Fundur ríkisstjórnarinnar 10. ágúst 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 10. ágúst
Forsætisráðherra
Setning staðgengils í ráðherraembætti
Utanríkisráðherra
Tillaga um stofnun óformlegs sérfræðingahóps til að treysta samstarf Íslands og Færeyja á ýmsum sviðum
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál fyrir ríkisstjórn
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Reglugerð um merkingar á erfðabreyttum matvælum eða matvælum sem innihalda efni af erfðabreyttum uppruna