Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 26. mars 2010
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (ýmis ákvæði)
Umhverfisráðherra
Frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla
2) Sumarvinna fyrir námsmenn
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík
Félags- og tryggingamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar og lögum nr. 138/1997, um húsaleigubætur
2) Frumvarp til laga um Vinnumarkaðsstofnun.
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda
4) Frumvarp um sameiningu kærunefnda.
5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/2009, um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði.
6) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda
7) Minnisblað um greiðsluaðlögun bílalána til einstaklinga
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum nr. 44/2005
Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti