Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um landslénið .IS
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga
3) Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
4) Sveitarstjórnarlög
5) Breyting á barnalögum
Iðnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 og lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun - fækkun í stjórn Byggðastofnunar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/1986 um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins
Velferðarráðherra
1) Skýrsla um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsmannaleigur, ásamt fylgiskjali
Fjármálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum
2) Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak
3) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna skattlagningar kolvetnisvinnslu (tekjuskattur, virðisaukaskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)
4) Frumvarp um skattlagningu kolvetnisvinnslu
Umhverfisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á lögum um neytendalán (smálán)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti