Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
1) Frumvarp til breytinga á lögum um kosningar til alþingis, persónukjör
2) Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna, persónukjör
3) Breyting á lögum um nauðungarsölu
4) Nefnd til að endurskoða reglur um skipan dómara
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Greiðsluskylda tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
Félags- og tryggingamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins
2) Áform um byggingu hjúkrunarheimila 2010-2013
Fjármálaráðherra
1) Frumvarp til laga um nýsköpunarfyrirtæki
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt með síðari breytingum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti