Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. maí – 17. maí 2024
Mánudagur 13. maí
Kl. 09:00 Símafundur með Jan Lipavský, utanríkisráðherra Tékklands
Kl. 10:00 Opnunarávarp á málþingi í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins
Kl. 12:00 Hádegisverður með sendiherra Spánar
Kl. 13:30 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 16:15 Skýrsla utanríkis- og alþjóðamál til umræðu á Alþingi
Kl. 19:30 Fundur með stjórn eftirlitsstofnunar EFTA
Kl. 22:00 Sjónvarpsviðtal: Silfrið
Þriðjudagur 14. maí
Ferð utanríkisráðherra Íslands, Eistlands, Lettlands og Litháens til Georgíu
Miðvikudagur 15. maí
Ferð utanríkisráðherra Íslands, Eistlands, Lettlands og Litháens til Georgíu
Fimmtudagur 16. maí
Ferð utanríkisráðherra Íslands, Eistlands, Lettlands og Litháens til Georgíu
Föstudagur 17. maí
Kl. 08:20 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:30 Þingflokksfundur
Kl. 13:00 Þingfundur