Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 4. maí:
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
Erlend verkefni Landhelgisgæslunnar og fjármögnun þyrlureksturs hennar
Iðnaðarráðherra
1) Viðbrögð við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu um iðnaðarmálagjald
2) Markaðsátak í ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti