Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Fyrirhugaðar breytingar á lagaumhverfi vegna fjármálaáfallsins
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
Staða íslensks dómara við mannréttindadómstól Evrópu
Iðnaðarráðherra
Minnisblað um rafbíla
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla
2) Skipun framkvæmdanefndar í málefnum heyrnarlausra og heyrnarskertra
Umhverfisráðherra
Minnisblað um samstarf í loftslagsmálum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti