Hoppa yfir valmynd
08. október 2024 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. ágúst - 1. september 2024

Mánudagur 26. ágúst 

Kl. 9:15      Fundur með Árna Páli Árnasyni, varaforseta Eftirlitsstofnunar EFTA

Kl. 10:00    Fundur með Sigríði Á. Andersen og Birgi Ármannssyni

Kl. 12:00    Fundur miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins

 

Þriðjudagur 27. ágúst

Kl. 8:15    Ríkisstjórnarfundur

 

Miðvikudagur 28. ágúst

Sumarfundur ríkisstjórnarinnar

 

Fimmtudagur 29. ágúst

Sumarfundur ríkisstjórnarinnar

 

Föstudagur 30. águst

Kl. 8:30    Ríkisstjórnarfundur

Kl. 12:15    Kynning og hádegisverður í tilefni varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna

 

Laugardagur 1. september

Flokksráðsfundur

 

Sunnudagur 2. september

Biskupsvígsla í Hallgrímskirkju

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta