Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Velferðarráðherra
1) Frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum
2) Hækkun bóta almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga
Utanríkisráðherra
1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 47-58/2011
2) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu
Mennta- og menningarmálaráðherra
3) Húsnæðismál Listaháskóla Íslands
2) Framtíð Þjóðmenningarhúss
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti