Hoppa yfir valmynd
9. október 2009 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarínnar 9. október 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Afleiðingar frekari tafa á endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna Icesave-deilunnar

2) Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur

3) Frumvarp til laga um stjórnlagaþing

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vitamál - hækkun vitagjalds

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands

Iðnaðarráðherra

1) Staða nýfjárfestinga

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heimild til samninga um álver í Helguvík

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (réttindi hluthafa)

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu

3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um meðferð sakamála

Utanríkisráðherra

1) Frumvarp til laga um eftirlit með hlutum og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu

2) Frumvarp til laga um stofnun Íslandsstofu

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta