Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands og frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum (bandormur)
Innanríkisráðherra
Minnisblað um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (ársskýrsla 2010)
Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fullgildingar Árósasamningsins
2) Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum
3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum
4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki (br.99.gr.)
5) Minnisblað: Áætlun um losun gjaldeyrishafta
Utanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 74/1996, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Árósasamnings um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum
3) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu
4) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 6-46/2011
5) Tillaga til þingsályktunar um mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti