Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríksiráðherra
Fullgilding samnings um flugþjónustu við Singapúr
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
1) Breytingar á skipulagi lögreglunnar og grunnþjónusta lögreglu
2) Efling dómstólanna til að takast á við afleiðingar efnahagshrunsins
Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra
Minnisblað um rafrænar sveitastjórnarkosningar
Umhverfisráðherra
Staða loftslagsmála í aðdragand Kaupmannahafnarráðstefnunnar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti