Hoppa yfir valmynd
29. október 2010 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Frumvarp til upplýsingalaga

2) Starfshópur um mótun stefnu og starfsemi sjálftæðra úrskurðarnefnda

3) Samstarfsáætlun um atvinnu og vinnumarkaðsmál

4) Styrkur til kvennaliðs Gerplu í hópfimleikum vegna þátttöku í Norðurlandamóti

Fjármálaráðherra

Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda. lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, (kyrrsetning eigna)

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Minnisblað um stofnun öryggis- og viðbragðsteymis vegna netárása (CERT)

Heilbrigðisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 41/2007 um landlækni og brottfall laga um Lýðheilsustöð

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til fjölmiðlalaga

Félags- og tryggingamálaráðherra

Samráðshópur um húsnæðisstefnu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum (innlausnarréttur og matsnefnd)

3) Frv. t. l. um skeldýrarækt

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta