Ríkisstjórnarfundur 17. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar þann 17. febrúar 2009:
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis
Utanríkisráðherra
- Staðfesting breytingar á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands
- Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Palestínskra stjórnvalda
- Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mexíkó
- Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Makedóníu
- Schengen: Staðfesting ákvarðana
- Fullgilding samþykkta Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um vinnueftirlit í iðnaði og verslun og vinnueftirlit í landbúnaði
Félagsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum
Nánari upplýsingar: