Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 27. nóvember
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Minnisblað um húsaleigubætur
2) Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa
Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ.
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla, tímabundin fjölgun dómara og aðstoðarmanna
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfsréttinda
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti