Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 15. júní
Forsætisráðherra
1) Tillaga til forseta um frestun á fundum Alþingis
2) Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands - áfangaskýrsla
3) Frekari rannsókn á einkavæðingu bankanna á árunum 2001 - 2003
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Suður-Kóreu
2) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Líbanon
3) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Króatíu
4) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Smitandi hósti í hrossum
Umhverfisráðherra
Aðgerðir til að draga úr gjóskufoki af öskufallssvæðum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti