Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 8. júní
Iðnaðarráðherra
Frumvarp, breyting á lögum um iðnaðarmálagjald og ráðstöfun gjaldsins vegna rekstrar ársins 2009
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Minnisblað um stjórnsýsluúrskurði ráðuneytisins
2) Frumvarp til laga um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála
3) Frumvarp til laga um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála
Utanríkisráðherra
1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59-80/2010
2) Staðfesting á breytingu á stofnsamningi fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti