Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og fleiri lögum (sameining skattumdæma)
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti