Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Fyrsta áfangaskýrsla vistheimilisnefndar skv. lögum nr. 26/2007
2) Framfylgd stöðugleikasáttmála
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting upplýsingaskiptasamninga og tvísköttunarsamninga við Jersey
2) Staðfesting upplýsingaskiptasamninga og tvísköttunarsamninga við Guernsey
Viðskiptaráðherra
Samráðshópur um samfélagslega ábyrgð við endurreisn atvinnulífsins
Iðnaðarráðherra
Samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustu um landkynningu haustið 2009
Menntamálaráðherra
Lagasamræming og stjórnsýsluhindranir á norrænum landamærum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti