Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Innanríkisráherra
Niðurstöður hagkvæmniathugunar á flutningi Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja
Velferðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum
(Breyting á þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði vegna lyfja)
Fjármálaráðherra
Þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti