Hoppa yfir valmynd
22. mars 2011 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Siðareglur ráðherra

Iðnaðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir

Mennta- og menningarmálaráðherra

Sérstakt framlag til Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð vegna ökutækja

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum

Umhverfisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum

Innanríkisráðherra

1) Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, austurríska leiðin

2) Frumvarp til laga um um breytingu á áfengislögum, nr.75/1998, með síðari breytingum

Velferðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um orlof

Utanríkisráðherra

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta