Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Efling atvinnu og byggðar á Suðurnesjum
Fjármálaráðherra
1) Gagnaver
2) Tillaga um flýtingu á verklegum framkvæmdum á þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar
3) Tillaga um undirbúning að stofnun hersetu - og kaldastríðssafns á Miðnesheiði
4) Tillaga um samstarf ýmissa aðila um kynningarátak vegna uppbyggingar atvinnuþróunar á Suðunesjum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Menntun á framhaldsskólastigi
Dómsmála- og mannréttindaráðherra
Könnuð verði hagkvæmni þess að færa starfsemi Landhelgisgæslu Íslands frá Reykjavík til Suðurnesja
Iðnaðarráðherra
1) Starfshópur um atvinnumál á Suðurnesjum
2) Klasasamstarf fyrirtækja á sviði líforku
Félags- og tryggingamálaráðherra
Tillögur um stuðning við Suðurnes
Fjármálaráðherra
1) Frumvarp til laga um "breytingar á ýmsum lögum - bandormur 2"
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr 94/1986 og lögum um Lífeyrisstjóð starfsmanna ríkissins, nr 1/1997 , með síðari breytingum
Utanríkisráðherra
1) Þróunaraðstoð til loftslagsmála - Kaupmannahafnarsamkomulagið (lagt fram af utanríkisráðherra og umhverfisráðherra).
2) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn: Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/-127/2010
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi
Umhverfisráðherra
Frumvarp til laga um umhverfisrábyrgð
Félags- og tryggingamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 89/1992, um málefni fatlaðra
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti