Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
Áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum – endurskoðun
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
1) Tilnefning dómaraefna við Mannréttindadómstól Evrópu
2) Samningar um flutning dæmdra manna við brasilísk stjórnvöld
Félags- og tryggingamálaráðherra
Greinargerð grunnþjónustuhóps velferðarvaktarinnar
Iðnaðarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010 - 2013
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti