HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál
Undirritun samninga við þrjá styrkþega Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra undirritaði í gær samninga við þrjá styrkþega Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins, en þetta var í tólfta sinn sem styrkjum úr sjóðnum er úthlutað. Verkefnin hafa það sammerkt að stuðla að sjálfbærni og félagslegum framförum í þróunarríkjum.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss