Dagskrá ríkisstjórnarfundar 17. mars 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 17. mars 2009
Forsætisráðherra
Siðareglur ráðherra og stjórnsýslunnar
Félags- og tryggingamálaráðherra
Aðgerðaáætlun gegn mansali
Utanríkisráðherra
- Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga
- Fullgilding samnings milli Íslands og Rússlands um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana fyrir ríkisborgara Íslands og Rússlands og samnings milli Íslands og Rússlands um endurviðtöku
- Frv.til l. um stofnun “Íslandsstofu”
- Br. á viðaukum og bókunum við EES-samninginn – Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21-40/2009
Fjármálaráðherra
- Ríkisfjármál og þjóðhagsstærðir
- Kynjuð hagstjórn
Umhverfisráðherra
- Frv. til l. um mannvirki, skipulagslaga og breytingu á lögum um brunavarnir
- Frv. til l. um br. á lögum um erfðabreyttar lífverur
- Frv. til l. um br. á lögum um eiturefni og hættuleg efni