Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar á föstudaginn 12. mars
Forsætisráðherra
Frumvarp um sanngirnisbætur vegna misgjörða á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007
Dóms- og mannréttindamálaráðherra
Úrlausnir í fangelsismálum
Félags- og tryggingamálaráðherra
Tillögur nefndar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun - Gjafaegg
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti