Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011.
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2011.
3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Singapúr-samnings um vörumerkjarétt.
4) Neyðaraðastoð vegna jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan
5) Ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um flugbann í Líbíu
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til safnalaga
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins.
2) Frumvarp til laga um greiðsluþjónustu
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti