Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007
Utanríkisráðherra
1) Schengen: Staðfesting reglugerðar (EB) nr. 444/2009 og ákvörðunar 16194/08
2) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun
Félags- og tryggingamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, lögun nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum, lögum nr. 95/2000, um fæðingr- og foreldraorlof, með síðari breytingum, lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum, og lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum, lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti