Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt
2) Áfangaskýrsla verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á svetarstjórnarlögum nr. 45/1998
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti