Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 8. október
Forsætisráðherra
Staðan í ráðherranefnd um skuldaskil heimila og fyrirtækja
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)
2) Frumvarp til breytinga á lögum um nauðungarsölur (framlenging nauðungarsölufrests)
Félags- og tryggingamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum
Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir
2) Frumvarp til laga um mannvirki
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti