Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Stjórnlagaþing - Niðurstaða nefndar
Mennta- og menningarmálaráðherra
Stefna í málefnum ungs fólks
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl.)
2) Afleiðingar synjunar Icesave
Innanríkisráðherra
1) Almenn endurskoðun SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi - universal perodical review
2) Endurmat á skipan rannsóknamála er varða fjármuna- og efnahagsbrot
3) Kjördagur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lög ákveðinn 9. apríl 2011
Fjármálaráðherra
1) Tillaga að verk- og tímaáætlun fjárlagagerðarinnar á árinu 2011
2) Tillaga um að heimila framlagningu á frumvarpi til lokafjárlaga fyrir árið 2009
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti