Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júní 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
1) Drög að frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum
2) Viðræður við lífeyrissjóði um fjármögnun framkvæmda
Iðnaðarráðherra
Aðgerðir í atvinnumálum, verkefnastaða 15. júní 2009
Heilbrigðisráðherra
Vaxtarmöguleikar Lyfjastofnunar
Félags- og tryggingamálaráðherra
Hert eftirlit með greiðslum úr Atvinnuleysistryggingasjóði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti