Ríkisstjórnarfundur 3. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands
Utanríkisráðherra
Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-20/2009
Dóms- og kirkjumálaráðherra
Frumvarp til laga um gjaldþrotaskipti o.fl.
Heilbrigðisráðherra
Breyting á reglugerð um komugjöld
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Heimildir til hvalveiða