Hoppa yfir valmynd
14. júní 2022 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. júní – 10. júní 2022

Mánudagur 6. júní

Annar í hvítasunnu

 

Þriðjudagur 7. júní

Kl. 12:00 Fundur með aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu

Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

Kl. 16:15 Miðstjórnarfundur

Kl. 17:00 Ávarp á málstofu um varnar- og öryggismál

Kl. 18:15 Tvíhliðafundur með Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands

Kl. 19:45 Kvöldverður með varnarmálaráðherrum Norðurhópsins

 

Miðvikudagur 8. júní

Kl. 07:30 Ráðherrafundur Norðurhópsins

Kl. 18:00 Kvöldverður með varnarmálaráðherra Lettlands

Kl. 19:30 Eldhúsdagsumræður á Alþingi

 

Fimmtudagur 9. júní

Kl. 08:30 Fundur með stjórn eftirlitsstofnunar EFTA

Kl. 12:00 Ávarp á málþingi um nýjar öryggisáskoranir út frá sjónarhóli smáríkja í Norður-Evrópu

Kl. 14:30 Tvíhliðafundur með Dr. Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettalands

Kl. 19:00 Þingfundur

 

Föstudagur 10. júní

Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:00 Fundur með Karin Isaksson, framkvæmdarstjóra NDF (Nordic Development Fund)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta