Dagskrá ríkisstjórnarfundar 5. maí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Tillögur Talsmanns neytanda um neyðarlög þar sem kveðið verði á um eignarnám íbúðaveðlána og niðurfærslu íbúðaveðlána eftir mati sérstaks gerðardóms
Viðskiptaráðherra
Endurreisn fjármálakerfisins - verkefni framundan
Umhverfisráðherra
Stefnumótun í loftslagsmálum
Félags- og tryggingamálaráðherra
Staða á vinnumarkaði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti