Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla utanríkisráðherra 2023


 

Á þeim 80 árum sem liðið hafa frá lýðveldistöku hafa lífskjör landsmanna gjörbreyst. Sívaxandi utanríkisviðskipti og alþjóðasamstarf á fjölmörgum sviðum lögðu grunninn og við blasir að án sterkra alþjóðlegra samskipta værum við einfaldlega fátækari í víðu samhengi. Ýmsu má þakka, eins og farsælli utanríkisstefnu, en frumforsenda þessara framfara er það alþjóðakerfi sem hefur byggst upp frá stofnun lýðveldisins.

Ávarp utanríkisráðherra

Starfsemin 2023 í tölum

 

Markmið og árangur

Eftirfarandi kafli sýnir markmið og aðgerðir eftir málaflokki ráðuneytisins. Hægt er að velja málaflokk og undiliggjandi markmið málaflokks og skoða þá mælikvarða sem settir voru fyrir markmið og málaflokk auk stöðu aðgerða sem styðja við markmið.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Árið 2023 var viðburðurðaríkt í starfsemi utanríkisþjónustunnar en alvarleg stríðsátök í Evrópu og hörmulegt ástand í Mið-Austurlöndum settu mark sitt á árið með afgerandi hætti.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta