Dagskrá ríkisstjórnarfundar 22. maí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráherra
Fullgilding samninga við Albaníu um vegabréfsáritanir og endurviðtöku
Menntamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náms- og starfsráðgjafa
Fjármálaráðherra
Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2007
Félags- og tryggingamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundna ráðningu starfsmanna
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsmenn í hlutastörfum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti