Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Efling atvinnu og byggðar á Vestfjörðum
Iðnaðarráðherra
Frumvarp um breytingar á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis
Utanríkisráðherra (iðnaðarráðherra gegnir fyrir utanríkisráðherra)
Tillaga til þingsályktunar um heimild til staðfestingar ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES- samninginn.
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 14/2009 og 35/2010.
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti