Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 28. september
Forsætisráðherra
Endurskoðun reglna ríkisstjórnarinnar um undirbúning og meðferð stjórnarfrumvarpa
Fjármálaráðherra
Skipan samninganefndar ríkissins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Minnisblað um Landeyjahöfn
Utanríkisráðherra
1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 97-113/2010
2) Schengen: Staðfesting gerða frá 25. mars, 26. apríl og 3. júní
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti