Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Bráðabirgðaálit Eftirlitsstofnunar EFTA um neyðarlögin
Iðnaðarráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010 - 2013
2) Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Árétting um að innstæður séu tryggðar
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti