HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði í Úganda
Ísland er bakhjarl tveggja nýrra verkefna um kyn- og frjósemisheilbrigði í Úganda með sérstakri áherslu á tvö héruð í landinu. Verkefnin eru unnin í samstarfi við annars vegar sendiráð Hollands í Kampala og hins vegar alþjóðlegu félagasamtökin Ipas.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss