Hoppa yfir valmynd
29. mars 2011 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Innanríkisráðherra

1) Frumvarp til laga um landslénið .IS

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga

3) Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

4) Sveitarstjórnarlög

5) Breyting á barnalögum

Iðnaðarráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 og lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun - fækkun í stjórn Byggðastofnunar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/1986 um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins

Velferðarráðherra

1) Skýrsla um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsmannaleigur, ásamt fylgiskjali

Fjármálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum

2) Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak

3) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna skattlagningar kolvetnisvinnslu (tekjuskattur, virðisaukaskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)

4) Frumvarp um skattlagningu kolvetnisvinnslu

Umhverfisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til laga um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Frumvarp til laga um breyting á lögum um neytendalán (smálán)

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta