Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 19. október
Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum
2) Frumvarp til breytinga á lögum um vexti og verðtryggingu - Staða mála
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting samnings milli Íslands og Spánar um þátttöku ríkisborgara í sveitarstjórnarkosningum
2) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2008, 114/2008, 16/2009, 32/2010 og 55/2010
Mennta- og menningarmálaráðherra
Úrræði vegna endurgreiðslu námslána
Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga
2) Ástand friðlýstra svæða
Dómsmála- og mannrréttindaráðherra
Breyting á lögum um gjaldþrotaskipti og fleira (fyrning)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti