögunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02F2YevyuLkybMPYcYd75Bk7chfbQaBnUpAKm7WQVdMtMMTm5khPkBVGv1gjrch5HEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Chantal Vanaudenaerde"></iframe> <p><span>Af nógu er svo að taka hjá okkar fólki í Helsinki. 25 ára afmæli sendiráðs Íslands þar í borg er fagnað þessa dagana. Það var opnað formlega 25. ágúst 1997. Hannes Heimisson, sendiherra í Svíþjóð, heimsótti sendiráðið nýlega en hann var fyrsti diplómatinn til þess að starfa í sendiráðinu, 1997-1999, og varð síðar sendiherra 2005-2009 í Helsinki.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0D3z9qc5vLBR5zSHafcttvZtMBqWLd39fLxeyMyKMkpS1uPuTSmFhrSCCfcTjgUvZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Hannes Heimisson, sendiherra í Svíþjóð"></iframe> <p><span>Þá fór þing Norðurlandaráðs einnig fram í Helsinki eins og fram hefur komið. Harald Aspelund sendiherra í Helsinki bauð til móttöku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02AXySApwghwUPLcbzEopkMp1Jwe7MGhGnyT989LDaALZAVKFdkSg72XrNZimkuW3cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="þing Norðurlandaráðs"></iframe> <p><span>Í Danmörku hittu Helga Hauksdóttir sendiherra og Stefanía Bjarandóttir viðskipta- og menningarfulltrúi sendiráðsins í Kaupmannahöfn, kjörræðismann Íslands á Bornholm, Jørgen Hammer. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02cM2HcMNZvRbCn6iyxRV2reYHeeNgSUz4dAHUq53TeXBcdC6x67et7SzKUdMJDiC6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Jørgen Hammer"></iframe> <p><span>Í Noregi tók starfsfólk sendiráðsins m.a. á móti Guðmundi Inga Guðbrandssyni félags- og vinnumarkaðsráðherra.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02gTYJGPYxX3gsG2QzkHkeVUVMrodxAddq2BdaLMYyDifMzJckZBqCe1cx2Znu3kknl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="700" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="félags- og vinnumarkaðsráðherra"></iframe> <p>Útgáfuhóf í tilefni útgáfu tveggja íslenskra glæpasagna í enskri þýðingu var haldið í sendiráði Íslands í London.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02ygp5VZjhFxcLJDAeEaeHNowBcj3CBAWXCtFT5qL3baEsRRhB1JNrQ9snNLJKa6ezl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Útgáfuhóf í tilefni útgáfu tveggja íslenskra glæpasagna"></iframe> <p><span> <br /> Í Genf hófst önnur samningalota EFTA í viðræðum við Taíland um fríverslunarsamning.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Spirits are high at the start of EFTA´s 2nd. round of <a href="https://twitter.com/hashtag/FTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FTA</a> negotiations with Thailand. May the constructive atmosphere continue throughout the week! <a href="https://t.co/OV0wClYXzN">https://t.co/OV0wClYXzN</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1587558278468603904?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands gagnvart Kirgistan, með aðsetur í Moskvu, átti á dögunum fund með sendiherra Kirgistan í Moskvu, Gulnara-Klara Samat. Viðskiptafulltrúar sendiráðanna sátu einnig fundinn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02Cv1hRb6D8P9qBTZs81kpZ4bTPq3GUQdLjvDkgz3o346tLUPC2vg3B2ouJCK7UX6Ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands gagnvart Kirgistan"></iframe> <p><span>Þriðji þáttur af hlaðvarpi aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, Icelandic voices - American accent, kom út á fimmtudaginn í síðustu viku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02pvSKMyFJVy7e7neeD9g9s9BbGBiz7j653RWRfjGxP7LtjEsM2ZjfaQoULy1tzgdGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="551" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Icelandic voices - American accent"></iframe> <p><span>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York tók svo þátt í viðburði í Chicago þar sem starf norrænu aðalræðisskrifstofanna var kynnt.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid02GRukJ9NwbJ7a82FmaJP61VBsXkvvYaPT6wiuQoNfcfU7tFfb6u4g4F44mMdUZURtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York"></iframe> <p><span>Okkar fólk í Washington fylgdist með aðdraganda þingkosninga þar í landi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the opportunity to attend a briefing for the diplomatic community on the upcoming mid-terms by <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> Senior Advisor Anita Dunn at <a href="https://twitter.com/hashtag/BlairHouse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlairHouse</a>. <a href="https://t.co/XAje7FcKPP">pic.twitter.com/XAje7FcKPP</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1585125136604463104?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Ottawa var hrekkjavakan haldin hátíðleg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02M7BsBa97fXUBC2yEa6ktT2Rj6aLHi1au3Tmb8k4gLWcKWwBN8Qn6xttMzWcWvMMQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Ottawa var hrekkjavakan haldin hátíðleg"></iframe> <p><span>Í Lilongwe var stórum áfanga í orkumálum og þróunarsamvinnu Íslands þar í landi fagnað.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0XYeevPHoybvuT8BpKAcQyNmVzdhVdB5h7yPYtnwPPht8Kjhxu1i36EKic4a5tsUQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe "></iframe> <p><span>Óháður ráðgjafi á vegum utanríkisráðuneytisins, Erik Arling frá ráðgjafafyrirtækinu NIRAS, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/?fbclid=IwAR31avZY5JqvTDc3zjacRC1muJDJk-uKRRDFGcddpbsD6BIGffbwNf0r3VU">heimsótti jarðhitaverkefni íslenska jarðhitaráðgjafarfyrirtækisins GEG Power</a> í Himachal Pradesh ríki á Indlandi nýlega. Verkefnið miðar að því að nýta jarðhitaorku til að knýja kælikerfi fyrir eplaframleiðslu í hérðaðinu. Tilgangur ferðarinnar var að gera úttekt á verkefninu en það hlaut styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu árið 2021. </span></p> <p><span>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína, afhenti konungi Taílands <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/26/Ambassador-Presented-Credentials-to-the-King-of-Thailand/">trúnaðarbréf sitt á dögunum</a>, en Taíland er í umdæmi sendiráðsins í Peking.<br /> <br /> Þá afhenti Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó, Halimah Yacob , forseta Singapúr, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands þar í landi, með aðsetur í Tókýó.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Presented my credentials to Mdm Halimah Yacob President of Singapore today at the beautiful Istana. <br /> Looking forward to strengthening <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>‘s good friendship with Singapore. 🇮🇸🤝🇸🇬<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@mfaiceland</a> <a href="https://twitter.com/MFAsg?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAsg</a> <a href="https://t.co/YfopEwvie1">pic.twitter.com/YfopEwvie1</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1584921135627440133?ref_src=twsrc%5etfw">October 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili. Í næstu viku verður ráðherra í Strassborg þar sem framundan er formennska Íslands í Evrópuráðinu.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> |
21.10.2022 | Föstudagspósturinn 21. október 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðustu daga.</span></p> <p><span>Af nógu er að taka en við hefjum leik á fréttatilkynningu ráðuneytisins um þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins sem Ísland framfylgir einnig en ákveðið var að grípa til aðgerða gagnvart Íran vegna aðildar þarlendra stjórnvalda að dauða Mahsa Amini og ofsóknum gegn friðsömum mótmælendum. Ráðherraráð Evrópusambandsins bætti á mánudag ellefu einstaklingum og fjórum lögaðilum á lista yfir þá sem sæta þvingunaraðgerðum skv. gildandi regluverki sambandsins. Um er að ræða einstaklinga og stofnanir, þar á meðal siðferðislögreglu og almenna lögreglu, sem ýmist eru talin bera ábyrgð á dauða ungrar konu sem sat í varðhaldi fyrir að bera ekki höfuðslæðu í samræmi við reglur, eða ofbeldisfullum aðgerðum gegn friðsömum mótmælendum í landinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Þau sem hafa mótmælt örlögum Möhsu Amini og því ofríki sem konur í Íran þurfa að búa við hafa sætt fádæma hörku og ofbeldi af hálfu yfirvalda sem er ekki hægt að una við heldur bregðast, bæði með skýrri fordæmingu og raunverulegum aðgerðum.<a href="https://t.co/T9RvYsdP5x">https://t.co/T9RvYsdP5x</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1582485976810926082?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Staðan í Íran hefur verið til umræðu á ýmsum stöðum í vikunni en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra tók þátt í fjarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í vikunni sem haldinn var að frumkvæði Mélanie Joly, utanríkisráðherra Kanada. <span>Alvarleg mannréttindabrot í Íran, ekki síst gegn konum og börnum, voru í brennidepli</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I am shocked and saddened by the brutal repression in Iran since the horrendous killing of Mahsa Amini. I am in awe of the courage of the heroes who protest in the streets. Thank you <a href="https://twitter.com/melaniejoly?ref_src=twsrc%5etfw">@melaniejoly</a> for gathering female FMs. We have a duty to take a firm stand with freedom. <a href="https://t.co/EdYWBOjqKc">pic.twitter.com/EdYWBOjqKc</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1583413367716212736?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/20/Varaforseti-framkvaemdastjornar-ESB-fundar-med-utanrikisradherra/">fundaði</a> ráðherra með Maroš Šefčovič varaforseta framkvæmdastjórnar ESB í utanríkisráðuneytinu í gærmorgun. Samstaðan með Úkraínu, EES-samstarfið og samstarf Íslands og Evrópusambandsins voru helstu umfjöllunarefni fundarins. Þórdís Kolbrún tók einnig þátt í málstofu sem helguð var EES-samstarfinu ásamt <span>Šefčovič.</span></p> <p>„Það er mikilvægt að eiga gott samstarf og samráð við okkar helstu vinaþjóðir í Evrópu og sameiginlegar stofnanir þeirra, ekki síst á þeim umbrotatímum sem við lifum nú. Heimsóknin er gott tækifæri til að kynna áherslur okkar og mál. Við vorum sammála um mikilvægi EES-samstarfsins og að samningsaðilar leggi rækt við samstarfið svo það þjóni áfram sameiginlegum hagsmunum okkar,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to welcome <a href="https://twitter.com/MarosSefcovic?ref_src=twsrc%5etfw">@MarosSefcovic</a> to 🇮🇸 to discuss 🇮🇸-🇪🇺 relations. For almost 30 years the EEA Agreement has been the backbone of our relations & brought countless benefits to our societies. Together we can ensure that it continues to do so in these turbulent times. <a href="https://t.co/GpbubwmJHv">pic.twitter.com/GpbubwmJHv</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1583429682594123777?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/21/Framkvaemdastjori-Matvaelaaaetlunar-Sameinudu-thjodanna-heimsaekir-Island-/">fundaði</a> sömuleiðis með David Beasley, framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), í ráðuneytinu í morgun. Alvarleg staða mannúðarmála í heiminum og stuðningur Íslands við WFP voru á meðal umræðuefna fundarins en íslensk stjórnvöld tilkynntu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/19/Island-eykur-framlag-sitt-til-mannudarmala/">í vikunni</a> að þau myndu tvöfalda kjarnaframlag sitt til stofnunarinnar á þessu ári eða sem nemur hundrað milljón krónum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure welcoming <a href="https://twitter.com/WFPChief?ref_src=twsrc%5etfw">@WFPChief</a> David Beasley in Reykjavík today. We had important and enlightening discussions on the current global food crisis affecting millions across the globe and Iceland’s support to <a href="https://twitter.com/WFP?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP</a>. <a href="https://t.co/i3dfjFDJdX">pic.twitter.com/i3dfjFDJdX</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1583476497603792896?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>En þá að sendiskrifstofunum:</p> <p>Í Kaupmannahöfn tók Helga Hauksdóttir sendiherra á móti Pernille Fenger, yfirmanni Norðurlandaskrifstofu mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid037PUTLF67BPkQ23JM23cuYkm5trjEk1Br6sYZuFZhpjcZro1wa5Wj5qeKRDNdzaEWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Kaupmannahöfn tók Helga Hauksdóttir sendiherra á móti Pernille Fenger"></iframe> <p>Sendiráð okkar í Osló hélt kynningarviðburð um myndlistarverkefnið Økofilosofiske dialoger í samstarfi við myndlistarkonurnar Hildi Björnsdóttur og Cathrine Finsrud og norska menningarráðið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0ncDLi4G946SpwGeS5eYpunkm8KYYvjr3GyRQKWtzf8Tx8EECGPFj8jLKvz3T9U5jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="myndlistarverkefnið Økofilosofiske dialoger"></iframe> <p>Auðunn Atlason, sendiherra og alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins, stýrði umræðum forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og forseta Finnlands, Sauli Niinistö, sem er hér á landi í opinberri heimsókn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to moderate yesterday´s fire-side chat between the Presidents of Finland and Iceland on Nordic cooperation in testing times <a href="https://t.co/CpvnRFn9MV">https://t.co/CpvnRFn9MV</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1583052289077493771?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í London fékk sendiráðið heimsókn frá Churchill klúbbnum á Íslandi á dögunum sem kominn var til London til þess að fræðast um Winston Churchill og skoða heimaslóðir hans. Heimsótti klúbburinn meðal annars breska þinghúsið og Cabinet War Rooms, Blenheim-höllina þar sem Churchill fæddist og Chartwell, sveitasetur Churchill í Kent. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid036fD8Bp1Ku8yXKCtHqCbvRaW8oVFfCYuwyxbQvQsJ4FqHosfMpQGTBij63QwgL7YDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="heimsókn frá Churchill klúbbnum á Íslandi"></iframe> <p>Þá var salurinn í sendiráðinu nýttur til æfinga fyrir óperuna Music and the Brain eftir Helga R. Ingvarsson.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0uCtMVSVXuA6GUZFs7R14smS74Q21Y1KWzDbiunHUmuwajz9cuhQDqsMJwPreVGV2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Music and the Brain eftir Helga R. Ingvarsson"></iframe> <p>Í Genf fór fram fjórða umræða um fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna og Moldóvu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good progress made during the the 4th. round of <a href="https://twitter.com/hashtag/FTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FTA</a> negotiations between EFTA and Moldova. Our ambition is to soon conclude a comprehensive free trade agreement advancing peace, prosperity and economic cooperation for all our people. <a href="https://t.co/nVNoyaR6pw">https://t.co/nVNoyaR6pw</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1582713990081548288?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fundi framkvæmdastjórnar UNESCO lauk á miðvikudag. Ísland leiddi vinnu 50 ríkja vegna ályktunar um verkefni UNESCO í Afganistan þar sem m.a. var samþykkt að fela stofnunni að gera úttekt á stöðu menntamála í landinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 215th <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> Executive Board session has come to an end.<br /> <br /> Team <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> 🇮🇸 thanks <a href="https://twitter.com/EXBChairUNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@EXBChairUNESCO</a> & all colleagues for efforts on several important decisions, including those on Ukraine, Afghanistan, <a href="https://twitter.com/hashtag/culture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#culture</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/education?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#education</a>, human resource issues & others. <a href="https://t.co/3yxlMQ5Ed2">pic.twitter.com/3yxlMQ5Ed2</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1583075656505491456?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Strassborg var Róbert Spanó kvaddur en hann lýkur störfum sem forseti mannréttindadómstólsins 1. nóvember næstkomandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Last exchange of views between the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers and Robert Spano in his capacity as President of the <a href="https://twitter.com/ECHR_CEDH?ref_src=twsrc%5etfw">@ECHR_CEDH</a>.<br /> <br /> Delegations expressed their deep appreciation for the efforts of Spano to ensure that the European Court of Human Rights remains a Court that matters🙏 <a href="https://t.co/qadlAHYLGu">pic.twitter.com/qadlAHYLGu</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1582723929697058816?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk í Washington tók á móti þingnefnd frá Alþingi í vikunni og hafði í nógu öðru að snúast - þar á meðal var móttaka í tengslum í tengslum við fund styrktaraðila og meðlima í mannréttindasjóði Alþjóðabankans. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to have a delegation from parliament of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> visiting Washington this week. Today started with briefings with embassy staff. Busy days ahead: meetings with representatives from US admin incl. <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>, think tanks, World Bank & IMF and visit to <a href="https://twitter.com/kerecis?ref_src=twsrc%5etfw">@kerecis</a> <a href="https://t.co/CXHSEsQ4oU">pic.twitter.com/CXHSEsQ4oU</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1582099702811541504?ref_src=twsrc%5etfw">October 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy had the pleasure to host members, donors & grantees of <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldBank?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldBank</a> Human Rights, Inclusion & Empowerment Umbrella Trust Fund <a href="https://twitter.com/WBG_Inclusion?ref_src=twsrc%5etfw">@WBG_Inclusion</a> in relation to their partnership council meeting in DC. 🇮🇸is a proud supporter of the trust fund & among founding members. <a href="https://t.co/VMvE36lCQC">pic.twitter.com/VMvE36lCQC</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1582415328390221827?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York heimsótti OTC Markets Group kauphöllina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0cgZsP2hBTYADtV9QjVa8xjjUKB19nuGoMuKiDYxz5uywXjqGsukFqsLwSgzVUVNvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York"></iframe> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum átti gott samtal við forseta 77. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for the excellent conversation <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a>. You will continue to have 🇮🇸 support. <a href="https://t.co/Dl2jr1Ma70">https://t.co/Dl2jr1Ma70</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1582130436314046466?ref_src=twsrc%5etfw">October 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá hélt Ísland <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/10/20/Statement-on-Human-Rights-in-Third-Committee-/">ræðu</a> sínu í 3. nefnd um stöðu mannréttinda og hefur þá lokið almennum málatilbúnaði í öllum helstu nefndum þingsins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> 🇺🇳 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 emphasized that together we need to fight discontent and suspicion of the values of <a href="https://twitter.com/hashtag/democracy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#democracy</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/freedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#freedom</a>, and <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> and defend a system where dissent is an integral part of public discourse<br /> 👉 <a href="https://t.co/UtQyB3qF13">https://t.co/UtQyB3qF13</a> <a href="https://t.co/uRPZgI67V2">pic.twitter.com/uRPZgI67V2</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1583216263656267784?ref_src=twsrc%5etfw">October 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Elín Rósa Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu, og Steingrímur Sigurgeirsson, sérfræðingur á þróunarsamvinnuskrifstofu, sóttu ársfund Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington í síðustu viku. Heimsfaraldur COVID-19 og innrás Rússa í Úkraínu settu mark sitt á fundinn. Báðir atburðir hafa víðtækar afleiðingar sem magna upp þær krísur sem voru fyrir hendi og snerta fæðuöryggi, orku og loftslagsbreytingar. Lene Lind stjórnarmaður í kjördæmi Íslands í bankanum tísti frá fundinum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic Baltic Constituency at Governor level gathered at the <a href="https://twitter.com/WorldBank?ref_src=twsrc%5etfw">@WorldBank</a> HQ yesterday to discuss joint constituency priorities at the WBG Board and hear from VP Juergen Voegele about <a href="https://twitter.com/hashtag/climateaction?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climateaction</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/sdg2030?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sdg2030</a> implementation <a href="https://twitter.com/WBG_Climate?ref_src=twsrc%5etfw">@WBG_Climate</a> <a href="https://twitter.com/WBG_Environment?ref_src=twsrc%5etfw">@WBG_Environment</a> <a href="https://t.co/EWFgbTRdwB">pic.twitter.com/EWFgbTRdwB</a></p> — Lene Lind (@LeneNatashaLind) <a href="https://twitter.com/LeneNatashaLind/status/1580569579486445569?ref_src=twsrc%5etfw">October 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á dögunum fór svo fram fyrsta pólitíska samráð íslenskra og kanadískra stjórnvalda í utanríkisráðuneytinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0naggnTLPty5HdaHC5BDfyJxVgWtZf6NKpLBvGKdu6XrRH4TuUeVQUiAYjEsiacc1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="samráð íslenskra og kanadískra stjórnvalda"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína veitti Mark Viravan ræðismanni Íslands í Bangkok fálkaorðuna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to present on behalf of President of Iceland the Order of the Falcon to Consul Mark Viravan in Bangkok for service to Icelanders & 🇮🇸🇹🇭 relations Grateful for the presence of high level representatives of Thai Foreign Affairs & of Icelandic companies and citizens <a href="https://t.co/zc2Nesk7Lw">pic.twitter.com/zc2Nesk7Lw</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1582321600481067009?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók hann þátt í blaðamannafundi í tengslum við norrænu kvikmyndahátíðinna sem fram fer í bakgarði danska sendiráðsins í Taílandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great press meeting at the 🇫🇮 residence with my <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues in Bangkok introducing the upcoming 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 Nordic film festival at the 🇩🇰 Embassy <a href="https://t.co/97gtVAiGdU">https://t.co/97gtVAiGdU</a> <a href="https://t.co/PSb0AmZGUh">pic.twitter.com/PSb0AmZGUh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1582361008718647296?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk á Indlandi fagnaði svo Diwali-hátíðinni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02XtWyHpEpQ1RfMNmn8eWZGSBryrDSPxwLnJ3XL6axatnJo6pZwHBE98SZ57Uzkujdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="569" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Okkar fólk á Indlandi fagnaði svo Diwali-hátíðinni"></iframe> <p>Þá var það ekki fleira í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
17.10.2022 | Föstudagspósturinn á mánudegi, 17. október 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur sannarlega verið nóg um að vera í utanríkisráðuneytinu á síðustu dögum vegna Hringborðs norðurslóða - Arctic Circle. Í tengslum við ráðstefnuna sem stóð yfir í Reykjavík frá fimmtudegi til laugardags hefur utanríkisráðherra átt fjölmarga fundi með erlendum gestum og tekið þátt í fjölbreyttri dagskrá.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/14/Fiskveidisamningur-vid-Faereyjar-undirritadur/">föstudag</a> undirrituðu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkis- og menningarmálaráðherra Færeyja, rammasamning um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja. </span></p> <p><span>„Samskipti Íslands við Færeyjar og Grænland er bæði mikil og traust og í þeim felast fjölmörg tækifæri til að þróa enn frekar eins og fram kemur í nýlegum skýrslum þar sem nýir samstarfsfletir eru kortlagðir. Það er mín ósk að frekari innleiðing markmiða um aukna samvinnu þjóðanna muni ganga hratt og örugglega fyrir sig. Samband okkar við þessa næstu nágranna er okkur afar mikilvægt,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra.</span></p> <p><span>Þá var tvíhliða samstarf Íslands og Noregs á vettvangi norðurslóðafræða <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/13/Samstarf-Islands-og-Noregs-a-vettvangi-nordurslodafraeda-endurnyjad/">endurnýjað til næstu fjögurra ára</a> við hátíðlega athöfn í Hörpu að viðstöddum Hákoni krónprinsi Noregs og Þórdísi Kolbrúnu.</span></p> <p><span>Í ítarlegri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">fréttatilkynningu</a> frá ráðuneytinu í dag má svo lesa um ítarlega þátttöku ráðherra á ráðstefnunni, en þar segir meðal annars frá fundi ráðherra með Rob Bauer, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins. </span></p> <p><span>Til viðbótar við Arctic Circle var ýmislegt annað á döfinni hjá utanríkisráðuneytinu.</span></p> <p><span>Neyðarfundi í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um stöðu mála í Úkraínu lauk í síðustu viku með atkvæðagreiðslu um ályktun sem um 80 ríki, þar með talið Ísland, voru meðflytjendur að. Ályktunin var samþykkt með miklum meirihluta, en 143 ríki kusu með ályktuninni sem er meiri stuðningur en í fyrri ályktunum um innrás Rússlands í Úkraínu. Fimm ríki, þ.m.t. Rússland og Belarús, kusu gegn ályktuninni og 35 ríki sátu hjá. NB8 ríkin sameinuðust um <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/10/10/Joint-Nordic-Baltic-statement-at-the-General-Assembly-Emergency-Special-Session-on-Ukraine-/">ræðu </a>á fundinum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">143 member states stand united in defending the UN Charter against Russia's visceral violations of its core principles. Only 5 voted against. Russia's attempted annexation of Ukrainian oblasts is meaningless. We <a href="https://twitter.com/hashtag/StandwithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandwithUkraine</a> <a href="https://t.co/6PEhHRlsoh">pic.twitter.com/6PEhHRlsoh</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1580299381927837697?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Þá flutti Þórdís Kolbrún <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid02Q1gwqsz3puKhED5svDuy1T1D7QwNTfasNSun34Fxbr32SS4suwmQT4P3FB8mtKz2l">ávarp og tók þátt í pallborðsumræðum</a> á árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs sem haldin var í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Nordic Women Mediators í Veröld - húsi Vigdísar.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/12/Undirritun-tviskottunarsamnings-vid-Astraliu-/">miðvikudag</a> undirrituðu Þórdís Kolbrún og Kerin Ann Burns Ayyalaraju sendiherra Ástralíu gagnvart Íslandi, tvísköttunarsamning milli Íslands og Ástralíu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to have signed a new tax treaty with Australia today 🇮🇸🇦🇺. The treaty will facilitate trade and investment between the two countries. Thanks for stopping by <a href="https://twitter.com/AusAmbDK?ref_src=twsrc%5etfw">@AusAmbDK</a> <a href="https://t.co/0twN0pFUME">pic.twitter.com/0twN0pFUME</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1580213122396102656?ref_src=twsrc%5etfw">October 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ísland og Suður-Kórea áttu svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/11/Island-og-Sudur-Korea-fagna-sextiu-ara-stjornmalasambandi/">sextíu ára stjórnmálasambandsafmæli</a> á dögunum og sótti ráðherra menningardagskrá í Hörpu sem sendiráð Suður-Kóreu í Osló stóð fyrir ásamt samstarfsaðilum á Íslandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It's a great pleasure to celebrate 60 years of diplomatic relations between Iceland and the Republic of Korea today. 🇮🇸 & 🇰🇷 have developed close cooperation in various fields since 1962 & I look forward to continue growing our bilateral relations & the friendship of our peoples.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1579395155773526016?ref_src=twsrc%5etfw">October 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á dögunum var svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/11/Ljosmyndasyning-um-barnungar-maedur-i-throunarrikjum/">ljósmyndasýning Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna</a> (UNFPA) um barnungar mæður í þróunarríkjum opnuð í Smáralind. Utanríkisráðherra opnaði sýninguna og flutti ávarp.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02fzEBZK9z7kfP6zPEhfR4uNepWqAmWiK8BSBf23NqZY4VcmP1coLdx4C3mhAZ8sCZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/13/Varnarmalaradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">Brussel</a> tók Hermann Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, þátt í varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins á dögunum. Grimmilegur stríðsrekstur Rússlands gegn Úkraínu, og viðbúnaður og fælingarstefna bandalagsins voru í forgrunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland stands shoulder-to-shoulder with our Allies in support of Ukraine <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/DefMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DefMin</a> <a href="https://t.co/7OSU5sLFjn">https://t.co/7OSU5sLFjn</a> <a href="https://t.co/R9DHsfcNH7">https://t.co/R9DHsfcNH7</a> <a href="https://t.co/SOahW3BZxk">pic.twitter.com/SOahW3BZxk</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1580831115509608448?ref_src=twsrc%5etfw">October 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Genf <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/14/Sendiherra-afhendir-forseta-Sviss-trunadarbref/">afhenti</a> Einar Gunnarsson sendiherra Íslands gagnvart Sviss og fastafulltrúi gagnvart alþjóðastofnunum þar í borg, Ignazio Cassis, forseta Sviss, trúnaðarbréf sitt.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02XLWvxFuMBnLkM8a2PhZJLDGE4MoQ2BSCjnVXFQTyPdg2WRU8H8XobFxPwVJHfBoTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á dögunum kynnti píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson nýja plötu sína í sendiherrabústaðnum í Berlín. Í samstarfi við Deutsche Grammophon og með stuðningi frá Skapandi Íslandi/Íslandsstofu og ÚTÓN stóð sendiráðið fyrir 60 manna móttöku. Á föstudaginn var svo opnuð <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid02t3wDSsBcpWnfaKiZXensaj5NHw7YRYpYN8Cc6ZD5NtTb99NEx2tu9KgW9SS1JGe4l">myndlistarsýning</a> Guðnýjar Guðmundsdóttur og Mette Thiessen í sendiherrabústaðnum. Það hefur svo sem verið nóg um að vera í Berlín hjá okkar fólki en sjá má allt það helsta á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin">Facebook-síðu sendiráðsins</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0G3BhhZwZmpvXx9wPc17Ffrjq4ZwhkhpRe5K8fniS4X6hkXQCwW3Dofu8fptqJLdWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra í Helsinki var mættur á Arctic Circle eins og svo margir aðrir í síðustu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02b9SzNFjRH2jYTK3QS6ZVpoB4N7gcbUwJxcQBR5TAkS2KSAJofo1PC4YDe3r1DZ4Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="756" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fjölmargir úr sendiráði okkar í Kanada sóttu Hringborð norðurslóða í ár og það sama á við um Kanada sem sendi yfir 150 þátttakendur á ráðstefnuna í ár.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02ZCdkVfT8RzUVoRpdaNKC4VbZqLyAS7XQH2CgvGWcZzi3Z79joRyWsMaDBx4bmy86l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrahjónin Helga Hauksdóttir og Hafþór Þorleifsson, ásamt fulltrúa ræðismála Kristínu Kristjánsdóttur sóttu kjörræðismann Íslands í Esbjerg, Peter Kirk Larsen og Kirsten Hansen, heim í síðustu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0xbgQhEgonLDZtvAjLttxcNZtNRsmaiQcwZvZ41qtmaKDndr1tScT5ELwSby5hacnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlanda í Osló áttu í dag hádegisverðarfund með forsætisráðherra Noregs í boði sendiherra Finnlands. Rætt var m.a. um norrænt samstarf í utanríkis- og varnarmálum og grænum orkumálum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0X6sC8upajJFFwR5QoNGqsQy1u5pnugSTxXvfELPB9pYNaW4XTzn8XUjnfJ3FCHZLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="922" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni Alþjóðlegs dags stúlkunnar tók íslenska sendiráðið í London, ásamt fjölda sendiráða í Bretlandi, þátt í verkefninu Ambassador for a Day. Ema Begum var „sendiherra Íslands“ í einn dag og fékk innsýn í störf sendiráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid036Exp2eFrc5M8Ech6XwKvBaHUtDfDd7Cj4xbQTRdpZXSmXfH7C8EPWU4fj8NvhUJcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nýr þáttur í hlaðvarpinu Icelandic Voices/American Accent, á vegum aðalræðisskrifstofu okkar í New York kom út á fimmtudag. Í þetta sinn var rætt við Írisi Óskarsdóttir-Vail, listakonu og verðlaunabakara.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0285fPw7AvtmqsWJGNfbBuHYgz8ezvUJeSVDVMZ9jo4N6fF17U1Joxb9xPiEvxPsNVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington hitti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carrin F. Patman. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to meet with <a href="https://twitter.com/hashtag/Maine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Maine</a> and my first meeting with Ambassador Patman, but certainly not the last. <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@usembreykjavik</a> Interesting exchange of views and so many great ideas on cooperation between <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>&#Maine to follow-up on. <a href="https://t.co/HxMUbub30Y">https://t.co/HxMUbub30Y</a> <a href="https://t.co/St0PnPB3sG">pic.twitter.com/St0PnPB3sG</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1581225496934694912?ref_src=twsrc%5etfw">October 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók hún einnig þátt í pallborðsumræðum um samskipti við Alaska.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/Alaska?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alaska</a>: shared experiences, similar interests. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> speaking at panel organized by <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a> & <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> alongside <a href="https://twitter.com/rachelkallander?ref_src=twsrc%5etfw">@rachelkallander</a>, Thor Sigfússon of <a href="https://twitter.com/OceanCluster?ref_src=twsrc%5etfw">@OceanCluster</a>, Ben Kellie, Pearl K. Brewer & Hugh Short. <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCircle2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCircle2022</a> <a href="https://t.co/8KQuekHEWk">pic.twitter.com/8KQuekHEWk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1580940995382112263?ref_src=twsrc%5etfw">October 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk í sendiráði Íslands í Washington stóð annars í ströngu á Arctic Circle enda sótti 200 manna hópur frá Bandaríkjunum ráðstefnuna í ár. Derek Chollet, <span>háttsettur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu, kynnti meðal annars nýja stefnu Bandaríkjanna í norðurslóðamálum, og fundaði með utanríkisráðherra Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇺🇸 is well represented at the <a href="https://twitter.com/_Arctic_Circle?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Circle</a> in Reykjavik with <a href="https://twitter.com/CounselorDOS?ref_src=twsrc%5etfw">@CounselorDOS</a> providing an introduction into the new US Arctic strategy, <a href="https://twitter.com/lisamurkowski?ref_src=twsrc%5etfw">@lisamurkowski</a> speaking virtually from <a href="https://twitter.com/hashtag/Alaska?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alaska</a> & distinguished participants on stage discussing the details. <a href="https://t.co/JNXtF0QsH8">pic.twitter.com/JNXtF0QsH8</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1580589096204140544?ref_src=twsrc%5etfw">October 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, tók á móti íslenskri þingnefnd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Busy week coming to an end. It has been such a pleasure for us <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> to welcome a Parliamentarian Delegation from <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a>. Always important to engage with our elected representatives and include them in our work <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> 🇺🇳 <a href="https://t.co/yCpGdNrUKD">pic.twitter.com/yCpGdNrUKD</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1581030129022951424?ref_src=twsrc%5etfw">October 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Jardvarmsamstarf-vid-Islendinga-mikilvaegur-thattur-i-kolefnisjofnudi-i-Ladakh-fylki/">Á Indlandi </a>hittu Guðni Bragason sendiherra og Benedikt Höskuldsson, sérstakur fulltrúi fyrir loftslagsmál, R. K. Mathur, fylkisstjóra Ladakh-fylkis, þar sem rætt var um samstarf Íslendinga um nýtingu jarðvarma í Ladakh-fylki.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02tk1wEx6D3zxfRSL9DyYvxXABiCy45H9hYwcX4PkVLaST3tAVokuutVkEPnq9MEBXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Kína er staddur í Taílandi og hitti þar m.a. ræðismann Íslands í Phuket, Nim Kallayawarat.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to visit the future Honorary Consulate of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in <a href="https://twitter.com/hashtag/Phuket?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Phuket</a> 🇹🇭with the Honorary Consul designate of Iceland Ms Nim Kallayawarat after an informative meeting with leaders of Chambers of Commerce, Tourism Association and Honorary Consuls in Phuket <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/T6xhK0hYLs">pic.twitter.com/T6xhK0hYLs</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1579859051172675585?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví var haldið upp á mæðradaginn. Mæðravernd og fæðingarþjónusta er fyrirferðamikil í tvíhliða þróunarsamvinnu Íslands í Malaví.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02PwYDrwfWiGGgbxJiApFT9yFj2nK4U4j1UDfEDCxTUo3ikWK5evfYMdYVzkjrkcvxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Inga Dóra Pétursdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe, ræddi um starf Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu í Mangochi-héraði. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/MirandaTabifor?ref_src=twsrc%5etfw">@MirandaTabifor</a> exp. gratitude 2 <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> 4 its generosity &support of d obj.of empowering girls& women in Mangochi.'opportunities chng lives of girls &women leading to sustainable dev.Iceland is passionate abt ending <a href="https://twitter.com/hashtag/teenagepregnancies?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#teenagepregnancies</a> n treating fistula' says <a href="https://twitter.com/IngaDoraP?ref_src=twsrc%5etfw">@IngaDoraP</a> <a href="https://t.co/3DOCYdjnZd">pic.twitter.com/3DOCYdjnZd</a></p> — UNFPA Malawi (@UNFPAMalawi) <a href="https://twitter.com/UNFPAMalawi/status/1579904021120585734?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> |
07.10.2022 | Föstudagspósturinn 7. október 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Af utanríkisþjónustunni er þetta helst að frétta úr vikunni.</span></p> <p><span>Íslensk stjórnvöld komu í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/04/Framganga-Russlands-gagnvart-Ukrainu-fordaemd/">hörðum mótmælum</a> formlega á framfæri við rússnesk stjórnvöld við ólöglegri innlimun héraða í Úkraínu og marklausum atkvæðagreiðslum sem þar voru haldnar. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu boðaði Mikhaíl Noskov, sendiherra Rússlands, á fund þar sem hann áréttaði fordæmingu Íslands á tilraunum Rússlands til að innlima úkraínskt landssvæði. Um ólöglegan gjörning væri að ræða sem Ísland viðurkenndi ekki undir neinum kringumstæðum. Þá brytu atkvæðagreiðslur sem haldnar voru í fjórum héruðum í austurhluta Úkraínu algerlega í bága við alþjóðalög. Þessi framganga, auk óábyrgra hótana um beitingu kjarnavopna, væru alvarlegasta stigmögnun átakanna frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu 24. febrúar sl.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> strongly supports International Law <a href="https://t.co/RC5QZjgY9s">https://t.co/RC5QZjgY9s</a></p> — Iceland in Moscow 🇮🇸 (@IcelandinMoscow) <a href="https://twitter.com/IcelandinMoscow/status/1577053917069729800?ref_src=twsrc%5etfw">October 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Áður hafði ráðherra tjáð sig um málið á Twitter.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Strongly condemn the illegitimate sham "referenda" that were staged in military occupied territories of Ukraine under constant threat of violence. There are no "results" from this shameful distortion of the concept of democracy.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1575557684878725120?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Russia's claimed annexation of Ukrainian oblasts will never be accepted. 🇮🇸 continues to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandbyUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandbyUkraine</a> 🇺🇦</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1575864592001294337?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Skemmdir á Nord Stream gasleiðslunum voru í brennidepli á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/04/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-thatttokurikja-i-JEF/">fjarfundi</a> varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF) sem fram fór á mánudag. Sameiginleg yfirlýsing var gefin út á fundinum þar sem skemmdarverkin eru harðlega fordæmd.</span></p> <p><span>„Samráð á vettvangi JEF er mikilvægur liður í að efla stöðuvitund og stilla saman strengi við Norðurlöndin, Eystrasaltsríkin, Bretland og Holland. Það er ríkur vilji í þessum hópi til að styðja Dani, Svía og Þjóðverja við rannsókn málsins, efla samstarf um að verja lykilinnviði og auka stöðugleika á þessu svæði,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sem tók þátt í fundinum.</span></p> <p><span>Þá birtum við einnig stutta færslu um tvo nýja sendiherra sem nýlega bættust í diplómatahópinn með aðsetur hér í Reykjavík. </span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02bMnQXs4YRpyPw5v74UhYyTUJP7UJ9KmbC3nFnLF8fAMkuMXDz26fR1hmr9m881rdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Sendiráð okkar í París og Washington buðu þá einnig velkomna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Toutes nos félicitations <a href="https://twitter.com/GuillaumeBazard?ref_src=twsrc%5etfw">@GuillaumeBazard</a> ! Nous nous réjouissons de notre future collaboration dans le renforcement des relations bilatérales entre la France 🇫🇷 et I´Islande 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/FranceenIslande?ref_src=twsrc%5etfw">@FranceenIslande</a> <a href="https://t.co/DMrzX5dFyq">https://t.co/DMrzX5dFyq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1577281724052303873?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇺🇸🇮🇸 relations are strong and the friendship between our two peoples is deep and long-lasting. Excellent news that Ambassador Patman has now presented credentials in Reykjavík.👏<a href="https://twitter.com/USAmbIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@USAmbIceland</a> <a href="https://t.co/kp1pIs5cuO">https://t.co/kp1pIs5cuO</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1578080435183276033?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Norrænu sendiráðin gagnvart Hollandi stóðu í lok september fyrir málstofu í Amsterdam um sjálfbærni í matvælaframleiðslu og hvernig mætti tryggja framtíð hennar á sem hagkvæmastan hátt. Málstofan var hluti af umræðuröðinni Nordic Talks, sem Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin standa fyrir.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02srTrTzuB7CM2J33pQymqTH5X7d2h9u7EV11WrY6ymuBHCfkZZWCetkXiH13Nx7ayl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="858" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á vettvangi sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn fór fram árlegur fundur sendiráðsins með kjörræðismönnum Danmerkur ásamt kjörræðismönnum Tyrklands, Rúmeníu og Búlgaríu, en sendiráðið fer með fyrirsvar gagnvart þeim löndum. Í allt eru 15 kjörræðismenn starfandi í þessum fjórum löndum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02sRfy8kwEXa5Wy85MsSc1WSuRFGHMcjQVqhDS5GBf2CJ5oitcRN8MupPCxCUPyvKPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló fékk sendiráðið heimsókn frá fyrirtækinu Gen2 Energy sem stefnir að stórtækri framleiðslu á grænu vetni og er þessa dagana að koma upp framleiðslu- og flutningsstöðvum á fjórum stöðum í Noregi sem mun framleiða grænt vetni á stórum skala fyrir innlendan og erlendan markað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid036gHzkNQAERAfq5W9wYyhT79e6R4nMjvTTEiwvmg1RmgZH16tUgPgxttWexkxrqC4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Helsinki tók Reynir Þór Eggertsson, lektor í íslensku við háskólann í Helsinki, á móti Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0TVwYjv4K1FYG57KKGWB2PvL8FVL248AYgCzbTFb8YPLi8jCz62bqLUTevd4SrkPdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="744" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London, viðstaddur viðburð þar sem frumkvöðlar úr íslenska tölvuleikjageiranum komu saman og hittu fyrir fjárfesta í Bretlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02GbPuW5NcJ9598m4Bt9EMtmCVG5dkhQqHJbPCBw3k66S7VAWsh3t7UU5LxeiUTBs1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París bauð Unnur Orradóttir Ramette sendiherra til móttöku í embættisbústað sínum þar sem leikskáldinu Tyrfingi Tyrfingssyni var boðið, en verk hans hafa verið sett upp víða erlendis, þar á meðal í París.</p> <p>Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, bæði í New York, og svo í mannréttindaráðinu í Genf, er svo nóg að gera að vanda.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC51?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC51</a> 🇮🇸🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 welcomed the elections & peaceful transition of power in Somalia. <br /> We encouraged the Government to adopt & implement sexual offenses legislation and reiterated our call for Somalia to ratify CEDAW. <a href="https://t.co/gm12SQCm0p">pic.twitter.com/gm12SQCm0p</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1577690480497786880?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Humanrights</a> = cornerstone of 🇮🇸 foreign policy<br /> They "are universal and should be protected regardless of who we are, where we come from, what we believe in or whom we love." <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SRHR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SRHR</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/sexualityeducation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sexualityeducation</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/2030Agenda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2030Agenda</a> <a href="https://t.co/zasdrCBwjY">pic.twitter.com/zasdrCBwjY</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1578056423723909122?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Bandaríkjunum kíkti Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington, á viðburð Taste of Iceland.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tonight the official kick off of <a href="https://twitter.com/hashtag/TasteOfIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TasteOfIceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/seattle?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#seattle</a> 2022. Great Icelandic food by chef Bjarki & tasty cocktails by Tota. Exciting events in the next days. Check it Out here: <a href="https://t.co/NqMWSvg5UB">https://t.co/NqMWSvg5UB</a>. <a href="https://t.co/GS6rc14Dyj">pic.twitter.com/GS6rc14Dyj</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1577850601962352640?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi, fulltrúi sendiráðs Íslands í Washington þegar ný bók White House History var gefin út, Official Residences, þar sem Bessastöðum bregður fyrir.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was an honour and a pleasure to represent <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> last night at a reception at <a href="https://twitter.com/hashtag/BlairHouse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlairHouse</a> celebrating the publication of a new book by the <a href="https://twitter.com/WhiteHouseHstry?ref_src=twsrc%5etfw">@WhiteHouseHstry</a> Association. Our very own <a href="https://twitter.com/hashtag/Bessasta%C3%B0ir?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bessastaðir</a> is represented in the book! <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> <a href="https://twitter.com/US_Protocol?ref_src=twsrc%5etfw">@US_Protocol</a> <a href="https://t.co/pTB56cozyN">pic.twitter.com/pTB56cozyN</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1578361990208434176?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada var vikan viðburðarík hjá Hlyni Guðjónssyni, sendiherra Íslands þar í landi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Viðburðarík vika sem endaði með kosningu Íslands í morgun í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem er staðsett í Montréal. Ráðherra innviða <a href="https://twitter.com/SigurdurIngiJ?ref_src=twsrc%5etfw">@SigurdurIngiJ</a> leiddi sendinefndina <a href="https://t.co/RTy2u75Wkf">https://t.co/RTy2u75Wkf</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1576298072547545088?ref_src=twsrc%5etfw">October 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kína veitti Þórir Ibsen, Chamnarn Viravan, fyrrverandi ræðismanni Íslands í Bangkok, fálkaorðuna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to present on behalf of the President of Iceland, the Knight’s Cross of the Order of the Falcon to Mr Chamnarn Viravan, retired Consul General of Iceland in Bangkok, for service to Icelanders and the relations between 🇮🇸Iceland and 🇹🇭 Thailand <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/FyIKQ8bDZN">pic.twitter.com/FyIKQ8bDZN</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1578366619713052672?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar í landi hefur Þórir haft í nógu að snúast.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had productive meetings on <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 Thailand 🇹🇭 good & long-standing bilateral relations, consular affairs & prospective of growing trade and people-to-people relations, with colleagues at Ministries of Foreign Affairs & of Commerce <a href="https://twitter.com/olafursteph?ref_src=twsrc%5etfw">@olafursteph</a> <a href="https://twitter.com/Atvinnurekendur?ref_src=twsrc%5etfw">@Atvinnurekendur</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/0rNmGewvkM">pic.twitter.com/0rNmGewvkM</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1577943804778536960?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fyrstu nemendur í sérstakri starfsþjálfun ungmenna í Mangochi útskrifuðust í vikunni en verkefnið er hluti af byggðaþróunarverkefni íslenskra stjórnvalda með héraðsyfirvöldum. Ungmennin komu víða að úr héraðinu og þau fá þjálfun í ýmiss konar handverki og gerð viðskiptaáætlana í þeim tilgangi að fjölga atvinnutækifærum þeirra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02V5Ztsy2AKJu8W8oB61w2YUbX3me1JRBMtMUdaUYDwtbdo1zQ5jpBn6Abv7F6H7stl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá kvaddi sendiráðið tvo starfsmenn sína, þær Chiliritso Bertha Mzoma Gwaza og Ragnheiði Matthíasdóttur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02NXdEfef8gHPGPCeugvsaRLQzMqokwkemoaFYypnBmCeNdzZXadpUvWgYnKMT9hXql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kampala sagði okkar fólk frá afhendingu á almenningssalernum í Mutumba í Namayingo héraði. Nú hefur samfélagið aðgengi að ókeypis almenningssalernum, þar á meðal fyrir fatlað fólk.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02Gp4fuavTzFqYcTnsS8nSdCY766Hr3hwbNFeuhU33zTvNxTgY2sByS1X9uoxLornvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sögðum við einnig frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/03/Umsoknarfrestur-Heimsmarkmidasjods-atvinnulifs-framlengdur-til-17.-oktober/">framlengdum fresti</a> fyrir umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs um þróunarsamvinnu í vikunni.</p> <p>Við minnum að endingu á fréttaveitu okkar, Heimsljós.</p> <p>Framundan í næstu viku er svo Hringborð norðurslóða - Arctic Circle, þar sem utanríkisþjónustan tekur að vanda virkan þátt.</p> <p>Fleira var það ekki að sinni.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
30.09.2022 | Föstudagspósturinn 30. september 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á föstudegi eftir annasama daga þar sem starfsfólk ráðuneytisins flutti á milli húsa og hæða hér í Reykjavík og fékk auk þess f<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/29/Kaup-rikisins-a-Nordurhusi-vid-Austurbakka-/">réttir af framtíðarhúsnæði</a> og færum ykkur það helsta sem var á dagskrá í vikunni.</span></p> <p>Ein af helstu fréttum vikunnar voru skemmdarverk sem unnin voru á gasleiðslum í Eystrasalti í vikunni. Spellvirkin voru <span>meginefni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/30/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlanda/">fjarfundar varnarmálaráðherra</a> Norðurlandanna sem fram fór í dag á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í fundinum. Í vikunni r</span>æddi hún málið við <a href="https://www.ruv.is/frett/2022/09/28/ahyggjur-af-hugsanlegum-skemmdarverkum-a-saestrengjum">RÚV</a>. </p> <p>„Þetta er vissulega grafalvarlegt mál. Við fylgjumst grannt með. Við erum í samskiptum bæði við utanríkisráðuneyti Norðurlanda,“ sagði ráðherra en hún tjáði sig einnig um málið á Twitter.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland stands united with Allies expressing deep concern following the damage done to the Nordstream pipelines. Any deliberate attack against <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> allies' critical infrastructure would be met with a determined and united response. <a href="https://t.co/knJE4n7d53">https://t.co/knJE4n7d53</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1575442911877111811?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á þeim vettangi sagðist hún einnig fordæma ólögmætar „kosningar“ íbúa á fjórum herteknum svæðum í Úkraínu sem rússneskir ráðamenn stóðu að en Vladimir Pútín Rússlandsforseti undirritaði í dag formlega tilskipun um innlimum héraðanna Donetsk, Lúhansk, Kerson og Saporisjía.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Russia's claimed annexation of Ukrainian oblasts will never be accepted. 🇮🇸 continues to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandbyUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandbyUkraine</a> 🇺🇦</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1575864592001294337?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Strongly condemn the illegitimate sham "referenda" that were staged in military occupied territories of Ukraine under constant threat of violence. There are no "results" from this shameful distortion of the concept of democracy.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1575557684878725120?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins afhjúpaði á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/30/Raduneytisstjori-afhjupar-minnisvarda-um-samskipti-Islands-og-Eistlands/">minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands</a> í eistneska utanríkisráðuneytinu. Minnisvarðinn var settur upp í tilefni af því að þrír áratugir eru liðnir frá því að Ísland varð fyrst allra ríkja til að viðurkenna endurreisn sjálfstæðis Eistlands.</p> <p>Hvað sendiskrifstofur okkar varðar hefjum við leik í New York, nánar tiltekið á aðalræðisskrifstofu Íslands þar í borg. Nýju hlaðvarpi aðalræðisskrifstofunnar í samvinnu við Amerísk-íslenska viðskiptaráðið, var hleypt af stokkunum í gær og ber það heitið Icelandic voices/American accent. Þar ræða Íslendingar sem hafa gert það gott vestanhafs við Helga Steinar Gunnlaugsson, um ævi sína og störf á léttum nótum. Hér er á ferðinni stórskemmtilegt framtak aðalræðisskrifstofunnar og við hvetjum ykkur öll til að hlusta. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2fpfbid0qdV1vkhbaabcEGvLrUYAkddTxQ7BAcNgGTzqKgxabZKevddLfkyPf1hvvRF9Yzq9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra í Finnlandi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/27/Trunadarbref-afhent-i-Lettlandi/">afhenti</a> í vikunni Egils Levits forseta Lettlands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Riga. Á fundi eftir afhendinguna voru traust samskipti þjóðanna rædd og þakkaði forsetinn Íslandi fyrir að viðurkenna sjálfstæðið fyrst allra. Hann sagði að þakklætið væri ennþá ofarlega í huga almennings, þremur áratugum síðar. Nánar hér.</p> <p>Í Brussel sótti Kristján Andri Stefánsson sendiherra ráðstefnu um heimskautasvæðin, 2022 Polar Symposium sem haldin var af Egmont Institute</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02nZabJcyffqnY6o6fbZGXFv3L9RAVLCSDnxoP8t8R3M2idMK2bdRZ4B2Dgh1dK4uTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="506" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn tók sendiráðið á móti Rótarýklúbbi Amager síðasta þriðjudag. Helga Hauksdóttir, sendiherra og Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, starfsnemi kynntu fyrir þeim starfsemi, sögu og þjónustu sendiráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0CbybtjERxd4DeLf2Ms3JLfdSVc7FRUKBAru9mxBPVUQJqXGPicfyVsJwrHt2crWul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="721" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Nýju Delí bárust <a>skemmtilegar fréttir</a> af sendiráðsstarfsmanninum Priyanka Gupta. Hún krafðist þess að börn þar í landi gætu borið nafn móður sinnar í vegabréfi og á öðrum opinberum pappríum. Barátta hennar skilaði góðum árangri eins og lesa má nánar um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/27/Congratulations-to-our-Colleague-Mrs.-Priyanka-Gupta-at-the-Embassy-in-New-Delhi-upon-being-felicitated-for-raising-issues-that-led-to-the-policy-change-/">hér</a> í stuttum mola frá sendiráðinu sem vísar á ítarlegri blaðagrein. </p> <p>Starfsfólk aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk heimsóttu Gujo Thorsteinsson og Kofoeds-skólann í vikunni og fékk að kynnast því magnaða starfi sem unnið er með heimilislausum og félagslega einangruðum í Nuuk.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid034yTLPqcDW67Tnq7R9EUJG32m2FLA27BoZ82os7caqNWKbp5DXMScqS2hxHsLYfz9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló fékk sendiráðið heimsókn frá allsherjar- og menntanefnd Alþingis. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02jyJkZkTnEdtpfNewP9dBXHcSWHdx4ej2UMTtbhkNMvQLTh1UFLAoUkTNspyUPQQWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á dögunum fór fram hin árlega Íslandshátíð (fr. la Fête des Islandais) í Gravelines í norðurhluta Frakklands. Unnur Orradóttir sendiherra í París sótti hátíðina í ár ásamt fulltrúum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Tengsl þessa svæðis í Frakklandi við Fáskrúðsfjörð eiga sér langar rætur en fjörðurinn var einn helsti viðkomustaðir franskra sjónmanna á Íslandsmiðum á árum áður.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0TcP4qzUD4bc5x4S8KhAsE3XxX7vsgv2JpB9Z1Y3FwwtE1Lua8KuTuStroWv4tCtUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="913" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Svþjóð bauð sendiráðið í Stokkhólmi til móttöku í íslenska básnum á bókamessunni í Gautaborg sem fram fór 22.-25. september. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0vupQhEjRero5k13kMRT7Uhz2ppBvnYN3qrV7MjbZSNZZfB5yGkehxtWvWztabUeNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sextándi fundur samstarfsnefndar um Hoyvíkursamninginn fór fram í Þórshöfn 29. september. Á dagskrá fundarins voru ýmis mál, einkum hvað varðar almenn milliríkjaviðskipti með landbúnaðarvörur, en ekki hafa verið neinir hnökrar á innleiðingu samningsins á síðustu árum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02ZN8HE83JjGvFsCvmBaZ5c8at4gayJoXcAkNmuennUiR6zrHbBD2TJznCLUVmN93Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Þýskalandi tóku sendiherra og kjörræðismaður Íslands í Frankfurt þátt í sameiginlegum fundum fulltrúa NB8-ríkjanna með ráðuneytisstjóra fyrir Evrópumál hjá sambandslandinu Hessen og borgarstjóra Frankfurt. Þá tóku þeir þátt í ráðstefnu NB8 Forum um orkuöryggi og hlýnun jarðar sem skipulögð var af kjörræðismönnum NB8-ríkjanna í Frankfurt.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02emEPjAsANE8qUoFxr4AM5fRJsJr7eqaCb6Q3TJbvg2z2sWF47EMtea4k3JpX14Dml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Þá fundaði María Erla Marelsdóttir sendiherra með yfirborgarstjóra Oldenburg. Á fundinum voru samskipti Íslands og sambandslandsins Neðra-Saxlands (þ. Niedersachsen) til umræðu ásamt menningarhátíð tileinkaðri Íslandi sem haldin er í Oldenburg. Setning hennar fór fram í gær og ávarpaði sendiherra meðal annars gesti.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02zQHxNzkXG24azErziENskQN17aBYSiAtv3Qt6m88wZkocMxEMgWneTdPqKVN4pfhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð okkar í Washington gerði svo ráðstefnunni Our Climate Future – U.S. – Iceland Clean Energy Summit góð skil á Facebook-síðu sinni en hún fór fram í síðustu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02KV8y92FRsrL18Fnk61FZYoBvVoVoc7y88mgraHir3nAjXwyEfXLAUYdsFtMBbxSJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nefndarstörf í Sameinuðu þjóðunum eru nú komin á fullan skrið eftir líflega ráðherraviku allsherjarþingsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Let the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> Committee work begin👏👏 After a lively High-level Week, 🇺🇳 6️⃣ main committees commence their important work. Looking forward to various negotiations and facilitations, and best of luck to the respective Chairs and bureaux. <a href="https://t.co/UIsE4gASqT">pic.twitter.com/UIsE4gASqT</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1574842736229945358?ref_src=twsrc%5etfw">September 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Frá Montreal í Kanada bárust þau tíðindi að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefði hitt </span>samgönguráðherra Bandaríkjanna, Pete Buttigieg, ásamt Hlyni Guðjónssyni sendiherra Íslands í Ottawa í tengslum við þing<span> Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montreal.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador Gudjonsson met with US Secretary of Transportation, Pete Buttigieg, with Minister of Infrastructure in Iceland, Sigurdur Ingi Johannson, at the <a href="https://twitter.com/icao?ref_src=twsrc%5etfw">@icao</a> Assembly in Montreal <a href="https://t.co/h89Le44idq">https://t.co/h89Le44idq</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1575831004001935361?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar í landi er menningarhátíðin Nordic Bridges auðvitað í fullum gangi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting you <a href="https://twitter.com/meral_jamal?ref_src=twsrc%5etfw">@meral_jamal</a> and interesting to hear about you journalist work with <a href="https://twitter.com/nordicbridges?ref_src=twsrc%5etfw">@nordicbridges</a> <a href="https://t.co/KxjTpHuCAE">https://t.co/KxjTpHuCAE</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1575830100184305664?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ragnhildur Arnljótsdóttir sendiherra stýrði á dögunum fundi um framfylgd dóma og ákvarðana Mannréttindadómstóls Evrópu á vettvangi Evrópuráðsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Ambassador <a href="https://twitter.com/ARagnhildur?ref_src=twsrc%5etfw">@ARagnhildur</a> chaired <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> meeting to supervise the implementation of judgments & decisions from the European Court of Human Rights. <br /> <br /> Decisions concerning 🇦🇱🇦🇲🇦🇿🇧🇪🇧🇬🇭🇷🇨🇿🇭🇺🇮🇪🇮🇹🇱🇹🇲🇹🇲🇩🇳🇴🇵🇱🇷🇴🇷🇺🇨🇭🇹🇷🇬🇧 adopted 👉<a href="https://t.co/V1kIY7JDtO">https://t.co/V1kIY7JDtO</a> <br /> <br /> 🙏to all delegations for good🤝 <a href="https://t.co/gqKBXOe6u4">pic.twitter.com/gqKBXOe6u4</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1573255451864596482?ref_src=twsrc%5etfw">September 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/30/West-Nordic-Day-2022-/">Kína</a> var haldið upp á vestnorræna daginn. Fulltrúar sendiráðs Íslands, Heimastjórnar Grænlands og Landsstjórnar Færeyja buðu til móttöku í sendiráði Íslands.</p> <p>Við minnum svo að endingu á fréttaveitu okkar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <p> </p> |
23.09.2022 | Föstudagspóstur á mánudegi, 26. september | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það er nóg um að vera í utanríkisþjónustunni eins og jafnan á þessum tíma árs. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var stödd vestanhafs og tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/20/Allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna-hofst-med-radherraviku/">77. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna</a> í New York. </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/24/Utanrikisradherra-hvatti-til-samstodu-um-althjodakerfid/">ávarpaði allsherjarþingið</a> á laugardagskvöld en leiðarstefið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/09/24/Avarp-a-77.-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">ræðu hennar</a> var sameiginleg ábyrgð þjóða heims á þeim gildum sem alþjóðakerfið hvílir á. Innrás Rússa í Úkraínu, umhverfis- og loftslagsmál og mannréttindi, meðal annars út frá máli ungrar konu sem lést í varðhaldi Íran, voru á meðal helstu umfjöllunarefna ræðunnar. </span></p> <p><span>Í upphafi ávarpsins áréttaði hún að mikilvægi allsherjarþingsins og að þar stæðu öll ríki heims jöfn. „Hvort sem við erum fulltrúar risaveldis eða eins af þeim rúmlega sjötíu aðildarríkjum sem hafa, líkt og Ísland, innan við eina milljón íbúa þá eigum við öll jafn mörg sæti við borðið, hvert okkar hefur eitt atkvæði og við megum öll láta rödd okkar heyrast úr þessum ræðustól,“ sagði ráðherra í ræðunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"It is our duty as leaders to make sure that the fortunes of the past decades do not lead us into dangerous complacency. We must advocate for the multilateral system at every opportunity." Read the National Statement of 🇮🇸 at <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> 👉<a href="https://t.co/hMIkAWJWjz">https://t.co/hMIkAWJWjz</a> <a href="https://t.co/gwjI9NPouQ">pic.twitter.com/gwjI9NPouQ</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1573814145417445376?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2022</a></blockquote> <p><span>Síðast mætti utanríkisráðherra Íslands í eigin persónu á allsherjarþingið árið 2019 en heimsfaraldurinn torveldaði öll slík ferðalög eins alþjóð veit.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Opening of the 77th session of <a href="https://twitter.com/unga77?ref_src=twsrc%5etfw">@UNGA77</a>. First time in person since 2019. Happy to attend this remarkable event to emphasize our firm believe and commitment to <a href="https://twitter.com/hashtag/multilateralism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#multilateralism</a> 🇺🇳 <a href="https://t.co/QNWcQLv0o5">pic.twitter.com/QNWcQLv0o5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1572228327263322119?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>„Það er hollt að minnast þess í upphafi allsherjarþingsins að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar á sínum tíma beinlínis í þeim tilgangi til að koma í veg fyrir stríð þegar þjóðir heims voru að rísa upp úr öskustó hryllilegrar heimsstyrjaldar. Þessir tímar sem við lifum nú eru prófsteinn á hvort Sameinuðu þjóðirnar, og aðrar stofnanir hins alþjóðlega kerfis, geti viðhaldið vægi sínu og risið undir tilgangi sínum nú þegar á reynir,“ sagði utanríkisráðherra m.a. í fréttatilkynningu í upphafi ráðherraviku þingsins.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún átti einnig tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Singapúr, Austur-Tímor, Síerra Leóne, Georgíu, Svartfjallalands, Portúgals, Úganda, Malaví, Kýpur og Rúanda, og með forsætisráðherra og utanríkisráðherra Andorra og jafnframt átti hún fund með Philippe Lazzarini, aðalframkvæmdastjóra Palestínuflóttamannaaðstoð SÞ - UNRWA.</span></p> <p>Utanríkisráðherra tók sömuleiðis þátt í sérstökum fundi ungra utanríkisráðherra sem Bilawal Bhutto Zardari, utanríkisráðherra Pakistans stóð fyrir. Þar voru þær áskoranir sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir ræddar út frá sjónarhóli yngri kynslóða.</p> <p><span>Þá tók Þórdís Kolbrún ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/22/Islenskt-hugvit-i-brennidepli-a-radstefnu-um-loftslagsmal-i-Washington-DC/">ráðstefnu í Washington DC</a> um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu ásamt lykilaðilum á þessu sviði frá Bandaríkjunum og Íslandi. Ráðstefnan bar yfirskriftina Our Climate Future – U.S. Iceland Energy Summit </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a day yesterday, with great speakers and participants from all over🇺🇸🇮🇸🌍! <a href="https://twitter.com/hashtag/OurClimateFuture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OurClimateFuture</a> <a href="https://t.co/rMOnumJJV2">https://t.co/rMOnumJJV2</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1572923633387048963?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra átti þar einnig fund með þingkonunni Chellie Pingree frá Maine, en hún lagði fyrr á þessu ári fram svokallað Íslandsfrumvarp (Iceland Act) í fulltrúadeild þingsins.</p> <p>Í New York tók Þórdís Kolbrún þátt í fundi Grænhópsins svonefnda, sem er óformlegur samstarfshópur sex ríkja á sviði umhverfismála: Grænhöfðaeyja, Kosta Ríka, Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Singapúr, Slóveníu og Íslands. Þar sótti sömuleiðis fund óformlegs ráðherrahóps til stuðnings Alþjóðlega sakamáladómstólsins (ICC) þar sem Karim Khan, saksóknari ICC, kynnti stöðu og horfur hjá dómstólnum.</p> <p><span>Auk þessara funda hefur Þórdís Kolbrún sótt móttökur og aðra viðburði í tengslum við allsherjarþingið. Má þar sérstaklega nefna kvöldverð með utanríkisráðherrum bandalags- og samstarfsríkja í Evrópu og Norður-Ameríku sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna bauð til. Þar voru stríðið í Úkraínu í brennidepli og ástand og horfur í alþjóðamálum. Þá sótti hún móttöku sem Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, efndi til í vikunni í American Museum of Natural History.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fi" dir="ltr">Jill, Joe Biden & Dísa <a href="https://t.co/LE3BcEKNv5">pic.twitter.com/LE3BcEKNv5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1573097814359678976?ref_src=twsrc%5etfw">September 22, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tjáði Þórdís Kolbrún sig um alvarlegar yfirlýsingar Rússlandsforseta frá miðri síðustu viku um herkvaðningu í Rússlandi, m.a. við <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/thordis-stigmognun-astand-sem-thegar-var-alvarlegt/">Fréttablaðið</a> og <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/32276/9jprdv/thordis-kolbrun-r-gylfadottir-i-kastljosi">RÚV.</a></p> <p>„Það sem kom fram í máli Pútíns er í raun það sem maður hafði búist við. En í þessu felst vissulega stigmögnun ástands sem þegar var verulega alvarlegt,“ sagði utanríkisráðherra við Fréttablaðið.</p> <p>„Það er ekki ljóst hvaða áhrif yfirlýsing um aukna herkvaðningu mun í raun og veru hafa. En það sem liggur fyrir er að hún mun ná til 300 þúsund manns og sýnir að rússneski herinn er í miklum vandræðum í Úkraínu og það er vissulega hryllileg tilhugsun fyrir fólk í Rússlandi að geta átt von á því að vera nauðbeygt til að taka þátt í þessu hörmulega feigðarflani sem að Pútín hefur att þjóð sinni út í,<span>“</span> sagði Þórdís Kolbrún enn fremur.</p> <p>Í síðustu viku sögðum við frá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid0fSsWocLWQ9Dpq8LAjmsj4y9Hf13iaqUhBvj9QkZJhueSGHeo471cn8f7UEbseH8hl">fundi herráðsforingja Atlantshafsbandalagsins í Tallinn</a> þar sem efling sameiginlegra varna og nýr veruleiki í öryggis- og varnarmálum í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu voru meginefni. Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu, tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. </p> <p>Þá að sendiskrifstofunum. Eflaust er við hæfi að hefja leik í New York þar sem fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum stendur auðvitað í ströngu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">President <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUA</a> 🇺🇦 addressing <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> General Assembly today via video, on basis of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA77?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA77</a> decision supported & co-sponsored by <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> because we must <a href="https://twitter.com/hashtag/StandForFreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandForFreedom</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/JW4nEsjVbn">pic.twitter.com/JW4nEsjVbn</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1572708217012232193?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Frakklandi stóð sendiráð Íslands í París og fastanefnd gagnvart OECD, í samstarfi við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) fyrir viðburði í tilefni alþjóðlega jafnlaunadagsins. Umfjöllunarefnið að þessu sinni var foreldraorlof með sérstakri áherslu á mikilvægi feðraorlofs til þess að stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Sjá nánar í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2022/09/21/Vel-heppnadur-vidburdur-i-tilefni-althjodlega-jafnlaunadagsins/?fbclid=IwAR3GS2IpR1clsjULPYklFT0be6W8aYERfh9o0D-WMeg4g-_poJG-unosePU">fréttatilkynningu sendiráðsins</a>.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0MrCMitRStnHGxbbc6uyM5oChTxBZVV51ge8A9LbbYDyoDiLb1HHVc82if3GdVBJTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Við sögðum einnig frá skemmtilegu framtaki sendiherra Íslands í Helsinki, Haralds Aspelund, og eiginkonu hans Ásthildar Jónsdóttur, sem ætla á næstu árum að að ferðast um umdæmislönd sendiráðsins – á hjólum! Tilgangurinn er að vekja athygli á sjálfbærri ferðamennsku og upplifa svæðin hægt í anda „slow-tourism“.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid08md6mA2tSRUCqTCAtkUjniHpMAfmQUraFCLKhXP1pLj2DUdnp4sVAaTwiUdP1Eydl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel flutti Kristján Andri Stefánsson sendiherra erindi á námskeiði um EES-samstarfið. Þar ræddi hann um áskoranir og helstu áherslumál að því tilefni að Ísland tók við formennsku í fastanefnd EFTA fyrr í sumar </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02GjaVwopnyQpaDF5zLzpErxLg71oiunsLB8Kpt3KjZ25Y9HtAp57NV6dwFPkysAoal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kynning á Reykjavíkurleikunum var fyrirferðamikil í starfi sendiráðanna á Norðurlöndunum í síðustu viku en leikarnir fara fram 24. janúar - 5. febrúar á næsta ári.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02mM2V6afMPTCD1dGTc7cK57ZEUR1AcS1ER469P6Es4ybETkDeRnnGPqJoEA5xtoDql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02WZj6eQMRr9Xkyy2WT9diEWjD9p1nig7eFQEXXTf5iv4yA5arwua4f9TJNFfLHe1El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02iAu3gtBLA5E942tTGAAvEvjC4PFuad2LTduZXtjYSGmWya6oi1gBS5wAH58Z3opAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02JSdc9dNP1DAZjxwNzSroYQYiG4tLXP4KQUVM4cDE6sA4rCRsETcwp1WSGnLv7tdDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Á þriðjudag heimsótti sendiherra Austurríkis, Alice Irvin, ásamt Austurrískri þingnefnd sendiráð okkar í Kaupmannahöfn.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02eMJxYSBWf1fn7LDkaerHguwE59ZzbuDhkmBJjtedpLp1E27kVHYzqGXhtVjwVWASl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í Nuuk heimsótti Geir Oddsson aðalræðismaður Íslands á Grænlandi Vestnorden ferðamessuna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid02FtS97qqK3dTxN1enjiDwfACidRAgGYp61PgPqsEUitCpBKr9gumFRCVPRPTcvgETl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló hefur verið verið nóg um að vera. Á dögunum fékk Högni Kristjánsson sendiherra ýmsa góða gesti á sinn fund, þar á meðal sendiherra Brasilíu, Enio Cordeiro, Steinunni Þórðardóttur, formann Norsk íslenska viðskiptaráðsins og Sigtrygg Baldursson framkvæmdastjóra ÚTÓN.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid028wtJfaEwEciipN6WzCeByLjtw74rE9U5vtPY1V7f5xXoSRasnW4DFsbvgF5TkZzfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar hverfisskipulags Reykjavíkurborgar voru svo mættir til Oslóar á dögunum. Af því tilefni buðu sendiherrahjónin Hogni Kristjansson og Ásgerður Ingibjörg Magnúsdóttir heim í embættisbústaðinn til samtals um lífrænt, sjálfbært og heilsueflandi nærumhverfi og byggingar</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02HJZSzFPqBXo11yFgpRdwrzviY2kULWJ3ouPL7qMf9zpAjcWtf2jbe93Tmg2drgvKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada er haldið upp á 75 ára stjórnmálasambandsafmæli Íslands og Kanada með ýmsum hætti og á dögunum færði Hlynur Guðjónsson sendiherra háskólabókasafni Nunavut Arctic College veglega bókagjöf fyrir hönd sendiráðsins og utanríkisráðuneytisins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02zgtXegiMpEAfeEQxLSqQyDXJ4tr8mcrVGDRSjYrN1k7DGVv4zyUMo2R4L51Cx3rfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í <span>Strassborg stýrði Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, þriggja daga fundi Mannréttindanefndar Evrópuráðsins sem ber ábyrgð á framkvæmd dóma Mannréttindadómstóls Evrópu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0wpZbg1WfVzCB21XWqhHiQBuqKBasqw7g5QHVJf3TwEtXxtzgLmMVch3tdSLn9Gswl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stefán Haukur Jóhannesson hitti svo fyrir nemendur frá Indónesíu úr Jarðhitaskóla GRÓ.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A privilege to get together with a great group of Indonesian Fellows of the Geothermal Training Programme <a href="https://twitter.com/grogtp?ref_src=twsrc%5etfw">@grogtp</a> in Iceland. An important aspect of Icelandic - Indonesian partnership. 🇮🇸🤝🇮🇩 <a href="https://twitter.com/GRO_Centre?ref_src=twsrc%5etfw">@GRO_Centre</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/b4mAc7kHiN">pic.twitter.com/b4mAc7kHiN</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1570795085700427776?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen sendiherra í Kína <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/09/21/Autumn-virtual-meeting-with-the-Icelandic-Business-Forum-IBF-in-China/">fundaði</a> með fulltrúum íslensks atvinnulífs í Kína um viðskiptaáætlun sendiráðsins fyrir næstu mánuði. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to meet again the members of the 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Business Forum (IBF) in 🇨🇳 after the summer break and discuss the Business Promotion Plan and upcoming cultural events of the Embassy of Iceland. <a href="https://t.co/1IE7egrykz">https://t.co/1IE7egrykz</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1572505584519479296?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í Kampala vekur athygli á því góða starfi sem unnið hefur verið í fiskisamfélögum í Buikwe-héraði. Íslenska sendiráðið styður samfélög með þátttöku í verkefnum sem tryggja öruggan aðgang að vatni og bæta líf fólks.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid029M39pYFA3xy66mLoMeVLu6C3HHvfRE1f2X1vvjetCMkn4SgyiSJyFE3PYVxv4Jipl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Malaví hélt upp á alþjóðlegan dag friðar í síðustu viku. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02d62k7gPqZMj8bT7mJvRSJWqvEbhyyxNGZjj5KUcuGGmgyA8PSc6vHbfMy5ombukjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við minnum svo venju samkvæmt á fréttaveitu okkar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>. </p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
08.09.2022 | Föstudagspósturinn 16. september 2022 | <p>Heil og sæl,</p> <p>Föstudagspósturinn lítur loks dagsins ljós eftir þriggja vikna bið. Heilmikið hefur gerst á alþjóðasviðinu og því frá nógu að segja af vettvangi utanríkisþjónustunnar. </p> <p>Byrjum á sannkallaðri stórfrétt. Elísabet II Bretlandsdrotning lést fimmtudaginn 8. september eftir rúmlega sjötíu ára valdatíð. <span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sendi bresku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur á Twitter.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Her Majesty Queen Elizabeth will be remembered for her selfless leadership, stability, commitment and duty towards her people. She was a courageous woman. It's the end of an era. She inspired generations and will continue to do so. Sincerest condolences to the <a href="https://twitter.com/RoyalFamily?ref_src=twsrc%5etfw">@RoyalFamily</a>🇬🇧</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1567941254050377729?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag er <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/16/Samskipti-Islands-og-Austurrikis-i-brennidepli-utanrikisradherrafundar/" target="_blank">utanríkisráðherra stödd í Vín</a>, meðal annars vegna þess að sendiskrifstofa Íslands í Vín hefur nú aftur fengið stöðu tvíhliða sendiráðs. Þá fundaði hún með Alexander Schallenberg, utanríkisráðherra Austurríkis.</p> <p><span>„Við ræddum mörg sameiginleg hagsmunamál og deilum miklum áhyggjum yfir því erfiða og hættulega ástandi sem skapast hefur vegna innrásar herafla Pútíns í Úkraínu. Evrópuríki standa frammi fyrir erfiðum áskorunum og áhrifa stríðsins í Úkraínu gætir um allan heim. Aldrei hefur verið mikilvægara að vinna saman að friði og bjartari framtíð,“ segir Þórdís Kolbrún. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A pleasure to meet <a href="https://twitter.com/a_schallenberg?ref_src=twsrc%5etfw">@a_schallenberg</a> today and discuss opportunities to further strengthen 🇮🇸-🇦🇹 relations as 🇮🇸 re-opens it's embassy in Vienna. We also discussed our common values, European security, support for Ukraine, energy, trade and more. <a href="https://t.co/E02p4ncXbR">pic.twitter.com/E02p4ncXbR</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1570763374828621825?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í vikunni fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/16/Island-leggur-til-fe-i-sjod-til-studnings-Ukrainu/" target="_blank">fjarfundur varnarmálaráðherra 25 líkt þenkjandi ríkja</a> um stuðning við öryggi og varnir Úkraínu. <span>Á fundinum var fylgt eftir ráðstefnu ráðherranna í Kaupmannahöfn 11. ágúst síðastliðinn. Utanríkisráðherra greindi frá eftirfylgni verkefnistillögu sem Ísland kynnti í ágúst um þjálfun á sviði sprengjuleitar og sprengjueyðingar í Úkraínu, og tilkynnti að Ísland muni veita einni milljón sterlingspunda í alþjóðlegan styrktarsjóð fyrir varnir Úkraínu, sem bresk stjórnvöld hafa sett á fót.</span></p> <p>Í byrjun síðustu viku sögðum við frá því að <span>áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) </span>muni taka <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/06/Afryjunarnefnd-EUIPO-tekur-Iceland-malid-fyrir/">mál Íslands gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods</a> fyrir. Þetta er í fyrsta sinn sem mál er flutt munnlega fyrir áfrýjunarnefndinni. Áður hafði EUIPO komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning Iceland Foods Ltd á orðmerkinu ICELAND í Evrópusambandinu væri ógild í heild sinni.</p> <p> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/07/Samstada-og-studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-NB8-fundar-/">Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a> fór fram í Litáen dagana 6. og 7. september. Málefni Úkraínu og nýtt landslag öryggismála í Evrópu voru efst á baugi á fundi ráðherranna. </p> <p><span class="blockqoude">„Það er mikilvægt að við höldum áfram að styðja við Úkraínu eins vel og við getum eins lengi og þörf er á. Við megum heldur ekki gleyma þeim gildum sem við stöndum vörð um, réttaríkið, lýðræðið og mannréttindi. Þetta eru stundum sögð mjúk málefni en ég held því fram að svo sé ekki. Fjölmiðlafrelsi heldur heimilunum okkar kannski ekki heitum í vetur og réttarríkið seðjar ekki hungrið, en það er engin tilviljun að forseti Úkraínu minnist ítrekað á þessi sameiginlegu gildi okkar. Þau eru siðferðislegt og andlegt eldsneyti fyrir andspyrnu Úkraínumanna,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra á sameiginlegum blaðamannafundi ráðherranna að fundi loknum.</span></p> <p><span>Í tengslum við ráðherrafundinn átti Þórdís Kolbrún jafnframt tvíhliða fundi með Anniken Huitfeldt utanríkisráðherra Noregs og Pekka Haavisto utanríkisráðherra Finnlands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great to meet with <a href="https://twitter.com/AHuitfeldt?ref_src=twsrc%5etfw">@AHuitfeldt</a> in Kaunas to discuss matters of common interest to Iceland and Norway. 🇮🇸 & 🇳🇴 are close friends and allies and our cooperation is invaluable. <a href="https://t.co/kYDMsgNty9">pic.twitter.com/kYDMsgNty9</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1567484074855481344?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure to sit down with my friend and colleague <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a>. Discussed 🇮🇸's and 🇫🇮's bilateral relationship, including this years 75th anniversary of our excellent diplomatic relations, security challenges, NATO and more. <a href="https://t.co/7V0XA7AVfp">pic.twitter.com/7V0XA7AVfp</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1567541422944882688?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í þarsíðustu viku sótti utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/29/Utanrikisradherra-a-radstefnunni-Bled-Strategic-Forum/">ráðstefnuna Bled Strategic Forum í Slóveníu</a> í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands. Tvíhliða samskipti og öryggismál í Evrópu í skugga innrásar Rússlands í Úkraínu voru efst á baugi á fundum Þórdísar Kolbrúnar en hún hitti meðal annars utanríkisráðherra Spánar, Slóveníu og Kósovó, auk þess að taka þátt í fyrrnefndri ráðstefnu um áskoranir í stjórnmálum og öryggismálum.</span></p> <p><span class="blockqoude">„Ísland og Slóvenía eru bæði smá lönd í alþjóðlegu samhengi og eiga bæði mikið undir því að standa vörð um alþjóðalög og kerfi fjölþjóðlegra stofnana og samninga þar sem staða ríkja ræðst ekki af aflinu heldur málstað og rétti. Þá eiga ríkin ýmsa sameiginlega hagsmuni og fjölmörg tækifæri eru í auknum samskiptum, til dæmis á sviði jarðvarmanýtingar og matvælatækni. Ég er þess fullviss að með þessari ánægjulegu heimsókn höfum við lagt góðan grunn að því að styrkja samband landanna enn frekar til framtíðar,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Important and engaging discussions on European security & the implications of the war in Ukraine with President <a href="https://twitter.com/BorutPahor?ref_src=twsrc%5etfw">@BorutPahor</a>, <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> and my colleague <a href="https://twitter.com/tfajon?ref_src=twsrc%5etfw">@tfajon</a>. We also discussed the great relationship btw 🇮🇸 and 🇸🇮 and how to develop it even further. <a href="https://t.co/zHh7ALIWE3">https://t.co/zHh7ALIWE3</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1563924292957503489?ref_src=twsrc%5etfw">August 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í byrjun mánaðar heimsótti ráðherra starfstöð þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Ísafirði í tengslum við sumarfund ríkisstjórnarinnar sem var haldinn þar í bæ. <br /> </span></p> <iframe title="Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti starfstöð þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Ísafirði " src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0gnQTwStBdKyepZnmKUPUNevEMszRuyJQdDLH6XHkF98s7SBCwpjoibCPwr9kt7ZKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="810" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í vikunni greindum við frá ákvörðun utanríkisráðherra um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/14/Aukin-framlog-til-mannudarstofnana-vegna-hamfara-i-Somaliu-og-Pakistan/" target="_blank">bregðast við neyðarástandi í Sómalíu og Pakistan</a> með viðbótarfjármagni. Um er að ræða þrjátíu milljón króna framlag til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) vegna afleiðinga langvarandi þurrka í Sómalíu og þrjátíu milljón króna framlag til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í kjölfar mannskæðra flóða í Pakistan.</span></p> <p><span>Á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/15/Nitjan-nemendur-utskrifast-fra-Landgraedsluskola-GRO/" target="_blank">útskrifaði Landgræðsluskóli GRÓ nítján sérfræðinga</a>, sjö konur og tólf karla, frá átta löndum. Landgræðsluskólinn er eitt fjögurra þjálfunarprógramma sem rekin eru undir GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, sem starfar undir merkjum UNESCO og er ein af meginstoðum í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands.</span></p> <p><span>Þá sögðum við frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljósi - upplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál</a> að jarðhitaþróunarfélagið <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/09/02/Reykjavik-Geothermal-setur-a-fot-jardhitarannsoknarstofu-i-Ethiopiu/?fbclid=IwAR2BH3rPSNbIbFWnPGxB754vswuOehIAAzM7DX_wAHUgFP76i8SXHmiD2XM">Reykjavík Geothermal (RG) hlaut styrk frá utanríkisráðuneytinu</a> úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu til að setja á fót rannsóknarstofu á sviði jarðhita í Eþíópíu í samstarfi við heimamenn.</span></p> <p><span>Þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Auðbjörg Halldórsdóttir tók við sem fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO og afhenti trúnaðarbréf sitt.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/AudbjorgH?ref_src=twsrc%5etfw">@AudbjorgH</a>, the new Permanent Delegate of <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a>, presented her credentials to Ms <a href="https://twitter.com/AAzoulay?ref_src=twsrc%5etfw">@AAzoulay</a>, Director-General of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳<br /> <br /> At their meeting they discussed issues related to gender equality, human rights & 🇮🇸's work as a member of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a>'s executive board. <a href="https://t.co/8hLQC5OAYf">pic.twitter.com/8hLQC5OAYf</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1570072806842564621?ref_src=twsrc%5etfw">September 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þriðji og síðasti stjórnarfundur UN Women fór fram í New York og tók Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, þátt í honum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Simple - I have the best team and support <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> 🇮🇸 <a href="https://t.co/8h2glLBumC">https://t.co/8h2glLBumC</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1570167665620131842?ref_src=twsrc%5etfw">September 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Kína ávarpaði Þórir Ibsen sendiherra ráðstefnu um sjálfbæra þróun í Qingdao. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Honoured to have the opportunity to highlight <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/CCUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CCUS</a> technologies that are being applied in China's 🇨🇳 efforts to reduce its carbon footprint at the opening of the China-Europe Qingdao Forum on Sustainable Development <a href="https://t.co/01QMdgszvI">https://t.co/01QMdgszvI</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1567075218304208896?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2022</a></blockquote> <p> </p> <p>Á Indlandi skipulagði sendiráð Íslands <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/09/Islandsstofa-fundar-um-ferdamal-med-fjolmidlum-i-sendiradinu-i-Nyju-Delhi/">fund sendinefndar Íslandsstofu og fulltrúa indverskra fjölmiðla sem fjalla um ferðamál</a> til að kynna áfangastaðinn Ísland. </p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada hitti Hlynur Guðjónsson sendiherra sjávarútvegsráðherra kanadísku fylkjanna Prince Edward Island og Nova Scotia. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thanks to Nova Scotia Minister for Fisheries and Aquaculture, the Hon. <a href="https://twitter.com/SteveCraigNS?ref_src=twsrc%5etfw">@SteveCraigNS</a>, for the great meeting this morning. We valued the conversation on fisheries management, land and sea-based aquaculture, and ocean tech, and we welcome your next visit to Iceland! <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/CeNlABRhch">pic.twitter.com/CeNlABRhch</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1567936009962242050?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Our ambassador had the pleasure of discussing seafood, seatech, and aquaculture yesterday with Prince Edward Island's Minister of Fisheries and Communities at the Canadian Seafood Show. We look forward to welcoming your next business delegation to Iceland, Minister! <a href="https://t.co/JCDu7fY0W5">pic.twitter.com/JCDu7fY0W5</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1567901359252332550?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Strassborg tók fastanefnd Íslands þátt í fundi Evrópuráðsins um ábyrgð vegna innrásar Rússlands í Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Full house at <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> discussion on “Ensuring coherence in <a href="https://twitter.com/hashtag/accountability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#accountability</a> for the Russian aggression against <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>" organized by <a href="https://twitter.com/IrishRepCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IrishRepCoE</a> & <a href="https://twitter.com/UKRinCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@UKRinCoE</a> with <a href="https://twitter.com/IrynaRMudra?ref_src=twsrc%5etfw">@IrynaRMudra</a> <a href="https://twitter.com/AndriyKostinUa?ref_src=twsrc%5etfw">@AndriyKostinUa</a> & others. <br /> <br /> We are here to support the quest for <a href="https://twitter.com/hashtag/justice?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#justice</a> - no matter how long it takes💛💙 <a href="https://t.co/kQfhpPQDYX">pic.twitter.com/kQfhpPQDYX</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1569347607989723136?ref_src=twsrc%5etfw">September 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Frá Washington var þetta helst að frétta föstudaginn 2. september.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="is">fössari</p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1565756188003897346?ref_src=twsrc%5etfw">September 2, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Genf var Ísland heiðursgestur á bókmenntaháíðinni Le livre sur les quais, sem fór fram dagana 2. til 4. september s.l. Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Sviss, ávarpaði gesti við opnun hátíðarinnav og íslenskir rithöfundar kynntu verk sín.</p> <iframe title="Genf - Ísland var heiðursgestur á bókmenntaháíðinni Le livre sur les quais, sem fór fram dagana 2. til 4. september s.l." src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0mo84xwzEww9juyX3UB1MG9ezUDdStNdzQNFzct3NSX5nChVgcJxGGzwdXVzHMkGCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="755" frameborder="0"></iframe> <p>Þá flutti Einar Gunnarsson, sendiherra Íslands í Genf, ávarp fyrir hönd NB8-ríkjanna í 51. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC51?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC51</a> 🇮🇸🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇸🇪🇳🇴<br /> Safe drinking water & sanitation is not only a human right; it is central to living in dignity. <br /> Indigenous women & girls remain under-represented in decision-making, despite vast knowledge & life-saving water role.<br /> <br /> 👉<a href="https://t.co/FDElIXg5JO">https://t.co/FDElIXg5JO</a> <a href="https://t.co/Xp6hMNTmI6">pic.twitter.com/Xp6hMNTmI6</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1570064702595821568?ref_src=twsrc%5etfw">September 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Moskvu sóttu sendiherra og sendiráðunautur kveðjuathöfn Mikhaíls S. Gorbatsjovs, síðasta leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést 30. ágúst.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Moskvu á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid0vZpi4yYTHy4P9sZAJgRmoVs3wfd9KL7YCNU56LGd7jJnGnTcqugifHnM2KcERy6fl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="478" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki opnaði Harald Aspelund sendiherra sýningu í Þjóðskjalasafni Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandsafmælis landanna. </p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02jRqxkD2UPv4ZKMogVAUFGQwWYMqrciYwB2MWVZHoMqoVDRvHrWpnicAH4APaEb7ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="729" frameborder="0"></iframe> <p>Þá afhenti Harald forseta Finnlands, Sauli Niinistö, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi á dögunum. </p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02txSvJULz72TENuVt4WdLmXsw38uEpfQ8s1DnRHKdcQVGzYeGWLmfx4HCWkKnBijpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="665" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kampala hefur sendiráð Íslands lagt aukna áherslu á aðgerðir tengdum loftslagsbreytingum í samstarfshéruðunum, Buikwe og Namayingo. </p> <iframe title="The Embassy of Iceland is stepping up its efforts to intervene in actions related to Climate Change specifically, at District Local Government Level in Uganda." src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0ztu2a9KRTLY157vHqki6gMA1dJMHPHJ4Mwk6ZtrhzPErjNtcRKRUsWtxZR3B7jAPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="452" frameborder="0"></iframe> <p>Þá hefur sendiráðið undirritað samning við ráðgjafaþjónustu á svæðinu til að framkvæma stöðugreiningarrannsókn á kynbundnu ofbeldi í samstarfshéraðinu Buikwe. </p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0355Lrvqvw1A3U91KRQWmsUyMLfftX7KqAqrcPQNKD5htvgwUcjsSyHHRUbTrBG7pHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="575" frameborder="0"></iframe> <p>Í Malaví tekur sendiráð Íslands þátt í verkefni sem ætlað er að stuðla að friðsamlegum samfélögum á landamærum Malaví og Mósambík. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/09/12/Oryggi-og-fridur-samfelaga-a-landamaerum-Malavi-og-Mosambik/?fbclid=IwAR0ncx2LGPuJpO02LkwKncZlaF28OZhYI1J4sOYQVZIODZ_eW9ADiKRDcw4">Heimsljós sagði ítarlega frá verkefninu.</a></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Lilongwe á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02hsJvQCMJn4VhfoBWvJHCWaQWysMDhq7Lh8xe8TgimWkPpirnY3zKUyWjGJF36XvDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Í London áritaði Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands, samúðarbók vegna andláts Elísabetar II drottningar fyrir hönd sendiráðs Íslands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands á Facebook 3" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02ahsen1hXRHDmW3TRpqmFsmR8DAcpcX7VfnBeWGSNc29htsESSgfioeNUNRStBFudl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="505" frameborder="0"></iframe> <p>Í Noregi sótti Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid028Jy2d1poXw2t3w9Lzg7Gvjj9gVpTaMTgKjcPDcbDkJUAic45mVaFVxaHf1h2Gsfel?__cft__%5b0%5d=AZV_YV7dw-JDiTNHr7d29TegZaZQootHdzKlaN7m663Wst2O-fqLTMxRS2KUkZzmBn78pQfv-xxU6EPtKVZW5NsXTGwnIyk9df8wm6ruu_39WL4ElUIC9Tjbp8My9BILpQV-ceU_Avevz0fMQrPDvr6o1JqFal-Wn3uqs0VRTXv4ASFihfNsrSmUWGVBPxR0FwntGsoy6LguxDInH7iOC1oZ&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">sýningu íslensku kvikmyndarinnar Dýrið á Oslo Pix Filmfestival</a> og Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóri EFLU í Noregi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid02PhsLS2Y9tHUVCDJPUpCvmCoqaXYWGRny4H7pwrcR8espgS8M8ahJNJtNmurDzkX8l?__cft__%5b0%5d=AZWXdfkiPNuyR2eycduyuLl5KAHj6fSzbMx3pdUAYIS70bnyWbjypEIlebMGM57sx5fv6VCQ-uwCRriLWMzIHuCd33zRCkkhbp_r49XdiRI9EaICOM1Po-D0QD2TgWARYdkJdTlG9HanC1ty3VGaAsFg1U0lWj6vx7nLk3LzhDBuXHQcMPQFlZDufKf5tZMRNURwI8Gstl_l690rG6YKlFvw&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">heimsótti sendiráðið og kynnti starfsemi fyrirtækisins á Íslandi, í Noregi og alþjóðlega</a> fyrir sendiherra og starfsmönnum sendiráðsins. Þá var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra gestur sendiherra á dögunum þar sem hann kynnti stöðu efnahagsmála á Íslandi fyrir sendiherrum 38 ríkja gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló</p> <iframe title="Sendiráð Íslands á Facebook 4" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0munTKK2VaYnRoXTCKpnQBjwew3fsMXUtFAEpE5QLAMiur35yDafgm4o1KNcnCvnml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="889" frameborder="0"></iframe> <p>Í Svíþjóð tók Hannes Heimisson, sendiherra Íslands, þátt í fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á Gotland í fjarveru ráðherra. </p> <iframe title="Sendiráð Íslands á Facebook 5" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid022MXzoybf6nAaPtChHRGsKyFSMF6tfM9UZwvn32Dzc2V8ymMCKbnWFN1HvgrWUn6sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="566" frameborder="0"></iframe> <p>Í Færeyjum heimsótti aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn, Ágústa Gísladóttir, borgarstjórann í Þórshöfn, Heðin Mortensen, og lögmann Færeyja, Bárð á Steig Nielsen.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0D4BGCCJ8JFPBEkg3q8NCRmgXU2iSVV6i3Bey9eNFPKXmuZHUYnoaShEFcDjcLHBol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="444" frameborder="0"></iframe> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02ZSV1HmFj8RsqZ7AeZbgHa7nBkSMuNk1fUwThZqyrFrDc5J4qtrVwn6Nqh1yFErWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="466" frameborder="0"></iframe> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó, fór í vinnuferð til Jakarta og hitti meðal annars prótókollstjóra í utanríkisráðuneyti Indónesíu.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An eventful first day in Jakarta meeting with Director General for Protocol at Indonesia MFA <a href="https://twitter.com/Kemlu_RI?ref_src=twsrc%5etfw">@Kemlu_RI</a> Andy Rachmianto and <a href="https://twitter.com/ASEAN?ref_src=twsrc%5etfw">@ASEAN</a> Deputy Secretary General R.M. Michael Tene. <a href="https://t.co/upCxCqhoZv">pic.twitter.com/upCxCqhoZv</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1569884247611314176?ref_src=twsrc%5etfw">September 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki í bili. Sem fyrr minnum við á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a> og hvetjum lesendur til að fylgja utanríkisþjónustunni á samfélagsmiðlum.</p> <ul> <li><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan">Facebook</a></li> <li><a href="https://twitter.com/MFAIceland">Twitter</a></li> <li><a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">Instagram</a></li> </ul> <div style="position: static !important;"> </div> |
26.08.2022 | Föstudagspósturinn 26. ágúst 2022 | <p>Heil og sæl,</p> <p>Utanríkisþjónustan hefur haft í nógu að snúast í vikunni sem er að líða. Byrjum á tíðindum dagsins.</p> <p>Á þessum degi fyrir 31 ári síðan tók Ísland upp stjórnmálasamband á ný við Eystrasaltsríkin þrjú, Eistland, Lettland og Litáen, eftir að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurreisn sjálfstæðis þeirra í kjölfar falls Sovétríkjanna. Í tilefni dagsins undirrituðu utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands sameiginlega yfirlýsingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/26/Leidtogar-Eystrasaltsrikja-i-opinberri-heimsokn-a-Islandi/">hátíðarsamkomu í Höfða í Reykjavík í dag</a> að forsetum ríkjanna viðstöddum. </p> <p><span class="blockqoude">„Það var líka hér, á þessum ágústdegi fyrir 31 ári síðan, þegar utanríkisráðherrar Eistlands, Lettlands og Litáen og utanríkisráðherra Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, skrifuðu undir skjöl um stjórnmálasambönd Íslands við hvert og eitt Eystrasaltsríkjanna. Í pólitísku samhengi þess tíma var þetta framtak óvenjulegt,“ sagði Þórdís Kolbrún í ávarpinu og bætti því við að önnur ríki hefðu fylgt í kjölfarið og Eystrasaltsríkin hefðu á skömmum tíma hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem frjáls og fullvalda ríki.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure to commemorate the 30th anniversary of the reestablishment of diplomatic relations between Iceland 🇮🇸, Estonia 🇪🇪, Latvia 🇱🇻 and Lithuania 🇱🇹 in Höfði House today. We have accomplished a lot in 30 yrs & are committed to foster our continued cooperation and friendship. <a href="https://t.co/q9RLVTcrfk">pic.twitter.com/q9RLVTcrfk</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1563178522176131073?ref_src=twsrc%5etfw">August 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Upptöku frá athöfninni í Höfða má finna á <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1563086825476210689">Twitter síðu utanríkisráðuneytisins</a> og ljósmyndir frá heimsókn þjóðarleiðtoga og utanríkisráðherra Eystrasaltsríkjanna má finna á<a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/albums/72177720301584745"> Flickr-síðu utanríkisráðuneytisins.</a></p> <p>Á mánudag sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/22/Nyr-forsetaurskurdur-um-sendiskrifstofur-fastanefndir-hja-althjodastofnunum-og-adalraedisskrifstofur/">nýjum forsetaúrskurði um sendiskrifstofur, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofur</a>. Samkvæmt úrskurðinum verður á næstunni opnað sendiráð í Varsjá, höfuðborg Póllands, og mun umdæmi þess einnig ná til Búlgaríu, Rúmeníu og Úkraínu. Sendiráð verður einnig opnað í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, en verkefni þess verða fyrst og fremst á sviði tvíhliða þróunarsamvinnu. Þá fær fastanefndin í Vín í Austurríki að nýju stöðu sendiráðs.</p> <p>Á þriðjudag heimsótti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Berlín og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/23/Utanriksradherrar-Islands-og-Thyskalands-fundudu-i-Berlin/">fundaði þar með Önnulenu Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands</a>. Ríkin tvö fagna sjötíu ára stjórnmálasambandsafmæli um þessar mundir. Helstu umfjöllunarefni ráðherranna voru tvíhliða samskipti Íslands og Þýskalands, innrás Rússlands í Úkraínu og orku- og loftslagsmál.</p> <p><span class="blockqoude">„Það er ánægjulegt að koma til Berlínar og treysta þau sterku bönd sem tengja þjóðirnar tvær. Þýskaland er mikilvægt forysturíki í Evrópu og það er til mikils að vinna að efla enn frekar sambandið við þessa vinaþjóð enda eru tækifærin til þess fjölmörg á ýmsum sviðum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great meeting with <a href="https://twitter.com/ABaerbock?ref_src=twsrc%5etfw">@ABaerbock</a> as 🇮🇸 &🇩🇪 celebrate 70 years of diplomatic relations. Discussed our strong bilateral relationship, Ukraine & European security, climate & energy, Arctic, multilateralism & gender equality, to name a few. Look forward to continued excellent relations. <a href="https://t.co/Itz2qiImZ8">pic.twitter.com/Itz2qiImZ8</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1562108377244864515?ref_src=twsrc%5etfw">August 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á miðvikdaginn fögnuðu Úkraínumenn þjóðhátíðardegi sínum í skugga árásarstríðs Rússlands en dagurinn markaði einnig hálft ár frá því að innrásin hófst. Í tilefni dagsins var <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid02xcJeW1BLzdDuDnJJeui3Tzxzb7scqdyEXNv2t9DXqVM5wZEn37zYQXc16iT3CtV9l">úkraínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið</a> til að sýna úkraínsku þjóðinni samstöðu. Þá vottaði ráðherra Úkraínumönnum virðingu sína. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">For 6 months the men and women of Ukraine have fought for the future of their children and their country against a brutal Russian invasion. I salute their bravery on Ukraine's independence day. Ukraine must win. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandwithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandwithUkraine</a> <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> <a href="https://t.co/EEkLw7coFA">pic.twitter.com/EEkLw7coFA</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1562399851165454336?ref_src=twsrc%5etfw">August 24, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Í gær var þess minnst að <span dir="auto" class="gvxzyvdx aeinzg81 t7p7dqev gh25dzvf exr7barw b6ax4al1 gem102v4 ncib64c9 mrvwc6qr sx8pxkcf f597kf1v cpcgwwas m2nijcs8 hxfwr5lz k1z55t6l oog5qr5w tes86rjd pbevjfx6 ztn2w49o">25 ár voru liðin síðan Halldór Ásgrímsson þáverandi utanríkisráðherra opnaði nýtt sendiráð Íslands í Helsinki, höfuðborg Finnlands.<br /> <iframe title="Af Facebook síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02RenHowahfi1rLxrZaH1AfbfcgFpY1U4QK7Y4ZbtpMEHJDCJZGdtNXJBcmsoboYUul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="532" frameborder="0"></iframe> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </span></p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar víða um heim.</p> <p>Við byrjum hjá sendiráði Íslands í Noregi en í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2022/08/25/Hogni-S.-Kristjansson-afhenti-i-dag-Haraldi-V-Noregskonungi-trunadarbref-sitt-sem-sendiherra-Islands-i-Noregi/?fbclid=IwAR1mNVOB2el2eEm82CEUIZUk6Y6tOmJTIlkUS0nWEIfnANHArjaOrnEnlPA">afhenti nýr sendiherra Íslands, Högni S. Kristjánsson</a>, Haraldi V Noregskonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Noregi.</p> <iframe title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Noregi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid09w6ZdHxH5B5wJ5ZMPeabspASf4tLEZikuKEFGGnbqFfekUAbJQtvHGgVofNKZk9Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="570" frameborder="0"></iframe> <p>Í Þórshöfn í Færeyjum hefur nýr aðalræðismaður Íslands tekið til starfa, Ágústa Gísladóttir.</p> <p> <iframe title="Af facebook síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02ZM1oPH4vpsAhYP5uhz2TtBNXoexLYkexqwpGNTJPSMD5Ck3DyKDy4Hkd6bJknTgMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="647" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Washington bauð i vikunni til móttöku til heiðurs Victor Madrigal, sérstaks sérfræðings Sameinuðu þjóðanna um kynhneigð og kynvitund, en mannréttindi hinsegin fólks eru meðal helstu áhersluatriða í utanríkisstefnu Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Human rights are a key priority in 🇮🇸 foreign policy & <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTIQA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTIQA</a> rights 🏳️🌈 in particular focus. It was therefore a great privilege to host yesterday a reception in honor of <a href="https://twitter.com/victor_madrigal?ref_src=twsrc%5etfw">@victor_madrigal</a>, UN Independent Expert on <a href="https://twitter.com/hashtag/SOGI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SOGI</a>, on the occasion of his country visit to USA 🇺🇸. <a href="https://t.co/74b5JJ5lc6">pic.twitter.com/74b5JJ5lc6</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1563174635935477764?ref_src=twsrc%5etfw">August 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók sendiráðið á móti verðandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carrin F. Patman, og eiginmanni hennar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Such a pleasure for DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> to welcome today Ambassador Carrin F. Patman and her husband, Jim Derrick, to our Embassy ahead of their departure for <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@usembreykjavik</a>. 🇮🇸 & 🇺🇸 are great allies & friends and our relationship will continue to grow in the coming years! <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> <a href="https://t.co/cL3oSE8rke">pic.twitter.com/cL3oSE8rke</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1562839018118983681?ref_src=twsrc%5etfw">August 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Berlín hafði í nægu að snúast í vikunni þegar utanríkisráðherra heimsótti borgina og haldið var upp á 70 ára stjórnmálasambandsafmæli Íslands og Þýskalands. Sendiráðið birti svipmyndir frá heimsókninni á Facebook-síðu sinni og á <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17846208464831734/">Instagram-síðu utanríkisráðueytisins í <em>Highlights</em></a><em> </em>er hægt að skyggnast á bak við tjöldin.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Berlín" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0rtrUbN6cfLhqXtFGYr4zXt3rfehfT1UArcUBgVUhCnop1Ya7KBGmasQTjNeyY2Dil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Nýr sendiherra Íslands í Helsinki, Harald Aspelund, hélt ferð sinni um Eystrasaltsríkin áfram í vikunni og afhenti á þriðjudag Alar Karis, forseta Eistlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands. Í ferð sinni hitti Harald einnig <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02AY9oUMxsV6cTTQisFgeX2rFLD7FGMcDtvS2hqvUneq2Wq7RjPz8YT35es25PGdmjl">kjörræðismann Íslands í Tallinn, <span dir="auto" class="gvxzyvdx aeinzg81 t7p7dqev gh25dzvf exr7barw b6ax4al1 gem102v4 ncib64c9 mrvwc6qr sx8pxkcf f597kf1v cpcgwwas m2nijcs8 hxfwr5lz k1z55t6l oog5qr5w tes86rjd pbevjfx6 ztn2w49o">Helen Tälli</span></a>, og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid034RSJesgii2tbWuMZ9VwBXeoTQJbWaMjazCfYtP3LFhBpQ9t3pu2Q1pC2Erqfksrsl">tvo Íslendinga sem starfa fyrir hönd íslenskra stjórnvalda í Eistlandi</a>.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0bk3HAVkC55rZCixeQqUuMxY9uGDGL5KthdTjeqcDWbWemawJHczRKtLXnwnSVjGpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kampala tók fulltrúi sendiráðs Íslands þátt í opnun nýs grunnskóla sem hefur risið með aðstoð íslenskrar þróunarsamvinnu.</p> <iframe title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Kampala" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0256keVpeeWtPNwoEeSmytNT5KMpekgCrYSt4MQFjJcpsDffgxQMn8VrWLSqcpUXaul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="684" frameborder="0"></iframe> <p>Í vikunni fékk sendiráð Íslands í Lilongwe í heimsókn nýjan fulltrúa Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) í Malaví sem og fráfarandi fulltrúa. UNFPA er meðal lykilsamstarfsstofnana Íslands í þróunar- og mannúðarmálum á heimsvísu og í Malaví.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Malaví" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02khmb2XzNujS4fRDYgKq1BHs5FqoqyFJmh1APGU54rMvvvEDBzQ4rGKHuxKanta54l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="652" frameborder="0"></iframe> <p>Eins og við sögðum frá í síðustu viku tók sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn þátt í gleðigöngu borgarinnar ásamt öðrum norrænum kollegum sínum. </p> <iframe title="Copenhagen Pride Parade fór fram í blíðunni í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02ydpoZh9co5oUeKAiYTD3METhxFPqUuMthPXPBR6JhyMs86vx2N73UAHoBn1VPjQ2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="505" frameborder="0"></iframe> <p>Á menningarsviðinu tóku Hverfisgalleríi, Berg Contemporary, i8 Gallery og Þula þátt í Chart Art Fair listahátíðinni í Charlottenborg í Nyhavn. Fulltrúar frá sendiráðinu hittu listamenn og forsvarsmenn íslensku galleríanna og fengu leiðsögn um verkin.</p> <iframe title="Chart Art Fair listahátíðin, sem haldin er árlega í Charlottenborg í Nyhavn opnaði formlega í morgun" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0kGm9GahFave4S2rtNqMmrqpFscXLZnXYdRmXkSTQDv4LZbpYBKCYjvGeyoi9TCnkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="812" frameborder="0"></iframe> <p>Í Tókýó sótti sendiherra Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, sjávarútvegssýningu þar sem þrjú íslensk fyrirtæki kynntu starfsemi sína.</p> <iframe title="Sendiráðs Íslands í Tókýó á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0wu8iepYURrQWkMdWGUZ8MywQtdgLQfZ9U6pkr9opSHyYN9gawNSL2mudW1JyuWy2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="703" frameborder="0"></iframe> <p> </p> |
19.08.2022 | Föstudagspósturinn 19. ágúst 2022 | <p>Heil og sæl,</p> <p>Sem fyrr heilsum við ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar síðastliðnar tvær vikur.</p> <p>Í dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/19/Utanrikisradherra-og-varautanrikisradherra-Indlands-fundudu-i-Reykjavik/">fundaði Þórdís Kolbrún </a>Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra með varautanríkisráðherra Indlands, Meenakashi Lekhi, í utanríkisráðuneytinu hér í Reykjavík. Ísland og Indland fagna því í ár að 50 ár eru liðin frá því að ríkin tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir helstu samstarfsfleti landanna – t.d. á sviði jarðvarma, sjávarútvegs, menningar, jafnréttis, nýsköpunar og viðskipta.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure to meet with <a href="https://twitter.com/M_Lekhi?ref_src=twsrc%5etfw">@M_Lekhi</a> as we celebrate 50 years of diplomatic relations between <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/India?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#India</a>. Discussed cooperation in geothermal, fisheries, culture, equality, innovation & business, as well as global issues. Look forward to step up 🇮🇸-🇮🇳 cooperation even further. <a href="https://t.co/3ZNjeaLixo">pic.twitter.com/3ZNjeaLixo</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1560650547950194691?ref_src=twsrc%5etfw">August 19, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á mánudag var því fagnað að 75 ár voru liðin frá því að Ísland og Finnland tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Í tilefni dagsins komu þær Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Ann-Sofie Stude, sendiherra Finnlands á Íslandi, saman til hádegisverðar. Um kveðjustund var að ræða því á næstunni lýkur dvöl sendiherrans hér á landi.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02BtTAazrWXWbp2pjSrei4J6owe9yZourqYGVeVCmPJT5CR4UzCDmffbmw4HQE7Hqhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="828" frameborder="0"></iframe> <p>Á mánudag var þess einnig minnst að ár var liðið frá valdatöku talibana í Afganistan. Utanríkisráðherra lýsti yfir áhyggjum af mannúðarástandinu þar í landi af þessu tilefni og atlögu talibana að réttindum kvenna og stúlkna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The dire humanitarian situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a> is deeply concerning. Since the Taliban takeover the rights of women & girls have been under assault. When women & girls are excluded from full participation in the economy & social life men & boys also lose.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1559162076664369159?ref_src=twsrc%5etfw">August 15, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í síðustu viku sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/11/-Island-hefur-frumkvaedi-ad-sprengjueydingarverkefni-i-Ukrainu/">frumkvæði Íslands að <span>verkefni á sviði þjálfunar í sprengjuleit og sprengjueyðingu í Úkraínu</span></a>. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti verkefnatillögu þess efnis á ráðstefnu um stuðning við öryggi og varnir Úkraínu í Kaupmannahöfn. Hin norrænu ríkin komu einnig að verkefninu og líklegt er að fleiri lönd muni taka þátt í verkefninu þegar fram í sækir. </p> <p>Markmið ráðstefnunnar <em>Copenhagen Conference for Northern European Defence Allies of Ukraine</em> sem fram fór 11. ágúst var að styrkja samstarf og samráð um hvernig best megi styðja Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi. Áhersla er á viðbótarstuðning til lengri tíma litið, einkum framlög sem styðja við hernaðarlega getu úkraínsku þjóðarinnar til varnar innrás Rússa, fjárframlög, þjálfun hermanna og sprengjueyðingu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/mfMorten?ref_src=twsrc%5etfw">@mfMorten</a>, <a href="https://twitter.com/BWallaceMP?ref_src=twsrc%5etfw">@BWallaceMP</a> and <a href="https://twitter.com/oleksiireznikov?ref_src=twsrc%5etfw">@oleksiireznikov</a> for hosting the important Copenhagen Conference on <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> today. We look forward to launching a joint Nordic EOD/demining training effort which can hopefully save innocent lives.<a href="https://twitter.com/hashtag/CopenhagenUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CopenhagenUkraine</a> <a href="https://t.co/s2WqM5EjH0">pic.twitter.com/s2WqM5EjH0</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1557774425562529795?ref_src=twsrc%5etfw">August 11, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Fyrir sléttri viku síðan sögðum við svo frá því að Þórdís Kolbrún hefur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/12/Nyr-adstodarmadur-utanrikisradherra/">ráðið Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur í stöðu aðstoðarmanns</a> ráðherra. </p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Fyrir tveimur vikum sögðum við frá trúnaðarbréfsafhendingu nýs sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund. Sendiráð Íslands í Helsinki fer einnig með fyrirsvar gagnvart Eystrasaltsríkjunum og í vikunni afhenti Harald forsetum Litáens og Lettlands trúnaðarbréf sín sem sendiherra gagnvart ríkjunum.Þá heimsótti Harald <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0Ey7xKnVxmp7sSdqsPfnjciNED1EAzFdgPfRyB6NyawScarBDnocfNrJhqMRKapjLl">kjörræðismann Íslands í Riga</a>, Inetu Rudzite.</p> <p> <iframe title="í vikunni afhenti Harald forsetum Litáens og Lettlands trúnaðarbréf sín" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0deZFe9vSpmDVf3jp4G5kQ45uQ4VCxX4amKJ46ozynzhgiz9rwmiFaPfTTLgeThvJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> </p> <p> <iframe title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0UGaeTRwvmuk3RoiW26so6EUEqbbr1oL49QNsCiRWNPSiiSkwH8YYN7p1SM37gNPnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="615" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Í Kaupmannahöfn tekur sendiráð Íslands þátt í hinsegin dögum og tekur starfsfólk með norrænum kollegum sínum þátt í gleðigöngu borgarinnar á morgun.</p> <iframe title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02iUF26jG173dqoXUcimsM1TNuGYb38vYaZNGxzrFt4UMryyTYd7pBvMZt7iMbH2Txl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="744" frameborder="0"></iframe> <p>Í Lilongwe studdi sendiráð Íslands við Rakarastofuviðburð í malavíska þinginu fyrir þingnefnd um mannfjöldaþróun í landinu. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/08/17/Rakarastofuvidburdur-a-malaviska-thinginu-med-studningi-Islands/">Nánari umfjöllun má finna í Heimsljósi.</a></p> <iframe title="Af Facebook síður sendiráðs Íslands í Lilongwe" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid07pT3pFmhkcsX1WxiW1RCnQe53DofDRuptdT4auKtf64ENp32peusUW53DMFQ7hghl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="659" frameborder="0"></iframe> <p>Á dögunum sagði sendiráð Íslands í Nýju-Delí frá aðkomu ÍSOR að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/16/ISOR-kemur-ad-undirbuningi-jardvarmavirkjunar-i-Kasmir-heradi/">undirbúningi jarðvarmavirkjunar í Kasmír-héraði</a> á Indlandi. Ef allt gengur að óskum mun þar rísa fyrsta jarðvarmaorkuver Indlands.</p> <p>Í Genf hefur nýr sendiherra og fastafulltrúi Íslands, Einar Gunnarsson, tekið til starfa. Í vikunni afhenti hann framkvæmdastjóra Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA), Henri Gétaz, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnuninni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Our new Ambassador Einar Gunnarsson has landed and started his work in Geneva! Today he presented his credential to Secretary-General Henri Gétaz <a href="https://twitter.com/EFTAsecretariat?ref_src=twsrc%5etfw">@EFTAsecretariat</a>. <a href="https://t.co/h5HeTOv2fm">https://t.co/h5HeTOv2fm</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1560204126696476672?ref_src=twsrc%5etfw">August 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við endum þennan föstudagspóst á eldgosi og brauðtertum. Í gær sögðum við enskumælandi fylgjendum okkar á Facebook frá hinu stórskemmtilega framtaki Brauðtertufélags Erlu og Erlu að efna til keppni um bestu eldgosa-brauðtertuna. Það verður ekki mikið íslenskara en það! </p> <iframe title="Af enskumælandi Facebook síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fMFAIceland%2fposts%2fpfbid035xL5uAnVob5kgZoyezrGoQaWRE9g5EHJizGHpPacpYJEpfUTLisyVRqZsMX3fEtYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Minnum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós - upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. </a></p> Góða helgi og gleðilega menningarnótt |
05.08.2022 | Föstudagspósturinn 5. ágúst 2022 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Föstudagspósturinn snýr aftur eftir stutt sumarleyfi og færir ykkur helstu tíðindi úr utanríkisþjónustunni undanfarnar fjórar vikur. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/04/Utanrikisradherra-a-Islendingaslodum-vestan-hafs/" target="_blank">Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var heiðursgestur</a> og fulltrúi ríkisstjórnarinnar á Íslendingadeginum í Gimli í Manitóbafylki í Kanada um síðustu helgi og þá tók hún einnig þátt í Íslendingahátíð í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum á laugardag. </span></p> <p><span>„Sú ræktarsemi sem afkomendur Vesturfara leggja við íslenskar rætur sínar er ákaflega falleg. Ég vildi að sem flestir Íslendingar hefðu tækifæri til að upplifa þá væntumþykju í garð Íslands sem hér er ríkjandi,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 🇮🇸 diaspora in <a href="https://twitter.com/hashtag/NorthDakota?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorthDakota</a> is incredibly dedicated to the land of their ancestors. Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> started the day by visiting the resting place of poet <a href="https://twitter.com/hashtag/K%C3%A1inn?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Káinn</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/Thingvalla?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Thingvalla</a> but he emigrated to 🇺🇸 in the late 18th century. <a href="https://t.co/NR9WzWUABq">pic.twitter.com/NR9WzWUABq</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1553416051517431809?ref_src=twsrc%5etfw">July 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Utanríkisráðherra nýtti einnig ferðina og heimsótti Harbourfront Centre í Torontó sem stýrir menningarverkefninu Nordic Bridges. Þetta alþjóðlega verkefni, sem miðar að því að vekja athygli á norrænni list og menningu í Kanada á árinu 2022, er hið viðamesta nokkru sinni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to visit <a href="https://twitter.com/HarbourfrontTO?ref_src=twsrc%5etfw">@HarbourfrontTO</a> for a look at <a href="https://twitter.com/nordicbridges?ref_src=twsrc%5etfw">@nordicbridges</a>. Great to see how the very best <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> artists, innovators and thinkers are connecting with audiences across <a href="https://twitter.com/hashtag/Canada?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Canada</a> 🇮🇸🇨🇦🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪🇬🇱🇫🇴🇦🇽 Thanks <a href="https://twitter.com/LauraMcLeod11?ref_src=twsrc%5etfw">@LauraMcLeod11</a> for a great tour. <a href="https://t.co/I1ZVsxvNFA">pic.twitter.com/I1ZVsxvNFA</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1552678154174619648?ref_src=twsrc%5etfw">July 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá heimsótti Þórdís Kolbrún einnig höfuðstöðvar flughers Kanada í Winnipeg á föstudag og átti tvíhliða fund með Heather Stefansson, forsætisráðherra Manitóba-fylkis.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to 1 Canadian Air Division HQ in Winnipeg <a href="https://twitter.com/RCAF_ARC?ref_src=twsrc%5etfw">@RCAF_ARC</a>. 🇮🇸 greatly appreciates 🇨🇦's strong focus on the N-Atlantic & the High North, including air policing around 🇮🇸. Canada contributes to our shared security, now under threat due to Russia's invation of Ukraine. <a href="https://t.co/qA50H9EHNW">pic.twitter.com/qA50H9EHNW</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1553097378122665984?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2022</a> </blockquote> <p><span>Utanríkisráðherra sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/14/Utanrikisradherra-sotti-radstefnu-um-stridsglaepi-i-Ukraina/" target="_blank">ráðstefnu í Haag um stríðsglæpi í Úkraínu</a> fyrr í mánuðinum. Markmið ráðstefnunnar var að styrkja og samhæfa viðbrögð alþjóðasamfélagsins gagnvart þeim glæpum sem framdir hafa verið í Úkraínu. Algjör samstaða var um að draga Rússa til ábyrgðar og styðja við öflun sönnunargagna í því skyni. Í ályktun ráðstefnunnar voru kynbundnir glæpir og glæpir gegn börnum sérstaklega fordæmdir og sérstök áhersla lögð á stuðning við fórnarlömb þeirra.</span></p> <p><span>Í ávarpi sínu lagði utanríkisráðherra áherslu á stuðning við Alþjóðsakamáladómstólinn og þá rannsókn sem hafin er á hans vegum og áréttaði mikilvægi þess að berjast gegn kynferðislegum og kynbundnum glæpum. Hún nefndi að tryggja þurfi þolendum réttláta málsmeðferð og skaðabætur sem taka mið af þörfum, óskum og velferð þeirra. Þá tók ráðherra sérstaklega undir nálgun ríkissaksóknara Úkraínu.</span></p> <p><span>„Alþjóðasamfélagið hefur komið sér saman um það að veita alþjóðlegum sakamáladómstólum lögsögu yfir ákveðnum glæpum sökum þess hve alvarlegir og hryllilegir þeir eru og vegna þess að þeir ógna grunngildum alþjóðasamfélagsins. Stofnun Alþjóðlega sakamáladómstólsins fyrir tuttugu árum var mikilvægt skref í þeirri vegferð að binda enda á refsileysi vegna slíkra glæpa,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Þung ráðstefna sem ég sat fyrir Íslands hönd í gær og í dag. Á meðan á henni stóð voru saklausir borgarar myrtir í Úkraínu, þ. á m. Liza, fjögurra ára björt stúlka með Downs heilskenni í gönguferð með móður sinni í Vinnytsya. Draga þarf Rússa til ábyrgðar<a href="https://t.co/75CtiGHwwP">https://t.co/75CtiGHwwP</a> <a href="https://t.co/6ge0itbEH3">https://t.co/6ge0itbEH3</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1547697730188849152?ref_src=twsrc%5etfw">July 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í tengslum við ráðstefnuna átti utanríkisráðherra einnig tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Hollands, Danmerkur og Grikklands. Utanríkisráðherra fundaði einnig sérstaklega með Uzra Zeya aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hún hefur m.a. beitt sér fyrir stofnun alþjóðlegs samstarfsvettvangs í baráttunni gegn kynbundnu áreiti og einelti á netinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/NikosDendias?ref_src=twsrc%5etfw">@NikosDendias</a> for a good discussion on issues of common interest to Iceland and Greece. Hope to have the occasion to continue our discussion soon. 🇮🇸 🇬🇷 <a href="https://t.co/iaUW7wAKRP">https://t.co/iaUW7wAKRP</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1547639426339065859?ref_src=twsrc%5etfw">July 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/25/Island-veitir-80-milljonum-til-uppbyggingar-i-Afganistan/" target="_blank">Heimsljósi var greint frá ákvörðun íslenskra stjórnvalda</a> um að veita alls 80 milljónum króna í sérstakan sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir Afganistan til að styðja við þróunarverkefni í landinu samhliða mannúðaraðstoð. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Við megum bæði þakka fyrir það sem við höfum og þakka fyrir að geta verið virkur þátttakandi í samfélagi þjóða. <a href="https://t.co/WzHSrbnqLB">pic.twitter.com/WzHSrbnqLB</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1552031006328328193?ref_src=twsrc%5etfw">July 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Núna um mánaðamótin hófu fjölmargir starfsmenn utanríkisþjónustunnar störf á nýjum stað en flutningar milli starfstöðva víða um heim er hluti af lífinu í utanríkisþjónustunni. Fjallað var um helstu flutninga í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">fréttatilkynningu nýverið</a> en þar sem fardagarnir eru nú yfirstandandi rifjum við hana aftur upp. <br /> <br /> Og þá að fréttum úr sendiskrifstofum okkar víða um heim:<br /> <br /> Sendiráð Íslands í London, í samstarfi við Félag kvenna í nýsköpun, tók á móti alþjóðlegum hópi frumkvöðla í viðskiptum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0wX4X8yKRBq88GtzG5nE3Ks8SgUApbhwhUiy9qHEXBgUZyLczs4C4NjFvNfKCtAaKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="665" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel fór fram fundur í sameiginlegu EES-nefndinni þar sem 38 nýjar gerðir voru teknar upp í EES-samninginn. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0Erfk38BFCutbQXdtbRqvJAWfQ1xdCcPRCU6m4XD6xpg8At4NemeVoEfNrTXXpfrql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á vettvangi ÖSE flutti Kristín Árnadóttir, fastafulltrúi Íslands, sameiginlega yfirlýsingu 38 ríkja um ástand mannréttindamála í Rússlandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the honour 🇮🇸of delivering the Statement invoking the <a href="https://twitter.com/hashtag/MoscowMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MoscowMechanism</a> on behalf of 38 <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> participating States. <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/FundamentalFreedoms?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FundamentalFreedoms</a> in the Russian Federation are under serious threat. The <a href="https://twitter.com/hashtag/MoscowMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MoscowMechanism</a> expert mission will examine the situation. <a href="https://t.co/m2B5u2t7nU">pic.twitter.com/m2B5u2t7nU</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1552676621097779201?ref_src=twsrc%5etfw">July 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, tók þátt í viðburði til heiðurs Nelson Mandela.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Hot and humid in 🗽 but keeping busy <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>:<a href="https://twitter.com/hashtag/NelsonMandelaDay2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NelsonMandelaDay2022</a><a href="https://twitter.com/hashtag/Moment4Nature?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Moment4Nature</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/TheAfricaWeWant?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TheAfricaWeWant</a><br /> 🙏 <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for convening high level dialogues on remembrance and matters of key importance. <a href="https://t.co/rjxtGzqtjm">pic.twitter.com/rjxtGzqtjm</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1549821934866661383?ref_src=twsrc%5etfw">July 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína, átti fund með Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with The Icelandic-Chinese Trade Council about the strong and growing trade relations between 🇮🇸and 🇨🇳<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a> <a href="https://twitter.com/Atvinnurekendur?ref_src=twsrc%5etfw">@Atvinnurekendur</a> <a href="https://t.co/evxoi7FgMq">pic.twitter.com/evxoi7FgMq</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1554519350266273794?ref_src=twsrc%5etfw">August 2, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2022/07/29/Fundur-med-forsaetisradherra-Himachal-Pradesh-um-orkunytingu/" target="_blank">átti fund með forsætisráðherra Himachal Pradesh-fylkis</a> í norð-vesturhluta Indlands undir Himalajafjöllum. Tilgangur var sá að kynna jarðvarmaverkefni GEG Power í fylkinu sem fengið hefur styrk frá Heimsmarkmiðasjóði utanríkisráðuneytisins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador meets with the Chief Minister of Himachal Pradesh, Shri Jai Ram Thakur in New Delhi.<br /> # Utilization of geothermal energy <br /> # Fish farming<br /> # Sustainable Development <a href="https://t.co/hhpS31kfL3">pic.twitter.com/hhpS31kfL3</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1551453016527872000?ref_src=twsrc%5etfw">July 25, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Okkar fólk í Nýju-Delí hefur annars haft í nógu að snúast undanfarið, meðal annars í tengslum við <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/a.203447976510569/1966376386884377/">Ólympíumótið í skák</a> sem nú stendur yfir í borginni Chennai og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/a.203447976510569/1969121643276518">fyrirhugaða skyrframleiðslu</a> fyrir hinn risastóra Indlandsmarkað. Skák og skyr - það gerist varla betra. </p> <p class="twitter-tweet">Í Helsinki fór Harald Aspelund, nýr sendiherra Íslands í Finnlandi, á fund prótókolstjóra finnska utanríkisráðuneytisins og afhenti honum trúnaðarbréf. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02KxdKy8cKf8cWZHUYf3pcWxgFvukMss7JKZ2cvBmiFBVzSe3Yj8wudZRpAzmA5JP5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Berlín tók þátt í hinsegin hátíð þar í borg.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Wir sind <a href="https://twitter.com/hashtag/proud?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#proud</a> heute Teil der CSD in Berlin zu sein. <a href="https://twitter.com/hashtag/DieBotschaftIstLiebe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DieBotschaftIstLiebe</a> <a href="https://t.co/iil6NtR4VE">pic.twitter.com/iil6NtR4VE</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1550843515126562823?ref_src=twsrc%5etfw">July 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fulltrúar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/07/22/Samradsfundur-um-landaaaetlun-Islands-i-Malavi/" target="_blank">sendiráðs Íslands í Lilongwe í Malaví áttu samráðsfund</a> með öðrum haghöfum til að ræða landaáætlun Íslands í Malaví fyrir árin 2022-2025. Á fundinum fóru fram uppbyggilegar samræður um það sem vel hefur tekist í tvíhliðsamstarfi hingað til, hvernig byggja megi á lærdómi fyrri samstarfsverkefna og hvernig framlag Íslands í Malaví geti nýst best á því tímabili sem landaáætlunin nær yfir.</span></p> <p><span>Þá gerðu íslensk stjórnvöld samstarfssamning við félagasamtökin IPAS í Malaví um bætta heilbrigðisþjónustu fyrir konur og stúlkur sem þjást af eftirköstum ólögmætra þungunarrofa í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Off to a good start this morning with the signing of the agreement between <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> and <a href="https://twitter.com/IpasOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@IpasOrg</a> to implement a holistic project on advancing SRHR care in Mangochi to reduce maternal mortality and mobility that result from unsafe abortions. <a href="https://twitter.com/Pansipam?ref_src=twsrc%5etfw">@Pansipam</a> <a href="https://twitter.com/UchiziChihana?ref_src=twsrc%5etfw">@UchiziChihana</a> <a href="https://t.co/iotqPiAF3p">pic.twitter.com/iotqPiAF3p</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1547139935416762368?ref_src=twsrc%5etfw">July 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Namayingo héraði í Úganda var <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/07/22/Endurbaetur-a-sex-grunnskolum-i-Namayingo/" target="_blank">ný og endurbætt aðstaða við sex grunnskóla tekin í notkun</a> með viðhöfn. Margt ráðamanna kom saman í Namayingo af þessu tilefni, meðal annars fulltrúar tveggja ráðuneyta, ráðuneyta sveitastjórna og mennta- og íþróttamála, fulltrúar héraðsstjórnar og þingmenn, auk annarra gesta. Finnbogi Rútur Arnarson verkefnastjóri við sendiráð Íslands í Kampala var fulltrúi Íslands.<br /> <br /> Látum þetta gott heita í bili.</span></p> <p><span>Gleðilega hinsegin helgi! <br /> </span></p> <div> </div> |
08.07.2022 | Föstudagspósturinn 8. júlí 2022 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar. </span></p> <p><span>Við byrjum þessa yfirferð á atburðarásinni sem fór af stað á miðvikudagsmorgun 5. júlí þegar fastafulltrúar bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins undirrituðu viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn vegna aðildar Finnlands og Svíþjóðar. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> Allies signed the accession protocols for <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a>. We look forward to working with our Nordic neigbours for the common security of the Euro-Atlantic area. <a href="https://t.co/yWXoiOi2B0">pic.twitter.com/yWXoiOi2B0</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1544347393528778754?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á rúmum sólarhring voru staðfest eintök undirrituð af forseta Íslands á Bessastöðum, þeim flogið til Bandaríkjanna með flugvél Icelandair og þau <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/06/Island-stadfestir-samninga-um-adild-Finnlands-og-Svithjodar-ad-Atlantshafsbandalaginu/" target="_blank">afhent í bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington</a> klukkan níu á fimmtudagsmorgni 6. júlí. Ísland var þar með meðal allra fyrstu bandalagsríkjanna til að ljúka staðfestingarferlinu.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> for flying over the Instruments of Accession of Finland & Sweden to NATO only a few hours after the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> ratified these historic documents. Impressive all female crew! <br /> We look forward to formally deposit them at the <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> soon <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/JQSCnGb93S">pic.twitter.com/JQSCnGb93S</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1544486312178221060?ref_src=twsrc%5etfw">July 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today Iceland deposited its Instruments of Accession concerning the membership of <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a> to <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> to the <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> - only a few hours after ratifying them. An important step toward NATO Membership of our Nordic friends. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> <a href="https://twitter.com/AnnLinde?ref_src=twsrc%5etfw">@AnnLinde</a> <a href="https://t.co/B84ALBpc9z">pic.twitter.com/B84ALBpc9z</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1544676681977315333?ref_src=twsrc%5etfw">July 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á mikilvægum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Mikilvaegum-leidtogafundi-lokid/" target="_blank">leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Madríd</a> í síðustu viku var samþykkt að bjóða Finnlandi og Svíþjóð aðild að bandalaginu. Á grundvelli þeirrar ákvörðunar lauk aðildarviðræðum í vikunni þar sem ríkin tvö staðfestu þær skuldbindingar sem aðildin felur í sér. Utanríkisráðherra sótti leiðtogafundinn í Madríd ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Arrived in Madrid for the historic <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> where Allied leaders will make important decisions in challenging times. This is a huge responsibility. A strong <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> is the best deterrence against threats & aggression. New realities will be reflected the outcome of this meeting. <a href="https://t.co/oO07fUhLw2">pic.twitter.com/oO07fUhLw2</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542085748228227073?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á leiðtogafundinum voru sömuleiðis mikilvægar ákvarðanir teknar sem miða að því að styrkja bandalagið í ljósi breytts öryggisumhverfis. Samþykkt var ný grunnstefna Atlantshafsbandalagsins sem meðal annars markar endurskoðaða stefnu gagnvart Rússlandi. </p> <p>„Á fundinum voru meðal annars ræddar margvíslegar birtingarmyndir þeirra voðaverka sem eru hluti af stríðsrekstri Rússa í Úkraínu. Sú hörmulega staða undirstrikar mikilvægi þess að Ísland hugi að sínu öryggi og að við gerum það sem í okkar valdi stendur til þess að vera verðugir og öflugir bandamenn. Aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningur við Bandaríkin eru tryggar stoðir okkar öryggis,” sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</p> <p>Í tengslum við leiðtogafundinn fundaði utanríkisráðherra með Melanie Joly utanríkisráðherra Kanada, Anitu Anand varnarmálaráðherra Kanada, Wopke Hoekstra utanríkisráðherra Hollands, Jan Lipavsky utanríkisráðherra Tékklands, og Tönju Fajon utanríkisráðherra Slóveníu, auk Mortens Bødskov varnarmálaráðherra Danmerkur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/melaniejoly?ref_src=twsrc%5etfw">@melaniejoly</a> & <a href="https://twitter.com/AnitaAnandMP?ref_src=twsrc%5etfw">@AnitaAnandMP</a> for our enjoyable meeting. 🇮🇸 and 🇨🇦have enjoyed 75 years of friendly and fruitful diplomatic relations, built on historical ties, common values & shared interests. Great to have the opportunity to take stock of our excellent relationship. <a href="https://t.co/zMItbsfWEo">pic.twitter.com/zMItbsfWEo</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542112612242149377?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was such a pleasure to meet <a href="https://twitter.com/tfajon?ref_src=twsrc%5etfw">@tfajon</a> on the sidelines of <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> and discuss our shared interests and areas of cooperation, e.g. on gender equality. Iceland and Slovenia enjoy good relationship which I look forward to developing further. 🇮🇸🇸🇮 <a href="https://t.co/hGS5kWycsj">pic.twitter.com/hGS5kWycsj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542112332167405568?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Highly constructive meeting with my colleague from Chechia <a href="https://twitter.com/JanLipavsky?ref_src=twsrc%5etfw">@JanLipavsky</a> at the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Madrid. We share common values and our countries have long-standing and good trade relations. Our bilateral cooperation can be enhanced even further, e.g. through EEA Grants. 🇮🇸🇨🇿 <a href="https://t.co/hFg3EHj9bc">pic.twitter.com/hFg3EHj9bc</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542452589417168897?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you for inviting us to valuable roundtable discussions of Women Foreign and Defence Ministers from Allied countries <a href="https://twitter.com/irenefellin?ref_src=twsrc%5etfw">@irenefellin</a>. Very pleased to have the opportunity to discuss with my female colleagues about the new security landscape here in Madrid. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/oOURJMfTF5">pic.twitter.com/oOURJMfTF5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542451505856479232?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í aðdraganda leiðtogafundarins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-i-Bodo/" target="_blank">funduðu utanríkisráðherrar Norðurlandanna í Bodö</a> Noregi þar sem stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu, staða lýðræðis og réttarríkis í Evrópu og mikilvægi alþjóðasamstarfs var ofarlega á baugi. <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇮🇸🇸🇪 The Nordic Foreign Ministers’ Meeting in Bodö🇳🇴 today. Among things on the agenda: Russia’s aggression against <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>, the Arctic, democracy & <a href="https://twitter.com/hashtag/ruleoflaw?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ruleoflaw</a> in Europe, and Nordic co-operation. Valuable to meet Nordic colleagues ahead of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Summit later this week. <a href="https://t.co/KlGRuMU3xW">pic.twitter.com/KlGRuMU3xW</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1541435485595344896?ref_src=twsrc%5etfw">June 27, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þann 1. júlí <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/01/Utanrikisradherra-avarpar-serstaka-umraedu-mannrettindaradsins-um-stodu-mannrettinda-i-Afganistan/" target="_blank">ávarpaði utanríkisráðherra sérstaka umræðu</a> mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttinda í Afganistan. Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi ráðherra. </p> <p>„Síversnandi staða mannréttinda kvenna og stúlkna í Afganistan er gífurlegt áhyggjuefni. Ekkert ríki í alþjóðasamfélaginu neitar stúlkum um grunnskólamenntun með aðeins einni undantekningu, Afganistan,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra í ávarpi fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Addressing the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UrgentDebate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UrgentDebate</a> on Afghanistan on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> <br /> "The deteriorating situation for Afghan women & girls is of particular concern. No country denies girls the right to secondary education with one exception, Afghanistan”<br /> <br /> 👉🏼<a href="https://t.co/QXgkbhn8hL">https://t.co/QXgkbhn8hL</a> <a href="https://t.co/HynN9w70po">pic.twitter.com/HynN9w70po</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542887369401110529?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, var einnig á ferð og flugi síðustu tvær vikur. Í byrjun síðustu viku átti hann <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Raduneytisstjori-utanrikisraduneytisins-fundadi-med-adalframkvaemdastjora-Matvaela-og-landbunadarstofnunar-Sameinudu-thjodanna-FAO/" target="_blank">fund með Qu Dongyu</a>, aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Á fundinum voru ræddar áherslur Íslands í starfi stofnunarinnar, meðal annars á sviði fiskveiðistjórnunar, fæðu úr höfunum, málefna smárra eyþróunarríkja, áhrif loftslagsbreytinga á ríki heims og einnig afleiðingar stríðsins í Úkraínu á fæðuöryggi í heiminum og hlutverk stofnunarinnar í þeim málum.</p> <p>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/05/Vidbotarframlag-i-sjod-Althjodabankans-um-neydaradstod-vid-Ukrainu/" target="_blank">sótti ráðuneytisstjóri alþjóðlega ráðstefnu</a> um uppbyggingu í Úkraínu sem fram fór í Lugano í Sviss í vikunni þar sem hann tilkynnti um 100 milljóna króna framlag í sjóð Alþjóðabankans um efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇺🇦 National Recovery & Development Plan is ambitious & forward-looking. At <a href="https://twitter.com/hashtag/URC2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#URC2022</a>, 🇮🇸 announced an additional 100m krona for Ukraine through the World Bank and pledged its firm support to 🇺🇦's reconstruction. United in recovery! <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine%EF%B8%8F?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine️</a> <br /> 👉<a href="https://t.co/5MML9dVvjj">https://t.co/5MML9dVvjj</a> <a href="https://t.co/TzyT6jAsQO">pic.twitter.com/TzyT6jAsQO</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1544336250903068673?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Sendiskrifstofur okkar hafa haft í nógu að snúast undanfarnar tvær vikur. Þrjár mannskæðar skotárásir hafa hins vegar varpað þungum skugga á störf utanríkisþjónustunnar þessar tvær vikur sem liðnar eru frá síðasta föstudagspósti. </p> <p>Föstudagskvöldið 24. júní var skotárás gerð fyrir utan skemmtistað í Osló þar sem tveir létust og um tuttugu særðust. Staðurinn er vinsæll samkomustaður hinsegin fólks en hinsegin dagar stóðu yfir í borginni. </p> <p>„Fólk hér í Ósló er eðlilega mjög slegið en hér er líka mikill samhugur á meðal fólks. Samhugur og samstaða,“ sagði Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Ósló, meðal annars í <a href="https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/25/mikill_samhugur_medal_folks/" target="_blank">viðtali við Mbl.is</a>. </p> <p><iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5232866696827947&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="674" frameborder="0"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Deeply saddened over the vicious shooting against innocent people in <a href="https://twitter.com/hashtag/Oslo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Oslo</a> last night. This deplorable act is an attack on the freedom to love - a precious right that has been hard won. Our thoughts are with the victims and their loved ones. <a href="https://twitter.com/hashtag/oslopride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#oslopride</a> 🇳🇴🏳️🌈🇮🇸 <a href="https://twitter.com/AHuitfeldt?ref_src=twsrc%5etfw">@AHuitfeldt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1540629427427725313?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þrjú létust eftir skotárás sem gerð var í verslunarmiðstöðinni Field‘s í Kaupmannahöfn sunnudaginn 3. júlí síðastliðinn. Ljóst er að Íslendingar voru á staðnum þegar árásin varð, en ekki er vitað til þess að Íslendingur hafi slasast. Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins bárust símtöl vegna alls sex Íslendinga sem staddir voru í verslunarmiðstöðinni þegar árásin átti sér stað. </p> <p>„Danmörk er friðsæll staður og Kaupmannahöfn er örugg. Fólk er slegið yfir þessum atburðum,“ sagði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/07/04/fa_afallahjalp_hja_sendiradinu/" target="_blank">viðtali við Mbl.is</a>. Daginn eftir voðaverkin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid0HRHjExd6B2D164WVFTYz5Xo7dMpmJypHKinyR91sqmtYQu9w9eM7g16zeBShLWULl" target="_blank">bauð sendiráðið upp á opið hús</a> fyrir Íslendinga í Jónshúsi þar sem prestur íslenska safnaðarins var á svæðinu ásamt fulltrúum sendiráðsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">My thoughts and deep sympathy are with our dear Danish friends who have witnessed a terrifying and indiscriminate attack on innocent citizens in Copenhagen today. I send my condolences to the people of Denmark and the families of the victims and all who are hurt and afraid.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1543699656831639554?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag bárust síðan þær fréttir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, hafi verið skotinn til bana á kosningasamkomu í borginni Nara í vesturhluta Japans. </p> <p> „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir japönsku þjóðina og japönsk stjórnmál. Viðkvæðið virðist hafa verið svolítið meðal almennings að þetta komi fólki mjög á óvart. Enda eru Japanir mjög óvanir slíkum árásum með skotvopn. Þannig að viðkvæðið hefur verið svolítið í fjölmiðlum að Japanir trúa vart sínum eyrum og augum,“ sagði Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, í <a href="https://www.ruv.is/frett/2022/07/08/japanir-trua-vart-sinum-augum-og-eyrum" target="_blank">viðtali við RÚV í dag</a>. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Shocked to learn of the death of former Prime Minister Shinzo Abe. Our thoughts are with his family and friends - and the people of Japan in these dark times. The world will miss this great Japanese statesman.</p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1545346187456573441?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">I send my heartfelt condolences to the Japanese people and the family and loved ones of former Prime Minister Shinzo Abe. My thoughts are also with our friends <a href="https://twitter.com/SUZUKIRyotaro1?ref_src=twsrc%5etfw">@SUZUKIRyotaro1</a> and his team in Reykjavík. We are all shocked and saddened by this senseless act of violence. 🇯🇵🇮🇸 <a href="https://t.co/toq15zO5xF">https://t.co/toq15zO5xF</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1545348082799362048?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>En færum okkur þá yfir í aðeins gleðilegri tíðindi. </p> <p>Í vikunni hófst árlegur fundur um framfylgd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í höfuðstöðvunum í New York. Fastanefnd Íslands stóð fyrir stafrænum hliðarviðburði um konur og hafið sem haldinn var í samstarfi við félagasamtökin Environmental Defense Fund og tók matvælaráðherra þátt í viðburðinum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Iceland 🇮🇸 was happy to co-sponsor an <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF</a> side-event focusing on the interlinkages of <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a>. Informative presentations and panel discussions 👏<br /> <br /> As stated by Minister <a href="https://twitter.com/svasva?ref_src=twsrc%5etfw">@svasva</a>: women’s rights and fisheries management are close to the ❤️ of Icelanders. <a href="https://t.co/YLlM3wDgSf">https://t.co/YLlM3wDgSf</a> <a href="https://t.co/Xy46DlGWyc">pic.twitter.com/Xy46DlGWyc</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1545115156644069380?ref_src=twsrc%5etfw">July 7, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í síðustu viku lauk hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Lissabon. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiddi sendinefndina og hélt ræðu Íslands við opnunarathöfnina og þá ávarpaði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sömuleiðis ráðstefnuna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">1/7 The UN <a href="https://twitter.com/hashtag/OceanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OceanConference</a> is coming to an end in Lisbon. Five days of extensive meetings, above all focused on actions we need to <a href="https://twitter.com/hashtag/SaveOurOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SaveOurOcean</a>."Our Ocean, Our Future, Our Responsibility" <a href="https://t.co/DIaqxYlflR">pic.twitter.com/DIaqxYlflR</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1542949134180777985?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fimmtugasta lota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Genf undanfarnar vikur. Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi var meðal annars tekin fyrir. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 warmly thanks all States & CSOs that participated in today's adoption of Iceland's third UPR at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>.<a href="https://twitter.com/hashtag/HRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC</a> is the key platform for the promotion & protection of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>. <br /> <br /> Iceland remains firmly committed to implementing the <a href="https://twitter.com/hashtag/UPR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UPR</a> recommendations! <a href="https://t.co/GpMW7v13XF">pic.twitter.com/GpMW7v13XF</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1542547456528994305?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á meðal mikilvægra samþykkta á vettvangi mannréttindaráðsins er endurnýjað umboð óháðs sérfræðings um réttindi hinsegin fólks.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 celebrates the mandate renewal of <a href="https://twitter.com/hashtag/IESOGI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IESOGI</a>. A key mechanism to protect the rights of <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTQI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTQI</a>+ persons & to ensure that everyone has the right to be who they are & love who they love 🏳️🌈🏳️⚧️. <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>!<a href="https://twitter.com/hashtag/loveislove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#loveislove</a>❤️🧡💛💚💙💜 <a href="https://t.co/xssn1CoMOD">pic.twitter.com/xssn1CoMOD</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1545421687977660419?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fimmtugustu lotu mannréttindaráðsins lauk síðan fyrr í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It’s a wrap! <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a> concluded today, with adoption of key resolutions for the advancement of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> despite unprecedented pushback. <br /> <br /> 🇮🇸 will continue to advocate for <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights4all?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights4all</a>, incl. rights of women & girls ♀ and LGBTQI+ persons 🏳️🌈🏳️⚧️. <a href="https://t.co/9ceOJWFeEz">pic.twitter.com/9ceOJWFeEz</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1545448835627028482?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í París fór fram undirbúningsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umbreytingu á menntun. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti ráðstefnuna fyrir Íslands hönd og tók virkan þátt. Þar að auki sótti Inga Huld Ármann, ungmennafulltrúi í málefnum barna og ungmenna, ráðstefnuna fyrir hönd ungs fólks á Íslandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Active participation of young people is key for <a href="https://twitter.com/hashtag/TransformingEducation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TransformingEducation</a> 📚<br /> <br /> 📷 Inga Huld Ármann, delegate from National Youth Council of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>, & Ásmundur Einar Daðason, 🇮🇸 Minister of Education & Children, at Pre-Summit <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> in Paris leading up to <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Summit in September. <a href="https://t.co/S6WBUsUJRq">pic.twitter.com/S6WBUsUJRq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1542569000160436224?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sótti móttöku í utanríkisráðuneytinu þar sem hún hitti meðal annars Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna. <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great pleasure to attend a reception <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> the other day! Thank you <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> and Ms. Evan Ryan for hosting us 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/v722Ftjtsy">pic.twitter.com/v722Ftjtsy</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1544349574021595137?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, fundaði með Kornelia Haugg, ráðuneytisstjóra í mennta- og vísindamálaráðuneyti Þýskalands, þar sem meðal annars var rætt um samstarf þjóðanna á fyrrnefndum sviðum.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="de">Staatssekretärin im <a href="https://twitter.com/BMBF_Bund?ref_src=twsrc%5etfw">@BMBF_Bund</a> Kornelia Haugg und Botschafterin <a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a> trafen sich zum Austausch über die Zusammenarbeit Deutschlands und Islands im Bereich Forschung und Bildung.<a href="https://twitter.com/hashtag/island?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#island</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/deutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#deutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/bildung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bildung</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/forschung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#forschung</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/islandindeutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#islandindeutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/bmbf?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bmbf</a> <a href="https://t.co/HantCBPZgM">pic.twitter.com/HantCBPZgM</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1542859650323943424?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Kanada, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, færðu bókasafninu í Whitehorse bókagjöf í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today in Whitehorse 🇮🇸's Minister for Culture and Business Affairs and 🇮🇸's Ambassador to Canada presented a gift from <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinCanada</a> of 30📚written by 🇮🇸 authors to the @WhitehorseLibrary alongside <a href="https://twitter.com/yukonrpmostyn?ref_src=twsrc%5etfw">@yukonrpmostyn</a>. The gift mirrors one from <a href="https://twitter.com/CanadaIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@CanadaIceland</a> shared this year. <a href="https://t.co/TUqg7KGFPo">pic.twitter.com/TUqg7KGFPo</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1542343533117509632?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fastanefnd Íslands í Strassborg barst óvæntur liðsauki í síðustu viku.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">This handsome <a href="https://twitter.com/hashtag/stork?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stork</a> came by our office for a visit! <br /> <br /> He’s not showing any interest in leaving so we might offer him an internship. <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StorksofStrasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StorksofStrasbourg</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Alsace?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alsace</a> <a href="https://t.co/42tvj10YQu">pic.twitter.com/42tvj10YQu</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1541818999180300291?ref_src=twsrc%5etfw">June 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Turns out our new <a href="https://twitter.com/hashtag/stork?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stork</a> intern was a bit too young for employment. He stayed at our 🏠 through the night with food & water & he had a good 😴 until he was picked up by Groupe SACPA for further care. We wish him a long & happy stork life in <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <br /> <br /> We miss him already! ❤️ <a href="https://t.co/mQax7HUhxi">pic.twitter.com/mQax7HUhxi</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1542085616787234816?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Hinsegin dagar fóru fram víða síðustu vikur, meðal annars í New York:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy Pride to every one of us! Our hearts go out to all those who still don’t believe that love will conquer all in the end. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> represented at <a href="https://twitter.com/hashtag/NYCPride2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NYCPride2022</a> along with <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTI</a> Core Group and <a href="https://twitter.com/OutRightIntl?ref_src=twsrc%5etfw">@OutRightIntl</a> Forever supporting <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> for all ❤️🧡💛💚💙💜 <a href="https://twitter.com/hashtag/LoveisLove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LoveisLove</a> <a href="https://t.co/R5b0fTnmUs">pic.twitter.com/R5b0fTnmUs</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1541175459081240578?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2022</a></blockquote> <p>Og London:<br /> <br /> </p> <blockquote title="Af Instagram síðu utanríkisþjónustunnar" alt="Af Instagram síðu utanríkisþjónustunnar" class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <p> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, ásamt níu öðrum sendiherrum og Chargés d‘Affaires í Rússlandi, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid02ESQdMgLbHyXCdWPPYQiM2ohVaKMSfakaJtbBqCmNtq9ZXfxTrwKGFmm3pRAEuVoVl" target="_blank">sendi frá sér yfirlýsingu</a> til stuðnings réttindum hinsegin fólks. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid036nuSKRTfkVpo6GAwPNSbjfkpvXD3qMLtq6cHgCvBLLSn2D4QqLyyTQS8fG5cXkfRl" target="_blank">Ísland tók við formennsku í fastanefnd EFTA í Brussel</a> þann 1. júlí síðastliðinn. Af því tilefni efndi Kristján Andri Stefánsson sendiherra til móttöku fyrir alla helstu samstarfsaðila í EES-samstarfinu, bæði hjá EFTA og ESB.</p> <p>Sendiráð Íslands í Malaví <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/pfbid02Uej4mR5UdPLUHFnFGSoQWantLvgVdeYgqQqzFNdxiLhTTmvfiVHEiM9mgr7Dr9s6l" target="_blank">styrkti samtökin Sun Fire Social með reiðhjólum</a>.</p> <p>Norræna danslistahátíðin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0eavGUgKUJ9sasGGcVeaCrDwqkHj26WgcGb6HQy8fuTTJyfFtRadQK8RiuEswJWtvl" target="_blank">Ice Hot fór fram í Helsinki á dögunum</a>. <span>Þónokkrir íslenskir dansarar tóku þátt í hátíðinni í ár; Rósa Ómarsdóttir, danshópurinn Marble Crowd, Katrín Gunnarsdóttir, Anna Kolfinna Kuran, Saga S.dóttir og Inga Huld Hákonardóttir.</span><br /> <br /> Tvær skýrslur komu út á vegum ráðuneytisins á síðustu tveimur vikum. Annars vegar <a href="/library/03-Verkefni/Efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/arsskyrslur-fyrir-2021/220531_UTN_Arsskyrsla_2021_V7.pdf">Ársskýrsla utanríkisráðherra 2021</a> og hins vegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Arsskyrsla-GRO-2020-2021-komin-ut/" target="_blank">Ársskýrsla GRÓ 2020-2021</a>. </p> <p>Við segjum þetta gott í bili!</p> <p>Góða helgi,<br /> Uppló</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
24.06.2022 | Föstudagspósturinn 24. júní 2022 | <span></span> <p><span>Verkefni utanríkisþjónustunnar hafa verið mörg og fjölbreytt undanfarnar tvær vikur og því af nógu að taka í föstudagspósti vikunnar.</span></p> <p><span>Byrjum á vikunni sem er að líða. </span></p> <p><span>Á mánudaginn komu ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) saman til <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/EFTA-rikin-hefja-friverslunarvidraedur-vid-Tailand-og-Kosovo/">árlegs sumarfundar í Borgarnesi</a>. Áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu og yfirstandandi fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna voru efst á baugi. Þá var fríverslunarviðræðum við Taíland og Kósovó ýtt úr vör.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum sem markar lok eins árs formennsku Íslands í EFTA samstarfinu.</span></p> <p><span>„Það var afar ánægjulegt og mikilvægt að ná að hitta fulltrúa hinna EFTA-ríkjanna,“ segir Þórdís Kolbrún. „Á tímum sívaxandi alþjóðlegrar óvissu, og vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, er mikilvægt að standa vörð um EFTA samstarfið og skuldbindingar okkar til að vinna saman að friði og opnum utanríkisviðskiptum.“</span></p> <p><span>Sjá má svipmyndir frá fundinum á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid02cuVh9gKdVBCxqesSm3uBJ7em4UxzSCoTSGbPkWJ1jmp7fancRgyPFBHHctEZNz94l">Facebooksíðu ráðuneytisins.</a></span></p> <p><span>Á mánudag var einnig tilkynnt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/Island-veitir-serstakt-fjarframlag-til-Evropuradsins-i-tilefni-af-formennsku-Islands/">sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins</a> í tilefni af formennsku Íslands í ráðinu sem hefst í nóvember nk. og tengist formennskuáherslum Íslands. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlagið á fundi með Marija Pejčinović Burić, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins.</span></p> <p><span>Á miðvikudag var sagt frá því að ráðist verði í sérstakt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/22/Menningarkynning-og-lestraratak-i-tengslum-vid-Evropumot-kvenna-i-knattspyrnu/">lestrarátak og menningarkynningu</a> í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Tónlistarfólkið JóiPé og Króli, DJ Dóra Júlía og gugusar munu spila á stuðningsmannasvæðum fyrir leiki Íslands. Þar að auki mun rithöfundurinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir verða með ritsmiðju fyrir börn.</span></p> <p><span>Þá sögðum við frá því að fimm íslensk fyrirtæki á sviði heilbrigðistækni, jarðhitatækni og fiskveiða hljóta <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/22/Heimsmarkmidasjodur-atvinnulifs-styrkir-fimm-fyrirtaeki-til-throunarsamvinnuverkefna/">styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs</a> um þróunarsamvinnu vegna verkefna í Djíbútí, Eþíópíu, Indlandi, Víetnam og Úkraínu. Fyrirtækin eru MAR Advisors, Össur, RetinaRisk, Verkís og Reykjavik Geothermal.</span></p> <p><span class="blockqoude">„Það er afar ánægjulegt að sjá íslensk fyrirtæki tefla fram hugviti, sérþekkingu og fjármagni til að styðja við sjálfbæra þróun, aukna hagsæld og atvinnutækifæri í fátækustu og stríðshrjáðustu löndum heims. Íslenskt atvinnulíf hefur heilmikið fram að færa þegar kemur að þróunarsamvinnu, eins og þessi verkefni sýna svo glöggt,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af þessu tilefni.</span></p> <p><span>Í dag var svo sagt frá því að forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle hafa <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/24/Samkomulag-um-samstarf-Hringbords-Nordursloda-Arctic-Circle-forsaetisraduneytis-og-utanrikisraduneytis-undirritad/">endurnýjað samkomulag um samstarf</a> til ársloka 2026. Samkvæmt samkomulaginu styrkja íslensk stjórnvöld þing Hringborðs Norðurslóða í Hörpu um 15 milljónir króna árlega á samningstímanum. Þar að auki styrkja ráðuneytin viðburð fyrir þátttakendur þingsins um allt að 5 milljónir króna.</span></p> <p><span>Þá að síðustu viku.</span></p> <p><span>Mánudaginn 13. júní sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/13/Faeduoryggi-til-umraedu-a-radherrafundi-Althjodavidskiptastofnunarinnar/">ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar</a> sem fram fór í Genf dagana 12. til 15. júní. Utanríkisráðherra flutti ávarp á opnunardegi fundarins um helstu áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir. Fordæmdi hún innrás Rússlands í Úkraínu og sagði hana meginorsök þeirrar fæðuöryggiskrísu sem heimurinn stendur nú frammi fyrir.</span></p> <p><span>„Rússland ber eitt ábyrgð á þessari krísu með því að halda matvælabirgðum sem gætu fætt milljónir manna í þróunarríkjum í gíslingu,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</span></p> <p><span>Þá sótti ráðherra samstöðuviðburð með Úkraínu á hliðarlínum ráðherrafundarins og fundaði, ásamt fulltrúum annarra EFTA ríkja, með varaviðskiptaráðherra Úkraínu, Taras Kachka.</span></p> <p><span>Dagana 14. og 15. júní fór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/15/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-thatttokurikja-i-JEF-/">fundur varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni</a> (Joint Expeditionary Force, JEF) fram í Osló. Bryndís Kjartansdóttir skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu sat fundinn af Íslands hálfu. Sameiginleg yfirlýsing var gefin út af fundinum þar sem stuðningur ríkjanna við aðildarumsókn Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu er undirstrikaður og vilji þeirra til að efla samstarf á vettvangi JEF.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/15/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Afrikurikja-fundudu-i-Helsinki/">Árlegur fundur utanríkisráðherra Afríkuríkja og Norðurlanda</a> fór fram í Helsinki 14. júní. Friðar- og öryggismál, þar á meðal áhrif stríðsins í Úkraínu, sjálfbær samfélög, baráttan við loftlagsbreytingar og aukið samstarf Norðurlanda og Afríkuríkja í alþjóðakerfinu voru meðal helstu umræðuefna ráðherranna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti fundinn. </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/16/Varnarmalaradherrarnir-raeddu-Ukrainu-og-styrkingu-varnargetu-NATO/">varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel</a> dagana 15. og 16. júní. Varnarbarátta Úkraínu gegn stríðsrekstri Rússlands og áhrif þess á öryggisumhverfi Evró-Atlantshafssvæðisins, stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu og efling fælingar og varnarstefnu Atlantshafsbandalagsins voru meginefni fundarins. </span></p> <p><span>„Ákvörðun Pútíns að beita innrásarher sínum af fullum þunga til að hernema sjálfstætt og fullvalda grannríki er ólíðandi framferði. Ég lýsti á fundinum yfir aðdáun yfir baráttuþreki og hugrekki úkraínsku þjóðarinnar í varnarbaráttu sinni fyrir frelsi, fullveldi og framtíð landsins. Eining og öflugur samhljómur var um aukinn og tímanlegan stuðning bandalagsríkja og samstarfsríkja við varnir Úkraínu og á fundinum ítrekaði ég staðfestu íslenskra stjórnvalda um áframhaldandi aðstoð,“ sagði utanríkisráðherra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At this week‘s meeting of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Defence Ministers we discussed how to support <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> further & strengthen NATO deterrence & defence in response to Russia's invasion and a changed security landscape. Important groundwork laid for the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Madrid. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/qtPdeJymwO">pic.twitter.com/qtPdeJymwO</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1537442268730171392?ref_src=twsrc%5etfw">June 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá að sendiskrifstofum okkar erlendis.</span></p> <p><span>Við byrjum í Peking. Í dag átti sendiherra Íslands, Þórir Ibsen, <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/06/24/Ambassadors-meeting-with-Mr.Chen-Ning-Deputy-Director-General-of-MOFCOM/">fjarfund með CHEN Ning, varaskrifstofustjóra alþjóðaviðskipta og efnahagsmála</a> í kínverska fjármála- og viðskiptaráðuneytinu. Meðal umræðuefna voru tvíhliðaviðskipti og fríverslunarsamningur ríkjanna, tollamál, upprunareglur, ferðamennska og neikvæð áhrif COVID takmarkana á viðskipti. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting with CHEN Ning DDG at 🇨🇳Ministry of Commerce. 🇮🇸🇨🇳 FTA working well and trade is growing. Few COVID related issues need though to be resolved. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/KluDfyaodf">pic.twitter.com/KluDfyaodf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1540304538003185664?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, sótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0CqTpnxodjNBs4dsYxaNxjQSN1Ykhz92NJDMZdkNEXPKmU9JxkoFkbnw28na6r4HCl">e-World 2022 kaupráðstefnuna í Essen</a> og kynnti sér bása íslenskra fyrirtækja í orkugeiranum og tengdum greinum. Íslensku fyrirtækin sem kynntu sérþekkingu sína á ráðstefnunni voru Landsvirkjun, Orka náttúrunnar, HS Orka, EFLA, Pure North, SideWind og Svarmi. Þá hitti María Erla borgarstjórann Thomas Kufen og framkvæmdastjóra ráðstefnunnar, Stefanie Hamm.</span></p> <p><span>Fimmtudaginn 9. júní var haldin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0S83sJDrW9Kq8DBxmsk6d29CSo2aXuacvqPHHjvqbx6WR4CxUXsFEWrrqCkap2hSYl">móttaka í sendiherrabústaðnum í Berlín</a> í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, sem verða veitt í Reykjavík síðar á þessu ári. Þar mættust aðilar úr tónlistar- og kvikmyndageiranum ásamt Kvikmyndamiðstöð Íslands, Film in Iceland og Record in Iceland. Hermigervill sá fyrir góðri stemningu og meistarakokkurinn Viktor Örn Grétarsson eldaði fyrir gesti. </span>Móttakan var haldin í bland við Taste of Iceland, sem fór fram í Berlín dagana 8.-11. júní síðastliðin og var það í fyrsta sinn sem hún er haldin á meginlandi Evrópu.</p> <p><span>Sendiráð Íslands í Brussel sagði frá því í vikunni að <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid031y6ojxKGA8MaZZsKYaJWpq8dqauRrWVq9HNes5dqu7kR6V9BrGtbMWBzFw6HcKvwl">viðræður við Evrópusambandið</a> um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs evrópska efnahagssvæðisins væru hafnar. </span>Fulltrúi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í sendiráðinu í Brussel bauð til <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid02LuyRZBid17w1fWcKrZsc8jfBLEPP3NArac1eBChz9wuUoYJRLWfJDuCcTGQy72AEl">reglulegs fundar fulltrúa Norðurlanda og Eystrasaltsríkja</a> á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Um var að ræða undirbúningsfund fyrir fund umhverfisráðherra ESB ríkjanna sem haldinn verður í næstu viku. Þá tók Ísland við <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid02xU5Z7CGEKKLpNdrHH6EjzSzKg4GcGaYArywqVPyGCHTvCJyz24qkXCaJshw7J9QRl">formennsku í vinnunefnd EFTA í samgöngumálum</a> og var Sigurbergur Björnsson kjörinn nýr formaður nefndarinnar.</p> <p><span>Sendiherra Íslands í Helsinki, Elín Flygenring, fór í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0FVzityPqDGgykivNFPrFjmKM1JAmDwhzMbzeUZGSXgzuxJTZyKNTBJTpx4YRHWWxl">vinnuheimsókn til Tallinn</a> í síðustu viku og fundaði með fulltrúum eistneska utanríkisráðuneytisins. </span>Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sótti Elín svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0Hga28dVXMWAuyccsoiQ3Jo61gRajoZs99TpDQHwwzgWtcSxQpzxDXWQABqfxq7W3l">opnun nýrra húsakynna</a> kjörræðismanns Íslands í Vilníus í Litáen og flutti opnunarávarp á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid028T17PXNbCN6UvUZKwnGctdfSGUVTvo3HnHq3MWqPLNeiNwDZqXxp45ruvEvHxyL2l">viðburðinum Takk Ísland</a> sem haldinn er árlega til að þakka Íslandi fyrir að hafa fyrst allra ríkja viðurkennt sjálfstæði Litáen árið 1991.</p> <p><span>Í Úganda sóttu fulltrúar sendiráðs Íslands <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/pfbid0nktC22MYJreFoR1s3dJfRc9Xj84pDuY2v4xLBXFCp5Rc7pDEiTMAneXPcCo2RQcbl">fund stýrinefndar</a> samstarfshéraðs Íslands í þróunarsamvinnu, Namayingo. Fundurinn fór fram í nýrri byggingu menntamálaskrifstofu héraðsins sem var byggð í samstarfi við íslensk stjórnvöld.</span> Þá tók fulltrúi sendiráðsins þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/pfbid01NhdfKjUk7vkRfhDcWEoRbQhDQWi5McteGdebkkVe6h9C3QKoiN9QpG51jUqTKKbl">afhendingu nýrrar skólabyggingar</a> sem byggð var fyrir tilstuðlan þróunarsamvinnu Íslands og Úganda.</p> <p><span>Í Kaupmannahöfn tekur sendiráð Íslands þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid024WY1zn7AtUd4Q25V2v6KFNTM9cyYBA9NLUAwYa2Nnzjdy7pdt7Xa1GPZEJb7r39bl">framtaki sendiráðs Bretlands „Ambassador for a Day“</a> sem hefur það að markmiði að hvetja ungar stúlkur til að sækja sér leiðtogahlutverk og vera óhræddar við að láta til sín taka. Hin 16 ára Laura Leivsdóttir Christensen mun stíga í fótspor sendiherra Íslands næstu mánuði og kynnast störfum sendiráðsins.</span></p> <p><span>Í Malaví var sérstök <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/pfbid0UnoPJAg3ocfQ1dgZuwrodxvgF6HFDPBE3bEA8wY87vZbq9YCM1JrZP4nHSDxcZ5tl">miðstöð til meðhöndlunar á fæðingarfistli</a> afhent héraðsspítalanum í Mangochi-héraði. Miðstöðin var fjármögnuð af íslenski þróunarsamvinnu og útbúin af Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <p><span>Í London var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/pfbid02LhCMCi46E5tRCXjUSM3tj2VESZ18T4gFaAeRGUwBA5B9Vrq99Z8YKeK4WT8hufV7l">þjóðhátíðarmessa haldin síðustu helgi</a> og kaffiboð að henni lokinni.</span></p> <p>Sendiráð Íslands í Moskvu tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid0sRHdqq5WxEgBZEkhuTs3socEuwqsaHC2PvhQuRuJ922oFwi5QCXpeH6rHJpiSFy9l">orkuráðstefnunni <em>Hydropower Central Asia and Caspian</em></a> í Dushanbe í Tadsíkistan í mánuðinum. Þá átti Árni Þór Sigurðsson sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid0R1BMuqYNhDv9axViarXhjpzSTfZKC7WbN9mwgkeXursreDWtgVYU42iGcbRj2L7hl">fjarfund með yfirmanni Evrópumála</a> í utanríkisráðuneytinu í Úsbekistan, Aybek Shakhavdinov, og sendiherra Úsbekistan gagnvart Íslandi, Said Rustamov.</p> <p><span>Íslendingar í New York <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/pfbid02UWkDzPU7kA9awRKcQxXJRFQMGmbcArfM5JigN65S3NWcf25enCkzmAmjKD5Y2LRal">fögnuðu þjóðhátíðardeginum</a> í Central Park.</span></p> <p><span>Sendiherra Íslands í Kanada, Hlynur Guðjónsson, sótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/pfbid034JCCGevUYx9z9v4prrTsENxFG8kwqKzyN5voaWJReepx7Qo3kKQhjmy4m3E4Do8Tl">Global Energy Show 2022</a> í Alberta fyrr í mánuðinum. </span>Þá bauð sendiherrann til <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/pfbid0dfWRtaNy42SMoZB3Qp8mHjwiTD9MWhqbSk19brcjCUF9QeAoRPssh7odaJWHZ77Cl">þjóðhátíðarfagnaðar í sendiherrabústaðnum</a> í Ottawa og að sjálfsögðu var hægt að fá eina með öllu.</p> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid02qqstQD76K4cy7Bf6C6BgmYQHhE1iq3swkvsTxAsxq1W74JfamU16XBfhGzaTjTsRl">heimsóttu Hardangervidda Nasjonalparksenter</a>. </span>Þá bauð sendiherra Íslands í Noregi, Ingibjörg Davíðsdóttir, til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid02EcmuTTtGY7cGgesYFteNmMQCDb4zdLf1zivSvMgrLnq4dCLxBw8WKMqSCVz4NVXal">móttöku í embættisbústaðnum</a> í tilefni af Norrænu matvælaverðlaunanna EMBLA.</p> <p>Íslenskar kvikmyndir, þáttagerð, tónlist, bókmenntir og matargerðarlist verða í aðalhlutverki <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid05FM5XSrzEzrswb71GPwGkgjnLqKTuNbRgJyuPLkrd7C9arQe6Uok8bdf3vysw6T5l">íslensku vikunnar í París</a> „La semaine islandaise“ sem var opnuð í gær. Þetta er stærsta íslenska menningarhátíðin sem haldin hefur verið í Frakklandi frá árinu 2004.</p> <p><span>Í Japan heimsótti sendiherra Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, Tama City og kynnti land og þjóð.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great pleasure to give a presentation on <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/TamaCity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TamaCity</a> as part of Iceland promotion week. My sincere thanks to Tama for the warm hospitality & <a href="https://twitter.com/hashtag/friendship?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#friendship</a>. <a href="https://t.co/ZDj2MRwfzv">https://t.co/ZDj2MRwfzv</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1539057609893761024?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í Washington tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/pfbid02iEEQuPKQ9ZGZYTQ9EL2fQxg67Ln7qGp7w2aKdDToxTh9BkMmVj88vcWtDfCY9jsxl">gleðigöngunni þar í borg</a> fyrr í mánuðinum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Pride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pride</a> Parade in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> today was such great fun! The five Nordics joined forces for <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics4Equality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics4Equality</a>. 🇮🇸🇩🇰🇳🇴🇸🇪🇫🇮🏳️🌈 <a href="https://t.co/EKgoKTV2YE">pic.twitter.com/EKgoKTV2YE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1535730766734311426?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Winnipeg tók aðalræðisskrifstofan á móti <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/pfbid0kxUjVWU6dPxN9sFTKSL4NpK3rs76iWjW5F2A59grMUM6bDzR88snASd78qYAzQwel">sendinefnd frá Félagi kvenna í atvinnulífinu</a> og á 17. júní var <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/pfbid0p9vA4QNKA94C9FEwmCwXPALyiwYu4BbCGQAokPgx7nTPkBaNgtVAErdoGTyXQbY8l">þjóðhátíðardeginum rækilega fagnað</a>.</span></p> Við segjum þetta gott af vettvangi utanríkisþjónustunnar í bili og óskum ykkur góðrar helgar. |
10.06.2022 | Föstudagspósturinn 10. júní 2022 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Margt hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðan síðasti föstudagspóstur kom út fyrir tveimur vikum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-fundudu-i-Reykjavik/">Varnarmálaráðherrafundur Norðurhópsins</a> var haldinn í Reykjavík fyrr í þessari viku, þriðjudaginn og miðvikudaginn 7. og 8. júní. Á þriðjudeginum átti utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-fundadi-med-Ben-Wallace/">tvíhliða fund með varnarmálaráðherra Bretlands</a>, Ben Wallace. Samstarf Íslands og Bretlands í öryggis- og varnarmálum og sameiginlegir öryggishagsmunir ríkjanna voru meginefni fundarins.</p> <p><span class="blockqoude">„Bretland er öflugt bandalagsríki sem býr yfir mikilli varnargetu og -viðbúnaði sem er mjög þýðingarmikill fyrir sameiginlegar varnir Atlantshafsbandalagsins. Bresk stjórnvöld hafa staðið sig vel í viðbrögðum sínum við innrásinni í Úkraínu og hafa átt um þau náið samráð við okkur og aðrar líkt þenkjandi vinaþjóðir,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p>Í tengslum við varnarmálaráðherrafundinn stóðu Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg, utanríkisráðuneytið og sendiráð Bretlands á Íslandi fyrir málstofu um varnar- og öryggismál á Hilton Reykjavík Nordica þar sem þau Þórdís Kolbrún og Ben Wallace fluttu erindi og svöruðu spurningum áheyrenda.</p> <p>Þá undirrituðu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, samkomulag um aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum.</p> <p>Á miðvikudagsmorgun fór hinn eiginlegi ráðherrafundur fram. Staða og horfur í öryggismálum Norður-Evrópu voru í forgrunni umræðna og sérstaklega viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu og áhrif hennar og afleiðingar til lengri tíma litið. <a href="https://www.government.is/news/article/2022/06/08/Joint-Statement-by-the-Ministers-of-Defence-of-the-Northern-Group/">Sameiginleg yfirlýsing</a> var gefin út af fundinum þar sem fordæming ráðherranna á innrás Rússlands er undirstrikuð og samstaða andspænis þeirri ógn sem innrásin hefur skapað fyrir öryggi Evrópu og Norður-Atlantshafssvæðisins. Einnig heimsóttu ráðherrarnir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli og kynntu sér varnarinnviði þar. Á <a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/with/52130494932/">Flickr-síðu utanríkisráðuneytisins </a>er fjöldi ljósmynda frá fundi Norðurhópsins og viðburðum honum tengdum. </p> <p>Í tengslum við fund Norðurhópsins var Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettlands, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Oryggis-og-varnarmal-og-vinattutengsl-Islands-og-Lettlands-i-forgrunni-Islandsheimsoknar/">opinberri heimsókn</a> hér á landi í vikunni. Breytt staða öryggismála var meginefni fundar ráðherrans með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í gær. Í gær flutti ráðherrann erindi á málþingi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, breska sendiráðsins og Varðbergs, þar sem sjónum var beint að nýjum öryggisáskorunum út frá sjónarhóli smáríkja í Norður-Evrópu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt opnunarávarp, eistneski netöryggissérfræðingurinn Marle Maigre flutti erindi, og pallborðsumræður fylgdu í kjölfarið.</p> <p>Á miðvikudag sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Fastafloti-Atlantshafsbandalagsins-til-Islands/">viðkomu fastaflota Atlantshafsbandalagsins á Íslandi</a>. Flotinn er á leiðinni á kafbátaleitaræfingu bandalagsins, Dynamic Mongoose 2022, sem fer að mestu leyti fram á hafsvæðinu við Noreg. Skipin koma hingað til lands til að stilla saman strengi fyrir æfinguna og sinna lokaundirbúningi áður en þau halda áfram til æfingarsvæðisins 13. júní.</p> <p>Í dag sögðum við frá niðurstöðum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Thorri-thjodarinnar-telur-hagsaeld-hennar-byggjast-a-althjodasamvinnu/">könnunar Maskínu um utanríkismál og alþjóðasamstarf</a> sem unnin var fyrir utanríkisráðuneytið. Í henni kemur meðal annars fram að rúm 77 prósent landsmanna telja hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu. </p> <p><span class="blockqoude">„Það er afskaplega ánægjulegt að sjá að þorri landsmanna segist jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Sem sjálfstæð og fullvalda ríki á Ísland allt undir þróttmikilli samvinnu við önnur ríki, hvort heldur á pólitíska sviðinu eða viðskiptasviðinu. Niðurstöður könnunarinnar sýna svart á hvítu að þjóðin er sammála því,“ segir utanríkisráðherra.</span></p> <p>Í vikunni var greint frá <span><a href="https://www.government.is/news/article/2022/06/08/Joint-statement-on-the-limited-resumption-of-Arctic-Council-cooperation/">yfirlýsingu sjö aðildarríkja Norðurskautsráðsins</a>, þ.e. Norðurlandanna, Kanada og Banadaríkjanna, um ákvörðun ríkjanna varðandi þátttöku í rannsóknaverkefnum á vegum vinnuhópa Norðurskautsráðsins. Í yfirlýsingunni er tilkynnt um þá sameiginlegu ákvörðun að hefja aftur þátttöku í þeim verkefnum sem Rússland tekur ekki þátt í.</span></p> <p>Síðastliðinn mánudag bárust þær fregnir frá New York að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/06/Bragi-Gudbrandsson-endurkjorinn-i-nefnd-Sameinudu-thjodanna-um-rettindi-barnsins/">Bragi Guðbrandsson hafi hlotið endurkjör í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins</a> til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (e. Committee on the Rights of the Child) sér um að fylgjast með framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og bókana við hann. Nefndin er skipuð átján sjálfstæðum, óháðum sérfræðingum, sem kosnir eru til fjögurra ára í senn.</p> <p> <span></span></p> <p>Á þriðjudag tók utanríkisráðherra á móti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-Namibiu-i-heimsokn-a-Islandi/">Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu</a>. Á fundi þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur voru samskipti ríkjanna, fæðuöryggi og staða og horfur í heimsmálum meðal annars til umræðu. Ráðherrarnir ræddu líka Samherjamálið sem er til rannsóknar í báðum löndum. Þá heimsótti namibíski ráðherrann einnig Landgræðsluskóla GRÓ að Keldnaholti sem er einn fjögurra skóla sem reknir eru af GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu en nemendur skólans eru margir hverjir frá Afríkuríkjum.</p> <p>Sama dag var þingsályktunartillaga utanríkisráðherra samþykkt á Alþingi sem heimilar ríkisstjórn Íslands að staðfesta aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The Icelandic parliament has adopted with an overwhelming majority my resolution allowing Iceland to ratify protocols to <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> so <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a> can become members. Both are proven and solid partners in defense of peace, individual rights, democracy and the rule of law. <a href="https://t.co/dCpgN5ntp3">pic.twitter.com/dCpgN5ntp3</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1534214195197136896?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2022</a></blockquote> <p>30. maí sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/30/Aukinn-studningur-vid-frjalsa-fjolmidlun-i-throunarrikjum/">fundi norrænna þróunarsamvinnuráðherra með Audrey Azoulay</a>, framkvæmdastjóra UNESCO. Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti á fundinum um aukið framlag Íslands til uppbyggingar frjálsrar fjölmiðlunar í þróunarríkjum. Norðurlönd og UNESCO eiga árlegt samráð um þróunarsamvinnutengt starf stofnunarinnar en Norðurlöndin eru einn virkasti ríkjahópurinn innan UNESCO og meðal stærstu framlagsríkja.</p> <p>1. júní hlaut utanríkisráðuneytið viðurkenningu fyrir að hafa <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/03/Utanrikisraduneytid-klarar-innleidingu-graenna-skrefa-i-rikisrekstri/">innleitt fimmta og síðasta skref grænna skrefa í ríkisrekstri</a>. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, afhenti Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra viðurkenninguna í utanríkisráðuneytinu. </p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Byrjum á sendiráði Íslands í París. Unnur Orradóttir Ramette sendiherra afhenti Filippusi sjötta Spánarkonungi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-a-Spani/">trúnaðarbréf við hátíðlega athöfn </a>á mánudag en Spánn er á meðal umdæmisríkja sendiráðsins í París.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f386529210174804&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="París" width="500" height="805" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Í byrjun vikunnar fór fram OECD ráðherrafundur félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ráðherra fundaði líka með varaframkvæmdastjóra UNESCO, fulltrúum OECD í félags- og vinnumarkaðsmálum og kynnti sér verkefni franskra stjórnvalda vegna atvinnuþátttöku fatlaðs fólk og móttöku flóttafólks frá Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Good discussions on technical & vocational education & training (TVET) and policy for lifelong learning today between 🇮🇸’s Minister of Social Affairs & the Labour Market, <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a>, and <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> Assistant Director-General for Education, <a href="https://twitter.com/SteGiannini?ref_src=twsrc%5etfw">@SteGiannini</a>.<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/VhPPHsdgRC">pic.twitter.com/VhPPHsdgRC</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1534568770907344896?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Seinni hluta viku fór fram árlegur ráðherrafundur OECD sem Unnur Orradóttir Ramette, fastafulltrúi, sat fyrir Íslands hönd. Þar var horft var til framtíðar í stefnumótun sem tryggir sjálfbæra framtíð fyrir næstu kynslóð.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Sustainability is a key aspect of 🇮🇸’s trade relations. Through multilateral action at <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> and the <a href="https://twitter.com/hashtag/WTO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WTO</a>, Iceland has and will continue to integrate sustainable development, labour rights and gender equality provisions into its FTAs. <a href="https://twitter.com/hashtag/OECDMinisterial?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECDMinisterial</a> <a href="https://t.co/jpobgs1YJk">pic.twitter.com/jpobgs1YJk</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1534962420174704653?ref_src=twsrc%5etfw">June 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Þýskalandi stóð sendiráð Íslands fyrir viðburðum í Bremerhaven í tengslum við íslensku listasýninguna <span>hafið - Reflections of the Sea.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Berlín" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2197469223736665&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p> </p> <p>Þá var opnuð <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0Raoo7ZCwqkRns63HFz96LNpsAgWBRYdUEke1pLCUix5p4sWF2G91gGEpbWCdw41nl">sýning Huldu Rósar Guðnadóttur</a> í sendiherrabústaðnum í Berlín í síðustu viku og dagana 8.-11. júní fer hátíðin <a href="https://www.inspiredbyiceland.com/culture/taste-of-iceland-berlin/">Taste of Iceland fram í Berlín.</a></p> <p>Sendiherra Íslands í Brussel tók þátt í ráðstefnu um samstarf Evrópuþjóða í Kristiansand í Noregi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1866050483605086&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="748" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki bauð sendiherra Íslands, Elín Flygenring, til móttöku í tilefni af útgáfu rithöfundarins Satu Rämö á íslensk-finnskri glæpasögu sem nefnist Hildur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5374559755944476&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín" width="500" height="686" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn var jómfrúarflugi nýs íslensks flugfélags, Niceair, frá Akureyri fagnað með móttöku og kynningu á Norðurlandi fyrir danska ferðaþjónustuaðila.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f5094149370622474&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Brussel" width="500" height="812" frameborder="0"></iframe> <p>Þá var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/5094376740599737">40 ára samstarfsafmæli rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar og dansks þýðanda hans, Erik Skyum-Nielsen</a>, fagnað með sérstöku hátíðarkvöldi á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.</p> <p>Í Malaví styður Ísland við 12.000 nemendur og 1.500 bændur í Mangochi héraði með framlögum til verkefnis Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna um heimaræktaðar skólamáltíðir.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f348058047456012&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Helsinki" width="500" height="813" frameborder="0"></iframe> <p>Í London var mikið um dýrðir í tilefni af 70 ára krýningarafmæli Elísabetar II drottningar. Sendiráð Íslands tók ásamt öðrum sendiskrifstofum í Bretlandi þátt í að fagna þessum tímamótum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f383875527101694&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Í gær opnaði Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, svo sýningu á skopmyndum úr dagblöðum um fyrsta og annað Þorskastríðið í Grimsby.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f389037343252179&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe" width="500" height="767" frameborder="0"></iframe> <p>Á Indlandi var 50 ára stjórnmálasambandi Íslands og Indlands fagnað í Mumbai. Guðni Bragason sendiherra fundaði með fylkisstjóra Maharashtra-fylkis, ávarpaði Indian Merchant Chamber of Commerce & Industry (IMC) í Mumbai og opnaði hluta af alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mumbai þar sem íslenskar teiknimyndir voru sýndar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1924850531036963&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London" width="500" height="571" frameborder="0"></iframe> <p>Í Osló var Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra sæmd stórkrossi hinnar konunglegu norsku þjónustuorðu fyrir embættisstörf í þágu samskipta Íslands og Noregs.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5187742731340344&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiráðið í London" width="500" height="825" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kanada sótti nýr aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, Vilhjálmur Wiium, ráðstefnu sambands kanadískra sveitarfélaga.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Attended the <a href="https://twitter.com/FCM_online?ref_src=twsrc%5etfw">@FCM_online</a> annual conference <a href="https://twitter.com/hashtag/FCM2022AC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FCM2022AC</a> where I learned about issues facing Canadian municipalities. At the associated trade show, I met Vidir Ragnarsson <a href="https://twitter.com/vidirr?ref_src=twsrc%5etfw">@vidirr</a> from the Icelandic company <a href="https://twitter.com/payanalytics?ref_src=twsrc%5etfw">@payanalytics</a> that is doing some fantastic work relating to equal pay <a href="https://t.co/ZFGzzMJAO7">pic.twitter.com/ZFGzzMJAO7</a></p> — Vilhjálmur Wiium (@VWiium) <a href="https://twitter.com/VWiium/status/1533175148806737920?ref_src=twsrc%5etfw">June 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Peking fundaði sendiherra Íslands, Þórir Ibsen, með <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/05/31/Ambassadors-Meeting-with-Mr.-Zheng-Huiyu-DDG/">aðstoðarskrifstofustjóra Evrópumála í kínverska utanríkisráðuneytinu</a>, Hr. Zheng Huiyu. Ræddu þeir meðal annars stjórnmála- og efnahagstengsl ríkjanna, borgaraþjónustumál, umhverfismál og samstarf í vísindum. Þá var staðan í Evrópu í kjölfar árásarstríðs Rússlands einnig til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Good meeting w/ ZHENG Huiyu European Department first DDG recently assigned to the Nordics. Discussed steps to further enhance the productive bilateral relations btw 🇮🇸🇨🇳 Also discussed pressing global issues incl the invasion of 🇺🇦 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a> <a href="https://t.co/RhrUDO7B12">https://t.co/RhrUDO7B12</a> <a href="https://t.co/Q2dhzKCGyh">pic.twitter.com/Q2dhzKCGyh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1531565408171732992?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var Þórir <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/05/31/Dissertation-defence-of-BA-candidates-at-Beijing-Foreign-Studies-University-BFSU-studying-Icelandic/">prófdómari í BA ritgerðavörn íslenskunema</a> við Beijing Foreign Studies University í lok maí mánaðar.</p> <p>Við minnum á Heimsljós, upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Fleira var það ekki í bili.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
27.05.2022 | Föstudagspósturinn 27. maí 2022 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkar héðan af Rauðarárstígnum á þessum fallega sumardegi í Reykjavík. Af nógu er að taka þessa vikuna eins og svo oft áður.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt í byrjun vikunnar til Brussel og sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/24/Adfanga-og-orkuoryggi-i-brennidepli-a-fundi-EES-radsins/">fund EES-ráðsins</a>. Samstarf Íslands og hinna EFTA-ríkjanna innan EES, Noregs og Liechtenstein, við Evrópusambandið (ESB) hefur verið náið síðustu mánuði vegna innrásarinnar í Úkraínu. „Afleiðingar tilhæfulausrar innrásar Rússa í Úkraínu hefur minnt okkur hressilega á hversu mikilvægir lýðræðislegir og stöðugir markaðir, ekki síst innri markaður EES, eru og mikilvægt að ríki sem deila gildum standi saman,“ sagði Þórdís Kolbrún á fundi ráðsins.</p> <p>Ráðherra sat auk þess fundi um alþjóðamál þar sem innrás Rússlands í Úkraínu og málefni norðurslóða voru efst á baugi. Þá átti Þórdís Kolbrún, ásamt utanríkisráðherrum Noregs og Liechtenstein, fund með Maros Šefčovič, varaforseta framkvæmdastjórnar ESB sem fer meðal annars með málefni EES-samningsins. Þórdís Kolbrún átti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/23/Utanrikisradherra-fundadi-med-Margrethe-Vestager-/" target="_blank">tvíhliða fundi með Margrethe Vestager</a>, varaforseta og framkvæmdastjóra samkeppnismála og stafrænnar umbreytingar ESB, og Adinu Vălean, framkvæmdastjóra samgöngumála í framkvæmdastjórn ESB. Þá tók utanríkisráðherra þátt í opnunarathöfn EFTA-hússins svonefnda sem tekið var í notkun á síðasta ári en þar hafa EFTA-skrifstofan, Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og skrifstofa Uppbyggingarsjóðs EES aðsetur. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/25/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-fundi-Eystrasaltsradsins/">Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funduðu svo í Kristiansand í Noregi á miðvikudag</a>. Í sameiginlegri yfirlýsingu sinni fordæmdu utanríkisráðherrarnir harðlega innrás Rússlands í Úkraínu og lýstu yfir samstöðu og algjörum stuðningi við Úkraínu. </p> <p><span class="blockqoude">„Innrás Rússa í Úkraínu minnir okkur á að sameiginleg gildi okkar eru ekki sjálfgefin, hægt er að þynna þau út og glata ef við hlúum ekki að þeim og verndum. Við verðum að standa vörð um grundvallarréttindi fólks í frjálsu samfélagi og hafa í huga að það er ekki alltaf auðvelt að búa í slíku samfélagi," sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra í ávarpi sínu.</span></p> <p lang="en" dir="ltr">With foreign minister friends from <a href="https://twitter.com/hashtag/CBSS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CBSS</a> in beautiful Kristiansand in Norway where we had a wonderful tour of the old part of town. Will discuss important issues in ministerial meeting tomorrow. <a href="https://t.co/oAGBPJOT2L">pic.twitter.com/oAGBPJOT2L</a></p> <p><span><blockquote class="twitter-tweet">— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1529190058691018754?ref_src=twsrc%5etfw">May 24, 2022</a></blockquote></span></p> <p>Á mánudag sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/23/Tuttugu-og-thrir-nemendur-utskrifast-fra-Jafnrettisskola-GRO/">útskrift Jafnfréttisskóla GRÓ</a>. Útskrift fjórtánda nemendahóps skólans frá upphafi var fagnað í hátíðarsal Háskóla Íslands 20. maí. 23 sérfræðingar frá 15 löndum útskrifuðust og hafa nú alls 195 nemendur frá 34 löndum útskrifast frá Jafnréttisskólanum með diplómagráðu á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum.</p> <p> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/05/24/Faedingarfistilsverkefni-hleypt-af-stokkunum-i-Sierra-Leone/">Heimsljósi sögðum við frá</a> því 23. maí, á alþjóðlegum degi baráttu gegn fæðingarfistli, að samstarfsverkefni Íslands, Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og heilbrigðisyfirvalda í Síerra Leóne hefði verið formlega hleypt af stokkunum við hátíðlega athöfn í höfðborginni Freetown. Verkefnið miðar að því að uppræta fæðingarfistil í landinu.</p> <p>Á þriðjudag sendu varnarmálaráðherrar Norðurlanda frá sér <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/24/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlandanna-um-eflingu-norraena-varnarsamstarfsins/">sameiginlega yfirlýsingu</a> um eflingu norræns varnarsamstarfs. Í yfirlýsingunni fagna Danmörk, Ísland og Noregur ákvörðunum Finnlands og Svíþjóðar um að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu og boða ráðherrarnir að samstarf Norðurlandanna undir merkjum norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) verði aukið.</p> <p>Þá að sendiráðum okkar vítt um heiminn.</p> <p class="twitter-tweet">Á miðvikudag heimsótti Elín Flygenring, sendiherra Íslands gagnvart Lettlandi, Camp Adazi herstöðina og kynnti sér verkefni fjölþjóðlegs herliðs Atlantshafsbandalagsins þar sem íslensk stjórnvöld leggja til borgaralegan sérfræðing í upplýsingamiðlun. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5347446405322478&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Tókýó var Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra boðið á viðburð nýsköpunarsamtaka þar sem hann ræddi jafnrétti á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An important opportunity to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>'s experience, with EO Nagoya and entrepreneurs from all over Japan. <a href="https://t.co/Eh5yjeLtGp">https://t.co/Eh5yjeLtGp</a> <a href="https://t.co/jlCMRKQQB6">pic.twitter.com/jlCMRKQQB6</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1530057757184827393?ref_src=twsrc%5etfw">May 27, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Í París skemmti dúettinn Dúó Stemma börnum í embættisbústað sendiherra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f376550981172627&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Sendiráð Íslands í Ósló sagði í vikunni frá skemmtilegu ferðalagi „síðustu síldartunnunar<span>“</span> frá Dale til Íslands. Nánar má fræðast um verkefnið á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-oslo/sidasta-sildartunnan/">vef sendiráðsins</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5139514712829813&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í New York var Eliza Reid forsetafrú heiðursgestur á viðburði Icelandic American Chamber of Commerce.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f377108107785864&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í London tók Sturla Sigurjónsson sendiherra þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/pfbid04JwjnpLVrGaNNpjVR6yTsSpkgiTn4CSjtDa8vTwH2xb9YmCTAMfGGRimZ7sXUUAfl">fjarfundi um reynslu Íslands af kolefnisföngun</a> í boði Diplomat Magazine og Public Policy Projects.</p> <p>Í Róm afhenti Dr. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands, David Beasley framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid0TmA2d3ZUhBo9JEmJntA3rMbySxn3L61n5mbzApoGg1w1fpV4pHD13Z4W3vkbC81ml">trúnaðarbréf sitt við stofnunina</a>.</p> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, sótti nýlega <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid02jYmnazMni5Ymd85gYMerQnUv3nV1jDcga15FwZckM1rEudBnhr2NX2dYBvFVMCZnl">ársfund Uppbyggingarsjóðs EES fyrir Rúmeníu</a>, en sendiráð Íslands i Danmörku er jafnframt sendiráð gagnvart Rúmeníu. Þá var opnuð fyrir viku <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid0AV9sPZsGuDobnMYG4rNoVB2vrnxsG97KnhFuPAVL2FqsVagCf8Li5bw4XoGCJizZl">sýningin Mens et Manus</a> í samstarfi við Listval í anddyri sendiráðsins.</p> <p>Í Berlín heimsótti María Erla Marelsdóttir sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0qb1ZGw45akiCTNsreEXpbFVdYa13iWsVZvd5Umw89e5ZJ8TsaLp9wVASnZVNiFY1l">listasýningu Elínar Hansdóttur, FIVE LEAF CLOVER</a>, í Künstlerhaus Bethanien.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Botschafterin <a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a> hat kürzlich die Solo-<a href="https://twitter.com/hashtag/Ausstellung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ausstellung</a> von Elín Hansdóttir im <a href="https://twitter.com/hashtag/K%C3%BCnstlerhaus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Künstlerhaus</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Bethanien?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bethanien</a> besucht. Schauen Sie noch bis zum 12. Juni vorbei. <a href="https://twitter.com/hashtag/islandindeutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#islandindeutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Kunst?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kunst</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/icelandinberlin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#icelandinberlin</a> <a href="https://t.co/1d3eHHgGIm">https://t.co/1d3eHHgGIm</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1528659967355539456?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Sumsé, engin lognmolla þessa vikuna frekar en aðrar í utanríkisþjónustunni okkar!</p> <p class="twitter-tweet">Sumarkveðjur frá upplýsingadeild.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> |
20.05.2022 | Föstudagspósturinn 20. maí 2022 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Eins og svo oft áður var nóg um að vera hjá utanríkisþjónustunni í vikunni. Óhætt er að segja að um sögulega tíma sé að ræða hvað öryggis- og varnarmál varðar og við byrjum einmitt á þeim vettvangi.</p> <p>Í byrjun vikunnar sótti utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Berlin/">óformlegan fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins</a> í Berlín. Efst á baugi voru aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar, staðan í Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund bandalagsins í Madríd. Þórdís Kolbrún sagði ríka samstöðu bandalagsríkja hafa einkennt fundinn, sem haldinn var með óformlegu sniði í fyrsta sinn. </p> <p><span class="blockqoude">„Almennt er mikill stuðningur við að tryggja að hratt verði gengið frá aðild Finna og Svía ef og þegar umsókn berst. Þar skiptir máli að ríkin hafa bæði átt í langvinnu samstarfi við Atlantshafsbandalagið og eru bæði dæmi um samfélög þar sem helstu sameiginlegu gildum aðildarríkjanna er haldið á lofti,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p>Þórdís Kolbrún átti auk þess tvíhliða fundi í Berlín með utanríkisráðherrum Ítalíu, Hollands, Portúgals, Eistlands og Lettlands.</p> <p>Í kjölfarið dró svo til tíðinda og bæði Finnland og Svíþjóð tilkynntu um ákvörðun sína að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs voru fljótir til að ítreka stuðning sinn við ákvörðunina með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Sameiginleg-yfirlysing-forsaetisradherra-Islands-Danmerkur-og-Noregs/">sameiginlegri yfirlýsingu</a> á mánudag og Þórdís Kolbrún bauð finnska og sænska kollegum sínum velkomna í bandalagið.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">With 🇸🇪 and 🇫🇮 as members <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> will be stronger and more secure. They are beacons of democracy, individual liberty and the rule of law. They also add defensive strength. <a href="https://twitter.com/AnnLinde?ref_src=twsrc%5etfw">@AnnLinde</a> and <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> - welcome friends. <a href="https://t.co/mHMMRezOtH">pic.twitter.com/mHMMRezOtH</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1526517517983809536?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Á þriðjudag var alþjóðadagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Af því tilefni var regnbogafáninn dreginn að húni fyrir framan utanríkisráðuneytið og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/17/Island-verdur-gestgjafi-IDAHOT-Forum-2023/">tilkynnt var að árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum</a> yrði haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Um er að ræða samráð evrópskra ríkisstjórna, aðgerðasinna, borgaralegs samfélags og annarra hagsmunaaðila til að meta framgang réttinda hinsegin fólks í álfunni. Fundurinn er haldinn árlega í kringum alþjóðadag gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki (IDAHOT) þann 17. maí.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today is International Day against <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTIQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTIQ</a>+ discrimination. Everyone is deserving of their human rights and fundamental freedoms. Hate, discrimination and violence can never be tolerated. Diversity is strength and all the colors of the🌈are beautiful.🏳️🌈🏳️⚧️<a href="https://twitter.com/hashtag/IDAHOBIT2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IDAHOBIT2022</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IDAHOT?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IDAHOT</a> <a href="https://t.co/izJle9xAfe">pic.twitter.com/izJle9xAfe</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1526501999751090176?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Í dag ávarpaði utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/20/Utanrikisradherrar-Evropuradsins-funda-i-Torino-/">árlegan ráðherrafund Evrópuráðsins</a> sem fram fer í Tórínó á Ítalíu. Lagði hún áherslu á hlutverk Evrópuráðsins við að efla grunngildi stofnunarinnar, lýðræði, mannréttindi og réttarríkið. Þá áréttaði hún mikilvægi þess að Evrópa standi saman í stuðningi við Úkraínu og ítrekaði stuðning íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina. Ísland tekur við formennsku í Evrópuráðinu í nóvember 2022 og verður gestgjafi fundarins á næsta ári.</p> <p class="twitter-tweet">Þórdís Kolbrún átti einnig tvíhliða fundi með forseta Evrópuráðsþingsins og kollegum frá Andorra, Bretlandi, Írlandi, Möltu og Serbíu.</p> <p class="twitter-tweet">Í dag <a href="https://www.facebook.com/photo/?fbid=376614784497013&%3bset=pcb.376614964496995">útskrifaði <span>Jafnréttisskóli GRÓ</span></a><span> 23 sérfræðinga frá 15 löndum. Þetta var 14. hópurinn sem útskrifast frá skólanum frá upphafi og hafa nú alls 195 lokið námi við skólann. Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem reknir eru á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem er starfar undir merkjum UNESCO.</span></p> <p class="twitter-tweet">Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p class="twitter-tweet">Í Brussel tók Kristján Andri Stefánsson sendiherra og eiginmaður hans Davíð Samúelsson þátt í regnbogamyndatöku við belgíska utanríkisráðuneytið í tilefni af alþjóðadegi gegn fordómum í garð hinsegin fólks.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1848406285369506&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Helsinki var utanríkismálanefnd Alþingis í heimsókn í vikunni en nefndin heimsótti einnig höfuðborg Eistlands, Tallinn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5331103196956799&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Lilongwe hélt sendiráð Íslands <a href="https://www.grocentre.is/gro/media/news/former-gro-fellows-meet-in-malawi">viðburð fyrir fyrrum nemendur GRÓ skólanna í Malaví</a>. Alls hafa 59 nemendur frá Malaví útskrifast úr sex mánaða þjálfun skólanna fjögurra á Íslandi á sviði jafnréttis, jarðhita, landgræðslu og sjávarútvegs. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f333359288925888&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Í vikunni heimsóttu Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í Ósló og Eva Mjöll Júlíusdóttir viðskiptafulltrúi Guðbrandsdalinn þar sem hjónin Eivind Slettemeås og Anna Marie Sigmond Gudmundsdóttir tóku vel á móti þeim í sögulegu húsi Harpefoss Hotell og á glæsilegri vinnustofu Önnu. Fjölmargar myndir úr þessari skemmtilegu heimsókn má sjá á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO">Facebook-síðu sendiráðs Íslands</a> í Ósló. </span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Moskvu sinnir, auk Rússlands, níu öðrum ríkjum, m.a. ríkjunum fimm í mið-Asíu. Í vikunni hittust Á<a href="https://www.facebook.com/photo?fbid=369711225192794&%3bset=a.332824515548132">rni Þór Sigurðsson sendiherra og Davlatshokh K. Gulmakhmadzoda sendiherra Tadsíkistan í Moskvu</a>. Auk þess að ræða almennt samskipti landanna var megin umræðuefnið þær áskoranir sem loftslagsbreytingar hafa í för með sér</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f369711375192779&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="744" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands á Indlandi, Guðni Bragason, og ferðamálafulltrúi sendiráðsins, Deepika Sachdev, sóttu í vikunni fyrstu stóru ferðaþjónusturáðstefnuna sem haldin hefur verið á Indlandi síðan heimsfaraldurinn hófst.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1913555442166472&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Að lokum lagði sendiráð Íslands í Stokkhólmi hönd á plóg við að stuðla að auknu samstarfi milli Íslands og Svíþjóðar í rannsóknum í heilbrigðisvísindum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5678628148831299&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Endum þennan föstudagspóst á skemmtilegri kynningarherferð Íslandsstofu sem býður manni að „úthesta<span>“</span> sjálfvirkum tölvupóstsvörum á meðan á sumarfríinu stendur. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Does your boss REALLY think you read work email on vacation? Thankfully, Iceland’s horses will reply so you can relax😌<br /> Visit <a href="https://t.co/B3B5vCxnWu">https://t.co/B3B5vCxnWu</a> to try it!<a href="https://twitter.com/hashtag/OutHorseYourEmail?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OutHorseYourEmail</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/VisitIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VisitIceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/InspiredByIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InspiredByIceland</a> <a href="https://t.co/OcSqmkM29s">pic.twitter.com/OcSqmkM29s</a></p> — Inspired by Iceland (@iceland) <a href="https://twitter.com/iceland/status/1527205166159495168?ref_src=twsrc%5etfw">May 19, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> |
13.05.2022 | Föstudagspósturinn 13. maí 2022 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Eitt og annað hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðastliðnar tvær vikur. Hér er yfirlit yfir það helsta.</p> <p>Í byrjun síðustu viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Thrjatiu-ar-fra-upphafi-stjornmalasambands-Islands-og-Georgiu/">fundaði</a> Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra með sendinefnd frá utanríkismálanefnd georgíska þingsins og Natela Menabde, sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi. Tilefnið var að í ár eru þrjátíu ár frá því að Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband.</p> <p><span>2. maí sögðum við frá því að utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofu Íslands hefðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Radherra-undirritar-samstarfssamning-vid-Mannrettindaskrifstofu-Islands/">undirritað samstarfssamning</a> sín á milli. Ráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa hafa átt farsælt samstarf á sviði alþjóðlegra mannréttinda en samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tólf milljón króna framlag á samningstímabilinu 2022-2024.</span></p> <p>Þá var tilkynnt um reglubundna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa</a> í utanríkisþjónustunni fyrr í mánuðinum.</p> <p>5. maí sótti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/05/Einn-milljardur-krona-i-adstod-til-Ukrainu-/">framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu</a> í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Íslands til mannúðarmála og efnahagsaðstoðar til Úkraínu sem nema nú samtals 1 milljarði króna. </p> <p>Föstudaginn 6. maí ávarpaði Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, Alþingi og íslensku þjóðina. Þetta er í fyrsta sinn sem erlendur þjóðhöfðingi ávarpar Alþingi og því um einstakan viðburð að ræða.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f366964212128737&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p>Föstudaginn 6. maí <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/06/Radherrar-og-raduneytisstjorar-Nordurlandanna-funda-med-framkvaemdastjora-OCHA/">funduðu Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna</a> með Martin Griffiths, framkvæmdastjóra hjá samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA). Á fundinum var farið yfir alvarlega stöðu í mannúðarmálum á heimsvísu. Þörfin fyrir mannúðaraðstoð hefur aldrei verið meiri og ekki er útlit fyrir að hún minnki á næstunni. Áhrif stríðsins í Úkraínu á framlög til annarra ríkja í neyð, svo sem Afganistan, Sýrlands, Jemen, Eþíópíu og Sahel-svæðisins, var meginumræðuefni fundarins.</p> <p>Á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/11/Hringrasarhagkerfi-og-nutimavaeding-fiskveida-i-Kenia/">undirrituðu</a> fulltrúar utaníkisráðuneytisins og Pólar toghlera ehf. samning um fjárstyrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu til að ráðast í undirbúningsverkefni í Kenía við að innleiða hringrásarhagkerfi og ný vinnubrögð við fiskveiðar og meðferð sjávarfangs. Samstarfsaðili er Kaldara Group ehf., auk heimamanna í Kenía.</p> <p>Á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/13/Stada-oryggismala-og-varnarsamstarf-i-deiglu-varnarmalaradherra-i-Kirkenes/">funduðu varnarmálaráðherrar Norðurlandanna</a> í Kirkenes í Norður-Noregi. Bryndís Kjartansdóttir skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu sat fundinn af Íslands hálfu. Sameiginleg yfirlýsing var gefin út af fundinum þar sem áhersla er lögð á mikilvægi samstöðu Norðurlandanna og norræns samstarfs í öryggis- og varnarmálum, sem ástæða er til að efla.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/12/Aukid-althjodlegt-samstarf-gegn-tolvuglaepum/">undirritaði</a> Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, fyrir Íslands hönd aðra viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot um aukið samstarf og upplýsingagjöf fyrir rafræn sönnunargögn. Yfirvöld á Íslandi hafa ekki farið varhluta af þessari þróun og því aukna flækjustigi sem öflun sönnunargagna yfir landamæri getur haft í för með sér fyrir meðferð sakamála, hvort sem þau eru til meðferðar í refsilögsögu Íslands eða annarra ríkja.</p> <p>Í gær átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/12/Utanrikisradherrar-Islands-og-Indlands-fundudu-i-tilefni-af-halfrar-aldar-stjornmalasambandi/">fjarfund með utanríkisráðherra Indlands</a>, dr. S. Jaishankar, í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna. Utanríkisráðherrarnir ræddu stöðu heimsmála, m. a. innrás Rússa í Úkraínu og hnattrænar afleiðingar hennar. Þá ákváður ráðherrarnir að efla samskipti landanna eftir tveggja ára stöðnun vegna COVID-19 ástandsins og nýta betur þá samninga og samstarfsyfirlýsingar, sem gerð hafa verið. </p> <p>„Gagnkvæm samvinna um stafræna þróun og nýsköpun er mikilvæg, sagði Þórdís Kolbrún. „Indverjar hafa yfir mikilli tækniþekkingu og sérfræðingum að ráða, sem nýst getur Íslendingum.“</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Excellent meeting w. FM <a href="https://twitter.com/DrSJaishankar?ref_src=twsrc%5etfw">@DrSjaishankar</a> of India. Our celebration of 50 years of 🇮🇸🇮🇳diplomatic relations is an opportunity to boost future cooperation and work together on promoting shared democratic values and multilateralism. <a href="https://t.co/LEya2jYV3V">pic.twitter.com/LEya2jYV3V</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1524761453919678464?ref_src=twsrc%5etfw">May 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag sögðum við frá því að íslensk stjórnvöld hafi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/13/Tilkynnt-um-vidbotarframlag-fra-Islandi-a-aheitaradstefnu-um-Syrland/">tilkynnt <span>um 60 milljóna króna viðbótarframlag</span></a><span> á áheitaráðstefnu í vikunni um Sýrland. Heildarframlög íslenskra stjórnvalda í þágu sýrlensku þjóðarinnar á þessu ári og fram til ársloka 2024 nema 550 milljónum króna. Framlagsríki og alþjóða hjálparstofnanir gáfu fyrirheit um 6,7 milljónir Bandaríkjadala á ráðstefnunni sem haldin var í Brussel.</span></p> <p>Þá að sendiskrifstofum Íslands.</p> <p>Byrjum í Þýskalandi. Í lok apríl var í Bremerhaven opnuð sýningin Hafið – Reflections of the Sea sem nær yfir flest svið skapandi greina og fjöldi íslenskra listamanna taka þátt í. Verkin á sýningunni fjalla á ýmsan hátt um hafið, auk þess sem vörur unnar úr sjávarfangi eru til sýnis. Við opnun sýningarinnar komu fram íslenskir jazztónlistarmenn en María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín opnaði hana ásamt borgarstjóra Bremerhaven og ræðismanni Íslands í borginni sem jafnframt veitir Fischereihafen FBG, einum samstarfsaðilanum, forstöðu. Bakhjarlar sýningarinnar eru Eimskip, Icelandair, Íslandsstofa og Persons Projects.</p> <p>Í Bandaríkjunum tók fastanefnd Íslands í New York við gullvottun fyrir innleiðingu sjálfbærra starfshátta á skrifstofunni á þriðjudaginn. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Gold certified! Received with pride and deep gratitude towards the students and faculty <a href="https://twitter.com/LehighU?ref_src=twsrc%5etfw">@LehighU</a> who lead the <a href="https://twitter.com/UNEP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNEP</a> initiative "Greening of the UN Missions" 🙏 Green is gold. 🌍 <a href="https://t.co/XypHQaePBU">pic.twitter.com/XypHQaePBU</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1523820185874010112?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada tók Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands, á móti hópi frá samtökum kanadísks sjávarútvegs.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was a pleasure to meet and talk seafood branding, marketing, and export strategies last week with this dynamic group of <a href="https://twitter.com/FisheriesCA?ref_src=twsrc%5etfw">@FisheriesCA</a> Future Leaders. The industry is in good hands! <a href="https://twitter.com/hashtag/blueeconomy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#blueeconomy</a> <a href="https://t.co/nJwVdrlgbH">pic.twitter.com/nJwVdrlgbH</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1523766098566742016?ref_src=twsrc%5etfw">May 9, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Sendiráð Íslands í Brussel fékk til sín í heimsókn <span>Birtu frá Krakkafréttum og tók hún viðtal við sendiherra Íslands, Kristján Andra Stefánsson.</span></p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1843050459238422&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="297" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Í London stóð sendiráðið fyrir viðburði þar sem frumkvöðlar og fyrirtæki í sjávarútvegi frá Íslandi og Bretlandi voru leidd saman til að ræða fullnýtingu sjávarafla.</p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f365064692316111&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="615" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Í Stokkhólmi var „íslensk veisla fyrir öll skilningarvitin<span>“ á Market Art Fair listkaupstefnunni þar sem sérstök áhersla var á Ísland. </span></p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5638732346154213&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="621" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Í Nýju Delí sótti Guðni Bragason sendiherra Aahar matar- og veitingahátíðina og hitti íslenska kokkinn Gissur Guðmundsson og viðskiptafélaga hans. </p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1901249133397103&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="633" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson, heimsótti Hiroshima í vikunni. Þar átti hann fund með borgarstjóranum, heimsótti háskóla borgarinnar og friðarsafn Hiroshima þar sem hann ræddi við eftirlifanda kjarnorkusprengingarinnar og lagði blómvönd að minnisvarða um fórnarlömbin.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">1/2 Visiting <a href="https://twitter.com/hashtag/Hiroshima?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Hiroshima</a> Peace Museum brought home the unsettling horrors of nuclear war. A privilege & moving experience to meet & discuss with survivor <a href="https://twitter.com/hashtag/hibakusha?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#hibakusha</a> Keiko Ogura san & lay flowers @ Memorial Cenotaph for the A-Bomb Victims. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/H_PeaceCentre?ref_src=twsrc%5etfw">@H_PeaceCentre</a> <a href="https://twitter.com/MayorsforPeace?ref_src=twsrc%5etfw">@MayorsforPeace</a> <a href="https://t.co/1C3xsk2eIc">pic.twitter.com/1C3xsk2eIc</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1524991638707195904?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <p>Fleira var það ekki að sinni. Við minnum svo að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild og áfram Systur!</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
29.04.2022 | Föstudagspósturinn 29. apríl 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur hér frá Rauðarárstígnum á þessum ágæta föstudegi og færum ykkur það helsta úr vikunni sem er að líða.</span></p> <p><span>Við byrjum í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/26/Island-eykur-studning-sinn-vid-UNICEF-UN-Women-og-UNFPA/">New York</a> þar sem þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum stofnunarinnar í vikunni.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún ræddi við Aminu J. Mohammed, aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og Abdulla Shahid, forseta allsherjarþingsins um mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðasamstarf í ljósi innrásar Rússlands í Úkraínu og mæta afleiðingum hennar bæði fyrir Úkraínu og önnur svæði í heiminum, með skilvirkri neyðar- og mannúðaraðstoð. Þá fundaði hún með Emine Dzhaparova, varautanríkisráðherra Úkraínu um átökin í landinu. Þórdís Kolbrún kom á framfæri upplýsingum um yfirgnæfandi stuðning íslensku þjóðarinnar við málstað Úkraínu, fordæmingu á framferði Rússa og eindregnum vilja til þess að styðja við úkraínsku þjóðina með ráðum og dáð.</span></p> <p><span>Á fundum sínum tilkynnti ráðherra einnig að Ísland muni auka framlög sín til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), UN Women og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) á þessu ári. Stofnanirnar eru allar áherslustofnanir í þróunarsamvinnu Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Very happy to announce a 12% increase in our core contributions to <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> at my meeting with <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> Sima Bahous today. <a href="https://t.co/o0a0jxL2r0">pic.twitter.com/o0a0jxL2r0</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1518719051312381952?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í byrjun vikunnar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/25/Radherra-undirritar-nyjan-samning-vid-Hnattraena-jafnrettissjodinn/">undirritaði</a> Þórdís Kolbrún nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn. Undirritunin fór fram á fundi ráðherra með Uzra Zeya, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna sem ber ábyrgð á málefnum mannréttinda og lýðræðis, og Jessicu Stern, sérlegs ráðgjafa Bandaríkjaforseta í málefnum hinsegin fólks.</span></p> <p>„Sjóðurinn gegnir lykilhlutverki í að efla réttindi hinsegin fólks, sem víða um heim stendur enn frammi fyrir kúgun, fangelsi og jafnvel dauðarefsingum. Ég notaði tækifærið og hrósaði forsvarskonum sjóðsins fyrir skjót viðbrögð við neyðarástandinu í Úkraínu og Afganistan þar sem sjóðurinn hefur styrkt borgaraleg félagasamtök á vettvangi. Í átökum sem þessum er nauðsynlegt að styðja sérstaklega við jaðarsetta og berskjaldaða hópa,“ sagði utanríkisráðherra.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/27/Island-veitir-80-milljonum-til-Ethiopiu/">miðvikudag </a>var sagt frá framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf þar sem íslensk stjórnvöld tilkynntu um að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. </p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/27/Utanrikisraduneytid-hlytur-gullvottun-i-jafnrettisuttekt-UNDP/">miðvikudag</a> hlaut Ísland jafnframt gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er fyrsta framlagsríkið sem undirgengst slíka vottun. </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/28/Arlegt-samrad-Islands-og-Bandarikjanna-um-oryggis-og-varnarmal/">gær</a> greindum við svo frá árlegu samráði Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál sem fram fór í vikunni í Reykjavík. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars fram að ríkin hafi rætt öryggis- og varnarmál á Norður-Atlantshafi og samvinnu á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og á grundvelli tvíhliða varnar- og öryggissamstarfs.</p> <p>Í gær fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/28/Radstefna-um-netoryggi-a-atakatimum-haldin-i-Grosku/">ráðstefna um netógnir á átakatímum</a> sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku. Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli. </p> <p>„Ísland er eitt af stofnríkjum Atlantshafsbandalaginu og þar tel ég blasa við að við völdum rétt lið. Atlantshafsbandalagsaðildin, ásamt varnarsamningi okkar við Bandaríkin, eru hornsteinar í öryggis- og varnarstefnu okkar,“ sagði ráðherra m.a. í opnunarávarpi sínu.</p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum tók vel á móti utanríkisráðherra í fyrstu heimsókn Þórdísar Kolbrúnar til New York sem utanríkisráðherra</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great pleasure to welcome <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for her first time visit <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> as 🇮🇸 Foreign Minister. Looking forward to interesting meetings in the days to come. <a href="https://t.co/8g2yzEDyMU">pic.twitter.com/8g2yzEDyMU</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1518635706633048074?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar hefur verið nóg um að vera upp á síðkastið líkt og sjá má á Twitter-síðu fastanefndarinnar, en þar á meðal var niðurstöðuskjal um fjármögnun þróunar formlega samþykkt. Ísland og Grenada leiddu samningaviðræðurnar. Utanríkisráðherra hélt <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/04/26/Statement-on-Financing-for-Development-at-the-UN-General-Assembly/">ræðu</a> á ráðherrafundi fyrr í vikunni í tengslum við þetta og áréttaði afstöðu Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Meeting the moment🇺🇳<a href="https://twitter.com/hashtag/FfDForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FfDForum</a> has come to an end & action-oriented, balanced and forward-looking outcome document adopted. <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> is proud to have lent a helping hand as co-facilitator with our outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/GrenadaUN?ref_src=twsrc%5etfw">@GrenadaUN</a> 🇮🇸🤝🇬🇩👏 <a href="https://t.co/QwL3JXL9pS">pic.twitter.com/QwL3JXL9pS</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1519795171768082435?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sömuleiðis samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í vikunni sögulega ályktun um neitunarvald. Sé neitunarvaldi beitt í öryggisráðinu er viðkomandi ríki skylt að gera grein fyrir ákvörðuninni í allsherjarþinginu. Eykst þannig gegnsæi og aðhald við beitingu neitunvalds. Ísland var í hópi meðflutningsríkja og sameinuðust Norðurlöndin um <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/04/26/Joint-Nordic-statement-at-the-vote-of-the-General-Assembly-on-the-Veto-Initiative/">ræðu</a>. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Iceland is a proud co-sponsor of the <a href="https://twitter.com/hashtag/VetoInitiative?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VetoInitiative</a> resolution adopted by consensus today! It promotes accountability and transparency following a veto vote in the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a> <a href="https://t.co/8CCF0GjAz4">pic.twitter.com/8CCF0GjAz4</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1518986225025273856?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Vín hélt Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttirjómfrúrræðu sína í fastaráði ÖSE. Í ræðunni er vikið sérstaklega að áhrifum stríðsins í Úkraínu á börn og ungmenni.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f361242389367586&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p>Í Brussel sat Kristján Andri Stefánsson sendiherra fund Vsevolod Chentsov sendiherra Úkraínu gagnvart Evrópusambandinu með Ingibjörgu Isaksen alþingismanni og öðrum formönnum landsdeilda sameiginlegrar þingmannanefndar EES.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1834044346805700&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="779" frameborder="0"></iframe> <p><span> <br /> Sameiginlega EES-nefndin fundaði svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1834696710073797">í dag</a> í eigin persónu í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn hófst.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofa okkar í Malaví vakti í vikunni athygli á skólamáltíðarverkefni Íslands í samstarfi við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Malaví" src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1093270074586396%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476&%3bt=0" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="476" height="476" frameborder="0"></iframe> <p><span>Sendiráð okkar í Kanada birti skemmtilega færslu á dögunum þar sem ungur nemandi lýsti yfir eindregnum áhuga sínum á Íslandi.</span></p> <iframe title="Sendiráð okkar í Kanada birti skemmtilega færslu" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fphoto%2f%3ffbid%3d347583187402033%26set%3da.336457441847941&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="648" frameborder="0"></iframe> <p><span> Fulltrúar íslenska fyrirtækisins Laki Power voru svo staddir í Winnipeg fyrr í mánuðinum í viðskiptaerindum og stilltu sér upp með ræðismanni Íslands í Gimli, Tammy Axelsson, og Lesley Robertson frá aðalræðisskrifstofunni í Winnipeg. <br /> <br /> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kanada" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fphoto%2f%3ffbid%3d349329857227366%26set%3da.336457441847941&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="570" frameborder="0"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Í Osló átti Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra fund með Masud Gharahkhani forseta Stórþings Noregs á skrifstofu hans.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5069925489788736&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p><span>Þá var hún einnig stödd <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/5070173689763916">í Tromsø</a> í norður-Noregi og átti fundi með ýmsum aðilum, þ.á.m. Grete Wilsgaard ræðismanni Íslands í Tromsø.</span></p> <p><span>Í Stokkhólmi opnaði Hannes Heimisson sendiherra sýninguna <em>The Liptsticks</em> eftir Egil Sæbjörnsson, með formlegum hætti í Andys Gallery í gær. </span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5629918733702241&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="594" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Færeyjum var Flaggdagur á mánudag. „Fáninn eða Merkið, eins og hann er einnig kallaður, varð viðurkenndur sem þjóðarfáni Færeyja 25. apríl 1940“ segir í færslu aðalræðisskrifstofu okkar.</span></p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2f2882263828584133&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="741" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Washington fór fram ráðstefna fyrir kjörræðismenn Íslands í umdæmi sendiráðsins. Utanríkisráðherra fundaði í vikunni með ráðamönnum í Washingtonborg og hjá Alþjóðabankanum en gaf sér einnig tíma til að hitta ræðismennina og þakka þeim vel unnin störf í þágu Íslands.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Washington" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f355132326649050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Washington ræddu einnig Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og norrænir kollegar hennar um öryggi á norðurslóðum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/KirstenHillmanA?ref_src=twsrc%5etfw">@KirstenHillmanA</a> for convening this timely meeting and Minister <a href="https://twitter.com/AnitaAnandMP?ref_src=twsrc%5etfw">@AnitaAnandMP</a> for sharing your thoughts on a number of Arctic related security issues and challenges. <a href="https://twitter.com/hashtag/Security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Security</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateCrisis?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateCrisis</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://t.co/Sh035ZxLME">https://t.co/Sh035ZxLME</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1520003205454778370?ref_src=twsrc%5etfw">April 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> <br /> Í London hitti Sturla Sigurjónsson sendiherra hóp þingmanna úr öllum flokkum og ræddi um ýmis mál, svo sem málefni Atlantshafsbandalagsins og innrás Rússa í Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure and honour to meet 33 MP’s in the All Party Parliamentary Group at Westminster today. <a href="https://t.co/PvQUJ3fWTD">https://t.co/PvQUJ3fWTD</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1519000229026189312?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2022</a></blockquote> <p><span> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó hitti á dögunum forseta Sophia University í Japan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The renowned Icelandic novelist and Jesuit priest Jon Sveinsson (Nonni) spent a year in 1937 <a href="https://twitter.com/SophiaUniv_JP?ref_src=twsrc%5etfw">@SophiaUniv_JP</a>, the oldest catholic university in Japan. <br /> Spoke today with President Terumichi about our strong links and future collaboration. <a href="https://twitter.com/SophiaUniv_ENG?ref_src=twsrc%5etfw">@SophiaUniv_ENG</a> <a href="https://t.co/vueTjbIl8S">pic.twitter.com/vueTjbIl8S</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1519213516296650752?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París brá sér til umdæmisríkis sendiráðsins og hitti m.a. ræðismann Íslands í Barselóna, Astrid Helgadóttur.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Sant Jordi last Saturday April 23rd in <a href="https://twitter.com/hashtag/Barcelona?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barcelona</a> A day when people offer 🌹and 📚. Also the death anniversary of Cervantes & Shakespeare and the birthday of <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Nobel prize Halldór Laxness <a href="https://t.co/m9H5p49tmU">https://t.co/m9H5p49tmU</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1519595185176551424?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2022</a></blockquote> <p><span> <br /> María Erla Marelsdóttir sendiherra í Þýskalandi hitti ásamt norrænum kollegum sínum varaforseta þýska þingsins, Wolfgang Kubicki.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="de">In unsere nordische Runde haben wir heute <a href="https://twitter.com/hashtag/Bundestagsvizepr%C3%A4sident?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bundestagsvizepräsident</a> Wolfgang <a href="https://twitter.com/hashtag/Kubicki?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kubicki</a> geladen - als <a href="https://twitter.com/hashtag/SchleswigHolstein?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SchleswigHolstein</a>'er dem Norden sehr verbunden. Danke für den wertvollen Austausch zur aktuellen politischen Lage 🇩🇪 & zum Krieg in der <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. 🙏🗨️<a href="https://twitter.com/hashtag/StandwithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandwithUkraine</a> 💙💛 <a href="https://t.co/dvnrt8mk0N">pic.twitter.com/dvnrt8mk0N</a></p> — Susanne Hyldelund (@BotschafterDK) <a href="https://twitter.com/BotschafterDK/status/1519336945507352577?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/04/29/Visit-to-Innolink-China/">Í Bejing</a> sótti William Freyr Huntingdon-Williams, staðgengill sendihera, fyrirtækið Innolink China, í nýjum höfuðstöðvum þess í Beijing. Stofnandi þess er Halldór Berg Harðarson, en um ráðgjafafyrirtæki er að ræða sem sérhæfir sig í markaðsaðstoð fyrir evrópskt fyrirtæki sem hyggjast sækja á kínverskan markað.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós!</a></p> <p><span> Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.<br /> </span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
22.04.2022 | Föstudagspósturinn 22. apríl 2022 | <p><span>Heil og sæl. </span></p> <p><span>Eitt og annað hefur verið á dagskrá í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikurnar. Hér að neðan er það helsta.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/11/Utanrikisradherra-a-fundi-utanrikisradherrarads-ESB/">síðustu viku</a> brá Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra sér á fund utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Lúxemborg. Með Þórdísi Kolbrúnu á fundinum var einnig Anniken Huitfelt, utanríkisráðherra Noregs, en þær funduðu sömuleiðis tvíhliða með Josep Borrell, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Ísland og Noregur hafa tekið virkan þátt í aðgerðum sambandsins gegn Rússlandi frá því að innrásin í Úkraínu hófst og því var utanríkisráðherrum ríkjanna boðið til fundarins til að ræða næstu skref. Þetta var í fyrsta skipti sem utanríkisráðherra Íslands er boðið að sækja formlegan fund utanríkisráðherraráðs ESB.</span></p> <p><span>„Á fundinum gafst einstakt tækifæri til að ræða málin við okkar vinaþjóðir. Ég var þakklát boði Borrell sem sýnir hversu þétt við höfum staðið saman að undanförnu og hversu virk þátttaka okkar hefur verið í sameiginlegum viðbrögðum Evrópuríkja við stríðinu í Úkraínu,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Við lítum á EES samninginn sem einn af hornsteinum okkar utanríkisstefnu og er því mikilvægt að rækta gott samstarf og samráð við ESB," sagði utanríkisráðherra enn fremur.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/11/Nordur-vikingur-lending/">Á sama tíma</a> náði varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 hápunkti með æfingu landgönguliða í Hvalfirði þar sem tvær þyrlur og tveir svifnökkvar af bandaríska herskipinu USS Arlington fluttu bandaríska og breska landgönguliða í land við Miðsand.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún fundaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/12/Fulltruar-bandariska-sjohersins-og-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-med-utanrikisradherra/">daginn eftir</a> með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Black var stjórnandi Norður-Víkings en Dwyer var þátttakandi í henni sem fulltrúi Atlantshafsbandalagsins. </span></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/21/Oryggis-og-varnarmal-i-brennidepli-i-Washington/">þessari viku</a> hélt utanríkisráðherra til Washington þar sem hún fundaði með háttsettum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu. Samstarf Íslands og Bandaríkjanna og áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu á öryggis- og varnarmál í Evrópu voru helst til umræðu.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún átti í fyrradag fund með Victoriu Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra sem ber ábyrgð á pólitískum málum og í gær fundaði hún með Dr. Colin Kahl aðstoðarvarnarmálaráðherra sem ber ábyrgð á stefnumótun. Þá var hún frummælandi á fundi hugveitunnar Wilson Center um áhrif ófriðarins í Úkraínu á Norðurslóðir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Had the opportunity to discuss common values, Russia's invasion into Ukraine and what it all means for the Arctic at <a href="https://twitter.com/TheWilsonCenter?ref_src=twsrc%5etfw">@TheWilsonCenter</a> today. A terrific and lively conversation with Dr. Michael Sfraga. <a href="https://t.co/49axkhiOlP">pic.twitter.com/49axkhiOlP</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1517231953275244550?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Island-veitir-130-milljonum-i-efnahagslega-neydaradstod-vid-Ukrainu/">Í dag</a> var svo tilkynnt um að íslensk stjórnvöld muni veita alls 130 milljónum króna í sérstakan sjóð Alþjóðabankans í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu, eða því sem nemur alls einni milljón Bandaríkjadala. Þórdís Kolbrún tilkynnti um viðbótarframlag Íslands til sjóðsins á ráðherrafundi um stuðning við Úkraínu í gær sem haldinn var í tengslum við vorfundi Alþjóðabankans í Washington.</span></p> <p>Þá samþykkti ríkisstjórn Íslands á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Island-tekur-serstaklega-a-moti-allt-ad-140-einstaklingum-i-vidkvaemri-stodu-fra-Ukrainu/">fundi sínum í morgun</a> tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu vegna þess ástands sem hefur skapast í landinu í kjölfar innrásar Rússlands.</p> <p>Hvað ráðuneytið varðar segjum við hér að endingu frá <a>fyrirætlun</a> ráðgjafafyrirtækisins Intellecon ehf. og lögfræðistofunnar BBA//Fjeldco, með stuðningi við Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, um að kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á tei í Kenía í samstarfi við þarlenda aðila, Geothermal Development Company og Rosekey Foods. Nánar um það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Intellecon-og-BBA-Fjeldco-styrkt-til-ad-kanna-nytingu-jardvarma-til-ad-thurrka-te-i-Kenia/">hér</a>.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Kaupmannahöfn var hátíð Jóns Sigurðssonar haldin í Jónshúsi á sumardaginn fyrsta.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4974393115931434&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki hitti Elín Flygenring sendiherra fyrrverandi forseta Finnlands, Tarja Halonen, en Elín afhenti henni einmitt trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi fyrir fjórtán árum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Always respected and admired President Tarja Halonen to whom I presented my credentials as an Ambassador to Finland 14 years ago. Thus, it was a pleasure to meet her today along with other Helsinki women Amb in the splendid Swedish Embassy residence, tack Nicola <a href="https://twitter.com/NicolaClase?ref_src=twsrc%5etfw">@NicolaClase</a> <a href="https://t.co/x6VDfWieSv">pic.twitter.com/x6VDfWieSv</a></p> — Elin Flygenring (@EFlygenring) <a href="https://twitter.com/EFlygenring/status/1516770015714111488?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í London var íslenskur matur og ferðaþjónusta efst á baugi þegar hópur bresks fjölmiðlafólks sem fjalla um matargerð og ferðalög kom í íslenska sendiherrabústaðinn. Friðrik Sigurðsson, matreiðslumeistari utanríkisráðuneytisins, framreiddi lambakjöt, bleikju og skyr eins og honum einum er lagið.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f355197669969480&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="711" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hitti á dögunum Óskar Jónsson, ræðismann Íslands í Phoenix, og kynnti sér staðhætti.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f347974764032532&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/347856497377692">ávarpaði</a> sömuleiðis Taste of Iceland viðburð í Arizona þar sem afurðir íslenska líftæknifyrirtækisins Kerecis voru kynntar. </p> <p>Um páskana var sýnd ferðasaga Rúriks Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu, og Jóhannesar Ásbjörnssonar, athafnamanns, um Malaví, þar sem þeir kynntu sér meðal annars þróunarsamvinnu Íslands í Malaví, en Rúrik er velgjörðarmaður SOS barnaþorpa. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/311010604494090">þessu</a> vakti sendiráð okkar í Lilongwe athygli. </p> <p>Guðni Bragason sendiherra á Indlandi sótti á dögunum fund í Goa þar sem tækifæri í matvæla- og drykkjariðnaðinum voru rædd.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1886175301571153&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="786" frameborder="0"></iframe> <p>Í París þakkaði fólk fyrir sig í bili á vettvangi <span>mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Now that the 214th session of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>'s Executive Board has come to an end, <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> delegation wishes to thank colleagues for the cooperation over past weeks on important issues within <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a>'s mandate. <br /> <br /> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a>'s plenary statement:👉<a href="https://t.co/8BPAZX49uA">https://t.co/8BPAZX49uA</a> <a href="https://t.co/PlrIRQMUaJ">pic.twitter.com/PlrIRQMUaJ</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1514313228083421188?ref_src=twsrc%5etfw">April 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Peking hefur sendiráðið haft í nógu að snúast líkt og sjá má á fréttaflutningi þess <a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">hér.</a> Þar á meðal var fundur sendiherra NB8-ríkjanna með nýjum sendiherra Bandaríkjanna í Kína á dögunum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Pleased to meet Ambassador Nicholas Burns again with my NB8 colleagues. We served our countries at NATO together a number of years ago. Look forward to good collaboration in Beijing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/UKE2be1qIw">pic.twitter.com/UKE2be1qIw</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1514592740130299907?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk í Washington er svo auðvitað hæstánægt að hafa utanríkisráðherra í heimsókn. Þórdís Kolbrún hefur sótt fjölmarga fundi síðustu daga eins og fram kom hér að ofan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure for <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIcelandUSA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIcelandUSA</a> to have FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in town this week for various important meetings. Off to a great start with insightful morning conversation with <a href="https://twitter.com/HConleyGMF?ref_src=twsrc%5etfw">@HConleyGMF</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/THZZ2cfn2j">https://t.co/THZZ2cfn2j</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1516790388828344322?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel bauð Hermann Ingólfsson fastafulltrúi gagnvart Atlantshafsbandalaginu kollega sinn frá Kósovó velkominn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Amb <a href="https://twitter.com/hingolfsson?ref_src=twsrc%5etfw">@hingolfsson</a> was pleased to welcome 🇽🇰 Amb <a href="https://twitter.com/AstritZemaj?ref_src=twsrc%5etfw">@AstritZemaj</a> to the Delegation today to discuss the fundamental changes to Euro-Atlantic security, Kosovo’s European path and the excellent relations between 🇮🇸 & 🇽🇰 <a href="https://t.co/tEy4wd3b3R">pic.twitter.com/tEy4wd3b3R</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1514606122967048203?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2022</a></blockquote> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku eru áframhaldandi fundir í Bandaríkjunum, þar á meðal á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York.</p> <p><span>Fleira var það ekki í bili. Við minnum svo að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
08.04.2022 | Föstudagspósturinn 8. apríl 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Vikan sem nú er að líða var ansi viðburðarík. Hvað dagskrá Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra varðar bar hæst tveggja daga <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Utanrikisradherrar-NATO-fundudu-i-Brussel/">fund Atlantshafsbandalagsins</a> í Brussel sem lauk í gær.</span></p> <p><span>Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, ávarpaði fundinn en auk hans tóku þátt utanríkisráðherrar frá nokkrum öðrum þjóðum sem eiga í samstarfi við Atlantshafsbandalagið.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f385784990031242&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook-síðu utanríkisráðherra" width="500" height="463" frameborder="0"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>„Þær hörmungar sem rússnesk stjórnvöld hafa nú þegar valdið eru ólýsanlegar og hugrekki úkraínsku þjóðarinnar við þessar aðstæður er aðdáunarvert. Fordæming bandalagsríkjanna og samstarfsríkjanna á aðgerðum Rússlands er eindregin og var mikill samhljómur um aukinn og tímanlegan stuðning við varnir Úkraínu,“ sagði ráðherra meðal annars í fréttatilkynningu. </span></p> <p><span> </span>Í framhaldi af þeim fundi hélt Þórdís Kolbrún á fund með Gabrielius Landsbergis utanríkisráðherra Litáen í Vilníus í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">FM <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a>: Welcomed my 🇮🇸 colleague <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in Vilnius. Frank and comprehensive discussion on ways to stop Russia’s war crimes in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦. Agreed on the importance of close cooperation within NB8 and UN. Special bond will always unite <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Lithuania?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lithuania</a>! <a href="https://t.co/c1OjMlxewe">pic.twitter.com/c1OjMlxewe</a></p> — Lithuania MFA | #StandWithUkraine (@LithuaniaMFA) <a href="https://twitter.com/LithuaniaMFA/status/1512370240637779968?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar í borg hitti ráðherra fyrir Dalius Radis, ræðismann Íslands í Litaén, líkt og sendiráð okkar í Helsinki greindi frá í dag.</p> <iframe title="Af Fecbook-síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5214726085261178&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <p><span>Öryggis og varnarmál, einkum í tengslum við innrás Rússlands í Úkraínu, og söguleg tengsl Íslands og Litháen, voru efst á baugi í þessari heimsókn ráðherra til þessarar vinaþjóðar okkar. </span></p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Russland-svipt-thatttokuretti-i-mannrettindaradi-Sameinudu-thjodanna/">gær</a> samþykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að fella niður þátttökurétt Rússlands vegna setu þeirra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ljósi alvarlegra og kerfisbundinna mannréttindabrota í tengslum við stríðið í Úkraínu. Ísland var á meðal þeirra ríkja sem lögðu ályktunina fram í allsherjarþinginu.</p> <p>„Ákvörðunin sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tók í dag gefur skýr skilaboð um að meiriháttar alvarleg og kerfisbundin mannréttindabrot af hálfu aðildarríkis mannréttindaráðsins, eins og við höfum séð í Úkraínu, verði ekki látin óátalin,“ segir Þórdís Kolbrún. „Þá ber Rússland, sem fastaríki í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, jafnframt aukna ábyrgð og skyldur til að fara að alþjóðalögum," sagði ráðhera enn fremur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">UN General Assembly decided today to suspend Russia’s membership in the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> over reports of gross and systematic violations of human rights and international humanitarian law in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. Iceland voted for and co-sponsored this important resolution! <a href="https://t.co/EFM7Zf3Lc0">pic.twitter.com/EFM7Zf3Lc0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1512110210789351428?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Úkraína var í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og á sameiginlegum fundi þeirra með utanríkisráðherra Frakklands sem fram fór í Berlín <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Frakklands-raeddu-stridid-i-Ukrainu/">á þriðjudag</a>. Þórdís Kolbrún tók þátt í fundunum með fjarfundarbúnaði. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Island-stydur-vid-mottoku-flottamanna-i-Moldovu/">Á þriðjudag</a> var jafnframt tilkynnt um 50 milljóna króna framlag íslenskra stjórnvalda til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til að bregðast við álagi á innviði í Moldóvu vegna komu flóttamanna frá Úkraínu. </span></p> <p><span>Á mánudag var þess svo minnst að 73 ár væru liðin frá því að Atlantshafsbandalagið var formlega stofnað en Ísland var eitt af tólf stofnríkjum. </span></p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f345856247572867&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="781" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Þá sögðum við einnig frá ávarpi Þórdísar Kolbrúnar á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/02/Utanrikisradherra-avarpadi-arsfund-Islandsstofu-/">ársfundi Íslandsstofu</a> sem fram fór fyrir viku síðan.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington sótti stóra norðurslóðaráðstefnu í Alaska í vikunni. Hún ritaði grein í aðdraganda ráðstefnunnar í <a href="https://www.adn.com/opinions/2022/03/30/opinion-partners-in-the-arctic/">Anchorage Daily News</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/View?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#View</a> if the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a>. Exited to be in <a href="https://twitter.com/hashtag/Anchorage?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Anchorage</a> for the <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a>. Beautiful day and so much to look forward to! <a href="https://twitter.com/rachelkallander?ref_src=twsrc%5etfw">@rachelkallander</a> <a href="https://t.co/klxmkYUbOw">pic.twitter.com/klxmkYUbOw</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1511866907216932866?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í vikunni bauð Helga Hauksdóttir sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn til móttöku í tilefni af viðburðinum Dialoge on Design in Nordic Nature.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4938065516230861&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="773" frameborder="0"></iframe> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4937496102954469">Þá</a> lagði félag norræna heimilislækna leið sína í sendiráðið í Kaupmannahöfn í vikunni til að hlýða á kynningu á starfsemi utanríkisráðuneytisins og sendiráðsins.</p> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki og Osló sögðu einnig frá viðburðum í tengslum við HönnunarMars Reykjavík sem fram fer 4.-8. maí næstkomandi. </p> <p> <iframe title="Dialogue on Design in Nordic Nature" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5015523271895625&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> </p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5214546861945767&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe><br /> <br /> Nýverið tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Osló á móti Bård Titlestad frá forlaginu Saga Bok - Hele Norges Sagaforlag í sendiráðinu. </p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Osló" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5007494709365148&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="781" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Stokkhólmi hitti Hannes Heimisson sendiherra Ceciliu Brinck, forseta borgarstjórnar Stokkhólms.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5565371356823646&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="582" frameborder="0"></iframe> <p>Á Indlandi var Guðni Bragason sendiherra heiðursgestur á XXVI kaupstefnu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Nyskopun-i-stodtaekjum/">Samtaka fyrirtækja í stoðtækjaframleiðslu </a>(Orthotics and Prosthetics Association of India, OPAI) í borginni Góa á vesturströnd Indlands á dögunum.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1881289282059755&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="844" frameborder="0"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Kvoldverdur-fyrir-Indo-islensku-vidskiptasamtokin/">Þá</a> bauð hann félögum í Indó-íslensku viðskiptasamtökunum (IIBA) og mökum þeirra til kvöldverðar í sendiherrabústaðnum fyrir skemmstu í félagi við formann IIBA, Prasoon Dewan.</p> <p>Í London sótti Sturla Sigurjónsson sendiherra fund starfsbróður síns frá Póllandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great meeting with the Ambassador of Iceland to the Court of St James‘s H.E. Sturla Sigurjónsson. We discussed 🇵🇱-🇮🇸 relations, support for 🇺🇦 & its people, security in Europe & transatlantic unity. <a href="https://t.co/sOkFK73gql">pic.twitter.com/sOkFK73gql</a></p> — Piotr Wilczek (@AmbWilczek) <a href="https://twitter.com/AmbWilczek/status/1511254372860243968?ref_src=twsrc%5etfw">April 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó vakti athygli á viðburði norrænu sendiráðanna í Tókýó um kynjajafnrétti.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">"We need to move away from the "why" to the "how" to achieve <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>"; said <a href="https://twitter.com/HannaBirnaWPL?ref_src=twsrc%5etfw">@HannaBirnaWPL</a> @ the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Talks event organised by the Nordic Emb & <a href="https://twitter.com/NIHTokyoJP?ref_src=twsrc%5etfw">@NIHTokyoJP</a>. Lively discussion, lots of ideas. 🙏 to UOC, speakers & participants <a href="https://twitter.com/Aida_Hadzialic?ref_src=twsrc%5etfw">@aida_hadzialic</a> <a href="https://t.co/ZXp74km3Kd">pic.twitter.com/ZXp74km3Kd</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1512321021411426305?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Þórir Ibsen átti fund með íslenskum ríkisborgurum í Shanghai sem eru þar í einangrun.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The Embassy of Iceland 🇮🇸 in Beijing had an on-line meeting with Icelandic citizens in Shanghai 🇨🇳. They are all confined in lockdown. Thankfully they are still all well but the situation is precarious and very difficult. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1512347938298957831?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á meðal þess sem er dagskrá ráðherra í næstu viku er utanríkisráðherrafundur Evrópusambandsríkjanna í Lúxemborg.</p> <p>Meira var það ekki í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
01.04.2022 | Föstudagspósturinn 1. apríl 2022 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á fyrsta degi aprílmánaðar og förum yfir það helsta í utanríkisþjónustunni á síðastliðnum tveimur vikum. </p> <p>Hvað dagskrá utanríkisráðherra varðar bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/30/Nyskopun-og-oryggismal-efst-a-baugi-i-opinberri-heimsokn-til-Finnlands/">þriggja daga opinber heimsókn</a> til Finnlands í vikunni en hún var í tilefni af því að um þessar mundir eru 75 ár síðan Ísland og Finnland tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Með í för var viðskiptasendinefnd Íslandsstofu og íslenskra fyrirtækja sem eru leiðandi í grænum orkulausnum. Ráðherra átti meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/29/Utanrikisradherrafundur-i-tilefni-af-75-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Finnlands/">fundi með Pekka Haavisto</a>, utanríkisráðherra Finnlands, Sauli Niinistö Finnlandsforseta og Matti Vanhanen, forseta finnska þjóðþingsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was such a pleasure to meet <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> in Helsinki today on the occasion of the 75th anniversary of diplomatic relations btw 🇮🇸 & 🇫🇮. I look forward to exploring ways in deepening the relationship btw our countries even further, e.g. in the field of green energy solutions. <a href="https://t.co/8WnkQmgtPN">pic.twitter.com/8WnkQmgtPN</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1508849757124452356?ref_src=twsrc%5etfw">March 29, 2022</a></blockquote> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/30/30-ara-stjornmalasamband-Islands-og-Ukrainu/">Á miðvikudag voru þrjátíu ár</a> frá því Ísland og Úkraína tóku upp formlegt stjórnmálasamband, en það var gert að tillögu ríkisstjórnar Úkraínu í framhaldi af viðurkenningu Íslands á sjálfstæði og fullveldi Úkraínu. Af þessu tilefni hittust Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, á fundi í Helsinki.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today marks the 30th anniversary of Iceland’s and Ukraine’s diplomatic relations. Met with Ukraine’s Ambassador to Iceland <a href="https://twitter.com/OlgaDibrova1?ref_src=twsrc%5etfw">@OlgaDibrova1</a> in Helsinki yesterday on this occasion and reaffirmed Iceland’s absolute support to Ukraine at this trying time. <a href="https://t.co/Aueqv6zQ7G">pic.twitter.com/Aueqv6zQ7G</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1509163467097448454?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Norraenir-radherrar-a-Cold-Response-aefingunni/">Í síðustu viku fylgdist utanríkisráðherra</a>, ásamt varnarmálaráðherrum Noregs, Finnlands og Svíþjóðar, með varnaræfingunni Cold Response 2022 í Norður-Noregi. Þórdís Kolbrún sagði einhug ríkja á meðal Norðurlanda um að efla samvinnu á sviði öryggis- og varnarmála enn frekar, í ljósi gerbreyttrar stöðu öryggismála. </p> <p>„Við erum ákaflega þakklát fyrir það góða samstarf sem við eigum með vinaþjóðum okkar á Norðurlöndum. Æfingar af þessu tagi þjóna mikilvægu hlutverki því þær gera ríkin betur í stakk búin til að verja eigin landsvæði, jafnframt til að koma öðrum til varnar, eins og skuldbindingar 5. greinar Atlantshafssáttmálans gera ráð fyrir,“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Nordurslodamalin-til-umraedu-a-opnum-fundi-a-Akureyri/">opnaði ráðherra síðan opinn fund</a> um málefni norðurslóða í Háskólanum á Akureyri. Fundurinn var mikilvægur liður í að efla innlent samráð og samstarf um málefni norðurslóða og markaði upphafið að gerð framkvæmdaáætlunar fyrir stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Þórdís Kolbrún sagði málefni norðurslóða eitt af forgangsmálum í íslenskri utanríkisstefnu enda fá ríki sem hafi jafn mikla hagsmuni af hagfelldri þróun á svæðinu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Island-veitir-400-milljonum-i-neydaradstod-i-Afganistan/">Þá tilkynnti ráðherra í gær</a> um samtals 400 milljóna króna framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna. Afganska þjóðin stendur frammi fyrir mikilli neyð en áætlað er að 24 milljónir íbúa þurfi á mannúðaraðstoð að halda þar sem lífskjör hafa hríðversnað og um helmingur afgönsku þjóðarinnar býr við mikið fæðuóöryggi. Í ávarpi sínu ítrekaði utanríkisráðherra einnig mikilvægi þess að tryggja aðgang stúlkna að menntun. </p> <p>„Áframhaldandi skerðing grundvallar mannréttinda undir stjórn Talibana veldur miklum vonbrigðum. Einkum er ákvörðun þeirra um að útiloka stúlkur frá mið- og gagnfræðiskólanámi mikið áhyggjuefni og mun valda miklum skaða, ekki einungis fyrir stúlkurnar sjálfar og fjölskyldur þeirra, heldur fyrir framtíð Afganistan,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <p><span>Nýsköpun og tækniþróun, hlutverk Íslandsstofu til stuðnings íslensku atvinnu- og menningarlífi og mikilvægi sköpunarkraftsins voru svo til umfjöllunar í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/02/Utanrikisradherra-avarpadi-arsfund-Islandsstofu-/"> ávarpi utanríkisráðherra</a> á ársfundi Íslandsstofu sem haldinn var í Grósku 1. apríl.</span></p> <p>Þessu næst víkjum við að starfsemi sendiskrifstofa okkar síðustu vikur, en þar er af nógu að taka!</p> <p>Í Færeyjum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2861905903953259">er þess minnst að í dag</a> eru fimmtán ár frá því aðalræðisskrifstofa Íslands var opnuð í Færeyjum. Skrifstofan varð þar með eina diplómatíska sendiskrifstofan í Færeyjum. Fyrsti aðalræðismaður Íslands var Eiður Guðnason en síðar komu þangað til starfa Albert Jónsson, Þórður Bjarni Guðjónsson og Pétur G. Thorsteinsson. Núverandi aðalræðismaður er Benedikt Jónsson.</p> <p>Í síðustu viku var undirritaður <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Loftferdasamningur-Islands-og-Chile-undirritadur-i-Oslo/">loftferðasamningur milli Íslands og Chile</a>. Sendiherra Íslands í Osló, Ingibjörg Davíðsdóttir og sendiherra Chile, Luiz Plaza Gentia, undirrituðu samninginn í sendiráði Íslands í Osló.</p> <p>Þá var loftferðasamningur milli Íslands og Konungsríkisins Hollands vegna Sint Maarten einnig undirritaður í vikunni. Sendiherra Íslands, Kristján Andri Stefánsson, og sendiherra Hollands, Pieter Jan Kleiweg de Swaan, undirrituðu samninginn í Brussel.</p> <iframe title="Loftferðasamningur milli Íslands og Konungsríkisins Hollands vegna Sint Maarten hefur verið undirritaður" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f342784774546681&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="563" frameborder="0"></iframe> <p>Í vikunni tók Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, einnig á móti Henri Gétaz, framkvæmdastjóra EFTA, og Hege Marie Hoff, aðstoðarframkvæmdastjóra EFTA.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4996750577106228&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="641" frameborder="0"></iframe> <p>Degi Norðurlandanna var víða fagnað þann 23. mars síðastliðinn. Fastafulltrúar Norðurlandanna hjá Sameinuðu þjóðanna gerðu þetta myndband um gildi norrænnar samvinnu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a>! <br /> ✨🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🎉<br /> <br /> Today marks the 60th anniversary of the Helsinki Treaty on Nordic cooperation. <br /> <br /> In a complex and uncertain world, our community of shared values is more important than ever. <a href="https://t.co/yWN4Ve4b2L">pic.twitter.com/yWN4Ve4b2L</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1506734508892114955?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúar Norðurlandanna komu einnig saman í Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇮🇩🇰🇬🇱🇫🇴🇦🇽 today & all days we are grateful for strong <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> co-operation in DC, and around the 🌏 built on shared Nordic values such as democracy, equality, trust & freedom of speech, all of which highly relevant in today's 🌎context <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicsInUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicsInUS</a> 🇺🇸 <a href="https://t.co/KewyXrpluL">pic.twitter.com/KewyXrpluL</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1506714479857479691?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og fastafulltrúar Norðurlandanna hjá Evrópuráðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Ambassadors to the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> together on <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> <br /> <br /> The Nordic cooperation has led to one of the 🌎 most comprehensive & inclusive regional collaborations 🤝<br /> <br /> 🇫🇮🇦🇽🇸🇪🇳🇴🇩🇰🇮🇸🇫🇴🇬🇱 <a href="https://t.co/D50bbEtpc0">pic.twitter.com/D50bbEtpc0</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1506596595810414597?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ísland stýrði ráðsfundi EFTA sem haldinn var í Genf í síðustu viku.</p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f337777585047400&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="723" frameborder="0"></iframe> <p>66. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna lauk í New York í síðustu viku, þar sem Ísland var meðal annars í hópi <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1507785952474931206">70 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna</a> auk ESB til að undirrita yfirlýsingu um stöðu kvenna og stúlkna í Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/CSW66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW66</a> just concluded underlining the importance of the <a href="https://twitter.com/hashtag/gender?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gender</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climate</a> nexus. Women must be included and empowered in all <a href="https://twitter.com/hashtag/climateactions?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climateactions</a>! <a href="https://t.co/vG6S4gyOLG">pic.twitter.com/vG6S4gyOLG</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1507540143204405249?ref_src=twsrc%5etfw">March 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví var haldinn fundur til þekkingarmiðlunar fyrir þrjátíu embættismenn í héruðunum Mangochi og Nkhotakota.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Lilongwe á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f297792019149282&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Deildarstjóri tvíhliða þróunarsamvinnu og deildarstjóri fjármála þróunarsamvinnu fóru til Úganda í síðustu viku til eftirlits og samráðs vegna verkefnaundirbúnings.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f280615500893932&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="486" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás Hannigan, aðalræðismaður Íslands í New York, sótti samkomu til stuðnings Úkraínu í boði borgarstjóra New York borgar. </p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f336551338508208&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="690" frameborder="0"></iframe> <p>Rithöfundurinn Ragnar Jónasson var heiðursgestur í móttöku í embættisbústaðnum í París í gær, en milljón einstök af verkum Ragnars hafa nú selst í Frakklandi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í París á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f342305191263873&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="799" frameborder="0"></iframe> <p>Þann 15. mars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Kynning-a-Film-in-Iceland-og-Record-in-Iceland/">fór fram kynning á verkefnunum</a> Film in Iceland og Record in Iceland í sendiráðsbústaðnum í Stokkhólmi. Á kynninguna mættu um 60 gestir úr heimi kvikmynda- og tónlistarframleiðslu í Svíþjóð og fengu þeir nánari upplýsingar um það hvað Ísland hefur upp á að bjóða í þessum efnum.</p> <p>Það sama var uppi á teningnum í Finnlandi í síðustu viku.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Hesinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5170516626348791&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="767" frameborder="0"></iframe> <p>Á morgun hefst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/22/Varnaraefingin-Nordur-Vikingur-2022-a-Islandi/">varnaræfingin Norður-Víkingur 2022</a> á Íslandi og á hafinu í kringum landið. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir sjóleiða umhverfis Ísland og mikilvægra öryggisinnviða en einnig leit og björgun á sjó og landi. Um er að ræða reglubundna tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna með þátttöku fleiri vina- og bandalagsríkja.</p> <p>Á þriðjudag í næstu viku tekur utanríkisráðherra þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda. Dagana 6.-7. apríl sækir hún utanríkisráðherrafund NATO í Brussel og þaðan flýgur hún til Vilníus til fundar með utanríkisráðherra Litáen dagana 8. til 9. apríl. </p> <p>Fleira var það ekki í bili. Við minnum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/25/Aukinn-studningur-Islands-vid-heimaraektadar-skolamaltidir-i-Malavi/">Heimsljós</a>!</p> <p>Góða helgi. </p> <p>Upplýsingadeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
18.03.2022 | Föstudagspósturinn 18. mars 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Eins og endranær var nóg um að vera í utanríkisþjónustunni í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Islenskt-sendirad-opnad-i-Varsja/">mánudag</a> var greint frá því að til stæði að opna sendiráð í Varsjá í Póllandi síðar á þessu ári. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti tillögu þess efnis á fundi ríkisstjórnarinnar fyrir viku síðan og kynnti utanríkismálanefnd málið á mánudag. Hún átti í kjölfarið fund með Gerard Sławomir Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi, þar sem honum var greint frá áformunum, og ritaði sömuleiðis <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/03/18/Gagnkvaem-vinatta-Wzajemna-przyja/?fbclid=IwAR2l-U9tun7dIQ3QOH_D5O-w8U3w1uRHR5IVprg3hb24BmJP-iMc1CbOEHo">grein</a> í Fréttablaðið um hið nýja sendiráð.</span></p> <iframe title="Gerard Sławomir Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f335199401971885&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="546" frameborder="0"></iframe> <p><span></span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-vidbrogd-vegna-Ukrainu/">miðvikudag </a>sat Þórdís Kolbrún fund varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Stuðningur við Úkraínu og efling sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins voru meginefni fundarins.</p> <p><span>„Bandalagsríkin eru sammála um að úkraínska þjóðin sýni einstakt baráttuþrek og hugrekki við hryllilegar aðstæður. Við styðjum öll við Úkraínu og það er einhugur um að efla þann stuðning enn frekar,“ var haft eftir utanríkisráðherra. „Ég lýsti á fundinum stuðningi íslensku þjóðarinnar og vilja Íslands til að styðja enn frekar við Úkraínu og úkraínsku þjóðina. Þá ljáði ég máls á mikilvægi þess hugað sé að vörnum gegn kynbundnu ofbeldi sem er ein af mörgum hryllilegum birtingarmyndum stríðsátaka og neyðarástands,“ sagði Þórdís Kolbrún enn fremur.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Russlandi-visad-ur-Evropuradinu/">Sama dag</a> var Rússlandi vísað úr Evrópuráðinu á sérstökum aukafundi ráðherranefndar ráðsins. Ákvörðunin tók gildi á miðvikudag og var tekin á grundvelli þess að Rússland hafi með árás sinni á Úkraínu brotið gróflega gegn stofnsáttmála og grunngildum stofnunarinnar. </span></p> <p><span>„Með sögulegri samstöðu 46 aðildarríkja Evrópuráðsins um að vísa Rússlandi úr ráðinu eru gefin skýr skilaboð um að gróf brot gegn grunngildum stofnunarinnar verði ekki látin óátalin. Hins vegar eru það mikil vonbrigði að til þessa hafi þurft að koma. Evrópuráðið hverfist um mannréttindi, lýðræði og réttarríkið, gildi sem ég vona að eigi afturkvæmt í rússneskt samfélag,“ sagði utanríkisráðherra af því tilefni.</span></p> <p><span>Í vikunni tilkynnti Þórdís Kolbrún svo um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Utanrikisradherra-tilkynnti-um-studning-Islands-vid-Jemen/">stuðning Íslands við Jemen</a> á framlagsráðstefnu sem skipulögð var af Svíþjóð og Sviss í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar. </span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Við byrjun að þessu sinni vestanhafs. Í Washington var nóg um að vera í vikunni þegar Eliza Reid kom í heimsókn. Í myndarlegri yfirferð sendiráðsins í Washington á Instagram má sjá allt það helsta en Eliza hitti ásamt okkar fólki sjálfan Bandaríkjaforseta, Joe Biden, og konu hans dr. Jill Biden, í tilefni jafnlaunadagsins. Við mælum virkilega með áhorfinu <strong><a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/?hl=en">hérna</a></strong> en auðvitað var farið vel yfir heimsóknina á Twitter:</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">What an honor that President Joe Biden joined the meeting <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> <a href="https://twitter.com/FLOTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@FLOTUS</a> <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> <a href="https://t.co/i84RatlRHw">pic.twitter.com/i84RatlRHw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1503896105393790978?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í fastanefnd okkar í New York hefur okkar fólk haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. Þar hafa málefni Úkraínu vitaskuld vegið þungt og þau lituðu jafnframt mjög þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hófst í upphafi viku. Þema þingsins að þessu sinni er jafnrétti og valdefling kvenna og stúlkna í tengslum við afleiðingar loftslagsbreytinga og flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/forsaetisraduneytid/forsaetisradherra/stok-raeda-forsaetisradherra/2022/03/15/Avarp-Katrinar-Jakobsdottur-forsaetisradherra-i-adalumraedum-a-fundi-Kvennanefndar-Sameinudu-thjodanna-i-New-York-15.-mars-2022/">ræðu</a> Íslands af skjá. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók svo þátt í norrænum fundum sem skipulagðir voru í tengslum við þing kvennanefndar þar sem m.a. var undirrituð <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/17/Samnorraen-skuldbinding-um-loftslagsbreytingar-og-jafnretti-kynja/">samnorræn skuldbindin</a>g um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja. Félags- og vinnumarkaðsráðherra átti auk þess tvíhliða fundi með forseta allsherjarþings SÞ, framkvæmdastýru UNFPA og yfirmanni mannréttindaskrifstofu SÞ í New York þar sem staða mála í Úkraínu og málefni flóttafólks voru ofarlega á baugi. Þá fundaði ráðherra með samtökunum Outright International sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Delighted to welcome 🇮🇸 Minister Guðbrandsson <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> to🗽 <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> for the <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW66</a> 🇺🇳. Our first ministerial visit since before <a href="https://twitter.com/hashtag/COVID19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COVID19</a> and hopefully a sign of better times to come. <a href="https://t.co/ySepQREEsg">pic.twitter.com/ySepQREEsg</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1504108964426006539?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2022</a></blockquote> <p>Fjöldi hliðarviðburða er skipulagður í tengslum við þing kvennanefndar og tók fastanefnd þátt í viðburði um jafnréttismál á norðurslóðum og flutti þar <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/03/14/Statement-at-the-CSW66-side-event-Gender-Equality-and-Empowerment-in-the-Arctic/">opnunarávarp</a>. Þingi kvennanefndar lýkur svo í næstu viku. </p> <p>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hefur verið á ferðinni uppá síðkastið og sótti m.a. í Maine <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/330915392405136">útflutningssýninguna</a> Natural Products Expo, ræddi við þingkonuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/331489725681036">Chellie Pingrie</a> um viðskiptamál og kíkti á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/331684028994939">Portland Museum of Art</a>.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f331489725681036&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="654" frameborder="0"></iframe> <p>Í Brussel heimsóttu stjórnmálafræðinemar á öðru og þriðja ári við Háskóla Íslands sendiráðið á dögunum og fengu þar yfirgripsmikla fræðslu um starfsemi þess, og ekki síst hvernig sendiskrifstofan tengist málefnum líðandi stundar.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1802778696598932&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="774" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki rifjar sendiráðið upp söguna í tilefni 75 ára stjórnmálaafmælis Íslands og Finnlands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5157664080967379&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="695" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í London voru grænar íslenskar lausnir kynntar fjárfestum þar í borg.<span style="white-space: pre;"></span></span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f329824175840163&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="549" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í París tóku sendiráð ríkja Atlantshafsbandalagsins þar í borg höndum saman í boði bandaríska sendiherrans um að sýna samstöðu með Úkraínu ásamt sendiherra Úkraínu í París, Vadym Omelchenko.<br /> </span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í París á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f333606618800397&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="541" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í París lýstu <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/333982818760210">Norðurlöndin</a> yfir áhyggjum af áhrifum stríðsins í Úkraínu á aðgengi að menntun, starfsemi fjölmiðla og vernd menningarminja í sameiginlegri ræðu sem fastafulltrúi Íslands hjá UNESCO, Unnur Orradóttir Ramette, flutti á stjórnarfundi stofnunarinnar um stöðu mála í landinu í vikunni.</span></p> <p><span>Fastanefnd Íslands í Vínarborg var svo ein af skipuleggjendum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Fastafulltrui-a-hlidarvidburdi-vid-65.-thing-fikniefnanefndar-STh/">hliðarviðburði </a>við 65. þing fíkniefnanefndar Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg, 14.-18. mars.</span></p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f332657475559411&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="604" frameborder="0"></iframe> <p><span></span>Í Svíþjóð hitti Hannes Heimisson sendiherra borgarstjóra Uppsala, Göran Enander.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5504832199544229&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="686" frameborder="0"></iframe> <p>Græn orka var einnig á dagskrá hjá Þóri Ibsen sendiherra í Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Meeting with LIU Hongbin Senior Vice President of SINOPEC 🇮🇸🇨🇳 Sinopec Green Energy the joint venture with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>´s Arctic Green Energy has saved China 13 million tons of CO2 during its operation from 2006 to the present by using <a href="https://twitter.com/hashtag/GeothermalEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GeothermalEnergy</a> for house heating. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/07p6lGGLnx">pic.twitter.com/07p6lGGLnx</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1504359917003677696?ref_src=twsrc%5etfw">March 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Úkraína er ofarlega í huga okkar allra þessa dagana og skírskotanir til fánans leynast víða, þar á meðal í Tókýó:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Out and about in <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo</a> today. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeStandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeStandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/UrfiQdjePK">pic.twitter.com/UrfiQdjePK</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1502571142519091205?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Úganda eru kunnugleg andlit í heimsókn.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f278495637772585&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="435" frameborder="0"></iframe> <p>Á Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Lilongwe fær fólk að kynnast bættum fiskverkunaraðferðum sem skipta sköpum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Lilongwe á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f291380353123782&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="664" frameborder="0"></iframe> <p><span>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>!</span></p> <p><span>Bestu kveðjur í bili frá upplýsingadeild.</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
11.03.2022 | Föstudagspósturinn 11. mars 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur sannarlega verið nóg um að vera á vettvangi utanríkisþjónustunnar upp á síðkastið. Í gær var lögð fram á Alþingi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/10/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-logd-fyrir-Althingi/">skýrsla</a> Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. Starfsfólk ráðuneytisins hefur unnið hörðum höndum að skýrslunni að undanförnu. Hún kemur út fyrr í ár, var lögð fram í breyttu formi og miðast nú við almanaksárið 2021. Umræðan á Alþingi var mjög góð, efnismikil og á köflum ansi lífleg en svo virtist vera sem þingheimur tæki umræðunni um utanríkismál fagnandi og er það vel.</span></p> <p><span></span>Innrás Rússa í Úkraínu er auðvitað mál málanna. Utanríkisráðuneytið hefur fundið fyrir miklum velvilja í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og því var útbúið sérstakt vefsvæði á vefnum<a href="https://island.is/v/stydjum-ukrainu" target="_blank"> island.is</a> þar sem finna má upplýsingar um hvernig einstaklingar geta veittt stuðning til Úkraínu þannig hann nýtist sem best. Þá er jafnan allt sem viðkemur viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna innrásarinnar og afleiðinga hennar að finna á <a href="https://www.stjornarradid.is/ukraina">sérstöku svæði á Stjórnarráðsvefnum. </a></p> <p>Utanríkisráðuneytið og sendiskrifstofur Íslands víða um heim flögguðu fána Úkraínu í síðustu viku til að sýna úkraínsku þjóðinni samstöðu á erfiðum tímum. Færslu ráðuneytisins á Facebook má sjá hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f325867806238378&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Utanríkisþjónusta"></iframe> <p>Á þessum hálfa mánuði sem fjallað er um í þessum föstudagspósti hefur þetta helst átt sér stað hvað varðar Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/27/Aframhaldandi-samstoduadgerdir-/">27. febrúar</a> ákváðu íslensk stjórnvöld að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, diplómata og tengda aðila til að sýna samstöðu með Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Islensk-stjornvold-logdu-til-fraktflug-til-adstodar-Ukrainu/">28. febrúar</a> var greint frá því að fraktflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda hefði flutt búnað til notkunar í Úkraínu en flogið var frá Slóveníu í samvinnu við þarlend yfirvöld til áfangastaðar nálægt landamærum Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Utanrikisradherra-arettadi-studning-vid-Ukrainu-i-avarpi-i-mannrettindaradinu/">Sama dag</a> árettaði utanríkisráðherra stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu. </p> <p>„Stríðsrekstur Rússa er ekki aðeins stríð gegn Úkraínu heldur einnig gegn grunngildum lýðræðis, réttarríkisins og mannréttinda um heim allan. Við verðum að berjast fyrir því að þessi gildi séu alls staðar virt,” sagði Þórdís Kolbrún í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/02/28/Avarp-a-49.-lotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarpi</a> sínu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Sendiherra-Ukrainu-atti-fund-med-utanrikisradherra/">1. mars</a> fundaði sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi með Þórdísi Kolbrúnu. Á fundinum greindi úkraínski sendiherrann frá stöðunni í heimalandi sínu og ræddi viðbrögð alþjóðasamfélagsins við innrás Rússlands. Utanríkisráðherra lýsti yfir miklum áhyggjum af hag úkraínskra borgara og einlægri samúð í þeirra garð. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Eindraegni-hja-NB8-radherrum-vegna-Ukrainu/">Sama dag</a> lýstu utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja yfir samstöðu og stuðningi við Úkraínu á fundi sínum. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Hernadi-Russlands-motmaelt-a-vettvangi-Nordurskautsradsins/">3. mars</a> var hernaði Rússlands mótmælt á vettvangi Norðurskautsráðsins. Öll aðildarríkin fyrir utan Rússland sendu frá sér yfirlýsingu þar sem tilefnislaus innrás Rússlands í Úkraínu var fordæmd. Þar kom fram að í ljósi grófra brota Rússlands á alþjóðalögum myndu fulltrúar ríkjanna ekki ferðast til Rússlands á fundi Norðurskautsráðsins en Rússland fer nú með formennsku í ráðinu. Þá yrði gert tímabundið hlé á þátttöku í öllum fundum ráðsins og undirstofnana þess. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Norraena-radherranefndin-stodvar-samstarf-sitt-vid-Russland/">Sama dag</a> fordæmdu norrænu samstarfsráðherrarnir harðlega tilhæfulausa og óverjandi innrás Rússlands í Úkraínu sem stríðir gegn þjóðarrétti og stöðvuðu tafarlaust allt samstarf við Rússland og Belarús.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/?fbclid=IwAR31avZY5JqvTDc3zjacRC1muJDJk-uKRRDFGcddpbsD6BIGffbwNf0r3VU">4. mars</a> var Rússlandi meinuð þátttaka í starfsemi Eystrasaltsráðsins. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherra-lysti-ahyggjum-af-mannrettindum-i-Ukrainu-vegna-innrasar-Russa/">Þann sama dag</a> var stuðningur íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina ítrekaður og innrás Rússlands harðlega fordæmd í myndbandsávarpi utanríkisráðherra í mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Addressed the <a href="https://twitter.com/hashtag/UrgentDebate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UrgentDebate</a> of the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> on the situation of human rights in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> stemming from the Russian aggression: "We stand in full unity with 🇺🇦 & call on Russia to stop this senseless war & immediately withdraw all its forces from Ukraine” <a href="https://t.co/5JRcgjVEJH">https://t.co/5JRcgjVEJH</a> <a href="https://t.co/DXHrI17bFt">pic.twitter.com/DXHrI17bFt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1499448249480105984?ref_src=twsrc%5etfw">March 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">4. mars</a> var viðburðaríkur en þá funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins einnig um Úkraínu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/-Ukraina-Taeplega-300-milljonir-krona-fra-islenskum-stjornvoldum-til-mannudaradstodar/">Þá</a> var jafnframt greint frá 300 milljóna króna framlagi íslenskra stjórnvalda til mannúðaraðstoðar í Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Norraenir-utanrikisradherrar-einhuga-i-samstodu-med-Ukrainu/">8. mars</a> komu utanríkisráðherrar Norðurlandanna saman á fjarfundi til að ræða stöðu mála vegna innrásar Rússa. Ítrekuðu ráðherrarnir algjöra samstöðu með úkraínsku þjóðinni og lýstu áhyggjum af vaxandi neyð vegna hernaðar Rússa.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/09/Samstarfi-haett-vid-Russa-a-vettvangi-Barentsradsins-og-Nordlaegu-viddarinnar/">9. mars</a> var hlé gert á samstarfi við Rússa á vettvangi Barentsráðsins og Norðlægu víddarinnar þar til annað verður ákveðið. Innrás Rússa var jafnframt harðlega fordæmd.</p> <p>Fleira hefur verið á döfinni í ráðuneytinu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Utanrikisradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">25. febrúar</a> sótti Þórdís Kolbrún fund útflutnings- og markaðsráðs. Ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga voru helstu umfjöllunarefni í ávarpi utanríkisráðherra. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Rumlega-fimmtan-hundrud-serfraedingar-fra-throunarrikjum-utskrifadir-fra-GRO-skolunum/">1. mars</a> var svo greint frá útskrift 27 sérfræðinga frá þróunarríkjum úr Sjávarútvegsskóla GRÓ. Þar með hafa ríflega 1.500 hundruð sérfræðingar frá þróunarríkjum útskrifast frá skólum GRÓ - Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Thorir-Gudmundsson-til-fjolthjodalidsins-i-Litaen/">3. mars</a> var sagt frá ráðningu Þóris Guðmundssonar fréttamanns í starf upplýsingafulltrúa á vegum utanríkisráðuneytisins, hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Rukla í Litáen.</p> <p> Forsætisráðherrar Kanada, Lettlands og Spánar ásamt aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins heimsóttu fjölþjóðlegt lið Atlantshafsbandalagsins í Lettlandi 8. mars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f329559875869171&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="888" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Átak"></iframe> <p>Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru ræddar á málstofu sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir á alþjóðlegum baráttudegi kvenna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Adgerdir-gegn-kynbundnu-ofbeldi-raeddar-a-malstofu-a-althjodlegum-barattudegi-kvenna/">8. mars.</a></p> <p>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Kvenkyns-utanrikisradherrar-fundudu-um-stodu-kvenna-i-Afganistan/">funduðu</a> kvenkyns utanríkisráðherrar um stöðu kvenna í Afganistan á fjarfundi sem haldinn var að frumkvæði Marise Payne, utanríkis- og kvennamálaráðherra Ástralíu</p> <p>„Ég er þakklát fyrir að fá að hlusta á þær segja frá reynslu sinni. Þær hafa sýnt mikið hugrekki á erfiðum tímum og eru að takast á við áskoranir á degi hverjum sem erfitt er að ímynda sér. Það er mikilvægt að alþjóðasamfélagið leggi sitt af mörkum til að sporna við því að konum sé refsað fyrir að taka virkan þátt í samfélaginu, verja réttindi sín eða tjá skoðanir sínar,“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <p>9. mars tók Þórdís Kolbrún á móti fulltrúum Átaks - félags fólks með þroskahömlun, Tabú - feminískri fötlunarhreyfingu, Landssamtökum Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands í utanríkisráðuneytinu. Þar fékk ráðherra afhenta áskorun um að íslensk stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða til að tryggja öryggi fatlaðra borgara í stríðinu í Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f330140059144486&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="858" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="PArís"></iframe> <p>Á þriðjudag heimsótti svo Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/11/Utanrikisradherra-heimsotti-oryggissvaedid-a-Keflavikurflugvelli-/">öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli</a> og kynnti sér starfsemina þar. <span>Hún hitti fulltrúa portúgalska flughersins sem annast hefur loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins undanfarnar vikur, liðsmenn bandaríska sjóhersins sem sinna hér kafbátaeftirliti og starfsmenn Landhelgisgæslunnar sem hafa með höndum varnartengd rekstrarverkefni í umboði utanríkisráðuneytisins.a</span></p> <p>Áður en við víkjum að sendiskrifstofum okkar ber að nefna að Sigríður Snævarr afhenti nýverið trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu með aðsetur á Íslandi. Afhending var söguleg því hún var með rafrænum hætti! Við fjöllum nánar um málið hér á Stjórnarráðsvefnum við fyrsta tækifæri og víkjum þá betur að því í föstudagspóstinum. En þá að sendiskrifstofum okkar:</p> <p>Í París tók Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, á móti einstakri gjöf frá Françoise Voillery. Um er að ræða fallega litla styttu eftir myndhöggvarann Ásmund Sveinsson sem Voillery fékk í brúðkaupsgjöf þegar hún og Claude Voillery gengu í hjónaband á Íslandi árið 1948. Tengdafaðir Françoise Voillery var Henri Voillery, konsúll og síðar sendiherra Frakklands á Íslandi (1947-1959). Frú Voillery hafði fyrir nokkru einnig gefið sendiráðinu málverk eftir listmálarann Eggert Guðmundsson, sem henni og eiginmanni hennar hafði áskotnast við sama tækifæri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f322582866569439&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/07/Nyr-kjorraedismadur-Islands-i-Caen/">Þá </a>hefur Alexandra Le Breton tekið við stöðu kjörræðismanns Íslands í Caen. </p> <p>Unnur Orradóttir tók einnig þátt í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/327610289400030">hringborðsumræðum</a> sem fram fóru í sendiráði Bretlands í París í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna.</p> <p>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín svaraði spurningum um kynjajafnréttindi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f365110931948028%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Afhending-trunadarbrefs-a-Moltu/">afhenti</a> George Vella, forseta Möltu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f322150316607549&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="New York"></iframe> <p>Elín Flygenring sendiherra Íslands í Helsinki <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/5112349482165506">heimsótti</a> finnska bæinn Kaskinen nýverið í tengslum við opnun verksmiðju fyrirtækisins HPP Solutions sem er jafnframt dótturfyrirtæki íslenska verkfræðifyrirtækisins Héðins.</p> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1797275127149289">heimsótti</a> sendiráð Íslands í Brussel í síðustu viku.</p> <p>Aðalræðismenn Norðurlanda, Litáens og Póllands í New York, stilltu sér upp á dögunum með aðalræðismanni Úkraínu þar í borg og sýndu samstöðu með Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f319552956874713&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí"></iframe> <p><span> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/09/Nykopun-i-laeknisfraedi-og-heilbrigdi/">Nýju Delí </a>voru læknisfræði og heilbrigði á Íslandi viðfangsefni málstofu á vegum sendiráðs Íslands í Nýju-Delí í samvinnu við Indversk-íslenska viðskiptaráðið. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1862257053962978&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Innovation in the Icelandic Health Care Sector."></iframe> <p><span>Í Osló bauð Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherrum Norðurlanda í Osló til hádegisverðar með Ola Borten Moe ráðherra rannsókna og æðri menntunar. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4941548992626387&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló"></iframe> <p><span>Þá tók hún þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4941274765987143">vikunni</a> í fundi kvenkyns sendiherra í Osló með Ine Eriksen Søreide fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og núverandi formanns utanríkis- og varnarmálanefndar Stórþingsins. </span>Þar landi var svo menningardagskráin MØT Reykjavik formlega <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4938858519562101">opnuð</a> í Bærum kulturhus af sendiherra Ingibjörgu Davíðsdóttur og Kai Gustafsen menningarstjóra að viðstöddum ræðismönnum Íslands í Noregi og góðum vinum sendiráðsins. Ræðismönnunum var svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4938465319601421">boðið til</a> samráðsfundar í sendiráðinu. Auk þess kynnti sendiráðið í samvinnu við Visit Iceland Ísland sem áfangastað á ferðaráðstefnunni <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4933284813452805">TravelMatch</a> í Osló.</p> <p>Í Japan minntist Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra jarðskjálftans stóra í Japan fyrir ellefu árum síðan (the Great East Japan Earthquake).</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/311%E3%82%92%E5%BF%98%E3%82%8C%E3%81%AA%E3%81%84?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#311を忘れない</a>. 11 years since the Great East Japan Earthquake. I had the privilege to visit <a href="https://twitter.com/hashtag/Kesennuma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kesennuma</a> City recently & observe the impressive rebuilding & recovery of the area after the devastation - <a href="https://twitter.com/hisho_kesennuma?ref_src=twsrc%5etfw">@hisho_kesennuma</a> <a href="https://twitter.com/goahead_shigeru?ref_src=twsrc%5etfw">@goahead_shigeru</a> <a href="https://t.co/PoYxLT5uBn">pic.twitter.com/PoYxLT5uBn</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1502159502527066112?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p><span>Þá átti Þórir Ibsen sendiherra í Kína fund ásamt norskum kollega sínum með Wu Hongbo, fulltrúa Kína um málefni Evrópu, um ýmis tvíhliða mál.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">My 🇳🇴 colleague & 🇮🇸 I met with Wu Hongbo Special Representative of China 🇨🇳on European Affairs to discuss our bilateral relations. Exchanged views on the serious humanitarian crisis in Ukraine 🇺🇦 and the brutal and unprovoked invasion of Russia 🇷🇺 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/NorwayinChina?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinChina</a> <a href="https://t.co/pck40nOgpx">pic.twitter.com/pck40nOgpx</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1502244721095282696?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir fundaði <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1500772399175847937?s=20&%3bt=8irG9J5UktMvDgS1NuDOUw">sömuleiðis</a> með fulltrúa kínverska stjórnvalda um málefni norðurslóða á dögunum.<br /> Þar í landi er svo allt á fullu vegna vetrarólympíumóts fatlaðra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Hilmar Snær Örvarsson European IPC Alpine Ski Champion and Gold Medalist leading Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 at the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Beijing2022WinterParalympic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Beijing2022WinterParalympic</a> Games. “Spirit in Motion: Courage, Determination, Inspiration and Equality“ -- Truly inspirational games! <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> <a href="https://t.co/Bp1zI3i2V5">pic.twitter.com/Bp1zI3i2V5</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1499723324389134343?ref_src=twsrc%5etfw">March 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> |
25.02.2022 | Föstudagspósturinn 25. febrúar 2022 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Um leið og hillti undir lok sóttvarnatakmarkana á Íslandi braust út stríð í Evrópu, eins ótrúlegt og það kann að hljóma. „Stríð í Evrópu“ var einmitt fyrirsögn á forsíðu <a href="https://www.mbl.is/mogginn/bladid/yfirlit/">Morgunblaðsins</a> í dag, 25. febrúar árið 2022, með heilsíðumynd af vígbúnum úkraínskum hermönnum sem hyggjast reyna að stöðva árás rússneska hersins á Úkraínu. Klukkan 04:50 aðafaranótt fimmtudags fyrirskipaði Pútín Rússlandsforseti innrás rússneska hersins í Úkraínu. Allir spyrja sig hvað taki við eða hver sé „endaleikur“ Pútíns. Fátt er um svör en orð Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í Morgunblaðinu í gær fanga svarið við þeirri spurningu ágætlega á þessum tímapunkti.</span></p> <p><span>„Ég er sorgmædd að fylgjast með þessu og þetta eru svo alvarlegir atburðir að ég þori ekki að segja til um hvað muni gerast til viðbótar við það sem þegar hefur gerst,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p><span>Íslensk stjórnvöld fordæmdu harðlega víðtækar árásir rússneskra stjórnvalda á Úkraínu í gær og lýstu harmi yfir þeirri eyðileggingu og þjáningu sem slík innrás óhjákvæmilega veldur. </span></p> <p><span>„Stríðsrekstur Rússa í Úkraínu er raunveruleg ógn við öryggi í Evrópu. Við stöndum staðfastlega með okkar bandalagsríkjum og nánustu samstarfsríkjum og tökum fullan þátt í víðtækum þvingunaraðgerðum sem verða útfærðar í dag og á morgun. Ísland hefur lýst algjörum stuðningi við Úkraínu og fordæmir innrás gegn löghelgi landamæra þeirra. Við tökum heilshugar undir kröfu um að Pútín Rússlandsforseti dragi herlið sitt tafarlaust frá Úkraínu,“ var haft eftir utanríkisráðherra á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Island-fordaemir-innras-Russa-i-Ukrainu/"> vef Stjórnarráðsins</a> í gær. </span></p> <p><span>Í dag var svo tilkynnt um brottrekstur Rússlands úr Evrópuráðinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">In light of Russia’s brutal & unprovoked attack on <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>, I welcome the swift action of <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers in suspending Russia’s right of representation in the Council of Europe with immediate effect. 🇮🇸 supported the decision. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WeStandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeStandWithUkraine</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1497251293877964807?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Utanríkisráðuneytið hefur verið lýst upp fánalitum Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Our thoughts are with the people of <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> who are under an unprovoked assault. The actions and rhetoric of Russia are truly deplorable and pose a serious threat to world peace. <a href="https://t.co/31hF0He4IX">pic.twitter.com/31hF0He4IX</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1496984058093572096?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Kastljósi í gærkvöldi sagði Þórdís Kolbrún að refsiaðgerðir Evrópusambandsins, sem íslensk stjórnvöld styðja, verði mjög þungar og viðamiklar.</span></p> <p><span>„Hvort þær dugi til verður að koma í ljós en þær snúa bæði að hinu opinbera og einkageiranum í Rússlandi og ákveðnum aðilum. Þetta eru aðgerðir af þeirri stærðargráðu sem við höfum ekki séð áður gagnvart Rússlandi og allt annað og meira heldur en árið 2014,“ sagði Þórdís Kolbrún í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/32276/9jprb4">Kastljósi</a>.</span></p> <p><span>Þjóðaröryggisráð kom saman til fundar í gær og þá flutti forsætisráðherra skýrslu á Alþingi um stöðu mála í Úkraínu. Á þinginu kom fram þverpólitísk samstaða um aðgerðir og þátttöku íslenskra stjórnvalda.</span></p> <p><span>Hernaður Rússlands gegn Úkraínu var umfjöllunarefni funda sem fram fóru í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Aras-Russlands-a-Ukrainu-fordaemd-a-vettvangi-OSE-og-NORDEFCO/">gær </a>á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og norræna varnarsamstarfsins NORDEFCO. Þar lagði Þórdís Kolbrún áherslu á að árásirnar væru brot á alþjóðalögum um leið og hún áréttaði samstöðu með úkraínsku þjóðinni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">At today´s <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> special ministerial meeting I reiterated Iceland’s strong condemnation of Russia´s brutal & unprovoked attack on <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. Iceland is unwavering in its support of the sovereignty, independence & territorial integrity of Ukraine. More here: <a href="https://t.co/JIugNv0i8S">https://t.co/JIugNv0i8S</a> <a href="https://t.co/ozm25d6vty">pic.twitter.com/ozm25d6vty</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1496908470225940484?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá boðaði Atlantshafsbandalagið t<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Leidtogar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">il aukafundar í dag</a> vegna stöðunnar sem utanríkisráðherra sat ásamt forsætisráðherra.</p> <p><span>Í ræðu Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Utanrikisradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">fundi útflutnings og markaðsráðs</a> í dag var svo ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga helstu umfjöllunarefnin. „Áherslur Íslands í utanríkismálum, þar með taldir viðskiptahagsmunir, hvíla á þeirri grundvallarstoð að regluverk alþjóðalaga sé virt. Þeir samningar sem við gerum til að leggja grunn að utanríkisviðskiptum hvíla á regluverki alþjóðalaga. Það sama er að segja um eitt fjöreggið okkar, efnahagslögsögu Íslands,“ sagði hún meðal annars.</span></p> <p>Vegna mikilla anna upplýsingadeildar eru þrjár vikur liðnar frá síðasta föstudagspósti en hér að neðan verður tæpt á því helsta í starfsemi ráðuneytisins. </p> <p>Og enn ber að sama brunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/22/Varnarmalaradherrar-JEF-raeddu-stoduna-vegna-Ukrainu/">22. febrúar</a> ræddu varnarmálaráðherrar Sameiginlegu viðbragðsveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) stöðuna vegna Úkraínu, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Astandid-i-og-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-varnarmalaradherrafundar/">17. febrúar</a> var ástandið „í og við Úkraínu efst á baugi varnarmálaráðherrafundar“ Atlantshafsbandalagsins, og þá var óvissa í öryggismálum í Evrópu aðalumræðuefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar og Jens Stoltenbergs framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Brussel <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/15/Ovissa-i-oryggismalum-i-Evropu-adalumraeduefni-a-fundi-Thordisar-Kolbrunar-og-Stoltenbergs/">15. febrúar.</a></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/07/UNICEF-faer-studning-til-ad-hrada-dreifingu-boluefna-i-throunarrikjum/">7. febrúar</a> kom fram í frétt á vef stjórnarráðsins að utanríkisráðuneytið hygðist verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum í þróunarríkjum. Í fyrri hluta febrúarmánaðar greindum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/10/Raeddu-alvarlega-stodu-i-mannudarmalum/">fundi</a> Þórdísar Kolbrúnar með David Beasley framkvæmdastjóra Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP). Þann 17. febrúar fóru svo fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Hagsmunir-Islands-i-EES-samstarfinu-i-brennidepli-a-fundum-utanrikisradherra-i-Brussel/">fundir</a> utanríkisráðherra í Brussel með fulltrúum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) þar sem samstarf á vettvangi EES, viðskiptamál og pólitískt samráð um alþjóðamál voru meðal umræðuefna. </p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa sem hafa allar á sínum miðlum ítrekað afstöðu stjórnvalda gagnvart stríðsrekstri Rússlands.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti sendiskrifstofu okkar í Brussel á dögunum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1785400851670050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="882" frameborder="0"></iframe> <p>Það gerði einnig þingmannanefnd EFTA og EES í fyrri hluta mánaðar. </p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1778687409008061&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="755" frameborder="0"></iframe> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1788712094672259?__cft__%5b0%5d=AZVr5gHnoc0xxEDWYMJxiS29E0Pp9sm6BH8IlqVcVhfAsO_2BludZ9-b0ZeyQWWOQ1ois1I5SE73DVTkUzbliNHFA2PzdLg1FjcbXHMQHLrGv6tliQxPFpgZY2gkWga5CnPhs0XBvNXyzreRxp-LPsWG&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">flutti</a> Kristján Andri Stefánsson sendiherra vinnuhópi ráðs ESB um EFTA skýrslu um EES-samstarfið og ræddi við fulltrúa fastanefnda aðildarríkjanna um samskipti Íslands og ESB.</p> <p>Fimmtudaginn 10. febrúar var opnuð í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín sýningin Hliðstæðar víddir eða Parallel Dimensions undir sýningarstjórn Ásdísar Spanó.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Berlín á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2110154459134809&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki vakti athygli á dögunum á nýju merki í tengslum við 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Finnlands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5076154299118358&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="391" frameborder="0"></iframe> <p>Þar kvaddi starfsfólk sendiráðsins einnig Auðun Atlason sendiherra sem tekur við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins. Elín Flygenring tekur tímabundið við starfi sendiherra í Helsinki áður en Harald Aspelund tekur við í ágúst næstkomandi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5069778523089269&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="443" frameborder="0"></iframe> <p>Í Úganda heldur starf sendiráðsins áfram við að efla aðstæður til menntunar í Namayingo-héraði.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f249058580716291&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="742" frameborder="0"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson var á Írlandi á dögunum þar sem hann afhenti Michael D. Higgins, forseta Írlands, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f314554460700468&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="647" frameborder="0"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi og Ilona Vasilieva viðskiptafulltrúi sendiráðsins heimsóttu nýlega The Russia Renewable Energy Development Association (RREDA) og funduðu með Alexei Zhikharev (Алексей Жихарев) framkvæmdastjóra og samstarfsfólki hans um samstarfsverkefni Íslands og Rússlands á sviði endurnýjanlegra orkugjafa, einkum jarðvarma.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Moskvu á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4824301267649626&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="543" frameborder="0"></iframe> <p>Aðalræðismenn Norðurlandanna í New York, þar á meðal Nikulás Hannigan, funduðu á dögunum með kollega sínum frá Úkraínu til að ræða stöðu mála ásamt aðalræðismönnum Póllands og Litáen.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f309491074547568&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="653" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Nýju Delí og fyrirtækið GEG Power hélt kynningu um jarðvarmatækni sem fram fór þar í borg.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1853376521517698&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="666" frameborder="0"></iframe> <p>Guðni Bragason sendiherra Íslands á Indlandi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1845512405637443?__cft__%5b0%5d=AZXw8cw6YTplTftzWt-weCByQ-hE1BR4LAtuZPlGcHVdAYIJoFvBZwVpBbuyVMVWre4ODX2J_mDvSp3ZVch-ySpuEScqzJO4-Zsaibl3TduDn2DzSMB6s5SDZP4-srBaahGkgCRGE_OfXaSfisX52WlX&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">heimsótti</a> einnig National Aquatic Resources Research and Development Agency (NARA) in Colombo á Sri Lanka.</p> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Kanada, fór til Winnipeg á dögunum og sótti listasafn þar í borg. Heimsóknin var liður í upptakti að menningarhátíðinni Nordic Bridges.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kanada á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fphotos%2fa.154565584675235%2f2625469187584850%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="581" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlanda í Ósló áttu hádegisverðarfund með Anniken Huitfeldt utanríkisráðherra Noregs á dögunum í boði sendiherra Danmerkur.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook 1" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4896271373820816&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="731" frameborder="0"></iframe> <p>Þar í landi hefur takmörkunum vegna COVID-19 verið aflétt og því fagnaði okkar fólk í sendiráðinu.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4859470347500919&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="610" frameborder="0"></iframe> <p>Í Svíþjóð, Luleå, var Hannes Heimisson sendiherra fulltrúi Íslands á fundi Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF).</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5428471543846962&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="572" frameborder="0"></iframe> <p>Í Tókýó tók svo Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra forskot á sæluna og bragðaði á bollum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Tókýó á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5250282471700641&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="826" frameborder="0"></iframe> <p>Þá kynnti hann sér einnig útflutning á ferskum fiski frá Íslandi sem er nú í boði í Japan.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Tókýó á Facebook 2" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5236287216433500&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="728" frameborder="0"></iframe> <p>Meira var það ekki bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
04.02.2022 | Föstudagspósturinn 4. febrúar 2022 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta úr starfi utanríkisþjónustunnar undanfarnar tvær vikur.</p> <p>Spennan við landamæri Úkraínu og Rússlands heldur áfram að vera efst á baugi á vettvangi alþjóðastjórnmálanna. Þannig tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra til að mynda þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Norraenir-varnarmalaradherrar-fundudu-um-Ukrainu/">fjarfundi varnamálaráðherra Norðurlandanna</a> sem fram fór í gær á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Staða mála í og við Úkraínu var meginefni fundarins en einnig var rætt um stöðu mála í Malí.</p> <p>„Norræna varnarsamstarfið hefur reynst mikilvægur vettvangur að stilla saman strengi um málefni Úkraínu með norrænum vinaþjóðum. Ríkjunum ber saman um að staðan í og við Úkraínu sé enn mjög alvarleg. Ég legg áherslu á að samráð og samstaða líkt þenkjandi ríkja ráði för, og að viðbrögð okkar einkennist af stillingu,“ sagði utanríkisráðherra.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Thordis-Kolbrun-raeddi-vid-utanrikisradherra-Eistlands/">ræddi Þórdís Kolbrún einnig við kollega sinn í Eistlandi</a>, Evu-Maríu Liimets, í síma. Meginefni fundarins voru öryggismál í Evrópu en góð samskipti ríkjanna og samstarf á sviði mannréttinda og norðurslóðamála voru einnig til umræðu.</p> <p>„Sem smáríki treysta bæði Ísland og Eistland á að alþjóðalög séu virt og sérstaklega friðhelgi alþjóðlegra landamæra til lands og sjávar,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for a good talk this morning <a href="https://twitter.com/eliimets?ref_src=twsrc%5etfw">@eliimets</a> on the security situation in Europe. 🇮🇸 and 🇪🇪 share a long friendship and as small nations both rely on respect for international laws and the sanctity of international borders on land and sea. <a href="https://t.co/PAsIEISpPe">pic.twitter.com/PAsIEISpPe</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1489215094814818304?ref_src=twsrc%5etfw">February 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var þess einnig minnst að þann 30. janúar síðastliðinn voru <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1487851765349371905">hundrað ár frá því Ísland og Eistland</a> hófu stjórnmálasamband. </p> <p>Sendiherra Noregs á Íslandi, Aud Lise Norheim, kom í kurteisisheimsókn til ráðherra í vikunni. Þær Þórdís Kolbrún ræddu meðal annars samskipti Íslands og Noregs, samstarf ríkjanna innan EES og stöðu öryggismála í Evrópu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tusen takk Ambassador <a href="https://twitter.com/AudLise?ref_src=twsrc%5etfw">@AudLise</a> for a great meeting this morning. We had good talks on 🇮🇸 and 🇳🇴 friendship, our shared interests within the EEA Agreement and the security situation in Europe. <a href="https://t.co/mgcbeKMXP1">pic.twitter.com/mgcbeKMXP1</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1488889670566318080?ref_src=twsrc%5etfw">February 2, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá að starfi sendiskrifstofa okkar.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Thridja-allsherjaruttekt-a-stodu-mannrettindamala-a-Islandi/">Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála</a> á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í síðustu viku. Úttektin byggir á jafningjarýni ríkja sem felst í því að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna fara yfir stöðu mannréttindamála hvers aðildarríkis og koma með ábendingar um það sem betur mætti fara. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór fyrir íslensku sendinefndinni sem tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f304407188384440&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 received 230 recommendations from 89 States at <a href="https://twitter.com/hashtag/UPR40?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UPR40</a>. All recommendations will be examined & responses provided at the latest <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>. 🙏 <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a>, Troika 🇦🇷 🇫🇮 🇸🇳 & 🇺🇳 Member States. <a href="https://t.co/sIqdf6kwtC">pic.twitter.com/sIqdf6kwtC</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1487108013630627841?ref_src=twsrc%5etfw">January 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók fastanefnd Íslands í Genf þátt í jafningjarýni annarra ríkja og kom meðal annars með ábendingar um stöðu mannréttindamála í Haítí, Suður Súdan, Moldóvu, Tímor-Leste, Úganda, Litháen, Zimbabwe, Venesúela, Sýrlandi og Tógó.</p> <p>Í síðustu viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Island-undirritar-stofnsattmala-nyrrar-althjodastofnunar-um-leidsogu-a-svidi-siglinga/">undirritaði Unnur Orradóttir Ramette</a>, sendiherra Íslands í París, undir stofnsáttmála nýrrar alþjóðastofnunar um leiðsögu á sviði siglinga. Skrifaði hún undir samninginn fyrir hönd samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Vegagerðarinnar, sem fara með vita- og hafnamál. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> has signed the Convention on the International Organization for Marine Aids to Navigation on behalf of 🇮🇸, an important step to further enhance maritime safety, says Minister of Interior <a href="https://twitter.com/SigurdurIngiJ?ref_src=twsrc%5etfw">@SigurdurIngiJ</a> <a href="https://t.co/Pghu2cH0hM">pic.twitter.com/Pghu2cH0hM</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1486655198659493891?ref_src=twsrc%5etfw">January 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Moskvu afhenti þann 26. síðastliðinn frú Maiu Sandu forseta Moldóvu trúnaðarbréf sitt. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Kísínev. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4747472765332477&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastafulltrúi Íslands í Strassborg hitti nýkjörinn forseta þings Evrópuráðsins, Tiny Kox, í síðustu viku til að ræða komandi formennsku Íslands, en hann mun vera forseti þingsins þegar Ísland tekur við stjórn Evrópuráðsins síðar á árinu. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f303792968445862&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, Jörundur Valtýsson, tók þátt í undirbúningi fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Lissabon í sumar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> will do its utmost to contribute to success @ <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOcean</a> conference on <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Lisbon?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lisbon</a> this summer - happy to see preparations resume after 2 years of 🦠. The <a href="https://twitter.com/hashtag/Ocean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ocean</a> 🌊 is vital for life on 🌍 and needs to be treated as such. <a href="https://t.co/UqaKZLTv3F">https://t.co/UqaKZLTv3F</a> <a href="https://t.co/hs5Cq73tRc">pic.twitter.com/hs5Cq73tRc</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1488614373593690113?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kaupmannahöfn tók sendiráð Íslands þátt í verkefninu #AmbassadorforaDay á vegum breska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Ungar stúlkur úr hópi 14-17 ára umsækjanda voru valdar til að fylgjast með störfum sendiherra og sendiráðsins og var hin 15 ára Marie Holt Hermansen valin sem fulltrúi Íslands. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4737660259604722&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk menning hefur verið áberandi í starfsemi sendiráðanna okkar undanfarnar vikur. Í síðustu viku hófst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Menningaratakid-Nordic-Bridges-hefst-i-dag/">norræna menningarátakið Nordic Bridges</a> í Kanada og hefur sendiráð Íslands þar í landi tekið fullan þátt í undirbúningnum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">👇 This is <a href="https://twitter.com/nordicbridges?ref_src=twsrc%5etfw">@nordicbridges</a>! 👇 <a href="https://t.co/0HabmM8jCQ">https://t.co/0HabmM8jCQ</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1486866636372168718?ref_src=twsrc%5etfw">January 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var fyrsti viðburðurinn í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4814191382028816">menningardagskránni MØT Reykjavík</a> haldinn í Bærum Kulturhus í Noregi. Þar kynnti íslenski kokkurinn Atli Már Yngvason frá veitingastaðnum Katlaoslo íslenskan þorramat fyrir gestum. Salurinn er prýddur verkum eftir Erró og var sýningin fyrst opnuð af sendiherra Íslands Ingibjörgu Davíðsdóttur, sendiherra Íslands í Noregi, í janúar fyrir rúmu ári síðan.</p> <p>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2099537793529809">var í síðustu viku viðstödd frumsýningu</a> á dansverkinu „Orpheus + Eurydike“ í Hamborg, sem er hluti af norrænu sviðslistahátíðinni NORDWIND. Verkið er að mestu sett upp og útfært af Íslendingum og má meðal annars nefna að Erna Ómarsdóttur er leikstjóri og danshöfundur, Gabríela Friðriksdóttir, sviðsmyndar- og búningahönnuður, Bjarni Jónsson textahöfundur og tónlist í höndum Valdimars Jónssonar og Skúla Sverrissonar. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2103437906473131">þriðjudaginn</a> fóru svo fram jazztónleikar með Önnu Grétu Sigurðardóttur og hljómsveit í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín. Voru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi hennar í Þýskalandi til að kynna nýju plötuna „Nightjar in the Northern Sky“, og voru þeir haldnir í samstarfi við þýska útgáfufyrirtækið ACT Music.</p> <p>Sendiherra Íslands í Stokkhólmi, Hannes Heimisson, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/5364827256878058">heimsótti Gautaborg á dögunum</a> og tók þátt í umræðum um Sturlungasögu, sem kom nýverið út í sænskri þýðingu. </p> <p>Á Facebook-síðu utanríkisþjónustunnar sögðum við frá starfsemi sendiráðs Íslands í Kína á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Færslur sendiráðsins hafa vakið verulega athygli en þess má geta að færslur þeirra voru skoðaðar rúmlega sex milljón sinnum árið 2021. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f304376661720826&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna sem voru settir þar í borg í dag. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud of Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸marching into the Bird’s Nest Beijing National Stadium 🇨🇳at the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Beijing2022WinterOlympics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Beijing2022WinterOlympics</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/8DFWTvfmH0">pic.twitter.com/8DFWTvfmH0</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1489591284247326723?ref_src=twsrc%5etfw">February 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í <a href="http://www.utn.is/heimsljos">Heimsljósi</a> var meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/31/Uganda-Unnid-ad-urbotum-i-vatnsmalum-i-nyju-samstarfsheradi/">sagt frá verkefni sem miðar að því</a> að bæta aðgengi íbúa Namahyingo héraðs í Úganda að neysluvatni. Um er að ræða nýtt samstarfshérað Íslendinga í Úganda og eru úrbætur á sviði vatnsmála ofarlega á blaði hjá héraðsstjórninni. </p> <p>Þá var einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/25/Aukinn-studningur-Islands-vid-heimaraektadar-skolamaltidir-i-Malavi/">greint frá frekari stuðning við skólamáltíðir í Malaví</a>, en að sögn Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongwe var Ísland fyrsta þjóðin til að styðja við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví árið 2012. „Það reyndist svo vel að WFP hyggst innleiða þá aðferð í nánast öllum samstarfslöndum sínum,“ segir Inga Dóra.</p> <p>Við bendum að lokum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Frettaannall-sendiskrifstofa-2021/">fréttaannál sendiskrifstofa fyrir árið 2021</a> en þrátt fyrir heimsfaraldur var árið afar viðburðaríkt hjá sendiskrifstofunum okkar. <span></span></p> <p>Í næstu viku mun ráðherra taka þátt í norrænum þróunarmálaráðherrafundi og fundi um fjölmiðlafrelsi undir merkjum Media Freedom Coalition.</p> <p>Fleira var það ekki að þessu sinni.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
21.01.2022 | Föstudagspósturinn 21. janúar 2022 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Upplýsingadeild heilsar á bóndadegi og færir ykkur það helsta sem hefur verið á döfinni í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikur.</p> <p>Vaxandi spenna á landamærum Úkraínu og Rússlands hefur verið í brennidepli alþjóðastjórnmálanna að undanförnu. <span>Af þessu tilefni komu varnarmálaráðherrar Norðurlandanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/21/Yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlandanna-um-stoduna-i-og-vid-Ukrainu/">saman til fundar í dag</a> á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í fundinum og að honum loknum sendu ráðherrarnir frá sér sameiginlega yfirlýsingu. <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important meeting with <a href="https://twitter.com/hashtag/NORDEFCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NORDEFCO</a> colleagues on the deeply concerning situation close to Ukraine’s border. We reaffirmed our support to Ukraine’s sovereignty & territorial integrity. Respect for international law & agreements must be upheld. Our statement 👉<a href="https://t.co/sjR8HDwKB1">https://t.co/sjR8HDwKB1</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1484589805212164103?ref_src=twsrc%5etfw">January 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/oliklegt-ad-island-blandist-inn-i-atok-russa-og-ukrainu-med-beinum-haetti/">viðtali við Fréttablaðið í dag</a> undirstrikaði utanríkisráðherra svo alvarleika málsins. „Enginn vafi er á að gripið verður til þvingunaraðgerða ef brot Rússlands gegn landamærahelgi Úkraínu færast í aukana. Landvinningastríð og brot gegn landamærum og lögsögu ríkja eru ólíðandi í alþjóðlegu samhengi og væru þvingunaraðgerðir fullkomlega réttlætanleg viðbrögð við þeim,“ segir Þórdís Kolbrún meðal annars í viðtalinu.</span></p> <p><span></span>Í lok síðustu viku átti Þórdís Kolbrún símafund með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Blinken óskaði eftir fundinum í því skyni að árna Þórdísi Kolbrúnu velfarnaðar í nýju embætti. Ráðherrarnir ræddu jafnframt sameiginleg sjónarmið og gott samstarfs Íslands og Bandaríkjanna, þar með talið á sviði öryggis- og varnarmála, loftslagsmála og viðskipta.</p> <p>„Bandaríkin eru stærsta viðskiptaland Íslands, en tengsl ríkjanna rista mun dýpra. Má þar meðal annars nefna menningu, vísindi, íþróttir og afþreyingu. Ég tel að Íslendingum líði sérstaklega vel þegar þeir heimsækja Bandaríkin, það hefur að minnsta kosti verið mín reynsla, og ég vona að bandarískir ríkisborgarar finni fyrir svipaðri tilfinningu þegar þeir heimsækja Ísland,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted with today‘s talk with <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> about our countries’ shared values in areas such as climate change, human rights and security. 🇺🇸 is 🇮🇸's largest trading partner but our ties run much deeper. Looking forward to our continued cooperation. <a href="https://t.co/CNXsYabEnS">pic.twitter.com/CNXsYabEnS</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1481672671536500738?ref_src=twsrc%5etfw">January 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á þriðjudag ávarpaði ráðherra málþing um jafnrétti á norðurslóðum. Málþingið var hluti af fyrirlestraröðinni Vísindi á norðurslóðum, sem er samstarfsverkefni sendiráðs Íslands í Ottawa, sendiráðs Kanada í Reykjavík, Polar Knowledge Canada og Norðurslóðanets Íslands.</p> <p>„Jafnrétti kynjanna er forsenda sjálfbærrar þróunar á norðurslóðum og undirstaða samfélagslegrar velferðar og stöðugleika. Um er að ræða grundvallar mannréttindi sem leggja grunninn að eftirsóknarverðu og réttlátu samfélagi,“ sagði Þórdís Kolbrún í ávarpi sínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="und" dir="ltr"><a href="https://t.co/B7hvHHhPWK">pic.twitter.com/B7hvHHhPWK</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1483530774070677505?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Sem fyrr segir hefur vaxandi spenna í og við Úkraínu verið efst á baugi að undanförnu og sér þess stað í starfsemi sendiskrifstofanna. Hermann Ingólfsson, fastafulltúri Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, tók til að mynda þátt í fundi NATO-Rússlandsráðsins í síðustu viku þar sem öryggismál í Evrópu voru til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This week the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a>-Russia Council met for the first time since 2019. Dialogue is essential to discuss differences and seek a diplomatic path that ensures peace and freedom in Europe. <a href="https://t.co/dcR8qZh6Uj">pic.twitter.com/dcR8qZh6Uj</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1481944379803713540?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ísland var í síðustu viku kjörið í varaforsæti UN Women í New York og mun Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, sitja í stýrinefnd stofnunarinnar fyrir hönd ríkjahóps Vesturlanda. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is delighted to represent <a href="https://twitter.com/hashtag/WEOG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WEOG</a> in the <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> bureau this year. Looking forward to working with President <a href="https://twitter.com/rababfh2016?ref_src=twsrc%5etfw">@rababfh2016</a> and other bureau members & <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> and her team in facilitating the oversight function of the Executive Board and advancing <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> <a href="https://t.co/CK5en9cywW">https://t.co/CK5en9cywW</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1480960787124563971?ref_src=twsrc%5etfw">January 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, afhenti forseta Króatíu, Zoran Milanović, trúnaðarbréf sitt á þriðjudag, en Króatía er á meðal umdæmislanda sendiráðs Íslands í Þýskalandi. Í Króatíu fundaði María Erla einnig með embættismönnum hjá forsetaembættinu og utanríkisráðuneytinu þar sem samstarf ríkjanna á sviði jarðhita og jafnréttismála var til umræðu auk þess sem þess var getið að í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Króatía tóku upp stjórnmálasamband. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Ambassador María Erla Marelsdóttir (<a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a>) presented her Letters of Credence to H E Zoran Milanović president of the Republic of Croatia as non-resident Ambassador of Iceland to Croatia on 18 January.<a href="https://twitter.com/hashtag/iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#iceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/croatia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#croatia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/island?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#island</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/kroatien?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kroatien</a> <a href="https://t.co/WPkS3oZImW">pic.twitter.com/WPkS3oZImW</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1483730532982743041?ref_src=twsrc%5etfw">January 19, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, tók þátt í umræðum á vettvangi UNESCO um skaðlega karlmennsku. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> Group of Friends for <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> co-chairs, Oman & Iceland, were joined today by ADG <a href="https://twitter.com/gabramosp?ref_src=twsrc%5etfw">@gabramosp</a> along with over 70 participants to discuss the "Transforming MENtalities Initiative" which seeks to tackle harmful gender norms of masculinity. <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/MuNqMDcrc3">pic.twitter.com/MuNqMDcrc3</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1483105548342026250?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands eiga gjarnan í nánu samstarfi og samtali við önnur norræn sendiráð í viðkomandi gistiríkjum. Þannig fundaði Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, til að mynda með norrænum kollegum sínum þar í borg í vikunni. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Dear Lone <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> thank you for hosting! We had such a great discussion and lots of laughs. It is a privilige to have such close colleagues and friends in DC. <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicCooperation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicCooperation</a> rocks 🇩🇰🇮🇸🇫🇮🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/6iMelyg6xY">https://t.co/6iMelyg6xY</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1482044433877061635?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og Unnur Orradóttir Ramette fundaði sömuleiðis með kollegum sínum í París. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Merci à <a href="https://twitter.com/O_Poivre_dArvor?ref_src=twsrc%5etfw">@O_Poivre_dArvor</a> pour cet échange avec les Ambassadeurs <a href="https://twitter.com/hashtag/nordiques?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nordiques</a> sur les enjeux des océans et des pôles. Prochain rdv à <a href="https://twitter.com/hashtag/Brest?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Brest</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/OneOceanSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OneOceanSummit</a> <a href="https://t.co/nDFfVQt8sh">pic.twitter.com/nDFfVQt8sh</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1482022820901273606?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, fundaði með kjörræðismönnum Íslands í Peking. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent start of a new year: On-line Consular Conference with Iceland´s Honorary Consuls in the jurisdiction of the Embassy of Iceland in Beijing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/W3KmY1gYv0">https://t.co/W3KmY1gYv0</a> <a href="https://t.co/fNHphMWFLG">pic.twitter.com/fNHphMWFLG</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1481897138267197440?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Malaví fékk skemmtilega heimsókn frá SOS Barnaþorpum á Íslandi í vikunni og velgjörðarsendiherra þeirra, Rúrik Gíslasyni. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi steig Rúrik meðal annars léttan dans með börnunum í Mangochi héraði. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f938875463420225%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Washington sagði frá peningasendingu sem það fékk frá 82 ára gamalli konu frá Georgia fylki í Bandaríkjunum á Twitter-reikningi sínum. Konan bað sendiráðið um aðstoð við að greiða reikning frá Rauða kross Íslands vegna sjúkrabíls sem eiginmaður konunnar þurfti á að halda í ferð hjónanna til Íslands síðasta sumar. Þar sem konan sagðist ekki vera nógu fær á tölvur greip hún til þess að ráðs að senda 195.000 krónur í íslenskum seðlum til sendiráðsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambulances in 🇮🇸 are owned & equipped by the local Red Cross. An 82 year old lady from Georgia realized how important this service is & sought our help in paying the bill for the ambulance her husband had need to use during their visit to Iceland last summer. <a href="https://t.co/rNIjsFpN7b">pic.twitter.com/rNIjsFpN7b</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1482012080404316161?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, var í síðustu viku í viðtali í morgunútvarpi Rásar 1 í tilefni krýningarafmælis Danadrottningar. Ræddi hún meðal annars um hátíðarhöldin, drottninguna sjálfa og tíma hennar á valdastóli. <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhgmj/helga-hauksdottir">Hér er hægt að hlusta á viðtalið</a>.</p> <p>Að lokum er gaman að segja frá því að Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, var þann 1. janúar síðastliðinn sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín en orðuveitingin fór fram á Bessastöðum þann 12. janúar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5101237179938505&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við óskum Stefáni að sjálfsögðu innilega til hamingju. </p> <p>Fleira var það ekki í bili. </p> <p>Með kærri kveðju,</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
07.01.2022 | Föstudagspósturinn 7. janúar 2022 | <span></span> <p>Heil og sæl og gleðilegt nýtt ár!</p> <p>Annað árið í röð var jólahátíð okkar flestra með nokkuð óhefðbundnu sniði af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar og var ráðherra á meðal þeirra fjölmörgu Íslendinga sem vörðu jólunum í einangrun. En líkt og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, greindi sjálf frá á Facebook-síðu sinni á milli hátíða greindist hún, og aðrir fjölskyldumeðlimir, með COVID-19 fyrir jól. Þau voru sem betur fer öll einkennalaus og fullfrísk. </p> <p>„Skjátími hefur verið langt umfram almennar reglur á heimilinu. Vinnufundir vegna Covid eru fjarfundir og sem betur fer fengu allir nýjar bækur í jólagjöf og möndlugjöfin var Partý Skellur svo það er hlegið yfir því – og kettinum Ronju sem flækir sig í kastölunum sem við byggjum,“ sagði ráðherra meðal annars um þennan óvenjulega tíma. </p> <iframe title="utanríkisráðherra og covid" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f1583067205359406&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="603" frameborder="0"></iframe> <p>En það er ýmislegt að gera í einangrun, <a href="https://www.facebook.com/thordiskolbrunxd/posts/1583235888675871">eins og ráðherra komst sjálf að orði</a>, eins og taka upp og senda yfirlýsingu á ráðstefnu í New York um endurskoðun á samningum um bann við dreifingu á kjarnavopnum. </p> <p>Í dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/07/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-hernadarupbbygingu-Russa/" target="_blank">fór fram sérstakur aukafundur</a> utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins vegna stöðu öryggismála í Evrópu og hernaðaruppbyggingar Rússlands. Á fundinum, sem haldinn var um öruggan fjarfundabúnað, var rædd sú alvarlega staða sem upp er komin vegna aðgerða<span></span>Rússlands á þessu svæði þar sem hættan á hernaðarátökum hefur farið vaxandi. <span>Á fundinum lögðu ráðherrar áherslu á að frekari brot myndu hafa í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir Rússland. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tók þátt í fundinum í dag í fjarveru Þórdísar Kolbrúnar.</span></p> <p>Staða mannréttinda í þessum heimshluta hefur verið helsta umræðuefnið á alþjóðavettvangi undanfarin misseri. Á milli hátíða lýsti Þórdís Kolbrún til að mynda yfir verulegum áhyggjum yfir ákvörðun rússneskra dómstóla um að loka skuli rússnesku mannréttindasamtökunum Memorial. Hún skorar á rússnesk stjórnvöld að tryggja umhverfi frjálsra félagasamtaka í landinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Deeply concerned over Russian court decision to close <a href="https://twitter.com/hrc_memorial?ref_src=twsrc%5etfw">@hrc_memorial</a> and <a href="https://twitter.com/MemorialMoscow?ref_src=twsrc%5etfw">@MemorialMoscow</a>, representing a worrying setback for the advancement of <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> in the country. Calling on <a href="https://twitter.com/hashtag/Russian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Russian</a> authorities to ensure a safe and enabling space for civil society in the country. <a href="https://t.co/8tpV9b3Vcn">https://t.co/8tpV9b3Vcn</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1476316972593909760?ref_src=twsrc%5etfw">December 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sama dag sagðist ráðherra uggandi yfir fréttum þess efnis að fréttamiðlinum Stand News í Hong Kong hefði verið lokað og blaðamenn handteknir. „Stjórnvöld í Hong Kong eiga að standa vörð um tjáningarfrelsið – ekki skerða það,“ sagði Þórdís Kolbrún í færslu á Twitter. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Troubled by the closure of the independent media outlet <a href="https://twitter.com/hashtag/StandnewsHK?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandnewsHK</a>, signifying further erosion of <a href="https://twitter.com/hashtag/mediafreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#mediafreedom</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/HongKong?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HongKong</a>. Authorities in Hong Kong must guarantee freedom of speech – not curtail it.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1476316027986362376?ref_src=twsrc%5etfw">December 29, 2021</a></blockquote> <p>Í lok árs ákvað Þórdís Kolbrún að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/30/Tvo-hundrud-milljonir-krona-i-althjodlega-mannudaradstod/">úthluta 200 milljónum króna</a> til mannúðaraðstoðar í Afganistan, Eþíópíu og Jemen. „Áætlað er að um 274 milljónir manna þurfi á aðstoð að halda á næsta ári, tæplega fjörtíu milljónum fleiri en á árinu sem er að kveðja. Skýrist það meðal annars af aukinni fátækt, stríðsátökum, áhrifum loftslagsbreytinga og Covid-19 heimsfaraldrinum,“ sagði Þórdís Kolbrún um málið á <a href="https://www.facebook.com/thordiskolbrunxd/posts/1584627818536678">Facebook-síðu sinni</a>. „Fyrir hönd skattgreiðenda er þessu fjármagni nú ráðstafað þar sem neyðin er mest.“</p> <p>Skiptum nú yfir í aðeins jákvæðari sálma því í vikunni bárust þær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/04/Vinnudvol-ungs-folks-i-Bretlandi-nu-heimil/">ánægjulegu fréttir</a> að ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar í Bretlandi. Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þess efnis við Bretland. Að sama skapi geta breskir ríkisborgara nú sótt um slík dvalarleyfi á Íslandi. </p> <p>„Þetta eru mikilvæg tímamót, sérstaklega fyrir ungt fólk, og til marks um áframhaldandi góð og náin samskipti Íslands og Bretlands“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðherra" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f1588364521496341&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="590" frameborder="0"></iframe> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/" target="_blank">Heimsljósi</a> er þess minnst að um þessar mundir eru um fimmtíu ár síðan opinber alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands hófst með formlegum hætti. Af því tilefni verða birt á næstu vikum nokkur sögubrot um aðdraganda og upphaf þeirrar samvinnu. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/05/Gudfadir-islenskrar-throunarsamvinnu-1.-hluti/">Í fyrsta kaflanum</a> er fjallað um þingsályktunartillögu frá árinu 1964 og Ólaf Björnsson þingmann og hagfræðiprófessor sem var frumkvöðull tillagna um þátttöku Íslands á þessu sviði.</p> <p>En lítum næst yfir til sendiskrifstofa okkar. Tíminn á milli jóla og nýárs er iðulega rólegur tími í utanríkisþjónustunni, en eitt og annað hefur þó verið til umfjöllunar.</p> <p>Í New York urðu þau tíðindi um áramótin að Noregur tók við formennsku í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, óskaði starfssystur sinni til hamingju og góðs gengis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Congratulations and best of luck during your Presidency <a href="https://twitter.com/mona_juul?ref_src=twsrc%5etfw">@mona_juul</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/NorwayUNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorwayUNSC</a> 🇳🇴 <a href="https://t.co/mnaqJqtIwQ">https://t.co/mnaqJqtIwQ</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1478030633213612041?ref_src=twsrc%5etfw">January 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Tókýó vakti á sínum samfélagsmiðlum athygli á viðtali japönsku sjónvarpsstöðvarinnar NHK við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þar sem hún ræddi um árangur Íslands í jafnréttismálum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="ja">「世界で最も <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B8%E3%82%A7%E3%83%B3%E3%83%80%E3%83%BC%E5%B9%B3%E7%AD%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ジェンダー平等</a> な国」といわれる <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> のカトリン・ヤコブスドッティル首相。その手腕が世界から注目される45歳の女性リーダー。昨晩の <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%AF%E3%83%AD%E7%8F%BE%E3%83%97%E3%83%A9%E3%82%B9?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#クロ現プラス</a> で放送頂いた番組内容が下記のリンクからでもお読み頂けます。ご一読ください💃🕺🇮🇸<a href="https://t.co/4kV6KzsFzu">https://t.co/4kV6KzsFzu</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1478636647264972803?ref_src=twsrc%5etfw">January 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðin okkar gegna öll mikilvægu hlutverki á sviði menningar. Þau miðla og fræða um íslenskan menningararf og samtímamenningu, skipuleggja viðburði og styðja við viðskiptatækifæri listafólks, svo eitthvað sé nefnt.</p> <p>Þannig vakti sendiráð Íslands í París athygli á því á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4798757570180580">Facebook-síðu sinni</a> að íslenski rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson væri þessa dagana staddur í Frakklandi að kynna bók sína „Fjarvera þín er myrkur“ sem er nýkomin út í franskri þýðingu.</p> <p>Þá hefur verið mikið um að vera í menningarlífinu hjá sendiráði Íslands í Moskvu. Verk Ragnars Kjartanssonar „Santa Barbara – lifandi skúlptúr“ heldur áfram að fá góðar umsagnir, nú síðast í <a href="https://www.themoscowtimes.com/2021/12/05/moscows-ges-2-house-of-culture-opens-a-new-era-in-art-a75728">umfjöllun The Moscow Times</a>. Þá hélt Víkingur Heiðar Ólafsson einleikstónleika í Moskvu á milli hátíða. „Tónleikagestir fögnuðu listamanninum ákaflega og er óhætt að segja að Víkingur hafi leikið sig inn í hjörtu Moskvubúa á þessum fyrstu tónleikum hans í borginni,“ eins og segir í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4654033334676421">umfjöllun sendiráðsins</a> um tónleikana.</p> <p>Að lokum bendum við á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/31/Frettaannall-utanrikisraduneytisins-arid-2021/">fréttaannál utanríkisráðuneytisins</a> fyrir árið 2021, en árið var ansi viðburðaríkt í stafsemi utanríkisþjónustunnar. </p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
23.12.2021 | Föstudagspóstur á Þorláksmessu | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur á Þorláksmessu og förum yfir allt það helsta sem hefur dregið á daga utanríkisþjónustunnar á þessum síðustu dögum fyrir jól.</span></p> <p><span></span>Við byrjum á því nýjasta. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/22/Utanrikisradherrar-Islands-og-Kina-funda-i-tilefni-fimmtiu-ara-stjornmalasambands-rikjanna/">gær</a> átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fjarfund með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, í tilefni fimmtíu ára stjórnmálasambands ríkjanna.</p> <p>Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og mikilvægi alþjóðasamstarfs voru helstu umræðuefni.</p> <p>„Ýmis tækifæri liggja í aukinni samvinnu milli Íslands og Kína, ekki síst á sviði loftslagsaðgerða og endurnýjanlegrar orku,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Samstarf landanna á sviðum jarðvarmanýtingar og kolefnisbindingar getur haft þýðingarmikil áhrif í baráttunni við loftslagsbreytingar. Aukið tvíhliða- og alþjóðasamstarf getur gegnt lykilþýðingu í þeirri baráttu,“ sagði hún enn fremur í fréttatilkynningu, og bætti því við að mikilvægt væri að skoða hvernig hagnýta megi fríverslunarsamning ríkjanna með sem áhrifaríkustum hætti enda hafi viðskipti Kína og Íslands aukist mikið frá gildistöku hans 2013.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This year Iceland and China celebrate 50 years of diplomatic relations🎉<br /> On this occasion I had good discussions with FM Wang Yi on the bilateral relationship between 🇮🇸 and 🇨🇳 and opportunities for continued cooperation. May our good relations continue to grow stronger. <a href="https://t.co/puewSyyG3m">pic.twitter.com/puewSyyG3m</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1473972025681141770?ref_src=twsrc%5etfw">December 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í gær birtum við svo frétt þess efnis að Þórdís Kolbrún hefði ásamt Argentina Matavel-Piccin, yfirmanns skrifstofu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fyrir Vestur- og Mið-Afríku, skrifað undir samstarfssamning um verkefni sem styður stjórnvöld í Síerra Leóne í viðleitni sinni við að útrýma fæðingarfistli í landinu.</span></p> <p><span>Í síðustu viku voru einmitt framlög til þróunarsamvinnu og samstarf við Síerra Leóne rædd á fundi þróunarsamvinnunefndar. Áhersla var á fyrirsjáanlega aukna þörf á mannúðar- og neyðaraðstoð á næstu árum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 and <a href="https://twitter.com/UNFPASierraleon?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPASierraleon</a> have signed a landmark agreement for a 5 year project in Sierra Leone that will contribute to national efforts aimed to <a href="https://twitter.com/hashtag/EndFistula?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndFistula</a> and improve the lives of the women and girls that suffer from the condition. <a href="https://t.co/zPvNBBtohV">pic.twitter.com/zPvNBBtohV</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1473660423203434504?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nóg annað hefur verið á dagskrá ráðherra.</p> <p><span> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Yfirlysing-norraenna-varnarmalaradherra-um-stoduna-i-Ukrainu/">þriðjudag</a> gáfu varnarmálaráðherrar Norðurlandanna út sameiginlega yfirlýsingu um málefni Úkraínu. Þar lýsa þeir yfir áhyggjum af stöðu og þróun mála í Úkraínu, árétta stuðning Norðurlandanna við fullveldi og landamærahelgi landsins, og rétt úkraínsku þjóðarinnar til að ákvarða eigin framtíð án utanaðkomandi afskipta. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Astand-og-horfur-i-althjodamalum-efst-a-baugi-NB8-fundar/">Á þriðjudag</a> fór einnig fram fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Belarús, réttarríkið, og málefni Sameinuðu þjóðanna og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) voru í brennidepli. Fundurinn var sá síðasti undir formennsku Finnalands og tekur Litháen við formennsku í samstarfi ríkjanna um áramót. </span></p> <p><span>Tvær fréttir hafa verið birtar um úthlutanir úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins á síðustu dögum.<br /> <br /> 66°Norður og UN Women á Íslandi fengu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/66Nordur-og-UN-Women-fa-styrk-til-atvinnuskopunar-fyrir-flottakonur/">styrk</a> til að vinna að verkefni til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur frá þróunarríkjum í Tyrklandi. Þórdís Kolbrún og Bjarney Harðardóttir hjá 66°Norður skrifuðu undir samning á mánudag um tæplega 30 milljóna króna styrk ráðuneytisins gegn sambærilegu mótframlagi fyrirtækisins.</span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Heimsmarkmidasjodurinn-stydur-vid-samfelagsverkefni-Kerecis-i-Egyptalandi/">styður</a> Heimsmarkmiðasjóðurinn við samfélagsverkefni Kerecis í Egyptalandi. 30 milljón króna framlag úr sjóðnum verður nýtt til að styðja við samstarf lækningafyrirtækisins Kerecis og egypska Ahl Masr-sjúkrahússins um að nota íslenskt sáraroð við meðhöndlun alvarlegra brunasára. Þórdís Kolbrún og Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis undirrituðu samninginn á mánudag.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/20/Thordis-Kolbrun-fundadi-med-utanrikisradherrum-Nordurlanda/">mánudag</a> fundaði Þórdís Kolbrún einnig með utanríkisráðherrum Norðurlanda. Samskipti við stórveldin, staðan við landamæri Rússlands og Úkraínu, afvopnunarmál og ástandið í Eþíópíu voru efst á baugi á fundinum sem fór fram með fjarfundarsniði. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi norrænnar samstöðu og áframhaldandi náið samráð Norðurlandanna.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/17/Ukraina-i-brennidepli-a-varnarmalaradherrafundi-NB8/">síðustu viku</a> fór fram fjarfundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) þar sem málefni Úkraínu voru til umfjöllunar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/17/Flottafolk-fra-Afganistan-komid-i-oruggt-skjol/">síðustu viku</a> var svo greint frá komu 22 einstaklinga frá Afganistan til landsins. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem fengu boð frá íslenskum stjórnvöldum þáðu boð um skjól í öðru ríki.</span></p> <p><span>Þá sögðum við einnig frá því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/16/Yfirlit-yfir-adur-obirta-thjodrettarsamninga-birt-a-Stjornarradsvefnum-/">sérstakt yfirlit</a> yfir þjóðréttarsamninga frá tímabilinu 2012-2020 væri nú aðgengilegt á vef Stjórnarráðsins.</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofunum sem margar hverjar hafa verið duglegar við að kynna land og þjóð með íslensku jólasveinunum undanfarnar vikur.<br /> <br /> Hér er til dæmis Kjötkrókur, eða Fleischangler:</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2071571376326451&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="674" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/16/Sendiherra-Islands-afhendir-afrits-trunadarbrefs-a-Spani/">Madríd</a> afhenti Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra gagnvart Spáni með aðsetur í París, Maríu Sebastían de Erice de la Peña, prótókollstjóra spænska utanríkisráðuneytisins, afrit trúnaðarbréfs síns. Spánn er meðal tíu umdæmisríkja sendiráðsins í París, en á Spáni eru auk þess 12 ræðismenn í 11 borgum.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4791780937511802">Genf </a>kynntu fulltrúar Íslands ásamt fulltrúum fleiri aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þrjú frumkvæði sem ætlað er að stuðla að sjálfbærum milliríkjaviðskiptum, draga úr ríkisstyrkjum til notkunar jarðefnaeldsneytis og koma böndum á viðskipti með plastvarning. </p> <p>Í Malaví fékk okkar fólk íslenskt súkkulaði!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1745006769029536&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> <br /> Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, og fyrrum utanríkisráðherra, tók á móti rússneskri viðskiptasendinefnd á vegum fyrirtækisins Zarubezhneft, sem kom til Íslands á dögunum. Viðburðurinn var skipulagður af okkar fólki í sendiráðinu í Moskvu og Orkuklasanum. Markmið sendinefndarinnar var að kynnast jarðhitageiranum á Íslandi og íslenskri sérþekkingu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4611001945646227&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi tók Hannes Heimisson sendiherra á móti sænskum frímerkjasöfnurum. Íslensk frímerki eru vinsæl þar í landi!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5187264321301020&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="862" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kína ávarpaði Þórir Ibsen ársfund stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Kína, eða Össur China eins og það kallast, á dögunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to address the Annual Meeting of Össur China with Key Clients and to meet again my friends the brave Ambassadors of <a href="https://twitter.com/hashtag/%C3%96ssurFamily?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ÖssurFamily</a> who live the motto <a href="https://twitter.com/hashtag/LifeWithoutLimitations?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LifeWithoutLimitations</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/DlaXpzLa81">pic.twitter.com/DlaXpzLa81</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1473187432560476161?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Þá er rétt að geta þess í lokin að jólin verða hvorki rauð né hvít í ár heldur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/23/Graen-skref-stigin-i-utanrikisraduneytinu-/">græn</a> þar sem utanríkisráðuneytið hefur fjölgað grænu skrefunum og fékk í gær viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir að ná Grænum skrefum númer þrjú og fjögur.</p> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, og óskum ykkur um leið gleðilegra jóla og farsæls komandi árs!<br /> <br /> Jólakveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
13.12.2021 | Föstudagspóstur á mánudegi, 13. desember 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Upplýsingadeild heilsar héðan af Rauðarárstígnum á mánudegi og færir ykkur það helsta úr síðustu viku sem var nokkuð annasöm.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hóf vikuna á því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/06/Nyr-adstodarmadur-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra/">kynna til leiks</a> nýjan aðstoðarmann, Þórlind Kjartansson, sem þegar hefur hafið störf. </span></p> <p><span>Sama dag ávarpaði Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/06/Thordis-Kolbrun-a-fundi-throunarmidstodvar-OECD/">ráðherrafund</a> Development Centre, þróunarmiðstöð Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD), þar sem sjónum var beint að nauðsyn þess að öll ríki heims hafi aðgang að bjargráðum til að takast á við afleiðingar heimsfaraldursins. Þórdís Kolbrún tók þátt í umræðu í gegnum fjarfundarbúnað um mikilvægi þess að bilið verði brúað milli þróunarríkja og auðugra ríkja hvað varðar aðgang að bóluefnum gegn COVID-19.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/08/Island-setur-95-milljonir-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/">miðvikudag</a> greindi svo ráðherra frá því að framlag Íslands til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) verði 95 milljónir króna á næsta ári. Þórdís Kolbrún greindi frá þessari ákvörðun á framlagaráðstefnu sjóðsins en Ísland mun veita 45 milljón króna viðbótarframlag auk venjubundins 50 milljón króna framlags sem Ísland greiðir samkvæmt rammasamningi við sjóðinn. </span></p> <p><span>Í ávarpi sínu á ráðstefnunni benti ráðherra á þá staðreynd að mannúðarþörf hafi aukist umtalsvert undanfarin ár. Áætlað er að 247 milljónir manna muni þurfa á mannúðaraðstoð að halda á næsta ári, sem er um 17 prósent aukning frá yfirstandandi ári. Þá undirstrikaði ráðherra mikilvægi þess að beina sérstakri athygli að konum og stúlkum í allri neyðaraðstoð. </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/50-ara-afmaeli-stjornmalasambands-Islands-og-Kina-fagnad/">miðvikudag</a> flutti Þórdís Kolbrún jafnframt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-tilefni-af-50-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Kina/">ávarp</a> á hátíðarmóttöku í sendiráði Íslands í Peking í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. Vegna heimsfaraldursins voru ávörpin í myndbandsformi. Í ávarpi sínu undirstrikaði Þórdís Kolbrún m.a. sterkt viðskiptasamband ríkjanna og sagði vaxandi samstarf þeirra á sviði jarðhita og kolefnisendurvinnslu vera mikið ánægjuefni.</span></p> <p><span>Á fimmtudag <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/08/Avarp-a-fundi-Vidskiptarads-Hvert-fer-alid-og-hvadan-koma-avextirnir/">ávarpaði</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/50-ara-afmaeli-stjornmalasambands-Islands-og-Kina-fagnad/">fund</a> Viðskiptaráðs þar sem utanríkisviðskipti voru efst á baugi en fundurinn bar yfirskriftina „Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?“. Þórdís Kolbrún hóf mál sitt á því að leggja áherslu á hlutverk utanríkisráðuneytisins sem ráðuneyti utanríkisviðskipta.</span></p> <p><span>„Í fyrsta lagi stendur metnaður minn vitaskuld til þess að beina kröftum mínum mjög að viðskiptatengdum málum. Eitt af aðalverkefnum utanríkisþjónustunnar er að greiða fyrir viðskiptum og skapa tækifæri. Tækifæri svo atvinnulífið geti – fyrst og fremst á viðskiptalegum forsendum – ákveðið hvert álið fer og hvaðan ávextirnir koma – svo vísað sé í heiti fundarins. En þetta getur svo hæglega átt við um þjónustuviðskipti líka,“ sagði Þórdís Kolbrún í ræðu sinni.</span></p> <p><span>Ráðherra ritaði jafnframt grein í Sunnudagsblað Morgunblaðsins um sama efni sem áskrifendur geta lesið <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1796936/?item_num=0&%3bsearchid=7e6f98e4c39cd8cd91b9061377420b9dd39249f6">hér.</a></span></p> <p><span>Þá tísti ráðherra einnig í tilefni af því að Annalena Baerbock, hefur nú verið skipuð utanríkisráðherra Þýskalands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Herzlichen Glückwunsch <a href="https://twitter.com/ABaerbock?ref_src=twsrc%5etfw">@ABaerbock</a> zur Vereidigung als erste deutsche Außenministerin. 🇮🇸 und 🇩🇪 pflegen eine enge Freundschaft und Zusammenarbeit. Ich freue mich, Sie kennenzulernen, um die guten Beziehungen unserer Länder weiter auszubauen - hoffentlich in naher Zukunft.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1468667685861007363?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <p><span> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Island-tvofaldar-framlog-i-sjod-til-studnings-hinsegin-folks/">föstudag</a> var greint frá því að Ísland myndi tvöfalda framlög sín til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund) en sjóðurinn beinir stuðningi sínum sérstaklega að mannréttindum hinsegin fólks. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Avarp-a-radstefnu-a-althjodlega-mannrettindadeginum/">tilkynnti</a> um þetta á fundi Alþjóðamálastofnunar og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands sem haldinn var í tilefni alþjóðlega mannréttindadagsins 10. desember.</span></p> <p><span>Föstudagurinn var annasamur en þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Tuttugu-nemendur-utskrifadir-ur-Jafnrettisskola-GRO/">útskrift</a> úr Jafnréttisskóla GRÓ. Tuttugu nemendur útskrifuðust frá fimmtán löndum og þar á meðal eru í fyrsta sinn nemendur frá Egyptalandi, Kína, Mexíkó, Mongólíu, Namibíu og Nepal. Alls hafa 172 nemendur frá 31 landi nú útskrifast með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, en skólinn hefur verið starfræktur frá árinu 2009. Hann er einn fjögurra sem tilheyra Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu en hún starfar undir merkjum UNESCO sem sjálfstæð stofnun. </span></p> <p><span>„Við erum mjög stolt af GRÓ skólunum fjórum og nemendum þeirra sem vinna framúrskarandi starf á sínu sérsviði um allan heim,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þegar hún óskaði útskriftarnemendunum velfarnaðar og hvatti þau til að nýta þekkingu sína til góðra verka í heimalöndum sínum. Lesa má alla ræðuna <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Raeda-vid-utskrift-fra-Jafnrettisskola-GRO/">hér</a>.</span></p> <p><span>Fleira var á döfinni í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/08/Graen-orka-og-nyskopun-a-dagskra-efnahagssamrads-Bandarikjanna-og-Islands/">miðvikudag</a> fór efnahagssamráð Bandaríkjanna og Íslands fram en þar var nýsköpun og samstarf á sviði grænnar orku í brennidepli. Fundurinn fór fram í Washington. Matt Murray, yfirmaður deildar á sviði efnahags- og viðskiptamála í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, leiddi fundinn af hálfu Bandaríkjamanna en Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, fór fyrir íslensku sendinefndinni.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Island-gerist-adili-ad-Marakess-sattmalanum-/">fimmtudag</a> gerðist Ísland aðili að Marakess-sáttmálanum sem miðar að því að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra og prentleturshamlaðra að höfundarréttarvörðu efni. Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, afhenti aðildaskjöl Íslands að sáttmálanum fyrir hönd íslenska ríkisins.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Island-adili-ad-evropsku-ondvegissetri-um-fjolthattaognir/">föstudag</a> gerðist Ísland svo aðili að Evrópska öndvegissetrinu um fjölþáttaógnir í Helsinki. Öndvegissetrið var sett á fót árið 2017 með það að markmiði að efla getu ríkja til að mæta áskorunum á sviði fjölþáttaógna. Alls á 31 ríki aðild að setrinu, en Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið taka einnig þátt í starfsemi þess.</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Á vef sendiskrifstofu okkar í Nýju Delí birtust tvær fréttir í síðustu viku. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Heimsokn-til-soluskrifstofu-Marel-a-Indlandi/">Annars vegar </a>af heimsókn Guðna Bragasonar sendiherra á skrifstofur Marel India í Bangaluru, sem er helstu nýsköpunarborg Indlands.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1797000977155253&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> Þá stóð sendiráðið fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Vidskiptafundur-i-Chennai/">hádegisverðarfundi</a> í Nýju-Delí með fólki úr viðskiptalífinu þar sem kynntar voru áherslur utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu í útflutningi og viðskiptum. </span></p> <p><span>Í Japan fór Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra til borgarinnar Kesennuma og ræddi þar við borgarstjórann Shigeru Sugawara. Þótti honum tilkomið að sjá hversu vel uppbygging borgarinnar hefur tekist eftir jarðskjálfta og flóðbylgju sem lagði stóran hluta borgarinnar í rúst árið 2011.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">1/2 Thank you Kesennuma City for the warm welcome <a href="https://twitter.com/KesennumaWeb?ref_src=twsrc%5etfw">@KesennumaWeb</a> Impressive to see how <a href="https://twitter.com/hashtag/Kesennuma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kesennuma</a> has been rebuilt after the terrible 3.11 tsunami. Good visit & talks with Mayor Sugawara <a href="https://twitter.com/goahead_shigeru?ref_src=twsrc%5etfw">@goahead_shigeru</a> & others on Kessenuma-Iceland ties. <a href="https://t.co/PNlC3iyvxu">pic.twitter.com/PNlC3iyvxu</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1468147744716075012?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Þar fór einnig fram <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1468879310543265792?s=20">hliðarviðburður</a> af heimsþingi kvenleiðtoga sem Women Political Leaders (WPL) standa fyrir, eða svokallað Reykjavíkursamtal (e. Reykjavík Conversation).</span></p> <p><span>Slíkur viðburður fór einnig fram í Kanada.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We're pleased to have hosted Tuesday's <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjav%C3%ADkConversation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavíkConversation</a> with a great group of Canadian female leaders and in partnership with <a href="https://twitter.com/WPLeadersOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@WPLeadersOrg</a>. Keep an eye out for future editions of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjav%C3%ADkManual?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavíkManual</a> informed by this and other conversations this month around the world. <a href="https://t.co/I8EaG2uUFD">pic.twitter.com/I8EaG2uUFD</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1468717083953438723?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Brussel var nóg um að vera í síðustu viku. <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1735337910009678">Jólaball</a> Íslendingafélagsins í Belgíu var haldið þar sem dansað var í kringum jólatré.</span></p> <p><span>Þá fór Arctic Futures Symposium fram en það er tveggja daga ráðstefnu sem snýr að Norðurslóðum og helstu málefnum þeirra. Sendiherra norðurslóða, Pétur Ásgeirsson, tók þátt í umræðum um stjórnarhætti á norðurslóðum en í máli sínu lagði hann áherslu á að svæðið allt heyrði ýmist undir átta ríkin sem liggja að því eða alþjóðlega samninga, til að mynda Hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna, og það væri mikilvægt að umræða um svæðið, sem og vinna sem snýst um það, taki mið af því.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1736064186603717&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Íslenska kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson var svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1736614866548649">sýnd</a> í Cinema Galeries á sérstakri sýningu í boði Creative Europe MEDIA áætlunarinnar, í samstarfi við Polarise Nordic Film Night. Sendiherra Íslands í Brussel Kristján Andri Stefánsson, hélt stutt ávarp. </p> <p>Í Kaupmannahöfn lagði áhugasamur hópur leið sína í sendiráðið í seinustu viku til að hlýða á kynningu á starfsemi utanríkisráðuneytisins og sendiráðsins frá Helgu Hauksdóttur sendiherra og Kristínu Kristjánsdóttur fulltrúa ræðismála. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4541752062528877&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="734" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í Rússlandi sóttu Pétur Ásgeirsson og Sólrún Svandal fund embættismannanefndar Norðurskautsráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4545506158862473&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Moskvu heimsótti svo Sochi þar sem hann talaði m.a. fyrir ágæti lýsis og veitti hin svokölluðu Lýsisverðlaun:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4558409450905477&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> Í Winnipeg kvaddi Guðmundur Árni Stefánsson Íslendingasamfélagið í Manitoba með bréfi á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofunnar:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2f1930929680420639&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> <br /> Fastanefnd Íslands í Evrópuráðinu fagnaði svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/07/Maria-Run-kjorin-til-setu-i-GREVIO/">kjöri</a> Maríu Rúnar Bjarnadóttur, lögfræðings hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkts við Háskólann á Akureyri, til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samningnum um aðgerðir gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi. Hún mun sitja í nefndinni fyrst Íslendinga.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thrilled that <a href="https://twitter.com/RunMrb?ref_src=twsrc%5etfw">@RunMrb</a> was today elected to the <a href="https://twitter.com/CoE_endVAW?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE_endVAW</a> Group of Experts on Action against <a href="https://twitter.com/hashtag/violenceagainstwomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#violenceagainstwomen</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/domesticviolence?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#domesticviolence</a> (GREVIO). <br /> We thank all Parties to the <a href="https://twitter.com/hashtag/IstanbulConvention?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IstanbulConvention</a> for their support🙏<br /> María's unique expertise will be a valuable addition to GREVIO! <a href="https://t.co/pINNKCuf8X">pic.twitter.com/pINNKCuf8X</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1468158545455632395?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Peking fór auðvitað fram fyrrnefnd mótttaka vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Alþýðulýðveldisins Kína og Íslands. Í sendiráðinu var einnig viðburður í síðustu viku þar sem íslenska fyrirtækið Carbon Recycling kynnti starfsemi sína og hyggst færa út kvíarnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations <a href="https://twitter.com/CarbonrecyclePR?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonrecyclePR</a> with the new consortium formally established at the Embassy of Iceland today to promote <a href="https://twitter.com/hashtag/carboncapture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#carboncapture</a> and recycling in China 🇨🇳 with technology from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/1TlQdN6BrD">pic.twitter.com/1TlQdN6BrD</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1468429865267257346?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Að lokum var Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York ánægður með samtal sitt við Achim Steiner, framkvæmdastjóra Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP).</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ASteiner?ref_src=twsrc%5etfw">@ASteiner</a> <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> for the initiative and great talks. Happy to oblige ✍️ and looking forward to our enhanced co-operation 🇮🇸👊🇺🇳 <a href="https://t.co/4nKupzeIm8">https://t.co/4nKupzeIm8</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1468024422493794310?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á dagskrá í þessari viku er svo m.a. fundur norræna þróunarsamvinnuráðherra. <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
03.12.2021 | Föstudagspósturinn 3. desember 2021 | <span></span> <p>Heil og sæl á þessum fyrsta föstudegi á aðventunni. </p> <p>Stærstu fréttir þessarar viku eru án efa ráðherraskiptin, en á mánudag tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/29/Thordis-Kolbrun-tekin-vid-lyklavoldum-i-utanrikisraduneytinu/">við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu</a> úr hendi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Guðlaugur Þór gleymdi að vísu næstum því að afhenda sjálft lyklaspjaldið, eins og farið var yfir í <a href="https://www.visir.is/g/20212189317d/gleymdi-ad-afhenda-thordisi-kolbrunu-lyklaspjaldid">skemmtilegri frétt á Vísi</a> við tilefnið. </p> <p>Þórdís Kolbrún er fjórða konan til að gegna embætti utanríkisráðherra og jafnframt yngsti utanríkisráðherra Íslands frá upphafi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4739425526080677&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það má með sanni segja að Þórdís Kolbrún hafi lent á hlaupum í embætti, en sama dag og hún tók við lyklunum flaug hún út til Riga til þess að taka þátt í tveggja daga utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins. „Ég lagði áherslu á<span> </span>öryggismál í Evrópu og á Norður-Atlantshafi og sameiginlegar skuldbindingar bandalagsríkja. Eins að bandalagið þurfi að bregðast við öryggisáskorunum vegna loftslagsbreytinga og vera virkur samráðsvettvangur um afvopnunarmál. Þá er brýnt að jafnréttissjónarmið og málefni kvenna, friðar og öryggis verði í hávegum höfð, ásamt þeim sameiginlegu gildum og samstöðunni sem bandalagið stendur fyrir,“ sagði Þórdís Kolbrún utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra meðal annars að fundi loknum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4745931442096752&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sögðum við einnig frá því að í tilefni fundar Atlantshafsbandalagsins heimsótti Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri bandalagsins, fjölþjóðaliðið í Lettlandi þar sem Ísland er meðal þátttökuþjóða.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4742633465759883&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Frá Riga flaug ráðherra yfir til Stokkhólms til að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/03/Thordis-Kolbrun-arettadi-sameiginlegar-skuldbindingar-OSE-rikjanna/">sækja ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu</a> (ÖSE). Í ræðu sinni lagði hún áherslu á að þátttökuríkin 57 virtu sameiginlegar skuldbindingar og tækju saman höndum um að vinna að friði og stöðugleika þar sem blikur væru á lofti víða í álfunni. Hún benti á að stöðugleiki landamæra, friðsamleg úrlausn deilumála, og vernd mannfrelsis og mannréttinda væru grundvöllur stofnunarinnar.</p> <p>Í Stokkhólmi notaði Þórdís Kolbrún tækifærið og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/02/Loftferdasamningur-vid-Ukrainu-undirritadur/">undirritaði loftferðasamning Íslands og Úkraínu</a>. Um er að ræða fyrsta milliríkjasamning sem hún skrifar undir í embætti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. „Loftferðasamningar eru meðal þeirra mikilvægu viðskiptasamninga sem tryggja flutninga til og frá Íslandi, auk þess að greiða aðgang íslenskra flugrekenda að alþjóðamörkuðum,“ sagði Þórdís Kolbrún, en hún undirritaði samninginn ásamt Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very pleased to have signed an Air Services Agreement <a href="https://twitter.com/hashtag/ASA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ASA</a> ✈️ between Iceland 🇮🇸 and <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦 with <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Stockholm?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Stockholm</a> today. I hope this paves the way for stronger relationship between our two countries, e.g. in the fields of <a href="https://twitter.com/hashtag/tourism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tourism</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/trade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#trade</a>. <a href="https://t.co/K4BWHOIxpO">pic.twitter.com/K4BWHOIxpO</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466415827977125890?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórdís Kolbrún átti auk þess alls sjö tvíhliða fundi samhliða ráðherrafundunum í Riga og Stokkhólmi, með utanríkisráðherrum Belgíu, Litháen, Spánar, Póllands, Aserbaísjan og Úkraínu, auk þess sem hún fundaði með evrópumálaráðherra Írlands. Eins og sjá má á samantekt ráðherra á Twitter voru tvíhliða samskipti ríkjanna og málefni líðandi stundar í alþjóðapólitík efst á baugi á fundunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">So pleased that my first bilateral meeting as the Foreign Minister of Iceland 🇮🇸 was with <a href="https://twitter.com/Sophie_Wilmes?ref_src=twsrc%5etfw">@Sophie_Wilmes</a> 🇧🇪 at the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a>. Very constructive talks on <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> energy, <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a>. Looking forward to enhancing the relationship btw our countries further. <a href="https://t.co/m2yAFTpUiX">pic.twitter.com/m2yAFTpUiX</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466055287517941761?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for our important meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a> <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a>. Range of pressing issues on the agenda, esp the situation at the <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a> border but also <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> matters and the bilateral relationship btw 🇱🇹 and 🇮🇸. Looking foward to making it even stronger. <a href="https://t.co/psoHX8nZUG">pic.twitter.com/psoHX8nZUG</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466056598913052675?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with FM <a href="https://twitter.com/RauZbigniew?ref_src=twsrc%5etfw">@RauZbigniew</a> on the margins of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a>. Iceland🇮🇸 and Poland🇵🇱 enjoy a very important relationship and we discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>, the <a href="https://twitter.com/hashtag/EEAGrants?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEAGrants</a> and deepening our collaboration even further e.g. in the fields of <a href="https://twitter.com/hashtag/Health?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Health</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/Culture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Culture</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Energy</a> <a href="https://t.co/Qr3a6HHrcb">pic.twitter.com/Qr3a6HHrcb</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466057972409376771?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with FM <a href="https://twitter.com/jmalbares?ref_src=twsrc%5etfw">@jmalbares</a> yesterday 🇪🇸. One thing Iceland and Spain have in common are our recent volcanic eruptions 🌋 and 🇮🇸 has provided technical assistance reg. the eruption in <a href="https://twitter.com/hashtag/LaPalma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LaPalma</a>. We also had good discussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and the <a href="https://twitter.com/hashtag/Climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Climate</a> <a href="https://t.co/jvbRUo0iMR">pic.twitter.com/jvbRUo0iMR</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466058496584171521?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with 🇮🇪 <a href="https://twitter.com/ThomasByrneTD?ref_src=twsrc%5etfw">@ThomasByrneTD</a> today. We discussed Ireland’s new <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> region strategy and the deep historical links between our two countries 🇮🇪🇮🇸. The Arctic, <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> agreement, <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@COE</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> also on the agenda. <a href="https://t.co/ONTXR3KM95">pic.twitter.com/ONTXR3KM95</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466527322735996928?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to meet 🇦🇿 <a href="https://twitter.com/bayramov_jeyhun?ref_src=twsrc%5etfw">@bayramov_jeyhun</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Stockholm?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Stockholm</a> today and discuss various topics, incl possible collaboration in the field of <a href="https://twitter.com/hashtag/RenewableEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RenewableEnergy</a> and the important role of <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> in promoting <a href="https://twitter.com/hashtag/stability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stability</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#security</a> in the region. <a href="https://t.co/qwEOWA6OgD">pic.twitter.com/qwEOWA6OgD</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466527765830815748?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það hefur einnig verið nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni. </p> <p>Í Genf lauk Ísland, ásamt fjölda aðildarríkja alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO, við nýtt samkomulag að samræmingu regluverks þjónustuviðskipta. Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, fagnaði samkomulaginu og sagði jafnréttisákvæði þess undirstrika hversu mikilvægt sé að ábati þjónustuviðskipta dreifist jafnt milli karla og kvenna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4751516578204905&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Færsla sendiráðs Íslands Í Moskvu, um sýningu Ragnars Kjartanssonar, Santa Barbara – A Living Sculpture, <a href="https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/12/01/putin_heimsotti_syningu_ragnars_i_moskvu/">vakti töluverða athygli í vikunni</a> fyrir þær sakir að sjálfur Vladimí Pútín forseti Rússlands heimsótti sýninguna á miðvikudag, en formleg opnun verður laugardaginn 4. desember. Í tilefni af sýningunni komu aðstandendur hennar og nokkrir gestir saman í sendiráðinu í Moskvu í boði Árna Þórs Sigurðssonar sendiherra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4528978820515207&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="640" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleiri loftferðasamningar voru undirritaðir í vikunni en þann 29. nóvember undirritaði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, loftferðasamning Íslands og Mexíkó ásamt Carlos Pujalte Piñeiro, sendiherra Mexíkó gagnvart Íslandi með aðsetur í Danmörku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4741907505832479&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá bauð Helga Hauksdóttir á sunnudag aðilum í tónlistar- og kvikmyndageiranum í samvinnu við Record in Iceland, Film in Iceland og Vision Denmark til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4500137443357006">kynningarmóttöku í sendiráðsbústaðnum</a>, þar sem Ísland var kynnt sem ákjósanlegur staður fyrir kvikmyndatökur og tónlistarupptökur. </p> <p>Í London stóð sendiráðið einnig fyrir viðburði með Record in Iceland. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4901778099834464&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1733319500198263">Í Malaví</a> slógust fulltrúar Íslands í för með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til TA Makanjira í Mangochi héraði þar sem yfirvöldum var afhent nýendurgert dómshús, sem var endurgert með stuðningi Íslands. Dómshúsið færir réttarþjónustu nær fólkinu í samfélaginu, en það þurfti áður að ferðast yfir hundrað kílómetra til þess að fá aðgang að réttarþjónustu. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4654124127977259">Í París</a> stóð sendiráð Íslands fyrir kynningu á útgáfu á Egils sögu sem nýverið var gefin út í Frakklandi í franskri þýðingu Torfa H. Tulinius, prófessors við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. <span></span></p> <p>Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1792835234238494">tók þátt í íslenskri kvikmyndahátíð í Chennai</a> borg í Indlandi í síðustu viku. Á meðal kvikmynda sem sýndar voru á hátíðinni voru Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson, Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason og Héraðið eftir Grím Hákonarson. Í ávarpi sínu benti sendiherrann meðal annars á að þetta væri fyrsti íslenski menningarviðburðurinn í Indlandi frá því heimsfaraldur COVID-19 hófst. </p> <p>Í Washington stóð sendiráð Ísland fyrir viðburði til heiðurs Jessicu Stern sem fyrr á þessu ári var tilnefnd af Joe Biden forseta Bandaríkjanna til að gegna embætti sérstaks erindreki í málefnum hinsegin fólks. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f4978866958813561&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, tók einnig þátt í fjarfundi um norræna viðskiptamódelið og hvað Bandaríkin geti lært af Norðurlöndunum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> delivering concluding remarks at a webinar on The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> model for competitive economies: What’s in it for the US?” organized by the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Embassies in 🇺🇸 in coop. with <a href="https://twitter.com/BPC_Bipartisan?ref_src=twsrc%5etfw">@BPC_Bipartisan</a> and <a href="https://twitter.com/NordicCenterUCB?ref_src=twsrc%5etfw">@NordicCenterUCB</a>. Interesting discussions and great panelists <a href="https://t.co/CVI9c7J4Oj">pic.twitter.com/CVI9c7J4Oj</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1466098849160781825?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, tók þátt í fundi um kynbundið ofbeldi á fimmtudag. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ending violence against women & girls: priority for 🇮🇸, both at home & abroad. Women’s economic empowerment + addressing harmful gender norms are🔑 to end <a href="https://twitter.com/hashtag/GBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GBV</a> <br /> <br /> 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@JValtysson</a> at meeting of <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Group of Friends - Elimination of Violence against Women&Girls<a href="https://twitter.com/hashtag/GenerationEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenerationEquality</a> <a href="https://t.co/gVo20ItU0c">pic.twitter.com/gVo20ItU0c</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1466523914721542146?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók Pétur Ásgeirsson sendiherra þátt í fundi Norðurskautsráðsins í Salekhard í Rússlandi í vikunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Refreshing to meet with <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> colleagues in <a href="https://twitter.com/hashtag/Salekhard?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Salekhard</a> ❄️ <br /> Meeting in person & an excellent host promotes efficiency, not forgetting the effects of fabulous catering… <a href="https://t.co/nbbEIs5BgQ">pic.twitter.com/nbbEIs5BgQ</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1465627146307743745?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á mánudag í næstu viku tekur ráðherra þátt í OECD Development Center fundi. Hún mun flytja ávarp á Nordica á miðvikudag í tilefni Alþjóðadags viðskiptalífsins og á miðvikudag tekur hún einnig þátt í áheitaráðstefnu Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF).</p> <p>Fleira var það ekki. Minnum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>. </p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
26.11.2021 | Föstudagspósturinn 26. nóvember 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við færum ykkur hér það helsta sem hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar í vikunni.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur haft í nógu að snúast þrátt fyrir að hafa þurft að fara í <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158310749492023">sóttkví</a> í byrjun vikunnar.</span></p> <p><span>Í gær stakk hann niður penna og ritaði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/11/25/Uppraetum-kynbundid-ofbeldi/">grein í Fréttablaðið</a> undir fyrirsögninni „Upprætum kynbundið ofbeldi“ í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í gær, 25. nóvember, sem jafnframt er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum.</span></p> <p><span>Í greininni bendir ráðherra á að kynbundið ofbeldi hafi aukist í yfirstandandi heimsfaraldri og við því sé mikilvægt að sporna:</span></p> <p><span>„Sterk staða Íslands á sviði jafnréttismála í alþjóðlegu samhengi er tækifæri til að gegna leiðandi hlutverki á alþjóðavettvangi. Í því samhengi er mikilvægt að styðja við jafnréttisstarf innanlands og að Ísland leggi sitt af mörkum á heimsvísu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson í grein sinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/25/Rodagyllt-raduneyti-og-sendiskrifstofur/">Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur</a> Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af átakinu sem lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember. Aðgerðin er táknræn fyrir von og bjarta framtíð kvenna og stúlkna án ofbeldis.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729077303782166&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Átakið á Facebook síðu utanríkisráðuneytisins"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Á þriðjudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/24/Gudlaugur-Thor-styrdi-fundi-med-EFTA-nefndum/">stýrði ráðherra fundi EFTA-ríkjanna</a> með þingmannanefnd og ráðgjafarnefnd EFTA sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði og fór í máli sínu yfir áhersluatriði sögulegrar formennsku Íslands í EFTA-samstarfinu en um er að ræða fyrsta skiptið þar sem tímabil formennskuríkis er eitt ár.</span></p> <p><span>Daginn eftir fundaði EES-ráðið þar sem samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins til að tryggja lykilaðföng og hraðari græn umskipti og stafræna þróun voru meðal umræðuefna.</span></p> <p><span>Í tilefni af fundinum áréttaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra mikilvægt hlutverk atvinnulífsins við að skapa grænar lausnir.</span></p> <p><span>„Aðgerðir til að efla öryggi aðfanga eiga að miða að því að fjölga valkostum í aðfangaöflun, frekar en að reisa múra. Þegar kemur að grænum umskiptum og stafrænni þróun er lykilatriði að leysa úr læðingi hugvit og nýsköpun, ekki síst varðandi grænar lausnir. Hlutverk atvinnulífsins og þær lausnir sem fyrirtæki þróa verða lykillinn að því að takast á við loftslagsvanda og tryggja lífskjör sem aftur skapar sátt um umbreytinguna,“ sagði Guðlaugur Þór. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, fór fyrir sendinefnd Íslands í fjarveru utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.<br /> <br /> Sendiskrifstofur okkar hafa margar hverjar birt skemmtilegar myndir af húsakynnum sínum í tilefni fyrrnefnds átaks. Þær má sjá hér að neðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4499676886736395&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2f5424670780883501&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f4923158174413074&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="688" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Tókýó"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2f2752227221587795&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="827" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2050896361727286&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Berlín"></iframe></span></p> <p><span><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1730101030520110&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="548" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Lilongwe"></iframe> <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On the International Day for Elimination of Violence against Women, the Embassies of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/Estonia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Estonia</a> were illuminated in an orange glow. Join in supporting the <a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysofActivism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysofActivism</a> End all forms of violence against women & girls <a href="https://t.co/MXl9hiQW35">https://t.co/MXl9hiQW35</a> <a href="https://t.co/wl2oBY7u21">pic.twitter.com/wl2oBY7u21</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1464114273626509312?ref_src=twsrc%5etfw">November 26, 2021</a></blockquote> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The residence of ambassador of Iceland 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> in DC is bathed in orange light🟠on the occasion of international day for the elimination of <a href="https://twitter.com/hashtag/ViolenceAgainstWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ViolenceAgainstWomen</a> on 25 November and <a href="https://twitter.com/hashtag/16days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16days</a> of activism against gender based violence <a href="https://twitter.com/hashtag/orangetheworld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#orangetheworld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/endVAW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#endVAW</a> <a href="https://t.co/oktGJneNr5">pic.twitter.com/oktGJneNr5</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1463195855620616195?ref_src=twsrc%5etfw">November 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Á vikulegum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu sem fram fór með fjarfundarsniði í gær, þann 25. nóvember, skartaði Kristín A. Árnadóttir, fastafulltrúi í Vín, að sjálfsögðu appelsínugulu. Kristín tók til máls á fundinum og ítrekaði mikilvægi Istanbúlsamningsins og annarra alþjóðlegra og svæðisbundinna samninga um kynjajafnrétti til að binda enda á ofbeldi gegn konum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729494453740451&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="654" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu utanríkisráðuneytisins"></iframe> </p> <p>Tveggja daga fundi um aðgerðir gegn mansali á vegum Sameinuðu þjóðanna lauk síðla gærdags í New York. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, hélt ræðu Íslands og greindi meðal annars frá aðgerðaráætlun og lagabreytingum heima fyrir, auk þess að leggja áherslu á gildi alþjóðasamvinnu í baráttunni gegn mansali þar sem konur og stúlkur eru iðulega helstu fórnarlömb og þolendur.“ <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2021/11/23/Statement-at-the-Global-Action-Plan-against-Trafficking-in-Persons-General-Assembly-High-Level-Meeting/?fbclid=IwAR3HU7jZUvkcuHbaVII-LhOUqjRY5PljMahM3E5C7wMft3YfCviWGyyAbVo">Ræðuna má lesa á stjórnarráðsvefnum.</a><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4722272607795969&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4709507022405861">Í Genf</a> var framkvæmdastjóri WTO, Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, heiðursgestur á hádegisverðarfundi sendiráðsbústað fastafulltrúa Íslands. Ísland leggur áherslu á jafnrétti kynjanna í viðskiptum og leiðir, ásamt Botswana og El Salvador, starf Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í jafnréttismálum. Á fundinum var fjallað um drög að yfirlýsingu ráðherra um málið. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2043923852424537">Í Berlín</a> hélt Friðrik Larsen frá íslenska markaðssetningarfyrirtækinu Brandr kynningu á starfsemi fyrirtækisins fyrir aðilum innan viðskiptageirans í Þýskalandi í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna. Sendiherra María Erla Marelsdóttir bauð gesti velkomna, en tilefni kynningarinnar var að fyrirtækið hóf nýlega starfsemi í Þýskalandi.</p> <p>Í dag tendraði svo sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir jólatréð sem stendur á torginu milli norrænu sendiráðanna í Berlín. Eftir það gátu starfsmenn sendiráðanna notið jólatónlistar frá öllum Norðurlöndunum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f416257150172652%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Frá tendrun jólatrésin"></iframe> </p> <p>Í Kaupmannahöfn var nóg um að vera í vikunni. Á miðvikudag bauð Helga Hauksdóttir sendiherra íslenskum og dönskum aðilum til móttöku í sendiherrabústaðnum í samstarfi við Business Iceland- Green by Iceland í þeim tilgangi að kynna og leiða saman þessa aðila. Viðburðurinn var vel heppnaður og standa vonir til að þar hafi skapast sambönd sem munu leiða gott af sér.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4497283276975756&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá bauð hún aðilum í tónlistar- og kvikmyndageiranum í samvinnu við Record in Iceland, Film in Iceland og Vision Denmark til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4500137443357006">kynningarmóttöku í sendiráðsbústaðnum</a> í gær. Film in Iceland er verkefni á vegum Íslandsstofu sem hefur í um tvo áratugi kynnt Ísland fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum sem ákjósanlegan stað fyrir kvikmyndatökur og með því leitt til fjölmargra tækifæra, starfa, sérþekkingu á sviði kvikmyndagerðar og athygli á landinu sem áfangastað. Nánar um það hér.</p> <p>Í London komu <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4872203376125270">kjörræðismenn til fundar í sendiráðið</a> þar sem helstu viðfangsefni þeirra voru rædd.</p> <p>Á dögunum lauk Katrina Forberg liðsforingjanámi við breska herskólann Sandhurst fyrst Íslendinga og var veitt viðurkenning fyrir besta árangur erlendra nema. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var viðstaddur hefðbundna og tilkomumikla útskriftarathöfn.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4864548940224047&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/22/Sendiherra-heimsaekir-Wadia-joklarannsoknarstofnunina/">Á Indlandi</a> heimsótti Guðni Bragason sendiherra Wadia-stofnunina (Wadia Institute of Himalayan Geology) í Dehradun á dögunum. Um er að ræða helstu vísindastofnun í jarðfræði Himalajafjalla og landsins í kring</p> <p>Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, í samvinnu við Film in Iceland, Oslo Film Commission, Music Norway og Record in Iceland, bauð aðilum í kvikmynda- og tónlistargeiranum til kynningar um samvinnu á sviði tónlistar- og kvikmyndaupptöku í embættisbústað Íslands í gær. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4570114733103150&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="764" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Þá var íslenskum og norskum aðilum og fyrirtækjum boðið í<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4564170087030948"> móttöku í embættisbústaðinn í Osló</a> í samstarfi við Business Iceland - Green by Iceland - Nordic Energy Research og Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH. </p> <p>Auk þess sagði sendiráðið í Osló, sem jafnframt er sendiráð Íslands gagnvart Grikklandi, frá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4576367825811174">ársfundi Uppbyggingarsjóðs EES í Aþenu</a> sem fram fór nýverið. Karí Jónsdóttir staðgengill sendiherra þátt í fundinum fyrir hönd sendiráðsins. Á fundinum var farið yfir þau fjölmörgu og ólíku verkefni sjóðsins í Grikklandi, nokkur verkefni heimsótt, staða þeirra metin og ný kynnt til sögunnar. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4654124127977259">Í París</a> hélt sendiherra Íslands viðburð í tilefni af útgáfu á nýrri þýðingu á Egilssögu yfir á frönsku, sem unnin er af Torfa Tulinius í samstarfi við Palomu Desoille-Cadiot þýðanda og starfsmann sendiráðsins í París. Fyrr í vikunni hafði Torfi haldið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4647510741971931">fyrirlestur um Íslendingasögurnar</a> í hinni virtu miðstöð Collège de France sem stofnuð var árið 1530. </p> <p>Þá sátu fulltrúar fastanefndar í París fyrsta fund framkvæmdastjórnar eftir stjórnarkjör og hlaut Ísland þar kjör í stjórnarnefnd UNESCO sem fjallar um mannréttindamál í málaflokkum á ábyrgðarsviði stofnunarinnar. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729326630423900&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Íslendingasögurnar voru einnig á dagskrá í Helsinki:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandicSagas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandicSagas</a> remain a constant source of inspiration and academic research as evident in today´s <a href="https://twitter.com/helsinkiuni?ref_src=twsrc%5etfw">@helsinkiuni</a> conference "Sagalitteraturen i genusperspektiv" 📚Congrats to organizers and thanks to all speakers for yesterday´s visit to the Embassy <a href="https://t.co/6JOs5GoMwo">pic.twitter.com/6JOs5GoMwo</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1464244051235033090?ref_src=twsrc%5etfw">November 26, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fór svo fram hliðarviðburður í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga. Við bendum svo að sjálfsögðu á fréttaveitu sendiráðsins <a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">hér</a>.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/WomenLeaders?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenLeaders</a> in 🇨🇳 discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSustainableDevelopmentGoals?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSustainableDevelopmentGoals</a> & enrich <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikGlobalForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikGlobalForum</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikManual?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikManual</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikConversation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikConversation</a> Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 Beijing <a href="https://t.co/yV4x0nH63U">https://t.co/yV4x0nH63U</a> <a href="https://t.co/iG5ZeDs1y5">https://t.co/iG5ZeDs1y5</a> <a href="https://t.co/5niMss65HU">https://t.co/5niMss65HU</a> <a href="https://twitter.com/WomenLeadersGF?ref_src=twsrc%5etfw">@WomenLeadersGF</a> <a href="https://twitter.com/WPLeadersOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@WPLeadersOrg</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/DbOLEBpmkm">pic.twitter.com/DbOLEBpmkm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1463851804429594629?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við endum svo þennan póst á pylsupartíi í Kanada!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We did a "Pylsur Party" (Icelandic hot dogs) last week<br /> <br /> Instructions:<br /> 1. Fried and raw onion and ketchup into the bun<br /> 2. The hot dog on top <br /> 3. On each site of the hot dog remúlaði (remoulade) and Vals tómatssósa (ketchup)<br /> 4. Enjoy <a href="https://t.co/LMQjjIqrD8">pic.twitter.com/LMQjjIqrD8</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1462109163450998792?ref_src=twsrc%5etfw">November 20, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
19.11.2021 | Föstudagspósturinn 19. nóvember 2021 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Vikan sem nú er að líða hefur verið afar viðburðarík.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/17/Island-kjorid-i-framkvaemdastjorn-UNESCO/">miðvikudag</a> var Ísland kjörið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar í París. Ísland hlaut flest atkvæði í kosningunni, eða 168 en 178 ríki greiddu atkvæði.</p> <p>Óhætt er að segja að það séu frábærar fréttir, líkt og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sagði á Facebook-síðu sinni:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158301700967023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="733" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla utanríkisráðherra"></iframe> <p>Í dag fagnar svo Ísland 75 ára aðildarafmæli að Sameinuðu þjóðunum og hefur utanríkisráðuneytið heldur betur flaggað því á sínum miðlum.</p> <p>Í tilefni dagsins ritaði ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/11/19/Sameinud-med-thjodum/">grein</a> í Fréttablaðið:</p> <p>„Í ræðu sem Thor Thors sendiherra flutti við tilefnið sagði hann hugsjónina að baki Sameinuðu þjóðunum endurspegla vel gildismat Íslendinga. Þátttakan í starfi Sameinuðu þjóðanna hefur allar götur síðan verið hornsteinn í utanríkisstefnu okkar. Ísland hefur á þessum 75 árum verið öflugur málsvari sjálfsákvörðunarréttar, virðingar fyrir alþjóðalögum, mannréttinda, jafnréttis, bættra lífsgæða og sjálfbærrar auðlindanýtingar,“ ritaði ráðherra í grein sinni.</p> <p>Ræðu Thors voru enn fremur gerð skil á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/19/75-ara-adildarafmaeli-Islands-Hjartfolgnasta-von-mannkynsins/">ráðuneytisins</a>. Svo birtum við einnig þetta skemmtilega myndskeið í tilefni dagsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f3090504264568668%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla utanríkisráðuneytisins"></iframe> <p>Við bendum að auki á Instagram Story hjá<a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/"> utanríkisráðuneytinu</a> í dag þar sem okkar fólk í fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum fer yfir hlutina og ræðir m.a. við Thor Thors yngri.</p> <p>En það var fleira á dagskrá í vikunni.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Utanrikisradherra-avarpadi-tengslanet-norraenna-kvenna/">gær</a> hélt Guðlaugur Þór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Avarp-a-fundi-Nordic-Women-Mediators/">opnunarávarp</a> á ársfundi tengslanets norrænna kvenna í friðarumleitunum og sáttamiðlun (Nordic Women Mediators Network) en fundurinn fór fram hér á landi dagana 17.-19. nóvember.</p> <p>Fyrr í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/16/Fyrsti-rammasamningur-Islands-vid-UNFPA-/">vikunni</a> skrifuðu svo Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Ib Petersen, aðstoðarframkvæmdastjóri Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA), undir rammasamning um stuðning Íslands við UNFPA.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/15/Norraenir-throunarsamvinnuradherrar-raeddu-astandid-i-Ethiopiu/">mánudag</a> hittust þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda á fjarfundi til að ræða stöðuna í Eþíópíu. Ráðherrarnir lögðu áherslu á mikilvægi þess að mannúðaraðstoð næði til bágstaddra og að pólitískra lausna væri leitað. María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt í fundinum fyrir hönd Íslands.</p> <p>Þá birtum við í dag <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4707177409305489">færslu</a> um útskrift úr Jarðhitaskóla GRÓ þar sem 25 nemendur af 14 þjóðernum útskrifuðust.</p> <p>En þá að sendiskrifstofunum.</p> <p>Í Malaví vakti það athygli er sendiráð Íslands þar í landi afhenti 570 reiðhjól til allra heilbrigðisfulltrúa í Mangochi-héraði. Sagt var frá þessu í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/11/17/Allir-heilbrigdisfulltruar-i-Mangochi-a-nyjum-reidhjolum/">Heimsljósi</a> og þá birtist einnig frétt um málið í <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/sendirad-islands-gaf-heilbrigdisstarfsfolki-i-malavi-hundrud-reidhjola/">Fréttablaðinu</a> í dag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1724906071039606&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðs í Malaví"></iframe> <p>Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðsins í Malaví, sést hér prófa einn fákanna í mikili stemningu:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Here is my attempt at riding one of the 570 push bikes we are handing over to Mangochi District Council this morning 😂😂 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/dc73IcLpYL">pic.twitter.com/dc73IcLpYL</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1460545683556126722?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Ingu Dóru í Malaví"></script> <p>Nemendur í íslensku við háskólann í Helsinki heimsóttu Auðunn Atlason sendiherra í bústað hans þar í borg. Þar fóru einnig fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/4735470053186786">umræður</a> um íslenskar bókmenntir í vikunni þar sem þýðingar Tapio Koivukari á verkum Jóns Kalmans Stefánssonar rithöfundar og Sigurðar Pálssonar skálds voru til umræðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f4742191272514664&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="542" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Helsinki"></iframe> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Heimsokn-til-Uttarakhand-fylkis/">Indlandi</a> voru endurnýjanlegir orkugjafar og nýting þeirra megin umræðuefnið í heimsókn Guðna Bragasonar sendiherra til Uttarakhand-fylkis, sem liggur við rætur Himalayafjalla, 11. – 13. nóvember 2021. Sendiherra átti fund með Pushkar Sing Dhami forsætisráðherra Uttarakhand-fylkis 12. nóvember í höfuðborginni Dehradun. Viðstaddir voru einnig menntamála- og ferðamálaráðherra fylkisins, en af hálfu sendiráðsins Sigþór Hilmisson staðgengill sendiherra og Rahul Chongtham viðskiptafulltrúi. </p> <p>Í París hefur okkar fólku vitanlega haft í nógu að snúast vegna framboðs Íslands til framkvæmdastjórnar Unesco og hamingjuóskunum hefur rignt inn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A big thank you to all delegations that supported our <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> candidacy at the <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> elections today 🙏 <br /> <br /> We work closely with other <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪 & look forward to continue supporting <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> along with other Member States in coming years 👉<a href="https://t.co/DTKYlk2yYl">https://t.co/DTKYlk2yYl</a> <a href="https://t.co/MA2JA82P6O">https://t.co/MA2JA82P6O</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1461108632574210060?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla sendiráðs í París"></script> <p>Í Osló sótti Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4550670431714247">upplýsingafund</a> norskra ráðamanna fyrir erlenda sendiherra þar í borg nýverið. Utanríkisráðherrann Anniken Huitfeldt og þróunarmálaráðherrann Anne Beathe Tvinnereim, sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda, fóru yfir helstu áherslur nýrrar ríkisstjórnar Noregs í utanríkis- og þróunarmálum.</p> <p>Þá fékk hún einnig það skemmtilega verkefni í hendurnar að sækja heim Norðmanninn Jacob Bull-Berg og veita viðtöku dýrmætri gjöf sem hann óskaði að gefa íslensku þjóðinni tilbaka. Hann hafði í fórum sínum forkunnarfagra rúmfjöl sem langamma hans fékk að gjöf í lok 19. aldar. Afar skemmtilegt! Nánar um það hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4546487488799208&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="759" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Osló"></iframe> <p>Í Stokkhólmi tóku sendiherrar Norðurlanda þar í borg þátt í fundi þingmannanefndar sænska þjóðþingsins um Norðurlandaráð og norræna samvinnu í vikunni. Þar gerðu sendiherrarnir grein fyrir helstu áherslum í norrænni samvinnu og framtíðaráskorunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5090968684263918&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="624" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Stokkhólmi"></iframe> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2744404465703404">Færeyjum</a> var degi íslenskrar tungu gerð rækileg skil á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofu okkar. Fjölmargar sendiskrifstofur héldu sömuleiðis upp á daginn á sínum miðlum. Í Japan var til að mynda haldin rafræn málstofa í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A successful online seminar on the Icelandic language on the🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> language day. Arigato - takk 🙏- Manabu Miyagi teacher of Icelandic & translator Shohei <a href="https://twitter.com/korigashi?ref_src=twsrc%5etfw">@korigashi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandicLanguageDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandicLanguageDay</a> <a href="https://t.co/7uUJ7mlp3k">pic.twitter.com/7uUJ7mlp3k</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1460900379835572228?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"title="Twitter færsla Stefáns Hauks í Japan"></script> <p>Þá komu nemendur í íslensku í heimsókn í sendiráð Íslands í Peking og héldu kynningu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today Nov 16 we celebrated the Icelandic Language Day 🇮🇸 at the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in Beijing. Special thanks to Prof Hekla & her students of Icelandic at the Beijing Foreign Studies University for their excellent presentations. We had lots of fun 👏👏👏<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/HuncwtlFbM">pic.twitter.com/HuncwtlFbM</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1460605693266960390?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Þóris Ibsen í Peking"></script> <p> </p> <p> Fastanefnd okkar í New York hafði einnig í nógu að snúast fyrr í vikunni en þar var t.d. á dagskrá sérstakur fyrirspyrnartími Norðurlandanna á Twitter um loftslagsbreytingar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great initiative <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> and <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a>. Had a lot of fun and little help from my outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/annapalan?ref_src=twsrc%5etfw">@annapalan</a> and <a href="https://twitter.com/vilborgo?ref_src=twsrc%5etfw">@vilborgo</a> <a href="https://t.co/CAaiAoqTaO">https://t.co/CAaiAoqTaO</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1461002744047841280?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Jörunds Valtýssonar í New York"></script> <p>Í <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1461513366841827336?s=20">Kanada</a> vekur svo Hlynur Guðjónsson sendiherra á kynningu fyrir íslensk fyrirtæki á Kanadamarkaði.</p> <p> Nú, ef einhver á svo eftir að sjá kynningarátak Íslandsstofu á „Icelandverse“ þá deilum við því hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2finspiredbyiceland%2fvideos%2f182101337445400%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla Íslandsstofu"></iframe> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
12.11.2021 | Föstudagspósturinn 12. nóvember 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Það hefur verið nóg um að vera í utanríkisráðuneytinu í vikunni. Hér að neðan færir upplýsingadeild ykkur það helsta.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hóf vikuna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/08/Framkvaemdastjori-hja-UN-Women-raeddi-framlag-Islands/">fundi</a> með Lopu Banerjee, einum af framkvæmdastjórum UN Women. Fundur þeirra fór fram í utanríkisráðuneytinu og var stuðningur og þátttaka Íslands í átaksverkefni UN Women og bakslag í jafnréttismálum á alþjóðavísu efst á baugi. </span></p> <p>Á þriðjudag tók ráðherra þátt í <a href=" https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/09/Gudlaugur-Thor-a-opnunarvidburdi-heimsthings-kvenleidtoga/">formlegri opnun</a> Heimsþings kvenleiðtoga sem fór fram í Hörpu. Staða og hlutverk Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavísu var efst á baugi á þessum opnunarviðburði.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu Guðlaugs Þórs" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158290799087023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="618" frameborder="0">title="Facebook færsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um opnun heimsþings kvenleiðtoga"></iframe> <p>Í tengslum við ráðstefnuna átti svo Guðlaugur Þór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/12/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-fundar-med-adstodarframkvaemdastjori-OECD/">fund</a> með Ulrik Vestergaard Knudsen, aðstoðarframkvæmdastjóra OECD, sem var á meðal gestgjafa heimsþingsins í ár. Á fundinum fór Knudsen yfir helstu áherslumál OECD á sviði jafnréttismála og vakti athygli á starfi stofnunarinnar sem miðar að því að aðstoða aðildarríkin í starfi að jafnréttismálum, sjálfbærni og grænum lausnum. Ráðherra þakkaði Knudsen fyrir framlag hans á Heimsþinginu og sagði að Ísland myndi áfram styðja heilshugar við verkefni OECD í málaflokkunum. Jafnframt ræddu þeir stækkunarmál stofnunarinnar en Argentína, Búlgaría, Brasilía, Króatía, Perú og Rúmenía sækjast nú eftir aðild að OECD.</p> <p>Guðlaugur Þór átti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/10/Island-styrkir-starf-mannrettindafulltrua-Sameinudu-thjodanna/">fjarfund</a> með mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í vikunni í tilefni undirritunar rammasamnings um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúans (OHCHR) um 20 milljónir króna á ári næstu þrjú árin, 2021 til 2023. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi SÞ, undirritaði samninginn fyrir hönd skrifstofunnar. </p> <p>Ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/12/Stada-og-horfur-i-oryggis-og-varnarmalum-i-brennidepli/">fundaði</a> jafnframt með Tim Radford, hershöfðingja og næstæðsta yfirmanns Evrópuherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (DSACEUR), sem heimsótti Ísland nú í vikunni. Öryggis- og varnarmál og staða og horfur í alþjóðamálum voru í brennidepli á fundi þeirra. Radford fundaði einnig með Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og fleira embættisfólki úr ráðuneytinu þar sem öryggispólitísk málefni í deiglu Atlantshafsbandalagsins voru í forgrunni, fjölþáttaógnir og varnartengd verkefni hér á landi.</p> <p>Þá fór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/11/NORDEFCO-radherrar-fundudu-i-Finnlandi/">ráðherrafundur</a> norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) fram í vikunni. Horfur í öryggismálum í Norður-Evrópu og málefni Afganistans voru meðal umfjöllunarefna á fundinum sem fór fram í Majvik í Kirkkonummi í útjaðri Helsinki. Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu, tók þátt í fundinum í fjarveru utanríkisráðherra.</p> <p>Við sögðum svo frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/10/Frambodsaherslur-Islands-kynntar-a-adalradstefnu-UNESCO/">vikunni </a>að fulltrúar Íslands hefðu kynnt áherslur sínar vegna framboðs til framkvæmdastjórnar UNESCO á aðalráðstefnu stofnunarinnar. Um er að ræða sameiginlegt norrænt framboð en Norðurlöndin hafa í sameiningu lagt ríka áherslu á að norrænt ríki eigi sæti í stjórn UNESCO. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpaði ráðstefnuna fyrir hönd íslenskra stjórnvalda þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra átti ekki heimangegnt. Í ávarpinu kynnti ráðherrann áherslur Íslands vegna framboðsins sem kosið verður um í næstu viku</p> <p>Vert er svo að minnast á viðtal við Guðlaug Þór á <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/heimsglugginn/29266/8n38s5">RÚV</a> en hann settist við Heimsglugga Boga Ágústssonar í vikunni og ræddi við hann um þær tillögur sem settar voru fram í Færeyjaskýrslunni sem kom út fyrr á árinu.</p> <p>Að lokum birtum við hér kveðju sem Guðlaugur Þór sendi Yoshimasa Hayashi, nýjum utanríkisráðherra Japans. Þeir Guðlaugur þór hittust í Tókýó árið 2018 er Hayashi var menntamálaráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="ja">林 芳正外務大臣就任おめでとうございます。またお会いできるのを楽しみにしております。<br /> Congratulations to <a href="https://twitter.com/hayashi09615064?ref_src=twsrc%5etfw">@hayashi09615064</a> on his new appointment as Foreign Minister of <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a>. Looking forward to meeting again – here from our meeting in Tokyo in 2018. 🇮🇸🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/wyVUMqAhmd">pic.twitter.com/wyVUMqAhmd</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1459095816371642377?ref_src=twsrc%5etfw">November 12, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8""Twitter-færsla ráðherra: nýr utanríkisráðherra í Japan"></script> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Það er við hæfi að byrja í Japan þar sem Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra hefur haft í nógu að snúast. <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1459023726674997254?s=20">Málefni hafsins</a> voru til umræðu á fundi hans með fulltrúa heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar í landi. Þá hitti hann einnig <span>Mirika </span>Nakayama, framvkæmdastjóra og forseta fyrirtækisins ITC-AeroLeasingITC-AeroLeasing.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Pleased to invite to Embassy Mr. Nakayama of ITC-AeroLeasing, Inc. He was instrumental in the 70's facilitating procurement of state-of-the-art trawlers for 🇮🇸 fishing fleet-through the trading company Ataka (now Itochu) signaling a new era in the cooperation of Iceland & Japan. <a href="https://t.co/dpYl5CvUv2">pic.twitter.com/dpYl5CvUv2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1458299970004525059?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8""Fundur sendiherra Íslands í Japan með Nakayama"></script> <p>Auk þess var tilkynnt um sigurvegara í ljósmyndakeppni sem sendiráðið í Tókýó efndi til í tilefni 20 ára afmælis þess.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f4879452105450348&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla - sigurvegarar í ljósmyndakeppni sendiráðs Íslands í Tókýó" width="500" height="765" frameborder="0"></iframe> <p>Okkar fólk í sendiráðinu í London hefur haft í nógu að snúast vega loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow, COP26, sem fer brátt að ljúka.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4828444623834479&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í London" width="500" height="790" frameborder="0"></iframe> <p>Í gær opnaði svo í sendiráðinu fyrsta einkasýning listakonunnar Hendrikku Waage; Wonderful Beings.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4832464283432513&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Önnur Facebook færsla frá sendiráðinu í London" width="500" height="708" frameborder="0"></iframe> <p>Í Moskvu sótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra hádegisverðarfund með Dmítríj Múratov, ritstjóra Novaja gazeta og handhafa Friðarverðlauna Nóbels. Fundurinn var í boði sendiherra Noregs og sóttu hann, auk heiðursgestsins, sendiherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4462354353844321&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í Moskvu." width="500" height="404" frameborder="0"></iframe> <p>Guðni Bragason sendiherra á Indlandi og Sigþór Hilmisson staðgengill hans áttu á dögunum óformlegt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/08/Samtal-med-Parshottam-Kodahai-Rupala-sjavarutvegs-og-landbunadarradherra-Indlands/">samtal</a> með Parshottam Kodahai Rupala, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Indlands á heimili hans. Þetta var fyrsti fundur með háttsettum aðila í sjávarútvegi síðan COVID-ástandið hófst. Megin umræðuefnið var að fylgja eftir samstarfsyfirlýsingunni um sjávarútvegsmál, sem gerð var 2019.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1777397882448896&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í Indlandi." width="500" height="599" frameborder="0"></iframe> <p><span>Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Noregi var í viðtali við menningardeild <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/11/10/maeta-med-list-a-bordid-i-palinubod-i-athenu?fbclid=IwAR2ClfZk0aEyIHS5TKVDFQqIeMIE52icbDNkmzz4x9YM-EF4bELQ2nCwPmg">RÚV</a> við opnun listahátíðarinnar Head2Head í Aþenu um það mikla samstarf sem nú hefur myndast milli listamanna á Íslandi og Grikklandi. Ingibjörg er jafnframt sendiherra gagnvart Grikklandi og heimsótti landið á dögunum í embættiserindum. Í Aþenu bauð hún til móttöku í tilefni af hátíðinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4511572898957334&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráð Íslands í Osló" width="500" height="784" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Brussel var norðurslóðastefna Evrópusambandsins, EU Arctic Forum 2021, sett í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1718190825057720">gær</a>. Fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var meðal frummælenda á ráðstefnunni. Hann brýndi fyrir áheyrendum utanríkispólitíska þýðingu norðurslóða og hvatti þá til að veita athygli þeirri umbreytingu sem orðið hefur á vægi norðurslóða á síðustu árum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Balance between development and sustainability and making sure the Arctic remains stable, safe, peaceful and prosperous were all in focus at the <a href="https://twitter.com/hashtag/EUArcticForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EUArcticForum</a> in Brussels where former President of Iceland, <a href="https://twitter.com/ORGrimsson?ref_src=twsrc%5etfw">@ORGrimsson</a>, Chairman of the <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCircle?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCircle</a> was among the keynote speakers <a href="https://t.co/SCbsAo1ut9">pic.twitter.com/SCbsAo1ut9</a></p> — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) <a href="https://twitter.com/KristjanAStef/status/1458465812285689857?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla frá sendiráðinu í Brussel - Norðurslóðastefna"></script> <p><span>Í Brussel var einnig haldinn <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1717775055099297">árlegur</a> fundur fjármála- og efnahagsráðherra EFTA og ESB í vikunni. Yfirskrift fundarins var: „Þróun efnahagslífsins eftir Covid; áskoranir og tækifæri“.</span></p> <p><span>Í París hefur okkkar fólk haft í nógu að snúast vegna aðalráðstefnu UNESCO sem fram fór í vikunni. Eina af fjölmörgum færslum sendiráðsins á Twitter á síðustu dögum má sjá hér að neðan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 has been a member of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> since 1964 & our National Commission was established in 1966.<br /> At the ongoing <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> we continue our active engagement - <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> also supports various important <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> projects, focused on education & media development 📚 <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/TeQfV8aLsM">pic.twitter.com/TeQfV8aLsM</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1458823040234569733?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Facebook færsla sendiráðs Íslands í París"></script> <p><span><br /> <br /> Okkar fólk í Stokkhólmi tók svo þátt í ferðaráðstefnu þar í borg í gær. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5074332789260841&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Stokkhólmi" width="500" height="771" frameborder="0"></iframe> <p><span>Fyrstu opnu viðburðir sendiráðs Íslands í Berlín frá því í mars 2020 fóru fram að viðhöfðum ströngum sóttvarnarreglum í sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2038379912978931">föstudaginn</a> í síðustu viku fóru fram jazztónleikar þar sem píanistinn Ingi Bjarni Skúlason kynnti frumsamda tónlist ásamt kvintetti sínum, tónlistarfólki frá Noregi og Svíþjóð.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2038405356309720 ">mánudaginn</a> var fór fram lestur og kynning á bók Ragnars Jónassonar „Hvíta dauða“ sem nýlega kom út í þýskri þýðingu undir heitinu „Frost“. Sendiherra María Erla Marelsdóttir bauð gesti velkomna. Ragnar var í kynningarferð um Þýskaland á vegum forlags síns btb og kom við í Lüneburg og München.</span></p> <p><span>Í síðustu viku var María Erla stödd í Varsjá þar hún átti fundi með ýmsum aðilum innan menningar- og viðskiptageirans í Póllandi. Einnig hitti hún fyrir norræna kollega sína í Varsjá. Heimsóknin var kórónuð með fundum með aðilum innan pólska stjórnkerfisins, en María Erla átti fundi með vararáðuneytisstjóra pólska umhverfis- og loftlagsmálaráðuneytinu, Adam Guibourgé-Czetwertyński, og ráðuneytisstjóra pólska varnarmálaráðuneytisins, Marcin Ociepa.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2040823682734554&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Berlín" width="500" height="702" frameborder="0"></iframe> <p><span> Í Finnlandi sótti Auðunn Atlason sendiherra fund með umhverfisráðherra Finnlands þar sem rætt var um loftslagsbreytingar og hlutverk fjármálastofnana.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Important&informative discussion <a href="https://twitter.com/hashtag/Helsinki?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Helsinki</a> with Finnish Environmental Minister on climate change and the role of financial institutions <a href="https://twitter.com/NefcoNordic?ref_src=twsrc%5etfw">@NefcoNordic</a> <a href="https://twitter.com/nib?ref_src=twsrc%5etfw">@nib</a> <a href="https://twitter.com/NDFnews?ref_src=twsrc%5etfw">@NDFnews</a> active participants as well as representatives from 🇮🇸🇫🇮🇸🇪companies and youth organizations <a href="https://twitter.com/hashtag/COP26?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP26</a> <a href="https://twitter.com/MikkonenKrista?ref_src=twsrc%5etfw">@MikkonenKrista</a> <a href="https://t.co/tx6dbxISKH">pic.twitter.com/tx6dbxISKH</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1458800595238797312?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla sendiherra í Finnlandi"></script> <p><span>Í vikunni hitti Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína m.a. forseta flugfélagsins Juneyao Air í Shanghai, sem sýnt hefur flugi til Íslands áhuga. Þá hitti hann einnig framkvæmdastjóra skipulagsnefndar Kínverja fyrir vetrarólympíuleikana og vetrarólympíumót fatlaðra. Leikarnir fara fram á næsta ári. Að vanda bendum við svo á virka fréttaveitu sendiráðsins á <a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">enskum vef ráðuneytisins</a>.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Met HAN Zirong Secretary General of the Beijing Organizing Committee for 2022 Olympic and Paralympic Winter Games & discussed the preparations & <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s participation in the Games. Also visited the Big Air jumping ramp for snowboards and free style skiing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/xwYSbbyG2G">pic.twitter.com/xwYSbbyG2G</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1459083630551224322?ref_src=twsrc%5etfw">November 12, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter-færsla sendiherra í Kína"></script> <p><span>Í Washington hitti Bergdís Ellertsdóttir sendiherra nemendur GW Elliott skólans þar sem hún <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1458510130400612353">ræddi</a> um Ísland og norðurslóðir. </span></p> <p><span>Þá hélt okkar fólk á fund Harry R. Kamian, fyrrum forstöðumann sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi, sem nú starfar í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann vinnur að orkumálum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Straight are the roads & short to a faithful friend, to quote <a href="https://twitter.com/hashtag/H%C3%A1vam%C3%A1l?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Hávamál</a>, appropriate after a good discussion with ex-Chargé of <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@USEmbReykjavik</a>, Harry R. Kamian, now in a leading role at <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> on energy resources. 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/T4GoVcLVQF">pic.twitter.com/T4GoVcLVQF</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1458515061534830592?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter-færsla sendiráðs í Bandaríkjunum"></script> <p><span>Í New York hljóp svo Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, fyrir góðum málstað í AbbottDash5K-hlaupinu svokallaða. Markmiðið var að hvetja til aðgerða strax til að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Dash to the marathon finishing line - without finishing the <a href="https://twitter.com/hashtag/NYCMarathon?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NYCMarathon</a>. Thoroughly enjoyed running 🏃🏻♂️ the <a href="https://twitter.com/hashtag/AbbottDash5K?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#AbbottDash5K</a> with <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamUN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamUN</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/PRunners?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PRunners</a> under the slogan <a href="https://twitter.com/hashtag/ActNow?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ActNow</a> for the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. Good run, great cause 🇺🇳 <a href="https://t.co/a8203eHTk2">pic.twitter.com/a8203eHTk2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1457005688828334082?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="twitter-færsla fastafulltrúa í New York"></script> <p><span>Í <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1459173439965696031?s=20">Kanada</a> vakti sendiráð Íslands í Ottawa svo athygli á tilkynningu um fyrstu atriðin sem eru komin á dagskrá menningarverkefnisins Nordic Bridges. Nordic Bridges er stærsta norræna menningarverkefnið sem haldið hefur verið utan Norðurlandanna, þar sem það fer fram á tíu stöðum í Kanada og leiðir saman nærri 20 samstarfsaðila víða í landinu frá janúar til desember 2022. </span></p> <p><span>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada þátt í athöfn í Ottawa á minningardegi látinna hermanna (e. Remembrance Day). </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">I attended the National <a href="https://twitter.com/hashtag/RemembranceDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RemembranceDay</a> Ceremony in Ottawa this morning at The National Military Cemetery at Beechwood. The wind notedly quieted down when the choir sang "In Flanders Fields". Very moving ceremony. <a href="https://t.co/S7ziUHkv5z">pic.twitter.com/S7ziUHkv5z</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1458919437348876290?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"> title="Twitter-færsla sendiherra í Ottawa"</script> <p><span></span>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
05.11.2021 | Föstudagspósturinn 5. nóvember 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur sannarlega verið nóg að gera í utanríkisþjónustunni í vikunni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/01/Loftslagsradstefna-Sameinudu-thjodanna-hafin-/">COP26</a> stendur nú yfir og svo lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/04/Thatttaka-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-Nordurlandaradsthingi/">Norðurlandaráðsþinginu</a> í Kaupmannahöfn í vikunni. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók virkan þátt í þinginu sem fór fram í Kristjánsborgarhöll, átti tvo tvíhliða fundi og sótti fund norrænu ráðherranna (N5) til viðbótar við þátttöku í hefðbundinni dagskrá þingsins.</span></p> <p><span>Norrænt samstarf í öryggis- og utanríkismálum var ofarlega á baugi á nýafstöðnu þingi en Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, var m.a. gestaræðumaður á þinginu og kynnti m.a. áherslur í varnar- og öryggismálum sem varða Norðurlönd</span></p> <p><span>Á fundi norrænu utanríkisráðherranna (N5) á þriðjudag leiddi Guðlaugur Þór umræður um norrænt samstarf á sviði öryggismála og tengslin yfir Atlantshafið. Guðlaugur Þór áréttaði að sterk tengsl yfir Atlantshafið væru Norðurlöndunum öllum mikilvæg. „Norræn samstaða og eining skiptir öllu máli þegar kemur að því að takast á við núverandi ógnir í öryggismálum. Skýrsla Björns Bjarnasonar leggur ríkulega áherslu á þetta og undirstrikar einnig þau tækifæri sem við höfum til þess að ná sameiginlegum markmiðum okkar. Þar á meðal eru traust tengsl yfir Atlantshafið,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158277624557023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Norðurlöndin eiga sterka rödd á alþjóðavettvangi" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p><span>Guðlaugur Þór átti jafnframt tvíhliða fundi með Anniken Huitfeldt, utanríkisráðherra Noregs, og Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands, sem báðir fóru fram í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Á fundi Guðlaugs með Anniken Huitfeldt var pólitískur ráðgjafi hennar með í för, en hún heitir Eirin Kristin Kjær, sem dvaldi sem skiptinemi á Höfn í Hornafirði sem unglingur og talar þess vegna góða íslensku. </span></p> <p><span>„Eirin hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir betra samfélagi í Noregi en hún er á meðal þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Alltaf gaman að hitta hugsjónafólk á ferðalögum erlendis og sérstaklega skemmtilegt þegar það talar íslensku!“ skrifaði ráðherra.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158276304087023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Anniken Huitfeldt utanríkisráðherra Noregs" width="500" height="566" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í tengslum við COP26 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/03/Avarp-a-vidburdi-UNDP-um-Climate-Promise-a-COP26/">ávarpaði</a> Guðlaugur Þór svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/03/Island-eykur-framlag-sitt-til-loftslagstengdrar-throunarsamvinnu/">viðburð</a> Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP). Þar tilkynnti hann jafnframt þátttöku Íslands í fjármögnun verkefnis UNDP til stuðnings loftslagstengdrar þróunarsamvinnu. Framlag Íslands nemur 150 milljónum króna til næstu þriggja ára. </span></p> <p>En þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar í vikunni.</p> <p>Í Kaupmannahöfn hefur allt auðvitað meira og minna snúst um þing Norðurlandaráðs sem fór fram í borginni í vikunni. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4426965747340843&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Helga Hauksdóttir sendiherra ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðlaugi Þór Þórðarsyni" width="500" height="688" frameborder="0"></iframe> <p><span><br /> Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, er nú stödd í embættiserindum í Aþenu en hún er einnig sendiherra gagnvart Grikkland. Auk þess að funda með embættismönnum í utanríkisráðuneytinu og sendiherra Noregs í Aþenu, hefur Ingibjörg fundað með Eleni Sourani (sjá mynd) sem gegnir stöðu utanríkismálaráðgjafa gríska forsætisráðherrans, Kyriakos Mitsotakis.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4507785496002741&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ingibjorg Davidsdottir, sendiherra Íslands í Grikklandi," width="500" height="721" frameborder="0"></iframe> <p><span> Í London var fagnað þar sem tveir norrænir höfundar, þau Lilja Sigurðardóttir, og hinn finnski Antti Antti Tuomainen gáfu nýverið út bækur í Bretlandi:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4809321659080109&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Two new Nordic Noir books have just been published in the UK" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p><span><br /> Í París hitti Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, Torfa H. Tulinius, prófessor við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, sem heldur um þessar mundir fjóra gestafyrirlestra um fornsögurnar við Collège de France í París.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4581750461881293&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Madame Unnur Orradottir-Ramette et prof. Torfi Tulinius" width="500" height="736" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Berlín fóru fram kynning á íslenska fyrirtækinu PayAnalytics og pallborðsumræður um jöfnun launa í húsnæði norrænu sendiráðanna. María Erla Marelsdóttir sendiherra opnaði viðburðinn. Víðir Ragnarsson frá íslenska fyrirtækinu PayAnalytics fjallaði um hugbúnað fyrirtækisins sem hægt er nota til þess að vega og meta launamismun innan fyrirtækja og sérstaklega hvernig hægt er nota hann til þess að sporna gegn kynbundnum launamun. </span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2032714006878855&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Equal Pay in Iceland" width="500" height="782" frameborder="0"></iframe> <br /> <br /> Þar fór einnig fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2034379166712339 ">samnorrænn</a> viðburður undir forsjá finnska sendiráðsins og með stuðningi Norðurlandaráðs sem bar heitið „Smart cities“ þar sem snjalllausnir og sjálfbærni í skipulagsmálum á Norðurlöndum og netöryggismál voru í forgrunni. Hildigunnur Thorsteinsson frá Orkuveitu Reykjavíkur tók þátt í umræðunni og hélt kynningu á kostum jarðhita og svo bindingu kolefnis í jarðvegi, sem fyrirtækið Carbfix hefur unnið að, en sérfræðingar alls staðar af Norðurlöndum tóku þátt. Eftir að dagskrá lauk tók fjölmiðillinn Deutschlandfunk viðtal við Hildi Thorsteinsson.</p> <p>Í Brussel sat Kristján Andri Stefánsson fund sameiginlegu EES nefndarinnar á dögunum þar sem 34 sameiginlegar ákvarðanir með 55 gerðum voru teknar upp í EES samninginn. Gerðirnar eru á ýmsum málaefnasviðum ráðuneytanna og má t.d. nefna gerð sem gerir EES EFTA ríkjunum kleift að taka þátt í Geimáætlun ESB. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1711850655691737&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kristján Andri Stefánsson sendiherra sat fund sameiginlegu EES nefndarinnar" width="500" height="786" frameborder="0"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4649456311744266">Genf </a>voru drög að sameiginlegri ráðherrayfirlýsingu um alþjóðaviðskipti og jafnrétti kynjanna til umræðu á fundi óformlegs vinnuhóps sem Ísland, El Salvador og Botswana leiða á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnuninni, tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p>Í Kampala ritaði Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðsins Íslands í Úganda, undir samning við M/s Cardno Partners Consult, um að gera sjálfstæða útttekt á samstarfssamningi Ísland við Buikwe-hérað. Samstarfið við Buikwe-hérað hefur staðið yfir frá 2014 en stuðningur Íslands bætir lífsskilyrði fiskimanna og beinist að menntun og vatns- og hreinlætismálum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2892380877740050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Embassy of Iceland in Kampala" width="500" height="720" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Malaví stóð Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Malaví, fyrir forvarnarfræðslu fyrir ungmenni í Mangochi-héraði um kynbundið ofbeldi, ótímabærar þunganir og barnabrúðkaup.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1714108515452695&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Embassy of Iceland in Lilongwe" width="500" height="782" frameborder="0"></iframe> <br /> María Mjöll Jónsdóttir skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu fór svo í heimsókn til Washington í vikunni ásamt öðrum norrænum og baltneskum kollegum sínum þar sem hún fulltrúa utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Excellent discussions on our shared values and interests at the regular EPINE consultations between 🇺🇸 <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> and Political Directors from the Nordic and Baltic states <a href="https://t.co/6fciIzZvK9">pic.twitter.com/6fciIzZvK9</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1455292825793404932?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2021</a></blockquote> <p> Þá ræddi hún ásamt Bergdísi Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, við Jessicu Stern, sérstakan erindreka um mannréttindi hinsegin fólks.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Much to discuss when Political Director <a href="https://twitter.com/mariamjolljons?ref_src=twsrc%5etfw">@mariamjolljons</a> and Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met Jessica Stern, <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> Special Envoy to Advance Human Rights of LGBTQI+ persons🏳️🌈. Important file for 🇮🇸 at home and abroad and a pleasure to engage with SE Stern at this critical time. <a href="https://t.co/aSJ73J5fe7">pic.twitter.com/aSJ73J5fe7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1455609588124987392?ref_src=twsrc%5etfw">November 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í New York kaus Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, í sæti Alþjóðadómstólsins í Hag. <br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Casting a vote <a href="https://twitter.com/CIJ_ICJ?ref_src=twsrc%5etfw">@CIJ_ICJ</a> elections in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> between two outstanding candidates. Always a solemn occasion. <a href="https://t.co/4cP4LDifhy">pic.twitter.com/4cP4LDifhy</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1456633341457879040?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu var ánægður með afrakstur vinnuferðar til Svíþjóðar.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The North Atlantic Council had 2 productive days in Sweden. Series of meetings with <a href="https://twitter.com/SweMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@SweMFA</a> <a href="https://twitter.com/ForsvarsdepSv?ref_src=twsrc%5etfw">@ForsvarsdepSv</a> <a href="https://twitter.com/Sverigesriksdag?ref_src=twsrc%5etfw">@Sverigesriksdag</a>. Visited joint 🇸🇪🇫🇮 exercise & welcomed by commanders of the 2 navies Adm Ewa Skoog Haslum & Adm Jori Harju. Tack så mycket! (+Stockholm early morning vibe) <a href="https://t.co/cwOGXSymPA">pic.twitter.com/cwOGXSymPA</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1454494610970005512?ref_src=twsrc%5etfw">October 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> Í Japan hitti Stefán Haukur Jóhannesson Shinichi Kitaoka, forseta japönsku þróunaraðstoðarstofnunarinnar (JICA).<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great discussion with JICA President Shinichi Kitaoka <a href="https://twitter.com/jica_direct_en?ref_src=twsrc%5etfw">@jica_direct_en</a> focused on <a href="https://twitter.com/hashtag/capacitybuilding?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#capacitybuilding</a> for a more sustainable future – particularly in <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy and <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> fisheries. <a href="https://t.co/6XNAapHtx2">pic.twitter.com/6XNAapHtx2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1456448747395694597?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Vín var Ísland í hópi 35 ríkja sem settu af stað hina svokölluðu Vínar-aðferð (Vienna Mechanism) þar sem svara frá yfirvöldum í Belarús er krafist vegna versnandi stöðu mannréttinda þar í landi. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Kristínar Árnadóttir sendiherra og fastafulltrúa Íslands gagnvart ÖSE í Vín.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 was among 35 <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> countries invoking the <a href="https://twitter.com/hashtag/ViennaMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ViennaMechanism</a> requesting answers from the Belarusian authorities in response to the deteriation of the situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a>. We remain deeply concerned about the continuous human rights violations in Belarus <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> <a href="https://t.co/9OlpXmjnFA">https://t.co/9OlpXmjnFA</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1456578467055775749?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/11/02/Ambassador-Visited-The-Beijing-HQ-of-Icelands-Arctic-Green-Energy/">Kína</a> heimsótti Þórir Ibsen sendiherra höfuðstöðvar íslenska fyrirtækisins Arctic Green Energy sem staðsettar eru í Peking. Með í för var William Freyr Huntingdon-Williams, staðgengill sendiherra.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Visited Beijing HQ of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s 🇮🇸 Arctic Green Energy in China 🇨🇳 Thank CEO Xin Charlotte Zhao for informative meeting on its remarkable contribution to reducing China’s carbon footprint through the Sinopec Green Energy joint venture offering <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> alternative <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/diFudGiDCB">pic.twitter.com/diFudGiDCB</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1455161536113098763?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Við endum þessa yfirferð svo í Stokkhólmi á hressum nótum þar sem Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, kom fram í einum vinsælasta skemmtiþætti Svíþjóðar, Hellenius hörna, um síðustu helgi. Þar færði Hannes nýjasta heiðursborgara Húsavíkur, Molly Sandén, sérstakt skjal þess efnis með formlegum hætti. Sandén dvaldi á Húsavík í tvær vikur við tökur á laginu Húsavík úr Netflix kvikmyndinni um Eurovision söngvakeppnina en lagið sló rækilega í gegn og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=311&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f1598887450450462%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title=" Iceland in US" width="560" height="311" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
29.10.2021 | Föstudagspósturinn 29. október 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar. Eftir annasamt haust hefur fréttaflutningur ráðuneytisins síðustu daga verið ögn rólegri en gengur og gerist.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/29/Radherra-lagdi-aherslu-a-graena-orku-a-radherrafundi-um-loftslagsmal/">ráðherrafundi</a> um loftslagsmál á vegum forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Fundinum var ekki síst ætlað að auka á þrýsting um árangur á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna, COP26, sem hefst í Glasgow 1. nóvember. </span></p> <p><span>Ráðherra sagði frá áherslum og aðgerðum Íslands varðandi loftslagsmál og staðfesti að Ísland styður metnaðarfullar loftslagsaðgerðir. Hann sagði jafnframt að þörfin fyrir aðgerðir hefði aldrei verið brýnni en nú í aðdraganda COP26 og í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem lýst er í nýlegri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC). </span></p> <p><span>Þá hittust varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins á dögunum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/22/Oryggis-og-varnarmal-i-deiglunni-i-Brussel/">tveggja daga fundi</a> þeirra í Brussel. Öryggis- og varnarmál í Evrópu og á Atlantshafi og samstarf Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins voru efst á baugi. Í ljósi vaxandi öryggisáskorana létu ráðherrarnir í ljós ríkan vilja til að leita frekari leiða til samstarfs sem geti endurspeglast í endurskoðaðri grunnstefnu Atlantshafsbandalagsins, sem lögð verður fyrir næsta leiðtogafund í júní á næsta ári, og nýjum vegvísi ESB í utanríkis- og öryggismálum. Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu tók þátt í fundunum fyrir Íslands hönd.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofur okkar hafa haft í nógu að snúast undanfarnar tvær vikur. Við byrjum á vikunni sem nú er að líða.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4639755912714306">Genf </a>sendi Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) í vikunni frá sér bréf þar sem aðildarríki WTO eru hvött til að hefja viðræður um leiðir til að draga úr ríkisstyrkjum til notkunar jarðefnaeldsneytis. Bréfið sendi hann ásamt kollegum sínum frá Nýja Sjálandi, ESB, Kosta Ríka, Noregi, Sviss, Moldóvu, Fiji, Chile, Liechtenstein og Úrúgvæ. Þessi ríki standa saman að yfirlýsingu fyrir komandi ráðherrafund WTO sem ætlað er að koma málefnum þessara skaðlegu ríkisstyrkja á dagskrá stofnunarinnar. </span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/27/Samningur-um-sjonvarpsutsendingar-yfir-landamaeri-undirritadur-af-Islands-halfu/?fbclid=IwAR1TO54pzHxGI4P2obZQ4bYUpuPkN5rpQ2pT1La23hPT4S8PIFb8Z5eKm20">Strassborg</a> undirritaði Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, Evrópusamning um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Markmið samnings Evrópuráðsins um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri (ECTT, European Convention on Transfrontier Television) er að auðvelda útsendingar og endurvarp sjónvarpsefnis yfir landamæri samningsríkjanna.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4633945146628716">París</a> kynntu fulltrúar GRÓ - þekkingarmiðstöðvar nýverið starfsemi sína á vettvango UNESCO í París. Kynningarviðburðir voru haldnir fyrir fastafulltrúa helstu samstarfsríkja og starfsfólk UNESCO. Í París sótti jafnframt Unnur Orradóttir, sendiherra og fastafulltrúi gagnvart UNESCO, starfssystur sína heim í sendiráðsbústað Svíþjóðar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to host a group of fantastic female ambassadors <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> today at the SWE🇸🇪 Residence. Great energy, dedication, wisdom and enthusiasm ahead of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> General Conference. <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/JamaisSansElles?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#JamaisSansElles</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/multilateralism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#multilateralism</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/KyUBOvxQye">pic.twitter.com/KyUBOvxQye</a></p> — Amb. Anna Brandt (@AmbAnnaBrandt) <a href="https://twitter.com/AmbAnnaBrandt/status/1453352017167060995?ref_src=twsrc%5etfw">October 27, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span> </span></p> <p><span>Í Kaupmannahöfn opnaði Helga Hauksdóttir sendiherra formlega sýningu Úlfs Karlssonar, Celebrating the Muse of the Parking Lot í Davis Gallery í gær. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4411391462231605&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Celebrating the Muse of the Parking Lot í Davis Gallery"></iframe> <br /> Þá bauð Helga <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4401252186578866">sömuleiðis</a> félagskonum í Félagi kvenna í atvinnulífinu í Danmörku til hátíðarviðburðar í sendiherrabústaðnum þar sem Hvatningarverðlaun FKA-DK voru veitt. Herdís Steingrímsdóttir, vinnumarkaðshagfræðingur og dósent við Copenhagen Business School hlaut verðlaunin að þessu sinni.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4783697374975871">London </a>hitti Sturla Sigurjónsson sendiherra Gísla Matthías Auðunsson, kokk á Slippnum í Vestmannaeyjum, sem lék listir sínar í eldhúsinu í eitt kvöld í London, og kynnti að auki bók sína, Slippurinn.</span></p> <p><span>Í Kanada sótti Hlynur Guðjónsson málstofu um sjálfbæran arkitektúr á norðurslóðum en það var sendiráð Danmerkur í Kanada ásamt Royal Canadaian Geographical Society sem stóð fyrir viðburðinum. Þá var einnig greint frá trúnaðarbréfsafhendingu Hlyns á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/09/09/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Kanada/">sendiráðs</a> okkar í Ottawa fyrir skemmstu. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2f2540567966074973&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sjálfbæra arkitektúr á norðurslóðum"></iframe> <p><span>Þá var Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í Osló gestgjafi í útgáfuhófi sem haldið var í tilefni af útgáfu nýjustu bókar Bergsveins Birgissonar, Kolbeinsøy. Viðburðurinn í embættisbústað Íslands í gær var undirbúinn í nánu samstarfi við forlagið Vigmostad & Bjørke. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4478815648899726&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="útgáfu nýjustu bókar Bergsveins Birgissonar, Kolbeinsøy"></iframe> <p><span><br /> Í Stokkhólmi átti Hannes Heimisson sendiherra fund í Riksdagen með fulltrúum í Norðurlandanefnd sænska þjóðþingsins og starfsmönnum þingsins. Tilefnið var stjórnmálaástand á Íslandi í kjölfar þingkosninga og áherslur Íslands í aðdraganda Norðurlandaráðsþings í Kaupmannahöfn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5024964550864332&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="540" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="fund í Riksdagen með fulltrúum í Norðurlandanefnd sænska þjóðþingsins"></iframe> <p><span><br /> <br /> Í Litháen hitti Auðunn Atlason Gabrielius Landsbergis utanríkisráðherra Litháens og ræddi þar ýmis tvíhliða mál, svæðasamstarf og evrópska samvinnu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to visit <a href="https://twitter.com/hashtag/Vilnius?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Vilnius</a> and meet FM <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a> to talk about bilateral, regional NB8 and European cooperation. 🇮🇸🇱🇹have proud history, shared values and common interests. <a href="https://t.co/zB5Mu9xDeL">https://t.co/zB5Mu9xDeL</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1454087480991490058?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Í Japan minntist Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra 20 ára afmælis sendiskrifstofu Íslands í Japan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2) 弊大使館が設立されてから20周年。初代在アイスランド日本大使の志野氏を主賓とし、北欧の友人達と共に迎えた会を催すことが出来、嬉しく思っております。🇮🇸🇳🇴🇩🇰🇸🇪🇫🇮🤝 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/wX9VYIfjBC">pic.twitter.com/wX9VYIfjBC</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1453624991996518402?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Hjá Þóri Ibsen, sendiherra Íslands í Kína, hefur verið nóg að gera. Í vikunni hefur hann m.a. kynnt sér starfsemi Eimskipafélagsins í Kína, verið viðstaddur undirritun samnings um útflutning á íslensku lambakjöti til Kína, og sótt sjávarútvegssýningu í Qingdao þar sem íslenskar sjávarafurðir voru m.a. á boðstólum og starfsemi Marels kynnt. Ma Youxiang aðstoðarlandbúnaðarráðherra Kína sótti sýninguna og Þórir sýndi honum það helsta á íslenska básnum.<br /> </span></p> <p><span>Þá hitti Þórir einnig Li Keqiang forsætisráðherra Kína á þjóðhátíðardegi Kínverja og ræddu þeir m.a. um 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kína og sameiginlega hagsmuni landanna um uppbyggilega samvinnu á sviði jarðhita- og loftslagsmála.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet Mr Li Keqiang Premier of China on the occasion of Chinese National day. Discussed the 50th Anniversary of diplomatic relations between 🇮🇸 & 🇨🇳 & mutual interests in continue constructive cooperation in areas of geothermal energy & climate mitigation <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/8e1bvVGLoH">pic.twitter.com/8e1bvVGLoH</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1452802483739267073?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í Bandaríkjunum tók Bergdís Ellertsdóttir þátt í að rita sameiginlega grein í ritið Foreign Policy ásamt norrænum kollegum sínum um mikilvægi kynjajafnréttis og hvernig efling þess hefur haft bæði jákvæð efnahagsleg og félagsleg áhrif á norrænt samfélag.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to contribute 📝 to this joint article in <a href="https://twitter.com/ForeignPolicy?ref_src=twsrc%5etfw">@ForeignPolicy</a> with my Nordic colleagues in 🇺🇸 on how the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> have promoted gender equality spurring economic and social prosperity in the region <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> makes economic sense 💪<a href="https://t.co/sGQESFt06W">https://t.co/sGQESFt06W</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1453818568567623683?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Þessi mál voru sömuleiðis til umræðu á <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1452972766467067907">viðburðinum</a> FP Digital summit. Það hefur raunar verið í nógu að snúast hjá okkar fólki í Washington en í vikunni fór einnig fram n.k. borgarafundur (e. Twitter Townhall) með félagasamtökunum <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1452708913313427461?s=20">WRIClimate </a>þar sem hægt var að spyrja norrænu sendiherranna ýmissa spurninga um loftslagsmálefni.</span></p> <p><span>Í Brussel kom svo <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/10/29/Jafnrettisnefnd-Evroputhingsins-kynnir-ser-launajafnretti-a-Islandi/">Brussel-Vaktin</a> út.</span></p> <p><span>Þá fór Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu, til Finnlands og sótti m.a. fund með Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands og hitti einnig fyrir Maria Ohisalo, innanríkisráðherra landsins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thanks to <a href="https://twitter.com/FinGovernment?ref_src=twsrc%5etfw">@FinGovernment</a> <a href="https://twitter.com/Ulkoministerio?ref_src=twsrc%5etfw">@Ulkoministerio</a> <a href="https://twitter.com/DefenceFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DefenceFinland</a> for hosting the first visit of the North Atlantic Council to Finland. Last night PM <a href="https://twitter.com/MarinSanna?ref_src=twsrc%5etfw">@MarinSanna</a> hosted the NAC & this morning an informative briefing & discussion with minister of the interior <a href="https://twitter.com/MariaOhisalo?ref_src=twsrc%5etfw">@MariaOhisalo</a> on resilience. <a href="https://t.co/mSK6QhQwQa">https://t.co/mSK6QhQwQa</a> <a href="https://t.co/h4h0ReeB1o">pic.twitter.com/h4h0ReeB1o</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1452947676270678022?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2021</a></blockquote> <p><span> <br /> Það var einnig nóg um að vera í síðustu viku!<br /> <br /> Í <a href="<iframe> src='https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1702645403278929&%3bshow_text=true&%3bwidth=500%27+width%3d%27500%27+height%3d%27755%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27<%3b%2fiframe%2cgt%3b">Brussel</a> hittust undirnefndir I-IV í fyrsta sinn í eigin persónu eftir að heimsfaraldurinn skall á og þar var Ingólfur Friðriksson, nýr deildarstjóri Evrópumála, kynntur til leiks.</span></p> <p><span>Í Kampala voru aðstæður í skólum í Namayingo héraði skoðaðar. Samstarfi við héraðið var formlega ýtt úr vör í sumar. Það hvílir á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/08/06/Samstarf-hafid-vid-Namayingo-herad-i-Uganda/">samstarfssamningi</a> til þriggja ára en sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu skólastarfs í grunnskólum, bæði með skólabyggingum og umbótastarfi í kennslu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2880913952220076&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="847" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Head of Cooperation and Namayingo District officials inspecting progress of work at the district Education block and 3 primary schools in Namayingo District."></iframe> <p><span> Í Kaupmannahöfn heimsóttu sendiherrahjónin höfuðstöðvar Georg Jensen í Frederiksberg. Þar tók Ragnar Hjartarson á móti þeim en hann gegnir stöðu hönnunarstjóra (Creative Director) hjá þessu virta fyrirtæki sem var stofnað árið 1904 og er eitt þekktasta hönnunarfyrirtæki heims. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4386511124719639&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ragnar Hjartarson tók á móti sendiherrahjónum í heimsókn í höfðustöðvar Georg Jensen á Frederiksberg í morgun"></iframe> <p><span><br /> <br /> Helga Hauksdóttir sendiherra bauð svo norrænu sendiherrunum í Kaupmannahöfn til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4380402158663869">hádegisverðar</a> til að bjóða nýja sendiherra frá Noregi og Finnlandi velkomna til starfa. Að auki sátu hádegisverðinn Martin Marcussen prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og Bent Winther frá Berlingske Tidene þar sem farið var yfir stöðuna í danskri innan- og utanríkispólitík. </span></p> <p><span>Okkar fólk í Malaví sendi frá sér hjartnæma kveðju á bleika daginnn og minntist góðrar samstarfskonu, Lilju D. Kolbeinsdóttur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1706273099569570&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Okkar fólk í Malaví sendi frá sér hjartnæma kveðju á bleika daginnn"></iframe> <p><span><br /> Paula Lehtomäki framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar heimsótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4391380950941662">Rússland</a> á dögunum og fundaði m.a. með sendiherrum og staðgenglum sendiherra Norðurlandanna fimm í Moskvu. Fundurinn var haldinn í finnska sendiráðinu en Finnland fer þetta árið með formennsku í nefndinni. Rætt var um samstarfsverkefni Norrænu ráðherranefndarinnar og Rússlands einkum á sviði umhverfismála, stjórnmálaviðhorfið o.fl.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/237094531787223">New York</a> tók Nikulás Hannigan aðalræðismaður í New York þátt í spjalli um Ísland en viðburðurinn var hluti af kynningarátakinu Taste of Iceland.</span></p> <p><span>Í Ottawa var Hlynur Guðjónsson sendiherra í viðtali við The Hill Times.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2f2533126303485806&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="523" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title=" Ottawa var Hlynur Guðjónsson sendiherra í viðtali við The Hill Times."></iframe> <p><span><br /> <br /> Silje Beite Løken frá sendiráði Noregs í Reykjavík heimsótti sendiráð Íslands í Osló.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4463317107116247&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Silje Beite Løken frá sendiráði Noregs í Reykjavík heimsótti sendiráð Íslands í Osló"></iframe> <br /> Hjá Auðuni Atlasyni voru málefni Álandseyja á dagskrá í síðustu viku og þá <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1451499266493620226?s=20">hitti </a>hann einnig gamlan félaga og kollega, Donatas Butkus frá Litháen, þar sem málefni NB8-ríkjanna voru m.a. á dagskrá.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tack <a href="https://twitter.com/hashtag/%C3%85land?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Åland</a> for warm reception and great substantive program on 💯 years of de-militarisation and neutralisation. Honoured to meet PM Veronica Thörnroos and other 🇦🇽 leader, great to catch up with old friends and make new ones. <a href="https://t.co/qnTPe3sLji">pic.twitter.com/qnTPe3sLji</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1451053228574056457?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í Kína hitti Þórir Ibsen, sendiherra, aðstoðarmenningar- og ferðamálaráðherra Kína, Zhang Xu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet Mr. ZHANG Xu, Vice Minister of Culture and Tourism of China, Mr. LI Bin, Vice Governor of Guangxi, Mr. ZHOU Jiabin, Secretary of the CPC in Guilin and Mr. LI Chu, Mayor of Guilin at the China-ASEAN Tourism Exhibition in Guilin 🇨🇳<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/RMPSMOogNm">pic.twitter.com/RMPSMOogNm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1450382242853769220?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í Washington fundaði Bergdís Ellertsdóttir sendiherra með norrænum kollegum sínum ásamt Jose W. Fernandez aðstoðaráðherra efnahagslegs vaxtar, orku- og umhverfismála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/State_E?ref_src=twsrc%5etfw">@State_E</a> for the lively debate and all my colleagues <a href="https://twitter.com/SWEambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@SWEambUSA</a> <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> <a href="https://twitter.com/NorwayAmbUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbUSA</a> & <a href="https://twitter.com/FinlandinUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@FinlandinUSA</a> for their thoughtful inputs. <a href="https://twitter.com/hashtag/TogetherStronger?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TogetherStronger</a> <a href="https://t.co/boNXX0R7Do">https://t.co/boNXX0R7Do</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1451258999777775619?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4618862011470363">Genf </a>hvatti fastafulltrúi Íslands gagnvart WTO Kína til að virða alþjóðlegar skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðaviðskiptakerfinu í umræðu hjá WTO um viðskiptastefnu Kína. Benti hann m.a. á hindranir sem íslensk fyrirtæki hefðu orðið fyrir.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4618143781542186">síðustu viku</a> sæmdi svo Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kjörræðismann Íslands í Indónesíu, <span>Maxi Gunawan,</span> riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir þjónustu hans við hagsmuni Íslendinga og framlag til að styrkja og efla tengsl Íslands og Indónesíu. </p> <p>Næsta vika verður svo viðburðarík en þá hefst loftslagsfundur Sameinuðu þjóðanna og þá er sömuleiðis þing Norðurlandaráðs á dagskrá.</p> <p><span>Við segjum þetta gott í bili!</span></p> |
18.10.2021 | Föstudagspóstur á mánudegi | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkar héðan af Rauðarárstígnum á mánudegi í þetta skiptið vegna anna í síðustu viku. Hringborði norðurslóða - Arctic Circle, lauk um helgina og eðli máls samkvæmt tók utanríkisþjónustan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Thatttaka-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-Hringbordi-nordursloda/">virkan þátt</a> í herlegheitunum.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og utanríkisráðuneytið tóku þátt í tveimur málstofum á ráðstefnunni, annars vegar um nýafstaðna formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, og hins vegar um tillögur Grænlandsnefndarinnar, en þar fyrir utan stóð ráðuneytið einnig fyrir sjö öðrum viðburðum á Hringborði norðurslóða.</span></p> <p><span>Í tengslum við ráðstefnuna í Hörpu nýtti ráðherra tækifærið og átti fjölmarga tvíhliða fundi með ýmsum háttsettum erlendum ráðamönnum.<br /> <br /> Ráðherra fundaði m.a. með <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244838307023">Jeppe Kofod,</a> utanríkisráðherra Danmerkur, Choi Jong-moon, varautanríkisráðherra Kóreu, <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244698402023">Bárði á Steig Nielsen</a>, lögmanni Færeyja, bandarísku öldungadeildarþingmönnunum <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158246676557023">Lisu Murkowski og Sheldon Whitehouse</a>,<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244845777023">Virginijusi Sinkevicius</a>, framkvæmdastjóra sjávarútvegs og umhverfismála Evrópusambandsins og <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158245863737023">Nicolu Sturgeon</a>, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/14/Radherra-flutti-avarp-a-vidskiptafundi-med-Fridriki-kronprinsi/">síðustu viku</a> kom einnig hingað til lands dönsk viðskiptasendinefnd á viðskiptastefnumót danskra og íslenskra fyrirtækja þar sem sjálfbærar orkulausnir voru í forgrunni. Sendinefndin var eins og frægt er leidd af Friðriki krónprinsi Danmerkur sem ákvað að halda til Íslands fyrst allra ríkja í opinberum erindagjörðum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Guðlaugur Þór flutti ávarp á viðburðinum sem haldinn var í Grósku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158244438052023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór flutti ávarp á viðburðinum sem haldinn var í Grósku"></iframe> <p><span> <br /> Þá hitti ráðherra einnig í síðustu viku Inga Þór Þorgrímsson en hann stóð í ströngu þegar talibanar lögðu undir sig Afganistan á dögunum. Ingi Þór, sem starfar fyrir eina af undirstofnunum Atlantshafsbandalagsins, gegndi þýðingarmiklu hlutverki á flugvellinum í Kabúl við að aðstoða fólk við að komast úr landi, bæði til Íslands og annarra ríkja.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158243350837023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="653" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Þá hitti ráðherra í síðustu viku Inga Þór Þorgrímsson"></iframe> <p><span>Hingað til lands kom svo einnig í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Formadur-hermalanefndarinnar-heimsotti-Island/">síðustu viku</a> Rob Bauer, aðmíráll, formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins. Meðan á heimsókninni stóð fundaði hann með Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og fleiri embættismönnum ráðuneytisins. Öryggis- og varnartengd málefni voru í forgrunni ásamt framlögum og þátttöku Íslands í verkefnum á vettvangi Atlantshafsbandalagsins.</span></p> <p><span>Þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/13/Afganistan-efst-a-baugi-a-kjordaemisfundi-Althjodabankans-/">fjarfundur</a> ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum þar sem málefni Afganistan voru helsta umfjöllunarefnið. Guðlaugur Þór tók þátt í fundinum sem haldinn var í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofur okkar höfðu einnig í nógu að snúast í síðustu viku.<br /> <br /> Í Berlín tók María Erla Marelsdóttir sendiherra þátt í umræðu um kolefnisjöfnun á Norðurlöndunum ásamt sendiherrum hinna Norðurlandanna. Til umræðu voru m.a. tækniframfarir í kolefnisjöfnun og saga kolefnisjöfnunar á Norðurlöndunum. Umræðan fór fram í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín í viðurvist blaðamanna en henni var einnig streymt á Facebook og Youtube og gátu áhorfendur sent inn fyrirspurnir á meðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2017985398351716&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Berlín tók María Erla Marelsdóttir sendiherra þátt í umræðu um kolefnisjöfnun á Norðurlöndunum"></iframe> <br /> Í Brussel kom út <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/10/15/Regluverk-um-gervigreind-visi-veginn-a-heimsvisu/">Brussel-vaktin</a> góða en titillinn á nýjustu færslu hennar er: Regluverk um gervigreind vísi veginn á heimsvísu.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Raedismannaradstefna-i-Helsinki/">Helsinki</a> komu kjörræðismenn Íslands í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Úkraínu saman til fundar í sendiráðinu. Á fundinum var fjallað um nýafstaðnar Alþingiskosningar og rætt um helstu verkefni sendiráðsins á sviði stjórnmála, viðskipta og menningar, bæði í Finnlandi og í umdæmisríkjunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honorary Consuls of Iceland in <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Estonia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Estonia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Latvia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Latvia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Lithuania?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lithuania</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> were in Helsinki yesterday for a one-day working session - great briefings from <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/BusinessIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BusinessIceland</a> thank you so much for your service to and friendship with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸🇫🇮🇪🇪🇱🇻🇱🇹🇺🇦 <a href="https://t.co/bwckIS8G94">pic.twitter.com/bwckIS8G94</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1449252872114352128?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Genf lagði Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir varafastafulltrúi Íslands <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4590180354338529">áherslu</a> á eflingu þátttöku kvenna í alþjóðaviðskiptum og mikilvægi þess að aðildarríki deili upplýsingum um aðgerðir til að auka þátttöku kvenna í viðskiptum, í umræðu um viðskiptastefnu Kóreu á vettvangi WTO. Þar <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4584242578265640">lauk</a> einnig í síðustu viku haustlotu mannréttindarásins. Hátt í þrjátíu ályktanir voru lagðir fyrir ráðið, þ.m.t. ályktun um eftirfylgni með stöðu mannréttinda í Afganistan í kjölfar valdatöku talibana. </p> <p>Nokkur sendiráð birtu svo sérstaka færslu á bleika deginum, sem var á föstudaginn, og héldu hann hátíðlegan. Bleiki dagurinn er árveknisátak til stuðnings konum er greinst hafa með krabbamein.<br /> <br /> Kaupmannahöfn:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4367771273260291&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="547" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn"></iframe> <p>Moskva:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4381214605291630&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Moskva"></iframe> <p>Ottawa:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fphotos%2fa.154565584675235%2f2529963640468739%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="522" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ottawa"></iframe> <p>Osló:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4442073905907234&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="727" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Osló"></iframe> <p> Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Osló kom til landsins á dögunum vegna Hringborðs norðurslóða og átti þar m.a.<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4442599522521339"> örfund</a> með Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi. Þar fór m.a. fram sameiginleg kynning sendiráðanna á viðskiptahandbók þeirra sem kom út fyrir skemmstu.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1701136433416570">Malaví </a>var haldið upp á mæðradaginn, sem er einkar viðeigandi í ljósi eðlis þeirra verkefna sem eru á könnu sendiráðs Íslands þar í landi, t.d. á sviði mæðraverndar og fæðingarþjónustu.</p> <p>Í Svíþjóð var Hannes Heimisson, sendiherra, fulltrúi Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu, Remember-ReAct, í Malmö 12. – 14. október sl. sem helguð var minningu fórnarlamba helfararinnar og baráttu gegn gyðingahatri. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, var gestgjafi og helsti hvatamaður ráðstefnunnar. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f4983762661651188&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Remember-ReAct, í Malmö 12. – 14. október"></iframe> <p> Í Japan var loðnugleði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2 シシャモのスーパーヒーロー🦸♂️, <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B7%E3%82%B7%E3%83%A3%E3%83%A2%E3%83%91%E3%83%AF%E3%83%BC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#シシャモパワー</a> と山田水産<a href="https://twitter.com/YMD_Japan?ref_src=twsrc%5etfw">@YMD_Japan</a> の代表取締役山田様が弊大使館に来館されました。なんと1970代から <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> の <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B7%E3%82%B7%E3%83%A3%E3%83%A2?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#シシャモ</a> を輸入していただいているとのこと🐟🇮🇸 <a href="https://twitter.com/YMD_Japan?ref_src=twsrc%5etfw">@YMD_Japan</a> <a href="https://t.co/1Ba2dpJ8Jx">https://t.co/1Ba2dpJ8Jx</a> <a href="https://t.co/hs2CXs9KOn">pic.twitter.com/hs2CXs9KOn</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1449999866923347974?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Kristín Árnadóttir sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Vín hitti kollega sína í tilefni af 30 ára afmæli ODIHR.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a pleasant treat to be introduced to <a href="https://twitter.com/hashtag/Georgian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Georgian</a> restaurant <a href="https://twitter.com/hashtag/Rusiko?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Rusiko</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Warsaw?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Warsaw</a> by a dear colleague <a href="https://twitter.com/KAArnadottir?ref_src=twsrc%5etfw">@KAArnadottir</a> 🙏 & discover it with dear colleagues, Anne-Kirsti <a href="https://twitter.com/NorwayAmbOSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbOSCE</a> and <a href="https://twitter.com/JocelynKinnear?ref_src=twsrc%5etfw">@JocelynKinnear</a> 🧡 Thank you ladies for great evening with <a href="https://twitter.com/hashtag/Georgian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Georgian</a> trait <a href="https://t.co/Iqgnn4FGIE">https://t.co/Iqgnn4FGIE</a></p> — Keti Tsikhelashvili (@TsikhelashviliK) <a href="https://twitter.com/TsikhelashviliK/status/1448974879924101126?ref_src=twsrc%5etfw">October 15, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París og heimsótti höfuðstöðvar UNESCO í Beirút fyrir skemmstu og var heimsókn hennar gerð góð skil á miðlum menningarmálastofnunarinnar.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland Ambassador visits UNESCO Beirut and salutes <a href="https://twitter.com/hashtag/Li_Beirut?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Li_Beirut</a>’s efforts to revive <a href="https://twitter.com/hashtag/cultural?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#cultural</a> life 🇱🇧<br /> <br /> More 👇<a href="https://t.co/936epFjIi1">https://t.co/936epFjIi1</a><a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/metropolislb?ref_src=twsrc%5etfw">@metropolislb</a> <a href="https://twitter.com/ZoukakTheatre?ref_src=twsrc%5etfw">@ZoukakTheatre</a> <a href="https://t.co/qZpQ9VfBuZ">pic.twitter.com/qZpQ9VfBuZ</a></p> — UNESCO BEIRUT (@UNESCOBEIRUT) <a href="https://twitter.com/UNESCOBEIRUT/status/1447575761406287873?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fór Þórir Ibsen sendiherra á ferðamálasýningu í borginni Guilin. Frekara yfirlit um starfsemi sendiskrifstofu Íslands þar í landi má nálgast <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-of-iceland-in-beijing/">hér á enskri vefsíðu ráðuneytisins</a>. <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visiting the pavilion of the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸and Visit Iceland at the China-ASEAN Tourism Exhibition in Guilin 🇨🇳Some 50 countries participated including many of the most renowned tourist destinations in Europe. <a href="https://t.co/0nbbUJ0NgX">https://t.co/0nbbUJ0NgX</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/visiticeland?ref_src=twsrc%5etfw">@visiticeland</a> <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> <a href="https://t.co/BMN2VAFPVc">pic.twitter.com/BMN2VAFPVc</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1450006177849307143?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2021</a></blockquote> <p> <br /> Í öllu annríkinu í New York er þörf á góðri samvinnu og það undirstrikaði Jörundur Valtýsson fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The engineroom ⚙️🔧. Good ideas and texts are result of hard work and thinking. Many speeches and appearances lately where I 🙋♂️ have benefitted from valuable inputs and insights of my colleagues. Could not be happier with our <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> 🇮🇸. <a href="https://t.co/hnCZEDuSGH">pic.twitter.com/hnCZEDuSGH</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1447591044124717056?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Fleira var það ekki í bili. Við verðum hér aftur á föstudag.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
08.10.2021 | Föstudagspósturinn 8. október 2021 | <p><span>Heil og sæl. <br /> <br /> Eftir annasama tíð var vikan sem nú er að líða heldur rólegri en alla jafna í utanríkisþjónustunni. En það var samt nóg að gerast! Í morgun barst tilkynning frá Noregi um að blaðamennirnir Maria Ressa og Dimitrí Muratov hefðu fengið friðarverðlaun Nóbels fyrir framlag sitt til verndar tjáningarfrelsinu, „sem er forsenda fyrir lýðræði og varanlegum friði,“ eins og segir í fréttatilkynningu nóbelsverðlaunanefndarinnar norsku. Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir tjáningarfrelsi á Filippseyjum og í Rússlandi. Á sama tíma eru þau fulltrúar allra blaðamanna sem berjast fyrir þessum málstað í heiminum á tímum sem lýðræði og tjáningarfrelsið eiga sífellt meira undir högg að sækja.</span></p> <p><span>Ressa fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í nóvember 2019. Ráðherra minntist fundarins á samfélagsmiðlum í dag og færði henni hamingjuóskir. Ressa var stödd á Íslandi í tengslum við við heimsþing kvenleiðtoga en nokkrum mánuðum áður var ályktun Íslands um mannréttindaástandið í Filippseyjum samþykkt í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Það <a href="https://www.ruv.is/frett/maria-ressa-alyktun-islands-mikilvaeg?term=Ressa&%3brtype=news&%3bslot=3&%3bfbclid=IwAR0CNwMI04pIraGswxKRsQz6B0SshOntwtOgUZWvuLN9oIbrRYmUj1xZVy8">skipti máli </a>að hennar sögn.</span></p> <p><span>„Ég mun aldrei gleyma þessum fundi okkar. Viðbrögð hennar sannfærðu mig enn frekar um rödd okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi skiptir miklu máli. Á ferli mínum sem utanríkisráðherra og í raun sem stjórnmálamanns hafa fáir fundir haft jafn djúpstæð áhrif á mig og þessi stutti fundur með Mariu Ressa á skrifstofu minni í nóvember 2019,“ sagði ráðherra á Facebook-síðu sinni í dag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158236528737023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="rödd okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi skiptir miklu máli"></iframe> <p><span>Það var þess vegna einkar viðeigandi að árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í samstarfi við utanríkisráðuneytið fór fram í dag. Friðarráðstefnan í ár samanstóð af fjórum málstofum sem snéru með ólíkum hætti að mikilvægi trausts fyrir sjálfbæran frið og friðarmenningu.</span></p> <p><span>Hægt er að sjá viðburðinn <a href="https://livestream.com/hi/sustainablepeace?fbclid=IwAR3eRtgSXfx98vEaTReizI7eCl5ivPCnRbjE0qEFpWeYotTmpfpcxHVQH0A">hér</a> en þar ræddi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri við Helen Clark, fyrrverandi forsætisráðherra Nýja-Sjálands og framkvæmdastjóra UNDP, og Álfrún Perla Baldursdóttir sérfræðingur á deild borgaraþjónustu- og áritanamála, stýrði málstofu um Afganistan.</span></p> <p><span>Á vettvangi utanríkisráðuneytisins í vikunni sögðum við einnig frá þvi að verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefði gefið út verkfærakistu um innleiðingu fyrirtækja á markmiðunum. Verkfærakistunni er ætlað að vera fyrirtækjum til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum í þágu heimsmarkmiðanna en fyrr á þessu ári gaf verkefnastjórnin út sambærilega verkfærakistu fyrir sveitarfélög. </span>Nánar um það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/05/Verkfaerakista-fyrir-fyrirtaeki-um-heimsmarkmid-Sameinudu-thjodanna/">hér</a>. </p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Brussel komu saman til fundar <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1693156300894506">í gær</a> utanríkis- og innanríkisráðherra ESB þar sem rætt var um alþjóðlega vernd Afgana í neyð (e. High-level Forum on protecting Afghans at risk). Kristján Andri Stefánsson sendiherra, mætti fyrir Íslands hönd, og upplýsti um fjölda þeirra Afgana í viðkvæmri stöðu sem Ísland væri reiðubúið að taka á móti og sagði frá auknum framlögum til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Þá áttu sendiráð EFTA ríkjanna og EFTA skrifstofan <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1691592571050879">óformlegan fund</a> með slóvensku formennskunni og utanríkisþjónustu ESB á þriðjudaginn sl. Fundurinn var haldinn í nýja EFTA húsinu, og þar var EES samningurinn kynntur og hvað væri í deiglunni í samstarfinu.</p> <p>Í London stóðu sendiráðið og Seafood from Iceland fyrir viðburðinum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4720300251315584">Discover Seafood from Iceland</a> í London í gær. Markmið viðburðarins var að efla enn frekar tengslamyndun milli fiskiðnaðarins í Bretlandi og á Íslandi, en Bretland er stærsti útflutningsmarkaður Íslands fyrir sjávarafurðir.</p> <p>Á mánudag afhenti svo Sturla Sigurjónsson sendiherra trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4710136285665314&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="770" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni"></iframe> <p><span> Unnur Orradóttir Ramette sendiherra, sem fyrir skemmstu afhenti<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/09/28/Afhending-trunadarbrefs-i-Libanon/"> forseta Líbanons trúnaðarbréf</a>, var í vikunni í viðtali við líbanska dagblaðið <a href="https://www.lorientlejour.com/article/1276782/la-nouvelle-ambassadrice-dislande-rappelle-le-soutien-de-reykjavik-au-liban.html?fbclid=IwAR0HqW0hPFXEjcd2V2hkSpUJWeBM00BlHDccfTHciMvTFW7z5amZQZRAlIs">L'Orient-Le Jour</a> þar sem hún ræddi um fjárstuðning íslenskra stjórnvalda og ekki síst íslensku þjóðarinnar, í gegnum ýmis félagasamtök, þar á meðal Rauða Krossinn, sem fer í ýmis uppbyggingarverkefni eftir sprenginguna í Beirút á síðasta ári.</span></p> <p><span>Þá átti Unnur nýlega fund með Louisu St. Djermoun, myndlistarkonu af íslensk-alsírskum uppruna, sem starfað hefur í París síðastliðin 20 ár. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum myndlistarsýningum í Frakklandi og á Íslandi og hafa verk hennar tvistvar sinnum verið valin bestu verk sýningar Evrópuhússins í Montpellier á viku listarinnar.<br /> Við tilefnið afhenti Louisa sendiráðinu listaverkið sem sjá má á myndinni.</span></p> <p><span>„Kunnum við Louisu okkar bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf,“ sagði okkkar fólk í París.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4500718553317818&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="727" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Louisu St. Djermoun, myndlistarkonu af íslensk-alsírskum uppruna"></iframe> <p><span>Í Noregi hitti Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, kollega sinn frá Eistlandi, sem kenndi henni á Twitter! Svo ræddu þau einnig ýmis tvíhliða og fjölþjóðleg málefni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to start the week with talks with 🇪🇪 Ambassador Bambus who also showed me how to tweet 🙌 <a href="https://t.co/RYbOLU0Vey">https://t.co/RYbOLU0Vey</a></p> — Ingibjorg Davidsdottir (@IngibjorgDavids) <a href="https://twitter.com/IngibjorgDavids/status/1444965990152945666?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Finnlandi hitti Auðunn Atlason sendiherra unga diplómata frá Finnlandi ásamt kollegum sínum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Energetic discussion with young 🇫🇮 diplomats with <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues <a href="https://twitter.com/Hanaholmen?ref_src=twsrc%5etfw">@Hanaholmen</a> this afternoon - good luck in your future endeavors 💪 <a href="https://twitter.com/NorwayAmbFI?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbFI</a> <a href="https://twitter.com/DKAMBinFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DKAMBinFinland</a> <a href="https://twitter.com/SveAmbFI?ref_src=twsrc%5etfw">@SveAmbFI</a> <a href="https://twitter.com/henrikhulden?ref_src=twsrc%5etfw">@henrikhulden</a> <a href="https://t.co/SJVLEZcc8D">pic.twitter.com/SJVLEZcc8D</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1445741630938509313?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Japan fékk Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra sér staðgóðan hádegisverð að hætti heimamanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Today’s lunch <a href="https://twitter.com/hashtag/soba?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#soba</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/tempura?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tempura</a> in <a href="https://twitter.com/city_kunitachi?ref_src=twsrc%5etfw">@city_kunitachi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a> - oishī. <a href="https://t.co/HotuSM6A8H">pic.twitter.com/HotuSM6A8H</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1444162832707248128?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Þá hefur verið í nógu að snúast í nefndarstarfi hjá okkar fólki í fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York eins og sjá má í nokkrum af neðangreindum tístum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“We – men – must be agents of change, not patrons of patriarchy; be it at home, in the workplace, online or here, at the United Nations 🇺🇳.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> 👉<a href="https://t.co/z14xT8RRmn">https://t.co/z14xT8RRmn</a> <a href="https://t.co/dSnm4cRbVF">pic.twitter.com/dSnm4cRbVF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445125675665526785?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Punishing people for their feelings, self-defined identity or consensual relations is no less hateful than penalizing religious believes, race or ethnic background.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> Read the whole statement 👉 <a href="https://t.co/ix4lllAz77">https://t.co/ix4lllAz77</a> <a href="https://t.co/9N7RBP3Pk9">pic.twitter.com/9N7RBP3Pk9</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445185016758251522?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“The Secretary General has sounded the alarm. We need to recommit to deliver on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> - faster, and at scale.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> Read the whole statement 👉 <a href="https://t.co/hB6nFrs7tZ">https://t.co/hB6nFrs7tZ</a> <a href="https://t.co/5sTle5XN0t">pic.twitter.com/5sTle5XN0t</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445781720767229960?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hitti svo kollega sína þar sem m.a. var rætt um grænar orkulausnir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">❤️<a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> cooperation. Great to team up w my wonderful Nordic colleagues in New York. <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenEnergy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableDevelopment?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableDevelopment</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/culture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#culture</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Covid_19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Covid_19</a> and more on the agenda. <a href="https://t.co/vn3Yo0lVog">pic.twitter.com/vn3Yo0lVog</a></p> — Consul General Heidi Olufsen (@NorwayNYC) <a href="https://twitter.com/NorwayNYC/status/1446176530552565762?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf, flutti svo sameiginlega yfirlýsingu fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna þar sem áréttuð var skuldbinding ríkjanna til þess að berjast gegn hvers kyns kynþáttafordómum og mismunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today in a statement at the <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC48?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC48</a> the Nordic-Baltic countries 🇩🇰🇪🇪 🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪🇮🇸 affirmed their commitment to combat racism, racial discrimination, xenophobia and related intolerance. 👇 <a href="https://t.co/popFeQ2oHw">pic.twitter.com/popFeQ2oHw</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1445423783578374156?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í gær lauk svo árlegri fundarlotu framkvæmdanefndar Flóttamannastofnunar SÞ (UNHCR) sem Ísland er aðili að. Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.4574221895934375/4574211739268724">ávarpi sínu minnt</a>i Harald á víðtækan stuðning Íslands við málefni fólks á flótta og ítrekaði mikilvægi þess að styðja við málefni kvenna og stúlkna og hinsegin fólks</span></p> <p><span>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa í Kanada þátt í pallborðsumræðum á viðburði á vegum York háskólans í Kanada sem haldinn var í tilefni af nýrri heimildamynd um Ísland sem ber heitið „The changing Face of Iceland“. Myndin fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á Ísland og íslenskt samfélag.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It is an honor to join the panel discussion after the film viewing. Look forward to the discussion and audience participation. <a href="https://t.co/wAU89hIdzL">https://t.co/wAU89hIdzL</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1445103007310487553?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> |
01.10.2021 | Föstudagspósturinn 1. október 2021 | <p><span>Heil og sæl á þessum fallega föstudegi hér í Reykjavík.</span></p> <p><span>Við hefjum yfirferðina á ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á 76. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna frá því á mánudag. <br /> <br /> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/KUyTCeZRK4k" title="YouTube video player" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture"></iframe> <br /> Í ræðunni talar ráðherra fyrir aðgerðum í loftslagsmálum, jafnari dreifingu bóluefna og mikilvægi mannréttinda og alþjóðalaga fyrir hagsæld og framþróun ríkja. Stiklað er á stóru í ræðu ráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/27/Loftslagsmal-og-mannrettindi-efst-a-baugi-i-raedu-radherra-a-allsherjarthinginu/">fréttatilkynningu ráðuneytisins</a> en áhugasamir geta lesið ræðuna í fullri lengd <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/27/Raeda-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-76.-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">hér</a>.</span></p> <p><span>Fastanefnd Íslands í New York hefur staðið í ströngu upp á síðkastið vegna allsherjarþingsins og á mánudaginn gafst fylgjendum utanríkisþjónustunnar á Facebook tækifæri til þess að skyggnast lítillega á bakvið tjöldin á allsherjarþinginu. Hægt er að sjá <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17924220721758418/">söguna</a> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/30/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan/">hér.</a></span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/30/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan/">Fundur</a> utanríkisráðherra Norðurlanda um Afganistan fór fram á miðvikudag þar sem ráðherrarnir áttu fund með Martin Griffiths, yfirmanni Samræmingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna vegna mannúðarmála (OCHA). María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt á fundinum fyrir hönd Íslands. </span>Í máli Martins Griffiths kom fram að nú sé afar brýnt að koma hjálpargögnum til almennra borgara og tryggja grunnþjónustu í landinu. Íslensk stjórnvöld hafa lagt 85 milljónir króna til mannúðarsamstarfs á undanförnum vikum í kjölfar yfirtöku talibana og leggja áherslu á áframhaldandi samráð við Norðurlöndin um framtíð þróunarsamstarfs og mannréttinda í landinu.</p> <p><span> Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4546596738696891">mánudag</a> var Guðlaugur Þór viðstaddur undirritun samnings íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) við eitt stærsta efnafyrirtæki í Kína, Jiangsu Sailboat Petrochemicals, um byggingu verksmiðju til vistvænnar framleiðslu á hráefnum fyrir sólarhlöður og plexigler, með endurvinnslu koltvísýrings. Undirritunin fór fram bæði í Reykjavík og í Bejing. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, var viðstaddur, <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/28/The-CO2-to-Green-Methanol-Project-Signing-Ceremony-/">auk Þóris Ibsen, sendiherra Íslands í Kína</a> og Jin Zhijaian, sendiherra Kína á Íslandi.</span></p> <p><span>Við greindum svo frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/28/Arni-Pall-i-stjorn-ESA/">vikunni</a> að Árni Páll Árnason tæki sæti í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá og með næstu áramótum. Árni Páll hefur að undanförnu gegnt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES. Við hans<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/01/Borgar-Thor-i-framkvaemdastjorn-Uppbyggingarsjods-EES/"> starfi</a> tekur Borgar Þór Einarsson þann 1. janúar. Borgar Þór er hæstaréttarlögmaður en frá janúar 2017 hefur hann starfað sem aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.</span></p> <p><span>Það hefur verið nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni og við höldum okkur við Kína.</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Peking heldur úti öflugri vefsíðu á enska stjórnarráðsvefnum og í vikunni sem er að líða hefur eitt og annað verið á dagskrá.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/27/Ambassador-met-with-students-of-Icelandic-at-the-Beijing-Foreign-Studies-University-/">dögunum</a> hitti Þórir Ibsen sendiherra nemendur í íslensku við Beijing Foreign Studies University. Þá sóttu William Freyr Huntingdon-Williams sendiráðsritari og Pétur Yang viðskiptafulltrúi <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/28/The-Guangdong-21st-Century-Maritime-Silk-Road-International-Expo-2021-in-Guangzhou/">ráðstefnu</a> í borginni Guangzhou þar sem fjölmörg íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/29/The-Nordic-Ambassadors-in-Beijing-meet-with-the-United-Nations-Resident-Coordinator-in-China/">miðvikudag</a> hittu svo norrænir sendiherrar í Kína Siddharth Chatterjee fulltrúa aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á vettvangi (e. resident coordinator) þar sem rætt var um málefni Sameinuðu þjóðanna, áherslumál norðurlandanna á þeim vettvangi og rótgróna samvinnu þeirra. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪Ambassadors in Beijing meet with the 🇺🇳 Resident Coordinator in China & exchanged views on joint UN and Nordic priorities and long-standing cooperation<a href="https://t.co/yVxU9SXrGe">https://t.co/yVxU9SXrGe</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinGeneva</a> <a href="https://twitter.com/IcelandNordicCo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNordicCo</a> <a href="https://t.co/yS0naGTm59">pic.twitter.com/yS0naGTm59</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1443125188594479105?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe, hitti í vikunni Halima Daud, vararáðherra í innanríkisráðuneytinu í Malaví, þar sem þær ræddu um langvarandi og gott samband Íslands og Malaví. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1690013581195522&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe"></iframe> </p> <p>Í Moskvu hefur verið nóg um að vera upp á síðkastið. Fyrir skemmstu heimsótti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Rússland. Megin tilgangur heimsóknarinnar var að taka þátt í Sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum & Seafood EXPO í Pétursborg en níu íslensk fyrirtæki á sviði sjávarútvegstækni tóku þátt í sýningunni ásamt Íslandsstofu og Sendiráði Íslands í Moskvu. Á meðan á heimsókninni stóð átti ráðherrann tvíhliða fundi með Dmítríj Patrúshev landbúnaðarráðherra Rússlands og Ilja Shestakov yfirmanni Sjávarútvegsstofnunar Rússlands. Þá skipulögðu Sendiráð Íslands og Íslandsstofa sérstaka kynningu á íslenskum fyrirtækjum á sviði sjávarútvegstækni. Auk ráðherra fluttu Árni Þór Sigurðsson sendiherra og Viktor Rozhnov forstöðumaður Fiskveiðistofu norður-Rússlands ávörp. Loks heimsótti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra höfuðstöðvar skipahönnunarfyrirtækisins Nautic Rus sem og Ísey Skyr (Icepro) sem bæði eru með aðsetur í Pétursborg. Nánar um þetta allt saman hér að neðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4278970128849412&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fyrir skemmstu heimsótti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Rússland"></iframe> </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/28/Graenar-lausnir-til-umraedu-a-fundi-Indo-islensku-vidskiptasamtakanna-IIBA/">Nýju Del</a>í ávarpaði Guðni Bragason sendiherra félagafund Indó-íslensku viðskiptasamtakanna (IIBA) á dögunum og minntist á góða samvinnu Íslands og Indlands í alþjóðasamstarfi. Ræddi hann helstu áherslur íslenskra stjórnvalda í alþjóðastjórnmálum og utanríkisviðskiptum um þessar mundir, m.a. áherslu á öryggi, mannréttindi og sjálfbæra þróun.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1746797722175579&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="félagafundur Indó-íslensku viðskiptasamtakanna (IIBA)"></iframe> <p> Í Danmörku er Ísland í brennidepli á kvikmyndadögum í Kaupmannahöfn. Fimmta útgáfa kvikmyndahátíðarinnar Nordatlantiske Filmdage fer fram þessa dagana í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Nánar er fjallað um hátíðina í ítarlegri frétt sendiráðsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/29/Island-i-brennidepli-a-kvikmyndadogum-i-Kaupmannahofn/">hér</a>.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París afhenti Michel Aoun forseta Líbanon trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Baabda Palace forsetahöllinni í Beirút á þriðjudag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4476637375725936&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París"></iframe> <p> <br /> Í vikunni vakti Unnur svo einnig athygli á samstarfi Íslands og UNESCO um fjárstuðning við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">More than 200 creative professionals have benefitted from <a href="https://twitter.com/hashtag/Li_Beirut?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Li_Beirut</a> <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> project with support from <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> 🇮🇸 La culture réveille l’espoir 🙏🏼<a href="https://twitter.com/UNESCOBEIRUT?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCOBEIRUT</a> <a href="https://t.co/mUeM0pnvCG">https://t.co/mUeM0pnvCG</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1443126349518888963?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í gær bauð sendiherra Íslands í Osló, Ingibjörg Davíðsdóttir, kollegum sínum í Ósló sem eru með Ísland í sínu umdæmi, til upplýsingafundar um niðurstöður nýafstaðinna Alþingiskosninganna. 39 sendiherrar í Ósló hafa Ísland í sínu umdæmi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4395524377228854&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló fréttir"></iframe> </p> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4389172994530659">bauð </a>hún aðilum að hópi FAO (Female Ambassadors Oslo) til umræðna í embættisbústað Íslands um nýafstaðnar kosningar til Stórþings Noregs, með blaðamönnunum Kjetil Wiedswang hjá Dagens Næringsliv og Aslak Bonde stjórnmálaskýranda, sem báðir eru sérfróðir um norsk stjórnmál. Í Oslo eru 20 aðilar að FAO af um 70 sendiherrum </p> <p>Auðunn Atlason sendiherra í Helsinki hitti utanríkisráðherra Eistlands Eva-Maria Liimets á dögunum í Tallinn þar sem umhverfismál og utanríkismál voru til umræðu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Estonian FM <a href="https://twitter.com/eliimets?ref_src=twsrc%5etfw">@eliimets</a> in great <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> company in Tallinn <a href="https://twitter.com/hashtag/Climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Climate</a> and Foreign Policy issues on the agenda - big tx to <a href="https://twitter.com/EBEikeland?ref_src=twsrc%5etfw">@EBEikeland</a> for hosting <a href="https://t.co/bqnOHFNDNZ">https://t.co/bqnOHFNDNZ</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1443228332619976708?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þá <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1442811167437643782?s=20">ræddi</a> hann einnig um nýafstaðnar kosningar á Íslandi á dögunum á vettvangi Norden i fokus.</p> <p>Í Washington fundaði Bergdís Ellertsdóttir sendiherra með evrópskum starfssystrum sínum og ráðamönnum í Bandaríkjunum þar sem tengslin yfir Atlantshafið voru til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thoroughly enjoyed tonights thoughtful discussions with the interesting and knowledgable women around the table - showing just how much <a href="https://twitter.com/hashtag/transatlantic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#transatlantic</a> relations matter in tackling todays challenges. Thank you <a href="https://twitter.com/AudraPlepyte?ref_src=twsrc%5etfw">@AudraPlepyte</a> for hosting. An honour to meet all of you! <a href="https://twitter.com/apolyakova?ref_src=twsrc%5etfw">@apolyakova</a> 🙏🏼 <a href="https://t.co/VwJ37eey5p">https://t.co/VwJ37eey5p</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1443402347326099457?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þá hitti Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Abdulla Shahid sem var forseti 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great conversation with <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> <a href="https://twitter.com/abdulla_shahid?ref_src=twsrc%5etfw">@abdulla_shahid</a>. Thank you for receiving me and looking forward to our 🇮🇸🇺🇳 co-operation. <a href="https://t.co/BXLNycG8vC">https://t.co/BXLNycG8vC</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1443307907974582275?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Fleira var það ekki í bili.<br /> <br /> Bestu kveðjur frá upplýsingadeild. |
24.09.2021 | Föstudagspósturinn 24. september 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á björtum og köldum degi og færum ykkur það helsta sem hefur verið á döfinni í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikurnar. Áður en fólk hefur lestur mælir upplýsinga- og greiningardeild með kaffibolla þar sem pósturinn er í lengri kantinum í dag.</span></p> <p><span>Nú stendur yfir 76. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og eins og jafnan á þessum árstíma hefur utanríkisþjónustan í nógu að snúast. Þingið var sett með formlegum hætti í síðustu viku og fer fram bæði með fjarfundum og beinni þátttöku vegna heimsfaraldursins. Íslenskir ráðamenn taka þátt í þinginu og hliðarviðburðum með fjarfundabúnaði og myndabandsupptökum.<br /> <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wake up call. Powerful message by 🇺🇳<a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA76?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA76</a> this morning. Great divides on peace, climate, prosperity and poverty, gender, digital and generation need to be brigded. <a href="https://t.co/4Ljbp2dAn2">pic.twitter.com/4Ljbp2dAn2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1440387668165099530?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands í vikunni en það er á dagskrá þingsins á mánudaginn næsta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2fpfbid02zwYba57PscbGQ5gmAy71pFknvjCA1PFrse31M7WZ1rjL6gyETX3gCCJJ9NN4RxR9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="416" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="76. allsherjarþing Sþ"></iframe> <p>Ávarp Íslands tekið upp fyrir ráðherraviku 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 🇮🇸🇺🇳 #UNGA76</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158212823497023">Tuesday, 21 September 2021</a> <p> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/24/Skuldbindingar-Islands-kynntar-a-leidtogafundi-um-orkumal/">dag</a> tók ráðherra þátt í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um orkumál, sem fram fór í tengslum við allsherjarþingið. Fyrr á árinu tók Ísland að sér hlutverk heimserindreka orkumála en sem slíkur talar Ísland fyrir jöfnu aðgengi að endurnýjanlegri orku sem leið til að ná öllum heimsmarkmiðunum og orkuskiptum með jafnræði og réttlæti að leiðarljósi. Þá kynnti Guðlaugur Þór orkusáttmála Íslands sem inniheldur markmið Íslands í orkumálum.</p> <p><span>„Það er einfaldlega óásættanlegt að um 760 milljónir íbúa heims séu enn án aðgangs að rafmagni og að þriðjungur mannkyns reiði sig á mengandi og heilsuspillandi orkugjafa við matargerð. Ákvörðunin um að gerast heimserindrekar orkumála var því ekki erfið. Íslendingar þekkja af eigin raun hvernig jafn aðgangur að endurnýjanlegri orku getur umbreytt samfélögum og efnahag ríkja,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/24/Avarp-a-leidtogafundi-Sameinudu-thjodanna-um-orkumal/">ávarpi</a> sínu á fundinum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fMFAIceland%2fvideos%2f1748041068726898%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands 1" summary="Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa haft samráð og samstarf um hlutverk Íslands sem heimserindreki orkumála og hefur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tekið þátt í fundum þessu tengdu á undanförnum mánuðum. Af þessu tilefni rituðu Guðlaugur Þór og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, grein í The Hill þar sem þau hvetja þjóðir heims til orkuskipta.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> and <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in <a href="https://twitter.com/thehill?ref_src=twsrc%5etfw">@thehill</a> today: "At this week’s <a href="https://twitter.com/hashtag/HLDE2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLDE2021</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> will encourage nations around the world to implement clean <a href="https://twitter.com/hashtag/energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#energy</a> solutions that do not leave anyone behind." Read the article here 👉<a href="https://t.co/B58IUG3Dpz">https://t.co/B58IUG3Dpz</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1441432102961090561?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í tengslum við þingið flutti Guðlaugur Þór ávarp á öðrum <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158214289032023">hliðarviðburði</a> þess um málefni hinsegin fólks á miðvikudag. </p> <p>„Það er hryggileg staðreynd að í um sjötíu aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna eru í gildi lög sem gera samkynhneigð refsiverða eða vega að réttindum hinsegin fólks með öðrum hætti," sagði Guðlaugur Þór m.a. í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Avarp-a-hlidarvidburdi-allsherjarthings-STh-um-malefni-hinsegin-folks/">ávarpi</a> sínu.</p> <p>Þá tók ráðherra þátt í fundi bandalags um fjölþjóðasamvinnu, sem miðar að því efla fjölþjóðasamstarf og virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum í gær en fundurinn er einnig einn af hliðarviðburðum allsherjarþingsins. Ávarp ráðherra má lesa <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/23/Avarp-a-fundi-bandalags-til-studnings-fjolthjodakerfinu-Alliance-for-Multilateralism/?fbclid=IwAR0W70gJppt-e-0z7xAdEgq8DJzHcYRJTNtbB9xkPIrJ27_7l42D6HBqu6g">hér</a>.</p> <p>En það voru fleiri stórtíðindi í vikunni. Í upphafi hennar bárust fréttir af því að Bandaríkjamenn hygðust aflétta ferðabanni til landsins sem hefur verið í gildi í eitt og hálft ár. Í samtali við Vísi sagði Guðlaugur Þór að vitanlega væri um miklar gleðifréttir að ræða.</p> <p><span>„</span>[V]ið erum búin að vera að vinna að þessu mjög lengi. Við höfum notað hvert einasta tækifæri til þess að þrýsta á um að þessu banni verði aflétt og átt fjölmarga fundi með bandarískum ráðamönnum vegna þessa,“ segir Guðlaugur Þór við <a href="https://www.visir.is/g/20212158780d/sja-fyrir-endan-a-ferdabanni-til-bandarikjanna-thetta-eru-audvitad-miklar-gledifrettir-?fbclid=IwAR0nSIxOegxSdXWsTFSymgDCHrTAIp6lQuMQn3JF19fYWNU5QgJsahkwNVo">Vísi</a>.</p> <p>„Ég tók þetta til dæmis upp með Blinken utanríkisráðherra þegar hann kom hingað. Þannig að í stuttu máli þýðir þetta að Íslendingar geta aftur ferðast til Bandaríkjanna sem er auðvitað mjög mikilvægt og mjög mikið af Íslendingum sem eiga erindi þangað eins og við þekkjum.“</p> <p>Sendiherra Íslands í Washington, Bergdís Ellertsdóttir, fagnaði þessum tíðindum með viðeigandi myndskreytingu.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Not such a bad Monday after all with the great news that the US will finally lift the travel ban on Europeans in November. Looking forward to having my daughter visiting from Iceland soon. <a href="https://twitter.com/hashtag/travelban?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#travelban</a> over at last 🇮🇸🇺🇸👏🏼 <a href="https://t.co/wsBiiydNEO">pic.twitter.com/wsBiiydNEO</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1439990266673471490?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Grænlandsskýrslan sem kom út í upphafi þessa árs heldur svo áfram að bera ávöxt en í gær fundaði Guðlaugur Þór með Pele Broberg, ráðherra utanríkis-, iðnaðar-, viðskipta- og loftslagsmála á Grænlandi, þar sem þeir undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu um aukið samstarf landanna tveggja. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f599107924598917%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="í gær fundaði Guðlaugur Þór með Pele Broberg 2" summary="Guðlaugur Þór með Pele Broberg, ráðherra utanríkis-, iðnaðar-, viðskipta- og loftslagsmála á Grænlandi" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fyrir viku kom út skýrsla um samskipti Íslands og Póllands sem ber heitið Vinátta og vaxtarbroddar. Margar áhugaverðar tillögur má finna í skýrslunni sem gefur vafalaust að góðum notum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2fpfbid02Yio41vRiKwStxQq1kkRgAuEAsDe7jvoQh1akLfz29e4DkQYyaiMFiKYkENsqvZT8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands"></iframe> <p> Í tilefni af útgáfu Póllandsskýrslunar og Færeyjarskýrslunnar á dögunum ritaði ráðherra grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/Soknarfaeri-i-samskiptum-vid-vinathjodir/">Morgunblaðið</a> í síðustu viku þar sem hann fjallaði um þau sóknarfæri sem eru til staðar í samskiptum við þessar vinaþjóðir.</p> <p>Guðlaugur Þór fundaði með sænskum starfsbróður sínum, Peter Hultqvist varnarmálaráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/15/Island-og-Svithjod-efla-samstarf-i-varnarmalum-/">fimmtudag</a> í síðustu viku þar sem undirrituð var sameiginleg yfirlýsing um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum. Undirritunin fór fram á fjarfundi ráðherranna, að viðstöddum Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar í Reykjavík, og Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Stokkhólmi.</p> <p>„Nánara samstarf Íslands og Svíþjóðar styður við markmið norræna varnarsamstarfsins og annars fjölþjóðasamstarfs um öryggis- og varnarmál. Ég tel að við Íslendingar höfum mikið fram að færa í samstarfi við Svía og getum einnig lært margt af þeim,“ segir Guðlaugur Þór.</p> <p>Af þessu tilefni átti Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Svíþjóð einnig fund með Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra, í varnarmálaráðuneytinu í Stokkhólmi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0EzUQzpjzEMpzM9bzQPjZyHrru6qV7EEkkZAk8apBcUCZw7g8PTSNCA888Byy38Pel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Hannes Heimisson, sendiherra, átti í gær fund með Peter Hultqvist"></iframe> <p>Á fimmtudaginn í síðustu viku fór einnig fram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4504389936250905">fundur</a> ráðuneytsstjóra varnarmálaráðuneyta JEF ríkjanna tíu, sameiginlegu viðbragðssveitarinnar, í London. Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/13/25-milljona-vidbotarframlag-til-mannudaradstodar-i-Afganistan/">mánudag</a> í síðustu viku tilkynnti Guðlaugur Þór svo um 25 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan á áheitaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Genf. Framlagið rennur til samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) og bætist það við fjárframlög íslenskra stjórnvalda til Afganistans að undanförnu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/13/Raedismenn-Islands-hljota-falkaordur/">Sama dag</a> greindi utanríkisráðuneytið frá því að fjórir ræðismenn Íslands hefðu hlotið riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu nýverið. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með það!</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Gudni-Bragason-sendiherra-afhendir-trunadarbref-a-Indlandi/">Á Indlandi</a> afhenti Guðni Bragason sendiherra Ram Nath Kovind forseta Indlands trúnaðarbréf sem sendiherra á Indlandi í vikunni. Sendiherra færði forseta Indlands bestu kveðjur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og þakkir forsetahjóna fyrir ánægjulega heimsókn indversku forsetahjónanna til Íslands í september 2019.</p> <p>Í Kaupmannahöfn tóku fimmtán íslensk sprotafyrirtæki þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/15-islensk-sprotafyrirtaeki-toku-thatt-a-TechBBQ-i-Kaupmannahofn-/ ">TechBBQ</a> í síðustu viku en um er að ræða eina stærstu sprota- og fjárfestaráðstefnu í Norður-Evrópu. Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn stóðu fyrir þátttöku fyrirækjanna. Og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4280169858687100">í tilefni</a> af komu íslenskrar sendinefndar á ráðstefnuna bauð Helga Hauksdóttir til móttöku. Heiðursgestur móttökunnar var Helga Valfells, stofnandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital.</p> <p>Annars hefur verið mikið um að vera í Kaupmannahöfn að undanförnu. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/24/Nyr-fulltrui-hefur-storf-i-sendiradinu-/">dag</a> greindi sendiráðið frá ráðningu Aldísar Guðmundsdóttur í starf fulltrúa í sendiráðinu. Við bjóðum hana velkomna til starfa!</p> <p>Í dag birti sendiráðið einnig mynd af Önnu Sonde, Kristínu Reynisdóttur og Valgerði Reynisdóttur, vinningshöfum Pioneer Prize, ásamt sendiherra. Verðlaunin sem eru 25.000 DKK eru veitt ungum frumkvöðlum frá Norðurlöndunum sem sýnt hafa í verki að hafa stuðlað gegn hvers konar hatri og félagslegri útskúfun. Verðlaunin hlutu þær fyrir að hafa stofnað instagram reikninginn Antirasistarnir sem hefur það að markmiði að fræða fylgjendur markvisst um rasimsa.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02qa7gjbYrJo8zbCb6FfzSLXrMHsgGGUN2XHEiQEZitL8zxg4RsJCnGtTbWndwEHNXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiráðið óskar vinningshöfum Pioneer Prize, Önnu Sonde, Kristínu Reynisdóttur og Valgerði Reynisdóttur innilega til hamingju. "></iframe> <p> Það hefur sömuleiðis verið nóg um að vera í Osló hjá okkar fólki. Í síðustu viku fékk sendiráðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4346282592153033">kynningu</a> frá norska fyrirtækinu Ocean GeoLoop á nýrri lífrænni tækni í að fanga, geyma og nýta koldíoxíð (CO2). </p> <p>Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra opnaði svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4348575855257040">sýningu</a> fjögurra íslenskra listamanna í Bærum Kunsthal. Listamennirnir Fritz Hendrik, Finnbogi Pétursson, Katrín Elvarsdóttir og Egill Sæbjörnsson eru í fremstu röð íslenskra samtímalistamanna.</p> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4349502118497747">fundaði </a>Ingibjörg með Aud Lise sendiherra Noregs á Íslandi í sendiráði Íslands í Osló þar sem þær ræddu m.a. nýafstaðnar kosningar til Stórþingsins, komandi Alþingiskosningar og komandi hringborð Norðurslóða.</p> <p>Annars er líf og starf sendiráðsins í Osló að komast í eðlilegt horft eftir langan tíma með sóttkvíum, takmörkunum, frestunum og vinnu sem tengst hefur heimsfaraldrinum. Skemmtileg færsla sendiráðsins talar sínu máli:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Sq5PDmruTbJZGsSg85TXwHL1DzsdcUN4dbrkK8K1sQ5VBiBbjpwF8LGdFYemyhuYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Líf og starf sendiráðsins er loksins að komast í nokkuð eðlilegt horf "></iframe> <p>Að lokum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4365319523582673">heimsótti</a> sendiherra vinnustofu listamanna á Gyssestad Gård þar sem íslenska listakonan Hildur Björnsdóttir vinnur með listsköpun sína. </p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4530183407004891">Brussel</a> hefur Ísland tryggt sér áframhaldandi aðgang að ERASMUS+ og fleiri samstarfsáætlunum ESB en haldinn var fundur sameiginlegur EES-nefndarinnar í morgun. Á<a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1680919702118166"> mánudag</a> undirritaði svo Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel loftferðasamning milli Íslands og Konungsríkisins Hollands, vegna Curacao.</p> <p>Í Róm <span>afhenti Matthías G. Pálsson, nýr fastafulltrúi Íslands í Róm, Qu Dongyu, framkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Róm, trúnaðarbréf sitt.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Rxqf8YgaQozfLumRrEVGAukGkdM34uZC3nf23gzG3FT1prsbDQKgMUBLjLeSvzh2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="521" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Matthías G. Pálsson"></iframe> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Fulltruar-Islands-sitja-adalfund-Althjodakjarnorkumalastofnunarinnar-i-Vin/">Vín</a> flutti Þórður Ægir Óskarsson sendiherra ræðu fyrir Íslands hönd á aðalfundi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sem stendur yfir í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Vínarborg.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1995815020568754">Þýskalandi</a> fór María Erla Marelsdóttir sendiherra í heimsókn til Bæjaralands í síðustu viku<span>. Þar hitti hún fyrir aðila úr stjórnmálum og úr viðskipta-, vísinda- og menningargeiranum í München til þess að ræða tengsl Bæjaralands og Íslands. Meðal umræðuefna voru endurnýtanlegir orkugjafar og snjalllausnir í baráttunni við loftlagsbreytingar, nýsköpun í líftækni, bókmenntir, hönnun og skapandi greinar.</span></p> <p>Í Moskvu var Ísey Skyr með kynningarbás á matvælasýningu þar í borg og þangað mætti sendiherra Íslands að sjálfsögðu, Árni Þór Sigurðsson. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02e1M7Yoy6GC3f5a1zpSRrMTxfePyHBJ3TdDHCEVgWRzmb8ozX7PG8RmskoVCaZsaKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ambassador Árni Thór Sigurdsson"></iframe> <p> Í tilefni af 25 ára afmæli Norðurskautsráðsins efndi rússneska formennskan til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4298670726879352">hringborðsumræðna</a> í Moskvu í síðustu viku. Þar var Árni Þór fulltrúi Íslands.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/Vidburdur-OECD-og-Islands-i-tilefni-jafnlaunadagsins/">Í París</a> hélt Ísland í samstarfi við OECD viðburð í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum í höfuðstöðvum stofnunarinnar á dögunum. Haldið var upp á daginn (18. september) í annað sinn í ár en Ísland átti frumkvæði að ályktun um tilnefningu dagsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 2019. Á viðburðinum komu saman leiðtogar úr einkageiranum og hinu opinbera og sögðu frá þeim leiðum sem vel hafa gagnast í baráttunni fyrir auknu launajafnrétti kynjanna.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great welcoming <a href="https://twitter.com/MathiasCormann?ref_src=twsrc%5etfw">@MathiasCormann</a> today for <a href="https://twitter.com/IcelandinParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinParis</a> dicussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/EqualPayDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualPayDay</a> in co-operation with the <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a>. <a href="https://t.co/8vyllv5YhO">pic.twitter.com/8vyllv5YhO</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1438858669626740740?ref_src=twsrc%5etfw">September 17, 2021</a></blockquote> <p> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4504079909615241">Í Genf</a> er haustlota mannréttindaráðsins hafin og þar verða brýn mannréttindamál tekin fyrir. Ísland mun á næstu vikum flytja og taka undir yfirlýsingar líktþenkjandi ríkja. Fastafulltrúi Íslands í Genf ávarpaði ráðið og mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku og lýsti yfir áhyggjum af stöðu mannréttinda í Afganistan, norðurhluta Eþíópíu og Jemen. </p> <p><a>Í Kanada</a> efndi sendiráð Íslands til fjarfundar ásamt Íslensk-kanadíska viðskiptaráðinu vegna nýlegra kosninga þar í landi. Áhugasamir geta séð upptöku af fundinum <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/22/Canadas-Fall-Federal-Election-Outcomes-and-Implications-Recording-from-Event/?fbclid=IwAR1gTYhHzXIaHAvkZcCf-YRMFju525TynCICkU9wKFQbt1K92L4kxMkqSK0">hér</a>.</p> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra heimsótti svo Winnipeg og Gimli á dögunum og hitti þar fyrir hina ýmsu aðila úr menningar- viðskiptalífinu ásamt fulltrúum ýmissa borgaralegra samtaka. Honum til halds og trausts var Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og aðalræðismaður í Winnipeg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02QsApxPfyAuwYUCiLg4kzAHDZEXHgyZop7sG3Tbs5MP3SfrfgvFgs7tMoudeaq2ECl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ambassador Hlynur Guðjónsson"></iframe> <p> Í London skellti okkar fólk sér á hersýningu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ArmyCGS?ref_src=twsrc%5etfw">@ArmyCGS</a> & <a href="https://twitter.com/BritishArmy?ref_src=twsrc%5etfw">@BritishArmy</a> for a delightful <a href="https://twitter.com/hashtag/beatingretreat?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#beatingretreat</a> at the impressive <a href="https://twitter.com/TowerOfLondon?ref_src=twsrc%5etfw">@TowerOfLondon</a> <a href="https://t.co/CX8fp19kZP">pic.twitter.com/CX8fp19kZP</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1438535805258055680?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fundaði Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína með aðstoðarutanríkisráðherra Kínverja, Deng Li.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">After good meeting with Ass Foreign Minister Deng Li Discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸China 🇨🇳 climate coop, Sinopec Green Energy, Carbon Recycling Int, trade and tourism, Arctic coop <a href="https://t.co/bKmcWJ5ZGr">https://t.co/bKmcWJ5ZGr</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/4brar116Js">pic.twitter.com/4brar116Js</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1441254921001582593?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2021</a></blockquote> <p>Við endum þessa yfirferð á vettvangi Heimsljóss. Síðustu tvær vikurnar hafa birst á þeim vettvangi fréttir af styrkveitingum utanríkisráðuneytisins úr sérstökum samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmiðin. Þar hefur til dæmis verið sagt frá því hvernig íslensk þekking er nýtt í orkuskiptum í Kómorum. </p> <p>„Við viljum sjá fleiri burðug og kraftmikil íslensk fyrirtæki skoða samstarfstækifæri í þróunarríkjum og stuðla með starfsemi sinni að hagsæld þar og grípa um leið ný tækifæri til uppbyggingar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/09/14/Islensk-thekking-nytt-i-orkuskiptum-a-Komorum/">frétt í Heimsljósi</a>.</p> <p>Í Heimsljósi hefur líka að undanförnu verið greint frá styrkjum til íslenskra félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð en slík verkefni eru fjölmörg, fjölbreytt og unnin víðs vegar um heiminn. Af fjórum verkefnum sem sagt hefur verið frá að undanförnu eru tvö unnin í Kenía og tengjast bæði menntun, annars vegar verkefni Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Pókot-héraði um stuðning við menntun afskiptra nemenda, og hins vegar verkefni Broskalla „Menntun í ferðatösku“ sem felur í sér tæknistudda kennslu fyrir sárafátæk börn með spjaldtölvum, einkum stærðfræðinám. Þriðja verkefnið er valdeflingarverkefni stúlkna í Tógó um rokkbúðir sem samtökin Stelpur rokka! og Sól í Tógó hafa staðið fyrir undanfarin ár og það fjórða felur í sér áframhaldandi stuðning við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Síerra Leóne á vegum Aurora velgjörðarsjóðsins. </p> <p>Við þökkum þeim sem komust alla leið hingað í þessari yfirferð kærlega fyrir lesturinn!</p> <p>Upplýsingadeild óskar ykkur öllum góðrar helgar og gleðilegs kjördags!</p> |
10.09.2021 | Föstudagspósturinn 10. september 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við byrjum þessa yfirferð á níundu skýrslunni sem kemur út á vegum utanríkisráðuneytisins á þessu ári. Í þetta sinn voru tvíhliða samskipti Færeyja og Íslands kortlögð. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/09/Ny-skyrsla-um-samskipti-Islands-og-Faereyja/">skýrslunni</a> er að finna fjölmargar tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkefni til að efla enn frekar tengsl þjóðanna, til dæmis á sviði viðskipta, heilbrigðismála og menntamála.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4482310501792182&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="282" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Færeyjar"></iframe> <br /> <br /> „Markmið okkar er að hrinda þessum tillögum í framkvæmd á næstu árum og renna þannig sterkari stoðum undir samband þjóðanna og á sama tíma skapa forsendur fyrir nýjum og spennandi tækifærum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um skýrsluna í innslagi í tengslum við útgáfuna.</span></p> <p><span>Ráðherra hóf vikuna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/06/-Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan-og-skyrslu-Bjorns-Bjarnasonar/">fjarfundi</a> með norrænum kollegum sínum þar sem framkvæmd tillagna Björns Bjarnasonar um eflingu norræns utanríkismálasamstarfs, ástandið í Afganistan og samstarf á vettvangi alþjóðastofnana voru efst á baugi. </span></p> <p><span>Guðlaugur Þór lagði í máli sínu áherslu á eftirfylgni við <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/12/Norraen-utanrikis-og-oryggismal-2020/">skýrslu Björns Bjarnasonar</a>, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, um þróun samstarfs Norðurlandanna á sviði utanríkis- og öryggismála. „Við höfum nú í sameiningu skilgreint og forgangsraðað málum sem við erum sammála um að vinna að með virkum hætti. Nú þurfum við að bretta upp ermar og stíga næstu skref í framkvæmd þessara tillagna,“ sagði Guðlaugur Þór</span></p> <p><span>Ráðherra lauk svo vikunni á því að heimsækja öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158197684572023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="771" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Keflavík"></iframe> <p><span>Ráðherra stakk einnig niður penna <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/09/Islenskt-atvinnulif-svari-akalli-throunarrikja/">í vikunni</a> í tilefni af því að þrjú ár eru liðin frá því að Samstarfssjóður við atvinnulífið um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna var settur á fót en nú í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/08/Samstarfstaekifaeri-fyrir-islensk-fyrirtaeki-i-throunarrikjum/">auglýsti sjóðurinn</a> eftir umsóknum í sjötta sinn.</span></p> <p><span>„Ég hvet íslensk fyrirtæki til að afla sér upplýsinga hjá Heimstorgi Íslandsstofu, upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem horfa til sóknar á nýjum og spennandi mörkuðum. Ávinningur allra af slíku samstarfi er ótvíræður,“ sagði <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158196023207023">Guðlaugur Þór.</a></span></p> <p><span>Á þriðjudag birti ráðuneytið frétt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/07/Maelabord-um-stodu-Islands-gagnvart-heimsmarkmidum-Sameinudu-thjodanna/">mælaborð</a> sem á myndrænan hátt gerir grein fyrir stöðu Íslands gagnvart öllum 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Staðan byggir á mati sérfræðinga í ráðuneytunum og stöðu Íslands gagnvart þeim mælikvörðum sem fylgja undirmarkmiðunum og Hagstofa Íslands heldur utan um. Tilgangur mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir yfirgripsmikla vinnu stjórnvalda að framgangi heimsmarkmiðanna. </span></p> <p><span>Nóg var um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/08/Skograekt-i-thagu-umhverfismarkmida/">Indlandi</a> flutti Guðni Bragason sendiherra ávarp á samkomu í Nýju-Delí sem haldin var á vegum Oorja-stofnunarinnar, en frumkvöðull hennar er Deepti Rawat Bhardwaj, fyrrverandi aðstoðarráðherra fyrir menntamál og formaður í kvenna- og jafnréttisstarfi stjórnarflokksins (BJP). </span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1733061230215895&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="759" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí"></iframe> <br /> <br /> Í Genf eru nú til sýnis verk tveggja íslenskra listakvenna á Rath-listasafninu. „Óþekkti pólitíski fanginn“ eftir Gerði Helgadóttur sem er í eigu Sameinuðu þjóðanna er til sýnis auk tveggja ljósmynda Kristínar Bogadóttur sem er hluti af innsetningunni .<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4467859296570636&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Genf"></iframe> <br /> <br /> María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Serbíu með aðsetur í Þýskalandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1988785774605012&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín"></iframe> <p>Sendiskrifstofa okkar í Malaví sagði frá verkefnum UN Women í Malaví sem eru fjármögnuð af Íslandi.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1673818582815022&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="803" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe"></iframe> <br /> Í Stokkhólmi átti Hannes Heimisson sendiherra fund með Maria Söderberg, formanni stjórnar Torsten Söderbergs Stiftelse. Sjóðurinn hefur undanfarin ár veitt styrki til margvíslegra menningarmála og þar á meðal til fjölmargra íslensk-sænskra menningarverkefna. Nú síðast styrkti sjóðurinn útgáfu á Sturlungu í sænskri þýðingu sem kemur út í Svíþjóð á vegum bókaforlagsins Anthropos síðar á þessu ári. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f4857962907564498&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="829" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Stokkhólmur"></iframe> <br /> Þórir Ibsen hefur hafið störf sem sendiherra Íslands í Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the start of my tenure as Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸to <a href="https://twitter.com/hashtag/China?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#China</a> 🇨🇳 sharing with Mr Hong Lei Head of Protocol a photo book by Chinese tourists traveling in Iceland, publ by the Embassy of 🇮🇸 in Beijing on the occasion of 50th anniv of political relations btw 🇮🇸 & 🇨🇳 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/zoNpwUBbC5">pic.twitter.com/zoNpwUBbC5</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1435105805821362184?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó þakkaði Japönum fyrir að hafa staðið vel að Ólympíumóti fatlaðra sem haldið var í Tókýó.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2 再度になりますが、この度 <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%AA%E3%83%AA%E3%83%B3%E3%83%94%E3%83%83%E3%82%AF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#オリンピック</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%83%91%E3%83%A9%E3%83%AA%E3%83%B3%E3%83%94%E3%83%83%E3%82%AF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#パラリンピック</a> を開催してくださった日本の選手らへの素晴らしいおもてなし、友好、寛大さに感謝を申し上げます。世界中の国々が喜んでいるでしょう。🌏🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/ymYIqMOZKz">pic.twitter.com/ymYIqMOZKz</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1434489550345179137?ref_src=twsrc%5etfw">September 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Okkar fólk í Bandaríkjunum tók svo vel á móti nýjum fulltrúa Bandaríkjanna í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A warm welcome to the new 🇺🇸 SAO Louis J. Crishock. Looking forward to continue the great 🇺🇸🇮🇸 cooperation on the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://twitter.com/IcelandArctic?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandArctic</a> <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> <a href="https://t.co/pAyg8ZVRyz">pic.twitter.com/pAyg8ZVRyz</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1435698037381341192?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í New York hitar fólk upp fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hefst 14. september næstkomandi.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Coffee ☕️ with <a href="https://twitter.com/hashtag/FOSS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FOSS</a> friends and PGA-elect <a href="https://twitter.com/abdulla_shahid?ref_src=twsrc%5etfw">@abdulla_shahid</a> in the run-up to <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA76?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA76</a>. Welcome to new colleagues and thank you <a href="https://twitter.com/BurhanGafoor?ref_src=twsrc%5etfw">@BurhanGafoor</a> <a href="https://twitter.com/SingaporeUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SingaporeUN</a> for hosting us. <a href="https://t.co/p8JjvRegQa">pic.twitter.com/p8JjvRegQa</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1435964164271394822?ref_src=twsrc%5etfw">September 9, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> Auðunn Atlason sendiherra í Finnlandi fundaði með varnarmálaráðherra Finnlands.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you Minister <a href="https://twitter.com/anttikaikkonen?ref_src=twsrc%5etfw">@anttikaikkonen</a> and colleagues at <a href="https://twitter.com/DefenceFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DefenceFinland</a> for a good meeting. Truly grateful for solid support and looking forward to future cooperation btw 🇮🇸 🇫🇮 <a href="https://t.co/KhtKth4wn8">https://t.co/KhtKth4wn8</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1434887453689761792?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París smakkaði svo íslenskan fisk þar í borg!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">L’origine de poisson est fondamentale tout comme celle du vin. Quel plaisir de déguster de poisson islandais frais ici à Paris cuisiné par le Bocuse de Bronze <a href="https://twitter.com/hashtag/viktor1509orn?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#viktor1509orn</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fishmas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishmas</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fishmasfriday?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishmasfriday</a> <a href="https://t.co/MuMfuH2b37">pic.twitter.com/MuMfuH2b37</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1436313059367264258?ref_src=twsrc%5etfw">September 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Við segjum þetta gott í bili. Njótið helgarinnar! </p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
03.09.2021 | Föstudagspósturinn 3. september 2021 | <p><span>Heil og sæl. <br /> <br /> Eftir nokkurra vikna hvíld hefur föstudagspósturinn á ný reglubundna göngu sína.</span></p> <p><span>Staðan í Afganistan hefur verið í brennidepli í utanríkisráðuneytinu að undanförnu. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/31/Borgarathjonustan-adstodadi-33-vid-ad-komast-fra-Afganistan/">þriðjudag</a> greindi utanríkisráðuneytið frá því að borgaraþjónustan hefði aðstoðað 33 einstaklinga við að komast frá Afganistan hingað til lands. Á sama tíma tóku íslensk stjórnvöld undir áskorun fjölmargra ríkja til nýrra valdhafa í Afganistan um að heimila fólki frjálsa för úr landi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4454589084564324&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="542" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Borgaraþjónustan"></iframe> <p><span>Tugþúsundir hafa yfirgefið Afganistan að undanförnu vegna ástandsins í landinu en fljótlega eftir valdatöku talibana kom til kasta borgaraþjónustunnar að aðstoða íslenska ríkisborgara í landinu heim. Með góðri samvinnu við borgaraþjónustustofnanir í Finnlandi og Danmörku tókst að koma öllum íslenskum ríkisborgum sem óskuðu eftir aðstoð úr landi og til Íslands og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/24/Thrjar-fjolskyldur-komnar-heilu-og-holdnu-fra-Afganistan/">lauk þeim heimflutningi í síðustu viku</a>. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Helsinki og fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu höfðu einnig milligöngu um heimflutninginn.</span></p> <p><span>Staðan í Afganistan var til umræðu í norræna varnarsamstarfinu sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/27/Fjarfundur-radherra-i-norraena-varnarsamstarfinu/">fór fram fyrir viku </a>síðan en á fundinum þakkaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fyrir veitta aðstoð Norðurlandanna við brottflutning íslenskra ríkisborgara frá Afganistan.</span></p> <p><span>„Norðurlöndin hafa unnið þrekvirki á undanförnum dögum og vikum við að koma fólki í öruggt skjól, ekki síst afgönskum ríkisborgurum sem voru í sérstakri hættu vegna starfa sinna fyrir vestræn ríki,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/02/Mannudaradstod-og-throunarsamvinna-i-Afganistan-raedd-a-radherrafundi/">Í gær</a> ræddu svo þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda og framkvæmdastjóri Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) stöðuna í Afganistan á sérstökum fjarfundi. Áframhaldandi starf stofnana Sameinuðu þjóðanna í landinu og aðgerðir landanna á sviði mannúðaraðstoðar voru til umræðu, sem og möguleikinn á langtímaþróunarsamvinnu í Afganistan. </span></p> <p><span>„Það er brýnt að alþjóðasamfélaginu takist að tryggja áframhaldandi mannúðaraðstoð og aðgengi í landinu á þessum óvissutímum en um leið þarf að huga að því að vernda lífsviðurværi afgönsku þjóðarinnar,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnráðherra.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4434175239939042">síðustu viku</a> fór einnig fram sérstakur fundur um stöðu mannréttinda í Afganistan utan dagskrár mannréttindaráðsins sem Ísland ásamt hópi annarra ríkja óskaði eftir að yrði haldinn í ljósi stöðunnar í landinu. </span></p> <p><span>Guðlaugur Þór <a href=" https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Afganistan/">fundaði</a> með utanríkisráðherrum Atlantshafsbandalagsins 20. ágúst. Í yfirlýsingu fundarins var m.a. kallað eftir því að nýir valdhafar í Afganistan virði alþjóðlegar skuldbindingar landsins, mannréttindi og réttindi kvenna, barna og minnihlutahópa.</span></p> <p><span>„Afganska þjóðin hefur fært miklar fórnir á síðustu tuttugu árum til að koma á friði og umbótum, bæta öryggi, mannréttindi, aðgengi að menntun og stöðu kvenna og stúlkna. Aðstoð alþjóðasamfélagsins byggist á ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og hlutverk Atlantshafsbandalagsins undanfarin ár hefur verið að veita þjálfun og ráðgjöf á sviði öryggis- og varnarmála. Sú staða sem upp er komin í landinu er því áfall og hætt við að kastað verði á glæ þeim framförum sem orðið hafa í landinu á þessum tíma,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í fréttatilkynningu. </span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Framlog-til-mannudaradstodar-vegna-stodunnar-i-Afganistan">Sama dag</a> tilkynnti utanríkisráðuneytið um 60 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan en framlaginu verður skipt jafn á milli Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC).</p> <p><span>En þá að öðru.</span></p> <p><span>Í gær fór fram ráðstefna Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins með stjórnendum og frumkvöðlumum frá Íslandi og Singapúr þar sem nýsköpun í matvælaframleiðslu var efst á baugi. Útlit er fyrir að matarþörf heimsins muni tvöfaldast fyrir árið 2050. Því verður að leita nýrra leiða til að framleiða næg matvæli fyrir ört vaxandi fólksfjölda án þess að raska jafnvægi náttúrunnar. </span></p> <p><span>„Nú þurfa allir að vinna saman til að ná settum markmiðum, hvort sem það er hið opinbera eða einkageirinn. Við þurfum að nota þær diplómatísku leiðir sem eru fyrir hendi og tengingar í viðskiptalífinu. Ef við nýtum okkur ekki kraft einkageirans vegna stjórnmálalegra ástæðna, sem sumir stjórnmálamenn boða, munum við aldrei ná markmiðum okkar,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í ræðu sinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158187562042023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Föstudagspóstur 3 sept. 2021"></iframe> <p><span>Í gær öðlaðist einnig loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands formlega gildi. Samningnum hefur verið beitt til bráðabirgða frá síðustu áramótum fram að gildistöku og voru flugsamgöngur milli ríkjanna því tryggðar við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.</span></p> <p><span>Gærdagurinn var nokkuð annasamur hjá ráðherra en hann <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158186011177023">afhenti</a> einnig Vaxtarsprotann, íslensku sprotaverðlaunin, sem er viðurkenning til þriggja fyrirtækja í hugverkaiðnaði sem eiga það sameiginlegt að vera í miklum vexti.</span></p> <p><span>„Ég óska 1939 Games, Coripharma og Algalíf áframhaldandi velgengni því áframhaldandi vöxtur þeirra og fleiri slíkra fyrirtækja skiptir okkur Íslendinga gríðarlega miklu máli,“ sagði ráðherra á Facebook-síðu sinni. </span></p> <p><span>„Lífskjör okkar sem lítillar útflutningsþjóðar til framtíðar munu ráðast af því hvernig okkur tekst til við að styrkja stoðir útflutnings og auka útflutningstekjur,“ sagði hann enn fremur. </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/01/Endurnyjadur-samstarfssamningur-vid-Nordurslodanetid/">miðvikudag</a> undirrituðu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Eyjólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri, endurnýjaðan samstarfssamning til fimm ára. Undirritunin fór fram á Akureyri. </span></p> <p><span>„Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir hve þróttmikil starfsemin er hér undir einu þaki með Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, skrifstofur tveggja af vinnuhópum Norðurskautsráðsins, skrifstofu Alþjóða Norðurslóðavísindanefndarinnar (IASC)og Háskólann á Akureyri í broddi fylkingar. Við Íslendingar erum öll norðurslóðabúar en Akureyringar og Norðlendingar eru fremst meðal jafningja í þessum málaflokki“, sagði Guðlaugur Þór m.a. við þetta tækifæri.</span></p> <p><span>Í upphafi nýrrar leiktíðar krufði ráðherra svo að sjálfsögðu enska boltann á Fótbolta.net.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158181824897023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór"></iframe> <p>Á fimmtudaginn í síðustu viku var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/26/Gagnagrunnur-um-studning-Islands-i-althjodlegri-throunarsamvinnu-formlega-opnadur-/">gagnagrunni</a> um stuðning Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu formlega ýtt úr vör af utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Um er að ræða vefsvæðið <a href="https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=45272d91-ffe1-446a-8d35-ce315ffda48b">openaid.is</a> þar sem almenningi og haghöfum gefst kostur á að rýna í opinber framlög Íslands til málaflokksins. Markmið gagnagrunnsins er að auka gagnsæi í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands og gefa betri yfirsýn yfir það hvernig framlagi íslenskra skattgreiðenda er varið.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4438954612794438">síðustu viku</a> var þess einnig minnst að þrír áratugir eru liðnir frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Eystrasaltsríkjanna. Guðlaugur Þór ritaði grein í Fréttablaðið af því tilefni sem lesa má <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/08/26/Thrjatiu-ara-vinatta/?fbclid=IwAR1VX1Ojm-VX8UJqtnZg8z9UUmayJya5JHeChK1IypS0_CJQ-hCD9Ozku1c">hér</a>.</p> <p>Fyrr í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Rikisstjornin-fundar-med-Ungmennaradi-heimsmarkmidanna/">ágústmánuði</a> átti ríkisstjórnin fund með Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins fyrir ríkisstjórn tillögur sínar að framgangi heimsmarkmiðanna hér á landi. Um er að ræða 40 tillögur á sviði menntamála, heilbrigðismála og umhverfismála. Í framhaldinu áttu ráðherrar samtal við ungmennaráðið um tillögurnar og sýn ungmennanna á verkefnið framundan.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/10/Kynntu-adgerdir-til-ad-efla-skapandi-greinar/?fbclid=IwAR1fkz5x4JEHTJkhE-Wysm5Yhu9NjP4KSFBT7H2Kqm1Sal72HkKnZxzFXEw">Um miðbik síðasta mánaðar</a> undirritaði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ásamt forsætisráðherra, mennta og menningarmálaráðherra, atvinnu- og nýsköpunarráðherra og framkvæmdastjóra Íslandsstofu samkomulag um að efla kynningu á skapandi greinum og íslenskri list á erlendum vettvangi undir vinnuheitinu Skapandi Ísland. Verkefninu er ætlað að auka þekkingu alþjóðlegs fagfólks á listum og skapandi greinum á Íslandi, styðja við útflutning íslenskra listamanna og hins skapandi geira og auka þannig útflutningstekjur af listum og skapandi greinum.</p> <p>Þessu næst ætlum við að víkja að starfsemi sendiskrifstofa okkar sem hafa í nógu að snúast þessa dagana, m.a. vegna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/13/Utankjorfundaratkvaedagreidsla-erlendis-hefst-i-dag/">utankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis</a> vegna alþingiskosninga 25. september en hún hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Nuuk og Þórshöfn í Færeyjum. </p> <p>Í sendiráði Íslands í Berlín tóku til starfa í ágústmánuði þau Ágúst Már Ágústsson, sendiráðsritari og staðgengill sendiherra, og Erla Helgadóttir, sendiráðsfulltrúi. Þær Elín Rósa Sigurðardóttir og Jónína Sigmundsdóttir hverfa til starfa í utanríkisráðuneytinu í Reykjavík.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1985141994969390&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Enski boltinn"></iframe> <p><span> Nóg hefur verið um að vera hjá okkar fólki í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn að undanförnu og þar hafa menningarmál verið fyrirferðamikil. <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4236707533033333">Móttaka</a> til heiðurs Steinunni Þórarinsdóttur listakonu fór fram til dæmis fram á dögunum í tilefni af opnun sýninganna Armors og Connections. Þá tók okkar fólk einnig þátt í gleðigöngu ásamt öðrum norrænum sendiráðum á hinsegin dögum fyrir skemmstu.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4198930236811063&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Velkomin til starfa"></iframe><br /> <br /> Svo hlaut Helga Hauksdóttir sendiherra þann heiður að vera fyrsti gestur nýs hlaðvarps Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku sem ber heitið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4174032885967465">Damerne Først!</a></span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4579751175370493">London</a> leit Sturla Sigurjónsson sendiherra við á fiskmarkaðinn í Billingsgate í síðustu viku. Markaðurinn á langa sögu og sér Lundúnasvæðinu fyrir fersku sjávarfangi. Fulltrúi City of London, sem rekur markaðinn, og framkvæmdastjóri markaðarins tóku á móti sendiherranum.</span></p> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra afhenti þann 11. ágúst Sadyr Japarov forseta Kirgistan trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kirgistan með aðsetri í Moskvu. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Bishkek og afhentu alls átta sendiherrar trúnaðarbréf við það tækifæri.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4187068598039566&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> Í Osló tók Eva Mjöll Júlíusdóttir viðskiptafulltrúi sendiráðsins þátt á ANTOR Norway regional workshops 2021 í Stavanger, Bergen, Trondheim og Osló þar sem Ísland var kynnt sem spennandi áfangastaður. Eva Mjöll tók til starfa í sendiráðinu í byrjun ágúst. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4308201492627810&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Árni Þór"></iframe> <br /> Þá er rétt að vekja athygli á <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4261874317260528">skemmtilegu viðtali</a> við Ingibjörgu Davíðsdóttur sendiherra Íslands í Osló sem birtist í Morgunblaðinu fyrr í mánuðinum. </span></p> <p><span>Í Malaví var kveðjustund á dögunum þegar Mai Linley fjármála- og skrifstofustjóri hætti störfum eftir 22 ár. Henni voru færðar hugheilar þakkir fyrir störf sín.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1670966443100236&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ingibjörg Davíðsdóttir"></iframe> <br /> Okkar fólk í <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/">Tókýó</a> hefur svo fylgst grannt með gangi mála á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fór í Tókýó.<br /> <br /> Í Washington bauð Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, stjórn Íslendingafélagsins í Washington til móttöku í sendiráðsbústaðnum á dögunum. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f4683963958303864&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe"></iframe> <p><span>Þá er þetta komið í bili. Við lofum styttri pósti næst!</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> |
06.08.2021 | Föstudagspósturinn 6. ágúst 2021 | <p>Heil og sæl!</p> <p>Við byrjum á því að biðjast afsökunar á messufalli í síðustu viku og færum ykkur fregnir af því helsta sem hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðastliðnar tvær vikur.</p> <p>Snemma í síðustu viku var gengið frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/27/Ungir-Islendingar-geti-buid-og-starfad-i-Bretlandi/">samkomulagi milli Íslands og Bretlands</a> sem gerir ungu fólki frá Íslandi, á aldrinum 18 til 30 ára, mögulegt að búa og starfa í Bretlandi í allt að tvö ár. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samkomulagið í húsakynnum ráðuneytisins við Rauðarárstíg. </p> <p>Guðlaugur Þór fagnaði samkomulaginu og sagði það afar mikilvægt. „Við höfum frá upphafi lagt áherslu á að tryggja tækifæri ungs fólks til þess að búa, starfa og mennta sig í Bretlandi, sem sést meðal annars í þeirri staðreynd að Ísland er fyrsta ríkið á öllu Evrópska efnahagssvæðinu til að gera samning við Bretland um vinnudvöl ungs fólks frá því landið gekk úr Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að sterk tengsl ríkjanna muni styrkjast enn frekar með þessum samningi,“ sagði Guðlaugur Þór. </p> <p>Áætlað er að nýja fyrirkomulagið taki gildi í byrjun árs 2022 að undangengnum nauðsynlegum lagabreytingum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4349822721707628&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Samkomulag í höfn"></iframe> <p>Guðlaugur Þór lýsti í síðustu viku yfir áhyggjum sínum af mannréttindaástandinu í Kúbu og biðlaði til stjórnvalda að leysa friðsæla mótmælendur úr haldi, að koma aftur á internet sambandi í landinu og tryggja fjölmiðlafrelsi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gravely concerned about violations of human rights and fundamental freedoms in <a href="https://twitter.com/hashtag/Cuba?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Cuba</a>. I echo calls for the immediate release of peaceful protesters detained in Cuba, restoration of internet access, and media freedom.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1420768418047959041?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/08/06/Samstarf-hafid-vid-Namayingo-herad-i-Uganda/">Heimsljósi var greint frá því</a> að samstarf er nú hafið við Namayingo hérað í Úganda, en það hvílir á samstarfssamningi til þriggja ára og byggir á héraðsnálgun Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Í ræðu við tilefnið undirstrikaði Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, vægi menntunar til að draga úr fátækt og stuðla að jafnrétti og valdeflingu.</p> <p>Þann 27. júlí var tilkynnt að fyrirtækið Áveitan ehf. hefði hlotið tæplega <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/27/Styrkur-til-uppbyggingar-og-atvinnuskopunar-i-Burkina-Faso/?fbclid=IwAR3vuYUH2m5gt4IkRePgHGbUqKVV0f1DhbAvVMGdepM2PBsa78q-_8Y3dts">þrjátíu milljóna króna styrk</a> til uppbyggingar og atvinnusköpunar í Búrkína Fasó. Styrkurinn er veittur úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Verkefnið miðar að uppbyggingu og atvinnusköpun á landsvæði sem ABC barnahjálp hefur til umráða í vesturhluta Búrkína Fasó. Uppbyggingin felur meðal annars í sér aðgengi að vatni, ræktarlandi og byggingu íbúðarhúsnæðis.</p> <p>Um mánaðarmótin hófu fjölmargir starfsmenn utanríkisþjónustunnar störf á nýjum stað en flutningar milli starfstöðva víða um heim er stór hluti af lífinu í utanríkisþjónustunni. Þórir Ibsen tók við starfi sendiherra Íslands í Peking af Gunnari Snorra Gunnarssyni sem kemur til starfa í ráðuneytinu í Reykjavík. Hlynur Guðjónsson var settur sendiherra í Ottawa en áður hafði hann gengt stöðu aðalræðismanns í New York. Við þeirri stöðu tók Nikulás Hannigan og forveri Hlyns í Ottawa, Pétur Ásgeirsson sendiherra, kemur til starfa í ráðuneytið. Þá leysir Matthías G. Pálsson Stefán Jón Hafstein af hólmi sem fastafulltrúi Íslands í Róm og kemur Stefán Jón til starfa í ráðuneytið. Hér heima í Reykjavík tók svo Nína Björk Jónsdóttir við sem forstöðumaður GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, <a href="https://www.visir.is/g/20212139605d/nina-bjork-nyr-for-stodu-madur-gro">eins og greint var frá á Vísi</a>.</p> <p>Í gær kom sendiherra Pakistan gagnvart Íslandi, Zaheer Pervaiz Khan, í kveðjuheimsókn til ráðherra en hann hefur gegnt starfinu síðastliðin þrjú ár, með aðsetur í Osló. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, þakkaði sendiherranum og pakistönskum stjórnvöldum sérstaklega fyrir það mikilvæga samstarf sem verið hefur vegna hins hörmulega slyss á K2 í byrjun febrúar, svo og við fund líkamsleifa á fjallinu nýlega.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4378989075457659&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="841" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiherra Pakistan"></iframe> <p>Og þá að fréttum úr sendiskrifstofum okkar víða um heim:</p> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, greindi frá fundi norrænu sendiráðanna í Washington með W. Sherman, aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í gær. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> in conversation with W. Sherman <a href="https://twitter.com/DeputySecState?ref_src=twsrc%5etfw">@DeputySecState</a> this afternoon. And our friend Mike Murphy <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting this important meeting addressing issues of interest and concern to us all! <a href="https://t.co/G274Djqueg">pic.twitter.com/G274Djqueg</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1423079350543466497?ref_src=twsrc%5etfw">August 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, hefur staðið vaktina á Ólympíuleikunum sem nú fara fram í Tókýó.</p> <blockquote class="twitter-tweet" data-partner="tweetdeck"> <p lang="ja" dir="ltr">Got my my accreditation 😁 - on my way to see Guðni Valur Guðnason our very own mountain of a man 🇮🇸 in discus throwing🥏! Go for it Guðni!! Áfram Ísland🇮🇸🇮🇸!! <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> の円盤投げで出場するグズニ選手の試合を応援しにいくことが出来ます!🇮🇸🥏📣 <a href="https://t.co/cV0gnavTkD">pic.twitter.com/cV0gnavTkD</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1420912997040463874?ref_src=twsrc%5etfw">July 30, 2021</a></blockquote> <p>Á sunnudaginn lýkur Ólympíuleikunum og við það tækifæri ætlar Stefán Haukur að sýna okkur bakvið tjöldin á leikunum á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">Instagram síðu utanríkisþjónustunnar</a>. Ekki missa af því!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4379321025424464&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Stefan H Johannesson "></iframe> <p>Við endum þennan föstudagspóst á því að fagna fjölbreytileikanum en Hinsegin dagar hafa staðið yfir alla vikuna og ná hámarki sínu um helgina þó ekkert verði af gleðigöngunni í Reykjavík í ár sökum farsóttarinnar. Ráðherra <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/allir-litir-regnbogans/">skrifaði í Fréttablaðið</a> að þessu tilefni og óhætt er að segja að þar sé að finna gott veganesti inn í helgina: „Því fjölbreytni er styrkur og allir litir regnbogans eiga að fá að ljóma.“</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f127397226178640%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Hinsegin dagar hafa staðið yfir alla vikuna"></iframe> <p>Gleðilega hinsegin helgi!</p> |
23.07.2021 | Föstudagspósturinn 23. júlí 2021 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á degi hertra samkomutakmarkana innanlands og förum að þessu sinni yfir það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðastliðnar tvær vikur.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/12/Samkomulag-vid-Bretland-a-svidi-menntunar-og-visinda/">Þann 12. júlí</a> undirritaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda. Viðræður um framtíðarsamband Bretlands og Íslands hafa verið afar umfangsmiklar, en Guðlaugur Þór hefur lýst því yfir að rannsóknir og menntamál hafi fyrir utan eiginlegar fríverslunarviðræður verið á meðal þess sem íslensk stjórnvöld settu á oddinn. Með samkomulaginu er greiður aðgangur íslenskra náms- og fræðimanna að breskum menntastofnunum áfram tryggður en einnig hefur samningurinn opnað fyrir aukna möguleika á styrkjum til náms í Bretlandi fyrir íslenska námsmenn. Enn fremur er í samkomulaginu fjallað um aukið samstarf á sviði geimvísinda í tengslum við geimáætlun breskra stjórnvalda.</p> <p>Einnig áttu utanríkisráðherrar Íslands og Bretlands, Guðlaugur Þór og Dominic Raab, góðan fund <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/12/Utanrikisradherrar-Islands-og-Bretlands-fundudu-i-Lundunum/">í Lundúnum </a>þar sem vaxandi tvíhliða samskipti ríkjanna og sameiginlegir hagsmunir voru á meðal umræðuefna, ásamt alþjóðamálum og mannréttindum. Guðlaugur Þór stendur ekki í vafa um að nýgerðir samningar verði til að styrkja það nána samband sem Ísland á við Bretland og voru þeir ráðherrar sammála um að undirritun þeirra marki upphafsreit í samskiptum ríkjanna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4308712405818660&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=765" width="500" height="765" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4317672928255941">Í Genf</a> var þann 15. júlí haldinn fjarfundur ráðherra WTO um afnám skaðlegra ríkisstyrkja í sjávarútvegi en Anna Jóhannsdóttir, starfandi ráðuneytisstjóri, tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. Markmið fundarins var að veita umboð til að ljúka viðræðum um samning um afnám þeirra styrkja og sagði framkvæmdarstjóri WTO, Ngozi Okonjo-Iweala, niðurstöðu fundarins afar jákvæða.</p> <p>Á mánudag síðastliðinn var Guðlaugur Þór staddur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/19/Utanrikisradherra-fundar-med-framkvaemdastjorum-Evropusambandsins/">í Brussel </a>til funda með æðstu framkvæmdastjórum Evrópusambandsins. Átti Guðlaugur Þór fundi með Josep Borrell utanríkismálastjóra ESB, Valdis Dombrovskis viðskiptamálastjóra ESB, Virginijus Sinkevičius framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála ESB og Janusz Wojciechowski framkvæmdastjóra landbúnaðarmála ESB. Betri markaðsaðgangur fyrir fisk og sjávarafurði og betra jafnvægi í viðskiptum með landbúnaðarvörur var í forgrunni og segist Guðlaugur Þór vera ánægður með að ESB sé tilbúið að hefja viðræður um þessi mál. Á fundi sínum við utanríkismálastjóra ESB ræddi utanríkisráðherra enn fremur stöðu alþjóðamála sem og öryggis- og varnamála, en hann greindi sérstaklega frá þeim árangri sem náðist á formennskutímabili Íslands í Norðurskautsráðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158117024612023&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=790" width="500" height="790" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Glad to meet <a href="https://twitter.com/JosepBorrellF?ref_src=twsrc%5etfw">@JosepBorrellF</a> to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalAffairs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalAffairs</a> and dynamic 🇮🇸🇪🇺 cooperation, based on the <a href="https://twitter.com/hashtag/EEAAgreement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEAAgreement</a> and common values. <a href="https://t.co/qJcrnt4pjY">pic.twitter.com/qJcrnt4pjY</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1417224322482061316?ref_src=twsrc%5etfw">July 19, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/23/Uppbyggingarsjodur-EES-Ekkert-samkomulag-vid-Ungverjaland/">Í dag</a> var tilkynnt að ekki hafi náðst samkomulag um starfsemi Uppbyggingarsjóðs EES í Ungverjalandi. Snýr málið að skipun sjóðsrekanda til að halda utan um fjármögnun til frjálsra félagasamtaka, en reglur sjóðsins kveða á um að hann skuli vera óháður stjórnvöldum. Guðlaugur Þór segir miður að samningar hafi ekki náðst en það sé einhugur framlagaríkjanna Íslands, Noregs og Liechtenstein að standa vörð um frelsi félagasamtaka sem grunnþætti lýðræðis, tjáningarfrelsi og félagafrelsi.</p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson sendi Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands og Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/21/Gudlaugur-Thor-sendi-samudarkvedjur-vegna-floda-i-Thyskalandi-og-Belgiu/">samúðarkveðjur </a><a></a>vegna mannskæðra flóða í ríkjunum tveimur. Í bréfunum segir Guðlaugur Þór hug sinn vera hjá fjölskyldum fórnarlambanna og öllum þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna flóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sad to hear of the tragic floods in Europe. My thoughts are with the families of the victims and all those affected. <a href="https://twitter.com/HeikoMaas?ref_src=twsrc%5etfw">@HeikoMaas</a> <a href="https://twitter.com/Sophie_Wilmes?ref_src=twsrc%5etfw">@Sophie_Wilmes</a> <a href="https://twitter.com/ministerBZ?ref_src=twsrc%5etfw">@ministerBZ</a> <a href="https://twitter.com/MFA_Lu?ref_src=twsrc%5etfw">@MFA_Lu</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1415809252145381377?ref_src=twsrc%5etfw">July 15, 2021</a></blockquote> <p>Þá minntist utanríkisráðherra þess í gær að tíu ár voru liðin frá hryðjuverkaárásunum í Osló og Útey. Vottaði Guðlaugur Þór fórnarlömbum og eftirlifendum árásanna og fjölskyldum þeirra samúð sína og lagði áherslu á mikilvægi þess að standa saman gegn hatri, kynþáttafordómum og öfgahyggju.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">10 years have passed since the terrorist attacks in Oslo and Utøya and today my thoughts are with the 77 victims, survivors, and their families. Today I am also reminded that we must continue to defend our values and stand together against hate, racism and extremism. <a href="https://twitter.com/hashtag/22juli?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#22juli</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1418299913348292617?ref_src=twsrc%5etfw">July 22, 2021</a></blockquote> <p>Í síðustu viku var tilkynnt um flutning forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem formlega taka gildi þann 1. ágúst næstkomandi. Þá frásögn má finna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/13/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">hér</a>. </p> <p>Í Heimsljósi hefur á síðustu tveimur vikum verið greint frá úthlutun styrkja vegna fjölbreyttra þróunarsamvinnu- og hjálparstarfsverkefna.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/15/Brugdist-vid-neydarastandi-a-Sahel-svaedinu-i-Afriku/">Í síðustu viku</a> greindum við frá ákvörðun utanríkisráðherra að verja 25 milljónum króna til að bregðast við neyðarástandi á Sahel-svæðinu í Afríku, en neyðarástand ríkir í þremur ríkjum Mið-Sahel: Búrkína Fasó, Malí og Níger.</p> <p>Úthlutun styrkja til íslenskra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnuverkefna víðsvegar í Afríku var einnig tilkynnt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/16/Uthlutun-styrkja-til-throunarsamvinnuverkefna-islenskra-felagasamtaka/">í Heimsljósi</a>. Utanríkisráðuneytið veitir árlega styrki til slíkra verkefna en íslensk félagasamtök gegna mikilvægu hlutverki sem samstarfsaðilar í þróunarsamvinnu.</p> <p>Auk þess var undirritaður úthlutunarsamningur um styrk milli utanríkisráðuneytisins og fyrirtækisins Pólar toghlerar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/22/Fyrirtaekid-Polar-toghlerar-hlytur-styrk-ur-Samstarfssjodi-vid-atvinnulif-/">á þriðjudag síðastliðinn</a>. Styrkurinn er veittur úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna verkefnisins „Hringrásarhagkerfi um söfnun og endurvinnslu á plastúrgangi í Dakar, Senegal.“</p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa og fastanefnda okkar víðsvegar um heim.</p> <p>Ólympíuleikarnir fara nú fram í annað sinn í Tókýó og voru formlega settir í dag. Fyrr í vikunni bauð sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson, keppendur Íslands á leikunum velkomna til landsins á fjarfundi. Með á fundinum var borgarstjóri Tama City þar sem íslensku keppendurnir dvelja á meðan á leikunum stendur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">A pleasure to welcome the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Olympians?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Olympians</a> with Mayor Abe of Tama City <a href="https://twitter.com/nyantomo_tama?ref_src=twsrc%5etfw">@nyantomo_tama</a> the official host town for the Icelandic team. アイスランドのホストタウンである多摩市の阿部市長と共にアイスランドオリンピック選手団を温かく歓迎🇮🇸🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/asTbZX7k87">pic.twitter.com/asTbZX7k87</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1417694180210462722?ref_src=twsrc%5etfw">July 21, 2021</a></blockquote> <p>Fyrir nokkrum vikum hafði eldri maður að nafni Mizoguchi-san samband við sendiráð Íslands í Tókýó í gegnum son sinn. Hann hafði starfað við Ólympíuleikana í Tókýó 1964 og hafði í fórum sínum íslenska þjóðfánann sem notaður var á Ólympíuleikunum þá. Nú vildi hann í tilefni Ólympuleikanna 57 árum síðar, færa sendiráðinu fánann að gjöf.</p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, tók á móti Mizoguchi-san í sendiráði Íslands og auðvitað var fáninn dreginn að húni.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Mizoguchi-san a Japenese sword master in his nineties kept the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> flag 🇮🇸 from <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo1964?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo1964</a> Olympics & presented to the Embassy 57 yrs later- now flying full mast - he worked at the the Olympics & acquired the flag at the end of the games.<a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://t.co/LoB0RentTv">pic.twitter.com/LoB0RentTv</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1418134238843392004?ref_src=twsrc%5etfw">July 22, 2021</a></blockquote> <p>RÚV greindi einnig frá og ræddi við Stefán Hauk. Umfjöllunina má finna <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/afhenti-islandi-fanann-fra-ol-1964">hér</a>. Einnig var greint frá þessari skemmtilegu sögu á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/afhenti-islandi-fanann-fra-ol-1964">Instagram-reikningi utanríkisþjónustunnar</a>. </p> <p>Þá vakti sendiráð Íslands í Washington athygli á því að Empire State byggingin hafi verið lýst upp í fánalitum keppnisþjóða, þar á meðal Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Let the (Olympic) games begin!👏Over here, in New York City tonight, the Empire State Building will be lighting its tower lights in honor of the Opening Ceremony today in Tokyo, shining the lights in the colors of participant states, including our very own. 🇮🇸👏 <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://t.co/AGDz7PRWMb">https://t.co/AGDz7PRWMb</a> <a href="https://t.co/4k9AvfHNmG">pic.twitter.com/4k9AvfHNmG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1418625286351073283?ref_src=twsrc%5etfw">July 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York sótti ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin í síðustu viku. Í anda markmiðanna um sjálfbæra þróun var hjólað í vinnuna eins og sést á meðfylgjandi mynd.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This <a href="https://twitter.com/hashtag/bikehelmet?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bikehelmet</a> brought to the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Ministerial?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ministerial</a> segment of <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2021</a> is a humble symbol of Iceland’s🇮🇸 commitment to <a href="https://twitter.com/hashtag/Agenda2030?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Agenda2030</a> and its <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. Read our statement this year: <a href="https://t.co/l6710zBohY">https://t.co/l6710zBohY</a> <a href="https://t.co/QgregjdFHD">pic.twitter.com/QgregjdFHD</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1414952189034893320?ref_src=twsrc%5etfw">July 13, 2021</a></blockquote> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4450103968335215">Í Lundúnum</a> í síðustu viku heimsótti Sturla Sigurjónsson breska þingið og fundaði með Sir Lindsey Hoyle, forseta neðri málstofnunnar eða House of Commons.</p> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4450103968335215&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=529" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum þessari yfirferð á að segja frá loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins sem stendur yfir á Íslandi þessa dagana, en Bandarísk flugsveit sinnir verkefninu að þessu sinni með fjórum F-15 þotum. Að jafnaði koma erlendar flugsveitir frá aðildarríkjum NATO til Íslands til loftrýmisgæslu þrisvar á ári, nokkrar vikur í senn.</p> <p>Upplýsingadeild kveður að sinni og óskar ykkur góðrar helgar.</p> |
09.07.2021 | Föstudagspósturinn 9. júlí 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga.</span></p> <p><span>Í London í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/08/Friverslunarsamningur-vid-Bretland-undirritadur-i-London/"> undirritaði</a> Guðlaugur Þór fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning við Bretland sem að hans sögn markar nýtt upphaf í samskiptum ríkjanna. Fjallað var um undirritunina víða í fjölmiðlum, þar á meðal á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/08/erum-ad-tryggja-vidskiptahaetti-okkar-med-samningnum">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/07/08/undirritadi_samninginn_vid_breta_i_london/">mbl.is</a>.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158098387277023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="751" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýr fríverslunarsamningur hefur verið undirritaður við Bretland"></iframe></span></p> <p><span>„Bæði eru þetta mikil tímamót og gleðiefni. Við erum að tryggja hagsmuni í viðskiptum okkar við Breta og ég er sérstaklega ánægður með þetta, þar sem þetta hefur verið forgangsmál hjá mér frá því ég tók við utanríkisráðuneytinu,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1784858/?item_num=0&%3bsearchid=cabac0902e7c1099fb71da838c34d08954f5d2bf">Morgunblaðinu</a> í dag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór brá sér einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/07/08/Framtidarsamningur-vid-Breta-undirritadur/">fram á ritvöllinn</a> í tilefni af undirrituninni.</span></p> <p><span>„Þegar Bretland gekk svo úr ESB, og þar með EES-samningnum, 31. janúar 2020 tók við aðlögunartímabil næstu tólf mánuði. Á þeim tíma gekk Ísland fyrst ríkja frá bráðabirgðafríverslunarsamningi við Bretland og loftferðasamningi sem tryggði áframhaldandi flugsamgöngur á milli ríkjanna,“ skrifaði ráðherra m.a. í Morgunblaðið.</span></p> <p><span>Auk Guðlaugs Þórs undirrituðu samninginn Dominique Hasler, utanríkisráðherra Liechtenstein, Iselin Nybø, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs og Ranil Jayawardena, ráðherra utanríkisviðskipta í Bretlandi. Dominique Hasler og Iselin Nybø funduðu raunar einnig á Siglufirði í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/06/EFTA-radherrarnir-fundudu-a-Siglufirdi/"> tilefni af upphafi formennsku Íslands í EFTA-ráðinu</a> sem standa mun í eitt ár. Sá fundur markaði tímamót þar sem ráðherrarnir hittust í fyrsta sinn í eigin persónu eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Á þeim fundi var einnig viðstaddur Guy Parmelin, ráðherra efnahagsmála, menntunar og rannsókna í Sviss, en hann er auk þess forseti landsins.</span></p> <p><span>Héraðsmiðlarnir <a href=" https://trolli.is/efta-radherrarnir-fundudu-a-siglufirdi/">Trölli.is</a> og <a href="http://hedinsfjordur.is/oformlegur-radherrafundur-efta-rikjanna-haldinn-a-siglufirdi/">Héðinsfjörður.is</a> fjölluðu m.a. um fundinn sem fór afar vel fram.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f10158095196292023%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Umfjöllun miðla"></iframe> <br /> Í vikunni tók ráðherra einnig þátt á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/06/Mannrettindi-hinsegin-folks-i-brennidepli-a-radherrafundi-ECR/">ráðherrafundi</a> Equal Rights Coalition (ERC), bandalagi ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk hvarvetna fái notið allra mannréttinda.</span></p> <p><span>Þá voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/05/Arsskyrslur-radherra-birtar/">ársskýrlur ráðherra </a>birtar á mánudag vegna ársins 2020. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hins opinbera.</span></p> <p><span>Í gær fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/08/Utanrikisradherra-flutti-avarp-a-vidburdi-um-kynjajafnretti-i-opinberri-stjornsyslu/">viðburður</a> á vegum á vegum íslenskra stjórnvalda og Þróunarmálaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) um kynjajafnrétti í opinberri stjórnsýslu. Þar flutti Guðlaugur Þór ávarp.„Við náum aðeins að efla skilvirkni og gagnsæi hins opinbera með aðkomu kvenna að allri ákvarðanatöku. Blessunarlega hefur mikill árangur náðst í þessum málum á Íslandi. Þann árangur má rekja til baráttu kvenna, brautryðjenda, sem komu jafnréttismálum og valdeflingu kvenna á dagskrá stjórnmálanna,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í ræðu sinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/09/Ahyggjum-lyst-yfir-astandi-mannrettinda-a-atakasvaedum-Ukrainu/">Í dag</a> flutti svo ráðherra sameiginlega yfirlýsingu fyrir hönd NB8-ríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna varðandi mannréttindaástandið á átakasvæðum í austanverðri Úkraínu. Skýrsla mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttinda á átakasvæðum í austanverðri Úkraínu dregur upp dökka mynd af ástandinu þar. Í ræðunni fjallaði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra var sérstaklega fjallað um frelsissviptingar án dóms og laga, en þeir sem teknir eru höndum sæta slæmri og niðurlægjandi meðferð. </span></p> <p><span>Þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar.</span></p> <p><span>Í Strassborg hefur Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands í Evrópuráðinu, tekið upp mál í ráðinu er varða mismunum og árásir gegn hinsegin einstaklingum, sem eru því miður daglegt brauð í fjölda ríkja. „Við höfum verið minnt á slíkt í okkar heimshluta með nýrri löggjöf í Ungverjalandi sem beinist gegn hinsegin fólki og árásum gegn LGBTI-samfélaginu í Georgíu,“ segir í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4294816817208219">færslu</a> frá Strassborg frá því gær.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4285754471447787">Genf </a>var Harald Aspelund, sendiherra í Genf og formaður vinnuhóps WTO um viðskipti og jafnrétti, gestur í vinnukvöldverði hjá sendiherra Bretlands á dögunum. Markmið boðsins var að ræða undirbúning fyrir ráðherrafund WTO í desember. Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, framkvæmdastjóri WTO, var heiðursgetur í kvöldverðinum en hún hefur lagt áherslu á að ná árangri í jafnréttismálum á ráðherrafundinum. Pamela Coke-Hamilton, framkvæmdastjóri ITC, var einnig í kvöldverðinum, en ITC hefur unnið að málinu með Íslandi undanfarin ár.</span></p> <p><span>Kristján Andri Stefánsson afhenti í vikunni þjóðhöfðingjum San Marínó <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/07/06/Trunadarbrefsafhending-i-San-Marino/">trúnaðarbréf sitt </a>sem sendiherra Íslands með aðsetur í Brussel. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Palazzo Pubblica þar sem þjóðhöfðingjarnir (ít. Capitani reggenti) og þing San Marínó hafa aðsetur.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1627016704175133&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Palazzo Pubblica"></iframe> <br /> <br /> Í Kampala vakti Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, athygli á Íslandsveginum svokallaða sem finna má í austurhluta Úganda.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2805603969751075&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Kampala vakti Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, athygli á Íslandsveginum"></iframe> <br /> Í Malaví var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1630645237132357">þjóðhátíðardegi </a>landsins fagnað á mánudag, 6. júlí, og í Heimsljósi í dag, sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/09/Spurningakeppni-i-Mangochi/">spurningakeppni</a> sem haldin var í Mangochi-héraði, samstarfshéraði Íslands, á dögunum.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4080495252030235">Moskvu</a> tók sendiherra Íslands, Árni Þór Sigurðsson, á móti Steingrími J. Sigfússyni, fráfarandi forseta Alþingis, sem var þar í opinberri heimsókn og heimsótti m.a íslensk fyrirtæki þar í landi. </span></p> <p><span>Á vettvangi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/4136462176399836">aðalræðisskrifstofu okkar í New York</a> fór fram viðburður á dögunum sem sneri að því hvernig best sé að fjárfesta í íslenskum sjávarútvegi. </span></p> <p><span>Í Osló var kveðjustund en dagurinn í dag er síðasti vinnudagur Önnu Lindar Björnsdóttur viðskiptafulltrúa. Hún heldur nú á vit nýrra ævintýra á Íslandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4141141889333772&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="752" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="síðasti vinnudagur Önnu Lindar Björnsdóttur viðskiptafulltrúa"></iframe> <p> </p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Upplýsingadeild kveður að sinni.</p> |
02.07.2021 | Föstudagspósturinn 2. júlí 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í blíðskaparveðri og hefjum þennan föstudagspóst á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/02/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-Sviatlonu-Tsikhanouskayu/">fundi</a> Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með Sviatlönu Tsikhanouskayu, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús, sem fundaði í utanríkisráðuneytinu í morgun.</span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4278057178884183&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="821" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Belarús"></iframe> <br /> <br /> Staða mannréttinda í Belarús og stuðningur íslenskra stjórnvalda við málstað umbótahreyfinga þar í landi voru aðalumræðuefnið á fundi þeirra </span></p> <p><span>„Allt frá því að meingallaðar forsetakosningar voru haldnar í Belarús í fyrrasumar hafa íslensk stjórnvöld gagnrýnt framgöngu ríkisstjórnar Alexanders Lúkasjenkó og lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu mannréttinda og lýðræðis þar. Við höfum um stutt málstað lýðræðisaflanna í landinu og í því skyni bauð ég Tsikhanouskayu í heimsókn til að heyra frá fyrstu hendi áform hennar og stöðumat,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í fréttatilkynningu en hann ritaði einnig grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Blikur-a-lofti-lydraedis/">Fréttablaðið</a> í aðdraganda heimsóknarinnar.</span></p> <p><span>Fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um heimsókn Tsikhanouskaya sem er hér á landi í boði Guðlaugs Þórs en sýnt var frá blaðamannafundi þeirra á <a href="https://www.visir.is/g/20212129003d/svona-var-bladamannafundur-gudlaugs-thors-og-svetlonu-tsikhanovskayu">Vísi</a> og fréttir m.a. ritaðar um hann á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/02/vid-thurfum-a-adstod-lydraedisrikja-ad-halda">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/07/02/fullviss_um_ad_hvita_russland_muni_odlast_frelsi/">mbl.is</a>.</span></p> <p><span>Síðdegis átti Tsikhanouskaya fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og þá flutti hún erindi <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/02/leidin-til-lydraedis-opinn-fundur-med-tikhanovskayu">á opnum fundi</a> Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands þar sem utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti opnunarávarp.</span></p> <p><span>Fundurinn setti punktinn aftan við annasama viku ráðherra sem flaug af landi brott á dögunum og sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/30/Radherrafundi-NORDEFCO-lokid/">fundi</a> norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Utanrikisradherra-sotti-radherrafund-sameiginlegu-vidbragdssveitarinnar/">sameiginlegu viðbragðssveitarinnar</a> (JEF) í vikunni.</span></p> <p><span>„Samstaða vestrænna ríkja og mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum er í brennidepli um þessar mundir. Gildin sem binda ríkin saman eru einstaklingsfrelsið, mannréttindin, lýðræðið og réttarríkið. Þetta á sannarlega við á vettvangi öryggis- og varnarmála og samstarf sem Ísland tekur þátt í. Þetta var eitt meginstefið á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór um miðjan júnímánuð og á fundum sem ég sótti í Finnlandi í vikunni á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) og sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (JEF),“ ritaði ráðherra í grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Sameiginleg-gildi-somu-oryggishagsmunir/">Morgunblaðinu</a> eftir fundina tvo.</span></p> <p><span>NORDEFCO-fundurinn fór fram í Tuusula í útjaðri Helsinki og var það í fyrsta sinn sem varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í persónu allt frá því í nóvember 2019. Finnland fer með formennsku í norræna varnarsamstarfinu í ár. Staða og framvinda samstarfsverkefna, samstarfið við Bandaríkin, fjölþáttaógnir og horfur í alþjóðamálum voru efst á baugi á fundinum sem lauk á miðvikudag.</span></p> <p><span>„Norðurlöndin eru okkar nánustu vina- og samstarfsríki og við deilum sameiginlegri sýn á ástand öryggis- og varnarmála í okkar heimshluta,“ sagði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra m.a. eftir fundinn. </span></p> <p><span>Tveggja daga ráðherrafundi þátttökuríkja í sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF) lauk svo í Helsinki í gær. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158085409492023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="492" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="JEF"></iframe></span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Utanrikisradherra-sotti-radherrafund-sameiginlegu-vidbragdssveitarinnar/">fundinum</a> undirrituðu varnarmálaráðherrar þátttökuríkjanna formlega stefnumörkun samstarfsins þar sem lagður er grundvöllur fyrir frekari þróun þess. Í henni er áhersla lögð öryggispólitískt og hernaðarlegt samráð til að tryggja að ríkin búi jafnan yfir sameiginlegum skilningi á öryggisumhverfi þeirra. Sameiginleg gildi eru í hávegum höfð, lýðræðið og alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum.</span></p> <p>Penninn var enn og aftur á lofti á þriðjudag. Í grein sem birtist á <a href="https://euobserver.com/opinion/152263?fbclid=IwAR38PCeajnD9PvJaI3JkU1cwpX-wQTPscIsSvSxUq7fLf8ExtynAovTk9ao">euobserver</a> áréttuðu utanríkisráðherrar Norðurlandanna mikilvægi mannréttinda og þeirra lýðræðislegu gilda sem samstarf Evrópuþjóða í Evrópuráðinu byggist á í sameiginlegri grein. Í greininni snerta ráðherrarnir á þeirri neikvæðu þróun sem víða hefur orðið á mannréttindum og frelsi, oft í skjóli heimsfaraldursins, sem nauðsynlegt er að bregðast við með fjölþjóðlegri samvinnu. </p> <p>Þá segjum við einnig hér frá ferð Katrínar Jakobsdóttur til Parísar í vikunni þar sem hún kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Forsaetisradherra-kynnir-skuldbindingar-Islands-i-Kynslod-jafnrettis/">Kynslóð jafnréttis</a> á ráðstefnu franskra stjórnvalda. Íslensk stjórnvöld veita aðgerðabandalagi um kynbundið ofbeldi forystu og hafa unnið að megináherslum þess og mótun skuldbindinga að aðgerðum og verkefnum til næstu fimm ára. Skuldbindingarnar eiga hvoru tveggja við um aðgerðir sem hafa að markmiði að uppræta kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni og ofbeldi hér á landi sem og verkefni sem unnin verða fyrir tilstilli alþjóðasamstarfs og í þróunarsamvinnu. Sendiskrifstofa okkar í París hefur haft í nógu að snúast í kringum heimsóknina.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Building bridges between 🇮🇸 and 🇫🇷 today at the highest level. PM <a href="https://twitter.com/hashtag/katrinjak?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#katrinjak</a> and President <a href="https://twitter.com/hashtag/EmmanuelMacron?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EmmanuelMacron</a> discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/greensolutions?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#greensolutions</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimatChange?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimatChange</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> issues and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, with a focus on <a href="https://twitter.com/hashtag/equalpay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#equalpay</a> and the importance of <a href="https://twitter.com/hashtag/EqualParentalLeave?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualParentalLeave</a> <a href="https://t.co/tTTWEP21p1">https://t.co/tTTWEP21p1</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1410597025259814912?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ánægjulegar fréttir bárust frá vettvangi <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/01/OECD-hvetur-riki-til-ad-byggja-a-islenskri-adferdafraedi-i-throunarsamvinnu/">Heimsljóss</a> í gær þar sem Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, lofaði aðferðafræði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Á vefgátt OECD sem ætlað er að auka skilvirkni þróunarsamvinnu er fjallað um svokallaða héraðsnálgun Íslands. Þar segir að héruðin sem njóti stuðnings standi sig verulega betur en önnur og tilgreind eru dæmi frá í Malaví og Úganda.</p> <p>„Ísland, sem lítið framlagsríki, miðar að því að hámarka nýtingu takmarkaðs fjármagns og fylgja meginreglum um árangursríka þróunarsamvinnu, til að ná langtíma árangri sem byggist á forgangsröðun heimamanna, bæði á landsvísu og á sveitarstjórnarstigi,” segir á vefgátt OECD.</p> <p>Þessu næst förum við yfir það sem starfsfólk sendiskrifstofa okkar hefur verið að bralla að undanförnu. </p> <p><span> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4275416115814956">Vín</a> funduðu fastafulltrúar 57 aðildarríkja ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, í Hofburg og í tilefni af því að Anne Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, var á staðnum var efnt til hópmyndatöku. Kristín Árnadóttir er fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE.</span></p> <p><span>Í Brussel birti sendiráðið skemmtilegar myndir frá þjóðhátíðardeginum en sendiherrahjónarnir Kristján Andri og Davíð lögðu Íslandsfélaginu í Belgíu til garðinn við sendiherrabústaðinn fyrir hátíðahöldin. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1621149648095172&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Brussel"></iframe></span></p> <p><span>Kristján Andri tók einnig á dögunum þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1620819348128202">opnun sýningarinnar „Onze IJslandvissers“</a> í Ostend með Bart Tommelein borgarstjóra en sýningin fjallar um sókn Belga á Íslandsmið sem hófst snemma á 19. öld og lauk ekki fyrr en 1995. </span></p> <p><span>Aftur að sendiherrabústöðum. Í Danmörku eru nýir hlaðvarpsþættir komnir í loftið, Mors afskedsbrev, þar sem fjallað er um fjölskyldu sem hefur sterkar tengingar við húsið á Fuglebakkevej í Frederiksberg sem gegnir hlutverki sendiherrabústaðar Íslands í Danmörku í dag. Nálgast má hlaðvarpið á helstu hlaðvarpsveitum eða <strong><a href="https://www.dr.dk/radio/p1/mors-afskedsbrev">hér</a></strong>. </span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1935361193280804">Þýskalandi</a> kynnti María Erla Marelsdóttir sendiherra íslenskt sjávarfang á eyjunni Usedom við Eystrasaltið og fundaði með borgarstjóra Kaiserbäder og aðstoðarráðherra efnahags-, ferða- og heilbrigðismála sambandslandsins Mecklenburg-Vorpommern. Markmið heimsóknarinnar var að efla og styrkja tengsl við þetta vinsæla ferðamannasvæði, ekki síst hvað varðar viðskipti, menningu, nýsköpun og ferðamennsku. </span></p> <p><span>Í Englandi ferðist Sturla Sigurjónsson sendiherra í London til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4416176825061263">Grimsby</a> en um aldaskeið hafa verið sterk tengsl á milli Íslands og Humberside-svæðisins. Þar í landi fór einnig fram sumarhátíð eigenda íslenskra hesta sem haldin var í Aston Le Walls í Northampton-skíri norður af Lundúnum. Sturla afhenti verðlaun og flutti stutt ávarp.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4407849552560657&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London"></iframe></span></p> <p><span>Í <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1409677235536105474?s=20">Washington</a> hitti Bergdís Ellertsdóttir nokkra kollega sína þar sem m.a. var rætt um tengslin yfir Atlantshafið, aðgerðir í loftslagsmálum og grænar lausnir í orkumálum.</span></p> <p><span>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1410967246441259015?s=20">hitti</a> svo Ryotaro Suzuki sendiherra Japan hér á Íslandi og fór vel á með kollegunum.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Sumarkveðja frá upplýsingadeild.</p> |
25.06.2021 | Föstudagspósturinn 25. júní 2021 | <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í dúndrandi stemningu enda tilkynnti ríkisstjórnin um afléttingu allra takmarkana á samkomum innanlands frá og með morgundeginum. Þar sem enginn föstudagspóstur kom út fyrir viku síðan förum við nú yfir það helsta sem hefur átt sér stað síðastliðnar tvær vikur í utanríkisþjónustunni.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/13/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-saekja-leidtogafund-NATO/">leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins</a> sem fór fram í Brussel á dögunum. Fundinn sóttu bæði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.</span></p> <p><span>Til umfjöllunar á fundinum voru m.a. tillögur Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem miða að því að gera bandalagið enn betur í stakk búið til að takast á við öryggisáskoranir og -ógnir á næstu árum. </span></p> <p><span>„Mikil samstaða er um að ríkin þétti raðirnar og mæti þeim öryggisáskorunum sem við stöndum frammi fyrir í sameiningu. Þessi samstaða og eindregin skilaboð frá nýjum stjórnvöldum vestanhafs um stuðning þeirra við Atlantshafstengslin eru að mínu mati mikilvægustu skilaboðin af fundinum,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158056383017023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="847" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nató"></iframe> <p><span>Í síðustu viku sótti Guðlaugur Þór einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/16/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-Tidewater-fundi/">fjarfund</a> þróunarmálaráðherra aðildarríkja þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD DAC) og ávarpaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/16/Utanrikisradherra-avarpadi-althjodamalaradstefnu/">alþjóðamálaráðstefnu</a> sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norræna húsið, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið, stóðu fyrir. Fjallað var um ávarp Guðlaugs Þórs á vef <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/16/upplyst_umraeda_thad_eina_sem_getur_bjargad_okkur/?fbclid=IwAR0yJ_k44_OrVscjWVtYQk487dqGrb9s-gmgzhNyAo5mKYVXAM3o9qbYR04">mbl.is</a>.</span></p> <p><span>Í lok síðustu viku greindi ráðuneytið frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/18/Aukin-thekking-a-borgarathjonustu-og-jakvaedni-i-gard-althjodasamvinnu/">niðurstöðum</a> úr nýrri viðhorfskönnun um utanríkismál og alþjóðasamstarf sem Maskína vann fyrir utanríkisráðuneytið. Í henni kom m.a. fram að tvöfalt fleiri segjast þekkja vel til borgaraþjónustu utanríkisþjónustunnar nú en á fyrstu stigum heimsfaraldursins og allur þorri fólks segist mundu leita til hennar ef það lenti í vanda erlendis. </span></p> <p><span>Af þessu tilefni stakk ráðherra niður penna og birtist grein hans, „Jákvæð alþjóðasamvinna“, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/23/Jakvaed-althjodasamvinna/">Fréttablaðinu</a> á miðvikudag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hóf vikuna sem nú er að klárast á því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/21/Afram-unnid-ad-uppbyggingu-grunnthjonustu-i-Malavi/">framlengja </a>stuðning Íslands við héraðsþróun í Mangochi-héraði í Malaví til næstu tveggja ára. Um er að ræða framlengingu á verkefnastoðinni „Mangochi Basic Services Programme II 2017-2021“ að upphæð sjö milljónum bandaríkjadala frá 1. júlí 2021 til loka mars 2023.</span></p> <p><span>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/24/Utanrikisthjonustan-eflir-kynningu-a-islenskri-myndlist-erlendis/">undirrituðu</a> Guðlaugur Þór og Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands samstarfssamning um kynningu á íslenskri myndlist erlendis. Samningurinn er liður í því að efla menningarstarf á erlendri grundu og vekja athygli á íslenskri myndlist og menningararfi. Ráðherra fékk kynningu á starfsemi safnsins og helstu verkum sem þar eru til sýnis, einkum vídeoinnsetningu Ragnars Kjartanssonar sem ber heitið Sumarnótt.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158072821692023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="733" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Íslensk myndlist"></iframe> <br /> <br /> Þá flutti ráðherra einnig ávarp á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/24/Gudlaugur-Thor-a-radherrafundi-um-sjalfbaera-orku/">ráðherrafundi</a> Sameinuðu þjóðanna um eflingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í tengslum við orkuskipti með jafnræði að leiðarljósi.</p> <p>En þá út í heim.</p> <p>Sendiskrifstofur okkar birtu að sjálfsögðu fjölmargar færslur á þjóðhátíðardaginn. Sendiráðið í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/4259331834133946">Helsinki</a> vakti athygli á „Takk Island!“-deginum sem haldinn er árlega í Litháen þar sem Ísland var fyrst ríkja til þess að viðurkenna sjálfstæði landsins. </p> <p>Í Kaupmannahöfn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4011229015581187">heimsóttu </a>fjórðu bekkingar og kennarar þeirra úr skóla í Kaupmannahöfn sendiráðið. Stefanía Bjarnadóttir, menningar- og viðskiptafulltrúi sendiráðsins, sagði þeim frá starfi sendiráðins og húsinu sjálfu sem á sér merkilega sögu. </p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4924983010852283">Nuuk</a> fundaði Þorbjörn Jónsson aðalræðismaður Íslands með starfsfólki NAPA um framtíðarsamstarfsmöguleika - þar á meðal hvernig hægt sé að vinna saman að vestnorræna deginum í september næstkomandi.</p> <p>Í Osló hefur verið nóg um að vera. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4095834260531202">Í dag</a> birti sendiráðið nýja og ítarlega viðskiptaáætlun. Fyrr í vikunni <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4093751920739436">tók</a> Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra svo á móti sendiherra Brasilíu þar sem henni var afhent afrit trúnaðarbréfs Enio Cordeiro sem sendiherra Brasilíu gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló. Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4095834260531202">bauð</a> sendiráðið ræðismönnum Íslands í Noregi til samráðsfundar á Teams til að fara yfir málefni sendiráðsins, ræðisskrifstofanna, dagskrá haustsins, nýlega viðskiptahandbók, borgaraþjónustuverkefni, væntanlegar kosningar og margt annað er varðar hagsmunagæslu fyrir Ísland og Íslendinga í Noregi.</p> <p>Í París afhenti Unnur Orradóttir-Ramette sendiherra Íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Ítalíu, með aðsetur í París. Unnur afhenti Sergio Mattarella, forseta ítalska lýðveldisins, trúnaðarbréf sitt í Róm. Afhendingunni voru gerð góð skil á <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17927827357606366/">Instagram-reikningi</a> ráðuneytisins.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4163994683656875&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="859" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="París"></iframe> <br /> Þá dró einnig til tíðinda á þeim vettvangi þar sem <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4164618086927868">Lexía</a>, ný íslensk-frönsk veforðabók, var tekin í gagnið á dögunum. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands opnaði bókina og Roselyne Bachelot menningar- og samskiptamálaráðherra Frakklands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fluttu ávörp við opnunina. Gerð orðabókarinnar á sér aðdraganda aftur til ársins 1983 þegar íslensk og frönsk stjórnvöld undirrituðu samkomulag um að efla samvinnu landanna á sviði menningar og vísinda m.a. með stuðningi við gerð fransk-íslenskrar og íslensk-franskrar orðabókar.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1618353331708137">Brussel</a> tók Kristján Andri Stefánsson sendiherra þátt í málstofu á European Research and Innovation Days í dag. Ráðstefnan er ein hin stærsta í Evrópu á sviði stefnumótunar í rannsóknum og nýsköpun.</p> <p>Í færslu sendiráðs okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1613620218834859">Malaví</a> segir frá Mörthu nokkurri sem býr í sveitarfélaginu Lulanga, einu því afskekktasta í Mangochi-héraði, sem er samstarfshérað Íslands þar í landi. Martha fjárfesti nýlega í bættri salernisaðstöðu fyrir fjölskyldu sína en heilbrigðisfulltrúi í þorpinu hennar benti henni á hvar hægt væri að fá betri salerni á viðráðanlegu verði. Aðgangur að öruggi vatni og bætt hreinlætis- og salernisaðstaða er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.</p> <p>Í <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1397871799707176964?ref_src=twsrc%5etfw">Tókýó </a>óskaði Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands starfsbróður sínum Ryotaro Suzuki velgengni í starfi sendiherra Japans á Íslandi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Suzuki <a href="https://www.forseti.is/fr%C3%A9ttir/2021-06-22-sendiherra-japans/?fbclid=IwAR276xh1_Ne-QoPoaPdAnb9tKvdp1keOdRvMQRb_uK3u_LUENFgAm9XnLuM">á dögunum</a> og fékk afhent trúnaðarbréf. Sendiherrann kom einnig í utanríkisráðuneytið. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í <a href=" https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4479904912043104">Washington</a> vakti svo athygli á jazzhátíð sem sendiráð Norðurlandanna standa að árlega. Hátíðin fer fram rafrænt í ár og á henni leikur tónlistarfólk frá Norðurlöndunum listir sínar.</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars fundur varnarmálaráðherra í norræna varnarsamstarfinu NORDEFCO. Fundurinn fer fram í Tuusula í Finnlandi.</p> <p>Ekki var það fleira í bili. Góða helgi og njótið lífsins!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
11.06.2021 | Föstudagspósturinn 11. júní 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Eftir annasamar vikur þar sem ráðherrafund Norðurskautsráðsins og fríverslunarsamning við Bretland bar hæst var vikan sem nú er er ljúka aðeins rólegri.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/10/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/"><span></span>fundi útflutnings- og markaðsráðs</a></span> þar sem nýgerður fríverslunarsamningur við Bretland var efstur á baugi í ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Af því tilefni hlóð ráðherra í Facebook-færslu um þetta áherslumál í ráðherratíð sinni:</p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158048133387023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/09/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-raeddu-oryggis-og-varnarmal/">miðvikudaginn</a> tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi Norðurhópsins þar sem hernaðaruppbygging Rússlands var til umfjöllunar ásamt skilvirkum herflutningum á friðartímum, málefnum Belarús, öryggi 5G-fjarskiptakerfa og grænum vörnum. Á fundinum var ákveðið að festa í sessi áherslu Norðurhópsins á loftslagsbreytingar og sjálfbærni hvað varnarmál áhrærir.</span></p> <p><span>Á dögunum flutti Guðlaugur Þór einnig ávarp í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/03/Radherra-avarpadi-fund-allsherjarthingsins-gegn-spillingu/">sérstökum fundi gegn spillingu</a> en yfirlýst markmið fundarins var að skapa vettvang fyrir alþjóðasamfélagið til að ræða sameiginlegar áskoranir við að koma í veg fyrir og vinna gegn spillingu, og greina úrlausnir þeirra áskoranna.</span></p> <p><span>„Birtingarmynd spillingar er stöðugt að breytast og með nýrri tækni aukast tækifæri til slíkra brota þvert á landamæri. Fjölþjóðasamstarf skiptir því enn meira máli nú en áður. Engin þjóð getur tekist á við þessa ógn á eigin spýtur, við verðum öll að vinna saman og mun Ísland áfram taka virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi gegn spillingu,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/07/30-milljonir-til-stridshrjadra-kvenna-og-barna-i-Ethiopiu/"> mánudag</a> var greint frá 30 milljóna króna framlagi utanríkisráðuneytisins til að bregðast við ákalli Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) vegna mannskæðra átaka í Tigray-héraði í Eþíópíu. </span></p> <p><span>Áður en við höldum út í heim er vert að minnast á sendiráðahlaupið sem fór fram í fyrsta sinn í gærmorgun. Um er að ræða tíu kílómetra hlaup á milli átján erlendra sendiskrifstofa í Reykjavík. Starfsfólks utanríkisráðuneytisins og erlendra sendiskrifstofa spretti úr spori og skemmti sér vel eins og meðfylgjandi myndir sína.</span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4217502418272993&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="740" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> </span></p> <p><span>Á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/06/11/Oryggisradid-stydur-annad-fimm-ara-timabil-Antonio-Guterres/">Heimsljóss</a> í dag kemur fram að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefði samþykkt að leggja til að António Guterres skuli kosinn aðalframkvæmdastjóri samtakanna öðru sinni. Samkvæmt frétt upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna er það formlega allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem kýs til embættisins að fengnum ráðleggingum Öryggisráðsins. Guterres er einn í kjöri.</span></p> <p><span>Þessu tengt þá sagði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/06/11/Oryggisradid-stydur-annad-fimm-ara-timabil-Antonio-Guterres/">sendiskrifstofa</a> okkar í New York frá því í vikunni að Abdulla Shahid, utanríkisráðherra Maldíveyja, hefði verið kjörinn forseti 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann tekur við embætti 14. september og mun þá handleika fundarhamarinn góða sem Ísland veitti Sameinuðu þjóðunum upphaflega að gjöf árið 1952 og á sér margbrotna sögu sem lesa má nánar um <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/soguvefur-utanrikisthjonustunnar/stakur-pistill/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/">hér</a>.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4004127386333689">Moskvu</a> tók Árni Þór Sigurðsson sendiherra þátt í St. Petersburg International Economic Forum og fjallaði um nýafstaðinn ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Reykjavík og formennsku Íslands í ráðinu 2019-2021. Rússar hafa nú tekið við formennskunni og því verulegur áhugi þar á málefninu.</span></p> <p><span>Í Berlín hefur ströngum útgöngu- og samkomutakmörkunum nú verið aflétt að hluta til og listagallerí hafa meðal annars verið opnuð á ný. María Erla Marelsdóttir sendiherra notaði það kærkomna tækifæri og heimsótti í vikunni nokkra íslenska listamenn sem starfa í borginni. Hún skoðaði sýningu Borghildar Indrida hjá Motor Ship Heimatland, og<a href="https://www.facebook.com/kuenstlerhausbethanien/posts/4259440424119346"> heimsótti Maríu Dahlberg</a> í vinnustofuna hjá Künstlerhaus Bethanien, en María er þar staðarlistamaður. Hún <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1920574431426147">heimsótti loks</a> Huldu Rós Guðnadóttur, sem hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi, í Þýskalandi og víðar og er að vinna að spennandi verkefnum sem hún kynnti fyrir sendiherra.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1919615068188750&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> María Erla hvatti svo íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem lék vináttulandsleik gegn Póllandi sl. miðvikudag, til dáða með <a href="https://fb.watch/635Ov7W4s_/">kjarnyrtum skilaboðum</a> á pólsku. Leikurinn fór 2:2 sem teljast afar góð úrslit fyrir Ísland!</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4054028638045098">Osló</a> bauð Jarl Frijs-Madsen sendiherra Danmerkur norrænum sendiherrum og <span>Jonas Gahr Støre, </span>formanni Verkamannaflokksins (AP), til hádegisverðar á mánudag.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4592763060751152">Stokkhólmi</a> var vel tekið á móti séra Ágústi Einarssyni, presti Íslendinga í Svíþjóð, þegar hann leit við í sendiráðinu í vikunni. Ágúst þekkir vel til málefna Íslendinga á Norðurlöndum eftir að hafa þjónað í söfnuðum Íslendinga í tæpa tvo áratugi. </p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er m.a. leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins og flytur hann einnig opnunarávarp á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem fram fer í Norræna húsinu 16. júní.</p> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
04.06.2021 | Föstudagspósturinn 4. júní 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Það er ekki amalegt að fara inn í helgina með eitt stykki <a href="https://www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/free-trade-relations/UK/EEA-EFTA-UK-FTA-text-compilation-4-June-2021.pdf">fríverslunarsamning</a> í farteskinu. Ísland lauk sem sagt við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að um tímamótasamning sé að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum ríkjanna. Utanríkis- og viðskiptaráðherrar Íslands, Bretlands, Noregs og Liechtenstein komu saman til fjarfundar í dag og staðfestu formlega að samkomulag hafi náðst um framtíðarfríverslunarsamning.</span></p> <p><span>„Nýr fríverslunarsamningur við Bretland hefur verið forgangsmál í ráðherratíð minni og mun skipta sköpum fyrir bæði íslensk fyrirtæki og neytendur. Ég hef lagt mikla áherslu á að tryggja gott framtíðarsamband við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu og ég er sannfærður um að þessi samningur muni styrkja efnahags- og vinatengsl Íslands og Bretland um ókomna tíð,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.</span></p> <p><span>Eðli máls samkvæmt hefur verið fjallað um samninginn víða í dag. Þar á meðal á <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/04/i_samningi_sem_thessum_eru_bara_sigurvegarar/">mbl</a> og <a href="https://www.visir.is/g/20212118317d/fri-verslunar-samningur-vid-bret-land-i-hofn">Vísi</a> en á Facebook-síðu Guðlaugs Þórs hefur hann tekið saman ýmsa áhugaverða punkta:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158033939657023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fríverslun" width="500" height="501" frameborder="0"></iframe> <p><span>Á Stjórnarráðsvefnum hafa svo helstu þættir samningsins verið <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/brexit/friverslunarsamningur-vid-bretland/">teknir saman á aðgengilegan hátt.</a></span></p> <p><span>Vitaskuld er fríverslunarsamningurinn mál málanna í utanríkisþjónustunni í þessari viku en nóg annað hefur verið í gangi.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/Adfor-ad-mannrettindum-til-umraedu-a-NB8-fundi/">miðvikudag</a> funduðu utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja (NB8) á fjarfundi og ræddu öryggisáskoranir í Evrópu og aðför að mannréttindum og frelsi í álfunni. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/Samstarfssamningar-vid-althjodlegu-vidskiptaradin-undirritadir/">Sama dag</a> undirritaði Guðlaugur Þór samstarfssamninga við alþjóðlegu viðskiptaráðin á Íslandi á sviði utanríkisviðskipta á markaðssvæðum viðskiptaráðanna. Annars vegar var um að ræða samkomulag við alþjóða viðskiptaráðin sem starfa innan vébanda Viðskiptaráðs Íslands og hins vegar alþjóðlegu viðskiptaráðin hjá Félagi atvinnurekenda.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/500-milljona-vidbotarframlag-til-COVAX/">miðvikudag</a> var einnig greint frá 500 milljóna viðbótarframlagi Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Mikilvaegi-svaedisbundinnar-samvinnu-arettad-a-fundi-Eystrasaltsradsins/">þriðjudag</a> átti sér stað fjarfundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins. Þar var mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gilda meginstefið í ávarpi Íslands. </span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-raeddu-tillogur-Stoltenbergs/">Sama dag</a> tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins þar sem sterkari Atlantshafstengsl og aukið pólitískt samstarf voru leiðarstefið í drögum að tillögum sem Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins kynnti á fundinum og mun leggja fyrir í endanlegri mynd á leiðtogafundi bandalagsins 14. júní.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Jafnrettismal-i-brennidepli-a-fundi-med-forseta-Althjodabankans/">Fundur</a> Martins Eyjólfssonar ráðuneytisstjóra með forseta Alþjóðabankans fór einnig fram á þriðjudag. </span></p> <p><span>Á mánudag var svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/EFTA-radherrarnir-fundudu-um-vidspyrnu-vegna-COVID-19/">ráðherrafundur EFTA</a> og einnig rafrænn viðskiptafundur Íslands og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Slovakiu-um-heilbrigdistaekni-og-lifvisindi/">Slóvakíu</a>.</span></p> <p>Þessu næst ætlum við að snúa okkur að fjölbreyttri starfsemi sendiskrifstofa okkar.</p> <p>Við hefjum leik í Lundúnum þar sem okkar fólk þar í borg átti stórleik á Instagram þegar Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Elísabetu II Bretadrottningu trúnaðarbréf sitt í Buckingham-höll. Hægt er að sjá þá <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17925472012584905/">sögu</a> (e. story) hér á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">Instagram-reikningi utanríkisþjónustunnar.</a></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" data-instgrm-version="13" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Á föstudaginn sögðum við svo frá því að Kristín A. Árnadóttir hefði tekið við stöðu fastafulltrúa Íslands í Vínarborg þann 1. maí síðastliðinn. <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4180804005276168&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Instagram" width="500" height="784" frameborder="0"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3969535493083873">Kaupmannahöfn</a> kom listakonan Steinunn Þórarinsdóttir við í sendiráðinu og fundaði með sendiherra vegna tveggja sýninga sem settar verða upp í Danmörku síðsumars. </span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3982359568510471">Moskvu</a> heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Dúmuna, fulltrúadeild rússneska þingsins, og átti fund með Leonid Slutskyi, formanni utanríkismálanefndar.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4871801889503729">Grænlandi</a> fagnar aðalræðismaður Íslands í Nuuk, Þorbjörn Jónsson, sextugsafmæli!</span></p> <p><span>Í Kampala hélt forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala Þórdís Sigurðardóttir ávarp á viðburði um verkefni og nálgun Íslands í Namayingo sem er sárafátækt hérað í austurhluta Úganda. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2781422725502533&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Vín" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Nýju Delí tók Kristín Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Nýju Delí, við gjöf Landspítala, öndunarvélum, sem þarlend stjórnvöld þáðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/08/Island-gefur-ondunarvelar-til-Indlands/">fyrir skemmstu</a> vegna alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursin á Indlandi.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1663693027152716&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kampala" width="500" height="605" frameborder="0"></iframe> <br /> <br /> Í Osló hefur Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra og hennar fólk í sendiráðinu haft í nógu að snúast í vikunni. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4039027779545184">miðvikudag</a> tók Ingibjörg á móti sendiherra Búlgaríu Veru Shatilovu-Micarovu í embættisbústað Íslands á Bygdøy. Á mánudag tók hún svo á sama stað á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs í hádegisverð. Þar tóku einnig þátt norrænir sendiherrar í Osló. Kosningar eru til norska Stórþingsins 13. september nk. og var aðalumræðuefni hádegisverðarins helstu mál í aðdraganda kosninganna í Noregi.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4033814123399883&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí" width="500" height="778" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur og góða helgi!</p> <p>upplýsingadeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
28.05.2021 | Föstudagspósturinn 28. maí 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Vikan sem er að líða var töluvert rólegri en sú síðasta sem gerð var upp <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/fostudagspostur/stok-faersla-i-fostudagsposti/2021/05/21/Fostudagsposturinn-21.-mai-2021/">hér</a> fyrir þau sem misstu af síðasta föstudagspósti. Það er reyndar alveg þess virði að rifja ráðherrafund Norðurskautsráðsins upp stuttlega með þessu ágæta myndskeiði þar utanríkisráðherrar Norðurskautsráðsins þakka formennskuteymi Íslands sl. tvö ár fyrir vel unnin störf:</span><iframe src="https://player.vimeo.com/video/555200686" width="640" height="564" frameborder="0" allow="autoplay; fullscreen" title="ráðherrafundur Norðurskautsráðsins"></iframe></p> <p>Efst á baugi í þessari viku var fundur EES-ráðsins sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/28/Gudlaugur-Thor-styrdi-fundi-EES-radsins/">fór fram í dag</a> þar sem samvinna ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu í baráttu við kórónuveirufaraldurinn og afleiðingar hans voru í brennidepli. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stýrði fundinum af hálfu EFTA-ríkjanna í EES. Í almennum umræðum um alþjóðamál var einnig rætt um áhrif faraldursins á heimsvísu, auk umræðna um Rússland sem og um tengsl loftslagsmála og öryggimála.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/26/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-framkvaemdastjora-UNESCO/?design=DesignPageItems">miðvikudag</a> tók ráðherra þátt í samráðsfundi UNESCO á milli norrænu þróunarmálaráðherranna og framkvæmdastjóra UNESCO, Audrey Azouley.</p> <p>„UNESCO hefur afar mikilvægu hlutverki að gegna í þeirri uppbyggingu sem nú fer í hönd í kjölfar heimsfaraldursins,“ sagði Guðlaugur Þór. „Víða er vegið að mannréttindum, tjáningarfrelsi og öryggi blaðamanna og störf UNESCO munu skipta miklu máli þegar kemur að því að sporna við þessari þróun.“ </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/27/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Eistlands-a-svidi-fjartaekni/">gær</a> opnaði Guðlaugur Þór rafrænan viðskiptafund Eistlands og Íslands sem haldinn var að frumkvæði sendiráðs Íslands í Helsinki og utanríkisráðuneytis Eistlands. Fjártæknigeirinn var efstur á baugi.</p> <p>Í gær tók ráðherra sömuleiðis þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/27/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-vefradstefnu-um-loftslagsmal/">vefráðstefnu um loftslagsmál</a> sem haldin var á vegum norrænu sendiráðanna í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4319030151442598">London</a>, Norrænu ráðherranefndarinnar og Chatham House í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26.</p> <p>Guðlaugur Þór var jafnframt í fjölmiðlum í vikunni í tengslum við fréttir um hvítrússneska stjórnaraandstæðinginn Roman Protasevich sem var um borð í farþegaflugvél sem þvinguð var til lendingar í Minsk en átti að lenda í Litháen.</p> <p>„<span>Þessi atburðarás er náttúrulega með slíkum ólíkindum að það er ótrúlegt að fylgjast með þessu og þessar skýringar sem stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi gefa standast enga skoðun, það er augljóst að það er verið að senda illa dulbúin skilaboð til aðila að ef þeir gagnrýni Lukashenko hafi þeir verra af,</span>“ var m.a. haft eftir Guðlaugi Þór á <a href="https://www.visir.is/g/20212113733d/at-burda-rasin-med-slikum-o-likindum-ad-thad-er-o-tru-legt-ad-fylgjast-med-thessu-?fbclid=IwAR1uo1Bj_kgg42pwa341gvprTMbqUMX20wkRaoBubOXAoAbaqoUzAK3i-BE">Vísi</a> en hann tísti einnig um málið sl. sunnudag.</p> <p lang="en" dir="ltr">Alarmed by reports of <a href="https://twitter.com/hashtag/Ryanair?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ryanair</a> being forced to land in <a href="https://twitter.com/hashtag/Minsk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Minsk</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/Pratasevich?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pratasevich</a> must be released immediately and passengers allowed to continue to their destination.</p> <p><span></span></p> <blockquote class="twitter-tweet">— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1396518185004896260?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2021</a></blockquote> <p> </p> <p>Sendiherrar <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4180251965331372">erlendra ríkja</a> í Reykjavík lögðu leið sína á Rauðarárstíginn í vikunni og sóttu kynningu um nýafstaðinn ráðherrafund Norðurskautsráðsins. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri bauð gestina velkomna en svo kynntu þau Einar Gunnarsson sendiherra og Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir deildarstjóri norðurslóðamála formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, ráðherrafundinn í Hörpu og nýsamþykkta norðurslóðastefnu Íslands.</p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar.</p> <p>Okkar fólk í <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1397114405561815042?s=20">París</a> ásamt <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1398246162881200128?s=20">alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu</a> var með tvíhliða og norrænt þróunarsamráð með UNESCO í vikunni . Í París fundaði einnig <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1397956621637238790?s=20">vinahópur UNESCO</a> um jafnréttismál sem Unnur Orradóttir-Ramette sendiherra Íslands í París gegnir formennsku í.</p> <p>Þá fundaði sendiherra með fulltrúum íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis. Fyrirtækið vinnur nú að spennandi rannsóknarverkefnum í Frakklandi en það framleiðir svokallað sáraroð sem unnið úr þorskroði og hefur sannað sig sem öflug leið til að græða sár.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4110769198979424&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir-Ramette"></iframe></p> <p>Í Danmörku <span>sóttu sendiherrahjón Árósa heim, ásamt menningar- og viðskiptafulltrúa sendiráðsins:</span><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f3957629830941106&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> Sendiráðið birti einnig <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3954422931261796">kveðju frá utanríkisþjónustunni</a> vegna andláts Kristínar Oddsdóttur Bonde sem hóf störf í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn árið 1990 og starfaði þar í rúma tvo áratugi.</p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinGeneva/posts/334759598009261">Genf </a>hefur arkitektinn og myndlistarmaðurinn Guðjón Bjarnason opnað sýningu í sendiráðsbústað Íslands þar í borg sem kallast IslAND. Þar tekst Guðjón á við málefni sjálfbærni og samband manns og náttúru.</span></p> <p>Í sendiráðinu í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1909348105882113">Berlín</a> er okkar fólk afar spennt fyrir úrslitaþætti Let's dance þar sem íslenski knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á meðal keppenda.</p> <p>Í Noregi heldur söngvarinn Natar Dagur svo kyndli okkar Íslendinga á lofti í The Voice Norway og <a href="http://http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4024865860961376">flaggar</a> okkar fólk í sendiráðinu að sjálfsögðu þessum góða árangri. Þar á bæ var því einnig fagnað að geta hist í eigin persónu. Eftir fjölmarga fjarfundi undanfarin misseri áttu sendiherrar Norðurlanda í Osló morgunverðarfund með Ine Eriksen Søreide utanríkisráðherra Noregs í embættisbústað finnska sendiherrans í Noregi. Til umræðu voru m.a. ýmis alþjóða- og öryggismál.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4018610714920224&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="861" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fjarfundarbúnaður hefur komið sér vel síðustu mánuði en mikið er gaman og mikilvægt að geta loksins fundað í eigin persónu"></iframe> <p>Við segjum þetta gott í bili!</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
21.05.2021 | Föstudagspósturinn 21. maí 2021 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í blíðskaparveðri að lokinni viðburðaríkri viku. Formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu lauk formlega í gær þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra afhenti Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands fundarhamar Norðurskautsráðsins. Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins fór fram í Hörpu og hafði fjölmenn sveit utanríkiþjónustunnar veg og vanda að skipulagningunni. Fjölmargir tvíhliða fundir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fóru einnig fram og fagnaði Guðlaugur Þór því sérstaklega að geta hitt fólk í eigin persónu.</span></p> <p><span>„Það var kærkomin tilbreyting að geta hitt starfssystkin mín augliti til auglitis. Þrátt fyrir fjölmarga kosti fjarfundarfyrirkomulagsins er hið hefðbundna fyrirkomulag ennþá besti vettvangurinn til þess að efla og byggja upp trúnaðartraust. Fundirnir nýttust vel og veita gott veganesti inn í ráðherrafund Norðurskautsráðsins,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra eftir fjölmarga fundi á miðvikudag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hitti Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/18/Einhugur-a-fundi-utanrikisradherra-Bandarikjanna-og-Islands/">þriðjudag</a> þar sem viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefni. Ráðherrarnir skoðuðu auk þess Hellisheiðarvirkjun og Carbfix-verkefnið.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158000692187023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> Nokkrir tvíhliða fundir voru á dagskrá ráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/19/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-utanrikisradherrum-Kanada-Finnlands-og-Svithjodar/">miðvikudag</a>. Guðlaugur Þór hóf daginn á tvíhliða fundi með Marc Garneau utanríkisráðherra Kanada. Viðskiptamál voru ofarlega baugi og rætt var um hugsanlega útvíkkun á fríverslunarsamningi Íslands og Noregs við Kanada. Auk þess voru málefni norðurslóða fyrirferðamikil.</span></p> <p>Síðdegis fundaði Guðlaugur Þór með Pekka Haavisto utanríkisráðherra Finnlands þar sem málefni norðurslóða voru efst á baugi en Ísland tók við formennskunni af Finnlandi árið 2019. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að friði, stöðugleika og uppbyggilegri samvinnu verði viðhaldið á norðurslóðum.</p> <p>Þá fundaði Guðlaugur Þór jafnframt með Ann Linde utanríkisráðherra Svíþjóðar þar sem títtnefnd málefni norðurslóða voru efst á baugi, en einnig öryggis- og varnarmál og nýtilkomið samstarf Íslandsstofu og Business Sweden.</p> <p>Jafnframt átti Guðlaugur Þór f<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/21/Fundad-med-Murkowski-Broberg-og-Bardi-af-Steig/">undi <span>með grænlenskum og færeyskum ráðamönnum </span></a><span>auk þess sem hann hitti bandaríska öldungadeildarþingmanninn Lisu Murkowski.</span></p> <p>Í gær fór sem sagt fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/20/Fyrsta-stefnuaaetlun-Nordurskautsradsins-samthykkt-a-radherrafundi-i-Reykjavik-/">12. fundur Norðurskautsráðsins</a>. Á fundinum komu saman ráðherrar Norðurskautsríkjanna átta og leiðtogar þeirra sex samtaka frumbyggja sem hafa föst sæti í ráðinu. Fundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Íslands og upphaf formennsku Rússlands sem nú tekur við henni til næstu tveggja ára.</p> <p>Á fundinum undirrituðu ráðherrarnir <a href="https://oaarchive.arctic-council.org/handle/11374/2600">Reykjavíkuryfirlýsinguna</a> og áréttuðu þannig skuldbindingu ráðsins um að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegri samvinnu á norðurslóðum. Með yfirlýsingunni leggja ráðherrarnir áherslu á einstaka stöðu norðurskautsríkjanna til að stuðla að ábyrgum stjórnunarháttum á svæðinu og þá undirstrika þeir mikilvægi þess að takast þegar í stað á við loftslagsbreytingar á norðurslóðum. Í tilefni af 25 ára afmæli ráðsins samþykktu ráðherrarnir einnig fyrstu <a href="https://oaarchive.arctic-council.org/handle/11374/2601">stefnuyfirlýsingu</a> þess en hún endurspeglar sameiginleg gildi, markmið og metnað norðurskautsríkjanna og samtaka frumbyggja. Verður hún höfð að leiðarljósi í starfi ráðsins á komandi áratug.</p> <p>Eftir fundinn hitti Guðlaugur Þór Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/20/Gudlaugur-Thor-raeddi-mannrettindi-i-Russlandi-a-fundi-sinum-med-Lavrov/">tvíhliða fundi</a> þar sem viðskiptamál, tvíhliða samskipti, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin. </p> <p>„Rússland er mikilvægur nágranni Íslands og aðgerðir rússneskra stjórnvalda hafa áhrif á pólitískt umhverfi og öryggi í Evrópu. Þess vegna er afar mikilvægt að geta átt opinská skoðanaskipti um hin ýmsu málefni þar sem hagsmunir okkar liggja saman, en ekki síður þar sem við höfum ólíka sýn á málin,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundir þeirra tveggja.</p> <p><span> <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1395434820487073794?s=20"></a>Eins og gefur að skilja hefur fjölmiðlaumfjöllun um alla þessa tvíhliða fundi og fund Norðurskautsráðsins verið mikil undanfarna daga. Guðlaugur Þór var með Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna á forsíðu <a href="https://secure.mbl.is/bladid-pdf/2021-05-19/A2021-05-19.pdf?5615a36cbd35de891146f1f0d6d6f223">Morgunblaðsins</a> eftir fund þeirra á þriðjudag. </span>Á fimmtudag var ráðherra á forsíðu <a href="https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/210520.pdf">Fréttablaðsins </a>með Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands er hann tók á móti honum í Hörpu á miðvikudagskvöld. Það sama kvöld fundaði Lavrov með Blinken. Þá var Guðlaugur Þór í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/95ers4">Kastljósinu</a> á miðvikudag þar sem ráðherrafundurinn var á dagskrá, formennska Íslands í ráðinu og framtíðarhorfur um samstarf innan ráðsins undir formennsku Rússa næstu tvö árin.</p> <p>Guðlaugur Þór ritaði grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/05/20/Attavitinn-visar-alltaf-i-nordur/">Morgunblaðið</a> í gær þar sem hann lýsti yfir ánægju með árangur Íslands í formennsku ráðsins og þá gerði hann fundinn upp í grein í <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/hlyjar-nordanattir/">Fréttablaðinu</a> í dag.</p> <p>Nokkrar vel valdar svipmyndir má sjá hér að neðan og þá má einnig nálgast allar ljósmyndir ráðuneytisins af viðburðinum <a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/albums/72157719213279551?fbclid=IwAR3oS0BoX9St0DaLxzrsre5u_y97EI_-M3s4acBWQqpfFjSpUuSYRhgoJ2U">hér</a> og fundinn í heild sinni <a href="https://vimeo.com/mfaiceland?fbclid=IwAR0lELENuBtDGx5U54mEtK04KOBJ74CjLhYquL9G6S8wnJTKLrpaPXIHmhc">hér</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4155316881158214&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> Þá að sendiskrifstofum okkar sem slógu ekki slöku við.</p> <p>Í Danmörku flutti Helga Hauksdóttir sendiherra ávarp á vef- og tengslamyndunarviðburði í boði Innovation Norway undir yfirskriftinni „Green Opportunities on Energy and Innovation with the EEA and Norway Grants in Romania and Bulgaria” á fimmtudag. </p> <p>Þá tilkynnti sendiráðið okkar um flutning ræðisskrifstofu ræðismanns Íslands í Óðinsvéum í Norður-Atlantshafshúsið í Óðinsvéum. Fámenn athöfn fór fram þar sem að Helga Hauksdottir sendiherra afhjúpaði skjöld við inngang byggingarinnar. Frá deginum í dag geta Íslendingar á Fjóni mælt sér mót við ræðismann í þessum fallegu húsakynnum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f3933456026691820&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="497" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín flutti í liðinni viku erindi á rafrænu málþingi um uppbyggingu og tækifæri í gagnaversiðnaði á Íslandi. Hægt er að horfa á málþingið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1901640959986161">hér</a> (og skrá sig <a href="https://register.gotowebinar.com/recording/2499477317376816135">hér</a>). </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-i-genf/raedur/stok-raeda/2021/05/17/38.-lota-jafningarynis-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/?fbclid=IwAR3Bnx3i5ZvfIHZjIuZN_U7OYobBqw3OXihuEVlEEuQ0_AqEaWYyLaHUZ94">Genf </a>hefur 37. lota jafningjarýni mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna staðið yfir síðustu tvær vikur og voru fjórtán ríki till umfjöllunar eins og venja er. Ísland setti fram tilmæli til þeirra allra líkt og hefðbundið er og leggur sem fyrr áherslu á jafnrétti kynjanna, réttindi hinsegin fólks og afnám dauðarefsingar, auk tilfallandi málefna eftir ástandi í hverju ríki.</p> <p>Sendiráðið okkar í Lilongwe fékk fallega gjöf frá nemendum St. Joseph's grunnskólanum í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1598334193696795&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="701" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4291576674187946">London</a> heimsótti Sturla Sigurjónsson sendiherra flotastjórn Atlantshafsbandalagsins (MARCOM) þar sem hann hitti fyrir aðmírálinn Keith Blount og tók þátt í hringborðsumræðum um hlutverk flotastjórnarinnar og borgaralegs framlag Íslands til samstarfsins. </p> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Rússlandi var staddur hér á landi í vikunni vegna funds Norðurskautsráðsins og ritaði <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3944102812336147">grein</a> í vikunni um formennsku Íslands í ráðinu. </p> <p>Þá var Hlynur Guðjónsson aðalræðismaður Íslands í New York á meðal þeirra sem stóðu að <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/4006135802765808">rafrænum menningarviðburði </a>sem fór fram á dögunum. </p> <p>Í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3995033620611267">Noregi</a> tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra á móti sendiherra Ungverjalands Eszter Sandorfi í sendiráði Íslands í Osló í vikunni. Við það tilefni var Ingibjörgu afhent afrit trúnaðarbréfs Eszter Sandorfi sem sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló og ásamt afriti afturköllunarbréfs forvera hennar.</p> <p>Í París fagnaði starfsfólk okkar í París alþjóðadegi gegn hinseginfóbíu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4077360338986977&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="497" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó fékk svo Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra skemmtilega gjöf beint úr iðrum jarðar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Special delivery to the 🇮🇸 Embassy straight from the Earth´s core through <a href="https://twitter.com/hashtag/Geldingadalur?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geldingadalur</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/volcano?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#volcano</a> 🌋 - the youngest rock on the planet. Fantastic video by <a href="https://twitter.com/ibelegurschi?ref_src=twsrc%5etfw">@ibelegurschi</a> <a href="https://t.co/1Rg7qyvAmF">https://t.co/1Rg7qyvAmF</a> <a href="https://t.co/vAp7QBrAwe">pic.twitter.com/vAp7QBrAwe</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1394575474492198915?ref_src=twsrc%5etfw">May 18, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ætli þetta sé ekki nóg í bili.<br /> <br /> Eurovision-kveðja frá upplýsingadeild.</p> |
14.05.2021 | Föstudagspósturinn 14. maí 2021 | <p>Heil og sæl!</p> <p>Við hefjum leik á útgáfu nýjustu skýrslunnar úr smiðju utanríkisráðuneytisins en í dag var boðað til blaðamannafundar í ráðuneytinu í tilefni af því að skýrslan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/14/Skyrsla-um-efnahagstaekifaeri-a-nordurslodum-komin-ut/">Norðurljós</a> er komin út. </p> <p>Skýrslan hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að vernda og efla efnahagslega hagsmuni Íslands á norðurslóðum til framtíðar en Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði starfshópinn í október 2019. Guðlaugur Þór segir að áhugi umheimsins á norðurslóðum sé sífellt að aukast og ljóst sé að miklar breytingar muni eiga sér stað á svæðinu á næstu árum og áratugum. Mikilvægt sé að huga að því hvernig best megi búa í haginn svo að Ísland geti nýtt þau tækifæri sem muni felast á svæðinu í framtíðinni. </p> <p>„Ísland er að mörgu leyti í sérstöðu sem norðurslóðaríki og það þurfum við að nýta okkur vel. Landið allt er innan þess svæðis sem skilgreint er sem norðurslóðir – höfuðborgin einnig. Þá býr Ísland við góða innviði, íslausar hafnir árið um kring, hér er gott og vel menntað starfsfólk, samheldið og öflugt samfélag og við erum vel staðsett í miðju Atlantshafi. Ísland er því í lykilaðstöðu til að laða til sín ýmis verkefni og tækifæri og er mikilvægt að við hugum vel að því hvernig við getum nýtt sérstöðu okkar og styrkleika sem best,“ segir Guðlaugur Þór.</p> <p>Fundurinn var vel sóttur og þegar hefur verið skrifað um hann á <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/14/afram_raett_um_yfirflugsheimild_yfir_russland/">mbl.is. </a></p> <p>Þetta er raunar ekki eina skýrslan sem hefur litið dagsins ljós í vikunni því <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/14/Ny-skyrsla-um-stodu-kynjajafnrettis-a-nordurslodum/">ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum </a>(e. Pan-Arctic Report: Gender Equality in the Arctic) kom út í dag. Í tilefni af útgáfu hennar efndi Norðurslóðanet Ísland til rafræns útgáfufundar þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði fundargesti. </p> <p>Norðurslóðir eru heldur betur í brennidepli þessa dagana enda fer ráðherrafundur Norðurskautsráðsins fram í næstu viku þar sem Rússar munu taka við formennskukeflinu af Íslandi. Í frétt mbl.is frá því í síðustu viku segir frá komu Antony J. Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, á fundinn.</p> <p>„Þetta er fagnaðarefni. Það má alltaf búast við því að eitthvað gott komi út úr svona fundum, sérstaklega þegar utanríkisráðherrar ríkja hittast augliti til auglitis,“ sagði Guðlaugur Þór við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/12/bandarikjamenn_og_russar_funda_a_islandi/?fbclid=IwAR3xADO7xWTgL5v0hO-7Msh_hATFT64zkUm30Nto_gj74eBsjYHS0Xfbrwk">Morgunblaðið</a> en einnig var fjallað um fundinn á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/05/12/fagnadarefni-ad-blinken-og-lavrov-hittist?fbclid=IwAR2Ugw8JX9jtP4yNb7XA2D6khIGmGXTEeiEaNbQJomgIJfRSw1cickR2z4w">RÚV</a>.</p> <p>Ráðherra var svo í stóru viðtali við <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/motadur-af-aettleidingunni/">Fréttablaðið</a> um síðustu helgi þar sem farið er um víðan völl.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10157979378497023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór utanríkisráðherra"></iframe> <p>Fyrr í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/10/Radherra-undirritar-nyjan-rammasamning-vid-UNICEF/">undirritaði</a> Guðlaugur Þór nýjan rammasamning við UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, ásamt Henrietta Fore, framkvæmdarstjóri UNICEF. Samningurinn gildir til loka árs 2023 og veitir heildræna umgjörð um samstarf Íslands og stofnunarinnar. Ísland leggur áherslu á kjarnaframlag sem veitir stofnuninni sveigjanleika til að bregðast við þar sem þörfin er mest. Kjarnaframleg Íslands til UNICEF fyrir árið 2021 nemur 130 milljónum íslenskra króna.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/11/Arangursrik-thatttaka-i-unglidaaaetlun-Sameinudu-thjodanna/">þriðjudag</a> var svo sagt frá árangursríkri þátttöku Íslands í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna. Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/11/Unglidaaaetlun-Sameinudu-thjodanna-JPO-Innri-ryni-a-thatttoku-Islands-2005-2015/">gefin út, auk samantektar</a>.</p> <p>Þá á sendiskrifstofum okkar.</p> <p> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4272439569434990">London</a> heimsótti Sigrún Davíðsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, sendiráð Íslands þar sem hún ræddi við Sturlu Sigurjónsson um frestinn til að sækja um Settled/Pre-Settled Status sem rennur út þann 30. júní, mikilvægi þess að sækja um og nýja innflytjendakerfið sem tók við í Bretlandi um áramótin.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1587182241491913/">Tókýó</a> fór um síðustu helgi fram með þátttöku fjölda annarra á mörgum tímabeltum þriðji fundur vísindamálaráðherra um norðurskautið, ASMIII (e. Arctic Science Mininsterial) og voru Ísland og Japan sameiginlegir gestgjafar. Alls tóku 28 ríki þátt og sex frumbyggjasamtök. Meginmarkmið fundarins var að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1898080067008917">Berlín </a>er svo okkar fólk afar spennt vegna vaskrar framgöngu knattspyrnumannsins og tónlistarmannsins Rúriks Gíslasonar í dansþættinum Let's Dance.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3883897564981000">Fjölmargar</a> sendiskrifstofur okkar hafa svo vakið athygli á öðrum þætti af fjórum um íslenska myndlist sem Iceland Naturally (markaðsverkefnið sem rekið er í samstarfi aðalræðisskrifstofu okkar í New York og Íslandsstofu) og KÍM hafa unnið að í sameiningu.</p> <p>Í Osló tók svo Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra á móti sendiherra Ghana Jennifer Lartey í embættisbústað Íslands á Bygdøy. Við það tilefni var Ingibjörgu afhent afrit trúnaðarbréfs Jennifer Lartey sem sendiherra Ghana gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló ásamt afriti afturköllunarbréfs forvera hennar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f3969639189817377&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="536" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló"></iframe> </p> <p>Í næstu viku verður nóg um að vera og meðal annars margumræddur ráðherrafundur Norðurskautsráðsins.</p> <p>Þangað til næst!</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
07.05.2021 | Föstudagspósturinn 7. maí 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Segja má að utanríkismálin hafi yfirtekið störf Alþingis í gær þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti þinginu tvær viðamiklar skýrslur. Ráðherra mælti fyrst fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/06/Skyrsla-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-um-EES-samninginn-kynnt-a-Althingi/">skýrslu sinni</a> um EES-samninginn áður en umræða um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/06/Skyrsla-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-kynnt-a-Althingi/">skýrslu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um utanríkis- og alþjóðamál</a> fór fram. Umræðan á þinginu var yfirgripsmikil en um leið bæði uppbyggileg og málefnaleg.</span></p> <p><span>Fjallað var um skýrslu ráðherra í fjölmiðlum eftir rafræna dreifingu hennar til þingmanna á mánudag. <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/afkoma-jakv-hja-rauneytinu/">Fréttablaðið</a> birti m.a. frétt af afkomu ráðuneytisins fyrir árið 2020 sem var jákvæð sem nemur 1,2 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðauppgjöri.</span></p> <p><span>Morgunblaðið gerði svo aukin varnarumsvif við Ísland að umræðuefni í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1779501/?item_num=7&%3bsearchid=79f38a32aa8e18da583bc37676ad59029e0e69d9&%3bt=767056109&%3b_t=1620387702.9201384">blaðinu</a> á þriðjudag.</span></p> <p><span>Annars hefur verið nóg um að vera á dagskrá ráðherra að undanförnu. Á fimmtudag minntist Guðlaugur Þór þess að sjötíu ár væri liðin frá undirritun varnarsamningsins milli Íslands og Bandaríkjanna. <br /> <br /> „Varnarsamstarfið við Bandaríkin er ásamt aðildinni að Atlantshafsbandalaginu meginstoð í öryggi og vörnum Íslands. Það byggir á þeim trausta grunni sem lagður var með varnarsamningnum fyrir sjötíu árum og hefur reynst okkur Íslendingum einkar farsælt,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2fpfbid02r1EYnD91qJVB7CkzZDTNDbEgff5fQM1oSYan9xibRX7mPYuJoCVhshyW3UKFdv12l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="470" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sjötíu ár frá undirritun varnarsamningsins"></iframe> <p> </p> <p>Þau Guðlaugur Þór og Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tóku svo þátt í vefráðstefnu sem <a href="https://www.facebook.com/events/1934283306745509/?acontext=%7b%22feed_story_type%22%3a%2222%22%2c%22action_history%22%3a%22null%22%7d&%3bprivacy_mutation_token=eyJ0eXBlIjowLCJjcmVhdGlvbl90aW1lIjoxNjIwMzg5MjMxLCJjYWxsc2l0ZV9pZCI6MzU5MDM2MDAxOTY4NDMyfQ%3d%3d">Varðberg</a> efndi til í tilefni 70 ára afmælisins.</p> <p>Þann sama dag hófst einnig hjólreiðaátakið í utanríkisþjónustunni og svo virðist sem skrifstofa tvíhliða samstarfs og svæðisbundinna málefna sé í forystunni.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="jVfuzDXO"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2fpfbid02YGar9HHoX15VSX4Y8W6JSKknQDErP13h6HK4iAFu61gCXAbYYo8VUvtNbZ5Dbcg2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="645" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Hjólreiðaátakið í Utanríkisþjónustunni"></iframe> <p> </p> <p>Á þriðjudag birtust svo <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/04/island_af_lista_esb_um_utflutningshomlur_boluefna/">fréttir</a> þess efnis að Ísland væri ekki lengur á lista ESB um útflutningshömlur bóluefna. <br /> <br /> „Ég átti meðal annars fund með viðskiptaframkvæmdastjóra Evrópusambandsins á föstudag. Í kjölfarið tilkynnti Ursula von der Leyen að niðurstaðan væri sú að við færum af þessum lista. Samkvæmt þeim heimildum sem við höfum fengið í morgun þá hefur það verið gert,“ sagði Guðlaugur Þór við Morgunblaðið.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/03/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-raeddu-vaentanlegan-radherrafund-Nordurskautsradsins/">mánudag</a> hittust utanríkisráðherrar Norðurlanda á fjarfundi þar sem rætt var um væntanlegan ráðherrafund Norðurskautsráðsins. Á fundinum gerði Guðlaugur Þór meðal annars grein fyrir undirbúningi ráðherrafundar Norðurskautsráðsins sem fram fer á Íslandi 20. maí næstkomandi. Vonir standa til að sérstök yfirlýsing, svokölluð Reykjavíkuryfirlýsing, verði samþykkt á fundinum, auk stefnu ráðsins til næstu tíu ára. </p> <p>Sama dag birtist <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/03/Smitskommun-i-gard-Polverja-til-umraedu-a-fundi-med-polska-sendiherranum/">frétt</a> á vef ráðuneytisins um fund ráðherra með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszyński, sem átti sér stað fyrir helgi. Á fundinum undirstrikaði Guðlaugur Þór að að smitskömmun í garð Pólverja á Íslandi væri ólíðandi. </p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4108855252471044">Genf</a> ávarpaði Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, aðalsamninganefnd WTO fyrir hönd formanna vinnuhóps WTO um jafnréttismál í viðskiptum í vikunni.</p> <p>Borgarstjóri Strassborgar tók <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4106120356077867">vel á mót</a>i Ragnhildi Arnljótsdóttur, fastafulltrúa Íslands hjá Evrópuráðinu, þar sem rætt var um undirbúning formennsku Íslands í Evrópuráðinu sem hefst í nóvember 2022. Einnig var rætt um þau tækifæri sem eru til staðar til að kynna íslenska list, hönnun og framleiðslu á Alsace svæðinu á næstu árum en áhugi á öllu íslensku er áberandi á svæðinu.</p> <p>Í síðustu viku afhenti Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, Kassym-Jomart Tokayev forseta Kasakstan trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kasakstan með aðsetur í Moskvu. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Nur-Sultan (áður Astana), höfuðborg landsins</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2fpfbid02Qqy9kANSxZuZmwX4ajX2xBmRJv4wYFXobn9wq6ci7unQrqwtKiHcMVwydHiyAKiGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Árni Þór Sigurðsson sendiherra"></iframe> <p> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3960578064056823">Osló</a> er nú farin af stað kynning á ræðismönnum Íslands í Noregi en þeir eru átta talsins. Í dag kynnti sendiráðið við til leiks Kim Fordyce Lingjærde sem hefur verið aðalræðismaður Íslands í Bergen frá árinu 2012.</p> <p>Þá vakti <a href="https://portal.fo/dagur-41988/forsetin-koppsetur-vid-astrazeneca.grein?fbclid=IwAR0lAp81aZcN_bBGLu4M9CgIgjz-jqGJqPqx1vLH_W3qG27N7MURGu0hF7A">aðalræðisskrifstofa</a> okkar í Færeyjum athygli á umfjöllun um Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í færeyska miðlinum Portal.</p> <p>Í París ræddi Unnur Orradóttir-Ramette sendiherra við Ivan Ivanisevic, sendiherra Svartfjallalands gagnvart Frakklandi, um ýmsa samstarfsmöguleika.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed numerous ways of possible collaboration with <a href="https://twitter.com/i_ivanisevic?ref_src=twsrc%5etfw">@i_ivanisevic</a> Ambassador of Montenegro to France, <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> and more. 🇮🇸 proud to be the first country to recognise independence of 🇲🇪 in 2006. So many common challenges and opportunities <a href="https://t.co/w1UqrgQ8rZ">pic.twitter.com/w1UqrgQ8rZ</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1389946440588353538?ref_src=twsrc%5etfw">May 5, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1389661731086082051?s=20">Washington</a> fékk Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tækifæri til þess að tala um íslenska náttúru, menningu og sögu á viðburði Fullbright-stofnunarinnar. </p> <p>Í <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1388284370734043137?s=20">Tókýó</a> átti Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra svo fund með norrænum starfssystkynum sínum í Japan með <span>Marukawa Tamayo, </span>ráðherra sem fer með málefni Ólympíuleikanna og <span>Ólympíumót fatlaðra. </span></p> <p>Í Malaví fór fram Rakarastofuviðburður í Chowe.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid025R91y31r3HwcVyqfKEhBPYT7CHDpZNvs2bWTHLToBFC6hS7Wu7k265UJsTVsxEoQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Malaví fór fram Rakarastofuviðburður í Chowe."></iframe> <p> Í Kampala heimsótti James William Ssebaggala biskup yfir Mukono-sókn sendiráð Íslands í Kampala og afhenti Þórdísi Sigurðardóttur forstöðumanni sendiráðsins sérstakt þakklætisskjal fyrir stuðning stjórnvalda á Íslandi við íbúa Buikwe héraðs. Í skjalinu er einkum og sér í lagi þakkað fyrir 22 kirkjurekna skóla sem reistir voru fyrir íslenskt þróunarfé. Þeir eiga að auka gæði í menntun barna í fiskiþorpum héraðsins. Á myndinni eru Þórdís og Ssebaggala með þakklætisskjalið innrammað fyrir framan sendiráðið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0zh8YWYPJm7GCQQ9zbmHatQwokRQTjNDdc2SUXo6Y1HXb86PNuhkcoErrYbHLSwhtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="James William Ssebaggala biskup yfir Mukono sókn heimsótti sendiráð Íslands í Kampala"></iframe> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Góðar kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
30.04.2021 | Föstudagspósturinn 30. apríl 2021 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Tvær vikur eru nú liðnar frá síðasta föstudagspósti og því af nógu að taka úr starfsemi utanríkisþjónustunnar frá því síðast. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Gudlaugur-Thor-raeddi-vid-Anthony-Blinken/">áttu símafund</a> síðastliðinn miðvikudag. Í samtali sínu ræddu þeir fyrirhugaða heimsókn Blinkens hingað til lands vegna ráðherrafundar Norðurskautsráðsins sem haldinn verður í Reykjavík 20. maí næstkomandi. Þá ræddu þeir einnig tvíhliða samskipti Íslands og Bandaríkjanna. </p> <p>„Fyrirhuguð heimsókn Tony Blinken hingað til lands sýnir ekki aðeins áhuga nýrrar ríkisstjórnar í Bandaríkjunum á Norðurskautsráðinu heldur einnig vilja hennar til að halda áfram þeirri góðu samvinnu sem Ísland og Bandaríkin hafa átt um árabil. Slíkar heimsóknir veita mikilvægt tækifæri til að efla tengsl ríkjanna enn frekar, þeim báðum til hagsbóta,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> for the constructive discussion today. The <a href="https://twitter.com/hashtag/US?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#US</a> remains one of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>‘s most important ally & friend. Looking forward to developing 🇺🇸🇮🇸 relationship even further – and welcome you to the <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> Ministerial Meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> next month.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1387470695957925892?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/21/Gudlaugur-Thor-raeddi-loftslagsmal-a-fundi-med-John-Kerry/">tók auk þess þátt í sérstökum hringborðsumræðum</a> um loftslagsmál í síðustu viku í tengslum við leiðtogafund forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, með stærstu ríkjum heims. Til hringborðsumræðunnar boðaði John Kerry, sérstakur erindreki Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum og fyrrverandi utanríkisráðherra. Guðlaugur Þór skrifaði auk þess <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/29/Loftslagsognir-og-ardbaerar-lausnir/">grein um loftslagsmál</a>, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann sagði ekki lengur nóg að tala um loftslagsbreytingar, heldur væri kominn tími aðgerða.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to join <a href="https://twitter.com/ClimateEnvoy?ref_src=twsrc%5etfw">@ClimateEnvoy</a> John Kerry in discussion today as a part of the <a href="https://twitter.com/hashtag/LeadersClimateSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LeadersClimateSummit</a>! 🇮🇸 contributes to global emission reduction with technical and financial support for clean energy development such as geothermal energy and hydropower <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateAction?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateAction</a> <a href="https://t.co/n15oW8ZyOz">pic.twitter.com/n15oW8ZyOz</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1384910549893459972?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá urðu þau tímamót í vikunni að Íslandsstofa og systurstofa hennar í Svíþjóð, Business Sweden, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Vidtaekt-samstarf-Islandsstofu-og-Business-Sweden/">gerðu með sér samkomulag</a> sem tryggir íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegu neti viðskiptafulltrúa Business Sweden, en Guðlaugur Þór kynnti samkomulagið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/28/Avarp-a-arsfundi-Islandsstofu/">ávarpi</a> á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/277039807400844">ársfundi Íslandsstofu</a> á miðvikudag. </p> <p>Fyrr í mánuðinum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/20/Island-adili-ad-samstarfsvettvangi-um-oryggis-og-varnarmal/">gerðist Ísland aðili að samstarfsvettvangi</a> líkt þenkjandi ríkja í Norður-Evrópu um öryggis- og varnarmál, sem Bretar leiða undir merkjum sameiginlegrar viðbragðssveitar (e. Joint Expeditionary Force, JEF). Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, undirritaði samkomulag þess efnis, ásamt Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, og í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/29/Radherrafundur-samstarfsvettvangs-um-oryggis-og-varnarmal/">gær tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi</a> varnamálaráðherra í samstarfinu. „Sú stefna sem Bretar hafa nú markað til næstu ára hefur það að markmiði að geta séð fyrir framtíðaráskoranir á sviði öryggis- og varnarmála og brugðist við þeim. Öryggisumhverfi Evrópu hefur gerbreyst á undanförnum árum og okkar nánustu bandalags- og vinaríki hafa séð sig knúin til að auka framlög sín til varnarmála, Eystrasaltsríkin og Svíþjóð eru dæmi um það. Þetta skiptir miklu máli fyrir öryggi og varnir Íslands á viðsjárverðum tímum,“ sagði Guðlaugur Þór.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> became the 10th nation to join the UK led Joint Expeditionary Force. Looking forward to engaging in a deeper regional consultation, cooperation & strategic dialogue on Euro-Atlantic security. <a href="https://twitter.com/BWallaceMP?ref_src=twsrc%5etfw">@BWallaceMP</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinUK?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUK</a>🇬🇧🇳🇴🇫🇮🇩🇰🇸🇪🇪🇪🇱🇻🇱🇹🇳🇱🇮🇸👉<a href="https://t.co/m8vkpYPbLd">https://t.co/m8vkpYPbLd</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1384546490832592896?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Líkt og Guðlaugur Þór benti á í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/29/Nordurslodir-i-deiglunni/">grein sinni í Fréttablaðinu í vikunni</a> hafa norðurslóðir verið í brennidepli undanfarin ár og <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4084292008260702">voru einmitt tvær þingsályktunartillögur</a> tengdar norðurslóðum til umræðu á Alþingi í vikunni; annars vegar þingsályktunartillaga um endurskoðaða norðuslóðastefnu og hins vegar um aukið samstarf Grænlands og Íslands á grundvelli <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/21/Samstarf-Graenlands-og-Islands-a-nyjum-Nordurslodum/">tillagna Grænlandsnefndar</a>. </p> <p>Norðurslóðir voru einnig áberandi í dagskrá ráðherra síðustu tvær vikur. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/21/Radherra-avarpadi-fund-aheyrnaradila-Nordurskautsradsins/">ráðstefnu áheyrnaraðila Norðurskautsráðsins</a> 21. apríl síðastliðinn áréttaði Guðlaugur Þór gildi laga og réttar á norðurslóðum og vægi Norðurskautsráðsins í samstarfi um svæðið. Degi síðar flutti ráðherra ávarp og sat fyrir svörum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/26/Radherra-sat-fyrir-svorum-a-vidburdi-Harvard-og-Wilson-Center-um-nordurslodir/">vefviðburði um sjálfbæra framtíð á norðurslóðum</a>, sem haldinn var í samvinnu við Arctic Initiative hjá Harvard Kennedy School og Polar Institute hjá Woodrow Wilson Center í Bandaríkjunum, og þá tók ráðherra þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Mikilvaegt-ad-draga-ur-loftmengun-a-nordurslodum/">rafrænu útgáfuhófi</a> á miðvikudag vegna <a href="https://www.oecd-ilibrary.org/environment/the-economic-benefits-of-air-quality-improvement-in-arctic-council-countries_9c46037d-en">skýrslu</a> Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um efnahagslega kosti góðra loftgæða á norðurslóðum. Útgáfuhófið var haldið í samstarfi formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og OECD.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/4084221721601064/">Tvíhliða samráðsfundur Íslands og Frakklands um Evrópumál</a> fór fram í síðustu viku. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, og David Cvach, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Frakklands leiddu fundinn. Á fundinum var meðal annars rætt um áherslur Íslands hvað varðar markaðsaðgang fyrir fisk og landbúnaðarsamning Íslands og ESB. Ítrekuð var andstaða Íslands við það að bóluefnaútflutningur til EFTA-ríkjanna innan EES sæti eftirliti en það telst vera brot á EES-samningnum. </p> <p>En snúum okkur þá að sendiskrifstofunum okkar um allan heim.</p> <p>Það hefur verið í nógu að snúast hjá starfsfólki okkar í sendiráði Íslands í Malaví, en þar hefur fjöldi heimamanna tekið þátt í þjálfun í því að stjórna svokölluðum rakarastofuráðstefnum. Tilgangur rakarastofuráðstefnanna er að skapa körlum svigrúm til að ræða jafnréttismál og hvernig þeir geta beitt sér gegn kynjamisrétti og stuðað að kynjajafnrétti í sínu nærumhverfi. </p> <p> </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f995944101212802%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> </p> <p>Þá setti Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, með stuðningi frá Íslandi, upp <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1578531989010349">bólusetningamiðstöð í Dzaleka flóttamannabúðunum</a> í Malaví þar sem 43 þúsund flóttamönnum verður boðin bólusetning gegn COVID-19. </p> <p>Þann 28. apríl fór fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1578568219019982">fundur sameiginlegu EES-þingmannanefndarinnar með Evrópuþinginu</a>. Þar sem Ísland er í formennsku fastanefndar EFTA kom það í hlut sendiherra Íslands í Brussel, Kristjáns Andra Stefánssonar, að ávarpa fundinn fyrir hönd EES-EFTA ríkjanna. Í ávarpinu fór hann meðal annars yfir málefni tengd COVID-19, innleiðingu EES gerða, innri markaðinum og þátttöku í áætlunum ESB.</p> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tók í vikunni <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1385621316447911938">þátt í umræðum</a> um sjálfbæra matvælaframleiðslu, og lagði þar áherslu á skólamáltíðir og heimsmarkmið 14 um líf í vatni, með áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn ólöglegum, óheftum og óskráðum veiðum. </p> <p>Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4075273959162507">undirritaði á dögunum endurnýjaðan evrópskan samframleiðslusamning við EURIMAGES</a> fyrir Íslands hönd. EURIMAGES er sjóður á vegum Evrópuráðsins sem veitir styrki til samframleiðslu evrópskra kvikmynda en fjölmargar íslenskar íslenskar kvikmyndir hafa hlotið styrki úr sjóðnum.</p> <p>Í Heimsljósi var <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/04/29/Half-old-lidin-fra-upphafi-opinberrar-throunarsamvinnu-a-Islandi/">vakin athygli á því</a> að í þessum mánuði eru liðin fimmtíu ár frá því fyrstu lögin um opinbera alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands voru samþykkt á Íslandi. Ólafur Björnsson hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins var aðalhvatamaðurinn að stofnuninni og flutti allmargar þingsályktunartillögur um þróunarsamvinnu, allt frá árinu 1965.</p> <p>Fleira var það ekki í bili. </p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
16.04.2021 | Föstudagspósturinn 16. apríl 2021 | <div> <p paraid="322334104" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{199}">Heil og sæl,</p> </div> <div> <p paraid="1438236298" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{203}">Hér kemur fyrsti föstudagspósturinn eftir páska og að venju kennir ýmissa grasa í utanríkisþjónustunni.</p> </div> <div> <p paraid="1704946638" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{213}">Af dagskrá ráðherra síðustu vikur ber hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/14/Lok-adgerda-Atlantshafsbandalagsins-i-Afganistan-akvedin-a-radherrafundi/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">fjarfundur utanríkis- og varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins</a> þar sem meðal annars var tekin ákvörðun um að binda enda á aðgerðir bandalagsins í Afganistan. „Bandalagið hefur ásamt samstarfsríkjum og öðrum alþjóðastofnunum unnið að friði og umbótum í Afganistan í tuttugu ár. Þessu hafa fylgt miklar fórnir en jafnframt hefur mikið áunnist, ekki síst hvað varðar lýðræði, mannréttindi, menntun og réttindi kvenna og barna, sem mikilvægt verður að standa vörð um. Baráttan gegn hryðjuverkum heldur áfram, þó með öðrum hætti,“ sagði Guðlaugur Þór að fundi loknum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A new chapter in relations btw <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a>. Important to preserve and advance further the progress made on <a href="https://twitter.com/hashtag/security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#security</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/development?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#development</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> + rights of women and girls. 🇮🇸will continue to support the people of 🇦🇫. <a href="https://twitter.com/IcelandNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNATO</a> <a href="https://t.co/BZMIbQSIRS">https://t.co/BZMIbQSIRS</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1382423622111879168?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2021</a></blockquote> <p paraid="492652598" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{228}">Sama dag ávarpaði Guðlaugur Þór ráðstefnu þingmannanefndar norðurslóða þar sem hann gerði grein fyrir formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu síðastliðin tvö ár og sat fyrir svörum. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/14/Gudlaugur-Thor-avarpadi-radstefnu-thingmannanefndar-nordursloda/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">opnunarávarpinu</a> lagði hann áherslu á að þrátt fyrir að heimsfaraldurinn hafi geisað stóran hluta af formennskutímabili Íslands í Norðurskautsráðinu með tilheyrandi takmörkunum væru flest formennskuverkefni Íslands á áætlun. Ísland lætur af formennsku í Norðurskautsráðinu á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Reykjavík 19.-20. maí næstkomandi, eins og greint var frá í <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/utanrikisradherra-russlands-til-reykjavikur/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">flestum fjölmiðlum í gær</a>. Rússland tekur þá við formennskunni og mun Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, að líkindum mæta hingað til lands og taka við fundarhamri Norðurskautsráðsins. </p> </div> <div> <p paraid="629720490" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{250}">Ráðherra var einnig í fréttum í gær í tengslum við óvenjulegt mál þar sem íslenskur maður var settur á svokallaðan svartan lista hjá kínverskum stjórnvöldum, en sá hinn sami hefur gagnrýnt kínversk stjórnvöld með greinarskrifum. Guðlaugur Þór sagði í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/15/ovidunandi_segir_gudlaugur_thor/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">viðtali við Morgunblaðið</a> að það hafi komið sér á óvart að slíkt skyldi beinast gegn íslenskum ríkisborgara sem hafi einungis verið að nýta sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til málfrelsis. „Það er óviðunandi að hann skuli sæta slíkri meðferð,“ sagði Guðlaugur Þór. </p> </div> <div> <p paraid="572421799" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{6}">Í síðustu viku tók ráðherra síðan þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/07/Gudlaugur-Thor-arettadi-mikilvaegi-einkageirans-a-fundi-Althjodabankans/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">ráðherrafundi</a> kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum. Þar lagði hann sérstaka áherslu á mikilvægi þess að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki í þróunarlöndunum og að viðspyrnuaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins nái til kvenna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to meet with <a href="https://twitter.com/Diop_IFC?ref_src=twsrc%5etfw">@Diop_IFC</a> the new Managing Director of <a href="https://twitter.com/IFC_org?ref_src=twsrc%5etfw">@IFC_org</a> and Nordic-Baltic colleagues during <a href="https://twitter.com/WorldBank?ref_src=twsrc%5etfw">@WorldBank</a> Spring Meetings to discuss the key role of the private sector in green, resilient and inclusive recovery in developing countries <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenRecoveryWBG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenRecoveryWBG</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ResilientRecovery?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ResilientRecovery</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1379899861932384262?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2021</a></blockquote> </div> <p paraid="781298145" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{27}">Þá að sendiskrifstofunum:</p> <div> <p paraid="1749881528" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{31}">Tvö trúnaðarbréf hafa verið afhent frá páskum. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Marcelo Rebelo de Sousa, forseta Portúgals</a>, trúnaðarbréf sitt þann 12. apríl við hátíðlega athöfn.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="U0N5n0lX"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" data-width="500" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸 🇵🇹 Unnur Orradóttir Ramette sendiherra í París afhenti Marcelo Rebelo de Sousa, forseta Portúgals, trúnaðarbréf sitt...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703">Monday, 12 April 2021</a></blockquote></div> <p paraid="1749881528" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{31}">Þann 9. apríl <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/04/09/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Japan/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Stefán Haukur Jóhannesson</a>, sendiherra Íslands í Japan, Naruhito Japanskeisara trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í keisarahöllinni í Tókýó.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Presented my credentials to His Majesty the Emperor of Japan this morning. Motorcade departing for the Imperial Palace from the iconic Tokyo Station for the presentation ceremony on this beautiful day <br /> 🇯🇵🤝🇮🇸 <a href="https://t.co/hp1wYcgGO2">pic.twitter.com/hp1wYcgGO2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1380050834440941571?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </div> <div> <p paraid="319343873" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{51}">Sendiráð Íslands í Washington stóð í gær fyrir <a href="https://www.wri.org/events/2021/04/race-fossil-fuel-free-transportation-sector?fbclid=IwAR1JhGahlQ0LsTofu_oRyWryol9uxvxEBBhqIQFhEPKciOQrUa3sYP9ogo4" target="_blank" rel="noreferrer noopener">fjarráðstefnu</a> um orkuskipti í samgöngum en á meðal þátttakenda voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Erna Solberg forsætisráðherra Noregs. Ráðstefnan var haldin í samvinnu sendiráða Norðurlandanna í Bandaríkjunum og World Resources Institute.</p> </div> <div> <p paraid="2033028697" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{64}">Í gær tók Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, þátt <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4053020171387886" target="_blank" rel="noreferrer noopener">í pallborðsumræðum</a> um forystuhlutverk Íslands í aðgerðabandalagi átaksverkefnisins, Kynslóð jafnréttis, um að útrýma kynbundnu ofbeldi ásamt Delphine O, sendiherra og sérlegri framkvæmdastýru verkefnisins í Frakklandi. </p> </div> <div> <p paraid="1145466258" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{87}">Þá <a href="https://www.hi.is/frettir/katti_frederiksen_hlytur_vigdisarverdlaunin_2021" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Þorbjörn Jónsson</a>, ræðismaður Íslands á Grænlandi, ljóðskáldinu og baráttukonunni Katti Frederiksen Vigdísarverðlaunin í gær, 15. apríl, á afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdísarverðlaunin eru veitt árlega einstaklingi sem brotið hefur blað með störfum sínum í þágu menningar og þá einkum tungumála.</p> </div> <div> <p paraid="2059001553" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{102}">Þann 13. apríl stóðu Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Berlín fyrir <a href="https://www.islandsstofa.is/frettir/islensk-matvaeli-a-thyskalandsmarkadi" target="_blank" rel="noreferrer noopener">vefkynningu um þýska matvælamarkaðinn</a>. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, ávarpaði fundinn og bauð íslensk fyrirtæki velkomin til Þýskalands og sagði frá þjónustu sendiráðsins.</p> <p paraid="2059001553" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{102}"><span>Ísland er svo í hópi Vesturlanda, sem í vikunni hafa á fundum ÖSE hvatt til þess, að Rússar láti af ögrunum gagnvart Úkraínu. Miklir liðsflutningar hafa verið af hálfu Rússa nálægt landamærunum við Úkraínu, auk þess sem fréttir hafa borist af fyrirætlunum þeirra að takmarka siglingar á Azovhafi og Svartahafi í trássi við alþjóðalög. </span></p> </div> <div> <p paraid="1180743722" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{115}">Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4200546733340892" target="_blank" rel="noreferrer noopener">skemmtilegri áskorun á samfélagsmiðlum</a> þann 9. apríl þegar hann deildi uppskrift að makríl, að áeggjan norska sendiherrans í Tókýó í tilefni sérstaks sabo dags í Japan.</p> <p paraid="1180743722" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{115}">Alþjóðlegi heilbrigðisdagurinn var svo haldinn hátíðlegur þann 7. apríl síðastliðinn og að því tilefni <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/photos/a.633823890147835/1569906109872937" target="_blank" rel="noreferrer noopener">deildi sendiráð Íslands í Malaví</a> tölulegum upplýsingum um árangur þróunarsamvinnu Íslands í landinu á sviði heilbrigðis á síðustu árum. </p> </div> <div> <p paraid="1313571170" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{133}">Þann 7. apríl birtist síðan grein eftir Sturlu Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, í tímaritinu DiplomatMagazine þar sem hann fjallar um hvernig það sé að flytja í nýja borg í miðjum heimsfaraldri, samskipti Íslands og Bretlands, loftlagsbreytingar, grænar lausnir og jarðvarma. <a href="https://www.paperturn-view.com/?pid=MTU154628&%3bp=39&%3bfbclid=IwAR0aCO_njNXtEv6rz0oY-O0jqT_5cbei1xlKf1l0xmM-Kg9pOcppVQvTt1w" target="_blank" rel="noreferrer noopener">Hér er hægt að lesa greinina</a> í heild.</p> </div> <div> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">Á dagskrá ráðherra í næstu viku er heimsókn til Akureyrar þar sem norðurslóðamál verða ofarlega á baugi.</p> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">Bestu kveðjur,</p> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">upplýsingadeild.</p> </div> |
31.03.2021 | Páskapósturinn 31. mars 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur í miðri dymbilviku og förum yfir það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni undanfarna eina og hálfa viku. </span></p> <p><span>Í síðustu viku voru sóttvarnarreglur hertar vegna útbreiðslu breska afbrigðis kórónuveirunnar og starfsfólk á Rauðarárstíg rifjaði upp gamla takta og hóf heimavinnu á ný. </span>Það dró svo til tíðinda í bóluefnamálum og fréttir voru fluttar um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði ákveðið að banna útflutning á bóluefni gegn kórónuveirunni til Íslands auk annarra landa. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Vegna-fretta-um-bann-framkvaemdastjornar-Evropusambandsins-um-utflutning-a-boluefni/">fréttatilkynningu</a> forsætisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins fyrir viku síðan kom fram að ekki væri ástæða til að ætla að nýrri reglugerð ESB yrði beitt gegn Íslandi né að hún hefði einhver áhrif á afhendingar bóluefna til Íslands auk þess sem boðaðar útflutningshömlur gengju í berhögg við EES-samninginn.</p> <p>Guðlaugur Þór beitti sér einnig gegn reglugerð ESB um hömlurnar á bóluefnisútflutningi. <span>„Það er skýrt af okkar hálfu að þetta er ekki boðlegt," sagði Guðlaugur Þór m.a.</span> sagði í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/03/25/gaetir_enginn_hagsmuna_okkar_nema_vid_sjalf/" target="_blank">fjölmiðlum</a>. Viðbrögðin við reglugerðinni voru einnig ofarlega á baugi á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/26/Gudlaugur-Thor-beitti-ser-gegn-reglugerd-ESB-um-homlur-a-boluefnisutflutningi/">fjarfundi</a> utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á föstudag en áður hafði Guðlaugur Þór farið þess á leit við alla ráðherrana að þeir aðstoðuðu við að tryggja að reglugerðin hefði ekki áhrif á afhendingu bóluefna til Íslands. „Þessar nánu vinaþjóðir standa þétt saman og Evrópusambandsríkjunum í hópnum er fyllilega ljóst hversu alvarlegt það er fyrir framkvæmd EES-samningsins ef reglugerðir sambandsins mismuna EES-ríkjunum með þessum hætti, sem verður að teljast skýrt brot á samningnum,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn á föstudag.</p> <p>Í vikunni skiluðu svo í<span>slensk stjórnvöld <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/01/Greinargerd-skilad-til-landgrunnsnefndar-Sameinudu-thjodanna/">endurskoðaðri greinargerð</a> Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kveðst vongóður um að landgrunnsnefndin fallist á röksemdir Íslands í málinu. "„Ég bind miklar vonir við að landgrunnsnefndin fallist á röksemdir Íslands í þessu mikilvæga hagsmunamáli enda byggist greinargerðin á vandaðri vinnu okkar helstu sérfræðinga á þessu sviði," segir Guðlaugur Þór Þórðarson. </span></p> <p><span> Að öðru sem var á dagskrá ráðherra í síðustu viku:<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/22/Harmar-akvordun-Tyrklands-um-ad-segja-sig-fra-Istanbul-samningi/">mánudag</a> sagðist Guðlaugur Þór harma ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda frá því í þar</span>síðustu viku að segja sig frá samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimililsofbeldi en samningurinn hefur jafnan verið kenndur við borgina Istanbúl í Tyrklandi.</p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Sameiginleg-yfirlysing-19-rikja-vegna-mannrettindabrota-i-Belarus/">miðvikudag</a> greindi Guðlaugur Þór frá stuðningi Íslands við stofnun alþjóðlegs vettvangs félagasamtaka sem hefur það hlutverk að afla og varðveita sönnunargögn fyrir alvarlegum mannréttindabrotum í Belarús (International Accountability Platform Belarus – IAPB). Ísland mun styðja við starf IAPB með framlagi að upphæð 50 þúsund evra, eða tæplega átta milljónum íslenskra króna. </span></p> <p><span>Á fimmtudag var svo umræða um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á dagskrá á Alþingi. Þar lagði ráðherra áherslu á ráðdeild og sveigjanleika til þess að takast á við ný verkefni, ekki aukin ríkisútgjöld: <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f3979659222102042%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span></p> <p>Í dymbilvikunni hefur ráðherra svo haft í nógu að snúast. Í gær ávarpaði hann bæði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/30/Heimsradstefna-Althjodajardhitasambandsins/">alþjóðlega jarðhitaráðstefnu</a> og tilkynnti um 700 milljóna króna heildarframlag Íslands á áheitaráðstefnu um Sýrland.</p> <p><span>„Hrikaleg átök hafa nú geisað í Sýrlandi í heilan áratug og er stuðningur alþjóðasamfélagsins mikilvægari en nokkru sinni fyrr,“ sagði Guðlaugur Þór í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/30/Avarp-a-aheitaradstefnu-um-Syrland/" target="_blank">ræðu sinni</a> á ráðstefnunni. „Við megum ekki líta undan.“</span></p> <p><span>Áður en við lítum til sendiskrifstofa okkar er vert að minnast á <a href="https://www.facebook.com/MFAIceland/posts/5741648552512702">góða frammistöðu Íslands</a> á sviði jafnréttismála en Ísland vermir toppsæti kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins tólfta árið í röð.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum við að líta til sendiskrifstofa okkar.<br /> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/03/26/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-i-Armeniu/">Armeníu</a> afhenti Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Jerevan og tók forseti landsins, Armen Sarkissian við bréfinu. Í kjölfarið átti sendiherra fund með forsetanum þar sem rætt var um tvíhliða samskipti ríkjanna og möguleika til að efla þau enn frekar. Í sömu ferð opnaði sendiherra formlega nýja ræðisskrifstofu Íslands í Jerevan ásamt nýskipuðum kjörræðismanni, Levon Hayrapetyan. Ferðin var skemmtilega tímasett þar sem landsleikur Íslands og Armeníu í undankeppni HM fór fram á sama tíma og að sjálfsögðu lét Árni Þór sig ekki vanta á leikinn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Afhenti trúnaðarbréf í Armeníu á fimmtudaginn mætti síðan á Armenía-Ísland í dag <a href="https://twitter.com/Fotboltinet?ref_src=twsrc%5etfw">@fotboltinet</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ArmIsl?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArmIsl</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fotboltinet?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fotboltinet</a> <a href="https://twitter.com/HordurM34?ref_src=twsrc%5etfw">@HordurM34</a> <a href="https://twitter.com/footballiceland?ref_src=twsrc%5etfw">@footballiceland</a> <a href="https://t.co/Q322zFEQt6">pic.twitter.com/Q322zFEQt6</a></p> — Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) <a href="https://twitter.com/arnithorsig/status/1376219791074205701?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1374304994602672132 ">Finnlandi</a>, ásamt öðrum sendiráðum okkar á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/23/Dagur-Nordurlanda-upptokur-fra-malthingum/">Norðurlöndum</a>, fagnaði degi Norðurlandanna 23. mars sl. en Finnar eru í formennsku í norrænu samstarfi á þessu ári. Sendiherra tók þátt í pallborðsumræðum um menntun, atvinnu og kórónuveiruna á vegum iðnskólans Arcarda í Helsinki. Auk Eystrasaltsríkjanna er Úkraína umdæmisríki sendiráðsins í Helsinki. Nýr sendiherra Úkraínu í Finnlandi heimsótti sendiráðið á föstudaginn og fundaði með sendiherra en hún mun síðar á árinu afhenda trúnaðarbréf á Íslandi</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/25/Alyktun-um-stodu-mannrettinda-i-Iran-samthykkt-i-mannrettindaradinu/">Genf</a> samþykkti mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin, sem lögð er fram árlega, tryggir áframhaldandi umboð sérstaks skýrslugjafa til að fylgjast með og gefa mannréttindaráðinu reglubundna skýrslu um ástand mannréttindamála í Íran. </p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1553081308235340">Brussel</a> sótti Kristján Andri Stefánsson sendiherra óformlegan ráðherrafund ESB og EFTA um samkeppnishæfni. Portúgal, formennskuríki leiðtogaráðs Evrópusambandsins, stóð fyrir fundinum sem fór fram í síðustu viku. Kristján Andri sótti fundinn fyrir Íslands hönd ásamt Þordísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem jafnframt er ráðherra samkeppnismála. <span>Þá birtist ný færsla Brussel-vaktarinnar á laugardaginn sl. sem ber titilinn: <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/03/27/Vik-milli-vina-vegna-boluefna/">Vík milli vina vegna bóluefna</a>.</span></p> <p>Í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Brussel/"> Brussel </a>tók einnig Hermann Örn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, þátt í tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins. Tillögur um eflingu á starfi Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi en Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti ekki heimangengt að þessu sinni. </p> <p>Í Berlín var nóg um að vera í síðustu viku. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1844303299053261">þriðjudagskvöld </a>fór fram listamannaspjall (e. Artist Talk) með þremur íslenskum listamönnum sem skipulagt var af sendiráði Íslands í Berlín í samstarfi <span> við Íslandsstofu, KÍM (Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar) og Künstlerhaus Bethanien</span>. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1857511264399131">miðvikudag</a> fór fram vefspjall meðal íslenskra fyrirtækja og þýskra fyrirtækja í Hamborg og Norður-Þýskalandi í orkugeiranum varðandi samstarf á sviði vetnismála. Skipuleggjendur viðburðarins voru Orkuklasinn á Íslandi og Renewable Energy Hamburg í samstarfi við sendiráðið í Berlín og viðskiptaráðherra Hamborgar, Michael Westhagemann. Sendiherra Íslands María Erla Marelsdóttir ávarpaði samkomuna ásamt sendiherra Þýskalands á Íslandi, Dietrich Becker, og Ingva Má Pálssyni frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1857295937753997">fimmtudag</a> sendi svo María Erla íslenska karlalandsliðinu baráttukveðju fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Við þurfum hins vegar ekkert að fara nánar út það hvernig leikurinn fór.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/photos/a.717260438320044/3832390963473627/">New York </a>stóð einnig fyrir viðburði í síðustu viku í gegnum markaðsverkefni sitt Nordic Innovation House þar sem fjallað var um tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki í bandaríska rafíþróttageiranum. </p> <p>Fastanefnd okkar í New York sagði svo frá því að tveggja vikna fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna væri lokið en þema fundarins í ár var hvernig full <span>og skilvirk þátttaka kvenna í ákvörðunum og opinberu lífi, ásamt útrýmingu ofbeldis, tryggir jafnrétti kynja og valdeflingu allra kvenna og stúlkna. Nánar má lesa um málið og hliðarviðburði fundarins <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4006240492732521">hér</a>.</span></p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4639042436113010">Grænlandi</a> kom nýstofnað grænlenskt félag áhugamanna um utanríkismál í heimsókn á aðalræðisskrifstofuna til að fræðast um íslensku utanríkisþjónustuna og utanríkisstefnu Íslands. Þorbjörn Jónsson aðalræðismaður kynnti starfið og ræddi við viðstadda.</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1614860185369334">Indlandi</a> fór fram ársfundur Íslensk-indverska viðksiptaráðsins. Kristín Eva Sigurðardóttir, starfandi forstöðumaður sendiráðsins á Indlandi, sótti fundinn.</p> <p>Við látum þetta gott heita í bili og óskum ykkur um leið ánægjulegra páska! </p> <p>Upplýsingadeild</p> |
19.03.2021 | Föstudagspósturinn 19. mars 2021 | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Við byrjum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/19/Utanrikisradherra-tok-vid-tillogum-ad-endurskodadri-nordurslodastefnu/">blaðamannafund</a>i sem fór fram hér á Rauðarárstíg í dag þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók við tillögum nefndar þingmanna úr öllum flokkum sem hann hafði falið að endurskoða stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Guðlaugur Þór ritaði jafnframt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/18/Mikilvaeg-stefnumorkun-i-malefnum-nordursloda/">grein</a> í Morgunblaðið um þessa mikilvægu stefnumörkun í málefnum norðurslóða í sem lesa má hér. Á grundvelli tillagna nefndarinnar mun utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra leggja fram á næstunni tillögu til þingsályktunar um nýja norðurslóðastefnu.<br /> </span></p> <p><span>„Málefni norðurslóða eru forgangsmál í íslenskri utanríkisstefnu og það er tímabært að uppfæra norðurslóðastefnuna. Hún þarf að miða að því að gæta íslenskra hagsmuna í víðu samhengi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. </span></p> <p><span>Skemmst er frá því að segja að örfáum klukkustundum eftir að blaðamannafundinum lauk hófst <a href="https://www.government.is/news/article/2021/03/20/A-small-volcanic-eruption-has-started-in-Iceland/">eldgos í Geldingadal</a> á Reykjanesskaga. Óvíst er hvort orsakasamhengi er þarna á milli en að undanförnu hafa einhvers konar jarðhræringar hafist í kjölfar blaðamannafunda utanríkis- og þróunarsamvinnu ráðherra. 24. febrúar hófst jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga, einmitt þegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Tillaga-um-utbod-a-ljosleidarathradum-Atlantshafsbandalagsins/">blaðamannafundur um ljósleiðaramál</a> stóð yfir í utanríkisráðuneytinu. Nokkrum dögum síðar varð svonefnds óróapúls vart í fyrsta sinn nánast á sama augnabliki og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti ávarp á blaðamannafundi í Hörpu vegna formlegrar opnunar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/03/Heimstorg-Islandsstofu-opnad-i-dag/">Heimstorgs Íslandsstofu</a>. <br /> <br /> Aftur að viðburðum vikunnar. Þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/19/Sidasti-fundur-embaettismannanefndar-Nordurskautsradsins-undir-islenskri-formennsku/?fbclid=IwAR0sZdI-ZkW3n-IQNxTbW8nnHWcupqfwC4ZNAheW8_S3YLJD7QoqFRjCjfQ">síðasti fundur</a> embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku. Fundurinn var haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík dagana 16. til 18. mars, en Rússland tekur formlega við keflinu á ráðherrafundi í Reykjavík í maí. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði fundargesti sem flestallir tóku þátt um fjarfundabúnað. <br /> </span></p> <p><span>Ráðherra flutti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Avarp-a-fundi-Sameinudu-thjodanna-um-heimsmarkmid-sex/">ávarp</a> á alþjóðlegum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Radherra-tok-thatt-i-althjodlegum-fundi-um-heimsmarkmid-sex/">ráðherrafundi</a> á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær um framgang og árangur við að ná heimsmarkmiði sex, sem snýst um að tryggja aðgengi allra að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu. Hann ávarpaði fundinn fyrir hönd vinahóps yfir tuttugu ríkja sem vinnur gegn eyðimerkurmyndun, landeyðingu og áhrifum þurrka. </span></p> <p><span>Guðlaugur Þór tók svo einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Thatttaka-i-akvardanatoku-og-a-opinberum-vettvangi-meginthema-CSW-fundar/">hringborðsumræðum </a>á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/16/Avarp-a-fundi-kvennanefndar-Sameinudu-thjodanna/">áréttaði</a> þar mikilvægi jafnar þátttöku kynjanna í stjórnmálum og atvinnulífi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Glad to share good practices from 🇮🇸 on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW65?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW65</a>. Discussed paid parental leave for both parents & affordable daycare so women have a seat at the decision-making table, and the importance of involving men in the dialogue.👉<a href="https://t.co/Rm3IoZvaU1">https://t.co/Rm3IoZvaU1</a> <a href="https://t.co/3p92lhXJ9x">pic.twitter.com/3p92lhXJ9x</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1371771222216863744?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> „Við verðum að hafa í huga að jafnrétti kynjanna er til hagsbóta fyrir alla og leiðir til aukinnar hagsældar fyrir samfélagið í heild,“ sagði ráðherra í máli sínu. <p>Þá tók Guðlaugur Þór þátt í rafrænum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Tekklands-a-svidi-nyskopunar-og-graenna-lausna/">viðskiptafundi</a> Íslands og Tékklands í gær þar sem tækninýjungar frá ríkjunum tveimur á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar. Hugmyndin að viðskiptafundinum var upphaflega rædd á símafundi ráðherranna í desember síðastliðnum í tengslum við gagnkvæman áhuga þeirra á að hvetja til aukinna viðskipta á milli ríkjanna.</p> <p><span>Þessu næst lítum við á starfsemi sendirskrifstofa okkar í vikunni.<br /> <br /> Fyrir sléttri viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/12/Unnur-Orradottir-Ramette-afhendir-trunadarbref-i-Andorra/">afhenti</a> Unnur Orradóttir-Ramette Joan Enric Vives i Sicília erkibiskupi og co-prins Andorra, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Andorra með aðsetur í París. Þá átti hún fundi með Mariu Ubach Font utanríkisráðherra, Landry Riba, aðstoðarráðherra Evrópumála, Marc Galabert Macià, aðstoðarráðherra nýsköpunar og fjölþættingar atvinnulífs og Marc Pons, framkvæmdastjóra nýsköpunarmiðstöðvar Andorra. </span></p> <p><span>Þá bárust þær <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3960750060614898">fregnir</a> frá Parísarborg í vikunni að hinn ástralski Mathias Cormann hafi verið útnefndur til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París. Sendiráð Íslands þar í borg er einnig fastanefnd gagnvart stofnuninni og hefur tekið virkan þátt í valferlinu síðustu mánuði. </span></p> <p><span>Á þriðjudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/16/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-sem-sendiherra-Islands-i-Bulgariu/">afhenti</a> Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, Rumen Radev, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Búlgaríu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Afhendingin fór fram í forsetahöllinni í Sófíu.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3962631270426777">Genf</a> voru fluttar tvær sögulegar yfirlýsingar um slæma stöðu mannréttinda í Egyptalandi og Rússlandi í mannréttindaráðinu. Ísland studdi báðar yfirlýsingar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3986885791378553">Helsinki</a> fór fram vefráðstefna fyrr í vikunni sem skipulögð var af Icelandair og SMAL (e. Association of Finnish Travel Industry) þar sem rætt var um stöðu og horfur í ferðamálum fyrir komandi sumar. Auðunn Atlason sendiherra ávarpaði gesti og hélt kynningu um stöðuna á Íslandi í dag, dag m.a. um áhrif kórónufaraldursins, jarðskjálfta og mögulegs eldgoss á ferðaþjónustuna. Hátt í 60 fulltrúar ferðaskrifstofa sem selja ferðir til Íslands sóttu viðburðinn og létu vel af. Kynntar voru m.a nýjungar á ferðamannastöðunum, aukin sveigjanleiki á miðabókunum og fleiri áfangastaði á Grænlandi. Icelandair stefnir á að hefja beina flugið á ný milli landanna í maí.</span></p> <p><span>Í <a href="http://https://twitter.com/audunnatla/status/1372885715491622912?s=20">dag</a> fór svo fram önnur ráðstefna um norðurslóðir á vegum norrænna sendiráða í og gagnvart Vilníus og þar voru þeir Friðrik Jónsson og Tómas Orri Ragnarsson frá skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar voru á meðal ræðumanna. </span></p> <p><span>Hlynur Guðjónsson aðalræðismaður Íslands í New York <a href="https://www.visir.is/g/20212085078d/mikil-taeki-faeri-fram-undan-i-fast-eigna-taekni-idnadi?fbclid=IwAR1YAxX1RBZaj6A-19XblmuhyGU0YHMCLnSUAuBxUlKTfd67qf6Scz5CWYM">stakk niður penna</a> í vikunni ásamt fleirum þar sem skrifað var um þau tækifæri sem eru til staðar í fasteignatækniiðnaði. Greinina má lesa hér.</span></p> <p><span>Í <a href="http://https://www.youtube.com/watch?v=VUcjI68VMzg">Ottawa</a> tók Pétur Ásgeirsson sendiherra þátt í vefráðstefnu undir yfirskriftinni "All things Icelandic". Samtalið við hann má sjá hér.</span></p> <p><span>Tökur á færeysku þáttaröðinni TROM hófust í vikunni. Þetta er fyrsta þáttaröð af þessu tagi fyrir sjónvarp sem gerð er í Færeyjum og auk heimamanna koma m.a. að verkefninu Íslendingar, Danir og Norðmenn. Af um fimmtíu manna hópi telur íslenski hlutinn um helming, flestir á vegum Truenorth. Á myndinni má sjá nokkra glaðbeitta íslenska þátttakendur ásamt aðalræðismanni sem tekin var í dag á tökustað á Kongabrúnni. Ef vel er að gáð má greina íslenska fánann í baksýn við hún á aðalræðisskrifstofu Íslands.</span></p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="Zs9dP4I0"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í dag hófust tökur á færeysku þáttaröðinni TROM sem samin er af Torfinn Jákupsson og byggð á glæpa- og spennusögum...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/">Aðalkonsulát Íslands í Føroyum / Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778">Monday, 15 March 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> <span>Við ljúkum yfirferðinni á að óska Já-fólkinu eftir Gísla Darra Halldórsson til hamingju með tilnefninguna til Óskarsverðlaunanna. Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hlaut einnig tilnefningu. Ljóst er að Húsvíkingar lifa í draumaheimi þessa dagana en þeir Húsvíkingar sem starfa á fjórðu hæð utanríkisráðuneytisins hreinlega ærðust af fögnuði þegar tilkynnt var um tíðindin í upphafi vikunnar. Nóg um það.</span>Góða helgi!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p> |
12.03.2021 | Föstudagspósturinn 12. mars 2021 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Við hefjum þessa yfirferð á sérstakri umræðu sem fór fram á Alþingi í gær um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Í grein sinni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Oflugar-varnir-eru-undirstada-fridar/">Morgunblaðinu</a> sem rituð var af þessu tilefni fagnaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra umræðunni: </p> <p>„Gagnrýnin hugsun er undirstaða framfara og drifkraftur stjórnmálanna. Við megum aldrei taka neinu sem gefnu heldur verðum við sífellt að meta samtíma okkar og málefni líðandi stundar með gagnrýnum huga, spyrja spurninga og komast að niðurstöðu sem grundvallast á rökum. Þess vegna fagna ég því að í dag fer fram sérstök umræða á Alþingi um sannkallað grundvallarmálefni sem þó er of sjaldan rætt á þeim vettvangi: aðildina að Atlantshafsbandalaginu,“ sagði ráðherra meðal annars í grein sinni.</p> <p><span>Eftir umræðuna í þinginu birti ráðherra svo myndskeið. Þar má meðal annars sjá brot úr ræðu hans á þinginu: „Hvað með hernaðarógn, hryðjuverkaógn eða netógnir? Væri ábyrgt af íslenskum stjórnvöldum að segja: Líkur á slíkum árásum eru litlar. Við ætlum því að afsala okkur því alþjóðasamstarfi sem hefur verið trygging fyrir öryggi og vörnum lands og þjóðar í bráðum 72 ár. Mitt svar er nei.“ <a href="https://fb.watch/4bkSQskh8J/">Myndskeiðið má sjá hér</a>.</span></p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="uaQRXxgB"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Sérstök umræða á Alþingi í dag um veru Íslands í NATO.</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023">Thursday, 11 March 2021</a></blockquote></div> <p><span>Þess ber að geta að norski flugherinn stendur nú vaktina í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi.</span></p> <a href="http://<iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b"> </a><blockquote class="twitter-tweet"><a href="http://<iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b"> </a> <p lang="en" dir="ltr"><a href="http://<iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b">Welcome back to </a><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>! 🇳🇴🇮🇸 Royal Norwegian Air Force deployment is a valued contribution to <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a>‘s Air Policing in Iceland. ✈️<a href="https://twitter.com/IcelandNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNATO</a> <a href="https://twitter.com/NorwayNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayNATO</a> <a href="https://twitter.com/Forsvarsdep?ref_src=twsrc%5etfw">@Forsvarsdep</a> <a href="https://twitter.com/NorwayinIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinIceland</a> <a href="https://t.co/JOAHe94t0J">pic.twitter.com/JOAHe94t0J</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1369755934533226500?ref_src=twsrc%5etfw">March 10, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í gær <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-med-utanrikisradherra-Bretlands/">fundaði</a> Guðlaugur Þór með utanríkisráðherrum Norðurlanda og Bretlands þar sem öryggis- og alþjóðamál voru ofarlega á baugi. Þar stýrði ráðherra umræðum um norðurslóðamál. „Norðurslóðir eru til umræðu á nánast öllum fundum sem ég tek þátt í og þessi var engin undantekning. Eftir útgönguna úr Evrópusambandinu huga Bretar nú að norðurslóðum og þeim tækifærum og áskorunum sem búa í svæðinu. Formennskuáherslur Íslands í Norðurskautsráðinu eru mikilvægt innlegg í þá umræðu og því gott að geta hnykkt á þeim á þessum vettvangi,“ sagði Guðlaugur Þór.</p> <p>Utanríkisráðherrar Norðurlandanna tóku einnig höndum saman á mánudag er þeir gáfu frá sér sameiginlega <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/08/Sameiginleg-yfirlysing-utanrikisradherra-Nordurlandanna-a-althjodlegum-barattudegi-kvenna/">yfirlýsingu</a> á alþjóðlegum baráttudegi kvenna og áréttuðu skuldbindingar sínar gagnvart jafnrétti kynjanna. Í yfirlýsingunni biðla ráðherrarnir meðal annars til annarra leiðtoga á heimsvísu að hafa jafnréttismálin í öndvegi í uppbyggingunni eftir heimsfaraldurinn, að tryggja þátttöku kvenna í allri ákvarðanatöku og að tvöfalda viðleitni sína til að standa vörð um heilbrigði, réttindi og þarfir allra kvenna og stúlkna.</p> <p>Þá lauk alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum í vikunni en hún var haldin á vegum ríkisstjórnar Íslands og norrænu ráðherranefndarinnar. Við upphaf ráðstefnunnar tilkynnti Guðlaugur Þór að Ísland væri nú komið í hóp ríkja sem berjast gegn svokölluðum <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/10/Island-a-medal-rikja-sem-berst-gegn-drauganetum/">drauganetum</a>. Ísland er þar með komið í bandalag, Global Ghost Gear Initiative (GGGI), með 17 öðrum ríkjum, auk fjölda félagasamtaka og fyrirtækja, sem leita leiða til að takast á við vandann sem fylgir yfirgefnum og týndum veiðarfærum í hafinu, svokölluðum drauganetum.</p> <p>Ráðherra tók einnig þátt í <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/10/Sjalfbaer-orkuskipti-i-thagu-heimsmarkmidanna/">alþjóðlegum fjarfundi</a> um sjálfbæra orku og heimsmarkmiðin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Í <a href="/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/10/Avarp-a-fundi-Sameinudu-thjodanna-um-sjalfbaera-orku-og-heimsmarkmidin/">ávarpi </a>sínu Guðlaugur Þór grein fyrir reynslu Íslands af orkuskiptum og nýtingu sjálfbærrar orku í matvælaframleiðslu og sjávarútvegi. Þá kallaði hann eftir auknum fjárfestingum á heimsvísu í hreinni orku.</p> <p>Í gær voru 10 ár liðin frá því að einn stærsti jarðskjálfti mannkynssögunnar reið yfir Japan og sendi Guðlaugur Þór Japönum kveðju á Twitter.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we pause to remember the Great East Japan <a href="https://twitter.com/hashtag/earthquake?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#earthquake</a> & <a href="https://twitter.com/hashtag/tsunami?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tsunami</a> disaster 10 years ago. Our friends in <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a> have through the ordeal demonstrated their amazing stoicism, resilience & strength. Our thoughts are with those affected by the disaster. 🇯🇵🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/10YearsLater?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#10YearsLater</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1369953140351598594?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stofnun í Japan sem helguð er endurnýjanlegum orkugjöfum, Renewable Energy Institute, fór þess á leit við Stefán Lárus Stefánsson, sem var sendiherra Íslands í Japan 2008-2013 og upplifði skjálftann, að skrifa grein fyrir heimasíðu hennar. Nánar um það <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3948701931819711">hér</a>.</p> <p>Til þess að minnast þeirra sem létust í jarðskjálftanum flaggaði sendiráð okkar í Tókyó í hálfa stöng.</p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="IniRU3TV"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>#東北大震災から10年 が経ちました。震災により故郷を失い、未だに帰れない人々、仮設住宅に住むことを余儀なくされている方々がまだ多くいらっしゃいます。多くの命が失われました。この日を決して忘れぬように、駐日アイスランド大使館も、皆様とともに一早い復興を願い、弊大使館も半旗を掲げます。</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/">Embassy of Iceland in Tokyo / 駐日アイスランド大使館</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290">Wednesday, 10 March 2021</a></blockquote></div> <br /> <p>En þessu næst ætlum við einmitt að líta til starfsemi sendiskrifstofa okkar. Þar kennir ýmissa grasa.<br /> <br /> Við byrjum reyndar á Reykjanesskaga sem heldur áfram að skjálfa en hann hefur einnig sögulega tengingu við atburði síðari heimsstyrjaldarinnar eins og Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, bendir á á Twitter. </p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Relentless earthquakes shake Mount Fagradalsfjall and magma seems to be inching closer to the surface. The mountain is forever connected with U.S. history dating back to WWII. Pics/text borrowed from <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@usembreykjavik</a> FB page. In memory of Lt. Gen. Andrews. <a href="https://t.co/Q0s1q8v4l8">https://t.co/Q0s1q8v4l8</a> <a href="https://t.co/0Nt6kEbv5S">pic.twitter.com/0Nt6kEbv5S</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1370006272255352836?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Hægt er að lesa færslu sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík <a href="https://www.facebook.com/USEmbReykjavik/posts/10158399741734576">hér</a> og fréttaskýringu Kjarnans um sama mál <a href="https://kjarninn.is/skyring/fagradalsfjall-hafdi-ahrif-a-gang-mannkynssogunnar/">hér</a>. Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga voru einnig til <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3943531069003464">umræðu </a>í ráðuneytinu í vikunni þegar Páll Einarsson, prófessor emeritus og doktor í jarðeðlisfræði, flutti fyrirlestur fyrir erlenda sendiherra í Reykjavík. </p> <p>Í London var Sturla Sigurjónsson sendiherra afar sáttur enda fékk hann fyrri skammt sinn af bóluefni í vikunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Was fortunate enough to get my first jab of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Covid19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Covid19</a> vaccination today. Very efficient process & friendly staff - thank you <a href="https://twitter.com/NHSEnglandLDN?ref_src=twsrc%5etfw">@NHSEnglandLDN</a> <a href="https://t.co/nQdzO23Ffq">pic.twitter.com/nQdzO23Ffq</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1369298454325956619?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Berlín efndu sendiráð Norðurlandanna til borgarafundar um jafnréttismál á Twitter undir myllumerkinu #NordicTownHall í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. María Erla Marelsdóttir sendiherra <a href="https://twitter.com/mariaerlamar">stóð vaktina</a> ásamt öflugri bakvarðasveit sendiráðsins og sérfræðinga á Íslandi í jafnréttismálum og svaraði fjölbreyttum spurningum um jafnrétti á Íslandi, m.a. fæðingarorlof, jafnlaunavottun, réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks og mikilvægar fyrirmyndir í baráttunni fyrir jafnrétti. Er þetta í þriðja skipti sem sendiráðin standa fyrir svipuðu átaki, en áður hefur verið gefinn kostur á að spyrja sendiherrana um stafræn málefni og loftslags- og umhverfismál. </p> <p>Nóg var um að vera hjá okkar fólki í Brussel í vikunni. Sendiráðið stóð fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Vefradstefna-um-barattuna-gegn-loftslagsbreytingum-med-graenum-lausnum-fra-Islandi/">vefviðburði</a> á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1544491942427610">þriðjudag</a> í samstarfi við Grænvang Íslandsstofu og EFTA helguðum nýsköpun og íslenskum tæknilausnum í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Viðburðurinn var liður í formennskuáætlun Íslands í fastanefnd EFTA í EES-samstarfinu á fyrri hluta þessa árs og miðaði að því að setja íslensk sprotafyrirtæki og frumkvöðla í samhengi við Græna sáttmála ESB og stefnumið hans. </p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1542436069299864">upphafi </a>vikunnar tók sendiráðið þátt í norrænum jafnréttisviðburði á alþjóðlega kvennadaginn 8. mars sem norrænu sendiráðin í Brussel stóðu fyrir. Viðburðurinn var helgaður þátttöku kvenna í stjórnmálum og hófst með opnunarávarpi Kristjáns Andra f.h. norrænu sendiherranna. Aðalerindi flutti sænski rithöfundurinn Marianne Hamilton en síðan fóru fram pallborðsumræður m.a. með þátttöku Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. </p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1543126722564132">þriðjudag</a> fór einnig fram fundur EFTA ríkjanna með EFTA vinnuhópi ráðs Evrópusambandsins. Þar gerði Sesselja Sigurðardóttir, staðgengill sendiherra, grein fyrir áherslum EES-EFTA ríkjanna næstu mánuði í formennskutíð Íslands. </p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1544371365773001">miðvikudag</a> fór svo fram fundur ráðgjafarnefndar EFTA með fastanefnd EFTA-ríkjanna. Í upphafi fundarins var Halldórs Grönvöld minnst en hann var þrívegis formaður ráðgjafarnefndarinnar og átti sæti í henni í 20 ár samfleytt. Ísland er í formennsku fastanefndarinnar þetta misserið og kom því í hlut Kristjáns Andra að flytja nefndinni skýrslu fastanefndar um það sem efst hefur verið á baugi síðustu misserin og horfur framundan.</p> <p>Þá vekjum við einnig athygli á nýrri færslu Brussel-vaktarinnar: <span><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/03/12/Linur-lagdar-um-stafraena-throun-i-Evropu-fram-til-2030/">Línur lagðar um stafræna þróun í Evrópu fram til 2030</a></span></p> <p>Í Kína hefur starfsfólk sendiráðs okkar heldur ekki setið auðum höndum. Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra og William Freyr Huntingdon-Williams staðgengill sendiherra sóttu kynningarfund utanríkisráðuneytis Kína fyrir sendiherra Evrópuríkja vegna heimsóknar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) þangað til lands sem hafði það hlutverk að skoða uppruna kórónuveirunnar. Skrifstofustjórar og aðstoðarráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sátu fundinn ásamt prófessor Liang Wannian. Prófessorinn var aðalfulltrúi Kína vegna heimsóknar WHO, og kynnt hann afstöðu Kína og niðurstöður heimsóknarinnar.</p> <p>Gunnar Snorri, William og Zhang Lin, ritari, funduðu einnig með fulltrúum utanríkisráðuneytis Kína á sviði Norðurslóðamála, en í fyrirsvari fyrir Kína var Gao Feng, sendiherra. Ýmis mál varðandi norðurslóðir voru rædd, m.a. samstarf og samskipti Íslands og Kína á þessu ári og 50 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna. </p> <p>Þá bauð Gunnar Snorri framkvæmdastjóra og fulltrúum UN Women í Kína sem og Chao Sung, fjölmiðlakonu, til hádegisverðafundar. Tilefni fundarins var að ræða möguleika þess að sendiráðið héldi viðburð um stöðu kvenna í Kína, réttindi og þátttöku þeirra í samfélaginu. Ræddir voru ýmsir möguleikar, sem og sértæk viðfangsefni og hvernig slíkur viðburður gæti náð til sem flestra. Fundurinn var óbeint framhald af fundi WPL sem haldinn var í sendiráðinu í fyrra.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3943892888967282">Genf</a> var haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna líkt og víðast hvar annars staðar. Í höfuðstöðvum WTO var haldinn fundur undir yfirskriftinni „Konur í forystu í heiminum á tímum COVID-19“. Í pallborði sátu framkvæmdastjóri WTO, Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, og Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands ásamt fastafulltrúm Botswana og El Salvador sem öll þrjú stýra starfshópi innan WTO um jafnrétti kynjanna.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3737056456374118">Moskvu </a>heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Dostojevskí-bókasafnið í Moskvu í tilefni af endurútgáfu á meistaraverki Dostojevskís, Karamazov-bræðurnir, í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Gerði hann stuttlega grein fyrir íslenskum þýðingum á verkum Fjodors Dostojevskís.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg sendi nýjum sendiherra Kanada gagnvart Íslandi, Jeannette Menzies, <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/1723748094472133">hamingjuóskir </a>af því tilefni. </p> <p>Í Noregi styttist svo í að flutt verði inn í endurbætt húsnæði sendiráðsins. Spennan er mikil, eins og sjá má:</p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="2jo6ImaQ"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸 Allt að gerast🛠👏 Hlökkum til að flytja inn í endurbætt húsnæði sendiráðsins á vormánuðum👌 🇳🇴 Her skjer det ting🛠👏 Vi gleder oss til å flytte inn i ambassadens renoverte lokaler i vår👌</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672">Thursday, 11 March 2021</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Við segjum þetta gott í bili. Á dagskrá ráðherra í næstu viku eru m.a. óundirbúnar fyrirspurnir.</p> <p>Góðar kveðjur frá upplýsingadeild.</p> |
08.03.2021 | Föstudagspóstur á mánudegi, 8. mars 2021 | <p><span>Heil og sæl. </span></p> <p><span>Við heilsum ykkur frá Rauðarárstíg í þetta sinn á mánudeginum 8. mars sem jafnframt er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og færum ykkur það helsta sem gerðist í utanríkisþjónustunni í síðustu viku.</span></p> <p><span>Dagskrá Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lauk með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/05/Fyrsti-norraeni-utanrikisradherrafundur-arsins/">fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna</a> (N5) á föstudag en það var jafnframt fyrsti norræni utanríkisráðherrafundur ársins. Á fundinum voru alþjóðamál, öryggis- og varnarmál og COVID-19 efst á baugi á fundi og segir </span>Guðlaugur Þór samband ríkjanna standa sterkar eftir kórónuveirufaraldurinn.</p> <p><span>„Norðurlandasamstarfið er bæði fjölbreytt og þróttmikið og líklega hefur það aldrei staðið sterkar en einmitt nú. Í fyrra tók ég þátt í 31 ráðherrafundi með Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum sem segir sína sögu um mikilvægi samstarfsins á þeim óvissutímum sem nú eru uppi. Þar gildir einn fyrir alla og allir fyrir einn,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Á <a href="http://https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3926166724073232">þriðjudag</a> fór fram alþjóðleg ráðstefna um plastmengun á norðurslóðum. Ísland fer með formennsku í Norðurskautsráðinu og stendur að ráðstefnunni ásamt Norrænu ráðherranefndinni. Guðlaugur Þór flutti <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/02/Opnunaravarp-a-althjodlegri-radstefnu-um-plastmengun-a-nordurslodum/">ávarp</a> og lagði þar áherslu á mikilvægi þess að útrýma plastmengun úr norðurhöfum og sagði einnig frá því að Ísland væri nú komið í stóran hóp ríkja sem berjast gegn svokölluðum drauganetum (e. Global Ghost Gear Initiative). </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/03/Heimstorg-Islandsstofu-opnad-i-dag/">miðvikudag </a>var Heimstorg Íslandsstofu formlega opnað en það er ný upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Verkefnið var kynnt í beinni útsendingu frá Hörpu. Ráðherra ræddi einnig um Heimstorg í <a href="https://www.vb.is/frettir/vannytt-taekifaeri-erlendri-grundu/167178/?fbclid=IwAR13yhxwooLLZiMWDsmUYolXbeYdefpoovTEGbGHA2GD6RJ3TTM--OyPvgA">Viðskiptablaðinu</a> sem kom út á fimmtudaginn síðasta og sagði frá því í stuttu máli hér:<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f466578944498208%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/04/Utanrikisradherra-fundadi-med-yfirmanni-herstjornar-Atlantshafsbandalagsins-i-Norfolk-/">fundaði </a>utanríkisráðherra með Andrew Lewis, yfirmanni herstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk í Bandaríkjunum, í síðustu viku. Þar voru öryggis- og varnarmál aðalrumræðuefnið. </span>„Undanfarin ár hafa einkennst af vaxandi óvissu í öryggismálum á Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna aukinna hernaðarumsvifa Rússa. Atlantshafsbandalagið hefur því beint sjónum sínum í auknum mæli að svæðinu og m.a. sett á fót herstjórnarmiðstöð í Norfolk, sem stefnt er að því að fari með stjórn herflota bandalagsins á Norður-Atlantshafi. Heimsókn aðmírálsins hingað til lands er liður í undirbúningi þess og því mikilvægt að geta rætt við hann um aðstæður hér og kynnt um leið hvað Ísland leggur af mörkum til sameiginlegra varna bandalagsins,“ sagði Guðlaugur Þór.</p> <p><span>Þessu til viðbótar bauð Guðlaugur Þór upp á óundirbúinn fyrirspurnatíma í vikunni sem í þetta skiptið fór fram á <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17901728641814084/">Instagram</a>. Þá hélt ráðherra áfram að rifja upp ráðherratíð sína í tilefni af fjögurra ára starfsamæli fyrir skemmstu með grein í Morgunblaðið um <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/04/Oflug-malafylgja-a-mannrettindasvidinu/">mannréttindamál</a>.</span></p> <p><span>Jafnframt fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/02/Arlegt-samrad-vid-Bandarikin-um-oryggis-og-varnarmal/">árlegt samráð við Bandaríkin </a>um öryggis- og varnarmál í síðustu viku. Tvíhliða samstarf ríkjanna, samvinna á vettvangi Atlantshafsbandalagsins, öryggispólitísk málefni, norðurslóðir, loftslags-, mannréttinda- og lýðræðismál voru til umræðu á fjarfundinum en það var Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem leiddi viðræðurnar fyrir Íslands hönd.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum við að snúa okkur að starfsemi sendiskrifstofa okkar í síðustu viku.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/">Berlín</a> hefur María Erla Marelsdóttir sendiherra fundað undanfarnar vikur með fulltrúum þýskra stjórnmálaflokka og hugveita á sviði stjórnmála til að efla tengsl og öðlast betri innsýn í þýsk innan- og utanríkismál í aðdraganda kosninga á árinu. Gengið verður til kosninga í sex sambandslöndum sem og til sambandsþingsins í Berlín, Bundestag á árinu. Fyrirhugaðir eru fleiri fundir á þessum vettvangi. Staðgengill sendiherra hefur jafnframt tekið þátt í fundum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES um verkefni tveimur umdæmisríkjum sendiráðsins, Póllandi og Króatíu. Þar er m.a. lögð áhersla á orkumál, jarðhita, menntun og jafnréttismál. </span></p> <p><span>Í Washingon hefur verið mikið um að vera upp á síðkastið. Síðasta vika var fimmta og síðasta vika kvikmyndahátíðarinnar<a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367961282381570051?s=20"> Nordic Women in Film</a> sem var jafnframt Íslandsvika. Kvikmyndahátíðin Nordic Women in Film er samstarfsverkefni sendiráða Norðurlandanna í Washington og samtakanna Women in Film and Television International. Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd daganna 2. til 4. mars og var uppselt á sýningu myndarinnar. Fjölmargir viðburðir hafa farið fram í tengslum við hátíðina en á miðvikudag fór fram svokallað „kaffispjall“ sem Bergdís Ellertsdóttir sendiherra opnaði áður en samtal við leikstjóra myndarinnar Ísold Uggadóttur og leikkonuna Kristínu Þóru Haraldsdóttur fór fram. <a href="https://www.facebook.com/watch/?v=763389794585424">Hægt er að horfa á kaffispjallið hér.</a></span></p> <p><span>Þá fór einnig fram <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367618007112052737?s=20">fjarráðstefna</a> með ræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum og er þetta í annað skiptið sem slík ráðstefna fer fram eftir að COVID-19 heimsfaraldurinn skall á heimsbyggðina.</span></p> <p><span>Á föstudag fór svo fram ráðstefnan <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367874930013069313?s=20">WomenInNovation</a> sem sendiráðið í Washington ásamt aðalræðisskrifstofunni skipulagði í samstarfi við Nordic Innovation House í New York og viðskiptafulltrúa Norðurlandanna. Með ráðstefnunni var lagt upp með að öðlast betri skilning á þeim áskorunum sem kvenfrumkvöðlar mæta í störfum sínum. Öflugur hópur frá Íslandi tók þátt, þær Eliza Reid, forsetafrú, sem flutti ávarp, Iðunn Jónsdóttir frá IESE Business School og Halla Tómasdóttir framkvæmdastjóri The B Team. </span></p> <p><span>Í Genf er <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3935903909766180">marslota </a>mannréttindaráðsins í fullum gangi þess dagana og mörg mikilvæg mál til umræðu. Fulltrúi Íslands ræddi stöðu mannréttinda og mannúðar í Tigray í Eþíópíu í ræðu sinni í vikunni en tók einnig undir mikilvæga sameiginlega ræðu Þýskalands um Tigray. Nánar um málið hér. </span>Í Genf stýrði Harald Aspelund fastafulltrúi svo einnig <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3930604473629457">viðskiptarýni</a> Sádi-Arabíu. Katrín Einarsdóttir, varafastafulltrúi, tók til máls á fundinum og hvatti stjórnvöld í Sádi-Arabíu til að auka þátttöku kvenna í viðskiptum og vinna að jafnrétti kynjanna í góðu samstarfi við þá sem berjast fyrir jafnrétti.</p> <p><span>Þá opnaði Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands í Brussel, viðburð Íslandsstofu þar sem áfangastaðurinn Ísland var kynntur á opinni vefráðstefnu sem fór fram í síðustu viku. Nánar um málið <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1538101753066629?__cft__%5b0%5d=AZXPqllZxGFY9EdPu15hVfjlPz-hdepUDkefq71S5PdB6XXjKbtINpagXswGM4EYQhiGilb70f6HMRg_NJ6UDnwo9NTBVrEWLFwIMYrWUcq7TjsmaCgrvhjxWePsPpK5tUHXgsfVV7MHfPtIkL1WB9Pf&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">hér</a>.</span></p> <p><span>Við segjum skilið við þessa yfirferð í bili og mætum með ferskan póst næstkomandi föstudag.</span></p> <p>Kveðja frá upplýsingadeild</p> |
26.02.2021 | Föstudagspósturinn 26. febrúar 2021 | <p><span>Heil og sæl! <br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum vel hrist eftir jarðskjálftakippi og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni í vikunni. </span></p> <p><span>Við hefjum leik í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/23/Gudlaugur-Thor-avarpadi-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/">ávarpaði</a> á þriðjudag. Í ávarpi sínu varaði ráðherra við því að heimsfaraldurinn væri notaður sem átylla til að skerða frelsi og borgaraleg réttindi. „Faraldurinn má ekki nota til að réttlæta skerðingar á frelsi og borgaralegum réttindum til langframa,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/23/Raeda-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-46-fundalotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarpi </a>sínu og bætti við að róa yrði að því öllum árum að tryggja þau gildi sem skiptu okkur svo miklu: frið og öryggi, réttarríkið og mannréttindi, þar á meðal réttindi kvenna, barna og LGBTI+ fólks.</span></p> <p><span>Þetta er í fimmta sinn sem Guðlaugur Þór ávarpar mannréttindaráðið en hann var fyrstur íslenskra utanríkisráðherra til að sækja ráðherraviku mannréttindaráðsins árið 2017. Um fjarfund var að ræða að þessu sinni vegna heimsfaraldursins.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór fagnaði sérstaklega ákvörðun Bandaríkjastjórnar að gerast aftur virkur þátttakandi í starfi mannréttindaráðsins eins og sjá má hér að neðan.</span> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to see 🇺🇸 return to active engagement with <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a>. The Council is by no means perfect but absence of dialogue only serves to protect human rights violators. We must work harder to reform <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC</a>, not disengage or leave to others to shape as they wish. <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC46?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC46</a> <a href="https://t.co/2Wg7xBEzUZ">pic.twitter.com/2Wg7xBEzUZ</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1364251826250526720?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í tengslum við fundi mannréttindaráðs SÞ tók Guðlaugur Þór einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Utanrikisradherra-itrekar-mikilvaegi-fjolthjodlegrar-samvinnu/">fjarfundi</a> ríkjabandalags um fjölþjóðasamvinnu (e. Alliance for Multilateralism). Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/24/Avarp-a-fundi-rikjabandalags-um-fjolthjodasamvinnu/">ávarpi</a> sínu ítrekaði Guðlaugur Þór að alþjóðasamfélagið þyrfti að standa vörð um fjölþjóðakerfið og undirstrikaði mikilvægi þess að ríki tækju höndum saman í baráttunni við alheimsáskorarnir á borð við COVID-19 heimsfaraldurinn, loftslagsbreytingar og við að tryggja mannréttindi í tæknivæddum heimi. </p> <p>Vikan var annars nokkuð viðburðarík en á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Tillaga-um-utbod-a-ljosleidarathradum-Atlantshafsbandalagsins/">miðvikudag</a> skalf Reykjanesskaginn upp á 5,7 þegar út kom <a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/15.2.21_Starfshopur_ljosleidaramal_skilagrein_greinargerd_til_rhr_lokautgafa_uppsett.pdf">skýrsla</a> um ljósleiðaramál og ljósleiðaraþráða. Þar kemur meðal annars fram að starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra leggi til að hafinn verði formlegur undirbúningur útboðs á tveimur af þremur ljósleiðaraþráðum Atlantshafsbandalagsins á Íslandi í þágu samkeppni á fjarskiptamarkaði, þjóðaröryggis og varnarhagsmuna. Af þessu tilefni ritaði Guðlaugur Þór ásamt Haraldi Benediktssyni, alþingismanni og formanni starfshópsins, grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Ur-kyrrstodu-i-sokn/">Morgunblaðið</a> um málið. </p> <p>Fleira var um að vera hjá ráðherra í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/22/Radherra-fagnar-ahuga-Graenlendinga-a-aukinni-samvinnu/">mánudag</a> voru tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands og niðurstöður skoðanakönnunar sem gefa til kynna að 90% Grænlendinga styðji aukna samvinnu við Ísland á meðal umræðuefna í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/22/Avarp-a-rafraenum-fundi-Hringbords-Nordursloda/">opnunarávarpi</a> Guðlaugs Þórs á rafrænum fundi Hringborðs norðurslóða - Arctic Circle. </p> <p>Á þessu vakti ráðherra sjálfur athygli á Facebook í dag:</p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="edT9WEYC"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Það er okkur hvatning að sjá að ný skoðanakönnun sýnir að 90% Grænlendinga vilja aukið samstarf við okkur Íslendinga....</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023">Friday, 26 February 2021</a></blockquote></div> <p>Þá flutti Guðlaugur Þór einnig ávarp á <a>fjarfundi</a> Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins í gær og sat fyrir svörum þar sem meðal annars var rætt viðskiptasamband Ísland við Bandaríkin og Bretland. Áhugasamir geta horft á fundinn <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/02/26/Icelands-Foreign-Policy-Outlook/">hér</a> en umræðunum stýrði Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> moderated a virtual conversation with <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> 🇮🇸 Minister for Foreign Affairs & International Development Cooperation. Focus was on foreign policy priorities of Iceland, US-Iceland relations 🇺🇸 & post-Brexit relations with the UK 🇬🇧 <a href="https://t.co/kuBd66y3mb">pic.twitter.com/kuBd66y3mb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1365021246912671754?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Fundad-um-friverslunarvidraedur-vid-Bretland/">Sama dag </a>sat ráðherra fjarfund með ráðherrum utanríkisviðskipta Bretlands, Noregs og Liechtenstein þar sem rætt var um stöðu og horfur í fríverslunarviðræðum þriggja síðarnefndu ríkjanna við Bretland en viðræðurnar hafa staðið yfir frá því í haust. Viðræður ganga vel og stefnt er að því að þeim ljúki svo fljótt sem auðið er svo að samningur geti tekið gildi á þessu ári</span></p> <p><span></span>Gærdagurinn var raunar býsna annasamur en í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Gudlaugur-Thor-opnadi-fund-Utflutnings-og-markadsrads//">gær</a> opnaði ráðherra einnig fund Útflutnings- og markaðsráðs. Í ávarpi sínu undirstrikaði ráðherra mikilvægi undirbúningsvinnu undanfarinna mánaða við að koma útflutningsgreinunum aftur á skrið.</p> <p>Í dag birtist svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Nyr-styrktarflokkur-til-ad-hvetja-fyrirtaeki-til-thatttoku-i-throunarsamvinnu/">frétt</a> á vef okkar þar sem greint var frá því að opnað verði fyrir umsóknir um Þróunarfræ sem mun veita fyrirtækjum og einstaklingum forkönnunarstyrki til verkefna á sviði þróunarsamvinnu, einkum með tilliti til nýsköpunar á tímum COVID-19. Um þetta mál ritaði ráðhera grein sem birtist í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Atvinnulifid-sai-throunarfraejum//">Fréttablaðinu</a> í dag.<br /> <br /> Snúum okkur næst að starfi sendiskrifstofa okkar. <br /> <br /> Í Washington <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1364641509614714880?s=20">fundaði </a>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra á þriðjudag með þingkonunni Chellie Pingree sem hefur verið mikill stuðningsmaður Íslandsfrumvarpsins svokallaða og frummælandi þess á bandaríska þinginu. Á fimmtudag boðaði Bergdís svo norræna sendiherra í Washington á <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1365073720021237760?s=20">sinn fund </a>til þess að ræða ýmis mál en einkum tengslamyndun við ný stjórnvöld í Washington.<br /> <br /> Okkar fólk í Bandaríkjunum tók einnig þátt í grímunotkunarátaki Joe Bidens Bandaríkjaforseta:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The whole of <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> 🇮🇸 in the US <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinNY?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinNY</a> <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> takes part in the <a href="https://twitter.com/hashtag/100DayMaskingChallenge?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#100DayMaskingChallenge</a> initiated by <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> 🇺🇸. We all have to do our part to slow the spread of <a href="https://twitter.com/hashtag/COVID19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COVID19</a> 😷<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandMasksUp?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandMasksUp</a><a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a><a href="https://twitter.com/hashtag/WearaMask?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WearaMask</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CovidStopsWithMe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CovidStopsWithMe</a> <a href="https://t.co/IRYTqXZjTj">pic.twitter.com/IRYTqXZjTj</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1364989997284290569?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p><span>Í tilefni af alþjóðlegum móðurmálsdegi UNESCO á dögunum fékk <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3824200477636299">sendiráðið í París</a> fastafulltrúa Benín, Írlands og Kólumbíu hjá stofnuninni til að spreyta sig á íslensku. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, sagði einnig frá samstarfsverkefninu Samrómur og mikilvægi þess að tölvur og tæki skilji íslensku. Þema dagsins í ár er að hlúa að fjöltyngi til að stuðla að jöfnu aðgengi, bæði að námi og almennt innan samfélagsins. </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f436054664284895%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/23/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherra-N-Makedoniu-i-embaettisbustad-Islands-a-Bygdoy-i-dag/">þriðjudag</a> tók Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, á móti sendiherra Norður-Makedóníu Serdjim Muhamed í embættisbústað Íslands á Bygdøy sem við það tilefni afhenti afrit trúnaðarbréfs síns sem sendiherra gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló. </p> <p>Sendiráðið í Osló <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-of-iceland-in-oslo/business-guide/?fbclid=IwAR00D2f2TaHmVAaXCU87lWfrvMoqqHWdBqV69I-EAy4hnX2I4VYYdaBaf-M">frumsýndi</a> einnig nýja viðskiptahandbók sem var unnin í nánu samstarfi við norska sendiráðið í Reykjavík. Viðskiptahandbókin á að auðvelda íslenskum og norskum fyrirtækjum og einstaklingum að nálgast nytsamlegar upplýsingar á einum stað til að hefja rekstur í löndunum. Viðskiptahandbókin var kynnt á miðvikudag með móttöku í Reykjavík hjá Aud Lise Norheim sendiherra Noregs. Viðstaddur var Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í gegnum fjarfundarbúnað. Kynningin var einnig afar tilkomumikil á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér:</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f781420556113700%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í Japan sér svo Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó, um landkynningu en hann var <a href="https://www.news24.jp/articles/2021/02/17/10824568.html?fbclid=IwAR1LmbyiGOiGgk7yH9cKXNBFUgCTItAYG7nfYujKzjJP9rjFBUEIH-711p8">á dögunum</a> í skemmtilegu innslagi á sjónvarpsstöðinni Nippon TV.</p> <p>Þá bendum við að endingu á nýja færslu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/02/26/Leidtogar-raeda-oryggis-og-varnarmal-og-taka-stoduna-a-faraldrinum/">Brussel-vaktarinnar </a>frá því í gær þar sem m.a. er fjallað um öryggis- og varnarmál og COVID-19.</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Radstefna-um-plastmengun-a-nordurslodum/">alþjóðleg ráðstefna um plastmengun</a> sem ríkisstjórn Íslands og Norræna ráðherranefndin standa fyrir og fundur norrænna utanríkisráðherra (N5).</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
19.02.2021 | Föstudagspósturinn 19. febrúar 2021 | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í björtu og fallegu veðri og förum yfir það helsta sem gerðist í utanríkisþjónustunni í vikunni.<br /> <br /> Hvað dagskrá ráðherra varðar bar hæst tveggja daga <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/18/Gudlaugur-Thor-tok-thatt-i-fjarfundi-varnarmalaradherra/">fund</a> varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fór fram á miðvikudag og fimmtudag. Fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins, styrking pólitískrar samvinnu og samheldni bandalagsríkjanna auk málefna Afganistans og Íraks voru meðal umræðuefna en um var að ræða fyrsta ráðherrafund bandalagsríkja eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum í Bandaríkjunum.<br /> <br /> „Það er jákvætt að sjá þessi skýru skilaboð frá Biden-stjórninni um styrkingu Atlantshafstenglanna og að standa eigi vörð um okkar sameiginlegu gildi," var meðal annars haft eftir Guðlaugur Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sem ræddi við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/18/jakvaett_ad_sja_skyr_skilabod_fra_biden/">mbl.is</a> eftir fundinn í gær.<br /> <iframe title="Skýr skilaboð" src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f122781113084709%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=380" width="380" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span></p> <p><span>Í gær opnaði svo ráðherra fund <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3886866794669892">Grænlensk-íslenska</a> viðskiptaráðsins þar sem fjallað var um skýrslu Grænlandsnefndar um aukið samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum. Ráðherra undirstrikaði mikilvægi náinnar samvinnu Grænlands og Íslands, ekki síst nú á tímum loftslagsbreytinga þar sem sérstaða Grænlands er mikil, og lagði áherslu á mikla sameiginlega hagsmuni þjóðanna.</span></p> <p><span>Á mánudag tók Guðlaugur Þór þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/15/Ologmaetum-fangelsunum-a-erlendum-rikisborgurum-andaeft/ ">fjarfundi </a>á vegum kanadískra stjórnvalda um ólögmæta fangelsisvistun á erlendum ríkisborgurum í pólitískum tilgangi. Markmið fundarins var að vekja athygli á sameiginlegri yfirlýsingu 57 ríkja sem fordæma slíkar fangelsanir og frelsissviptingar.</span></p> <p><span>„Alþjóðasamfélagið þarf að vinna saman til að standa vörð um mannréttindi, líkt og tjáningarfrelsi og mannhelgi. Við vonum að með þessari samstöðu getum við hvatt önnur ríki til að koma í veg fyrir og binda enda á handtökur án dóms og laga,” sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/15/Avarp-a-fundi-um-ologmaeta-fangelsisvistun-erlendra-rikisborgara/">ávarpi</a> sínu.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum víkjum við að starfsemi sendiskrifstofa okkar í vikunni.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3879271608762744">mánudag</a> dró til tíðinda í Genf þegar tilkynnt var um skipun Dr. Ngozi Okonjo-Iweala frá Nígeríu í starf framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Ngozi Okonjo-Iweala varð fyrst kvenna fjármálaráðherra Nígeríu og gegndi því embætti í tvígang. Hún á einnig 25 ára starfsferil hjá Alþjóðabankanum. Fastafulltrúi Íslands, Harald Aspelund, sat sem kunnugt er í þriggja manna valnefnd sem mælti með því að hún yrði skipuð í stöðuna eftir nokkuð langt og strangt ferli. Harald og valnefndin fengu mikið lof frá aðildaríkjunum á fundinum fyrir vel unnin störf, heillindi og trúmennsku við krefjandi aðstæður. Á fundinum bauð Harald Ngozi Okonjo-Iweala velkomna og sagðist hlakka til að starfa með henni að umbótum WTO á þessum umbrotatímum.</span></p> <p><span>Í Genf hélt fastanefndin <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3889151431108095">einnig</a> formlegan fund með frjálsum félagasamtökum til að kynna stöðu mannréttinda í Íran en samtökin ræddu þar alvarlega stöðu í landinu þar sem dauðarefsingunni er misbeitt í pólitískum tilgangi, ofbeldi og pyntingum beitt gegn þeim sem mótmæla stjórnvöldum og öðrum þeim sem berjast fyrir sjálfsögðum mannréttindum, réttindi kvenna mjög takmörkuð og trúfrelsi virt að vettugi, m.a. gagnvart þeim sem eru Bahá´í trúar eða hafa snúist til kristinnar trúar.</span></p> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/18/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Usbekistan/">afhenti </a>í vikunni utanríkisráðherra Úsbekistans, Abdulaziz Kamilov, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Moskvu. Athöfnin fór fram í utanríkisráðuneytinu í Tashkent. </span></p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="UrcvG94Z"></script> <div class="fb-post" alt="póstur 1" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008" data-width="500" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ambassador of Iceland 🇮🇸 Árni Þór Sigurðsson presented his credentials to Abdulaziz Kamilov, Minister of Foreign Affairs...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/">Embassy of Iceland in Moscow</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008">Thursday, 18 February 2021</a></blockquote></div> <p> Í ferð sinni til Úsbekistan fjallaði Árni Þór einnig um vatnsorku í ræðu sinni á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3682175388528892">alþjóðlegri ráðstefnu</a> í Tashkent.</p> <p>Í Osló tók Ingibjörg Davíðsdóttir á móti sendiherrum í embættisbústað Íslands í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/02/18/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherrum-i-embaettisbustadi-Islands-a-Bygdoy-i-dag-thar-sem-fram-foru-afhendingar-afrita-trunadarbrefa-og-afturkollunarbrefa/">Bygdøy</a> þar sem fram fóru fóru afhendingar afrita trúnaðarbréfa og afturköllunarbréfa. Í gær afhentu sendiherra Grikklands Anna Korka og sendiherra Spánar José Ramon Garcia-Hernandez afrit trúnaðarbréfa sinna sem sendiherra Grikklands annars vegar og sendiherra Spánar hins vegar gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló og ásamt afturköllunarbréfum forvera sinna í embætti. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/02/19/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherrum-i-embaettisbustad-Islands-a-Bygdoy-i-dag/">dag</a> tók hún svo á móti sendiherra Perú, Gustavo Otero Zapata og sendiherra Eistlands, Lauri Bambus sem í sömu erindagjörðum.</p> <p>Ingibjörg hefur raunar haft í nógu að snúast í vikunni. Á miðvikudag þurfti hún að grípa í skófluna og moka snjó!</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Stundum þurfa sendiherrar að moka snjó!❄️☃️ Noen ganger må ambassadører måke snø🌨☃️</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598">Wednesday, 17 February 2021</a></blockquote></div> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló kynnir þessa dagana ræðismenn Íslands í Noregi sem eru átta talsins. Arne W. Aanesen er ræðismaður Íslands í Haugesund:</p> <div class="fb-post" alt="póstur 2" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇳🇴Vi ønsker å fortelle dere om Islands 8 konsuler i Norge. Første mann ut er Arne W. Aanesen, Islands honorære konsul i...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540">Wednesday, 17 February 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> Í Malaví heldur sendiráð Íslands í Lilongve áfram stuðningi sínum við héraðsyfirvöld í Mangochi þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu mæðra- og ungbarnaverndar. Nú styttist í opnun nýrrar fæðingardeildar sem styttir ferðir barnshafandi kvenna svo um munar til þess að nálgast fæðingarþjónustu. Nánar um málið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1537596526437229">hér</a>.</p> <p>Í Færeyjum birtist svo skemmtileg <a href="https://portal.fo/dagur-38937/islendski-adalkonsulin-a-kurteisvitjan.grein?fbclid=IwAR0EN0TYPzLsG2nobDueAoDlgYAqYr0yf17C4dWoeAUkoEXuIauLSXL8yoQ">umfjöllun</a> um fund Benedikts Jónssonar, aðalræðismanns í Færeyjum, þar sem hann hitti fyrir Heðin Mortensen, fyrrverandi borgarstjóra í Þórshöfn.</p> <p>Fleira var það ekki í bili. Við tökum upp þráðinn að viku liðinni.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p> <p> </p> |
12.02.2021 | Föstudagspósturinn 12. febrúar 2021 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við færum ykkur hér það helsta sem hefur verið á dagskrá í utanríkisþjónustunni í vikunni.</span></p> <p><span>Í gær var þeirra tímamóta minnst að 30 ár væru liðin frá því að Ísland viðurkenndi fyrst ríkja sjálfstæði Litáens eftir lok kalda stríðsins. Af því tilefni færði Inga Minelgaité, kjörræðismaður Litáens á Íslandi, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, blóm og þakkir, hér í utanríkisráðuneytinu.</span></p> <p><span>„Íslendingar eru stoltir af hlutverki sínu í sjálfstæðisbaráttu Litáens. Hugrekki og staðfesta Litáa á umbrotatímum undir lok kalda stríðsins voru þau gildi sem vörðuðu leið þjóðarinnar í átt til frelsis og lýðræðis,“ sagði Guðlaugur Þór af þessu tilefni.</span></p> <p><span>Fjallað var um þessi tímamót í fjölmiðlum í gær, meðal annars á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/02/11/thokkum-islandi-fyrir-hugrekkid">RÚV </a>og á vef <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/11/lithaar_og_islendingar_fagna_30_ara_vinattu/">Morgunblaðsins</a>.</span></p> <p><span>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra svaraði einnig kveðju Gabrielius Landsbergis, utanríkisráðherra Litáens, með hlýjum orðum í garð litaísku þjóðarinnar.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">My dear colleague <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a> and <a href="https://twitter.com/LithuaniaMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@LithuaniaMFA</a> have sent us a warm greeting to mark the 30th anniversary of 🇮🇸 recognizing the <a href="https://twitter.com/hashtag/independence?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#independence</a> of 🇱🇹 following the end of the Cold War. It was truly a historic event for both of our nations & cemented our firm friendship! 3⃣0⃣💐 <a href="https://t.co/tPEnAAxbri">https://t.co/tPEnAAxbri</a> <a href="https://t.co/WDCmulWeKw">pic.twitter.com/WDCmulWeKw</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1359941553826000897?ref_src=twsrc%5etfw">February 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá ræddi Guðlaugur Þór um þetta mál í <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2hvl">Síðdegisútvarpinu</a> á RÚV í gær. Þar voru annars málefni þróunarsamvinnu efst á baugi. Ráðherra ritaði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/11/Throunarsamstarf-i-skugga-heimsfaraldurs/">grein</a> í Fréttblaðið sem kom út í gær sem skrifuð var í tilefni fræðsluátaksins „Þróunarsamvinna ber ávöxt“ sem er á vegum félagasamtaka er starfa í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, í samstarfi við utanríkisráðuneytið. </p> <p>Þessu tengt var fræðsluþátturinn <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3868029603220278">Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin</a> sýnd á RÚV í vikunni. Myndin fjallar um áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar víða um heim og nutu þáttastjórnendur RÚV aðstoðar sérfræðinga í þróunarsamvinnu sem þekkja stöðuna á viðkvæmum svæðum af eigin raun.</p> <p>Guðlaugur Þór var einnig til viðtals á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/02/11/hofdu-frumkvaedi-ad-thrystingi-a-sadi-arabiu">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/11/latin_laus_eftir_1001_dag/">mbl.is</a> í gær eftir að fréttir bárust af því að sádiarabíska baráttukonan Loujain al-Hathloul var látin laus úr fangelsi.</p> <p>Við gefum ráðherra orðið:</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="BtgYKkrg"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í gær bárust þær gleðifréttir að sádiarabíska baráttukonan Loujain al-Hathloul hefði verið látin laus úr fangelsi....</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023">Thursday, 11 February 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> Guðlaugur Þór hélt áfram að rifja upp ráðherratíð sína og í nýjasta myndskeiðinu er fjallað um grannríkjasamstarf Íslands en af því tilefni ritaði hann einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/11/Grannrikjasamstarfid-gulls-igildi/">grein</a> í Morgunblaðið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f760422084595168%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="Guðlaugur Þór hélt áfram að rifja upp ráðherratíð sína" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="476" height="476"></iframe> <br /> <br /> Þessu til viðbótar tók Guðlaugur Þór þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/11/Utanrikisradherrar-Nordurlandanna-raeddu-loftslagmal-a-arlegri-malstofu/">fjarmálstofu</a> um loftslagsmál, Hanalys 2021, með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna.„Við eigum sameiginlega framtíðarsýn um að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims fyrir árið 2030. Það felur í sér að tryggja að áherslur einkageirans og fjárfesta verði á grænar og hreinar fjárfestingar og að atvinnulífið taki ábyrgð á grænum umbreytingum hagkerfa okkar,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/10/Opnunaravarp-a-Hanalys-radstefnu-norraenna-utanrikisradherra/">ávarpi</a> sínu.</p> <p>Jafnframt tók ráðherra þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/12/Radherra-a-vidburdi-um-samskipti-Islands-og-Bandarikjanna/">sérstökum viðburði </a>um samskipti Íslands og Bandaríkjanna sem samtökin Meridian International Center í Washington DC stóðu fyrir í dag. Lagði ráðherra áherslu á einstakt samband Íslands og Bandaríkjanna sem grundvallaðist á sameiginlegum gildum og hagsmunum og ætti rætur í tvíhliða öryggis- og varnarsamstarf ríkjanna.</p> <p>Þá sló Guðlaugur Þór einnig á létta strengi á Facebook-síðu sinni og brá sér aftur til fortíðar. Um þetta athæfi er óþarfi að hafa mörg orð enda segir myndin hér að neðan meira en mörg orð. </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Aftur til fortíðar! Finnst líklegt að ég sé eini utanríkisráðherrann sem hef pissað í ræsið fyrir framan Sparisjóð...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023">Tuesday, 9 February 2021</a></blockquote></div> <p> Í dag sögðum við svo einnig frá því að íslensk stjórnvöld hefðu að beiðni Atlantshafsbandalagsins tekið að sér að <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3870784989611406">aðstoða aðgerðastjórn bandalagsins</a> í Kósóvó (KFOR) við stjórn neðra loftrýmis í landinu. Aðstoð Íslands felst í að leggja mat á að flugmálayfirvöld í Kósóvó fylgi alþjóðlega viðurkenndum stöðlum fyrir flugsamgöngur og er framkvæmd þeirrar aðstoðar í höndum Samgöngustofu. </p> <p>Þessu næst ætlum við að líta til sendiskrifstofa okkar. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3863623400327565">Í Genf</a> leiðir Ísland í fyrsta sinn kjarnahóp ríkja til að leggja fram ályktun fyrir mannréttindaráðið um mannréttindaástandið í Íran en ályktunin hefur það að markmiði að tryggja áframhaldandi starf sérstaks fulltrúa ráðsins um stöðu mannréttinda í landinu. Harald Aspelund fastafulltrúi kynnti ályktunina fyrir ráðinu á fjarfundi í gær en er Ísland þar í fyrirsvari fyrir Bretland, Norður-Makedóníu og Móldóvu sem leggja ályktunina fram saman.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1523919261151545">Í Brussel</a> hélt Kristján Andri Stefánsson sendiherra erindi á þriðjudag á árlegri málstofu EFTA um evrópska efnahagssvæðið, en Ísland fer með formennsku í fastanefnd EFTA á fyrri hluta ársins. Tilgangur málstofunnar var að veita sérfræðingum, innan og utan Evrópusambandsins, þekkingu og skilning á EES-samningnum, og hvernig samningurinn veitir Íslandi, Liechtenstein og Noregi aðild að innri markaðnum.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1525185734358231">Á miðvikudag</a> tók Kristján Andri svo þátt í hátíðarmálþingi Orators, félags laganema við lagadeild Háskóla Íslands, um Ísland og Evrópusamstarfið. Í erindi sínu lagði hann áherslu á þýðingu EES-samstarfsins og gerði grein fyrir á hvaða hátt virk þátttaka og öflug hagsmunagæsla getur skipt sköpum í EES-samstarfinu. </p> <p>Í Kaupmannahöfn vakti sendiráðið athygli á skemmtilegu verki sem nefnist Corona - Black Hole Sun og prýðir gafl Norðurbryggju þar sem sendiráðið er til húsa. Verkið er eitt meginverk sýningarinnar Copenhagen Light Festival sem nú stendur yfir.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Þessa dagana prýðir verkið Corona - Black Hole Sun gafl Norðurbryggju og sendiráðsins, en verkið er eitt meginverk sýningarinnar Copenhagen Light Festival, sem hófst þann 5.febrúar og stendur til 27. febrúar.</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/">Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338">Sunday, 7 February 2021</a></blockquote></div> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1824232304393694">Í Berlín</a> ræddi María Erla Marelsdóttir sendiherra á hádegisfundi MEERI PAS/Polen og Orkustofnunar um uppbyggingu á sviði orku og jarmvarma í Póllandi sem býr yfir lághitasvæðum. Pólland er umdæmisríki sendiráðs Íslands í Berlín.</p> <p><span>Í Heimsljósi var í vikunni meðal annars sagt frá því að utanríkisráðuneytið hefur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/08/Islenskar-orkurannsoknir-ISOR-taka-vid-rekstri-Jardhitaskolans/">samið við</a> Íslenskar Orkurannsóknir (ÍSOR) um hýsingu og rekstur Jarðhitaskólans. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/02/12/Islenskur-studningur-vid-skapandi-greinar-og-menningarlif-i-Beirut-/">Einnig</a> var sagt frá framlagi ráðuneytisins til UNESCO um stuðning við skapandi greinar og menningarstarf í Beirút, höfuðborg Líbanons. </span></p> <p><span>„Sköpun, menning og listir skipta hvert samfélag miklu máli. Við erum sannfærð um að þetta framlag, fimmtán milljónir íslenskra króna, hjálpi Beirútbúum við að endurlífga menningarlífið með þjálfun og endurbótum eftir sprenginguna miklu í ágúst,“<a>sagði </a>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París en hún er jafnframt fastafulltrúi Íslands hjá <a href="https://l.facebook.com/l.php?u=https%3a%2f%2fen.unesco.org%2fnews%2flibeirut-iceland-joins-unescos-efforts-support-artists-and-cultural-life-beirut%3ffbclid%3dIwAR35UGJVJo_y0I6EcYw4us7yJCHnTlx11Rt1NOGDZv2wWPsl6G3jHU0f_BQ&%3bh=AT0V9LjnKoMPsfhdlhxoskpsqGeGoLnoEB97olyZp7l9M75neHxg56TGzK06yxgmdaXxdoVsr_GOkRU2aswWIa5JRn3meNRj_s0qwHrWe40GPj1Uqsd9tje5Lzg9LEpLVg&%3b__tn__=-UK-R&%3bc%5b0%5d=AT2RIPxHIw8XVuhCL3j1T-neUIT8vR7qV24wcSiJ6_6Vv2150qzhqopQkIGbIz-KSQ2G19Rf4W5uGM5PSk3FOnQ4NwhLweBYVdxf7sb5c82HfRgPrtPQcdBJt6laR_blOJjKyO59vH_RVI1FFqB_IL6WM9vNz0ASzq2AEaqk99VTjdM">UNESCO</a>.</span></p> <p><span>Heimsljós vakti líka athygli á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/02/12/Raudi-krossinn-Neydarsofnun-vegna-COVID-19-i-Malavi/">nýhafinni neyðarsöfnun</a> Rauða krossins á Ísland vegna COVID ástandsins í Malaví sem er annað tveggja samstarfslanda Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. </span></p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars kynning á Grænlandsskýrslu fyrir utanríkismálanefnd Alþingis, fundur varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins og þátttaka á fundi Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingdeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;"> </div> |
05.02.2021 | Föstudagspósturinn 5. febrúar 2021 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur verið nóg um að vera í utanríkisþjónustunni frá því að við tókum þráðinn upp á þessum vettvangi síðast um miðjan janúarmánuð. Óhætt er að segja að skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarmsamvinnuráðherra sé hápunkturinn á annars viðburðaríkum dögum.<br /> <br /> Áður en við víkjum nánar að Grænlandsskýrslunni er rétt að óska Sigríði Snævarr til hamingju með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/01/Thrjatiu-ara-sendiherraafmaeli-Sigridar-Snaevarr/">30 ára sendiherraafmæli</a> sitt þann 1. febrúar síðastliðinn. Þann sama dag árið 1991 varð Sigríður sendiherra Íslands í Stokkhólmi og þar með fyrst íslenskra kvenna til þess að taka við sendiherraembætti.</span></p> <p><span>En að Grænlandsskýrslunni! Skýrslan ber heitið<em> Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum</em>. Ítarlega var fjallað um <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771457/?item_num=3&%3bsearchid=f397bcfaeb3fb1bb81bbcd4c909e3d0886f793bb">Grænland</a> og <a href="http://https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771513/?item_num=8&%3bsearchid=b096d6061e2154baf370098bee8b15c75fece9f5">skýrsluna</a> í fjölmiðlum hér á landi, m.a. í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771480/?item_num=9&%3bsearchid=b096d6061e2154baf370098bee8b15c75fece9f5">Morgunblaðinu</a> á forsíðu <a>blaðsins</a> tvo daga í röð, á <a href="https://www.visir.is/g/20212063859d">Vísi</a> og <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/01/21/vonandi-timamot-i-samskiptum-graenlendinga-og-islendinga">RÚV</a> og þá var formaður nefndarinnar, Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, til viðtals í <a href="http://https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/95erq9">Kastljósi</a> á útgáfudegi skýrslunnar.</span></p> <p><span>Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra markar skýrslan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/21/Skyrsla-Graenlandsnefndar-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-komin-ut/">tímamót</a> enda hefur utanríkisráðuneytið aldrei fyrr ráðist í jafn umfangsmikla greiningu á samskiptum landanna tveggja.</span></p> <p><span>Skýrslunni hefur verið afar vel tekið en í frétt á vef <a href="https://naalakkersuisut.gl/da/Naalakkersuisut/Nyheder/2021/01/2201_new_arctic">grænlenska stjórnarráðsins </a>fagnar Steen Lynge, utanríkisráðherra landsins, útgáfu skýrslunnar og segir það spennandi og áhugavert að Ísland hafi lagt jafn mikið púður í vinnu við að finna leiðir til að auka samskipti Íslands og Grænlands.</span></p> <p><span>Skýrslan hefur vakið mikla athygli ásamt viðskiptaskýrslunni<em> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/06/Afram-gakk-Utanrikisvidskiptastefna-Islands/">Áfram gakk - utanríkisviðskiptastefna Íslands</a></em>, en í tengslum við útgáfu beggja skýrslna stóð Guðlaugur Þór fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/02/Fjolsottur-fundur-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-med-erlendum-sendiherrum/">fjölsóttum fundi</a> með erlendum sendiherrum þar sem farið var yfir efni þeirra. </span></p> <p><span>„Ég hef aldrei áður fengið tækifæri til að ávarpa svo marga fulltrúa erlendra ríkja sem hafa fyrirsvar gagnvart Íslandi. Umræðurnar í kjölfar kynningarinnar þóttu mér svo bæði gefandi og gagnlegar enda fékk ég margar áhugaverðar spurningar um áherslur Íslands á ýmsum sviðum. Þessi fundur er enn ein staðfesting á því hvaða möguleika fjarfundir bjóða upp á,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að fundi loknum í vikunni.</span></p> <p><span>Talandi um utanríkisviðskiptaskýrsluna þá kynnti ráðherra hana í<a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20210204T143849"> umræðum á Alþingi</a> í vikunni. Gerðu þingmenn góðan róm að efni skýrslunnar. Áður hafði farið fram<a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20210204T133735"> sérstök umræða</a> um samkipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin þar í landi og var ráðherra þar til andsvara. </span></p> <p><span>En enn og aftur að Grænlandsskýrslunni. Þar er „hlaðborð“ 99 tillagna fyrir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að taka afstöðu til. Þar á meðal var lagt til að svokallað Norðurslóðasetur verði framtíðarheimili Hringborðs norðurslóða - Arctic Circle, en í frétt á vef Stjórnarráðsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/05/Undirbuningur-hafinn-ad-stofnun-Nordurslodaseturs-a-Islandi/">í dag </a>kemur fram að ríkisstjórnin hafi ákveðið að skipa nefnd um undirbúning um stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hélt sig á norðurslóðum í vikunni er hann ávarpaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/03/Gudlaugur-Thor-avarpadi-Arctic-Frontiers-nordurslodaradstefnuna/">Arctic Frontiers</a> ráðstefnuna. Um árvissan viðburð er að ræða sem jafnan fer fram í Tromsö í Noregi en fór fram með rafrænum hætti í ár vegna heimsfaraldursins.</span></p> <p><span>Þá ræddi hann við Dan Tehan, viðskiptaráðherra Ástralíu á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/02/Radherrar-raeddu-tviskottunarsamning-Islands-og-Astraliu/">símafundi</a> á þriðjudag, en þar voru viðræður um tvísköttunarsamning við Ástrala og gerð fýsileikakannanar vegna fríverslunarsamnings EFTA og Ástralíu efst á baugi.</span></p> <p><span>Utanríkisráðuneytið hefur vitanlega fylgst grannt með gangi mála í Rússlandi vegna handtöku og dóms rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní. Guðlaugur Þór lýsti yfir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/17/Gudlaugur-Thor-lysir-yfir-ahyggjum-vegna-handtoku-Navalni/">áhyggjum</a> sínum vegna handtöku hans í janúarmánuði og enn frekar yfir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/03/Lysir-yfir-djupstaedum-vonbrigdum-vegna-doms-yfir-Navalni/">miklum vonbrigðum</a> vegna dóms Navalnís. Skoraði ráðherra á rússnesk yfirvöld að láta hann lausan.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Deeply disappointed over the verdict against Alexei Navalny <a href="https://twitter.com/navalny?ref_src=twsrc%5etfw">@navalny</a>. Silencing political opponents by putting them behind bars is never acceptable & is reminiscent of a grim past. Calling on <a href="https://twitter.com/hashtag/Russia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Russia</a> to release him immediately as well as those wrongfully detained for protesting.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1356673776516227075?ref_src=twsrc%5etfw">February 2, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sé litið til annarra viðburða ráðherra á undanförnum vikum þá tók Guðlaugur Þór þátt í tveggja daga rafrænu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/25/Islensk-fyrirtaeki-a-utbodsthingi-Sameinudu-thjodanna/">útboðsþingi </a>Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku þar sem hann áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs. Í vikunni þar á undan flutti ráðherra svo opnunarávarp á stafrænni vinnustofu um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/19/Vinnustofa-um-taekifaeri-og-askoranir-hja-Uppbyggingarsjodi-EES/">tækifæri og áskoranir</a> fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES, og tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/20/Gudlaugur-Thor-a-radherrafundi-um-samspil-matvaela-orku-og-loftslagsbreytinga/">sameiginlegum ráðherrafundi</a> Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (IRENA) um samspil matvæla, orku og loftlagsbreytinga. </p> <p>Þá er rétt að vekja athygli á tveimur nýlegum myndskeiðum ráðherra sem hafa verið birt í tilefni af því að um þessir mundir eru fjögur ár liðin frá því að hann tók við embætti. <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157747176502023">Hér</a> fer ráðherra yfir viðbrögð utanríkisþjónustunnar þegar fyrsta bylgja heimsfaraldursins reið yfir hér á landi og að neðan fer Guðlaugur Þór yfir utanríkisviðskiptamál. <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f3046180548949410%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Föstudagspósturinn 5. febrúar 2021"></iframe><br /> Þessu næst víkjum við að starfi sendiskrifstofa okkar en þar hefur auðvitað verið nóg um að vera.<br /> <br /> Við tökum boltann á lofti en á leið sinni til Japan fékk Stefán Haukur Jóhannesson, sem færði sig á dögunum um set frá London til Tókýó, skemmtileg skilaboð frá áhöfn flugfélagsins Japan Airlines. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to arrive in Japan to start my tenure as the Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸!Experienced the renowned <a href="https://twitter.com/hashtag/Japanese?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japanese</a> 🇯🇵 hospitality and service on the way here by <a href="https://twitter.com/hashtag/JapanAirlines?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#JapanAirlines</a> staff – who gave me and my wife this wonderful message 🙏. Looking forward to my time here. <a href="https://t.co/DV3IXOd4I2">pic.twitter.com/DV3IXOd4I2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1351463926337216513?ref_src=twsrc%5etfw">January 19, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Á vettvangi ÖSE gerðist Ísland í þriðja sinn síðan um áramót aðili að ESB-yfirlýsingu um Navalní-málið og mótmæli stjórnarandstæðinga í Rússlandi. Í yfirlýsingunni í gær var lýst miklum áhyggjum vegna ofbeldisins, sem beitt hefur verið til að berja niður friðsamleg mótmæli og þess, að yfirvöld hafa handtekið meira en 5000 þúsund manns, m. a. fjölmiðlafólk. <br /> <br /> Á vettvangi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/22/Skorad-a-stjornvold-i-Hvita-Russlandi/">fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum</a> í New York var fyrir sléttum tveimur vikum skorað á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi að láta af ofsóknum gegn fjölmiðlum og leysa umsvifalaust úr haldi blaðamenn sem hafa verið hnepptir í varðhald í kjölfar forsetakosninganna á síðasta ári. </p> <p>Í Washington var mikið um hátíðahöld er Joe Biden sór eið sem 46. forseti Bandaríkjanna. Sendiráð okkar í Washington sendi að sjálfsögðu hamingjuóskir. Á leið sinni heim fór sendiherra okkar í þar í borg, Bergdís Ellertsdóttir, í viðtal við <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1351993187192217609">RÚV</a> sem var á staðnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Beautiful day in <a href="https://twitter.com/hashtag/WashingtonDC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WashingtonDC</a> and a historic one. 🌟 We congratulate president Joe Biden <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> and vice president Kamala Harris <a href="https://twitter.com/VP?ref_src=twsrc%5etfw">@VP</a> and look forward to continuing our work on strengthening the bond between Iceland and the United States even further. 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Innauguration2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Innauguration2021</a> <a href="https://t.co/LK2OlNW3RO">pic.twitter.com/LK2OlNW3RO</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1351970594724712448?ref_src=twsrc%5etfw">January 20, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Skömmu síðar var Anthony Blinken skipaður utanríkisráðherra Bandaríkjanna og sendi <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1354133298935721986">Guðlaugur Þór</a>, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, honum kveðju og kvaðst spenntur fyrir komandi samvinnuverkefnum ríkjanna. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1354151553700032512">Bergdís</a> tók í sama streng og endurtísti kveðju ráðherra.</p> <p><a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1357030955391864834?s=20">Bæði</a> <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1357072859168989184?s=20">buðu</a> þau svo Harry Kamian velkominn til starfa í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi.</p> <p>Þessu til viðbótar <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4062768307090102">fundaði</a> <span>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, ásamt starfsmönnum sendiráðsins og fulltrúum utanríkisráðuneytisins fyrir viku síðan með utanríkismálanefnd Alþingis. Tilgangur fundarins var að upplýsa nefndina um stöðu mála í Bandaríkjunum, áherslur nýrrar ríkistjórnar Biden-Harris og þá vinnu sem nú á sér stað við að kortleggja hagsmuni Íslands og framtíðina í samskiptum ríkjanna.</span></p> <p><span>Þá hófst í vikunni kvikmyndahátíðin Nordic Women in Film sem sendiráðið stendur að ásamt sendiráðum Norðurlanda í Washington og samtökunum Women in Film. Framlag Íslands er kvikmyndin Andið eðlilega og þátttakendur frá Íslandi Ísold Uggadóttir, Elísabet Rolandsdóttir og Silja Hauksdóttir. Silja tók þátt í pallborðsumræðum sem verða sendar út á föstudagskvöld <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4070634852970114">Facebook síðu sendiráðs okkar. </a>Hátíðin stendur frá þriðja febrúar til þriðja mars með sýningu einnar kvikmyndar á viku og umræðum sem tengjast efni myndarinnar og mismunandi þemum sem snerta á einn eða annan hátt stöðu kvenna í kvikmyndaiðnaðinum.</span></p> <p><span></span>Í Kaupmannahöfn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/04/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-sem-sendiherra-Islands-i-Rumeniu/">afhenti</a> Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Vegna heimsfaraldursins fór afhendingin fram í sendiráði Rúmeníu í Kaupmannahöfn, sem jafnframt er sendiráð gagnvart Íslandi.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="u2cX5Vsy"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/">Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195">Thursday, 4 February 2021</a></blockquote></div> <p>Þá tók Helga þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/01/26/Sendiradid-studlar-ad-thvi-ad-efla-tvihlida-samstarf-vid-Rumeniu/?fbclid=IwAR0KVA0LYgETUSWT9AZDJsP5NvSJbx318hRSxllcTNrHXUpYOnRHcjCb444">fjarfundi</a> sameiginlegrar tvíhliða nefndar uppbyggingarsjóðsins fyrir Rúmeníu á dögunum þar sem rætt var um tvíhliða verkefni sjóðsins með rúmenskum aðilum. Jafnframt tók hún þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3611246525579440">umræðum </a>á milli sendiherra Norðurlandanna í Danmörku og fulltrúa Norrænu ráðherranefnarinnar, meðal annars um stöðu norræns samstarf í málstofu á vegum sendiráðs Svíþjóðar í Danmörku, Norðurlandaráðs og Norræna menningarsjóðsins. Málstofan fór fram með rafrænum hætti.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands á Grænlandi fékk <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/?ref=nf&%3bhc_ref=ARSmu3hY-tu-VS9p4W-9vIgJpBzkcK7SpAEdSNviRdvOR5KoWe50lbw4jr6TO9OdlsQ">góða heimsókn</a> á dögunum, hjónin Benedikte Abelsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson. Þau komu færandi hendi og afhentu Þorbirni Jónssyni, aðalræðismanni, Egilssögu, Grettissögu og Heimskringlu úr ritröðinni Íslensk fornrit. </p> <p>Í tilefni þorrans vakti sendiráð okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3675192702595362">Osló</a> athygli á glæsilegum og þjóðlegum veigum.</p> <p>Í gær var María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, til <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1813963328753925">viðtals</a> um viðskiptamál og menningartengd verkefni í Þýskalandi og önnur hagsmunamál þar sem sem sendiráðið getur orðið að liði. </p> <p>Í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1521339221409549">Brussel</a> stýrði Kristján Andri Stefánsson sendiherra í dag fyrsta fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar á þessu ári en Ísland hefur nú tekið við formennsku í EES EFTA samstarfinu. Nánar um formennskuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1520002808209857">hér</a>. </p> <p>Fyrir um viku síðan afhenti Kristján Andri svo trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Lúxemborg með aðsetur í Belgíu. Í för með sendiherranum var Davíð Samúelsson eiginmaður hans.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Kristján Andri Stefánsson afhenti í gær Henri stórhertoga trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Lúxemborg með...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/">Embassy of Iceland in Brussels - Icelandic Mission to the EU</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267">Friday, 29 January 2021</a></blockquote></div> <p> Sem fyrr heldur sendiskrifstofa okkar í Brussel úti samnefndri vakt. Hún kom síðast út fyrir viku síðan og hafi lesendur ekki þegar rennt yfir síðustu færslu má lesa hana <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/01/29/Ovissa-vegna-nyrra-afbrigda-veirunnar/">hér</a>.<br /> <br /> Að lokum er rétt er að vekja athygli á því að í kvöld hefja göngu sína þættir á RÚV um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. KrakkaRÚV framleiðir þættina í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í kvöld hefja göngu sína þættir á RÚV um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin eru 17...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794">Friday, 5 February 2021</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Við segjum þetta gott í bili og tökum þráðum upp í næstu viku! </p> <p>Kveðja frá upplýsingadeild.</p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> <div> </div> |
15.01.2021 | Föstudagspósturinn 15. janúar 2021 | <p><span>Heil og sæl og gleðilegt ár!</span></p> <p><span>Utanríkisþjónustan er komin á fullan snúning eftir góða en öðruvísi jólahátíð sem auðvitað var lituð af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Við hefjum þennan fyrsta föstudagspóst ársins á fyrstu skýrslu ársins sem gefin var út á dögunum. Skýrslan ber hið hressandi nafn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/06/Yfirgripsmikil-skyrsla-um-utanrikisvidskipti-Islands-komin-ut/">Áfram gakk!</a> og fjallar um allar hliðar utanríkisviðskipta Íslands. Skýrslan kom út þann 6. janúar síðastliðinn og ítarlega var fjallað um hana í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/01/07/horft_ut_fyrir_evropu/">Morgunblaðinu</a> og þar á meðal á forsíðu blaðsins.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skrifaði einnig grein í tilefni af útgáfu skýrslunnar sem birtist í <a href="http://https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/a.10153289663057023/10157725777167023/">Viðskiptablaðinu</a> í gær en um þessar mundir eru einnig liðin fjögur ár frá því að hann tók við embætti.</span></p> <p><span>„Allar götur frá því að ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir rúmum fjórum árum hef ég lagt höfuðáherslu á að efla utanríkisviðskipti og að standa vörð um hagsmuni íslenskra útflutningsgreina. Frjáls viðskipti eru forsenda efnahagslegra framfara eins og Íslendingar þekkja svo vel af eigin raun,“ ritaði ráðherra. </span></p> <p><span>Í tilefni af fjögurra ára starfsafmælinu sendi ráðherra kveðju á Facebook í myndskeiði sem áhugasamir geta horft á hér fyrir neðan. Á næstunni mun ráðherra birta fleiri slík myndskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti úr hans ráðherratíð. Á meðal þess sem má nefna í því sambandi er að á þessum tíma hefur hann átt 369 fundi með ráðherrum og fulltrúum erlendra ríkja og yfirmönnum alþjóðastofna (þar af 119 fundi í fyrra).<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f202254811629084%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Ljóst er að utanríkisráðuneytið hefur hafið árið af krafti en á miðvikudag hélt ráðherra uppteknum hætti og bauð upp á óundirbúinn fyrirspurnatíma á Facebook, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Hægt er að fylgjast með því sem fram fór <a href="https://www.facebook.com/watch/live/?v=834783280634110&%3bref=watch_permalink">hér</a>. </span></p> <p><span>Guðlaugur Þór lét einnig í sér heyra í kjölfar óeirðanna er múgur braust inn í þinghús Bandaríkjanna. „Ógnvekjandi fréttir frá Bandaríkjunum, öflugasta lýðræðisríkis heims. Nú ríður á að hratt og vel takist að kveða niður þessa árás á þingið. Mikilvægt að heyra háttsetta þingmenn úr báðum flokkum tala gegn ofbeldi og standa vörð um lýðræðisleg gildi á þessari ögurstundu,“ skrifaði ráðherra á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157709932232023?__cft__%5b0%5d=AZVxDCkL09sPwQIbq9jv5yiAk2Q3m56y8QeD9xhJ9kF3CDyyfQrL__RcP8x7dZKlIDWYpCFKSNePBx2qx1Xf1u8Zdxi8WybdHczmEu3JrMiSuajEeKgVY_M4GyjvlBPbmvoeQ7Rk-_R0GKNf-8YsvoBC&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">Facebook</a>.</span></p> <p><span>Síðasti föstudagspóstur kom út á Þorláksmessu og þótt tíminn á milli jóla og nýárs sé iðulega með rólegra móti í utanríkisþjónustunni var hitt og þetta sem átti sér stað. Við áramót hefst iðulega nýr kafli í lífi fólks, margir staldra við og velta fyrir sér hvað framtíðin ber í skauti sér. Það má með sanni segja að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Breytingar-thegar-adlogunartimabilinu-lykur-um-aramotin/">nýr kafli</a> hafi hafist í samskiptum Íslands og Bretlands um áramótin er EES-samningurinn hætti að gilda um Bretland. Af því tilefni stakk ráðherra einnig niður penna. </span></p> <p><span>„Þótt að ýmsu sé að hyggja varðandi útgöngu Breta úr ESB hafa lykilhagsmunir Íslands verið tryggðir. Ég er sannfærður um að spennandi tímar séu framundan í sambandi okkar við þessa góðu granna okkar,“ sagði ráðherra meðal annars í grein sinni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Utganga-Bretlands-og-islenskir-hagsmunir/">Morgunblaðinu</a>.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór ritaði einnig grein um sama efni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Utganga-Bretlands-og-islenskir-hagsmunir/">Fréttablaðið</a> þar sem hann skrifaði m.a. um viðræður Íslands, sem er í samfloti við Noregi og Liechtenstein, um fríverslunarsamning við Bretland.</span></p> <p><span>„Á aðfangadag bárust svo þau jákvæðu tíðindi að Bretland og ESB hefðu náð samningnum um framtíðarsamband sitt. Þær lyktir eiga eftir að gagnast okkur á margan hátt og verða um leið gott veganesti í endasprettinum framundan,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Í þessu samhengi er vert að minnast á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/12/Utanrikisradherrar-EFTA-rikjanna-innan-EES-fundudu-med-Michel-Barnier/">fund</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB gagnvart Bretlandi, sem fór fram á þriðjudaginn sl. Þar hafði ráðherra eftirfarandi að segja: </span></p> <p><span>„Það var afar gagnlegt að fá innsýn frá fyrstu hendi inn í samninginn og ferlið. Við vitum að þetta samkomulag var erfitt í fæðingu en nú ríður á að horfa til framtíðar og vinna sameiginlega að því að tryggja gott samstarf Bretlands, Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna innan EES,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</span></p> <p><span>Við lítum þessu næst til starfs sendiskrifstofa okkar upp á síðkastið. Starf margra þeirra hefur auðvitað verið undirlagt af borgaraþjónustutengdum málum og það breyttist ekkert yfir jólahátíðina þegar veiran fór að dreifa sér af meiri krafti um heiminn. Það er þó engin ástæða til þess að vera reifa þau mál hér. Það sem skiptir máli er að <strong>okkar fólk stendur vaktina!</strong></span></p> <p>Fyrst ber að minnast á nýja færslu <strong><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/01/15/Adgangur-ad-boluefni-i-brennidepli/">Brussel-vaktarinnar</a></strong> sem kom út í dag en þar er aðgangur að bóluefni er í brennidepli. Óhætt er að mæla með lestri!</p> <p><span>Það er sjaldan lognmolla hjá fastanefnd Íslands í Genf og <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3771076022915637">þann 5. janúar t</a>ók Liechtenstein við af Íslandi við að leiða starf Vesturlandahópsins í mannréttindaráðinu. Formennskunni var hleypt af stokkunum af utanríkisráðherra í byrjun árs 2020 en varð fljótlega eftir það að rafrænni formennsku á meðan unnið var með forseta ráðsins að því að tryggja hvernig hið mikilvæga starf ráðsins gæti haldið áfram í skugga COVID-19.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3778763605480212">sömu viku </a>stýrði fastafulltrúi Íslands viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um Indland. Á fundinum minnti Katrín Einarsdóttir varafastafulltrúi Íslands á mikilvægi þess að ljúka viðræðum um fríverslunarsamning við EFTA og spurði einnig út í aðgerðir Indverja sem miða að jafnrétti kynjanna í viðskiptum</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3794004557289450">Strassborg </a>hófst starf Evrópuráðsins af krafti í vikunni með fundum um drög að nýjum stefnumiðum fyrir starf ráðsins næstu árin. Ragnhildur Arnljótsdóttir fastafulltrúi tók þátt í umræðunni þar sem hún fagnaði drögunum. Hún áréttaði einnig mikilvægi þess að Evrópuráðið haldi áfram starfi sínu að styðja mannréttindi, lýðræði og réttarríkið í aðildarríkjum sínum, með aukinni áherslu á skilvirkni starfsins og markvisst starf þess næstu ár.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3773451679344738">New York</a> í byrjun árs afhenti Jörundur Valtýsson trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Kúbu með aðsetur í New York. Athöfnin fór fram í fastanefnd Kúbu gagnvart Sameinuðu þjóðunum og var í formi rafræns fundar með forseta Kúbu, Miguel Díaz-Canel Bermúdez. </span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3623345797780053">Osló</a> fundaði Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra með Karntimon Ruksakiati nýjum sendiherra Taílands en hún afhenti Noregskonungi trúnaðarbréf sitt í nóvember. Meðal annars var rætt um alþjóðamál, samskipti ríkjanna, heimsfaraldurinn og bóluefnamál, ræðismál og trúnaðarbréfsafhendingar. Ruksakiati er ein af 38 sendiherrum í Osló sem hefur Ísland í umdæmi sínu og bíður þess að geta afhent forseta Íslands trúnaðarbréf sitt. </span></p> <p><span>Sendiráð okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3552230574856708">Moskvu</a> vakti svo athygli á Facebook-síðu sinni á því að nýr sendiherra Rússlands á Íslandi, Mikhaíl Noskov, hefði afhent forseta Íslands, herra Guðna Th. Jóhannessyni, trúnaðarbréf sitt við athöfn á Bessastöðum.</span></p> <p><span>Fyrir þau sem enn hafa ekki séð nýárskveðju ráðherra má nálgast hana <a href="https://www.facebook.com/watch/?ref=external&%3bv=691436021531126">hér</a> en þar gefur að líta greinargott yfirlitt yfir árið 2020. </span>Ljóst er að afar krefjandi ár er baki og stríðinu við veiruna er hvergi nærri lokið, en nú hækkar sól á lofti og ekkert annað gera en að segja áfram gakk og komum fagnandi (<a href="https://www.youtube.com/watch?v=3JwqycgJ-BI">eins og Eyjamenn sungu forðum</a>), inn í árið 2021!</p> <p>Í næstu viku mun ráðherra kynna Áfram Gakk! fyrir utanríkismálanefnd og flytja innlegg á <span>UN Food System Summit and Hight Level Energy Dialogue. Auk þess kemur </span>Alþingi saman eftir hlé, svo eitthvað sé nefnt.</p> <p>Ekki var það fleira í bili.</p> <p>Bestu kveðjur,</p> <p>upplýsingadeild</p> |
23.12.2020 | Föstudagspóstur á Þorláksmessu | <p><span>Heil og sæl! <br /> <br /> Við heilsum ykkur í þetta sinn á Þorláksmessu með hátíð ljóss og friðar handan við hornið og rifjum upp það helsta sem hefur gerst í utanríkisþjónustunni á þessum síðustu dögum fyrir jól.</span></p> <p><span>Við byrjun á tollamálum! Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/17/Tollasamningur-Islands-og-ESB-um-landbunadarvorur-verdi-endurskodadur/">síðustu viku</a> óskaði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður en úttekt á hagsmunum Íslands sýnir að forsendur samningsins hafa breyst og ójafnvægi er á milli samningsaðila, íslenskum útflytjendum í óhag. Markmið tollasamningsins frá 2015 er að skapa tækifæri til aukinna viðskipta milli Íslands og ESB en hann hvílir á þeirri forsendu að jafnvægi sé á milli samningsaðila. </span><a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/Landb%c3%bana%c3%b0arsamningur%20%c3%8dslands%20og%20Evr%c3%b3pusambandsins%20-%20%c3%9attekt%20%c3%a1%20hagsmunum%20%c3%8dslands%20update.pdf">Úttektin</a> var unnin í nánu samráði við hagsmunaaðila, forsvarsmenn bænda og afurðastöðva, verslunar og þjónustu, verkalýðshreyfinguna og samtök neytenda. Í henni kemur fram að nýting íslenskra útflytjenda á kvótum til ESB sé í flestum tilfellum lítil eða engin á meðan tollkvótar til innflutnings frá ESB hafa nær allir verið fullnýttir og umtalsvert magn flutt inn utan kvóta. </p> <p><span>Evrópusambandinu hefur verið tilkynnt um þessa ákvörðun og verður allt kapp lagt á að hefja og ljúka viðræðum eins fljótt og kostur er. Slíkar viðræður munu ekki hafa áhrif á núgildandi samning sem heldur gildi sínu þar til nýr samningur tekur við. <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/17/tollsamningur_vid_esb_verdi_endurskodadur/">Mbl.is</a>, <a href="http://https://www.visir.is/g/20202050938d/utanrikisradherra-fer-fram-a-endurskodun-tollasamninga-vid-esb">Vísir</a> og <a href="https://www.ruv.is/frett/2020/12/17/segir-ad-forsendur-tollasamnings-hafi-breyst">RÚV</a> fjölluðu m.a. um málið sem fór víða en í samtali við RÚV sagði Guðlaugur Þór m.a.: „Við erum fyrst og fremst að reyna að fá hérna jöfnuð af þessum augljósu ástæðum sem ég hér nefndi. En bara svona út af umræðunni þá eru við áfram að fara flytja inn hefðbundna landbúnaðarvörur og neysluvenjur okkar hafa breyst mjög mikið og það er enginn að fara að taka parmesan af borðum Íslendinga svo það sé bara sagt,“ segir Guðlaugur. </span></p> <p><span>Í síðustu viku var einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/16/Loftferdasamningur-vid-Breta-undirritadur/">undirritaður</a> loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands en með honum voru flugsamgöngur tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. „Fluggeirinn skiptir íslenskt efnahagslíf höfuðmáli og í því sambandi gegna flugsamgöngur við Bretland lykilhlutverki, bæði hvað varðar vöruflutninga og ferðalög fólks. Undirritunin í dag markar því tímamót því þar með helst loftbrúin á milli ríkjanna áfram opin og greið,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson meðal annars en af sama tilefni átti ráðherra einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/22/Radherrarnir-raeddu-loftferdasamning-Islands-og-Bretlands/">fjarfund</a> með Robert Courts, ráðherra flug- og siglingamála og almannaöryggis í bresku ríkisstjórninni í gær. </span></p> <p><span>Alþingi samþykkti einnig frumvarp ráðherra til laga um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu Íslands sem er betur þekkt sem sendiherrafrumvarpið. Um það sagði ráðherra: „Þegar ég kom í ráðuneytið var fjórði hver diplómati sendiherra og allar líkur á því að við höfum átt heimsmet í fjölda sendiherra miðað við höfðatölu. Þeir tímar eru nú liðnir að ráðherrar geti skipað eftir eigin geðþótta sendiherra sem síðan sitja í stöðum sínum starfsævina á enda,“ sagði Guðlaugur Þór m.a. í innslagi á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157665081472023">Facebook</a> sem sjá má hér.</span></p> <p><span>Hitt og þetta hefur einnig verið á dagskrá ráðhera að undanförnu. <br /> <br /> 14. desember undirritaði Guðlaugur Þór nýjan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/14/Gudlaugur-Thor-undirritadi-nyjan-rammasamning-vid-UN-Women/">rammasamning</a> við UN Women um stuðning Íslands við samtökin og gildir samningurinn til ársloka 2023. Samningurinn veitir heildræna umgjörð utan um samstarf Íslands og stofnunarinnar og styður við jafnréttismál í þróunarsamvinnu.</span></p> <p><span>16. desember <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/16/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-utanrikisradherra-Tekklands/">fundaði</a> ráðherra með utanríkisráðherra Tékklands, Tomáš Petříček, þar sem samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin<br /> <br /> 18. desember ákvað Guðlaugur Þór að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Framhald-a-samstarfi-vid-orkusjod-Althjodabankans/">framlengja</a> til næstu fjögurra ára samstarfssamning við orkusjóð Alþjóðabankans (ESMAP) en Ísland fjármagnar stöðu jarðhitasérfræðings hjá sjóðnum. Sjóðurinn kemur að mótun og undirbúningi verkefna á sviði endurnýjanlegrar orku í þróunarríkjum, sem síðar koma til fjármögnunar hjá bankanum og fleiri aðilum. Jafnframt er sjóðurinn mikilvægt þekkingarsetur um endurnýjanlega orku.</span></p> <p><span>Sama dag tók ráðherra þátt í fundi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Gudlaugur-Thor-Thordarson-tok-thatt-i-fundi-NB8-rikjanna/">NB8-ríkjanna</a> en þar voru þróun mála á alþjóðavettvangi og í Evrópu og aukið mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið efst á baugi.<br /> <br /> Nú á <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/21/Godur-samhljomur-a-utanrikisradherrafundi-Nordurlanda-og-Kanada/">mánudag </a>tók Guðlaugur Þór svo þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada þar sem rætt var um samskipti Kanada og Norðurlandanna og mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið. Góður samhljómur var í máli norrænu ráðherranna og kanadíska ráðherrans, François-Philippe Champagne og lögðu allir áherslu á að ríkin sex deildu mjög afstöðu til helstu álitaefna samtímans og gætu unnið enn betur saman í framtíðinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Fundad-um-friverslunarmal-Islands-og-Kina/">Fjórði fundur</a> sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór einnig fram í síðustu viku en það voru Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjóri í kínverska alþjóðaefnahagsráðuneytinu sem stýrðu fjarfundinum í sameiningu. Á fundinum var farið almennt yfir viðskipti milli landanna, efnahagsástand á tímum kórónuveirufaraldurs og hvernig Ísland og Kína geta eflt samvinnu ríkjanna þegar honum lýkur, ekki síst á sviði ferðaþjónustu.</span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3720989921257581">undirritaði</a> utanríkisráðuneytið og Fulbright stofnunin á Íslandi á dögunum samning um áframhaldandi styrki fyrir fræðimenn á sviði málefna norðurslóða.<br /> „Samningurinn við Fullbright hefur reynst afar mikilvægur til að efla samstarf Íslands og Bandaríkjanna á norðurslóðum. Framúrskarandi bandarískt fræðafólk hefur átt kost á að dvelja eina önn á Íslandi og færa íslensku fræðasamfélagi nýja þekkingu og sýn á viðfangsefnið. Þó það sé í sjálfu sér dýrmætt þá er langtíma samstarfið og samböndin sem hafa orðið til fyrir tilstuðlan styrkjanna enn dýrmætari,“ sagði Guðlaugur Þór um málið.</span></p> <p><span>Á vettvangi heimasendiherra stóð svo Sigríður Snævarr sendiherra fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/17/Thett-norraent-samstarf-a-fjarlaegum-slodum/">fjarhádegisverði</a> i með norrænum starfsystkinum sínum í Malasíu, kjörræðismanni Íslands í Kuala Lumpur og Má Guðmundssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra, sem flutti framsögu.</span></p> <p><span>Lítum nú til sendiskrifstofa okkar úti í heimi sem margar hverjar eru í jólaskapi þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem setur auðvitað ýmsar hefðir (og ferðir) úr skorðum.</span></p> <p><span>Berlín er þar engin undantekning. Bókin Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson er fyrir marga órjúfanlegur hluti af aðventunni. Sendiráðið í Berlín hefur, í samstarfi við Skriðuklaustur, um árabil staðið fyrir viðburði í byrjun desember, þar sem hinn kunni þýski leikari Matthias Scherwenikas les valda kafla úr bókinni, og komast færri að sem vilja. Að þessu sinni las Matthias alla bókina (!) og hefur upplesturinn færður í netheima. Hægt er að nálgast upptökuna <a href="https://www.nordischebotschaften.org/veranstaltungen/advent-im-hochgebirge-von-gunnar-gunnarsson-2?fbclid=IwAR0GhJDYlz81wxeUO298p0S1ZCfsYfYR6jkHrW-4UgKovgOaFHVrepfuHkY+">hér.</a></span></p> <p><span>Sendiráðið í Berlín, sem jafnframt er sendiráð gagnvart Póllandi og Króatíu, tók í síðustu viku einnig þátt í ársfundi Uppbyggingarsjóðs EES þar í landi. Sjóðurinn er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi og hefur að markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan EES og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins. Verkefni sem íslenskir aðilar koma að í Króatíu eru aðallega á sviði jafnréttismála og orku- og jarðhitamála. Á núverandi fjármögnunartímabili er lögð áhersla á tvíhliða verkefni milli viðkomandi ríkja og hvers og eins EES-EFTA ríkis og tók sendiráðið einnig þátt í fundi með pólskum stjórnvöldum um verkefni þar í landi. </span></p> <p><span><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3716384835051423">Í París</a> var þess minnst þann 14. desember sl. að 60 ár væru liðin frá því að stofnsáttmáli Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var undirritaður, en Ísland var meðal stofnríkja. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að varanlegum hagvexti, háu atvinnustigi, almennri efnahagsþróun og þróun heimsviðskipta. Innan OECD starfar þróunarsamvinnunefnd (DAC) sem Ísland er aðili að, en nefndin er samstarfsvettvangur OECD ríkja sem veita þróunaraðstoð.</span></p> <p><span></span>Okkar fólk í París birti svo einnig þessa fínu mynd og óskaði gleðilegra jóla.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Toute l’équipe de l’ambassade d’Islande 🇮🇸 à Paris et de la délégation permanente de l’OCDE et de l’UNESCO vous envoie ses meilleurs voeux pour les fêtes et vous souhaite une joyeuse et fructueuse année 2021! 🎆 <a href="https://t.co/Ophp4pT9qU">pic.twitter.com/Ophp4pT9qU</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1341667688968544256?ref_src=twsrc%5etfw">December 23, 2020</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Þá er einnig vert að vekja athygli á færslu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2020/12/18/Metnadarfyllri-markmid-i-loftslagsmalum/">Brussel-vaktarinnar</a> þar sem segir m.a. frá metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum.</p> <p>Í Finnlandi afhenti Auðunn Atlason á dögunum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3744032428997225">trúnaðarbréf</a> sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Lettlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin var í formi rafræns fundar með Egils Levits forseta Lettlands og er þetta í fyrsta skipti sem sendiherra erlends ríkis afhendir trúnaðarbréf með þeim hætti. Þar fór einnig fram áhugavert málþing sem finnska þjóðskjalasafnið stóð fyrir um stuðning Íslands við Finnland í vetrarstríðinu. Nánar um það <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3739576002776201">hér</a>.</p> <p>Í Noregi hefur sendiráðið verið duglegt að kynna til leiks íslensku jólasveinana (eins og svo mörg önnur sendiráð raunar). Það er aftur á móti enginn jólasveinn sem stýrir norska kvennalandsliðinu í handknattleik, heldur Íslendingurinn Þórir Hergeirsson, og að sjálfsögðu fékk liðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3579660845481882">kveðju</a> frá sendiráðinu. <br /> <br /> Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló sendi einnig skemmtilega jólakveðju á Faceboo:</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="uaZcvc6V"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3572136952900938" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3572136952900938" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Kæru Íslendingar og Íslandsvinir❤️ 🇮🇸 Með jólamynd af starfsmönnum sendiráðsins í Osló sendum við hátíðarkveðjur og...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3572136952900938">Friday, 18 December 2020</a></blockquote></div> <p> Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3720809591275614">lokafundi</a> samninganefndar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) fyrir 2020 sem fram fór í Genf í síðustu viku er hefðbundið að farið sé yfir árið og árangri fagnað og áskoranir ræddar. Ríkjum var þar auðvitað tíðrætt um áhrif COVID-19 sem hefur haft gríðarleg áhrif á alþjóðaviðskipti. Nokkur fjöldi ríkja fagnaði hins vegar þeim árangri sem náðst hefur m.a. fyrir tilstilli Íslands að nú hafi tekið til starfa sérstakur vinnuhópur um viðskipti og jafnrétti. Mikilvægt sé að byggja alþjóðaviðskipti aftur upp og aukið jafnrétti geti þar stuðlað að bæði bættum mannréttindum og auknum viðskiptum. Fyrir áhugasama má lesa meira um hópinn <a href="; https://www.wto.org/.../news_e/news20_e/women_10dec20_e.htm">hér</a>.</p> <p>Þá var Ísland <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/17/Island-stydur-rettindabarattu-LGBTI-folks-i-Tsjetsjeniu-lydveldinu-i-Russlandi/">í hópi</a> nokkurra aðildarríkja Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), sem minntust þess á fastaráðsfundi stofnunarinnar 17. desember að tvö ár væru liðin frá því að ríkin settu af stað rannsókn á alvarlegum mannréttindabrotum gagnvart LGBTI-fólki og formælendum þess í Tsjetsjeníu-lýðveldinu í Rússneska sambandsríkinu innan ramma Moskvu-aðferðarinnar svokölluðu hjá ÖSE.</p> <p>Að endingu vekjum við svo athygli á skemmtilegri <a href="http://https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3721401314549775">jólakveðju</a> <span> Atlantshafsbandalagsins í ár sem tekin var upp hér á landi. </span>Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar (og vélmenni sveitarinnar) er þar aðalhlutverki en sveitin hefur um árabil tekið þátt í verkefnum undir merkjum Atlantshafsbandalagsins, meðal annars á sviði þjálfunar í sprengjueyðingu á átakasvæðum. Þá sér sveitin um alþjóðlega æfingu sprengjusérfræðinga, Northern Challenge, sem fer fram hér á landi árlega en Atlantshafsbandalagið er bakhjarl hennar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fNATO%2fvideos%2f812607972916772%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=380" width="380" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Upplýsingadeild færir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári!</p> |
11.12.2020 | Föstudagspósturinn 11. desember 2020 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> </span> Bókakynningar, kökuskreytingarnámskeið og stálheiðarlegur íslenskur jólamatur á Facebook-síðu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra gerir það að verkum að fólkið í utanríkisþjónustunni er komið í ansi mikið jólaskap. </p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="RoLeMxsT"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157654227917023" data-show-text="true" title="Himneskt"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157654227917023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Himneskt</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157654227917023">Thursday, 10 December 2020</a></blockquote></div> <p>Vindum okkur nú beint í yfirferð á því helsta sem fór fram í utanríkisþjónustunni í vikunni. Hæst bar <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/08/Bradabirgdafriverslunarsamningur-vid-Bretland-undirritadur/">bráðabirgðafríverslunarsamningur</a> sem íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu á þriðjudag sem tryggir óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta við Bretland. Samningurinn mun taka gildi um áramót þegar aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu lýkur. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra, segir fagnaðarefni að kjarnahagsmunir íslenskra fyrirtækja hafi nú verið tryggðir. </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157650770967023" data-show-text="true" title="gþþ"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157650770967023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🤝🇮🇸🇳🇴🇬🇧Frábær tíðindi frá Lundúnum í dag – undirritun bráðabirgðasamnings sem tryggir óbreytt tollkjör vegna...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157650770967023">Tuesday, 8 December 2020</a></blockquote></div> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/08/Island-setur-90-milljonir-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/"></a></span> </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/08/Island-setur-90-milljonir-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/">Sama dag </a>sögðum við frá því að Ísland hefði sett 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna en þetta tilkynnti Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu fyrir hönd ráðherra á framlagaráðstefnu sjóðsins.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/09/Utanrikisradherra-avarpadi-radherrafund-UNESCO-um-oryggi-bladamanna-/">Á miðvikudag</a> ávarpaði Guðlaugur Þór ráðherrafund um öryggi blaðamanna og refsileysi glæpa gegn fjölmiðlafólki. Fundurinn, sem var haldinn í gegnum fjarfundabúnað, var haldinn samhliða ráðstefnu hollenskra stjórnvalda og UNESCO í tilefni af alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis. „Í óvissunni sem hefur orðið í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins hefur hlutverk fjölmiðla aldrei verið jafn mikilvægt,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/12/09/Avarp-a-radherrafundi-UNESCO-um-oryggi-bladamanna/">erindi</a> sínu. „Það er átakanlegt að sjá hvernig stjórnvöld í sumum ríkjum hafa notað faraldurinn til að koma höggi á fjölmiðla, frjáls félagasamtök og opna umræðu.“</p> <p>Ráðherra ávarpaði svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/10/Radherra-a-hatidarfundi-a-althjodamannrettindadeginum/">opinn fjarfund</a> í gær sem fór fram í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/10/Avarp-a-hatidarfundi-i-tilefni-althjodamannrettindadagsins/">ávarpinu</a> lagði Guðlaugur Þór áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um hinar Sameinuðu þjóðir. COVID-19 heimsfaraldurinn hefði sýnt rækilega hve miklu máli skipti að ríki heims geti átt samstarf um brýn úrlausnarefni, svo sem fjármögnun og dreifingu á bóluefni, og hversu mikilvægt það er að gott alþjóðastofnanakerfi sé til staðar til byggja það samstarf á.</p> <p>Þá stakk ráðherra niður penna í vikunni og fjallaði um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/10/Ardbaert-kreppuurraedi/">arðbær kreppuúrræði</a> í Fréttablaðinu. Greinin er holl aflestrar og minnir á að dýpstu kreppur geta reynst driftkraftur framfara.</p> <p>Sendiherrar eru eðli máls samkvæmt vinsælir viðmælendur fjölmiðla þegar fjallað er um lífið utan landsteinanna. Fjórir sendiherrar Íslands voru til viðtals á útvarpsrásum RÚV í vikunni og þar var kórónuveiran ofarlega á baugi</p> <p><a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2hu9/helgu-hauksdottur-sendiherra-islands-i-danmorku">Helga Hauksdóttir</a>, sendiherra Íslands í Danmörku, var í Síðdegisútvarpi Rásar 2 á mánudag en þar í landi hefur kórónuveirfaraldurinn færst í mikinn vöxt. Helga ræddi meðal annars um hertar aðgerðir danskra stjórnvalda og hvernig þau hafa tekist á við faraldurinn hingað til.</p> <p>Á þriðjudag var komið að sendiherra Íslands í London, <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2hua">Sturlu Sigurjónssyni</a>, að ræða málin á þessum sögulega degi í Bretlandi þar þar sem fyrsta bólusetningin gegn kórónuveirunni fór fram. Hin níræða Margaret Keenan frá Coventry var sú fyrsta sem var bólusett en annar í röðinni var 81 árs gamall maður að nafni <a href="https://www.bbc.com/news/uk-55233021">William Shakespeare</a>, eins og fram kom í máli Sturlu.</p> <p>Á miðvikudag ræddi <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhge2?fbclid=IwAR2XTLAEMo-kOfkP3iw00f5AaVqgbRbq1TubyOAZWPRw0yeM5gWxU6lfzng">Auðunn Atlason</a>, sendiherra Íslands í Finnlandi, við Morgunvaktina á Rás 1 um lífið og tilveruna í Finnlandi, bæði almennt og á tímum kórónuveirunnar.</p> <p>Aukning kórónuveirusmita í Þýskalandi var svo til umræðu í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær þar sem <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2huc">María Erla Marelsdóttir</a>, sendiherra Íslands í Berlín, var til viðtals. María Erla sagði meðal annars frá þeim aðgerðum sem þýsk stjórnvöld hyggjast grípa til í þeirri von að stemma stigu við faraldrinum.</p> <p>Við höldum okkur við Þýskaland, sem er mikilvægur útflutningsmarkaður fyrir íslenskar menningarafurðir, og þá ekki síst <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1776831562467102">bækur</a>. Árlega eru gefnar út þónokkuð margar bækur íslenskra höfunda á þýsku og til að vekja athygli á þeim og hinu séríslenska „jólabókaflóði“ stóð sendiráðið sl. mánudagskvöld, í samstarfi við Íslandsstofu og Bókmenntamiðstöð fyrir stafrænu bókakvöldi. Átta rithöfundar sem hafa verið gefnir út á þýsku á síðastliðnu ári kynntu verk sín frá Íslandi, en samtalinu var stýrt frá Berlín. Þegar hafa á þriðja þúsund horft á viðburðinn, sem <a href="https://www.islandsstofa.is/en/weihnachtliches-island-buecherfest.">sjá má hér</a>.</p> <p>Í Kaupmannahöfn hefur sendiráðið haft í nógu að snúast í vikunni en í gær kom út sérstakt sérblað um Ísland sem fylgdi með blaðinu CPH Post sem gefið er út á ensku. Tilefni sérblaðsins var 100 ára afmæli sendiráðsins í Kaupmannahöfn en í blaðinu má m.a. finna inngang eftir sendiherra, og fjölmargar greinar um íslenska menningu, ferðamál, nýsköpun og nýstofnaðan Grænvang. <a href="https://issuu.com/cphpost/docs/iceland?fbclid=IwAR0momq4pDlBf1mXkqK89MY2xCs_oaueVuU5wWerVZNrEQoTeVBg4c-qVzo">Blaðið má lesa í vefútgáfu hér:</a></p> <p>Jólasveinarnir íslensku voru svo ofarlega í huga hjá starfsfólki fjölmargra sendiskrifstofa okkar í vikunni, enda kemur sá fyrsti til byggða í kvöld. Sendiráð Íslands í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3731475806919554">Finnlandi</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4072358392791624">Svíþjóð</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3553731464741487">Noregi</a> og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3917729128260688">Washington</a> og aðalræðisskrifstofa Íslands í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4341871819163408">Nuuk</a> minntu öll á þau stórtíðindi í vikunni.</p> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Rússlandi flutti <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3502845259795240">í gær</a> erindi um formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og stýrði málstofu um alþjóðlegt samstarf á norðurslóðum ásamt Anton Vasilev fyrrverandi sendiherra Rússlands á Íslandi, á Arctic Forum í Pétursborg.</p> <p><a href="http://https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3698326640190576">Í Vín</a> í síðustu viku lauk formennsku Íslands í NATO-samráðshópnum innan ÖSE í nóvember. Guðni Bragason fastafulltrúi stjórnaði 14 fjarfundum í hópi fastafulltrúa og hermálafulltrúa, með dyggri aðstoð Samönthu Frueauff, ritara fastanefndarinnar. Formennskan gekk vel, þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna heimsfaraldursins og miklar annir fyrir ráðherrafund ÖSE, sem lauk á föstudaginn var. Á ráðherrafundinum var flutt ávarp af hálfu NATO-hópsins, sem fastafulltrúi ritstýrði, en til þurfti um 25 klukkustunda vinnu að drögunum. Norræn samvinna kom sér vel, því starfsmaður norsku fastanefndarinnar, Unni Mortensen, aðstoðaði á fjarfundunum.</p> <p>Á meðal þess sem fór fram í <a href="http://https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3708562409166999">Genf</a> í vikunni var viðskiptarýni um Indónesíu sem Harald Aspelund fastafulltrúi Íslands í Genf stýrði en varaviðskiptaráðherra Indónesíu, Jerry Sambuaga, kom til Genfar til að taka þátt í rýninni. Talsverð umræða var um viðskiptahindranir og mögulegt afnám þeirra, m.a. í fríverslunarsamningum og þar bar á góma nýgerður samningur við EFTA ríkin, þ.á m. Ísland. Að venju notaði varafastafulltrúi Íslands, Katrín Einarsdóttir, tækifærið til að koma að áherslum Íslands hvað varðar jafnrétti kynjanna í viðskiptum. <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3706131549410085">Í gær </a>náðist svo mikilvægur áfangi í baráttunni fyrir jafnréttismál í Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) þegar nýr vinnuhópur um viðskipti og jafnrétti tók til starfa. Vinnuhópurinn var stofnaður í kjölfar sérstaks átaks sem, Ísland, Botswana og Alþjóðaviðskiptamiðstöðin (International Trade Center) leiddu til að efla stöðu kvenna í alþjóðaviðskiptum. Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og Athaliah Molokomme, fastafulltrúi Botswana eru formenn nýja vinnuhópsins.</p> <p>Sendiráð Íslands í Kanada kynnti til leiks á dögunum nýjan kjörræðismann Íslands í Panama, en þar er um að ræða Sigrid Simons de Muller, sem lesa má nánar <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2252414114890361">um hér</a>.</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars ráðherrafundur NB8-ríkjanna.</p> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> |
04.12.2020 | Föstudagspósturinn 4. desember 2020 | <p>Heil og sæl!</p> <p>Upplýsingadeild heilsar ykkur á þessum ískalda föstudegi og færir ykkur það helsta sem hefur átt sér stað á síðustu dögum í utanríkisþjónustunni. Við byrjum á því að óska stelpunum okkar í íslenska landsliðinu í knattspyrnu til hamingju með þann frábæra árangur að vera komnar á fjórða Evrópumeistaramótið í röð! Ísland tryggði sér farseðil til Englands á föstudag með 1:0 sigri á Ungverjalandi og ljóst er að sendiráð okkar í Lundúnum mun hafa í nægu að snúast þegar að mótinu kemur. Fyrirvarinn er hins vegar góður enda verður mótið ekki haldið fyrr en árið 2022!</p> <p>Efst á baugi í vikunni var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/02/Gudlaugur-Thor-tok-thatt-i-utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins/">tveggja daga fjarfundur </a>utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk á miðvikudag. Hernaðaruppbygging Rússlands, málefni Kína og Afganistans og pólitísk samvinna bandalagsríkjanna voru á meðal umfjöllunarefna og þá var álitsgerð vinnuhóps óháðra sérfræðinga sem Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins skipaði fyrr á árinu undir merkjum NATO 2030. </p> <p> </p> <blockquote> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1334206929334374402?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2020</a></blockquote> <p> Hópnum var falið að meta hvernig efla megi samstöðu ríkjanna og pólitískt samráð. Í <a href="https://www.nato.int/nato_static_fl2014/assets/pdf/2020/12/pdf/201201-Reflection-Group-Final-Report-Uni.pdf">álitsgerðinni</a> er fjallað um helstu áskoranir sem Atlantshafsbandalagið stendur frammi fyrir. Hún verður höfð til hliðsjónar við gerð tillagna um umbætur sem framkvæmdastjóri mun leggja fyrir næsta leiðtogafund á árinu 2021. „Það er fagnaðarefni að niðurstaða álitsgerðarinnar staðfestir mikilvægi bandalagsins fyrir frið og öryggi í okkar heimshluta. Þetta er jafnframt í samræmi við þjóðaröryggisstefnu Íslands þar sem aðildin að Atlantshafsbandalaginu er lykilstoð í vörnum landsins,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að fundi loknum. </p> <p>Í dag tók svo Guðlaugur Þór þátt í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/04/Sjotti-fundur-norraenna-throunarsamvinnuradherra-a-thessu-ari/"> fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra</a> Norðurlanda. Grænar áherslur í alþjóðlegri þróunarsamvinnu og jafnt aðgengi að bóluefni við COVID-19 voru í brennidepli á fundinum, sem er sá sjötti sem þeir halda á þessu ári. </p> <p>Annars hófst vikan af krafti hjá ráðherra en <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/02/Vel-heppnadur-kynningarfundur-fyrir-bandariska-og-kanadiska-fjarfesta/">á mánudag </a>flutti hann opnunarávarp á kynningarfundi um fjárfestingar á Íslandi sem haldinn var fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta á mánudag undir yfirskriftinni „How do I Invest in Iceland?“</p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York og Íslandsstofa stóðu fyrir fundinum þar sem rætt var um aðild Íslands að alþjóðasamningum, tækifæri til fjárfestinga í nýsköpunarfyrirtækjum og í Kauphöll Íslands, viðskiptaumhverfið almennt og fjármálaumhverfið hér á landi.</p> <p>Samskipti Íslands og Bandaríkjanna voru ofarlega á baugi í ávarpi ráðherra. Sagði Guðlaugur Þór Bandaríkin vera mikilvægasta einstaka samstarfsríki Íslands á sviði viðskipta og að efnahagssamráð þjóðanna sem fest hefur í sessi væri til marks um aukna samvinnu þeirra. Þá áréttaði hann að viðskipti og fjárfestingar væru lykillinn að auknum samskiptum og samvinnu þjóða á milli.</p> <p>„Við vinnum stöðugt að því að bæta fjárfestingarumhverfi erlendra fjárfesta hér á landi og höfum lagt kapp á að bæta aðgengi íslenskra fjárfesta að mörkuðum í Bandaríkjunum. Til dæmis með Íslandsfrumvarpinu svokallaða sem hefur verið lagt fram í bandaríska þinginu,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/11/30/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-um-fjarfestingar-a-Islandi/">ávarpi sínu</a> en upptöku af fundinum má sjá <a href="https://www.islandsstofa.is/en/how-do-i-invest-in-iceland?fbclid=IwAR1Zc6JMXTfZJAuzQQAHLU9VxwqvPW7_UGb5Zlp5Ni99jE1wdSpzJAk9mA0">hér</a>.</p> <p>Af sama tilefni var einnig rætt við ráðherra í <a href="https://open.spotify.com/episode/1lUhMCilM6ZcdOLpFelVb0?si=GJGhvdVlTlWSc9asleQL6Q&%3bfbclid=IwAR1ucE4AnbL8L0dohK65JBA1VZHwxjP9AuNZAd44JQraXzuSoBaE4BfHOWI">hlaðvarpsþætti</a> á vegum Investible Universe sem hlusta má á hér.</p> <p>Það dró til tíðinda á þriðjudaginn, á fullveldisdegi Íslendinga, er opnuð var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/02/Ny-kjorraedisskrifstofa-Islands-opnud-i-Prag/">ný kjörræðisskrifstofa Íslands í Prag</a> í beinu vefstreymi. Guðlaugur Þór opnaði kjörræðisskrifstofuna formlega og þá flutti nýr kjörræðismaður Íslands í Prag, Klára Dvořáková, ávarp sem og Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Tékklandi. </p> <p>Á fimmtudag fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/03/Astandid-i-S-Kakakus-Hvita-Russlandi-og-Ukrainu-efst-a-baugi-OSE-fundar/">fjarfundur</a> utanríkisráðherra aðildarríkja Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Óvissa í öryggismálum í okkar heimshluta var viðfangsefni í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/12/03/Avarp-a-fjarutanrikisradherrafundi-OSE/">ávarpi </a>Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, sem hann flutti fyrir hönd ráðherra.</p> <p>Á fundinum voru samþykktar efnismiklar ályktanir á sviði öryggis, efnahags og umhverfis og mannréttinda, og voru til umræðu deilumál, sem hátt ber um þessar mundir, svo sem ástandið í Suður-Kákasus, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu. Sagði ráðuneytisstjóri aðildarríki ÖSE standa frammi fyrir nýjum áskorunum af völdum kórónuveirunnar og skoraði á þau að uppfylla við skuldbindingar sínar um traustvekjandi aðgerðir á hernaðarsviðinu, endurskoða Vínarskjalið um slíkar aðgerðir, uppfylla ákvæði samningsins um opna lofthelgi og taka þátt í samningnum um takmörkun hefðbundins herafla í Evrópu. Sagði hann ríki ekki geta brugðist við fjölþátta ógnum og netárásum á eigin spýtur. Þá fordæmdi hann nýlegar hryðjuverkaárásir í Austurríki og Frakklandi.</p> <p>Sendiskrifstofur okkar eru sumar hverjar komnar í jólaskap enda er aðventan gengin í garð. Í nýrri færslu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2020/12/03/Jolin-i-brennidepli/?fbclid=IwAR0lArhyqBYX1hx6Vf8LukX7hVANJSnhsTYHrd3_Vv3iiv1XIu49gZHjXUE">Brussel-vaktarinnar</a> segir þó að jólahald verði með breyttu sniði í ár vegna heimsfaraldursins og að evrópska sóttvarnastofnunin hafi eindregið varað við því að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum um jólin. Í pósti Brussel-vaktarinnar kemur ýmislegt forvitnilegt fram, m.a. að sjórnvöld í Austurríki hafi tilkynnt að skíðasvæði þar í landi yrðu opin um hátíðarnar. Skíðasvæðin vöktu heimsathygli snemma í faraldrinum en Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur t.a.m. hvatt til þess að Evrópubúar skyldu halda skíðalaus jól!</p> <p>Fleira var á döfinni í Brussel en á miðvikudag <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1475959249280880">afhenti</a> Kristján Andri Stefánsson hans hátign Willem-Alexander konungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Hollandi við hátíðlega athöfn í Noordeinde konungshöllinni. </p> <p>Á fundi sendiherrans með konungi minntust þeir heimsfaraldursins og skiptust á upplýsingum um áhrif hans á Íslandi og í Hollandi. Jafnframt ræddu þeir mögulega vaxtarbrodda í tvíhliða samskiptum landanna, s.s. á sviði orkuskipta, ferðaþjónustu, flutninga og viðskipta almennt. Sendiherrann lýsti ennfremur sérstakri ánægju með það framtak Hollands að koma upp tímabundnu pop-up sendiráði í Reykjavík vorið 2019 og lýsti áhuga á að svara í sömu mynt þegar fárinu linnir.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1473922609484544">Á </a><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1473922609484544">þriðjudag</a> fór í Brussel einnig fram árlegur sendiherrafundur nefndar sem fjallar um málefni EFTA-dómstólsins og Eftirlitsstofnunar EFTA. Á fundinum bar hæst afgreiðsla fjárhagstillagna beggja stofnana fyrir næsta ár, breytingar á starfsreglum EFTA dómstólsins og endurskipun Páls Hreinssonar, forseta EFTA dómstólsins, til næstu sex ára.</p> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki var í jólaskapi í vikunni og færði börnum sem sækja íslenska skólann í Helsinki glaðning í formi íslensks sælgætis.</p> <div data-href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3712548925478909" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3712548925478909"> <p>This week, the Embassy delivered a little bit of Christmas candy to kids attending the weekly Icelandic School in Helsinki. Happy faces - for a reason, Icelandic sweets are really tasty!</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/">Embassy of Iceland in Helsinki</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3712548925478909">Friday, 4 December 2020</a></blockquote></div> <p> Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3473264579377636">þriðjudag</a> fór fram Reykjavík-Satellite fjarviðburður í Kaupmannahöfn í tengslum við heimsþing kvenleiðtoga, Women Political Leaders. Helga Hauksdóttir sendiherra stýrði áhugaverðum hringborðsumræðum um jafnréttismál og verða þær umræður teknar saman og gefnar út í tengslum við Davos Dialogues í janúar 2021. </p> <p>Í Þýskalandi stóð sendiráðið í Berlín í samstarfi við Orkuklasann á Íslandi fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1770138943136364 ">fjarmálþingi</a> um þróun vetnismála og markaðstækifæri í vetnisgeiranum í Þýskalandi. María Erla Marelsdóttir sendiherra greindi frá áherslum Þýskalands og samstarfsmöguleikum á sviði grænnar vetnisorku.</p> <p>María Erla stýrði einnig fyrir skemmstu umræðum á rafrænum fundi á vegum samtakanna Women Political Leaders, sem er hluti af Reykjavik Satellite-fundaröð samtakanna. Valdar konur í þýsku atvinnulífi, stjórnmálum, stjórnsýslu og frá félagasamtökum ræddu hvernig brúa má launabil kynjanna, jafnlaunavottun, hvernig fjölga megi konum í stjórnum fyrirtækja og mikilvægi þess að stúlkur og drengir hafi sterkar fyrirmyndir sem sporgöngumenn kynjajafnréttis. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1763119167171675">Að undanförnu</a> hefur sendiráðið í Berlín í samstarfi við Landsamband Íslandshestamannafélaga Þýskalandi og Horses of Iceland staðið fyrir myndlistarkeppni tileinkaða íslenska hestinum. Um 70 þúsund íslenskir hestar eru í Þýskalandi og má með sanni segja að þessi þarfasti þjónn hafi lagt sitt af mörkum við að vekja athygli á Íslandi, íslenskri menningu og náttúru. María Erla Marelsdóttir sendiherra opnaði sýningu á listaverkum þátttakenda frá Bremen og Bremerhaven þegar hún heimsótti síðarnefndu borgina fyrr í haust. Myndirnar eru til sýnis í Fischereihafen, sem er mathöll, menningar- og viðskiptamiðstöð við höfnina í Bremerhaven. </p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3685338301489410">Genf </a>er hver vinnudagur fjölbreyttur enda margar alþjóðastofnanir sem þar starfa. Á miðvikudag hélt áfram fundur samninganefndar WTO um ríkisstyrki í sjávarútvegi þar sem leitast er við að ljúka samningi um afnám ríkisstyrkja til ósjálfbærra fiskveiða fyrir lok þessa árs en á sama tíma fundaði flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna um stöðu hennar til að styðja við flóttamenn á árinu 2021. Harald Aspelund fastafulltrúi tók virkan þátt í báðum fundum og þá er gott að hafa tvö augu og eyru!</p> <p>Sendiskrifstofur okkar voru vitanlega duglegar að vekja athygli á fullveldisdegi okkar Íslendinga. Sendiráðið í París var þar engin undantekning og deildi skemmtilegri mynd íslenska myndlistamannsins og teiknarans Halldórs Péturssonar á sínu svæði.</p> <div data-href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3610985558957793" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3610985558957793"> <p>Aujourd’hui nous célébrons 102 ans de souveraineté 🎉🇮🇸. Le 1er décembre 1918 l’Acte d’Union dano-islandais entre en...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/">Ambassade d'Islande en France - Sendiráð Íslands í París</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3610985558957793">Tuesday, 1 December 2020</a></blockquote></div> <p> Við endum þessa yfirferð með því að kynna leik leiks Greg Beuerman, sem er ræðismaður Íslands í New Orleans. Hann sendi góðar kveðjur úr sólinni þar í borg en hann hefur gegnt þessu hlutverki frá árinu 1994!</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er m.a. ráðstefna um fjölmiðlafrelsi, málfundur í tilefni af <a href="https://www.facebook.com/MFAIceland/posts/5203660279644868">75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna</a> og sitthvað fleira.</p> <p>Góða helgi.</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
27.11.2020 | Föstudagspósturinn 27. nóvember 2020 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur frá Rauðarárstígnum í heldur hryssingslegu veðri og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðustu daga. Þrátt fyrir að vetur konungur hafi knúið nokkuð ákveðið að dyrum í vikunni var heldur betur tilefni til að brosa í morgun enda unnu tvö landslið okkar góða sigra í gær. Annars vegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem lagði Slóvakíu að velli og hins vegar karlalandsliðið í körfuknattleik sem sigraði Lúxemborg. Nóg um það.</span></p> <p><span>Að vanda var dagskrá Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þétt í vikunni. Á þriðjudag fór ráðherra í viðtal við <a href="https://www.bloomberg.com/news/audio/2020-11-24/iceland-foreign-min-looking-for-investment-avoiding-elitism">Bloomberg</a> fréttaveituna þar sem hann ræddi m.a. vilja íslenskra stjórnvalda til þess að laða að sér nýjar fjárfestingar, samband Íslands og Bandaríkjanna og samband Íslands og Bretlands í kjölfar útgöngu þess síðastnefnda úr Evrópusambandinu. Áhugasamir geta hlustað á hlaðvarpsviðtalið hér sem tengist einnig viðburði sem haldinn verður á mánudag undir yfirskriftinni <a href="https://www.islandsstofa.is/en/how-do-i-invest-in-iceland?fbclid=IwAR1Zc6JMXTfZJAuzQQAHLU9VxwqvPW7_UGb5Zlp5Ni99jE1wdSpzJAk9mA0">„How do I invest in Iceland?“</a> þar sem ráðherra tekur m.a. þátt.</span></p> <p>Sama dag tilkynnti ráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/11/24/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-framlagaradstefnu-vegna-Afganistans/">ávarpi</a> á framlagaráðstefnu vegna Afganistans um áform Íslands um að leggja jafnvirði þrjátíu milljóna króna til <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/24/30-milljonum-krona-varid-til-mannudaradstodar-i-Afganistan-/">mannúðaraðstoðar</a> í Afganistan. Í ávarpi utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sem flutt var í gegnum fjarfundarbúnað, var lögð áhersla á að yfirstandandi viðræður afganskra stjórnvalda og talibana væru sögulegt tækifæri til þess að koma á friði í landinu. </p> <p><span>Á miðvikudag efndi ráðherra á ný til <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/25/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-svaradi-fyrirspurnum-a-Facebook/">opins fyrirspurnatíma</a> á Facebook þar hann ræddi m.a. fríverslunarmál, norðurslóðir og sportveiðar milliliðalaust.</span></p> <p><span><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f838025850279128%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span></p> <p><span>„Á Alþingi tek ég reglulega þátt í óundirbúnum fyrirspurnatímum og hef yfirleitt ánægju af. Það er hins vegar ekki síður skemmtilegt að eiga í milliliðalausum samskiptum við fólk á samfélagmiðlum og svara spurningum þess um utanríkisstefnuna. Undantekningalaust hafa spurningarnar verið málefnalegar og áhugaverðar og borið þessi vitni að áhugi fólks á utanríkismálunum er mikill,“ sagði Guðlaugur Þór en þetta er í annað sinn í mánuðinum sem hann svarar fyrirspyrnum á þessum vettvangi. </span></p> <p><span>Á miðvikudag fór einnig fram opinn rafrænn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/25/Rafraenn-vidskiptafundur-a-svidi-stafraennar-stjornsyslu/">viðskiptafundur</a> Íslands og Eistlands á sviði stafrænnar stjórnsýslu. Þar voru möguleikar á starfrænum lausnum í opinberri þjónustu og nýjungar íslenskra og eistneskra fyrirtækja, einkum á sviði heilbrigðismála og í tengslum við Covid-19 í brennidepli <br /> <br /> Guðlaugur Þór flutti þar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/25/Avarp-a-rafraenum-vidskiptafundi-a-milli-Islands-og-Eistlands-a-svidi-stafraennar-stjornsyslu/">erindi</a> og vék í því að nánum og góðum samskiptum Íslands og Eistlands, möguleikum á sviði stafrænnar tækni og þeim tækifærum sem henni fylgdu á tímum heimsfaraldurs.</span></p> <p><span>Í gær tók Guðlaugur Þór þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/26/Gudlaugur-Thor-tok-thatt-i-varnarmalaradherrafundi/">varnarmálaráðherrafundi</a> þátttökuríkja í samstöðuaðgerðum Atlantshafsbandalagsins í Lettlandi og var hann boðinn sérstaklega velkominn á fundinn af Artis Pabriks, varnarmálaráðherra Lettlands, þar sem um fyrsta fund Guðlaugs Þórs með þátttökuríkjum í eFP (e. Enhanced Forward Presence) var að ræða.</span></p> <p><span>„Þótt við séum herlaus þjóð leggjum við okkar af mörkum til þessara samstöðuaðgerða sem hafa að markmiði að tryggja öryggi hjá nánum vinaþjóðum á okkar nærsvæði. Á fundinum kom glöggt fram að þátttaka Íslands í aðgerðunum er talið gagnlegt og sýnilegt framlagt til friðar,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók svo þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/26/-Ungir-islenskir-frumkvodlar-hrepptu-oll-verdlaunin/">netviðburði</a> í tengslum við nýsköpunarkeppni fyrir ungmenni á norðurslóðum en úrslit hennar voru kynnt í gær. Þar voru íslenskir frumkvöðlar sigursælir en yfir 400 frumkvöðlar á aldrinum 18-29 ára frá öllum Norðurskautsríkjunum átta voru tilnefndir til þátttöku í keppninni. </span></p> <p><span>Á þriðjudag sögðum við svo frá því að út væri komin <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3662697440420163">skýrsla</a> um þátttöku íslenskra aðila í Uppbyggingarsjóði EES og þau tækifæri og áskoranir sem felast í þátttökunni.</span></p> <p><span>Og nú ætlum við að líta út í heim eins og veðurfræðingar gera jafnan þótt tilgangurinn með þeim samanburði á veðurfari sé illskiljanlegur - það á þó ekki við um yfirferðina sem nú fer í hönd:</span></p> <p><span>Við hefjum leik í Peking en þar </span>áttu sér stað risastór félagaskipti er Svava Tryggvadóttir, fyrrum landsliðsmiðvörður í fótbolta 1981-1987 og leikmaður Breiðabliks, og núverandi sendiráðsfulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, gekk til liðs við fótboltaliðið SexyTeam FC, sem spilar í alþjóðakvennadeildinni í Kína. SexyTeam FC mætti Anejo FC í vikunni og fór með sigur af hólmi, 4-2 (án efa Svövu að þakka). Tekið skal fram að karlaliðið kennir sig líka við kynþokka. </p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="7yU4cmvr"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3665825376774036" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3665825376774036" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Peking - Svava Tryggvadóttir, fyrrum landsliðskona í fótbolta 1981-1987 og leikmaður Breiðabliks, og núverandi...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3665825376774036">Wednesday, 25 November 2020</a></blockquote></div> <p><span> </span></p> <p><span>Í sendiráði okkar í Peking fór einnig fram „Reykjavík Satellite“ <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/11/27/Raett-um-stodu-kvenna-i-Kina-/">viðburður</a> í tengslum við heimsþing kvenleiðtoga sem haldið var á dögunum þar sem rætt var um stöðu kvenna í Kína með áherslu á stöðu þeirra í leiðtogahlutverkum á öllum sviðum samfélagsins. Þá fór sendiherra Íslands í Peking, Gunnar Snorri Gunnarsson, einnig í athyglisverða heimsókn til Guangdong-héraðs sem nánar er hægt að lesa um <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/11/27/Opinber-heimsokn-til-Guangzhou/">hér</a>.</span></p> <p><span></span>Í Rússlandi afhenti Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands þar í landi, Vladimir Pútín forseta Rússlands, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/25/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Russlandi/">trúnaðarbréf </a>sitt. Athöfnin fór fram í Kremlarhöll í Moskvu og í umfjöllun sinni um samskipti Íslands og Rússlands sagðist Vladimír Pútín vilja styrkja enn frekar tengslin við Ísland, bæði tvíhliða og í gegnum svæðisbundna samvinnu. Nefndi hann sérstaklega að Ísland færi nú með formennsku í Norðurskautsráðinu og myndi afhenda Rússlandi formennskukeflið næsta vor. Þá gat hann um mikilvægt samstarf á sviði hátækni og þróunar á sviði sjávarútvegs og nýtingar sjávarafurða, hönnunar fiskiskipa og að á sviði jarðhita og landbúnaðar væru einnig tækifæri. Fleiri myndir má sjá <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3463255493754217">hér</a>.</p> <p><span>Í gær fór fram árlegt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/26/Althjoda-og-oryggismal-i-brennidepli/">tvíhliða samráð</a> íslenskra og breskra stjórnvalda um alþjóða- og öryggismál. Á meðal þess sem rætt var á fjarfundinum voru málefni norðurslóða, sér í lagi formennska Íslands í Norðurskautsráðinu, netöryggi, loftslagsmál, þróunarsamvinna og mannréttindi og hvernig megi enn frekar styrkja gott samstarf ríkjanna, bæði tvíhliða sem og innan alþjóðastofnana enda eru ríkin tvö um margt líkt þenkjandi.</span></p> <p><span>Í New York var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/26/Nefndarstarf-Sameinudu-thjodanna-i-New-York-med-ovenjulegu-snidi-/">vakin athygli</a> á óvenjulegu sniði á nefndarstörfum á 75. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna enda fara flestar samingaviðræður um ályktanir fram með rafrænum hætti þó að atkvæðagreiðslur séu haldnar í sölum SÞ. Í tveimur ályktunum sem samþykktar voru á síðustu dögum hefur Ísland verið í leiðandi hlutverki. Í nefnd um þróunarmál hefur Ísland undanfarin ár tekið að sér að leiða, ásamt Alsír, samningaviðræður um ályktun um eyðimerkurmyndun og landgræðslu, sem samþykkt var samhljóða í vikunni. Í nefnd um félags- og mannréttindi leiddi Ísland í þriðja skipti ályktun um styrkingu mannréttindanefndanna í Genf. </span></p> <p><span>Í Genf var í vikunni <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3659803190709588">fundað</a> í nefnd Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um viðskipti og umhverfismál og var Ísland þar í hópi ríkja sem lagði fram yfirlýsingu um að auka vægi umhverfismála í störfum stofnunarinnar. Þar fór einnig fram fundur <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3663474467009127">alþjóðafólksflutningastofnunarinnar</a> (IOM) þar sem kosið var um ný aðildarríki að stofnunni og studdi Ísland aðild Rússlands, en nú eru aðildarríkin orðin alls 174. Í Genf var jafnframt <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3670755766280997">vakin athygli</a> á því að fríverslunarsamningur EFTA og Ekvador væri nýlega tekinn í gildi. Af því tilefni bauð EFTA fyrirtækjum í Ekvador til málstofu með fjarfundarbúnaði. Íslenski varafastafulltrúinn, Katrín Einarsdóttir, hélt erindi um innflutning landbúnaðarafurða til Íslands frá Ekvador, en þaðan flytjum við inn bróðurpartinn af banönum, sem neytt er á Íslandi. Samningurinn er gagnkvæmur og opnar fyrir viðskipti Íslendinga í Ekvador.</span></p> <p><span>Í Berlín liggur listasenan ekki í dvala þrátt fyrir útgöngu- og samkomutakmarkanir og var María Erla Marelsdóttir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1761382717345320">viðstödd</a> opnun sýningar hjá Persons gallerínu í Berlín síðastliðinn föstudag, þar sem þrír íslenskir listamenn sýna verk sín, þau Anna Rún Tryggvardóttir, Finnbogi Pétursson, og Ragna Róbertsdóttir.</span></p> <p><span>Sendiráðið í Berlín hefur notað tímann <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1762233183926940">undanfarna mánuði</a> til að efla og styrkja tengslin við aðila í stjórnsýslu, viðskiptum og menningarmálum í sambandslöndunum. María Erla sendiherra heimsótti fyrr í haust Bremen og Bremerhaven og ræddi við ráðamenn um hvernig styrkja má enn frekar tengslin við Ísland, þ.m.t. á sviði fiskiðnaðar, bláa hagkerfisins og sjálfbærra orkugjafa en ekki síður í menningarmálum. Sýningin „hafið – reflections of the sea“ sem sett var upp í menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í ársbyrjun verður sett upp í Bremerhaven um leið og aðstæður leyfa. Sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1763918047091787">fundaði</a> með fulltrúum fyrirtækja í sjávarútvegi í Bremen og Bremerhaven og ræddi áskoranir og tækifæri við markaðssetningu á íslenskum fiskafurðum í skugga heimsfaraldursins. Hún heimsótti einnig Bremen Ports, sem vinnur að uppbyggingu hafnarsvæðis við Finnafjörð og ræddi við forsvarsmenn fyrirtækisins um verkefnið og stefnu, strauma og verkefni í alþjóðlegum viðskiptum á hafi. <br /> <br /> Í Noregi hefur sömuleiðis verið nóg um að vera. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3509259715855329">mánudag</a> fundaði Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra með Steinunni Þórðardóttur varaformanni Norsk-Íslenska viðskiptaráðsins þar sem þær ræddu m.a. um að efla samstarfið, ný tækifæri á báðum mörkuðum og aukinn áhuga viðskiptaaðila á Íslandi og Noregi. </span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3515008561947111">gær </a>var svo haldinn ársfundur Uppbyggingarsjóðs EES í Grikklandi. Ársfundurinn sem öllu jöfnu er haldinn í Aþenu, fór í þetta skiptið fram rafrænt á Teams, með þátttöku fulltrúa frá Aþenu, Osló og Brussel. Ingibjörg tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3517434455037855">Í dag </a>átti Ingibjörg jafnframt svo mjög vel heppnaða og covid-væna kurteisisfundi í embættisbústaði Íslands á <span>Bygdøy</span>. Hún fékk sendiherra Grikklands og Spánar á fund þar sem rætt var m.a. um góð samskipti ríkjanna, stöðu heimsfaraldursins, trúnaðarbréfsafhendingar og lífið í Noregi. Báðir sendiherrarnir eru einnig með Ísland í sínu umdæmi.</p> <p>Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gagnvart konum, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3665700196786554">hófst</a> alþjóðlegt sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi en því mun ljúka 10. desember sem er alþjóðlegi mannréttindadagurinn. Markmið átaksins er að knýja á um afnám á kynbundnu ofbeldi og hvetja til opinnar umræðu og vitundarvakningu meðal almennings sem getur leitt til frekari aðgerða. Í ár er lögð áhersla á að bregðast þurfi við auknu ofbeldi gagnvart konum í kjölfar heimsfaraldursins.</p> <p><span>Af því tilefni verður utanríkisráðuneytið baðað roðagylltri birtu næstu sextán daga til að vekja athygli á málefninu. Sömuleiðis hafa sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og París verið lýst upp í roðagylltum lit.</span></p> <p><span> </span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3666201733403067" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3666201733403067" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Utanríkisráðuneytið verður baðað roðagylltri birtu næstu sextán daga til að vekja athygli á alþjóðlegu átaki gegn...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3666201733403067">Wednesday, 25 November 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Koparbandið sem umlykur sendiráð Norðurlandanna í Berlín hefur einnig verið lýst upp með appelsínugulum lit.</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1764550453695213" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1764550453695213" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Die nordischen Botschaften in Berlin sind bis 10. Dezember orange beleuchtet, um Aufmerksamkeit auf die Abschaffung...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/">Botschaft von Island / Sendiráð Íslands í Berlín</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1764550453695213">Friday, 27 November 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Sendiráð Íslands í Moskvu og Sendiráð Íslands í Stokkhólmi bættust svo í hópinn í dag.</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3670712522951988" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3670712522951988" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Sendiráð Íslands í Moskvu og Sendiráð Íslands í Stokkhólmi hafa nú bæst í hóp sendiráða sem eru lýst upp í roðagylltri...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3670712522951988">Friday, 27 November 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Við endum svo þessa yfirferð á þeirri hefð sem skapast hefur hjá starfsfólki utanríkisþjónustunnar að gera sér dagamun í aðdraganda aðventunnar. <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3671466349543272">Í dag</a> fékk starfsfólk utanríkisþjónustunnar að hlýða á þær Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur lesa uppúr bók sinni 107 Reykjavík, auk þess sem okkar eini sanni Davíð Logi Sigurðsson veitti okkur innsýn í bók sína Þegar heimurinn lokaðist: Petsamo-ferð Íslendinga 1940.</p> <p>Í næstu viku á dagskrá ráðherra er utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins og ráðherrafundur ÖSE, auk viðburðarins vestanhafs How Do I Invest in Iceland þar sem hann flytur ávarp.</p> <p>Bestu kveðjur,</p> <p>upplýsingadeild</p> |
20.11.2020 | Föstudagspósturinn 20. nóvember | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum héðan af Rauðarárstígnum í skammdeginu á þessum ágæta föstudegi og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar í vikunni. Vikan hófst af krafti en á mánudag ávarpaði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tvo ráðherrafundi um mannréttindamiðuð málefni.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/16/Fjolmidlafrelsi-og-trufrelsi-i-brennidepli-a-radherrafundum/">ráðherrafundi</a> um trú- og lífskoðunarfrelsi lagði ráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/11/16/Avarp-a-radherrafundi-um-tru-og-lifsskodunarfrelsi/">ávarpi sínu</a> áherslu á að trúfrelsi og tjáningarfrelsi væru grundvallarmannréttindi sem standa þyrfti vörð um og að hafna bæri ofbeldi sem framið væri í nafni trúarbragða. Benti hann á að kristnu fólki væri síst hlíft við ofsóknum á grundvelli lífsskoðana sinna, líkt og nýlegar árásir í Evrópu bæru vott um. Ljóst væri að sum stjórnvöld skákuðu í skjóli COVID-19 til að skerða réttindi borgara sinna, en mikilvægt væri að trúfrelsi, líkt og önnur mannréttindi, væri virt þrátt fyrir neyðarviðbrögð vegna heimsfaraldursins</span></p> <p><span>Fjarfundur Fjölmiðlafrelsisbandalagsins (e. <em>Media Freedom Coalition</em>) fór fram sama dag og í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/11/16/Avarp-a-radherrafundi-Media-Freedom-Coalition/">ávarpi sínu</a> á þeim vettvangi lagði Guðlaugur Þór áherslu á öryggi fjölmiðlafólks og lýsti áhyggjum sínum af árásum á það um allan heim, sem og tilraunum til að kæfa lýðræðislega umræðu með öðrum hætti. Nefndi hann sérstaklega áhrif heimsfaraldursins á þetta málefni. </span></p> <p><span>Í þessu samhengi er vert að minnast á<a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/18/Island-stydur-verkefni-UNESCO-um-frjalsa-fjolmidlun-i-throunarlondum/"> frétt okkar</a> frá því á miðvikudag þar sem sagt var frá því að Ísland hefði gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, (e.<em> International Programme for the Development of Communication</em>). Samningur um fjögurra ára framlag Íslands til verkefnisins var undirritaður í París á miðvikudag og mun framlag þessa árs nýtast í stuðning við fjölmiðlauppbyggingu í Afríku sem viðbragð við kórónuveirufaraldrinum.</span></p> <p><span>„Stuðningur Íslands við þetta mikilvæga verkefni um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum kemur á tíma þegar fjölmiðlar víða um heim eiga undir högg að sækja. Framlagið samræmist vel áherslum Íslands á sviði mannréttinda og er liður í viðbrögðum Íslands við kórónuveirufaraldrinum í þróunarríkjum,"sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra Íslands í París, undirritaði samninginn ásamt Jean-Yves Le Saux, framkvæmdastjóra skrifstofu stefnumótunar hjá UNESCO.</span></p> <p><span>Í ár eru raunar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/16/75-ar-lidin-fra-stofnun-Menningarmalastofnunar-Sameinudu-thjodanna-UNESCO/">75 ár</a> liðin frá því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) var komið á fót, en fyrirrennari stofnunarinnar starfaði frá árinu 1922 á vettvangi Þjóðabandalagsins. Ísland gerðist aðili að stofnuninni þann 8. júní 1964 og árið 1966 ákvað ríkisstjórnin að stofna íslenska UNESCO-nefnd. Sendiráð Íslands í París gegnir hlutverki fastanefndar gagnvart stofnuninni og sinnir daglegu starfi fyrir Íslands hönd innan UNESCO. Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra Íslands í París, leiðir m.a. vinnu vinahóps um jafnréttismál í samstarfi við fastafulltrúa Óman.</span></p> <p><span> </span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/18/Koronuveirufaraldurinn-i-brennidepli-a-EES-radsfundi/">miðvikudag</a> fór einnig fram EES-ráðsfundur og þar var kórónuveirufaraldurinn efstur á baugi. Í almennum umræðum um alþjóðamál bar málefni Hvíta-Rússlands hæst. Á fundinum lagði ráðherra áherslu á að samstarf ríkjanna á Evrópska efnahagssvæðinu hafi haft mikla þýðingu í kórónuveirufaraldrinum. Það hafi m.a. náð til aðgangs að hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk, aðgangs að lyfjum og að bóluefni í nánustu framtíð sem og samvinnu hvað varðar för yfir landamæri. Sá grundvöllur sem EES-samningurinn skapar fyrir því samstarfi hafi reynst mjög heilladrjúgur.</p> <p><span>Guðlaugur Þór benti einnig á að áframhaldandi náin samskipti aðila við Bretland eftir útgöngu þess úr ESB væru afar mikilvæg fyrir framtíð innri markaðar svæðisins. „Bretland er stærsta einstaka viðskiptaríki Íslands í Evrópu og næststærst á heimsvísu á eftir Bandaríkjunum. Þýðing þess að lokið verið sem fyrst við gerð fríverslunarsamninga við Bretland verður ekki ofmetin, hvorki fyrir EFTA-ríkin í EES né Evrópusambandið,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p>Það hefur kólnað hressilega á Íslandi á síðustu dögum sem er kannski við hæfi því þriggja daga haustfundur embættismannanefndar Norðurskautsráðsins fór fram í vikunni og lauk í gær. Fundarefnin voru í samræmi við formennskuáherslur Íslands í ráðinu en til umræðu var einnig ráðherrafundur Norðurskautsráðsins sem halda á í maí 2021. Þar taka Rússar við formennskukeflinu af Íslendingum. Annars hefur nóg verið á dagskrá á vettvangi norðurslóða á undanförnu er <strong><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/20/Haustfundi-embaettismannanefndar-Nordurskautsradsins-lokid/">hér</a></strong> er farið yfir það helsta.</p> <p>Fjölmargar sendiskrifstofur okkar vöktu athygli á degi íslenskrar tungu sem ár hvert er haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Færslan hjá sendiherra Íslands í Þýskalandi, Maríu Erlu Marelsdóttur, er til mikillar fyrirmyndar, en þar las hún upp sitt uppáhaldsljóð eftir Jónas, Móðurást, sem sjá má hér að neðan.</p> <p><span> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1541398956052766%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=264" width="264" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> <br /> </span>Frá Þýskalandi bárust svo einnig þær góðu fréttir að Ísland mun frá og með miðnætti á sunnudag verða tekið af rauðum lista smitsjúkdómastofnunar Robert Koch sem hefur það í för með sér að þeir sem koma til Þýskalands frá Íslandi þurfa ekki að fara í sóttkví þar í landi. Eflaust kætir það marga Íslendinga í Þýskalandi sem ætluðu að koma til Íslands yfir jólin. Rétt er þó að árétta að s<span>óttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands verður fram haldið í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/20/Obreytt-fyrirkomulag-a-landamaerum-til-1.-februar-/">óbreyttri mynd</a> þar til 1. febrúar á næsta ári.</span></p> <p><span>Annars hefur verið stíf dagskrá í Berlín í vikunni. Síðastliðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1758679617615630">föstudagskvöld</a> stóð sendiráðið í samstarfi við ÚTÓN Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar fyrir viðburði í Berlín, Reykjavík og víðar – í netheimum - þar sem þýskum tónlistargúrúum og blaðamönnum gafst færi á að ræða við þau Sigtrygg Baldursson og Bryndísi Jónatansdóttur hjá ÚTÓN um íslensku tónlistarsenuna, velgengni íslenskrar tónlistar erlendis og tækifæri á Íslandi t.d. til að taka upp tónlist. Tónlistarblaðamaðurinn og þáttastjórnandinn Nabil Atassi stýrði umræðum, en viðburðurinn var upptaktur að streymi frá Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. </span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1758718704278388">fundaði</a> María Erla á dögunum með Dr. Antje Boetius forstjóra Alfred-Wegener stofnuninni í Bremerhaven. Þau ræddu m.a. áherslur Íslands í formennsku hjá Norðurskautsráðinu, þekkingarmiðlun og alþjóðlegt samstarf um loftslagsmál. Dr. Boetius fræddi sendiherra jafnframt um MOSAiC, stærsta rannsóknarleiðangur sögunnar á norðurskautssvæðinu með þátttöku sautján þjóða og um þrjátíu stofnana víðs vegar um heiminn. Antje er vel kunnug á Íslandi og var m.a. sérstakur gestur forseta Þýskalands í opinberri heimsókn í fyrrasumar. </span></p> <p><span>Nýskipaður sendiherra Íslands í London, Sturla Sigurjónsson, sendi frá sér skemmtilega baráttukveðju til íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem atti kappi við Englendinga. <br /> </span></p> <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="LvAiFi6n"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3774501835895435" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3774501835895435" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Today is Ambassador Sturla Sigurjónsson's first day at the Embassy! 👏 We warmly welcome Sturla and are looking forward to continued excellent relations between 🇮🇸 and 🇬🇧</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/">Embassy of Iceland in London</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3774501835895435">Monday, 16 November 2020</a></blockquote></div> <p> Því miður dugði kveðjan ekki til þar sem Ísland tapaði 4:0 gegn sterkum heimamönnum en hana má sjá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3780456131966672">hér</a>.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1461071867436285">Brussel</a> tók Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel þátt í óformlegum fjarfundi ráðherra dóms- og innanríkismála í ráðherraráði ESB í fjarveru dómsmálaráðherra. Á fundinum ræddu ráðherrar sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir gegn aukinni hryðjuverkaógn innan álfunnar í kjölfar nýafstaðinna árása í Frakklandi og Austurríki. Þá ræddu ráðherrar einnig nýja stefnu ESB í útlendingamálum en vonir standa til þess að ráðherrar nái pólitískri samstöðu um helstu lykilatriði stefnunnar á næsta fundi þeirra í desember nk. Samstarsríkjum á Schengen-svæðinu var boðið að sitja fundinn og tók Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel þátt í fundinum í fjarveru dómsmálaráðherra.</p> <p>Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Kanada, <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/1644813189032291">flutti </a>svo áhugavert sagnfræðilegt erindi, sem var hluti af kynningarherferðinni Taste of Iceland sem Iceland Naturally stendur fyrir þessa dagana.</p> <p>Ísland hefur leitt starf mannréttindaráðsins að bættri skilvirkni og starfsháttum og náði að minnka fundahöld um næstum 13 prósent án mikilla áhrifa á efnislegt starf ráðsins. Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3640820679274506">Genf</a> kynnti Harald Aspelund, fastafulltrui Íslands, áhrif aðgerða byggða á tillögum Íslands og Rúanda á sérstökum matsfundi. Fjöldi ríkja tók þátt og einnig fulltrúar frjálsra félagasamtaka. Í stuttu máli má segja að niðurstaðan hafi verið mjög jákvæð og heldur Ísland áfram að starfa með forseta ráðsins að þessum málum. Þar er talið mikilvægt m.a. til að gera ráðið aðgengilegra smærri ríkjum og til að auka getu þess til að takast á við mannréttindabrot um allan heim.</p> <p>Formennska Íslands í hópi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hjá ÖSE í nóvember gengur vel, þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna COVID-19 og miklar annir fyrir ráðherrafund ÖSE í desember. Guðni Bragason fastafulltrúi hefur stjórnað átta fundum í hópi fastafulltrúa og hermálafulltrúa, og fleiri eru framundan. Á þessum vettvangi hefur m. a. verið rætt um afstöðu bandalagsríkja til viðkvæmra málefna, eins og ófriðarins og friðarferlisins í Nagorno-Karabakh, mannréttindabrotanna í Hvíta-Rússlandi, auk öryggismála, sem reglulega eru til umfjöllunar hjá ÖSE, s. s. traustvekjandi aðgerðir á hernaðarsviðinu (CSBMs), samninginn um takmörkun hefðbundins herafla í Evrópu (CFE), samninginn um opna lofthelgi (OST), Vínarskjalið, umræður um traustvekjandi aðgerðir (SD) og textavinnu að formlegu ávarpi bandalagsríkja á fundinum, svo eitthvað sé nefnt.</p> <p>Í Heimsljósi í vikunni kom fram að menntaverkefni Íslendinga í samstarfi við héraðsstjórnina í Kalangala héraði í Úganda hefði lokið formlega á dögunum með því að héraðsstjórninni voru afhentar nýbyggingar, annars vegar heimavist fyrir stúlkur á eyjunni Kachanga og hins vegar skólabygging með fjórum kennslustofum á eyjunni Kibanga. Þar með lýkur fimmtán ára sögu Íslands í samstarfi við héraðsstjórnina í þessu eyjasamfélagi úti á Viktoríuvatni þar sem 64 af 83 eyjum eru í byggð. Skólar eru á níu eyjum og stuðningur Íslands í menntamálum breytti verulega gæðum grunnskólanna. Þeir voru í upphafi verkefnisins meðal þeirra lökustu í landinu en á verkefnatímabilinu tókst að koma þeim í hóp efstu tuttugu héraðanna, þar sem þeir hafa verið frá árinu 2016. Þá hafa nemendur í héraðinu verið í hópi þeirra allra bestu þegar kemur að leikni í lestri og stærðfræði.<br /> <br /> Í Moskvu <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3442416779171422">ávarpaði </a>sendiherra Íslands, Árni Þór Sigurðsson, vefráðstefnu sem fór fram undir yfirskriftinni „Samvinna á norðurslóðum“, sem borgaryfirvöld í Murmansk og utanríkisráðuneyti Rússlands stóðu fyrir. Í ávarpinu ræddi Árni Þór meðal annars um formennskuáherslur Íslands í Norðurskautsráðinu og ítrekaði mikilvægi þess að norðurslóðir verði áfram vettvangur friðar, stöðugleika og uppbyggilegrar samvinnu. </p> <p>Við endum þessa yfirferð svo á skemmtilegu innslagi Friðriks Jónssonar, fastafulltrúa Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins. Friðrik kom kollegum sínum hressilega á óvart í fundarhléi þar sem flutningur hljómsveitar hans, Friðrik og félagar, á slagaranum Don't Try to Fool Me var spilaður.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our own SAO <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson?ref_src=twsrc%5etfw">@FridrikJonsson</a> is a man of many talents. 🎶🎸 <a href="https://t.co/3JBCwKlXiA">https://t.co/3JBCwKlXiA</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1329765678660923404?ref_src=twsrc%5etfw">November 20, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> Við leyfum Friðriki og félögum að eiga lokaorðin að þessu sinni og óskum ykkur góðrar helgar.<br /> <br /> Upplýsingadeild. |
13.11.2020 | Föstudagspósturinn 13. nóvember | <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="7YuVOXir"></script> <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur á föstudeginum þrettánda, daginn eftir mikla rússíbanareið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mistókst að komast á þriðja stórmótið í röð. Upplýsingadeild viðurkennir, <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1326972544180760577?s=20">líkt og</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í gær, að hún var ansi spennt fyrir leiknum, sem fór því miður ekki á okkar veg. En líkt og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði í gær markar leikurinn engin endalok. „Það er stutt í næstu undankeppni,“ sagði Aron Einar.<br /> <br /> Við vorum saman á útivelli í gær en samnefnd skýrsla var m.a. til umræðu á fjölsóttum fundi Guðlaugs Þórs um viðskiptamál og stuðning við atvinnulífið sem einnig fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/13/Fjolsottur-fundur-um-vidskiptamal-og-studning-vid-atvinnulif-i-heimsfaraldri/">í gær</a>.</span></p> <p><span>Fundurinn var haldinn í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök atvinnulífsins, en auk Guðlaugs Þórs tóku Bergþóra Halldórsdóttir, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Íslandsstofu, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins til máls. Á annað hundrað þátttakenda skráðu sig til fundarins, sem var haldinn á Teams.</span></p> <p><span>Á fundinum var fjallað um nýjungar sem utanríkisráðuneytið hefur ráðist í til stuðnings við íslenskt atvinnulíf, einkum á tímum Covid-19. Aðgerðirnar grundvallast á skýrslunni Saman á útivelli.</span></p> <p><span>„Á tímum sem þessum er mikilvægt að snúa bökum saman. Við í utanríkisráðuneytinu gerum lítið upp á eigin spýtur heldur eigum við í virkri samvinnu við önnur ráðuneyti og atvinnulífið. Samstarf við fyrirtækin í landinu skiptir okkur í utanríkisráðuneytinu öllu máli þegar kemur að næstu skrefum í þróun og framkvæmd á utanríkisviðskiptastefnu Íslands,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn. </span></p> <p><span>Þetta er ekki eini fjölsótti fundurinn sem Guðlaugur Þór hefur staðið fyrir í vikunni því í hádeginu á miðvikudag efndi hann til opins fyrirspurnatíma í beinu vefstreymi á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157596027367023">Facebook</a>. </span></p> <p><span></span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157596027367023" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157596027367023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ég þakka góðar viðtökur á óundirbúnum fyrirspurnatíma hér á síðunni minni í dag en þegar þetta er skrifað hafa rúmlega...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157596027367023">Wednesday, 11 November 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p><span>Þá tók ráðherra einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/09/Gudlaugur-Thor-avarpadi-sameiginlega-thingnefnd-Islands-og-Evroputhingsins/">reglulegum fundi</a> sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópuþingsins í vikunni.</span></p> <p>Í ávarpi sínu lýsti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ánægju með samstarf Íslands og ESB á vettvangi EES og lagði áherslu á virka þátttöku Alþingis í rekstri samningsins. Guðlaugur Þór ræddi einnig skilyrði fyrir viðskipti með fisk og landbúnaðarvörur á innri markaðnum, reynsluna af landbúnaðarsamningnum frá 2015, áhrif þess að Bretland dragi sig út úr honum við útgöngu úr Evrópusambandinu og framtíðarviðræður við Bretland.</p> <p>Í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/13/Skyrsla-um-norraent-samstarf-um-utanrikis-og-oryggismal-komin-ut-a-islensku/">kom</a> skýrsla Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála út í íslenskri þýðingu og af því tilefni ritaði ráðherra grein í Fréttablaðið. </p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/13/Norraenar-lausnir-a-nyjum-ognum/">Þar segir</a> meðal annars: </span>„Öryggisumhverfi okkar hefur gjörbreyst síðastliðinn áratug. Þannig þýða loftslagsbreytingar og fjölþáttaógnir á borð við netárásir og upplýsingaóreiðu að sá stöðugleiki sem við höfum búið við er ekki lengur sjálfsagður. Við eigum allt okkar undir því að verjast þessum ógnum, og það getum við ekki ein. Í þessu samhengi hafði ég frumkvæði að því að Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra og alþingismanni, skyldi á vettvangi norrænnar samvinnu falið að gera nýjar tillögur um hvernig Norðurlöndin gætu aukið samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála, með sérstakri áherslu á ofangreindar ógnir.“</p> <p><span>Fleiri voru með pennann á lofti en utanríkisráðherrar Norðurlandannan rituðu sameiginlega grein í Fréttablaðið um Norðurslóðir og þær áskoranir sem blasa við á því svæði.<br /> <br /> „Alþjóðlegur áhugi á norðurslóðum fer vaxandi vegna áhrifa loftslagsbreytinga og mögulegra efnahagstækifæra á svæðinu. Jafnframt hefur aukin spenna á alþjóðavettvangi sett mark sitt á öryggisumhverfið. Nú þegar blikur eru á lofti viljum við undirstrika að það er ekkert lögfræðilegt tómarúm á norðurslóðum. Málefni svæðisins lúta alþjóðalögum og þar gildir hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Nauðsynlegt stofnanaverk er til staðar, með Norðurskautsráðið í öndvegi, og við teljum ekki þörf á neinum nýjum stofnunum,“ sagði meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/11/Nordurslodir-sameiginleg-abyrgd-okkar/">í greininni</a>.</span></p> <p><span>Í vikunni fór fram heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum - Women Leaders. Miðpunktur þingsins var í Hörpu, þar sem m.a. var rætt við ráðherra (og sjá má að neðan) en að megninu til var um fjarviðburði að ræða. </span></p> <p><span><iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/Q9c3oyjX-co?start=4712" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture title="></iframe> </span></p> <p><span>Okkar konur í sendiráðum Íslands um allan heim sendu góða kveðju á þingið í afar fínu myndskeiði sem sjá má hér að neðan, en þess ber að geta að helmingur sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands eru konur.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f3436865246404515%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Föstudagspósturinn 13. nóvember"></iframe><br /> </span></p> <p><span>Þá tók Estrid Brekkan, prótokollsstjóri, þátt í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3621450424544865">árlegri athöfn</a> í Fossvogskirkjugarði til að minnast stríðslokadags fyrri heimsstyrjaldarinnar.</span></p> <p><span>En að vanda var ýmislegt um að vera í sendiskrifstofum okkar. <br /> <br /> Við hefjum leik í Tókýó en þar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/13/Ny-skrifstofa-Ossurar-opnud-i-Tokyo/">sögðum við</a> frá opnun nýrrar skrifstofu heilbrigðistæknifyrirtækisins Össurar. Með opnun í Tókýó hefur Össur opnað eina sína stærstu starfsstöð í Asíu en mikill áhugi er í Japan á lausnum Össurar og hefur fyrirtækið verið mjög sýnilegt í aðdraganda Paralympics sem eiga að fara fram sumarið 2021. Í tilefni af opnunni opnuðu Elín Flygenring, sendiherra og Shoko Nireki framkvæmdastjóri Össur Japan hefbundna sake tunnu (kagamibiraki), viðstöddum gestum til mikillar ánægju. </span></p> <p><span>Í Kína hefur starfsfólk sendiskrifstofu okkar í Peking staðið í ströngu en <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/10/Heimsoknir-a-CIIE-og-fundur-med-IBF/">á dögunum</a> sótti það i hina árlegu innflutningskaupstefnu CIIE (China International Import Expo) í Shanghai á dögunum. Ferðin var einnig nýtt til þess að sækja ráðstefnur um netverslun, sjálfbærni og viðskipta- og efnahagsmál, funda með kínverskum yfirvöldum um norðurslóðamál, og funda með kínverskum fyrirtækjum og einstaklingum úr kínversku viðskiptalífi með tengsl við Ísland. Jafnframt hitti starfsfólkið fyrir nokkra íslenska námsmenn í borginni. </span></p> <p><span>Á meðal þess sem vakti sérstaka athygli var fundur með með forseta flugfélagsins Juneyao Air, Zhao Hong Liang, sem lýsti yfir áframhaldandi áhuga á flugi til Íslands þegar aðstæður vegna heimsfaraldursins leyfa en um þetta var einnig fjallað á forsíðu<a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/11/13/vilja_koma_a_flugferdum_milli_islands_og_kina/"> Morgunblaðsin</a>s í dag.</span></p> <p><span>Við færum okkur nú yfir Kyrrahafið og á vesturströnd Bandaríkjanna en á miðvikudag fór fram fundur sem viðskiptaráð Norðurlanda í New York efndu til þar sem rætt var um aðgerðir sem hrinda þarf í framkvæmd í kjölfar Covid-19 á næstu tíu árum til þess að uppfylla megi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. <br /> <br /> „Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru nú sem endranær leiðarljós okkar út úr þessari krísu og varða leið okkar að sjálfbærni og efnahagsbata“, sagði Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, m.a. í pallborðsumræðum. Á fundinum sagði Hlynur Guðjónsson, aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Íslands í New York, Norðurlöndin hvetja til fjölþjóðlegrar samvinnu sem væri tækið til þess að takast á við hnattrænar áskoranir og að standa þyrfti vörð um mannréttindi, sem ættu undir högg að sækja, lýðræði og réttarríkið. Upptöku af fundinum má <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/13/Vidskiptarad-Nordurlandanna-i-New-York-hvetja-til-adgerda-i-thagu-heimsmarkmidanna-i-kjolfar-Covid-19/">nálgast hér</a>.</span></p> <p><span>Í sendiráðinu í Washington fór fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3839922636041338">viðburður</a> í tengslum við heimsþing kvenleiðtoga þar sem sóttvarnir voru í hávegum hafðar en m.a. var rætt um leiðir til þess að fjölga konum í stjórnunarstöðum. Þar á bæ hélt einnig kynning á ræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum áfram en að þessu sinni var komið að því að kynna <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3836698916363710">Matthías Eggertson</a> til leiks.<br /> <br /> Við förum svo ekki ýkja langt en Brian Bowman, borgarstjóri í Winnipeg, sendi Guðmundi Árna Stefánssyni, aðalræðismanni Íslands þar í borg, skemmtilega kveðju á Facebook sem <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/1632924896887787">sjá má hér.</a><br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3627054640651110">Genf</a> hefur samninganefnd WTO um ríkisstyrki í sjávarútvegi fundað reglulega til að freista þess að ljúka samningi um afnám ríkisstyrkja til ósjálfbærra fiskveiða fyrir lok þessa árs. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fela WTO að ná samningum um hvernig tryggja megi að ríkisstyrkir stuðli ekki að ósjálfbærri nýtingu fiskistofna. Katrín Einarsdóttir, varafastafulltrúi og Matthías G. Pálsson, sérlegur erindreki um málefni hafsins eru fulltrúar Íslands í samninganefndinni.</span></p> <p><span>Þá bárust jákvæðar fréttir frá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3764023800276572">London</a> þar sem farþegar frá Íslandi þurfa nú ekki lengur (frá og með morgundeginum) að fara í hálfsmánaðar sóttkví við komuna til Bretlands. </span></p> <p><span>„Frekari einangrun landsins eykur á þær efnahagsþrengingar sem við göngum nú í gegnum, góð samskipti og greiðar samgöngur eru hins vegar leiðin út úr þeim,“ sagði ráðherra m.a. á <a href="http://https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157598019232023">Facebook-síðu</a> sinni. </span></p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4240698422614082">Á móti </a>kemur hefur ríkisstjórn Grænlands í samvinnu við dönsk yfirvöld ákveðið að hætta að fljúga á milli Grænlands og Íslands en ákvörðunin gildir að öllu óbreyttu til 31. janúar 2021. Er ákvörðunin tekin <span>vegna aukinnar smithættu í öðrum löndum. „Þessu er því ekki beint gegn Íslandi, enda hafa tölur heima verið mjög á niðurleið," sagði aftur á móti á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk.</span></p> <p><span>Í Osló hefur sendiráð Íslands flust tímabundið á milli hæða en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum standa miklar framkvæmdir yfir. Sendiráðið áætlar að geta opnað á ný á 8. hæð á vormánuðum.<br /> <br /> </span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3479672492147385" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3479672492147385" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Gleðilegan föstudaginn þréttanda 2020!🥳 Það gengur mikið á í húsnæði sendiráðsins þessa dagana eins og sjá má á...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3479672492147385">Friday, 13 November 2020</a></blockquote></div> <br /> <br /> Í Finnlandi fékk sendiráð okkar <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3645751395491996">góða heimsókn </a>frá Ísey Skyr en í ár eru 10 ár síðan íslenska skyrið var s[l]ett á markað í Finnlandi. Í dag er skyr í yfir 2.000 verslunum um allt Finnland. Þar á bæ var einnig haldinn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3648600751873727">„Reykjavík Satellite“</a> viðburður í tengslum við heimsþing kvenleiðtoga, þar sem fjallað var um jafnrétti kynjanna.<br /> <br /> Í því samhengi birtum við hér einnig hvetjandi orð frá sendiskrifstofu okkar í Malaví.<br /> <br /> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1465078977022318" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1465078977022318" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇲🇼🌍🇮🇸 REYKJAVIK GLOBAL FORUM WOMEN LEADERS #PowerTogether “It’s time! Women will not be sidelined anymore” 📣 Rich,...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/">Embassy of Iceland in Lilongwe</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1465078977022318">Tuesday, 10 November 2020</a></blockquote></div> <br /> <br /> Við endum þessa yfirferð á sögumola á fortíðarfimmtudegi (e. Throwback Thursday) þar sem opinber heimsókn utanríkisráðherra Kína frá 1995 var rifjuð upp.<br /> <br /> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3630648890291685" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3630648890291685" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>#ThrowbackThursday 📷 Mynd frá opinberri heimsókn utanríkisráðherra Kína 🇨🇳 árið 1995. Á myndinni má sjá nokkra núverandi...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3630648890291685">Thursday, 12 November 2020</a></blockquote></div> <br /> <br /> Góða helgi,<br /> <br /> upplýsingadeild <p> </p> |
06.11.2020 | Föstudagspósturinn 6. nóvember 2020 | <p>Heil og sæl.</p> <p><span> Við heilsum á ný eftir annasama viku í utanríkisþjónustunni. Eðlilega hefur vikan einkennst af mikilli spennu vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum en kaffibollum starfsmanna í ráðuneytinu fjölgaði verulega á síðustu dögum sem auðvitað má rekja beint til forsetakosninganna og þeirrar staðreyndar að Ísland er ekki á sama tímabelti og Bandaríkin.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra fundaði stíft í vikunni og gærdagurinn var einkar líflegur. Hæst bar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/05/Gudlaugur-Thor-raeddi-vidskipta-og-efnahagsmal-vid-Pompeo-a-simafundi/">símafund</a> ráðherra með Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna þar sem viðskipta- og efnahagsmál voru í brennidepli og lýsti Guðlaugur Þór meðal annars yfir ánægju með formlegt efnahagssamráð ríkjanna sem sett var á laggirnar eftir fund ráðherranna í fyrra.<br /> <br /> „Bein og milliliðalaus samskipti við helstu ráðamenn í okkar mikilvægasta viðskiptalandi eru ómetanleg enda höfum við náð markverðum áföngum undanfarin misseri. Reglubundið efnahagssamráð hefur verið fest í sessi og Íslandsfrumvarpið er nú í umfjöllun Bandaríkjaþings. Fundur okkar Pompeo í dag staðfesti enn frekar góð tengsl ríkjanna og að væntingar um að þau geti aukist enn frekar séu á rökum reistar,“ sagði Guðlaugur Þór um fund hans með Pompeo.</span></p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="QLNJxO0V"></script> <p> </p> <p><span></span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157583041682023" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157583041682023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸🇺🇸Ég átti í dag símafund með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þar sem viðskipta- og efnahagsmál voru...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157583041682023">Thursday, 5 November 2020</a></blockquote></div> <p> <br /> <br /> Í gær fóru einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/05/Thrir-fundir-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-um-varnar-og-oryggismalasamstarf/">þrír fjarfundir</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um varnar- og öryggismál. Ráðherra sat fund varnarmálaráðherra NORDEFCO, varnarmálaráðherrafund Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja (NB8), og varnarmálaráðherrafund Norðurhópsins. Á fundi NORDEFCO var m.a. áhersla lögð á samráðsvettvang samstarfsins um hættuástand sem komið var á fót árið 2019. Vettvangnum er ætlað er að bæta upplýsingaskipti og samráð ef hættuástand skapast og hefur hann m.a. verið nýttur á yfirstandandi ári til þess að ræða viðbrögð við heimsfaraldrinum.</p> <p>„Frá stofnun NORDEFCO-samstarfsins árið 2009 hefur öryggisumhverfi okkar breyst verulega og samvinna hefur aldrei verið mikilvægari. Heimsfaraldur kórónuveirunnar sýnir glögglega hvernig heilbrigðisvá getur þróast út í að verða að ógn við öryggi sem undirstrikar enn frekar mikilvægi þess að við snúum bökum saman,“ sagði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra eftir fundinn í gær.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/04/Gudlaugur-Thor-avarpadi-radherrafund-Evropuradsins/">miðvikudag</a> ávarpaði Guðlaugur Þór ráðherrafund Evrópuráðsins þar sem hann lét í ljós áhyggjur af kynbundnu ofbeldi og takmörkunum á frelsi blaðamanna og ræddi jafnfram stöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/11/04/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-radherrafundi-Evropuradsins/">ávarpi </a>sínu lagði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra megináherslu á að mannréttindi væru virt í hvívetna í öllum 47 aðildarríkjum Evrópuráðsins á tímum heimsfaraldursins. <span>Þá ræddi utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra framlag Mannréttindadómstóls Evrópu til verndar mannréttindum í álfunni undanfarna áratugi. „Gleymum ekki að orðspor getur spillst við hvert skref sem stigið er af leið eða til baka. Ísland styður áframhaldandi starf dómstólsins,“ sagði Guðlaugur Þór.<br /> <br /> </span>Í Lettlandi var Ísland formlega tekið inn í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3606892462667328">fjölþjóðalið</a> Atlantshafsbandalagsins á þriðjudag þegar íslenski fáninn var dreginn að húni á Adazi herstöðinni skammt utan við höfuðborgina Riga. Sérfræðingur á sviði upplýsingamála starfar nú þar á vegum Íslensku friðargæslunnar. Artis Pabriks varnarmálaráðherra Lettlands hélt tölu og minntist í ávarpi sínu á að Ísland hafi verið fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Lettlands eftir fall Sovétríkjanna. Fyrir það stæði lettneska þjóðin í ævarandi þakkarskuld við Íslendinga. Sú ákvörðun Íslands hafi sýnt að á meðan stórþjóðir heims bæru pólitíska ábyrgð, þá bæru minni þjóðir siðferðislega ábyrgð. Sagðist ráðherrann vona að íslenski fáninn muni blakta við hún í Adazi um ókomin ár.</p> <p>Þá sögðum við einnig <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3602340736455834">frá því</a> að ný eftirlitsflugvél breska flughersins hefði verið nefnd „Spirit of Reykjavik“ til þess að minnast þýðingu Reykjavíkur í sigri bandamanna í orrustunni um Atlantshafið. </p> <p> Á mánudag bárust óhugnanlegar fréttir frá Vínarborg þar sem skotárásir voru framdar en mannfall varð og fjölmargir særðust. Guðlaugur Þór fordæmdi árásirnar og lýsti yfir samstöðu með íbúum Austurríkis. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Shocked by the horrific attacks in <a href="https://twitter.com/hashtag/Vienna?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Vienna</a>. Our thoughts are with the victims and their families. We stand in solidarity with the people of <a href="https://twitter.com/hashtag/Austria?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Austria</a> and condemn these apparent terrorist attacks. Freedom and democracy must and will prevail. <a href="https://twitter.com/MFA_Austria?ref_src=twsrc%5etfw">@MFA_Austria</a> FM <a href="https://twitter.com/hashtag/Schallenberg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Schallenberg</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1323396189887279105?ref_src=twsrc%5etfw">November 2, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Árásirnar í Vínarborg komu í kjölfarið á hryðjuverkum sem framin hafa verið í Frakklandi að undanförnu. Guðlaugur Þór hefur lýst yfir hryllingi vegna árásanna í færslum á Twitter, sagt þær atlögu að tjáningarfrelsinu og að berjast yrði gegn hvers kyns öfgahyggju sem ógnaði lífi okkar og gildum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We stand w/ <a href="https://twitter.com/hashtag/France?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#France</a> in the aftermath of the horrific terrorist attack against Samuel Paty & the fundamental <a href="https://twitter.com/hashtag/freedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#freedom</a> of expression. We must join hands in fighting extremism that threatens our lives & our values. We encourage <a href="https://twitter.com/hashtag/Turkey?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Turkey</a> to return to respectful dialogue on this issue.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1320791794410491904?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Utterly shocked by the horrifying murders in <a href="https://twitter.com/hashtag/Nice?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nice</a> today. This clear escalation of violence & attacks on <a href="https://twitter.com/hashtag/freedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#freedom</a> of expression must be condemned in strongest terms. My thoughts are with the victims and their loved ones. We stand in solidarity w <a href="https://twitter.com/hashtag/France?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#France</a> against terrorism & hate.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1321802149999874051?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2020</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Árásirnar sem framdar voru í Vín áttu sér stað aðeins nokkrum götum frá aðsetri fastanefndar Íslands í Vín og ræddi <a href="https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/03/arasirnar_skammt_fra_fastanefnd_islands/">mbl.is</a> m.a. við Guðna Bragason, fastafulltrúa Íslands hjá ÖSE vegna þeirra.</p> <p>Sé litið til starfsemi sendiskrifstofa okkar í vikunni er því nærtækast að hefja leik hjá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/05/OSE-skyrsla-um-mannrettindabrot-i-Hvita-Russlandi-logd-fram/">fastanefnd</a> Íslands í Vín en ÖSE-skýrslan innan ramma Moskvu-aðferðarinnar um mannréttindabrot í Hvíta-Rússlandi var lögð fram í fastaráði ÖSE í gær. Guðni Bragason fastafulltrúi Íslands skoraði á yfirvöld í Hvíta-Rússland að taka þátt í viðræðum og skapa nýtt andrúmsloft í landinu, þar sem virðing fyrir mannréttindum og lýðræði væru í heiðri höfð. Sagði hann skýrsluna m. a. sýna fram á kerfisbundið ofbeldi gegn andófsfólki, ólöglegar handtökur og kynbundið ofbeldi.</p> <p>Í Genf hófst nóvemberlota jafningjarýni mannréttindaráðsins í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3604299042926670">vikunni</a> og hún hélt áfram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3610214529001788">í gær</a>. Sem fyrr verður fjallað um fjórtán ríki að þessu sinni. Fyrst á dagskrá var umræða um stöðu mannréttinda í Hvíta-Rússlandi þar sem Ísland áréttaði áhyggjur af framkvæmd kosninga þar í landi og nauðsyn þess að ofbeldi gegn mótmælendum, blaðamönnum og öðrum væri rannsakað sem fyrst. </p> <p>Hitt og þetta var um að vera hjá sendiskrifstofum okkar á Norðurlöndum í vikunni.<br /> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/06/Hannes%20f%C3%A9kk%20%C3%A1heyrn%20Sv%C3%ADakonungs/">Svíþjóð</a> hlaut Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Svíþjóð áheyrn hjá Karli Gústaf Svíakonungi í konungshöllinni í Stokkhólmi í gær í tengslum við afhendingu trúnaðarbréfs síns sem fór fram í september sl.</p> <p>Í Finnlandi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3623011997765936">fundaði</a> Auðunn Atlason, sendiherra, með ráðherra norrænnar samvinnu og jafnréttis kynjanna.</p> <p>Í Færeyjum fékk aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/photos/a.371963616280846/2405964399547414/">ánægjulega heimsókn</a> frá íslenskum nemendum í Norður-Atlantshafsbekknum í Kambsdal.</p> <p>Á Grænlandi blés svo hressilega í vikunni svo á sást á koparklæðningu dómkirkjunnar í Nuuk.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4233648943319030" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4233648943319030" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Koparklæðningin á kirkjuturninum þurfti að láta undan rokinu hér sem ekkert lát er á🌊🌊🌊</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/">Islandip Nuummi Generalkonsuuleqarfia - Aðalræðisskrifstofa Íslands Nuuk</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4233648943319030">Wednesday, 4 November 2020</a></blockquote></div> <p> <br /> Við færum okkur nú vestur yfir haf en í New York voru það <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3613159068707334">ekki einungis</a> bandarískir kjósendur sem gengu til atkvæða í vikunni heldur var einnig líf og lýðræði í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Gengið var til atkvæða um margvíslegar ályktanir og breytingatillögur í nefndum um afvopnunarmál og sjálfstæði fyrrverandi nýlenduríkja, og framundan eru atkvæðagreiðslur í nefndum um mannréttindamál, þróunarmál og fjármál. <br /> <br /> Hjá sendiráði okkar í Wasington fara þessa dagana fram kynningar á kjörræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum. Peter Guðmundsson í Dallas Fort-Worth í Texas reið á vaðið með virkilega skemmtilega kynningu undir tónum Axel O og laginu Island in the North sem fjallar um Ísland.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fvideos%2f397150621327523%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowtransparency="true" allow="encrypted-media" allowfullscreen="true"></iframe></p> <p>Ekki var það meira að sinni.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild<br /> <br /> <br /> </p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> |
30.10.2020 | Föstudagspósturinn 30. október 2020 | <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="g60AgT97"></script> <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Annasöm vika í utanríkisþjónustunni er nú brátt á enda.</span></p> <p><span></span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/27/Efnahagssamrad-Islands-og-Bandarikjanna-fest-i-sessi/">Efnahagssamráð</a> Íslands og Bandaríkjanna á þriðjudag bar hæst í vikunni. Þetta er í annað skipti sem slíkt samráð fer fram en ákveðið var að setja það á fót á fundi þeirra Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Reykjavík í febrúar í fyrra. Upphaflega stóð til að halda fundinn í Washington í vor en út af heimsfaraldri kórónuveirunnar (lesist: sottlu) var ekki unnt að halda hann fyrr en í dag og þá í gegnum fjarfundarbúnað. Á fundinum var meðal annars rætt um um efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins, vegabréfsáritanir fyrir íslenska atvinnurekendur og fjárfesta, kerfisbundna skimun á erlendum fjárfestingum og vernd mikilvægra innviða. Þá var á fundinum undirritað sameiginlegt minnisblað um áframhaldandi samvinnu á ýmsum sviðum á þessum vettvangi og samráðið fest í sessi þannig að það verði eftirleiðis haldið árlega.</p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/28/Thrir-norraenir-fundir-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-dag/">miðvikudag</a> var stíf dagskrá hjá ráðherra en þá fóru fram þrír norrænir fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Guðlaugur Þór ræddi viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum, málefni þróunarsamvinnu og öryggis- og varnarmál á fundunum þremur sem fram fóru í tengslum við þing Norðurlandaráðs.</span></p> <p><span>„Heimsfaraldurinn hefur sannarlega orðið til þess að samskipti og samráð Norðurlandanna hafa vaxið til muna og það er vel,“ sagði Guðlaugur Þór. „Við eigum gott samstarf og samráð á öllum stigum og deilum í megindráttum sýn á heimsmálin og það styrkir okkur svo, hvert fyrir sig, sem og heildina, að geta talað einu máli á vettvangi alþjóðastofnana. Það gerum við einmitt í mjög ríkum mæli," sagði ráðherra enn fremur.</span></p> <p><span>Árlegur haustfundur EFTA fór svo fram á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/27/Friverslun-og-heimsfaraldur-efst-a-baugi-a-EFTA-fundi/">þriðjudag</a>. Í ár er hálf öld liðin frá því að Ísland gekk í fríverslunarsamtökin og segir Guðlaugur Þór að aðildin að EFTA og EES hafi sjaldan skipt meira máli nú en þegar heimskreppa stendur yfir. Á fundinum voru horfur í alþjóðaviðskiptum, efnahagshorfur í skugga heimsfaraldurs og fríverslunarmál aðalumræðuefnin en fundurinn fór fram líkt og aðrir fundir í dag í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónuveirufaraldursins.</span></p> <p><span>„Það var mikið gæfuspor fyrir Ísland að ganga í EFTA á sínum tíma, þær efnahagslegur framfarir sem orðið hafa hér á landi undanfarna fimm áratugi eiga tvímælalaust að verulegu leyti rætur að rekja til inngöngunnar í EFTA og síðan EES. Þetta skiptir ekki síst máli núna þegar við göngum í gegnum alvarlega efnahagskreppu vegna heimsfaraldurs. Við erum einfaldlega sterkari þegar við tökum höndum saman,“ sagði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. </span></p> <p><span>Í vikunni tilkynnti utanríkisráðuneytið einnig um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/28/Vidbotarframlag-fra-utanrikisraduneytinu-til-kvenna-i-Jemen/">viðbótarframlag</a> þess til mannúðaraðstoðar í þágu kvenna og stúlkna í Jemen. 40 milljóna króna styrkur var veittur Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) sem er viðbót við áður veittan 25 milljóna króna styrk vegna þeirrar miklu neyðar sem konur og stúlkur búa við í þessu stríðshrjáða landi. Samkvæmt gögnum Sameinuðu þjóðanna deyja tólf konur dag hvern vegna skorts á fæðingarþjónustu og mæðravernd.</span></p> <p><span>„Heimsfaraldur kórónuveirunnar og mikill fjárskortur hafa aukið á neyðina og UNFPA hefur þurft að draga úr kyn- og frjósemisþjónustu við konur og stúlkur á þessu ári. Í ljósi þeirra aðstæðna höfum við ákveðið að styðja enn frekar við verkefnið í Jemen,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson.</span></p> <p><span>Flugsveit bandaríska flughersins hefur í þessum mánuði sinnt loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Flugsveitin kom til landsins frá Bretlandi með F15 orrustuþotur. Liðsmenn sveitarinnar tóku athyglisverðar mydir meðan á verkefninu stóð og þær má sjá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3594037043952870">hér</a>.</span></p> <p><span>Á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/10/29/Tuttugu-ara-afmaeli-alyktunar-um-konur-frid-og-oryggi/">Heimsljóss</a> birtist frétt í gær þar sem fagnað var því byltingarkennda skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 um konur, frið og öryggi. Fréttina má lesa hér en <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3585488628141045">starfsfólk okkar</a> víða um heim hélt einnig upp á áfangann með því að hlaupa 13,25 km af því tilefni.</span></p> <p><span></span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">13.25 km between us in our morning run/walk/bike ride to work in honour of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSCR1325?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSCR1325</a> to celebrate its 20th anniversary. 🎈🎊💛 <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenPeacePower?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenPeacePower</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WPSin2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WPSin2020</a> <a href="https://t.co/imhu2CB21p">pic.twitter.com/imhu2CB21p</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1320796412938997762?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p><span>Hvað sendiskrifstofur okkar varðar þá hefjum við leik á Brussel-vaktinni sem setur reglulega inn fréttir af stefnumótun hjá Evrópusambandinu og hagsmunagæslu af Íslands hálfu.<br /> <br /> Að þessu sinni kemur fram að Evrópusambandið bindur vonir við að þangað til bóluefni verði komið í víðtæka dreifingu geti skyndipróf fyrir Covid-19 haft mikla þýðingu og kallar eftir því að aðildarríkin móti sér sýnatökustefnu og bólusetningarstefnu. Þá er sagt frá tilmælum um sóttvarnir og ferðatakmarkanir. Af öðrum málefnum má nefna að birt hafa verið drög að tilskipun um lágmarkslaun og framkvæmdastjórnin hefur kynnt verkáætlun sína fyrir 2021. Loks er farið í saumana á aðgerðum ESB sem beinast gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/">Nánar um þau mál hér</a>, en við minnum einnig á að hægt er að gerast áskrifandi að vaktinni.</span></p> <p><span></span>Í Osló tökum við upp þráðinn frá því í síðustu viku þar sem súrdeigsbrauð var á dagskrá. Og líkt og búið var að lofa deildi Harpa Ósk Einarsdóttir með þeim sem fylgjast vel með í Osló uppskrift sinni af<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3440988772682424"> súrdeigsbrauði</a>.</p> <p>Í Helsinki þakkaði Auðunn Atlason sendiherra Heikki Laaksonen, fráfarandi ræðismanni Íslands í Finnlandi, fyrir vel unnin störf í þágu utanríkisþjónustunnar.</p> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í London <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3724655964213356">fundaði</a> hins vegar með ræðismönnum Íslands sem vinna auðvitað ómetanlegt starf og sýndu svo sannarlega úr hverju þeir eru gerðir þegar kórónuveirufaraldurinn skall á heimsbyggðina.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3594131887276719">París</a> voru jafnréttismál í breiðum skilningi til umræðu á fundi vinahóps Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnuar SÞ (UNESCO) sem vinnur að kynjajafnrétti innan stofnunarinnar og í verkefnum hennar. Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá UNESCO, stjórnaði umræðum en hún er nýtekin við sem formaður vinahópsins ásamt fastafulltrúa Óman.</span></p> <p><span>Sendiráð okkar í Lilongwe í Malaví opnaði á ný í vikunni eftir sex mánaða lokun vegna heimsfaraldursins Starfsfólk okkar stillti sér upp ímyndatöku og brosti sínu breiðasta þótt það sjáist ekki endilega á myndinni.<br /> <br /> </span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1452351921628357" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1452351921628357" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>The Embassy is finally open again and fully staffed after 6 months closure due to COVID-19! We are ecstatic and smiling although you might not see it 😷😃</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/">Embassy of Iceland in Lilongwe</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1452351921628357">Tuesday, 27 October 2020</a></blockquote></div> <p> <br /> Að lokum bendum við fólki á áhugavert sérblað um heimsmarkmið sem kom út með Fréttablaðinu í dag. Hægt er að nálgast það <a href="https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/SD201030.pdf?fbclid=IwAR3n-CZnRUS572WEeRFMIlUEA59kHxlfVwpKvLnsHFSOPVPUW85hnX-VALE">hér</a>.</p> <p>Upplýsingadeild þakkar fyrir að sinni.</p> <p>Góða helgi!</p> |
23.10.2020 | Föstudagspósturinn 23. október 2020 | <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="KayTxb0F"></script> <p>Heil og sæl!<br /> <br /> Jörðin skalf hressilega í vikunni og áfram heldur baráttan við heimsfaraldur kórónuveirunnar en meira þarf til að stöðva útgáfu föstudagspóstins! Á tímum veirunnar heyra utanlandsferðir til undantekninga og það á einnig við um ferðir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem þó lét slag standa og ferðaðist til Færeyja og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/23/Gudlaugur-Thor-raeddi-Hoyvikursamninginn-vid-Jenis-av-Rana/">fundaði</a> með Jenis av Rana, utanríkisráðhera Færeyja í Þórshöfn í dag.<br /> <br /> Framkvæmd Hoyvíkursamningsins og efnahagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins voru efst á baugi á fundi þeirra sem var jákvæður en sameiginleg afstaða til samningsins er að hann veiti fyrirtækjum og einstaklingum beggja landa veruleg tækifæri til framtíðar.<br /> <br /> „Hoyvíkursamningurinn er áþreifanleg staðfesting á góðum og nánum samskiptum Íslands og Færeyja. Hann hefur reynst báðum þjóðum vel frá því að hann tók gildi 2006 og það var afar ánægjulegt að koma hingað til Færeyja og sjá það með eigin augum,“ sagði Guðlaugur Þór að fundi loknum.<br /> <br /> Í tengslum við fundinn sóttu þeir Guðlaugur Þór og Jenis av Rana heim Sigert Patursson, bónda og formann færeysku bændasamtakanna, og skoðuðu sláturhúsið og kjötvinnsluna Krás í Hósvík, en ráðherra flutti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/10/23/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-FaroExpo-kaupstefnunni-i-Runavik-i-Faereyjum/">ræðu</a> á Faroexpo kaupstefnunni sem haldin var í Runavík í dag. Kaupstefnan fer fram á tveggja ára fresti og að þessu sinni undir yfirskriftinni Brexit, tækifæri og áskoranir. Í erindi sínu lagði ráðherra áherslu á náin tengsl Íslands og Bretlands í fortíð, nútíð og framtíð, á sviði viðskipta, menningar og öryggismála. Hann áréttaði meðal annars að mikið væri í húfi fyrir Ísland að tryggja samfellu í samskiptum landanna þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Samningar um framtíðarsamskipti landanna stæðu yfir og væru langt komnir á mörgum sviðum.</p> <p>Að því sögðu þá birtum við einnig frétt í dag þess efnis að Ísland hefði ásamt Noregi, Liechtenstein og Bretlandi, sammælst um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/23/Voruvidskipti-vid-Bretland-tryggd/">bráðabirgðasamningur</a> um vöruviðskipti taki gildi hafi fríverslunarsamningur ekki verið undirritaður fyrir áramót svo óbreytt viðskiptakjör verði áfram tryggð. Góður gangur er í fríverslunarviðræðunum og er stefnt að því að ljúka þeim á tilsettum tíma.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/20/80-milljonir-krona-i-mannudaradstod-vegna-neydar-a-Sahel-svaedinu/">þriðjudag</a> tilkynnti Guðlaugur Þór um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæði þar sem hungursneyð er yfirvofandi. Kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar í heiminum hefur gert ástandið þar enn verra. Sérstök áheitaráðstefna Sameinuðu þjóðanna um Mið-Sahelsvæðið fór fram sama dag og í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/10/20/Avarp-a-framlagaradstefnu-vegna-Mid-Sahel/">ræðu</a> sem utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í gegnum fjarfundarbúnað lagði hann áherslu á að Ísland muni halda áfram málsvarastarfi á sviði mannréttinda og vakti auk þess athygli á hnignandi jafnrétti í þessum heimshluta, sem meðal annars mætti rekja til ytri áhrifa kórónuveirufaraldursins.<br /> <br /> „Grípa þarf til víðtækra aðgerða á svæðinu. Stofnanir á sviði mannúðar, þróunarsamvinnu og friðarumleitana verða að ganga í takt og vinna saman, þannig bæta þær hver aðra upp. Viðbrögð okkar verða að vera í samræmi við alþjóðleg mannúðarlög og grundvallarþætti mannúðarstarfs,“ sagði hann ennfremur.<br /> <br /> Sem endranær er ekki komið að tómum kofanum hjá sendiskrifstofum okkar um allan heim. <br /> <br /> Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló á ávallt ás upp í erminni og þangað barst einstök fyrirspurn í vikunni. Það er réttast að gefa þeim orðið:</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3419196201528348" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3419196201528348" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Við verðum bara að deila með ykkur ótrúlega skemmtilegu símtali sem sendiráðinu í Osló barst í morgun. Hingað hringdi...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3419196201528348">Thursday, 22 October 2020</a></blockquote></div> <p> Á dögunum birtum við einnig kveðju frá Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Kína, þar sem hann sendi kínversku þjóðinni heillaóskir á þjóðhátíðardegi Alþýðulýðveldisins Kína þann 1. október síðastliðinn. Við mælum með því að fólki kíki á kveðjuna <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3556124531077455">hér</a>! <br /> <br /> Það er óhætt að segja að sendiráðið í Kína sé að leggja sitt af mörkum hvað landkynningu varðar en <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3571880446168530">í gær</a> sögðum við frá þátttöku Gunnars Snorra og Kristínu Arönku, sendiráðsfulltrúa, í sjónvarpsþætti á sjónvarpsstöðinni Hainan TV, sem er sjónvarpsstöð syðsta héraðs Kína. Í þættinum var fjallað um Ísland og starf sendiráðsins þar í landi en á meðal þess sem rætt var um voru L-in þrjú, landslag, lambakjöt og lopapeysur!</p> <p><span>Í Berlín tekur menningarlífið sér ekki hlé þrátt fyrir kófið en síðastliðinn þriðjudag var frumsýning í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna á mynd sem þýski sjónvarps- og veðurfréttamaðurinn Benjamin Stöwe og myndatökumaðurinn Lucas Radermacher gerðu fyrir sjónvarpstöðina ZDF. Um er að ræða 15 stutta morgunþætti um Ísland sem birtust í þýska sjónvarpinu sumarið og veturinn 2019, sem hafa nú verið klipptir saman í eina 55 mínútna langa mynd um Ísland. María Erla Marelsdóttir sendiherra var viðstödd eina af þremur sýningum eins og sjá má í meðfylgjandi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1729225677227691">stiklu</a> en sjónvarpsstöðin tók einnig viðtal við sendherra.<br /> <br /> Hér er hægt að nálgast myndina sjálfa í <a href="https://www.zdf.de/nachrichten/zdf-mittagsmagazin/benjamin-stoewe-island-expedition-film-reykjavik-100.html">sarpi sjónvarpsstöðvarinnar ZDF</a> sem verður þar næsta árið.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í Berlín óskaði einnig þeim Víkingi Ólafssyni píanóleikara og Hildi Guðnadóttur tónskáldi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1725863027563956">til hamingju</a> með verðskulduð verðlaun Opus Klassik, sem eru þekktustu tónlistarverðlaun Þýskalands í flokki klassískrar tónlistar. María Erla Marelsdóttir sendiherra var viðstödd verðlaunaafhendinguna sem fór fram í einu virtasta tónlistarhúsi Berlínar Konzerthaus, en sendiráðið og Konzerthaus hafa átt farsælt samstarf um árabil við að kynna íslenska tónlist og tónlistarfólk</span><br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3574733725883202">Í dag</a> lauk fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fór fram í gegnum öruggan fjarfundarbúnað. Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, tók þátt í fundinum í fjarveru utanríkisráðherra en á fundinum voru meðal ananrs málefni öryggisráðsályktunar 1325 um konur, frið og öryggi til umfjöllunar og þess minnst að 20 ár eru liðin frá samþykkt ályktunarinnar í SÞ.</p> <p>Þátttaka kvenna í friðaferli og staða þeirra í ófriði er mikilvægt viðfangsefni í starfi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Það á ekki síst við um viðleitni stofnunarinnar, til að koma á friði víðsvegar í austurhuta ÖSE-svæðisins, þar sem langvarandi deilur og ófriður halda samfélögum í heljargreipum. Líkt og fyrr segir eru 20 ár síðan ályktun öryggisráðs SÞ nr. 1325 um konur, frið og öryggi var samþykkt og var þess minnst í vikunni á fundum fastaráðsins og öryggissamvinnuvettvangsins hjá ÖSE. Ísland gerðist aðili að ályktunum af þessu tilefni.<br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3574199485936626">Í dag</a> lauk einnig þriðju samningalotu EFTA ríkjanna við Chile um uppfærslu fríverslunarsamnings frá 2004 en það var Sveinn K. Einarsson úr fastanefnd Íslands í Genf sem sat fundinn fyrir Íslands hönd. <br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3567363679953540">Á þriðjudag </a>stýrði Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, fundi sem fastanefnd Íslands, fastanefnd Rúanda og mannréttindasamtökin Universal Rights Group héldu sameiginlega um samspil mannréttinda og nýrrar stafrænnar tækni, og hvernig megi fremur stuðla að jafnrétti og gegn mismunun. Málstofan var hluti af hinu svokallaða Glion samtali þar sem fulltrúar aðildarríkja SÞ, sérfræðingar og frjáls félagasamtök koma saman, bæði í New York og Genf, til að ræða málefni á sviði mannréttinda. <br /> <br /> Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kampala tók <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2612251845752956">í gær</a> á móti erkibiskupi Úganda, Dr.Stephen Kaziimba Mugalu og ræddi við hann um verkefni sendiráðsins þar í landi, þ.á.m. á sviði vatns- og salernismála.<br /> <br /> Þá þökkum við sendiráði okkar í Washington fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3785103181523284">athyglisverða kynningu</a> á gangi mála í Bandaríkjunum fyrir komandi forsetakosningar. Vissulega spennandi vikur framundan á þeim bænum!</p> <p>Við endum þessa yfirferð á frétt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/10/23/Rumlega-200-byggingar-i-Evropu-klaeddar-blaum-lit-Sameinudu-thjodanna/">úr Heimsljósi </a>þar sem vakin er athygli á 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Rúmlega tvö hundruð byggingar um alla Evrópu verða lýstar upp með bláum lit á morgun, laugardaginn 24. október, til að minnast stórafmælisins. UNRIC, upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu, á frumkvæðið að átakinu „Turn Europe UN Blue“ en á morgun verða 75 ár liðin frá því stofnsáttmáli samtakanna gekk formlega í gildi árið 1945.<br /> <br /> Harpa, Háskóli Íslands, Höfði, Dómkirkjan í Reykjavík og Akureyrarkirkja verða lýst bláa litnum á morgun sem og brúin yfir Eyrarsund, dómkirkjan í Stokkhólmi, Ráðhúsið og FN-byen í Kaupmannahöfn og háskólinn í Trömsö svo dæmi séu tekin frá Norðurlöndum. <br /> <br /> Að sögn Árna Snævarr upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna hjá UNRIC hefur ljósblái liturinn verið einkennislitur Sameinuðu þjóðanna frá því allsherjarþingið lagði blessun sína yfir fána samtakanna 20. október 1947. Blár varð fyrir valinu sem „andstæðan við rauðan, lit átaka,” segir hann.</p> <p>Í næstu viku tekur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þátt í ráðherrafundi EFTA, sem er 50 ára í ár. Á miðvikudag tekur hann þátt í ráðherrafundum sem haldnir eru í tengslum við þing Norðurlandaráðs.<br /> <br /> Við segjum þetta gott í bili.<br /> <br /> Góða helgi!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p> |
16.10.2020 | Föstudagspósturinn 16. október 2020 | <span></span> <div id="fb-root"> </div> <span> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="M43Nb97U"></script> </span> <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Við hefjum leik á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/16/Mjog-jakvaed-nidurstada-midannarryni-DAC-a-throunarsamvinnu-Islands/">frétt frá því</a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/16/Mjog-jakvaed-nidurstada-midannarryni-DAC-a-throunarsamvinnu-Islands/"> í dag</a> um miðannarýni þróunarsamvinnu Íslands af hálfu Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC). Heildarniðurstöður miðannarrýninnar eru mjög jákvæðar en DAC kemst að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi nú þegar komið til móts við níu af þrettán tillögum sem settar voru fram í jafningjarýninni fyrir þremur árum.<br /> <br /> „Þessi stöðutaka sýnir að við erum á réttri leið og hún er okkur mikil hvatning. Þróunarsamvinna hefur fengið aukið vægi í ráðuneytinu á undanförnum árum og umtalsvert umbótastarf hefur orðið á því sviði. Endurskipulagning ráðuneytisins um síðustu áramót var liður í því starfi og rík áhersla er lögð á nánari útfærslu á þeirri stefnu sem samþykkt var af Alþingi á síðasta ári,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, af þessu tilefni.<br /> <br /> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/15/Thjonustubord-atvinnulifsins-og-vidskiptavaktin-hefja-gongu-sina/">Í gær</a> undirritaði svo ráðherra ásamt Hildi Árnadóttur, stjórnarformanni Íslandsstofu, og Pétri G. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu, samkomulag utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu um stofnun þjónustuborðs atvinnulífsins. Því er ætlað að vera brú milli atvinnulífs og stjórnvalda þar sem fyrirtæki munu m.a. geta leitað sér upplýsinga um möguleika á stuðningi við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd.<br /> <br /> „Um leið og kórónuveirufaraldurinn brast á setti ég stuðning við íslenskt atvinnulíf í algeran forgang. Stefnumótun okkar er nú farin að bera ávöxt með þeim nýmælum sem í dag verður hrint í framkvæmd. Ég bind vonir við að með þjónustuborði atvinnulífsins geti íslensk fyrirtæki látið meira að sér kveða í atvinnustarfsemi í þróunarríkjum og víðar, í samvinnu við heimafólk á hverjum stað,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. </span></p> <p><span>Jafnframt hóf sérstök <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/10/15/Saman-i-sokninni/">viðskiptavakt</a> utanríkisráðuneytisins göngu sína en hún er liður í áherslu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að styðja við íslenskar útflutningsgreinar, ekki síst nú á tímum COVID-19. Meðfylgjandi myndband var birt í tengslum við þessi tíðindi, það var tekið upp þegar skýrslan <em><a href="https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2020/07/21/Saman-a-utivelli-Framkvaemd-utanrikisstefnu-Islands-i-kjolfar-COVID-19/">Saman á útivelli</a> </em>kom út í sumar en viðskiptavaktin er einmitt ein tillagnanna sem skýrslan kveður á um. Eins og sjá má voru aðrar sóttvarnareglur í gildi þá í samfélaginu - í þá gömlu góðu daga.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f338812623863022%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowtransparency="true" allow="encrypted-media" allowfullscreen="true"></iframe></span></p> <p><span><br /> Á miðvikudag <a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20201013T173754">mælti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</a> fyrir frumvarpi sínu um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu Íslands, sendiherrafrumvarpinu svonefnda. Það gengur nú til annarrar umræðu og meðferðar utanríkismálanefndar. </span></p> <p><span>Sama dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/14/Island-i-gestgjafahlutverki-a-haustfundi-Global-Equality-Fund/">ávarpaði </a>Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, haustfund Hnattræna jafnréttissjóðsins þar sem mannréttindi hinsegin fólks voru til umræðu. Ísland var í gestgjafahlutverki í ár og bauð til fjarfundarins þar sem um fimmtíu meðlimir og fulltrúar styrktaraðila ásamt starfsliði sjóðsins tóku þátt. <br /> <br /> Þá sögðum við einnig frá fulltrúum Íslensku friðargæslunnar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/16/Islenskir-fridargaeslulidar-i-ollum-Eystrasaltsrikjunum/">í dag</a> sem nú eru við störf hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í öllum þremur Eystrasaltsríkjunum en að sögn utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra er aukin þátttaka Íslands í samstöðuaðgerðum á svæðinu fagnaðarefni.<br /> <br /> Að venju var nóg um að vera hjá starfsfólki okkar úti á pósti.</span></p> <p> Í Osló stóð starfsfólk okkar í stórræðum í dag en þessa dagana er unnið að því að flytja sendiráðið á nýja hæð í sama húsnæði. Fulltrúi tölvudeildar ráðuneytisins mætti á svæðið og aðstoðaði meðal annars við að flytja veglegan „server-skáp“ á milli hæða.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3403320339782601" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3403320339782601" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Við stóðum í stórræðum í dag en erum samt bara rétt að byrja. Nokkrar myndir frá flutningastússi sendiráðsins í dag....</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3403320339782601">Friday, 16 October 2020</a></blockquote></div> <p> <br /> Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, bauð Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Svíþjóð, velkominn til starfa á fundi í utanríkisráðuneyti Svíþjóðar. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/10/14/Sendiherra-Islands-Hannes-Heimisisson-a-fundi-med-Ann-Linde-utanrikisradherra-Svithjodar/">fundinum</a> ræddu þau meðal annars margvísleg og náin tengsl Íslands og Svíþjóðar og fjölbreytt samstarfsverkefni.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1430389553837850">Brussel</a> sat Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu ráðherrafund ESB sem formennskuríki Evrópusambandsins stóðu fyrir um gervigreind og stafræna þjónustu. Kristján Andri sat fundinn fyrir hönd fjármálaráðherra. Þar áréttaði hann hann mikilvægi stafrænnar starfsskrár fyrir íslenska ríkið. Hann sagði frá verkefnum Íslands sem miða að því styrkja stafræna innviði og tryggja stafræna þjónustu, sem og stofnun nefndar um framtíðarsýn í málaflokknum. Þá lagði hann einnig áherslu á nauðsyn þess að viðmótin séu á því tungumáli sem fólkið notar – þar á meðal íslensku. <br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3477649942291356">París</a> tilkynnti sendiráðið okkar um nýjan alþjóðlegan meistara í jafnrétti kynjanna en það er engin önnur er Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París.</p> <p><span>Þá tók starfsfólk sendiráðs okkar í Washington þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3765734626793473">fjarviðburði</a> um plastmengun í heiminum ásamt öðrum norrænum sendiráðum þar í borg en viðburðurinn var samvinnuverkefni sendiráðanna og The Ocean Foundation. Hægt er að sjá umræðurnar <a href="https://www.youtube.com/watch?v=pXCk4y_rxoI&%3bfeature=youtu.be&%3bfbclid=IwAR1t_q4rCWq65_iekWH-peLgDZceqD_ChuyhgAf6qQx_to_uVkw0M7qZ7Lo">hér</a>.</span></p> <p><span>1. október síðastliðinn hélt Alþýðulýðveldið Kína upp á þjóðhátíðardag sinn og af því tilefni sendi sendiherra Ísland í Kína, Gunnar Snorri Gunnarsson, kínversku þjóðinni <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/348686679798901">heillaóskir</a> á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo og þar birti sendiherrann kveðju sína. Segja má að kveðjan hafi náð nokkru flugi en tæplega hálf milljón manns hafa horft á kveðju sendiherrans. Er Gunnar Snorri líklega þar með orðinn vinsælasta samfélagsmiðlastjarna íslensku utanríkisþjónustunnar. </span></p> <p><span></span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3544114208945154">Genf </a>var nóg um að vera í vikunni. Septemberlotu mannréttindaráðsins er nú lokið en sem fyrr tekur Ísland virkan þátt í starfinu sem og í samstarfi við Norðurlöndin og Balta en hópurinn flutti sameiginlega á þriðja tug ræðna. Í lotunni átti sér stað mikilvæg umræða um áríðandi stöðu mála í Hvíta-Rússlandi, Venesúela, Sýrlandi og fleirum ríkjum, sem og um mannréttindi á tímum COVID-19 og fleiri mál.<br /> <br /> Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3546923808664194">mánudag </a>átti Ísland einnig samráðsfund með Flóttamannastofnun SÞ (UNHCR) um starf Íslands og stuðning þess. UNHCR er ein af áherslustofnunum Íslands í mannúðarmálum og því mikilvægt að stjórnvöld eigi sæti við borðið þar sem ákveðinn er stuðningur við þau sem orðið hafa að flýja heimili sín víða um heim vegna stríðsátaka, náttúruhamfara eða<br /> af öðrum ástæðum, til dæmis með matvælaaðstoð, húsaskjóli eða heilbrigðisþjónustu.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3552493844773857">gær</a> tók Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands í Genf, þátt í fundi hóps ríkja undir forystu sendiherra Hollands og Maldív-eyja sem hafa það að markmiði að breikka hóp þeirra ríkja sem taka þátt í starfi mannréttindaráðs og sækjast eftir aðild að ráðinu, með sérstaka áherslu á smáríki. <br /> <br /> Þá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3553815451308363">hittist</a> Fríverslunarnefnd EFTA-ríkjanna og Singapúr einnig á fjarfundi í gær en það var Katrín Einarsdóttir, varafastafulltrúi Íslands, sem stýrði fundi fríverslunarnefndarinnar fyrir hönd allra EFTA ríkjanna.<br /> <br /> Við endum þessa yfirferð á að vekja athygli á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/10/15/Islendingarnir-sem-laestust-inni/">nýjasta pistlinum á afmælisvefnum</a> okkar þar sem skyggnst er inn í störf utanríkisþjónustunnar árið 1940. Fjölmargir Íslendingar urðu innlyksa á Norðurlöndunum í kjölfar hernáms Þjóðverja á Danmörku og Noregi og nýstofnuð íslensk utanríkisþjónusta fékk í hendurnar það veglega borgaraþjónustuverkefni að koma á þriðja hundrað Íslendinga heim til Íslands með strandferðaskipinu Esju. Siglt var frá Petsamó, sem þá var í Finnlandi, en í gær voru nákvæmlega 80 ár frá því að Esja sigldi inn í Reykjavíkurhöfn.</p> <p>Í næstu viku tekur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þátt í hringborðsumræðum og áheitaráðstefnu vegna svonefnds Mið-Sahelssvæðis (Búrkína Fasó, Malí og Níger) og ráðstefnunni How to Invest in Iceland. Af hefðbundnum þingsstörfum má nefna að hann tekur þátt í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudag og kemur fyrir þingnefndir. Undir lok vikunnar heldur ráðherra svo til Færeyja. <br /> <br /> Við segjum þetta gott bili.<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> |
09.10.2020 | Föstudagspósturinn 9. október 2020 | <p>Heil og sæl!</p> <p>Eflaust hafa margir boltaunnendur vaknað með bros á vör í dag eftir sigur karlalandsliðs Íslands á Rúmeníu í gær í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu á næsta ári. Það er engum blöðum um það að fletta að landsliðin okkar hafa veitt gríðarlega landkynningu á síðustu árum og því er ekkert nema gleðiefni að við skulum halda þeim glugga áfram opnum en Ísland leikur úrslitaleik um sæti á EM gegn Ungverjalandi 12. nóvember nk. Nóg um það.</p> <p>Við hefjum að þessu sinni leik á Alþingi en í vikunni <a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20201006T163237">kynnti</a> Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hluta utanríkisráðuneytisins í fjármálaáætlun og tók í kjölfarið þátt í fjörugum umræðum við þingmenn um utanríkismál vítt og breitt.</p> <p>Nóg annað hefur verið á dagskrá í vikunni.</p> <p>Í dag bárust þær gleðiréttir að Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefði hlotið friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri, fyrir að stuðla að bættum aðstæðum fyrir friði á átakasvæðum, og fyrir aðgerðir til að afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum.</p> <p>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sendi WFP heillaskeyti í morgun og óskaði stofnunni auk þess til hamingju á Twitter.</p> <p>„Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hefur um langt skeið verið ein af áherslustofnunum Íslands í neyðar- og mannúðaraðstoð og friðarverðlaun Nóbels eru að mínum dómi mjög verðskulduð viðurkenning fyrir ómetanlegt starf á átakasvæðum sem stuðlar að friði,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson.</p> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to our partners <a href="https://twitter.com/WFP?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP</a> on winning the 2020 <a href="https://twitter.com/hashtag/NobelPeacePrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NobelPeacePrize</a>. The award is a powerful reminder of the linkages between food security and peace. 🇮🇸 is proud to support the lifesaving food assistance you provide.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1314545737921966081?ref_src=twsrc%5etfw">October 9, 2020</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Áfram heldur 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. <span>Nefndarstarf hófst í vikunni og stóð fastanefnd Íslands í ströngu ef ekki stórræðum. Í dag flutti <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.3535869949769580/3535868696436372">Jörundur Valtýsson </a>fastafulltrúi yfirlitsræðu í 1. nefnd um afvopnunarmál fyrir hönd Norðurlandanna og fór vel á því í ljósi úthlutunar friðarverðlauna Nóbels fyrr í dag.</span> Á þriðjudag átti Ísland hlut að <a href="https://new-york-un.diplo.de/un-en/news-corner/201006-heusgen-china/2402648">sameiginlegu ávarpi</a> 39 ríkja í almennri umræðu í þriðju nefnd allsherjarþingsins (mannréttindanefndinni) þar sem lýst var þungum áhyggjum af ástandi mannréttinda í héruðunum Xinjiang og Tíbet í Kína og þróun nýverið í Hong Kong. Í ávarpinu er rifjað upp að fimmtíu sérstakir erindrekar á vegum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hafi sent frá sér ákall í júní sl. þar sem farið var fram á það við stjórnvöld í Kína að virða mannréttindi, ekki síst í Xinjiang og Tíbet. Er tekið undir þetta ákall. Í Xinjiang-héraði hafa kínversk stjórnvöld verið gagnrýnd fyrir að neyða meira en milljón manns í eins konar „pólitískar endurmenntunarbúðir“. Lýsa ríkin þrjátíu og níu áhyggjum af fregnum af grófum mannréttindabrotum í þessu samhengi.</p> <p>Áfram höldum við í mannréttindamálum en á miðvikudag samþykkti Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/26/Alyktun-um-mannrettindi-a-Filippseyjum-logd-fram-i-mannrettindaradinu/">ályktun Íslands</a> um stuðning mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna við Filippseyjar. Ályktunin leggur grunninn að uppbyggingu mannréttinda í landinu með stuðningi stofnana Sameinuðu þjóðanna. Ályktunin sem var lögð fram í samstarfi við Filippseyjar í nýliðnum mánuði var samþykkt samhljóða á fundi mannréttindaráðsins í vikunni og kveður á um að filippseysk stjórnvöld skuldbindi sig til að vinna með mannréttindafulltrúanum að umbótum. Auk fulltrúa Íslands og Filippseyja tóku fulltrúar Evrópusambandsins, Mexíkó og Japans til máls við atkvæðagreiðsluna og lýstu yfir stuðningi við ályktunina. Öllu skipti þó að stjórnvöld á Filippseyjum láti verkin tala.</p> <p>Við sögðum einnig frá því í vikunni að frá og með 1. janúar 2021 munu reglur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) um frjálsa för fólks ekki lengur gilda um Bretland og því þurfa þeir Íslendingar sem flytja til Bretlands eftir þann tíma að sækja um vegabréfsáritun og uppfylla ákveðin skilyrði samkvæmt nýju innflytjendakerfi breskra stjórnvalda til þess að fá að dvelja í landinu. Áfram verður þó heimilt að heimsækja Bretland án vegabréfsáritunar.</p> <p>Í París afhenti Unnur Orradóttir sendiherra Emmanuel Macron forseta Frakklands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Frakklandi og Andorra. Ræddu þau Unnur og Macron um mikilvægi alþjóðasamvinnu, sérstaklega á tímum heimsfaraldurs sem setti svip sinn á afhendinguna en smitvarnir voru áberandi í Elysée-höll.</p> <p>Síðustu daga hefur Ísland gerst aðili að nokkrum mikilvægum samevrópskum yfirlýsingum á vettvangi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Á fastaráðsfundi ÖSE í gær voru árásir á almenna borgara í Ngorno-Karabakh fordæmdar í yfirlýsingu ESB, sem Ísland gerðist aðili að. Ísland gerðist einnig aðili að yfirlýsingu ESB til stuðnings fjölmiðlum í Hvíta-Rússlandi á fastaráðsfundinum, en þar eru stöðugar árásir stjórnvalda á skoðana- og málfrelsi fordæmdar. Í tilefni af 18. alþjóðadegi gegn dauðarefsingu, sem verður á morgun, var Ísland meðflytjandi að yfirlýsingu nokkurra ríkja, þar sem m. a. er skorað á Bandaríkin og Hvíta-Rússland að afnema dauðarefsingu. Á fastaráðsfundinum gerðist Ísland einnig aðili að yfirlýsingu ESB um stöðu mála í Moldóvu, þar sem lýst er áhyggjum yfir stöðu mannréttinda, skoðana- og samkomufrelsis og fjölmiðlafrelsis í Transnistríu. Fastafulltrúi Íslands lýsti svo stuðningi við aðild Kýpur að samningnum um opna lofthelgi á lokadegi endurskoðunarráðstefnu samningsins í dag. Var Ísland meðflytjandi í yfirlýsingu rúmlega 30 aðildarríkja um stuðning við aðild Kýpur. Tyrkland hefur beitt neitunarvaldi gegn aðildinni síðan 2002.</p> <p>Í Genf heldur ferlið áfram við val á nýjum framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, á sæti í þriggja manna nefnd sem hefur umsjón með valferlinu. Niðurstöður annarrar umferðar kynntar á sérstökum fundi WTO í gær og stendur endanlegt val á milli fulltrúa Nígeríu, Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, og Suður-Kóreu, Fr. Yoo Myung-hee.</p> <p>Myndin af þríeykinu er svo góð að hún á skilið að birtast hér:</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3531871800169395" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3531871800169395" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Genf: Val á nýjum framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) stendur nú yfir. Harald Aspelund, fastafulltrúi...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3531871800169395">Thursday, 8 October 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Fleira var um að vera í Genf en <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3516836588339583">á laugardaginn</a> síðasta stýrði Harald fundi WTO um viðskiptastefnu Zimbabwe þar sem Ísland tók upp valdeflingu kvenna í viðskiptum. Í hádeginu stýrði hann fundi Vesturlandahópsins (WEOG) um mannréttindaráðið þar sem ályktun Íslands um Filippseyjar var rædd sérstaklega og seinni partinn tók hann þátt í umræðu um stöðu mannréttinda í Súdan fyrir hönd Norðurlandanna þar sem rædd var þróun mála þar í landi.</p> <p>Á vef sendiráðs okkar í Moskvu segir frá ráðstefnunni Northern Sustainable Development Forum um sjálfbærni á norðurslóðum sem haldin var í lok september í Yakutsk. Er þetta í annað sinn sem hún er haldin og komu þátttakendur úr röðum vísindafólks, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka frá Norðurskautsríkjunum. Í ljósi aðstæðna fór ráðstefnan að mestu leyti fram á netinu. Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður og formaður Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar og norðurskautsmál, kynnti meginþætti norðurslóðastefnu Íslands sem snúa að sjálfbærri þróun, loftslags- og umhverfismálum og fólki búsettu á norðurslóðum. </p> <p>Á Facebook-síðu sendiráðs okkar í Kampala er <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2599919723652835">í dag </a>vakin athygli á þjóðhátíðardegi Úganda en 58 ár eru nú liðin frá því að ríkið varð sjálfstætt. Í tilefni dagsins var brúin Source of the Nile upplýst með fánalitum Úganda.</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2599919723652835" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2599919723652835" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Today the source of the Nile bridge in Jinja is lit in the colors of the national flag in honor of Uganda 58th year of...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/">Embassy of Iceland in Kampala</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2599919723652835">Thursday, 8 October 2020</a></blockquote></div> <br /> Sendiráð okkar víðs vegar um heim voru dugleg að kynna Friðarsúluna í Viðey í vikunni. Þetta listaverk Yoko Ono er til minningar um John Lennon, eiginmann hennar sem hefði orðið áttræður í dag. Verkið er hugsað sem leiðarljós fyrir heimsfrið og er boðskapurinn vafalaust hollt veganesti inn í helgina á þeim umrótatímum sem við lifum en við endum þessa yfirferð á <a href="https://listasafnreykjavikur.is/fraedsla/fridarsulan">tilvitnun</a> í Yoko Ono um Friðarsúluna: <p>„Ég vona að friðarsúlan muni lýsa upp heitar óskir um heimsfrið hvaðanæva að úr veröldinni og veita hvatningu, innblástur og samstöðu í heimi þar sem nú ríkir ótti og ringulreið. Sameinumst um að gera friðsæla veröld að veruleika.“</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/3674106912651546" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/3674106912651546" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>10月9日アイスランド時間21時(日本時間10日朝6時)より、今年もオノ・ヨーコ氏によるイマジンピースタワーが点灯されます。 イマジンピースタワーはオノ・ヨーコ氏が平和を願って創ったアート作品で、主に10/9~12/8のレノン氏の誕生日から...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/">Embassy of Iceland in Tokyo / 駐日アイスランド大使館</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/3674106912651546">Friday, 9 October 2020</a></blockquote></div> <p>Með kærleikskveðju,</p> <p>uppló</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="KZuN2AYE"></script> |
02.10.2020 | Föstudagspósturinn 2. október 2020 | <div id="fb-root"> </div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="PnsiAb3F"></script> <p>Heil og sæl.</p> <p>Áfram heldur lífið samfara kórónuveirunni. Það getur reynst þrautinni þyngri, alveg eins og að <a>taka upp kartöflur</a>, líkt og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra, fékk að kynnast í sóttkvínni í síðustu viku og sagði frá í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/vikan-med-gisla-marteini/29056/8l360m">Vikunni</a>!</p> <p>En áfram höldum við og var vikan sem nú tekur brátt enda viðburðarík og þar bar ávarp ráðherra á 75. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/29/Utanrikisradherra-avarpadi-75.-allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna/"> án vafa hæst</a>.</p> <p>Vegna heimsfaraldursins hafa hátíðarhöld og allsherjarþingið verið með öðru sniði í ár og sækja íslenskir ráðamenn að þessu sinni ekki þingið í New York. Upptaka með ávarpi utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra var spiluð á þriðjudag en í ávarpinu benti ráðherra m.a. á að rétt eins og þegar SÞ voru stofnaðar fyrir 75 árum væru nú uppi miklir óvissutímar í heiminum og þá væri mannkyninu betur þjónað með samvinnu en sundrungu.</p> <p>„Á þessum tímamótum eigum við að minnast þess hvernig Sameinuðu þjóðirnar hafa stuðlað að þróun og framförum. Þær eru jafnframt veigamesta friðarframtak vorra tíma,“ sagði Guðlaugur Þór. </p> <p><span>Mikilvægi fjölþjóðasamvinnu var meginstefið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/09/29/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-75.-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">ræðu</a> Guðlaugs Þórs en venju samkvæmt kom hann víða við. Ráðherra vakti máls á þýðingu endurnýjanlegra orkugjafa, undirstrikaði mikilvægi kynjajafnréttis og gerði mannréttindi jafnframt að sérstöku umtalsefni og greindi frá því að Ísland hefði nú ákveðið að sækjast aftur eftir setu í ráðinu kjörtímabilið 2025-2027 eftir vel heppnaða setu í ráðinu 2018-2019.</span></p> <p>Þá þakkaði Guðlaugur Þór António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, fyrir að beita sér fyrir alheimsvopnahléi en ræðuna má í heild sinni sjá hér að neðan.<span><br /> <br /> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/O15hDuthZ7Y" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture" title="Föstudagspósturinn 2. október 2020"></iframe><br /> </span></p> <p>Eins og fram hefur komið tekur Fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum þátt í viðburðum á staðnum og hefur því haft aðkomu að öllum viðburðum er snúa að Íslandi. Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/01/Forsaetisradherra-avarpar-afmaelisfund-fjordu-radstefnu-STh-um-malefni-kvenna/">ávarpaði</a> Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <span>25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/01/Umhverfis-og-audlindaradherra-avarpadi-fund-STh-um-liffraedilegan-fjolbreytileika/">miðvikudag </a>ávarpaði svo Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fund um líffræðilegan fjölbreytileika sem haldinn var í tengslum við allsherjarþingið.</span></p> <p><span>Bryndís Kjartansdóttir tók í vikunni <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3510313218991920">til starfa</a> sem skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins af Arnóri Sigurjónssyni. Um er að ræða nokkur tímamót því Bryndís verður þar með önnur konan í ríflega sjötíu ára sögu Atlantshafsbandalagsins til að gegna stöðu æðsta embættismanns aðildarríkis á sviði varnarmála (e. Chief of Defence, CHOD). Í hinum aðildarríkjunum eru það jafnan yfirmenn heraflans, herráðsforingjarnir, sem gegna stöðunni en þar sem Ísland er herlaust land er þetta hlutverk á hendi skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu. Alenka Ermenc, hershöfðingi í slóvenska hernum, varð árið 2018 fyrst kvenna æðsti embættismaður aðildarríkis á sviði varnarmála í aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og Bryndís fetar nú í fótspor hennar. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Yet another crack in the glass ceiling was made yesterday when Bryndís Kjartansdóttir <a href="https://twitter.com/BryndisKjartan1?ref_src=twsrc%5etfw">@BryndisKjartan1</a> took the helm of the Security and Defense Directorate of <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a>. She is only the 2nd woman in the history of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> to become chief of defense <a href="https://twitter.com/hashtag/CHOD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CHOD</a> of an Allied Nation. <a href="https://t.co/fv1i1wmJOU">pic.twitter.com/fv1i1wmJOU</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1312011103036215296?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2020</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hefur Friðrik Jónsson <a href="https://www.grocentre.is/gro/media/news/gro-welcomes-new-director-general-fridrik-jonsson?fbclid=IwAR1A_mGY9rSeN3RlGd0HU8jjUyIAzkSJg2FVZ5oX5CjIn373Utqp80YZdzo">tekið við</a> sem forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Þróunarsamvinnu GRÓ. Friðrik tekur við stöðunni af Bryndísi en í tilkynningu er sérstaklega tekið fram að Friðrik spili ekki golf. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3506306812725894">Á miðvikudag</a> vöktum við athygli á alþjóðadegi þýðenda en í ár eru 30 ár liðin frá því að þýðingarmiðstöðin sem starfrækt er í utanríkisráðuneytinu hófst handa við að þýða ESB-gerðirnar sem falla undir EES-samninginn.</p> <p>Í síðustu viku stóðu sendiskrifstofur Íslands fyrir sameiginlegum bókmenntaviðburði, Beyond the Sagas, sem streymt var beint á vef frá fjórum mismunandi stöðum í heiminum. Hvorki meira né minna en <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/30/Threttan-thusund-sott-bokmenntavefvidburd/">þrettán þúsund</a> manns um allan heim hafa fylgst með streyminu en þar átti Eliza Reid forsetafrú í samtali við tvo íslenska rithöfunda, þær Kristínu Eiríksdóttur og Þóru Hjörleifsdóttur, þar sem þær ræddu m.a. verk sín, bókmenntaflóruna á Íslandi og hvað drífi hana áfram. Alkunna er að COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á möguleika utanríkisþjónustunnar til að kynna íslenska menningu á erlendri grundu og því var gripið til þessa tilraunaverkefnis sem óhætt er að segja að hafi heppnast hafi vel.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/01/ESA-birtir-frammistodumat/">Í dag</a> birti eftirlitsstofnun EFTA (ESA) reglubundið frammistöðumat sitt en um er að ræða fyrra matið af tveimur vegna innleiðingrastöðu á árinu 2020. Samkvæmt matinu átti eftir að innleiða 1,2 prósent tilskipana ESB hér á landi á viðmiðunardagsetningu frammistöðumatsins, 31. maí sl., samanborið við 0,6 prósent í frammistöðumatinu fyrir tímabilið á undan. Röskun á störfum þingsins og stjórnarráðsins vegna heimsfaraldurs er á meðal skýringa á að óinnleiddum tilskipunum og reglugerðum ESB hefur fjölgað hér á landi að undanförnu. Staða innleiðinga á tilskipunum ESB hér á landi helst samt áfram betri en hún hefur lengst af verið.</p> <p>Af fréttum úr ráðuneytinu segjum við að endingu frá því að í dag skipaði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fimm manna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/02/Utanrikisradherra-skipar-starfshop-um-ljosleidaramalefni/">starfshóp um ljósleiðaramálefni</a>, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn á að gera heildstæða úttekt og mat á ljósleiðaramálum á Íslandi með tilliti til þjóðaröryggis og þjóðréttarlegra skuldbindinga Íslands.</p> <p>Enn greinist töluverður fjöldi kórónuveirusmita á Íslandi á hverjum degi og vakta sendiskrifstofur okkar mögulegar breytingar á sóttvarnarráðstöfunum og stöðu á landamærum umdæmisríkja sinna en undanfarna daga hefur Ísland ratað á fjölmarga rauða lista. Starfsfólk okkar ytra hefur vitanlega nóg að gera í þeim efnum til viðbótar við hefbundið starf utanríkisþjónustunnar.</p> <p>Hvað sendiskrifstofur okkar varðar byrjum við á því að vekja athygli á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/">Brussel-vaktinni</a>, sem kemur út að jafnaði einu sinni í mánuði og flaggar á stuttan og hnitmiðaðan hátt því sem efst er á baugi hverju sinni. Hægt er að gerast áskrifandi að vaktinni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/">hér.</a> Við höldum okkur í Brussel en <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1417240051819467">á þriðjudag</a> tók tók Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, þátt í vefumræðu um málefni Norðurslóða. Ásamt honum tóku þátt Michael Mann, sendiherra Evrópusambandsins gagnvart Norðurslóðum, Christel Schaldemose þingmaður sósíaldemókrata á Evrópuþinginu og Mads Qvist Frederiksen, frá Samtökum dansks iðnaðar. Í máli sínu ræddi sendiherrann helstu áherslumál Íslands innan Norðurskautsráðsins, möguleg áhrif loftslagsbreytinga, nauðsyn þess að vinna að sjálfbærri þróun á svæðinu og að besta leiðin til þess að ná árangri væri með alþjóðlegri samvinnu, eins og ætti sér til að mynda stað innan Norðurskautsráðsins.</p> <p>Á fastaráðsfundi ÖSE í vikunni gerðist Ísland aðili að yfirlýsingu ESB um ófriðinn milli Aserbaídsjan og Armeníu vegna héraðsins Nagorno-Karabakh. Þar eru deilendur hvattir til að stöðva ófriðinn og koma í veg fyrir að hann breiðist út og hefja uppbyggilegar viðræður undir leiðsögn hinna sameiginlegu formanna ÖSE Minsk-hópsins og hins sérstaka fulltrúa formanns ÖSE fyrir Karabakh-deiluna, Andrzej Kasprzyk sendiherra. </p> <p>Í gær snjóaði á aðalræðisskrifstofu Íslands í Grænlandi og veltu þarstaddir fyrir sér hvort snjórinn væri kominn til að vera!</p> <p><span><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fvideos%2f381609152864406%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=267" width="267" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowtransparency="true" allow="encrypted-media" allowfullscreen="true" title="Föstudagspósturinn 2. október 2020"></iframe><br /> <br /> Í Kanada var grænt um að litast er norrænu sendiherrarnir í Ottawa funduðu í íslenska sendiherrabústaðnum. Umræðuefnið var að sjálfsögðu norræn samvinna á þessum skrýtnu tímum samhliða veirunni skæðu.<br /> </span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2175701669228273" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2175701669228273" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Last week the Nordic Ambassadors in Ottawa held a meeting at the Icelandic Ambassadors residence. The subject of the...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/">Embassy of Iceland in Canada</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2175701669228273">Monday, 28 September 2020</a></blockquote></div> <br /> Við endum þessa yfirferð á fróðleiksmola frá sendiherra okkar í Osló, Ingibjörgu Davíðsdóttur, um Snorra Sturluson og styttu norska myndhöggvarans Gustav Vigeland af íslenska rithöfundinum. <p><span></span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3360667137381255" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3360667137381255" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸Fróðleiksmoli dagsins: Í Bergen er minnisvarði um Snorra Sturluson – þar stendur stytta af Snorra eftir norska...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3360667137381255">Friday, 2 October 2020</a></blockquote></div> <p> </p> <p>Við látum þetta gott heita að sinni. Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> |
28.09.2020 | Föstudagspóstur - á mánudegi 28. september 2020 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Síðasta vika var annasöm í utanríkisþjónustunni og ekki að ástæðulausu enda allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/24/75.-allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna-hafid/">farið af stað</a> með öllu tilheyrandi. Vegna heimsfaraldursins sækja íslenskir ráðamenn ekki allsherjarþingið í ár sem var formlega sett í 15. september og sinnir fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum viðburðum á staðnum. <br /> </span></p> <p>Allsherjarþingið vekur að sönnu ávallt athygli en við byrjum á því að benda á skemmtilega umfjöllun um þingið í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/09/24/asmundarnautur_a_sinum_stad_a_allsherjarthingi_sth/">Morgunblaðinu</a> frá því í síðustu viku þar sem m.a. var fjallað um Ásmundarnaut, fundarhamarinn góða.</p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flytur ræðu í allsherjarþinginu á morgun en hefur þegar tekið þátt í tveimur hliðarburðum sem fram fóru í síðustu viku.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/25/Utanrikisradherra-arettadi-gildi-fjolthjodlegrar-samvinnu/">föstudag</a> ávarpaði Guðlaugur Þór fund sérstaks bandalags um fjölþjóðasamvinnu, Alliance for Multilateralism og tók einnig þátt í sameiginlegu ávarpi leiðtoga víðs vegar úr heiminum um jafnréttismál. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/09/25/Avarp-a-fundi-bandalags-til-studnings-fjolthjodakerfinu-Alliance-for-Multilateralism/">ávarpi</a> sínu lagði Guðlaugur Þór áherslu á þann góða árangur sem fjölþjóðleg samvinna hefur skilað, en áréttaði jafnframt að fjölþjóðastofnanir þurfi nú að aðlagast breyttum tímum og líta fram á veginn. Þá vísaði hann til mikilvægi þess að jafnréttismálum væri haldið á lofti í þessu samhengi.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/24/75.-allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna-hafid/">miðvikudag</a> flutti ráðherra stutt myndbandsávarp á viðburði um málefni hinsegin fólks sem haldinn var á vegum sérstaks kjarnahóps um þau mál sem Ísland hlaut aðild að í maí sl. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/09/24/Avarp-a-hlidarvidburdi-UNGA75-um-malefni-hinsegin-folks/">ávarpi</a> sínu lagði Guðlaugur Þór áherslu á mannréttindi sem hornstein íslenskrar utanríkisstefnu. „Það er einnig mín trú að ef við ætlum að ná að hrinda í framkvæmd áætluninni um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030, með meginmarkmiðið í huga um að engan megi undanskilja, verður að tryggja jafnrétti allra, þar á meðal hinsegin fólks um allan heim, og að engin mismunun eigi sér stað,“ sagði Guðlaugur Þór í ávarpinu. <br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/22/COVID-19-Island-og-Noregur-fjarmagna-kaup-a-tveimur-milljonum-skammta-af-boluefni/">þriðjudag</a> í síðustu viku var svo greint frá því að íslensk stjórvöld hefðu ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19. Noregur og Ísland leggja í sameiningu fé til verkefnisins sem gerir kleift að fjármagna kaup á allt að tveimur milljónum bóluefnaskammta fyrir lágtekjuþjóðir.<br /> <br /> „Kórónuveiran fer ekki í manngreinarálit og þess vegna er það réttlætismál að allir jarðarbúar hafi tryggan aðgang að öruggu og skilvirku bóluefni þegar þar að kemur. Það er jafnframt í þágu okkar allra að kórónuveiran verði kveðin niður sem allra fyrst alls staðar og því leggjum við að sjálfsögðu okkar af mörkum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/26/Alyktun-um-mannrettindi-a-Filippseyjum-logd-fram-i-mannrettindaradinu/">laugardag</a> var sagt frá því að Ísland hefði lagt fram ályktun í ályktun í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um samstarf stjórnvalda á Filippseyjum við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um úrbætur í mannréttindamálum þar í landi. Var ályktunin lögð fram í samvinnu við filippseysk stjórnvöld sem skuldbinda sig til að vinna með mannréttindafulltrúanum að umbótum. Ályktunin verður tekin til atkvæða í mannréttindaráðinu í næsta mánuði en þess má vænta að hún verði samþykkt samhljóða.<br /> <br /> Það var raunar nóg um að vera hjá okkar fólki í Genf en á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3481939758495933">þriðjudag</a> áréttaði Katrín Einarsdóttir, varafastafulltrúi Íslands í Genf, áhyggjur Íslands af stöðu mála í Hvíta Rússland í kjölfar forsetakosninganna þar í landi en óskað var eftir sérstakri umræðu um þessi mál í mannréttindaráðinu.<br /> <br /> Áfram höldum við í Genf en frá því að utanríkisráðherra Íslands átti forystu um sameiginlega yfirlýsingu Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um samstarf til að vinna að aukinni efnahagslegri valdeflingu kvenna hefur fastanefnd Íslands í Genf leitt samstarf aðildarríkja WTO um málið. Unnið hefur verið að því að greina betur hvaða hindranir standa í vegi fyrir konum í viðskiptum og hvernig eigi að auka þátttöku kvenna í alþjóðaviðskiptum. Á fjarfundi sem Ísland stýrði <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3485105831512659">á miðvikudag</a> náðist sá mikilvægi áfangi að málið er nú komið á <a href="https://www.wto.org/english/news_e/news20_e/women_23sep20_e.htm?fbclid=IwAR1FnLIpeKJ2-2P4WQY--zWcvgX2EpDuf2PO7hk2KB4TXUIw0trAUrq9Cmw">dagskrá WTO</a> með stofnum nefndar sem á að fylgja málinu eftir<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/23/Trunadarbref-afhent-i-Eistlandi/">þriðjudaginn</a> í síðustu viku afhenti Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Finnlandi, forseta Eistlands, Kersti Kaljulaid, trúnaðarbréf sitt, en Eistland er á meðal umdæmislanda sendiráðs okkar í Finnlandi.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vakti athygli á mikilvægi Kaupmannahafnar sem miðstöð fyrir nýsköpunar- og frumkvöðlastarf en aðgangur að öflugu tengslaneti í Danmörku getur skipt sköpum fyrir íslensk frumkvöðlafyrirtæki. Nú hefur starfsfólk sendiráðsins tekið saman nytsamlegar upplýsingar fyrir frumvöðla um nýsköpunarumhverfið í borginni en samantektina, sem kemur í kjölfar útgáfu viðskiptaáætlunar sendiráðsins, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-kaupmannahofn/vidskipti/?fbclid=IwAR1E7tPrLAJG7aVum5fm3EU5TjS0TI-qNsAX1MkWoSDoejD-8oWDK-X0Z_k#Tab4">má sjá hér</a>.<br /> <br /> Á <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3339228016191834">föstudag</a> heimsótti Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Noregi, Bergen þar sem hún átti fundi með viðskiptaaðilum, ýmsum samstarfsaðilum og velunnurum Íslands. <br /> <br /> Á þriðjudag efndi María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, ásamt öðrum norrænum sendiherrum þar í borg til viðburðar á <a href="https://twitter.com/mariaerlamar/status/1308747343261560835?s=20">Twitter</a> undir myllumerkinu #NordicTownHall þar sem sendiherrarnir voru spurðir spjörunum úr um loftlagsmál og hvað norræn lönd eru að gera í þeim málum.<br /> <br /> Í <a href="http:https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3624224684256485//">Lundúnum</a> ræddi Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra um jafnrétti kynjanna hvað íslenska utanríkisþjónustu varðar á viðburði sem skipulagður var af Young Professionals in Foreign Policy. Um fjarviðburð var að ræða og spunnust upp líflegar umræður um mikilvægi þessa málafloks á alþjóðavísu.<br /> <br /> Á dögunum talaði Pétur Ásgeirsson sendiherra Íslands í Ottawa á fjarráðstefnu sem norrænir sendiherrar þar í borg efndu til í samstarfi við háskólann í Ottawa. Rætt var um orku og umhverfismál á norðlægum slóðum sem áhugasamir geta kynnt sér <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2169216293210144">nánar hér.</a> Þá átti hann einnig fjarfund með fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada, Bill Morneau, sem nú býður sig fram til að verða framkvæmdastjóri OECD.<br /> <br /> Í Rússlandi hlaut Alexandra Chernyshova nýverið <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3281534335259668">1. verðlaun</a> í alþjóðlegri tónskáldasamkeppni fyrir tónsmíð sína í verkinu Skáldið og biskupsdóttirin. Verðlaunin voru afhent á sérstökum hátíðartónleikum í Húsi tónskáldanna í Moskvu, sunnudaginn 20. sept. Árni Þór Sigurðsson sendiherra veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd Alexöndru og þakkaði hann þessa miklu viðurkenningu sem henni hefði hlotnast. Jafnframt gat hann þess að framlag hennar til menningarlífsins á Íslandi fyllti okkur stolti.<br /> <br /> Að endingu er vert að vekja athygli á viðburðinum <a>„<span>Beyond the Sagas</span>“</a> </span>sem fór fram á föstudag þar sem Eliza Reid forsetafrú ræddi íslenskar bókmenntir við rithöfundana Kristínu Eiríksdóttur og Þóru Hjörleifsdóttur. Hægt er að kynna sér það sem fram fór á viðburðinum <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3488513704505205">hér</a>.</p> <p><span>Við látum þetta gott heita í bili og tökum upp þráðinn að nýju á föstudag.</span></p> <p>Kveðja,</p> <p>upplýsingadeild.</p> |
18.09.2020 | Föstudagspósturinn 18. september | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Í vikunni sem er að líða sýndi kórónuveiran enn á ný hversu skæð hún er. Eftir sem áður heldur utanríkisþjónustan áfram sínu striki á þessum undarlegu tímum og það hefur raunar verið nóg um að vera.</span></p> <p> Rétt er að hefja leik á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/18/Althjodlegur-jafnlaunadagur-haldinn-i-fyrsta-sinn/"> alþjóðlega jafnlaunadeginum</a> sem haldinn var í fyrsta skipti í dag af EPIC (e. <span>Equal Pay International Coalition) </span>alþjóðasamtökum um launajafnrétti sem Ísland á aðild. Af því tilefni hvatti <span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra alþjóðasamfélagið til að leita leiða og úrræða sem stuðla að jafnrétti kynjanna í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/18/Equal-pay-for-an-equitable-future-/">grein</a> á vef alþjóðasamtakanna <a href="https://www.womenpoliticalleaders.org/international-equal-pay-day-equal-pay-for-an-equal-world/">Women Political Leaders</a>. </span>Af sama tilefni var efnt til málþings í dag undir yfirskriftinni Ákall til aðgerða en á meðal þeirra sem flutti ávarp var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v8.0" nonce="iA0mpxoh"></script> Guðlaugur Þór, sem fór utan í vikunni og fundaði bæði í London og <span>á Borgundarhólmi</span>, vakti einnig athygli á deginum í ávarpi á Twitter. Að sögn Guðlaugs er Ísland stolt af því að hafa komið að stofnun þessa dags ásamt öðrum ríkjum í alþjóðasamtökum um launajafnrétti. Auk þess veiti dagurinn tækifæri til þess að vekja athygli á mikilvægi þess markmiðs að jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf nái fram að ganga.<br /> <br /> „Við viljum ganga á undan með góðu fordæmi og hvetja alþjóðasamfélagið til að leita leiða til að breyta og framfylgja stefnu sem kemur jafnt fram við konur og karla,“ sagði Guðlaugur Þór. <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we celebrate the first Int.<a href="https://twitter.com/hashtag/EqualPayDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualPayDay</a>! 🇮🇸 is proud to have contributed to the establishment of this day with 🇦🇺🇨🇦🇩🇪🇵🇦🇳🇿🇿🇦🇨🇭 of <a href="https://twitter.com/epic2030?ref_src=twsrc%5etfw">@epic2030</a>. As <a href="https://twitter.com/hashtag/COVID19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COVID19</a> puts unprecedented pressure on the world of work, closing the <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderPayGap?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderPayGap</a> is needed more than ever. <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> <a href="https://twitter.com/ilo?ref_src=twsrc%5etfw">@ilo</a> <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> <a href="https://t.co/NbauprRWkY">pic.twitter.com/NbauprRWkY</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1306927955046731776?ref_src=twsrc%5etfw">September 18, 2020</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/15/Utanrikisradherra-fundar-i-Lundunum-vegna-framtidarvidraedna-vid-Bretland/">mánudag og þriðjudag</a> fundaði Guðlaugur Þór með breskum ráðherrum og þingmönnum í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland. Á fundi með Ranil Jayawardena, ráðherra utanríkisviðskipta, lagði Guðlaugur Þór áherslu á að ljúka viðræðum um nýjan fríverslunarsamning í tæka tíð svo hann gæti tekið gildi í árslok. Þá áttu þau Wendy Morton, ráðherra Bretlands fyrir málefni Evrópu og Ameríku, fund þar sem sterk tengsl Íslands og Bretlands voru efst á baugi en einnig ástandið í Hvíta-Rússlandi og eitrunin sem Alexej Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var nýverið fyrir. Þá hitti Guðlaugur Þór Tom Tugendhat, formann utanríkismálanefndar breska þingsins, og ræddi sameiginlega hagsmuni varðandi viðskipti með sjávarafurðir við þingmenn Grimsby- og Humbersvæðið, þau Martin Vickers og Lia Nici. </p> <p><span> „Markmið okkar eru skýr þar sem við vinnum út frá sérstöðu Íslands og kjarnahagsmunum. Það er mikilvægt að nota þetta tækifæri til að bæta viðskiptakjörin þar sem hægt er og tryggja samkeppnisstöðu okkar fyrirtækja. Fríverslunarsamningur styrkir enn fremur pólitísk tengsl landanna og það er ekki síður mikilvægt.“<br /> </span></p> <p><span>Í gær tók ráðherra þátt í fundi <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/17/Skyrsla-Bjorns-kynnt-a-utanrikisradherrafundi-Nordurlanda/">norrænna utanríkisráðherra</a> á Borgundarhólmi í Danmörku þar sem Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, kynnti skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála. <br /> </span></p> <p><span>Á fundinum gerðu norrænu ráðherrarnir góðan róm að skýrslu Björns og sammæltust um að skoða tillögur úr öllum þremur köflum hennar sem fjalla um loftslagsmál, fjölþáttaógnir og fjölþjóðakerfið í því augnamiði að koma þeim í framkvæmd.<br /> <br /> „Norðurlöndin standa okkur næst og við njótum góðs af okkar nána samstarfi. Við viljum gjarnan sjá tillögur Björns um enn nánara samstarf verða að veruleika, ekki síst hvað varðar fjölþáttaógnir,“ sagði Guðlaugur Þór.<br /> <br /> </span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3466158833407359" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3466158833407359" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fundi norrænna utanríkisráðherra á...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3466158833407359">Thursday, 17 September 2020</a></blockquote></div> <p> <br /> Guðlaugur Þór átti jafnframt tvíhliða fund með Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, og ræddu þeir m.a. öryggismál og tillögur þar að lútandi í skýrslu Björns Bjarnasonar. Ríkin vinna náið saman á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og samstarfs norrænu ríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála, NORDEFCO<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/14/40-milljonir-til-neydaradstodar-a-Lesbos-og-i-Libanon/">mánudag</a> ákvað ráðherra að íslensk stjórnvöld skyldu veita tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni Lesbos í nýliðinni viku. Þá verður tuttugu milljónum króna varið til mannúðarstarfs í Líbanon vegna sprenginganna í Beirút í ágústbyrjun og bætist framlagið við það sem greint var frá á sínum tíma. <br /> <br /> En þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar.<br /> <br /> Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, heimsótti Múrmansk í norðvestur Rússlandi <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/14/Heimsokn-sendiherra-til-Murmansk/">undir lok síðustu viku</a> en tilefnið var m.a. opnun nýrrar fiskvinnsluversksmiðju Murman Seafood. Verksmiðjan er búin tækjum og búnaði frá íslenska fyrirtækinu Völku Hf. Við opnun verksmiðjunnar flutti Árni Þór ávarp og lagði hann áherslu á mikilvægi samstarfs íslenskra fyrirtækja og fyrirtækja í Múrmanskhéraði sem væri umfangsmikið. Íslensk hönnun og tæknilausnir væru vel kynntar á svæðinu og þættu framúrskarandi. Þá nefndi hann að rússneskt-íslenskt viðskiptaráð hefði verið stofnað á Íslandi á síðasta ári og um 40 fyrirtæki ætti þar aðild og væru í tengslum við rússneskt viðskiptalíf. Auk heimsóknarinnar til Murman Seafood heimsótti sendiherra fiskvinnsluna Polar Sea, Hampiðjuna og Moretron, en öll fyrirtækin tengjast Íslandi og íslenskum fyrirtækjum.<br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3469109543112288">Þessa dagana</a> stendur yfir val á nýjum framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, á sæti í þriggja manna nefnd sem hefur umsjón með valferlinu en niðurstöður fyrstu umferðar voru kynntar á sérstökum fundi WTO í dag. Það er óhætt að segja að mikið muni mæða á Harald í þessu ferli næstu vikur en við fylgjumst spennt með framvindu mála.<br /> <br /> Þá var Ísland í hópi <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/17/Island-stydur-rannsokn-a-mannrettindabrotum-i-Hvita-Russlandi/">17 aðildarríkja</a> ÖSE sem settu í dag af stað rannsókn á alvarlegum mannréttindabrotum og misnotkun fyrir og eftir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi 9. ágúst sl. Var það gert með því að virkja Moskvu-aðgerðina svokölluðu sem gert er þegar alvarleg ógn steðjar að mannréttindum og öryggi á ÖSE-svæðinu.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3465347396821836">Genf</a> hófst 45. lota mannréttindaráðsins af krafti í vikunni með sameiginlegri yfirlýsingu um mannréttindaástandið í Sádi-Arabíu sem Danmörk flutti fyrir hönd nærri 30 ríkja, þ.m.t. Íslands. Er það nú þriðja slík yfirlýsingin sem flutt er frá því að Ísland braut ísinn með fyrstu yfirlýsingunni á síðasta ári.<br /> <br /> Í New York var 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sett með <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3462857523737490">formlegum hætti</a>. Við setningu þingsins var nýr forseti allsherjarþingsins, Volkan Bozkir, settur formlega í embætti og var ekki annað að sjá en fundarhamarinn góði, gjöf Íslands til Sameinuðu þjóðanna, færi vel í hendi forsetans. Saga hamarsins er annars nokkuð áhugaverð og geta áhugasamir lesið nánar um hana <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/?fbclid=IwAR0zFiS4Q22bHXxqEmtzROTYC5DQfn6lNj-9bDcV8CdBCYnpvAvFu1ZPlFw">hér</a>.<br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1687340844749508 ">Föstudaginn</a> 11. september sl. á degi íslenska hestsins, voru afhent verðlaun í málverkasamkeppni sem efnt var til í samstarfi við Horses of Iceland og Landssamband hestamannafélaga íslenska hestsins í Þýskalandi IPZV. Samkeppnin stóð yfir á Facebook-síðu sendiráðs okkar í Berlín frá 30. mars til 30. júlí og var íslenski hesturinn að sjálfsögðu þema samkeppninnar. Alls bárust 460 myndir frá 15 löndum, eftir unga sem aldna, lærða og ólærða listamenn og hlutu 12 listamenn í fjórum aldursflokkum vegleg verðlaun í boði styrktaraðila. Verðlaunaafhendingin fór fram í menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín, Felleshus undir ströngum reglum um sóttvarnir og gæddu gestir sér að lokinni afhendingu á íslenskum mat og hlýddu á ljúfa tónlist. <br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/a.124147881068820/1691820010968258">Sama dag </a>tók María Erla Marelsdóttir tók á móti rithöfundinum Andra Snæ Magnússyni, einnig í Felleshus, sem var gestur alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar ilb sem fer fram 9.-19. september. Sunnudaginn 13. september var sendiherra viðstödd opnunar sýningar norrænna listamanna í Kunstverein KunstHaus í Potsdam. Fulltrúi Íslands á sýningunni er Anna Rún Tryggvadóttir sem hefur starfað í Berlín um árabil. <br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/photos/a.533899900140235/1418172961712920/?type=3">Malaví</a> hlaut héraðssjúkrahúsið í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví, verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í heilbrigðismálum þar í landi en valið byggist á mælanlegum stöðlum sem meta framfarir og settir eru af yfirvöldum.</p> <p> </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1418173625046187" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1418173625046187" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Congratulations to Mangochi District Health Office on being awarded the Best Performing District Health Office in...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/">Embassy of Iceland in Lilongwe</a> on <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1418173625046187">Thursday, 17 September 2020</a></blockquote></div> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/3811707215523411">Stokkhólmi</a> var Hannesi Heimissyni, sendiherra, boðið til hádegisfundar með fulltrúum úr sænsku atvinnu- og stjórnmálalífi ásamt fulltrúum frá sænska utanríkisráðuneytinu. <p><span>Þá hefur Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands í Brussel afhent Charles Michel forseta ráðherraráðs Evrópusambandsins <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1404495883093884">trúnaðarbréf sitt</a>.</span></p> <p>Fleira var það ekki í bili. Framundan er auðvitað fyrst og fremst barátta við veiruna, eða eins og ráðherra orðaði það ágætlega í <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD">Facebook-færslu</a> sinni fyrr í dag: Nú tekur við <span><img src="https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t32/1/16/1f637.png" alt="😷" />.</span></p> <p>Kær kveðja,</p> <p>uppló</p> |
11.09.2020 | Föstudagspósturinn 11. september | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19 voru efst á baugi í vikunni sem er að líða. Málefnin voru umfjöllunarefni sameiginlegrar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/09/11/Mannrettindi-og-lydraedi-eru-lykillinn-ad-thvi-ad-enginn-verdi-ut-undan-i-barattunni-gegn-COVID-19/">greinar </a>allra utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Norðurlandanna sem birt var í dag á öllum Norðurlöndum.<br /> <br /> Í greininni kom fram að mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og lýðræði hefði aldrei verið meira en einmitt núna þegar teikn eru á lofti um að COVID-19-heimsfaraldurinn hafi stuðlað að afar neikvæðri þróun í þeim efnum og að hætta sé á vaxandi ófjöfnuði í heiminum sem gerir stöðu þeirra sem nú þegar eiga mjög undir högg að sækja enn verri.<br /> <br /> Guðlaugur Þór Þórðarson skrifaði undir greinina fyrir Íslands hönd en Norðurlöndin stóðu í dag einnig fyrir umræðufundi um lýðræði og mannréttindi á tímum COVID-19.<br /> <br /> Innlegg ráðherra á fjarfundinum má lesa í heild sinni <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2020/09/11/Innlegg-a-fjarfundi-Nordurlandanna-um-lydraedi-og-mannrettindi-a-okkar-timum/">hér</a> en á meðal þess sem ráðherra gerði að umtalsefni eru þær áhyggjur sem Sameinuðu þjóðirnar hafa af þeirri miklu aukningu á kynbundnu ofbeldi, sér í lagi heima fyrir, á tímum faraldursins þar sem útgöngubann var sett á um víða veröld.<br /> <br /> „Í stuttu máli er svar mitt við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir þetta: Við þurfum að stórauka viðleitni okkar til þess að standa vörð um og styrkja mannréttindi. Varast þarf hið viðvarandi tómarúm sem myndast hefur í baráttunni gegn veirunni,“ sagði Guðlaugur Þór í lauslegri þýðingu.<br /> <br /> Á miðvikudag lauk tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallin þar sem ástandið í Hvíta-Rússlandi var í brennidepli. Í <a href="https://vm.ee/et/uudised/joint-statement-nordic-baltic-nb8-foreign-ministers-annual-meeting">yfirlýsingu fundarins</a> var tilræðið við rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní fordæmt. Fundurinn var sá fyrsti sem ráðherrar NB8-ríkjanna áttu með sér augliti til auglits á þessu ári vegna kórónuveiru-faraldursins. Ríkin átta hafa sýnt samstöðu í gagnrýni sinni á framkvæmd kostninganna þar í ágúst sl. og harkaleg viðbrögð stjórnvalda við víðtækum mótmælum í kjölfarið. Í sameiginlegri yfirlýsingu ítrekuðu ráðherrarnir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/08/11/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-lysa-ahyggjum-af-Hvita-Russlandi/">fyrri yfirlýsingu</a> frá 11. ágúst og skoruðu á stjórnvöld í Minsk að leysa pólitíska andstæðinga tafarlaust úr haldi. María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu, fór fyrir íslensku sendinefndinni þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, átti ekki heimangengt. <br /> <br /> Færum okkur nú að starfsemi sendiskrifstofa okkar. Þar var nóg um að vera eins og alltaf.</span></p> <p><span>Í Kaupmannahöfn bauð rithöfundurinn Andri Snær Magnason til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3238036119567151">útgáfuhófs</a> í tilefni útgáfu bókar sinnar</span> <em>Um tímann og vatnið </em>(d. Tiden og vandet) sem er nú fáanleg í danskri þýðingu. <span><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3238036119567151"></a>Hófið fór fram um borð í skipinu Activ. </span>„[Þ]að verður að teljast viðeigandi þar sem m.a. er hægt að lesa um ævintýri höfundarins um borð í þessu fallega og sérstaka skipi í bókinni,“ sagði m.a. í færslu sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Fulltrúar þess létu sig ekki vanta en skipið er þrigga mastra íshafsseglskip, smíðað 1951, og liggur við landfestar við Norðurbryggju, þar sem sendiráðið er staðsett. </p> <p><span>Í Finnlandi tók Sauli Niinistö, forseti Finnlands, á móti Auðuni Atlasyni, en <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/10/Forseti-Finnlands-tekur-a-moti-Audunni-Atlasyni-sendiherra/">fundur þeirra</a> var framhald af afhendingu trúnaðarbréfs Auðuns sem fór fram með rafrænum hætti í júlí. Auðunn er fyrsti sendiherrann sem Niinistö tekur á móti eftir að gripið var til harðra gegn COVID í Finnlandi í mars sl.</span></p> <p><span>Í Þýskalandi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1684434378373488">heimsótti</a> María Erla Marelsdóttir sendiherra hansaborgina Hamborg og sambandslandið Slésvík-Holtsetaland í norðurhluta Þýskalands í liðinni viku. Markmið heimsóknanna var að efla tengsl og styrkja samstarf við stjórnvöld og fyrirtæki. Orkumál og sjálfbærir orkugjafar, samstarf á sviði vetnismála, nýsköpun, bláa hagkerfið, mennta- og menningartengsl voru í brennidepli á báðum stöðum. <br /> <br /> Í Hamborg <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1684366275046965">fundaði</a> sendiherra með Almut Möller sem fer með Evrópu- og alþjóðamál og Michael Westhagemann sem fer með efnahags- og nýsköpun í ríkisstjórn Hamborgar og heimsótti íslensk fyrirtæki með starfsemi í Hamborg, sem og bókmenntahúsið í Hamborg. Í Kiel fundaði sendiherra með Daniel Günther forsætisráðherra Schleswig-Holstein og heimsótti Christian-Albrecht háskólann þar sem hún m.a. fundaði með lektor í íslensku og prófessor í Norðurlandafræðum. <br /> <br /> Í Vín var spilling og umhverfisskaði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/stok-frett/2020/09/10/Spilling-og-umhverfisskadi-til-umraedu-a-fundi-efnahags-og-umhverfisviddar-OSE/">til umræðu</a> á fundi efnahags- og umhverfisvíddar ÖSE. Að sögn Guðna Bragasonar, fastafulltrúa Íslands hjá ÖSE, gera ný lög frá Alþingi íslenskum yfirvöldum auðveldara að berjast á móti peningaþvætti og fjármögun hryðjuverka. Sagði Guðni landlæga spillingu vera mikinn skaðvald fyrir umhverfið og að nauðsynlegt væri að að berjast gegn henni með tiltækum ráðum, eins og lagasetningu og nýrri tækni. Spilling og umhverfisafbrot væru sama sama eðlis á landi sem og í hafi, og minntist hann einnig á starf Íslands í baráttu gegn ólöglegum fisveiðum. Sagðist Guðni styðja áherslur hinnar albönsku formennsku ÖSE að þessu innan efnahags- og umhverfisvíddarinnar. <br /> <br /> Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Belgíu, afhenti Filippusi Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt við <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1401986090011530">hátíðlega athöfn</a> í konungshöllinni í Brussel í gær. Ræddu þeir að athöfninni lokinni um vinsamleg samskipti ríkjanna fyrr og síðar, söguleg tengsl þeirra, samstarf á sviði menningar og vísinda og mögulega vaxtabrodda í viðskiptum þeirra á milli.<br /> <br /> Starfsfólk sendiráðs okkar í Moskvu sendi svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3247679548645147">Bela Petrovna Karamzina</a>, sem varð 85 ára í gær, árnaðaróskir og bestu þakkir fyrir ómetanlegt starf hennar við sendiráðið þar sem hún starfaði í 40 ár en við starfslok sín hlaut Bela fálkaorðuna.<br /> <br /> Þá var Inga Dóra Pétursdóttir formlega boðin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1409806879216195">velkomin til starfa</a> í Lilongwe þar sem hún er nú forstöðumaður sendiráðs Íslands í Malaví. <br /> <br /> Á vettvangi Heimsljóss bar hæst tilraunaverkefni <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/09/10/Islenskt-tilraunaverkefni-i-Kamerun-um-umhverfisvaenan-aburd/">íslenska fyrirtækisins Atmonia</a> í Kamerún en þar vinnur fyrirtækið ásamt innlendum samstarfsaðila að framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti. Atmonia hlaut á dögunum tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu til að kanna sjálfbæra framleiðslu á nituráburði en það hefur verið að þróa tækni sem býr til síkan áburð úr vatni, lofti og rafmagni.</span></p> <p><span>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna (N5). Fundurinn fer fram á Borgundarhólmi. </span>Þá er <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/11/Althjodlegi-jafnlaunadagurinn-18.-september-/">alþjóðlegi jafnlaunadagurinn</a> einnig á dagskrá næstkomandi föstudag. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að en í tilefni hans er boðið til rafræns málþings undir yfirskriftinni Ákall til aðgerða.</p> <p><span>Ekki var það meira að sinni.</span></p> <p>Bestu kveðjur,</p> <p>upplýsingadeild</p> |
04.09.2020 | Föstudagspósturinn 4. september | <p>Heil og sæl.</p> <p>Föstudagspósturinn lítur aftur dagsins ljós eftir tveggja mánaða sumarfrí og er starfsfólk utanríkisþjónustunnar nú flest snúið til baka og mætt tvíeflt til leiks. Sumt hvert í nýju giggi á nýjum stað, svo vitnað sé í vinsælt dægurlag Ingólfs Þórarinssonar sem gefið var út í sumar.</p> <p>Og við hefjum leik á þeim breytingum sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ákvað að fara í á yfirstjórn utanríkisráðuneytisins og flutningi á forstöðumönnum sendiskrifa. Sturla Sigurjónsson lét af starfi ráðuneytisstjóra þann 1. september sl. og við tók Martin Eyjólfsson, sem áður var skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu. Stefán Haukur Jóhannesson, núverandi sendiherra í Lundúnum verður sendiherra Íslands í Tókýó 1. janúar í stað Elínar Flygenring, sem kemur til starfa í ráðuneytinu um áramótin.</p> <p>Sitt hvað hefur verið á dagskrá ráðherra að undanförnu. Í dag flutti ráðherra s<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/04/Gudlaugur-Thor-raeddi-astandid-i-Hvita-Russlandi-a-fundi-oryggisrads-Sameinudu-thjodanna/">ameiginlegt ávarp Norðurlandanna</a> á sérstökum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Hvíta-Rússlands. Lýsti Guðlaugur fyrir hönd norrænu utanríkisráðherranna miklum áhyggjum af stöðu mannréttinda í Hvíta-Rússlandi í kjölfar nýlegra forsetakosninga sem engan veginn gætu talist hafa verið frjálsar eða óháðar.</p> <p>„Við getum ekki staðið aðgerðalaus hjá og verið hikandi í gagnrýni okkar, þegar við horfum upp á jafn alvarleg mannréttindabrot og hömlur á sjálfsögðu réttindum fólks og raun ber vitni,“ sagði ráðherrann. </p> <p>Á sérstökum fastaráðsfundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í síðustu viku hvatti Ísland til viðræðna um málefni Hvíta Rússlands. Þar skoruðu íslensk stjórnvöld á Hvíta-Rússland að standa við skuldbindingar um málfrelsi, samkomufrelsi, frelsi fjölmiðla, vernd borgarasamtaka og taka þátt í viðræðum, og láta fanga lausa. Ávarpið má lesa <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-i-vin/raedur/stok-raeda/2020/08/28/Avarp-Islands-a-fastaradsfundi-OSE-um-stoduna-i-Hvita-Russlandi/?fbclid=IwAR1FPWNYHgJEn-EJi66e9dJ7fZTDPhiBVAfreG06a_JngV-oMUEQf_XCeGo">hér.</a><br /> <br /> Áður hafði ástandið í Hvíta-Rússlandi verið til umræðu á sérstökum utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var um miðjan ágústmánuð þar sem samstaða var um að senda yrði stjórnvöldum í Minsk skýr skilaboð um að framganga þeirra í tengslum við forsetakosningarnar þar í landi yrði ekki látin óátalin.<br /> <br /> „Það er mikilvægt að við tölum einni röddu í þessu máli enda snýst það um grundvallarmannréttindi. Það er með ólíkindum að slík kúgun og valdníðsla viðgangist í Evrópu nú á dögum enda vorum við á einu máli um að framgöngu ríkisstjórnar Lúkasjenkó forseta væri ekki hægt að láta óátalda,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn. </p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3419334624756447">miðvikudag</a> tók Guðlaugur Þór þátt í fjarmálþingi sem Women Political Leaders og Women20 stóðu fyrir. Fundurinn er sá fyrsti í röð gagnvirkra fjarmálþinga þar sem rætt verður um leiðir til að jafna vægi kynjanna í ákvarðanatöku og stefnumótun í samfélaginu. <br /> <br /> Að því sögðu fer Ísland með <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3416411678382075">formennsku</a> í Evrópuráðinu 2022-2023 en Ragnhildur Arnljótsdóttir er fastafulltrúi Íslands í Strassborg. Evrópuráðinu er ætlað að efla samvinnu aðildarríkjanna 47 með það að markmiði að standa vörð um mannréttindi, styrkja lýðræðislega stjórnarhætti, efla mannleg gildi og almenn lífsgæði Evrópubúa. Liður í þessu verkefni er starfsemi fastanefndar Íslands í Strassborg en hlutverk hennar næstu misserin verður að undirbúa formennskuna.<br /> <br /> Í síðustu viku tók svo utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja, yfirmönnum sex stofnana Sameinuðu þjóðanna og öðrum samstarfsaðilum. Þar voru efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónu í brennidepli.<br /> <br /> Þá fundaði utanríkisráðherra með ráðherra bandaríska flughersins í upphafi síðustu viku þar sem öryggis- og varnarmál á norðurslóðum voru helsta umræðuefni.<br /> <br /> Sendiskrifstofur okkar út í heimi hafa haft ýmislegt fyrir stafni síðustu daga og vikur. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn varð <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3166500150054082">100 ára </a>16. ágúst síðastliðinn. Sendiráðið í Kaupmannahöfn er það elsta í íslensku utanríkisþjónustunni og tók til starfa ári eftir að J.E. Bøggild hafði verið skipaður sendiherra Dana á Íslandi. Saga sendiráðsins hefur verið rifjuð upp á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/">afmælisvef ráðuneytisins</a> á árinu. Í nýjasta pistlinum er <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/08/25/Einsdaemi-i-mannkynssogunni/">handritamálið</a> rifjað upp sem er eitt af hinum stóru málum sem utanríkisþjónustan hefur fengist við í gegnum tíðina. Daginn eftir brá starfsólks sendiráðsins á leik er Gay Pride vikan hófst í Kaupmannahöfn. Engin gleðiganga var haldin ár en þess í stað dansaði starfsfólk sendiráðsins við kunnum tónum Daða:</p> <p>Í sendiráðið Kaupmannahöfn er einnig kominn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3130482533655844">nýr prestur</a>, Sigfús Kristjánsson, en hans <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3190119557692141">fyrsta embættisverk</a> átti sér stað fyrir um tveimur vikum síðan er hann skírði litla stúlku. </p> <p>Á heimasíðu sendiráðs okkar í Moskvu var greint frá því að Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, hefði afhent Vladimir G. Titov, fyrsta varautanríkisráðherra Rússlands, afrit af trúnaðarbréfi sínu fyrir skemmstu. Við það tilefni ræddu þeir Árni Þór og Titov um samstarf Íslands og Rússlands á sviði viðskipta, menningar og stjórnmála. Samvinna ríkjanna á sviði norðurslóðamála var sérstaklega rædd en Rússland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu af Íslandi næsta vor. Árni <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3227520547327714">fundaði</a> einnig með Margus Leidre, sendiherra Eistlands, en þeir voru um skeið samtímis sendiherrar í Helsinki. Samstarf ríkjanna á vettvangi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, tvíhliða samstarf, staða mála í Rússlandi og Hvíta-Rússlandi o.fl. var meðal umræðuefna. Við <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3180488622030907">starfslið</a> sendiráðsins í Moskvu bættist einnig Kristín Halla Kristinsdóttir, sendiráðunautur.</p> <p> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3400105223346054">Genf</a> hittu þau Anna Lilja Gunnarsdóttir og Þorvarður Atli Þórsson úr fastanefndinni fulltrúa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á dögunum. Mikið mæðir á þeirri stofnun vegna COVID-19 þessa dagana en tilefnið var að ræða sérstaklega starf WHO á sviði taugakerfisins en stefnt er á að styrkja enn frekar það starf á næstunni.<br /> <br /> Auðunn Atlason, nýr sendiherra Íslands í Finnlandi afhenti Sauli Niinistö, forseta Finnlands, <a href="https://www.facebook.com/MFAIceland/posts/4549634945047408">trúnaðarbréf</a> sitt í lok júlímánaðar, og heimsótti um síðustu helgi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3429730743760730">mót Íslandshesta</a> í Finnlandi. Hestamótin fara fram víðar en í Hatten Þýskalandi fer nú fram svokallað ungmennamót íslenska hestsins. Lesa má kveðju sendiherra Íslands í Berlín, Maríu Erlu Marelsdóttur, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1678765418940384">hér</a>.<br /> <br /> Íslensku húsdýrin eru raunar í hávegum höfð og fela í sér hina ágætustu landkynningu en athygli er vakin á því hjá <a href="https://icelandnaturally.com/event/watch-rettir-tradition-live-iceland/?utm_source=The+Icelander&%3butm_campaign=40cf26da9b-Icelander_COPY_02&%3butm_medium=email&%3butm_term=0_0a6d2a39e6-40cf26da9b-48705577&%3bmc_cid=40cf26da9b&%3bmc_eid=6278bf1622&%3bfbclid=IwAR3HgMT_LaOH8XjoKAaNgsdNH-qj82NFNBg99LOkUZafDOviX5PZ1qjGr9k">Iceland Naturally</a> að hægt sé að horfa á „a very special event in Iceland called Réttir“ í beinni útsendingu á Facebook kl. 16 að íslenskum tíma á morgun.<br /> Sendiskrifstofur okkar hafa margar hverjar vakið athygli á þessu uppátæki. Hér að neðan má einmitt sjá Ingibjörgu Davíðsdóttur, sendiherra okkar í Osló, í réttum, að sjálfsögðu.</p> <p>Í París tók Unnur Orradóttir til starfa sem sendiherra Íslands <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3161847687204918">þann 1. júlí</a>. Hún tekur við af Kristjáni Andra Stefánssyni, sem tekur við stöðu sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel en hann afhenti, Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1367023613507778 ">trúnaðarbréf sitt</a> í lok júlí. Unnur afhenti sömuleiðis Angel Gurría, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3175725432483810">fulltrúabréf </a>sem sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnuninni í byrjun júlí, sem og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra UNESCO, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3184298761626477">trúnaðarbréf </a><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3184298761626477">sitt </a>sem fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/3772542026106597">Stokkhólmi</a> tók Hannes Heimisson til starfa sem sendiherra en hann tekur við af Estrid Brekkan, sem tekið hefur við stöðu prótókollsstjóra í stað Hannesar. Karl XVI. Gústaf Svíakonungur staðfesti í vikunni móttöku á trúnaðarbréfi Hannesar eins og greint er frá á heimasíðu sendiráðs okkar í Stokkhólmi í dag.</p> <p>Þar sem nokkuð langt er síðan síðasti föstudagspóstur birtist verður hér að neðan farið yfir það sem helst var á dagskrá hjá utanríkisþjónustunni í sumar.</p> <p>Við byrjum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/07/06/Utanrikisradherrar-Nordurlandanna-fa-skyrslu-Bjorns-Bjarnasonar-um-throun-norraens-samstarfs-a-svidi-utanrikis-og-oryggismala/">skýrslu Björns Bjarnasonar</a> um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og þróunarmála sem gefin var út 6. júlí.</p> <p>Að tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, fólu utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar auk Íslands, Birni að skrifa óháða skýrslu þar sem gerðar yrðu tillögur um þróun samstarfs Norðurlandanna á sviði utanríkis- og öryggismála, en tilefnið var sú staðreynd að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu, en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. </p> <p>Norðurlöndin vinna öll að því að treysta alþjóðlega samvinnu til að verja sameiginleg gildi og hagsmuni. Heimurinn breytist hratt og því tímabært að taka næstu skref á þessari sameiginlegu vegferð og skoða í kjölinn með hvaða hætti megi efla samstarfið enn frekar. Tillögur Björns eru mjög áhugaverðar og ég vonast til þess að þær komist sem flestar til framkvæmda á næstu mánuðum og árum,“ sagði Guðlaugur Þór í tilefni af útgáfunni.</p> <p>„Þá var óumflýjanlegt að skýrslan tæki mið af þróuninni vegna COVID-19- faraldursins enda ljóst að hann mun hafa áhrif á norrænt og alþjóðlegt samstarf í nútíð og framtíð.“ segir Björn í inngangi skýrslunnar.</p> <p>COVID-19-tengdar fréttir voru vitanlega áberandi í sumar. Þann <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/07/15/Ferdamenn-fra-Danmorku-Noregi-Finnlandi-og-Thyskalandi-verda-undanthegnir-krofum-um-skimun-og-sottkvi/">15. júlí</a> var tekin ákvörðun um að gera ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi undanþegna kröfum um skimun og sóttkví. Því fyrirkomulagi var aftur á móti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/08/18/Breyttar-reglur-um-sottkvi-einangrun-og-synatoku-a-landamaerum/">breytt</a> en frá 19. ágúst hafa allir farþegar sem koma til Íslands þurft að velja á milli þess að fara í tvær sýnatökur með fimm daga sóttkví eða að fara í tveggja vikna sóttkví. </p> <p>Þann 17. júlí var greint frá samkomulagi EES/EFTA ríkjanna og Bretlands um sameiginlegt umboð um málefnalista sem vilji er til þess að ná samkomulagi um. Málefnin sem áhersla verður lögð á að ná samkomulagi um eru þessi: fríverslunarsamningar, samhæfing almannatryggingakerfa, loftferðar- og flugöryggismál, lögreglusamstarf, för fólks og búseturéttindi, menntamál, rannsóknir og nýsköpun, og samstarf á sviði einkamála.</p> <p>Þann 20. júlí lauk svo sumarlotu mannréttindaráðsins þar sem fram fóru mikilvægar umræður m.a. um mannréttindaástandið á Filippseyjum, Sýrlandi og Hvíta-Rússlandi og ályktanir voru samþykktar um m.a. réttindi kvenna og friðsamleg mótmæli. Einna hæst bar þó sameiginleg yfirlýsing Breta fyrir hönd 28 ríkja, þ.m.t. Íslands, um ástandið í Hong Kong þar sem lýst var áhyggjum af nýsamþykktri öryggislöggjöf og áhrifum hennar á mannréttindi í Hong Kong.</p> <p>Við segjum þetta gott í bili. Og fyrir þá sem enn eru að lesa þá tilkynnist hér með að föstudagspósturinn að viku liðinni verður styttri! </p> <p>Með kveðju,</p> <p>upplýsingadeild</p> |
29.06.2020 | Föstudagspóstur á mánudegi 29. júní 2020 | <p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum í þetta sinn á fallegum og heitum mánudegi. Miklar annir síðustu viku kröfðust þess að hliðra þurfti föstudagspóstinum yfir helgi en hér birtist hann í öllu sínu veldi.</span></p> <p><span>Við byrjum á því að óska Guðna Th. Jóhannessyni til hamingju með endurkjör sitt sem forseti Íslands. Kjördagur var á laugardag og hafa sendiskrifstofur okkar margar hverjar haft í nógu að snúast í kringum utankjörfundaratkvæðagreiðslu á síðustu vikum.</span></p> <p><span>Dagskráin var þétt á föstudag en við hefjum leik á starfshópi utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar sem skilaði þá skýrslu sinni: <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/26/Utanrikisthjonustan-leggi-atvinnulifinu-lid/">Saman á útvelli – Framkvæmd utanríkisstefnu Íslands í kjölfar COVID-19</a>. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, afhenti skýrsluna fulltrúum Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráði Íslands og Íslandsstofu.</span></p> <p><span>Ráðherra skipaði starfshópinn í byrjun maí til þess að móta tillögur að því hvernig utanríkisþjónustan geti betur stutt við atvinnulífið vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 heimsfaraldursins. Starfshópurinn var skipaður þeim Auðunni Atlasyni sendiherra, Diljá Mist Einarsdóttur, aðstoðarmanni ráðherra, og Einari Gunnarssyni sendiherra. <br /> Samandregið kemst starfshópurinn að þeirri niðurstöðu að beita megi utanríkisþjónustunni með afgerandi hætti til aukins stuðnings íslenskum útflutningshagsmunum en um leið að leggja verði áframhaldandi rækt við aðkallandi úrlausnarefni á sviði alþjóðamála sem ætla má að muni magnast upp vegna COVID-19. Áhugasamir geta nálgast skýrsluna <strong><a href="https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/UTN/Framkv%c3%a6md%20utanri%cc%81kisstefnu%20I%cc%81slands%20i%cc%81%20kjo%cc%88lfar%20COVID-19%20nytt.pdf">hér</a></strong>.</span></p> <p><span>Sama dag var <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/26/75-ara-afmaeli-stofnsattmala-Sameinudu-thjodanna/ ">75 ára afmæli stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna fagnað</a> og af því tilefni fór fram hátíðarfundur í höfuðstöðvum samtakanna í New York. <br /> </span>Fastafulltrúi Íslands, Jörundur Valtýsson, <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/permanent-mission-of-iceland-to-the-united-nations/statements/statement/2020/06/26/Statement-of-WEOG-Member-States-at-Commemoration-of-the-Signing-of-the-Charter-of-the-United-Nations/">ávarpaði</a> fundinn fyrir hönd Vesturlandahópsins, en Ísland gegnir formennsku í hópnum í júní.</p> <p>Ávarpið má sjá hér að neðan.</p> <p><iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/rbH2iyb0YTc" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture"></iframe><span><br /> </span></p> <p><span>Af sama tilefni sendi utanríkisráðherra afmæliskveðju sem sjá má hér.</span></p> <p><span> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/OU41DiI70d8" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture"></iframe></span></p> <p>Á föstudaginn tók ráðherra einnig þátt í fjarfundi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/26/Efling-fjolthjodakerfisins/">bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfinu</a>. Á fundinum ræddu utanríkisráðherrar fleiri en 50 ríkja, auk framkvæmdastjóra Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar og forseta samtakanna Blaðamenn án landamæra, leiðir til að efla fjölþjóðlega heilbrigðiskerfið og aðgerðir gegn upplýsingaóreiðu í tengslum við heimsfaraldur kórónaveiru. </p> <p><span> Fyrr í vikunni hittust svo <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/24/Utanrikisradherra-Nordurlandanna-fognudu-kjori-Noregs-til-setur-i-oryggisradi-STh/">utanríkisráðherrar Norðurlandanna</a> á fjarfundi þar sem þeir byrjuðu á því að fagna kjöri Noregs til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Á fundinum var lögð áhersla á mikilvægi þess að Norðurlöndin hefðu þar setu til að geta stuðlað að framgangi þeirra grunngilda sem löndin standa fyrir eins og mannréttindamál. Á fundinum var vitanlega einnig rætt um COVID-19 en frá því að ráðherrarnir fimm hittust síðast hefur náðst umtalsverður árangur og veigamikil skref verið stigin til að lyfta takmörkunum á samskiptum fólks og opna landamæri ríkja fyrir ferðamönnum. </span></p> <p><span> Í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/26/Gjald-vegna-skimunar-a-landamaerum-verdur-laegra-en-aformad-var/">dró einnig til tíðinda</a> hvað landamæraskimanir varðar en þann 1. júlí hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. ef greitt er fyrirfram sem er nokkru lægra gjald en upphaflega var áætlað samkvæmt kostnaðarmati. Nýtt mat byggt á fenginni reynslu og breyttum forsendum leiðir í ljós að kostnaður við hvert sýni er að jafnaði lægri en ætlað var.</span></p> <p><span>Í upphafi vikunnar var<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/23/Breytt-ferdarad-Islands/"> ferðaráðum íslenskra stjórnvalda breytt</a>. Ekki er lengur talin ástæða til þess að vara við ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópska efnahagssvæðisins sem Íslendingar geta ferðast til án sérstakra skilyrða, þ.e.a.s. á þeim grundvelli að Íslendingar kunni að verða strandaglópar þar eða verða fyrir öðrum óþægindum vegna aðgerða stjórnvalda. Áfram er þó vísað á skilgreiningu sóttvarnarlæknis um áhættusvæði vegna smithættu. Þá er Íslendingum áfram ráðið frá ónauðsynlegum ferðum utan Evrópu vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða sem þar kunna að vera í gildi. </span></p> <p><span>Í síðustu viku var svo tilkynnt um að kafbátaeftirlitsæfingin <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/25/Kafbataeftirlitsaefingin-Dynamic-Mongoose-2020/">Dynamic Mongoose 2020</a> yrði haldin hér á landi. Hefst hún í dag og mun standa yfir til 10. júlí en æfingin er haldin á vegum Atlantshafsbandalagsins.</span></p> <p><span> Ef við færum okkur út fyrir landsteinana þá fór fram <a href="http://https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/23/Island-itrekar-studning-vid-traustvekjandi-adgerdir-a-hernadarsvidinu/">upphafsfundar árlegrar endurskoðunarráðstefnu ÖSE</a> um öryggismál (ASRC). Þar ítrekaði Guðni Bragason fastafulltrúi Íslands gagnvart ÖSE stuðning Íslands við traustvekjandi aðgerðir á hernaðarsviðinu (CSBMs) og hvatti aðildarríki, til að framkvæma ákvæði samningsins um takmörkun hefðbundinna vopna í Evrópu (CFE) og fara að ákvæðum Samningsins um opna lofthelgi (OST).<br /> </span></p> <p><span>Í Genf er lífið að færast í fyrra horf en á fimmtudaginn var þar haldinn fyrsti fundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3221261221230456">um ríkisstyrki í sjávarútvegi</a> eftir COVID-19. Viðræðurnar hafa legið niðri síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins en markmiðið er að ná samkomulagi fyrir lok árs þar sem tilteknar niðurgreiðslur í sjávarútvegi, sem stuðla að ofveiði verði bannaðar sem og niðurgreiðslur sem stuðla að ólöglegum, óskráðum og stjórnlausum fiskveiðum. Þá var í síðustu viku <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/29/Heill-heimur-i-Sameinudu-thjodunum-i-Genf/">opnuð listasýning</a> í Sameinuðu þjóðunum í Genf þar sem verk íslensku listakonunnar Gerðar Helgudóttur, Óþekkti pólitíski fanginn, er eitt lykilverka.</span></p> <p><span>Sendiráðið í London lét ekki bilbug á sér finna þó Pride göngunni þar í borg hefði verið frestað vegna Covid. Norrænu sendiráðin tóku sig saman líkt og fyrri ár og vöktu athygli á réttindum LGBTQ+ fólks í <a href="https://www.facebook.com/watch/?v=268362467566557" target="_blank">stuttu myndbandi</a> á samfélagsmiðlum. <br /> <br /> Í frétt frá sendiskrifstofu okkar í Tókýó segir svo frá því að norræna nýsköpunarsetrið Nordic Innovation House Tokyo <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/26/Nordic-Innovation-House-Tokyo/">hafi tekið starfa í Japan</a>. Nordic Innovation House er samstarfsverkefni Norðurlandanna og Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar (Nordic Innovation) – en stofnunin heyrir undir norrænu ráðherranefndina og hefur það hlutverk að auka samvinnu Norðurlanda á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar. </span>Nordic Innovation House Tokyo er ætlað að vera stökkpallur fyrir norræn sprota- og vaxtarfyrirtæki inn á markað í Japan. Í setrinu býðst fyrirtækjum og einstaklingum vinnuaðstaða, ráðgjöf og aðgangur að öflugu norrænu tengslaneti en það er Íslandsstofa sem fer með stjórn þátttöku Íslands í verkefninu.</p> <p><span>Síðastliðin fjórtán ár hafa norrænu sendiráðin í Washington haldið hina svokölluðu <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2020/06/25/Virtual-Nordic-Jazz-2020-/">Nordic Jazz hátíð</a> þar sem fram koma allir helstu jazz-listamenn frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku. Á því var engin breyting í ár ef frá er talin sú staðreynd að hátíðin fór fram með rafrænum hætti eins og svo margir aðrir viðburðir á tímum kórónaveirunnar. Píanóleikarinn Ingi Bjarni og kvintett hans var framlag Íslands á hátíðinni í ár og geta áhugasamir séð það sem fram fór <strong><a href="https://bit.ly/2VkP5ED">hér.</a> </strong></span>Í Washington hélt Bergdís Ellertsdóttir sendiherra einnig erindi um fyrir samtök Íslendingafélaga í Bandaríkjunum þar sem hún fjallaði um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3416343565065916?__xts__%5b0%5d=68.ARCzZ_O5NPXIW_7QA4wsGiV51ZeQk0ZkICtO2WXSjM9SICPz1V7XXrwuVLluOl_C7vTkhsFsUiTxsIQJj8cvPZr3TzYq1xQEbYpe9XoxkP7y0Yvyz_UcNvg_M4wB4OlonYfKlBt5hgV5lFHzz-doDJygA6iFH1u6kheiLw4PbPdteSty2f8y5Nam7zN5CDy4XQPXX_HK6yKjGrFNl2SR23FiUSnWv3vrJGFfGPhMfqyMjbh_Jwp80MCSlAV478Q25KR3pb2RHzO6PcRpjZpKGf4Zgu-gYRohugSsof8pcW9kXwdAqeyxDFiLsndOQF53fLyQ5fRkvA3_M_XFFaXgNMC45Q&%3b__tn__=-R">hlutverk sitt sem sendiherra Íslands</a> í Bandaríkjunum.</p> <p><span></span>Að lokum rifjum við upp frétt úr <a href="https://www.visir.is/g/20201985257d/laeknanemum-vel-tekid-i-hinu-hlyja-hjarta-afriku?fbclid=IwAR1x2c1vF02_KHWTgw_5u440zGaMvDmi7q75JVN-iL4EzrJpRq-7v2O4gF8">Heimsljósi</a> í vikunni þar sem við sögðum frá þremur ungum læknanemum, Eygló Dögg Ólafsdóttur, Ingunni Haraldsdóttur og Snædísi Ólafsdóttur, sem kynntu þriðja árs verkefni sín í utanríkisráðuneytinu en þær dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs. Verkefni þeirra sneru að því að skoða gæði ferla og heilbrigðisþjónustu á fæðingardeild við héraðssjúkrahúsið í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví. Heilbrigðisyfirvöld í Mangochi héraði tóku vel í aðkomu nemanna þar sem ljóst var að gagnaöflun og rannsóknir á þessu sviði gætu nýst heilbrigðisyfirvöldum til að auka skilvirkni og bæta gæði heilbrigðisþjónustu sem veitt er á fæðingardeildinni og í ungbarnaverndinni.</p> <p>Vikan fer af stað með krafti en í dag átti ráðherra <span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/29/Miklir-hagsmunir-i-hufi-fyrir-islenskt-atvinnulif/">samráðsfund</a> með forystufólki úr atvinnulífinu þar sem rætt var um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem nú eru að hefjast. Samtök atvinnulífsins boðuðu til málstofunnar að ósk utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</span>. Þá hitti ráðherrann <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/29/Utanrikisradherra-Faereyja-i-heimsokn-a-Islandi/">utanríkisráðherra Færeyja</a> sem staddur er hér á landi í einkaheimsókn. Hins vegar eru rólegheit framundan þar sem ráðherrann og <span>stór hluti starfsfólks ætlar sér að vera í fríi í júlí og verður þetta því síðasti föstudagspóstur fyrir sumarfrí.</span></p> <p><span>Sólskinskveðjur,</span></p> <p>upplýsingadeild</p> |
19.06.2020 | Föstudagspósturinn 19. júní 2020 | <p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum á ný á föstudegi og í þetta skiptið á kvenréttindadeginum <a href="https://www.facebook.com/MFAIceland/posts/4393750517302519">19. júní</a>.<br /> <br /> Það hefur verið nóg að gerast á þeim tveimur vikum sem liðnar eru frá síðasta pósti. Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í sendiskrifstofum okkar um víða veröld í vikunni en það sem ber hæst á tímabilinu sem nú er til yfirferðar eru án vafa breyttar reglur um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/12/Nyjar-reglur-um-ferdamenn-taka-gildi-15.-juni/">komur ferðamanna</a> til Íslands sem tóku í gildi 15. júní. Ekki er að sjá á öðru en að skimunarferlið hafi gengið vel fyrir sig fyrstu dagana og er það vel!<br /> <br /> Hvað dagskrá ráðherra varðar þá tók Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á dögunum þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/08/Covid-19-og-friverslunarvidraedur-i-brennidepli-a-radherrafundi-EFTA/">ráðherrafundi EFTA</a> þar sem COVID-19 og fríverslunarviðræður voru í brennidepli en samtarf EFTA-ríkjanna, samskiptin við Evrópusambandið og önnur ríki og horfur í alþjóðaviðskiptum voru einnig til umfjöllunar.<br /> <br /> Í síðustu viku áttu Ísland, Noregur og Liechtenstein einnig sinn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/12/Undirbuningur-hafinn-af-krafti-fyrir-friverslunarvidraedur-vid-Bretland-/">fyrsta fund með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands</a>. Um var að ræða mikilvægan þátt í undirbúningi fyrir fríverslunarviðræður við Bretland en áætlað er að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. „Ég fagna því að Bretland sé komið að borðinu og er tilbúið að hefja viðræður af fullum krafti. Ljóst er að allir aðilar gera sér grein fyrir þeim miklu hagsmunum sem hér eru í húfi og eru tilbúnir til að leggja mikið á sig til að viðhalda og vernda viðskiptatengsl Íslands og Bretlands,“ var haft eftir ráðhera að fundi loknum.<br /> <br /> Undir lok síðustu viku sögðum við frá fundi ráðherra með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/11/Island-i-kjarnahop-um-mannrettindi-i-Iran/">ungliðahreyfingnu Amnesty International</a> sem afhenti Guðlaugi Þór undirskriftarlista þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að vekja athygli á stöðu mannréttinda í Íran. Ráðherra tók við áskoruninni og fagnaði frumkvæði ungliðahreyfingarinnar. Hann tjáði þeim jafnframt að Ísland væri nú þegar búið að stíga skref í þá átt sem kallað væri eftir með því að gerast aðili að svokölluðum „kjarnahópi“ ríkja á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ályktun sem reglulega er borin fram um stöðu mannréttindamála í Íran.<br /> <br /> Svo bárust þær <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3166971536659425?__tn__=-R">skemmtilegu fréttir</a> í síðustu viku að Ísland væri friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index 2020, tólfta árið í röð!<br /> <br /> Eins og gefur að skilja er af ýmsu að taka á tveggja vikna tímabili í starfsemi utanríkisþjónustunnar og verður því stiklað á því helsta.<br /> <br /> Sé litið til starfsemi utanríkisþjónustunnar fyrir utan landsteinanna er nærtækast að byrja á frétt frá því í dag frá sendiráði Íslands í Washington. Þar segir frá <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/19/Sendiherrar-Nordurlandanna-funda-med-serstokum-erindreka-fyrir-malefni-kvenna-i-utanrikisraduneyti-Bandarikjanna-/">fundi Bergdísar Ellertsdóttur</a>, sendiherra Íslands í Washington, með sendiherrum Norðurlandanna ásamt Kelley Currie, sérstökum erindreka fyrir málefni kvenna í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Sendiherrar Norðurlandanna í Washington eiga í nánu samstarfi og funda reglulega með lykiltengiliðum í bandaríska kerfinu og halda sameiginlega viðburði í tengslum við norræn áherslumál. Á fundinum var rætt um þá vinnu sem Bandaríkin hafa lagt í verkefni á sviði valdeflingu kvenna og þátttöku þeirra í friðarviðræðum og uppbyggingu að átökum loknum.</span></p> <p><span>Á þjóðhátíðardegi Íslands voru höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna opnaðar í fyrsta sinn frá því að heimsfaraldur kórónaveiru hófst í mars en þá fóru fram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3201232116566700?__tn__=-R">kosningar til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna</a>. Þar varð ljóst að Noregur hlaut flest atkvæði í hópi Vesturlanda til öryggisráðsins og mun taka sæti í ráðinu í janúar á næsta ári. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi, kaus fyrir hönd Íslands.<br /> <br /> Við höldum okkur við New York en í síðustu viku stóð aðalræðisskrifstofan þar í borg fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandicConsulateNewYork/posts/3030462556999809">kynningu</a> ásamt Íslandsstofu um áhrif COVID-19 á smásölumarkaðinn í Bandaríkjunum.<br /> <br /> Íslenska sendiráðinu í Kampala barst í byrjun síðustu viku <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/3161646487191930/?type=3&%3b__tn__=-R">skemmtilegt bréf</a> frá menntamálaráðherra Úganda, þar sem hann þakkaði fyrir stuðning Íslands við íbúa Buikwe héraðs í baráttunni gegn COVID-19. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2460826937562115">Stuðningurinn</a> felst í 75 milljóna króna framlagi sem að mestu fer í skólamáltíðir fyrir börn en einnig í aðgerðir í heilsugæslu héraðsins til varnar útbreiðslu veirunnar. Unnur Orradóttir Ramette sendiherra segir að stjórnvöldum í Úganda gangi vel að verjast veirunni og hafa aflétt samkomu- og samgöngubanni að hluta. Alls hafa 557 verið greindir með veiruna í Úganda af 84.576 sýnum en engin dauðsföll hafa verið skráð.</span></p> <p><span>Ef við færum okkur til Evrópu má segja að létt hafi verið yfir þeim fastafulltrúum hjá ÖSE, sem sóttu<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/3203191019704143/?type=3&%3btheater"> fastaráðsfund í síðustu viku</a> í Hofburg í fyrsta sinn í þrjá mánuði. Var þetta öruggt merki þess, að ástandið væri smám saman að færast í fyrra horf eftir langt fjarfundartímabil.<br /> <br /> Nóg hefur verið um að vera í Genf. Á þriðudag kom<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3186684911354754?__tn__=-R"> EFTA-ráðið saman</a> á blönduðum fundi, en vegna heilbrigðisráðstafana sat aðeins hluti fundarmanna í sal og aðrir tengdust með fjarfundarbúnaði. Á fundinum var nýlegur ráðherrafundur EFTA-ríkjanna ræddur og farið yfir stöðu yfirstandandi fríverslunarviðræðna.</span></p> <p><span>Í gær sögðum við svo frá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.616067768416494/3197656586924253/?type=3&%3btheater">sérstakri umræðu í mannréttindaráðinu</a> um kerfisbundna kynþáttafordóma, viðbrögð lögreglu og þau mótmæli sem hafa átt sér stað um allan heim síðastliðnar vikur. Í ræðu Íslands áréttaði Harald Aspelund, fastafulltrúi, staðfestu okkar í baráttunni gegn kynþáttafordómum og þá von að alþjóðasamfélagið geti sameinast í þessari mikilvægu baráttu.<br /> <br /> Danmörk er smám saman að færast í samt horf eftir hápunkt kórónaveirunnar og hefur <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/2960221297348636">menningarhúsið við Norðurbryggju</a> opnað á ný en þar er nú m.a. hægt að sjá sýningu um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur í gegnum árin. Áhugasamir ættu auðvitað að reyna að kíkja en nú er einnig orðið ljóst að Íslendingar geta gist í Kaupmannahöfn og Frederiksberg eftir breytingar á reglum þar í landi í síðustu viku.<br /> <br /> Þá minnist sendiráð okkar í Rússlandi á þau tímamót er Ísland lék sinn <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/3004962509583520">fyrsta leik </a>á lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu þann 16. júní 2018 en þá gerði karlalandsliðið jafntefli við Argentínu, sælla minninga.</span></p> <p><span>Þeir sem hafa ekki enn hlustað á <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/forsetinn-og-umheimurinn/30484/92mva1?fbclid=IwAR1qEQyILZMhi-O5BZR2PKUvruoAQAy98VFKhZOpVnkgt2RC7ADvMVCRnsU">nýjan þátt</a> um Svein Björnsson, fyrsta forseta Íslands og fyrsta sendiherra Íslands sem frumfluttur var á þjóðhátíðardaginn 17. júní eru hér með hvattir til þess. Viðmælendur Dags Gunnarssonar, þáttagerðarmanns á Rás 1, koma margir hverjir úr utanríkisþjónustunni en rætt er við Sturlu Sigurjónsson, ráðuneytisstjóra, Sigríði Snævarr, sendiherra og Sigurð Þór Baldvinsson, yfirskjalavörð. Aðrir viðmælendur eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur.</span></p> <p><span>Þá birtist einnig nýr hlaðvarpsþáttur Utanríkisvarpsins í dag þar sem rætt um<a> Atlantshafsbandalagið við Hermann Ingólfsson</a>, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu. Áhugasamir geta <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/06/19/Utanrikisvarpid-7.-thattur.-Atlantshafsbandalagid-og-Island/">hlustað hér</a> eða á helstu hlaðvarpsveitum en ljóst er nóg afþreying er í boði fyrir garðverkin sem framundan eru.</span></p> <p><span>Við endum þessa yfirferð á að minna á<a href="https://www.facebook.com/events/311924243157588/"> upplýsingafund Viðskiptaráðs</a><a href="http://https://www.facebook.com/events/311924243157588/"> Íslands</a> næstkomandi mánudag um aukinn ferðamannastraum til Íslands nú þegar boðið hefur verið upp á skimun á landamærum. Þar mun utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra meðal annarra sitja fyrir svörum. Fundinum verður streymt á <a href="https://zoom.us/j/99911448183?fbclid=IwAR3VtMNC9nPry6Z78gcfqzAibPtphA12sYHZGtwPoOxqk8bnXMAshQplsCc#success">Zoom</a>. Í næstu viku mun ráðherra einnig eiga fjarfund með norrænum utanríkisráðherrum. Á þriðjudag eru eldhúsdagsumræður í þinginu og er gert ráð fyrir þingfrestun á fimmtudag, 25. júní.</span></p> |
05.06.2020 | Föstudagspósturinn 5. júní 2020 | <p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Það var nóg um að vera í vikunni en eflaust kemur það ekki mikið á óvart að það er COVID-19 heimsfaraldurinn sem gengur í gegnum alla starfsemi utanríkisþjónustunnar þessi dægrin eins og rauður þráður.</span></p> <p><span>Í dag var tilkynnt um hvernig <a href="https://www.government.is/news/article/2020/06/05/Information-for-travellers-arriving-in-Iceland-from-15-June-2020/">skimun á landamærum</a> verður háttað hér á landi. Að undanförnu hafa fjölmargar sendiskrifstofur og heimasendiherrar beitt sér fyrir því að þar sem landamæri eru að opna verði þau einnig opin Íslendingum og öðrum sem koma frá Íslandi. Staðan breytist dag frá degi.</span></p> <p><span></span>Við byrjum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/02/Ahersla-verdi-logd-a-jafnrettismal-og-adkomu-einkageirans-i-vidbrogdum-Althjodabankans-vid-COVID-19/">fundi ráðherra</a> Norðurlanda og Eystrasaltsríkja frá því á þriðjudag með David Malpass, forseta alþjóðabankans þar sem viðbrögð og aðgerðir bankans við COVID-19 faraldrinum voru til umfjöllunar. Á fundinum ítrekaði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mikilvægi þess að hagsmunir kvenna gleymist ekki í félagslegri og efnahagslegri uppbyggingu samfélaga eftir faraldurinn.</p> <p>„Auk þess er aðkoma einkageirans ákaflega mikilvæg í allri uppbyggingu, með áherslu á nýsköpun og grænar lausnir,“ sagði ráðherra meðal annars á fjarfundinum.</p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/03/Utanrikisradherra-fundar-med-NB8-og-Visegrad-rikjum/">miðvikudag </a>tók ráðherra þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja þar sem rætt var um afleiðingar COVID-19 heimsfaraldursins, efnahagsmál og þróunina í þeim efnum í Evrópu.</span></p> <p><span>„Ljóst er að öryggisumhverfi Evrópu hefur tekið breytingum undanfarin ár. Kórónuveirufaraldurinn hefur bæði orðið til þess að styrkja böndin og efla samstarf þjóða, en einnig opnað augun fyrir því hvað væri hægt að gera betur,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/04/Heilbrigdismal-graen-uppbygging-og-jafnretti-aherslumal-Nordurlandathjoda-i-throunarrikjum/">Í gær</a> funduðu svo norrænir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrar um sameiginlega sýn þjóðanna til enduruppbyggingar í þróunarríkjum þegar heimsfaraldrinum linnir. Ráðherrarnir voru sammála um að leggja áherslu á þrennt, heilbrigðismál og styrkingu heilbrigðiskerfa, á græna og loftslagsvæna uppbyggingu, og á varðveislu framfara í jafnrétti kynjanna, undir yfirskriftinni „Build Back Better and Greener.“</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/04/Island-styrir-vidskiptaryni-Althjodavidskiptastofnunarinnar/">fimmtudag </a>dró til tíðinda en þá var Harald Aspelund, fastafulltrui Íslands í Genf, kjörinn formaður viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Formennskan er eitt helsta ábyrgðarhlutverk aðildarríkja hennar en í gær stýrði Harald fjarfundi aðildarríkja stofnunarinnar um það hvernig skuli tryggja áframhaldandi starf hennar í ljósi COVID-19 faraldursins og hvernig viðskiptarýni stofnunarinnar geti haldið áfram.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/03/Skrifad-undir-tvo-nyja-samninga-um-neydar-og-mannudaradstod/">miðvikudag</a> sögðum við svo frá því að af hálfu utanríkisráðuneytisins hefði verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Samningarnir voru undirritaðir í Genf en um er að ræða samning við Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA), um rúmlega 62 milljóna króna árlegt framlag, og samning við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF), um 50 milljóna króna árlegt framlag.</span></p> <p><span>Í vikunni var einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/02/Greiningu-a-taekifaerum-i-Uppbyggingarsjodi-EES-ytt-ur-vor/">vinnu við greiningu</a> á tækifærum í Uppbyggingarsjóði EES fyrir íslenska aðila á sviði nýsköpunar, samkeppnishæfni, rannsókna, menntunar og menningar ýtt úr vör. Greiningunni er ætlað að varpa ljósi á reynslu íslenskra aðila af sjóðnum og hvaða ónýttu tækifæri gætu verið til staðar fyrir íslenska aðila með frekari þátttöku í verkefnum sjóðsins.<br /> </span></p> <p><span>Og því næst ætlum við að líta út í heim.</span></p> <p><span>Sendiráð okkar í Berlín hafði í nógu að snúast í vikunni. <a href="https://twitter.com/mariaerlamar">María Erla Marelsdóttir</a> sendiherra tók þátt í opinni línu á Twitter á fimmtudag þar sem sendiherrar Norðurlandanna í Berlín svöruðu spurningum í beinni. Þemað var upplýsingasamfélagið, stafræn tækni og lausnir. Fjölmargar spurningar bárust m.a. um heilbrigðismál, ferðamál, menningu og menntun og skapaðist skemmtileg stemmning á myllumerkinu #NordicTownHall þar sem sendiherra greindi frá helstu áherslum Íslands.</span></p> <p>Þar tók Elín R. Sigurðardóttir staðgengill sendiherra einnig þátt í ársfundi<a href="https://eeagrants.org/countries/poland "> Uppbyggingarsjóðs EES í Póllandi</a> sem í þetta skipti fór fram í netheimum. Uppbyggingarsjóðurinn skapar tækifæri fyrir íslenskar stofnanir, fyrirtæki og frjáls félagasamtök til samstarfs um verkefni í Póllandi t.d. á sviði jarðvarma, menntunar, jafnréttismála, menningar og lista.<br /> <br /> Frá London barst svo <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/06/03/Vid-lifum-a-skeggold-og-skalmold/?fbclid=IwAR2BlEknDQBQHHXfz9WS31uLCNbWJRXEXGeIgOjqoR9Q_9NPdlJfxZGllgM">nýr pistill</a> á afmælisvef ráðuneytisins þar sem fjallað er um störf Péturs Benediktssonar, fyrsta sendifulltrúa Íslands í Bretlandi, í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar. </p> <p>Þar á bæ tók starfsmaður sendiráðsins, Erla Ylfa Óskarsdóttir sig til og ritaði grein á vefsíðu hugveitunnar <a href="https://www.chathamhouse.org/publications/twt/iceland-living-coronavirus?fbclid=IwAR1Iwzri0b7JeE-QTvjQhfhzWMil8H5x-pCvK0c6O-WXnxCzyLriVqzetEU#">Chatham House</a> um baráttu Íslendinga við COVID-19.</p> <p><span>Sendiráð Íslands í Washington efndi til <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/04/Radstefna-fyrir-raedismenn-Islands-i-Bandarikjunum/">ræðismannaráðstefnu</a> fyrir ræðismenn Íslands í Bandaríkjunum í vikunni. Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/06/01/Fundad-med-tengilidum-i-lykilstofnunum-i-Washington/">funduðu</a> Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og Una Jóhannsdóttir sendiráðunautur með aðstoðarráðherra fyrir viðskipta- og efnahagsmál í utanríkisráðuneytinu, Manishu Singh, ásamt starfmanni úr deild hennar, um afleiðingar COVID-19 heimsfaraldursins á efnhagsmál í heiminum og um næstu skref í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna á sviði efnahagsmála. </span></p> <p>Í Rússlandi þakkaði <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2969446253135146/?type=3&%3b__xts__%5b0%5d=68.ARBL2xmsvIbTdv1utKQTGSDRo3RnpvlPv3Gqk65Te6pS_j7awvM7Iv3rJOE6EBjZb7GH9vHtsrenWqZgP5y_qq421AAVGVxcnrnHfwSf6wxzEWq4nKkZ0D3qqFPJRkDPGBtFRnof5DIM5LZu5X3ny_hvajjr17FB3qPz6W2B7Qunvd-hS-9JnCfzz7w_tolA_5gLh2w5H5K_wliqT-RbB7tchit_yL1KdjMmC0r9_A5lxRzOk4GuF4xphTNRiA3_PWRlpiNpy2iWJF7orpEGHArRRVbpmpi8Vcn0ZN6Kv2KcXTbuwWX4qQyHNbLCXUyjGCO7cSVj-jj-tPjsDBmm0wzoNw&%3b__tn__=-R">Berglind Ásgeirsdóttir</a> sendiherra fyrir sig. Hún lætur nú af störfum sem sendiherra þar í landi eftir fjögurra ára dvöl en Árni Þór Sigurðsson mun koma í hennar stað.</p> <p>Í New York <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/permanent-mission-of-iceland-to-the-united-nations/statements/statement/2020/06/05/Joint-Nordic-Statement-at-UNDP-UNFPA-UNOPS-Executive-Board-Annual-Session-2020/">ávarpaði </a>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, stjórnarfund UNDP og UNFPA fyrir hönd Norðurlandanna.</p> <div>Á Facebook-síðu <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1332632013600349?__tn__=-R">sendiráðs okkar í Lilongwe</a> bárust svo þær fréttir að héraðsstjórnin í Mangochi, samstarfshéraði Íslendinga í Malaví, hefði fengið 300 útvarpstæki knúin sólarorku til þess að auka öryggi í upplýsingagjöf til íbúa 99 afskekktra hreppa á tímum COVID-19. Sérstaklega er haft í huga að réttar upplýsingar berist til íbúa um það hvernig best sé að forðast smit. Viðtækin eru hluti af þriggja ára samstarfsverkefni Íslendinga með Þjóðverjum um aukna notkun endurnýjanlegrar orku í Malaví. Verkefnið á meðal annars að auka notkun á orkusparandi eldstæðum og auka útbreiðslu og notkun á sólarrafhlöðum til rafmagnsframleiðslu, bæði til einkanotkunar og notkunar í skólum, heilsugæslustöðvum og fyrirtækjum í héraðinu.</div> <p>Á mánudaginn í næstu viku tekur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þátt í fjarfundi EFTA-ráðherra en að öðru leyti er um hefðbundna dagskrá að ræða í næstu viku, svo sem þátttöku í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi.</p> <p><span> Þá er alveg óhætt að mæla með <a href="https://www.newyorker.com/magazine/2020/06/08/how-iceland-beat-the-coronavirus?fbclid=IwAR0gBqPRNxMjlcRZS-O_0IoxduzIXoEcHMu4ymA2JzlhZ8fO1eOeyGzs4LI">skemmtilegri grein</a> í New Yorker um baráttu Íslands gegn COVID-19. Ráðuneytinu bregður stuttlega fyrir í ítarlegri og skemmtilega skrifaðri grein blaðakonunnar Elizabeth Kolbert sem lesa má hér.<br /> <br /> Við ljúkum þessari samantekt með því að minnast á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/06/04/Utanrikisvarpid-6.-thattur.-Mannrettindi-og-utanrikismal/?fbclid=IwAR2fxCgtczabKEDXBDaLzsY1Rkmm0FdvCk7s4N3Ph73pZ7I7nkTRC4cPsF8">nýjan þátt</a> Utanríkisvarpsins þar sem rætt er við Davíð Loga Sigurðsson, deildarstjóra hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu um mannréttindi og utanríkismál. Sérstaklega er rætt um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, sem er eitt veigamesta hlutverk sem Ísland hefur gegnt á alþjóðavettvangi.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur,<br /> upplýsingadeild</span></p> |
29.05.2020 | Föstudagspósturinn 29. maí 2020 | <span></span> <p>Heil og sæl.<br /> <br /> Upplýsingadeild heilsar í þetta sinn á nokkuð tíðindamiklum föstudegi en í dag tilkynntu Danir opinberlega um opnun landamæra sinna fyrir Íslendingum þann 15. júní. Þetta eru auðvitað gleðitíðindi. Hlutirnir eru að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, smám saman að færast í rétta átt en fréttirnar frá Danmörku vöktu skiljanlega mikla athygli og mætti ráðherra í kjölfarið í viðtöl á <a href="https://www.visir.is/g/20201974183d/donsk-stjornvold-boda-til-bladamannafundar-um-opnun-landamaera">Bylgjunni</a>, <a href="https://www.ruv.is/frett/2020/05/29/a-von-a-jakvaedum-frettum-vardandi-ferdir-til-noregs">RÚV</a>, <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/05/29/smatt_og_smatt_ad_mjakast_i_retta_att/">mbl.is</a> og <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/danmork-og-faereyjar-opna-ferdir-fra-islandi-15-juni/">Fréttablaðinu</a>.</p> <p>„Stjórnvöld í Noregi og fleiri löndum hafa verið jákvæð gagnvart því að opna landamæri sín fyrir Íslendingum vegna þess góða árangurs sem hér hefur náðst, svo þetta er smám saman að færast í rétta átt,“ sagði Guðlaugur Þór, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/29/Danmork-opnar-landamaerin-fyrir-Islendingum-/">vef utanríkisráðuneytisins</a> en <span>Íslendingar geta einnig ferðast til Færeyja frá og með 15. júní og til Eistlands frá og með 1. júní.</span></p> <p>Vikunni lauk þannig með látum en hún fór einnig af stað með krafti.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/25/Vidbrogd-vid-COVID-19-i-brennidepli-/">Á mánudag</a> sótti ráðherra fund EES-ráðsins ásamt utanríkisráðherrum Noregs, <span>Liechtenstein og fulltrúum ESB sem í fyrsta skipti var haldinn í formi fjarfundar. Það kemur kannski ekki mikið á óvart að viðbrögð við COVID-19 hafi verið í brennidepli á fundinum en þó kom ráðherra því einnig á framfæri að í ljósi náinna efnahagslegra tengsla milli Íslands og ESB væri óeðlilegt að íslenskar sjávarafurðir nytu ekki fulls tollfrelsis við innflutning til ESB-ríkja líkt og sambærilegar afurðir frá ýmsum þriðju ríkjum sem hafi minni tengsl við sambandið.</span></p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/26/Utanrikisradherrar-Islands-og-Japans-raeda-samstarf-a-timum-heimsfaraldurs-/">þriðjudag </a>átti ráðherra símafund með Toshimitsu Motegi, utanríkisráðherra Japans. Ræddu ráðherrarnir mikilvægi alþjóðasamvinnu og þess að skiptast á upplýsingum og reynslu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Möguleg aflétting ferðatakmarkana á milli landanna var einnig rædd en neyðarstigi hefur verið aflétt í báðum löndum. </p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/27/Samstarf-vid-Haskolann-a-Akureyri-um-eflingu-nordurslodastarfs/">miðvikudag</a> skellti ráðherra sér í heimsókn til Akureyrar þar sem hann skrifaði undir þjónustusamning á milli Háskólans á Akureyri og utanríkisráðuneytisins. Í samningnum felst meðal annars að vinna að því að styrkja þekkingargrunn íslensks háskólasamfélags um málefni norðurslóða og að efla ungmenni á norðurslóðum. <span>Markmið samningsins er enn fremur að styðja við leiðtogahlutverk Íslands hvað varðar vinnu sérfræðihóps Norðurskautsráðsins um heilsufar á norðurslóðum og ekki síst að auka skilning á störfum ráðsins almennt.</span></p> <p>En nú að starfsemi sendiráðanna.</p> <p>Það dró til tíðinda í Helsinki en í dag lauk Árni Þór Sigurðsson störfum sem sendiherra í Finnlandi eftir tveggja og hálfs árs dvöl þar í landi. Árni Þór færir sig austur á bóginn og mun taka við starfi sendiherra í Moskvu að loknu sumarleyfi.</p> <p>„Kynni mín af landi og þjóð hafa verið afar jákvæð og hið sama á við um Íslendinga sem hér búa. Mér var strax tekið vel og fjölmargir hafa lagt mér lið í lífi og starfi og fyrir það er ég mjög þakklátur,“ sagði Árni Þór meðal annars í færslu á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/a.672590106141488/3152717684795372/?type=3&%3btheater">Facebook</a>. </p> <p><span>Við höldum okkur við Moskvu en á <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2959898924089879/?type=3&%3btheater">Facebook-síðu</a> sendiráðsins kom fram að Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Moskvu, hefði verið gerð að fyrsta heiðursmeðlimi rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins. </span></p> <p>Í dag kynnti svo sendiráðið í Kaupmannahöfn <a>nýja greiningu</a> sem það vann á danska markaðnum um þróun viðskipta á milli landanna og þau tækifæri sem þar er að finna fyrir íslensk atvinnulíf. Áhugasamir geta kynnt sér greininguna <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/05/29/Ny-vidskiptaaaetlun-sendirads-Islands-i-Kaupmannahofn-komin-ut/">hér</a>. <span>Áhersla var lögð á að skilgreina hvernig sendiráðið getur lagt sitt af mörkum við framkvæmd nýju stefnunnar, kortleggja þau verkefni sem fram undan eru og tryggja samhljóm við starf Íslandsstofu.</span></p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3133569269999652?__tn__=-R">Undanfarna daga</a> hafa staðið yfir samráðsfundir UNESCO og Norðurlandanna þar sem farið hefur verið yfir árangur verkefna síðastliðið ár og framtíðarsýn starfsins til næstu ára. Á fundunum lagði Kristján Andri Stefánsson, sendiherra okkar í París, m.a. áherslu á mikilvægi menntunar á tímum COVID og að tryggja þurfi menntun fyrir börn um heim allan þrátt fyrir mikla áframhaldandi óvissu vegna faraldursins. </p> <p><span>Eftir tvö góð formennskuár í jafnréttishópi fastafulltrúa OECD, stýrði Kristján Andri einnig sínum <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3136637499692829?__xts__%5b0%5d=68.ARAdJOXmeyIzzJYIWPTeobCmVn2bv9oMNc_WZnY4FpYWL5guLUrVkjA3QO81M5i6wH2e_qIj9ocAokNhz6EXiJzm5QPERWjqAfZgx-ckqjlvw7LWjGjYYpUt_KwklUd0hXq5N72whzgQ00cKdsVxUhVC2chstu2aQ7xxYe67dFcv1DYjdiL5wzZ4IdH6MWfusBzGpLel1JYFuM8PgJacc1Ok7nfl-Oz5czzrlwLbyqvXSB-drazWj6XP7joUHaKHBdK7_AeKwkC3szFR2y4SPP892tnL_WsnePXcaVPFd7hoNzc7h1FWneSDiGO7UEQMIyqiv6oLVIZoLHTehqRqocamfw&%3b__tn__=-R">síðasta fundi</a> á vegum hópsins í dag en að þessu sinni voru til umræðu áhrif COVID-19 á jafnrétti í þróunarríkjum. Áhersla var lögð á mikilvægi þess að faraldurinn valdi ekki bakslagi í jafnréttismálum.</span></p> <p>Við endum þessa yfirferð svo á nýjum <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/stakur-pistill/2020/05/26/Utanrikisvarpid-5.-thattur.-Island-og-Sameinudu-thjodirnar/">þætti Utanríkisvarpsins</a> sem hefur verið birtur á afmælissíðu ráðuneytisins. Að þessu sinni er rætt við þau Jörund Valtýsson, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Helen Ingu S. von Ernst, sérfræðing, um Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðlegan jafnlaunadag stofnunarinnar sem að tillögu Íslands verður haldinn í fyrsta sinn í haust.</p> <p><span>Í næstu viku mun ráðherra taka þátt í fjarfundi á vettvangi NORDEFCO og norrænu þróunarmálaráðherrarnir munu eiga fund með forseta Alþjóðabankans. Þá munu utanríkisráðherrar Norðurlanda, Eystrasaltsríkjanna og Visegrad-ríkjanna eiga með sér fjarfund.</span></p> <p>Við segjum þetta gott í bili og óskum ykkur gleðilegrar hvítasunnu.</p> <p>Upplýsingadeild</p> |
22.05.2020 | Föstudagspósturinn 22. maí 2020 | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Upplýsingadeild heilsar ykkur á fallegum og heitum föstudegi.</span></p> <p>Starfsemi utanríkisþjónustunnar er hægt og bítandi að færast í eðlilegra horf. Eins og gengur og gerist á tímum COVID-19 fara flestir fundir enn fram með aðstoð fjarfundabúnaðar. Nú er hins vegar aftur orðið fjölmennara í ráðuneytinu. Þegar faraldurinn stóð sem hæst á landinu var lunginn af starfsfólki í heimavinnu en nú, þegar faraldurinn er í rénum og verkefnum tengdum honum fækkar, er fleirum fært að mæta til þess að sinna hefðbundnari störfum í utanríkisþjónustunni og takast á við verkefni sem setið hafa á hakanum.</p> <p>Í vikunni bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/19/Ahersla-a-svaedisbundna-samvinnu-a-timum-COVID-19/">utanríkisráðherrafund Eystrasaltsráðsins</a> sem haldinn var á þriðjudag í gegnum fjarfundabúnað. Ásamt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sóttu utanríkisráðherrar Rússlands, Póllands, Þýskalands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, auk fulltrúa Evrópusambandsins, fundinn. Á fundinum ítrekaði ráðherra mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gildi. <br /> <br /> „Markviss og náin svæðisbundin samvinna hefur hvað eftir annað sannað gildi sitt. Eystrasaltsráðið byggir á traustum grunni og er mikilvægur vettvangur umræðu meðal ríkja sem oft hafa ólíkar áherslur. Það á ekki síst við á tímum heimsfaraldurs. Saman hafa ríkin náð góðum árangri í mikilvægum málaflokkum á borð við baráttuna gegn mansali, almannavarnir og barnavernd,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn og lýsti jafnframt ánægju sinni með samkomulag um endurbætur á starfsháttum Eystrasaltsráðsins en þær breytingar miða að því að gera það skilvirkara og sveigjanlegra auk þess að stuðla að auknu og reglubundnara samstarfi Eystrasaltsráðsins við aðrar svæðisbundnar stofnanir.<br /> <br /> Undanfarna daga hefur ráðherra einnig átt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/20/COVID-19-faraldurinn-efst-a-baugi-a-fundum-utanrikisradherra-med-kollegum-sinum/">tvíhliða fundi með kollegum sínum</a> í Króatíu, Grænlandi og Kanada. Þá ræddi hann einnig við varnarmálaráðherra Norðurhópsins á fjarfundi. Þann 11. maí átti ráðherra símafund með Francois-Philippe Champagne, utanríkisráðherra Kanada. Þar var COVID-19 faraldurinn til umræðu og samstarf landanna á Norðurslóðum. Ráðherra átti einnig símafund með Ane Lone Bagger ráðherra mennta-, menningar- og utanríkismála grænlensku heimastjórnarinnar á mánudaginn sl. Þau ræddu stöðu mála vegna kórónaveirunnar og ákvörðun ríkisstjórnar Íslands um að taka Grænland og Færeyjar af lista þeirra landa sem skilgreind eru sem há-áhættusvæði. Á þriðjudag átti ráðherra svo fund með Gordan Grlić Radman, utanríkisráðherra Króatíu, og ræddu þeir m.a. markaðsaðgengi fyrir íslenskar sjávarútvegsafurðir á evrópskan markað, milliríkjaviðskipti með landbúnaðarafurðir og skipasmíðar. Á fjarfundi varnarmálaráðherra Norðurhópsins á miðvikudag var svo rætt um áhrif COVID-19 faraldursins á öryggi og varnir í Norður-Evróp og upplýsingaóreiðumál.<br /> <br /> Sendiherrar og starfsfólk okkar á sendiskrifstofum úti í heimi voru áberandi í Bítinu á Bylgunni í vikunni. <a href="https://www.visir.is/k/fa0126aa-59f0-4948-a433-04f030740516-1589788396609">Á mánudag</a> sagði Elín Flygenring, sendiherra Íslands í Japan frá stöðunni vegna COVID-19 þar í landi. <a href="https://www.visir.is/k/de30a635-7c05-4bd8-b359-baea70b71466-1589874318193">Á þriðjudag</a> fór Gunnar Snorri Gunnarsson yfir gang mála í Kína og <a href="https://www.visir.is/k/1f6b692a-c7bc-4c22-bc41-b230a6f1cd28-1589962261481">á miðvikudag</a> var komið að Ágústi Flygenring, sendiráðunauti í Rússland til þess að ræða málin þar í landi. Sendiskrifstofur okkar hafa eins og endranær í nógu að snúast og undirbúa þessa dagana einnig utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna forsetakosninga 2020. Hefst hún 25. maí.<br /> <br /> Á mánudag fór svo fastanefnd okkar í Brussel <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2020/05/18/Farsottin-i-renun-hvad-tekur-vid/">ítarlega yfir sviðið</a> hvað stefnumótun hjá Evrópusambandinu varðar og hagsmnagæslu af Íslands hálfu. Að þessu sinni var fjallað um hvað taki nú við þegar farsóttin af völdum COVID-19 er í rénum. Þar með talið hvernig endurvekja eigi ferðalög á milli landa og ferðaþjónustu. Ærið og verðugt verkefni og óhætt að mæla með þessari yfirferð.</p> <p>Áhrif COVID-19 á norðurslóðir voru svo rædd á samnefndri ráðstefnu í vikunni stýrðri af Wilson Center og US Naval War College frá Newport, Rhode Island. Fulltrúar okkar voru sendifulltrúarnir Hreinn Pálsson, frá Washington, og Friðrik Jónsson sem fylgdist með frá Rauðarárstígnum. Tóku þeir þátt undir dagskrárliðnum „International Arctic Governance“.</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p><span>Upplýsingadeild.</span></p> |
15.05.2020 | Föstudagspósturinn 15. maí 2020 | <p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins heilsar ykkur á ný á fallegum og sólríkum föstudegi. Megi þeir verða sem flestir í sumar! Síðustu vikur hafa verið ansi annasamar og um margt óvenjulegar en þrátt fyrir það hefur utanríkisþjónustan hvergi slegið slöku við undanfarna daga.<br /> <br /> Í vikunni bar hæst það samkomulag sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/14/Samskipti-Islands-og-Bretlands-efld-med-samstarfsyfirlysingu-/">Ísland og Bretland </a>gerðu með sér um samstarf ríkjanna til næstu tíu ára. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Wendy Morton, ráðherra Bretlands fyrir málefni Evrópu og Ameríku, undirrituðu samstarfsyfirlýsingu þess efnis og er henni ætlað að efla tvíhliða samskipti ríkjanna með sameiginlegum framtaksverkefnum. Vegna kórónaveirunnar fór fundurinn að sjálfsögðu fram með fjarfundabúnaði. <br /> <br /> Samstarfsyfirlýsingin, sem ber heitið Sameiginleg sýn fyrir 2030, byggir á sameiginlegum gildum ríkjanna á margvíslegum sviðum með það að markmiði að efla hagsæld, sjálfbærni og öryggi, jafnt innan ríkjanna sem og á alþjóðavísu.<br /> <br /> Í síðustu viku fögnuðu ráðherrarnir fyrsta fundi aðalsamningamanna um framtíðarsamband ríkjanna og voru þeir sammála um mikilvægi þess að hefja samningaviðræður um fríverslunarsamning sem fyrst með það að markmiði að hann taki gildi við lok árs. Þórir Ibsen er aðalsamningamaður Íslands í viðræðunum við Breta um framtíðarsamband ríkjanna. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/15/Utanrikisvarpid-4.-thattur.-Framtidarsamband-Islands-og-Bretlands/">nýjasta þætti Utanríkisvarpsins</a>, sem kom út í dag, er einmitt rætt við Þóri, ásamt Jóhönnu Jónsdóttur, sérfræðingi, þar sem þau fara yfir gang mála hvað Brexit og framtíðarsamband Íslands og Bretlands varðar.<br /> <br /> Í tilefni af 80 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Bretlands birti sendiráð okkar í London einnig áhugaverða tímalínu um helstu atburði í sögu landanna tveggja. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/a.290595790952741/3237728902906067/?type=3&%3btheater">Tímalínuna má sjá hér</a>.<br /> <br /> Að öðrum jákvæðum og áhugaverðum málum.</span></p> <p><span>Við sögðum frá því í dag að Ísland hefði gerst formlegur aðili að kjarnahópi ríkja um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/15/Island-adili-ad-kjarnahopi-um-rettindi-hinsegin-folks/">málefni hinsegin fólks </a>(UN LGBTI Core Group) á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Markmið hópsins er að vinna að réttindum hinsegin fólks í málefnastarfi Sameinuðu þjóðanna, tryggja virðingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsi, með áherslu á vernd gegn mismunun og ofbeldi.<br /> <br /> Síðustu ár hafa íslensk stjórnvöld beitt sér af meiri þunga í baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og er þátttaka Íslands í hópnum hluti af þeirri stefnu sem mörkuð er í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en í gær var tilkynnt um að Ísland hefði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/14/Island-upp-um-fjogur-saeti-a-Regnbogakortinu-/">hækkað um fjögur sæti á milli ára </a>á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Situr Ísland nú í 14. sæti.<br /> <br /> Þá sögðum við einnig frá því í vikunni að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefði<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/3092374110785835/?type=3&%3btheater"> nýverið hlotið styrk</a> úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að greina tækifæri á vettvangi Uppbyggingarasjóði EES fyrir íslenska aðila á sviði nýsköpunar, samkeppnishæfni, rannsókna, menntunar og menningar. Verkefnið er unnið í samstarfi við utanríkisráðuneytið og RANNÍS.</span></p> <p><span>Þá fór Nordic Innovation Summit fram í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3309724135727860">þriðja skipti</a> í gær en líkt og svo margir aðrir viðburðir á tímum kórónaveirunnar þurfti fundurinn að fara fram með fjarfundabúnaði. Þátttakendur frá 35 löndum tóku þátt en Bergdís Ellertsdóttir sendiherra flutti ávarp, og Alma Möller, landlæknir, tók þátt í pallborðsumræðum um viðbrögð íslenskra stjórnvalda við COVID-19 heimsfaraldrinum hér á landi. Norræna safnið í Seattle skipulagði viðburðinn</span></p> <p><span>Í næstu viku mun utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra meðal annars sækja fjarfund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins. </span></p> |
08.05.2020 | Föstudagspósturinn 8. maí 2020 | <div> <p paraid="2064606414" paraeid="{8003713e-f30d-450d-9788-7f50ed0d8d37}{172}"><span data-contrast="auto">Upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins heilsar ykkur á þessum sólríka föstudegi, ofurlítið andstutt eftir annasama viku sem fór að mestu leyti í undirbúning og frágang skýrslu ráðherra til Alþingis, sem </span><span data-contrast="auto">hann </span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/07/Skyrsla-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-kynnt-a-Althingi/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">lagði</span></a><span data-contrast="auto"> fram og rædd var í þinginu á</span><span data-contrast="auto"> fimmtu</span><span data-contrast="auto">dag. </span></p> </div> <div> <p paraid="523115006" paraeid="{8003713e-f30d-450d-9788-7f50ed0d8d37}{197}"><span data-contrast="auto">Eins og venjulega gefur </span><a href="https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/Sk%C3%BDrsla%20utanrikis-%20og%20%C3%BEr%C3%B3unasamvinnur%C3%A1%C3%B0herra%202020%20070520%20FINAL-vefutgafa.pdf" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">skýrslan</span></a><span data-contrast="auto"> greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála og helstu atburði á þeim vettvangi undanfarna 12 mánuði – og eins og búast mátti við, var talsvert mörgum dálksentimetrum eytt í að fjalla um COVID-19 faraldurinn og viðbrögð ráðuneytisins vegna hans</span><span data-contrast="auto"> – ekki síst í starf borgaraþjónustunnar og allra þeirra starfsmanna ráðuneytisins sem gengu í lið með henni</span><span data-contrast="auto"> þegar mikið á reyndi. </span><span data-contrast="auto">Kristján Andri Stefánsson, sendiherra í París, </span><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3082761328413780" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">tók einmitt stöðuna</span></a><span data-contrast="auto"> á </span><span data-contrast="auto">kjör</span><span data-contrast="auto">ræðismönnum</span><span data-contrast="auto"> Íslands á Spáni</span><span data-contrast="auto"> sem hafa staðið í ströngu undanfarnar </span><span data-contrast="auto">vikur við að aðstoða Íslendinga á tímum COVID-19.</span></p> </div> <div> <p paraid="1375831792" paraeid="{8003713e-f30d-450d-9788-7f50ed0d8d37}{212}"><span data-contrast="auto">Sama dag og ráðherra stóð í pontu á Alþingi og ræddi utanríkismál við þingmenn var Þórir Ibsen sendiherra á </span><span data-contrast="auto">fjarfundi</span><span data-contrast="auto"> með kollegum sínum í Noregi, </span><span data-contrast="auto">Lichtenstein</span><span data-contrast="auto"> og Bretlandi. Þórir er aðalsamningamaður Íslands fyrir framtíðarviðræður EFTA-ríkjanna þriggja við Bretland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og EES samningnum. Efni fundarins var að skipuleggja komandi viðræður, en stefnt er að því að þær hefjist svo fljótt sem auðið er. </span><span data-contrast="auto">Daginn eftir sást svo til Þórir í útvarpsspjalli við Svein Guðmarsson upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, en Þórir verður einmitt næsti gestur </span><a href="https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=0ae61a0f-5182-11ea-9455-005056bc530c" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">Utanríkisvarpsins</span></a><span data-contrast="auto">, hlaðvarpsins okkar sem hlotið hefur fínar viðtökur. </span></p> </div> <div> <p paraid="410251261" paraeid="{8003713e-f30d-450d-9788-7f50ed0d8d37}{249}"><span data-contrast="auto">Í dag, föstudag, tók ráðherra þátt í </span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/08/Utanrikisradherra-tekur-thatt-i-serstokum-fundi-oryggisradsins-75-ar-fra-lokum-seinni-heimsstyrjaldarinnar-i-Evropu/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">sérstökum aukafundi</span></a><span data-contrast="auto"> öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, svokölluðum </span><span data-contrast="auto">Arria</span><span data-contrast="auto">-fundi, sem haldinn var í tilefni þess að í dag eru liðin 75 ár frá</span><span data-contrast="auto"> lokum seinni heimsstyrjaldarinnar í Evrópu. Utanríkisráðherrar um fimmtíu ríkja tóku þátt í fundinum, en hann var skipulagður af vinum okkar Eistum, sem nú fara með formennsku í öryggisráðinu. </span></p> </div> <div> <p paraid="965134385" paraeid="{57df9af9-9b58-4f24-aac5-1accd1cfa23e}{11}"><span data-contrast="auto">Við minntumst einnig sögulegs viðburðar í íslenskri utanríkisþjónustu í vikunni, en um þessar mundir eru 80 ár frá því Ísland og Bretland tóku upp stjórnmálasamband. </span><span data-contrast="auto">Það gerðist auðvitað í skugga seinni heimstyrjaldarinnar sem þá var nýhafin og fyrsti sendiherra Breta hér á landi kom reyndar með breska hernámsliðinu sem gekk á land í Reykjavík 10. maí, 1940</span><span data-contrast="auto">. </span></p> </div> <div> <p paraid="787771936" paraeid="{57df9af9-9b58-4f24-aac5-1accd1cfa23e}{25}"><span data-contrast="auto">COVID-19 faraldurinn hefur auðvitað sett mark sitt á alla starfsemi utanríkisþjónustunnar – ekki aðeins hvað varðar borgaraþjónustu, heldur einnig verkefni </span><span data-contrast="auto">eins og viðræður um fríverslunarsam</span><span data-contrast="auto">ninga – sem nú fara nær alfarið fram á </span><span data-contrast="auto">fjarfundum</span><span data-contrast="auto">. </span><span data-contrast="auto">Sú var raunin </span><a href="https://www.facebook.com/IcelandinGeneva/posts/164443941707495" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">þegar fastanefnd Íslands </span><span data-contrast="none">í Genf</span></a><span data-contrast="auto"> tók þátt í viðræðum EFTA ríkjanna við stjórnvöld í Chile um uppfærslu á þeim samningi sem nú er í gildi</span><span data-contrast="auto"> – og þetta er líklega í fyrsta skipti sem heil samningalota er haldin með þessum hætti. </span><span data-contrast="auto">Þá hefur verið </span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/06/Utanrikisraduneytid-leggur-fram-276-milljonir-krona-til-throunarrikja-vegna-heimsfaraldursins/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">tilkynnt</span></a><span data-contrast="auto"> um </span><span data-contrast="auto">að </span><span data-contrast="auto">276 milljónum króna</span><span data-contrast="auto"> yrði varið</span><span data-contrast="auto"> til þróunarríkja vegna COVID-19 heimsfaraldursins. </span><span data-contrast="auto">Framlagið deilist á milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu.</span></p> <p paraid="787771936" paraeid="{57df9af9-9b58-4f24-aac5-1accd1cfa23e}{25}"><span data-contrast="auto">Í næstu viku </span><span data-contrast="auto">mun Guðlaugur Þór meðal annars eiga </span><span data-contrast="auto">fjarfundi</span><span data-contrast="auto"> með norrænu þróunarmálaráðherrunum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna.</span></p> </div> <div id="gtx-trans" style="position: absolute; left: 205px; top: 790.669px;"> <div class="gtx-trans-icon"> </div> </div> |
01.05.2020 | Föstudagspósturinn 1. maí | <p>Föstudagspóstur</p> <p>Upplýsingadeildin heilsar á frídegi verkalýðsins og sendir ykkur síðbúnar sumarkveðjur. Sólin hefur létt okkur sem erum heima á Íslandi lífið og gert það að verkum að tíminn hefur flogið hratt undanfarnar tvær vikur.</p> <p>Í vikunni var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/27/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">tilkynnt</a> um flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa og fjölmargir starfsmenn undirbúa endurkomu sína í utanríkisráðuneytið eftir fjarvinnu undanfarinna vikna. Gert er ráð fyrir að borgaraþjónustu verði að mestu leyti sinnt með hefðbundnum hætti eftir 4. maí en þegar mest var sinntu 140 manns borgaraþjónustu.</p> <p>Sendiskrifstofurnar hafa ekki setið auðum höndum. Aðalræðisskrifstofan í New York hefur staðið fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandicConsulateNewYork/posts/2943963808983018">veferindum</a> á samfélagsmiðlum um íslenska hestinn, tunglfarana og sitt hvað fleira. Sendiráðið í Berlín lyftir andanum að venju með <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1562901200526807">innsýn</a> í íslenska list og það gerði sömuleiðis sendiráðið í Kaupmannahöfn sem deildi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/2818628701507897">kveðju</a> til Margrétar Þórhildar á afmælisdegi hennar í síðustu viku. Norrænu sendiráðin í Moskvu stóðu í fyrra fyrir útgáfu bókar um norræna feður sem áfram verður <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/2874622655950840">kynnt</a> í Rússlandi.</p> <p>Sendiráð Íslands í Kampala <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2460826937562115">tilkynnti</a> um framlög Íslands til samstarfshéraðsins Buikwe í Úganda til stuðnings baráttunni við heimsfaraldur vegna kórónuveiru. Viðbrögð við faraldrinum eru mikið rædd á vettvangi alþjóðastofnana. Áhrif hans á fátækari ríki voru rædd á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3034259593263954">fundi þróunarnefndar</a> Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nýlega og á fjarfundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3033275396695707">Genf</a> kom fram alheimsviðskipti geti átt eftir að dragast saman milli 13% til 32% í kjölfar heimsfaraldursins. Yfirmaður vísindasviðs UNESCO <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3033086663381247">fjallaði</a> um viðbrögð stofnunarinnar á sviði vísinda og á vettvangi ÖSE var rætt um möguleg neikvæð áhrif á lýðræði og málfrelsi. Síðast en ekki síst var fjallað um hvernig íslenskt hugvit hefði gagnast í baráttunni við COVID-19 á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/04/22/Islenskt-hugvit-a-althjodlegum-kynningarfundi-um-vidbrogd-vid-COVID-19/">sérstakri málstofu</a> Norræna nýsköpunarhússins í Singapúr og nýsköpunarskrifstofu Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) þar í landi.</p> <p>Upplýsingadeild vinnur nú að lokafrágangi skýrslu ráðherra til Alþingis sem er á <a href="https://www.althingi.is/fundir-og-heimsoknir/">dagskrá þingsins</a> 7. maí nk. og því verður pósturinn ekki lengri að sinni. Þá mun utanríkisráðherra ávarpa svokallaðan Arria-fund öryggisráðsins föstudaginn 8. maí en þann dag fagna Ísland og Bretland einnig áttatíu ára stjórnarsambandsafmæli.</p> <p>Helgarnestið er spánýr <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/brot-ur-sogu-utanrikisthjonustunnar/stakur-pistill/2020/04/30/Utanrikisvarpid-3.-thattur.-Utanrikisthjonusta-i-stodugri-motun-Raett-vid-Sigridi-Snaevarr-sendiherra/">þáttur</a> Utanríkisvarpsins. Okkar eina sanna Sigríður Snævarr sendiherra er gestur þáttarins þar sem hún rifjar upp gamla tíma og spáir í ókomna tíð. Hlaðvarpsþættirnir eru nú orðnir þrír talsins og fleiri á leiðinni.</p> <p> </p> <p>Kær kveðja, </p> <p>uppló</p> |
17.04.2020 | Föstudagspósturinn 17. apríl 2020 | <div> <p paraid="569220844" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{171}"><span data-contrast="auto">Heil og sæl. </span></p> <p paraid="569220844" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{171}"><span data-contrast="auto">„Borgaraþjónustan, hvernig get ég </span><span data-contrast="auto">aðstoðað</span><span data-contrast="auto">?“ hefur verið upphafið að þúsundum símtala sem starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur tekið á undanförnum vikum frá Íslendingum sem staddir hafa verið í útlöndum og viljað koma heim á þessum óvissutímum. </span><span data-contrast="auto">Starfsemi utanríkisráðuneytisins hefur enda snúist um fátt annað en þetta: að aðstoða fólk, veita upplýsingar og í sumum tilfellum skipuleggja heimför með sérstökum borgaraflugum sem fjölmörg ríki hafa staðið að frá fjarlægum löndum, þar sem áætlunarflug hefur verið fellt niður</span><span data-contrast="auto">. Á annað hundrað Íslendingar hafa notið góðs af þessum flugferðum, sem verið hafa fyrsti leggurinn í löngu ferðalagi heim; síðasti leggurinn hefur svo verið með Icelandair frá London</span><span data-contrast="auto">, Boston og í sumum tilfellum Stokkhólmi, en fyrr í vikunni framlengdu íslensk stjórnvöld einmitt samninginn við Icelandair um að fljúga áfram til þessara áfangastaða fram í maí að minnsta kosti. </span></p> </div> <div> <p paraid="515753641" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{193}"><span data-contrast="auto">Langflestir sem ætluðu sér að koma heim eru komnir, eða búnir að skipuleggja heimferð, sem er eins gott, því áætlunarferðum og borgaraflugum er óðum að fækka. Það kom einmitt fram á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í dag föstudag, þar sem ráðherrarnir fóru yfir stöðu mála á Norðurlöndunum og það þétta samstarf sem borgaraþjónustur ríkjanna hafa átt með sér að undanförnu. „</span><span data-contrast="none">Það eitt að deila upplýsingum um hugsanlegar lausnir er mikilvægt en okkar samvinna hefur gengið lengra, við komum hvert og eitt fram við borgara hinna ríkjanna sem okkar eigin,“ </span><span data-contrast="none">var haft eftir Guðlaugi Þór, að afloknum einum þessara funda nýlega. </span></p> </div> <div> <p paraid="1053910541" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{203}"><span data-contrast="none">Rétt eins og allir Íslendingar voru hvattir til að ferðast innanhúss um páskana, þá eru fundaferðir utanríkisráðherra allar innandyra þessa daga – af skrifstofunni á fjórðu hæð í fjarfundaherbergið tveimur hæðum neðar. Þar „hittast“ norrænir utanríkisráðherrar, og stundum með baltneskum kollegum sínum og þar ræða saman norrænir þróunarsamvinnuráðherrar. Uppi á þriðju hæð, í sérstöku fundaherbergi, sat Guðlaugur síðan fjarfund varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins síðasta miðvikudag, þar sem meðal annars var rætt um hvernig herlið bandalagsríkjanna styður núna við borgaralega </span><span data-contrast="none">viðbragðsaðila vegna COVID-19 faraldursins, meðal annars með því að setja upp sjúkrahúsaðstöðu og flytja lækningavörur. </span></p> </div> <div> <p paraid="246175920" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{211}"><span data-contrast="none">Talandi um lækningavörur, þá kom </span><span data-contrast="none">utanríkisþjónustan </span><span data-contrast="none">með virkum hætti að því þegar heilbrigðisyfirvöld hér á landi ákváðu að senda farþegavél Icelandair í sögulegt flug til Kína um páskana, til að ná í 17 tonn af slíkum vörum. Sendiherra Íslands í Kína, Gunnar Snorri Gunnarsson vann að því, í samráði við stjórnvöld hér heima, að festa kaup á þessum vörum og tryggja leyfi fyrir útflutningi. </span></p> </div> <div> <p paraid="1919076645" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{221}"><span data-contrast="none">10. apríl fögnuðum við áttatíu ára afmæli utanríkisþjónustunnar, með því að setja í loftið </span><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">veglega vefsíðu</span></a><span data-contrast="none"> þar sem farið er yfir sögu þjónustunnar í máli og myndum. Þar er meðal annars ítarleg grein um Önnu Stephensen sem var fyrsta íslenska konan sem öðlaðist diplómatísk réttindi. Anna starfaði í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í samfleytt 43 ár, frá 1929 til 1972</span><span data-contrast="none">,</span><span data-contrast="none"> og geri aðrir betur! </span></p> </div> <div> <p paraid="244560441" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{236}"><span data-contrast="none">Þessum tímamótum var vissulega fagnað í skugga heimsfaraldursins, en á hinn bóginn má segja að starfsemi utanríkisþjónustunnar </span><span data-contrast="none">hafi </span><span data-contrast="none">sjaldan verið Íslendingum sýnilegri en nú – og á það minntist Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, í </span><a href="https://www.forseti.is/fr%C3%A9ttir/2020-04-10-utanr%C3%ADkis%C3%BEj%C3%B3nustan/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">afmæliskveðju</span></a><span data-contrast="none"> sem hann sendi utanríkisráðherra. „Aðdáunarvert hefur verið að fylgjast með borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Starfslið hér heima hefur bjargað mörgum landanum úr bráðum vandræðum eins og ótal dæmi sýna. Órækara dæmi um gildi utanríkisþjónustunnar er vandfundið,“ sagði Guðni í sinni kveðju. </span></p> </div> <div> <p paraid="1757552887" paraeid="{a54d6925-5a05-4449-a042-5e66b63ae534}{251}"><span data-contrast="none">Í tengslum við afmælið, var </span><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/utanrikisvarpid/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">Utanríkisvarpinu</span></a><span data-contrast="none">, nýju hlaðvarpi utanríkisþjónustunnar hleypt af stokkunum, þar sem fjallað verður meðal annars um alþjóðamál, þróunarsamvinnu, öryggismál og norðurslóðamál. Tveir þættir eru þegar komnir á netið; í þeim fyrsta var Guðlaugur Þór gestur Sveins Guðmarssonar, en í þeim næsta fjallaði Rún Ingvarsdóttir um starfsemi borgaraþjónustunnar. Í næsta hlaðvarpi ætlar Sveinn svo að ræða við Sigríði Snævarr, en hún var fyrsta konan til gegna embætti sendiherra. </span><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisthjonustan-80-ara/utanrikisvarpid/" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">Hér</span></a><span data-contrast="none"> má finna alla þætti</span><span data-contrast="none"> Utanríkisvarpsins, en þættirnir eru einnig aðgengilegir í helstu hlaðvarpsveitunum, eins og </span><a href="https://soundcloud.com/user-951434565" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">Soundcloud</span></a><span data-contrast="none"> og Spotify.</span></p> </div> <div> <p paraid="1065433711" paraeid="{0f5ba85c-4aea-44d1-aa55-cbb9016c7706}{19}"><span data-contrast="none">Allt önnur hlið af íslenskri menningu var áberandi hjá aðalræðisskrifstofu Íslands í New York </span><span data-contrast="none">í upphafi vikunnar</span><span data-contrast="none">, þegar </span><span data-contrast="none">Gísli </span><span data-contrast="none">Sigu</span><span data-contrast="none">rðsson</span><span data-contrast="none"> rannsóknarprófessor á Árnastofnun </span><span data-contrast="none">kom fram í </span><span data-contrast="none">beinni útsendingu á </span><a href="https://www.facebook.com/139842716550/videos/241476823644074" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">Facebooksíðu</span></a><span data-contrast="none"> Iceland Naturally</span><span data-contrast="none"> – sem er samstarfsverkefni ræðisskrifstofunnar og Íslandsstofu. </span><span data-contrast="none">Gísli </span><span data-contrast="none">sat á </span><span data-contrast="none">skrifstofunni sinni í Árnagarði</span><span data-contrast="none"> í Reykjavík og </span><span data-contrast="none">ræddi </span><span data-contrast="none">um Íslendingasögurnar undir yfirskriftinni „What is so special about the sagas?“ </span><span data-contrast="none">Íslendingasögurnar eru auðvitað mjög sérstakar – og það var nokkuð ljóst að margir eru þeirrar skoðunar</span><span data-contrast="none">, því þegar þetta er skrifað</span><span data-contrast="none">, </span><span data-contrast="none">á föstudagseftirmi</span><span data-contrast="none">ðdegi</span><span data-contrast="none">, </span><span data-contrast="none">hafa næstum fjörutíu þúsund manns horft á fyrirlestur Gísla. </span><span data-contrast="none">Í ráði er að halda þessar kynningar vikulega, og næsta mánudag ætlar jarðeðlisfræðingurinn góðkunni Magnús Tumi Guðmundsson að fræða áheyrendur um jarðfræði Íslands. </span></p> </div> <div> <p paraid="358894960" paraeid="{0f5ba85c-4aea-44d1-aa55-cbb9016c7706}{80}"><span data-contrast="none">Íslensk matarmenning fékk fína kynning</span><span data-contrast="none">u</span><span data-contrast="none"> á </span><a href="https://www.weibo.com/icelandicembassy?is_all=1" target="_blank" rel="noreferrer noopener"><span data-contrast="none">heimasíðu</span></a><span data-contrast="none"> sendiráðsins</span><span data-contrast="none"> okkar</span><span data-contrast="none"> í Beijing </span><span data-contrast="none">í síðustu viku, þegar </span><span data-contrast="none">sagt var frá því að </span><span data-contrast="none">fyrsti farmurinn af íslensku lambakjöti h</span><span data-contrast="none">efði verið fluttur til Kína. </span><span data-contrast="none">20 tonn voru flutt í þetta skiptið og </span><span data-contrast="none">kjötið verður </span><span data-contrast="none">framreitt</span><span data-contrast="none"> á </span><span data-contrast="none">dýrum </span><span data-contrast="none">og fínum veiti</span><span data-contrast="none">ngastöðum</span><span data-contrast="none">. </span></p> </div> <div> <p paraid="2055668267" paraeid="{0f5ba85c-4aea-44d1-aa55-cbb9016c7706}{129}"><span data-contrast="none">Kínverjar fengu einnig að sjá </span><span data-contrast="none"><a href="https://www.weibo.com/tv/v/IDgxkdUMc?fid=1034%3a4493550205992998" target="_blank" rel="noreferrer noopener">tónlistarmyndbandið</a> </span><span data-contrast="none">sem fór eins og eldur í sinu um íslenska netheima </span><span data-contrast="none">(og víðar) fyrir páska, þar sem </span><span data-contrast="none">helstu poppstjör</span><span data-contrast="none">nur landsins og þríeykið góðkunna, Almar, Víðir og Þórólfur, sungu sig inn í hug </span><span data-contrast="none">og hjörtu landsmanna</span><span data-contrast="none"> með laginu um góða </span><span data-contrast="none">páskaferð</span><span data-contrast="none"> inna</span><span data-contrast="none">nhúss. </span></p> <p paraid="2055668267" paraeid="{0f5ba85c-4aea-44d1-aa55-cbb9016c7706}{129}"><span data-contrast="none">Á Facebooksíðu aðalræðiskrifstofu Íslands í Nuuk á Grænlandi, mátti sjá aðalræðismanninn við <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/3461494813867784">snjómokstur</a> á fallegum föstudegi og sendiráðið okkar í Berlín hélt áfram að fjalla um sýninguna Hafið – í dag með ítarlegum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1551609258322668">pósti</a> um söngvaskáldið Bubba Morthens. <br /> <br /> Aðrar sendiskrifstofur og sendiráð hafa ekki látið sitt eftir liggja á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Sendiráð Íslands í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/">Helsinki</a> sagði til dæmis frá símafundi Katrínar Jakobsdóttur og Sanna Marin, kollega hennar í Finnlandi í dag, sendiráðið í Kaupmannahöfn skrifaði fallega <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/a.275840032453456/2797344253636342/?type=3&%3btheater">afmæliskveðju</a> til Margrétar Þórhildar Danadrottningar í gær, og flest allar sendiskrifstofur, þar á meðal í <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.650106065069188/2854306357982470/?type=3&%3btheater">Moskvu</a>, birtu myndarlega pósta á miðvikudaginn, í tilefni afmælis Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta lýðveldisins.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í París birti að sjálfsögðu ítarlega umfjöllun í tilefni afmælis forsetans fyrrverandi, enda hefur Vigdís ávallt ræktað sín sterku tengsl við Frakkland og franska menningu. Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri UNESCO sendi líka <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.3029003007122946/3028990577124189/?type=3&%3btheater">árnaðaróskir</a> til Vigdísar, en fáir Íslendingar hafa komið jafn mikið að starfi UNESCO eins og hún. <br /> <br /> Góða helgi!</span><span style="background-color: #ffffff; font-family: 'Segoe UI', 'Segoe UI Web', Arial, Verdana, sans-serif; font-size: 12px;"> </span></p> </div> |
04.04.2020 | Föstudagspóstur - á laugardegi 4.apríl 2020 | <p>Heil og sæl </p> <p>Nú er liðinn tæpur mánuður frá síðasta pósti enda hefur hröð útbreiðsla COVID-19 heimsfaraldursins gert það að verkum að starfsemi utanríkisráðuneytisins hefur að stærstum hluta snúist um eitt verkefni: að hjálpa fjarstöddum Íslendingum að komast heim. Starfsfólk borgaraþjónustu ráðuneytisins hefur verið vakið og sofið yfir þessu verkefni, sendiherrar Íslands víða um heim og starfsfólk sendiskrifstofanna hefur gegnt stóru hlutverki, svo ekki sé minnst á ómetanlega aðstoð ræðismanna Íslands í fjölmörgum ríkjum. </p> <p>Nú hafa vel á tólfta þúsund manns skráð sig í gagnagrunn Utanríkisráðuneytisins. Langflest þeirra eru ýmist komin heim, eða eru í góðum málum og ætla að dvelja erlendis. Síðustu tvær vikurnar höfum við afgreitt um 4500 fyrirspurnir og haft beint samband við um 3500 manns. </p> <p>Yfir 150 manns hafa þurft að nýta sér sérstaka heimflutninga Norðurlanda og annarra Evrópuþjóða sem er eina leiðin heim frá þeim ríkjum sem hafa algjörlega lokað landamærum sínum. Meðal þeirra voru <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3002351103121470?__xts__%5b0%5d=68.ARDtReWRXBXan2nC0CEVpTUt5Fwlhe04WVTCFEkEnnT7p58AqhZk2JcRcmo63ViPxOH0KB4h0nE4rJyvotJhlB5fI4haa7pPpkxZZR7OKeelOE2VTQtubqj6H_fFadoKOtdh2t0lpGyHJk-U1Gmn3gQZiV0vmS7RA3aRayBjFoV9rHQe8z6aHFm8_wcu69PjLIl-OH7yRvMA9CHdlD9SPbJzdsoQAqtv4rx9znsFEitrLt5aF93Pi18fASzN3mXt9aKQcvdjL9yl9D8cj3g_LRKWcxsiKmXhqWQ8Zz-t5oGsiWeGjFuG51VGZtIVGe6uEV_orPBOm1S2Ahp-l-60reGZkckxWtCX_fIVDzZyaBSVb6TW1xXFuKPVQfM8SwH5YdRgoJyMQXrTcMiuSBSAcNLBDlvs6CmzkkbZWNKZANlCBSQj7wUV75whxySbxdRRMmc1Jdkj3jWaMSTAJsmag6PUlvNf0awXtSy53fjL5-YRvkiF7_X1Ig&%3b__tn__=-R">ungir skiptinemar</a> sem komu heim frá Argentínu í vikunni með þýsku flugi. Að baki slíkum heimflutningum stendur mikil og góð samvinna </p> <p>Við hér í ráðuneytinu glöddumst mjög á föstudaginn, þegar fréttist af <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3001646333191947?__xts__%5b0%5d=68.ARDq_t68ksBgkZllBSQC2SLG6KI9BlYL_FxJwaq8cOduUpf5ouKyg8ZziN1g38LwL2W-dA8WkcHDy5Ovlb90hfU5MY8r6imwnIk_Vc448mk8NbcR1wWv02Ny1OTvEbseB6Tu2ExBF_cDTVuG9kg1NNlPESCyZ7Tv1sXq3Cy_2cj9vpJPF84uw7qaErnCX0oRMYwiMszfiDfKrvQoH7GC5ZGQNo-hZiLxhWlnx74L9nSsOCV03dosDDoifok7rmlDku0sqi4-nafgX0BWm_D-ScU-O6HwTwJH9eQzVrJzM_iMO-DWj43oIeElp2LmRQ6Pxv_qH2UnX-5WbUs54zyg21cQDg&%3b__tn__=-R">áformum Icelandair</a> að senda farþegaþotu til Alicante á Spáni í næstu viku. Við vissum af fjölda fólks sem þar er statt og hefur beðið eftir tækifæri til að komast heim. Borgaraþjónustan vill hvetja alla sem ætla sér til Íslands að nýta þetta tækifæri, enda verða ekki önnur bein flug í boði frá Spáni næstu vikurnar að minnsta kosti. Icelandair ætlar einnig að <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/2997416246948289?__xts__%5b0%5d=68.ARDuqViTivrmU9dq3LN8RyaVZacJ7GyKCFKJrBWylL-sbuh7QgXKLCqJUkmtL3LBbS7yY9S1jg8m_mh2j0vgz1OjlagyHfz_gXhQtlIzNFckhhsZxvkpIJgDWuBctnhvK0B0UNpH5nzwg_o9ln5WBn718tq_X9T1OI5S3znDurycziP6uqZ-gig1sQ-Z1B5wk5VpTDBjBOsHxLDdhFmfC901_ASPaf-ogg7p5tUhYP4t8VmCsyXV0n7SUEwt2scDDDTzrxtBBmzMo6mRidf5SQkluqiZpibLU9jdc08nFV-Y-KZ4h9c5t9hdnQJ8-qTdyJBkuwoUJX3QDJv-RzJFJQ&%3b__tn__=-R">fljúga til Stokkhólms</a> í næstu viku og þar eru margir Íslendingar sem hyggja á heimför. </p> <p>Íslendingar eru sammála um mikilvægi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/03/Mikil-anaegja-med-samstarf-og-samrad-vegna-COVID-19-a-fundi-norraenna-utanrikisradherra/">norræna samstarfsins</a> og það hefur sjaldan reynst eins mikilvægt og á þessum óvissutímum. Borgaraþjónustur utanríkisráðuneyta Norðurlandanna hafa unnið náið saman að verkefnum á borð við borgaraflug frá fjarlægum stöðum, þaðan sem áætlunarferðum hefur verið hætt. Gott dæmi um þetta kom fram á fjarfundi norrænna utanríkisráðherra á fimmtudaginn, þegar danski ráðherrann, Jeppe Kofod, greindi frá því að borgaraflug væri að leggja af stað frá Líma í Perú með fjölda norrænna ríkisborgara, þar með talið einn <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1245814554673676288">Íslending</a>. </p> <p>Þetta var ekki eini fjarfundurinn sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur tekið þátt í undanfarna daga. Hann sat fund <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/02/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-raeda-vidbrogd-vid-COVID-19/">utanríkisráðherra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins</a> á fimmtudag sem var sögulegur í tvennum skilningi, því þetta var fyrsti fjarfundur ráðherra í sögu bandalagsins og sömuleiðis fyrsti fundurinn þar sem Norður-Makedónía sat sem fullgilt aðildarríki. COVID-19 var auðvitað aðalumræðuefni fundarins, en bandalagið hefur meðal annars stutt við samhæfingu og aðstoð vegna neyðarviðbragða við faraldrinum.</p> <p>Talandi um skjót viðbrögð vegna COVID-19, þá var eftir því tekið hversu fljótt og vel íslenskir diplómatar brugðust við þegar heilbrigðisráðuneytið óskaði eftir aðstoð við að Ísland gengi inn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/31/Island-adili-ad-samningi-um-sameiginleg-innkaup-Evropurikja-a-adfongum-fyrir-heilbrigdisthjonustuna/">í samning um sameiginleg innkaup</a> á læknisfræðilegum viðbúnaðarvörum. Nokkrum dögum eftir að þessi beiðni barst, var búið að afgreiða öll nauðsynleg gögn og umboð til að Gunnar Pálsson, sendiherra okkar í Brussel gæti <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1270624526481021">skrifað undir</a> fyrir hönd Íslands. Þetta þýðir að Ísland getur, með öðrum Evrópuríkjum, tekið þátt í innkaupum á lífsnauðsynlegum búnaði og lyfjum og fengið hagstæðari kjör og skjótari afgreiðslu. </p> <p>Nokkrum dögum áður náðu Ísland og hin EFTA ríkin innan Evrópska efnahagssvæðisins, Noregur og Liechtenstein, að sannfæra framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/31/Island-adili-ad-samningi-um-sameiginleg-innkaup-Evropurikja-a-adfongum-fyrir-heilbrigdisthjonustuna/">útflutningsbann ESB á tilteknum hlífðarfatnaði</a> fyrir heilbrigðisstarfsfólk ætti ekki við um þessi ríki. </p> <p>COVID-19 faraldurinn var einnig umræðuefnið á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/01/Utanrikisradherra-raedir-Covid-19-faraldurinn-vid-starfsbrodur-sinn-i-Singapore/">samráðsfundi norrænna þróunarsamvinnuráðherra í síðustu viku</a>, þar sem Guðlaugur Þór og kollegar hans á Norðurlöndunum ræddu um hvernig norrænu ríkin gætu hjálpað sínum samstarfsríkjum í Afríku að bregðast við þessum illskæða faraldri. Heilbrigðiskerfin í mörgum þessara ríkja eru veikburða og mega illa við áföllum af þessu tagi, og ef ríki eins og okkar – sem hafa borð fyrir báru – bregðast ekki við, þá gæti þetta áfall ekki aðeins haft hörmulegar afleiðingar í viðkomandi ríkjum, heldur einnig ógnað öryggi og stöðugleika annars staðar í heiminum. Því var Ísland var í hópi þeirra ríkja sem studdu <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/04/01/Island-stydur-akall-um-vopnahle-a-heimsvisu/">ákall Antonio Guterres</a>, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um allsherjarvopnahlé og í lok vikunnar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/04/03/Ellefu-riki-hafa-thegar-fallist-a-vopnhle/">höfðu ellefu ríki</a> tilkynnt um vopnahlé. </p> <p>Þá átti Guðlaugur Þór símafundi með kollegum sínum í Singapúr, Austurríki, Færeyjum og Grænlandi, en íslensk stjórnvöld hafa einmitt boðið fram aðstoð sína við að greina lífsýni vegna kórónuveirunnar sem tekin hafa verið á Grænlandi. Nú er búið að greina yfir 22.000 sýni hér á landi og þessi víðtæka skimun hefur vakið verðskuldaða eftirtekt og athygli ýmissa af stærstu fjölmiðlum heim. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/03/Forurskurdur-Evropudomstolsins-i-samraemi-vid-malflutning-islenskra-stjornvalda/">Áfangasigur</a> vannst frammi fyrir Evrópudómstólnum í Lúxemborg í vikunni, þegar dómstóllinn kvað upp svokallaðan forúrskurð í máli sem Hæstiréttur Króatíu fer nú með og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra yfirvalda á hendur honum. Lögfræðingar úr Stjórnarráðinu tóku þátt í málflutningnum fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, þau Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir úr utanríkisráðuneytinu og þau Hinrika Sandra Ingimundardóttir og Gunnlaugur Geirsson úr dómsmálaráðuneytinu. Í stuttu máli sagt var forúrskurður dómstólsins í samræmi við sjónarmið Íslands í málinu, um að ekki mætti framselja íslenskan ríkisborgara til þriðja ríkis án þess að sannreyna ýmis skilyrði sem yrði að uppfylla. Nú er beðið eftir niðurstöðu Hæstaréttar Króatíu í þessu máli. </p> <p>Sendiskrifstofur Íslands hafa allar staðið í ströngu við borgaraþjónustu undanfarna daga en starfsemi þeirra er víðast hvar með breyttu sniði vegna ferðatakmarkana og útgöngubanns. Þannig er því meðal annars farið í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/2754461761257925">Kaupmannahöfn</a>, <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1242900090064441347?s=20">New York</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/3207250789308529">Washington</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/1983281505136958">Ottawa</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1329489067239782">Nýju-Delí</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/posts/2817814958298277">Moskvu</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/2937303569659332">París</a>, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/3003807612975819/?type=3&%3b__xts__%5b0%5d=68.ARCdVTPc7hp9mH84GPYcoAZR9YLFxKYh0jwxb1nkN_LacTGc5UQEj4pVNht2RhSYw5zAOrYFG5nNwBmDHJpS50SSmBDBHTDUWWMhbh1NEM2BsAkwOYnWUq3zuPNU2yuSDcfyNGqjcXEJSbp2SX1-NQGF11kArmK9AFIrRtGZB8Su1lw6TA7UUeNBY3O_dUFwYEAMW4Vf2z49njyZLFTFkYT9t80aZK-o7nBOUlhMBtEIsdKKDkBXwEkH7uia3qeb-g5VHnYaTSQHQDpgeVVvqLkP3ekvb2wR_GO6YYtnaH6PaesRwdvzGU2p6Myd4tAyWiu3H6TCf4Rm7tucJ1SzvpzZig&%3b__tn__=-R">Vín</a> og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/3118149721530653">London</a> eins og þau hafa deilt með okkur á samfélagsmiðlum og tímabundið hefur verið dregið úr starfsemi skrifstofa <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/23/Timabundid-dregid-ur-starfsemi-sendirada-Islands-i-Afriku/">sendiráða Íslands í Afríku</a>. Þá tók sendiherra Íslands í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3005385842861891">Helsinki</a> við lyklum að nýrri skrifstofu steinsnar frá núverandi skrifstofurými. Sendiskrifstofurnar hafa einnig lagt sitt af mörkum til að aðstoða og stytta fólki stundir og birt ýmiss konar afþreyingarefni, list og góð ráð á samfélagsmiðlum, svo sem í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/3341885269172277">Stokkhólmi</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/2856987251082582">Ósló</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2172338512910005">Þórshöfn</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandicConsulateNewYork/posts/2881685495210850">New York</a>, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/3407673062583293">Nuuk</a> og í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1538163106333950">Berlín</a> þar sem sýningin Hafið stendur nú yfir í vefheimum. Þá greindi sendiráðið í Tókýó frá því að Japanir geti nú gætt sér á <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/3121355977926645">íslensku skyri</a>. Samfélagsmiðlar hafa reyndar verið reynst dýrmætir undanfarna daga og vikur við miðlun mikilvægra upplýsinga til Íslendinga erlendis. <a href="https://twitter.com/i/lists/200588830">Hér</a> og <a href="https://twitter.com/i/lists/1069899446031396865?fbclid=IwAR3sBN9VwCs8XI0HnTMDTB04mVfsFSmvJQ5VrLjRHSqtyeddsR0iULaBLUI" target="_blank">hér</a> eru listar yfir okkar fólk á Twitter. </p> <p>Í næstu viku verður utanríkisþjónustan 80 ára og áður en faraldurinn skall á hafði verið unnið að <a href="https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=9e10ee41-e075-4024-b2e3-af14a8e26af5">opnun afmælisvefs</a> með myndasafni, pistlum og hlaðvarpi. Vefurinn verður settur formlega í loftið í næstu viku og getur þá kannski stytt fólki stundirnar í samkomubanninu.</p> <p>Við bendum að lokum á að allar helstu og nýjustu upplýsingar um COVID-19 faraldurinn hér á landi er að finna á <a href="http://www.covid.is/">www.covid.is</a> og fyrir þá Íslendinga sem eru á heimleið, bendum við á <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/adstod-erlendis/ferdarad-vegna-covid-19/">ferðaráðin</a>, á vef utanríkisráðuneytisins. </p> <p>Svo mælum við með því að „hlýða Víði“ – að fara eftir reglum um sóttkví, almennar sóttvarnir og samkomubann! </p> <p> </p> <p>Allra bestu helgarkveðjur frá upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins</p> <div id="gtx-trans" style="position: absolute; left: 526px; top: 1544.53px;"> <div class="gtx-trans-icon"> </div> </div> |
07.03.2020 | Föstudagspóstur - á laugardegi 7. mars 2020 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Kórónaveiran er ofarlega í huga margra þessa stundina og hvað utanríkisþjónustuna varðar þá liggur sá bolti að stórum hluta til hjá borgaraþjónustunni sem tekur þeim málum föstum og yfirveguðum tökum. Við bendum á að allar helstu og nýjustu upplýsingar er að finna á vef landlæknis hverju sinni. Utanríkisþjónustan fylgist vel með viðbrögðum annarra ríkja og alþjóðastofnana sem margar hafa gripið til þess að aflýsa stærri fundum sem voru á dagskrá á næstu vikum. Hefðbundin störf utanríkisþjónustunnar eru þó að mestu með óbreyttu sniði.</p> <p>Segja má að vikan hafi farið af stað með látum því á mánudag voru drög að frumvarpi til breytinga á lögum um utanríkisþjónustu birt í samráðsgátt stjórnvalda og gerði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra grein fyrir markmiðum sínum hvað þetta varðar í Morgunblaðinu sama dag. Breytingarnar miða að því að koma á fastari skipan við val á sendiherrum til framtíðar með því að setja þak á fjölda sendiherra, afnema almenna undanþágu frá auglýsingaskyldu og lögfesta sérstakar hæfniskröfur. Þá eru sérstökum sendiherraskipunum sett takmörk, sveigjanleiki utanríkisþjónustunnar aukinn og tækifærum fyrir yngra fólk fjölgað. </p> <p>Guðlaugur Þór ræddi einnig skýrslu ráðuneytisins um Ísland í mannréttindaráðinu í utanríkismálanefnd, á Alþingi og á Morgunvakt Rásar 1 í vikunni. Skýrslan hlaut góðar viðtökur á Alþingi og er þar mikill stuðningur við áframhaldandi virka þátttöku Íslands á vettvangi ráðsins. Fundalota mannréttindaráðsins sem stendur einmitt yfir í Genf þessa dagana og nýverið var formennsku Íslands í Vesturlandahópnum hleypt af stokkunum en hópurinn á með sér gott samráð um málefni ráðsins.</p> <p>Þá var nokkuð fjallað um málefni unga fólksins í vikunni. Guðlaugur Þór flutti ávarp um mikilvægi alþjóðlegs samstarfs fyrir framtíð ungs fólks á ráðstefnunni Planet Youth í vikunni. Meginviðfangsefni ráðstefnunnar eru lýðheilsa ungmenna sem einnig var til umfjöllunar í Vín í vikunni. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði einnig frá þátttöku forsætisráðherra og tveggja fulltrúa ungmennaráðs heimsmarkmiðanna á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin síðasta sumar í pallborði UNICEF sem fram fór í síðustu viku.</p> <p>Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York var annars mikið rætt um jafnréttismál og í skýrslu UNICEF, UNWomen og Plan International var farið yfir framfarir undanfarinna 25 ára og þær áskoranir sem enn eru fyrir hendi í jafnréttisbaráttunni. Jafnréttismálin voru raunar víða til umfjöllunar í aðdraganda alþjóðlegs baráttudags kvenna sem er á sunnudag, 8. mars. Forsætisráðherrar Norðurlandanna birtu grein á CNN og fjallað var um góðan árangur Norðurlanda í stórblaðinu Figaro í vikunni þar sem vitnað var í Kristján Andra Stefánsson, sendiherra í París. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra í Washington, tók þátt í málstofu Women & Politics Institute í American University ásamt sendiherrum Óman, Rúanda og Afganistan, og Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Kampala tók þátt í hátíðarhöldum heimamanna af þessu tilefni. Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í London, flutti erindi um hnitmiðaðar aðgerðir Íslands í jafnréttismálum á kvennadagsfundi Women Leaders Association. Þær aðgerðir voru einnig til umræðu í pallborðsumræðum um konur í stjórnmálum á árlegri ráðstefnu CEPS í Brussel þar sem fulltrúi upplýsingadeildar ráðuneytisins tók þátt.</p> <p>Í fjórða skiptið í röð lækkaði innleiðingarhalli Íslands samkvæmt frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA sem er til marks um þá miklu áherslu sem hefur verið lögð á bætta framkvæmd EES-samningsins. Hagsmunagæsla á vettvangi EES er viðvarandi verkefni eins og stjórnmálafræðinemar fengu að heyra um þegar þeir heimsóttu sendiráð Íslands í Brussel í vikunni. Það var raunar nóg um að vera í Brussel en í fjarveru dómsmálaráðherra sat Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, fund innanríkis- og dómsmálaráðherra ESB og Schengen-ríkja utan ESB þar sem fjallað var um ástandandið á landamærum Evrópusambandsins og Tyrklands. Lilja Borg Viðarsdóttir var fulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Á fundinum lögðu ráðherrarnir áherslu á samstöðu og festu í starfi aðildarríkjanna, en af hálfu framkvæmdastjórnarinnar var einnig undirstrikað að halda yrði áfram þreifingum gagnvart Tyrkjum í því skyni að finna diplómatíska lausn á ástandinu. </p> <p>Á Norðurlöndum var nóg um að vera. Í Osló tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra þátt í undirritunarathöfn um breytingar á stofnsamþykkt Norræna fjárfestingarbankans (NIB). Markmið Norræna fjárfestingabankans er að stuðla að velmegun og sjálfbærni á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu var á dagskrá sænska þingsins í síðustu viku þar sem Jón Erlingur Jónasson, skrifstofustjóri tvíhliða og svæðisbundinna málefna, fór yfir helstu áherslur. Yfirskrift íslensku formennskunnar er „Saman til sjálfbærni á norðurslóðum“ og vísar til þess að meginviðfangsefni ráðsins krefjist samvinnu yfir landamærin og að starf ráðsins hefur frá upphafi snúist öðru fremur um að tryggja sjálfbæra þróun á svæðinu. Þá tekur sendiráðið í Kaupmannahöfn nú þátt í undirbúningi fundar um viðskiptaumhverfi og tækifæri á Íslandi sem fram fer í Arctic Institut 17. mars nk. og er skráning á fundinn opin öllum.</p> <p>Í Moskvu opnaði Berlind Ásgeirsdóttir sendiherra sýningu Reinars Foreman, ungs íslensks málara í Fine Art Gallery, Winzaod í Moskvu. Reinar er yngsti málarinn sem opnar sýningu í galleríinu en í ræðu sinni minntist Berglind á mikilvægi menningarskipta landanna. Á fimmtudaginn sagði Berglind svo sendiherrum norðurskautslandanna auk fulltrúa Rússlands um norðurskautsmál frá formennskuáherslum Íslands í Norðurskautsráðinu.</p> <p>Á fimmtudaginn skrifaði Unnur Orradóttir Ramette fyrir hönd Íslands undir samning í sendiráðinu í Kampala við fræðimanninn og ráðgjafann Dr. Godfrey Kawooya Kubiriza um grunnkönnun á stækkun fiskimarkaðarins í Panyimur við Albertsvatn. Kubiriza á að meta áhrif stækkunarinnar á lífsviðurværi fólks en hann hefur áður unnið fyrir íslenska sendiráðið í Úganda að verkefnum í fiskimálum. Á mánudag verður síðan formleg opnun nýja fiskmarkaðarins en upphaflega lögðu Íslendingar fram fjármagn í markaðinn árið 2013. Þúsundir sölumanna, einkum kvenna, stunda viðskipti með fisk á markaðinum tvo daga í vikunni sem seldur er innanlands og til nágrannaríkja. Það verður væntanlega sagt frá opnunarhátíðinni í Heimsljósi í næstu viku.</p> <p>Í vikunni var einnig greint frá því að Creditinfo Group hf. hafi hlotið 23 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til verkefnis fyrirtækisins í Vestur-Afríku sem snýst um að vinna lánshæfismat fyrir smáfyrirtæki og einyrkja í því skyni að bæta aðgengi þeirra að lánsfé. Styrkurinn er veittur úr samstarfssjóði atvinnulífsins um heimsmarkmiðin sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom á fót. Hlutverk sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvinnulífsins til þróunarsamvinnu.</p> <p>Í næstu viku mun Guðlaugur Þór taka á móti varnarmálaráðherra Noregs áður en hann heldur til Bandaríkjanna til að ræða viðskiptatengsl ríkjanna við þingmenn og ráðamenn þar vestra. </p> <p>Allra bestu helgarkveðjur frá upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins</p> |
28.02.2020 | Föstudagspósturinn 28. febrúar 2020 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Þessa vikuna hefur COVID-19 veiruna borið hæst í fréttum en mikill viðbúnaður er um allan heim vegna hennar, meðal annars á Íslandi. Í dag var greint frá því að <a href="https://www.almannavarnir.is/frettir/fyrsta-tilfelli-covid-19-koronaveiru-greinist-a-islandi-haettustig-almannavarna-virkjad/?fbclid=IwAR1wY6c3XGJZA4Kvn-4A22fzUGMqbn2ThHWrPh-MYBXSHYCZ7YHnzWV4MKo">fyrsta tilfellið</a> hefði greinst hér á landi. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins og utanríkisþjónustan í heild sinni hefur tekið virkan þátt í viðbrögðum við faraldrinum. Í vikunni var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/25/Islendingar-erlendis-geta-skrad-sig-vegna-COVID-19/">opnaður sérstakur gagnagrunnur</a> fyrir Íslendinga erlendis sem óska eftir að vera á skráðir hjá utanríkisráðuneytinu og upplýstir um ferðaráð vegna COVID-19 veirunnar á meðan á dvöl þeirra stendur. Síðdegis á föstudag nam heildarfjöldi skráðra hátt í 1.500 manns. Í morgun ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum að setja á fót <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/28/Serstakur-styrihopur-um-samfelagsleg-og-hagraen-vidbrogd-vid-Covid-19-veirunni/">sérstakan stýrihóp ráðuneytisstjóra</a> allra ráðuneyta um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19. Í lok síðustu viku unnu borgaraþjónustan og sendiskrifstofurnar í Peking og París, í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samstilltu átaki að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/21/Islensk-fjolskylda-i-Kina-adstodud-vid-heimferd/">heimflutningi íslenskrar fjölskyldu</a> frá Wuhan í Kína.</p> <p>Rétt eins og í síðasta föstudagspósti er mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna áberandi í þessum pósti hér en 43. fundalota ráðsins hófst í vikunni. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Venesúela harðlega í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/25/Malefni-hinsegin-folks-og-gagnryni-a-Venesuela-efst-a-baugi-i-raedu-utanrikisradherra-/">ávarpi sínu í ráðinu</a> á þriðjudag og lagði jafnframt sérstaka áherslu á réttindi hinsegin fólks. Þá skoraði hann á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/24/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-tekur-thatt-i-43.-lotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">utanríkisráðherra Sádi-Arabíu</a> að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf á mánudag. Fjölmiðlar fjölluðu talsvert um þessa viðburði, til dæmis <a href="https://www.visir.is/g/2020200229214/gagnryndi-veru-venesuela-i-mannrettindaradinu?fbclid=IwAR2nld1OutjoOOV8MXlJ_eLtohLtvtTR8607WV_1FWoL3ZUo1JYrT19uHUc">Stöð 2</a> og <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/25206/8kvqjf/gudlaugur-thor-hardordur-i-genf-i-dag?fbclid=IwAR1agTGb_50YeLO9Xc--K1b94IHHq4RwWvtlQLl2A4ea17Ohv46ZZIg8gxs">RÚV</a>. </p> <p>Í gær undirrituðu utanríkisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og framkvæmdastjóri Íslandsstofu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/27/1.575-milljonir-krona-til-Islandsstofu-til-markads-og-kynningarstarfs/">nýjan þjónustusamning</a> um starfsemi Íslandsstofu. Nýi samningurinn liggur til grundvallar starfsemi Íslandsstofu til þess að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins.</p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis – og þróunarsamvinnuráðherra, og Una Hildardóttir, formaður Landssambands Ungmennafélaga (LUF) undirrituðu í gær <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2924352034254711/2924344270922154/?type=3&%3btheater">samstarfssamning ráðuneytisins við LUF</a> fyrir árin 2020-2022. Markmið samningsins er m.a. að auka þátttöku íslenskra ungmenna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og efla kynningu og fræðslu á heimsmarkmiðunum og málefnum SÞ, en það er hluti af stefnu ráðuneytisins um alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019-2023.</p> <p>Sigríður Snævarr sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu með aðsetur í Reykjavík átti fund með íslenskum hagsmunaaðilum í Ástralíu á dögunum en nú standa yfir <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/13/Fundad-med-islenskum-hagsmunaadilum-i-Astraliu/">viðburðalotur</a> á vegum heimasendiherra.</p> <p>Af vettvangi sendiskrifstofanna má nefna að í vikunni fór fram reglubundið tvíhliða pólitískt samráð <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/26/Raduneytisstjori-fundar-i-Tokyo/">íslenskra og japanskra</a> stjórnvalda þegar Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði í Tókýó með Yasushi Masaki, skrifstofustjóra Evrópuskrifstofu japanska utanríkisráðuneytisins.</p> <p><a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2020/02/28/Nordic-Event-on-Arctic-Civilian-Security-on-Capitol-Hill/?fbclid=IwAR0pafRwlTEJxvKLkw8bKB8BbgkT90FqNo9R2EJXAm0RKxStSDmFawhkKg4">Norðurslóðamálin</a> voru ofarlega á baugi í Washington í vikunni. Einar Gunnarsson, formaður embættisnefndar Norðurskautsráðsins, og Friðrik Jónsson, fulltrúi Íslands í embættismannanefndinni, auk okkar fólks í sendiráðinu í Washington, áttu fundi með bandarískum embættismönnum og fræðimönnum í vikunni og tók Einar auk þess þátt í ráðstefnu um öryggi á norðurslóðum. </p> <p>Það hefur verið nóg að gera hjá sendiráðinu okkar í Berlín að undanförnu – venju samkvæmt. 22. febrúar var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1504494406367487/1504490999701161/?type=3&%3btheater">The Iceland Party</a> þar sem Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðursgestur kvöldsins, og samstarfsaðilarnir Íslandsstofa, KÍM, ÚTON og Icelandair. Um það bil 400 gestir mættu á viðburðinn. Daginn eftir var svo Nordic Film Commissioners B2B Brunch í Felleshus, þar sem fólki gafst tækifæri á því að kynna sér verk þeirra sem tilnefnd voru fyrir Harpa Music Award tónlistarverðlaunahátíðinni sem fram fór í Felleshus kvöldið eftir. Fyrr þann dag (24. febrúar) hafði Hildur Guðnadóttir rætt um tónlist sína á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1505064596310468/1505046386312289/?type=3&%3btheater">Nordic Film Music Days</a> í Felleshus. 25. febrúar var svo haldin fjölsótt <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1506964359453825/1506958209454440/?type=3&%3btheater">European Film Academy</a>-móttaka í Felleshus. Síðast en ekki síst afhenti María Erla Marelsdóttir Andrzej Duda, forseta Póllands, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1506144216202506/1506138986203029/?type=3&%3btheater">trúnaðarbréf sitt</a> sem sendiherra Íslands gagnvart Póllandi með aðsetur í Berlín 26 febrúar.</p> <p>Annirnar hafa ekki verið síður miklar hjá fastanefndinni okkar hjá Sameinuðu þjóðunum í New York.<span> <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/29/Af-vettvangi-fastanefndar-Islands-hja-STh-i-februar-2020/">Hér er stiklað á stóru</a> yfir það helsta sem þar hefur verið á seyði að undanförnu.</span></p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington tók í vikunni þátt í umræðum um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/pcb.3127855750581367/3127853630581579/?type=3&%3btheater">hlutverk diplómasíu</a> í við að takast á við ýmsar hnattrænar áskoranir á ráðstefnu Meridien Center for Diplomactic Engagement og samtökum kvensendiherra í Bandaríkjunum (WASA).</p> <p>Og talandi um kvensendiherra þá átti Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Moskvu, fund með <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2751151504964623/?type=3&%3btheater">sex öðrum kvensendiherrum</a> í borginni í gær. Fáeinum dögum fyrr hafði hún tekið þátt í pallborðsumræðum í tengslum við <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2744989222247518/2744987995580974/?type=3&%3btheater">Women in Diplomacy Moscow Forum</a> (WDMF) ásamt sendiherum Kanada og Mexíkó. Á dögunum ávarpaði <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2746928798720227/2746927258720381/?type=3&%3btheater">Berglind svo samkomu lyfsala</a> víðs vegar að úr Rússlandi en margir þeirra selja íslenskt lýsi í apótekum sínum. </p> <p>Fjölmörg málefni voru til umræðu á 19. <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/21/Islenskir-thingmenn-a-OSE-fundi-i-Vinarborg/">vetrarfundi</a> þingmannasamtaka Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Vínarborg 20.-21. febrúar. Þingmennirnir fjölluðu um viðfangsefni í hinum þremur víddum stofnunarinnar; öryggisnefnd, efnahags- og umhverfisnefnd og mannréttindanefnd.</p> <p>Ísland tók þátt í hátíðarhöldum vegna <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/490023138552594/">alþjóðlega dags móðurmálsins</a> sem haldinn var hátíðlegur í höfuðstöðvum UNESCO í París. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi, flutti ræðu um íslenska tungu og mikilvægi hennar fyrir íslenska menningu og sjálfsmynd. <span>Fastanefndin í New York tók líka þátt hátíðarhöldum í tilefni af deginum</span></p> <p>Í vikunni var sagt frá því í Heimsljósi að til skoðunar væri að hefja undirbúning að verkefnum í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/02/25/Til-skodunar-ad-hefja-samstarf-vid-nytt-herad-i-Uganda/">nýju samstarfshéraði</a> í Úganda. Nýja héraðið, Namayingo, er í austurhluta landsins, og nær bæði til eyja úti á Viktoríuvatni og samfélaga uppi á landi. Þá greindi Heimsljós frá því í dag að einnig væri til skoðunar nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/02/28/Nytt-verkefni-til-skodunar-i-landgraedslu-og-sjalfbaerri-landnytingu/">landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar</a>. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP).</p> <p>Í næstu viku verður dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með hefðbundnu sniði en auk þess má nefna að hann flytur opnunarávarp á Planet Youth ráðstefnunni fimmtudaginn, 5. mars.</p> <p>Fleira er það ekki að sinni. Við óskum ykkur ánægjulegrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins.</p> <p> </p> <p> </p> |
21.02.2020 | Föstudagspósturinn 21. febrúar 2020 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Enn einn föstudagurinn er runninn upp – og þar með einn föstudagspóstur til. </p> <p>Ferðalag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra til Lettlands og Eistlands setti einna mestan svip á vikuna. Öryggis- og alþjóðamál, tvíhliða samskipti og málefni norðurslóða voru efst á baugi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/18/Utanrikisradherrar-Islands-og-Lettlands-fundudu-i-Riga/">á fundi þeirra</a> Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Lettlands, í Ríga á þriðjudag. Daginn eftir hittust þeir Urmas Reinsalu, utanríkisráðherra Eistlands, í Tallinn þar sem öryggis- og alþjóðamál (einkum netvarnir), tvíhliða samskipti, norðurslóðamál og þróunarsamvinna voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/19/Netvarnir-ofarlega-a-baugi-i-Eistlandsheimsokn-utanrikisradherra/">helstu umræðuefnin</a>. Utanríkisráðherra sagði frá heimsóknunum í <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/videos/2625725634419826/">myndbandi</a> á Facebook. </p> <p>Vikan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/17/Skyrsla-um-Islands-i-mannrettindaradi-Sameinudu-thjodanna/">hófst á útgáfu</a> skýrslunnar<em> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/17/Island-i-mannrettindaradi-Sameinudu-thjodanna/">Ísland í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna</a></em>. Niðurstaða hennar er að markmiðin sem lagt var upp með í tengslum við fulla aðild Íslands að mannréttindaráðinu hafi náðst í öllum aðalatriðum. Talsvert var fjallað um útkomu skýrslunnar í fjölmiðlum, meðal annars af <a href="https://www.visir.is/g/2020200218893/is-land-sannar-erindi-sitt">fréttastjóra Stöðvar 2</a> og <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/til-allra-heilla-fyrir-island/?fbclid=IwAR0yzwNIlbdW-Bfi4ndwQYShTCXYR7LhVNZsRqD9d0q85P3SfzZUjknXraI">ritstjóra Fréttablaðsins</a>.</p> <p>Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins og sendiskrifstofurnar í Peking og París, í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, unnu í samstilltu átaki að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/21/Islensk-fjolskylda-i-Kina-adstodud-vid-heimferd/">heimflutningi íslenskrar fjölskyldu</a> frá Wuhan í Kína í dag.</p> <p>Á þriðjudaginn tók Harald Aspelund <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/18/Gagnryndi-ESB-tolla-a-islenskan-fisk-hja-WTO/">fastafulltrúi Íslands</a> hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) upp á fundi í Genf að Evrópusambandsríkin legðu tolla á íslenskan fisk á meðan önnur ríki fengju tollfrjálsan aðgang fyrir sínar sjávarafurðir.</p> <p>Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins átti fundi með yfirmönnum tveggja alþjóðastofnana í Vínarborg í vikunni, annars vegar aðalframkvæmdastjóra <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/17/Raduneytisstjori-a-fundi-med-yfirmanni-IAEA/">Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar</a> (IAEA) og hins vegar aðalframkvæmdastjóra skrifstofu samningsins um <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/17/Raduneytisstjori-a-fundi-med-yfirmanni-CTBTO/">allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopnum</a> (CTBTO). </p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra og Ögmundur Hrafn Magnússon, sérfræðingur á viðskiptaskrifstofu, kynntu nú í vikunni fyrir aðildarfélögum SA og Fiskifélaginu samningsmarkmið og fyrirkomulag samningaviðræðnanna við Bretland.</p> <p>Síðastliðinn mánudag kom Andre Lanata hershöfðingi í heimsókn í utanríkisráðuneytið og fundaði með starfsfólki öryggis- og varnarmálaskrifstofu. Lanata er Supreme Allied Commander Transformation, annar tveggja æðstu yfirmanna herafla Atlantshafsbandalagsins, og er aðsetur hans í Norfolk.</p> <p>Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra afhenti fyrr í þessum mánuði Bidhya Devi Bhandari, forseta Nepals, trúnaðarbréf sitt sem <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/20/Afhending-trunadarbrefs-i-Nepal/">sendiherra Íslands í Nepal</a> með aðsetur í Nýju-Delí á Indlandi. Afhendingin fór fram í höfuðborginni Katmandú við hátíðlega athöfn.</p> <p>Kristján Andri Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, hefur tekið við stöðu annars tveggja formanna <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/18/Sendiherra-tekur-vid-formennsku-i-vinnuhopi-UNESCO-um-jafnrettismal/">sérstaks vinnuhóps</a> fastafulltrúa gagnvart UNESCO um jafnréttismál (Friends of Gender).</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2906353159387932/?type=3&%3btheater">stjórnarfundi UN Women</a> fyrir viku hvatti Inga Dóra Pétursdóttir, fulltrúi alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu ráðuneytisins, stjórnina til að auka áherslu á störf landsnefnda í bæði málefnastarfi og fjáröflun UN Women.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Kampala, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/02/21/Viljayfirlysing-um-aukid-samstarf-Haskola-Islands-og-Makerere-haskolans-i-Uganda/">skrifaði nýverið undir viljayfirlýsingu</a> fyrir hönd Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GEST), sem er hluti af GRÓ - Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, um aukið samstarf milli Háskóla Íslands og Makerere-háskólans í Kampala, Úganda. Samstarfið nær til nemendaskipta, samvinnu um rannsóknir, útgáfu fræðigreina og margt fleira. </p> <p>Á miðvikudag skrifuðu svo fulltrúar utanríkisþjónustunnar undir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/photos/a.1655728194738664/2404775763167233/?type=3&%3btheater">samkomulag við UNICEF</a> í Úganda um stuðning við uppbyggingu á sviði vatns- og fráveitumála í skólum og heilsugæslustöðvum í Suður-Súdan. </p> <p>Fyrir viku áttu norrænir sendiherrar í Úganda fund með Yoweri Musaveni, forseta Úganda, til að <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/17/Sendiherra-Islands-fundar-med-Yoweri-K.-Museveni-forseta-Uganda/">ræða innlend og svæðisbundin</a> málefni. Kom í hlut sendiherra Íslands að fjalla um Austur-Afríkubandalagið (East African Community) og aukið samstarf og samruna Afríkuríkja.</p> <p>Norrænir sendiherrar í Ósló, þar á meðal Ingibjörg Davíðsdóttir, hittust svo í vikunni í sænska sendiráðinu. Sérstakur gestur var varnarmálaráðherra Noregs, Frank Bakke-Jensen. Á fundinum var m.a. rætt um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/a.282000298581303/2752163088231666/?type=3&%3btheater">mikilvægi norrænnar samvinnu og varnarmál</a> á norðurslóðum.</p> <p>Og sendiherrar Norðurlanda í Japan hittust á dögunum í sendiráði Íslands í Tókýó á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/15/Fjolbreytt-malefnasamstarf-Nordurlanda-i-Japan/">reglulegum samráðsfundi</a>. Samráð sendiherranna er mikilvægur hluti af fjölbreyttu málefnasamstarfi Norðurlandanna í Japan eins og víða annars staðar.</p> <p>Elín Flygenring, sendiherra Íslands í Tókýó, var fyrir skemmstu aðalfyrirlesari á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/21/Global-Womens-Leadership-Summit-i-Tokyo/">ráðstefnu kvenleiðtoga</a> sem haldin var af stærstu frétta- og upplýsingaveitu Japans, Nikkei Group. Elín tók svo þátt fyrir Íslands hönd í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/21/Althjodleg-orkideusyning-i-Japan-/">alþjóðlegu orkídeusýningunni</a> Japan Grand Prix International Orchid and Flower Show 2020 sem fram fór dagana 13.-21. febrúar.</p> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Moskvu <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2734223439990763/?type=3">funduðu með fulltrúum</a> rússneska efnahagsþróunarráðuneytisins til að undirbúa fund um tvíhliða viðskipti sem haldinn verður í Reykjavík í næsta mánuði. </p> <p>Í vikunni var opnuð <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/19/Opnun-ljosmyndasyningarinnar-Living-with-the-Volcanos-i-UNESCO/">ljósmyndasýning</a> fyrir utan höfuðstöðvar UNESCO á eldfjallamyndum meðal annars myndir frá Lakagígum og Elliðaey. Af þessu tilefni bauð Kristján Andri Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, til móttöku.</p> <p>Í næstu viku hefst fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tekur þátt í ráðherravikunni 24.-25. febrúar. Á miðvikudaginn er stefnt að því að undirrita samstarfssamning stjórnvalda við Íslandsstofu og sama dag kveður hann Kitagawa, fráfarandi sendiherra Japans á Íslandi, með hádegisverði. </p> <p>Vekjum loks athygli á ráðstefnunni <a href="https://www.facebook.com/events/179372570003021/">Ný verkefni NATO - NATO Talks</a> á mánudaginn þar sem á meðal frummælenda eru borgaralegir sérfræðingar sem starfað hafa á vegum Íslensku friðargæslunnar erlendis. Þá má minna á ráðstefnu <a href="https://www.facebook.com/events/521081842166097/">Þjóðaröryggisráðs um fjölþáttaógnir</a> (e. hybrid threats) í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 27. febrúar frá kl. 13:00-17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku og er opin öllum á meðan húsrúm leyfir.</p> |
14.02.2020 | Föstudagspósturinn 14. febrúar 2019 | <span></span> <p>Rauð viðvörun – föstudagspóstur! </p> <p>Heil og sæl. </p> <p>Við heilsum ykkur í sólskinsskapi á þessum illviðrisdegi til að kynna ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar undanfarinn hálfan mánuð. </p> <p>Mánuðurinn byrjaði á tíðindum úr norrænu samvinnunni en Ísland lét af formennsku í henni nú um áramótin. 4. febrúar kom út <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/04/Skyrsla-birt-um-stodu-Nordurlanda-/">skýrsla um stöðu Norðurlanda</a> (State of the Nordic Region 2020) á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og tveimur dögum síðar kom út <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/06/Ny-framtidarsyn-fyrir-norraent-samstarf-bar-haest-a-formennskuarinu/">önnur skýrsla</a> um störf Norrænu ráðherranefndarinnar og samantekt um formennskuár Íslands.</p> <p>Fyrir skemmstu var tilkynnt að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefði ákveðið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/05/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">flutninga forstöðumanna</a> sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem taka gildi á komandi sumri. Breytingarnar snúa að sendiskrifstofunum í Stokkhólmi, Helsinki og Moskvu og fela ekki í sér skipan nýrra sendiherra heldur tilfærslu á þeim sem fyrir eru. </p> <p>Íslensk stjórnvöld hafa uppi umtalsverðan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/11/Vidbrogd-vid-koronuveirufaraldri/">viðbúnað vegna kórónaveirunnar</a> COVID-19 og hefur utanríkisþjónustan tekið virkan þátt í þeirri vinnu. Fulltrúar hennar sitja í viðbragðshópi stjórnvalda og borgaraþjónusta á í daglegu samráði við borgaraþjónustur Norðurlandanna.</p> <p>Utanríkisráðherra hefur verið á ferð um landið með þingflokki Sjálfstæðisflokksins undanfarna daga en ítarlega er sagt frá þessu ferðalagi á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Facebook-síðu</a> ráðherra, meðal annas í skemmtilegum myndböndum. Og talandi um myndbönd þá heimsótti ráðherra fyrirtækið Pure North Recycling í Hveragerði í upphafi mánaðar en þar er unnið mikilvægt frumkvöðlastarf á sviði plastendurvinnslu. <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/videos/169485764356292/">Myndband úr heimsókninni</a> vakti verðskuldaða athygli. </p> <p>Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði fyrr í þessum mánuði fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/12/Haegt-ad-saekja-um-Schengen-aritanir-i-thremur-indverskum-borgum-til-vidbotar/">móttöku umsókna um Schengen-vegabréfsáritanir</a> til Íslands í þremur indverskum borgum. Samtals er því tekið við umsóknum í níu borgum í landinu. Í því sambandi má svo nefna að Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra í Washington, undirritaði á dögunum samkomulag við <a href="https://www.vfsglobal.com/iceland/usa/?fbclid=IwAR1joymLEJhQFl8V7rH8hKcQzO3R9ZeVXqS-IYCNl5-nqYl98ZUJldStTCM">VFS-þjónustufyrirtækið</a> um móttöku umsókna Schengen-áritana þar í landi.</p> <p>Það var mikið um dýrðir í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín, þegar sýningin <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/14/Syningin-Hafid-Reflections-of-the-Sea-opnud-i-Felleshus/">„Hafið – Reflections of the Sea“</a> var opnuð þar í gærkvöld. Þar eru til sýnis listaverk á fjórða tug íslenskra listamanna sem á einn eða annan hátt eru tengd hafinu og vörur<span> </span>frumkvöðla á sviði sjálfbærrar nýtingar sjávarafurða.</p> <p>Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra afhenti í gær Sooronbay Jeenbekov, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/14/Berglind-afhenti-trunadarbref-i-Kirgistan/">forseta Kirgistans, trúnaðarbréf</a> sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Moskvu.</p> <p>Þetta var ekki eina trúnaðarbréfsafhendingin því 12. febrúar afhenti Ingibjörg Davíðsdóttir forseta Grikklands, Prokopis Pavlopoulos, trúnaðarbréf sitt sem <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/14/Ingibjorg-Davidsdottir-afhendir-forseta-Grikklands-Prokopis-Pavlopoulos-trunadarbref/">sendiherra Íslands í Grikklandi</a> með aðsetur í Ósló við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Aþenu.</p> <p>Fyrr í mánuðinum hafði okkar fólk í Ósló í nógu að snúast þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra kom í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2719712571476718/2719738194807489/?type=3&%3btheater">tveggja daga heimsókn</a> vegna leiðtogafundar EFTA-ríkjanna í EES og tvíhliða fundar með norska forsætisráðherranum. </p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Lundúnum, fór ásamt föruneyti til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/?__tn__=%2cd%2cP-R&%3beid=ARDkgInAXSHknQSGgi7sq2vRmUEVeS3ygkECDi6VAWDQXmOSvnuin7qQfIJHHAnA37V6S0i2FWIOUIwl">Humberside-svæðisins</a> en þangað fer stór hluti þess íslenska sjávarafla sem seldur er til Bretlands. Stefán hitti þar stjórnmálamenn og forkólfa atvinnulífsins á svæðinu til að styrkja enn frekar gott samband Íslands við þennan mikilvæga útflutningsmarkað. Fiskifréttir fjölluðu um þessa heimsókn og viðræðurnar sem eru framundan við Breta með <a href="https://www.fiskifrettir.is/frettir/kvoti-vid-island-kaemi-aldrei-greina/159974/">fróðlegu viðtali</a> við Stefán. </p> <p>Kristján Andri Stefánsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart OECD, tilkynnti um stuðning Íslands við <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/06/Akall-OECD-til-adgerda-gegn-ofbeldi-i-nanum-sambondum/">ákall OECD til aðgerða</a> vegna ofbeldis í nánum samböndum. Ákallið er afurð ráðstefnu sem stofnunin stóð fyrir um aðgerðir til þess að binda endi á heimilisofbeldi.</p> <p>Sendiráð Íslands, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands og Stockholm Design Event, stóð fyrir viðburði undir yfirskriftinni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/06/Design-Diplomacy-a-Honnunarviku-i-Stokkholmi/">Design Diplomacy</a> í tengslum við hönnunarviku í Stokkhólmi sem fór fram dagana 3.-9. febrúar.</p> <p>Málefni hafsins skipa veigamikinn sess í starfi fastanefndarinnar í New York og á dögunum fór þar fram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2878615572161691/2878603525496229/?type=3&%3btheater">undirbúningsfundur</a> vegna Hafráðstefnu SÞ um framkvæmd heimsmarkmiðs 14 í Lissabon sem fram fer í júní. Jón Erlingur Jónasson, skrifstofustjóri tvíhliða samstarfs og svæðisbundinna málefna, var á meðal þeirra sem tók þátt. Okkar fólk í fastanefndinni hefur annars ekki slegið slöku við eins og <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/31/Af-vettvangi-fastanefndar-Islands-hja-STh-i-januar-2020/">þessi yfirlitsfrétt</a> um janúarmánuð sýnir glöggt. </p> <p>Möguleikinn á að uppfæra <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2895460593810522/?type=3&%3btheater">fríverslunarsamning EFTA ríkjanna og Kanada</a> var ræddur á fundi ríkjanna í Ottawa í gær. Harald Aspelund fastafulltrúi í Genf leiddi fundinn fyrir hönd EFTA ríkjanna. Harald tók fyrr í mánuðinum við <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2886571044699477/2886231311400117/?type=3&%3btheater">formennsku Vesturlandahópsins</a> í mannréttindaráðinu fyrir árið 2020 af Julian Braithwaite fastafulltrúa Breta og fjallgöngufélaga. Þá tók Harald nýverið þátt í sérstakri umræðu sem fram fór í Genf um <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2878331805523401/2878328748857040/?type=3&%3btheater">réttinn til heilnæms umhverfis</a> og mikilvægi þess að hann sé viðurkenndur alþjóðlega.</p> <p>Átján framlagsríki sem styðja við bakið á UN Women <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2874056922617556/?type=3&%3btheater">komu saman í Helsinki</a> 4. febrúar með Phumzile Mlambo-Ngcuka framkvæmdastýru UN Women. Phumzile þakkaði Íslandi fyrir dyggan stuðning, hrósaði starfi landsnefndarinnar sem væri á heimsmælikvarða og fyrir framlag Íslands til að hvetja menn og drengi til að taka aukinn þátt í jafnréttismálum. </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Helsinki, bauð <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/a.672590106141488/2884605128273297/?type=3&%3btheater">NB8-kollegum sínum</a> í borginni til fundar þar sem Li Andersson menntamálaráðherra var sérstakur gestur. </p> <p>Fyrsti fundur <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1229646423912165/1229608373915970/?type=3&%3btheater">sameiginlegu EES nefndarinnar</a> á nýju ári fór fram 6. febrúar en við það tækifæri voru 62 gerðir teknir upp í EES samninginn. Daginn áður fór fram fyrsti fundur fastanefndar EFTA á nýju ári en fundir hennar eru til undirbúnings fundum sameiginlegu EES nefndarinnar.</p> <p>Í upphafi mánaðar kom <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1226747350868739/?type=3&%3btheater">Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA</a> í heimsókn til Brussel og átti fund með fastanefnd og hitti auk þess fulltrúa fagráðuneytanna.</p> <p>Sendiráð Íslands, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands og Stockholm Design Event, stóð fyrir viðburði undir yfirskriftinni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/02/06/Design-Diplomacy-a-Honnunarviku-i-Stokkholmi/">Design Diplomacy</a> í tengslum við hönnunarviku í Stokkhólmi sem fór fram dagana 3.-9. febrúar.</p> <p>Okkar fólk í sendiráðinu í Ottawa tók <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1917526528379123/1917523528379423/?type=3&%3btheater">þátt í vetrarhátíð</a> sem haldin var í Rideau Hall, embættisbústað kanadíska landstjórans, og bauð þar upp á <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1917526528379123/1917523511712758/?type=3&%3btheater">ilmandi íslenska kjötsúpu</a>. Sendiráðið fékk svo góða heimsókn í lok janúar frá nemendum við Washington-háskóla sem skipa svokallað <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1914121578719618/1914119158719860/?type=3&%3btheater">Arctic Task Force 2020</a>. </p> <p>Nemendur við <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/a.275840032453456/2647519495285486/?type=3&%3btheater">máladeild Menntaskólans í Reykjavík</a> voru svo á ferðinni fyrir skemmstu og heimsóttu sendiráðið okkar í Kaupmannahöfn. Stutt er síðan máladeildin kom í utanríkisráðuneytið þannig að þessi hópur er orðinn gjörkunnugur starfsemi okkar. </p> <p>Norræna félagið á Norður-Fjóni hélt upp á 75 ára afmæli sitt um mánaðamótin. Helga Hauksdóttir sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2641028655934570/2641003549270414/?type=3&%3btheater">hélt af því tilefni erindi</a> um mikilvægi norrænnar samvinnu á sviði menntamála, rannsókna, vísinda, menningar og tungumála.</p> <p>Þess var minnst í vikunni að 29 ár eru síðan Alþingi samþykkti þingsályktun um að viðurkenning ríkisstjórnarinnar frá 1922 <a href="https://governmentis-my.sharepoint.com/personal/sveinn_gudmarsson_utn_is/Documents/9%20%C3%A1r%20s%C3%AD%C3%B0an%20Al%C3%BEingi%20sam%C3%BEykkti%20%C3%BEings%C3%A1lyktun%20um%20a%C3%B0%20vi%C3%B0urkenning%20r%C3%ADkisstj%C3%B3rnarinnar%20fr%C3%A1%201922%20%C3%A1%20sj%C3%A1lfst%C3%A6%C3%B0i%20l%C3%BD%C3%B0veldisins%20Lit%C3%A1ens%20v%C3%A6ri%20enn%20%C3%AD%20fullu%20gildi.%20Me%C3%B0%20%C3%BEessu%20var%C3%B0%20%C3%8Dsland%20fyrst%20r%C3%ADkja%20til%20a%C3%B0%20vi%C3%B0urkenna%20sj%C3%A1lfst%C3%A6%C3%B0i%20Lit%C3%A1ens%20fr%C3%A1%20Sov%C3%A9tr%C3%ADkjunum.">á sjálfstæði lýðveldisins Litáens</a> væri enn í fullu gildi. Með þessu varð Ísland fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Litáens frá Sovétríkjunum.</p> <p>Eystrasaltsríkin verða einmitt í brennidepli í næstu viku því þá heimsækir utanríkisráðherra Lettland og Eistland. Að öðru leyti er dagskráin hefðbundin með ríkisstjórnarfundi á föstudag og öðru tilfallandi. </p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild! </p> |
31.01.2020 | Föstudagspósturinn 31. janúar 2020 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Tvær vikur eru liðnar frá síðasta föstudagspósti og því er af nógu að taka hvað starfsemi utanríkisþjónustunnar varðar. </p> <p>Þar sem Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu (ESB) í dag er <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/24/Undirbuningur-hafinn-ad-framtidarsambandi-Islands-og-Bretlands">undirbúningur hafinn</a> að framtíðarsambandi Íslands og Bretlands. Frétt þess efnis birtist síðasta föstudag þar sem fram kom að íslensk stjórnvöld hafi á undanförnum mánuðum undirbúið viðræður við Breta um hvernig framtíðarsambandi ríkjanna verður háttað. Þórir Ibsen, sendiherra, verður aðalsamningamaður og formaður samninganefndar Íslands. Hann ræddi við <a href="https://www.ruv.is/frett/vilja-betri-samninga-um-sjavarafurdir-eftir-brexit">fréttastofu RÚV</a> í gær ásamt Jóhönnu Jónsdóttur, varaformanni samninganefndar Íslands, um þessi mál. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, <a href="https://www.ruv.is/frett/stefnt-ad-samningi-vid-breta-fyrir-arslok">ræddi</a> einnig við RÚV í beinni útsendingu um markmið Íslands sem stefnir að því að ná samningum fyrir árslok. </p> <p>Fyrr í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/28/Samningur-vegna-utgongu-Bretlands-ur-Evropska-efnahagssvaedinu-undirritadur/">undirrituðu</a> utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Bretland gengur úr ESB á grundvelli útgöngusamnings en samningurinn við Ísland og hin EFTA-ríkin innan EES leysir úr viðeigandi útgönguskilmálum með sambærilegum hætti og gert er í útgöngusamningi Bretlands og ESB. </p> <p>Að sögn utanríkisráðherra er um afar þýðingarmikinn áfanga að ræða. „Ljóst var frá upphafi að margt sem Bretar og ESB sömdu um varðandi útgönguna ætti einnig við um okkur vegna aðildar okkar að EES-samningnum. Þetta þýðir að við stöndum jafnfætis aðildarríkjum ESB þegar kemur að því að leysa úr þessum málum,“ Guðlaugur Þór meðal annars.</p> <p>Sendiráð Íslands í Lundúnum og Brussel gegna að sjálfsögðu mikilvægu hlutverki í viðræðunum og undirbúningi þeirra. Sendiráðið í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/">Lundúnum</a> hefur í nógu að snúast en þann 25. janúar var komið að Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að halda kyndli Íslendinga á lofti í jafnréttismálum. Lilja hélt fyrirlestur í lávarðadeild breska þingsins og fjallaði um þrjár meginástæður þess að staða kvenna á íslenskum vinnumarkaði er jafn góð og raun ber vitni. </p> <p>Málefni tengd útgöngu Breta úr ESB voru einnig ofarlega á baugi í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1223593007850840/?type=3&%3btheater">sendiráði okkar í Brussel</a>. Fastafulltrúar Íslands, Noregs og Liechtenstein undirrituðu í gær samning um breytingu á samningi ríkjanna um Eftirlitsstofnun EFTA og EFTA dómstólinn sem tryggir réttindi EES borgara og Breta á aðlögunartímabilinu vegna útgöngu Bretlands úr ESB til loka árs 2020. </p> <p>Þrátt fyrir að málefni tengd útgöngu Bretlands úr ESB séu vitanlega fyrirferðarmikil í dagskrá ráðherra átti utanríkisráðherra einnig <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/a.10153289663057023/10156812519502023/?type=3&%3btheater">fund</a> með forsvarsmönnum stærstu fyrirtækja í sjávarútvegi í Japan og íslenskum útflytjendum þar sem rætt var um mikilvægi viðskipta þessara þjóða. </p> <p>Sjávarútvegsmál voru einnig á dagskrá hjá <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/31/Sendiherraverdlaun-afhent-i-sjotta-sinn/">sendiráði okkar í Japan</a> en á dögunum afhenti Elín Flygenring, sendiherra Íslands þar í landi, fyrirtækinu Yamaishi Co. Ltd. verðlaun fyrir framúrskarandi fiskvöru unna úr íslensku hráefni á árlegri verðlaunahátíð samtaka japanskra fiskframleiðenda sem fram fór í Tókýó.</p> <p>Utanríkisþjónustan heldur að sjálfsögðu mörgum boltum á lofti. Í gær var greint frá því að mikilvægt skref hefði verið tekið í átt að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/30/Frumvarp-um-aritanir-fyrir-islenska-vidskiptaadila-og-fjarfesta-lagt-fram-i-Bandarikjathingi/">bættum aðgangi</a> íslenskra fjárfesta og viðskiptaaðila að bandaríska markaðnum með framlagningu frumvarps um vegabréfsáritanir fyrir slíka aðila. Verði frumvarpið samþykkt mun það auðvelda íslenskum fyrirtækjum að senda stjórnendur og fjárfesta tímabundið til starfa í landinu. Framlagning frumvarpsins kemur í kjölfar fjölda funda utanríkisráðherra með lykilþingmönnum Bandaríkjaþings.</p> <p>Og við höldum okkur í Norður-Ameríku en í tilefni þess að 20 ár voru liðin frá stofnun aðalræðisskrifstofu Íslands í Manitoba í Kanada, með útsendum starfsmanni í utanríkisþjónustunni, ákvað ráðherra í fyrra að fela Halldóri Árnasyni fyrrverandi formanni Þjoðræknisfélagsins og Snorrasjóðs, að gera <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/31/Uttekt-a-starfsemi-adalraedisskrifstofunnar-i-Winnipeg/">úttekt á starfseminni</a> og bera fram tillögur um það sem betur mætti fara. Úttektin, sem hefur verið kynnt í ríkisstjórn og utanríkismálanefnd verið upplýst um, leiðir í ljós að íslensk stjórnvöld skuli áfram reka aðalræðisskrifstofu í Winnipeg. </p> <p>Í tilefni þess að fyrsta heildarþýðing fornaldarsagna Norðurlanda á dönsku er komin út stóðu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/28/Heildarthyding-fornaldarsagna-Nordurlanda-komin-ut-a-donsku/">sendiráð Íslands í Danmörku</a> og bókaforlagið Gyldendal fyrir útgáfuhófi sem haldið var í gær. Útgáfan ber heitið Oldtidssagerne og er í heilum átta bindum en tvö bindi á ári hafa birst á undanförnum fjórum árum. Um frumlegan sagnaflokk er að ræða þar sem víkingar, valkyrjur, drekar, dvergar og tröll koma við sögu.</p> <p>Á mánudaginn síðastliðinn hélt <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/31/Fyrirlestur-um-Island-fyrr-og-nu-hja-Haskola-3ja-aeviskeidsins-i-Uppsala/">sendiherra Íslands í Svíþjóð</a>, Estrid Brekkan, fyrirlestur innan fyrirlestraraðarinnar „Ástandið í heiminum vorið 2020“ fyrir Háskóla 3ja æviskeiðsins í Uppsala sem telur um 4.000 meðlimi og er opinn þeim sem hafa náð 58 ára aldri eða hafa af öðrum ástæðum farið fyrr á eftirlaun. Fyrirlesturinn bar titilinn „Ísland fyrr og nú“.</p> <p>Í Noregi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2695242473923728/2695126013935374/?type=3&%3btheater">heimsótti</a> Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra íslenska fyrirtækið Arctic Trucks sem hefur í yfir 20 ár einnig starfað í Noregi.</p> <p>Í París tók fastafulltrúi Íslands hjá UNESCO, Kristján Andri Stefánsson, sendiherra í Frakklandi, þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/28/Vidburdur-um-stodu-jafnrettismala-innan-UNESCO/">pallborðsumræðum</a> um stöðu jafnréttismála innan UNESCO og framlagi kvenna til starfsemi stofnunarinnar og sjálfbærrar þróunar. Viðburðurinn var haldinn í vikunni og var skipulagður af formanni Afríkuhópsins, Rachel Ogoula Akiko, sendiherra Gabon, og bar heitið „Celebrating Women in the UNESCO family“.</p> <p>Þá var Kristján Andri einnig í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/30/Vidtal-vid-sendiherra-a-sjonvarpsstodinni-FranceInfo/">beinni útsendingu</a> á sjónvarpsstöðinni FranceInfo í gær þar sem hann sat fyrir svörum hjá Jean Paul Chapel, þekktum fjölmiðlamanni þar í landi, og ræddi við hann um efnahags- og umhverfismál þar sem einkum var komið inn á uppbyggingu efnahagslífsins og hlut ferðaþjónustu í því. Auk þess var rætt um hagnýtingu orkuauðlinda, uppbyggingu orkuveita í strjálbýlu landi og markmið Íslands í loftlagsmálum - einkum hvað varðar orkuskipti í samgöngum.</p> <p>Setu Íslands í manrréttindaráðinu er nú lokið en <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2845125592177356/?type=3&%3btheater">fastanefndin í Genf</a> slær ekki slöku við. Undanfarna daga hefur nefndin tekið þátt í jafningjarýni ráðsins og veitti hún meðal annars Gíneu tilmæli um að afglæpavæða samkynhneigð, stöðva barnabrúðkaup og auka vernd blaðamanna og annarra mannréttindafrömuða frá ofbeldi og ofsóknum.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/28/Upplysingar-vegna-koronaveirunnar/">sendiráði Íslands í Kína </a>er kórónaveiran vitanlega ofarlega í huga fólks. Óvissuástandi hefur verið lýst yfir á Íslandi vegna kórónaveirunnar vegna mögulegra áhrifa á lýðheilsu og hefur samstarf stofnana verið aukið, og upplýsingamiðlun og vöktun efld eftir þörfum. Hafa Íslendingar í Kína verið hvattir til að skrá sig hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins svo sé hægt sé að hafa samband ef staðan breytist. </p> <p>Starfsfólk sendiráðsins í Peking fékk raunar klapp á bakið frá námsmanni við háskóla í Peking, Ísey Dísu Hávarsdóttur, sem er ásamt kærasta sínum á ferðalagi í Balí, en búið er að fresta fyrsta skóladegi. „Fólkið sem vinnur hjá sendiráðinu stendur sig frábærlega í því að passa upp á að allir séu upplýstir um gang mála og hafa bent okkur á ýmsar hagnýtar upplýsingar,“ sagði Ísey í samtali við <a href="https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2020/01/30/skolahaldi_frestad_i_peking_vegna_koronaveirunnar/">mbl.is</a>. </p> <p>Með lokum samnorrænu sýningarinnar „Ocean Dwellers“ lauk ári <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/">íslenskrar formennsku</a> í norrænu sendiráðunum í Berlín sem tengjast formennskunni í ráðherranefndinni. Um 250 manns voru viðstaddir umræður um hafið og framtíðarþróun í tengslum við loftslagsbreytingar. <span></span></p> <p>Í gær sögðum við svo frá því að Stefán Jón Hafstein, sendiherra við stofnanir Sameinuðu þjóðirnar í Róm, hafi skrifað í vikunni undir <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/01/30/Island-i-formlegt-samstarf-vid-throunarsjod-i-landbunadi/">formlega samstarfsyfirlýsingu</a> milli Íslands og Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar (IFAD) um sérfræðiaðstoð Íslendinga við verkefni sjóðsins. Samkomulagið felur meðal annars í sér að IFAD sé boðið að leita eftir sérfræðiaðstoð á ýmsum sviðum þar sem Ísland stendur sterkt að vígi. </p> <p>Þann 21. janúar hélt utanríkisráðuneytið <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/01/21/Hvetur-Island-til-ad-leida-afram-jafnrettisbarattuna/">málþing</a> um framtíð þróunarsamvinnu. Frummælandi var D. Susanna Moorehead, nýr formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar sem í ræðu sinni hvatti Ísland til þess að halda áfram að vera leiðandi á sviði jafnréttisbaráttu og öðrum framlagsríkjum til eftirbreytni. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn og kom einnig inn á jafnréttismál í ávarpsorðum sínum. </p> <p>Við endum föstudagspóstinn á gleðifréttum frá <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/01/29/Litill-ojofnudur-faerir-Island-upp-i-2.-saeti-a-lifskjaralista/">lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna</a>. Sé tekið tillit til þess hversu lítill ójöfnuður er hér á landi telst Ísland vera í öðru sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna, á eftir Noregi. Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) birti fyrir nokkru lífskjaralista fyrir árið 2019 – í skýrslunni Human Development Report – en ójöfnuður er þema skýrslunnar. Á lífskjaralistanum er Ísland í 6. sæti – og hækkar úr 12. sæti frá árinu áður. Samkvæmt sérstökum lista þar sem áhrif ójöfnuðar á lífskjör er reiknaður út færist Ísland upp í annað sætið. Það sýnir að ójöfnuður er minni í íslensku samfélagi en flestum öðrum.</p> |
17.01.2020 | Föstudagspósturinn 17. janúar 2020 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Fyrsti föstudagspóstur ársins lítur nú dagsins ljós. Nýárið fór rólega af stað en segja má að nú sé starfsemin í utanríkisþjónustunni komin á fullan skrið. </p> <p>Kvittum samt fyrir síðustu tíðindi ársins 2019 sem enn á eftir að færa til bókar á þessum vettvangi. Undir lok ársins afturkölluðu Færeyingar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/31/Uppsogn-Hoyvikursamningsins-afturkollud/">uppsögnina á Hoyvíkursamningnum,</a> fríverslunar- og efnahagssamningi Íslands og Færeyja en hann hefði að óbreyttu fallið úr gildi um áramótin. </p> <p>Á síðustu dögum ársins var jafnframt tilkynnt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/23/82-milljardar-dala-i-barattuna-gegn-sarafataekt/">stuðning Íslands</a> við Alþjóðaframfarastofnunina en ríki heims hafa heitið henni jafnvirði tíu þúsund milljarða króna til að berjast gegn sárafátækt í heiminum.</p> <p>Færum okkur yfir á það herrans ár 2020. Ófriðarblikur hafa verið á lofti í Mið-Austurlöndum að undanförnu og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/13/Hvatt-til-stillingar-i-Mid-Austurlondum/">lýsti utanríkisráðherra yfir áhyggjum</a> af ástandinu á Twitter í ársbyrjun og hvatti þar til stillingar. Nokkrum dögum síðar var stigmögnun spennunnar umfjöllunarefni í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/09/Joint-Nordic-Statement-on-Upholding-the-United-Nations-Charter/">sameiginlegri ræðu</a> Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þá ræddu varnarmálaráðherrar Norðurlanda ástandið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/17/Stigmognun-astandsins-i-Irak-og-Iran-a-medal-umraeduefna-a-fundi-norraenna-varnarmalaradherra/">á fundi í vikunni</a> en Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri tók þátt í fundinum fyrir hönd ráðherra. </p> <p>Fyrr í þessari viku greindum við frá þeim <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/15/Konur-og-atvinnulif-Island-med-fullt-hus-stiga/">ánægjulegu tíðindum</a> að Ísland væri í hópi átta ríkja sem fá hæstu einkunn, 100 stig, í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um konur og atvinnulíf.</p> <p>Tilkynnt var fyrir skemmstu að <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/01/10/Taeplega-190-milljonir-i-bodi-fyrir-felagasamtok-/">utanríkisráðuneytið myndi úthluta</a> 186,5 milljónum króna til félagasamtaka á þessu ári vegna verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála.</p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í <a href="https://www.visir.is/k/51939b51-0ee8-4e99-8d37-a8dffff2c58f-1579033156184?fbclid=IwAR0c0Kk8Z1sSxKT9cyCiRc7U6oUbyVAXtizFFHp1aM7HNi1YerItpd4-PWo">bráðskemmtilegri nærmynd</a> sjónvarpsþáttarins Íslands í dag á Stöð 2. Þar ræddi hann meðal annars mannréttindamál, fríverslun og þróunarsamvinnu, viðraði hundinn Mána og greindi frá því hvað honum þætti mesti ókosturinn við embættið.</p> <p>Frá sendiskrifstofunum okkar víða um heim er sitthvað að frétta. Í morgun áttu sendiherrar Norðurlanda í Noregi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/a.282000298581303/2685273584920617/?type=3&%3btheater">góðan fund</a> með Ine Eriksen Søreide utanríkisráðherra Noregu, til umræðu voru ýmis alþjóðamál sem eru hvað helst í deiglunni um þessar mundir.</p> <p>Fastanefndir Íslands gagnvart ESB og Atlantshafsbandalaginu hittust í dag <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1213706118839529/1213690898841051/?type=3&%3btheater">til skrafs og ráðagerða</a>. Fundurinn var mjög gagnlegur og fróðlegur og var ákveðið að viðhalda þessum góða sið og hittast nokkrum sinnum á ári. </p> <p>Sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart OECD, Kristján Andri Stefánsson, leiddi á miðvikudaginn <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/16/Fundur-fastafulltrua-OECD-um-jafnrettismal/">fund fastafulltrúa gagnvart OECD um jafnréttismál</a>. Þar var m.a. fjallað um nýjustu PISA niðurstöðurnar og mismunandi stöðu drengja og stúlkna. </p> <p>Forseti Íslands heimsótti Danmörku fyrir skemmstu og horfði meðal annars á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2594701940567242/2594701790567257/?type=3&%3btheater">Ísland sigra Danmörku</a> í bráðskemmtilegum leik á EM í handbolta í góðum félagsskap Helgu sendiherra og Sigurðar móttökufulltrúa. Á meðan dvölinni stóð flutti <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2597960630241373/2597959940241442/?type=3&%3btheater">forsetinn fyrirlestur</a> í boði utanríkismálastofnunar Danmerkur. Í ársbyrjun sóttu sendiherrahjónin svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2575145032522933/2575091169194986/?type=3&%3btheater">áramótamóttöku Margrétar</a> Þórhildar Danadrottningar. </p> <p>Á þrettándanum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/06/Opnad-fyrir-mottoku-umsokna-um-Schengen-aritanir-i-thremur-indverskum-borgum/">opnaði sendiráð Íslands í Nýju-Delí</a> móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands í þremur borgum á Indlandi. Ísland hefur að undanförnu tekið í auknum mæli ábyrgð á útgáfu Schengen-áritana á Indlandi og í Kína.</p> <p>Sama dag átti Pétur Ásgeirsson, sendiherra í Ottawa, <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/a.154565584675235/1884626128335830/?type=3&%3btheater">góðan fund</a> með nafna sínum Óskarssyni hjá Íslandsstofu og fulltrúum Icelandair. </p> <p>Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra<a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/pcb.3168688989825240/3168678146492991/?type=3&%3btheater">, heimsótti Stokkhólm</a> í vikunni í þeim tilgangi að kynna sér sænskt menntakerfi og það hvaða ástæður kunni að liggja að baki bættum árangri sænskra nemenda í Pisa-könnuninni. Með í för var sendinefnd sem samanstóð af aðilum sem vinna með menntamál á Íslandi.</p> <p>Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra var einnig á ferðalagi og hitti meðal annars Virginijus Sinkevičius ,sem fer með með málefni umhverfis, hafs og fiskveiða í nýrri framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/16/Kristjan-Thor-fundadi-med-nyjum-framkvaemdastjora-ESB-a-svidi-umhverfis-hafs-og-fiskveida/">á fundi í Brussel</a>. Þeir ræddu m.a. stöðuna í samningaviðræðum um makríl, kolmunna og norsk-íslenskri síld auk annarra deilistofna í Norður Atlantshafi.</p> <p>Og talandi um sjávarútveg og málefni hafsins þá hélt Tómas H. Heiðar, dómari við Alþjóðlega hafréttardómstólinn, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2830556880300894/?type=3&%3btheater">erindi í Alþjóðaviðskiptastofnuninni</a> í Genf um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna og grundvallaratriði í úrlausn deilumála á hafssvæðum fyrir viðræðunefndina.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette afhenti þann 9. janúar Arthur Peter Mutharika forseta Malaví <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/10/Afhending-trunadarbrefs-i-Malavi/">trúnaðarbréf sitt</a> sem sendiherra Íslands í Malaví, með aðsetur í Úganda.</p> <p>Sveinn K. Einarsson, staðgengill sendiherra Íslands í Peking, sótti í fyrstu viku ársins árlegt <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/07/Sendiradid-saekir-vidskiptaradstefnu-i-Harbin/">viðskiptaþing í borginni Harbin</a> í norðurhluta Kína. Íslenskum fyrirtækjum stóð til boða að sækja ráðstefnuna og tengda viðburði og var Marel á meðal þátttakenda. Þá sátu þeir Sveinn og Pétur Yang Li, viðskiptafulltrúi sendiráðsins, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/14/Sendiradid-saekir-vidskiptathing-um-netverslun/">viðskiptaþing tileinkað netverslun</a> sem fram fór í Peking viku síðar. </p> <p>Í vikubyrjun stóð sendiráðið í Washington fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/pcb.3030548506978759/3030552596978350/?type=3&%3btheater">vel sóttum bókmenntaviðburði</a> í samvinnu við hina þekktu bókaverslun Politics & Prose með rithöfundinum Ólafi Jóhanni Ólafssyni. Bergdís Ellertsdóttir sendiherra ræddi við Ólaf um nýútgefna bók hans, um stöðu bókarinnar á tækniöld og kvenkyns söguhetjur.</p> <p>Skömmu fyrir jól var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/pcb.2975584389141838/2975577012475909/?type=3&%3btheater">Francisco A. Julia</a> sem starfað hafði í sendiráðinu í Washington í heil 33 ár kvaddur með pompi og prakt. </p> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Helsinki átti á dögunum <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2020/01/07/Sendiherra-atti-fund-med-forseta-Islands/">fund með forseta Íslands</a> þar sem þeir ræddu m.a. um samstarf forsetaembættisins við sendiráðið. Árni var svo aftur á ferðinni í vikunni þegar hann tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2829922627074881/2829895013744309/?type=3&%3btheater">árlegu Matka-ferðakaupstefnunni</a> sem fram fer í Helsinki en hún er sú stærsta sem fram fer á Norðurlöndum. </p> <p>Fyrir rúmri viku bárust þær sorgarfréttir að <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2651364771609964/?type=3&%3btheater">Harutyun Hayrapetyan</a>, kjörræðismaður Íslands í Armeníu, hefði látist 5. janúar langt fyrir aldur fram. </p> <p>Í tengslum við opnun sýningar listamannsins Sigurðar Guðmundssonar í Galleri Andersson/ Sandström í Stokkhólmi bauð sendiráð Íslands til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/pcb.3161098820584257/3161092120584927/?type=3&%3btheater">móttöku í embættisbústað</a> sendiherra. Þar var gestum meðal annars boðið upp á gjörning innblásinn af verkum listamannsins.</p> <p>Á meðal verkefna utanríkisráðherra má nefna að Alþingi kemur saman í næstu viku eftir jólaleyfi. Þá á hann fund með Susönnu Moorehead, formanni þróunarnefndar OCED (DAC). </p> <p> </p> |
20.12.2019 | Föstudagspósturinn 20. desember 2019 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Nú þegar svartasta skammdegið grúfir yfir okkur freistum við í upplýsingadeildinni þess að lýsa upp svartnættið með síðasta eiginlega föstudagspósti ársins. Tvær vikur eru frá síðasta pósti og því er af ýmsu að taka. </p> <p>Byrjum á góðum tíðindum úr þróunarsamvinnunni. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu í vikubyrjun samkomulag um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/16/Island-og-UNESCO-gera-samkomulag-um-Thekkingarmidstod-throunarsamvinnu/">Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu</a> starfi undir merkjum UNESCO sem sjálfstæð stofnun. Í miðstöðinni koma saman fjórir skólar sem starfræktir hafa verið á Íslandi. Utanríkisráðherra átti auk þess nokkra fundi og heimsótti franska þingið <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/19/Fundir-utanrikisradherra-i-Paris/">meðan á heimsókninni stóð</a>. </p> <p>Rúm vika er síðan þeir Guðlaugur Þór og Jenis av Rana, utanríkisráðherra Færeyja, áttu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/12/Jakvaedur-fundur-um-Hoyvikursamninginn/">jákvæðan fund</a> um framtíð Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja. Færeyska lögþingið ákveður fljótlega hvort fallið verður frá uppsögn hans. </p> <p>Sendinefnd Íslands gerði góða ferð á árlega l<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/11/Samkomulag-um-nyja-loftferdasamninga-a-radstefnu-ICAO/">oftferðasamningaráðstefnu</a> Alþjóðaflugmálastofnunarinnar fyrir skemmstu. Hún gerði nýja loftferðasamninga við Marokkó og Mósambík og uppfærði eldri loftferðasamninga og viljayfirlýsingar um flugsamgöngur milli Íslands og annarra landa. </p> <p>Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands hafa tilkynnt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/12/Framlag-islenskra-stjornvalda-til-Althjodarads-Rauda-krossins-kynnt/">sameiginlegar skuldbindingar</a> sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er lögð rík áhersla á forvarnir og stuðning við baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi í vopnuðum átökum og aðgerðir vegna mansals.</p> <p>Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/19/Ragnhildur-avarpadi-leidtogafund-UNHCR-/">flutti ávarp fyrir Íslands hönd</a> á leiðtogafundi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, sem haldinn var í Genf fyrr í þessari viku.</p> <p>Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum í Sádí-Arabíu, var aðalræðumaður á málþingi sem haldið var í tilefni af <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/10/Althjodamannrettindadagurinn-haldinn-hatidlegur-med-malthingi/">alþjóðlega mannréttindadeginum</a> 10. desember. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2019/12/11/Avarp-a-hatidarfundi-i-tilefni-althjodamannrettindadagsins/">opnunarávarp </a>og sérfræðingar tóku þátt pallborðsumræðum.</p> <p>Og talandi um mannréttindi þá hefur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkt tillögu Íslands og Rúanda um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/13/Mannrettindaradid-samthykkir-tillogur-Islands-um-hagraedingu/">sérstakt átak til hagræðingar</a> í starfi þess. Slíkar ákvarðanir ráðsins eru lagðar fram af forseta ráðsins en Ísland og Rúanda hafa leitt samningaviðræður um slíka hagræðingu síðastliðið ár.</p> <p>Í vikunni var greint frá þeim <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/17/Island-afram-i-efsta-saeti-a-lista-Althjodaefnahagsradsins-um-kynjajafnretti/">ánægjulegu tíðindum</a> að Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Slæmu fréttirnar eru þær að samkvæmt skýrslu ráðsins tekur það tæpa öld að ná fram fullkomnu kynjajafnrétti í heiminum ef fram fer sem horfir.</p> <p>Í gær var svo Martin Eyjólfsson, skrifstofustjóri alþjóða- og öryggisskrifstofu utanríkisráðuneytisins og fyrrverandi sendiherra Íslands í Berlín, sæmdur <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/20/Martin-saemdur-storriddarakrossi-thyska-sambandslydveldisins/">stórriddarakrossi</a> þýska sambandslýðveldisins.</p> <p>Formennskunni okkar í norrænu samvinnunni er að ljúka og af því tilefni birti Norðurlandadeildin <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2757996777556905/?type=3&%3btheater">tölfræði yfir verkefnin</a> á þessu formennskuári. </p> <p>Utanríkisráðuneytið hefur gefið vilyrði fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/12/11/Throunarsamvinna-Sjo-islenskum-felagasamtokum-falid-ad-radstafa-rumum-200-milljonum-/">styrkjum til sjö íslenskra félagasamtaka</a> um ráðstöfun rúmlega 210 milljóna króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu. Flest verkefnanna eru langtímaverkefni sem fá árlegar greiðslur frá ráðuneytinu. Hæstu styrkjunum verður varið til verkefna í þremur Afríkuríkjum, Síerra Leóne, Úganda og Tógó.</p> <p>Af vettvangi sendiskrifstofanna er venju samkvæmt nóg að frétta. Á miðvikudag var undirritaður <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/18/Island-stydur-vid-kyn-og-frjosemisheilbrigdi-stulkna-og-kvenna-i-Malavi/">samstarfssamningur</a> milli sendiráðs Íslands í Lilongwe fyrir hönd íslenskra stjórnvalda og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) í Malaví.um að efla kyn- og frjósemisheilbrigði og réttindi unglingsstúlkna og kvenna í Mangochi héraði.</p> <p>Sendiráðið okkar í Lundúnum tilkynnti í vikunni að tæplega 50 nýjar <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/18/1100-Islendingar-sott-um-Settled-Status/">umsóknir hefðu borist</a> breskum stjórnvöldum frá íslenskum ríkisborgurum um „settled status“ og er þá heildartala umsókna frá þeim hópi komin yfir eitt þúsund.</p> <p>Árleg umræða um málefni hafsins fór fram í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna fyrr í mánuðinum. Þar flutti <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2754517987904784/2754512557905327/?type=3&%3btheater">Jörundur Valtýsson</a>, fastafulltrúi Íslands gagnvart SÞ, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/10/General-Assembly-Oceans-and-the-Law-of-the-Sea/">ræðu og vakti athygli á</a> áherslu íslenskra stjórnvalda á hafið í formennsku Norðurskautsráðsins og norrænu ráðherranefndarinnar, enda heilbrigt lífríki hafsins kjarnaatriði í íslenskri utanríkisstefnu og grundvallarforsenda sjálfbærrar þróunar. </p> <p>Nokkrum dögum fyrr <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2752152218141361/?type=3&%3btheater">tilkynnti Jörundur</a> svo á framlagaráðstefnu neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) um árlegt 50 milljón króna framlag Íslands í sjóðinn samkvæmt endurnýjuðum rammasamningi fyrir árin 2020-23.</p> <p>Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Moskvu, er í <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2602693669810408/?type=3&%3btheater">forsíðuviðtali</a> nýjasta heftis tímaritsins Fiskifréttir. </p> <p>Í tilefni af afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2019 í Berlín efndi sendiráðið okkar þar í borg til ýmissa viðburða. Þannig sóttu 250 kvikmyndagerđarmenn, leikarar, stjórnendur, framleiðendur og blaðamenn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1427318280751767/1427316740751921/?type=3&%3btheater">samkomu í Felleshus</a>, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna. Árið 2020 verður verðlaunahátíðin haldin í Reykjavík. </p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í London, ræddi um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/a.900663756612605/2884425618236399/?type=3&%3btheater">jafnrétti á vinnustöðum</a> og samfélaginu öllu á fundi Westminster Business Forum þann 11. desember. Nokkrum dögum áður tók Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra í Washington, þátt í umræðum um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/pcb.2945130808853863/2945136995519911/?type=3&%3btheater">konur og diplómasíu</a> á viðburði sem The Washington Diplomat stóð fyrir. </p> <p>Frá Kína bárust þau tíðindi fyrir viku að viðtal sem þekkt sjónvarpskona þar í landi tók við utanríkisráðherra í fyrra hefði <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/12/Vidtal-vid-utanrikisradherra-i-vidhafnarriti-Pheonix-TV/">ratað í viðhafnarrit</a> Phoenix-sjónvarpsstöðvarinnar. </p> <p>Og ljúkum þessum jólaföstudagspósti með fréttum frá Washington þar sem <a href="https://www.facebook.com/IAofWDC/photos/pcb.10158485330869237/10158485272394237/?type=3&%3btheater">jólaball var haldið</a> í sendiherrabústaðnum fyrir íslenskar barnafjölskyldur á svæðinu. Kertasníkir lét sig að sjálfsögðu ekki vanta þótt um langan veg hafi verið að fara. </p> <p>Við í upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins óskum ykkur öllum gleðilegra jóla! </p> <p> </p> <p> </p> |
06.12.2019 | Föstudagspósturinn 6. desember 2019 | <span></span> <p>Þótt aðventan sé gengin í garð halda annirnar í utanríkisþjónustunni áfram sem aldrei fyrr. Í vikunni bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/04/Forsaetisradherra-raeddi-afvopnunarmal-loftslagsbreytingar-og-kynferdislegt-ofbeldi-a-fundi-leidtoga-Atlantshafsbandalagsins/">leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins</a> sem að þessu sinni var haldinn í Lundúnum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, auk embættismanna úr utanríkisþjónustunni og forsætisráðuneytinu. Til viðbótar við leiðtogafundinn átti utanríkisráðherra tvíhliða fund með hollenska utanríkisráðherranum Stefan Blok og sótti móttöku Bretadrottningar í Buckingham-höll. </p> <p>Í dag greindum við svo frá því að á fjórða hundrað ákvarðana um upptöku gerða í EES-samninginn hafa verið teknar á þessu ári, fleiri en nokkru sinni fyrr. Fjöldi upptekinna EES-gerða á þessu ári hefur stuðlað að því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/06/Upptokuhalli-EES-gerda-ekki-minni-i-sex-ar/">upptökuhallinn hefur ekki verið minni</a> í sex ár.</p> <p>Á undanförnum misserum hefur verið unnið að fjölgun afgreiðslustaða Schengen-vegabréfsáritana til Íslands til að bregðast við mikilli fjölgun umsókna. Í dag var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/06/Frettir-fra-Schengen-aritanadeild/">opnað fyrir afgreiðslu</a> umsókna í Kuala Lumpur í Malasíu, en umsóknir verða fluttar þaðan til sendiráðsins í Nýju Delí til meðferðar.</p> <p>Guðni Bragason, fastafulltrúi hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), ávarpaði <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/05/Island-lysir-studningi-vid-heildstaett-oryggi-a-OSE-svaedinu/">ráðherrafund í Bratislava</a> í vikunni fyrir hönd utanríkisráðherra. Í ávarpinu var ítrekaður stuðningur Íslands við sjálfstæði Úkraínu innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra.</p> <p>Þórir Ibsen heimasendiherra, tók í vikunni á móti <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/05/Evropuhopurinn-fundadi-i-utanrikisraduneytinu-med-Thori-Ibsen-heimasendiherra/">Evrópuhópnum</a> svokallaða í utanríkisráðuneytinu. Um er að ræða óformlegan hóp þeirra íslensku stofnana sem hafa umsjón með evrópskum og norrænum samstarfs- og styrktaráætlunum á Íslandi.<span> </span></p> <p>Kristín A. Árnadóttir, sendiherra jafnréttismála, stýrði ásamt Ann-Sofie Stude, sendiherra Finnlands, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/21/Kristin-A-Arnadottir-sendiherra-jafnrettismala-styrdi-malstofu-a-heimsthingi-Women-Political-Leaders/">málstofunni Women, Peace and Security Agenda - A Platform for Transformative Change</a> á heimsþingi alþjóðasamtakanna WPL, Women Political Leaders, Global Forum sem haldið var í Hörpu í nýliðnum mánuði.</p> <p>Þórður Ægir Óskarsson afhenti Fernando Arias, aðalframkvæmdastjóra Efnavopnastofnunarinnar í Haag, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/25/Thordur-Aegir-afhendir-trunadarbref-hja-Efnavopnastofnuninni-i-Haag/">trúnaðarbréf sitt</a> sem fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnuninni fyrir skemmstu. Efnavopnastofnunin sér um framkvæmd á samningi um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna.<span> </span></p> <p>Nú í vikunni fór fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2725804617486683/2725803150820163/?type=3&%3btheater">ársfundur</a> Uppbyggingarsjóðs EES í Ríga þar sem farið var yfir þau fjölmörgu og ólíku verkefni sem sjóðurinn styrkir í Lettlandi. Sigrún Bessadóttir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2725804617486683/2725803154153496/?type=3&%3btheater">tók þátt í fundinum</a> fyrir hönd sendiráðsins í Helsinki en það er einnig sendiráð Íslands gagnvart Lettlandi.</p> <p>Sendiráðið í Kanada og Þorleikur Jóhannesson, verkfræðingur og jarðvarmasérfræðingur hjá Verkís, hafa undanfarna daga gengist fyrir viðamikilli kynningu á nýtingu jarðvarma. Þeir Pétur Ásgeirsson sendiherra hafa ferðast vítt og breitt um landið og <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pb.138605742937886.-2207520000../1842721655859611/?type=3&%3btheater">flutt fyrirlestra</a> um þennan græna orkugjafa. </p> <p>Í frétt á vefsíðu sendiráðsins í Stokkhólmi segir frá sýningunni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/12/03/Sweden-International-Horse-Show-/">Sweden International Horse Show</a> sem þar fór fram. Sendiherra Íslands, Estrid Brekkan, ávarpaði keppendur og áhorfendur. Íslandsstofa var einnig á staðnum í gegnum verkefnið Horses of Iceland.</p> <p>Lyfjafyrirtækið Florealis hélt í síðustu viku <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/pcb.3067565649937575/3067538206606986/?type=3&%3btheater">viðburð</a> í embættisbústað sendiherrans í Stokkhólmi þar sem stjórnendum fyrirtækisins og fjárfestum gafst tækifæri til að ræða framtíðaráform sín og kynna kosti til fjárfestinga fyrir gestum.</p> <p>Nýsköpunarfyrirtækið <a href="https://www.facebook.com/photo.php?fbid=1194873514044859&%3bset=pcb.1194877334044477&%3btype=3&%3btheater">Kerecis</a> var á meðal þátttakenda á ráðstefnunni Nordic-America Life Science Conference sem haldin var vestanhafs í vikunni. <a href="https://www.facebook.com/photo.php?fbid=1194873670711510&%3bset=pcb.1194877334044477&%3btype=3&%3btheater">Íslandsstofa og aðalrræðisskrifstofan</a> í New York höfðu milligöngu um þátttökuna. <span></span></p> <p>Sendiráðið í Brussel fékk í vikunni góða heimsókn frá <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1171397576403717/1171396596403815/?type=3&%3btheater">stjórnmálafræðinemum</a> frá háskólanum í Lille. Gunnar Pálsson sendiherra ávarpaði hópinn sem fékk síðan kynningu á störfum fastanefndarinnar.</p> <p>Í gær bauð Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2596545173793459/2596537650460878/?type=3&%3btheater">jóladjassmóttöku</a> í embættisbústaðnum þar sem ljúfir íslenskir jólatónar frá Marínu Ósk, Stínu Ágústs og Mikaels Mána ómuðu. Jóladjassinn <a href="https://www.facebook.com/events/967663426921946/?acontext=%7b%22ref%22%3a%223%22%2c%22ref_newsfeed_story_type%22%3a%22regular%22%2c%22feed_story_type%22%3a%2222%22%2c%22action_history%22%3a%22null%22%7d">dunar svo í Jónshúsi</a> í Kaupmannahöfn í kvöld. Fyrr í vikunni hitti okkar fólk í norsku höfuðborginni sjálfa <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2589977851116858/2589976347783675/?type=3&%3btheater">Línu langsokk</a>, eða öllu heldur sænsku leikkonuna Inger Nilsson sem lék hana í sígildum sjónvarpsþáttum.</p> <p>Sendiráð Íslands í Nýju-Delí tók annað árið í röð þátt í <a href="https://timesofindia.indiatimes.com/life-style/books/features/from-the-world-to-writer-back-how-word-travels/articleshow/72329278.cms?fbclid=IwAR0Gs6UTfW6tZT4JgQ_oOkf6gcVnNbRojI0Z1LfKdYarmKklKMrQDBSkJCo">Times Literature</a>-bókmenntahátíðinni. Guðrún Eva Mínervudóttir tók þátt í umræðum og sagði frá verkum sínum. </p> <p>Og talandi um bókmenntir sem bragð er af þá voru Fjalla-Bensi, hundurinn Leó og hrúturinn Eitill í aðalhlutverki í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín í vikunni, þar sem <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1424368021046793/1424354617714800/?type=3&%3btheater">Aðventa Gunnars Gunnarssonar</a> var lesin upp í þýskri þýðingu. María Erla sendiherra bauð viðstadda velkomna en um árvissa hefð er að ræða. </p> <p>Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda á þriðjudag standa utanríkisráðuneytið, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir <a href="https://www.facebook.com/events/518983215495869/">áhugaverðu málþingi</a>. Þar verður rætt mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi, en kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Utanríkisráðherra flytur opnunarávarp en Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp. Í framhaldinu verða svo pallborðsumræður en á meðan panelista er Harald Aspelund, fastafulltrúi okkar í Genf. </p> <p>Á fimmtudag á utanríkisráðherra svo fund í Kaupmannahöfn með utanríkisráðherra Færeyja.</p> |
29.11.2019 | Föstudagspósturinn 29. nóvember 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Nóvember er senn á enda runninn og aðventan að ganga í garð – og 101 árs fullveldisafmæli á sunnudag! Að venju er eitt og annað að frétta úr okkar ranni sem full ástæða er til að halda til haga. </p> <p>Í vikunni bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/26/Utanrikisradherrar-Islands-og-Russlands-raeddu-nordurslodir-og-vidskipti/">heimsókn utanríkisráðherra til Moskvu</a> þar sem hann hitti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Tvíhliða samskipti, viðskipti og norðurslóðamál voru efst á baugi en ráðherrarnir undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu um áframhaldandi samstarf innan Norðurskautsráðsins. Í lok fundar afhenti Guðlaugur Þór Lavrov <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pb.54662962022.-2207520000.0./10156659886987023/?type=3&%3btheater">íslenska landsliðstreyju</a> með áletruninni „Viktorsson“ en rússneski utanríkisráðherrann heitir fullu nafni Sergei Viktorovich Lavrov. </p> <p>Auk þess að hitta Lavrov tók utanríkisráðherra þátt í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.616067768416494/2721235091233074/?type=3&%3btheater">viðskiptaviðburði</a> í sendiráði Íslands í Moskvu en viðskiptasendinefnd skipuð fulltrúum nítján fyrirtækjum, Íslandsstofu og fleiri aðilum var með í för. Þá flutti hann erindi í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2723029357720314/2723027954387121/?type=3&%3btheater">rússnesku diplómataakademíunni</a> sem vakti lukku og ræddi við <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2562853323794443/2562852803794495/?type=3&%3btheater">rússneska fjölmiðla um</a> Ísland og íslensk utanríkismál. </p> <p>Í dag ávarpaði utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/29/Utanrikisradherra-a-nordurslodaradstefnu-i-Finnlandi/">alþjóðlega ráðstefnu</a> um málefni norðurslóða sem haldin var í Helsinki. Hann ræddi meðal annars alþjóðamál og tvíhliða samskipti á fundi með Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands.</p> <p>Við vendum nú kvæði okkar í kross og höldum frá Helsinki til Lundúna þar sem 31. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/pcb.2847682778577350/2847682665244028/?type=3&%3btheater">allsherjarþing alþjóðasiglingamálastofnunarinnar</a> (IMO) fór fram. Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins, lagði áherslu á kynjajafnrétti, málefni norðurslóða og árangur Íslands í fækkun sjóslysa þegar hún ávarpaði þingið. Þurý Björk Björgvinsdóttir, varafastafulltrúi og Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra og fastafulltrúi báru hitann og þungann af undirbúningi og tóku virkan þátt í þinginu. <span></span></p> <p>4. endurskoðunarráðstefna samningsins um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra (APL samningurinn) hefur staðið yfir í Osló þessa vikuna og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2581054552009188/2580703232044320/?type=3&%3bav=121851934504749&%3beav=AfaXkHaRAK2saxtceEaAl34DizgZg-S9DgDbVfKRgfwq1HbNPz7FicZFoEEjpLVRuqA&%3btheater">sóttu fulltrúar sendiráðs Íslands í Osló</a> hana fyrir hönd Íslands.</p> <p>Nú í vikunni fór fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2579171612197482/2579168655531111/?type=3&%3btheater">ársfundur Uppbyggingarsjóðs EES í Aþenu</a> þar sem farið var yfir þau fjölmörgu og ólíku verkefni sem sjóðurinn styrkir í Grikklandi. Karí Jónsdottir tók þátt í fundinum fyrir hönd sendiráðsins í Ósló en það er einnig sendiráð Íslands gagnvart Grikklandi. </p> <p>Okkar fólk í sendiráði Íslands í Lundúnum hélt á miðvikudag <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/pcb.2850198531659108/2850172398328388/?type=3&%3btheater">ráðstefnu</a> með kollegum í norrænu sendiráðunum þar meðal annars var fjallað um réttindi borgara í kjölfar Brexit, bresku lögregluna og hvernig hún bregst við þegar hryðjuverkaárásir eiga sér stað í landinu og norrænt lögreglusamstarf.</p> <p><span>27. nóvember sóttu Nikulás Hannigan skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu og fulltrúar fastanefndar Íslands árlegan fund Global Strategy Group hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Í ár var þema fundarins öldrun þar sem aðildarríkin skiptust á skoðunum um hvernig þau gætu best mætt þeirri miklu áskorun sem vaxandi hlutfall aldraðra felur í sér. <br /> </span></p> <p><span></span>Ísland leiðir ásamt Rúanda sérstakt átak til hagræðingar hjá mannréttindaráði SÞ. Fastafulltrúarnir <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2719042931452290/2719042861452297/?type=3&%3btheater">kynntu tillögur</a> sínar um hagræðingu á opnum fundi í síðustu viku en þær gera ráð fyrir u.þ.b. tólf prósenta fækkun funda án þess að draga úr skilvirkni ráðsins.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/29/Islensk-menningarstarfsemi-blomstrar-i-Kina/">frétt á vefsíðu</a> sendiráðsins okkar í Peking er greint frá óvenjumikilli Íslandstengdri menningarstarfsemi í Kína í mánuðinum sem nú er að líða. Dans, tónlist og uppistand og meira að segja fótbolti koma þar við sögu. <span></span></p> <p>Talandi um menningu, þá var Jón Kalmann Stefánsson sérstakur gestur á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1416293395187589/1416280928522169/?type=3&%3btheater">bókmenntaviðburði í Felleshus,</a> menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín, í vikunni í tilefni af því að Saga Ástu er þar bók mánaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir gladdi á meðan Stokkhólmsbúa með skáldskapargáfu sinni á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/pcb.3055951267765680/3055949667765840/?type=3&%3btheater">viðburði</a> sem sendiráðið okkar í borginni kom að. </p> <p>Opnuð var í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/27/Syning-i-Brussel-helgud-starfi-Uppbyggingarsjods-EES/">sérstök sýning</a> helguð Uppbyggingarsjóði EES í húsakynnum utanríkisþjónustu ESB (EEAS). Samanstendur sýningin af veggspjöldum sem gefa eiga mynd af hinu margbreytilega starfi sjóðsins í hinum fimmtán samstarfsríkjum hans innan ESB.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/GonordicIndia/photos/a.111560830314430/115062846630895/?type=3&%3btheater">Norræn matargerðarvika</a> stendur nú yfir í Nýju-Delí í Indlandi þar sem tveir íslenskir kokkar, þau Hrefna Sætran og Gissur Guðmundsson, elda ásamt fleirum ljúffenga rétti úr úrvals hráefni. Go Nordic India stendur fyrir þessum viðburði með stuðningi sendiráða Norðurlanda í borginni. </p> <p>Og fyrst við erum byrjuð að tala um matarmenningu og aðra menningu er við hæfi að ljúka þessari yfirferð á þessari <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/a.124147881068820/1418014551682140/?type=3&%3btheater">skemmtilegu mynd</a> sem sendiráðið okkar í Berlín birti af tveimur sannkölluðum meisturum á sínu sviði. Víkingur Heiðar Ólafsson var ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð um Þýskaland sem við sögðum frá í síðasta pósti og Friðrik okkar Sigurðsson sá um að allir væru vel mettir við það tækifæri. </p> <p>Í næstu viku fer fram leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Lundúnum og sækja forsætisráðherra og utanríkisráðherra fundinn fyrir Íslands hönd. Auk þess sækir utanríkisráðherra reglubundna fundi hér heima. </p> <p>Við óskum ykkur ánægjulegrar aðventu og gleðilegs fullveldisdags.</p> |
22.11.2019 | Föstudagspósturinn 22. nóvember 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Það er full ástæða að taka saman föstudagspóst í dag því af nógu er að taka þegar viðburðir undangenginnar viku eru gerðir upp. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði góða ferð til Brussel í vikunni þar sem hann tók þátt í fundum annars vegar EES-ráðsins og hins vegar Atlantshafsbandalagsins. Á þeim fyrrnefnda <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/19/Innistaedutryggingar-til-umraedu-a-EES-radsfundi/">undirstrikaði hann gildi EES-samningsins</a> um leið og hann ítrekaði að <span></span>ekki kæmi til greina að Ísland tæki upp tilskipun um innistæðutrygginga nema að tryggt væri að þeim fylgdi ekki ríkisábyrgð. Á fundinum hjá NATO voru afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi til umræðu en einnig var ákveðið að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/20/Afvopnunarmal-og-astandid-i-Syrlandi-efst-a-baugi-utanrikisradherrafundar/">skilgreina himingeiminn</a> s<span>em aðgerðasvið, eins og þegar hefur verið gert um loft, land, haf og netið.</span></p> <p>Í vikunni hittust fulltrúar ríkjanna átta og sex samtaka frumbyggja sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu í fyrsta skipti í formennskutíð Íslands, auk fulltrúa vinnuhópanna sex og yfir þrjátíu áheyrnaraðila, á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/21/Folk-og-samfelog-i-brennidepli-a-Hveragerdisfundi-Nordurskautsradsins/">allsherjarfundi embættismannanefndarinnar</a>. Hótel Örk í Hveragerði var vettvangur fundarins og vakti hann <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/25206?ep=88bf9l">athygli fjölmiðla</a>. </p> <p>Í dag tók utanríkisráðherra á móti <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pcb.10156650088622023/10156650084907023/?type=3&%3btheater">Mariu Ressa</a>, reyndri og margverðlaunaðri blaðakonu og stofnanda fjölmiðilsins Rappler á Filippseyjum, sem hér var stödd í tengslum við kvennaráðstefnuna í Hörpu. Hún greindi utanríkisráðherra frá því að frumkvæði Íslands á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sl. sumar, sem lyktaði með samþykkt ályktunar um mannréttindaástandið á Filippseyjum, hefði skipt miklu máli. </p> <p>Varnarmálaráðherrar NORDEFCO, varnar- og öryggismálasamstarfs Norðurlanda<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2712142215475695/2712141495475767/?type=3&%3bav=121851934504749&%3beav=AfbDE7lKL28iOTNESP3KTvGq59KhPKuy7SB8_35vwbz1CbdawOdaKQc99-hy66K-dhE&%3btheater">, funduðu í Stokkhólmi</a> fyrr í þessari viku en áttu auk þess fundi með varnarmálaráðherrum Eystrasaltsríkja og öðrum sem tilheyra svonefndum Norðurhópi. <span></span>Arnór Sigurjónsson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu, sótti fundinn í fjarveru utanríkisráðherra. Tíu ár eru um þessar mundir frá því að NORDEFCO-samstarfið hófst og af því tilefni rituðu ráðherrarnir <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/norraent-varnarsamstarf-i-aratug/">sameiginlega blaðagrein.</a> </p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2705273952829188/?type=3&%3btheater">Sandie Okoro</a>, annar tveggja varaforseta Alþjóðabankans og aðallögfræðingur bankans, átti í vikubyrjun fund með Sturlu Sigurjónssyni ráðuneytisstjóra. Okoro er baráttukona og talsmaður jafnréttismála, valdeflingar kvenna og mannréttindamála. </p> <p>Þróunarsamvinnuskrifstofa fékk svo forseta þjóðþings Malaví, Catherine Gotani Hara og tveimur þarlendar þingkonur í heimsókn.</p> <p>Af vettvangi sendiskrifstofanna er að venju sitthvað að frétta. Embættisbústaðnum í Ósló var breytt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2560318190749491/2560267890754521/?type=3&%3btheater">vinnustofu</a> í á þriðjudag þegar Íslandsstofa í samstarfi við sendiráðið skipulagði þar ferðaþjónustuviðburð. Átta íslensk fyrirtæki kynntu áfangastaðinn Ísland og starfsemi sína fyrir fullu húsi. Daginn eftir tók sendiráðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/pcb.3034205356606938/3034203209940486/?type=3&%3btheater">okkar í Stokkhólmi</a> við þessum sama hópi og í gær efndi svo sendiráðið í Kaupmannahöfn til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2472296332807804/2472295912807846/?type=3&%3btheater">sambærilegs viðburðar</a>. </p> <p>Í tilefni af sérstökum loftslagsdegi stóðu sendiherrar Norðurlanda í Washington, þar á meðal Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands, fyrir svokölluðum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/a.303051823061788/2905859312781013/?type=3&%3btheater">Townhall-viðburði</a> á Twitter þar sem þeir svöruðu spurningum fólks um loftslagsmál. Viðburðurinn <a href="https://twitter.com/unfoundation/status/1197191465673383936">heppnaðist prýðilega</a>. </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Helsinki, og Helen Talli, kjörræðismaður Íslands í Eistlandi, tóku þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/a.141997529200751/2688495661217579/?type=3&%3btheater">Norðurlandaviku</a> sem fram fór í eistnesku borginni Narva. Sama dag sótti Sigrún Bessadóttir, sendiráðinu í Helsinki, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2688890317844780/2688889024511576/?type=3&%3btheater">ársfund Uppbyggingarsjóðs EES</a> og Eistlands í Tallinn.</p> <p>Á fundi vísindanefndar UNESCO fyrr í þessari viku samþykktu aðildarríki stofnunarinnar að nýstofnuð <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/22/Ny-Thekkingarmidstod-throunarlanda-a-Islandi-starfraekt-undir-merkjum-UNESCO/">Þekkingarmiðstöð þróunarlanda</a> á Íslandi geti starfað undir merkjum UNESCO.</p> <p>Sendiráð Íslands í Peking skipulagði í samvinnu við Íslandsstofu og Icelandic Startups þátttöku íslenskra nýsköpunarfyrirtækja á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/18/Islensk-nyskopunarfyrirtaeki-heimsaekja-Shenzhen/">tæknisýningunni China Hi-Tech Fair</a> í Shenzhen fyrir skemmstu.</p> <div>Gert hefur verið <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/21/Ny-taekifaeri-fyrir-islenska-myndlistarmenn-samstarf-vid-Kunstlerhaus-Bethanien-i-Berlin/">samkomulag um vinnustofudvöl</a> fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Dvölin veitir listamönnum sem þar dvelja aðgengi að öflugu alþjóðlegu tengslaneti; sýningarstjórum, safnafólki, blaðamönnum og öðrum sem starfa innan geirans.</div> <p>Nú standa yfir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/a.290844954399111/1405322999617962/?type=3">bókahátíðir í Stuttgart og Karlsruhe</a> (Baden-Württemberg) þar sem Ísland er á báðum stöðum heiðursland. María Erla Marelsdóttir endiherra skrifaði formála í dagskrárbækling Stuttgart hátíðarinnar og staðgengill tók þátt í pallborðsumræðum á báðum stöðum á sitt hvoru opnunarkvöldinu. Ekki er svo hægt að ræða um íslenska menningu og Þýskaland þessa daga án þess að nefna tónleikaferð Víkings Heiðars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar. </p> <p><span>Sendiráðið í London fékk góðan gest í dag, engan annan en <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/a.900663756612605/2836260429719585/?type=3&%3btheater">Sir David Attenborough</a>. Það var sannarlega heiður að ræða við þennan merkilega mann m.a. um loftslagsbreytingar, umhverfismál og plast í hafi. Það síðastnefnda er einmitt þema ráðstefnu sem íslensk stjórnvöld standa fyrir í apríl 2020. </span></p> <p>Sendiráðið okkar í Ottawa sýndi á dögunum í samvinnu við Carleton-háskóla <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1822633704535073/1822620464536397/?type=3&%3btheater">heimildarmyndina Seeing the Unseen</a> þar sem sautján íslenskar konur segja frá lífi sínu með einhverfu. </p> <p>20. nóvember er dagur barnsins og af því tilefni var sagt frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/11/20/Stor-hluti-throunarsamvinnuverkefna-i-thagu-barna/">Heimsljósi</a> að stór hluti alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands rennur beint og óbeint til verkefna sem tengjast börnum og réttindum þeirra. „Öll þessi verkefni og mörg önnur hafa lífsbætandi áhrif á börn,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í umfjöllun Heimsljóss. </p> <p>Og að lokum vakti verðskuldaða athygli í vikubyrjun þegar fulltrúa íslensku utanríkisþjónustunnar bar á góma í hinum geysivinsælu <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2702367616453155/?type=3&%3btheater">sjónvarpsþáttum Krúnan</a> (e. <em>The Crown</em>). </p> <p>Á meðal þess sem utanríkisráðherra tekur sér fyrir hendur í næstu viku er ferð til Moskvu þar sem hann hittir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Þá sækir hann fund í Helsinki á vegum finnsku formennskunnar í ESB sem ber yfirskriftina Clean and Global North.</p> |
15.11.2019 | Föstudagspósturinn 15. nóvember 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Hálfur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því hefur eitt og annað safnast í sarpinn á þeim tíma. </p> <p>Byrjum á glænýrri frétt frá New York. Ályktun um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/15/Althjodlegur-jafnlaunadagur-ad-frumkvaedi-Islands/">alþjóðlegan jafnlaunadag</a>, sem Ísland var í forystu fyrir, var samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York í dag.</p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í <a href="https://www.islandsstofa.is/vidburdir/samstarf-i-thagu-utflutningshagsmuna---samtalsfundur-a-akureyri?fbclid=IwAR0SQpp9q_gIvYWNS2ITYtPFymU3vzITXw30vz-PsGgfGKR3WDxac957zg4">samtalsfundi Íslandsstofu og utanríkisráðuneytsins</a> í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á miðvikudaginn þar sem samstarf og þjónusta við íslenska útflytjendur var á dagskránni. Þá flutti ráðherra ræðu á ráðstefnu í tilefni af <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pcb.10156625310942023/10156625310787023/?type=3&%3btheater">alþjóðadegi</a> millilandaráðanna í vikunni en hún var liður í samstarfi utanríkisráðuneytisins og millilandaráðanna. </p> <p>Í síðustu viku fór Guðlaugur Þór ásamt viðskiptasendinefnd skipaða fjörutíu fulltrúum frá þrjátíu íslenskum fyrirtækjum til <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pcb.10156622793387023/10156622791372023/?type=3&%3btheater">San Francisco í Kaliforníu</a>. Tilgangur ferðarinnar var að fræðast um efnahagsþróun, nýsköpun og tæknigeirann í Bandaríkjunum og koma á tengslum við fyrirtæki og fjárfesta á vesturströndinni. Aðalræðisskrifstofan í New York hafði veg og vanda af skipulagningunni.</p> <p>Íslensk og bresk stjórnvöld hafa komist að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/04/Islendingum-og-Bretum-afram-kleift-ad-flytjast-milli-rikjanna-eftir-Brexit/">samkomulagi um fólksflutninga</a> milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB) og Evrópska efnahagssvæðinu (EES), fari svo að útgangan verði án samnings við ESB. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samkomulagið í utanríkisráðuneytinu þann 4. nóvember.</p> <p>Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/14/Island-itrekar-skuldingar-a-svidi-kyn-og-frjosemisheilbirgdismala/">alþjóðaráðstefnu</a> um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya sem, fram fór í vikunni. Á fundum þeirra samhliða ráðstefnunni voru jafnréttis- og heilbrigðismál í brennidepli.</p> <p>Nóg er að frétta af vettvangi sendiskrifstofanna. Þannig var fyrsta vika nóvembermánaðar <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/08/Samrad-a-svidi-vidskipta-althjoda-og-oryggismala-i-brennidepli-i-Washington-DC/">sértaklega annasöm</a> hjá fulltrúum íslenskra stjórnvalda sem sóttu ýmsa fundi í Washington. Þar bar hæst árlegt samráð Bandaríkjanna og Íslands á sviði alþjóða- og öryggismála, samráðsfund EFTA ríkjanna og aðalsamningamanns Bandaríkjaforseta (US Trade Representative) og ýmsa fundi með bandarískum stjórnmála- og embættismönnum. </p> <p>Í dag var haldið að frumkvæði Íslands, sem gegnir nú formennsku í EES/EFTA samstarfinu, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/15/Tveggja-stoda-kerfi-EES-samningsins-raett-a-fjolsottu-malthingi-i-Brussel/">málþing í Brussel</a> um tveggja stoða kerfi EES-samningsins. Tilefnið var meðal annars 25 ára afmæli samningsins.</p> <p>Ný ræðisskrifstofa Íslands í Vilníus, Litáen, var <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/05/Ny-raedisskrifstofa-Islands-opnud-i-Vilnius/">opnuð við hátíðlega athöfn</a> á þriðjudag í síðustu viku. Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands gagnvart Litáen, opnaði skrifstofuna formlega að viðstöddum fjölda gesta og naut aðstoðar nýs ræðismanns, Dalius Radis, og Arunas Jievaltas sendiherra og yfirmanns ræðismála í utanríkisráðuneyti Litáen. Árni Þór flutti svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/a.672590106141488/2662324180501394/?type=3&%3btheater">fyrirlestur</a> við alþjóðamálastofnun Vilníusarháskóla um áhrif smáríkja.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette afhenti í dag forseta Eþíópíu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/15/Afhenti-trunadarbref-gagnvart-Ethiopiu-og-Afrikusambandinu/">trúnaðarbréf sitt</a> sem sendiherra Íslands með aðsetur Kampala í Úganda. Síðdegis afhenti Unnur svo framkvæmdastjóra Afríkusambandsins trúnaðarbréf sitt. Fyrir skemmstu hélt Unnur svo <a href="https://www.thereporterethiopia.com/article/nordics-offer-energy-solutions-ethiopia?fbclid=IwAR2aTpsF8xN2IQUyBW6NgosvsdfTffuvutiIrAdYqCMRW3MYa0nvuTs5I2o">ræðu á ráðstefnu</a> um Norðurlönd og grænar orkulausnir og orkuskipti sem fram fór í Addis Ababa. </p> <p>Í vikunni var átakshópnum <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/13/International-Gender-Champions-hleypt-af-stokkunum-i-Paris/">International Gender Champions</a> hleypt af stokkunum í París að viðstöddum Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Kristjáni Andra Stefánssyni sendiherra sem tók þátt í pallborðsumræðum af þessu tilefni.</p> <p>Jafningarýni mannréttindaráðsins fór af stað af krafti með rýni á stöðu mannréttinda á Ítalíu í vikubyrjun en sem fyrr er Ísland með tilmæli til allra ríkja með áherslu á afnám dauðarefsinga, jafnrétti kynjanna og réttindi LGBTI einstaklinga. Þannig setti Ísland fram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2687145574642026/2687143411308909/?type=3&%3btheater">afgerandi tilmæli til Írans</a> við hvað varðar dauðarefsingar, réttindi kynjanna og réttindi LGBTI einstaklinga. </p> <p>Nokkrum dögum fyrr sótti fulltrúi Íslands í Genf fund <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2671308976225686/2671296912893559/?type=3&%3btheater">fjallahópsins svonefnda</a>, sem eru líkt þenkjandi ríki í alþjóðasamstarfi, en hann fór fram í Liechtenstein. </p> <p>Nokkur þessara ríkja, þar á meðal Ísland, voru einmitt <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/02/Althjodadagur-til-ad-stodva-refsileysi-fyrir-afbrot-gegn-fjolmidlafolki.-/">aðilar að yfirlýsingu</a> um að stöðva refsileysi fyrir afbrot gegn fjölmiðlafólki á fastaráðsfundi ÖSE á dögunum. Noregur flutti yfirlýsinguna fyrir hönd ríkjanna.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2019/11/07/Statement-to-the-Third-Committee-on-by-Ragnar-Thorvardarson-First-Secretary/">jómfrúarræðu sinni</a> á vettvangi Sameinuðu þjóðanna mælti Ragnar Þorvarðarson fyrir ályktun um aðild Íslands að stjórn (ExCom) Flóttamannastofnunar SÞ.</p> <p>Sendiherra Íslands, Estrid Brekkan, átti í fyrradag <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/photos/a.535777343116431/3019682871392520/?type=3&%3btheater">góðan fund</a> með fulltrúum sænska þingsins á þingmannaráðstefnu um norðurslóðamál þar sem rætt var um framvindu formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og samvinnu um málefni norðurslóða.</p> <p>Alþjóðleg vörusýning helguð innflutningi til Kína, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/12/Islensk-thatttaka-a-innflutningskaupstefnunni-i-Sjanghae/">China International Import Expo</a>, var haldin í annað sinn í Shanghai dagana 4.-9. nóvember sl. Þjóðarleiðtogar víðs vegar að sóttu opnunarviðburð sýningarinnar í ár og var Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra á meðal gesta fyrir Íslands hönd.</p> <p>Íslensk viðskiptanefnd undir forystu Sigríðar Snævarr sendiherra heimsótti í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/15/Vidskiptanefnd-i-Singapur/">Singapúr og kínversku borgina Shenzhen</a> til að kynna íslensk sprotafyrirtæki og það sem þau hafa fram að færa.</p> <p>María Erla Marelsdóttir, sendiherra í Berlín, opnaði kaupstefnuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1394277584055837/1394274964056099/?type=3&%3btheater">Krankenhaus Karawan</a> í Berlín í síðustu viku þar sem norræn sprotafyrirtæki í heilbrigðisgeiranum kynntu vörur sínar og þjónustu. </p> <p>Okkar fólk í Lundúnum ásamt fulltrúum Íslandsstofu létu sig ekki vanta á ferðakaupsstefnuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/pcb.2793308670681428/2793298164015812/?type=3&%3btheater">World Travel Market</a> sem fram fór í borginni 4.-6. nóvember. Síðar í sömu viku stóð sendiráðið okkar í Stokkhólmi vaktina á <a href="https://www.islandsstofa.is/frettir/reykjavik-hlytur-gullverdlaun-sem-afangastadur?fbclid=IwAR2jnSsMEs0qX90F7OVjRZVehuDCc-3Dwc02lSVpcndLWTGgUnd9MJJSzsY">Travel News Market</a> fyrir hönd Íslandsstofu og kynnti land og þjóð fyrir áhugasömum aðilum úr ferðamálaiðnaðinum. </p> <p>Í gær bauð Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2549534391827871/2549496925164951/?type=3&%3btheater">móttöku í embættisbústaðnum</a> í tilefni dags íslenskrar tungu. Barnabókahöfundurinn Áslaug Jónsdóttir og íslandsvinurinn og rithöfunduinn Mette Karlsvik héldu erindi um verkin sín. </p> <p>Sendiráð Íslands í Tókýó, í samstarfi við einn stærsta bókaútgefanda Japans og útgáfufélagið Twin Engine, hélt á dögunum <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/07/Vikinga-manga-i-Tokyo/">málstofu í Rikkyo-háskóla</a> í Tókýó um íslenskar fornbókmenntir og áhrif þeirra á japanska myndasögu- og teiknimyndahefð. </p> <p>Í gær fór fram kynning á skýrslu um <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2458962610807843/2458961997474571/?type=3&%3btheater">stöðu norrænna feðra</a> á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og UN Women í UN City í Kaupmannahöfn. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og faðir fimm barna, ræddi um stöðu íslenskra feðra, feðraorlof og staðalímyndir.</p> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, var gestur í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/a.588994234467544/2882945368405741/?type=3&%3btheater">morgunþætti ABC7-sjónvarpstöðvarinnar</a> á dögunum þar sem hún ræddi um Ísland, utanríkismál, hlutverk diplómata í breyttum heimi og mikilvægi samstarfs.</p> <p>Í vikunni greindi Heimsljós frá <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/11/13/Verkefnid-leiddi-til-augljosra-framfara-a-svidi-jardhitathrounar/">jákvæðum niðurstöðum óháðrar lokaúttektar</a> á svæðaverkefni sem Ísland leiddi í jarðhitamálum í Austur-Afríku. Að venju er Heimsljós annars fullt af áhugaverðum fréttum um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p>Utanríkisráðherra situr ekki auðum höndum á næstunni frekar en vanalega. Í næstu viku sækir hann fundi EES-ráðsins í Brussel og fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins. Í síðustu viku nóvember fer ráðherra til fundar við Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Svo heldur hann til Parísar þar sem þau framkvæmdastjóri UNESCO<span style="background: white; font-family: Calibri; color: black;"> </span>undirrita samkomulag sem kveður á um að Þekkingarmiðstöð þróunarlanda, sem hlotið hefur nafnið Gró, verður gerð að svokallaðri Category 2 miðstöð undir merkjum UNESCO. Í sömu viku sækir hann einnig fund í Helsinki á vegum finnsku formennskunnar í ESB sem ber yfirskriftina Clean and Global North. </p> <p>Fleira er það ekki að sinni. Bestu kveðjur frá upplýsingadeild UTN! </p> |
01.11.2019 | Föstudagspósturinn 1. nóvember 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Upplýsingadeildin heilsar ykkur á allraheilagramessu, 1. nóvember, og færir ykkur ekki grikk heldur gott í formi föstudagspóstsins góðkunna.</p> <p>Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi setti mikinn svip á þessa fjörugu viku sem nú er senn að baki. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í umræðum um utanríkis- og öryggismál og sat auk þess fundi utanríkisráðherra og þróunarmálaráðherra sem fram fóru samhliða þinginu. Á utanríkisráðherrafundinum náðist <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/30/Bjorn-Bjarnason-hofundur-nyrrar-skyrslu-um-norraena-althjoda-og-oryggissamvinnu/">samstaða um að fela Birni Bjarnasyni</a> að skrifa nýja skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf. Þá átti hann fundi með utanríkisráðherra Færeyja og skrifaði undir samkomulag Íslands, Noregs, Danmerkur og Færeyja um skiptingu landgrunns á Ægisdjúpi.</p> <p>Daginn áður stýrði Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, fimmta og síðasta <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/29/Lokafundur-samstarfsradherra-a-formennskuari-Islands-i-Norraenu-radherrranefndinni/">fundi samstarfsráðherra</a> á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og á lokadegi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/31/Sigurdur-Ingi-flutti-skyrslur-um-norraent-samstarf-a-thingi-Nordurlandarads/">þingsins flutti hann skýrslur</a> um norrænt samstarf. Í þeim er greint frá því helsta sem hefur áunnist á árinu í formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem nú er senn á enda. </p> <p>Í dag lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/01/Ahersla-a-ad-midla-af-reynslu-Islands-i-jafnrettismalum/">ráðstefnunni</a> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/31/Jafnretti-til-utflutnings/">Jafnrétti til útflutnings</a> sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í samvinnu við Uppbyggingarsjóð EES, Portúgal og Noreg. Þar var meðal annars kynnt hvað íslensk samtök og stofnanir hafa upp á að bjóða, þ.e. hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða aðferðir þróaðar sem skilað hafa árangri í jafnréttisbaráttunni hér á landi og gætu nýst í samstarfsríkjum Uppbyggingarsjóðs EES. Hægt var að fylgjast með ráðstefnunni í <a href="https://livestream.com/accounts/11153656/events/8876466/player?fbclid=IwAR0OrEboPNF9mRxhTxVzTljERr_jt3kZwXC_j3I1sdbyIYlm7H4UjOTwLLE">beinu netstreymi</a> og utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2019/10/31/Uppbygging-i-aldarfjordung/?fbclid=IwAR0TTw-mqNZd-wqc1qtleeSQ6iP64fyVHDO_G1JTL-VIwS35lZmKYTIsimI">ritaði blaðagrein</a> af þessu tilefni.</p> <p>Utanríkisráðherra tók einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/01/Stofnfundur-Russnesk-islenska-vidskiptaradsins/">stofnfundi Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins</a> í dag en hann fer til Moskvu til fundar við rússneska ráðamenn í lok mánaðarins og verður <a href="https://www.islandsstofa.is/vidburdir/vidskiptasendinefnd-til-russlands">viðskiptasendinefnd </a>með í för.</p> <p>Nóg er að frétta af vettvangi sendiskrifstofanna. Okkar fólk í sendiráðinu í Peking tók vel á móti <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/31/Sjavarutvegs-og-landbunadarradherra-heimsaekir-Kina/">sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</a> sem heimsótti Kína í vikunni. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/a.290595790952741/2783170528361909/?type=3&%3btheater">Á dögunum heimsóttu</a> Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Lundúnum, Írland en það er eitt sex umdæmisríkja sendiráðsins. Þeir tóku m.a. þátt í ráðstefnunni Ireland & the Nordic-Baltic 8: Working together for a Secure, Sustainable & Digital Europe. Og talandi um Stefán Hauk þá ræddi hann landsmenn um Brexit í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717?ep=88ai42&%3bfbclid=IwAR0qYKtPC2Hk8HUhzrqf3YoAppqXLUKw1FLdViwL8wdSNFJj863wovzk5g8">fréttum RÚV</a> í vikunni, daginn sem Bretar áttu að ganga úr ESB en frestuðu enn um sinn. </p> <p>Á miðvikudag hitti Gunnar Pálsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópusambandinu, <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1140710832805725/1140710189472456/?type=3&%3btheater">sameiginlegu EES-þingmannanefndina</a> fyrir hönd EES-EFTA ríkjanna. Þar kynnti hann nefndinni m.a. stöðuna á EES-samstarfinu og skýrði frá sameiginlegu áliti ríkjanna um framtíð innri markaðarins eftir 2019.</p> <p>Viðskipti EFTA-ríkjanna og Kólumbíu voru til umræðu á fundi <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2664927356863848/2664914640198453/?type=3&%3btheater">fríverslunarnefndarinnar</a> í Bógóta, höfuðborg Kólumbíu, dagana 29.-30. október. Katrín Einarsdóttir var fulltrúi Íslands. </p> <p>Í Genf fór í vikunni fram ráðstefna um framgang Peking-framkvæmdaáætlunarinnar um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og tók Ísland að sjálfsögðu <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2661005097256074/2661002913922959/?type=3&%3btheater">virkan þátt</a>!</p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Helsinki, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2646244232109389/2646212782112534/?type=3&%3btheater">ávarpaði gesti</a> við opnun sýningarinnar NORDISKULPTUR í Galleria Sculptor í Helsinki. Sýningin er samsýning listamannanna Páls Hauks og Pia Männikkö</p> <p>Málefni norðurslóða hafa verið á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/11/01/Nordurslodir-a-dagskra-i-Washington-DC/">dagskrá sendiráðsins</a> í Washington síðustu daga en í vikunni tóku Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og Hreinn Pálsson sendifulltrúi þátt í norðurslóðarviðburðum í borginni. Bergdís Ellertsdóttir flutti erindi á ráðstefnu fræðimanna um málefni norðurslóða sem kostað er af Fulbright stofnuninni auk þess að bjóða stjórn Fulbright og þátttakendum í ráðstefnunni til móttöku í sendiherrabústaðnum. </p> <p>Hannes Heimisson sendiherra heimsótti Jakarta í Indónesíu í vikunni þar sem fyrirtækin Mannvit og Verkís hafa opnað skrifstofu. Mikil uppbygging á sér stað í nýtingu jarðhita í Indónesíu og hitti Hannes meðal annars hóp <a href="https://www.facebook.com/mannvit/photos/a.10152313938376584/10157862158141584/?type=3&%3btheater">indónesískra útskriftarnema</a> úr jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna.</p> <p>Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, hélt sína fyrstu ræðu á norsku þegar hún bauð gesti velkomna á sýningu myndarinnar <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2511992665582044/2511904088924235/?type=3&%3btheater">Hvítur, hvítur dagur</a> á norrænni kvikmyndahelgi um síðustu helgi. Sendiráðið kom að skipulagningu þessa viðburðar. </p> <p>Íslenskur <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/11/01/Island-skipar-ungmennafulltrua-hja-Sameinudu-thjodunum-a-svidi-loftslagsmala/">ungmennafulltrúi</a> hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum Ungmennafulltrúi.</p> <p>Þá heldur utanríkisráðherra til San Francisco í næstu viku þar sem hann verður í forsvari fyrir viðskiptasendinefnd Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. </p> <p>Góða helgi öll sömul! </p> <p> </p> <div id="gtx-trans" style="position: absolute; left: 273px; top: 539.099px;"> <div class="gtx-trans-icon"> </div> </div> |
25.10.2019 | Föstudagspósturinn 25. október 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl. </p> <p>Hálfur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og full ástæða til að taka saman það helsta sem borið hefur til tíðinda hér heima og heiman síðan þá. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fyrir skemmstu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/20/Utanrikisradherra-a-arsfundum-Althjodabankans-og-Althjodagjaldeyrissjodsins/">ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins</a> í Washington DC. Ráðherra tók meðal annars þátt í fundum þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins<span> </span>fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna en Ísland leiðir kjördæmið um þessar mundir.</p> <p>Fáeinum dögum áður var mikið um dýrðir í Berlín þegar því var fagnað að tuttugu ár eru liðin frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Guðlaugur Þór setti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/17/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Thyskalands-fognudu-20-ara-afmaeli-sendiradanna-i-Berlin/">afmælishátíðina</a> sem utanríkisráðherrar hinna norrænu ríkjanna og Þýskalands sóttu. Talsvert var fjallað um þennan viðburð, meðal annars í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/10/17/flaggskip_og_onnur_diplomatisk_listaverk/">bráðskemmtilegri grein</a> á mbl.is. Við bjuggum til <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/1020577618283989/">stutt myndband</a> af þessu tilefni þar sem <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2633584079998176/2633582263331691/?type=3&%3btheater">fimmarmaskóflan</a> skemmtilega kom við sögu. </p> <p>Íslandsstofa kynnti á miðvikudag <a href="https://www.islandsstofa.is/frettir/skyrsla-um-langtimastefnumotun-fyrir-islenskan-utflutning">nýja stefnumótun</a> stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning. Utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2019/10/23/Avarp-utanrikisradherra-a-fundi-Islandsstofu-um-stefnumotun-stjornvalda-og-atvinnulifs-fyrir-islenskan-utflutning/">flutti ræðu </a>á fundinum þar sem stefnan var kynnt. Utanríkisráðherra tók svo þátt í kynningarfundi um stefnuna á Egilsstöðum á fimmtudag.</p> <p>Uppbyggingarsjóður EES var á dagskrá alþjóðlegrar tveggja daga hitaveituráðstefnu Samorku í lok þessarar viku. Guðlaugur Þór Þórðarson <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2649526181737299/?type=3">opnaði ráðstefnuna</a> en Þórir Ibsen sendiherra og stjórnamaður Íslands í Uppbyggingarsjóðnum flutti erindi um sjóðinn og stuðning hans við verkefni á sviði endurnýjanlegra orkugjafa og þá sérstaklega nýtingu á jarðvarma.</p> <p>Skemmst er svo að minnast vel heppnaðs <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/13/Thatttaka-utanrikisradherra-i-Hringbordi-nordursloda/">Hringborðs norðurslóða</a>. Utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið tóku virkan þátt í ráðstefnunni og átti Guðlaugur Þór auk þess fundi með nokkrum þeirra ráðherra, þingmanna og annarra stjórnmálamanna sem hana sóttu.</p> <p>Fulltrúar Barnaheilla, Save the Children, afhentu utanríkisráðherra<a href="https://www.visir.is/g/2019191029303?fbclid=IwAR0sOjYCddQ6b_v7O-jZ5oNMsLX7esiOJv38wNq-2T1af1N6NYuNkSMl8Vc"> áskorun</a> í vikunni um að stöðva stríð gegn börnum.</p> <p>Davíð Logi Sigurðsson hélt <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.616067768416494/2643346569021927/?type=3&%3btheater">ræðu Íslands</a> í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna á þriðjudag þar sem fram fór almenn umræða um ástand mannréttinda í heiminum. Á fimmtudag tók svo <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2648268685196382/2648263208530263/?type=3&%3btheater">fastanefndin</a> þátt í almennri umræðu í mannréttindanefndinni með Victor Madrigal-Borloz, sérfræðingi Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn ofbeldi og mismunun byggðri á kynhneigð og kynvitund fólks.</p> <p>Okkar fólk í sendiráði Íslands í Tókýó hafði í nógu að snúast í vikunni þegar íslensku forsetahjónin, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, komu í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/25/Opinber-heimsokn-forseta-Islands-til-Japans/">opinbera heimsókn</a>. Forseti var í vikunni viðstaddur krýningu nýs Japanskeisara við hátíðlega athöfn í Tókýó og átti auk þess fundi með þarlendum ráðamönnum. </p> <p>Í vikubyrjun var <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/21/Forseti-Islands-vidstaddur-islenska-leiksyningu-i-Vinarborg/">forsetinn svo í Vínarborg</a> þar sem hann sótti frumsýningu á leikverkinu Edda eftir Mikael Torfason undir leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar í Burgtheater í Vínarborg. Guðni Bragason, fastafulltrúi í Vínarborg, hélt hádegisverðarboð til heiðurs forseta daginn eftir frumsýninguna.</p> <p>Ráðstefnan <a href="https://ourocean2019.no/">Our Ocean</a> var haldin fyrr í vikunni í Osló. Ingibjörg Davíðsdótti sendiherra stjórnaði vel sóttum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2501314809983163/2501280556653255/?type=3&%3btheater">pallborðsumræðum á hliðarviðburði</a> á vegum Norðurskautsráðsins en á meðal ræðumanna voru þeir Stefán Skjaldarson og Magnús Jóhannesson. </p> <p>Harald Aspelund, fastatrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2643325355690715/2643322375691013/?type=3&%3btheater">fundi aðildarríkjanna</a> í Senegal í vikunni. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur fundur er haldinn í Afríku og þykir marka tímamót í sögu ráðsins. Lögð var áhersla á áhrif loftslagsbreytinga og fólksflutninga á mannréttindi. </p> <p>Á miðvikudag undirritað Gunnar Pálsson sendherra í Brussel <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1135696476640494/?type=3&%3btheater">samning ESB, Íslands og Noregs</a> um aðgang að fingrafaragagnagrunni sambandsins (Eurodac) til að bera kennsl á hælisleitendur og einstaklinga sem koma ólöglega yfir landamæri. Vonir eru við það bundnar að samningurinn efli lögregluyfirvöld í baráttunni gegn hryðjuverkaógn og alvarlegum glæpum.</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1135620856648056/?type=3&%3btheater">fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar,</a> sem fastafulltrúi Íslands stýrði í vikunni, kom fram að svokallaður upptökuhalli fyrir ESB gerðir í EES samninginn hefur ekki verið lægri frá 2015 og hefur hann dregist saman um næstum þriðjung frá upphafi þessa árs. Á fundinum var m.a. samþykkt að taka upp í EES-samninginn gerðir sem kveða á um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/25/Samkomulag-Islands-og-Noregs-vid-ESB-a-svidi-loftslagsmala-/">aukið samstarf ESB, Noregs og Íslands</a> í loftslagsmálum.</p> <p>Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Moskvu, kynnti tækifæri í <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/a.185312791548520/2487665471313229/?type=3&%3btheater">íslenskri nýsköpun</a> á fundi með sendiherrum Norðurlanda í vikunni. Skömmu áður hafði Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, undirritað <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2484203391659437/2484202634992846/?type=3&%3btheater">viljayfirlýsingu um samtarf</a> við rússnesku Skolkovo-stofnunina og kom okkar fólk að sjálfsögðu þar að málum. </p> <p>María Erla Marelsdóttir, sendiherra í Berlín, opnaði um síðustu helgi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1377408359076093/1377402632409999/?type=3&%3btheater">norræna listasýningu</a> sem ber yfirskriftina Ocean Dwellers. Hún fer fram í Felleshus, sameiginlegri menningarmiðstöð Norðurlanda í þýsku höfuðborginni og eru þær Rúrí og Hulda Rós Guðnadóttir fulltrúar Íslands. Í Genf hefur fastafulltrúi Íslands sett upp <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/ms.c.eJxNjlESRCEIw260g60ivf~;FdhTF95tpAnCaAJeLpmg~;HDAT8ADaMHjH1F2EcWg6Zy18g~;Ya2qBHKUylX6C~_AfaVRifNI1ywC1Z08BONjKKiwn5MKGUYYOfTBcDVGOpvkdFSWuTiKS2B~;wH9XTpP.bps.a.2630922620264322/2630923050264279/?type=3&%3btheater">sýningu í sendiherrabústaðnum</a> sem spyr margra áleitinna spurninga um mannréttindi okkar, mannúð, sjálfsmynd og samkennd. Og menningin var líka í öndvegi vestanhafs í vikunni þegar sendiherrahjónin í Ottawa buðu til <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1793934140738363/1793931544071956/?type=3&%3btheater">tónlistarviðburðar</a> skipulögðum af Friends of the National Arts Center.</p> <p>Í næstu viku tekur svo sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn þátt í dagskrá <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/22/Sendirad-Islands-tekur-thatt-i-dagskra-Arktisk-Festival-i-ar/">Arktisk Festival</a> en hátíðin samanstendur af fjölbreyttum menningarinnslögum um Norðurskautið. Í borginni er nýlokið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2390171427686962/2390167184354053/?type=3&%3btheater">norrænni menningarnótt</a> sem okkar fólk tók að sjálfsögðu þátt í. </p> <p>Og talandi um vikuna sem nú er handan við hornið (mánaðarmótin, tíminn flýgur!) þá sækir utanríkisráðherra Norðurlandaráðsþing í Stokkhólmi 29.-31. október. Á fimmtudag er hann svo gestgjafi í síðdegismóttöku í tilefni Gender Equality jafnréttisráðstefnunnar sem nú stendur fyrir dyrum. Á föstudaginn stendur svo til að utanríkisráðherra og sendiherra Rússlands undirriti samkomulag um stofnun rússnesks-íslensks viðskiptaráðs. Um kvöldið tekur hann svo þátt í beinni sjónvarpsútsendingu á fræðslu- og söfnunarþætti UN Women á Íslandi.</p> <p>Í síðasta föstudagspósti vöktum við athygli á nýjum kunningjum, þeim Brynjari og Guðnýju. Nú hafa fleiri bæst í hópinn, þau <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/vl.406711430243259/449939408958452/?type=1">Klara</a> og <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/vl.406711430243259/394113131511734/?type=1">Hannes.</a> Þá hvetjum við ykkur öll til að skoða afar <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cW5OjCRnphY&%3bt=3s">vönduð myndbönd</a> sem Gunnar Salvarsson hefur gert um ferð utanríkisráðherra til Síerra Leóne á dögunum. </p> <p>Ljúkum þessari yfirferð með kveðju frá Ósló. Þar kann fólk að lyfta sér upp – eða öllu heldur <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/a.282000298581303/2503178899796754/?type=3&%3btheater">lyfta sendiherra upp</a>! </p> |
11.10.2019 | Föstudagspósturinn 11. október 2019 | <span></span> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Heil og sæl og gleðilegan föstudag!</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í norðanverðu Sýrlandi eru stærsta frétt þessarar viku. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa ekki látið á sér standa. Strax og hernaðurinn hófst sendi utanríkisráðherra frá sér </span><span style="color: #212121;"><a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1181969624772104192" target="_blank"></a>yfirlýsingu á Twitter</span><span style="color: #212121;"> þar sem hann lýsti yfir þungum áhyggjum og morguninn eftir var </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/10/Island-gagnrynir-adgerdir-Tyrklandshers-i-Syrlandi/" target="_blank">formlegum mótmælum</a></span><span style="color: #212121;"> komið á framfæri við stjórnvöld í Tyrklandi. Þar eru aðgerðirnar harðlega gagnrýndar og árásir á almenna borgara fordæmdar. </span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Utanríkisráðherra fór ásamt fríðu föruneyti í </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/09/Utanrikisradherra-heimsaekir-Sierra-Leone/" target="_blank">vinnuheimsókn til Síerra Leóne</a></span><span style="color: #212121;"> í vikunni. Þar kynnti hann sér þróunarsamvinnuverkefni Íslands í landinu á sviði sjávarútvegs- og jafnréttismála og hitti ráðamenn til að ræða þróunarsamvinnu landanna.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Á miðvikudag var haldinn í Iðnó </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/09/Nordurskautsradid-og-Efnahagsrad-nordursloda-funda-i-fyrsta-sinn/" target="_blank">fundur Norðurskautsráðsins og Efnahagsráðs norðurslóða</a></span><span style="color: #212121;"> en þetta er í fyrsta sinn sem ráðin koma saman. Fundurinn er liður í þeirri stefnu að auka samstarf milli ráðanna tveggja en hann var sóttur af fulltrúum aðildarríkja Norðurskautsráðsins, vinnuhópa ráðsins, fastafulltrúum frumbyggjasamtaka á norðurslóðum og fulltrúum viðskiptalífs.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Nú stendur yfir hin árlega ráðstefna Arctic Circle og að vanda er mikið um dýrðir. Utanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnuna í dag en hefur auk þess átt fjölmarga tvíhliða fundi. Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna og John Kerry, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eru á meðal þeirra sem hann fundar með.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Í gær fór svo fram í Veröld – húsi Vigdísar </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2614920121864572/?type=3&%3btheater" target="_blank">alþjóðleg friðarráðstefna</a></span><span style="color: #212121;"> á vegum Höfða friðarseturs, í samstarfi við utanríkisráðuneytið og jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna. Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri flutti þar ávarp.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Af vettvangi sendiskrifstofanna segjum við meðal annars frá því að fransk-íslenska viðskiptaráðið, í samstarfi við sendiráð Íslands í París, efndi til </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/09/Malthing-um-Brexit-og-taekifaeri-a-fronskum-markadi/" target="_blank">málþings í sendiherrabústaðnum</a></span><span style="color: #212121;"> sl. mánudag um þær áskoranir sem Frakkland stendur frammi fyrir í málefnum er varða Brexit. </span></p> <p>Nú er nýyfirstaðin <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/11/Islensk-sjavarutvegstaekni-i-stodugri-sokn-i-Russlandi/">vikulöng ferð</a> íslenskrar viðskiptasendinefndar til Fjarausturhéraða Rússlands. Ferðin þótti vel heppnuð og vonir um að hún skili enn fleiri viðskiptasamningum fyrir íslensku fyrirtækin við rússneska aðila. Sendiráð Íslands í Moskvu og Íslandsstofa skipulögðu förina. </p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Handan dagalínunnar, í Washington DC nánar tiltekið, stóðu sendiráð Íslands í borginni, aðalræðisskrifstofan í New York, Íslensk-ameríska viðskiparáðið og fleiri </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.eventbrite.com/e/icelandic-american-chamber-of-commerce-business-social-mixer-tickets-74666484465?fbclid=IwAR35estCoGmc_RypXW3yFaq3qB7ErJ8yLJ0PMUHO5KyyHBwFpjwj-32UbwE" target="_blank">fyrir viðskiptastefnu</a></span><span style="color: #212121;">.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/07/Statement-to-the-Second-Committee-by-Ambassador-Jorundur-Valtysson/" target="_blank">ávarpaði</a></span><span style="color: #212121;"> 2. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í vikunni þar sem hann ræddi loftslagsmál og sjálfbærni svo fátt eitt sé nefnt.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Á fundi Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) greindi Harald Aspelund, </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2615170381839546/2615167975173120/?type=3&%3btheater" target="_blank">fastafulltrúi Íslands</a></span><span style="color: #212121;"> í Genf, frá framlagi Íslands við móttöku flóttamanna og kallaði eftir því að stofnunin einbeitti sér enn frekar að vernd viðkvæmra hópa, sérstaklega hinsegin flóttamanna.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Gunnar Pálsson sendiherra og Lilja Borg Viðarsdóttir sendiráðunautur sóttu í fjarveru dómsmálaráðherra </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1121736004703208/?type=3&%3btheater" target="_blank">fund ráðherraráðs ESB</a></span><span style="color: #212121;"> með Schengen-samstarfsríkjunum í Lúxemborg í vikunni. Þar var meðal annars skipst á skoðunum um stöðuna í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttamannamálum álfunnar um þessar mundir.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Í gær hitti Unnur Orradóttir, sendiherra Íslands í Kampala, aðstoðarrektor Makerere-háskóla og </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/photos/a.1978868769091270/2283785561932921/?type=3&%3btheater" target="_blank">ræddu þau</a></span><span style="color: #212121;"> meðal annars samstarfs háskólans við Háskóla Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Ottawa, tók þátt í </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/ms.c.eJxNztENwEAIAtCNGkGt5~;6LNSnR9vdFQFQxYMjOrOC5IAi~_YBig8bRV1oD7TYbVByXwARyV5kAq8uuAIr0RzfrOeutiIamO~;RSuiD1DYSjC.bps.a.1772410002890777/1772410159557428/?type=3&%3btheater" target="_blank">fundi um efnahagsmál í Bresku Kólumbíu </a></span><span style="color: #212121;"> sem haldinn var fyrir erlenda sendiherra í Kanada.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Helsinki, </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2598028243597655/2598032786930534/?type=3&%3btheater" target="_blank">opnaði formlega</a></span><span style="color: #212121;"> The Visitors, sýningu Ragnar Kjartanssonar myndlistarmanns, í Kiasma-nýlistasafninu í Helsinki í gærkvöld.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzó-sópran og Edda Erlendsdóttir píanóleikari héldu fallega og fjölbreytta </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/photos/pcb.2556528721070154/2556475427742150/?type=3&%3btheater" target="_blank">tónleika í sendiherrabústaðnum</a></span><span style="color: #212121;"> í París í gær. 29. September kom Bryndís Guðjónsdóttir sópransöngkona fram á </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2608693695820548/?type=3&%3btheater" target="_blank">húskonsert</a></span><span style="color: #212121;"> í bústað Guðna Bragasonar fastafulltrúa í Vínarborg.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, vakti stormandi lukku þegar hún heimsótti 60+ hópinn hjá </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/islenskisofnudurinn/photos/a.10154736542956962/10156327218071962/?type=3&%3btheater" target="_blank">íslenska söfnuðinum</a></span><span style="color: #212121;"> í borginni í vikunni.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Sendiráðið í Brussel fékk góða gesti í vikunni þegar </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1121739451369530/?type=3&%3btheater" target="_blank">stjórn Samtaka iðnaðarins</a></span><span style="color: #212121;"> leit þar inn. Hún fékk kynningu á starfsemi sendiráðsins og fastanefndarinnar og því hvernig hagsmunagæsla vegna framkvæmdar EES samningsins fer fram.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Sendiherra Ástralíu, Mary Ellen Miller, ásamt sendiherrum ríkja sem fara með fyrirsvar gagnvart Íslandi, buðu Helgu Hauksdóttur, sendiherra Íslands, </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/a.275840032453456/2381381438565961/?type=3&%3btheater" target="_blank">velkomna til starfa</a></span><span style="color: #212121;"> í síðustu viku.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Trúnaðarbréf nýrra forstöðumanna sendiskrifstofanna eru nú öll komin í hús en afhendingarnar voru teknar saman í </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/08/Trunadarbrefin-afhent-vida-um-heim/" target="_blank">frétt sem birtist</a></span><span style="color: #212121;"> á Stjórnarráðsvefnum í vikunni.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"> Í dag hefur svo starfsfólk utanríkisráðuneytisins, með </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pb.54662962022.-2207520000.1570814985./10156540570307023/?type=3&%3btheater" target="_blank">ráðherra í fylkingarbrjósti</a></span><span style="color: #212121;">, klæðst bleiku til að láta í ljós stuðning og samstöðu með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein. Bleikur ís og bleik kaka var á boðstólum mötuneytisins í dag.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Fyrir okkur í upplýsingadeildinni er svo sérstaklega gaman að segja frá því að í vikunni litu nýir kunningjar loks dagsins ljós, þau </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/428665234446939/" target="_blank">Brynjar</a></span><span style="color: #212121;"> og </span><span style="color: #212121;"><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/641718446234001/" target="_blank">Guðný</a></span><span style="color: #212121;">. Þessi skemmtilegu myndbönd eru liður í kynningu á EES-samningnum í tilefni þess að í ár er aldarfjórðungur liðinn </span>frá gildistöku hans. Stýrihópur frá upplýsingadeild, viðskiptaskrifstofu og fastanefndinni í Brussel er á bak við þetta. Við hvetjum ykkur öll til að skoða myndböndin og deila þeim helst áfram! Fleiri slíkir kunningjar eiga eftir að skjóta upp kolllinum á næstunni.</p> <p style="background: white;">Dagskrá utanríkisráðherra í næstu viku er venju samkvæmt þétt. Á mánudag fer hann á fund utanríkismálanefndar til að ræða um stöðu mála í Sýrlandi. </p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;">Á þriðjudaginn fundar ráðherra með Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins og segir frá nýlegri ferð til Grænlands. Síðdegis flytur hann árlega skýrslu um EES mál á Alþingi og kynnir um leið nýútkomna EES skýrslu.</span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"></span><span style="color: #212121;">Á miðvikudag heldur utanríkisráðherra á norrænan ráðherrafund sem haldinn er í Berlín í tilefni af tuttugu ára afmæli sambýlis norrænu sendiráðanna í borginni. Þá funda norrænu ráðherrarnir einnig með Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands. </span></p> <p style="background: white;"><span style="color: #212121;"></span><span style="color: #212121;">Í lok vikunnar sækir ráðherra svo ársfundur þróunarnefndar Alþjóðabankans í Washington DC.</span></p> |
04.10.2019 | Föstudagspósturinn 4. október 2019 | Heil og sæl.<br /> <br /> Hálfur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og er óhætt að segja að þessi tími hafi verið viðburðaríkur hjá okkur – rétt eins og fyrri daginn!<br /> <br /> Hæst bar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/28/Utanrikisradherra-avarpadi-allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna/">ávarp utanríkisráðherra</a> á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna fyrir sléttri viku. Í ræðunni lagði hann áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna. Í tengslum við allsherjarþingið átti utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/27/Utanrikisradherra-saekir-allherjarthing-Sameinudu-thjodanna/">fjölmarga tvíhliða fundi</a> og undirritaði auk þess loftferðasamning við Líberíu.<br /> <br /> Í öðrum fréttum er það helst að starfshópur skipaður af utanríkisráðherra hefur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/01/Skyrsla-starfshops-um-EES-samstarfid-komin-ut/">skilað skýrslu sinni</a> um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu á þriðjudag.<br /> <br /> Í síðustu viku fór fram vel heppnuð <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/27/Tveggja-daga-radstefna-fyrir-kjorraedismenn-Islands-lauk-i-dag/">tveggja daga ráðstefna</a> utanríkisráðuneytisins fyrir kjörræðismenn Íslands á erlendri grundu. Markaðs- og kynningarstarf, menningarmál, jafnréttismál og borgaraþjónusta voru á meðal þess sem hæst bar á ráðstefnunni. Ráðstefnan, sem er sú áttunda sem haldin hefur verið, fór fram á Grand hóteli í Reykjavík.<br /> <br /> Í tengslum við þennan viðburð var árleg Íslandsheimsókn <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2587276577962260/?type=3&%3btheater">viðskiptafulltrúa í sendiráðum Íslands </a>erlendis. Þeir áttu m.a. fundi með íslenskum fyrirtækjum og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók á móti hópnum hér í ráðuneytinu. Íslandsstofa hafði veg og vanda af þessu.<br /> <br /> 27. september sl. lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/27/Sidustu-fundarlotu-Islands-i-mannrettindaradinu-lokid/">42. fundarlotu mannréttindaráðs </a>Sameinuðu þjóðanna í Genf en þetta var fjórða lotan sem Ísland tekur þátt í sem aðildarríki ráðsins og jafnframt sú síðasta. Fyrr í vikunni var Ísland í hópi ríkja sem gagnrýndi ástand <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/23/Island-tekur-thatt-i-gagnryni-a-Sadi-Arabiu/">mannréttindamála í Sádí-Arabíu</a> í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fastafulltrúi Ástralíu flutti ávarpið og tók þar við keflinu af fastafulltrúa Íslands sem flutti yfirlýsingu fyrir hönd hópsins fyrr á árinu og vakti heimsathygli. Hálfur mánuður er svo síðan utanríkisráðherra hitti <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/pcb.10156487281592023/10156487277092023/?type=3&%3btheater">hóp baráttufólks </a>fyrir mannréttindum á Filippseyjum en Ísland leiddi í sumar ályktun um mannréttindaástandið þar sem samþykkt var í ráðinu.<br /> <br /> Í gær sótti utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/03/Efnahagsssamvinna-efst-a-baugi-a-Barentsradsfundi-/">ráðherrafund Barentsráðsins</a> í Umeå í Svíþjóð þar sem styrking efnahagslegrar samvinnu á Barentssvæðinu var aðalumræðuefnið. Hann tók um leið þátt í ráðstefnunni EU Arctic Forum.<br /> <br /> Og fyrr í þessari viku flutti Guðlaugur Þór <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2595705940452657/?type=3&%3btheater">ávarp á málstofu</a> um eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sem Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun HR, utanríkisráðuneytið, eftirlitsstofnun EFTA og sendinefnd ESB á Ísland stóðu að.<br /> <br /> Á dögunum fundaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/26/Nyskipad-ungmennarad-heimsmarkmidanna-kemur-saman-i-fyrsta-sinn/">ungmennaráð</a> heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í utanríkisráðuneytinu. Um var að ræða fyrsta fund nýskipaðs ungmennaráðs en þetta er í annað sinn sem skipað er í ráðið. Í þessari viku hélt svo Ester Hallsdóttir, fyrsti ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/10/02/Mikilvaegt-ad-rodd-ungu-kynslodarinnar-heyrist/">ræðu á allsherjarþingi SÞ</a>. Þá er gaman að geta þess að <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/photos/pcb.2278012062510271/2278011965843614/?type=3&%3btheater">ungmennafulltrúi Úganda</a> heimsótti sendiráðið okkar í Kampala í vikunni.<br /> <br /> Í nýliðnum mánuði var <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/09/20/Landgraedsluskolinn-utskrifar-a-thridja-tug-serfraedinga/">21 sérfræðingur</a> útskrifaður úr sex mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2019/09/25/Haskolar-Sameinudu-thjodanna-verdi-Thekkingarmidstod-throunarlanda/">Þekkingarmiðstöð þróunarlanda</a> (International Centre for Capacity Development) verður nýtt yfirheiti skólanna fjögurra sem hafa um langt árabil verið starfræktir sem skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi. Frá og með næstu áramótum bendir allt til þess að skólarnir starfi undir regnhlíf UNESCO.<br /> <br /> Af vettvangi sendiskrifstofanna segjum við frá því að Guðni Bragason fastafulltrúi hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) í Vínarborg <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/01/Island-tekur-vid-formennsku-i-samradshopnum-um-Samninginn-um-takmorkun-hefdbundins-herafla-i-Evropu-JCG/">hefur tekið við formennsku</a> í sameiginlega samráðshópnum um Samninginn um takmörkun hefðbundins herafla í Evrópu.<br /> <br /> Í aðdraganda allsherjarþingsins tók Ísland þátt í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/2577708822252369">ráðstefnu um lausnir</a> þar sem náttúran er nýtt til að vinna gegn loftslagsbreytingum og ræddi Jón Erlingur Jónasson, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu, mikilvægi samnings SÞ gegn eyðimerkurmyndun.<br /> <br /> Í síðustu viku greindi sendiráðið okkar í Peking frá því að fyrsta sendingin af <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/25/Adgangur-fyrir-islenskan-eldisfisk-a-Kinamarkad-ordinn-ad-veruleika/">íslenskum laxi </a>væri lögð af stað með flugi til Kína í kjölfar gildistöku samkomulags íslenskra og kínverskra stjórnvalda sem heimilar útflutning íslensks eldisfisks á Kínamarkað.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í Stokkhólmi tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/25/Evropski-tungumaladagurinn-26.-september-2019/">evrópska tungumáladeginum</a> og þótti þessi viðburður heppnast afar vel. Rúmlega 600 börn tóku þátt í svokölluðu tungumálakaffi 24. september og höfðu gaman af. Hin árlega <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/10/01/Bokamessan-i-Gautaborg-2019/">bókamessa í Gautaborg</a> fór svo fram 26.-29. september. Bókamessan í Gautaborg er einn af stærstu viðburðum ársins þegar kemur að kynningu íslenskra bókmennta og þýðingum þeirra í Svíþjóð og Skandinavíu.<br /> <br /> Og talandi um bókmenntir. Kristján Andri Stefánsson sendiherra í París stóð fyrir skemmstu fyrir<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/23/Thydendathing-i-sendiherrabustad/"> þýðendaþingi</a> í sendiherrabústaðnum. Þingið var helgað þýðingum úr íslensku á frönsku en einnig var miðað að því að vekja áhuga á íslenskunámi og þýðendastarfinu, en einungis fáeinir þýðendur vinna að því að þýða þorra íslenskra bókmennta yfir á frönsku.<br /> <br /> Í gær var Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, viðstödd <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/pcb.2460122524102392/2460094117438566/?type=3&%3btheater">setningu norska Stórþingsins</a> og heilsaði meðal annars Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, að þingsetningu lokinni.<br /> <br /> María Erla Marelsdóttir, sendiherra í Berlín, átti í síðustu viku fund með <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/photos/pcb.1358759204274342/1358726240944305/?type=3&%3btheater">Wolfgang Schäuble,</a> forseta þýska sambandsþingsins og fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands.<br /> <br /> Gestkvæmt hefur verið í sendiráðinu í Brussel í vikunni. Í gær kom þangað <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1117857665091042/1117856811757794/?type=3&%3btheater">hópur </a>á vegum úrskurðarnefndar velferðarmála og í dag <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1117857665091042/1117856995091109/?type=3&%3btheater">hópur</a> frá sýslumannsembættinu á Vesturlandi. Fengu þeir kynningu á starfsemi sendiráðsins og fastanefndarinnar.<br /> <br /> Benedikt Jónsson, aðalræðismaður í Þórshöfn, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/photos/pcb.1955469937930198/1955456451264880/?type=3&%3btheater">tók á móti </a>Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigrúnu Brynju Einarsdóttiu skrifstofustjóra ferðamála og nýsköpunar en þær voru í Færeyjum á Vestnorden-ráðstefnunni.<br /> <br /> Pétur Ásgeirsson sendiherra og Jóhanna eiginkona hans tóku á móti <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/photos/pcb.1769387099859734/1769386609859783/?type=3&%3btheater">hópi íslenskra ferðamálafrömuða</a> sem heimsótti Kanada á vegum Íslandsstofu í vikunni. Pétur tók sig jafnframt vel út í félagsskap kanadísku riddaralögreglunnar í vikunni.<br /> <br /> Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra og fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sóttu <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2444123425667434/2444122912334152/?type=3&%3btheater">þing um sjávarútvegsmál</a> í Vladivostok fyrr í þessari viku. Áður hafði Berglind tekið þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2427006997379077/2427006630712447/?type=3&%3btheater">ráðstefnunni </a>Northern Sustainable Development Forum sem fram fór í Yakútsk í lýðveldinu Yakútíu í Síberíu. Margar skemmtilegar myndir eru á Facebook-síðu sendiráðsins í Moskvu, eins og til dæmis <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2427006997379077/2427006810712429/?type=3&%3btheater">þessi.</a><br /> <br /> Og endum þessa yfirferð á afhendingu trúnaðarbréfs af dýrari gerðinni. Helga Hauksdóttir sendiherra, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/30/Sendiherra-afhendir-Margreti-Thorhildi-Danadrottningu-trunadarbref/">afhenti</a> Margréti Þórhildi Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Danmörku við hátíðlega athöfn í Fredensborgarhöll fyrir viku. Óskum Helgu til hamingju með það!<br /> <br /> Í næstu viku verður sitthvað á seyði. Utanríkisráðherra er í Síerra Leóne ásamt fríðu föruneyti en kemur aftur heim á fimmtudag og verður þá gestgjafi í síðdegismóttöku í tilefni Friðarráðstefnunnar, <a href="https://www.fridarsetur.is/en/news/imagine-forum-women-peace/">The Imagine Forum</a>. Föstudagurinn í dagskrá ráðherra verður svo helgaður norðurslóðaveislunni <a href="http://www.arcticcircle.org/">Arctic Circle</a> og þá verður að vanda mikið um dýrðir!<br /> <br /> Bestu kveðjur frá Uppló. <br /> |
20.09.2019 | Föstudagspósturinn 20. september 2019 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Það er kominn föstudagur sem þýðir að langþráður föstudagspóstur er loksins kominn! Rennum yfir það helsta sem á daga okkar hefur drifið að undanförnu, bæði hér heima og í sendiskrifstofunum. Af nógu er að taka.</p> <p>Í þessari viku bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/20/Utanrikisradherra-styrkir-tengslin-vid-Bandarikjathing/" target="_blank">ferð utanríkisráðherra til Washington DC</a> þar sem hann fundaði með þingmönnum öldunga- og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings með það að markmiði að efla tengslin á sviði efnahags- og viðskiptamála og kynna stefnu Íslands í málefnum norðurslóða.</p> <p>Nóg var svo á seyði í síðastliðinni viku. Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/12/Borgarnesfundi-utanrikisradherra-Nordurlanda-og-Eystrasaltsrikjanna-lokid/" target="_blank">komu saman í Borgarnesi</a>. Alþjóða- og öryggismál og málefni norðurslóða voru í brennidepli ásamt loftslagsmálum. Nokkrir tvíhliða fundir voru haldnir við þetta tækifæri, meðal annars með utanríkisráðherra Dana þar sem skrifað var undir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/11/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlandanna-i-Borgarnesi/" target="_blank">samning um fyrirsvar</a> í áritunarmálum.</p> <p>Annað <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/10/Vaxandi-samskipti-Islands-og-Indlands/" target="_blank">samkomulag á sviði áritanamála</a> var svo undiritað á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Anumula Gitesh Sarma, skrifstofustjóra Evrópumála í utanríkisráðuneyti Indlands, þann 10. september. Samningurinn var undirritaður á Bessastöðum í tilefni af opinberri heimsókn forseta Indlands. Sama dag hitti Guðlaugur Þór viðskiptasendinefnd frá Indlandi sem kom hingað til lands með forsetanum.</p> <p>Í síðustu viku fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/10/Vel-heppnud-radstefna-um-velferd-og-samfelagslega-thatttoku-ungmenna-a-nordurslodum/" target="_blank">vel heppnuð ráðstefna</a> um velferð og samfélagslega þátttöku ungmenna á norðurslóðum sem haldin var í tengslum við fund <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/12/Vinnuhopur-Nordurskautsradsins-um-sjalfbaera-throun-samthykkir-verkefni-um-blaa-lifhagkerfid-og-sjalfbaerar-orkulausnir-a-Nordurslodum/" target="_blank">vinnuhóps Norðurskautsráðsins</a> um sjálfbæra þróun. Af vettvangi norrænnar samvinnu má svo nefna að nýverið voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/09/Sjo-verkefni-tilnefnd-til-umhverfisverdlauna-Nordurlandarads/" target="_blank">tilnefningar til umhverfisverðlauna</a> Norðurlandaráðs kynntar.</p> <p>Vika er svo síðan utanríkisráðherra mælti fyrir fjárlögum í fyrstu umræðu sem fram fór um málið. Hægt er að hlusta á umræðuna á <a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20190913T093324" target="_blank">vef Alþingis.</a></p> <p>Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Icelandic Startups stóðu fyrir þátttöku <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/19/Islenskir-fjarfestar-og-sprotafyrirtaeki-fjolmenna-a-TechBBQ-i-Kaupmannahofn/" target="_blank">sendinefndar um 40 Íslendinga á TechBBQ</a>, einni stærstu sprota- og fjárfestaráðstefnu í Norður-Evrópu, sem haldin var í Kaupmannahöfn í þessari viku. Á meðal þátttakenda voru fimmtán efnileg íslensk sprotafyrirtæki og fulltrúar fjögurra íslenskra fjárfestingasjóða.</p> <p>Okkar fólk í Peking situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn en <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/20/Miklar-annir-i-aritanautgafunni/" target="_blank">yfir eitt þúsund vegabréfsáritanir</a> voru gefnar út í sendiráðinu okkar þar í fyrstu viku september, sem er metfjöldi. Uppskera erfiðisins kom svo í formi keiluspils sem starfsfólkið brá sér saman í að törninni lokinni. </p> <p>Í Genf stendur nú yfir fundarlota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sú síðasta sem Ísland tekur þátt í sem fullgildur aðili að ráðinu – að minnsta kosti að sinni. Lotunni lýkur í næstu viku. Hægt er að lesa allar ræður og ávörp Íslands á <a href="https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=607b19c0-5a7c-4db9-9952-b4d6cc72859f" target="_blank">vefsvæði sendiskrifstofunnar</a> í Genf. Á dögunum tók fastanefndin þátt í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2556249537731631/2556243094398942/?type=3&%3btheater" target="_blank">viðburði með Suður-Afríku</a> um kyngervi og kynhneigð í samfélögum áður en þau urðu nýlendur.</p> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/11/Hvatt-til-notkunar-a-jardvarmaorku-a-fundi-efnahags-og-umhverfisviddar-OSE-i-Prag/" target="_blank">hvatti í vikunni til notkunar á jarðvarmaorku</a> á fundi efnahags- og umhverfisvíddar ÖSE í Prag. Þá áréttaði fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/10/Statement-by-Ambassador-Jorundur-Valtysson-at-a-side-event-Reaffirming-the-Commitment-to-Multilateralism-/" target="_blank">gildi alþjóðlegrar samvinnu</a> á fundi í New York í tilefni 75 ára afmælis SÞ.</p> <p>Þrír sendiherrar hafa afhent trúnaðarbréf að undanförnu. María Erla Marelsdóttir sendiherra, forseta <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/11/Maria-Erla-Marelsdottir-afhendir-trunadarbref/" target="_blank">Þýskalands</a> trúnaðarbréf sitt þann 11. september og daginn eftir afhenti Gunnar Pálsson þjóðhöfðingjum <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/19/Afhenti-trunadarbref-i-San-Marino/" target="_blank">San Marínó</a> trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Brussel. Síðast en ekki síst afhenti Bergdís Ellertsdóttir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/photos/a.303051823061788/2773929865973959/?type=3&%3btheater" target="_blank">forseta Bandaríkjanna</a> trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum.</p> <p>Fastanefndin í New York tók í vikunni á móti <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2573351169354801/?type=3&%3btheater" target="_blank">Íslendingum sem starfa hjá Sameinuðu þjóðunum</a> og stofnunum þess og kynnti áherslumál stjórnvalda ásamt því að fræðast um störf þessa öfluga fólks.</p> <p>Samstarfsátakið „Þróunarsamvinna ber ávöxt“ náði hápunkti um miðja síðustu viku þegar fram fór málstofan „<a href="https://www.visir.is/g/2019190919798?fbclid=IwAR3Bhmkdv6QuajJyzPH4rpKrQxImPmQNqXpqXn6SkMYsROPz_sF4eO_G2NU" target="_blank">Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu</a>.“ Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtakanna í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu auk utanríkisráðuneytisins.</p> <p>Gunnar Pálsson, sendiherra í Brussel, <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.292030354340448/1105740426302766/?type=3&%3btheater" target="_blank">ræddi um EES-samninginn</a> frá sjónarhóli aðildarríkis á kynningardegi EFTA sem haldinn var í fyrradag.</p> <p>Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Moskvu, opnaði í vikunni <a href="https://www.facebook.com/IcelandInMoscow/photos/pcb.2415626845183759/2415621628517614/?type=3&%3btheater" target="_blank">norrænar menningarvikur</a> í St. Pétursborg. Þetta er í tíunda skipti sem þessi menningarhátíð fer fram en hún stendur yfir í rúman mánuð.</p> <p>Íslenskt <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/pcb.1156758827846141/1156756157846408/?type=3&%3btheater" target="_blank">lambakjöt</a> og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/pcb.1159764617545562/1159763930878964/?type=3&%3btheater" target="_blank">fiskur</a> voru í aðalhlutverki á menningarviðburðum í Nýju-Delí í vikunni sem Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra sótti.</p> <p>Og talandi um (tilvonandi) lambakjöt. Ingibjörg okkar Davíðsdóttir, sendiherra í Ósló, stóð í ströngu í vikunni við að <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/photos/a.282000298581303/2429453767169268/?type=3&%3btheater" target="_blank">draga litlu lömbin í dilka</a> í heimasveit sinni í Borgarfirðinum. Það verður ekki annað sagt um starfsfólk utanríkisþjónustunnar að það geti bókstaflega allt!</p> <p>Í næstu viku er útlit fyrir áframhaldandi annir og má þar helst nefna ræðismannaráðstefnuna sem ræðismenn Íslands hvaðanæva að úr heiminum sækja, svo og allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.</p> <p>Bestu kveðjur frá Uppló.</p> <p> </p> |
06.09.2019 | Föstudagspósturinn 6. september 2019 | <p style="text-align: left;">Heil og sæl!</p> <p style="text-align: left;">Rúmur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því af nógu að taka. Dýfum okkur ofan í það helsta.</p> <p>Viðburðarík vika er nú að baki, svo ekki sé meira sagt, en hæst ber auðvitað að nefna komu varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, til landsins. Utanríkisráðherra tók á móti varaforsetanum í Höfða síðastliðinn miðvikudag þar sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/04/Utanrikisradherra-og-varaforseti-Bandarikjanna-leiddu-hringbordsumraedur-um-vidskipti-/" target="_blank">þeir leiddu hringborðsumræður</a> um samstarf á sviði efnahags- og viðskiptamála. Pence ræddi einnig við forseta Íslands í Höfða og forsætisráðherra í Keflavík síðar sama dag. Heimsóknin vakti töluverða athygli í fjölmiðlum og þá helst þær miklu öryggisráðstafanir sem gerðar voru vegna hennar.</p> <p>En vikan hófst hins vegar með samþykkt Alþingis á innleiðingu þriðja orkupakkans og lét ráðherra<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10156449226912023" target="_blank"> skeggið fjúka</a> í kjölfarið.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/21/Utanrikisradherra-heimsaekir-Graenland/" target="_blank">Utanríkisráðherra heimsótti Grænland</a> undir lok síðasta mánaðar þar sem hann átti fund með utanríkisráðherra Grænlands auk þess sem hann kynnti sér starfsemi ýmissa fyrirtækja og sveitarfélaga í landinu. Svo má auðvitað ekki gleyma heimsókn Angelu Merkel Þýskalandskanslara hingað til lands í síðasta mánuði en hún var sérstakur gestur á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna. Á fundinum samþykktu forsætisráðherrarnir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/20/Forsaetisradherrar-Nordurlandanna-samthykkja-nyja-framtidarsyn-Norraenu-radherranefndarinnar-og-funda-med-kanslara-Thyskalands-i-Videy-/" target="_blank">nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar</a> sem starfsfólk Norðurlandaskrifstofu hefur unnið að síðustu misseri.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/24/Friverslunarsamningur-EFTA-og-Mercosur-i-hofn/" target="_blank">Fríverslunarsamningur EFTA og aðildarríkja Mercosur</a> er nú höfn en með samningnum lækka tollar á bróðurpart þeirrar vöru sem flutt er út frá Íslandi.</p> <p>Af öðrum fréttum úr ráðuneytinu má nefna að fjöldi erlendra fræðimanna tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um Brexit sem haldin var hér á landi í síðustu viku í samstarfi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar. Utanríkisráðherra, hélt opnunarræðu á ráðstefnunni þar sem hann hvatti til þess að farsæl niðurstaða næðist í viðræðum Bretlands og ESB. Árlegt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/30/Arlegt-samrad-Islands-og-Russlands-for-fram-i-dag/" target="_blank">samráð íslenskra og rússneskra</a> stjórnvalda fór fram í ráðuneytinu í síðustu viku og ráðherra átti fundi með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/19/Fundir-utanrikisradherra-med-Mary-Robinson-og-Kumi-Naidoo-adalframkvaemdastjora-Amnesty-International/" target="_blank">Mary Robinson</a>, fyrrverandi forseta Írlands og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra mannréttindasamtakanna Amnesty International. Þá tók ráðherra á móti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/09/Millirikjavidskipti-i-brennidepli-a-fundi-med-bandariskum-thingmonnum/" target="_blank">fjórum öldungadeildarþingmönnum</a> frá Bandaríkjunum í byrjun síðasta mánaðar.</p> <p>En höldum nú út í heim:</p> <p>Nokkur trúnaðarbréf hafa verið afhent frá síðasta föstudagspósti. Unnur Orradóttir Ramette <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/08/28/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-i-Namibiu/" target="_blank">afhenti forseta Namibíu</a> trúnaðarbréf sitt þann 22. ágúst síðastliðinn, Ingibjörg Davíðsdóttir <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/08/29/Sendiherra-afhendir-konungi-trunadarbref/" target="_blank">afhenti Haraldi V Noregskonungi</a> trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Ósló þann 28. ágúst og í gær afhenti Jörundur Valtýsson sendiherra <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/05/Nyr-fastafulltrui-Islands-hja-Sameinudu-thjodunum/" target="_blank">António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna</a>, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. </p> <p>Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Brussel <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/08/27/Fella-nidur-timatakmarkanir-a-leigu-a-flugvelum-med-ahofn/" target="_blank">undirritaði milliríkjasamning</a> Íslands, Noregs, Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um að fella niður tímatakmarkanir á leigu á flugvélum með áhöfn.</p> <p>Elín Flygenring, sendiherra Íslands í Tókýó, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/04/Sendiherra-nordursloda-heimsaekir-Japan/" target="_blank">opnaði í vikunni málstofu</a> um formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, sem haldin var í sendiráði Íslands í Tókýó, en þar talaði sendiherra norðurslóða, Einar Gunnarsson, fyrir fullu húsi. Einar átti auk þess fundi með samstarfsaðilum Íslands um norðurslóðamál í Japan.</p> <p>Sendiráð Íslands í Kampala skrifaði um miðjan síðasta mánuð undir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/2241927919452019" target="_blank">samning við Water Mission Uganda</a> um að veita um tíu þúsund manns aðgang að hreinu drykkjarvatni.</p> <p>Sendiráð Íslands í Genf fékk <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/2518954988127753/?type=3&%3btheater" target="_blank">góða heimsókn frá dómsmála- og félagsmálaráðuneytunum</a> í síðasta mánuði til að sitja fyrir svörum hjá nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamismunar, byggt á skýrslu Íslands um framkvæmd mannréttindasamnings um sama efni.</p> <p>Nokkrir menningarviðburðir hafa verið haldnir á vegum íslenskra sendiskrifstofa. Þannig tekur sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn<a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/2312558488781590" target="_blank"> þessa dagana þátt í Ungdommes Folkemøde</a>, sem fer fram í Valby parken, ásamt sendiráði Noregs, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/2530818633651950" target="_blank">morgunverðarviðburður var haldinn</a> í sendiráðsbústaðnum í Helsinki í morgun í tilefni af hönnunarviku og þá sótti Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/09/05/Sendiherra-heimsaekir-Varmland/" target="_blank">Íslandsdag í Värmland safninu</a> nýverið þar sem sendiherrann hélt fyrirlestur um Íslands og ræddi um Eddukvæðin.</p> <p>Næsta vika verður ekki síður viðburðarík í utanríkisþjónustunni en á mánudag hefst 42. fundarlota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna og síðasta reglubundna fundarlotan sem Ísland sækir sem fullgildur meðlimur ráðsins. Okkar fólk í Genf stendur vaktina. Utanríkisráðherra mun hitta forseta Indlands sem hér verður staddur í opinberri heimsókn og taka á móti starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum í Borgarnesi. Þingstörfin fara síðan aftur í gang með setningu Alþingis á þriðjudag þar sem ráðherra mun taka þátt í umræðu um fjárlög seinni part vikunnar. Þá mun hann einnig funda með þróunarsamvinnunefnd í næstu viku. Þess má að lokum geta að vitundarvakningin <a href="https://www.facebook.com/events/350238942529181/" target="_blank">Þróunarsamvinna ber ávöxt</a> fer fram í næstu viku en um er að ræða samstarfsverkefni utanríkisráðuneytisins og fjölda félagasamtaka sem starfa á vettvangi mannúðarmála og hjálparstarfa. </p> <p>Fleira var það ekki að sinni.<br /> Góða helgi!<br /> Uppló</p> <p> </p> |
02.08.2019 | Föstudagspósturinn 2. ágúst 2019 | <span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p> Sumarleyfistíminn stendur nú sem hæst og því hefur oft verið meira að frétta úr okkar ástkæru utanríkisþjónustu en akkúrat núna. Þó má tína sitthvað til og hnoða úr því ofurlítinn föstudagspóst.</p> <p>Í gær tóku gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Með breytingunum eru konur nú í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn.</p> <p>Til viðbótar við þá flutninga sem raktir voru í fréttinni sem vísað er til að ofan tóku fleiri breytingar gildi í gær eða gera það á næstunni. Anna Sigríður Alfreðsdóttir flyst úr sendiráðinu í Lundúnum yfir á rekstrar- og þjónustuskrifstofu. Árni Helgason kemur frá Kampala yfir á þróunarsamvinnuskrifstofu. Friðrik Jónsson kemur einnig á þróunarsamvinnuskrifstofu en hann var áður hjá fastanefndinni hjá Atlantshafsbandalaginu. Garðar Forberg tekur við stöðu Friðriks en Garðar var áður á varnarmálaskrifstofu. Ingibjörg Aradóttir og Sigríður Eysteinsdóttir koma til starfa í ráðuneytinu en þær voru í sendiráðinu í Brussel. Ingibjörg fer í bókhaldsdeild en Sigríður á laga- og stjórnsýsluskrifstofu. Í staðinn flyst Ragnheiður Harðardóttir frá Ósló til Brussel og Helga Þórarinsdóttir sinnir störfum bæði fyrir sendiráði og fastanefndina í borginni. Nína Björk Jónsdóttir fer úr sendiráðinu í Genf yfir á viðskiptaskrifstofu en Katrín Einarsdóttir fer til Genfar í hennar stað. Á næstunni fer svo Ragnar Þorvarðarson, sem starfað hefur á upplýsinga- og greiningardeild, til fastanefndarinnar í New York og leysir þar af Hildigunni Engilbertsdóttur á meðan hún fer í fæðingarorlof. Finnur Þór Birgisson á laga- og stjórnsýsluskrifstofu hverfur brátt til annarra starfa hjá EFTA.</p> <p>Auk breytinga vegna reglubundinna flutninga hafa fleiri mannabreytingar tekið gildi í ráðuneytinu. Jón Erlingur Jónasson tekur við stjórnartaumunum á þróunarsamvinnuskrifstofu. Stefán Skjaldarson færir sig úr deild innra eftirlits yfir á alþjóða- og öryggisskrifstofu. Sigurlilja Albertsdóttir og Ragnhildur Arnórsdóttir koma úr leyfi og hefja á ný störf á þróunarsamvinnuskrifstofu. Vilborg Ólafsdóttir kemur úr fæðingarorlofi og fer á Norðurlandadeild. Guðrún Þorbjörnsdóttir fer í fæðingarorlof en Álfrún Perla Baldursdóttir leysir hana af á meðan í borgaraþjónustunni.</p> <p>Fyrr í sumar höfðu stólaskipti þær Berglind Bragadóttir, í mannauðsdeild, og Sigríður Jónsdóttir, sem starfaði í sendiráðinu í París. Þá fór Kristjana Sigurbjörnsdóttir af þróunarsamvinnuskrifstofu til sendiskrifstofunnar í Lilongve í Malaví. Í júlíbyrjun færði svo Petrína Bachmann, sig um set úr utanríkisráðuneytinu yfir í sendiráðið okkar í Lundúnum.</p> <p>Af öðrum fréttum má nefna að samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eða minna, en það hefur aldrei gerst áður.</p> <p>Um miðjan júlímánuð kynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar lagði gjörva hönd á verkið, ekki síst fastanefndin í New York og upplýsingafulltrúi heimsmarkmiða. Forsætisráðherra tók svo þátt í sameiginlegri málstofu Íslands og Malaví um ungmenni.</p> <p>Í tengslum við heimsmarkmiðafundinn flutti Sesselja Sigurðardóttir, sendiráðunautur hjá fastanefnd Íslands í New York, ræðu fyrir Íslands hönd um áherslur í innleiðingu heimsmarkmiðanna.</p> <p>Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda verður valinn í næsta mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa en hann kemur til með að sitja í umboði íslenskra ungmenna og sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september.</p> <p>Fyrir skemmstu greindum við frá því að sendiráðið í Brussel og fastanefnd Íslands gagnvart ESB, væru flutt í nýtt húsnæði á Rue Archimède 17 þar sem fyrir eru á fleti sendiráð og fastanefnd Noregs.</p> <p>Ingveldur Ásta Björgvinsdóttir, verkefnisstjóri útflutnings hjá Íslandsstofu, heimsótti sendiráð Íslands í Moskvu á dögunum til skrafs og ráðagerða um kynningar á viðskiptatækifærum í Rússlandi. </p> <p>Þurý í sendiráðinu okkar í Lundúnum ávarpaði þing Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar í nýliðnum mánuði og ræddi þar meðal annars málefni norðurslóða og Norðurskautsráðsins.</p> <p>Íslensku forsetahjónin voru í einkaheimsókn í Kanada fyrir skemmstu og tóku sendiherrahjónin í Ottawa á móti þeim í síðdegisheimsókn.</p> <p>Tónlistarhátíðin Winnipeg Folk Festival var haldin í júlí þar sem íslenskir tónlistarmenn komu fram. Komu þeir að sjálfsögðu í heimsókn á aðalræðisskrifstofuna í Winnipeg og fengu þar góðar móttökur.</p> <p>Fleira er ekki fréttum að sinni. Um leið og við óskum ykkur ánægjulegrar verslunarmannahelgar hvetjum við alla til að spenna beltin og ganga hægt um gleðinnar dyr.</p> |
12.07.2019 | Föstudagspósturinn 12. júlí 2019 | <p>Heil og sæl.</p> <p>Það er engin gúrkutíð í okkar ágætu utanríkisþjónustu þótt nú sé hásumar. Undanfarnar tvær vikur hafa verið viðburðaríkar, jafnvel sögulegar, og því ekki úr vegi að gera þessum viðburðum skil í laufléttum föstudagspósti.</p> <p>Að sjálfsögðu ber hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/11/Alyktun-Islands-um-mannrettindaastand-a-Filippseyjum-samthykkt/" target="_blank">ályktun um mannréttindaástandið á Filippseyjum</a> sem Ísland bar upp í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna – og var samþykkt. Ályktunin markar tímamót enda er hún sú fyrsta sem Ísland leggur fram í ráðinu. Með samþykkt ályktunarinnar lýsir mannréttindaráðið formlega yfir áhyggjum af ástandinu á Filippseyjum, hvetur stjórnvöld í landinu til að stöðva aftökur á fólki án dóms og laga og draga þá til ábyrgðar sem hafa staðið fyrir slíku. Þessi merki áfangi hefur vakið verðskuldaða athygli, bæði í íslenskum fjölmiðlum (t.d. hér og <a href="https://www.visir.is/g/2019190719782/blaes-a-gagnryni-fra-filippseyjum-og-segir-mannrettindarad-engan-spjallklubb" target="_blank">hér</a>) en líka í alþjóðapressunni (t.d. hér og <a href="https://www.nytimes.com/2019/07/11/world/asia/philippines-duterte-killings-un.html?searchResultPosition=4" target="_blank">hér</a>). Framlag Duterte Filippseyjaforseta til umræðunnar er annars að ekkert mark sé takandi á okkur Íslendingum þar sem við séum síétandi ís. Touché (eða þannig)!</p> <p>Þessari 41. fundalotu mannréttindaráðsins lauk annars í dag og margt fleira bar þar til tíðinda en ályktunin um Filippseyjar. Meðal annars var ályktun Íslands og fleiri ríkja <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/12/Mannrettindaradid-samthykkir-alyktun-Islands-um-launajafnretti/" target="_blank">um jöfn laun til handa konum og körlum</a> samþykkt einróma þegar hún kom til atkvæða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf síðdegis í gær. Enn ein rósin í hnappagat fastanefndarinnar okkar í Genf og full ástæða til að hrósa þeim og öðrum sem að þessum málum hafa komið fyrir frábært starf!</p> <p>Í vikunni sótti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/11/Utanrikisradherra-a-radstefnu-um-fjolmidlafrelsi/?fbclid=IwAR0qZhs6krNKPYylLc0ai7IWc1UnY8VXN1KO-_rWHM-E4XyZknJRR2wjwRc" target="_blank">ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi</a> sem fram fór í Lundúnum. Hann tók meðal annars þátt í pallborðsumræðum um öryggi blaðamanna þar sem hann lagði áherslu á að ríki létu til sín taka á vettvangi alþjóðastofnana og auk þess undirritaði hann yfirlýsingu um fjölmiðlafrelsi.</p> <p>Á þriðjudaginn voru birtar <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/log-um-opinber-fjarmal/arsskyrslur-radherra/" target="_blank">árskýrslur ráðherra</a>, utanríkisráðherra þar á meðal, og kennir þar ýmissa grasa. Aukið gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna er markmiðið með skýrslunum sem er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hins opinbera.</p> <p>Sama dag var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/09/Marel-og-Thoregs-hljota-styrk-ur-samstarfssjodi-vid-atvinnulifid/" target="_blank">tilkynnt að tvö verkefni</a> sem byggja á íslensku hugviti og verkþekkingu hefðu fengið styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðuneytið kynnti á síðasta ári nýjan samstarfssjóð við atvinnulífið um heimsmarkmiðin sem ætlaður er samstarfsverkefnum fyrirtækja.</p> <p>Og talandi um heimsmarkmiðin þá var í mánaðarbyrjun <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/02/Heimsmarkmidagatt-opnud/" target="_blank">greint frá opnun heimsmarkmiðagáttar</a> þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgangurinn með gáttinni er að virkja samfélagið í heild sinni við innleiðingu heimsmarkmiðanna og tryggja góða upplýsingamiðlun milli stjórnvalda og hagsmunaaðila um markmiðin. Loks má nefna í samhengi heimsmarkmiðanna að í vikunni hófst í New York árlegur <a href="https://www.visir.is/g/2019190708890?fbclid=IwAR1vRzecqxOqBnvMIokq4ZsawGFdTbloxPH6EVyQz-isccBQKK0YtU9znqk" target="_blank">ráðherrafundur um markmiðin</a>. Ísland er þar meðal 47 þjóða sem kynna landrýniskýrslur.</p> <p>Frá sendiskrifstofunum er meðal annars að frétta að Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/07/10/Bref-norraena-heilbrigdisradherra-um-rafraena-fylgisedla-med-lyfjum-afhent-i-Brussel/" target="_blank">afhenti í vikunni bréf</a> til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að skoðað verði að opna heimild til að notast við rafræna fylgiseðla með lyfjum.</p> <p>Ísland er í formennsku fyrir EES-EFTA ríkin seinni helming árs 2019. Gunnar Pálsson sendiherra stýrði því sínum <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1058490274361115/1058487117694764/?type=3&%3btheater" target="_blank">fyrsta fundi hjá sameiginlegu EES-nefndinni</a> í vikubyrjun. Fólkið okkar í Brussel er annars óðum að koma sér fyrir á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/pcb.1055377804672362/1055373908006085/?type=3&%3btheater" target="_blank">Rue Archimede 17</a>og þótt enn sé verið að gera síðustu breytingar á húsnæðinu og klára að pakka upp úr kössum, heldur vinnan áfram.</p> <p>Vatnajökulsþjóðgarður er nú kominn á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/05/Vatnajokulsthjodgardur-a-heimsminjaskra-UNESCO/" target="_blank">heimsminjaskrá</a> UNESCO. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan fyrir viku. Kristján Andri Stefánsson sendiherra fór fyrir <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/photos/pcb.2377523028970725/2377522828970745/?type=3&%3btheater" target="_blank">íslensku sendinefndinni</a> í Bakú og fór með þakkarræðu fyrir hönd Íslands.</p> <p>Á mánudag fór fram í London reglubundið <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/07/09/Tvihlida-samrad-Islands-og-Bretlands/" target="_blank">tvíhliða samráð</a> íslenskra og breskra stjórnvalda um alþjóða- og öryggismál. Og á dögunum var haldinn vel sóttur <a href="https://www.facebook.com/PolarRPI/photos/pcb.2437099409841853/2437098613175266/?type=3&%3btheater" target="_blank">viðburður um norðurslóðir</a> í sendiráðinu okkar í borginni í samvinnu við Polar Research and Policy Initiative.</p> <p>Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra, tók í vikunni þátt í sjávarútvegssýningunni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/07/12/Island-aberandi-a-sjavarutvegssyningunni-Global-Fishery-Forum-i-St.-Petursborg/" target="_blank">Global Fishery Forum</a> í Pétursborg. Íslandsstofa, í samstarfi við sendiráðið, stóð fyrir íslenskum þjóðarbás á sýningunni þar sem ýmis íslensk fyrirtæki kynntu starfsemi sína.</p> <p>Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra í Nýju Delí, Indlandi, afhenti nýverið <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/07/02/Afhending-trunadarbrefs-i-Bangladesh/" target="_blank">trúnaðarbréf sitt í Bangladess</a> við hátíðlega athöfn. Forseti Bangladesh, Abdul Hamid, veitti því viðtöku og í kjölfarið áttu þeir viðræður um samskipti ríkjanna.</p> <p>Guðmundur Árni var svo aftur á ferðinni þegar hann var sérstakur heiðursgestur á indverskri <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/pcb.1102566226598735/1102582416597116/?type=3&%3btheater" target="_blank">tískuverðlaunahátíð</a> á dögunum. Sendiráðið okkar í Nýju-Delí tók svo þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/pcb.1108340806021277/1108340162688008/?type=3&%3btheater" target="_blank">kvikmyndahátíð</a> í borginni Chennai í gær.</p> <p>Átakavarnir og styrking þeirra í framtíðarstarfi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) voru meginviðfangsefni <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/07/12/Oformlegur-utanrikisradherrafundur-OSE/" target="_blank">óformlegs ráðherrafundar</a> stofnunarinnar, sem haldinn var Tatra-fjöllum í Slóvakíu 9. júlí 2019. Guðni Bragason, fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE, sat fundinn fyrir hönd utanríkisráðherra.</p> <p><a href="https://www.visir.is/g/2019190708963/islensk-list-blomstrar-i-helsinki-?fbclid=IwAR2Tq4sXtFaTl7v8z0W-1TpgrZ1Lz7NzQtihZS3zItOQDBBkq7RYKJPJcQA" target="_blank">Grein Árna Þórs Sigurðssonar</a>, sendiherra í Helsinki, vakti athygli í vikunni en þar er rætt hvernig utanríkisþjónustan leggur sitt af mörkum við að kynna íslenskar listir og menningu.</p> <p>Geir H. Haarde, fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í byrjun mánaðarins við stöðu <a href="https://www.visir.is/g/2019190709892?fbclid=IwAR1hArKY63yq3g5iCRWtF8iGPPFIjymQTYpYS5jRqZRzpjhK5JltS3Qp4Q4" target="_blank">aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna</a> hjá Alþjóðabankanum. Hann kemur til með að stýra skrifstofu kjördæmisins í höfuðstöðvum bankans í Washington um tveggja ára skeið og situr í 25 manna stjórn bankans fyrir hönd kjördæmisins.</p> <p>Sendiráðið okkar í Lundúnum, ásamt hinum norrænu sendiráðunum, tók virkan þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/photos/pcb.2523698594309105/2523689517643346/?type=3&%3btheater" target="_blank">Pride-hátíðarhöldum</a> sem fram fóru í borginni um síðustu helgi. Sama gerði <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.616067768416494/2436175293072390/?type=3&%3btheater" target="_blank">okkar fólk í Genf</a> og <a href="https://www.facebook.com/IcelandicConsulateNewYork/videos/652674735217802/UzpfSTcxNjM2ODcyODQwOTIxNToyMzI1Njk0ODE3NDc2NTkw/?hc_ref=ARSqCezDfqxirLpmZAZgiAfzQfk_Ux13ZWKvRlVTJg1KXLwjp9bMl0TL3c8_nCmOEDc&%3bfref=nf" target="_blank">New York.</a></p> <p>Viðar Birgisson, sem starfað hefur í sendiráðinu í Kaupmannahöfn í 31 ár, var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2214245318612908/2214230958614344/?type=3&%3btheater" target="_blank">kvaddur í vikunni</a> með pompi og prakt.</p> <p>Við minnum að lokum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/" target="_blank">Heimsljós</a> – upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál sem er venju samkvæmt stútfullt af áhugaverðum fréttum.</p> <p>Góðar helgarkveðjur frá Uppló!</p> <p> </p> |
23.06.2019 | Föstudagspóstur Uppló - á sunnudegi 23. júní 2019 | <p>Heil og sæl. </p> <p>Á þessum fagra sunnudegi er við hæfi að fara yfir það helsta sem á daga okkar hefur drifið undanfarinn hálfan mánuð. Fyrst skal nefna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/21/Islendingar-velviljadir-thatttoku-i-althjodasamstarfi/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">glænýja könnun</a> um viðhorf landsmanna til utanríkisþjónustunnar og verkefna hennar. Þar kennir ýmissa grasa en megin niðurstaðan er þó að þorri Íslendinga er jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Það er í senn bæði ánægjulegt og hvatning fyrir okkur öll. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur könnunina til hlítar. </p> <p> Í dag var svo greint frá því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefði ákveðið að verja þrettán milljónum króna til <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/06/23/Threttan-milljonum-varid-til-verkefnis-STh-til-studnings-hinsegin-rettindum/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">UN Free & Equal,</a> sérstaks verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks (LGBTI). </p> <p>Spólum aftur um hálfan mánuð, til föstudagsins 7. júní nánar tiltekið, en þá fór fram fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/07/Efnahagssamrad-vid-Bandarikin-og-Japan/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">reglulegu viðskiptasamráði</a>. Því var komið á fót á fundi utanríkisráðherra ríkjanna í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Samráðið sætir verulegum tíðindum og miklar vonir eru bundnar við að í fyllingu tímans skili það neytendum og útflytjendum miklum ávinningi. Tvíhliða efnahagssamráð <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/06/10/Tvihlida-efnahagssamrad-Islands-og-Japans/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Íslands og Japans</a> fór fram sama dag. </p> <p>Flestum ætti að vera í fersku minni að um hvítasunnuna fylltust Tyrkir heilögum reiðianda í tengslum við komu knattspyrnulandsliðs þeirra hingað til lands. Guðlaugur Þór Þórðarson <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/11/Utanrikisradherrar-raeddu-komu-tyrkneska-landslidsins/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">átti samtal</a> við tyrkneska utanríkisráðherrann vegna málsins og fjölmargt starfsfólk utanríkisþjónustunnar tók þátt í að vinda ofan af þessu undarlega máli. </p> <p>Sama dag kom Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/11/Framkvaemdastjori-Atlantshafsbandalagsins-i-heimsokn-a-Islandi/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">heimsókn til Íslands</a> í boði forsætisráðherra. Stoltenberg skoðaði öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli og ávarpaði opinn fund í Norræna húsinu en auk þess átti hann fund með utanríkisráðherra þar sem öryggismál á Norður-Atlantshafi, fyrirhuguð verkefni Íslands í Kosovo og norrænt öryggismálasamstarf voru efst á baugi. Fastanefndin hjá Atlantshafsbandalaginu auk varnarmálaskrifstofu tóku virkan þátt í undirbúningi heimsóknarinnar. </p> <p>Af vettvangi formennskunnar í norrænni samvinnu má nefna að Sigurður Ingi Jóhannsson <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/19/Nordurlondin-verdi-sjalfbaerasta-og-samthaettasta-svaedi-i-heimi/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">stýrði fundi samstarfsráðherra</a> Norðurlandanna sem fram fór á Hellu þann 19. júní. Á fundinum var ný framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina samþykkt. </p> <p>Samtímis fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/19/Fyrsti-stjornarnefndarfundur-Nordurskautsradsins-i-formennskutid-Islands-haldinn-i-Reykjanesbae/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">stjórnarfundur embættismannanefndar</a> Norðurskautsráðsins, sá fyrsti á formennskutíma Íslands, í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Með fundinum er hrundið af stað röð reglubundinna funda Norðurskautsráðsins og tengdra viðburða sem fara munu fram víðsvegar um landið næstu tvö árin. </p> <p>Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/20/Sameinudu-thjodirnar-birta-landsryniskyrslu-Islands-um-heimsmarkmidin/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">innleiðingu heimsmarkmiðanna</a>. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. </p> <p>Á fimmtudag átti svo utanríkisráðherra stuttan fund með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/20/Fundur-utanrikisradherra-og-yfirmadur-leynithjonustumala-Bandarikjanna/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Daniel Coats</a>, yfirmanni leyniþjónustumála Bandaríkjanna, er hann hafði viðdvöl hér á leið sinni yfir Atlantshafs. Öryggismál í víðu samhengi, meðal annars á norðurslóðum, voru helsta umræðunefnið. </p> <p>Fleira bar þá til tíðinda því þá var áritaður loftferðasamningur milli Íslands og Úkraínu. Samningurinn gildir með tímabundnum hætti um loftferðir á milli ríkjanna þar til hann verður undirritaður. Með þessu skrefi er opnað á nýja möguleika fyrir aðila í farþega- eða vöruflugi. </p> <p>Á dögunum var <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/06/14/Efnahagsskyrsla-OECD-um-Island/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Ísland tekið fyrir</a> í Economic Development and Review Committee hjá OECD. Slík fyrirtaka er á tveggja ára fresti og er þar rædd efnahagsskýrsla OECD um Ísland. 19. júní, á kvenréttindadaginn, stýrði Kristján Andri Stefánsson sendiherra svo <a href="https://www.facebook.com/fastanefndoecdunescocoe/photos/pcb.1032865106918381/1032864800251745/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">fundi aðildarríkja OECD</a> sem setja jafnréttismál á oddinn. </p> <p>Málþingið „<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2019/06/14/Norden-More-than-Scandinavia-2019/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Norden - More than Scandinavia</a>“ fór fram í Stokkhólmi haldið þann 13. júní 2019 en þemað í ár var hafið, bæði sem auðlind og hafið sem þarfnast verndar. Norrænu sendiráðin í Stokkhólmi komu að skipulagningunni og kynnti Estrid Brekkan sendiherra formennskuáherslur Íslands í norrænu samvinnunni en þar eru málefni hafsins í öndvegi. Stefán Skjaldarson sendiherra tók einnig þátt í málþinginu. </p> <p>Alþjóðlegt átak gegn einelti og ofbeldi á vinnustöðum var meginmálefni á dagskrá 100 ára <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.616067768416494/2389491131074140/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">afmælisfundar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar</a> (ILO) fyrir skemmstu sem félagsmálaráðherra og fulltrúar fastanefndarinnar í Genf sóttu. </p> <p>Bergdís Ellertsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, hefur ásamt fastafulltrúa Singapúr leitt samningaviðræður um ályktun um hvernig fagna skuli 75 ára afmæli SÞ á næsta ári og var <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.2397054376984482/2396971783659408/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">ályktunin samþykkt</a> samhljóða fyrir viku. </p> <p>13. júní undirritaði Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra í Kampala, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2018/08/30/Miklar-framfarir-i-menntamalum-i-Buikwe-thakkadar-islenskum-studningi/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">samning um gæðaeftirlit</a> með vatnsveitu í fiskiþorpum í Buikwe, samstarfshéraði Íslendinga í þróunarsamvinnu í Úganda. </p> <p>3. júní sl. var haldin norræna ráðstefnan <a href="https://www.nordischebotschaften.org/veranstaltungen/healthy-oceans" target="_blank" rel="noopener noreferrer">"Healthy Oceans, Agenda 2030 and Gloabal Goals"</a>, í sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín. Sendiherra opnaði ráðstefnuna og í lok hennar var efnt til #NordicPlogging viðburðar, þar sem skokkað var um Tiergarten og tínt rusl til að vekja athygli á umhverfisvernd. </p> <p> 5. júní var finnsk-íslenskt málþing í norrænu sendiráðunum um <a href="https://www.nordischebotschaften.org/veranstaltungen/together-towards-sustainable-arctic" target="_blank" rel="noopener noreferrer">málefni Norðurskautsins</a>, í tilefni af því að Ísland tók við formennsku af Finnum í Norðurskautsráðinu. Einar Gunnarsson hélt inngangsræðu og tók þátt í pallborðsumræðum. Málþingið var liður í dagsrkánni <a href="https://www.esdw.eu/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">"European Sustainable Development Week"</a> í Berlín 2019 með þátttöku þýska utanríkisráðuneytisins. </p> <p>6. júní stóð sendiráðið í Berlín ásamt fyrirtækinu <a href="https://www.vikingyr.is/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Vikingyr</a> fyrir matarkynningu fyrir innkaupastjóra stórmarkaða í Þýskalandi og var Friðrik Sigurðsson matreiðslumeistari fenginn til að matreiða lambakjötið. Þann 7. júní var svo matarkynning á fiski og lambakjöti með Friðriki Sigurðssyni matreiðslumeistara innan Íslandsdagskrár sem er undanfari <a href="https://wm2019.berlin/index.php/home.html" target="_blank" rel="noopener noreferrer">heimsmeistaramóts íslenska hestsins</a> sem haldið verður í hverfinu Lichtenberg í Berlín í sumar. </p> <p>Sendiherrar Norðurlanda í Kaupmannahöfn hafa <a href="https://www.facebook.com/norgesambassadecph/photos/pcb.2044682802308648/2044679538975641/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">undirritað samkomulag</a> um starfsstarf á neyðartímum.</p> <p>Í upphafi mánaðar tók Margrét Þórhildur <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/a.275840032453456/2151074274930013/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Danadrottning á móti sendiherrahjónum</a> Íslands en nú líður senn að starfslokum þeirra hjóna í Danmörku. </p> <p>Þjóðhátíðardegi Íslands 17. júní var víða fagnað með þátttöku sendiskrifstofanna okkar. Má nefna að Estrid sendiherra í Stokkhólmi brilleraði í <a href="https://www.tv4play.se/program/nyhetsmorgon/11988538?utm_medium=social&%3butm_source=facebook.com&%3butm_campaign=nyhetsmorgon&%3butm_content=17_island_nationaldag&%3blinkId=69113343&%3bfbclid=IwAR1aL_HdsLIxe6dAfmqB3vvx-cTmhyypoE93OCVqZHVQzsv8YX7fijHC0a0" target="_blank" rel="noopener noreferrer">sjónvarpsviðtal</a> af því tilefni og á Íslendingaslóðum í <a href="https://www.facebook.com/photo.php?fbid=674837679627340&%3bset=ms.c.eJw9jNsNADEIwzY6UR6B7L%7e%3bYSRT6adkJ0svShNC0zA%7e%3bNfqB0MRsOU0JQNYzs3mW4qn1sX4TSWPF894fD9Ot3z%7e_i9Y%7e%3bn%7e_n%7e%3bEl0n364%7e%3baSy%7e%3bcvX1%7e%3bNwDL73%7e%3bQHLPMxYg%7e-%7e-.bps.a.674837286294046&%3btype=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Winnipeg</a> í Manitoba var venju samkvæmt mikið um dýrðir. Í vikunni fóru fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/photos/pcb.2180682028635904/2180681781969262/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">þreföld hátíðarhöld</a> í Óðinsvéum þar sem haldið var upp á 75 ára afmæli íslenska lýðveldisins, 100 ára afmæli færeyska fánans og 10 ára afmælis grænlensku heimastjórnarinnar. </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Helsinki, tók þátt í hátíðarhöldum á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/a.672590106141488/2372621066138375/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">þjóðhátíðardegi Álandseyja</a>, 9. júní. Arna Lísbet viðskiptafulltrúi sótti svo nokkrum dögum síðar árlega <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/photos/pcb.2390739917659823/2390546854345796/?type=3&%3btheater" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Íslandshátíð</a> í Vilníus í Litháen.</p> <p>Sendiráðið í Washington, ásamt hinum norrænu sendiráðunum í borginni, tók virkan þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/videos/195329814718078/?__tn__=%2cd%2cP-R&%3beid=ARDZXo2bNiAQg97HqYf1eq8i-n4LWvDrAMce_EggzB7BjEvJNVAyk3w8QC-5IAwwxRiuTN6WmCrf8bW7" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Pride-hátíðarhöldum</a> þar í borg um síðustu helgi. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/videos/377359746226342/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">Regnbogafáninn</a> hefur blaktað við hún á sendiráðinu í Ósló undanfarna daga vegna hinsegin daga sem nú standa yfir í borginni.</p> <p>Síðast en ekki síst er gaman að segja frá því að sérstök <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/heimasendiherrar/" target="_blank" rel="noopener noreferrer">síða heimasendiherra</a> hefur nú verið opnuð á Stjórnarráðsvefnum. Auk upplýsinga um heimasendiherrana og verkefni þeirra verða þar birtar fréttir af því góða starfi sem þeir vinna.</p> <p>Í vikunni sem nú er framundan verður venju samkvæmt nóg að gera hjá okkur í utanríkisþjónustunni. Má þar nefna að utanríkisráðherra sækir ráðherrafund EFTA í Liechtenstein og svo varnarmálaráðherrafund NATO í Brussel. Þá hefst á morgun 41. lota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þar sem okkar fólk stendur vaktina. Von er á forsætisráðherra til Genfar til að taka þátt í störfum ráðsins. </p> <p>Bestu kveðjur frá Uppló!</p> |
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurnSkilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.
Takk fyrir.