Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. ágúst – 1. september 2023
Mánudagur 28. ágúst
Kl. 10:30 Fundur með Ron Wyden, öldugardeildarþingmanni
Kl. 12:15 Tvíhliðafundur með Grænlandi
Kl. 13:00 Hádegisverðarfundur með Grænlandi og Færeyjum
Kl. 14:00 Tvíhliðafundur með Færeyjum
Kl. 17:00 Kveðjuboð Höllu Poulsen, sendiherra Færeyja á Íslandi
Kl. 19:00 Kvöldverður í boði Vestnorræna ráðsins
Þriðjudagur 29. ágúst
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Fundur í ráðherranefnd um loftslagsmál
Kl. 13:00 Ársfundur Vestnorræna ráðsins
Kl. 15:00 Fundur með James B. Hecker, hershöfðingja og yfirmanni flugherstjórnar NATO (AIRCOM)
Kl. 19:00 Símtal við Mélanie Joly, utanríkisráðherra Kanada
Miðvikudagur 30. ágúst
Vinnustofa Íslandsstofu á Egilsstöðum
Fimmtudagur 31. ágúst
Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Austurlandi
Föstudagur 1. september
Kl. 14:00 Fundur með Deb Fischer, öldungardeildarþingmanni
Kl. 16:00 Kynning: Megindrættir í utanríkisstefnu Íslands