Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Ráðherranefnd um efnahagsmál
2) Endurnýjun samnings um kolefnisjöfnun bílaflota ríkisins
Fjármálaráðherra
Endurreisn fjármálakerfisins
Félags- og tryggingamálaráðherra
Skuldir heimilanna
Utanríkisráðherra
Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 95-104/2009
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti