Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
1) Greinargerð um skattamál vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu
2) Málefnalegur undirbúningur vegna þátttöku Íslands í ráðstefnu um sjálfbæra þróun sem haldin verður í Ríó árið 2012
Velferðarráðherra
Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn
Fjármálaráðherra
Viðbrögð ríkisstjórnar við olíuverðshækkunum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti