Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 11. júní
Fjármálaráðherra
Viðhald og endurbætur opinberra fasteigna
Félags- og tryggingamálaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára 2010 – 2014
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Kynning á samkomulagi um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Skýrsla nefndar um lagalega stöðu íslenskrar tungu og táknmálsins
2) Um aðgerðir til að styðja við jarðvísindastofnun Háskóla Íslands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti