Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. febrúar – 3. mars 2023
Mánudagur 27. febrúar
Genf- Ráðherravika í mannréttindaráðinu
Þriðjudagur 28. febrúar
Genf- Ráðherravika í mannréttindaráðinu
Miðvikudagur 1. mars
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 15:30 Þingfundur
Fimmtudagur 2. mars
Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum
Kl. 10:30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 12:30 Hádegisverður með norrænum sendiherrum
Föstudagur 3. mars
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:00 Fundur með Heléne Conway-Mouret, þingkonu frá Frakklandi.