Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Úrræði í skuldamálum
Forsætisráðherra / fjármálaráðherra
Eldgos í Eyjafjallajökli 2010 – viðbótar fjárþörf
Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um Framkvæmdasjóð ferðaþjónustunnar
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða
Félags- og tryggingamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignahús
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti