Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Þjóðfundur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Heildarendurskoðun umferðarlaga
2) Frumvarp til lögskráningarlaga og frv. til br. á lögum nr. 47/2003 um eftirlit með skipum
3) Framkvæmdir í samgöngum
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald
3) Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr, 47/2006, um kjararáð
Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
2) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994
3) Minnisblað. Aðgerðir í lyfjamálum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti