Föstudagspóstur 12. júlí 2024
Heil og sæl,
Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni.
Mikið var um að vera í vikunni vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washington D.C. í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun bandalagsins. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sóttu leiðtogafundinn þar sem málefni Úkraínu voru í brennidepli. Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður og bandalagsríkin ítrekuðu jafnframt mikilvægi þess að halda áfram að styrkja fælingar- og varnarstöðu sína samhliða því að efla samvinnu við helstu samstarfsríki til mæta nýjum áskorunum. Hér er hægt að lesa nánar um leiðtogafundinn.
Celebrating 75 years, @NATO is stronger than ever. Iceland is proud to be one of 12 founding nations of our Alliance that is now 32 members strong, including all five Nordics. Today we continue to defend peace and freedom, support Ukraine and strengthen collective defence. pic.twitter.com/SREUBda0lV
— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 11, 2024
Iceland is a proud founding member of @NATO, an alliance founded 75 years ago on the basis of democracy, individual liberty and the rule of law.
— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 10, 2024
It is my honour and pleasure to take part in the summit in Washington DC representing my country as foreign minister.
As we… pic.twitter.com/UPAif0hj9Q
Þá flutti ráðherra ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) og tók þátt í pallborði á fundinum.The #NATOSummit in Washington, DC has provided the basis for many important conversations for PM @Bjarni_Ben & FM @thordiskolbrun with leaders from across the Atlantic. #1NATO75years pic.twitter.com/r6tIjFwdJG
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) July 11, 2024
An honor to deliver a statement at @SecBlinken WPS event as we prepare to adopt a new WPS strategy at #NATOSummit.
— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 9, 2024
Having met so many inspiring Ukrainian women serving on the battlefield, we can see how much the WPS matters to our collective security:
“At critical times, when… pic.twitter.com/EEdcYFPbgt
Á leiðtogafundinum hitti utanríkisráðherra Igli Hasani, utanríkisráðherra Albaníu, og ræddu þau vináttu ríkjanna og stuðning þeirra við Úkraínu.🇮🇸 Foreign Minister @thordiskolbrun this morning in Washington, DC. #NATOSummit https://t.co/Mdtd6sPoJE
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) July 9, 2024
Þá hitti ráðherra einnig José Manuel Albares, utanríkisráðherra Spánar.A pleasure to meet with 🇦🇱 FM @IgliHasani to discuss our countries’ friendship, our continued support to Ukraine in the face of Russia's aggression and the importance of ensuring security and stability in the Western Balkans. pic.twitter.com/gdn4XfTIhz
— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 11, 2024
Þá settist ráðherra niður með Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir viðtal við hlaðvarpið One Decision.Á pleasure to meet my Spanish colleague @jmalbares as always. The opening of an Icelandic embassy in Madrid next year is a reflection of the deepening ties between our two countries, based on our shared interest, values and a long and unique history involving cod and wine of… pic.twitter.com/AhKiItGRfV
— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 12, 2024
Fulltrúar sendiráðs Íslands í Washington voru einnig viðstaddir leiðtogafundinn. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sótti móttökuviðburð Mike Johnson, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrir þingmenn NATO-ríkja ásamt Birgi Ármannssyni, forseta Alþingis og Njáli Trausta Friðbertssyni, þingmanni.🇮🇸 Foreign Minister @thordiskolbrun has been doing interviews to discuss the #NATOSummit in Washington this week and today sat with @onedecisionpod for a conversation with Leon Panetta, former Secretary of Defense, CIA Director and WH Chief of Staff and co-host @EenaRuffini. https://t.co/eUabyPjfMX pic.twitter.com/9nYOuhaGbG
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) July 9, 2024
Kicking off #NATO75 week in Washington 🇺🇸 @SpeakerJohnson tonight hosted a reception at US Capitol for parliamentary representatives from the allies. Amb. @BEllertsdottir joined 🇮🇸@Althingi Speaker Birgir Ármannsson & MP Njáll Trausti Friðbertsson at the festivities. #WeAreNATO pic.twitter.com/cC2AYm13Tl
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) July 9, 2024
Mikið var um að vera hjá fulltrúum sendiráðs Íslands í Washington vegna leiðtogafundarins.It's #NATOSummit week & the first guests have arrived. Great to receive Speaker of @Althingi Birgir Armannsson & Njall Trausti Fridbertsson before their meetings on #Capitol Hill. Busy and hot days ahead in #DC. pic.twitter.com/d20cuSxWAt
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) July 8, 2024
Þá var Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart NATO í Brussel, einnig staddur í New York vegna leiðtogafundarins.At the #NATOSummit with my great friend and colleague @raggae86. Hands on deck needed for a week like this in #Washington & the team @IcelandInUS is happy to partake, in all the various aspects of the work. pic.twitter.com/3H5hXVHiN4
— Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) July 10, 2024
Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar um víða veröld. Í vikunni flutti Helga Hauksdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Vín, ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.The #1NATO75years Summit has started. Leaders gathered at the Mellon Auditorium where the North Atlantic Treaty was signed in 1949. A moving commemoration of 75 years of unity and resolve. FM @thordiskolbrun with powerful words at a women, peace and security event @StateDept. pic.twitter.com/5JwahD7fWP
— Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) July 10, 2024
The Nordic countries 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 made a joint statement at the OSCE Special PC on 9 July, condemning Russia's heinous and appaling missile attack on Ohmadyt children's hospital in Ukraine. https://t.co/nlSLtRzU4a pic.twitter.com/w4QLgQ7LD6
— Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) July 10, 2024
Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá fastanefnd Íslands í Vín, hlaut í vikunni jafnréttisverðlaun Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE (OSCE White Ribbon Award). Eva Dröfn fær verðlaunin meðal annars fyrir að hafa átt frumkvæði að því að efna til Barbershop-ráðstefnu fyrir öryggis- og hermálafulltrúa aðildarríkja ÖSE og fyrir að leiða ritun á sameiginlegum ávörpum um jafnréttismál í fastaráði ÖSE. Óskum við henni til hamingju.
Sendifulltrúar ESB og EFTA ríkjanna á sviði flug- og siglingamála dvöldu á Íslandi dagana 26.-29. júní í boði innviðaráðuneytisins. Markmiðið með heimsókninni var að styrkja tengslin við ESB og innan EFTA og kynna hagsmuni og sérstöðu Íslands.
Ísland flutti ávörp fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf.
At #HRC56, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 expressed serious concern about restrictions of civil & political rights in Burundi and reports of repression of political opponents, enforced disappearances and torture & extrajudicial killings. pic.twitter.com/tTSWRHBRjE
— Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) July 4, 2024
At #HRC56, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪stressed the need for robust measures to combat all forms of racism, including resurgence and glorification of Nazism and neo-Nazism, through education, awareness, and strengthened legal frameworks. pic.twitter.com/ZDPWFjQzzn
— Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) July 8, 2024
Addressing #HRC56, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 urged Libya to end arbitrary detention, enforced disappearances and attacks on civic space, emphasizing the importance of upholding human rights and promoting justice and reconciliation. pic.twitter.com/VGDJtuOAMd
— Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) July 9, 2024
Fulltrúar Íslands voru viðstaddir við árlegan ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (HLPF) í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.At #HRC56, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪
— Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) July 9, 2024
emphasized the importance of a holistic and rights-based approach to the robust implementation and follow-up of UPR recommendations and recognized the increasing demand for technical assistance. pic.twitter.com/krfUd8Jdt6
Þá kvaddi Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York samstarsfólk sitt en hann kveður fljótlega New York eftir fimm góð ár.Busy week @UN as the #HLPF2024 focuses on accelerating implementation of the #SDGs in preparation of the #SummitoftheFuture. Pleased to welcome 🇮🇸 representatives from the municipalities and #youth to 🗽. We need all hands on deck. pic.twitter.com/XnxGWcE8ow
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) July 9, 2024
Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, sótti opnun 25. kaupstefnu Quinghai fyrir græna þróun og kynnti hann meðal annars íslensku fyrirtækin Arctic Green, Carbon Recycling International og Marel og lagði áherslu á sjálfbærnistefnu Íslands. Þá var Ísland valið heiðursgestur kaupstefnunnar.Tour of duty coming to an end. It is an inevitable part of life to bid farewell to outstanding colleagues @IcelandUN. This time I threw myself into the mix after 5️⃣ rewarding years @UN. Leaving New York is never easy but we will take with us fond memories - and @NewYorker 🗽 pic.twitter.com/mPBRKaCcgR
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) July 5, 2024
Honoured that 🇮🇸 #Iceland was chosen to be the Guest Country of Honour and to speak at the opening of the 25th China Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development, about 🇮🇸🇨🇳business relations and business cooperation with Qinghai pic.twitter.com/3KMNk5o59B
— Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) July 12, 2024
Fulltrúar Íslands við íslenska skálann á kaupstefnunni.Showcasing three 🇮🇸#Icelandic champions of sustainability Arctic Green Energy, Carbon Recycling International and Marel, at the
— Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) July 12, 2024
China (Qinghai)-Iceland Economic and Trade Cooperation Conference @_Arctic_Green @CarbonrecyclePR @marel_corp pic.twitter.com/X7BJriXHT8
Þá hitti sendiherra Chen Dehai, framkvæmdastjóra ASEAN-China Centre (ACC), og ræddu þeir tækifæri fyrir græna þróun í Qinghai-héraði í Kína.Team 🇮🇸 #Iceland at the National Pavilion of Iceland with the host of the 25th Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development pic.twitter.com/19VtP3rSQt
— Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) July 12, 2024
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó heimsótti Tama í Tókýó, hitti borgarstjóra Tama, Hiroyuki Abe, og hélt kynningu fyrir nemendur menntaskólanna í Tsurumaki og Otsuma.Pleasure to meet with Secretary Chen and learn about green development opportunities in Qinghai Province, including eco—tourism, renewable energy, low-carbon industrial development and sustainable food production. pic.twitter.com/GSrlZsOaKy
— Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) July 12, 2024
Sendiráð Íslands í Varsjá bauð Friðrik Jónsson velkominn en hann tekur við sem sendiherra Íslands gagnvart Póllandi, Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu þann 1. ágúst nk. Óskum við Friðrik velgengni í starfi sem nýr sendiherra.本日は友好都市である東京都多摩市にステファン大使が訪問しました✨貝取小学校では学生と共にアイスランド料理風の給食を、阿部市長と面会後、鶴巻中学校では自身のキャリアについて、大妻中学高等学校では男女平等社会についてプレゼンを行い、多摩市民の方々と交流を深めました🇮🇸 pic.twitter.com/TIx9B7Ay3M
— 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) June 18, 2024
Við ljúkum svo föstudagspóstinum að þessu sinni í Winnipeg.We are delighted to announce that the new Ambassador of Iceland in Poland, Ukraine, Romania and Bulgaria will be @FridrikJonsson.
— IcelandinPoland (@IcelandinPL) July 8, 2024
He previously served as Minister-Counsellor at the Directorate of International Affairs and Policy MFA (2023–2024).
Welcome to Warsaw, Friðrik! pic.twitter.com/aL2QtkGDnZ
Í ár fagnar Winnipeg 150 ára afmæli og í tilefni þess var áhersla lögð á tengsl Winnipeg við 11 systurborgir sínar. Reykjavík og Winnipeg urðu formlega systurborgir árið 1971. Í tilefni þessa setti aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg upp kynningarbás fyrir Reykjavík. Þá stoppaði Scott Gillingham, borgarstjóri Winnipeg, við básinn og hitti aðalræðismann Íslands, Vilhjálm Wiium.
Fleira var það ekki að sinni.
Við óskum ykkur góðrar helgar.
Upplýsingadeild